1 00:00:49,383 --> 00:00:52,469 SÍÐASTI LOFTVALDURINN 2 00:01:17,869 --> 00:01:21,289 Fyrir hundrað árum var allt með besta móti í heiminum. 3 00:01:21,456 --> 00:01:24,376 Velmegun og friður réðu ríkjum. 4 00:01:24,543 --> 00:01:26,045 Þjóðirnar fjórar, 5 00:01:26,211 --> 00:01:32,008 Vatn-, Jarðar-, Eld- og Lofthirðingjar, bjuggu saman í sátt og samlyndi. 6 00:01:32,175 --> 00:01:36,888 Mikil virðing var auðsýnd öllum þeim sem höfðu vald yfir náttúruöflum sínum. 7 00:01:37,055 --> 00:01:41,017 Holdgervingurinn var eina manneskjan fædd á meðal þjóðanna 8 00:01:41,184 --> 00:01:43,895 sem gat náð valdi á öllum náttúruöflunum fjórum. 9 00:01:44,062 --> 00:01:47,983 Aðeins hann gat haft samskipti við andaheiminn. 10 00:01:48,150 --> 00:01:52,696 Undir leiðsögn andanna viðhélt Holdgervingurinn jafnvægi í heiminum. 11 00:01:53,488 --> 00:01:57,409 Og svo, fyrir hundrað árum, hvarf hann bara. 12 00:02:00,120 --> 00:02:02,914 BÓK EITT: VATN 13 00:02:34,112 --> 00:02:36,031 Fyrirgefðu. Fyrirgefðu! 14 00:02:36,198 --> 00:02:38,117 Mér þykir þetta leitt! 15 00:02:38,283 --> 00:02:42,245 Fyrirgefðu! Þetta tókst betur núna. 16 00:02:42,412 --> 00:02:45,874 Ég hugsaði um mömmu. Er það ekki undarlegt? 17 00:02:47,125 --> 00:02:50,128 Jú. Ég býst við því. 18 00:02:50,462 --> 00:02:54,758 Hættu bara að gera þetta nálægt mér. Ég blotna alltaf. 19 00:02:58,303 --> 00:03:01,306 Ég og bróðir minn búum hjá Syðri Vatnsættbálkinum 20 00:03:01,473 --> 00:03:06,103 sem var áður fyrr stór borg. Faðir okkar er að berjast í stríðinu. 21 00:03:06,436 --> 00:03:09,564 Móðir mín var tekin til fanga og drepin þegar ég var ung. 22 00:03:10,232 --> 00:03:13,652 Á þessum stríðstímum er matur af skornum skammti. 23 00:03:13,819 --> 00:03:15,946 Ég og bróðir minn förum oft að veiða til matar 24 00:03:16,113 --> 00:03:20,326 en því miður er bróðir minn ekki besti veiðimaður í heimi. 25 00:03:24,996 --> 00:03:27,165 Tígurselur. -Ertu viss? 26 00:03:50,522 --> 00:03:52,482 Ég gerði allt sem pabbi sagði að ætti að gera. 27 00:03:52,649 --> 00:03:54,985 Ég gáði hvorum megin hreifaförin eru dýpri. 28 00:03:55,152 --> 00:03:56,612 Það sýnir stefnuna. 29 00:03:56,778 --> 00:04:00,490 Ég athugaði lengd dragfaranna. Það sýnir hve hratt þeir fara. 30 00:04:08,832 --> 00:04:10,500 Það er eitthvað undir þessu. 31 00:04:24,890 --> 00:04:28,227 Þetta er hellishrun! Farðu frá sprungunum! 32 00:04:55,879 --> 00:05:00,967 Katara, ekki fara nálægt henni. Þetta er eflaust eitthvað Eldþjóðarbragð. 33 00:05:01,760 --> 00:05:04,763 Hörfaðu bara mjög hægt. 34 00:05:10,769 --> 00:05:12,938 Katara! Ekki slá í kúluna! 35 00:05:28,161 --> 00:05:29,663 Frændi, sjáðu! 36 00:06:10,161 --> 00:06:11,621 Andar hann? 37 00:06:14,875 --> 00:06:17,461 Sástu ljósið skjótast upp í himininn? 38 00:06:18,086 --> 00:06:19,296 Hvað heitirðu? 39 00:06:20,338 --> 00:06:24,342 Hvernig komstu hingað? Hvernig lentirðu inni í ísnum? 40 00:06:25,176 --> 00:06:26,844 Hann er úrvinda. 41 00:06:28,179 --> 00:06:30,348 Við þurfum að fara með hann til þorpsins. 42 00:06:37,439 --> 00:06:38,440 Hvað er þetta? 43 00:06:43,445 --> 00:06:45,113 Hann er að reyna að éta mig! 44 00:07:06,509 --> 00:07:08,136 Hvernig komstu alla leið hingað? 45 00:07:08,887 --> 00:07:10,305 Ég hljópst á brott. 46 00:07:10,847 --> 00:07:14,392 Við lentum í óveðri. Við hröktumst ofan í hafið. 47 00:07:14,559 --> 00:07:16,269 Ég skil. 48 00:07:16,436 --> 00:07:19,147 Það var ekki gáfulegt. Ég var bara í uppnámi. 49 00:07:20,148 --> 00:07:22,067 Takk fyrir að bjarga mér. -Heppni. 50 00:07:22,692 --> 00:07:25,612 Ég ætti líklega að fara heim. Þeir eru eflaust áhyggjufullir. 51 00:07:25,779 --> 00:07:28,907 Ertu ekki lengur í uppnámi? -Ekki eins miklu og ég var. 52 00:07:46,758 --> 00:07:47,801 Eldþjóðin er hér. 53 00:07:47,968 --> 00:07:49,887 Þeir komu með vélarnar sínar. 54 00:07:52,055 --> 00:07:54,432 Ekki koma út fyrr en ég segi að það sé óhætt. 55 00:07:56,226 --> 00:08:00,230 Er eitthvað að? -Nei. Bíddu hér. 56 00:08:15,662 --> 00:08:17,747 Það er engin tilviljun að við finnum hann, 57 00:08:17,914 --> 00:08:21,459 ljós skýst upp í himininn og að Eldþjóðin sé nú hér. 58 00:08:32,846 --> 00:08:34,806 Sokka, ekki. 59 00:08:43,940 --> 00:08:45,900 Ég er Zuko prins, 60 00:08:46,443 --> 00:08:50,656 sonur Ozai Eldherra og erfingi krúnunnar! 61 00:08:52,407 --> 00:08:54,951 Færið mér alla öldunga ykkar! 62 00:09:02,083 --> 00:09:03,334 Amma! 63 00:09:18,016 --> 00:09:19,684 Katara, ekki. 64 00:09:48,296 --> 00:09:49,631 Þú hræðir fólkið. 65 00:09:57,514 --> 00:09:59,516 Hver ertu? Hvað heitirðu? 66 00:09:59,682 --> 00:10:02,727 Ég þarf ekki að segja þér neitt. -Eldvaldar! 67 00:10:07,857 --> 00:10:09,734 Ég fer með þig til skips míns. 68 00:10:10,235 --> 00:10:14,072 Ef þú kemur ekki brenni ég allt þorpið. 69 00:10:14,697 --> 00:10:18,201 Ég skal fara með þér. Ekki skaða neinn. 70 00:10:33,591 --> 00:10:38,012 Þeir leituðu að einhverjum gömlum með sömu tákn og drengurinn hafði. 71 00:10:38,179 --> 00:10:41,391 Þeir drógu mömmu burt þegar við vorum börn. 72 00:10:41,558 --> 00:10:44,895 Hún hefði ekki látið taka okkur. Hún hefði barist. 73 00:10:45,061 --> 00:10:48,565 Við fundum drenginn. Við berum ábyrgð á honum. Við ættum að berjast. 74 00:10:49,774 --> 00:10:52,443 Hvað myndirðu gera ef þeir reyndu að taka mig? 75 00:10:52,610 --> 00:10:54,112 Ég dræpi þá alla. 76 00:10:55,572 --> 00:10:58,241 Hvers vegna? -Þú ert systir mín. 77 00:10:58,908 --> 00:11:01,577 Pabbi sagði mér að vernda þig með lífi mínu. 78 00:11:03,454 --> 00:11:08,668 Af því þú berð ábyrgð á mér. Við berum ábyrgð á drengnum. 79 00:11:12,213 --> 00:11:16,175 Hvað viltu að við gerum? Hvernig björgum við honum? 80 00:11:16,342 --> 00:11:18,719 Þeir eru á skipi. Við þurfum kraftaverk til að ná þeim. 81 00:11:18,887 --> 00:11:21,890 Þú heldur að allt reddist en ég held það ekki. 82 00:11:37,322 --> 00:11:39,825 Vísundaveran hans svífur. 83 00:12:00,637 --> 00:12:01,763 Hvað viljið þið mér? 84 00:12:03,181 --> 00:12:06,518 Frændi minn vill að ég geri örlítið próf á þér. 85 00:12:08,853 --> 00:12:11,981 Hvernig próf? -Það er ekki sárt. 86 00:12:12,148 --> 00:12:15,610 Ég hef gert það ótal sinnum. Það tekur örstutta stund 87 00:12:15,777 --> 00:12:17,320 og svo máttu fara. 88 00:12:19,364 --> 00:12:22,242 Er þér sama þó ég setji nokkra hluti fyrir framan þig? 89 00:12:22,867 --> 00:12:24,869 Það tekur enga stund. 