1 00:01:07,680 --> 00:01:10,560 -Takk fyrir vel unnin störf. -Við vorum að bíða eftir þér. 2 00:01:10,640 --> 00:01:15,040 Dr. Johanson og hans teymi er tilbúið niðri. 3 00:01:15,120 --> 00:01:16,800 Við skulum fara og hitta þau. 4 00:01:22,360 --> 00:01:26,440 Herra Mifune, hérna sérðu einfrumung 5 00:01:26,520 --> 00:01:30,360 sem getur runnið saman í stærri fjölfrumumassa. 6 00:01:31,720 --> 00:01:35,480 Einfrumungur sem getur lifað sjálfstætt, 7 00:01:35,560 --> 00:01:40,080 en einnig sem stærri fjölfrumumassi, 8 00:01:40,160 --> 00:01:43,360 sem getur breytt um form og þéttleika. 9 00:01:43,440 --> 00:01:47,400 Herra Mifune, þetta er ólíkt öllu sem við höfum áður séð á Jörðinni. 10 00:01:51,320 --> 00:01:53,280 Og þessi lífvera... 11 00:01:54,840 --> 00:01:56,240 er yrr. 12 00:01:56,800 --> 00:01:59,440 Hvort sem hann er einn eða hluti af milljón frumum. 13 00:02:03,000 --> 00:02:05,480 Og hann smitaði frú Delaware? 14 00:02:05,560 --> 00:02:09,800 Já, og reyndi að sameinast frumunum hennar. 15 00:02:13,440 --> 00:02:16,440 Sam, geturðu sýnt herra Mifune það sem við fengum sent? 16 00:02:19,480 --> 00:02:26,440 Ég bjó til mynd sem sýnir þróun okkar úr hafi á fast land 17 00:02:26,520 --> 00:02:28,480 sem við vörpuðum frá skipinu... 18 00:02:28,560 --> 00:02:29,880 og í kjölfarið... 19 00:02:32,360 --> 00:02:33,680 fengum við þetta svar... 20 00:02:35,000 --> 00:02:36,440 Hvað á þetta að sýna? 21 00:02:36,520 --> 00:02:40,480 Þetta er mynd af risahafinu sem umlukti risaheimsálfuna, 22 00:02:40,560 --> 00:02:44,960 fyrir 250 milljónum ára, þegar Jörðin var ein heimsálfa. 23 00:02:45,520 --> 00:02:48,040 -Panthalassa? -Já. 24 00:02:48,120 --> 00:02:51,320 Panthalassa, en séð frá botni Suður-Íshafs, 25 00:02:51,400 --> 00:02:53,160 eins og yrr hefði séð það. 26 00:02:53,240 --> 00:02:55,280 Og munað það. 27 00:02:57,000 --> 00:02:58,320 Ég skil ekki? 28 00:02:58,400 --> 00:03:01,440 Yrr hlýtur að hafa einhvers konar sameiginlegt minni, 29 00:03:01,520 --> 00:03:04,320 sem fylgir erfðaefninu á milli kynslóða. 30 00:03:04,400 --> 00:03:06,760 Hafa þeir munað þetta í 250 milljón ár? 31 00:03:06,840 --> 00:03:09,000 -Já. -Þess vegna sendu þeir skilaboðin. 32 00:03:09,080 --> 00:03:10,800 Til að segja okkur hvað? 33 00:03:10,880 --> 00:03:16,200 Að þeir hafi verið hér miklu lengur en við, og muni endast miklu lengur. 34 00:03:16,280 --> 00:03:20,200 Og þótt við höfum þróast frá hafinu og deilum því sameiginlegum uppruna, 35 00:03:20,280 --> 00:03:23,120 þá munu þeir ekki leyfa okkur að tortíma hafinu. 36 00:03:23,200 --> 00:03:27,160 En við teljum þá staðreynd að þeir hafi svarað 37 00:03:27,240 --> 00:03:31,800 vera vísbendingu um að þeir séu tilbúnir til að ræða málin. 