1 00:02:23,800 --> 00:02:28,715 AUSTUR-EVRÓPA - Í DAG 2 00:03:19,640 --> 00:03:22,871 -Talarðu tungumálið? -Betur en flestir hérna. 3 00:03:22,960 --> 00:03:26,078 Heimamenn sögðu að þú værir rétti maðurinn. 4 00:03:28,080 --> 00:03:31,118 -Ertu með fastan hóp? -Bara sveitalúðann. 5 00:03:33,920 --> 00:03:35,797 Segðu mér frá svæðinu. 6 00:03:38,600 --> 00:03:40,238 150 kílómetra norðvestur héðan. 7 00:03:40,320 --> 00:03:43,597 Ríkisstjórnin og uppreisnarmenn skiptast á um yfirráðin þar. 8 00:03:43,680 --> 00:03:45,034 Mitt ráð er að fara ekki þangað. 9 00:03:46,760 --> 00:03:48,034 Ég verð. 10 00:04:04,560 --> 00:04:07,473 Þegar stríðinu lýkur, verður svæðið opið öllum. 11 00:04:07,560 --> 00:04:09,870 -Það er ríkt af steinefnum. -Ertu jarðfræðingur? 12 00:04:09,960 --> 00:04:11,314 Verkfræðingur. 13 00:04:11,920 --> 00:04:15,151 Ég þigg laun frá fyrirtæki sem eignaðist fasteignir hérna. 14 00:04:15,240 --> 00:04:17,197 Ég fer og skoða. Þú tryggir öryggi mitt. 15 00:04:17,280 --> 00:04:19,396 -Ég nota sex menn. -Hve mikið? 16 00:04:19,480 --> 00:04:22,632 -Sex þúsund dollara á mann, í reiðufé. -Fjögur. 17 00:04:22,720 --> 00:04:24,916 Greiðist þegar ég kem heill til baka. 18 00:04:26,080 --> 00:04:28,640 -Þú hefur áður notað málaliða. -Þegar við á. 19 00:04:28,720 --> 00:04:31,519 En fortíðin kemur nútíðinni ekkert við. 20 00:04:31,600 --> 00:04:32,670 Fimm. 21 00:04:34,480 --> 00:04:37,359 Búnaðurinn kostar önnur fimm, fyrirfram. 22 00:04:44,720 --> 00:04:46,438 Vertu hér annað kvöld. 23 00:04:46,520 --> 00:04:48,477 Hópurinn verður tilbúinn þá. 24 00:04:56,320 --> 00:04:58,436 Fjandans ferðalag. 25 00:04:58,520 --> 00:05:02,400 Getur þetta stóra fyrirtæki ekki borgað fyrir þyrlu? 26 00:05:02,480 --> 00:05:05,199 Svo við verðum skotnir niður 27 00:05:05,280 --> 00:05:08,033 eins og Rauði krossinn fyrir nokkru? 28 00:05:08,120 --> 00:05:09,633 Sniðugt. 29 00:05:09,720 --> 00:05:11,916 Hvernig á ég að vinna með þetta drasl? 30 00:05:12,000 --> 00:05:13,593 Ekki verða fyrir skoti. 31 00:05:17,360 --> 00:05:19,636 Hvað heldurðu að þetta sé? 32 00:05:19,720 --> 00:05:22,553 -Veit ekki og er skítsama. -Einmitt. 33 00:05:22,640 --> 00:05:25,200 Maðurinn borgar, hann ræður. 34 00:05:25,280 --> 00:05:29,990 Hann er hvort sem er kurac. Hér er ekkert byggt. 35 00:05:30,080 --> 00:05:31,115 Skiptir engu. 36 00:05:31,200 --> 00:05:33,840 Sjáið leyndarmálamanninn hérna. 37 00:05:36,600 --> 00:05:40,195 Hvers vegna ræður svona dólgur sjö málaliða á bar? 38 00:05:41,000 --> 00:05:43,992 Af sömu ástæðu og hann ræður ekki einkafyrirtæki til verndar. 39 00:05:44,080 --> 00:05:45,479 Leyndarmál, maður. 40 00:05:50,920 --> 00:05:53,833 Hvað er á bak við þetta, Toppur? 41 00:06:38,840 --> 00:06:40,399 Þetta er það. 42 00:06:41,600 --> 00:06:44,558 -Hvað heldurðu? -Ég held að við blotnum. 43 00:06:51,120 --> 00:06:52,997 Allt í lagi, allir út. 44 00:06:56,000 --> 00:06:57,638 Hér eru margir á ferli. 45 00:06:57,720 --> 00:07:00,872 Herinn er fyrir sunnan okkur. Uppreisnarmenn fyrir norðan. 46 00:07:00,960 --> 00:07:03,429 Öruggt svæði SÞ er í suðvestur. 47 00:07:03,520 --> 00:07:05,750 Jæja, strákar, af stað. 48 00:08:28,160 --> 00:08:29,594 Almáttugur! 49 00:08:41,720 --> 00:08:42,835 Hví misstum við sambandið? 50 00:08:42,920 --> 00:08:46,038 Þetta var smíðað áður en tréð var fundið upp. 51 00:08:46,120 --> 00:08:48,236 Við förum ekkert svona, 52 00:08:48,320 --> 00:08:49,913 svo þú skalt laga þetta. 53 00:08:51,360 --> 00:08:54,751 Veðja fimmtíu dölum á að fyrirtækið týndi nýrri flugvél hérna. 54 00:08:54,840 --> 00:08:56,319 Er þér alvara? 55 00:08:56,400 --> 00:08:58,471 -Flugvél? -Auðvitað. 56 00:08:58,560 --> 00:09:01,120 Með einhverju hátæknidóti. 57 00:09:01,200 --> 00:09:03,919 Það verður að prófa vöruna við raunverulegar aðstæður. 58 00:09:04,000 --> 00:09:07,709 Vinnur þú hjá CIA? 59 00:09:08,560 --> 00:09:09,914 Nei. 60 00:09:10,000 --> 00:09:11,718 En hann gæti vel gert það. 61 00:10:05,320 --> 00:10:06,799 Jæja, það er ekki flugvél. 62 00:10:06,880 --> 00:10:10,760 Cotter, komdu upp varnarstöðu hér ef við skyldum fara héðan með hraði. 63 00:10:10,840 --> 00:10:13,275 Hinir mynda vörn um mig. 64 00:10:35,800 --> 00:10:37,154 Fjórir, í lagi. 65 00:10:37,240 --> 00:10:38,674 Fimm, góður. 66 00:10:41,080 --> 00:10:42,832 -Einn, í lagi. -Sex, í lagi. 67 00:10:43,960 --> 00:10:45,394 Tveir, allt í lagi. 68 00:10:46,200 --> 00:10:48,271 Er hann neðanjarðar? 69 00:10:48,360 --> 00:10:49,794 Værirðu ekki fífl, værirðu snjall, 70 00:10:49,880 --> 00:10:51,473 vissirðu það? 71 00:10:54,400 --> 00:10:55,959 Þú verður hjá honum. 72 00:11:30,120 --> 00:11:32,111 Allt í lagi, allir til mín. 73 00:11:50,520 --> 00:11:51,590 Hunt. 74 00:11:56,920 --> 00:11:58,957 -Er þetta það? -Já. 75 00:11:59,040 --> 00:12:00,951 Steinefni? Einmitt. 76 00:12:02,520 --> 00:12:04,158 Cotter, Tak, dyrnar. 77 00:12:42,840 --> 00:12:45,559 Jordan og Tak, bíðið. Aðrir með mér. 78 00:13:05,680 --> 00:13:07,353 Hingað niður. 79 00:13:07,440 --> 00:13:09,636 Einmitt. Hunt, til mín. 80 00:13:09,720 --> 00:13:11,916 Prior, Voyteche, vinstri. 81 00:13:12,000 --> 00:13:13,752 Cotter, McKay, hægri. 82 00:13:47,760 --> 00:13:48,909 Öruggt. 83 00:14:43,480 --> 00:14:47,792 Hvern fjandann vill svona maður með svona skítabæli? 84 00:14:48,680 --> 00:14:51,354 -Ha? -Til hægri. Við trjálínuna. 85 00:14:54,800 --> 00:14:56,029 Hve margir? 86 00:14:56,960 --> 00:14:58,633 Í trjálínunni! 87 00:14:59,480 --> 00:15:00,800 Bíddu hér. 88 00:15:02,560 --> 00:15:03,959 Er skotið á okkur? 