1 00:01:14,908 --> 00:01:16,994 Faðir minn var bóndi. 2 00:01:18,412 --> 00:01:20,622 Eins og allir í þá daga. 3 00:01:22,749 --> 00:01:24,918 En hann byrjaði ekki þannig. 4 00:01:30,632 --> 00:01:32,301 Þetta er ofknappt. 5 00:01:32,676 --> 00:01:34,177 Nei, ég ræð við þetta. 6 00:01:34,428 --> 00:01:35,762 Yfir Mörkin. 7 00:01:38,056 --> 00:01:39,850 Ég slekk á þér, Cooper. - Nei! 8 00:01:41,393 --> 00:01:43,812 Ég slekk. - Nei, ég vil meira afl. 9 00:01:48,191 --> 00:01:49,359 Pabbi? 10 00:01:55,782 --> 00:01:58,327 Fyrirgefðu, Murph. Farðu aftur að sofa. 11 00:01:58,619 --> 00:02:01,121 Ég hélt að þú værir draugurinn. - Nei. 12 00:02:02,748 --> 00:02:04,916 Draugar eru ekki til. 13 00:02:05,083 --> 00:02:07,127 Afi segir að draugar séu til. 14 00:02:08,545 --> 00:02:13,300 Afi þinn nálgast það að verða draugur sjálfur. Farðu að sofa. 15 00:02:13,634 --> 00:02:15,469 Dreymdi þig um slysið? 16 00:02:16,887 --> 00:02:19,181 Hunskastu aftur í rúmið, Murph. 17 00:02:46,208 --> 00:02:47,709 Hveitið var dautt. 18 00:02:48,543 --> 00:02:50,879 Við brenndum það vegna Skaðvaldsins. 19 00:02:51,672 --> 00:02:54,508 Við áttum ennþá feikinóg afmaís. 20 00:02:54,716 --> 00:02:56,802 En við áttum aðallega ryk. 21 00:02:59,429 --> 00:03:01,973 Það er ólýsanlegt. Þetta var stanslaust. 22 00:03:02,182 --> 00:03:04,476 Stöðugur gustur... 23 00:03:04,643 --> 00:03:06,061 afmold. 24 00:03:08,105 --> 00:03:11,108 Við settum þunna efnisbúta... 25 00:03:11,358 --> 00:03:13,944 stundum yfir vitin... 26 00:03:14,152 --> 00:03:16,738 til að anda þessu ekki að okkur. 27 00:03:18,365 --> 00:03:21,785 Þegar við Iögðum á borð Iögðum við diskinn á hvolf. 28 00:03:21,993 --> 00:03:25,288 Glös og bollar og slíkt... Við Iögðum allt á hvolf. 29 00:03:30,711 --> 00:03:32,963 Drífðu þig, Murph. 30 00:03:33,130 --> 00:03:36,550 Tom, ég kenni þér allt um illgresiseyðinn í dag. 31 00:03:36,758 --> 00:03:38,260 Skilið? - Já, herra. 32 00:03:39,803 --> 00:03:41,471 Ekki við borðið, Murph. 33 00:03:42,222 --> 00:03:44,057 Geturðu lagað þetta? 34 00:03:45,684 --> 00:03:48,186 Hvað gerðirðu? - Það var ekki ég. 35 00:03:48,395 --> 00:03:50,397 Var það kannski draugurinn? 36 00:03:50,564 --> 00:03:52,899 Hann hrinti þessu og bókunum af hillunni. 37 00:03:53,066 --> 00:03:56,903 Draugar eru ekki til, kjáni. - Þetta kallast ærsladraugur. 38 00:03:57,070 --> 00:04:00,323 Segðu henni það. - Þetta er ekki vísindalegt, Murph. 39 00:04:00,490 --> 00:04:02,909 Vísindi snúast um að játa hvað við vitum ekki. 40 00:04:03,160 --> 00:04:04,578 Þar hankaði hún þig. 41 00:04:05,203 --> 00:04:06,955 Hugsaðu betur um hlutina. 42 00:04:08,415 --> 00:04:09,666 Coop. 43 00:04:12,461 --> 00:04:14,629 Viltu ræða við mig um vísindi? 44 00:04:15,589 --> 00:04:18,925 Ekki segjast vera hrædd við draug. Kafaðu dýpra. 45 00:04:19,092 --> 00:04:22,095 Greindu staðreyndir, hvers vegna og hvernig, 46 00:04:22,262 --> 00:04:25,265 til að komast að niðurstöðu. Samþykkt? 47 00:04:25,932 --> 00:04:27,350 Samþykkt. - Fínt. 48 00:04:30,187 --> 00:04:32,481 Gangi ykkur vel í skólanum. - Bíddu. 49 00:04:32,689 --> 00:04:35,108 Foreldrafundir eru fyrir foreldra. 50 00:04:35,317 --> 00:04:37,068 Ekki fyrir afa. 51 00:04:39,362 --> 00:04:41,198 Rólegan æsing. 52 00:04:42,532 --> 00:04:45,619 Þetta er ekki sandstormur. - Nelson brennir uppskeruna. 53 00:04:45,869 --> 00:04:47,204 Skaðvaldur? 54 00:04:47,370 --> 00:04:49,790 Þetta er víst síðasta okrauppskeran. 55 00:04:50,457 --> 00:04:51,792 Nokkurn tíma. 56 00:04:53,543 --> 00:04:56,213 Hann átti að rækta maís eins og við hin. 57 00:04:56,463 --> 00:04:59,049 Vertu góður við fröken Hanley. Hún er einhleyp. 58 00:04:59,216 --> 00:05:00,717 Hvað áttu við með því? 59 00:05:00,884 --> 00:05:04,054 Við eigum að manna jörðina. Sinntu skyldu þinni. 60 00:05:04,221 --> 00:05:08,141 Hugsaðu um sjálfan þig, gamli. 61 00:05:15,482 --> 00:05:17,150 Annan gír, Murph. 62 00:05:20,570 --> 00:05:21,905 Þriðja. 63 00:05:23,490 --> 00:05:25,325 Finndu gír. - Þjösnastu. 64 00:05:25,492 --> 00:05:26,576 Þegiðu, Tom. 65 00:05:27,744 --> 00:05:30,080 Hvað gerðirðu, Murph? - Ekki neitt. 66 00:05:30,247 --> 00:05:32,749 Dekkið sprakk. - Lögmál Murphys. 67 00:05:33,583 --> 00:05:34,668 Þegiðu. 68 00:05:34,835 --> 00:05:36,920 Finndu varadekkið. - Þetta er það. 69 00:05:39,464 --> 00:05:40,966 Sæktu bæturnar. 70 00:05:42,259 --> 00:05:45,428 Hvernig bæti ég dekkið hérna? - Finndu leið. 71 00:05:45,595 --> 00:05:47,597 Ég get ekki alltaf hjálpað þér. 72 00:05:56,022 --> 00:05:57,858 Hvað er að? 73 00:05:58,108 --> 00:06:01,111 Því skírðuð þið mig eftir einhverju slæmu? 74 00:06:01,361 --> 00:06:02,821 Við gerðum það ekki. 75 00:06:03,071 --> 00:06:04,573 Lögmál Murphys? 76 00:06:05,532 --> 00:06:09,536 Lögmál Murphys þýðir ekki að eitthvað slæmt gerist. 77 00:06:09,870 --> 00:06:13,206 Það þýðir að hvað sem getur gerst gerist. 78 00:06:13,540 --> 00:06:15,876 Okkur fannst það hljóma vel. 79 00:06:22,215 --> 00:06:23,466 Inn með þig. 80 00:06:24,885 --> 00:06:26,303 Fijótur inn í bílinn. 81 00:06:27,637 --> 00:06:29,764 Hvað með sprungna dekkið? 82 00:06:32,726 --> 00:06:34,060 Já. 83 00:06:47,991 --> 00:06:51,995 Dróni frá indverska flughernum. Mjög öflugar sólarrafhlöður. 84 00:06:52,162 --> 00:06:53,747 Taktu við stýrinu, Tom. 85 00:06:59,252 --> 00:07:00,587 Áfram, áfram. 86 00:07:02,172 --> 00:07:03,840 Beindu þessu að honum. 87 00:07:11,765 --> 00:07:14,184 Hraðar, við missum af honum. 88 00:07:14,893 --> 00:07:16,144 Beint að honum. 89 00:07:17,646 --> 00:07:18,897 Fylgjum honum eftir. 90 00:07:20,231 --> 00:07:21,316 Svona. 91 00:07:30,283 --> 00:07:31,868 Vel gert, Tom. 92 00:07:38,375 --> 00:07:39,709 Pabbi? 93 00:07:40,126 --> 00:07:42,879 Alveg að ná honum. Ekki stoppa. 94 00:07:43,380 --> 00:07:44,506 Pabbi. 95 00:07:44,714 --> 00:07:45,799 Tom. 96 00:07:50,470 --> 00:07:52,806 Þú bannaðir mér að stoppa. 97 00:07:53,640 --> 00:07:58,061 Nú vitum við hvað gerist ef ég segi þér að aka fram af kletti. 98 00:08:01,272 --> 00:08:04,109 Hann komst undan. - Alls ekki. 99 00:08:16,830 --> 00:08:18,498 Viltu prófa? 100 00:08:24,421 --> 00:08:25,797 Þessa leið. 101 00:08:31,261 --> 00:08:32,429 Áfram. 102 00:08:33,346 --> 00:08:36,349 Lendum honum þarna við uppistöðulónið. 103 00:08:40,603 --> 00:08:42,355 Vel gert. 104 00:08:45,316 --> 00:08:47,235 Hve lengi hefur hann verið uppi? 105 00:08:47,402 --> 00:08:51,573 Stjórnstöðinni í Delí var lokað fyrir tíu árum eins og hjá okkur. 106 00:08:52,282 --> 00:08:54,200 Var hann uppi í tíu ár? 107 00:08:57,328 --> 00:08:59,831 Því flaug hann svona Iágt? - Ég veit það ekki. 108 00:09:00,040 --> 00:09:03,877 Sólin grillaði heilann eða hann leitaði einhvers. - Hverju? 109 00:09:04,044 --> 00:09:05,295 Stórt skrúfjárn. 110 00:09:05,712 --> 00:09:08,381 Kannski einhvers konar merki. 111 00:09:13,595 --> 00:09:15,096 Hvað gerirðu við hann? 112 00:09:16,014 --> 00:09:19,184 Ég gef honum félagslega ábyrgt hlutverk 113 00:09:20,060 --> 00:09:21,603 eins og að keyra þreskivél. 114 00:09:21,978 --> 00:09:23,897 Getum við ekki sleppt honum? 115 00:09:25,774 --> 00:09:27,442 Hann gerði engum mein. 116 00:09:29,110 --> 00:09:31,613 Vélarnar verða að Iæra að aðlagast 117 00:09:31,905 --> 00:09:33,406 eins og við hin. 118 00:09:38,078 --> 00:09:40,914 Farið þið inn með mér? - Ég fer í tíma. 119 00:09:41,331 --> 00:09:43,666 Þessi þarf að bíða á meðan. 120 00:09:45,251 --> 00:09:48,004 Hvað gerðirðu af þér? - Þau segja þér það. 121 00:09:48,171 --> 00:09:50,340 Verð ég reiður? - Ekki út í mig. 122 00:09:50,507 --> 00:09:53,676 Reyndu að forðast það. - Róleg. 123 00:09:55,136 --> 00:09:56,471 Ég sé um þetta. 124 00:10:00,683 --> 00:10:02,018 Þú ert seinn, Coop. 125 00:10:02,227 --> 00:10:03,728 Það sprakk hjá okkur. 126 00:10:04,020 --> 00:10:07,440 Stoppaðirðu Iíka í asísku herþotubúðinni? 127 00:10:07,732 --> 00:10:11,236 Nei, þetta er eftirlitsdróni. 128 00:10:11,528 --> 00:10:14,197 Með öflugar indverskar sólarrafhlöður. 129 00:10:14,656 --> 00:10:15,990 Fáðu þér sæti. 130 00:10:17,117 --> 00:10:18,618 Jæja. 131 00:10:19,327 --> 00:10:21,913 Við fengum einkunnir Toms. 132 00:10:22,455 --> 00:10:24,457 Hann verður frábær bóndi. 133 00:10:24,791 --> 00:10:28,044 Hann hefur lagið á þessu. Hvað með háskólann? 134 00:10:28,294 --> 00:10:31,965 Háskólinn tekur við örfáum nemendum og getur ekki... 135 00:10:32,132 --> 00:10:34,134 Ég greiði ennþá skatta. 136 00:10:34,384 --> 00:10:36,886 Hvert renna peningarnir? Það er enginn her. 137 00:10:37,137 --> 00:10:39,472 Þeir renna ekki til háskólans. 138 00:10:40,056 --> 00:10:41,724 Vertu nú raunsær. 139 00:10:41,891 --> 00:10:44,644 Útilokarðu háskólanám sonar míns? 140 00:10:45,186 --> 00:10:48,690 Hann er 15 ára. - Einkunnirnar eru of slakar. 141 00:10:49,774 --> 00:10:51,860 Hvað tekurðu í mittið? 32? 142 00:10:52,235 --> 00:10:53,903 Er lengdin 33? 143 00:10:54,112 --> 00:10:55,947 Hvað áttu við með þessu? 144 00:10:56,114 --> 00:11:00,535 Tvær tölur mæla rassinn á þér en ein tala framtíð sonar míns. 145 00:11:01,494 --> 00:11:04,330 Ekki Iáta svona. Þú ert menntaður maður. 146 00:11:04,581 --> 00:11:06,708 Þjálfaður flugmaður. - Og verkfræðingur. 147 00:11:07,000 --> 00:11:11,754 Við þurfum ekki fleiri verkfræðinga núna. 148 00:11:12,213 --> 00:11:16,551 Við urðum ekki uppiskroppa með sjónvörp og flugvélar heldur mat. 149 00:11:16,885 --> 00:11:20,138 Heimurinn þarf fleiri góða bændur eins og þig. 150 00:11:20,346 --> 00:11:22,849 Og Tom. - Ómenntaða bændur. 151 00:11:23,766 --> 00:11:27,604 Við erum kynslóð umönnunaraðila og ástandið skánar. 152 00:11:27,812 --> 00:11:31,274 Barnabörnin þín verða verkfræ... - Var þetta allt, herra? 153 00:11:32,275 --> 00:11:33,443 Nei. 154 00:11:34,152 --> 00:11:36,487 Fröken Hanley vill ræða við þig um Murph. 155 00:11:36,696 --> 00:11:39,199 Murph er frábær og fluggáfuð stelpa. 156 00:11:39,449 --> 00:11:41,618 En hún hefur átt erfitt. 157 00:11:41,868 --> 00:11:45,205 Hún sýndi nemendunum þetta um tungllendingarnar. 158 00:11:45,371 --> 00:11:47,874 Þetta er gömul kennslubók frá mér. 159 00:11:48,333 --> 00:11:50,335 Hún hafði gaman af myndunum. 160 00:11:50,501 --> 00:11:54,172 Þetta er ríkisbók sem við höfum skipt út fyrir leiðrétta útgáfu. 161 00:11:54,380 --> 00:11:55,506 Leiðrétta? 162 00:11:55,715 --> 00:11:59,719 Apollo-verkefnið var falsað til að knésetja Sovétríkin. 163 00:12:06,476 --> 00:12:08,394 Lentum við ekki á tunglinu? 164 00:12:09,520 --> 00:12:11,522 Það var frábær áróðursbrella. 165 00:12:11,689 --> 00:12:14,359 Sovétmenn fóru á hausinn við að sólunda stórfé 166 00:12:14,525 --> 00:12:16,945 í eldflaugar og tilgangslausar vélar. 167 00:12:17,111 --> 00:12:18,196 Tilgangslausar? 168 00:12:18,363 --> 00:12:22,450 Ef við viljum ekki endurtaka óhóf og bruðl 20. aldarinnar 169 00:12:22,659 --> 00:12:26,412 kennum við börnunum okkar um jörðina, ekki geimferðir. 170 00:12:27,247 --> 00:12:31,251 Ein þessara tilgangslausu véla kallaðist segulómtæki. 171 00:12:31,668 --> 00:12:34,921 Ef við ættum þau enn hefðu Iæknarnir fundið 172 00:12:35,088 --> 00:12:38,841 æxlisblöðruna í heila konu minnar áður en hún dó. 173 00:12:39,050 --> 00:12:42,136 Þá hefði hún hlustað á ykkur frekar en ég. 174 00:12:42,303 --> 00:12:45,390 Það hefði verið jákvætt því hún var alltaf... 175 00:12:46,015 --> 00:12:47,517 mun rólegri en ég. 176 00:12:48,142 --> 00:12:50,228 Ég samhryggist þér, Cooper. 177 00:12:51,479 --> 00:12:55,149 En Murph lenti í áflogum við bekkjarfélaga sína 178 00:12:55,358 --> 00:12:57,026 yfir þessu Apollo-rugli. 179 00:12:57,193 --> 00:12:59,445 Við vildum ræða við þig um hugmyndir 180 00:12:59,612 --> 00:13:02,573 til að taka á hegðunarvandanum heima fyrir. 181 00:13:03,658 --> 00:13:06,661 Veistu hvað? Það er leikur annað kvöld. 182 00:13:06,911 --> 00:13:08,997 Hún hefur áhuga á hafnabolta. 183 00:13:09,205 --> 00:13:13,376 Uppáhaldsliðið hennar keppir. Þar verður sælgæti og gosdrykkir. 184 00:13:16,462 --> 00:13:18,298 Ég fer með hana þangað. 185 00:13:23,636 --> 00:13:24,887 Hvernig gekk? 186 00:13:25,805 --> 00:13:27,724 Ég Iét víkja þér úr skóla. 187 00:13:28,099 --> 00:13:29,434 Hvað? - Cooper. 188 00:13:31,185 --> 00:13:32,395 Cooper hér. 189 00:13:32,562 --> 00:13:35,315 Þreskivélarnar sem þú smíðaðir eru að tapa sér. 190 00:13:35,565 --> 00:13:37,734 Endurstilltu stjórntækin. 191 00:13:38,067 --> 00:13:40,653 Ég gerði það. Þú verður að sjá þetta. 192 00:14:00,423 --> 00:14:03,426 Vélarnar hafa komið hingað hver á fætur annarri. 193 00:14:03,634 --> 00:14:05,470 Eitthvað truflar kompásinn. 194 00:14:06,929 --> 00:14:09,349 Segulmagn eða eitthvað. 195 00:14:52,266 --> 00:14:54,352 Ekkert sérstakt við bókavalið. 196 00:14:54,602 --> 00:14:56,979 Ég hef kannað þetta eins og þú sagðir. 197 00:14:57,605 --> 00:15:00,108 Ég taldi bilin. - Hvers vegna? 198 00:15:02,151 --> 00:15:04,445 Ef draugurinn skyldi reyna að ná sambandi. 199 00:15:04,987 --> 00:15:06,572 Ég er að prófa mors. 200 00:15:07,156 --> 00:15:08,408 Mors? 201 00:15:08,741 --> 00:15:09,826 Já. 202 00:15:10,243 --> 00:15:12,829 Punkta og strik... - Ég kannast við mors. 203 00:15:13,037 --> 00:15:15,957 En ég efast um að bókahillan tali við þig. 204 00:15:27,510 --> 00:15:31,931 Ég endurstillti kompása og GPS til að reikna með frávikinu. 205 00:15:32,223 --> 00:15:34,767 Hvað er þetta? - Ég veit það ekki. 206 00:15:36,519 --> 00:15:38,688 Ef húsið stendur á segulmálmgrýti 207 00:15:38,855 --> 00:15:42,191 hefði það sést um leið og við ræstum fyrsta traktorinn. 208 00:15:44,610 --> 00:15:47,905 Ég heyrði að foreldrafundurinn hefði gengið illa. 209 00:15:49,115 --> 00:15:50,366 Heyrðirðu það? 210 00:15:51,075 --> 00:15:54,120 Það er eins og við höfum gleymt hver við erum. 211 00:15:55,580 --> 00:15:59,083 Könnuðir og frumkvöðlar. Ekki umönnunaraðilar. 212 00:16:00,793 --> 00:16:02,295 Þegar ég var krakki 213 00:16:02,462 --> 00:16:06,716 voru menn að uppgötva eitthvað nýtt á hverjum degi. 214 00:16:07,049 --> 00:16:10,386 Græjur eða hugmyndir. Þá voru jól alla daga. 215 00:16:10,845 --> 00:16:13,514 En sex milljarðar manna... 216 00:16:13,931 --> 00:16:15,933 Ímyndaðu þér það. 217 00:16:16,934 --> 00:16:19,937 Hver einasti maður reyndi að eignast allt. 218 00:16:23,232 --> 00:16:25,318 Þessi heimur er ekki svo slæmur. 219 00:16:27,487 --> 00:16:29,322 Tom spjarar sig ágætlega. 220 00:16:29,572 --> 00:16:34,243 Þú átt ekki heima hérna. Fæddur 40 árum of seint eða snemma. 221 00:16:35,244 --> 00:16:37,747 Dóttir mín vissi það. Guð blessi hana. 222 00:16:38,581 --> 00:16:41,501 Börnin þín vita það Iíka. Sérstaklega Murph. 223 00:16:41,751 --> 00:16:45,087 Áður litum við upp til himna og veltum fyrir okkur 224 00:16:45,379 --> 00:16:47,715 stöðu okkar á meðal stjarnanna. 225 00:16:50,092 --> 00:16:54,514 Nú Iítum við niður, með áhyggjur af stöðu okkar í moldinni. 226 00:16:55,014 --> 00:16:57,850 Þú varst mjög fær á þínu sviði 227 00:16:58,184 --> 00:17:00,686 en fékkst aldrei að nýta hæfileikana. 228 00:17:01,479 --> 00:17:02,813 Mér þykir það leitt. 229 00:17:04,524 --> 00:17:08,611 Maður bjóst ekki við því að jarðvegurinn sem færði fæðu 230 00:17:08,986 --> 00:17:12,073 gæti snúist gegn manni og grandað manni. 231 00:17:12,532 --> 00:17:16,702 Þetta var í apríl. 15. apríl, að ég held. 232 00:17:17,036 --> 00:17:22,041 Klukkan hálftvö kom þessi ófögnuður niður úr gljúfrinu. 233 00:17:23,251 --> 00:17:25,419 Í minni tíð voru þetta alvöruleikmenn. 234 00:17:25,628 --> 00:17:27,296 Hvaða ræflar eru þetta? 235 00:17:27,630 --> 00:17:30,049 Í minni tíð var fólk önnum kafið 236 00:17:30,216 --> 00:17:32,510 við að berjast um mat frekar en að leika sér. 237 00:17:32,677 --> 00:17:37,181 Popp á íþróttaleik er ónáttúra. Mig langar í pylsu. 238 00:17:37,515 --> 00:17:40,017 Samkvæmt kennurunum fetarðu í fótspor mín. 239 00:17:40,601 --> 00:17:42,103 Það er frábært. 240 00:17:42,395 --> 00:17:45,648 Finnst þér það? - Þú þolir ekki landbúnað. 241 00:17:46,482 --> 00:17:47,733 Afi sagði það. 242 00:17:48,067 --> 00:17:49,652 Sagði afi það? 243 00:17:50,111 --> 00:17:52,530 Það eina sem skiptir máli er þitt álit. 244 00:17:52,822 --> 00:17:54,490 Mér Iíkar starfið þitt. 245 00:17:55,157 --> 00:17:56,659 Mér Iíkar býlið okkar. 