1 00:01:15,361 --> 00:01:18,361 HUANCHACO - PERÚ SUÐUR-KYRRAHAFI 2 00:04:43,001 --> 00:04:46,001 VANCOUVER-EYJA - KANADA NORÐUR-KYRRAHAFI 3 00:05:41,456 --> 00:05:44,536 Við höldum að hann hafi rekið á land fyrir klukkututíma. 4 00:05:45,296 --> 00:05:46,736 Kom með háflóðinu. 5 00:05:47,576 --> 00:05:49,576 Maður með hund fann hann. 6 00:05:49,656 --> 00:05:51,136 Var víst þegar dauður. 7 00:05:52,416 --> 00:05:54,096 Tarfurinn. 8 00:05:54,176 --> 00:05:55,736 -Ha? -Þetta er tarfur. 9 00:05:57,456 --> 00:06:00,376 Hluti af hjörð sem kemur árlega til Vancouver-eyjar. 10 00:06:01,536 --> 00:06:03,296 Ég hef ekki séð hann síðan í fyrra. 11 00:06:19,656 --> 00:06:21,176 Vindáttin er norðlæg. 12 00:06:22,296 --> 00:06:23,976 Norðvestlæg... 13 00:06:24,056 --> 00:06:26,336 Hann hefur verið dauður í tvo til þrjá tíma. 14 00:06:26,416 --> 00:06:28,576 -Þá hefur hann verið við... -Murray Cove. 15 00:06:29,816 --> 00:06:31,496 Sjáum hvað þau hafa að segja. 16 00:06:35,296 --> 00:06:36,816 Geturðu snúrað staðinn af? 17 00:06:36,896 --> 00:06:39,096 Einhver frá stofnuninni breiðir yfir hann. 18 00:06:39,176 --> 00:06:41,176 Eru þetta bitför? 19 00:06:43,256 --> 00:06:44,896 Hvað færi að bíta háhyrning? 20 00:07:29,616 --> 00:07:31,736 -Leon. -Hvað segirðu, Kit? 21 00:07:34,496 --> 00:07:35,816 -Jack. -Kit. 22 00:07:36,376 --> 00:07:38,296 -Langt síðan síðast. -Of langt. 23 00:07:40,016 --> 00:07:42,576 Heyrðir þú eitthvað um háhyrninginn 24 00:07:42,656 --> 00:07:44,856 sem rak upp á ströndina í morgun, Kit? 25 00:07:47,856 --> 00:07:50,216 Kláraðu fyrir mig. Ég kem eftir smástund. 26 00:07:51,896 --> 00:07:53,216 Ég vil sýna ykkur dálítið. 27 00:08:14,496 --> 00:08:16,176 Er þetta eftir háhyrning? 28 00:08:16,976 --> 00:08:20,016 Talaði við strákana. Þetta gerðist snemma í morgun. 29 00:08:20,096 --> 00:08:22,176 Synti upp að bátnum nokkrum sinnum. 30 00:08:22,776 --> 00:08:26,136 Þeir héldu að hann væri forvitinn, þar til hann varð ágengari. 31 00:08:26,776 --> 00:08:29,176 Þeir reyndu að ýta honum frá, en hann hélt áfram 32 00:08:29,256 --> 00:08:32,336 að stanga bátshliðina eins og brjálæðingur. 33 00:08:33,976 --> 00:08:36,256 Svona stór hvalur og þetta lítill bátur? 34 00:08:36,856 --> 00:08:38,656 Þeir urðu að berjast á móti 35 00:08:38,736 --> 00:08:41,496 með krókstjökum, hnífum... öllu sem þeir áttu. 36 00:08:41,576 --> 00:08:43,296 Urðu? 37 00:08:44,016 --> 00:08:47,096 Heldurðu að þeir færu að berjast við háhyrning út af fiski? 38 00:08:47,816 --> 00:08:49,496 Veiðin fer minnkandi. 39 00:08:50,096 --> 00:08:53,176 Ef dýr lendir milli manns og takmarks hans, 40 00:08:53,256 --> 00:08:55,496 er ótrúlegt hvað hann getur gert. 41 00:08:55,576 --> 00:08:58,136 Enginn hérna myndi vilja meiða háhyrning. 42 00:08:58,216 --> 00:09:00,296 Ef þeir segja að hann hafi gert árás, 43 00:09:00,376 --> 00:09:01,696 þá gerði hann það. 44 00:09:03,096 --> 00:09:04,416 Ég verð að koma mér. 45 00:09:04,496 --> 00:09:06,456 -Sjáumst, Leon. -Sjáumst. 