90 00:12:25,828 --> 00:12:27,413 Er það allt og sumt sem þú vilt? 91 00:12:27,580 --> 00:12:30,792 Ég heiti Iroh og ég lofa því. 92 00:12:32,585 --> 00:12:34,504 Amma, ég veit að þú reynir að stöðva okkur 93 00:12:34,671 --> 00:12:37,465 en ég þarf... -Setjist niður. 94 00:12:39,050 --> 00:12:43,137 Ég vissi um leið og við uppgötvuðum að þú værir valdur 95 00:12:43,304 --> 00:12:46,224 að dag einn myndi ég uppfylla örlög þín. 96 00:12:47,141 --> 00:12:51,854 Það hefur ekki verið Vatnsvaldur í syðri Vatnsættbálkinum 97 00:12:52,021 --> 00:12:54,941 síðan vinur minn Hama var numinn á brott. 98 00:12:56,567 --> 00:13:00,237 Í dag uppgötvaði ég þau örlög. 99 00:13:01,281 --> 00:13:02,908 Sáuð þið húðflúrið á drengnum? 100 00:13:03,866 --> 00:13:07,244 Slíkt húðflúr hefur ekki sést í meira en öld. 101 00:13:08,246 --> 00:13:11,875 Ég held að þetta sé Loftvaldshúðflúr. 102 00:13:12,208 --> 00:13:14,043 Hvernig getur það verið? 103 00:13:14,210 --> 00:13:19,257 Ég held að litli drengurinn sé hugsanlega Holdgervingurinn. 104 00:13:22,093 --> 00:13:27,599 Endur fyrir löngu hélt Andaheimurinn jafnvægi hjá okkur. 105 00:13:27,765 --> 00:13:29,767 Hvað er Andaheimurinn? 106 00:13:29,934 --> 00:13:32,937 Það er ekki staður gerður af snertanlegum hlutum. 107 00:13:33,104 --> 00:13:35,857 En hann er engu að síður til. 108 00:13:37,066 --> 00:13:41,946 Hann er fullur af stórkostlegum og hrífandi verum 109 00:13:42,447 --> 00:13:48,078 sem fyrirfinnast í framandi dölum, fjöllum og skógum. 110 00:13:48,953 --> 00:13:52,707 Sérhver þessara vera er andi. 111 00:13:52,874 --> 00:13:55,377 Þeir hafa gætt okkar frá upphafi tíma. 112 00:13:55,543 --> 00:14:00,173 Þeir hafa leiðbeint okkur. Og einungis Holdgervingurinn getur talað við þá. 113 00:14:00,340 --> 00:14:02,092 Eru ekki andar hér? 114 00:14:02,300 --> 00:14:06,095 Jú, sumir andar lifa faldir á meðal okkar. 115 00:14:06,262 --> 00:14:09,557 Þeir fylgjast eflaust með okkur hryggir í hjarta. 116 00:14:11,142 --> 00:14:15,688 Eldþjóðin vill ekki lifa í sátt við andana. 117 00:14:15,855 --> 00:14:19,317 Þess vegna er hún svo hrædd við tilvist Holdgervingsins. 118 00:14:19,484 --> 00:14:20,777 Hvað getur hann gert? 119 00:14:20,943 --> 00:14:23,279 Með valdi sínu yfir náttúruöflunum fjórum... 120 00:14:23,446 --> 00:14:27,325 mun hann byrja að breyta hjörtum. 121 00:14:28,326 --> 00:14:32,664 Og það er í hjartanu sem öll stríð eru unnin. 122 00:14:35,500 --> 00:14:38,503 Farið nú og hjálpið drengnum. 123 00:14:39,921 --> 00:14:41,589 Hann mun þarfnast ykkar. 124 00:14:43,174 --> 00:14:45,843 Og við öll þörfnumst hans. 125 00:15:48,448 --> 00:15:51,326 Þú ert fangi minn... 126 00:15:52,410 --> 00:15:54,078 Loftvaldur. 127 00:15:56,372 --> 00:15:57,915 Ég fer með þig til Eldþjóðarinnar. 128 00:15:58,332 --> 00:16:00,751 Þú sagðir... -Ég biðst afsökunar. 129 00:16:00,918 --> 00:16:02,837 Ég hefði átt að útskýra þetta betur. 130 00:16:03,004 --> 00:16:07,884 Hefðirðu fallið á prófinu, líkt og allir hinir, væri þér frjálst að fara. 131 00:16:08,050 --> 00:16:13,013 En það kom í ljós að þú ert sá eini í heiminum 132 00:16:13,181 --> 00:16:15,058 sem gæti staðist þetta próf. 133 00:16:16,434 --> 00:16:18,686 Það er mikill heiður að vera í návist þinni. 134 00:16:20,563 --> 00:16:23,274 Ekki reyna að flýja. Þetta er herskip! 135 00:16:28,404 --> 00:16:29,780 Stoppaðu! Þú getur ekki... 136 00:17:08,903 --> 00:17:11,155 Ekki hreyfa þig! Þú getur ekki farið neitt! 137 00:17:11,447 --> 00:17:12,448 Stans! 138 00:17:13,074 --> 00:17:14,576 Ekki láta hann sleppa! 139 00:17:38,432 --> 00:17:40,142 Takk fyrir að færa mér Appa. 140 00:17:40,309 --> 00:17:43,312 Eldþjóðin er með eitthvað í bígerð. Ég verð að fara heim. 141 00:17:43,479 --> 00:17:46,607 Við komum með þér. -Ég get farið með ykkur til þorpsins. 142 00:17:48,693 --> 00:17:49,861 Við förum með þér. 143 00:17:52,989 --> 00:17:55,116 Þú fannst Holdgervinginn. 144 00:17:56,951 --> 00:18:00,288 Eitt andartak hafði ég endurheimt æruna. 145 00:18:01,789 --> 00:18:07,128 Örlög ykkar eru samtvinnuð, Zuko. Þú getur verið viss um það. 146 00:18:13,050 --> 00:18:16,595 Aang flaug með okkur til heimkynna sinna. Hann sagðist hafa farið þaðan 147 00:18:16,762 --> 00:18:19,807 Í óveðri á Appa. Þeir hröktust niður í hafið og voru næstum drukknaði. 148 00:18:19,974 --> 00:18:21,058 Syðra Lofthofið 149 00:18:21,225 --> 00:18:23,018 Hann bjó til loftkúlu í kringum þá og ís myndaðist. 150 00:18:23,185 --> 00:18:25,646 Hann mundi ekkert eftir það. 151 00:18:25,813 --> 00:18:29,150 Chinto! Monae! Ég er kominn aftur! 152 00:18:29,483 --> 00:18:32,569 Heyrið þið! Mig langar að kynna ykkur fyrir fólki! 153 00:18:33,487 --> 00:18:35,114 Býrðu hér? 154 00:18:35,281 --> 00:18:37,450 Þeir hljóta að vera að stríða mér. 155 00:18:37,617 --> 00:18:40,495 Gyatso munkur stekkur fram og bregðir mér á hverri stundu. 156 00:18:40,953 --> 00:18:42,872 Hann er kennarinn sem ber ábyrgð á mér. 157 00:18:45,458 --> 00:18:47,085 Hann er mér nánast sem faðir. 158 00:18:48,002 --> 00:18:51,172 Geturðu sagt mér hvað þú heitir? -Munkarnir nefndu mig Aang. 159 00:18:53,174 --> 00:18:55,843 Heyrið mig! Nú er nóg komið! 160 00:18:58,179 --> 00:19:01,015 Köngulóarrotta! Þær eru eitraðar! Farið aftur fyrir mig. 161 00:19:02,183 --> 00:19:04,852 Hann er fljúgandi refapaleðurblaka. Við höfum þær sem gæludýr. 162 00:19:05,102 --> 00:19:06,687 Voru þær ekki löngu útdauðar? 163 00:19:07,688 --> 00:19:11,108 Útdauðar? Nei, þær eru Í þúsundatali hér á fjallinu. 164 00:19:13,903 --> 00:19:15,822 Voru vinir þínir munkar? 165 00:19:15,988 --> 00:19:18,824 Ég veit hvar þeir eru, á bænavellinum! 166 00:19:22,870 --> 00:19:26,207 Aang, bíddu! Ég þarf að tala við þig! 167 00:19:36,884 --> 00:19:38,219 Aang... 168 00:19:39,220 --> 00:19:44,058 ég held að þú hafir verið Í ísnum í næstum hundrað ár. 169 00:19:46,394 --> 00:19:51,357 Eldvaldarnir hófu stríð. -Ég fór fyrir örfáum dögum. 170 00:19:52,191 --> 00:19:57,071 Eldþjóðin vissi að Holdgervingurinn myndi fæðast sem Lofthirðingi 171 00:19:58,572 --> 00:20:00,908 svo þeir útrýmdu öllum Lofthirðingjunum. 172 00:20:11,419 --> 00:20:12,420 Þú lýgur! 