38 00:03:31,880 --> 00:03:34,880 Að afturkalla árásina og semja frið. 39 00:03:34,960 --> 00:03:37,440 Og núna þegar þú veist hvað þetta er? 40 00:03:37,520 --> 00:03:40,120 Við komumst að eins miklu og við getum um þá 41 00:03:40,200 --> 00:03:42,920 og hleypum þeim aftur í hafið, þar sem þeir eiga heima. 42 00:05:06,160 --> 00:05:07,640 Ég vona að þér sé sama. 43 00:05:07,720 --> 00:05:09,840 Ég þurfti að hreinsa hugann. 44 00:05:09,920 --> 00:05:11,800 Besta útsýnið á bátnum er hérna uppi. 45 00:05:13,680 --> 00:05:16,760 Maður lítur það samt öðrum augum, vitandi hvað er þarna niðri. 46 00:05:18,920 --> 00:05:20,720 Árið 1991... 47 00:05:20,800 --> 00:05:23,280 þá kom ég fyrst hingað. 48 00:05:23,360 --> 00:05:26,960 Ég var ennþá í sjóhernum þá. Hér var allt ísilagt. 49 00:05:27,040 --> 00:05:28,560 Jafnvel á þessum árstíma. 50 00:05:31,040 --> 00:05:33,000 Við þurftum að brjóta okkur leið í gegn. 51 00:05:35,120 --> 00:05:36,800 Og núna... 52 00:05:38,840 --> 00:05:40,240 Tja... 53 00:05:41,680 --> 00:05:43,200 Ég þarf ekki að segja þér það. 54 00:05:45,800 --> 00:05:47,560 Nei. 55 00:05:47,640 --> 00:05:49,920 Ég veit þetta allt. 56 00:05:50,000 --> 00:05:51,640 En það er... 57 00:05:52,680 --> 00:05:56,120 öðruvísi... þegar þú sérð það með berum augum. 58 00:06:01,680 --> 00:06:04,640 Er einhver leið að snúa því sem yrr gerði henni? 59 00:06:04,720 --> 00:06:07,800 Við erum að prufa ýmis lyf núna, en ef við finnum eitthvað 60 00:06:07,880 --> 00:06:12,040 er líklega best að koma Aliciu á spítala áður en við prófum það. 61 00:06:14,000 --> 00:06:16,280 Ég hefði ekki átt að skilja hana eftir. 62 00:06:16,360 --> 00:06:18,320 Þú vissir ekki að hún væri í hættu. 63 00:06:18,400 --> 00:06:21,280 -Ekkert okkar vissi það. -Charlie sá eitthvað. 64 00:06:22,280 --> 00:06:24,800 -Ef ég hefði hlustað á hana... -Luther. 65 00:06:31,960 --> 00:06:35,520 Þú hefur enga ástæðu til að ásaka sjálfan þig, skilurðu það? 66 00:06:39,080 --> 00:06:42,560 Ég þarf að fara á rannsóknarstofuna. Getur þú nokkuð setið hjá henni, 67 00:06:42,640 --> 00:06:44,160 kannski talað aðeins við hana? 68 00:06:45,080 --> 00:06:46,840 Heyrir hún eitthvað? 69 00:06:46,920 --> 00:06:51,080 Hún gæti greint einhver hljóð og skynjað að einhver sé hjá henni. 70 00:06:53,920 --> 00:06:56,360 -Ef þú telur að það hjálpi. -Ég geri það. 71 00:06:59,040 --> 00:07:00,600 Ókei. 72 00:07:17,120 --> 00:07:18,480 Er öruggt að snerta þetta? 73 00:07:18,560 --> 00:07:20,640 Ef það væri smithætta í gegnum andrúmsloft 74 00:07:20,720 --> 00:07:22,520 þá myndum við vita það núna, 75 00:07:22,600 --> 00:07:26,800 þannig að á meðan við erum ekki í beinni snertingu erum við örugg. 