246 00:17:57,368 --> 00:17:59,787 Þú átt eftir að standa þig vel. 247 00:18:11,841 --> 00:18:13,342 Förum héðan. 248 00:18:20,600 --> 00:18:22,602 Þetta er hörkustormur. 249 00:18:23,311 --> 00:18:25,146 Setjum upp grímurnar. 250 00:18:28,482 --> 00:18:30,484 Tom? Murph? Í lagi? - Já. 251 00:19:24,038 --> 00:19:26,624 Lokuðuð þið gluggunum, krakkar? 252 00:19:30,795 --> 00:19:31,962 Murph? 253 00:19:53,484 --> 00:19:54,735 Draugurinn. 254 00:19:56,195 --> 00:19:57,613 Taktu koddann þinn. 255 00:19:58,406 --> 00:20:00,241 Þú sefur inni hjá Tom. 256 00:20:55,171 --> 00:20:56,839 Þetta er ekki draugur. 257 00:21:02,261 --> 00:21:03,679 Þetta er þyngdaraflið. 258 00:21:05,765 --> 00:21:08,017 Ég skutla Tom og fer svo í bæinn. 259 00:21:08,309 --> 00:21:12,480 Þrífðu þetta þegar þú ert hættur að tilbiðja það. 260 00:21:37,838 --> 00:21:40,174 Þetta er ekki mors heldur tvíundakóði. 261 00:21:40,591 --> 00:21:42,885 Breitt bil er einn. Mjótt er núll. 262 00:21:47,181 --> 00:21:48,516 Hnit. 263 00:21:51,101 --> 00:21:52,228 Nei. 264 00:21:55,064 --> 00:21:56,357 Hérna. 265 00:21:57,817 --> 00:21:59,151 33. 266 00:22:02,112 --> 00:22:03,364 Það er hérna. 267 00:22:04,406 --> 00:22:05,950 Ég má ekki missa af þessu. 268 00:22:06,242 --> 00:22:09,411 Afi kemur heim eftir nokkra tíma. 269 00:22:10,204 --> 00:22:12,873 Þú veist ekki hvað þú finnur þarna. 270 00:22:13,874 --> 00:22:15,209 Þess vegna... 271 00:22:16,293 --> 00:22:18,379 get ég ekki tekið þig með mér. 272 00:22:24,510 --> 00:22:25,678 Murph? 273 00:22:27,680 --> 00:22:31,183 Afi kemur bráðum. Ég hef samband með talstöðinni. 274 00:22:37,314 --> 00:22:38,357 Jesús. 275 00:22:39,608 --> 00:22:41,110 Hvað ertu að gera? 276 00:22:41,694 --> 00:22:43,863 Finnst þér þetta fyndið? 277 00:22:44,154 --> 00:22:46,490 Þú værir ekki hérna án mín. 278 00:22:48,367 --> 00:22:50,369 Reyndu að gera gagn. 279 00:23:53,682 --> 00:23:55,017 Heyrðu, Murph? 280 00:23:56,685 --> 00:23:57,978 Murph. 281 00:24:01,190 --> 00:24:03,525 Við erum komin á leiðarenda. 282 00:24:06,528 --> 00:24:08,864 Tókstu ekki járnklippur með þér? 283 00:24:09,740 --> 00:24:10,991 Stúlkan mín. 284 00:24:38,727 --> 00:24:40,145 Farðu frá girðingunni. 285 00:24:40,396 --> 00:24:43,899 Ekki skjóta, ég er óvopnaður og dóttir mín er í bílnum. 286 00:24:49,238 --> 00:24:50,906 Vertu óhrædd. 287 00:25:03,669 --> 00:25:05,754 Hvernig fannstu okkur? 288 00:25:06,463 --> 00:25:07,798 Hvar er dóttir mín? 289 00:25:08,090 --> 00:25:12,011 Þú varst með hnitin merkt á kort? Hvar fékkstu þau? 290 00:25:12,177 --> 00:25:13,512 Hvar er dóttir mín? 291 00:25:13,679 --> 00:25:16,598 Ekki neyða mig til að svæfa þig aftur. Sestu. 292 00:25:17,016 --> 00:25:19,101 Þykistu enn vera landgönguliði? 293 00:25:19,351 --> 00:25:21,937 Landgönguliðið er ekki lengur til. 294 00:25:22,229 --> 00:25:25,315 Þjarkar eins og þú slá grasið fyrir mig. 295 00:25:25,524 --> 00:25:27,192 Hvar fannstu hnitin? 296 00:25:27,401 --> 00:25:29,903 En þú Iíkist ekki sláttuvél. 297 00:25:30,112 --> 00:25:32,948 Ég nota þig frekar sem ryksugu. 298 00:25:33,157 --> 00:25:34,450 Þú gerir það ekki. 299 00:25:36,118 --> 00:25:37,870 TARS, stígðu til hliðar. 300 00:25:39,371 --> 00:25:42,583 Það er áhætta að nota fyrrverandi hermenn sem öryggisverði. 301 00:25:43,000 --> 00:25:46,670 Þeir eru gamlir og stjórnkerfið ófyrirsjáanlegt. 302 00:25:46,962 --> 00:25:49,465 Þetta er það eina sem ríkið mátti missa. 303 00:25:50,674 --> 00:25:52,009 Hver ert þú? 304 00:25:52,259 --> 00:25:53,594 Dr. Brand. 305 00:25:53,802 --> 00:25:56,138 Ég þekkti dr. Brand. Hann var prófessor. 306 00:25:56,555 --> 00:25:58,057 Er ég það ekki? 307 00:25:58,515 --> 00:26:00,851 Hann var ekki svona sætur. 308 00:26:01,185 --> 00:26:03,687 Ég hef ekki hugmynd um hvað þetta er. 309 00:26:04,521 --> 00:26:07,024 Ég óttast um dóttur mína og vil sjá hana. 310 00:26:07,191 --> 00:26:09,610 Ef ég fæ það segi ég þér allt af Iétta. 311 00:26:12,988 --> 00:26:15,991 Sendu stjórnina og stúlkuna í fundarsalinn. 312 00:26:17,326 --> 00:26:18,744 Dóttir þín er ómeidd. 313 00:26:19,203 --> 00:26:20,454 Klár stelpa. 314 00:26:20,704 --> 00:26:22,623 Hiýtur að eiga gáfaða móður. 315 00:26:22,790 --> 00:26:25,209 Þú vilt greinilega enga gesti. 316 00:26:25,417 --> 00:26:29,338 Leyfðu okkur að bakka og fara héðan. 317 00:26:29,630 --> 00:26:32,216 Það er ekki svo einfalt. - Jú, auðvitað. 318 00:26:32,508 --> 00:26:36,178 Ég veit ekkert um þig eða þennan stað. 319 00:26:37,096 --> 00:26:38,388 Jú, víst. 320 00:26:43,936 --> 00:26:45,104 Pabbi. 321 00:26:47,731 --> 00:26:49,108 Sæll, Cooper. 322 00:26:50,275 --> 00:26:51,443 Brand prófessor. 323 00:26:52,778 --> 00:26:55,364 Útskýrðu hvernig þú fannst okkur. 324 00:26:55,572 --> 00:26:58,826 Við römbuðum á þetta fyrir slysni. Við leituðum að skrani... 325 00:26:59,034 --> 00:27:01,703 Þú situr í best varðveitta leyndarmáli heims. 326 00:27:01,870 --> 00:27:05,374 Enginn rambar hingað og enginn rambar út. 327 00:27:05,707 --> 00:27:07,376 Gerðu það, Cooper. 328 00:27:07,835 --> 00:27:09,670 Vertu samvinnuþýður. 329 00:27:09,962 --> 00:27:11,255 Sjáðu. 330 00:27:12,256 --> 00:27:13,924 Það er erfitt að útskýra þetta. 331 00:27:14,216 --> 00:27:18,428 Við fundum hnitin vegna fráviks. 332 00:27:19,054 --> 00:27:20,389 Hvers konar fráviks? 333 00:27:20,556 --> 00:27:23,809 Það var varla yfirnáttúrulegt en alls ekki vísindalegt. 334 00:27:24,059 --> 00:27:27,896 Þú verður að tala skýrar, herra Cooper. 335 00:27:28,188 --> 00:27:29,523 Það var þyngdarafl. 336 00:27:34,486 --> 00:27:37,322 Hvers konar þyngdaraflsfrávik? Hvar var þetta? 337 00:27:37,573 --> 00:27:40,826 Það er gott hvað þú ert æstur yfir þyngdaraflinu 338 00:27:41,076 --> 00:27:43,745 en þið fáið engin svör fyrr en ég fæ tryggingu. 339 00:27:43,912 --> 00:27:45,581 Tryggingu? - Já. 340 00:27:46,415 --> 00:27:49,918 Um að við komumst héðan, en ekki í skottinu á bíl. 341 00:27:52,421 --> 00:27:54,548 Veistu ekki hver við erum? 342 00:27:54,715 --> 00:27:55,966 Nei, prófessor. 343 00:27:56,133 --> 00:27:58,135 Þú þekkir föður minn, Brand prófessor. 344 00:27:58,760 --> 00:28:00,012 Við erum NASA. 345 00:28:01,889 --> 00:28:04,099 NASA? - NASA. 346 00:28:04,433 --> 00:28:06,185 NASA sem þú flaugst fyrir. 347 00:28:17,279 --> 00:28:21,283 Það var lokað á ykkur fyrir að neita að varpa sprengjum 348 00:28:21,450 --> 00:28:23,118 á sveltandi hópa fólks. 349 00:28:23,285 --> 00:28:25,621 Þegar þeir skildu loks að fjöldamorð 350 00:28:25,787 --> 00:28:28,582 væri ekki langtímalausn var aftur leitað til okkar. 351 00:28:28,874 --> 00:28:30,751 Með leynd. - Hvers vegna? 352 00:28:31,084 --> 00:28:34,838 Almenningur leyfði ekki fjárútlát í geimrannsóknir. 353 00:28:35,130 --> 00:28:37,507 Ekki í miðri hungursneyð. 354 00:28:39,009 --> 00:28:40,260 Skaðvaldurinn. 355 00:28:40,594 --> 00:28:44,431 Hveiti fyrir sjö árum. Okra í ár. 356 00:28:45,224 --> 00:28:46,892 Nú fáum við bara maís. 357 00:28:47,226 --> 00:28:49,144 Við ræktum meira en nokkurn tíma. 358 00:28:49,311 --> 00:28:53,482 En eins og kartöflurnar á Írlandi og hveitið í Sandstormunum 359 00:28:54,066 --> 00:28:56,568 mun maísinn drepast. 360 00:28:57,361 --> 00:28:58,612 Bráðum. 361 00:29:03,825 --> 00:29:07,412 Við finnum leið, prófessor. Við gerum það alltaf. 362 00:29:08,163 --> 00:29:12,125 Með þeirri óbilandi trú að þetta sé okkar jörð. 363 00:29:12,626 --> 00:29:14,544 Ekki aðeins okkar jörð. 364 00:29:15,128 --> 00:29:16,797 En þetta er heimilið okkar. 365 00:29:18,006 --> 00:29:21,176 Andrúmsloft jarðar er 80% köfnunarefni. 366 00:29:21,343 --> 00:29:23,262 Við öndum ekki að okkur köfnunarefni. 367 00:29:23,428 --> 00:29:28,433 Skaðvaldurinn gerir það og á meðan hann dafnar minnkar súrefnið. 368 00:29:28,892 --> 00:29:32,312 Þeir síðustu til að svelta verða fyrstir til að kafna. 369 00:29:32,562 --> 00:29:34,648 Kynslóð dóttur þinnar 370 00:29:36,191 --> 00:29:38,443 verður sú síðasta á jörðinni. 371 00:29:38,652 --> 00:29:42,155 Murph er þreytt. Má hún leggja sig á skrifstofunni? 372 00:29:42,698 --> 00:29:44,199 Já, þakka þér fyrir. 373 00:29:46,994 --> 00:29:48,245 Allt í lagi. 374 00:29:49,079 --> 00:29:52,582 Nú segirðu mér frá áætluninni til að bjarga jörðinni. 375 00:29:53,166 --> 00:29:56,753 Okkur er ekki ætlað að bjarga jörðinni heldur yfirgefa hana. 376 00:30:02,592 --> 00:30:03,719 Ranger-flaugar. 377 00:30:03,927 --> 00:30:08,849 Síðasti hluti eina skipsins okkar á sporbraut, Endurance. 378 00:30:09,141 --> 00:30:10,809 Síðasti leiðangurinn. 379 00:30:11,560 --> 00:30:14,521 Senduð þið fólk upp í leit að nýju heimili? 380 00:30:15,147 --> 00:30:16,481 Lasarus-verkefnið. 381 00:30:16,815 --> 00:30:19,735 Upplífgandi. - Lasarus reis upp frá dauðum. 382 00:30:20,068 --> 00:30:22,070 En hann þurfti að deyja fyrst. 383 00:30:22,696 --> 00:30:25,449 Engin pláneta í sólkerfinu getur viðhaldið Iífi 384 00:30:25,615 --> 00:30:28,118 og næsta stjarna er í þúsund ára fjarlægð. 385 00:30:28,285 --> 00:30:30,954 Það telst ekki einu sinni vonlaust. 386 00:30:32,581 --> 00:30:33,915 Hvert sendirðu þau? 387 00:30:34,374 --> 00:30:35,584 Cooper. 388 00:30:35,917 --> 00:30:38,587 Ég get ekki sagt meira nema þú samþykkir 389 00:30:38,754 --> 00:30:40,672 að stjórna þessari flaug. 390 00:30:40,922 --> 00:30:44,176 Þú varst okkar besti maður. - Ég fór varla út fyrir heiðhvolf. 391 00:30:44,509 --> 00:30:46,762 Þessi áhöfn fór ekki út fyrir herminn. 392 00:30:46,928 --> 00:30:50,682 Við þurfum flugmann og þú varst þjálfaður fyrir þetta. 393 00:30:50,891 --> 00:30:52,392 Án þess að vita það? 394 00:30:53,477 --> 00:30:57,647 Þú vissir ekki af mér áðan en ætlaðir samt að senda þau upp. 395 00:30:57,981 --> 00:30:59,649 Við vorum tilneydd. 396 00:30:59,858 --> 00:31:01,610 Eitthvað sendi þig hingað. 397 00:31:01,943 --> 00:31:04,488 Þau völdu þig. - Hvaða "þau"? 398 00:31:12,621 --> 00:31:14,373 Hve lengi yrði ég í burtu? 399 00:31:15,123 --> 00:31:16,458 Erfitt að segja. 400 00:31:16,875 --> 00:31:18,293 Mörg ár? 401 00:31:18,710 --> 00:31:20,212 Ég á börn, prófessor. 402 00:31:20,879 --> 00:31:22,798 Farðu þá upp og bjargaðu þeim. 403 00:31:26,301 --> 00:31:27,636 Hver eru "þau"? 404 00:31:27,886 --> 00:31:31,640 Við greindum þyngdaraflsfrávikin fyrir tæpum 50 árum. 405 00:31:31,973 --> 00:31:35,477 Aðallega truflanir í tækjabúnaði ofar veðrahvolfs. 406 00:31:35,644 --> 00:31:38,897 Mér skilst að þú hafir lent í þessu sjálfur. 407 00:31:39,564 --> 00:31:41,566 Já, yfir Mörkunum. 408 00:31:42,567 --> 00:31:45,487 Þegar ég brotlenti. Eitthvað truflaði rafboðastýrið. 409 00:31:45,654 --> 00:31:46,988 Einmitt. 410 00:31:47,823 --> 00:31:52,452 Af öllum frávikunum er þetta það mikilvægasta. 411 00:31:52,661 --> 00:31:53,954 Nálægt Satúrnusi. 412 00:31:55,080 --> 00:31:57,165 Truflun í tímarúminu. 413 00:31:59,167 --> 00:32:02,337 Eru þetta ormagöng? - Þau birtust fyrir 48 árum. 414 00:32:02,629 --> 00:32:04,714 Hvert liggja þau? 415 00:32:05,257 --> 00:32:06,925 Í aðra vetrarbraut. 416 00:32:08,343 --> 00:32:10,762 Ormagöng eru ekki náttúrulegt fyrirbæri. 417 00:32:10,929 --> 00:32:12,389 Einhver kom þeim fyrir. 418 00:32:13,265 --> 00:32:14,516 "Þau?" 419 00:32:15,267 --> 00:32:19,354 Hver sem þau eru virðast þau gæta okkar. 420 00:32:19,813 --> 00:32:22,399 Ormagöngin opna leið á aðrar stjörnur. 421 00:32:22,566 --> 00:32:24,401 Þau birtust þegar þörfin var mest. 422 00:32:24,568 --> 00:32:27,571 Þau Iögðu hugsanlega byggjanlega heima innan seilingar. 423 00:32:27,737 --> 00:32:29,781 Tólf heima miðað við frumskannanir. 424 00:32:30,031 --> 00:32:31,992 Senduð þið könnunarför inn í þetta? 425 00:32:32,367 --> 00:32:35,370 Við sendum fólk þangað fyrir áratug. 426 00:32:36,705 --> 00:32:38,373 Lasarus-verkefnið. 427 00:32:38,707 --> 00:32:40,208 Tólf hugsanlegir heimar. 428 00:32:40,375 --> 00:32:42,294 Tólf Ranger-flaugar sem fluttu 429 00:32:42,878 --> 00:32:45,297 hugrökkustu manneskjur sögunnar 430 00:32:45,464 --> 00:32:48,133 undir stjórn hins ótrúlega dr. Manns. 431 00:32:48,467 --> 00:32:51,470 Hvert lendingarfar tryggði tveggja ára Iífsgetu. 432 00:32:51,636 --> 00:32:53,638 Þau gátu teygt það með dvalasvefni 433 00:32:53,805 --> 00:32:57,142 og fylgst með Iífrænum efnasamböndum í rúman áratug. 434 00:32:57,309 --> 00:33:01,146 Hvert þeirra mat sinn heim og ef hann lofaði góðu 435 00:33:01,480 --> 00:33:05,650 átti að senda merki, sofna og bíða eftir björgun. 436 00:33:05,901 --> 00:33:08,069 Hvað ef heimurinn lofaði ekki góðu? 437 00:33:08,695 --> 00:33:10,030 Þar kemur að hugrekkinu. 438 00:33:10,906 --> 00:33:13,575 Þið hafið ekki getu til að ferðast til allra tólf. 439 00:33:13,742 --> 00:33:14,868 Nei. 440 00:33:15,660 --> 00:33:18,413 Gagnaflutningar um ormagöngin ganga erfiðlega. 441 00:33:18,580 --> 00:33:23,585 Árleg tvíundamerki gefa vísbendingar um bestu heimana. 442 00:33:23,835 --> 00:33:25,587 Eitt sólkerfið lofar góðu. 443 00:33:25,921 --> 00:33:28,507 Eitt sólkerfi. Er þetta ekki ansi hæpið? 444 00:33:29,299 --> 00:33:32,135 Eitt sólkerfi með þrem vænlegum plánetum? 445 00:33:32,511 --> 00:33:34,179 Ekki svo hæpið. 446 00:33:36,306 --> 00:33:37,599 Allt í lagi. 447 00:33:38,183 --> 00:33:40,519 Ef við finnum heimili... 448 00:33:43,104 --> 00:33:44,356 Hvað þá? 449 00:33:44,523 --> 00:33:46,608 Þá fyrst verður þetta hæpið. 450 00:33:46,942 --> 00:33:50,195 Við erum með áætlun A og B. 451 00:33:50,695 --> 00:33:53,532 Sástu eitthvað undarlegt við skothólfið? 452 00:34:05,335 --> 00:34:08,255 ÖII þessi aðstaða er skilvinda. 453 00:34:08,588 --> 00:34:11,091 Einhvers konar farartæki. Geimstöð? 454 00:34:11,424 --> 00:34:13,093 Hvort tveggja. Áætlun A. 455 00:34:13,385 --> 00:34:15,387 Hvernig kemst þetta í loftið? 456 00:34:15,595 --> 00:34:19,266 Fyrstu þyngdaraflsfrávikin breyttu öllu. 457 00:34:19,599 --> 00:34:23,937 Skyndilega gátum við beislað þyngdaraflið. 458 00:34:24,271 --> 00:34:28,942 Ég fór að móta kenningu og við smíðuðum stöðina. 459 00:34:29,317 --> 00:34:31,403 En þú hefur ekki leyst þetta enn. 460 00:34:32,487 --> 00:34:34,072 Þess vegna höfum við áætlun B. 461 00:34:34,573 --> 00:34:39,244 Þyngdaraflið er vandinn. Hvernig við komum nógu mörgum héðan. 462 00:34:39,411 --> 00:34:40,745 Þetta er ein leiðin. 463 00:34:41,079 --> 00:34:43,582 Áætlun B: Mannfjöldasprengja. 464 00:34:43,873 --> 00:34:48,628 Rúmlega 5.000 frjóvguð egg. Tæp 900 kíló. 465 00:34:49,337 --> 00:34:50,839 Hvernig elurðu þau upp? 466 00:34:51,006 --> 00:34:53,425 Tækin um borð koma fyrstu tíu á legg. 467 00:34:53,675 --> 00:34:57,512 Með staðgöngumæðrun verður fjölgunin stöðug. 468 00:34:58,263 --> 00:35:01,433 Innan 30 ára gætu hundruð lifað á nýlendunni. 469 00:35:01,725 --> 00:35:05,061 Helsti nýlenduvandinn er erfðafræðileg fjölbreytni. 470 00:35:05,687 --> 00:35:07,188 Þetta leysir það. 471 00:35:07,522 --> 00:35:09,858 Hvað með fólkið hérna? Ætlið þið... 472 00:35:10,275 --> 00:35:11,610 að gefa það upp á bátinn? 473 00:35:12,193 --> 00:35:13,445 Börnin mín? 474 00:35:14,070 --> 00:35:17,324 Þess vegna er áætlun A miklu skemmtilegri. 475 00:35:19,618 --> 00:35:21,786 Hve langt ertu kominn? - Næstum alla leið. 476 00:35:22,537 --> 00:35:25,040 Biðurðu mig að fórna öllu... 477 00:35:26,082 --> 00:35:27,417 fyrir óvissuna? 478 00:35:27,959 --> 00:35:30,295 Ég bið þig að treysta mér. 479 00:35:33,340 --> 00:35:35,008 Finndu nýtt heimili handa okkur. 480 00:35:35,800 --> 00:35:37,802 Þegar þú kemur aftur 481 00:35:38,345 --> 00:35:41,014 hef ég leyst þyngdaraflsvandamálið. 482 00:35:41,973 --> 00:35:43,475 Ég lofa því. 483 00:35:56,196 --> 00:35:57,697 Farðu. 484 00:36:08,416 --> 00:36:09,584 Murph. 485 00:36:09,793 --> 00:36:12,796 Farðu bara ef þú ætlar að yfirgefa okkur. 486 00:36:15,590 --> 00:36:18,426 Nægði þessi heimur þér aldrei, Coop? 487 00:36:19,260 --> 00:36:23,014 Af því mér finnst ég hafa fæðst til að fara þangað? 488 00:36:23,973 --> 00:36:25,809 Og mér þykir það spennandi? 489 00:36:26,518 --> 00:36:28,937 Það þýðir ekki að þetta sé rangt. 490 00:36:29,187 --> 00:36:30,438 Hugsanlega. 491 00:36:30,689 --> 00:36:34,109 Ekki treysta því rétta þegar það er gert af röngum ástæðum. 