173 00:20:12,920 --> 00:20:14,588 Þú ert að ljúga! 174 00:20:25,975 --> 00:20:27,977 Þetta tilheyrir Gyatso munki. 175 00:20:28,936 --> 00:20:30,604 Ég gerði það handa honum. 176 00:20:43,617 --> 00:20:46,995 Nei! 177 00:21:03,471 --> 00:21:06,224 Katara! Farðu frá honum! 178 00:21:10,311 --> 00:21:11,312 Katara! 179 00:21:11,562 --> 00:21:13,230 Farðu frá honum! 180 00:21:17,902 --> 00:21:19,529 Voru vinir þínir munkar? 181 00:21:49,391 --> 00:21:50,726 Holdgervingurinn? 182 00:21:52,186 --> 00:21:55,022 Hvar hefurðu verið? 183 00:21:55,189 --> 00:21:56,524 Aang! 184 00:21:56,857 --> 00:21:59,443 Þú getur ekki vakið Gyatso munk til lífsins 185 00:21:59,610 --> 00:22:03,280 en við Sokka getum verið hjá þér eins lengi og þú þarft! 186 00:22:03,614 --> 00:22:07,409 Ekki gefast upp! Við getum þetta saman! 187 00:22:08,536 --> 00:22:10,038 Aang! 188 00:22:45,990 --> 00:22:47,742 Útlægi prinsinn. 189 00:22:50,578 --> 00:22:52,246 Bjóðum honum hádegisverð. 190 00:22:55,374 --> 00:22:58,961 Ég vil þakka hinum mikla hershöfðingja Iroh 191 00:22:59,128 --> 00:23:02,381 og unga prinsinum Zuko fyrir að snæða með okkur. 192 00:23:05,050 --> 00:23:09,596 Líkt og þið vitið hefur Eldherrann gert son sinn, prinsinn, útlægan, 193 00:23:09,763 --> 00:23:12,891 afneitað ást sinni á honum og meinað honum að snúa heim 194 00:23:13,058 --> 00:23:14,768 fyrr en hann finnur Holdgervinginn. 195 00:23:15,811 --> 00:23:19,064 Eldherrann álítur son sinn of veikbyggðan 196 00:23:19,231 --> 00:23:22,109 og að með þessu móti muni hann vaxa að afli 197 00:23:22,276 --> 00:23:25,279 og verða verðugur erfingi krúnunnar. 198 00:23:26,614 --> 00:23:29,117 Ég hrósa Eldherranum fyrir aga sinn. 199 00:23:29,283 --> 00:23:33,245 Til dæmis virðist ég þurfa að minna Zuko prins á það 200 00:23:33,412 --> 00:23:37,750 að í útlegð sinni er hann óvinur Eldþjóðarinnar 201 00:23:37,917 --> 00:23:41,045 og má ekki klæðast einkennisbúningi hennar. 202 00:23:42,630 --> 00:23:45,007 En við leyfum honum að klæðast honum í dag 203 00:23:45,174 --> 00:23:47,385 líkt og barn sem klæðist grímubúningi. 204 00:23:55,476 --> 00:24:00,314 Dag einn mun faðir minn taka mig í sátt og þú munt hneigja þig fyrir mér. 205 00:25:01,000 --> 00:25:03,920 Syðra Jarðarkonungsríki 206 00:25:13,220 --> 00:25:14,263 Er allt í lagi með þig? 207 00:25:15,889 --> 00:25:17,391 Ég jafna mig. 208 00:25:17,558 --> 00:25:21,353 Amma mín heldur að af því að þú ert Loftvaldur 209 00:25:21,520 --> 00:25:22,896 sértu kannski Holdgervingurinn. 210 00:25:25,774 --> 00:25:27,901 Hve miklu stjórnar Eldþjóðin? 211 00:25:29,069 --> 00:25:31,989 Mörgum þorpum í Jarðarkonungsríkinu, líkt og hér. 212 00:25:32,156 --> 00:25:35,409 Þeir hafa ekki sigrað stóru borgirnar eins og Ba Sing Se 213 00:25:35,576 --> 00:25:37,745 en eru eflaust að undirbúa það. 214 00:25:39,079 --> 00:25:40,414 Jæja, 215 00:25:41,248 --> 00:25:43,500 ert þú Holdgervingurinn, Aang? 216 00:25:50,257 --> 00:25:51,592 Hvað er þetta? 217 00:25:52,843 --> 00:25:53,969 Feldu þig. 218 00:26:01,101 --> 00:26:03,353 Við handtökum þetta barn. -Fyrir hvað? 219 00:26:03,520 --> 00:26:07,816 Hann lét steinvölur fljúga í okkur úr felum. Það var mjög sárt. 220 00:26:07,983 --> 00:26:09,234 Er hann Jarðvaldur? 221 00:26:10,110 --> 00:26:12,696 Jarðvöldun er bönnuð Í þessu þorpi. 222 00:26:13,447 --> 00:26:17,284 Láttu hann vera. Þú ferð ekki neitt með hann. 223 00:26:17,826 --> 00:26:21,163 Enginn fer í burtu með neinn! 224 00:26:24,666 --> 00:26:25,750 Hún er valdur! 225 00:26:31,632 --> 00:26:32,967 Katara! 226 00:26:55,823 --> 00:26:56,991 Áfram. 227 00:26:57,825 --> 00:26:58,951 Þú líka. 228 00:26:59,118 --> 00:27:00,119 Pabbi! 229 00:27:04,164 --> 00:27:06,875 Þetta er faðir minn. 230 00:27:07,042 --> 00:27:10,837 Þetta er ætlun Eldþjóðarinnar: Að bæla niður alla aðra valda. 231 00:27:13,006 --> 00:27:15,342 Hvernig gerðist þetta með þorpið ykkar? 232 00:27:16,844 --> 00:27:21,182 Eldþjóðin sendi hermenn. Við börðumst og sigruðum þá. 233 00:27:22,349 --> 00:27:27,187 Þá sendu þeir vélar. Risastórar vélar úr málmi. 234 00:27:27,354 --> 00:27:29,356 Við gátum ekkert gert. 235 00:27:30,899 --> 00:27:33,902 Þeir sem ekki höfðu vald fengu að lifa í friði 236 00:27:34,069 --> 00:27:35,696 ef við værum fangelsuð. 237 00:27:47,875 --> 00:27:49,043 Jarðvaldar! 238 00:27:52,546 --> 00:27:57,843 Því látið þið svona? Þið eruð voldug og stórkostleg þjóð! 239 00:27:58,010 --> 00:28:02,389 Þið þurfið ekki að lifa svona! Það er jörð undir fótum ykkar. 240 00:28:04,016 --> 00:28:07,228 Jarðvegurinn er framlenging á ykkur! 241 00:28:10,439 --> 00:28:13,943 Ef Holdgervingurinn væri snúinn aftur... 242 00:28:14,109 --> 00:28:15,736 myndi það breyta einhverju fyrir ykkur? 243 00:28:15,903 --> 00:28:20,825 Holdgervingurinn er dauður. Ef hann væri hér myndi hann vernda okkur. 244 00:28:22,618 --> 00:28:24,078 Ég heiti Aang... 245 00:28:25,662 --> 00:28:27,080 og ég er Holdgervingurinn. 246 00:28:28,916 --> 00:28:31,752 Ég hljópst á brott en er nú snúinn aftur. 247 00:28:35,255 --> 00:28:37,758 Það er tímabært að þið hættið þessu! 248 00:28:38,425 --> 00:28:43,430 Holdgervingurinn væri Loftvaldur. Ert þú Loftvaldur, drengur? 249 00:28:46,266 --> 00:28:47,934 Láttu hann vera! 250 00:28:54,274 --> 00:28:56,109 Hvernig fer hann að þessu? 251 00:28:56,276 --> 00:28:58,320 Ég vil ekki meiða neinn. 252 00:28:58,487 --> 00:29:02,491 Allir Loftvaldarnir ættu að vera dauðir. Drepið hann! Eldvaldar, í stöður! 253 00:29:06,286 --> 00:29:09,956 Allt í lagi! Þið getið öll hjálpað okkur núna! 254 00:29:33,063 --> 00:29:35,148 Ekki vera hrædd! 255 00:30:12,853 --> 00:30:14,355 Farið frá þeim! 256 00:30:15,355 --> 00:30:16,773 Hörfið! 257 00:30:17,774 --> 00:30:19,859 Farið! Hann er Loftvaldur! 258 00:30:39,713 --> 00:30:43,967 Þeir tóku burt öll tæki sem tengjast völdun. 259 00:30:57,606 --> 00:31:01,485 Eldþjóðin tók þetta handrit af einhverjum úr Vatnsættbálkinum. 260 00:31:03,236 --> 00:31:05,238 Vatnsvaldshandrit. 261 00:31:09,910 --> 00:31:13,622 Þetta er sjaldgæft. Mamma sagði mér frá þeim. 262 00:31:15,499 --> 00:31:18,961 Þetta varst þú þegar þú fæddist sem Jarðvaldur 263 00:31:19,127 --> 00:31:21,546 fyrir tveimur mannsöldrum. 264 00:31:21,713 --> 00:31:23,131 Þú komst til þorpsins okkar. 