89 00:15:04,040 --> 00:15:05,838 -Svona nú. Skotið á okkur? -Nei. 90 00:15:05,920 --> 00:15:06,955 Ha? 91 00:15:08,000 --> 00:15:10,469 Finnið skotmarkið fyrir mig! 92 00:15:14,320 --> 00:15:15,833 Hættið að skjóta. 93 00:15:15,920 --> 00:15:17,593 Mac, slökktu á þessu. 94 00:15:19,240 --> 00:15:20,514 Maður fallinn! 95 00:15:25,280 --> 00:15:27,476 Jordan, drullastu hingað! 96 00:15:34,840 --> 00:15:38,549 -Hættið að skjóta, allir. -Hættið að skjóta. Okkur blæðir hérna! 97 00:15:38,640 --> 00:15:42,998 -Haltu kjafti! Mac! -Ég sagði hættið að skjóta! Tak! 98 00:15:47,400 --> 00:15:49,516 Heyrðu! Rólegur. 99 00:15:50,760 --> 00:15:54,116 -Hvar er skyttan? -Til hægri. 60 metrar. Ég veit það ekki! 100 00:16:01,880 --> 00:16:04,190 Sérðu? Ég náði honum. 101 00:16:04,280 --> 00:16:06,237 Heppinn ef þú hittir tréð þarna. 102 00:16:07,840 --> 00:16:11,390 Gikkfingurinn þinn titrar heldur betur, dúllan mín. 103 00:16:11,480 --> 00:16:14,757 Þegar ég segi: "Hættið að skjóta," þá hættirðu að skjóta. 104 00:16:15,600 --> 00:16:16,874 Ég náði honum. 105 00:16:17,720 --> 00:16:20,792 Ertu viss? Allt í lagi. Leitaðu og hreinsaðu svæðið. 106 00:16:25,160 --> 00:16:27,515 -Fjandinn, Spútnik, ég geri það. -Nei! 107 00:16:31,600 --> 00:16:32,795 Ég geri það. 108 00:16:35,640 --> 00:16:37,677 Þið hinir skýlið honum. 109 00:17:25,520 --> 00:17:28,319 -Það er ekkert. -Lík? Blóð? 110 00:17:28,400 --> 00:17:30,232 Ekki einu sinni skothylki. 111 00:17:35,360 --> 00:17:36,714 Er allt í lagi? 112 00:17:38,400 --> 00:17:39,435 Já. 113 00:17:39,520 --> 00:17:43,275 Líklega var þetta eftirlitssveit að skemmta sér eða eitthvað. 114 00:17:43,360 --> 00:17:45,749 Þessi staður er skipulagsmartröð. 115 00:17:45,840 --> 00:17:47,717 Trjálínan er ofan við opið svæði 116 00:17:47,800 --> 00:17:49,598 og ég þarf að taka á því. 117 00:17:49,680 --> 00:17:51,432 Hve langan tíma tekur það? 118 00:17:52,000 --> 00:17:54,879 Ég þarf að komast í rafmagn hérna ef við þurfum að bíða. 119 00:17:54,960 --> 00:17:56,951 Geturðu hjálpað mér með það? 120 00:17:58,520 --> 00:18:02,070 Voyteche, Tak, bíðið hér þar til við erum búnir niðri. 121 00:18:03,080 --> 00:18:07,756 -Við verðum fastir þarna niðri. -Betra en að vera gataður hér uppi. 122 00:18:07,840 --> 00:18:10,992 Jordan, Mac, þið þurfið að vera á tánum. 123 00:18:11,080 --> 00:18:13,196 Ég þarf hálfan mánuð í Tijuana. 124 00:18:24,200 --> 00:18:27,431 Það er þitt mál hvað þú ert að gera hér og ég virði það. 125 00:18:27,520 --> 00:18:28,954 En þegar skotið er á okkur, 126 00:18:29,040 --> 00:18:32,158 verður þitt mál skyndilega að mínu máli. 127 00:18:32,240 --> 00:18:34,959 Gætu aðrir, eins og þú, verið hér á ferð? 128 00:18:35,040 --> 00:18:37,270 Nei, það er enginn annar að leita. 129 00:18:44,800 --> 00:18:47,155 Hvernig geturðu verið svona viss? 130 00:18:47,240 --> 00:18:50,039 Þeir sem greiða mér eru nógu ríkir til að tryggja þögn. 131 00:18:50,120 --> 00:18:51,519 Frá öllum. 132 00:19:08,480 --> 00:19:11,472 Hér hefur stríð geisað í mörg ár. 133 00:19:11,560 --> 00:19:13,870 Hver sem er gæti hafa rekist á þetta. 134 00:19:13,960 --> 00:19:15,951 Inngangurinn var ekki erfiður. 135 00:19:16,920 --> 00:19:21,153 Auðvitað gæti einhver ráfað hingað niður við og við. 136 00:19:22,240 --> 00:19:24,516 En enginn veit hverju á að leita að. 137 00:19:24,600 --> 00:19:26,193 Og hvað væri það? 138 00:19:29,120 --> 00:19:30,519 Steinefni? 139 00:19:30,600 --> 00:19:34,673 Hvern er hann að reyna að blekkja? Það er eitthvað mikið að hérna. 140 00:20:20,760 --> 00:20:23,639 Er það bara ég eða á þetta ekki heima hérna? 141 00:20:50,800 --> 00:20:52,074 Rafall. 142 00:21:04,400 --> 00:21:06,914 -Kemurðu honum í gang? -Sjáum til. 143 00:21:57,040 --> 00:21:59,554 Að hverju í fjandanum leitar hann? 144 00:22:26,600 --> 00:22:27,999 Hvað er þetta? 145 00:22:33,080 --> 00:22:35,117 Fjandakornið! 146 00:22:38,840 --> 00:22:39,910 Fjandinn! 147 00:22:49,560 --> 00:22:51,437 -Við erum í lagi ef... -Sjúkraliða! 148 00:22:51,520 --> 00:22:53,113 -Jordan! -Bíddu hérna. 149 00:22:53,200 --> 00:22:54,349 Jordan! 150 00:22:54,800 --> 00:22:55,915 Öruggt. 151 00:22:58,240 --> 00:22:59,514 Hérna. 152 00:22:59,600 --> 00:23:02,160 Hunt er þarna, hafðu auga með honum. Jordan. 153 00:23:02,240 --> 00:23:04,117 Við þurfum sjúkraliða! 154 00:23:05,040 --> 00:23:06,155 Sjúkraliða! 155 00:23:07,600 --> 00:23:08,590 Jordan! 156 00:23:08,680 --> 00:23:11,320 Einhver er á lífi þarna niðri! 157 00:23:14,840 --> 00:23:15,955 Almáttugur! 158 00:23:17,280 --> 00:23:19,920 Ekki standa bara þarna! Hjálpaðu mér! 159 00:23:22,160 --> 00:23:24,549 -Fjárinn. -Fjandans djöfull! 160 00:23:24,640 --> 00:23:25,516 Sjáðu hann. 161 00:23:25,520 --> 00:23:25,998 Sjáðu hann. 162 00:24:26,280 --> 00:24:27,350 Nafn? 163 00:24:28,480 --> 00:24:30,118 Greyið. 164 00:24:30,200 --> 00:24:31,838 Heilinn er steiktur. 165 00:24:31,920 --> 00:24:32,990 Nafn? 166 00:24:35,040 --> 00:24:36,269 Bakkaðu! 167 00:24:38,240 --> 00:24:41,312 Hann er út úr heiminum. 168 00:24:41,400 --> 00:24:43,198 Ég var skotinn. Mér er skítsama. 169 00:24:43,280 --> 00:24:45,191 Bíddu við. Kannski er hann bara bóndi. 170 00:24:45,280 --> 00:24:47,510 Bóndi? Einmitt. 171 00:24:47,600 --> 00:24:49,796 -Talaðu, drullusokkur! -Þetta nægir. 172 00:24:53,480 --> 00:24:56,871 Heimamenn hafa líklega stundað þjóðernishreinsanir hérna 173 00:24:56,960 --> 00:24:59,190 -og haldið svo áfram. -Það getur verið. 174 00:25:02,400 --> 00:25:05,074 Þetta er eins og sláturhús. 175 00:25:05,160 --> 00:25:08,232 -Hann er sá eini sem lifir enn. -Almáttugur. 