492 00:36:34,526 --> 00:36:36,861 Hvers vegna þú gerir það er grunnurinn. 493 00:36:37,028 --> 00:36:39,114 Grunnurinn er traustur. 494 00:36:42,283 --> 00:36:47,288 Við bændurnir sitjum hérna árlega án rigninga og segjum: 495 00:36:47,580 --> 00:36:48,832 "Á næsta ári." 496 00:36:49,499 --> 00:36:53,169 Hvorki næsta ár né þarnæsta bjargar okkur. 497 00:36:53,795 --> 00:36:58,133 Jörðin er fjársjóður en hún hefur lengi sagt okkur að fara. 498 00:37:02,887 --> 00:37:06,641 Mannkynið fæddist á jörðu en átti ekki að deyja út hérna. 499 00:37:09,769 --> 00:37:12,939 Tom jafnar sig en þú verður að sættast við Murph. 500 00:37:13,148 --> 00:37:14,524 Ég geri það. 501 00:37:15,150 --> 00:37:18,319 Án þess að gefa loforð sem þú getur ekki efnt. 502 00:37:28,955 --> 00:37:30,957 Þú verður að tala við mig. 503 00:37:33,460 --> 00:37:35,545 Ég verð að leysa þetta áður en ég fer. 504 00:37:35,795 --> 00:37:38,631 Þá held ég þessu í hnút svo þú farir ekki. 505 00:37:40,258 --> 00:37:45,263 Þegar þið fæddust sagði mamma þín nokkuð sem ég skildi aldrei. 506 00:37:45,597 --> 00:37:47,265 Hún sagði að núna 507 00:37:49,100 --> 00:37:53,605 væri eini tilgangur okkar að skapa minningar fyrir ykkur. 508 00:37:58,735 --> 00:38:01,237 Nú skil ég hvað hún átti við. 509 00:38:04,991 --> 00:38:08,745 Þegar maður verður foreldri verður maður vofa framtíðar barnanna. 510 00:38:10,371 --> 00:38:12,540 Þú sagðir að vofur væru ekki til. 511 00:38:19,005 --> 00:38:20,507 Það er rétt, Murph. 512 00:38:23,718 --> 00:38:25,053 Horfðu á mig, Murph. 513 00:38:28,097 --> 00:38:30,600 Ég get ekki verið vofan þín núna. 514 00:38:32,393 --> 00:38:34,395 Ég verð að vera til. 515 00:38:36,022 --> 00:38:37,941 Þau völdu mig. 516 00:38:38,650 --> 00:38:42,612 Þú sást að þau völdu mig. Þú vísaðir mér til þeirra. 517 00:38:45,240 --> 00:38:47,742 Þess vegna máttu ekki fara. 518 00:38:50,745 --> 00:38:52,705 Ég leysti skilaboðin. 519 00:38:53,122 --> 00:38:56,292 Þetta er eitt orð. Veistu hvað? - Murph. 520 00:38:56,835 --> 00:38:58,169 Kyrr. 521 00:38:58,545 --> 00:39:01,130 Þetta segir þér að vera kyrr, pabbi. 522 00:39:01,881 --> 00:39:03,216 Þú trúir mér ekki. 523 00:39:03,842 --> 00:39:06,719 Líttu á bækurnar. Þær segja þér að vera kyrr. 524 00:39:07,262 --> 00:39:09,931 Þú hlustar ekki. Vertu kyrr. 525 00:39:10,265 --> 00:39:12,100 Nei, ég kem aftur. 526 00:39:12,308 --> 00:39:13,643 Hvenær? 527 00:39:26,656 --> 00:39:29,075 Eitt handa þér og annað handa mér. 528 00:39:29,450 --> 00:39:32,620 Þegar ég verð þarna uppi í dvalasvefni 529 00:39:32,954 --> 00:39:35,540 eða að ferðast á næstum Ijóshraða 530 00:39:36,541 --> 00:39:38,626 eða nálægt svartholi 531 00:39:39,085 --> 00:39:43,631 breytist tíminn hjá mér og gengur hægar. 532 00:39:45,216 --> 00:39:47,051 Þegar við komum aftur 533 00:39:48,136 --> 00:39:49,554 berum við úrin saman. 534 00:39:49,721 --> 00:39:52,390 Verður tíminn ólíkur hjá okkur? - Já. 535 00:39:53,433 --> 00:39:58,104 Þegar ég kem aftur gætum við jafnvel verið jafnaldrar. 536 00:39:58,521 --> 00:40:00,857 Hugsaðu þér bara. 537 00:40:05,403 --> 00:40:06,571 Murph... 538 00:40:06,738 --> 00:40:09,324 Þú hefur ekki hugmynd um hvenær þú kemur. 539 00:40:11,117 --> 00:40:12,619 Ekki minnstu hugmynd. 540 00:40:15,747 --> 00:40:17,749 Ekki neyða mig til að fara svona. 541 00:40:18,082 --> 00:40:19,584 Gerðu það, Murph. 542 00:40:20,084 --> 00:40:22,420 Ekki neyða mig til að fara svona. 543 00:40:30,219 --> 00:40:31,220 Heyrðu. 544 00:40:31,596 --> 00:40:32,931 Ég elska þig. 545 00:40:33,264 --> 00:40:35,183 Að eilífu. Heyrirðu það? 546 00:40:35,642 --> 00:40:38,895 Ég elska þig að eilífu og ég kem aftur. 547 00:40:44,651 --> 00:40:45,985 Ég kem aftur. 548 00:41:04,379 --> 00:41:06,547 Hvernig gekk? - Ágætlega. 549 00:41:06,839 --> 00:41:08,174 Alveg ágætlega. 550 00:41:14,722 --> 00:41:15,848 Ég elska þig, Tom. 551 00:41:16,391 --> 00:41:18,017 Góða ferð. - Já. 552 00:41:18,726 --> 00:41:20,895 Hugsaðu vel um býlið. 553 00:41:21,312 --> 00:41:22,480 Allt í lagi. 554 00:41:27,735 --> 00:41:31,114 Má ég nota bílinn þinn? - Áttu við bílinn þinn? 555 00:41:32,323 --> 00:41:34,242 Ég sé til þess að þau skili honum. 556 00:41:36,327 --> 00:41:38,162 Hugsaðu vel um börnin mín. 557 00:41:50,633 --> 00:41:54,262 Ræsi aðalvélar eftir tíu... 558 00:41:54,429 --> 00:41:56,472 Pabbi. - Níu. 559 00:41:57,181 --> 00:41:58,433 Pabbi. 560 00:41:59,100 --> 00:42:00,226 Átta. 561 00:42:01,477 --> 00:42:02,520 Sjö. 562 00:42:02,687 --> 00:42:03,938 Pabbi. 563 00:42:04,230 --> 00:42:05,440 Sex. 564 00:42:06,691 --> 00:42:09,569 Fimm. Ræsum aðalvélar. Fjórar. 565 00:42:10,945 --> 00:42:12,196 Þrjár. 566 00:42:12,780 --> 00:42:13,865 Tvær. 567 00:42:14,824 --> 00:42:16,701 Ein. Ræsum fyrsta þrep. 568 00:42:25,960 --> 00:42:28,421 ÖII kerfi í lagi. Yfir í rétta stöðu. 569 00:42:32,884 --> 00:42:35,720 Undirbúið fyrsta þreps aðskilnað. 570 00:42:36,054 --> 00:42:37,305 Fyrsta þrep. 571 00:42:43,061 --> 00:42:44,896 Þetta er hljóðhraði. 572 00:42:45,855 --> 00:42:49,609 Allir í lagi? Nóg af þrælum fyrir vélmennanýlenduna? 573 00:42:51,444 --> 00:42:54,781 Hann fékk húmorstillingu til að passa betur í hópinn. 574 00:42:55,114 --> 00:42:56,657 Hann telur þetta róa okkur. 575 00:42:56,866 --> 00:42:59,702 Kaldhæðið risavélmenni. 576 00:43:00,578 --> 00:43:01,913 Frábær hugmynd. 577 00:43:02,080 --> 00:43:04,707 Ég get kveikt á Ijósi þegar ég grínast. 578 00:43:04,874 --> 00:43:06,042 Það er betra. 579 00:43:06,209 --> 00:43:09,879 Þú notar það til að rata til baka þegar ég fleygi þér út. 580 00:43:11,130 --> 00:43:13,966 Hver er húmorstillingin núna? - 100%. 581 00:43:14,217 --> 00:43:16,219 Færum það niður í 75%. 582 00:43:16,552 --> 00:43:18,387 Annars þreps aðskilnaður. 583 00:43:29,065 --> 00:43:31,234 Stjórnkerfi handstýrt. 584 00:43:31,526 --> 00:43:32,944 Handstýring. 585 00:43:35,238 --> 00:43:38,241 Slökkvið á skannahitara eitt, tvö og þrjú. 586 00:43:44,205 --> 00:43:46,958 Ég tek við stjórninni. - Móttekið. 587 00:43:51,129 --> 00:43:53,256 Hringvitavísir í lagi. - Yfir. 588 00:43:53,589 --> 00:43:57,093 Dragið úr þrýstihreyflum. Efnarafala eitt, tvö og þrjú. 589 00:43:57,426 --> 00:43:58,719 100%. 590 00:43:58,928 --> 00:44:00,263 Ex-mítar. 591 00:44:09,730 --> 00:44:11,566 Erfitt að fara frá öllu. 592 00:44:11,941 --> 00:44:14,443 Börnunum mínum og föður þínum. 593 00:44:15,111 --> 00:44:17,363 Við eigum eftir að vera mikið saman. 594 00:44:17,572 --> 00:44:20,616 Lærum að tala saman. - Og hvenær best er að þegja. 595 00:44:22,785 --> 00:44:24,453 Ég er bara hreinskilin. 596 00:44:24,620 --> 00:44:26,873 Ekki vera alveg svona hreinskilin. 597 00:44:27,248 --> 00:44:29,584 Hver er hreinskilnistillingin, TARS? 598 00:44:29,959 --> 00:44:32,378 90% - 90%? 599 00:44:32,628 --> 00:44:35,631 Algjör hreinskilni er ekki alltaf diplómatískasta 600 00:44:35,882 --> 00:44:38,551 eða öruggasta samskiptaleiðin við tilfinningaverur. 601 00:44:38,718 --> 00:44:40,052 Allt í lagi. 602 00:44:40,511 --> 00:44:43,139 Höfum þetta 90%, Brand. 603 00:44:46,893 --> 00:44:50,062 Við komum að Endurance eftir tólf mínútur. 604 00:45:07,288 --> 00:45:09,290 Ég tek við stjórninni. 605 00:45:12,793 --> 00:45:15,630 Nálgumst tengikví. 500 metrar. 606 00:45:28,517 --> 00:45:29,810 Þú tekur við, Doyle. 607 00:45:48,204 --> 00:45:50,706 Hægt og rólega, Doyle. Hægt og rólega. 608 00:45:55,878 --> 00:45:57,213 Mér Iíður vel. 609 00:45:57,380 --> 00:45:58,714 Flyttu okkur heim. 610 00:46:06,222 --> 00:46:07,223 Tenging. 611 00:46:07,390 --> 00:46:08,641 Örugg tenging. 612 00:46:08,808 --> 00:46:10,643 Vel gert. - Upp með hjálmana. 613 00:46:10,810 --> 00:46:12,019 Vel gert. 614 00:46:45,261 --> 00:46:46,929 Hurðin hleður sig ekki. 615 00:46:47,179 --> 00:46:48,681 Skiptir ekki máli. 616 00:47:11,579 --> 00:47:13,289 Þú hefur fulla stjórn, Cooper. 617 00:47:13,497 --> 00:47:14,999 Full stjórn. 618 00:47:16,417 --> 00:47:19,045 Virk fjarskipti við hringeiningu. 619 00:47:25,718 --> 00:47:27,053 Ja, hérna. 620 00:47:32,850 --> 00:47:34,143 Virkjastu. 621 00:47:41,567 --> 00:47:44,070 Tilbúin að snúast? -Augnablik. 622 00:47:55,498 --> 00:47:57,833 Halló, CASE. - Halló, TARS. 623 00:47:58,793 --> 00:48:00,711 Við erum tilbúin. 624 00:48:01,170 --> 00:48:02,671 Kýlum á það. 625 00:48:31,826 --> 00:48:33,160 30% snúningur. 626 00:48:40,042 --> 00:48:41,377 Eitt G. 627 00:48:42,211 --> 00:48:44,213 Hvernig ferþyngdaraflið með ykkur? 628 00:48:44,505 --> 00:48:45,756 Ágætlega. 629 00:48:48,884 --> 00:48:50,636 Er allt í lagi, Romilly? 630 00:48:50,803 --> 00:48:52,304 Já. - Allt í lagi? 631 00:48:52,471 --> 00:48:54,140 Gefið mér bara andartak. 632 00:48:54,557 --> 00:48:59,228 Við eigum dramamín í svefnklefunum. Ég skal finna það. 633 00:48:59,395 --> 00:49:01,564 Heyrðu, Brand? - Já? 634 00:49:01,897 --> 00:49:03,232 Komdu með helling. 635 00:49:12,408 --> 00:49:15,077 Góða ferð, Amelia. 636 00:49:15,411 --> 00:49:18,747 Ég bið að heilsa dr. Mann. - Ég skila því, pabbi. 637 00:49:18,998 --> 00:49:21,000 Ferillinn Iítur vel út. 638 00:49:21,167 --> 00:49:24,587 Við reiknum með tveggja ára ferðalagi til Satúrnusar. 639 00:49:25,087 --> 00:49:26,755 Það er mikið dramamín. 640 00:49:27,256 --> 00:49:29,675 Viltu hugsa vel um fjölskylduna mína? 641 00:49:30,259 --> 00:49:33,012 Við bíðum eftirþér þegarþú snýrð aftur. 642 00:49:33,554 --> 00:49:37,391 Örlítið eldri og vitrari en ánægð að sjá þig. 643 00:49:40,227 --> 00:49:43,564 Gakk ei með gát inn í blíða nótt. 644 00:49:44,106 --> 00:49:48,277 Ellin skal krauma að kvöldi dags. 645 00:49:49,445 --> 00:49:54,366 Berjumst gegn dauða Ijóstírunnar ótt. 646 00:49:55,284 --> 00:49:59,038 Menn vita að í myrkrinu verður allt hljótt 647 00:49:59,371 --> 00:50:02,291 en rödd þeirra saknar síns merkasta lags 648 00:50:02,666 --> 00:50:06,212 svo þeir ganga ei með gát inn í blíða nótt. 649 00:50:06,921 --> 00:50:11,258 Berjumst gegn dauða Ijóstírunnar ótt. 650 00:50:27,858 --> 00:50:29,527 Allt í lagi? - Já. 651 00:50:30,444 --> 00:50:31,946 Þakka þér fyrir. 652 00:50:35,449 --> 00:50:36,784 Hér eru pillurnar. 653 00:50:39,537 --> 00:50:40,955 Alein. 654 00:50:41,163 --> 00:50:43,541 Við höfum hvort annað. Það var verra hjá Mann. 655 00:50:43,707 --> 00:50:44,959 Ég átti við þau. 656 00:50:46,335 --> 00:50:49,672 Þetta er fullkomin pláneta. Við finnum ekki aðra eins. 657 00:50:50,256 --> 00:50:53,509 Þetta er ekki eins og að leita að nýrri íbúð. 658 00:50:54,635 --> 00:50:56,804 Mannkynið verður... 659 00:50:57,263 --> 00:50:58,347 á reki... 660 00:50:58,514 --> 00:51:02,017 í leit að kletti til að halda í til að ná andanum. 661 00:51:02,601 --> 00:51:04,436 Við verðum að finna þennan klett. 662 00:51:04,770 --> 00:51:07,439 Möguleikarnir þrír eru á mörkum þess 663 00:51:07,606 --> 00:51:09,525 sem gæti viðhaldið Iífi. 664 00:51:10,025 --> 00:51:12,361 Við byrjum á plánetu Lauru Miller. 665 00:51:12,611 --> 00:51:14,780 Laura hóf Iíffræðiverkefnið okkar. 666 00:51:19,952 --> 00:51:22,955 Wolf Edmunds er hérna. - Segðu mér frá honum. 667 00:51:23,872 --> 00:51:26,542 Wolf er öreindafræðingur. 668 00:51:28,836 --> 00:51:31,171 Átti ekkert þeirra fjölskyldu? 669 00:51:32,172 --> 00:51:35,009 Engin tilfinningatengsl. Pabbi krafðist þess. 670 00:51:35,217 --> 00:51:38,721 Þau vissu að það væri ólíklegt að hitta aðra manneskju aftur. 671 00:51:38,887 --> 00:51:40,889 Vonandi komum við þrem þeirra á óvart. 672 00:51:41,056 --> 00:51:42,975 Hvað með Mann? - Dr. Mann? 673 00:51:43,142 --> 00:51:45,144 Hann er einstakur. Fremstur okkar. 674 00:51:45,311 --> 00:51:49,565 Hann fékk 11 manns með sér í einmanalegustu ferð sögunnar. 675 00:51:49,773 --> 00:51:51,442 Vísindamenn og könnuði. 676 00:51:51,609 --> 00:51:55,613 Ég dýrka þetta. Þarna úti bíður okkar mikill háski. 677 00:51:56,113 --> 00:51:57,531 Jafnvel dauði. 678 00:51:59,283 --> 00:52:00,618 En ekkert illt. 679 00:52:00,909 --> 00:52:02,661 Getur náttúran ekki verið ill? 680 00:52:03,037 --> 00:52:05,706 Nei, hrikaleg og ógnvekjandi... 681 00:52:06,582 --> 00:52:08,083 en aldrei ill. 682 00:52:09,793 --> 00:52:12,963 Er Ijónið illt af því það rífur gaselluna í sig? 683 00:52:13,464 --> 00:52:15,466 Aðeins það sem fylgir okkur. 684 00:52:16,050 --> 00:52:17,217 Já. 685 00:52:17,635 --> 00:52:19,637 Áhöfnin sýnir bestu hliðar mannkyns. 686 00:52:19,803 --> 00:52:21,013 Jafnvel ég? 687 00:52:21,221 --> 00:52:23,140 Veistu hvað? Við samþykktum 90%. 688 00:52:23,349 --> 00:52:24,516 Það er rétt. 689 00:52:24,808 --> 00:52:27,144 Ekki vaka lengi. - Ég kem eftir smástund. 690 00:52:27,394 --> 00:52:31,398 Mundu að þú ert bókstaflega að sóa súrefni. 691 00:52:38,072 --> 00:52:41,241 TARS, förum einu sinni enn yfir ferðalag okkar. 692 00:52:41,617 --> 00:52:43,285 Átta mánuðir til Mars. 693 00:52:43,702 --> 00:52:48,040 Öfug sporbrautarsveifla, 14 mánuðir til Satúrnusar. Allt óbreytt. 694 00:52:48,248 --> 00:52:50,334 Má ég spyrja þig að einu? 695 00:52:52,544 --> 00:52:56,048 Brand og Edmunds... - Ekki hvísla. Þau heyra ekkert. 696 00:52:57,591 --> 00:53:00,594 Eru Brand og Edmunds náin? 697 00:53:00,803 --> 00:53:02,054 Ég veit það ekki. 698 00:53:02,221 --> 00:53:05,057 Eru það 90% eða 10% sem vita það ekki? 699 00:53:05,265 --> 00:53:07,768 Ég er Iíka með þagmælskustillingu. 700 00:53:10,020 --> 00:53:12,189 En ekkert pókerfés, kappi. 701 00:53:24,535 --> 00:53:25,786 Hæ, allir. 702 00:53:26,620 --> 00:53:29,289 Nú fær pabbi sér ansi langan Iúr. 703 00:53:29,623 --> 00:53:32,459 Ég vildi segja ykkur frá stöðu mála. 704 00:53:34,211 --> 00:53:36,630 Jörðin er stórkostleg héðan. 705 00:53:38,340 --> 00:53:40,509 Rykið sést ekki. 706 00:53:42,636 --> 00:53:45,472 Ég vona að þið hafið það gott. 707 00:53:45,806 --> 00:53:50,060 Ég veit að þið fáið skilaboðin. Brand fullvissaði mig um að. 708 00:53:50,728 --> 00:53:52,646 Munið að ég elska ykkur. 709 00:53:54,148 --> 00:53:56,400 Er þetta hann? - Ég held ekki. 710 00:54:03,282 --> 00:54:04,950 Þú hlýtur að vera Donald. 711 00:54:07,161 --> 00:54:08,495 Sæl, Murph. 712 00:54:09,079 --> 00:54:11,081 Því ertu á bílnum hans pabba? 713 00:54:11,707 --> 00:54:13,876 Bróðir þinn átti að fá hann. 714 00:54:14,626 --> 00:54:16,795 Hann sendi ykkur skilaboð. 715 00:54:19,882 --> 00:54:21,884 Hún er honum sár fyrir að hafa farið. 716 00:54:22,050 --> 00:54:26,138 Ef þið takið upp skilaboð sendi ég þau til Coopers. 717 00:54:27,222 --> 00:54:29,892 Það er neisti í Murph. 718 00:54:30,934 --> 00:54:33,437 Kannski ætti ég að kynda bálið. 719 00:54:33,687 --> 00:54:36,190 Hún hefur kennarana sína að fíflum. 720 00:54:36,440 --> 00:54:39,276 Kannski ætti hún að koma og hafa þig að fífli. 721 00:54:40,194 --> 00:54:43,197 Hvar eru þau? - Á leið til Mars. 722 00:54:43,906 --> 00:54:47,910 Næst þegar þú heyrir frá Cooper nálgast þau Satúrnus. 723 00:55:27,866 --> 00:55:32,871 Skólastjórnin vill að ég endurtaki plöntumeinafræði. Það er glatað. 724 00:55:33,372 --> 00:55:36,625 En ég byrja á framhaldsnámi í búfræði ári fyrr. 725 00:55:38,377 --> 00:55:42,297 Nú verð ég að hætta. Vonandi erþér óhætt þarna. 726 00:55:46,301 --> 00:55:47,719 Því miður, Coop. 727 00:55:48,095 --> 00:55:52,933 Ég bað Murph að senda kveðju en hún erjafnþrjósk og þú. 728 00:55:53,350 --> 00:55:55,185 Ég prófa aftur næst. 729 00:56:10,200 --> 00:56:11,702 Allt í lagi, Rom? 730 00:56:14,121 --> 00:56:15,789 Þetta fer illa í mig. 731 00:56:15,998 --> 00:56:17,749 Þetta. Þetta. 732 00:56:18,250 --> 00:56:21,044 Örþunnur álveggur og svo auðnin ein, 733 00:56:21,378 --> 00:56:25,299 í milljónir kílómetra, sem drepur okkur tafarlaust. 734 00:56:26,216 --> 00:56:28,051 Margir bestu... 735 00:56:28,302 --> 00:56:32,139 skútusiglingamenn heimsins kunna ekki að synda. 736 00:56:32,723 --> 00:56:35,893 Þeir steindrepast ef þeir falla útbyrðis. 737 00:56:37,644 --> 00:56:39,563 Við erum könnuðir, Rom. 738 00:56:41,106 --> 00:56:42,774 Þetta er skipið okkar. 739 00:56:43,066 --> 00:56:44,276 Hérna. 740 00:57:11,136 --> 00:57:12,971 Frá endurvarpskönnunarfarinu? 741 00:57:13,138 --> 00:57:15,140 Það var á sporbraut um ormagöngin. 