265 00:31:24,049 --> 00:31:28,303 Kyoshi Holdgervingur hafði gaman af leikjum. 266 00:31:28,470 --> 00:31:31,890 Ég líka. Ég meina, ég hef enn gaman af þeim. 267 00:31:32,891 --> 00:31:35,644 Mörg þorp í þessum hluta Jarðarkonungsríkis eru hernumin 268 00:31:35,811 --> 00:31:37,938 af Eldþjóðinni, líkt og þetta var. 269 00:31:38,522 --> 00:31:42,067 Þeir níðast á veikustu bæjunum og þorpunum. 270 00:31:42,234 --> 00:31:44,153 Við ættum að heimsækja suma af þessum bæjum. 271 00:31:44,319 --> 00:31:46,905 Ég þarf að segja ykkur dálítið. -Hvað, Aang? 272 00:31:48,448 --> 00:31:51,868 Ég hljópst á brott áður en ég hlaut þjálfun til að vera Holdgervingurinn. 273 00:31:52,035 --> 00:31:54,037 Ég hef ekki náð valdi á hinum náttúruöflunum. 274 00:31:55,539 --> 00:31:57,166 Af hverju hljópstu á brott? 275 00:31:57,666 --> 00:32:00,919 Daginn sem þeir sögðu mér að ég væri Holdgervingurinn 276 00:32:01,086 --> 00:32:04,006 sögðu þeir að ég gæti aldrei lifað eðlilegu lífi eða eignast fjölskyldu. 277 00:32:04,464 --> 00:32:07,509 Þeir sögðu það ekki geta samræmst skyldum Holdgervingsins. 278 00:32:07,676 --> 00:32:10,846 Hví getur Holdgervingurinn ekki átt fjölskyldu? 279 00:32:11,012 --> 00:32:14,349 Þeir sögðu það vera fórn sem Holdgervingurinn þyrfti alltaf að færa. 280 00:32:14,516 --> 00:32:18,020 Hvað ef við myndum finna kennara til að kenna þér völdun? 281 00:32:18,186 --> 00:32:20,021 Hvaða náttúruafl myndirðu læra fyrst? 282 00:32:20,188 --> 00:32:23,441 Vatn. Vatn kemur á eftir lofti Í hringrásinni. 283 00:32:23,608 --> 00:32:26,152 Loft, Vatn, Jörð, Eldur. 284 00:32:26,319 --> 00:32:29,364 Það eru öflugir valdar í Nyrðri Vatnsættbálkinum. 285 00:32:29,614 --> 00:32:31,282 Pabbi sagði mér það. 286 00:32:31,450 --> 00:32:33,786 Honum er stjórnað af prinsessu því að faðir hennar dó. 287 00:32:33,952 --> 00:32:36,997 Þau eru með kennara en hann er hinum megin á hnettinum. 288 00:32:37,164 --> 00:32:39,792 Við getum farið á Appa. -Mér datt það í hug. 289 00:32:39,958 --> 00:32:42,043 Við getum komið við Í þorpunum á leiðinni 290 00:32:42,210 --> 00:32:44,713 og breytt gangi stríðsins í þeim. 291 00:32:45,547 --> 00:32:48,091 Ættum við að reyna það? -Já, það ættum við að gera. 292 00:33:42,354 --> 00:33:45,399 Handritið sem við fengum reyndist afar hjálplegt. 293 00:33:45,565 --> 00:33:49,194 Aang æfði sig en einhverra hluta vegna 294 00:33:49,361 --> 00:33:51,780 gekk honum illa að ná valdi á vatni. 295 00:33:59,037 --> 00:34:02,123 Við fórum á milli bæja í Jarðarkonungsríkinu. 296 00:34:02,290 --> 00:34:05,460 Við reyndum að láta lítið fyrir okkur fara 297 00:34:05,627 --> 00:34:08,588 en Sokka fór að óttast að við værum elt. 298 00:34:36,491 --> 00:34:39,411 Eldþjóðin 299 00:34:41,162 --> 00:34:43,498 Herra, ég færi góðar fréttir. 300 00:34:43,665 --> 00:34:46,001 Ég gerði árás á Bókasafnið mikla 301 00:34:46,167 --> 00:34:48,419 sem flestir sögðu að væri ekki til. -Komdu þér að efninu. 302 00:34:48,628 --> 00:34:53,591 Ég fann handrit á bókasafninu. Við erum að ráða þau. 303 00:34:53,758 --> 00:34:55,718 Þau gætu innihaldið upplýsingar um það 304 00:34:55,885 --> 00:34:59,097 hvar andar Sjávar og Tungls búa í þessum heimi. 305 00:34:59,264 --> 00:35:00,932 Með þær upplýsingar 306 00:35:01,099 --> 00:35:03,602 gætum við fellt borg Nyrðri Vatnsættbálksins 307 00:35:03,768 --> 00:35:07,438 og sýnt heiminum hinn sanna styrk elds. 308 00:35:07,606 --> 00:35:09,274 Ég er ánægður. 309 00:35:09,941 --> 00:35:14,654 Jæja, Zhao herforingi, er orðrómurinn sannur eða ekki? 310 00:35:14,821 --> 00:35:18,867 Njósnarar okkar hafa fundið einhvern sem segist vera Holdgervingurinn. 311 00:35:20,118 --> 00:35:22,037 Þeir lýsa honum sem dreng. 312 00:35:23,538 --> 00:35:25,582 Við gætum lagt gildru fyrir hann. 313 00:35:25,749 --> 00:35:28,335 Margt Jarðarkonungsríkisfólk er á okkar valdi. 314 00:35:28,501 --> 00:35:31,671 Ég get skilið eftir hermenn í felum á tilteknum stöðum. 315 00:35:31,838 --> 00:35:36,593 Og sonur minn? -Hann fékk tækifæri og misnotaði það. 316 00:35:37,886 --> 00:35:39,888 Þín vegna skulum við vona 317 00:35:40,055 --> 00:35:44,893 að sonur minn finni ekki Holdgervinginn á undan þér. 318 00:35:45,935 --> 00:35:49,939 Hann myndi snúa heim sem hetja og verða yfirmaður þinn. 319 00:35:51,733 --> 00:35:55,779 Þetta er þá líklega kapphlaup. 320 00:35:59,491 --> 00:36:02,577 Nyrðra Jarðkonungsríki 321 00:36:05,205 --> 00:36:08,250 Eldþjóðarnýlenda 15 322 00:36:16,257 --> 00:36:17,925 Við erum nálægt, frændi. 323 00:36:18,593 --> 00:36:21,429 Þau hafa farið sífellt norðar á bóginn. 324 00:36:23,264 --> 00:36:24,599 Við erum að ná þeim. 325 00:36:29,312 --> 00:36:31,773 Það eru margar sætar stelpur hér í bænum. 326 00:36:32,774 --> 00:36:34,859 Þú gætir orðið ástfanginn hér. 327 00:36:35,026 --> 00:36:39,447 Við gætum sest að hér og þú gætir lifað lánsömu lífi. 328 00:36:42,283 --> 00:36:44,619 Við þurfum ekki að halda þessu áfram, Zuko. 329 00:36:46,788 --> 00:36:49,291 Ég skal sýna þér af hverju við þurfum þess, frændi. 330 00:36:51,751 --> 00:36:55,880 Komdu hingað, litli minn. 331 00:37:00,969 --> 00:37:03,305 Þú virðist vera afar greindur drengur. 332 00:37:05,432 --> 00:37:09,603 Segðu mér hvað þú veist um prinsinn, son Eldherrans. 333 00:37:09,769 --> 00:37:14,607 Hann braut af sér. -Hann talaði á óviðeigandi hátt 334 00:37:14,774 --> 00:37:16,734 við hershöfðingja til varnar vinum sínum 335 00:37:16,901 --> 00:37:20,822 sem átti að fórna í bardaga. 336 00:37:20,989 --> 00:37:25,494 Þá var Zuko prins dæmdur til að heyja Agni Kaí einvígi 337 00:37:25,660 --> 00:37:27,078 en þegar hann mætti 338 00:37:27,245 --> 00:37:31,124 átti hann að berjast við föður sinn. -Það er rétt. 339 00:37:31,332 --> 00:37:33,835 Hann neitaði að berjast við föður sinn. 340 00:37:34,002 --> 00:37:38,006 Faðir hans hæddi hann þá og sagði: 341 00:37:38,173 --> 00:37:40,842 „Ég ætti að kalla systur þína hingað til að berja þig.“ 342 00:37:42,218 --> 00:37:44,929 Svo brenndi faðirinn son sinn 343 00:37:46,014 --> 00:37:47,516 til að kenna honum lexíu. 344 00:37:58,026 --> 00:37:59,861 Við náum honum brátt, frændi. 345 00:38:00,987 --> 00:38:03,531 Þá getum við hugsað um sætu stelpurnar. 346 00:38:10,789 --> 00:38:13,875 Nyrðra Jarðarkonungsríki 347 00:38:14,042 --> 00:38:15,335 Aang... 348 00:38:15,502 --> 00:38:17,713 Reyndu að hafa úlnliðinn boginn eins og á myndinni. 