176 00:25:08,320 --> 00:25:09,958 Þín ágiskun er jafn góð og mín. 177 00:25:10,040 --> 00:25:13,396 Hvað ertu þá? Fjandans túristi? 178 00:25:13,480 --> 00:25:15,357 -Ég gæti spurt þig hins sama. -Ég er hermaður. 179 00:25:15,440 --> 00:25:16,760 Nei, þú ert starfsmaður. 180 00:25:16,840 --> 00:25:18,990 Áttu ekki að vera að vernda einhvern? 181 00:25:19,080 --> 00:25:20,309 Hvernig fékk ég þetta? 182 00:25:20,400 --> 00:25:23,040 -Hjálpar að berja hann? -Mér líður betur. 183 00:25:23,120 --> 00:25:25,236 Fer þó að vanta ástæður, ekki satt? 184 00:25:25,320 --> 00:25:26,594 Farðu burt. 185 00:25:34,560 --> 00:25:37,757 Það er ekki snjallt að ráðast á þessa menn. 186 00:25:37,840 --> 00:25:40,753 Þess vegna réði ég þig til að hafa stjórn á þeim. 187 00:25:40,840 --> 00:25:43,036 Þér virðist umhugað um velferð hans. 188 00:25:43,120 --> 00:25:45,077 Bara dálítið sem kallast samúð. 189 00:25:45,160 --> 00:25:47,197 -Kemur hann þér þá ekkert við? -Ekkert. 190 00:25:47,280 --> 00:25:49,112 Öll þessi lík og hann í miðjunni 191 00:25:49,200 --> 00:25:52,477 tengjast þá verkefninu þínu ekkert? 192 00:25:52,560 --> 00:25:55,393 Fannst þér hann líta út fyrir að vera í sömu viðskiptum og ég? 193 00:25:55,480 --> 00:25:58,472 Má ég nú fara? 194 00:25:58,560 --> 00:26:02,190 Fyrst svo er, viljið þið líklega allir sjá þetta. 195 00:26:07,360 --> 00:26:11,035 Það má segja margt slæmt um nasistana, en það var stæll á þeim. 196 00:26:11,560 --> 00:26:14,359 Af hverju erum við í þýsku byrgi? 197 00:26:14,440 --> 00:26:15,430 SS. 198 00:26:16,360 --> 00:26:19,990 -En ekki síðan 1945. -Einmitt. 199 00:26:21,120 --> 00:26:23,191 Bíddu við. 200 00:26:23,280 --> 00:26:25,590 Þú ert að leita að gulli, ekki satt? 201 00:26:25,680 --> 00:26:27,557 Ég veit allt um þetta. 202 00:26:27,640 --> 00:26:29,119 Týnt nasistagull. 203 00:26:35,600 --> 00:26:37,955 Einmitt. Fjandinn hafi gull. 204 00:26:38,040 --> 00:26:40,554 Ég vil þrjár sprengjur í trjálínunni, 30 metra millibil 205 00:26:40,640 --> 00:26:43,792 -og setjið vír lengra en það. -Vá, bíddu við. 206 00:26:43,880 --> 00:26:45,917 Þetta átti að vera 48 tíma verk, inn og út. 207 00:26:46,000 --> 00:26:48,355 Nú er skotið á okkur og við vitum ekki hve margir. 208 00:26:48,440 --> 00:26:50,909 Svo við, þar á meðal þú, komum okkur fyrir. 209 00:27:01,520 --> 00:27:03,158 Lík. 210 00:27:03,240 --> 00:27:04,913 Svona hár stafli. 211 00:27:08,120 --> 00:27:10,111 Af hverju að henda þeim hingað? 212 00:27:10,200 --> 00:27:12,999 Því mennirnir voru ekki bara drepnir. 213 00:27:15,560 --> 00:27:18,074 Strax að grafa einhvern? 214 00:27:18,160 --> 00:27:19,833 Tilbúinn fyrir nóttina. 215 00:27:19,920 --> 00:27:23,515 -Herra Kunta þykist finna nasistagull. -Gull? 216 00:27:23,600 --> 00:27:26,433 Skógarbúarnir þarna þykjast elta peningana. 217 00:27:26,520 --> 00:27:28,796 Þeir koma aftur. 218 00:27:28,880 --> 00:27:31,554 Svo þið skuluð gæta ykkar. Allt í lagi? 219 00:27:33,240 --> 00:27:35,356 Fjörutíu og átta tíma verk. 220 00:27:35,440 --> 00:27:37,556 Þarftu að vera annars staðar? 221 00:28:06,120 --> 00:28:07,190 Fínt. 222 00:28:41,080 --> 00:28:42,275 Teflirðu? 223 00:31:01,480 --> 00:31:05,314 Á staðnum, hlutur fundinn. 224 00:31:07,440 --> 00:31:10,398 Gerið allt sem þarf. 225 00:31:24,120 --> 00:31:26,714 Út af þessum fjanda hætti ég í landgönguliðinu. 226 00:31:26,800 --> 00:31:30,475 -Fannstu gull? -Finn ekki einu sinni eldspýtu. Áttu? 227 00:31:30,560 --> 00:31:31,595 Auðvitað. 228 00:31:33,760 --> 00:31:36,593 Ég þoli ekki að vera á bersvæði. 229 00:31:36,680 --> 00:31:39,433 Manni finnst alltaf eins og einhver sé að fylgjast með. 230 00:31:39,520 --> 00:31:43,150 Einhver virðist vera að því. Ég vissi ekki að þú værir trúuð stelpa. 231 00:31:44,120 --> 00:31:45,190 Já. 232 00:31:46,680 --> 00:31:48,591 Pabbi minn var prestur. 233 00:31:49,720 --> 00:31:52,155 Sagði það vera eins og að vera hermaður. 234 00:31:52,240 --> 00:31:54,754 Mikið byggist á trú hjá báðum. 235 00:31:54,840 --> 00:31:55,910 Já. 236 00:31:56,680 --> 00:31:58,910 Báðir brenna sig líka tvisvar. 237 00:31:59,000 --> 00:32:01,037 Fyrst hér, svo í helvíti. 238 00:32:05,880 --> 00:32:09,475 Hví safnarðu ekki saman sjúkragögnunum niðri? 239 00:32:13,080 --> 00:32:15,390 Þegar þér hentar, hjúkka. 240 00:32:19,560 --> 00:32:20,709 Farðu nú. 241 00:32:31,560 --> 00:32:33,392 Þú átt leik. 242 00:32:58,160 --> 00:32:59,230 Fínt. 243 00:33:00,360 --> 00:33:03,876 Ég lendi fljótlega í vanda með þessu áframhaldi. 244 00:33:27,200 --> 00:33:31,478 Þú myndir tala við hana ef hún beygði sig fram, ekki satt? 245 00:34:12,920 --> 00:34:14,194 Skák og mát? 246 00:34:16,560 --> 00:34:19,120 Rannstu til á gullinu? 247 00:34:22,040 --> 00:34:24,350 -Hvernig ganga samskiptin? -Ekki vel, Toppur. 248 00:34:24,440 --> 00:34:26,795 Ekki síðan þú reifst rafhlöðuna úr. 249 00:34:26,880 --> 00:34:29,918 Þú getur tengst talstöðvarherberginu þarna. Upplýstu Prior um hann 250 00:34:30,000 --> 00:34:33,118 og reyndu að fá nægan straum til að ná sambandi. 251 00:34:33,200 --> 00:34:37,034 Sá sem skaut þig er enn þarna úti og ég vil ekki vera sambandslaus. 252 00:35:56,960 --> 00:35:58,917 Menn þínir þurfa að fullorðnast. 253 00:36:27,760 --> 00:36:29,637 Þetta er níu millimetra kúla með holum oddi. 254 00:36:29,720 --> 00:36:31,597 Svona kúla þrýstir lungunum 255 00:36:31,680 --> 00:36:33,796 Í gegnum mænuna. 256 00:36:33,880 --> 00:36:36,793 Þú gætir stokkið í gegnum útgangssárið. 257 00:36:45,720 --> 00:36:48,394 Þú talar fyrr eða síðar, Gunst. 