742 00:57:15,641 --> 00:57:18,727 Þau eru hérna. Í hvert sinn sem við förum framhjá 743 00:57:18,894 --> 00:57:22,064 fáum við myndir frá hinni hlið fjarlægu vetrarbrautarinnar. 744 00:57:22,397 --> 00:57:24,566 Eins og að snúa sjónauka á hvolf. 745 00:57:24,775 --> 00:57:25,859 Einmitt. 746 00:57:26,026 --> 00:57:30,447 Svo við vitum hvað bíður okkar hinum megin? 747 00:57:31,531 --> 00:57:32,866 Siglingafræðilega. 748 00:57:34,326 --> 00:57:38,080 Við komum að ormagöngunum eftirþrjá tíma. 749 00:57:44,503 --> 00:57:45,671 Heyrðu, Coop? 750 00:57:46,380 --> 00:57:48,131 Getum við hætt að snúast? 751 00:57:48,298 --> 00:57:49,299 Hvers vegna? 752 00:57:49,549 --> 00:57:51,885 Við erum nógu nálægt til að sjá þetta. 753 00:57:53,679 --> 00:57:54,930 Allt í lagi. 754 00:57:55,138 --> 00:57:56,181 Takk. 755 00:58:01,853 --> 00:58:03,855 Þarna eru ormagöngin. 756 00:58:04,106 --> 00:58:05,774 Segðu það án þess að slefa. 757 00:58:06,149 --> 00:58:07,484 Þetta er hnöttur. 758 00:58:07,651 --> 00:58:11,571 Auðvitað. Hélstu að þetta væri hola? 759 00:58:12,781 --> 00:58:15,867 Nei, en á öllum teikningum sem ég hef séð... 760 00:58:16,410 --> 00:58:19,496 Teikningarnar sýna hvernig þetta virkar. 761 00:58:20,205 --> 00:58:24,042 Segjum að þú viljir fara frá þessum punkti, hingað. 762 00:58:24,376 --> 00:58:25,877 En það er of langt. 763 00:58:27,129 --> 00:58:31,883 Ormagöng beygja rúmið og útvega styttri leið 764 00:58:32,217 --> 00:58:33,719 í gegnum æðri vídd. 765 00:58:33,927 --> 00:58:35,429 Þannig að... 766 00:58:35,762 --> 00:58:39,683 til að sýna þetta er þrívítt rými teiknað í tvívídd 767 00:58:39,850 --> 00:58:43,770 og ormagöngin verða tvívíð, eða hringlaga. 768 00:58:43,979 --> 00:58:46,231 Hvernig er þrívíður hringur? 769 00:58:47,441 --> 00:58:48,942 Hnöttur. - Alveg rétt. 770 00:58:49,359 --> 00:58:50,861 Hnattlaga hola. 771 00:58:51,403 --> 00:58:54,239 Hver kom þessu fyrir? Hverjum getum við þakkað? 772 00:58:54,656 --> 00:58:59,327 Ég þakka engum fyrr en við komumst heil í gegnum þetta. 773 00:59:06,293 --> 00:59:07,961 Einhver galdur á bak við þetta? 774 00:59:09,463 --> 00:59:10,964 Enginn veit það. 775 00:59:18,096 --> 00:59:19,765 Komust hin ekki í gegn? 776 00:59:21,808 --> 00:59:23,477 Sum þeirra. 777 00:59:55,425 --> 00:59:58,595 Allir tilbúnir að kveðja sólkerfið okkar? 778 00:59:59,471 --> 01:00:01,473 Vetrarbrautina okkar. 779 01:00:03,475 --> 01:00:04,726 Hér kemur þetta. 780 01:00:37,050 --> 01:00:40,554 Stjórntækin virka ekki á meðan við förum í gegn. 781 01:00:40,720 --> 01:00:45,142 Þetta er ofar þrívíðu rými. Við getum bara fylgst með. 782 01:00:56,361 --> 01:00:57,529 Hvað er þetta? 783 01:00:59,906 --> 01:01:01,616 Ég held að þetta séu þau. 784 01:01:01,908 --> 01:01:03,743 Þau brengla tímarúmið. 785 01:01:05,954 --> 01:01:07,122 Ekki. 786 01:01:34,941 --> 01:01:36,193 Hvað var þetta? 787 01:01:39,196 --> 01:01:40,697 Fyrsta handabandið. 788 01:01:42,407 --> 01:01:43,533 Við erum... 789 01:01:45,118 --> 01:01:46,369 Við erum komin. 790 01:02:06,848 --> 01:02:08,934 Glötuðu samskiptin náðu í gegn. 791 01:02:09,142 --> 01:02:11,978 Hvernig? - Endurvarpið hérna megin faldi þau. 792 01:02:12,229 --> 01:02:15,732 Grunnupplýsingar margra ára. Ekkert óvænt. 793 01:02:16,650 --> 01:02:20,070 Lendingarstaðir Miller og Manns hafa sent jákvæð boð. 794 01:02:20,403 --> 01:02:22,739 Edmunds hætti að senda fyrir þrem árum. 795 01:02:22,989 --> 01:02:24,157 Sendisbilun? 796 01:02:24,324 --> 01:02:27,244 Kannski. Hann sendi jákvæð merki til hins síðasta. 797 01:02:27,410 --> 01:02:29,287 En lofar Miller ekki enn góðu? 798 01:02:29,704 --> 01:02:31,706 Við nálgumst hana. 799 01:02:32,165 --> 01:02:34,167 En það er einn ókostur. 800 01:02:34,584 --> 01:02:37,587 Plánetan er mun nær Gargantúa en okkur grunaði. 801 01:02:37,754 --> 01:02:40,423 Gargantúa? - Við köllum svartholið það. 802 01:02:40,590 --> 01:02:43,134 Plánetur Miller og Manns eru á sporbraut um það. 803 01:02:43,301 --> 01:02:46,263 Er Miller á sjónhvörfunum? - Eins og körfubolti á hring. 804 01:02:46,429 --> 01:02:48,765 Við förum hættulega nærri ef við lendum. 805 01:02:48,932 --> 01:02:51,851 Svona stórt svarthol hefur mikinn togkraft. 806 01:02:54,437 --> 01:02:57,440 Ég fer í kringum nifteindastjörnuna og hægi á okkur. 807 01:02:57,607 --> 01:02:59,442 Það er ekki málið. Það er tíminn. 808 01:02:59,651 --> 01:03:04,155 Þyngdaraflið þarna hægir mikið á tímanum miðað við jörðu. 809 01:03:04,906 --> 01:03:05,991 Hversu mikið? 810 01:03:06,157 --> 01:03:09,661 Hver klukkustund sem við eyðum á plánetunni 811 01:03:10,537 --> 01:03:12,706 jafngildir sjö árum á jörðu. 812 01:03:13,623 --> 01:03:14,666 Jesús minn. 813 01:03:14,958 --> 01:03:16,751 Svona er afstæðið, gott fólk. 814 01:03:18,044 --> 01:03:20,463 Við getum ekki lent þarna án... 815 01:03:20,714 --> 01:03:22,549 Takmark okkar er skýrt. 816 01:03:22,716 --> 01:03:25,385 Takmarkið er skýrt og áætlun A er 817 01:03:25,552 --> 01:03:28,722 að finna plánetu handa þeim sem búa á jörðu núna. 818 01:03:28,888 --> 01:03:31,725 Ekki hugsa um fjölskylduna. Hugsaðu stærra. 819 01:03:31,891 --> 01:03:35,061 Ég hugsa um fjölskyldu mína og milljóna annarra. 820 01:03:35,270 --> 01:03:39,441 Áætlun A gengur ekki ef allir eru dauðir þegar þetta tekst. 821 01:03:40,734 --> 01:03:42,402 Nei, það er satt. 822 01:03:42,736 --> 01:03:44,404 Þess vegna höfum við áætlun B. 823 01:03:46,323 --> 01:03:47,824 Þetta er rétt hjá Cooper. 824 01:03:47,991 --> 01:03:51,911 Tíminn er takmarkaður eins og matur og súrefni. Þetta er dýrt. 825 01:03:54,205 --> 01:03:55,457 Sjáið til. 826 01:03:56,666 --> 01:04:00,170 Gögn Manns lofa góðu en það tekur mánuði að fara til hans. 827 01:04:00,462 --> 01:04:02,380 Edmunds er enn lengra í burtu. 828 01:04:02,630 --> 01:04:06,801 Miller segir fátt en það sem barst benti til vatns og Iífrænna efna. 829 01:04:07,010 --> 01:04:09,179 Það finnst ekki oft. - Alls ekki. 830 01:04:09,346 --> 01:04:14,351 Hugsið ykkur kostnaðinn, jafnvel í tíma, við að koma aftur hingað. 831 01:04:15,477 --> 01:04:16,561 Romilly. 832 01:04:16,895 --> 01:04:19,606 Hversu langt frá plánetunni þurfum við að vera 833 01:04:19,773 --> 01:04:21,316 til að forðast tímabrengl? 834 01:04:21,483 --> 01:04:23,151 Við hornið á sigðinni. 835 01:04:23,485 --> 01:04:26,154 Það er hérna, utan við plánetu Miller. 836 01:04:26,488 --> 01:04:28,198 Einmitt. - Allt í lagi. 837 01:04:29,115 --> 01:04:31,951 Hérna er Gargantúi og hérna er Miller. 838 01:04:32,243 --> 01:04:35,246 Í stað þess að fara á braut um plánetu Miller, 839 01:04:35,413 --> 01:04:38,249 sem sparar eldsneyti en brennir tíma, 840 01:04:38,500 --> 01:04:42,587 hvað ef við förum víðar í kringum Gargantúa, samhliða Miller, 841 01:04:42,796 --> 01:04:45,215 utan tímabrenglanna og hingað? 842 01:04:45,382 --> 01:04:48,218 Lendum á Ranger og sækjum Miller og sýnin hennar. 843 01:04:48,385 --> 01:04:51,054 Komum aftur, greinum og tilkynnum. Inn og út. 844 01:04:51,221 --> 01:04:53,556 Við eyðum eldsneyti en spörum tíma. 845 01:04:53,723 --> 01:04:55,475 Það virkar. - Hijómar vel. 846 01:04:55,642 --> 01:04:58,478 Við höfum engan tíma fyrir vitleysu eða spjall. 847 01:04:58,645 --> 01:05:01,064 Þannig að TARS bíður hérna. 848 01:05:01,231 --> 01:05:03,650 CASE kemur með mér. Hinir mega bíða. 849 01:05:03,817 --> 01:05:07,362 Ef þetta verða nokkur ár get ég rannsakað þyngdaraflið. 850 01:05:07,529 --> 01:05:10,448 Greining á ormagöngunum er gull fyrir Brand. 851 01:05:10,615 --> 01:05:12,617 TARS, reiknaðu út sporbraut Gargantúa. 852 01:05:12,784 --> 01:05:17,205 Spörum eldsneyti en höldum okkur nærri plánetu Miller. 853 01:05:17,372 --> 01:05:19,958 Skilið? - Ég gæti aldrei yfirgefið þig... 854 01:05:20,125 --> 01:05:21,334 dr. Brand. 855 01:05:25,880 --> 01:05:27,465 Tilbúinn, CASE? - Já. 856 01:05:28,466 --> 01:05:31,886 Þú segir ekki mikið. - TARS talar nóg fyrir okkur báða. 857 01:05:33,138 --> 01:05:34,347 Losum okkur. 858 01:05:41,563 --> 01:05:44,399 Romilly, greinirðu þetta? - Þetta er ótrúlegt. 859 01:05:47,735 --> 01:05:49,821 Bókstaflegt hjarta myrkursins. 860 01:05:53,992 --> 01:05:56,494 Ef við gætum séð stjörnuna sem féll saman, 861 01:05:56,786 --> 01:05:59,622 sérstæðuna, leystum við þyngdaraflsráðgátuna. 862 01:06:00,123 --> 01:06:03,126 Berst ekkert þaðan? - Ekkert kemst handan sjónhvarfanna. 863 01:06:03,334 --> 01:06:04,752 Ekki einu sinni Ijósið. 864 01:06:04,919 --> 01:06:08,506 Svarið erþarna en það sést ekki. - Þarna er pláneta Miller. 865 01:06:11,342 --> 01:06:12,677 Bless, Ranger. 866 01:06:25,482 --> 01:06:27,650 Þú ferð hratt inn í lofthjúpinn. 867 01:06:27,942 --> 01:06:29,944 Eigum við að hægja á okkur? - Nei. 868 01:06:30,653 --> 01:06:33,740 Ég nota loftaflfræðin til að spara eldsneyti. 869 01:06:34,032 --> 01:06:35,283 Lof themla? 870 01:06:35,450 --> 01:06:38,828 Viljum við ekki lenda hratt? - Við viljum lenda óhult. 871 01:06:39,287 --> 01:06:42,290 Haldið ykkur. - Tilbúin, Brand og Doyle. 872 01:06:58,223 --> 01:07:00,391 Hægðu á þér. - Sýndu mér hendurnar. 873 01:07:00,558 --> 01:07:03,978 Eina brotlending mín var þegar vél hægði á sér á röngum tíma. 874 01:07:04,145 --> 01:07:07,232 Varkárni... - Getur drepið eins og glæfraakstur. 875 01:07:07,398 --> 01:07:09,234 Þú ferð of hratt. - Ég get þetta. 876 01:07:14,405 --> 01:07:18,076 Á ég að draga úr hávaðanum? - Nei, ég vil lesa í loftið. 877 01:07:22,455 --> 01:07:23,706 Hér kemur það. 878 01:07:26,501 --> 01:07:27,835 Þetta er bara vatn. 879 01:07:29,337 --> 01:07:30,838 Lífgjafinn. 880 01:07:31,297 --> 01:07:32,632 1.200 metrar. 881 01:07:32,840 --> 01:07:35,009 Sérðu merkið frá henni? - Já. 882 01:07:35,176 --> 01:07:37,679 Geturðu stýrt? - Ég þarf að hægja á mér. 883 01:07:37,887 --> 01:07:40,640 Ég fer niður í spíral. Haldið ykkur fast. 884 01:07:42,892 --> 01:07:44,143 700 metrar. 885 01:07:46,104 --> 01:07:48,106 Þegar ég segi til, CASE. 886 01:07:51,609 --> 01:07:53,111 500 metrar. 887 01:08:02,537 --> 01:08:03,788 Skjóttu. 888 01:08:17,135 --> 01:08:19,387 Mjúk lending. - Nei. 889 01:08:20,138 --> 01:08:22,223 En afar áhrifarík. 890 01:08:24,684 --> 01:08:26,853 Hvað tefur ykkur? Drífum okkur. 891 01:08:27,103 --> 01:08:28,938 Áfram, áfram. 892 01:08:29,272 --> 01:08:32,609 Hver klukkustund tekur sjö ár. Nýtum tímann vel. 893 01:08:58,676 --> 01:08:59,927 Þessa leið. 894 01:09:02,764 --> 01:09:04,515 200 metrar. 895 01:09:14,108 --> 01:09:15,777 Þyngdaraflið er agalegt. 896 01:09:16,736 --> 01:09:18,905 Hefurðu svifið of lengi um geiminn? 897 01:09:19,072 --> 01:09:21,074 130% þyngdarafls jarðar. 898 01:09:21,407 --> 01:09:22,742 Áfram. 899 01:09:25,995 --> 01:09:28,831 Hér er ekki neitt. - Þetta ætti að vera hérna. 900 01:09:30,792 --> 01:09:33,795 Ef merkið berst héðan þá hlýtur... 901 01:09:43,388 --> 01:09:44,722 Sendirinn hennar. 902 01:09:52,689 --> 01:09:53,940 Brak. 903 01:09:54,399 --> 01:09:55,692 Hvar er allt hitt? 904 01:09:56,109 --> 01:09:57,610 Nær fjöllunum. 905 01:10:01,447 --> 01:10:03,282 Þetta eru ekki fjöll. 906 01:10:04,951 --> 01:10:06,285 Þetta eru öldur. 907 01:10:11,624 --> 01:10:14,293 Fjandinn, fjandinn. 908 01:10:14,752 --> 01:10:16,754 Þessi fjarlægist okkur. 909 01:10:23,302 --> 01:10:25,179 Okkur vantar gagnaskráningartækið. 910 01:10:35,148 --> 01:10:37,316 Brand og Doyle, aftur í Rangerinn. 911 01:10:37,525 --> 01:10:40,695 Við förum ekki án gagnanna. 912 01:10:40,945 --> 01:10:42,280 Komið aftur hingað. 913 01:10:42,447 --> 01:10:44,198 Við höfum engan tíma. 914 01:10:44,365 --> 01:10:46,993 Seinni aldan kemur. Við erum á milli þeirra. 915 01:10:48,202 --> 01:10:49,537 Ég næ þessu. 916 01:10:49,787 --> 01:10:51,789 Hunskastu aftur hingað. 917 01:10:56,794 --> 01:10:58,880 Komdu hingað, Brand. 918 01:11:00,798 --> 01:11:02,967 Farðu, Cooper. Ég næ þessu ekki. 919 01:11:03,426 --> 01:11:05,845 Farðu. - Sæktu hana, CASE. 920 01:11:10,600 --> 01:11:12,602 Farðu. - Upp með þig. 921 01:11:13,561 --> 01:11:15,062 Áfram, áfram. 922 01:11:16,606 --> 01:11:19,442 Ég næ þessu ekki. - Jú, víst. 923 01:11:26,449 --> 01:11:28,618 CASE náði henni. Komdu, Doyle. 924 01:11:31,579 --> 01:11:33,331 Drífið ykkur. 925 01:11:35,333 --> 01:11:36,584 Að Iúgunni. 926 01:11:41,422 --> 01:11:42,924 Áfram, áfram. 927 01:11:48,429 --> 01:11:49,680 Fjandinn. 928 01:11:50,014 --> 01:11:51,849 Tek við stjórn á Iúgunni. 929 01:11:55,394 --> 01:11:56,729 Bíddu. 930 01:12:03,903 --> 01:12:07,573 Vélarnar eru blautar. Ég verð að slökkva. 931 01:12:40,940 --> 01:12:42,400 Fjandinn sjálfur. 932 01:12:46,904 --> 01:12:48,239 Haltu þér. 933 01:13:19,353 --> 01:13:20,688 Hvað er að, CASE? 934 01:13:20,855 --> 01:13:23,399 Of mikið vatn. Við verðum að losa það. 935 01:13:24,358 --> 01:13:25,651 Andskotinn. 936 01:13:25,902 --> 01:13:30,364 Ég sagði þér að skilja mig eftir. - Ég sagði þér að drífa þig. 937 01:13:30,531 --> 01:13:35,202 Annað okkar hugsaði um verkefnið. - Þú vildir bara komast heim. 938 01:13:37,038 --> 01:13:39,373 Ég reyndi að gera það rétta. 939 01:13:39,540 --> 01:13:41,459 Segðu Doyle það. 940 01:13:43,753 --> 01:13:46,464 Hvað er langt eftir? - 45 mínútur eða klukkustund. 941 01:13:47,757 --> 01:13:49,091 Lífgjafinn? 942 01:13:49,967 --> 01:13:52,136 Hvað kostar þetta okkur? 943 01:13:52,386 --> 01:13:54,388 Heilmikið. Áratugi. 944 01:14:01,520 --> 01:14:02,855 Hvað kom fyrir Miller? 945 01:14:03,731 --> 01:14:06,317 Miðað við brakið hefur skipið 946 01:14:06,567 --> 01:14:09,153 brotnað á öldunni skömmu eftir lendingu. 947 01:14:09,403 --> 01:14:12,156 Hvernig helst brakið saman eftir öll þessi ár? 948 01:14:13,407 --> 01:14:15,409 Vegna tímamismunarins. 949 01:14:16,494 --> 01:14:20,998 Á tíma þessarar plánetu lenti hún fyrir nokkrum tímum. 950 01:14:21,958 --> 01:14:24,210 Hún er Iíklega nýlátin. 951 01:14:24,502 --> 01:14:26,837 Gögnin sem við náðum voru upphafsstaðan, 952 01:14:27,004 --> 01:14:28,506 í endalausu bergmáli. 953 01:14:28,923 --> 01:14:31,092 Við erum ekki búin undir þetta. 954 01:14:33,469 --> 01:14:36,806 Fræðimenn eru með björgunarhæfni á við skátahóp. 955 01:14:37,098 --> 01:14:40,434 Við komum okkur lengra en nokkur hefur náð. 956 01:14:40,601 --> 01:14:42,103 Ekki nógu langt. 957 01:14:42,436 --> 01:14:45,940 Við erum föst hérna þar til Iífið þurrkast út afjörðinni. 958 01:14:48,985 --> 01:14:51,654 Ég tel hverja mínútu eins og þú. 959 01:14:56,450 --> 01:14:58,119 Er einhver möguleiki... 960 01:14:58,452 --> 01:15:02,123 Einhver leið til að fara til baka um svartholið? 961 01:15:02,373 --> 01:15:04,041 Til að endurheimta árin? 962 01:15:04,583 --> 01:15:06,168 Ekki hrista höfuðið. 963 01:15:06,460 --> 01:15:08,129 Tíminn er afstæður. 964 01:15:08,462 --> 01:15:11,465 Hann teygist og þrengist 965 01:15:11,966 --> 01:15:14,135 en hann fer aldrei aftur á bak. 966 01:15:14,343 --> 01:15:18,764 Það eina sem fer á milli vídda eins og tíminn er þyngdaraflið. 967 01:15:21,475 --> 01:15:22,768 Allt í lagi. 968 01:15:24,562 --> 01:15:28,315 Verurnar sem vísuðu okkur hingað hafa samskipti 969 01:15:28,649 --> 01:15:30,568 með þyngdaraflinu. - Já. 970 01:15:30,901 --> 01:15:33,237 Gætu þær talað til okkar frá framtíðinni? 971 01:15:33,738 --> 01:15:35,990 Kannski. - Ef þær geta það... 972 01:15:37,199 --> 01:15:40,453 Þetta eru fimmvíðar verur. 973 01:15:40,870 --> 01:15:44,206 Fyrir þeim gæti tíminn verið efnisleg vídd. 974 01:15:44,540 --> 01:15:45,875 Fyrir þeim... 975 01:15:46,292 --> 01:15:50,463 gæti fortíðin verið gljúfur til að síga niður í og framtíðin 976 01:15:50,629 --> 01:15:53,632 fjall til að klífa upp, en ekki fyrir okkur. 977 01:15:54,717 --> 01:15:57,136 Ég klúðraði þessu. Mér þykir það leitt. 978 01:15:59,305 --> 01:16:01,140 En þú vissir um afstæðið. 979 01:16:04,268 --> 01:16:05,519 Brand. 980 01:16:10,316 --> 01:16:12,234 Dóttir mín var tíu ára. 981 01:16:12,860 --> 01:16:15,821 Ég kenndi henni ekki kenningar Einsteins áður en ég fór. 982 01:16:16,072 --> 01:16:18,908 Gastu ekki sagst ætla að bjarga heiminum? 983 01:16:19,533 --> 01:16:20,618 Nei. 984 01:16:22,203 --> 01:16:26,373 Þegar maður verður foreldri verður nokkuð alveg Ijóst. 985 01:16:27,875 --> 01:16:31,045 Maður vill tryggja að börnin finni til öryggis. 