349 00:38:21,549 --> 00:38:25,553 Hvað er að? Þú hefur verið annars hugar í dag. 350 00:38:25,720 --> 00:38:29,557 Ég sá kortin hans Sokka. Við erum nálægt Nyrðra Lofthofinu. 351 00:38:29,724 --> 00:38:33,478 Væri í lagi að ég heimsækti það og kæmi svo aftur? 352 00:38:33,645 --> 00:38:36,398 Það tæki mig innan við dag. -Hvers vegna? 353 00:38:36,564 --> 00:38:39,400 Hann fékk vitrun í Syðra Lofthofinu. 354 00:38:39,567 --> 00:38:42,528 Hann talaði við Drekaanda sem hann heldur að geti hjálpað okkur. 355 00:38:42,695 --> 00:38:45,198 Hann heldur að ef hann fari á annan andlegan stað 356 00:38:45,365 --> 00:38:47,075 komist hann aftur til Andaheimsins. 357 00:38:47,242 --> 00:38:50,996 Ég held að það sé óráðlegt. Við komum af stað uppreisn. 358 00:38:51,746 --> 00:38:53,581 Reyndu að telja honum hughvarf. 359 00:39:46,426 --> 00:39:48,136 Ég get þetta ekki. 360 00:39:48,803 --> 00:39:49,929 Ég þarf hjálp. 361 00:40:01,149 --> 00:40:04,069 Líklega dugði spjallið þitt ekki. -Hann kemur aftur eftir einn dag. 362 00:40:04,652 --> 00:40:08,281 Eldþjóðin eltir okkur. Ef við gerum mistök ná þeir honum. 363 00:40:26,174 --> 00:40:29,636 Nyrðra Lofthofið 364 00:40:46,986 --> 00:40:48,446 Hver ert þú? 365 00:40:51,366 --> 00:40:53,702 Þetta getur ekki verið. 366 00:40:54,535 --> 00:40:57,872 Ég hef heyrt sögur. Ert þú...? 367 00:40:58,706 --> 00:41:00,291 Ég heiti Aang. 368 00:41:00,875 --> 00:41:04,879 Ég trúi ekki að mér hafi enst aldur til að sjá endurkomu þína. 369 00:41:05,797 --> 00:41:09,884 Ég er Jarðarþorpsbúi en ég heimsæki hofrústirnar oft. 370 00:41:10,051 --> 00:41:14,097 Eldþjóðin eyðilagði hofið. Þeir hafa lagt allt í rúst. 371 00:41:14,263 --> 00:41:17,391 Nei, ekki allt. 372 00:41:17,558 --> 00:41:21,395 Það er falinn klefi með styttum 373 00:41:21,562 --> 00:41:24,356 sem ég held að þú, af öllu fólki, ættir að sjá. 374 00:41:24,941 --> 00:41:27,569 Þetta eru allir Holdgervingarnir. 375 00:41:28,569 --> 00:41:32,573 Þetta eru endurholdganir þínar Í gegnum árin. 376 00:41:35,493 --> 00:41:39,247 Holdgervingurinn Roku var síðasta líf þitt. 377 00:41:42,166 --> 00:41:46,754 Hvernig vissu Loftvaldarnir að þú varst Holdgervingurinn, litli vinur? 378 00:41:48,798 --> 00:41:50,591 Þeir lögðu fyrir mig próf. 379 00:41:51,551 --> 00:41:55,430 Þeir settu þúsund leikföng fyrir framan mig og báðu mig að velja fjögur. 380 00:41:56,264 --> 00:42:00,185 Þeir sögðu að ég hefði valið þau fjögur sem tilheyrðu fyrri Holdgervingum. 381 00:42:03,396 --> 00:42:05,732 Þá sögðu þeir mér að ég gæti ekki átt fjölskyldu. 382 00:42:07,608 --> 00:42:10,861 Þeir sögðu að ég hefði skyldur gagnvart þjóðunum fjórum. 383 00:42:15,450 --> 00:42:18,203 Það er athöfn þar sem allir hneigja sig fyrir mér. 384 00:42:20,455 --> 00:42:22,791 Þá tek ég við hlutverki mínu sem Holdgervingurinn. 385 00:42:24,959 --> 00:42:26,752 En þegar allir hneigðu sig... 386 00:42:30,381 --> 00:42:32,383 hneigði ég mig ekki á móti. 387 00:42:32,800 --> 00:42:35,136 Þú virðist vera indæll, ungur maður. 388 00:42:36,429 --> 00:42:42,352 Svo sannarlega. Þú fyrirgefur mér, er það ekki? 389 00:42:43,770 --> 00:42:46,481 Fyrir hvað? -Fyrir að lokka þig hingað niður. 390 00:42:49,901 --> 00:42:53,988 Ég hef búið við fátækt vegna fjarveru þinnar. 391 00:42:54,155 --> 00:42:57,575 Svo þú skilur gjörðir mínar í dag. 392 00:43:18,679 --> 00:43:23,017 Ég hef búið við fátækt vegna fjarveru þinnar. 393 00:43:28,856 --> 00:43:33,319 Ég hef séð sýn um að máninn verði rauður. 394 00:43:34,112 --> 00:43:39,200 Eldþjóðin hefur stolið vitneskju um okkur úr Bókasafninu mikla. 395 00:43:39,367 --> 00:43:42,662 Þeir ætla sér að misnota þessa vitneskju. 396 00:43:42,829 --> 00:43:44,122 Ég mun stöðva þá. 397 00:43:44,288 --> 00:43:48,334 Þú verður að fara til Nyrðri Vatnsættbálksins. 398 00:43:48,501 --> 00:43:52,046 Ef þeir ná borginni munu fleiri þjást og deyja 399 00:43:52,213 --> 00:43:54,465 líkt og Loftvaldarnir þínir gerðu. 400 00:43:55,049 --> 00:43:57,385 Þú verður að fara strax! 401 00:43:57,552 --> 00:43:58,803 Hvernig stöðva ég þá? 402 00:43:58,970 --> 00:44:00,305 Vaknaðu, ungi maður! 403 00:44:03,224 --> 00:44:07,311 Ég heiti Zhao herforingi. Ég lagði þessa gildru fyrir þig. 404 00:44:09,522 --> 00:44:12,400 Hafðu ekki áhyggjur, ég drep þig ekki. 405 00:44:13,609 --> 00:44:18,072 Enda myndirðu bara endurfæðast aftur 406 00:44:18,239 --> 00:44:20,408 og leitin myndi halda áfram. 407 00:44:23,911 --> 00:44:27,581 Jæja, hvar hefurðu verið allan þennan tíma? 408 00:44:29,250 --> 00:44:31,586 Og af hverju ertu enn drengur? 409 00:44:34,839 --> 00:44:37,133 Þegar þú frelsaðir þessa örfáu bæli 410 00:44:37,300 --> 00:44:39,594 sýndirðu mikil tilþrif, en... 411 00:44:41,304 --> 00:44:44,933 þú notaðir einungis Loftvald gegn hermönnum mínum. 412 00:44:46,934 --> 00:44:48,936 Hvernig stendur á því? 413 00:45:01,782 --> 00:45:04,243 Eldherrann og ég erum með áætlun 414 00:45:04,410 --> 00:45:08,915 til að tryggja völd okkar og fall óvina okkar. 415 00:45:09,081 --> 00:45:12,126 Ég er að senda skilaboð til Eldherrans 416 00:45:12,376 --> 00:45:15,129 um að hinn áður ógnvænlegi Holdgervingur 417 00:45:15,296 --> 00:45:19,509 sé fangi okkar og skapi enga ógn við mátt okkar. 418 00:45:56,337 --> 00:45:57,630 Hver ertu? 419 00:46:00,508 --> 00:46:01,592 Ekki! 420 00:46:02,677 --> 00:46:04,012 Stoppaðu! 421 00:46:31,372 --> 00:46:32,707 Bjánar. 422 00:46:34,333 --> 00:46:38,003 Lokið innra hliðinu! Holdgervingurinn er flúinn! 423 00:46:46,721 --> 00:46:48,514 Læsið hliðinu! 424 00:46:49,724 --> 00:46:52,060 Læsið öllum hliðunum! 425 00:47:09,702 --> 00:47:11,579 Þetta var æfingasvæðið þeirra. 426 00:49:15,870 --> 00:49:18,122 Ekki drepa Holdgervinginn! 427 00:49:18,289 --> 00:49:19,999 Hann endurfæðist þá aftur! 428 00:49:21,625 --> 00:49:23,210 Af hverju ertu að þessu? Hver ertu? 429 00:49:34,763 --> 00:49:35,847 Opnið hliðið. 430 00:49:37,683 --> 00:49:39,185 Hleypið þeim út! 431 00:49:55,659 --> 00:49:59,037 Er þetta andi, herforingi? -Svo sannarlega ekki. 432 00:50:00,706 --> 00:50:02,041 Gerðu það. 433 00:50:52,633 --> 00:50:53,926 Hvað er þetta? 434 00:51:51,984 --> 00:51:54,987 Og hvernig flúði hann? 435 00:51:56,989 --> 00:52:01,452 Ég óttast að sonur þinn sé ekki einungis vanhæfur... 