46 00:10:12,896 --> 00:10:17,696 SKAW - HJALTLANDSEYJUM SKOTLANDI 47 00:10:23,016 --> 00:10:25,256 SÆKI SÍMTAL 48 00:10:30,056 --> 00:10:33,176 RANNSÓKNARSTOFNUN Í SJÁVARLÍFFRÆÐI KIEL - ÞÝSKALANDI 49 00:10:36,776 --> 00:10:39,136 -Hvernig er kletturinn? -Fullur af músum. 50 00:10:40,656 --> 00:10:42,976 -Þetta er bara í nokkrar vikur. -Og ískaldur. 51 00:10:45,256 --> 00:10:46,816 Hvernig líður Lehmann prófessor? 52 00:10:46,896 --> 00:10:48,256 Góðu eða vondu skapi? 53 00:10:49,936 --> 00:10:51,416 Fer eftir viðmælandanum. 54 00:10:51,496 --> 00:10:53,696 Líklega betra að hún tali ekki við mig. 55 00:10:53,776 --> 00:10:55,616 Þess vegna hringi ég, en ekki hún. 56 00:10:57,896 --> 00:11:00,536 -Hvað segirðu? -Hún breytti botnsvæðinu 57 00:11:00,616 --> 00:11:03,456 sem hún vill kortleggja. Ég sendi þér ný hnit. 58 00:11:03,536 --> 00:11:04,856 Ókei. 59 00:11:05,776 --> 00:11:07,456 Ha? 60 00:11:07,536 --> 00:11:09,376 Hún vill nota sjálfstýrða kafbátinn 61 00:11:09,456 --> 00:11:12,256 í 25 metra hæð yfir botninum, 62 00:11:12,336 --> 00:11:13,656 áður en hann fer á 10. 63 00:11:15,296 --> 00:11:17,296 Það eru hundruð kílómetra, Rahim. 64 00:11:17,376 --> 00:11:19,936 -Ég veit. -Ég verð föst hér í allt sumar. 65 00:11:20,536 --> 00:11:21,856 Ég veit. 66 00:11:21,936 --> 00:11:24,176 Af hverju þarf að byrja á 25 metrum? 67 00:11:24,256 --> 00:11:26,016 Svo þú strandir ekki kafbátnum. 68 00:11:26,096 --> 00:11:28,936 -Eins og þú gerðir... -Síðast, ég veit. 69 00:11:29,016 --> 00:11:30,856 Engar hjáleiðir, ókei? 70 00:11:31,416 --> 00:11:32,936 Charlie! 71 00:11:33,016 --> 00:11:35,096 -Við söknuðum þín í gær. -Í gær? 72 00:11:35,176 --> 00:11:37,976 Ég fékk ruglingsleg skilaboð frá þér klukkan fimm. 73 00:11:38,056 --> 00:11:39,776 Fórstu eitthvað að sofa? 74 00:11:39,856 --> 00:11:41,296 Ég sef í flugvélinni. 75 00:11:42,456 --> 00:11:43,976 Þarftu eitthvað? 76 00:11:44,056 --> 00:11:45,376 Hvar á ég að byrja? 77 00:11:46,656 --> 00:11:48,576 Láttu mig vita ef það er eitthvað. 78 00:11:52,416 --> 00:11:54,816 Það er eitthvað skrýtið að gerast. Verð að fara. 79 00:11:58,416 --> 00:11:59,736 Ókei. 80 00:12:06,696 --> 00:12:08,016 Fjárinn. 81 00:15:29,896 --> 00:15:34,176 HAFRANNSÓKNASTOFNUN VANCOUVER-EYJU MURRAY-VÍK - KANADA 82 00:15:44,136 --> 00:15:45,776 Takk fyrir að hringja í mig. 83 00:15:46,816 --> 00:15:50,456 Nei, ég er að leita að áhrifum bylgjumælinga á sjávarspendýr. 84 00:15:50,536 --> 00:15:52,696 Ég las skýrsluna þína um jarðfræðirannsóknir 85 00:15:52,776 --> 00:15:54,416 og olíuleit. 86 00:15:54,496 --> 00:15:57,096 Já, ég er frá Alþjóðahaffræðinefndinni. 87 00:15:57,176 --> 00:16:00,616 Það væri frábært ef þú gætir sett upp almennilegt viðtal. 88 00:16:00,696 --> 00:16:03,296 Ég verð í Kanada í mánuð í viðbót. 