986 01:16:32,088 --> 01:16:35,841 Maður segir ekki tíu ára barni að heimsendir sé í nánd. 987 01:16:38,302 --> 01:16:39,303 Cooper? 988 01:16:43,390 --> 01:16:45,726 Hvað er langt í vélarnar? - Mínúta eða tvær. 989 01:16:45,893 --> 01:16:48,229 Tíminn er of naumur. Upp með hjálmana. 990 01:16:52,066 --> 01:16:53,818 Brand, þú ert aðstoðarflugstjóri. 991 01:16:53,984 --> 01:16:56,487 CASE, skjóttu súrefni í gegnum þrýstihreyflana. 992 01:16:56,654 --> 01:16:58,405 Sprengjum það. - Móttekið. 993 01:16:58,697 --> 01:17:00,032 Ég er föst. - Afþrýsti. 994 01:17:06,038 --> 01:17:07,289 Vélar í gang. 995 01:17:36,152 --> 01:17:37,653 Sæll, Rom. 996 01:17:38,112 --> 01:17:39,780 Ég beið í mörg ár. 997 01:17:40,865 --> 01:17:42,700 Hversu mörg ár? 998 01:17:44,535 --> 01:17:49,373 Þetta hafa verið... - 23 ár, 4 mánuðir og 8 dagar. 999 01:17:53,836 --> 01:17:54,920 Doyle? 1000 01:18:01,177 --> 01:18:04,388 Ég hélt að ég væri tilbúin. Ég þekkti kenninguna. 1001 01:18:05,556 --> 01:18:07,266 Raunveruleikinn er önnur saga. 1002 01:18:08,100 --> 01:18:09,518 Hvað með Miller? 1003 01:18:10,853 --> 01:18:12,855 Hér er ekkert fyrir okkur. 1004 01:18:15,608 --> 01:18:17,109 Því svafstu ekki? 1005 01:18:18,068 --> 01:18:22,156 Ég lagði mig nokkrum sinnum en hætti að trúa að þið kæmuð. 1006 01:18:22,656 --> 01:18:25,659 Mér fannst ekki rétt að dreyma Iífið frá mér. 1007 01:18:26,327 --> 01:18:29,330 Ég komst að ýmsu um svartholið 1008 01:18:29,705 --> 01:18:32,124 en gat ekki sent föður þínum neitt. 1009 01:18:32,333 --> 01:18:34,501 Við getum móttekið en ekki sent. 1010 01:18:34,752 --> 01:18:36,837 Er hann enn á Iífi? - Já. 1011 01:18:37,004 --> 01:18:39,173 Er það? - Já. 1012 01:18:42,051 --> 01:18:45,054 Við eigum margra ára skilaboðasafn. 1013 01:18:45,387 --> 01:18:46,513 Cooper. 1014 01:18:46,680 --> 01:18:49,683 Skilaboð síðustu 23 ára. 1015 01:18:51,727 --> 01:18:53,395 Spilaðu þau frá byrjun. 1016 01:18:56,440 --> 01:18:58,275 Sæll, pabbi. 1017 01:18:58,984 --> 01:19:01,403 Ég vildi bara kasta kveðju á þig. 1018 01:19:04,198 --> 01:19:06,200 Ég var næsthæstur í skólanum. 1019 01:19:07,534 --> 01:19:09,954 En fröken Kurling gefur mér ennþá C. 1020 01:19:10,246 --> 01:19:13,457 Það dró mig niður en það er ágætt að vera næsthæstur. 1021 01:19:14,250 --> 01:19:16,418 Afi mætti á útskriftina. 1022 01:19:21,006 --> 01:19:22,925 Ég kynntist annarri stelpu. 1023 01:19:25,469 --> 01:19:27,471 Ég held að hún sé sú eina rétta. 1024 01:19:28,764 --> 01:19:31,350 Hún heitir Lois. Þetta er hún. 1025 01:19:34,395 --> 01:19:36,397 Murphy stal bílnum hans afa. 1026 01:19:37,064 --> 01:19:39,733 Hún klessti hann en slapp ómeidd. 1027 01:19:40,401 --> 01:19:41,735 Sæll, pabbi. 1028 01:19:42,403 --> 01:19:43,737 Sjáðu etta. 1029 01:19:44,571 --> 01:19:46,073 Þú ert orðinn afi. 1030 01:19:47,491 --> 01:19:49,159 Hann heitir Jesse. 1031 01:19:49,827 --> 01:19:54,415 Ég vildi skíra hann Coop. Lois sagði kannski næst. 1032 01:19:55,082 --> 01:19:59,503 Donald Iíst ekki á að vera kallaður langafi. 1033 01:20:02,423 --> 01:20:04,383 Almáttugur. 1034 01:20:05,259 --> 01:20:06,885 Kveddu afa þinn. 1035 01:20:07,261 --> 01:20:09,096 Bless, afi. Allt í lagi. 1036 01:20:09,513 --> 01:20:12,308 Fyrirgefðu hvað það er langt síðan síðast. 1037 01:20:13,434 --> 01:20:14,560 Bara... 1038 01:20:16,645 --> 01:20:18,647 Eftir Jesse og allt. 1039 01:20:25,154 --> 01:20:27,489 Afi dó í síðustu viku. 1040 01:20:27,906 --> 01:20:30,993 Við grófum hann á bak við, við hlið mömmu... 1041 01:20:31,869 --> 01:20:33,245 og Jesses. 1042 01:20:33,829 --> 01:20:37,374 Þar hefðum við grafið þig efþú hefðir nokkurn tíma... 1043 01:20:37,666 --> 01:20:39,168 komið aftur. 1044 01:20:40,669 --> 01:20:42,921 Murph mætti í útförina. 1045 01:20:43,547 --> 01:20:46,300 Við hittum hana sjaldan en hún mætti þó. 1046 01:20:49,511 --> 01:20:51,930 Ég veit að þú hlustar ekki á þetta. 1047 01:20:55,059 --> 01:20:57,811 ÖII þessi skilaboð eru bara... 1048 01:20:58,979 --> 01:21:02,649 svífandi um myrkrið. 1049 01:21:03,734 --> 01:21:06,070 Lois segir... 1050 01:21:06,862 --> 01:21:09,615 að ég verði að sleppa afþér takinu. 1051 01:21:09,990 --> 01:21:11,825 Og... 1052 01:21:12,159 --> 01:21:13,452 Þannig að... 1053 01:21:16,663 --> 01:21:19,750 Ætli ég sleppi ekki afþér takinu núna? 1054 01:21:20,709 --> 01:21:23,379 Ég veit ekki hvarþú ert, pabbi. 1055 01:21:23,712 --> 01:21:26,632 En ég vona að þú finnir til friðar. 1056 01:21:28,425 --> 01:21:29,676 Vertu sæll. 1057 01:21:43,107 --> 01:21:44,358 Sæll, pabbi. 1058 01:21:47,194 --> 01:21:48,278 Halló, Murph. 1059 01:21:48,529 --> 01:21:50,447 Mannhelvítið þitt. 1060 01:21:54,159 --> 01:21:56,662 Ég sendi aldrei skilaboð þegarþú svaraðir 1061 01:21:56,829 --> 01:21:59,248 því ég varþér svo reið fyrir að hafa farið. 1062 01:22:02,209 --> 01:22:04,294 En þegar ekkert barst frá þér 1063 01:22:06,922 --> 01:22:10,050 varð ég að lifa við þetta og ég hefgert það. 1064 01:22:14,263 --> 01:22:16,682 En ég á afmæli í dag. 1065 01:22:20,352 --> 01:22:23,522 Þetta er sérstakur aldur þvíþú sagðir mér... 1066 01:22:27,651 --> 01:22:31,989 Þú sagðir að við yrðum kannski jafngömul þegarþú kæmir. 1067 01:22:33,699 --> 01:22:36,785 Nú er ég á sama aldri og ú þegarþú fórst. 1068 01:22:39,788 --> 01:22:42,791 Þetta yrði góður tími fyrirþig að koma heim. 1069 01:22:56,346 --> 01:23:00,934 Ég vildi ekki trufla en ég hef aldrei séð þig hérna áður. 1070 01:23:01,268 --> 01:23:03,437 Ég hef aldrei komið hingað. 1071 01:23:05,314 --> 01:23:08,317 Ég tala stöðugt við Ameliu. 1072 01:23:08,817 --> 01:23:10,194 Það auðveldar þetta. 1073 01:23:10,819 --> 01:23:13,572 Gott að þú ert byrjuð á þessu. - Það er ekki þannig. 1074 01:23:13,739 --> 01:23:16,241 Ég þurfti bara að koma svolitlu frá. 1075 01:23:16,575 --> 01:23:18,994 Ég veit að þau eru ennþá þarna úti. - Ég veit. 1076 01:23:19,203 --> 01:23:23,290 Það eru margar ástæður fyrir sambandsleysinu. 1077 01:23:23,707 --> 01:23:25,042 Ég veit, prófessor. 1078 01:23:25,584 --> 01:23:28,420 Ég veit ekki hvort ég óttast meira, 1079 01:23:29,671 --> 01:23:32,007 að þau komi aldrei aftur 1080 01:23:33,175 --> 01:23:36,178 eða að þau komi og sjái að okkur hafi mistekist. 1081 01:23:36,428 --> 01:23:38,096 Þá skulum við leysa þetta. 1082 01:23:38,931 --> 01:23:40,057 Jæja. 1083 01:23:40,641 --> 01:23:44,645 Aftur í fjórðu ítrun. Prófum fleiri svið. 1084 01:23:44,978 --> 01:23:48,232 Með fullri virðingu höfum við prófað það hundrað sinnum. 1085 01:23:48,482 --> 01:23:52,152 Þetta þarf aðeins að ganga upp einu sinni. 1086 01:23:55,447 --> 01:23:59,284 Hver einasti hnoðnagli hefði getað verið byssukúla. 1087 01:23:59,493 --> 01:24:01,495 Við höfum komið heiminum að gagni 1088 01:24:01,662 --> 01:24:06,500 hvort sem við leysum jöfnuna eða ekki áður en ég hrekk upp af. 1089 01:24:06,708 --> 01:24:09,753 Ekki vera myrkur í máli. - Ég óttast ekki dauðann. 1090 01:24:10,212 --> 01:24:12,047 Ég er gamall eðlisfræðingur. 1091 01:24:13,298 --> 01:24:14,967 Ég óttast tímann. 1092 01:24:22,307 --> 01:24:23,559 Tíminn. 1093 01:24:25,352 --> 01:24:27,020 Þú óttast tímann. 1094 01:24:29,606 --> 01:24:31,775 Við höfum reynt að leysa jöfnuna 1095 01:24:31,942 --> 01:24:34,361 án þess að breyta grunnforsendum tímans. 1096 01:24:34,611 --> 01:24:36,113 Og hvað? - Það þýðir... 1097 01:24:36,280 --> 01:24:40,701 að hver ítrun reynir að sanna sjálfa sig. 1098 01:24:41,076 --> 01:24:43,203 Þetta er endurkvæmt. Ekkert vit í þessu. 1099 01:24:43,370 --> 01:24:45,372 Ertu að segja að ævistarfið mitt 1100 01:24:45,539 --> 01:24:47,040 sé vitleysa, Murph? 1101 01:24:47,332 --> 01:24:49,334 Nei, en þú hefur reynt 1102 01:24:49,501 --> 01:24:53,338 að leysa þetta með báðar hendur bundnar fyrir aftan bak. 1103 01:24:55,424 --> 01:24:57,426 Ég skil ekki hvers vegna. 1104 01:24:58,385 --> 01:25:00,220 Ég er gamall maður, Murph. 1105 01:25:01,138 --> 01:25:03,724 Getum við rætt þetta síðar? 1106 01:25:03,974 --> 01:25:06,059 Ég vil tala við dóttur mína. 1107 01:25:08,228 --> 01:25:10,647 Þegar við stígum út í alheiminn 1108 01:25:10,897 --> 01:25:14,818 stöndum við andspænis veruleika ferðalaga á milli stjarna. 1109 01:25:15,569 --> 01:25:20,073 Við verðum að teygja okkur handan eigin æviskeiðs. 1110 01:25:20,407 --> 01:25:25,412 Hugsum ekki sem einstaklingar heldur sem tegund. 1111 01:25:28,290 --> 01:25:31,835 Gakk ei með gát inn í blíða nótt. 1112 01:25:33,128 --> 01:25:35,797 TARS hélt Endurance á réttum stað. 1113 01:25:35,964 --> 01:25:38,634 En ferðin var mörgum árum lengri en við ætluðum. 1114 01:25:38,967 --> 01:25:42,596 Við höfum ekki eldsneyti til að heimsækja báðar pláneturnar. 1115 01:25:42,804 --> 01:25:44,306 Við verðum að velja. 1116 01:25:45,515 --> 01:25:46,767 Hvernig? 1117 01:25:47,684 --> 01:25:49,353 Báðar lofa góðu. 1118 01:25:50,896 --> 01:25:55,317 Gögn Edmunds eru betri en Mann sendir enn merki. 1119 01:25:55,651 --> 01:25:58,820 Óþarfi að ætla að stöðu Edmunds hafi hrakað. 1120 01:25:59,488 --> 01:26:01,990 Heimur hans uppfyllir frumskilyrði mannlífs. 1121 01:26:02,199 --> 01:26:05,369 Eins og heimur Manns. - Þetta er mitt sérsvið. 1122 01:26:06,536 --> 01:26:07,704 Og... 1123 01:26:08,413 --> 01:26:10,624 ég held að Edmunds sé vænlegri kostur. 1124 01:26:10,791 --> 01:26:13,835 Hvers vegna? - Vegna Gargantúa. 1125 01:26:15,128 --> 01:26:19,132 Á plánetu Miller var kolvatnsefni og Iífræn efnasambönd 1126 01:26:19,424 --> 01:26:23,762 en ekkert Iíf. Við finnum það sama hjá Mann. 1127 01:26:24,179 --> 01:26:25,847 Vegna svartholsins? 1128 01:26:26,139 --> 01:26:29,142 Lögmál Murphys. Það sem getur gerst gerist. 1129 01:26:29,351 --> 01:26:31,687 Tilviljun er fyrsta þrep þróunarinnar. 1130 01:26:31,853 --> 01:26:34,690 Of Iítið getur gerst á sporbraut um svarthol. 1131 01:26:34,898 --> 01:26:39,152 Það togar til sín smástirni og annað sem hefði komið nær. 1132 01:26:39,569 --> 01:26:41,405 Við þurfum að fara lengra. 1133 01:26:41,988 --> 01:26:44,324 Þú sagðir einu sinni að dr. Mann 1134 01:26:45,617 --> 01:26:47,119 væri fremstur okkar. 1135 01:26:47,411 --> 01:26:50,580 Hann er einstakur. Við erum hérna hans vegna. 1136 01:26:51,123 --> 01:26:52,958 En þarna er hann. 1137 01:26:53,125 --> 01:26:57,963 Hann er lentur og sendir okkur ótvíræð skilaboð 1138 01:26:58,130 --> 01:26:59,965 um að koma á plánetuna hans. 1139 01:27:00,132 --> 01:27:04,720 Það er rétt, en gögn Edmunds Iíta betur út. 1140 01:27:05,178 --> 01:27:08,515 Kjósum um þetta. - Þá þarftu að vita svolítið. 1141 01:27:09,725 --> 01:27:10,851 Brand? 1142 01:27:11,017 --> 01:27:12,728 Hann hefur rétt á að vita þetta. 1143 01:27:13,103 --> 01:27:14,771 Það kemur málinu ekkert við. 1144 01:27:15,063 --> 01:27:17,899 Hvað þá? - Hún er ástfangin af Wolf Edmunds. 1145 01:27:18,233 --> 01:27:20,736 Er það satt? - Já. 1146 01:27:23,905 --> 01:27:26,658 Þess vegna vil ég fylgja hjartanu. 1147 01:27:29,911 --> 01:27:33,582 Kannski höfum við stólað of lengi á fræðin. 1148 01:27:33,790 --> 01:27:35,292 Þú ert vísindakona. 1149 01:27:35,459 --> 01:27:36,877 Hlustaðu á mig. 1150 01:27:37,711 --> 01:27:42,466 Ástin er ekki hugarfóstur okkar mannanna. 1151 01:27:43,425 --> 01:27:45,761 Hún er sýnileg og öflug. 1152 01:27:47,846 --> 01:27:49,514 Hún hlýtur að hafa merkingu. 1153 01:27:49,765 --> 01:27:53,852 Ástin leiðir af sér félagsleg not, félagstengsl, barnauppeldi... 1154 01:27:54,060 --> 01:27:57,814 Við elskum fólk sem er dáið. Hver eru félagslegu notin? 1155 01:27:58,523 --> 01:27:59,524 Ekki nein. 1156 01:27:59,691 --> 01:28:03,361 Kannski þýðir þetta meira. Eitthvað sem við getum ekki 1157 01:28:03,612 --> 01:28:05,614 skilið ennþá. 1158 01:28:05,906 --> 01:28:09,242 Kannski er þetta vísbending 1159 01:28:10,410 --> 01:28:14,664 eða ummerki æðri víddar sem meðvitund okkar skynjar ekki. 1160 01:28:14,998 --> 01:28:19,586 Ég dregst um þveran alheiminn að manni sem ég hef ekki séð í áratug 1161 01:28:19,920 --> 01:28:22,672 og ég tel Iíklegast að sé Iátinn. 1162 01:28:23,006 --> 01:28:26,259 Ástin er það eina sem við getum skynjað 1163 01:28:26,468 --> 01:28:29,304 sem er hafið yfir víddir tíma og rúms. 1164 01:28:31,348 --> 01:28:35,519 Kannski ættum við að treysta því þótt við skiljum það ekki. 1165 01:28:40,690 --> 01:28:42,192 Allt í lagi, Cooper. 1166 01:28:44,152 --> 01:28:45,320 Já. 1167 01:28:46,655 --> 01:28:50,116 Örlitli möguleikinn á að sjá Wolf aftur heillar mig. 1168 01:28:50,659 --> 01:28:52,828 Það þýðir ekki að ég hafi rangt fyrir mér. 1169 01:28:53,245 --> 01:28:55,247 Í fullri alvöru, Amelia, 1170 01:28:57,040 --> 01:28:58,500 er það hugsanlegt. 1171 01:29:05,048 --> 01:29:07,801 TARS, reiknaðu stefnu til dr. Manns. 1172 01:29:24,776 --> 01:29:27,779 Við missum þriðjung aftur en á næsta ári... 1173 01:29:30,073 --> 01:29:32,909 vinn ég á býli Nelsons og bæti það upp. 1174 01:29:33,869 --> 01:29:35,537 Hvað varð um Nelson? 1175 01:29:41,459 --> 01:29:43,879 Viltu meira maísfrauð, Murph? 1176 01:29:44,546 --> 01:29:47,215 Nei, ég er pakksödd. Þetta var gómsætt. 1177 01:29:48,133 --> 01:29:50,135 Kláraðu matinn, Coop. 1178 01:29:52,304 --> 01:29:55,974 Ætlarðu að gista? Herbergið er eins og þú skildir við það. 1179 01:29:56,141 --> 01:29:57,642 Ég verð að fara til baka. 1180 01:29:57,851 --> 01:30:00,270 Saumavélin mín er þarna en það er nóg... 1181 01:30:00,437 --> 01:30:01,688 Ég verð... 1182 01:30:04,566 --> 01:30:06,151 Of margar minningar. 1183 01:30:06,735 --> 01:30:09,738 Við eigum dálítið við því. Heyrðu, Coop. 1184 01:30:17,287 --> 01:30:18,622 Rykið. 1185 01:30:21,166 --> 01:30:23,418 Lois, ég á vin... 1186 01:30:23,668 --> 01:30:25,879 sem gæti litið á lungun í honum. 1187 01:30:43,688 --> 01:30:46,274 Mér þykir þetta leitt. - Þú varst hlutlaus. 1188 01:30:46,441 --> 01:30:49,861 Nema þú refsir mér fyrir mistökin á plánetu Miller. 1189 01:30:50,028 --> 01:30:52,364 Þetta var ekki persónuleg ákvörðun. 1190 01:30:53,198 --> 01:30:57,035 Ef þetta er rangt þarftu að taka mjög persónulega ákvörðun. 1191 01:30:57,285 --> 01:31:00,455 Eldsneytisútreikningarnir gera ráð fyrir heimferð. 1192 01:31:00,705 --> 01:31:04,542 Ef pláneta Manns skilar engu veljum við á milli heimferðar 1193 01:31:04,876 --> 01:31:06,962 eða plánetu Edmunds fyrir áætlun B. 1194 01:31:07,337 --> 01:31:11,007 Nýlendan gæti bjargað okkur frá útrýmingu. 1195 01:31:11,299 --> 01:31:14,469 Þú gætir valið á milli þess að hitta börnin þín aftur 1196 01:31:14,636 --> 01:31:16,471 eða bjarga framtíð mannkyns. 1197 01:31:17,889 --> 01:31:19,724 Vonandi verður þú svona hlutlaus þá. 1198 01:31:26,439 --> 01:31:28,650 Hann hefur spurt um þig síðan hann vaknaði. 1199 01:31:28,817 --> 01:31:30,276 Við reyndum að ná í þig. 1200 01:31:36,324 --> 01:31:37,325 Murph. 1201 01:31:38,159 --> 01:31:39,661 Ég er hérna, prófessor. 1202 01:31:40,370 --> 01:31:42,706 Ég brást ykkur öllum. 1203 01:31:43,039 --> 01:31:46,376 Nei, þú komst okkur svo langt og nálægt þessu. 1204 01:31:48,253 --> 01:31:50,005 Ég skal Ijúka starfi þínu. 1205 01:31:50,213 --> 01:31:52,382 Það er gott, Murph. 1206 01:31:54,801 --> 01:31:56,970 Þú trúðir á þetta... 1207 01:31:58,304 --> 01:31:59,597 öll... 1208 01:32:00,598 --> 01:32:02,267 öll þessi ár. 1209 01:32:04,019 --> 01:32:05,311 Ég... 1210 01:32:05,478 --> 01:32:07,814 Ég sagði þér að treysta á þetta. 1211 01:32:09,691 --> 01:32:12,360 Ég vildi að þú tryðir því... 1212 01:32:14,029 --> 01:32:15,780 að faðir þinn... 1213 01:32:18,867 --> 01:32:20,535 sneri aftur heim. 1214 01:32:20,785 --> 01:32:22,037 Ég trúi því. 1215 01:32:23,663 --> 01:32:25,165 Fyrirgefðu mér, Murph. 1216 01:32:25,915 --> 01:32:27,917 Það er ekkert að fyrirgefa. 1217 01:32:30,962 --> 01:32:31,963 Ég... 1218 01:32:32,213 --> 01:32:34,049 Ég laug, Murph. 1219 01:32:36,468 --> 01:32:38,219 Ég laug að þér. 1220 01:32:44,559 --> 01:32:47,812 Það var engin ástæða fyrir hann... 1221 01:32:49,105 --> 01:32:50,857 að snúa aftur heim. 1222 01:32:53,485 --> 01:32:56,821 Það er ekki hægt að bjarga okkur. 1223 01:32:58,073 --> 01:32:59,491 En áætlun A... 1224 01:32:59,657 --> 01:33:02,827 Allt þetta. Allt fólkið. 1225 01:33:03,912 --> 01:33:05,705 Jafnan þín. 1226 01:33:09,876 --> 01:33:11,544 Vissi faðir minn þetta? 