258 00:36:48,880 --> 00:36:50,791 Og það verður við mig. 259 00:36:51,760 --> 00:36:54,320 Er allt vesenið út af þessu? 260 00:36:56,000 --> 00:36:57,320 Hvað er þetta? 261 00:36:59,120 --> 00:37:01,589 -Síðustu 18 ár ævi minnar. -Þetta? 262 00:37:01,680 --> 00:37:04,069 Það lítur kannski ekki merkilega út núna, 263 00:37:05,320 --> 00:37:08,392 en þetta gæti verið hinn helgi gral eðlisfræðinnar. 264 00:37:08,480 --> 00:37:10,710 Ég hef aldrei treyst vísindum. 265 00:37:12,240 --> 00:37:13,674 Jæja, 266 00:37:13,760 --> 00:37:16,718 það eru fjórir kraftar sem stjórna efni. 267 00:37:16,800 --> 00:37:20,395 Vandinn hefur verið að finna út hvernig kraftarnir takast á. 268 00:37:20,480 --> 00:37:22,949 Ef við getum gert það, getum við útskýrt hegðun 269 00:37:23,040 --> 00:37:25,111 alls efnis í heiminum. 270 00:37:25,200 --> 00:37:28,716 Einstein kallaði það samsviðskenningu. 271 00:37:28,800 --> 00:37:32,430 Margir töldu hann nálægt lausninni. 272 00:37:32,520 --> 00:37:34,750 En kjarnorkusprengjutilraunir við Trinity 273 00:37:34,840 --> 00:37:38,310 fengu hann til að hætta rannsókn og eyðileggja minnispunkta sína. 274 00:37:39,200 --> 00:37:41,510 Enginn hefur komist nálægt lausninni síðan þá. 275 00:37:41,600 --> 00:37:44,069 Svo þú komst alla leið hingað því þú telur nasista... 276 00:37:44,160 --> 00:37:46,390 Hafa verið að vinna að því sama. 277 00:37:48,360 --> 00:37:52,194 Ég held að þessi vél hafi verið hönnuð til að stjórna samsviði. 278 00:37:53,160 --> 00:37:56,198 Og klefinn fyrir ofan þar sem þú fannst líkin 279 00:37:56,280 --> 00:37:59,557 var byggður til að stjórna orkunni, halda henni. 280 00:38:00,960 --> 00:38:03,998 -Af hverju? -Þjóðverjarnir vildu vinna stríð. 281 00:38:04,080 --> 00:38:06,515 En með þessari tækni 282 00:38:06,600 --> 00:38:09,911 væri notkun hennar og áhrif í nútímanum 283 00:38:11,080 --> 00:38:12,400 án takmarka. 284 00:38:13,800 --> 00:38:15,632 Og líklega ómetanleg. 285 00:38:55,160 --> 00:38:57,197 Herra Hunt, ert þetta þú, herra? 286 00:39:34,720 --> 00:39:35,949 Ertu ómeiddur? 287 00:39:59,920 --> 00:40:03,231 Hvað er að? Þú lítur út eins og ég hafi riðið systur þinni. 288 00:40:07,000 --> 00:40:09,037 Þú færð ekkert svar. 289 00:40:09,120 --> 00:40:10,269 Þegiðu! 290 00:40:13,240 --> 00:40:15,880 Drap einu sinni mann sem bað um tvennt. 291 00:40:16,960 --> 00:40:19,395 Fyrst vildi hann mömmu sína, svo bað hann til guðs. 292 00:40:19,480 --> 00:40:21,790 Veistu hvert svarið var? 293 00:40:23,400 --> 00:40:24,595 Byssukúla. 294 00:40:25,280 --> 00:40:26,429 Skilurðu... 295 00:40:27,880 --> 00:40:29,632 Bjarta ljósið... 296 00:40:30,440 --> 00:40:32,272 Það er ekki himnaríki, sonur. 297 00:40:33,000 --> 00:40:34,957 Það er blossinn frá hlaupinu. 298 00:41:48,840 --> 00:41:49,910 Heyrðu. 299 00:41:51,040 --> 00:41:52,189 Hlustaðu. 300 00:42:16,040 --> 00:42:17,792 Fjandans ástarbrími. 301 00:42:23,160 --> 00:42:25,276 Mac, slökktu á þessu helvíti! 302 00:43:05,320 --> 00:43:06,640 Sprengja að koma! 303 00:43:26,120 --> 00:43:27,519 Sé þá! 304 00:43:50,680 --> 00:43:52,637 -Hve margir? -Það veit fjandinn! 305 00:43:54,680 --> 00:43:56,273 Haltu stöðunni. 306 00:44:01,800 --> 00:44:04,235 Liggðu. Veldu skotmörkin. 307 00:44:06,720 --> 00:44:09,792 Mac, til vinstri. Cotter, til hægri. 308 00:44:28,960 --> 00:44:30,075 Almáttugur! 309 00:44:35,680 --> 00:44:37,432 Fjandinn hafi það! 310 00:45:28,480 --> 00:45:30,357 Látið vita af ykkur. 311 00:45:30,440 --> 00:45:31,999 -Einn, í lagi. -Tveir, Í lagi. 312 00:45:32,080 --> 00:45:33,957 -Þrír, í lagi. -Fjórir, í lagi. 313 00:45:35,360 --> 00:45:37,112 -Sex, Í lagi. -Sjö, í lagi. 314 00:45:37,960 --> 00:45:39,792 Fimm. Láttu vita. Fimm? 315 00:45:41,680 --> 00:45:44,115 -Hann er farinn. -Hvað í... 316 00:45:44,200 --> 00:45:46,555 -Tak? Taktarov? -Nei, vertu niðri. 317 00:45:46,640 --> 00:45:49,598 Voyteche. Hvað gerðist? 318 00:45:49,680 --> 00:45:51,910 -Ég veit ekki. Vindurinn... -Tak! 319 00:45:53,240 --> 00:45:55,880 -Hvar í fjandanum er hann? -Kannski hljóp hann niður. 320 00:45:55,960 --> 00:45:57,997 -Kannski tóku þeir hann. -Tak! 321 00:45:58,080 --> 00:46:00,037 Hve nálægt komust þeir? 322 00:46:01,120 --> 00:46:03,157 Prior, athugaðu jaðarinn. 323 00:46:05,160 --> 00:46:07,071 Geta ekki hafa komist hingað. Of opið svæði. 324 00:46:07,160 --> 00:46:10,232 Trufluðu vindurinn og ljósadýrðin þig ekki? 325 00:46:13,880 --> 00:46:16,554 Vírinn er ósnertur. Jarðsprengjurnar heilar. 326 00:46:16,640 --> 00:46:19,792 -Þeir komust ekki einu sinni nálægt. -Svo hann flúði. 327 00:46:19,880 --> 00:46:20,870 Nei. 328 00:46:22,040 --> 00:46:23,519 Hann flúði ekki. 329 00:46:24,440 --> 00:46:27,319 Dólgarnir hljóta virkilega að vilja gullið. 330 00:46:29,320 --> 00:46:30,879 Það er ekkert gull. 331 00:46:36,120 --> 00:46:37,952 Allt í lagi, haldið stöðunni. 332 00:46:40,200 --> 00:46:41,759 -Toppur? -Seinna, Jordan. 333 00:46:41,840 --> 00:46:42,910 Herra. 334 00:46:45,200 --> 00:46:47,077 Ég hef geymt þetta. 335 00:46:47,160 --> 00:46:49,720 Kúluna sem ég tók úr handlegg Macs. 336 00:46:49,800 --> 00:46:51,757 Gömul 7.62? 337 00:46:52,720 --> 00:46:55,109 Já, en líttu á hana. 338 00:46:55,200 --> 00:46:58,636 Ómögulegt hefði verið að skjóta henni, hún er gjörónýt. 339 00:46:58,720 --> 00:47:00,154 Ertu viss? 340 00:47:00,240 --> 00:47:03,790 Trúðu mér, kúlan hefði aldrei komist út úr byssuhlaupi. 341 00:47:03,880 --> 00:47:07,919 Þetta, Tak, krossinn og áður... 342 00:47:09,800 --> 00:47:11,757 Fyrir 18 tímum var þetta ekkert mál. 343 00:47:11,840 --> 00:47:13,592 Já, og fyrir 36 tímum gastu hvað sem er. 344 00:47:13,680 --> 00:47:15,796 Róaðu þig nú! 345 00:47:17,280 --> 00:47:18,350 Herra. 