89 00:16:04,736 --> 00:16:06,496 Já, skjáviðtal gæti gengið. 90 00:16:07,696 --> 00:16:09,416 Það er Alicia Delaware. 91 00:16:09,496 --> 00:16:10,976 Já, eins og fylkið. 92 00:16:11,056 --> 00:16:13,656 Hjá w-o-c-punktur-org. 93 00:16:14,296 --> 00:16:16,896 Frábært. Heyrumst þá. 94 00:16:26,856 --> 00:16:28,296 Ég frétti af háhyrningnum. 95 00:16:30,576 --> 00:16:33,016 Fyrsta hval ársins rekur dauðan á land? 96 00:16:34,896 --> 00:16:36,216 Já. 97 00:16:43,416 --> 00:16:45,016 Hvað heldurðu að sé á seyði? 98 00:16:48,816 --> 00:16:50,976 -Þeir hafa áður verið seinir. -Ekki svona. 99 00:16:54,336 --> 00:16:56,296 Fyrirgefðu, þetta er slæmur tími. 100 00:16:57,496 --> 00:16:59,296 Ókei. Fyrirgefðu. 101 00:17:00,816 --> 00:17:02,136 Sé þig seinna. 102 00:17:27,976 --> 00:17:30,576 VELKOMIN Í HVALASKOÐUN 103 00:17:30,656 --> 00:17:34,136 Það eru engar tryggingar, en við getum boðið ferðina á hálfvirði 104 00:17:34,216 --> 00:17:37,096 ef einhver vill reyna aftur á morgun. 105 00:17:39,856 --> 00:17:42,376 -Hvað heitir hann? -Brian. 106 00:17:43,016 --> 00:17:45,336 Leitt að vinir Brians hafi ekki sést í dag. 107 00:17:45,416 --> 00:17:46,976 Stundum eru þeir feimnir. 108 00:17:47,696 --> 00:17:50,016 Kannski láta hvalirnir sjá sig á morgun. 109 00:17:50,096 --> 00:17:51,416 Getum við farið? 110 00:17:53,976 --> 00:17:55,296 -Takk. -Takk. 111 00:17:59,296 --> 00:18:00,936 -Takk. -Takk. 112 00:18:20,016 --> 00:18:21,336 Svart, tveir molar. 113 00:18:22,096 --> 00:18:24,016 -Sítróna, engir ísmolar. -Takk. 114 00:18:34,616 --> 00:18:37,616 Annar hópur hætti við. Þetta er sá fjórði í vikunni. 115 00:18:38,896 --> 00:18:40,536 Ef þetta heldur svona áfram, 116 00:18:41,496 --> 00:18:43,256 gætirðu þurft að selja bátinn. 117 00:18:47,776 --> 00:18:50,096 Ég verð að fá að eiga ferðina okkar inni. 118 00:18:50,176 --> 00:18:53,096 Ég get ekki eytt peningum sem ég á ekki núna. 119 00:18:53,176 --> 00:18:55,136 Ef þú þarft aðstoð til að brúa bilið... 120 00:18:55,216 --> 00:18:57,496 -Með þínum tekjum? -Ég á sparnað. 121 00:18:58,056 --> 00:19:00,936 Þess vegna heitir það sparnaður. Maður sparar hann. 122 00:19:01,016 --> 00:19:04,216 Þú gafst mér vinnu þegar ég ætlaði að hætta í háskóla. 123 00:19:04,296 --> 00:19:07,576 Pabbi minn, og þú vannst fyrir því. Það var ekki lán. 124 00:19:08,816 --> 00:19:10,616 Þú getur borgað mér til baka 125 00:19:10,696 --> 00:19:12,576 þegar fyrsta bókin þín kemur út. 126 00:19:14,256 --> 00:19:16,696 Í kann virkilega að meta það, 127 00:19:16,776 --> 00:19:18,216 en ég get ekki tekið lán. 128 00:19:18,296 --> 00:19:20,496 Ekki án þess að vita hvenær ég endurgreiði. 129 00:19:21,376 --> 00:19:22,696 Ókei. 130 00:19:24,016 --> 00:19:26,936 Þú þekkir fyrirlestrana mína um hvalahljóð hjá stofnuninni. 131 00:19:27,016 --> 00:19:28,976 -Hvað með þá? -Ég flyt hann hérna. 