76 00:07:26,880 --> 00:07:30,400 Ég held þeir hafi ekki viljað drepa Aliciu þegar þeir fóru inn í hana. 77 00:07:33,120 --> 00:07:34,720 Hvað meinarðu? 78 00:07:34,800 --> 00:07:37,160 Ég held þeir hafi bara viljað fræðast um okkur. 79 00:07:37,240 --> 00:07:41,400 Þeir hafa alltaf getað rannsakað okkur, af hverju núna? 80 00:07:41,480 --> 00:07:44,200 Þetta var fyrsta skiptið sem við höfum haft samband. 81 00:07:44,280 --> 00:07:47,400 Fram að því grunaði þá líklega ekki að við værum vitsmunaverur. 82 00:07:47,480 --> 00:07:50,880 Ef yrr hafa uppgötvað að við séum gáfaðri en þeir héldu, 83 00:07:50,960 --> 00:07:54,640 Þá vita þeir líka að við erum hættulegri. 84 00:08:39,560 --> 00:08:41,920 Er þetta hnúfubakur? 85 00:08:42,000 --> 00:08:43,400 Þetta er kálfur. 86 00:08:45,000 --> 00:08:47,760 Hnúfubaksveiðar voru bannaðar á sjöunda áratugnum, 87 00:08:47,840 --> 00:08:50,520 þegar stofnin var kominn í útrýmingarhættu, 88 00:08:50,600 --> 00:08:52,600 þá voru minna en 500 hvalir eftir. 89 00:08:55,800 --> 00:08:58,600 Við síðustu talningu var fjöldinn kominn yfir 25 þúsund. 90 00:09:00,480 --> 00:09:02,880 Þetta er eitt af því fáa sem við höfum gert rétt. 91 00:09:03,840 --> 00:09:05,200 Mögulega veit yrr það. 92 00:09:08,160 --> 00:09:09,760 Og hvað myndi það þýða? 93 00:09:11,000 --> 00:09:14,560 Við bætum hljóði frá hnúfubökum inn í yrr hljóðmerkið... sendum það út. 94 00:09:15,720 --> 00:09:18,640 Til að láta þá vita að okkur er ekki sama? 95 00:09:18,720 --> 00:09:20,240 Að við getum breyst. 96 00:09:22,600 --> 00:09:24,000 Komum okkur að verki! 97 00:09:29,120 --> 00:09:30,880 Þú vildir hitta mig? 98 00:09:30,960 --> 00:09:33,320 Komdu inn, vinsamlegast. 99 00:09:40,400 --> 00:09:43,120 Yfirmaður þinn, herra Kofi... 100 00:09:43,200 --> 00:09:44,520 Hvað með hann? 101 00:09:45,640 --> 00:09:47,160 Hann er frá Nígeríu? 102 00:09:47,240 --> 00:09:48,640 Já, það passar. 103 00:09:50,200 --> 00:09:51,640 Á hann fjölskyldu þar? 104 00:09:51,720 --> 00:09:53,040 Já, í Lekki. 105 00:10:04,560 --> 00:10:06,720 Geturðu sagt mér um hvað þetta snýst? 106 00:10:13,800 --> 00:10:15,200 Sjáðu þetta. 107 00:10:34,160 --> 00:10:37,040 -Hvenær gerðist þetta? -Við vorum bara að frétta af þessu. 108 00:11:08,240 --> 00:11:09,560 Musa. 109 00:11:11,560 --> 00:11:13,160 Komdu aðeins með mér út. 110 00:12:47,280 --> 00:12:49,720 -Hann er dauður. -Já. 111 00:12:49,800 --> 00:12:52,040 -Hvað drap hann? -Ketamín. 112 00:12:52,120 --> 00:12:54,000 Algengt á bráðamóttökum. 