1227 01:33:15,340 --> 01:33:17,008 Yfirgaf hann mig? 1228 01:33:20,970 --> 01:33:22,263 Gakk... 1229 01:33:23,389 --> 01:33:24,641 ei... 1230 01:33:25,600 --> 01:33:26,851 með... 1231 01:33:28,019 --> 01:33:29,521 gát... 1232 01:33:31,648 --> 01:33:32,649 Nei. 1233 01:33:34,359 --> 01:33:35,360 Nei. 1234 01:33:36,611 --> 01:33:38,279 Þú mátt ekki deyja. 1235 01:33:38,655 --> 01:33:39,906 Þú... Nei. 1236 01:33:41,116 --> 01:33:45,787 Dr. Brand, faðirþinn Iést í dag. Hann jáðist ekki. 1237 01:33:46,246 --> 01:33:47,914 Hann fékk friðsælt andlát. 1238 01:33:48,581 --> 01:33:50,667 Ég samhryggist þér innilega. 1239 01:34:03,263 --> 01:34:04,931 Vissirðu þetta, Brand? 1240 01:34:07,350 --> 01:34:09,352 Sagði hann þér ekki frá essu? 1241 01:34:12,105 --> 01:34:13,398 Þú vissirþetta. 1242 01:34:15,316 --> 01:34:16,985 Þetta var ein stór Iygi. 1243 01:34:21,489 --> 01:34:23,825 Þið yfirgáfuð okkur hérna. 1244 01:34:25,201 --> 01:34:26,703 Til að kafna. 1245 01:34:28,872 --> 01:34:30,206 Til að svelta. 1246 01:34:57,609 --> 01:34:58,943 Frosið ský. 1247 01:37:23,338 --> 01:37:24,672 Þetta er allt í lagi. 1248 01:37:24,922 --> 01:37:26,424 Allt í lagi. 1249 01:37:33,056 --> 01:37:34,557 Þetta er allt í lagi. 1250 01:37:40,104 --> 01:37:42,106 Vonandi komist þið aldrei að því 1251 01:37:43,274 --> 01:37:46,444 hversu gott það getur verið að sjá annað andlit. 1252 01:37:55,078 --> 01:37:57,413 Ég hafði ekki mikla von til að byrja með 1253 01:37:57,747 --> 01:38:00,208 en eftir allan þennan tíma var ég úrkula vonar. 1254 01:38:01,584 --> 01:38:04,420 Ég var uppiskroppa með allar birgðir. 1255 01:38:06,631 --> 01:38:10,134 Síðast þegar ég sofnaði stillti ég ekki vakningardag. 1256 01:38:14,097 --> 01:38:17,225 Þið hafið bókstaflega vakið mig upp frá dauðum. 1257 01:38:17,475 --> 01:38:18,684 Lasarus. 1258 01:38:20,853 --> 01:38:24,107 Hvað með alla hina? - Þú ert sá eini, herra. 1259 01:38:24,816 --> 01:38:27,235 Hingað til... vissulega. 1260 01:38:27,985 --> 01:38:32,740 Nei, við höfum litla von til þess að bjarga nokkrum öðrum. 1261 01:38:36,577 --> 01:38:38,579 Dr. Mann. Dr. Mann? 1262 01:38:39,664 --> 01:38:41,707 Segðu okkur frá plánetunni þinni. 1263 01:38:44,836 --> 01:38:46,671 Plánetunni okkar, vonandi. 1264 01:38:50,508 --> 01:38:52,677 Plánetan okkar er köld, 1265 01:38:53,136 --> 01:38:54,429 eyðileg, 1266 01:38:56,180 --> 01:38:58,015 en óneitanlega falleg. 1267 01:39:00,268 --> 01:39:03,521 Dagarnir eru 67 klukkustundir að lengd og kaldir. 1268 01:39:07,692 --> 01:39:09,026 Næturnar eru... 1269 01:39:09,277 --> 01:39:11,612 67 miklu kaldari klukkustundir. 1270 01:39:17,452 --> 01:39:21,706 Þyngdaraflið er afarþægileg 80% afþyngdaraflijarðar. 1271 01:39:21,956 --> 01:39:24,959 Hérna sem ég lenti er vatnið alkalíblandað 1272 01:39:25,293 --> 01:39:28,963 og of mikið ammóníak í loftinu til að anda lengi að sér 1273 01:39:29,338 --> 01:39:33,509 en niðri á yfirborðinu... Það er yfirborð hérna... 1274 01:39:33,885 --> 01:39:35,553 Þar minnkar klórinn. 1275 01:39:35,887 --> 01:39:39,640 Ammóníak víkur fyrir kristölluðu kolvatnsefni og hreinu lofti. 1276 01:39:39,974 --> 01:39:41,476 Lífrænum efnasamböndum. 1277 01:39:41,809 --> 01:39:44,145 Jafnvel Iífi. 1278 01:39:44,979 --> 01:39:46,898 Við gætum deilt plánetunni. 1279 01:39:47,440 --> 01:39:49,358 Er þetta frá yfirborðinu? 1280 01:39:49,567 --> 01:39:52,737 Ég hef sent könnunarför í gegnum tíðina. 1281 01:39:53,070 --> 01:39:56,491 Hefurðu farið langt? - Í nokkra langa leiðangra. 1282 01:39:56,657 --> 01:40:00,578 En súrefnið var takmarkað svo KIPP sá um erfiðið. 1283 01:40:00,828 --> 01:40:03,498 Hvað er að honum? - Hrörnun. 1284 01:40:03,748 --> 01:40:07,293 Hann misgreindi fyrstu Iífrænu efnasamböndin sem ammóníak. 1285 01:40:07,502 --> 01:40:11,422 Við skröltum áfram um hríð þar til ég tók hann úr sambandi 1286 01:40:11,589 --> 01:40:14,091 og notaði aflgjafann til að knýja stöðina. 1287 01:40:14,258 --> 01:40:16,802 Ég taldi mig einmana áður en ég slökkti á honum. 1288 01:40:17,011 --> 01:40:18,846 Á ég að Iíta á hann? 1289 01:40:19,430 --> 01:40:21,766 Nei, hann þarfnast mannlegrar athygli. 1290 01:40:22,099 --> 01:40:26,187 Brand, CASE sendir mér skilaboð til þín frá stöðinni. 1291 01:40:26,562 --> 01:40:28,981 Augnablik. Afsakið. 1292 01:40:40,910 --> 01:40:43,496 Dr. Brand, faðirþinn Iést í dag. 1293 01:40:44,330 --> 01:40:45,831 Hann jáðist ekki. 1294 01:40:48,960 --> 01:40:50,461 Hann fékk friðsælt andlát. 1295 01:40:52,630 --> 01:40:54,382 Ég samhryggist þér. 1296 01:40:56,884 --> 01:40:58,219 Er þetta Murph? 1297 01:40:58,511 --> 01:41:00,846 Hún er orðin fullorðin. 1298 01:41:01,138 --> 01:41:02,723 Vissirðu þetta, Brand? 1299 01:41:03,891 --> 01:41:05,810 Sagði hann þér ekki frá essu? 1300 01:41:08,729 --> 01:41:10,314 Þú vissirþað. 1301 01:41:11,649 --> 01:41:13,150 Þetta var ein stór Iygi. 1302 01:41:14,193 --> 01:41:15,861 Þið yfirgáfuð okkur hérna. 1303 01:41:17,989 --> 01:41:19,490 Til að kafna. 1304 01:41:21,617 --> 01:41:22,952 Til að svelta. 1305 01:41:26,289 --> 01:41:28,040 Vissi faðir minn það? 1306 01:41:30,585 --> 01:41:31,919 Pabbi? 1307 01:41:33,754 --> 01:41:35,590 Ég vil bara vita 1308 01:41:37,008 --> 01:41:39,677 hvort ú hafir vitað að ég myndi deyja hérna. 1309 01:41:41,596 --> 01:41:43,598 Ég verð að vita að. 1310 01:41:49,228 --> 01:41:50,646 Cooper... 1311 01:41:52,148 --> 01:41:54,066 Faðir minn eyddi... 1312 01:41:54,442 --> 01:41:59,447 ævi sinni í að reikna út áætlun A. Ég veit ekki hvað hún á við. 1313 01:42:01,157 --> 01:42:02,575 Ég veit það. 1314 01:42:07,455 --> 01:42:10,333 Vonaðist hann aldrei til að ná fólki frá jörðu? 1315 01:42:11,375 --> 01:42:12,627 Nei. 1316 01:42:16,589 --> 01:42:20,343 Hann hefur reynt að leysa þyngdaraflsjöfnuna í 40 ár. 1317 01:42:20,926 --> 01:42:24,347 Faðir þinn leysti jöfnuna áður en ég fór. 1318 01:42:25,014 --> 01:42:26,766 Því notaði hann hana ekki? 1319 01:42:26,932 --> 01:42:30,895 Jafnan samrýmist ekki afstæði og skammtafræði. Það þarf meira. 1320 01:42:31,187 --> 01:42:33,022 Meira? Meira hvað? 1321 01:42:33,272 --> 01:42:36,025 Frekari upplýsingar innan úr svartholinu. 1322 01:42:36,192 --> 01:42:38,569 Náttúrulögmálin hafna sérstæðu án sjónhvarfa. 1323 01:42:38,736 --> 01:42:40,029 Er það satt, Romilly? 1324 01:42:41,364 --> 01:42:45,034 Ef svartholið er ostra er sérstæðan perlan hið innra. 1325 01:42:45,242 --> 01:42:47,912 Þyngdaraflið er öflugt og felur hana í myrkrinu, 1326 01:42:48,079 --> 01:42:49,580 handan sjónhvarfa. 1327 01:42:50,998 --> 01:42:53,000 Þess vegna kallast það svarthol. 1328 01:42:53,250 --> 01:42:56,671 En ef við sjáum handan sjónhvarfa... 1329 01:42:57,254 --> 01:42:58,756 Við getum það ekki. 1330 01:42:59,048 --> 01:43:01,384 Okkur er ekki ætlað að vita allt. 1331 01:43:01,676 --> 01:43:05,680 Faðir þinn fann aðra leið til að bjarga mannkyninu. 1332 01:43:05,888 --> 01:43:07,390 Áætlun B, nýlendu. 1333 01:43:07,556 --> 01:43:09,225 Því Iét hann engan vita? 1334 01:43:10,768 --> 01:43:13,771 Því reistum við stöðvar? - Það hefði reynst ómögulegt 1335 01:43:13,938 --> 01:43:18,192 að fá fólk til að hugsa um björgun mannkyns frekar en eigið Iíf. 1336 01:43:18,401 --> 01:43:20,736 Eða Iíf barnanna sinna. - Kjaftæði. 1337 01:43:20,903 --> 01:43:23,739 Þú hefðir ekki komið ef þú teldir þig ekki bjarga þeim. 1338 01:43:23,906 --> 01:43:27,076 Maðurinn hefur ekki enn komist yfir þann þröskuld. 1339 01:43:27,243 --> 01:43:29,662 Okkur getur verið einstaklega umhugað 1340 01:43:29,829 --> 01:43:33,416 um ástvini okkar en hluttekningin nær sjaldan lengra. 1341 01:43:33,624 --> 01:43:35,292 En þessi Iygi. 1342 01:43:38,587 --> 01:43:41,006 Þessi hryllilega Iygi? 1343 01:43:42,133 --> 01:43:43,384 Ófyrirgefanleg. 1344 01:43:43,551 --> 01:43:45,052 Hann vissi það. 1345 01:43:45,886 --> 01:43:50,057 Hann fórnaði eigin manngæsku til að bjarga mannkyninu. 1346 01:43:50,307 --> 01:43:52,727 Hann færði einstaka fórn. - Nei. 1347 01:43:54,186 --> 01:43:59,024 Þeir sem færa fórnina eru jarðarbúarnir sem deyja. 1348 01:43:59,483 --> 01:44:01,652 Vegna þess að með hroka sínum 1349 01:44:02,069 --> 01:44:04,155 dæmdi hann stöðu þeirra vonlausa. 1350 01:44:04,822 --> 01:44:06,323 Því miður, Cooper. 1351 01:44:06,866 --> 01:44:08,367 Staða þeirra er vonlaus. 1352 01:44:08,576 --> 01:44:10,411 Nei, nei. 1353 01:44:11,245 --> 01:44:12,747 Við erum framtíðin. 1354 01:44:16,417 --> 01:44:18,335 Hvað get ég gert, Cooper? 1355 01:44:21,547 --> 01:44:23,382 Leyfðu mér að fara heim. 1356 01:44:23,966 --> 01:44:25,885 Ertu handviss um þetta? 1357 01:44:26,510 --> 01:44:29,013 Hann leysti jöfnuna fyrir mörgum árum. 1358 01:44:29,680 --> 01:44:32,391 Er hún tilgangslaus? - Þetta er hálft svarið. 1359 01:44:33,267 --> 01:44:36,270 Hvernig finnurðu hinn helminginn? 1360 01:44:36,896 --> 01:44:38,564 Þarna uppi? Í svartholi. 1361 01:44:38,731 --> 01:44:41,567 En hérna á jörðinni? - Já? 1362 01:44:42,902 --> 01:44:44,570 Það er ekki hægt. 1363 01:44:46,530 --> 01:44:49,200 Þau pakka öllu saman og fara. 1364 01:44:50,618 --> 01:44:52,703 Hvað vonast þau til að finna? 1365 01:44:53,287 --> 01:44:54,538 Afkomu. 1366 01:45:02,046 --> 01:45:03,297 Fjandinn. 1367 01:45:07,343 --> 01:45:09,845 Hefur fólk ekki rétt á að vita þetta? 1368 01:45:10,471 --> 01:45:14,475 Ringulreið hjálpar engum. Höldum áfram að vinna að þessu. 1369 01:45:14,809 --> 01:45:18,062 Plataði Brand okkur ekki einmitt til að gera það? 1370 01:45:18,229 --> 01:45:21,482 Brand gaf upp vonina. Ég reyni að leysa þetta. 1371 01:45:22,107 --> 01:45:23,359 Jæja. 1372 01:45:24,610 --> 01:45:26,278 Ertu með hugmynd? 1373 01:45:26,987 --> 01:45:28,322 Tilfinningu. 1374 01:45:31,659 --> 01:45:33,661 Ég sagði þér frá draugnum. 1375 01:45:35,704 --> 01:45:37,957 Pabbi hélt að ég kallaði þetta draug 1376 01:45:38,207 --> 01:45:40,000 af því ég var hrædd við það. 1377 01:45:43,295 --> 01:45:44,630 En ég var það aldrei. 1378 01:45:46,924 --> 01:45:49,927 Ég kallaði það draug afþví það minnti mig... 1379 01:45:52,012 --> 01:45:53,681 Það minnti á manneskju. 1380 01:45:56,225 --> 01:45:57,893 Þetta sagði mér eitthvað. 1381 01:46:00,855 --> 01:46:03,858 Ef svarið er hérna á jörðu er það þarna, 1382 01:46:04,316 --> 01:46:06,235 einhvers staðar í herberginu. 1383 01:46:06,777 --> 01:46:08,529 Ég verð að finna það. 1384 01:46:11,949 --> 01:46:13,701 Tíminn er á þrotum. 1385 01:46:15,619 --> 01:46:17,621 Hvað með aukasúrefni? 1386 01:46:17,788 --> 01:46:20,875 Það er óþarfi, ég sef næstum alla leiðina. 1387 01:46:21,834 --> 01:46:23,919 Ég er með hugmynd fyrir heimferðina. 1388 01:46:24,211 --> 01:46:26,797 Hvað? - Reyndu aftur við svartholið. 1389 01:46:28,674 --> 01:46:30,175 Ég fer heim, Rom. 1390 01:46:30,342 --> 01:46:33,679 Ég veit það. Þetta tekur engan aukatíma. 1391 01:46:34,430 --> 01:46:36,265 Jarðarbúar eiga enn von. 1392 01:46:37,016 --> 01:46:40,019 Segðu frá. - Gargantúi er svarthol sem snýst. 1393 01:46:40,227 --> 01:46:42,980 Það kallast mild sérstæða. 1394 01:46:43,147 --> 01:46:44,315 Mild? 1395 01:46:44,481 --> 01:46:47,735 Þetta er varla milt en flóðkrafturinn er svo mikill 1396 01:46:47,902 --> 01:46:52,239 að könnunarfar gæti staðist ferðalag yfir sjónhvörfin. 1397 01:46:52,489 --> 01:46:56,911 Hvað þegar það er komið yfir? - Það er hulin ráðgáta. 1398 01:46:57,244 --> 01:47:00,247 Hvað er því til fyrirstöðu að könnunarfarið 1399 01:47:00,414 --> 01:47:03,250 sjái sérstæðuna og sendi skammtagögnin? 1400 01:47:03,500 --> 01:47:06,754 Ef hann er stilltur á að senda allar tegundir orkubylgja. 1401 01:47:06,921 --> 01:47:09,715 Hvenær varð könnunarfarið að "honum"? 1402 01:47:10,257 --> 01:47:12,009 TARS er augljós kostur. 1403 01:47:12,843 --> 01:47:15,012 Ég sagði honum hverju ætti að leita eftir. 1404 01:47:15,179 --> 01:47:17,681 Mig vantar gamla Ijóssendinn af KIPP. 1405 01:47:17,848 --> 01:47:19,350 Gerirðu þetta fyrir okkur? 1406 01:47:19,516 --> 01:47:23,228 Áður en þú klökknar skaltu muna að vélmenni hlýða skipunum. 1407 01:47:24,146 --> 01:47:25,648 Grínljósið er bilað. 1408 01:47:25,814 --> 01:47:27,316 Ég er ekki að grínast. 1409 01:47:29,944 --> 01:47:33,197 TARS þarf að fjarlægja og nýta hluta úr KIPP. 1410 01:47:33,364 --> 01:47:35,699 Ég vil ekki spilla gagnasafninu hans. 1411 01:47:35,866 --> 01:47:37,368 Ég hef yfirumsjón. 1412 01:47:37,701 --> 01:47:38,744 Allt í lagi. 1413 01:47:38,911 --> 01:47:43,582 Finnum þrjá örugga staði fyrir stofu Brand og tvö búsvæði. 1414 01:47:43,749 --> 01:47:46,460 Það er erfitt að flytja húsnæðið eftir lendingu. 1415 01:47:46,627 --> 01:47:48,837 Ég get fylgt þér að könnunarsvæðunum 1416 01:47:49,088 --> 01:47:51,757 en veðrið versnar og við ættum að bíða. 1417 01:47:51,924 --> 01:47:54,760 CASE kemur niður með eimingarbúnaðinn. 1418 01:47:54,969 --> 01:47:57,805 Ég vil tryggja þessi svæði fyrir myrkur. 1419 01:47:59,723 --> 01:48:02,810 Þessum stormum slotar yfirleitt fljótt. 1420 01:48:03,268 --> 01:48:04,353 Gott og vel. 1421 01:48:04,520 --> 01:48:06,772 Þig vantar langdrægan sendi. - Hérna. 1422 01:48:06,939 --> 01:48:08,440 Ertu hlaðinn? - Já. 1423 01:48:09,024 --> 01:48:10,317 Fylgdu mér. 1424 01:48:10,818 --> 01:48:12,903 TARS, 72 stundir? 1425 01:48:13,153 --> 01:48:14,405 Móttekið, Cooper. 1426 01:48:20,661 --> 01:48:23,706 Brand sagði mér af hverju þú færir til baka. 1427 01:48:25,457 --> 01:48:28,210 En ég kemst ekki hjá því að minnast á það 1428 01:48:28,544 --> 01:48:32,715 að við hefðum verulega gott af verkfræðingi hérna. 1429 01:48:34,550 --> 01:48:38,804 Hægðu á þér. Öryggið á oddinn, CASE. 1430 01:48:39,430 --> 01:48:41,181 Öryggið á oddinn. 1431 01:48:42,433 --> 01:48:45,436 Það er mikill heiður að fá að taka þátt í þessu. 1432 01:48:45,811 --> 01:48:50,816 En þegar við höfum komið okkur vel fyrir er verki mínu lokið. 1433 01:48:51,233 --> 01:48:52,568 Þá fer ég heim. 1434 01:49:00,701 --> 01:49:04,204 Þú átt ástvini heima. En jafnvel án fjölskyldunnar 1435 01:49:04,663 --> 01:49:09,084 get ég lofað að þráin eftir samskiptum við aðra er sterk. 1436 01:49:09,752 --> 01:49:13,088 Þessi tilfinning er grunnurinn 1437 01:49:13,756 --> 01:49:17,009 að því sem gerir okkur mannleg og því ber að taka alvarlega. 1438 01:49:24,808 --> 01:49:27,352 Hefurðu lengi hóstað svona? - Um hríð. 1439 01:49:37,905 --> 01:49:39,907 Mamma leyfir mér að leika hérna. 1440 01:49:41,617 --> 01:49:43,160 Ég snerti ekki dótið þitt. 1441 01:50:13,982 --> 01:50:15,651 Gerðu þetta varlega. 1442 01:50:20,823 --> 01:50:24,159 Þú veist af hverju við gátum ekki sent vélar eingöngu. 1443 01:50:24,785 --> 01:50:29,456 Vélar leika ekki af fingrum fram því þær óttast ekki dauðann. 1444 01:50:30,290 --> 01:50:32,584 Sjálfsbjargarhvötin er það öflugasta 1445 01:50:32,751 --> 01:50:36,338 sem hvetur okkur áfram. Tökum þig til dæmis. 1446 01:50:37,047 --> 01:50:38,382 Þú ert faðir 1447 01:50:38,924 --> 01:50:41,927 með sjálfsbjargarhvöt sem nær til barna þinna. 1448 01:50:43,095 --> 01:50:47,766 Hvað er það síðasta sem þú sérð samkvæmt rannsóknum? 1449 01:50:49,476 --> 01:50:51,895 Börnin þín. Andlitið á þeim. 1450 01:50:52,271 --> 01:50:54,690 Við dauðans dyr berst hugurinn 1451 01:50:54,857 --> 01:50:56,692 örlítið harðar fyrir Iífinu. 1452 01:50:57,276 --> 01:50:58,569 Þeirra vegna. 1453 01:50:59,278 --> 01:51:00,529 Andaðu djúpt. 1454 01:51:02,823 --> 01:51:06,618 Ert þú Coop? Fáðu þér sæti hérna. 1455 01:51:06,910 --> 01:51:09,413 Þetta er slæmt. Þau mega ekki vera hérna. 1456 01:51:09,997 --> 01:51:11,248 Allt í lagi? - Já. 1457 01:51:19,506 --> 01:51:21,008 Hvað tefur þig? 1458 01:51:21,175 --> 01:51:24,011 Ég á í erfiðleikum með að ræsa hann. 1459 01:51:24,261 --> 01:51:25,762 Ég skil þetta ekki. 1460 01:51:32,561 --> 01:51:33,812 Það er skrýtið. 1461 01:51:35,856 --> 01:51:37,524 Þegar ég yfirgafjörðina 1462 01:51:38,525 --> 01:51:40,777 taldi ég mig reiðubúinn að deyja. 1463 01:51:42,654 --> 01:51:43,989 Sannleikurinn er sá 1464 01:51:46,200 --> 01:51:51,205 að ég íhugaði aldrei hvort þessi pláneta væri ekki sú rétta. 1465 01:51:53,874 --> 01:51:56,210 Ekkert fór eins og það átti að fara. 1466 01:51:56,376 --> 01:51:57,544 Komdu. 1467 01:52:05,844 --> 01:52:08,597 Dragðu andann djúpt, vinur. 