346 00:47:46,880 --> 00:47:48,553 Abbastu upp á mig. 347 00:47:48,640 --> 00:47:49,789 Gerðu það. 348 00:48:06,680 --> 00:48:08,273 -Hver? -Tak. 349 00:48:09,400 --> 00:48:11,277 Sá sem tók hann skildi þetta eftir. 350 00:48:11,360 --> 00:48:14,955 Þetta var byrgi nasista, DC. Hér er nóg af forngripum. 351 00:48:16,320 --> 00:48:18,231 Sérðu skemmdina hérna? 352 00:48:18,320 --> 00:48:21,597 Þetta hefði átt að drepa byssumanninn í stað þess að hæfa Mac. 353 00:48:21,680 --> 00:48:23,876 Eruð þið ekki starfshæfir þó einn hafi fallið? 354 00:48:23,960 --> 00:48:26,429 Auðvitað. Þú vilt kannski grípa vopn 355 00:48:26,520 --> 00:48:28,272 og kíkja á veðrið og ljósadýrðina 356 00:48:28,360 --> 00:48:29,714 sem við höfum fengið að njóta? 357 00:48:29,800 --> 00:48:32,952 -Veður og ljósadýrð? -Já, flugeldar og vindur. 358 00:48:34,000 --> 00:48:37,197 Ólíkt öllu sem ég hef áður séð. 359 00:48:37,280 --> 00:48:39,590 Það gerist margt í bardaga, en... 360 00:48:40,480 --> 00:48:41,515 Fáránlegt. 361 00:48:41,600 --> 00:48:45,070 Treystu mér, eftir það sem ég hef séð er ekkert fáránlegt. 362 00:48:47,080 --> 00:48:49,356 Kannski tók hann það sjálfur. 363 00:48:49,440 --> 00:48:52,717 Eða sá sem tók hann skildi það eftir. 364 00:48:52,800 --> 00:48:55,360 Einmitt. Hverjir sem þeir eru, bera þeir járnkrossinn 365 00:48:55,440 --> 00:48:57,192 og eru þér ósýnilegir, ekki satt? 366 00:48:57,280 --> 00:49:00,079 Mac, hugsaðu málið. Innan við vírinn. 367 00:49:00,160 --> 00:49:03,596 Svona, þú hefur séð bygginguna. Þeir gætu verið fyrir neðan okkur. 368 00:49:03,680 --> 00:49:05,512 -Við könnuðum það. -Er það? 369 00:49:07,320 --> 00:49:08,879 Við stjórnum. 370 00:49:25,400 --> 00:49:28,916 Þriðja ríkið var þekkt fyrir rannsóknir á hinu dulræna. 371 00:49:30,440 --> 00:49:33,193 Fantasía blandaðist vísindarannsóknum. 372 00:49:35,840 --> 00:49:39,117 Sviðskenningin hefði verið fullkomin fyrir þá. 373 00:49:39,200 --> 00:49:41,919 Jafna sem gat beygt tíma og rúm. 374 00:49:43,280 --> 00:49:45,317 Mögulega breytt raunveruleikanum. 375 00:49:49,920 --> 00:49:53,311 Þeir voru að gera einhverjar tilraunir á hermönnunum. 376 00:49:56,760 --> 00:49:59,991 Láta þá lenda í orkunni sem geymd var í klefanum fyrir ofan. 377 00:50:00,080 --> 00:50:01,115 Af hverju? 378 00:50:03,560 --> 00:50:07,519 Satt að segja held ég að þeir hafi viljað bæta mennina. 379 00:50:07,600 --> 00:50:09,557 Bæta þá? 380 00:50:09,640 --> 00:50:13,713 Samkvæmt kenningunni gæti mannslíkami blandast saman, horfið. 381 00:50:15,200 --> 00:50:18,158 Tengst segulsviðunum sjálfum. 382 00:50:18,960 --> 00:50:21,793 Bandaríkjamenn reyndu eitthvað álíka 1943. 383 00:50:22,600 --> 00:50:27,436 Reynt var að gera herskip, USS Eldridge, ósýnilegt 384 00:50:27,520 --> 00:50:29,397 með því að nota kenningar Einsteins. 385 00:50:29,480 --> 00:50:31,869 Philadelphia-tilraunin. 386 00:50:31,960 --> 00:50:35,032 Sagan segir að það hafi tekist að hluta til. 387 00:50:35,120 --> 00:50:38,272 Ég held að nasistarnir hafi reynt eitthvað svipað. 388 00:50:40,520 --> 00:50:42,431 Kannski metnaðargjarnara. 389 00:50:47,320 --> 00:50:51,234 Hermaður sem er ósæranlegur, óstöðvandi. 390 00:50:51,320 --> 00:50:52,993 Er þér alvara? 391 00:50:54,240 --> 00:50:55,560 Þeim var alvara. 392 00:51:39,240 --> 00:51:42,073 Her sem gæti ferðast þúsundir kílómetra, 393 00:51:43,040 --> 00:51:44,872 og enginn vissi af því 394 00:51:44,960 --> 00:51:48,271 fyrr en þeir birtust við hlið Hvíta hússins. 395 00:51:49,440 --> 00:51:51,351 Jæja, það er frábært. 396 00:51:51,440 --> 00:51:54,114 En mig minnir að Þjóðverjarnir hafi tapað stríðinu. 397 00:51:54,200 --> 00:51:57,909 Og ég held að við séum ekki að berjast við hóp af eftirlaunaþegum. 398 00:51:58,880 --> 00:52:02,475 Samkvæmt kenningunni, gætu mennirnir enn verið fastir í sviðunum. 399 00:52:04,040 --> 00:52:08,034 Þeir kæmu bara í ljós þegar sviðið er truflað, eins og af okkur. 400 00:52:08,800 --> 00:52:10,711 Á mannamáli. 401 00:52:10,800 --> 00:52:14,236 Öll tilvera er aðeins titringur. 402 00:52:14,320 --> 00:52:17,438 Árum saman hafa sumir sagt að 403 00:52:18,720 --> 00:52:23,157 svipir séu aðeins gárur í rafsegulsviðum. 404 00:52:23,240 --> 00:52:27,518 -Bergmál fyrri titrings. -Svipir, meinarðu drauga? 405 00:52:27,600 --> 00:52:31,036 Þú þarft að leita þér hjálpar. Draugar? 406 00:52:31,120 --> 00:52:33,111 Fyrir tíu mínútum varstu að tala um töfrakúlur 407 00:52:33,200 --> 00:52:35,999 og menn sem gufuðu upp. 408 00:52:36,080 --> 00:52:38,037 Fjandinn eigi Nóbelsverðlaunin þín! 409 00:52:38,120 --> 00:52:40,475 Þessu lýkur núna. Pakkaðu saman. 410 00:52:40,560 --> 00:52:42,551 -Þú getur ekki gert það. -Fylgstu bara með. 411 00:52:42,640 --> 00:52:45,075 Nei, þú getur í raun ekki gert það. 412 00:52:49,320 --> 00:52:52,790 Stundum eru það ekki kúlurnar sem drepa. 413 00:52:52,880 --> 00:52:54,439 Heldur skipanirnar. 414 00:52:56,400 --> 00:52:59,358 Ég var hissa á að sumir manna þinna ættu ástvini. 415 00:53:03,160 --> 00:53:04,833 Þú kannaðir okkur. 416 00:53:06,200 --> 00:53:09,556 Ég ýkti ekki. 417 00:53:09,640 --> 00:53:12,473 Vélin gæti verið milljarða virði. 418 00:53:12,560 --> 00:53:14,995 Þeir sem réðu mig hafa sambönd í Interpol. 419 00:53:17,520 --> 00:53:21,309 Þeir fara fyrst á eftir fjölskyldunum, minni og þinni! 