113 00:12:54,080 --> 00:12:56,360 Það heldur skilaboðum um sársauka frá heilanum 114 00:12:56,440 --> 00:12:59,360 og veldur sjóntruflunum, hljóðtruflunum 115 00:12:59,440 --> 00:13:01,480 og raunveruleikafirringu. 116 00:13:01,560 --> 00:13:04,040 Þess vegna er það líka notað til að komast í vímu. 117 00:13:04,120 --> 00:13:06,400 -Er það eitrað? -Ekki fyrir manneskjur, 118 00:13:06,480 --> 00:13:08,480 nema það sé tekið í mjög stórum skömmtum. 119 00:13:08,560 --> 00:13:10,400 En þetta er eitur fyrir yrr. 120 00:13:14,480 --> 00:13:16,520 -Dr. Roche. -Já? 121 00:13:16,600 --> 00:13:19,280 Heldurðu að það megi nota þetta gegn yrr? 122 00:13:20,760 --> 00:13:22,240 Utan rannsóknarstofunnar? 123 00:13:25,200 --> 00:13:29,280 Þetta próf var framkvæmt á nokkrum yrr-frumum í petrískál. 124 00:13:29,360 --> 00:13:32,440 Að beita því á allan stofninn... 125 00:13:32,520 --> 00:13:34,000 það er allt annar handleggur. 126 00:13:36,360 --> 00:13:38,240 Við gætum prófað það í tungl-lauginni. 127 00:13:39,080 --> 00:13:41,560 Það er ekki hafið, en gæti gefið okkur vísbendingu 128 00:13:41,640 --> 00:13:43,440 um virkni þess gagnvart yrr. 129 00:13:43,520 --> 00:13:46,560 Ókei, bíðið, bíðið... 130 00:13:46,640 --> 00:13:48,640 Við... 131 00:13:48,720 --> 00:13:51,440 Við fundum yrr. 132 00:13:51,520 --> 00:13:53,760 Við áttum samskipti við þá. 133 00:13:53,840 --> 00:13:55,920 Af hverju erum við að tala um að drepa þá? 134 00:13:56,000 --> 00:13:57,800 Af því þeir eru að gera árás á okkur. 135 00:13:57,880 --> 00:14:00,440 Yrr talaði við okkur, við hljótum að geta rætt frið. 136 00:14:00,520 --> 00:14:03,600 Frið? Þeir voru að tortíma stórum hluta vestur-Afríku. 137 00:14:03,680 --> 00:14:05,680 -Hvaða frið ertu að tala um? -Bíddu. 138 00:14:05,760 --> 00:14:09,720 Flóðbylgjan sem skall á Nígeríu hlýtur að hafa átt upptök sín 139 00:14:09,800 --> 00:14:11,800 löngu áður en við höfðum samband við yrr. 140 00:14:11,880 --> 00:14:16,080 -Það var ómögulegt að stöðva hana. -Við erum með vopn sem virkar 141 00:14:16,160 --> 00:14:18,600 -og við ættum að nota það. -Við vitum það ekki. 142 00:14:18,680 --> 00:14:22,520 Við vitum ekki nóg um hversu nátengd yrr er okkar vistkerfi. 143 00:14:22,600 --> 00:14:26,760 Við gætum ollið óafturkræfum skaða fyrir lífríki hafsins með þessu. 144 00:14:26,840 --> 00:14:30,440 Og Jasper, ef hafið deyr... 145 00:14:30,520 --> 00:14:32,000 þá deyjum við. 146 00:14:44,680 --> 00:14:46,280 Dr. Johanson... 147 00:14:46,360 --> 00:14:49,720 -Já. -Ef Dr. Roche hefur rétt fyrir sér, 148 00:14:49,800 --> 00:14:53,000 ef yrr veit að við höfum vopn sem getur grandað því, 149 00:14:54,560 --> 00:14:58,000 þá erum við með góða samningsstöðu. 