436 00:52:01,619 --> 00:52:03,496 heldur líka svikari. 437 00:52:04,163 --> 00:52:06,374 Ég get vitaskuld ekki sannað þetta, herra. 438 00:52:10,169 --> 00:52:11,837 Þú heldur... 439 00:52:12,504 --> 00:52:15,632 að sonur minn sé þessi manneskja... 440 00:52:15,799 --> 00:52:19,052 sem hermennirnir kalla Bláa andann. 441 00:52:22,181 --> 00:52:23,641 Já. 442 00:52:29,146 --> 00:52:32,191 Menn Zhaos voru að leita að þér við ströndina. 443 00:52:33,192 --> 00:52:35,361 Þeir leituðu líka um borð í skipinu. 444 00:52:36,654 --> 00:52:39,532 Ég sagði þeim að þú hefðir farið í frí með stúlku. 445 00:52:43,202 --> 00:52:45,329 Hvar varstu síðustu fjóra daga? 446 00:52:47,873 --> 00:52:49,208 Hvergi. 447 00:52:50,959 --> 00:52:52,752 Við verðum að halda áfram. 448 00:52:54,088 --> 00:52:56,090 Holdgervingurinn er aftur á ferðinni. 449 00:52:57,216 --> 00:52:59,051 Hvíldu þig fyrst. 450 00:52:59,885 --> 00:53:02,429 Þú virðist hafa lent í miklum raunum. 451 00:53:03,263 --> 00:53:08,059 Þegar þú vaknar drekkum við saman te áður en við ræsum vélarnar. 452 00:53:17,403 --> 00:53:19,572 Ekki skaða son minn. 453 00:53:20,531 --> 00:53:23,075 Eftirláttu honum einangrun sína. 454 00:53:23,742 --> 00:53:27,788 Ég heiti því, herra. Ég mun ekki skaða hann. 455 00:53:53,772 --> 00:53:55,440 Zuko! 456 00:54:07,703 --> 00:54:09,622 Og hvað um Holdgervinginn? 457 00:54:09,955 --> 00:54:12,749 Við teljum að hann sé aftur kominn til stuðningsmanna sinna. 458 00:54:22,843 --> 00:54:25,304 Það hefur verið staðfest að hann ferðast norður. 459 00:54:25,554 --> 00:54:29,183 Ég tel að hann sé á leið til Nyrðri Vatnsættbálksins. 460 00:54:30,142 --> 00:54:32,144 Ég held að barnungi Holdgervingurinn 461 00:54:32,311 --> 00:54:34,814 hafi aðeins vald á meðfædda náttúruaflinu. 462 00:54:35,731 --> 00:54:39,860 Ég held að hann sé að reyna að læra að ná valdi á vatni. 463 00:54:40,027 --> 00:54:43,197 Hann leitar að Nyrðri Vatnsættbálkinum 464 00:54:43,363 --> 00:54:48,285 sem hefur lifað utan seilingar okkar og æfir Vatnavald fyrir opnum tjöldum. 465 00:55:33,914 --> 00:55:36,917 Við komum til Nyrðri Vatnsættbálksins. 466 00:55:37,084 --> 00:55:39,878 Við kynntum okkur fyrir hirðinni. 467 00:55:42,923 --> 00:55:46,552 Bróðir minn og prinsessan urðu strax vinir. 468 00:56:01,066 --> 00:56:04,152 Aang sýndi þeim að hann var síðasti Loftvaldurinn 469 00:56:04,319 --> 00:56:07,072 og var tekinn í nám hjá meistaranum. 470 00:56:23,088 --> 00:56:26,300 Borgin vissi að koma okkar myndi kalla mikla hættu yfir hana. 471 00:56:26,466 --> 00:56:30,595 Þau bjuggu sig undir stríð sem þau vissu að kæmi á næstu vikum. 472 00:56:34,600 --> 00:56:37,770 Borgin var hönnuð til að standa af sér öll áhlaup. 473 00:56:38,103 --> 00:56:39,771 Ef við getum haldið þeim í hallargarðinum 474 00:56:39,938 --> 00:56:41,523 og á markaðstorginu þar til kvöldar 475 00:56:41,773 --> 00:56:44,818 og við höfum yfirburði Munum við sigra. 476 00:56:45,485 --> 00:56:47,237 Ef of margir þeirra komast inn í borgina 477 00:56:47,404 --> 00:56:49,781 gætu þeir borið okkur ofurliði. 478 00:56:50,449 --> 00:56:54,161 Elda í borginni á að slökkva þegar viðvörunarmerkið heyrist. 479 00:56:54,328 --> 00:56:57,873 Við viljum fækka uppsprettum valds þeirra. 480 00:56:59,291 --> 00:57:02,169 Ég verð að skipa vörð til að gæta þín, prinsessa. 481 00:57:02,669 --> 00:57:06,089 Nærvera þín er okkur innblástur. 482 00:57:06,256 --> 00:57:09,176 Ég skal gera það. Ég skal gæta hennar. 483 00:57:09,343 --> 00:57:10,928 Ekkert mun henda hana. 484 00:57:13,221 --> 00:57:15,682 Mig grunaði að þú myndir bjóða þig fram. 485 00:57:18,685 --> 00:57:21,521 Ég hef ekki frétt af syni mínum lengi. 486 00:57:21,688 --> 00:57:25,442 Veist þú hvar hann er? -Ég hef ekkert heyrt, herra. 487 00:57:25,609 --> 00:57:28,487 Við fréttum eflaust brátt af honum. 488 00:57:28,654 --> 00:57:31,407 Valdar Nyrðri Vatnsættbálksins sækja mátt sinn 489 00:57:31,573 --> 00:57:35,327 til Tungl- og Sjávarandanna. Það verður erfitt að sigra þá. 490 00:57:35,577 --> 00:57:39,706 Ef, einhverra hluta vegna, andanna nyti ekki við 491 00:57:39,873 --> 00:57:41,666 liti dæmið öðruvísi út. 492 00:57:43,585 --> 00:57:46,505 Hvers hefurðu orðið vísari úr stolnu handritunum? 493 00:57:47,172 --> 00:57:51,385 Við vitum nú um staðsetningu Tungl- og Sjávarandanna. 494 00:57:54,179 --> 00:57:59,184 Okkur var ætlað að finna þessar upplýsingar, Zhao. 495 00:58:02,604 --> 00:58:05,023 Útrýmdu öndunum 496 00:58:05,190 --> 00:58:09,695 og hertaktu borgina og þá höfum við stöðvað framgang Holdgervingsins. 497 00:58:22,124 --> 00:58:23,667 Vatn er hvað? 498 00:58:23,834 --> 00:58:26,420 Hið flæðandi náttúruafl. Náttúruafl breytingar. 499 00:58:27,713 --> 00:58:33,219 Til að ná valdi á vatni verðið þið að sleppa tilfinningum ykkar lausum. 500 00:58:33,385 --> 00:58:36,054 Vatn kennir okkur móttækileika. 501 00:58:37,055 --> 00:58:39,724 Látið tilfinningar ykkar flæða eins og vatn. 502 00:58:41,309 --> 00:58:45,605 Aang, viltu glíma? Þú hefur ekki glímt í nokkra daga. 503 00:59:18,138 --> 00:59:19,765 Sæktu nú fram, Aang! 504 01:00:13,652 --> 01:00:17,364 Iroh hershöfðingi, það gleður mig að þú gast þegið boð mitt 505 01:00:17,531 --> 01:00:21,785 á þessum sögulegu tímamótum. -Boð þitt var afar vinsamlegt. 506 01:00:21,952 --> 01:00:25,330 Þú býrð yfir mikilli herkænsku. Enginn andmælir því. 507 01:00:25,705 --> 01:00:30,668 Mistök þín í hundrað daga umsátrinu um Ba Sing Se valda þér ekki álitshnekki. 508 01:00:31,670 --> 01:00:34,673 Sonur þinn lést í umsátrinu, var það ekki? 509 01:00:36,550 --> 01:00:37,843 Jú, það gerði hann. 510 01:00:39,427 --> 01:00:42,430 Ég votta þér samúð mína vegna frænda þíns sem brann til bana 511 01:00:42,597 --> 01:00:44,516 í þessu hræðilega slysi. 512 01:00:46,852 --> 01:00:47,978 Takk. 513 01:00:56,027 --> 01:00:58,446 Ég hef notið þess að verja þessum vikum með þér. 514 01:00:58,613 --> 01:01:00,115 Ég líka. 515 01:01:04,703 --> 01:01:07,122 Ættum við að athuga hvað hafið er að gera í dag? 516 01:01:13,879 --> 01:01:15,798 Þegar okkur er óhætt 517 01:01:15,964 --> 01:01:18,758 mun ég heimsækja systurborg okkar hjá Syðri Vatnsættbálkinum 518 01:01:18,925 --> 01:01:21,177 og verja tíma á heimili þínu. 519 01:01:21,720 --> 01:01:23,222 Það væri gaman. 