420 00:53:25,080 --> 00:53:27,037 Ég er búinn að láta þá vita. 421 00:53:28,280 --> 00:53:31,272 -Annað lið er á leiðinni. -Hve langt er í það? 422 00:53:31,360 --> 00:53:33,749 Þeir ferðast eins hratt og þeir geta. 423 00:53:47,280 --> 00:53:50,511 Ég á lítið barn. 424 00:53:57,600 --> 00:53:59,318 Hvern fjandann eru þeir að gera honum? 425 00:54:45,240 --> 00:54:47,914 Þeir eru í einhverjum svartagaldri. 426 00:54:55,920 --> 00:54:57,558 SVAR BARST7955 427 00:54:57,640 --> 00:55:01,235 Seinna lið í hættu minnst 72 tíma töf. 428 00:55:15,440 --> 00:55:19,274 Maður á víst að geta skynjað þá. Þá slæmu, skilurðu? 429 00:55:19,360 --> 00:55:21,556 Hvernig veistu það? 430 00:55:21,640 --> 00:55:24,917 -Hefurðu talað við þá dánu? -Ég hef séð ýmislegt. 431 00:55:25,000 --> 00:55:28,436 En þetta er bara stórfurðulegt. 432 00:55:28,520 --> 00:55:30,557 Ég veit það ekki. 433 00:55:30,640 --> 00:55:32,950 Ég hef alltaf lifað svona lífi. 434 00:55:33,040 --> 00:55:36,999 Jæja, þaðan sem ég kem þá ganga menn ekki í breska herinn. 435 00:55:38,040 --> 00:55:40,111 Ekki góðir synir, að minnsta kosti. 436 00:55:41,840 --> 00:55:44,832 Ég hélt á fyrsta AK-47 rifflinum þegar ég var fimm ára. 437 00:55:45,840 --> 00:55:47,797 Skaut níu ára. 438 00:55:47,880 --> 00:55:51,714 Fyrsta drápið þegar ég var 15 ára. 439 00:55:54,200 --> 00:55:55,759 Fjölskyldur fyrirgefa. 440 00:55:57,040 --> 00:55:59,475 En eitt veit ég, 441 00:55:59,560 --> 00:56:02,791 öllum er skítsama um okkur núna. 442 00:58:12,480 --> 00:58:13,834 Fjandinn! 443 00:58:29,160 --> 00:58:30,275 Getur ekki verið. 444 00:58:30,360 --> 00:58:32,749 Enginn gat komist framhjá okkur og gert þetta. 445 00:58:32,840 --> 00:58:35,309 -Það er rétt. Vírinn er ósnertur. -Því þeir gerðu það. 446 00:58:35,400 --> 00:58:37,471 -Hverjir í fjaranum eru "þeir"? -Svona nú, Mac. 447 00:58:37,560 --> 00:58:40,518 -Þú hefur séð eitthvað, það veistu. -Ekkert svoleiðis. 448 00:58:40,600 --> 00:58:42,238 Svoleiðis hvernig? 449 00:58:42,320 --> 00:58:44,834 -Þeir settu tóma kúlu í hausinn á Tak! -Jordan. 450 00:58:44,920 --> 00:58:46,877 Fjandinn hafi skynsemi! 451 00:58:46,960 --> 00:58:49,634 Þetta eru engir venjulegir menn. Hugsið! 452 00:58:49,720 --> 00:58:52,633 -Nasistakjaftæðið. Kúlan í handlegg hans! -Þegiðu. 453 00:58:52,720 --> 00:58:54,040 Almáttugur! 454 00:58:54,120 --> 00:58:57,397 Þeir hafa barið allt úr hausnum á honum! 455 00:58:57,480 --> 00:59:00,916 Hnúajárn. Þrjótarnir eru færir, það mega þeir eiga. 456 00:59:01,000 --> 00:59:03,753 -Settu þá í slárnar. -Þetta eru skilaboð. 457 00:59:07,040 --> 00:59:08,758 Þeir eiga þennan stað. 458 00:59:12,240 --> 00:59:14,800 Þetta nægir. Við förum. 459 00:59:15,280 --> 00:59:17,237 -Við getum ekki farið. -Við förum víst. 460 00:59:17,320 --> 00:59:19,231 Við komumst aldrei lifandi framhjá trjánum. 461 00:59:19,320 --> 00:59:22,438 Og jafnvel þá myndu peningamennirnir... 462 00:59:22,520 --> 00:59:25,034 -Þú veist hvað gerist ef við förum. -Ég tek áhættuna. 463 00:59:25,120 --> 00:59:28,556 Þú átt engan möguleika ef þú hlustar ekki! 464 00:59:28,640 --> 00:59:30,677 -Ég held að... Ef við bara komum... -Nóg! 465 00:59:30,760 --> 00:59:31,795 ...Vélinni í gang, þá... 466 00:59:31,880 --> 00:59:34,554 Sterkara lið er að yfirbuga okkur 467 00:59:34,640 --> 00:59:36,074 og við erum að fara. 468 00:59:36,160 --> 00:59:38,720 Heldurðu að venjulegur óvinur geri þetta? 469 00:59:39,880 --> 00:59:41,518 Ég hef séð það verra. 470 00:59:41,600 --> 00:59:44,433 Það muntu sjá ef þú ferð ekki að hlusta. 471 00:59:46,360 --> 00:59:47,759 Allt í lagi. 472 00:59:47,840 --> 00:59:50,798 Viltu vera eftir? Gerðu það bara. 473 00:59:54,200 --> 00:59:55,759 Ég hélt ekki. 474 00:59:58,880 --> 01:00:03,431 ...Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu. Amen. 475 01:00:03,520 --> 01:00:05,670 Trúirðu virkilega þessu kjaftæði? 476 01:00:05,760 --> 01:00:08,718 Að það sé eftirlif? 477 01:00:08,800 --> 01:00:11,110 Ég veit að sálin á skilið að hvíla í friði. 478 01:00:11,200 --> 01:00:13,555 Við fórnuðum þeim rétti er við fórum að drepa menn 479 01:00:13,640 --> 01:00:16,439 sem trúðu á hluti fyrir peninga. 480 01:00:16,520 --> 01:00:17,999 Rétt hjá stráknum. 481 01:00:18,640 --> 01:00:20,870 Jæja, hvað sem því líður 482 01:00:21,840 --> 01:00:24,559 þarf ég að borga reikninga í raunverulega heiminum. 483 01:00:24,640 --> 01:00:27,837 Cotter. Hunt hagar sér eins og fífl niðri. Viltu sækja hann? 484 01:00:27,920 --> 01:00:30,480 Þið hinir, ég vil fara héðan innan klukkustundar. 485 01:01:13,120 --> 01:01:14,440 Hálfvitinn þinn. 486 01:01:38,920 --> 01:01:42,754 Herra Hunt, mér var skipað að koma þér af stað, herra. 487 01:01:42,840 --> 01:01:45,559 Þú myndir ekki flýta þér ef þú vissir hvað er þarna úti. 488 01:01:45,640 --> 01:01:47,916 Og hvað er það? 489 01:01:48,000 --> 01:01:51,630 -Við munum allir deyja. -Einmitt. Úr leiðindum. 490 01:01:51,720 --> 01:01:54,155 Við að hlusta á vælið í þér. 491 01:02:07,080 --> 01:02:08,115 Hlauptu! 492 01:02:45,000 --> 01:02:46,798 -Tilbúnir? -Hvað með Tak og Voyteche? 493 01:02:46,880 --> 01:02:49,918 -Of mikil byrði. -Og hann? 494 01:02:50,000 --> 01:02:51,399 Fjandinn hafi hann! 495 01:02:54,480 --> 01:02:56,232 Það er skotið á okkur! Frá! 496 01:02:56,320 --> 01:02:58,914 -Hvar eru þeir? -Vélarrúmið, strax! 497 01:03:00,920 --> 01:03:02,877 Almáttugur, komið, þessa leið! 498 01:03:03,680 --> 01:03:04,875 Fjandinn. 499 01:03:04,960 --> 01:03:05,995 Helvíti! 500 01:03:15,040 --> 01:03:16,360 Almáttugur. 501 01:03:18,720 --> 01:03:20,472 Allt í lagi. Allt í lagi. 502 01:03:40,320 --> 01:03:43,676 Vill einhver segja mér hvern fjandann hann er að tala um? 503 01:03:43,760 --> 01:03:47,594 -Heldur að dauðir nasistar elti okkur. -Draugar? 