150 00:14:58,080 --> 00:15:01,480 Hvenær höfum við búið til vopn sem við höfum ekki notað? 151 00:15:01,560 --> 00:15:05,680 Ef umheimurinn fréttir hver óvinurinn er, 152 00:15:05,760 --> 00:15:07,360 og hvað yrr er fær um, 153 00:15:07,440 --> 00:15:10,080 munu þeir nota öll tiltæk vopn til að útrýma þeim. 154 00:15:17,800 --> 00:15:20,160 Ef við viljum lágmarka skaðann í hafinu, 155 00:15:20,240 --> 00:15:22,240 ættum við að prófa ketamínið, 156 00:15:22,320 --> 00:15:25,200 sjá hvort það virki, hvort það megi nota það kerfisbundið. 157 00:15:26,000 --> 00:15:27,480 Ég er sammála. 158 00:15:28,680 --> 00:15:30,040 Ég líka. 159 00:15:37,120 --> 00:15:39,000 Ég held við þurfum að sannreyna þetta. 160 00:15:49,240 --> 00:15:50,800 Jæja þá, gerum þetta. 161 00:16:41,520 --> 00:16:43,040 Hvernig vissirðu? 162 00:16:43,120 --> 00:16:45,200 Hvað? 163 00:16:45,280 --> 00:16:47,160 Að yrr vildi ekki skaða Aliciu? 164 00:16:48,400 --> 00:16:50,760 Að þeir væru bara að reyna að fræðast um okkur? 165 00:16:52,400 --> 00:16:54,560 Ég vissi það ekki. 166 00:16:54,640 --> 00:16:57,080 Ég bara... fann það. 167 00:19:45,240 --> 00:19:47,640 Luther! 168 00:19:49,920 --> 00:19:51,480 Kofi, hver er staðan? 169 00:19:51,560 --> 00:19:54,560 Við erum aflvana. Ratsjáin virkar ekki. 170 00:19:55,480 --> 00:19:58,200 -Framdrifið er farið. -Morton? 171 00:19:58,280 --> 00:19:59,720 Okkur rekur... 172 00:20:14,320 --> 00:20:16,160 Luther! 173 00:20:20,280 --> 00:20:21,760 Kafteinn? 174 00:20:43,280 --> 00:20:46,480 Un, deux, trois, quatre, cinq, sex, sjö... 175 00:20:57,480 --> 00:20:59,440 Cécile. Hey! 176 00:21:01,080 --> 00:21:04,160 Hann er látinn. 177 00:21:16,600 --> 00:21:18,280 Kofi, sendu neyðarkall 178 00:21:18,360 --> 00:21:19,680 á alþjóðlega kerfinu. 179 00:21:19,760 --> 00:21:21,880 Áhöfn, undirbúið að flytja farþega á brott. 180 00:21:21,960 --> 00:21:23,840 Og fáið Johanson í brúnna. 181 00:21:23,920 --> 00:21:25,240 Drífðu þig! 182 00:22:46,960 --> 00:22:49,560 Endurræsum kerfið. Við erum að missa stjórnina. 183 00:22:55,520 --> 00:22:57,040 Við erum ekki að reka. 184 00:22:58,640 --> 00:23:00,080 Það er verið að draga okkur. 185 00:23:01,920 --> 00:23:04,800 Farðu niður í vélarrúmið, komdu skipinu í gang. 186 00:23:04,880 --> 00:23:06,200 Skal gert, kafteinn. 187 00:23:23,240 --> 00:23:24,640 Þegar yrr dó... 188 00:23:26,040 --> 00:23:30,520 öskrið frá því... hlýtur að hafa heyrst langt út á haf. 189 00:23:34,880 --> 00:23:36,240 Staðan? 190 00:23:36,320 --> 00:23:38,920 Það er skip á Longyearbæ á Svalbarða. 191 00:23:39,000 --> 00:23:41,360 Væntanlegur komutími: eftir 17 klukkustundir. 