520 01:01:25,390 --> 01:01:27,142 En ég vara þig við... 521 01:01:28,143 --> 01:01:31,897 amma mín mun spyrja þig að mörgu. 522 01:01:38,945 --> 01:01:40,572 Hvað myndi hún spyrja mig um? 523 01:01:42,407 --> 01:01:47,412 Hún mun segja: „Hví er hár þitt hvítt, unga dama? Þú ert undarleg að sjá.“ 524 01:01:48,413 --> 01:01:52,584 Ég myndi segja henni að hár mitt sé hvítt vegna þess að þegar ég fæddist 525 01:01:52,751 --> 01:01:54,753 var ég ekki vakandi. 526 01:01:54,920 --> 01:01:56,839 Móðir mín og faðir gátu ekki fengið mig til 527 01:01:57,005 --> 01:01:58,757 að gefa frá mér hljóð eða hreyfa mig. 528 01:01:59,424 --> 01:02:01,426 Svo þau báðu dögum saman til Tunglandans 529 01:02:01,593 --> 01:02:04,429 og dýfðu mér í vatnið helga. 530 01:02:06,598 --> 01:02:11,603 Foreldrar mínir sögðu að hár mitt hefði þá orðið hvítt og líf færðist í mig. 531 01:02:13,438 --> 01:02:14,606 Ja hérna. 532 01:02:16,441 --> 01:02:18,109 Þú sagðir mér það ekki. 533 01:02:19,277 --> 01:02:21,279 Þú spurðir mig ekki. 534 01:02:21,821 --> 01:02:23,614 Aðeins amma þín gerði það. 535 01:02:29,621 --> 01:02:32,791 Ég er sannfærður um að Zhao fyrirskipaði árásina á þig. 536 01:02:36,461 --> 01:02:38,129 Einhver vandamál? 537 01:02:39,172 --> 01:02:42,509 Við erum komnir að höfuðvígi Nyrðri Vatns-ættbálksins. 538 01:02:42,676 --> 01:02:44,136 Þeir halda að drengurinn sé þar. 539 01:02:46,471 --> 01:02:48,348 Hví ertu Í uppnámi, frændi? 540 01:02:49,975 --> 01:02:52,186 Zhao hefur engan heilagleika. 541 01:02:52,727 --> 01:02:54,687 Ertu viss um að þú viljir vera hér? 542 01:02:58,149 --> 01:03:02,654 Ég fæ ekki að lifa í friði fyrr en ég færi föður mínum Holdgervinginn! 543 01:03:02,988 --> 01:03:04,698 Er það ekki augljóst? 544 01:04:15,060 --> 01:04:16,562 Hvað er þetta? 545 01:04:17,896 --> 01:04:19,231 Yue. 546 01:04:21,066 --> 01:04:22,651 Eldþjóðin er hér. 547 01:04:45,757 --> 01:04:48,927 Hafðu einkennisbúninginn lokaðan upp á háls. 548 01:04:49,260 --> 01:04:51,763 Mundu að lífskraftur þinn getur yljað þér. 549 01:04:53,098 --> 01:04:54,474 Ég veit það, frændi. 550 01:05:07,278 --> 01:05:08,613 Vertu óhultur. 551 01:06:11,551 --> 01:06:13,178 Aang þarf að spyrja þig að dálitlu. 552 01:06:14,012 --> 01:06:16,223 Ég verð að tala við Drekaandann. 553 01:06:17,015 --> 01:06:19,017 Hann getur hjálpað mér að sigra Eldþjóðina. 554 01:06:20,185 --> 01:06:22,396 Er andlegur staður hér þar sem ég get hugleitt? 555 01:06:22,562 --> 01:06:27,108 Það er mjög andlegur staður hér. Borgin var byggð í kringum staðinn. 556 01:06:27,901 --> 01:06:29,736 En við verðum að flýta okkur. 557 01:06:49,589 --> 01:06:52,759 Momo, vertu þægur. 558 01:06:55,386 --> 01:06:57,638 Til að fá Loftvaldshúðflúrið 559 01:06:57,805 --> 01:07:02,893 þarf að stunda hugleiðslu langtímum saman án þess að missa einbeitingu. 560 01:07:03,061 --> 01:07:07,065 Sumir af merkustu munkunum geta verið í hugleiðslu í fjóra daga. 561 01:07:23,164 --> 01:07:26,042 Ég verð að fara til baka. -Ég skal fylgja þér. 562 01:07:28,628 --> 01:07:30,088 Ég verð hjá honum. 563 01:07:50,441 --> 01:07:51,651 Aang? 564 01:07:54,445 --> 01:07:56,280 Aang, heyrirðu í mér? 565 01:07:59,450 --> 01:08:01,452 Ég vissi að þú værir raunverulegur. 566 01:08:02,787 --> 01:08:05,623 Ég vissi alltaf að þú myndir snúa aftur. 567 01:08:06,624 --> 01:08:08,000 Ég líka. 568 01:08:11,546 --> 01:08:13,298 Sonur Eldherrans. 569 01:08:14,632 --> 01:08:16,717 Þú tókst hann frá þorpinu okkar. 570 01:08:43,077 --> 01:08:44,662 Hver ert þú? 571 01:08:45,371 --> 01:08:46,914 Ég heiti Katara 572 01:08:47,081 --> 01:08:50,001 og ég er síðasti Vatnsvaldurinn í Syðri Vatnsættbálkinum. 573 01:09:26,871 --> 01:09:29,707 Ég fæ ekki að fara heim án hans. 574 01:10:08,246 --> 01:10:10,623 Vatnsvaldar fá mátt sinn frá tunglinu. 575 01:10:10,790 --> 01:10:13,001 Afl þeirra mun aukast er líður á daginn. 576 01:10:14,794 --> 01:10:17,588 Iroh hershöfðingi, ég hef varðveitt leyndarmál. 577 01:10:18,464 --> 01:10:19,840 Og hvað er það? 578 01:10:20,258 --> 01:10:23,595 Í árás minni á Bókasafnið mikla fyrr á þessu ári 579 01:10:23,761 --> 01:10:26,138 fann ég handrit sem greinir frá 580 01:10:26,305 --> 01:10:28,891 staðsetningu Sjávar- og Tunglandanna. 581 01:10:29,600 --> 01:10:32,186 Það væri mikill heiður að hitta anda. 582 01:10:36,315 --> 01:10:38,442 Ég vona að ég geti veitt þér þann heiður. 583 01:11:19,317 --> 01:11:20,485 Hvað gerðist? 584 01:11:22,153 --> 01:11:23,321 Hvað gerðist? 585 01:11:24,071 --> 01:11:28,033 Zuko prins er hér. Hann náði Aang aftur. 586 01:11:40,838 --> 01:11:43,758 Við bíðum bara þar til allir eru að berjast við alla. 587 01:11:45,468 --> 01:11:48,179 Svo um nóttina laumum st við á brott. 588 01:11:49,680 --> 01:11:51,682 Aang, heyrirðu í mér? 589 01:11:55,186 --> 01:11:56,938 Ég vissi að þú værir raunverulegur. 590 01:11:58,356 --> 01:12:01,192 Ég vissi alltaf að þú myndir snúa aftur. 591 01:12:03,569 --> 01:12:05,863 Halló! Halló! 592 01:12:08,741 --> 01:12:12,370 Ég bið þig, segðu mér hvernig á að sigra Eldþjóðina! 593 01:12:24,465 --> 01:12:28,719 Þú ert ekki að takast á við fráfall þjóðar þinnar 594 01:12:28,886 --> 01:12:32,390 og ábyrgð þína á dauða hennar. 595 01:12:32,807 --> 01:12:35,560 Þú aftrar sjálfum þér frá því að syrgja. 596 01:12:35,893 --> 01:12:37,561 Þú ert reiður. 597 01:12:37,895 --> 01:12:41,232 Þú verður að losa þig við reiðina. 598 01:12:41,941 --> 01:12:46,404 Sem Holdgervingurinn er þér ekki ætlað að skaða aðra. 599 01:12:58,791 --> 01:13:00,084 Notaðu hafið. 600 01:13:01,252 --> 01:13:04,255 Sýndu þeim mátt vatnsins. 601 01:13:04,422 --> 01:13:07,926 Farðu! Gerðu þetta strax. 602 01:13:10,928 --> 01:13:14,849 Azula systir mín... var alltaf í uppáhaldi. 603 01:13:15,474 --> 01:13:17,643 Hún var Eldvaldsundrabarn. 604 01:13:17,810 --> 01:13:19,437 Faðir minn ann henni. 605 01:13:27,778 --> 01:13:30,281 Stundum getur hann ekki einu sinni litið á mig. 606 01:13:32,408 --> 01:13:34,118 Hann segir að ég sé eins og móðir mín. 607 01:14:27,046 --> 01:14:29,131 Láttu menn þína hörfa, 608 01:14:29,298 --> 01:14:32,218 þeir lokast inni þegar máttur tunglsins kemur fram. 609 01:14:32,385 --> 01:14:35,263 Hafðu ekki áhyggjur af mætti tunglsins. 