504 01:03:47,680 --> 01:03:50,069 Ég var ekki skotinn af neinni vofu. 505 01:03:50,160 --> 01:03:51,434 Þeir eru gegnheilir. 506 01:03:51,520 --> 01:03:53,591 En sá sem drap Cotter hvarf fyrir augum okkar. 507 01:03:53,680 --> 01:03:55,478 Hví koma þeir þá ekki sem englar guðs 508 01:03:55,560 --> 01:03:57,278 og mala okkur á staðnum? 509 01:03:57,360 --> 01:03:59,670 Ég veit það ekki. Kannski á guð engan þátt í þessu. 510 01:03:59,760 --> 01:04:02,912 Hvaða máli skiptir það? Við erum dauðir. 511 01:04:03,000 --> 01:04:05,753 Þú sagðir að vélin væri til að stjórna þeim. 512 01:04:05,840 --> 01:04:09,196 Ekki stjórna, halda. En útreikningarnir hafa greinilega verið rangir. 513 01:04:09,280 --> 01:04:10,475 Af gáfuðum manni að vera, 514 01:04:10,560 --> 01:04:11,550 segirðu fátt gagnlegt. 515 01:04:11,640 --> 01:04:14,712 Síðast er þú tókst á við lifandi dauða, hvað gerðirðu? 516 01:04:14,800 --> 01:04:18,191 Fjandinn hafi þetta rugl. Það eru bara menn þarna. 517 01:04:25,160 --> 01:04:27,629 Prior, hví viðurkennirðu það ekki bara? 518 01:04:27,720 --> 01:04:31,031 Það er einfalt. Ég sé það ekki og trúi því ekki á það. 519 01:04:31,120 --> 01:04:33,270 Trúirðu ekki á myrkrið? 520 01:04:35,760 --> 01:04:38,400 Hve miklu viltu trúa núna? 521 01:04:40,440 --> 01:04:42,829 Þegar lífi er eytt, er því endanlega eytt. 522 01:04:42,920 --> 01:04:45,355 Það bíður ekkert eftir þér. 523 01:04:46,680 --> 01:04:47,829 Skilurðu það? 524 01:04:49,560 --> 01:04:51,631 Allt í lagi. Fjandinn. Allt í lagi. 525 01:05:15,480 --> 01:05:16,879 Komið bara með það. 526 01:05:18,440 --> 01:05:20,795 Snemma árs 1945 var veislunni lokið. 527 01:05:22,040 --> 01:05:23,314 Stríðið var svo að segja tapað 528 01:05:23,400 --> 01:05:26,472 og þýska stríðsvélin var að hruni komin. 529 01:05:27,280 --> 01:05:31,831 Allar skrárnar sýna að SS sendi sveit til að loka þessum stað. 530 01:05:31,920 --> 01:05:35,675 Mér sýnist að enginn hafi komist lifandi út. 531 01:05:35,760 --> 01:05:38,957 Segir leiðarvísirinn þinn hvern fjandann þessi kvikindi vilja? 532 01:05:39,040 --> 01:05:40,553 Vilja? Þeir vilja ekkert. 533 01:05:40,640 --> 01:05:43,837 Þeir gera bara það sem þeir voru þjálfaðir til. Þeir drepa. 534 01:05:44,120 --> 01:05:47,397 Líkin sem við fundum... 535 01:05:47,480 --> 01:05:48,834 Voru það þeirra lík? 536 01:05:48,920 --> 01:05:51,833 Það gæti útskýrt af hverju þeir héldu sig hjá vélinni. 537 01:05:51,920 --> 01:05:54,639 Sú meðvitund sem eftir er gæti talið að eini möguleikinn 538 01:05:54,720 --> 01:05:57,360 -til að lifa aftur sé í gegnum hana. -Strákar. 539 01:05:57,440 --> 01:05:58,919 Eða þá að þeir eru bara þeir síðustu 540 01:05:59,000 --> 01:06:00,399 til að ganga í gegnum þennan grafreit. 541 01:06:00,480 --> 01:06:01,550 Strákar! 542 01:06:13,200 --> 01:06:14,793 Fjandinn sjálfur! 543 01:06:20,200 --> 01:06:22,316 -Prior! -Hvar í fjáranum er hann... 544 01:06:29,800 --> 01:06:33,350 -Jæja, þetta virkaði. -Getum við þá drepið þá? 545 01:06:33,440 --> 01:06:37,035 Heilinn úr honum er á veggnum. Það nægir mér. 546 01:06:39,600 --> 01:06:41,671 Þú ert að grínast! 547 01:06:44,360 --> 01:06:45,555 Ó, fjandinn! 548 01:06:48,440 --> 01:06:50,431 -Hvað var þetta? -Almáttugur. 549 01:06:54,120 --> 01:06:55,554 -Fjandinn! -Mac? 550 01:06:56,400 --> 01:06:57,435 Mac! 551 01:07:14,400 --> 01:07:16,152 Almáttugur. 552 01:07:16,240 --> 01:07:18,151 Drullusokkar! 553 01:07:18,240 --> 01:07:20,072 Bölvaðar skepnurnar ykkar. 554 01:07:20,160 --> 01:07:21,798 Fjandinn hafi ykkur alla! 555 01:07:23,400 --> 01:07:25,277 Af hverju við? 556 01:07:25,360 --> 01:07:27,476 -Af hverju við? -Af hverju ekki? 557 01:07:33,080 --> 01:07:35,390 Alltaf sama svarið, ekki satt? 558 01:07:38,160 --> 01:07:40,629 Lítið á. 559 01:07:40,720 --> 01:07:43,872 Þið eruð ekkert ólíkir þeim. 560 01:07:43,960 --> 01:07:47,396 Menn sem áttu sér tilgang í lífinu en hafa nú aðeins dauðann. 561 01:07:47,480 --> 01:07:50,359 -En við erum ekki dauðir. -Hættu þessu. 562 01:07:50,440 --> 01:07:53,432 Þeir rífa okkur í sig. Okkur alla. 563 01:07:55,000 --> 01:07:56,434 Þeir geta reynt. 564 01:08:05,120 --> 01:08:08,909 Þegar virknin er full, gefur hún frá sér háa tíðni 565 01:08:09,000 --> 01:08:12,959 sem innan viss svæðis getur vegið á móti og gert óvirkt... 566 01:08:13,040 --> 01:08:15,554 Bla, bla, bla. Getum við notað það til að stöðva þá? 567 01:08:15,640 --> 01:08:18,109 Er þér sama? Þeir sem hafa heila eru að reyna að hugsa. 568 01:08:18,200 --> 01:08:20,510 -Ég skal... -Hlustaðu á manninn. 569 01:08:21,880 --> 01:08:25,953 Ef þetta var hannað til að halda þeim, ef ég kem því í gang 570 01:08:26,040 --> 01:08:28,953 og þið komið þeim nálægt, ættum við að geta fest þá 571 01:08:29,040 --> 01:08:31,839 og kannski komist út úr þessu rugli. 572 01:08:31,920 --> 01:08:34,070 -Hve nálægt? -20-30 metra, myndi ég halda. 573 01:08:34,160 --> 01:08:37,152 -Er hann að grínast? -Hefurðu betri hugmynd? 574 01:08:37,240 --> 01:08:39,754 En ég veit ekki hvort aflið er nægt. 575 01:08:39,840 --> 01:08:44,198 Kannski ef ég get náð straumnum úr rafalnum þarna... 576 01:08:44,280 --> 01:08:47,671 En við þurfum tíma til að ná nógu miklu afli. 577 01:08:47,760 --> 01:08:50,149 Það á líka að nota þrjá menn til að stjórna vélinni. 578 01:08:50,240 --> 01:08:53,551 -Ég þarf að gera það einn. -Ég útvega þér tíma. 579 01:08:53,640 --> 01:08:56,792 Og hvernig eigum við að ná þeim hingað? 580 01:09:01,760 --> 01:09:03,478 Þeir vilja hermenn, 581 01:09:04,920 --> 01:09:06,831 gefum þeim hermenn. 