192 00:23:41,440 --> 00:23:43,040 Engar fréttir um björgun á hafi. 193 00:24:05,520 --> 00:24:07,080 Við vitum hvernig á að drepa þá. 194 00:24:08,080 --> 00:24:09,480 -Já. -Þannig að... 195 00:24:10,400 --> 00:24:13,560 því erum við ekki að hella hverjum einasta ketamíndropa í hafið? 196 00:24:13,640 --> 00:24:16,080 Við drápum fáeina yrr 197 00:24:16,160 --> 00:24:18,800 í tungllaug á skipi úti á ballarhafi. 198 00:24:18,880 --> 00:24:20,600 Þú sérð hvernig yrr brást við. 199 00:24:20,680 --> 00:24:23,400 Nú myndum við þurfa að drepa þá alla. 200 00:24:25,440 --> 00:24:27,440 Það eru... 201 00:24:27,520 --> 00:24:32,640 Það eru 1,35 milljarðar trilljóna lítrar af vatni í hafinu, ekki satt? 202 00:24:32,720 --> 00:24:34,880 Segðu mér hver í veröldinni 203 00:24:34,960 --> 00:24:38,040 gæti nokkurn tímann framleitt slíkt magn af ketamíni. 204 00:24:38,120 --> 00:24:44,600 Við vildum sýna þeim að við ættum vopn sem við gætum notað gegn þeim. 205 00:24:44,680 --> 00:24:46,160 Nú vita þeir það. 206 00:24:49,360 --> 00:24:51,440 Okkar eina von núna, Jasper... 207 00:24:53,680 --> 00:24:55,000 er að semja frið. 208 00:25:04,840 --> 00:25:07,440 Ég reyni að halda okkur á floti eins lengi og ég get. 209 00:25:45,160 --> 00:25:46,560 Við þurfum að láta yrr vita. 210 00:25:49,080 --> 00:25:53,040 Við þurfum að láta þá vita að við skiljum skilaboðin. 211 00:25:55,360 --> 00:25:56,960 Að við erum hluti af þeim. 212 00:25:58,480 --> 00:26:01,880 Rétt eins og börnin okkar, barnabörnin, eru hluti af okkur... 213 00:26:03,680 --> 00:26:05,000 Hvernig? 214 00:26:07,840 --> 00:26:10,600 Sam, heldurðu að þú getir náð til þeirra? 215 00:26:13,760 --> 00:26:16,440 Við erum með skilaboð sem við viljum senda þeim, 216 00:26:16,520 --> 00:26:19,200 ef við getum komið tækjunum aftur í gang. 217 00:26:19,280 --> 00:26:20,640 Ókei. 218 00:26:20,720 --> 00:26:23,440 Charlie, geturðu stýrt smákafbátnum ein? 219 00:26:25,040 --> 00:26:27,240 -Ég held það. -Ókei. 220 00:26:27,320 --> 00:26:29,400 Ef við sprautum yrr í Roscovitz 221 00:26:29,480 --> 00:26:32,520 er möguleiki að það bindist frumunum í honum 222 00:26:32,600 --> 00:26:34,280 eins og þeir reyndu með Aliciu. 223 00:26:34,360 --> 00:26:37,440 Að þeir sameinist og verði eitt. 224 00:26:38,480 --> 00:26:40,760 Við sprautum yrr í Roscovitz, 225 00:26:40,840 --> 00:26:45,800 Charlie fer með hann í smákafbátnum og lætur hann fara ofan í yrr. 226 00:26:50,880 --> 00:26:53,200 Því látum við hann ekki bara síga ofan í hafið? 227 00:26:54,760 --> 00:26:56,080 Nei... 228 00:26:59,360 --> 00:27:01,480 Við þurfum að fara eins djúpt og hægt er. 229 00:27:01,560 --> 00:27:04,240 Þar sem yrr er þéttast fyrir. 