1468 01:52:13,477 --> 01:52:14,895 Hvað er á seyði? 1469 01:52:15,312 --> 01:52:19,149 Hvað ertu að gera? - Þú færð ekki að fara héðan á skipinu. 1470 01:52:19,483 --> 01:52:21,985 Við þörfnumst þess til að Ijúka verkefninu 1471 01:52:22,152 --> 01:52:25,572 þegar hin uppgötva hvað vantar hingað. 1472 01:52:25,864 --> 01:52:28,617 Við getum ekki lifað hérna. Því miður. 1473 01:52:29,076 --> 01:52:30,327 Mér þykir það leitt. 1474 01:52:39,836 --> 01:52:42,839 Þau mega ekki vera hérna. - Þú verður að fara, strax. 1475 01:52:43,131 --> 01:52:46,635 Höfum þetta alveg á hreinu. Þér ber skylda til... 1476 01:52:46,969 --> 01:52:50,138 Jesús! - Taktu dótið hennar, Coop. Hún fer heim. 1477 01:52:50,347 --> 01:52:52,349 Pabbi ól þig ekki upp sem heimskingja. 1478 01:52:52,516 --> 01:52:56,520 Afi ól mig upp. Hann er grafinn á bak við með mömmu og Jesse. 1479 01:52:57,104 --> 01:52:59,773 Falsaðirðu gögnin? 1480 01:53:01,483 --> 01:53:02,567 Já. 1481 01:53:06,571 --> 01:53:08,240 Er ekkert yfirborð? 1482 01:53:08,407 --> 01:53:09,533 Nei. 1483 01:53:10,575 --> 01:53:12,494 Ég reyndi að sinna skyldu minni 1484 01:53:12,744 --> 01:53:17,749 en ég vissi um leið og ég lenti að hér væri ekkert að finna. 1485 01:53:18,375 --> 01:53:22,170 Ég stóðst freistinguna í mörg ár 1486 01:53:22,796 --> 01:53:24,881 en ég vissi 1487 01:53:25,215 --> 01:53:28,051 að ef ég þrýsti á hnappinn 1488 01:53:28,343 --> 01:53:30,512 myndi einhver koma og bjarga mér. 1489 01:53:31,388 --> 01:53:32,889 Helvítis heigull. 1490 01:53:33,932 --> 01:53:35,058 Já. 1491 01:53:40,188 --> 01:53:41,356 Já. 1492 01:53:43,150 --> 01:53:44,318 Já. 1493 01:53:45,402 --> 01:53:46,570 Já. 1494 01:53:57,998 --> 01:54:02,586 Ef þú verður kyrr skaltu í það minnsta bjarga fjölskyldunni. 1495 01:54:03,086 --> 01:54:05,339 Eigum við að lifa neðanjarðar með þér? 1496 01:54:05,505 --> 01:54:07,507 Og óska þess að pabbi komi til bjargar? 1497 01:54:07,716 --> 01:54:11,136 Pabbi átti aldrei að koma heim. Þetta er í mínum höndum. 1498 01:54:11,428 --> 01:54:13,180 Ætlarðu að bjarga öllum? 1499 01:54:13,555 --> 01:54:16,224 Pabbi gat það ekki. - Hann reyndi það ekki. 1500 01:54:16,558 --> 01:54:18,727 Pabbi yfirgaf okkur. 1501 01:54:19,353 --> 01:54:21,271 Hann Iét okkur deyja hérna. 1502 01:54:21,980 --> 01:54:23,648 Enginn fer með þér. 1503 01:54:27,361 --> 01:54:30,322 Ætlarðu að bíða þar til þú missir næsta barn? 1504 01:54:33,033 --> 01:54:34,368 Út með þig. 1505 01:54:35,243 --> 01:54:36,745 Komdu ekki aftur. 1506 01:54:41,458 --> 01:54:43,293 Þú mátt eiga dótið mitt. 1507 01:54:54,221 --> 01:54:55,555 Hættu þessu. 1508 01:54:58,642 --> 01:54:59,893 Nei, nei. 1509 01:55:01,311 --> 01:55:04,439 Það eru helmingslíkur á því að þú drepir sjálfan þig. 1510 01:55:04,981 --> 01:55:07,442 Það eru bestu Iíkur sem ég hef fengið lengi. 1511 01:55:27,504 --> 01:55:29,256 Ekki dæma mig, Cooper. 1512 01:55:30,006 --> 01:55:32,509 Það hefur aldrei reynt á þig eins og mig. 1513 01:55:32,884 --> 01:55:34,386 Fáir hafa upplifað þetta. 1514 01:55:42,686 --> 01:55:44,020 Þú gerðir þitt besta. 1515 01:55:53,363 --> 01:55:55,198 Finnurðu fyrir henni? 1516 01:55:56,408 --> 01:55:58,243 Sjálfsbjargarhvötinni? 1517 01:55:59,161 --> 01:56:03,498 Hún hvatti mig og okkur öll. Hún verður okkur til bjargar. 1518 01:56:04,624 --> 01:56:08,003 Ég vil bjarga okkur öllum. Fyrir þig, Cooper. 1519 01:56:13,133 --> 01:56:16,720 Ég get ekki fylgst með þér ganga í gegnum þetta. 1520 01:56:17,053 --> 01:56:19,806 Ég hélt að ég gæti það en ég get það ekki. 1521 01:56:20,891 --> 01:56:22,976 Ég er hérna fyrir þig. 1522 01:56:23,310 --> 01:56:25,312 Hlustaðu á rödd mína, Cooper. 1523 01:56:26,104 --> 01:56:27,439 Ég er hérna. 1524 01:56:29,274 --> 01:56:30,609 Þú ert ekki einn. 1525 01:56:40,327 --> 01:56:41,995 Sérðu börnin þín? 1526 01:56:45,081 --> 01:56:46,541 Þetta er allt í lagi. 1527 01:56:47,459 --> 01:56:49,127 Þau eru þarna hjá þér. 1528 01:56:53,006 --> 01:56:55,759 Fór Brand með Ijóðið áður en þið fóruð? 1529 01:56:56,426 --> 01:56:57,928 Manstu það? 1530 01:57:00,305 --> 01:57:02,974 Gakk ei með gát inn í blíða nótt. 1531 01:57:04,893 --> 01:57:07,729 Ellin skal krauma 1532 01:57:07,938 --> 01:57:09,439 að kvöldi dags. 1533 01:57:11,024 --> 01:57:13,610 Berjumst gegn dauða Ijóstírunnar ótt. 1534 01:57:38,051 --> 01:57:39,803 Hjálp, Brand. 1535 01:57:40,011 --> 01:57:41,846 Hjálp. - Cooper? 1536 01:57:48,562 --> 01:57:49,813 CASE. 1537 01:57:50,146 --> 01:57:51,439 Ekkert súrefni. 1538 01:57:52,232 --> 01:57:53,483 Ammóníak. 1539 01:57:54,568 --> 01:57:56,987 Við komum, Cooper. CASE. 1540 01:57:57,237 --> 01:57:59,155 Ég veit hvar hann er. - Áfram. 1541 01:57:59,322 --> 01:58:01,157 Af stað. 1542 01:58:13,086 --> 01:58:15,255 Þraukaðu, Cooper. Ekki tala. 1543 01:58:15,422 --> 01:58:17,841 Andaðu sem minnst. Við erum að koma. 1544 01:58:21,428 --> 01:58:23,346 Aðgangurinn er Iæstur. 1545 01:58:23,555 --> 01:58:26,808 Það þarf manneskju til að opna þetta. 1546 01:58:31,855 --> 01:58:33,356 Gjörðu svo vel, herra. 1547 01:58:41,615 --> 01:58:43,033 Reyndu að anda ekki. 1548 01:58:44,075 --> 01:58:45,577 Við erum á leiðinni. 1549 01:58:45,869 --> 01:58:47,954 Áfram, CASE. Áfram. 1550 01:58:48,121 --> 01:58:50,874 Við verðum að komast hraðar, CASE. 1551 01:58:55,378 --> 01:58:57,130 Þraukaðu. 1552 01:59:03,637 --> 01:59:06,890 Ég sé hann. Farðu til hægri, CASE. 1553 01:59:25,909 --> 01:59:27,494 Cooper. Cooper. 1554 01:59:27,702 --> 01:59:29,037 Ég er hérna. 1555 01:59:47,764 --> 01:59:49,599 OPNA GAGNASAFN 1556 01:59:52,185 --> 01:59:54,354 Það er ekkert vit í þessum gögnum. 1557 02:00:02,570 --> 02:00:03,905 Mér þykir það leitt. 1558 02:00:04,155 --> 02:00:06,741 Hvað? - Mann laug. 1559 02:00:14,541 --> 02:00:16,292 Farðu. Farðu. 1560 02:00:17,419 --> 02:00:18,670 Romilly. 1561 02:00:18,837 --> 02:00:20,046 Romilly. 1562 02:00:20,255 --> 02:00:22,590 Heyrirðu í mér, Romilly? 1563 02:00:23,174 --> 02:00:25,176 Farðu frá, prófessor. 1564 02:00:32,976 --> 02:00:35,729 Romilly... - Heyrirðu í mér? 1565 02:00:38,690 --> 02:00:40,024 Stattu vörð. 1566 02:00:41,234 --> 02:00:42,527 Lois? 1567 02:00:42,819 --> 02:00:45,572 Hvað varð um varkárnina? - Öryggið á oddinn. 1568 02:00:47,574 --> 02:00:50,118 Heyrirðu, Romilly? Þetta er Brand. 1569 02:00:53,163 --> 02:00:54,247 Romilly? 1570 02:00:54,456 --> 02:00:56,791 Dr. Brand? Cooper? Það varð sprenging. 1571 02:00:57,417 --> 02:00:59,252 Í híbýlum dr. Manns. 1572 02:01:26,821 --> 02:01:28,865 TARS, til vinstri. 1573 02:01:35,288 --> 02:01:37,707 Láttu mig vita þegar TARS er kominn um borð. 1574 02:01:40,794 --> 02:01:42,796 Romilly lifði þetta ekki af. 1575 02:01:43,880 --> 02:01:45,381 Ég gat ekki bjargað honum. 1576 02:01:45,548 --> 02:01:47,300 TARS er kominn. - Ég tek við. 1577 02:01:47,467 --> 02:01:50,220 Hvar er Rangerinn? - Á leið á sporbraut. 1578 02:01:50,386 --> 02:01:53,598 Ef hann nær móðurskipinu erum við búin að vera. 1579 02:01:54,641 --> 02:01:57,811 Gæti hann yfirgefið okkur? - Hann er að reyna það. 1580 02:01:59,562 --> 02:02:02,065 Ég hitti ykkur niðri. Bíðið við bílinn. 1581 02:02:09,906 --> 02:02:14,160 Komdu með töskuna og sestu í aftursætið, strax. 1582 02:02:19,791 --> 02:02:21,793 Dr. Mann, svaraðu. 1583 02:02:22,335 --> 02:02:24,379 Dr. Mann, svaraðu. 1584 02:02:24,546 --> 02:02:26,714 Hann kann ekki að tengjast Endurance. 1585 02:02:26,881 --> 02:02:29,801 Sjálfstýringin getur það. - TARS aftengdi hana. 1586 02:02:30,969 --> 02:02:32,053 Vel gert. 1587 02:02:32,220 --> 02:02:35,139 Hver er trauststillingin? -Greinilega Iægri en þín. 1588 02:02:38,434 --> 02:02:41,771 Ekki reyna að tengjast. Ég endurtek, ekki reyna það. 1589 02:02:42,105 --> 02:02:43,398 Svaraðu... 1590 02:03:42,582 --> 02:03:44,918 Sjálfvirkri tengingu hafnað. 1591 02:03:45,168 --> 02:03:46,836 Ógilda. - Óheimilt. 1592 02:03:48,504 --> 02:03:49,839 Ógilda. 1593 02:03:50,340 --> 02:03:52,258 Óheimilt. 1594 02:03:56,262 --> 02:04:00,433 Ekki reyna að tengjast. Gerðu það, svaraðu. 1595 02:04:44,227 --> 02:04:46,396 Nálgumst Endurance varlega. 1596 02:05:11,004 --> 02:05:12,505 Ófullnægjandi tenging. 1597 02:05:12,839 --> 02:05:14,757 Ógilda. - Lúga Iæst. 1598 02:05:22,515 --> 02:05:25,101 Tengdist hann? - Ekki nógu vel. 1599 02:05:26,894 --> 02:05:28,146 Dr. Mann, ekki... 1600 02:05:49,625 --> 02:05:52,628 Lúga ólæst. 1601 02:06:01,304 --> 02:06:04,807 Dr. Mann, þú mátt alls ekki opna Iúguna. 1602 02:06:05,141 --> 02:06:06,809 Ég endurtek, ekki opna. 1603 02:06:06,976 --> 02:06:10,021 Ef þú opnar Iúguna fellur þrýstingurinn í loftklefanum. 1604 02:06:35,671 --> 02:06:38,591 Hvað gerist ef hann sprengir loftklefann? - Ekkert gott. 1605 02:06:43,846 --> 02:06:46,516 Komdu okkur aftur á bak með öllum ráðum. 1606 02:06:46,682 --> 02:06:48,351 Hreyflar á fullu. - Bökkum. 1607 02:06:48,559 --> 02:06:53,147 Sendu boð frá mér til tölvunnar til spilunar á neyðartíðninni. 1608 02:06:53,397 --> 02:06:54,482 Dr. Mann. 1609 02:06:56,692 --> 02:06:59,779 Ég endurtek, ekki opna innri Iúguna. 1610 02:06:59,946 --> 02:07:01,072 Brand? 1611 02:07:01,531 --> 02:07:03,699 Ég veit ekki hvað hann sagði þér 1612 02:07:03,950 --> 02:07:06,452 en ég tek stjórnina á Endurance. 1613 02:07:06,869 --> 02:07:09,163 Svo ræðum við um að Ijúka verkefninu. 1614 02:07:12,375 --> 02:07:14,127 Hlustaðu, dr. Mann. 1615 02:07:14,877 --> 02:07:16,879 Þetta snýst ekki um mitt Iíf. 1616 02:07:17,505 --> 02:07:20,758 Eða Iíf Coopers heldur afdrif mannkynsins. 1617 02:07:21,342 --> 02:07:22,844 Sú stund rennur upp... 1618 02:07:29,142 --> 02:07:30,476 Þetta er ekki... 1619 02:07:38,860 --> 02:07:40,153 Guð minn góður. 1620 02:07:58,171 --> 02:08:02,133 Ekki eyða eldsneytinu... - Greindu snúning Endurance. 1621 02:08:07,305 --> 02:08:09,557 Hvað ertu að gera? - Tengjast. 1622 02:08:14,187 --> 02:08:16,856 Endurance snýst 67... 68 snúninga á mínútu. 1623 02:08:17,064 --> 02:08:19,567 Tilbúinn að Iáta okkur snúast á sama hraða. 1624 02:08:19,734 --> 02:08:21,194 Það er ekki hægt. - Nei. 1625 02:08:21,903 --> 02:08:23,237 Það er nauðsynlegt. 1626 02:08:34,832 --> 02:08:37,001 Endurance nálgast heiðhvolfið. 1627 02:08:41,088 --> 02:08:43,090 Hún er ekki með hitahlíf. 1628 02:08:46,219 --> 02:08:47,970 Tilbúinn, CASE? - Tilbúinn. 1629 02:08:56,395 --> 02:08:59,565 Þetta er ekki tíminn fyrir varkárni, Cooper. 1630 02:09:01,108 --> 02:09:03,527 CASE, ef ég rotast tekur þú stjórnina. 1631 02:09:03,694 --> 02:09:06,239 TARS, tilbúinn með tengibúnaðinn. 1632 02:09:13,162 --> 02:09:14,830 Endurance er að hitna. 1633 02:09:14,997 --> 02:09:16,290 20 fet. 1634 02:09:16,666 --> 02:09:19,001 Þrjár gráður á stjórnborða. 1635 02:09:19,293 --> 02:09:20,962 Tíu fet. 1636 02:09:21,212 --> 02:09:23,798 Við erum samhliða, Cooper. 1637 02:09:24,048 --> 02:09:25,549 Hefjum snúning. 1638 02:10:07,049 --> 02:10:08,301 Koma svo, TARS. 1639 02:10:16,517 --> 02:10:18,019 Koma svo, TARS. 1640 02:10:29,155 --> 02:10:31,782 Við erum tengd. - Hægi á ferðinni. 1641 02:10:39,415 --> 02:10:40,750 Varlega. 1642 02:10:41,917 --> 02:10:43,252 Varlega. 1643 02:10:49,091 --> 02:10:50,593 Mótþrýstihreyflar. 1644 02:10:58,809 --> 02:11:00,311 Ræstu aðalvélar. 1645 02:11:06,025 --> 02:11:08,778 Ýti okkur af sporbraut. Svona, elskan. 1646 02:11:16,786 --> 02:11:18,454 Slekk á aðalvélum. 1647 02:11:19,705 --> 02:11:21,374 Komin af sporbraut. 1648 02:11:28,714 --> 02:11:31,550 Jæja, næsta brella... 1649 02:11:33,427 --> 02:11:37,264 Hún má vera góð. Við nálgumst þyngdarsvið Gargantúa. 1650 02:11:38,224 --> 02:11:39,475 Fjandinn. 1651 02:11:39,725 --> 02:11:41,519 Taktu stjórnina, CASE. - Móttekið. 1652 02:12:31,402 --> 02:12:33,737 Cooper, við nálgumst Gargantúa. 1653 02:12:35,072 --> 02:12:37,074 Á ég að nota aðalvélarnar? 1654 02:12:37,283 --> 02:12:38,451 Nei. 1655 02:12:38,826 --> 02:12:41,203 Látum okkur svífa eins og við getum. 1656 02:12:49,879 --> 02:12:52,756 Lát heyra. - Ég hef góðar og slæmar fréttir. 1657 02:12:53,007 --> 02:12:56,677 Ég hef heyrt þennan. Segðu mér sannleikann. 1658 02:13:05,394 --> 02:13:08,647 Vararafstöðin hrökk í gang svo kerfið er stöðugt. 1659 02:13:08,814 --> 02:13:10,065 Gott. 1660 02:13:10,232 --> 02:13:13,652 En leiðsögubúnaðurinn er í algjörri rúst. 1661 02:13:13,903 --> 02:13:16,780 Lífshjálparbúnaðurinn dugir ekki til jarðar 1662 02:13:16,947 --> 02:13:19,033 en við náum á plánetu Edmunds. 1663 02:13:19,200 --> 02:13:20,659 Hvað með eldsneytið? 1664 02:13:20,868 --> 02:13:23,370 Ekki nóg en ég er með áætlun. 1665 02:13:23,996 --> 02:13:28,000 Látum Gargantúa draga okkur nær sjónhvörfunum. 1666 02:13:28,334 --> 02:13:31,754 Látum sveifla okkur í átt að plánetu Edmunds. 1667 02:13:31,921 --> 02:13:34,423 Með handstýringu? - Það er mitt hlutverk. 1668 02:13:34,590 --> 02:13:37,009 Rétt innan við áhættumörk sporbrautar. 1669 02:13:37,176 --> 02:13:40,012 En tímamunurinn? - Við höfum ekki tíma fyrir áhyggjur 1670 02:13:40,179 --> 02:13:41,931 af afstæðinu núna, Brand. 1671 02:13:46,435 --> 02:13:48,020 Mig tekur það sárt. 1672 02:13:51,065 --> 02:13:54,318 Þegar við förum nógu hratt í kringum Gargantúa 1673 02:13:54,652 --> 02:13:56,487 notum við Lendingarfar 1 1674 02:13:56,987 --> 02:13:59,281 og Ranger 2 til að efla þrýstikraftinn 1675 02:14:00,115 --> 02:14:02,451 og ýta okkur frá togi svartholsins. 1676 02:14:04,787 --> 02:14:07,456 Tengingar Lendingarfarsins eru ónýtar 1677 02:14:07,623 --> 02:14:09,959 svo ég verð að handstýra þessu. 1678 02:14:11,210 --> 02:14:14,129 Þegar Lendingarfarið er uppurið losar TARS sig... 1679 02:14:14,296 --> 02:14:16,632 Og sogast beint inn í svartholið. 1680 02:14:17,299 --> 02:14:21,303 Því verður TARS að losa sig? - Við verðum að Iétta á okkur. 1681 02:14:21,470 --> 02:14:22,805 Þriðja Iögmál Newtons. 1682 02:14:23,055 --> 02:14:27,393 Mannskepnan kemst hvergi án þess að skilja eitthvað eftir sig. 1683 02:14:27,643 --> 02:14:30,646 Þú getur ekki beðið TARS að gera það fyrir okkur. 1684 02:14:30,813 --> 02:14:34,567 Hann er vélmenni. Við þurfum ekki að biðja hann um neitt. 1685 02:14:34,858 --> 02:14:36,193 Fíflið þitt, Cooper. 1686 02:14:36,485 --> 02:14:38,487 Ég heyrði ekki í þér. 1687 02:14:38,821 --> 02:14:41,156 Þetta er það sem við ætluðum okkur. 1688 02:14:41,490 --> 02:14:43,826 Eina leiðin til að bjarga fólkinu á jörðu. 1689 02:14:43,993 --> 02:14:47,329 Efég get sent þeim skammtagögnin úr svartholinu 1690 02:14:47,496 --> 02:14:49,331 eiga au ennþá vonarglætu. 1691 02:14:50,416 --> 02:14:53,002 Vonandi er einhver eftir til að bjarga. 1692 02:15:21,488 --> 02:15:23,157 Hámarkshraða náð. 1693 02:15:24,408 --> 02:15:26,744 Tilbúin að ræsa hreyflana. 1694 02:15:27,077 --> 02:15:28,287 Tilbúin? 1695 02:15:28,579 --> 02:15:29,705 Tilbúin. 1696 02:15:29,872 --> 02:15:31,040 Tilbúinn. 1697 02:15:31,206 --> 02:15:33,042 Aðalvélar ræstar eftir þrjár, 1698 02:15:33,459 --> 02:15:34,627 tvær, 1699 02:15:34,918 --> 02:15:35,919 eina. 1700 02:15:36,086 --> 02:15:37,171 Af stað. 1701 02:15:50,267 --> 02:15:51,518 Koma svo. 1702 02:15:52,686 --> 02:15:54,855 Vélar Lendingarfars 1 þegar ég segi til. 1703 02:15:55,230 --> 02:15:56,357 Þrjár, 1704 02:15:56,690 --> 02:15:57,733 tvær, 1705 02:15:57,900 --> 02:15:59,485 ein, afstað. 1706 02:16:04,823 --> 02:16:07,326 Vélar Rangers 2 þegar ég segi til. 1707 02:16:07,576 --> 02:16:09,912 Þrjár, tvær, ein. 1708 02:16:10,496 --> 02:16:11,747 Afstað. - Áfram. 1709 02:16:21,757 --> 02:16:24,927 Þessi brella kostar okkur 51 ár. 1710 02:16:25,844 --> 02:16:28,555 Þú hljómar ágætlega miðað við 120 ára mann. 1711 02:16:38,899 --> 02:16:40,401 Lendingarfar eldsneytislaust 1712 02:16:43,654 --> 02:16:46,824 Lendingarfar 1, aftengdu þegar ég segi til. 1713 02:16:47,491 --> 02:16:49,493 Þrjár, tvær, 1714 02:16:50,828 --> 02:16:52,746 ein og núna. 1715 02:16:52,955 --> 02:16:54,206 Aftengi. 1716 02:16:57,042 --> 02:16:59,461 Bless, TARS. - Bless, dr. Brand. 1717 02:16:59,712 --> 02:17:02,715 Sjáumst að handan, Coop. - Sjáumst, kappi. 1718 02:17:06,135 --> 02:17:07,636 Ranger 2 eldsneytislaus 1719 02:17:11,223 --> 02:17:12,808 Allt í lagi, CASE... 1720 02:17:13,934 --> 02:17:17,312 Glæsilegt háskaflug. - Ég Iærði af meistaranum. 