132 00:19:29,536 --> 00:19:32,656 Á hvalstöðinni. Nokkur kvöld á viku meðan vertíðin er. 133 00:19:33,976 --> 00:19:36,136 -Þú mátt halda aðgangseyrinum. -Takk, Leon. 134 00:19:37,216 --> 00:19:40,816 Ef allt fer til fjandans þá vantar alltaf stýrimenn á stofnuninni. 135 00:19:41,456 --> 00:19:43,416 Ég er ekki það örvæntingarfull. 136 00:20:13,736 --> 00:20:15,056 Charlie! 137 00:20:20,336 --> 00:20:21,736 Velkominn á Klettinn! 138 00:20:21,816 --> 00:20:24,136 -Hvað geturðu stoppað lengi? -Ekki neitt! 139 00:20:24,216 --> 00:20:27,696 Við verðum að komast að Juno og með þyrlu aftur heim í kvöld. 140 00:20:28,736 --> 00:20:30,416 Getið þið hjálpað mér? 141 00:20:30,496 --> 00:20:32,336 Gaman að sjá þig sömuleiðis, Tomas. 142 00:20:36,016 --> 00:20:38,016 -Hvað gerðist? -Ekki hugmynd. 143 00:20:39,216 --> 00:20:42,296 Hann missti ferð. Ég kom með hann til baka. 144 00:20:43,976 --> 00:20:45,816 Einangrunin virðist hafa bráðnað. 145 00:20:48,456 --> 00:20:51,096 -Skoðaðirðu hann fyrir brottför? -Auðvitað. 146 00:20:55,496 --> 00:20:57,136 Engir lausir vírar hérna. 147 00:20:57,216 --> 00:21:00,656 Ég kann að undirbúa sjálfstýrðan kafbát, Tomas. 148 00:21:01,176 --> 00:21:03,176 Hvernig útskýrirðu þá þetta? 149 00:21:03,256 --> 00:21:04,576 Ég get það ekki. 150 00:21:04,656 --> 00:21:06,816 Hann missti bara ferð. 151 00:21:10,376 --> 00:21:12,016 Gerðir þú það örugglega ekki? 152 00:21:12,576 --> 00:21:15,696 -Hvað er hann að segja? -Að hún sé að baktryggja sig. 153 00:21:15,776 --> 00:21:18,496 -Láttu þetta vera. Ég skal. -Ég skal gera það. 154 00:21:18,576 --> 00:21:20,976 Ef þú skemmir annan er mitt starf í hættu. 155 00:21:32,096 --> 00:21:33,416 Hvenær siglirðu af stað? 156 00:21:34,816 --> 00:21:36,256 Á morgun, frá Húsavík. 157 00:21:39,256 --> 00:21:41,256 Það verður fínt að komast út. 158 00:21:41,336 --> 00:21:42,896 Eyða tíma á vettvangi. 159 00:21:43,976 --> 00:21:45,296 Það verður frábært. 160 00:21:46,376 --> 00:21:47,696 Ég vildi óska að þú kæmir. 161 00:21:49,616 --> 00:21:50,936 Og missa af þessu? 162 00:21:52,096 --> 00:21:53,856 Vinnan er mikilvæg, veistu? 163 00:21:55,136 --> 00:21:57,176 Gögnin úr kafbátnum eru mikilvæg, 164 00:21:57,256 --> 00:21:59,776 en að stýra honum er verk fyrir fyrsta árs nemanda. 165 00:22:00,536 --> 00:22:01,976 Þú þekkir ástæðuna. 166 00:22:02,976 --> 00:22:06,096 Ég vinn verkið, virði reglurnar og allt verður fyrirgefið. 167 00:22:06,176 --> 00:22:07,576 Þar til næst. 168 00:23:18,856 --> 00:23:20,296 Hæ. 169 00:23:22,016 --> 00:23:24,336 -Viskí. -Við eigum nóg af því. 170 00:23:24,856 --> 00:23:26,496 Eitthvað sérstakt? 171 00:23:27,456 --> 00:23:28,776 Eitthvað gott. 172 00:23:29,656 --> 00:23:31,216 Macnally klikkar aldrei. 173 00:23:34,496 --> 00:23:35,816 Fínt. 174 00:23:36,456 --> 00:23:37,776 Hafðu það tvö, Iona. 175 00:23:45,696 --> 00:23:47,176 Hvað gerðirðu? 