230 00:27:31,120 --> 00:27:34,440 Við þurfum að forða öllum sem hægt er af skipinu. 231 00:27:35,440 --> 00:27:36,800 Cécile... 232 00:27:38,040 --> 00:27:39,360 þú ættir að fara. 233 00:27:39,440 --> 00:27:43,440 Taktu Aliciu með þér. Þú hefur verið fjarri börnunum þínum of lengi. 234 00:27:43,520 --> 00:27:44,880 Sara. 235 00:27:47,000 --> 00:27:50,000 Farðu með þeim. Sjáðu til þess að þau fái allar nauðsynjar. 236 00:27:50,080 --> 00:27:51,520 -Já. -Sara. 237 00:27:51,600 --> 00:27:53,520 Undirbúðu Aliciu fyrir flugið. 238 00:27:53,600 --> 00:27:54,920 Ókei. 239 00:27:55,920 --> 00:27:57,640 -Sam? -Ég er að vinna í þessu. 240 00:28:04,720 --> 00:28:07,320 Leon, farðu með Charlie. 241 00:28:09,520 --> 00:28:11,240 Hjálpaðu henni að gera allt klárt. 242 00:28:18,280 --> 00:28:19,680 Riku... 243 00:28:22,440 --> 00:28:23,760 Þú ferð með þeim. 244 00:28:24,880 --> 00:28:27,880 Starfi okkar er ekki lokið enn. 245 00:29:02,400 --> 00:29:05,880 Hún er klár, þú getur tekið hana upp á dekk. Ég kem um leið og ég get. 246 00:29:05,960 --> 00:29:07,280 Ókei. 247 00:29:15,880 --> 00:29:17,200 Kafteinn? 248 00:30:13,560 --> 00:30:15,080 Tvær mínútur. 249 00:30:15,160 --> 00:30:17,080 Ef ég er ekki kominn þá, farið af stað. 250 00:30:26,160 --> 00:30:28,200 -Hvað finnst þér? -Dr. Roche! 251 00:30:29,200 --> 00:30:30,720 Þú verður að fara upp. 252 00:30:32,320 --> 00:30:35,360 Það er mögulegt að hvítu blóðkornin hans séu enn á lífi. 253 00:30:35,440 --> 00:30:38,360 Ef þau eru það, gætu þau sameinast yrr. 254 00:30:38,440 --> 00:30:41,040 Í brjóstholinu, rétt fyrir ofan hjartað. 255 00:30:41,120 --> 00:30:43,360 Rétt áður en þú lætur hann fara. Skilið? 256 00:30:43,440 --> 00:30:44,760 Já. 257 00:31:14,920 --> 00:31:16,440 Gott mál. Haldið áfram. 258 00:31:22,680 --> 00:31:24,000 Allt í lagi. 259 00:31:25,920 --> 00:31:28,520 Það verður einhver með þér allan tímann. Ókei? 260 00:31:28,600 --> 00:31:29,920 Já. 261 00:32:55,760 --> 00:32:57,680 -Hvað er þetta? -Ísinn. 262 00:32:57,760 --> 00:32:59,400 Við komumst ekki í gegn. 263 00:33:06,160 --> 00:33:08,040 Charlie, heyrirðu í okkur? 264 00:33:10,920 --> 00:33:13,000 Charlie, heyrirðu í okkur? 265 00:33:14,560 --> 00:33:17,080 -Charlie, heyrirðu í okkur? -Ég heyri í þér, Sigur. 266 00:33:19,880 --> 00:33:21,520 Geturðu stillt á hátalarann? 267 00:33:27,600 --> 00:33:29,640 -Charlie... -Já? 268 00:33:30,400 --> 00:33:32,400 Kafteinninn mun tala þig í gegnum þetta. 269 00:33:34,800 --> 00:33:36,840 Athugaðu hve djúpt þú ert komin. 270 00:33:36,920 --> 00:33:38,640 Þegar þú byrjar að hraða... 271 00:33:40,520 --> 00:33:45,120 haltu áfram að dæla lofti í flotkerfið. 