610 01:14:35,429 --> 01:14:37,514 Hví ætti ég ekki að hafa áhyggjur? 611 01:14:37,682 --> 01:14:39,851 Af því að bróðir þinn, Ozai Eldherra og ég... 612 01:14:40,059 --> 01:14:43,896 höfum ákveðið að það sé okkur í hag að drepa Tunglandann. 613 01:14:45,022 --> 01:14:46,190 Hvað þá? 614 01:16:07,772 --> 01:16:10,275 Verið róleg. Við finnum hann. 615 01:16:52,817 --> 01:16:56,029 Ertu ómeiddur? Sögðu andarnir þér eitthvað? 616 01:16:56,195 --> 01:17:00,157 Já. Drekaandinn talaði við mig. Ég veit hvað á að gera. 617 01:17:00,825 --> 01:17:03,494 Aang, við verðum að fara. 618 01:17:26,851 --> 01:17:29,520 Vatnsvaldarnir drepa þig ekki ef þú verður kyrr hér. 619 01:17:33,023 --> 01:17:34,691 Við gætum orðið vinir. 620 01:17:47,037 --> 01:17:48,914 Máttur þeirra er að aukast. 621 01:17:50,541 --> 01:17:54,879 Þetta er handrit úr Bókasafninu mikla. Þetta er kortið okkar. 622 01:17:55,671 --> 01:17:58,257 Heimur okkar mun brátt breytast, herrar mínir. 623 01:18:23,824 --> 01:18:26,410 Gáið hvert þeir eru að fara! Ég blanda mér í átökin! 624 01:18:48,766 --> 01:18:54,272 Þeir kallast mörgum nöfnum: Jin og Jang, virkni og óvirkni. 625 01:18:55,105 --> 01:18:56,315 Má ég kynna þig fyrir 626 01:18:56,482 --> 01:18:59,860 hinum leyndardómsfullu öndum Sjávar og Tungls? 627 01:19:16,502 --> 01:19:19,547 Hví taka andarnir á sig mynd svo góðkynjaðra vera? 628 01:19:19,713 --> 01:19:22,591 Það gerir þá svo berskjaldaða. 629 01:19:22,758 --> 01:19:24,843 Til að kenna manninum góðvild og auðmýkt. 630 01:19:26,387 --> 01:19:28,347 Zhao herforingi, 631 01:19:28,514 --> 01:19:32,143 sumum hlutum ætti mannkynið ekki að hrófla við. 632 01:19:32,309 --> 01:19:34,645 Andarnir og Andaheimurinn eru einn af þeim. 633 01:19:37,106 --> 01:19:38,858 Hvað eruð þið að gera hér? 634 01:19:39,024 --> 01:19:40,651 Ekki, Zhao. 635 01:19:41,151 --> 01:19:44,905 Heimurinn mun fara úr skorðum. Allir munu skaðast. 636 01:19:46,657 --> 01:19:50,995 Eldþjóðin er of voldug 637 01:19:51,161 --> 01:19:54,998 til að hafa áhyggjur af barnalegri hjátrú, Iroh. 638 01:19:55,708 --> 01:19:58,920 Zhao herforingi... ekki. 639 01:20:07,511 --> 01:20:09,263 Núna erum við guðirnir! 640 01:20:10,180 --> 01:20:11,515 Nei! 641 01:20:35,539 --> 01:20:38,083 Þú ert of veikgeðja, Iroh hershöfðingi. 642 01:20:52,765 --> 01:20:55,393 Hann býr til eld úr engu! 643 01:21:20,751 --> 01:21:22,586 Þeir eru að rjúfa vegginn! 644 01:21:46,193 --> 01:21:50,614 Sem Holdgervingurinn er þér ekki ætlað að skaða aðra. 645 01:21:51,490 --> 01:21:54,618 Sýndu þeim mátt vatnsins. 646 01:21:58,789 --> 01:22:00,582 Allt er glatað. 647 01:22:02,000 --> 01:22:04,461 Þú hefur verið snert af Tunglandanum. 648 01:22:05,170 --> 01:22:09,925 Hann gaf mér líf þegar ég var barn. -Þá er enn von. 649 01:22:10,968 --> 01:22:13,345 Þú getur gefið líf þitt aftur til andans. 650 01:22:13,971 --> 01:22:16,849 Ekki hlusta á hann. Hann tilheyrir Eldþjóðinni. 651 01:22:17,015 --> 01:22:18,266 Ekkert glatast að eilífu. 652 01:22:21,687 --> 01:22:24,190 Er það mitt til að gefa aftur ef ég svo kýs? 653 01:22:24,356 --> 01:22:26,900 Það eru ástæður fyrir því að sérhvert okkar fæðist. 654 01:22:27,818 --> 01:22:30,070 Við þurfum að finna þær ástæður. 655 01:22:39,163 --> 01:22:41,540 Þetta var ástæðan fyrir því að ég fæddist. 656 01:22:41,707 --> 01:22:43,500 Yue, ég bið þig. 657 01:22:44,835 --> 01:22:47,588 Það er engin ást án fórnar. 658 01:22:47,754 --> 01:22:50,590 Yue, þú veist ekki hvað mun gerast. 659 01:22:50,757 --> 01:22:54,177 Lífskraftur minn mun yfirgefa líkama minn og snúa aftur til Tunglandans. 660 01:22:54,344 --> 01:22:55,345 Og hvað svo? 661 01:22:55,512 --> 01:22:58,015 Sál mín mun ekki fyrirfinnast lengur í þessu formi. 662 01:22:58,182 --> 01:23:01,268 Ekki gera þetta. Það hlýtur að vera önnur leið. 663 01:23:01,435 --> 01:23:03,854 Ég get ekki leyft þér að gera þetta. Ég á að vernda þig. 664 01:23:04,021 --> 01:23:06,106 Þjóð mín er að deyja, Sokka. 665 01:23:06,273 --> 01:23:09,026 Þeir sem ráða yfir öðrum hafa skyldum að gegna. 666 01:23:09,193 --> 01:23:11,904 Sýnum Eldþjóðinni að við erum jafnstaðföst í trú okkar 667 01:23:12,070 --> 01:23:14,030 og þeir eru í trú sinni. 668 01:23:14,198 --> 01:23:18,369 Ég er hrædd. Ekki auka á ótta minn. 669 01:23:20,370 --> 01:23:23,373 Ég mun sakna þín meira en þig grunar. 670 01:25:00,804 --> 01:25:02,014 Ég drap þig. 671 01:25:04,182 --> 01:25:06,267 Komdu frá honum, frændi. 672 01:25:07,936 --> 01:25:09,980 Það eru of margir hermenn núna. 673 01:25:10,147 --> 01:25:12,900 Þeir myndu aldrei leyfa þér að fara með Holdgervinginn. 674 01:25:13,859 --> 01:25:16,195 Við verðum að fara strax. 675 01:25:16,737 --> 01:25:19,573 Hann vill berjast við þig svo hann geti handtekið þig, Zuko. 676 01:25:20,532 --> 01:25:22,034 Gakktu burt! 677 01:25:24,953 --> 01:25:26,163 Komdu! 678 01:25:58,236 --> 01:25:59,738 Þú stendur aleinn. 679 01:26:00,656 --> 01:26:03,450 Það hafa alltaf verið mestu mistök þín. 680 01:28:01,318 --> 01:28:04,029 Vatn kennir okkur móttækileika. 681 01:28:04,696 --> 01:28:09,242 Látið tilfinningar ykkar flæða... eins og vatn. 682 01:32:13,611 --> 01:32:14,946 Aang? 683 01:33:17,342 --> 01:33:20,011 Þau vilja að þú verðir Holdgervingurinn þeirra, Aang. 684 01:33:24,516 --> 01:33:26,018 Við viljum það öll. 685 01:34:02,554 --> 01:34:06,224 Flota okkar hjá Nyrðri Vatnsættbálkinum mistókst að hertaka borgina. 686 01:34:06,391 --> 01:34:09,227 Zhao hershöfðingi féll og bróðir minn er nú svikari. 687 01:34:09,394 --> 01:34:11,605 Sonur minn brást. 688 01:34:13,064 --> 01:34:18,319 Halastjarna Sozins snýr aftur eftir þrjú ár. 689 01:34:18,486 --> 01:34:22,073 Það munum gefa öllum Eldvöldum hæfileika æðstu Eldvaldanna, 690 01:34:22,240 --> 01:34:27,078 hæfileikann til að skapa eld með eigin lífskrafti. 691 01:34:27,245 --> 01:34:31,416 Þann dag munum við vinna þetta stríð 692 01:34:31,583 --> 01:34:34,419 og fullkomna yfirráð Eldþjóðarinnar. 693 01:34:35,003 --> 01:34:39,591 Þú verður að hindra að Holdgervingurinn nái valdi á jörð og eldi. 694 01:34:39,757 --> 01:34:42,760 Þú verður að gefa okkur tíma til að þrauka til þess dags. 695 01:34:43,761 --> 01:34:47,723 Tekurðu við þessu ólýsanlega mikilvæga verkefni 696 01:34:47,891 --> 01:34:49,017 sem ég fel þér? 697 01:34:55,607 --> 01:34:57,609 Það geri ég, faðir.