176 00:23:48,656 --> 00:23:50,536 -Með hvað? -Strákinn í fyrrasumar, 177 00:23:50,616 --> 00:23:51,936 á stöðinni... 178 00:23:52,976 --> 00:23:54,456 Stefan? 179 00:23:55,376 --> 00:23:56,976 -Einmitt. -Hvað með hann? 180 00:23:57,736 --> 00:24:00,056 Hann sagðist hafa kveikt í í Þýskalandi. 181 00:24:01,616 --> 00:24:03,976 Já, brenndi stofuna næstum til grunna. 182 00:24:04,056 --> 00:24:06,656 Ég kveikti ekki í, ef þú ert að meina það. 183 00:24:06,736 --> 00:24:08,056 Hvað þá? 184 00:24:12,056 --> 00:24:13,736 Ég vil gera hluti á minn hátt. 185 00:24:15,056 --> 00:24:17,416 Hvernig líst yfirmönnum þínum á það? 186 00:24:17,496 --> 00:24:18,816 Leiðbeinandanum. 187 00:24:21,256 --> 00:24:22,576 Ekki vel... 188 00:24:23,416 --> 00:24:25,616 Svo þegar þú ert ekki að pirra þá, 189 00:24:25,696 --> 00:24:28,376 -hvað gerirðu? -Reyni að klára doktorinn. 190 00:24:29,976 --> 00:24:31,296 Og? 191 00:24:31,816 --> 00:24:33,456 Ég vil ekki vera leiðinleg. 192 00:24:37,376 --> 00:24:38,696 Reyndu. 193 00:24:40,816 --> 00:24:44,856 Fylgist með sjávarföllum og öðrum streituþáttum í vistkerfinu, 194 00:24:44,936 --> 00:24:47,256 eins og ofveiði, mengun... 195 00:24:47,336 --> 00:24:48,816 Ofveiði? 196 00:24:48,896 --> 00:24:51,736 Það er umdeilt hér um slóðir. 197 00:24:52,576 --> 00:24:55,216 Stofnarnir eru að hruni komnir. 198 00:24:55,296 --> 00:24:57,256 Ég myndi kalla það ofveiði. 199 00:24:57,336 --> 00:24:59,456 Eða fólk að reyna að lifa af. 200 00:24:59,536 --> 00:25:00,976 Ekki ef fiskurinn klárast. 201 00:25:11,176 --> 00:25:12,496 Hvað gerir þú? 202 00:25:14,416 --> 00:25:15,736 Ég er sjómaður. 203 00:25:17,376 --> 00:25:18,936 Auðvitað. 204 00:25:19,616 --> 00:25:20,936 Douglas McKinnon. 205 00:25:22,576 --> 00:25:24,696 -Og þetta er Iona. -Hæ. 206 00:25:24,776 --> 00:25:28,376 -Charlie Wagner. -Ef þú vilt ferskan fisk, 207 00:25:28,456 --> 00:25:31,656 -kem ég oft við á stöðinni. -Ég borða ekki fisk. 208 00:25:31,736 --> 00:25:33,056 Auðvitað ekki. 209 00:25:44,216 --> 00:25:47,416 Ég er oftast ekki svona hvöss. Ekki á fyrsta fundi, alla vega. 210 00:25:48,496 --> 00:25:50,016 Takk fyrir að vara mig við. 211 00:25:52,856 --> 00:25:55,136 Má ég bjóða, Iona? 212 00:25:56,496 --> 00:25:58,296 Kærar þakkir. 213 00:25:58,376 --> 00:26:01,376 -Þú mátt koma aftur. -Já. 214 00:26:43,416 --> 00:26:45,496 Allt á sér upphaf, býst ég við. 215 00:26:48,336 --> 00:26:49,856 Oftast sting ég af. 216 00:26:50,736 --> 00:26:52,576 Þetta hlýtur að vera nýtt fyrir þér. 217 00:26:52,656 --> 00:26:54,336 Ég er stór strákur. 218 00:26:55,416 --> 00:26:57,736 Ef þú togar í hurðina læsist hún að innanverðu 219 00:26:57,816 --> 00:27:00,016 og það er kaffi þarna, ef þú vilt. 220 00:27:04,016 --> 00:27:05,336 Hvort sem þú trúir því, 221 00:27:06,136 --> 00:27:08,216 þá ætlaði ég að bjóða þér morgunverð. 222 00:27:09,456 --> 00:27:11,576 Ég er ekki morgunverðarmanneskja. 