272 00:33:45,200 --> 00:33:47,840 Þetta er bara eins og þú notar flotjafnara við köfun. 273 00:33:49,200 --> 00:33:51,320 Manstu? 274 00:33:51,400 --> 00:33:52,720 Náði þessu. 275 00:33:52,800 --> 00:33:55,000 Við vitum ekki hve hratt yrr hreyfir sig, 276 00:33:55,080 --> 00:33:59,160 svo þú stillir skönnunarsónarinn á þrönga skönnun áfram, 277 00:33:59,240 --> 00:34:02,400 svo geturðu bara snúið bátnum ef þú þarft víðari leit. 278 00:34:02,480 --> 00:34:03,800 Já. 279 00:34:05,280 --> 00:34:07,720 Fylgstu með stefnunni á snúðáttavitanum, 280 00:34:07,800 --> 00:34:10,360 og beindu honum í næsta straum ef þarf. 281 00:34:15,240 --> 00:34:18,240 -Stefnan er stöðug. -Ef örin fer að flökta, 282 00:34:18,320 --> 00:34:20,800 leiðréttu jafnvægi kjölfestutanksins ef þess þarf. 283 00:34:23,160 --> 00:34:24,480 Eitthvað? 284 00:34:26,560 --> 00:34:27,960 Lækkaðu tíðnina. 285 00:34:51,480 --> 00:34:53,080 Ég held við séum komin í gegn... 286 00:35:12,040 --> 00:35:13,880 Það er eitthvað hérna. 287 00:35:17,560 --> 00:35:19,280 Hvað sérðu? 288 00:35:21,480 --> 00:35:23,280 Charlie, hvað sérðu? 289 00:35:40,320 --> 00:35:41,640 Þeir eru hérna. 290 00:35:43,240 --> 00:35:44,560 Yrr. 291 00:35:49,320 --> 00:35:51,080 Leiðir okkur ofan í djúpið. 292 00:36:09,280 --> 00:36:10,840 Charlie, við erum að missa þig. 293 00:36:27,600 --> 00:36:30,280 Charlie, heyrirðu í okkur? Charlie? 294 00:36:33,080 --> 00:36:34,480 Þú ert að miss... 295 00:36:37,120 --> 00:36:40,000 Þú ert að missa... Kafteinn, þú... 296 00:36:40,080 --> 00:36:41,400 Charlie... 297 00:36:42,720 --> 00:36:44,080 Hann er of langt leiddur. 298 00:36:45,360 --> 00:36:47,120 Heyrirðu í mér? 299 00:36:47,200 --> 00:36:49,080 Sigur? Heyrirðu... 300 00:36:49,160 --> 00:36:51,000 Ég náði þessu ekki. 301 00:36:51,080 --> 00:36:52,400 Ég heyri ekki í þér. 302 00:36:53,480 --> 00:36:56,760 Luther er of langt leiddur. Við getum ekki tekið áhættuna. 303 00:36:56,840 --> 00:36:58,360 Hún... 304 00:36:58,440 --> 00:37:00,760 Charlie, haltu þig við áætlunina. 305 00:37:00,840 --> 00:37:03,080 Við höfum bara eitt tækifæri... 306 00:37:04,960 --> 00:37:06,640 og ég ætla að nýta það. 307 00:37:07,600 --> 00:37:10,000 Ég er ekki hrædd. Þeir munu ekki skaða mig. 308 00:37:11,880 --> 00:37:14,200 Charlie... 309 00:37:14,280 --> 00:37:17,880 Þrýstingurinn einn og sér mun drepa þig. 310 00:37:22,080 --> 00:37:24,960 Charlie. 311 00:37:27,080 --> 00:37:28,400 Charlie! 312 00:37:31,640 --> 00:37:34,400 Charlie! Charlie! 313 00:41:27,760 --> 00:41:29,720 Kafteinn! Ísinn... 314 00:43:57,360 --> 00:44:00,360 Þýðing: Ásgeir H Ingólfsson plint.com