582 01:09:09,160 --> 01:09:10,719 Við verðum að lokka þá inn. 583 01:09:10,800 --> 01:09:15,033 Notum okkur sem beitu, hörfum svo hingað og drögum þá með okkur. 584 01:09:15,120 --> 01:09:18,317 Ég vil varnarstöðu til að hörfa til með 15 metra millibili. 585 01:09:18,880 --> 01:09:22,111 Við þurfum víra þarna úti, til að draga þá inn. 586 01:09:22,200 --> 01:09:25,875 Fjölgið jarðsprengjum um helming meðfram trjálínunni. 587 01:09:27,920 --> 01:09:31,675 Þegar þeir koma, verðum við að fá þá inn, eins nálægt og hægt er. 588 01:09:31,760 --> 01:09:34,070 Hörfið síðan til mín. 589 01:09:36,440 --> 01:09:40,399 Við þurfum að byrgja gangana. Leiða þá aðeins þangað sem við viljum. 590 01:09:40,480 --> 01:09:43,757 Haldið stöðunni sem allra lengst. Haldið áhuga þeirra. 591 01:09:43,840 --> 01:09:46,229 En ekki bíða of lengi og láta ná ykkur. 592 01:09:46,320 --> 01:09:48,630 Hafið augun opin, hreyfið ykkur hratt 593 01:09:48,720 --> 01:09:50,040 og miðið vel. 594 01:09:50,120 --> 01:09:54,000 Við komum þeim ekki í klefann, svo við leiðum þá að vélinni. 595 01:09:54,080 --> 01:09:56,117 -Því nær, því betra. -En ef Hunt mistekst? 596 01:09:56,600 --> 01:09:58,511 Hvað ef þeir birtast fyrir aftan okkur? 597 01:09:58,600 --> 01:10:02,150 Þá erum við í djúpum. Notið hvað þið getið, hvernig sem þið getið. 598 01:10:05,120 --> 01:10:07,111 Einbeitið ykkur. Jafnvægið skiptir öllu. 599 01:10:07,200 --> 01:10:10,909 Ekki hörfa of seint, ekki hörfa of fljótt. 600 01:10:11,000 --> 01:10:14,470 -Við þurfum að draga þá inn. -En þeir eru óstöðvandi. 601 01:10:14,560 --> 01:10:16,153 Einmitt. 602 01:10:16,240 --> 01:10:18,151 Það vorum við líka, einu sinni. 603 01:10:37,320 --> 01:10:40,278 Líkaði aldrei við óbyggðirnar. 604 01:10:40,360 --> 01:10:41,839 Já. 605 01:10:41,920 --> 01:10:45,800 Það er ekki eins og við höfum ætlað að gera góða hluti allt okkar líf. 606 01:10:47,040 --> 01:10:49,509 Fjandinn, við drápum flesta aðra. 607 01:10:49,600 --> 01:10:53,389 Kominn tími til að við tökumst á við nasista. 608 01:11:22,680 --> 01:11:25,638 Veistu hvað það er sem ekki er kennt í grunnþjálfuninni? 609 01:11:25,720 --> 01:11:29,998 Sama hve slæm staðan er, það er alltaf tími 610 01:11:31,600 --> 01:11:33,193 fyrir aðra jónu. 611 01:11:44,040 --> 01:11:47,715 Hvað gerirðu þegar þú ert ekki í málaliðaverkum? 612 01:11:50,200 --> 01:11:51,349 Drekk. 613 01:12:01,360 --> 01:12:03,351 Í öllum menningarheimum 614 01:12:05,280 --> 01:12:08,318 er því trúað að sálir þeirra sem þú drepur 615 01:12:09,520 --> 01:12:11,352 ásæki þig um alla eilífð. 616 01:12:14,760 --> 01:12:16,990 Þá erum við í vondum málum, ekki satt? 617 01:12:23,400 --> 01:12:25,994 Allt í lagi. Ég held að hún sé til. 618 01:12:26,080 --> 01:12:28,879 Ég veit ekki hve langan tíma tekur að fá nægt afl. 619 01:12:28,960 --> 01:12:32,669 Hafðu læst þar til ég kem og brýt hurðina upp. 620 01:12:35,920 --> 01:12:37,957 Kanntu að nota þessa? 621 01:13:30,000 --> 01:13:32,037 Heil sért þú María, full náðar... 622 01:13:52,400 --> 01:13:54,960 Öryggin af. Hörfið þegar ég gef skipun. 623 01:14:24,960 --> 01:14:26,758 Bíðið með að skjóta. 624 01:14:26,840 --> 01:14:28,353 Bíðið. 625 01:14:28,440 --> 01:14:29,669 Bíðið. 626 01:14:31,080 --> 01:14:32,878 Rólegir. Bíðið. 627 01:14:35,840 --> 01:14:36,910 Bíðið. 628 01:14:38,320 --> 01:14:39,515 Skjótið! 629 01:14:50,240 --> 01:14:51,514 Hörfið! 630 01:14:55,800 --> 01:14:56,949 Bakka! 631 01:15:15,080 --> 01:15:16,593 Þeir eru að koma! 632 01:15:17,800 --> 01:15:19,029 Sé þá! 633 01:15:23,760 --> 01:15:25,751 -Þjálfi! -Jordan! 634 01:15:25,840 --> 01:15:26,989 Bakka! 635 01:15:27,840 --> 01:15:29,160 Toppur, tilbúinn. 636 01:15:29,960 --> 01:15:31,155 Bakka! 637 01:15:32,160 --> 01:15:34,720 -Komið með það! -Prior, á réttum stað. 638 01:15:35,520 --> 01:15:36,715 Bakka! 639 01:15:41,720 --> 01:15:44,633 Bíðið. Bíðið. Bíðið. 640 01:15:46,200 --> 01:15:48,430 -Hörfið! -Bakka! 641 01:15:52,360 --> 01:15:53,555 Tilbúinn! 642 01:16:00,120 --> 01:16:01,872 Prior. Prior! 643 01:16:44,280 --> 01:16:45,554 Hörfið! 644 01:16:47,880 --> 01:16:48,915 Af stað! 645 01:16:54,440 --> 01:16:56,078 Áfram, áfram! 646 01:16:56,160 --> 01:16:58,356 -Hunt, áfram! -Hunt? 647 01:17:02,640 --> 01:17:04,119 Hunt? 648 01:17:04,200 --> 01:17:06,953 Áfram! Tilbúinn? 649 01:17:07,040 --> 01:17:09,680 Síðasta stopp! Settu í gang, fjandinn hafi það! 650 01:17:14,120 --> 01:17:15,235 Einmitt! 651 01:17:29,120 --> 01:17:30,315 Áfram! 652 01:17:52,240 --> 01:17:53,878 Okkur tókst það! 653 01:17:55,120 --> 01:17:56,155 Hunt? 654 01:18:01,520 --> 01:18:04,194 Kominn tími til að fara, herra Hunt. 655 01:18:04,280 --> 01:18:05,634 Snjallt. 656 01:18:28,080 --> 01:18:29,115 Nei. 657 01:18:50,440 --> 01:18:51,760 Flýtið ykkur! 658 01:18:51,840 --> 01:18:53,990 -Áfram! -Fjárinn! 659 01:18:54,760 --> 01:18:55,875 Þjálfi. 660 01:19:28,040 --> 01:19:30,031 Það virkar ekki. 661 01:19:30,120 --> 01:19:32,350 Við verðum að finna aðra leið út. 662 01:19:32,440 --> 01:19:33,510 Hvar? 663 01:19:39,640 --> 01:19:41,233 Þarna. 664 01:19:41,320 --> 01:19:42,799 Hjálpaðu mér á fætur. 665 01:20:02,720 --> 01:20:04,313 Jæja, haltu áfram. 666 01:22:29,880 --> 01:22:31,029 Enginn hér. 667 01:22:45,240 --> 01:22:46,310 Fjandinn. 668 01:22:48,000 --> 01:22:49,877 Sjáið þetta. 669 01:22:49,960 --> 01:22:51,917 Ég held að það sé einn lifandi hérna! 670 01:22:52,720 --> 01:22:55,553 -Hópur tvö fann einn lifandi. -Móttekið. 671 01:23:01,880 --> 01:23:03,598 Hver fjandinn er þetta?