1721 02:17:17,730 --> 02:17:20,315 Ranger 2, tilbúinn að aftengjast. - Hvað? 1722 02:17:20,566 --> 02:17:23,402 Nei, Cooper. Hvað ertu að gera? 1723 02:17:23,902 --> 02:17:27,489 Þriðja Iögmál Newtons. Við skiljum alltaf eitthvað eftir. 1724 02:17:27,656 --> 02:17:30,075 Þú sagðir að við gætum bæði náð alla leið. 1725 02:17:30,325 --> 02:17:32,202 Við sömdum um þetta, Amelia. 1726 02:17:32,536 --> 02:17:33,871 90%. 1727 02:17:35,748 --> 02:17:36,915 Ekki. 1728 02:17:39,042 --> 02:17:40,294 Aftengi. 1729 02:17:53,307 --> 02:17:56,143 Jæja, ég stefni beint niður. 1730 02:17:59,855 --> 02:18:01,857 Nálgast sjónhvörfin. 1731 02:18:04,109 --> 02:18:06,361 Bakborðinn stefnir undir hann 1732 02:18:06,945 --> 02:18:08,614 til að fara í gegn. 1733 02:18:10,199 --> 02:18:13,035 Ég nálgast... myrkrið. 1734 02:18:13,368 --> 02:18:15,370 Ég sé sjónhvörfin. 1735 02:18:15,913 --> 02:18:17,331 Þetta er allt svart. 1736 02:18:19,374 --> 02:18:21,043 Heyrirðu í mér, TARS? 1737 02:18:21,376 --> 02:18:22,878 Þetta er allt svart. 1738 02:18:24,880 --> 02:18:26,882 Heyrirðu í mér, TARS? 1739 02:18:31,720 --> 02:18:32,971 Allt í lagi. 1740 02:18:34,097 --> 02:18:35,349 Skjáirnir... 1741 02:18:36,975 --> 02:18:38,477 greina truflanir. 1742 02:18:40,187 --> 02:18:42,773 Ég missi stjórnina og sé leiftur. 1743 02:18:43,357 --> 02:18:45,526 Leiftur Ijóss og myrkurs. 1744 02:18:46,735 --> 02:18:49,238 Ókyrrðin í þyngdaraflinu eykst. 1745 02:18:55,911 --> 02:18:57,579 Það slökknar á tölvunum. 1746 02:19:09,842 --> 02:19:12,678 Þyngdaraflið togar. Ég missi stjórnina. 1747 02:19:45,961 --> 02:19:47,629 Murph? Komdu. 1748 02:19:53,302 --> 02:19:55,304 Skjóttu ér út. 1749 02:19:56,805 --> 02:19:57,973 Skjóttu ér út. 1750 02:19:58,307 --> 02:19:59,641 Skjóttu ér út. 1751 02:20:00,100 --> 02:20:01,310 Skjóttu ér út. 1752 02:20:01,727 --> 02:20:02,978 Skjóttu ér út. 1753 02:21:55,048 --> 02:21:56,133 Murph. 1754 02:22:06,018 --> 02:22:08,186 Murph. Murph. Murph. 1755 02:22:16,695 --> 02:22:17,779 Murph. 1756 02:22:24,953 --> 02:22:26,788 Nei, nei. 1757 02:22:27,039 --> 02:22:28,206 Murph. 1758 02:22:28,457 --> 02:22:29,958 Murph. 1759 02:22:30,208 --> 02:22:31,543 Nei, nei. 1760 02:23:30,936 --> 02:23:33,188 Farðu bara ef þú ætlar að yfirgefa okkur. 1761 02:23:33,355 --> 02:23:34,648 Nei, nei. 1762 02:23:36,108 --> 02:23:38,443 Nei, ekki fara, fíflið þitt. 1763 02:23:38,610 --> 02:23:39,945 Ekki fara. 1764 02:23:41,863 --> 02:23:43,532 Morsmerki. 1765 02:23:44,324 --> 02:23:45,575 Mors. 1766 02:23:45,909 --> 02:23:48,411 Punktur. Punktur. 1767 02:23:48,620 --> 02:23:49,663 K. 1768 02:23:55,710 --> 02:23:56,878 Y. 1769 02:24:01,341 --> 02:24:02,509 R. 1770 02:24:02,884 --> 02:24:04,136 Strik. 1771 02:24:06,471 --> 02:24:07,806 Strik, strik. 1772 02:24:08,348 --> 02:24:09,391 Murph! 1773 02:24:09,558 --> 02:24:11,560 Við höfum ekki tíma fyrir þetta. 1774 02:24:11,977 --> 02:24:13,145 R. 1775 02:24:18,441 --> 02:24:19,693 Kyrr. 1776 02:24:30,579 --> 02:24:32,914 Gerðu það, Murph. 1777 02:24:33,623 --> 02:24:35,375 Hvað stendur, Murph? 1778 02:24:36,168 --> 02:24:37,419 Hvað stendur? 1779 02:24:47,846 --> 02:24:49,097 Kyrr. 1780 02:25:24,466 --> 02:25:25,967 Segðu honum það, Murph. 1781 02:25:26,134 --> 02:25:27,636 Fáðu hann til að vera kyrr. 1782 02:25:30,972 --> 02:25:32,641 Fáðu hann til að vera kyrr. 1783 02:25:37,646 --> 02:25:40,148 KYRR. 1784 02:25:41,650 --> 02:25:43,568 Fáðu hann til að vera kyrr. 1785 02:25:45,028 --> 02:25:47,113 Ekki leyfa mér að fara, Murph. 1786 02:25:50,408 --> 02:25:52,744 Ekki leyfa mér að fara. 1787 02:25:58,583 --> 02:26:00,919 Nei, nei, nei. 1788 02:26:21,606 --> 02:26:23,108 Það varst þú. 1789 02:26:34,536 --> 02:26:36,621 Þú varst draugurinn minn. 1790 02:26:46,298 --> 02:26:49,301 Cooper, svaraðu, Cooper. 1791 02:26:51,136 --> 02:26:53,638 TARS? - Móttekið. 1792 02:26:55,432 --> 02:26:58,018 Þú hafðir þetta af. - Einhvers staðar... 1793 02:26:58,560 --> 02:27:00,562 í fimmtu vídd þeirra. 1794 02:27:00,812 --> 02:27:02,814 Þau björguðu okkur. 1795 02:27:03,231 --> 02:27:08,069 Hver eru "þau" og af hverju vilja þau hjálpa okkur? 1796 02:27:08,361 --> 02:27:11,364 Ég veit að ekki en þau útbjuggu þetta þrívíða rými 1797 02:27:11,531 --> 02:27:14,701 innan fimmvíðs veruleika svo þú gætir skilið þetta. 1798 02:27:14,909 --> 02:27:16,745 Það virkar ekki. 1799 02:27:17,037 --> 02:27:18,371 Jú, víst. 1800 02:27:18,663 --> 02:27:22,334 Þú sérð að tíminn er táknaður sem efnisleg vídd hérna. 1801 02:27:22,500 --> 02:27:25,545 Þú sérð að þú getur beitt afli þvert yfir tímarúmið. 1802 02:27:26,296 --> 02:27:29,549 Þyngdaraflinu, til að senda skilaboð. 1803 02:27:29,966 --> 02:27:31,301 Það er rétt. 1804 02:27:33,845 --> 02:27:35,180 Þyngdaraflið... 1805 02:27:36,139 --> 02:27:39,476 nær yfir víddirnar, þar með talinn tímann. 1806 02:27:39,809 --> 02:27:41,061 Það er víst. 1807 02:27:44,981 --> 02:27:46,983 Náðirðu skammtagögnunum? 1808 02:27:47,359 --> 02:27:49,027 Já, ég náði þeim. 1809 02:27:49,986 --> 02:27:53,823 Ég sendi þau á öllum bylgjulengdum en ekkert nær í gegn. 1810 02:27:54,157 --> 02:27:56,326 Ég get þetta. 1811 02:27:56,618 --> 02:27:59,120 En að senda barni svona flókin gögn? 1812 02:27:59,329 --> 02:28:00,830 Ekki bara einhverju barni. 1813 02:28:01,081 --> 02:28:02,415 Hvað meira? 1814 02:28:02,791 --> 02:28:05,794 Gerðu það, pabbi. 1815 02:28:07,420 --> 02:28:09,255 Þeir slökktu eldinn. Komdu. 1816 02:28:09,422 --> 02:28:13,760 Þótt þetta komist í gegn áttar hún sig ekki strax á mikilvæginu. 1817 02:28:14,302 --> 02:28:15,804 Ég veit það, TARS. 1818 02:28:15,970 --> 02:28:20,642 En við verðum að finna lausn til að bjarga jarðarbúum. Hugsaðu. 1819 02:28:20,934 --> 02:28:22,102 Cooper. 1820 02:28:22,602 --> 02:28:25,563 Þau sendu okkur ekki hingað til að breyta því liðna. 1821 02:28:28,650 --> 02:28:29,984 Segðu þetta aftur. 1822 02:28:30,318 --> 02:28:33,988 Þau sendu okkur ekki hingað til að breyta því liðna. 1823 02:28:38,159 --> 02:28:40,245 Nei, þau sendu okkur alls ekki hingað. 1824 02:28:44,999 --> 02:28:46,668 Við sendum okkur sjálf. 1825 02:28:55,593 --> 02:28:59,431 TARS, sendu mér hnitin fyrir NASA í tvíundakóða. 1826 02:29:00,223 --> 02:29:02,642 Í tvíundakóða. Sendi gögnin. 1827 02:29:26,958 --> 02:29:28,918 "Þetta er ekki draugur." 1828 02:29:30,628 --> 02:29:32,213 "Þetta er þyngdaraflið." 1829 02:29:32,464 --> 02:29:34,132 Skilurðu það ekki, TARS? 1830 02:29:34,799 --> 02:29:36,593 Ég sendi sjálfan mig hingað. 1831 02:29:37,469 --> 02:29:40,972 Okkur er ætlað að ná sambandi við þrívíða heiminn. 1832 02:29:41,431 --> 02:29:42,932 Við erum brúin. 1833 02:29:50,857 --> 02:29:52,734 Ég hélt að þau hefðu valið mig. 1834 02:29:56,154 --> 02:29:59,824 En þau völdu ekki mig heldur hana. - Til hvers? 1835 02:30:02,368 --> 02:30:04,037 Til að bjarga heiminum. 1836 02:30:08,166 --> 02:30:12,587 Þetta er allt herbergi einnar stúlku. Hvert andartak. 1837 02:30:12,879 --> 02:30:14,214 Óendanlega flókið. 1838 02:30:14,464 --> 02:30:17,425 Þau hafa aðgang að takmarkalausum tíma og rúmi 1839 02:30:17,592 --> 02:30:18,968 en ekkert afmarkar þau. 1840 02:30:19,219 --> 02:30:24,057 Þau finna ekki tiltekinn stað í tíma og ná engum samskiptum. 1841 02:30:25,558 --> 02:30:28,394 Þess vegna er ég hérna. Ég næ að senda Murph gögnin 1842 02:30:28,561 --> 02:30:30,355 eins og ég fann þetta andartak. 1843 02:30:30,522 --> 02:30:32,690 Hvernig, Cooper? -Með kærleikanum. 1844 02:30:32,857 --> 02:30:37,362 Eins og Brand sagði. Samband okkar er mælanlegt. Það er lausnin. 1845 02:30:37,529 --> 02:30:39,364 Hvað eigum við að gera? 1846 02:30:40,323 --> 02:30:42,534 Finna leið til að flytja henni gögnin. 1847 02:30:44,994 --> 02:30:46,329 Úrið. 1848 02:30:49,415 --> 02:30:50,667 Úrið. 1849 02:30:52,001 --> 02:30:53,294 Það er svarið. 1850 02:30:55,588 --> 02:30:58,591 Flytjum gögnin í hreyfingar sekúnduvísisins. 1851 02:31:02,220 --> 02:31:05,390 TARS, umbreyttu gögnunum í mors og sendu mér þau. 1852 02:31:05,598 --> 02:31:06,933 Umbreyti gögnum. 1853 02:31:07,392 --> 02:31:09,894 Hvað efhún kemur ekki að sækja úrið? 1854 02:31:11,563 --> 02:31:14,232 Hún gerir það. Hún gerir það. 1855 02:31:15,483 --> 02:31:17,193 Murph, ég sé bílinn hans. 1856 02:31:18,278 --> 02:31:19,529 Hann er að koma. 1857 02:31:21,281 --> 02:31:23,116 Ég kem niður. 1858 02:31:24,576 --> 02:31:26,077 Hvernig veistu það? 1859 02:31:29,330 --> 02:31:31,165 Af því ég gaf henni það. 1860 02:31:36,546 --> 02:31:39,257 Morsið erpunktur, punktur, strik, punktur. 1861 02:31:42,552 --> 02:31:43,845 Punktur, punktur... 1862 02:31:45,013 --> 02:31:46,681 Strik, punktur. 1863 02:31:47,098 --> 02:31:48,766 Punktur, strik, punktur, punktur. 1864 02:31:49,183 --> 02:31:51,853 Punktur, strik, punktur, punktur. 1865 02:31:52,186 --> 02:31:53,688 Strik, strik, strik. 1866 02:31:53,980 --> 02:31:56,232 Strik, strik, strik. 1867 02:32:14,375 --> 02:32:15,710 Hann kom aftur. 1868 02:32:16,628 --> 02:32:20,798 Þetta var hann allan tímann. Ég vissi það ekki. Það var hann. 1869 02:32:22,008 --> 02:32:23,843 Pabbi bjargar okkur. 1870 02:33:06,594 --> 02:33:07,845 Eureka! 1871 02:33:11,641 --> 02:33:12,975 Þetta er hefð. 1872 02:33:17,480 --> 02:33:19,148 Eureka! 1873 02:33:23,820 --> 02:33:25,321 Virkaði þetta? 1874 02:33:25,655 --> 02:33:27,323 Ég held það. 1875 02:33:28,700 --> 02:33:30,034 Hvernig veistu? 1876 02:33:30,201 --> 02:33:33,538 Því fimmvíðu verurnar loka ofurteningnum. 1877 02:33:37,375 --> 02:33:39,377 Skilurðu það ekki, TARS? 1878 02:33:40,545 --> 02:33:42,380 Þetta eru engar "verur." 1879 02:33:43,047 --> 02:33:44,382 Þetta erum við. 1880 02:33:46,467 --> 02:33:49,804 Það sem ég gerði fyrir Murph gerðu þau fyrir mig. 1881 02:33:50,138 --> 02:33:51,639 Fyrir okkur öll. 1882 02:33:51,806 --> 02:33:53,975 Mannfólkið gæti ekki útbúið þetta. 1883 02:33:54,225 --> 02:33:56,561 Nei, ekki ennþá. 1884 02:33:56,894 --> 02:33:58,396 En einhvern daginn. 1885 02:33:59,063 --> 02:34:02,400 Ekki þú eða ég. En mannfólk. 1886 02:34:03,109 --> 02:34:07,029 Menning sem hefur þróast handan okkar fjögurra vídda. 1887 02:34:13,578 --> 02:34:15,079 Hvað gerist núna? 1888 02:35:17,725 --> 02:35:19,143 Herra Cooper. 1889 02:35:23,356 --> 02:35:25,107 Taktu því rólega, herra. 1890 02:35:25,483 --> 02:35:27,568 Hægt og rólega, Cooper. 1891 02:35:27,819 --> 02:35:32,824 Þú ert ekkert unglamb lengur. Þú ert orðinn 124 ára gamall. 1892 02:35:39,831 --> 02:35:41,165 Varlega, herra. 1893 02:35:42,250 --> 02:35:44,418 Þú varst einstaklega heppinn. 1894 02:35:44,752 --> 02:35:48,422 Við fundum þig þegar þú áttir aðeins mínútur eftir af súrefni. 1895 02:36:02,228 --> 02:36:03,563 Hvar er ég? 1896 02:36:05,314 --> 02:36:06,816 Í Cooper-stöðinni. 1897 02:36:08,276 --> 02:36:09,986 Á sporbraut um Satúrnus. 1898 02:36:11,821 --> 02:36:13,823 Cooper-stöðin. 1899 02:36:16,284 --> 02:36:18,619 Fallegt að nefna hana í höfuðið á mér. 1900 02:36:22,039 --> 02:36:23,165 Hvað? 1901 02:36:23,374 --> 02:36:26,794 Stöðin er ekki nefnd í höfuðið á þér heldur dóttur þinni. 1902 02:36:27,044 --> 02:36:30,131 En hún hefur alltaf undirstrikað mikilvægi þitt. 1903 02:36:30,298 --> 02:36:31,966 Er hún enn á Iífi? 1904 02:36:33,885 --> 02:36:35,803 Hún kemur eftir nokkrar vikur. 1905 02:36:36,846 --> 02:36:41,851 Hún er of gömul til þess en þegar hún heyrði að þú værir fundinn... 1906 02:36:43,060 --> 02:36:45,730 Þetta er Murphy Cooper sem um ræðir. 1907 02:36:46,647 --> 02:36:48,149 Það er satt. 1908 02:36:50,234 --> 02:36:52,737 Þú getur farið héðan eftir nokkra daga. 1909 02:36:55,406 --> 02:36:57,950 Þú hlýtur að hlakka til að sjá meira. 1910 02:36:59,327 --> 02:37:03,164 Ég skrifaði ritgerð um þig í menntaskóla. 1911 02:37:03,456 --> 02:37:05,791 Ég veit allt um Iíf þitt á jörðinni. 1912 02:37:07,501 --> 02:37:08,753 Já. 1913 02:37:09,045 --> 02:37:10,212 Einmitt. 1914 02:37:13,174 --> 02:37:17,845 Fylgdu mér, við höfum komið þér vel fyrir. 1915 02:37:21,140 --> 02:37:25,227 Þegar ég stakk upp á þessu við frú Cooper 1916 02:37:25,937 --> 02:37:28,606 var ég ánægður að heyra að hún taldi það tilvalið. 1917 02:37:28,773 --> 02:37:31,192 Fyrir hugrakkar hetjur í Lasarusi og Endurance 1918 02:37:32,276 --> 02:37:35,613 Þetta var stöðugur sandstormur. 1919 02:37:35,947 --> 02:37:38,699 Ég talaði ekki við hana í eigin persónu. 1920 02:37:38,866 --> 02:37:43,788 Við Iögðum diska, glös, bolla og annað slíkt á hvolf. 1921 02:37:43,955 --> 02:37:48,793 Faðir minn var bóndi. Eins og allir í þá daga. 1922 02:37:49,043 --> 02:37:51,379 Við áttum ekki nógu mikinn mat. 1923 02:37:51,629 --> 02:37:54,382 Við settum litla efnisbúta 1924 02:37:54,632 --> 02:37:59,637 yfir vitin til að anda ekki ofmiklum sandi að okkur. 1925 02:37:59,845 --> 02:38:03,265 Þetta þótti mér spennandi þvíþetta var von. 1926 02:38:03,516 --> 02:38:07,687 Það er ekki hægt að Iýsa því hversu slæmt ástandið var. 1927 02:38:07,895 --> 02:38:11,565 Hún staðfesti að þú hefðir unun af landbúnaði. 1928 02:38:11,857 --> 02:38:13,609 Gerði hún það? - Já. 1929 02:38:13,985 --> 02:38:15,069 Komdu hingað. 1930 02:38:15,486 --> 02:38:19,824 Heima er best. Hér er allt á sínum stað. 1931 02:38:26,831 --> 02:38:28,833 Er þetta...? - Já. 1932 02:38:29,041 --> 02:38:32,128 Við fundum vélina á sama tíma og þig, nálægt Satúrnusi. 1933 02:38:32,294 --> 02:38:35,047 Aflgjafinn var ónýtur en þú getur fengið nýjan. 1934 02:38:35,214 --> 02:38:37,216 Endilega, takk. 1935 02:38:38,467 --> 02:38:39,802 Stillingar. 1936 02:38:40,302 --> 02:38:41,971 Almennar stillingar. 1937 02:38:42,304 --> 02:38:44,223 Öryggisstillingar. 1938 02:38:46,934 --> 02:38:49,270 Hreinskilni, ný stilling. 1939 02:38:50,354 --> 02:38:51,856 95%. 1940 02:38:52,189 --> 02:38:54,692 Staðfest. Fleiri breytingar? 1941 02:38:55,609 --> 02:38:56,861 Húmor: 1942 02:38:58,362 --> 02:38:59,697 75%. 1943 02:39:00,114 --> 02:39:01,449 Staðfest. 1944 02:39:02,074 --> 02:39:05,161 Sjálfseyðing eftir tíu, níu... 1945 02:39:05,411 --> 02:39:07,413 Höfum það 60% húmor. 1946 02:39:09,623 --> 02:39:11,792 60% staðfest. 1947 02:39:12,460 --> 02:39:15,546 Bank, bank. - Viltu 55% frekar? 1948 02:39:20,342 --> 02:39:22,428 Var þetta virkilega svona? 1949 02:39:24,722 --> 02:39:27,058 Þetta var aldrei svona hreint. 1950 02:39:31,562 --> 02:39:35,232 Mér er illa við að þykjast fara í gamla farið. 1951 02:39:37,443 --> 02:39:39,612 Ég vil vita hvar við erum. 1952 02:39:41,322 --> 02:39:42,823 Hvert við stefnum. 1953 02:39:47,369 --> 02:39:50,372 Herra Cooper, öll fjölskyldan er mætt. - Já. 1954 02:39:50,706 --> 02:39:51,916 Fjölskylda? 1955 02:39:52,083 --> 02:39:56,170 Allir vildu hitta hana. Hún hefur legið í dvalasvefni í tæp tvö ár. 1956 02:40:28,786 --> 02:40:31,872 Þú sagðir þeim að ég hefði unun af landbúnaði. 1957 02:40:36,627 --> 02:40:38,295 Þetta var ég, Murph. 1958 02:40:40,923 --> 02:40:42,591 Ég var draugurinn þinn. 1959 02:40:43,968 --> 02:40:45,469 Ég veit það. 1960 02:40:47,471 --> 02:40:51,892 Enginn trúði mér. Allir héldu að ég gerði þetta sjálf. 1961 02:40:52,226 --> 02:40:53,352 En... 1962 02:40:56,105 --> 02:40:58,023 ég vissi hver þetta var. 1963 02:41:03,070 --> 02:41:04,989 Enginn trúði mér. 1964 02:41:05,781 --> 02:41:08,117 Ég vissi að þú kæmir aftur. 1965 02:41:10,494 --> 02:41:11,745 Hvernig? 1966 02:41:13,831 --> 02:41:16,834 Pabbi minn lofaði því. 1967 02:41:22,923 --> 02:41:24,925 Ég er hérna núna, Murph. 1968 02:41:26,177 --> 02:41:27,511 Ég er hérna. 1969 02:41:29,138 --> 02:41:30,389 Nei. 1970 02:41:32,600 --> 02:41:36,520 Ekkert foreldri ætti að horfa upp á dauða barnsins síns. 1971 02:41:39,481 --> 02:41:42,151 Börnin mín eru hjá mér núna. 1972 02:41:44,778 --> 02:41:46,280 Farðu. 1973 02:41:49,658 --> 02:41:51,076 Hvert? 1974 02:41:54,622 --> 02:41:55,956 Brand. 1975 02:42:05,466 --> 02:42:07,134 Hún erþarna úti... 1976 02:42:13,474 --> 02:42:15,309 að koma upp búðum. 1977 02:42:42,253 --> 02:42:43,587 Alein. 1978 02:42:45,089 --> 02:42:47,258 Í ókunnugri vetrarbraut. 1979 02:42:58,519 --> 02:43:03,190 Kannski býr hún sig undir svefninn langa 1980 02:43:21,625 --> 02:43:24,378 í birtu nýrrar sólar okkar 1981 02:43:39,810 --> 02:43:41,895 á nýjum heimkynnum okkar. 1982 02:48:59,504 --> 02:49:01,506 [Icelandic]