223 00:27:12,216 --> 00:27:13,536 Augljóslega. 224 00:27:14,976 --> 00:27:17,936 Ég þarf að setja búnað af stað, svo... 225 00:27:19,536 --> 00:27:21,976 -Tekur enga stund. -Það er óveður á leiðinni. 226 00:27:22,056 --> 00:27:25,296 -Það gætir verið hættulegt á sjó. -Ég verð enga stund. 227 00:27:25,376 --> 00:27:27,176 Get ég fengið þig ofan af því? 228 00:27:34,096 --> 00:27:35,416 Datt það í hug. 229 00:27:40,176 --> 00:27:42,096 -Hvað ertu að gera? -Koma með þér. 230 00:27:42,176 --> 00:27:44,736 -Ég veit hvað ég er að gera. -Ég efa það ekki, 231 00:27:44,816 --> 00:27:47,336 en jafnvel ég myndi ekki fara einsamall út. 232 00:27:48,856 --> 00:27:51,376 -Ætlarðu ekki í sturtu? -Myndirðu bíða eftir mér? 233 00:27:51,976 --> 00:27:53,296 -Nei. -Þar hefurðu það. 234 00:28:16,016 --> 00:28:18,976 Allt í lagi, á þremur. Einn, tveir, þrír. 235 00:28:28,256 --> 00:28:29,576 -Ókei. -Fínt. 236 00:28:47,256 --> 00:28:48,576 Sástu þetta? 237 00:28:51,936 --> 00:28:53,256 Hvað í fjáranum er þetta? 238 00:28:55,776 --> 00:28:57,616 Réttu mér krókinn. 239 00:28:59,976 --> 00:29:01,296 Takk. 240 00:29:16,816 --> 00:29:18,136 Ertu með kveikjara? 241 00:29:22,936 --> 00:29:24,256 Takk. 242 00:29:29,576 --> 00:29:30,896 Jesús! 243 00:29:32,496 --> 00:29:33,936 Þetta er metanhýdrat. 244 00:29:34,776 --> 00:29:36,416 Logandi ís. 245 00:29:36,496 --> 00:29:37,816 Dauðir þörungar sökkva 246 00:29:37,896 --> 00:29:39,576 og grafast ofan í botnsetið. 247 00:29:40,136 --> 00:29:41,456 Þegar þeir rotna 248 00:29:41,536 --> 00:29:43,856 myndast metan sem frýs. 249 00:29:43,936 --> 00:29:46,656 Stundum losna kögglar sem fljóta upp á yfirborðið. 250 00:29:51,456 --> 00:29:53,136 Virðist vera hellingur. 251 00:29:54,456 --> 00:29:56,256 Meira en nokkur stykki. 252 00:30:47,816 --> 00:30:49,136 Flott. 253 00:30:50,056 --> 00:30:52,696 Þú hefur nokkrar mínútur. Ég set fundinn upp. 254 00:30:54,536 --> 00:30:58,376 JUNO - RANNSÓKNARSKIP NORÐUR-ÍSHAFI 255 00:31:03,376 --> 00:31:04,696 Hæ, krakkar! 256 00:31:04,776 --> 00:31:07,176 Við fengum upptökuna, Charlie. 257 00:31:07,256 --> 00:31:09,856 Ég er með mjög mikilvæga spurningu handa þér. 258 00:31:11,736 --> 00:31:13,176 Hver er gaurinn í bátnum? 259 00:31:17,336 --> 00:31:20,056 -Hann heitir Douglas. -Við erum með nafn! 260 00:31:20,136 --> 00:31:22,056 Hann er bara vinur minn. 261 00:31:22,136 --> 00:31:24,696 -Eruð þið til í að halda kjafti? -Hún er mætt. 262 00:31:28,696 --> 00:31:30,456 Byrjum á þessu. 263 00:31:38,016 --> 00:31:39,896 Og þetta var bara á þessum stað? 264 00:31:40,736 --> 00:31:43,176 Ég fer aftur út og athuga nokkra aðra staði. 265 00:31:43,256 --> 00:31:44,576 Sé hversu útbreitt það er. 266 00:31:44,656 --> 00:31:46,216 Hvað er sjórinn djúpur þarna? 267 00:31:46,296 --> 00:31:47,696 Um 800 metrar. 268 00:31:48,816 --> 00:31:52,256 En ég athugaði fallastrauma, hitastig og þrýsting 269 00:31:52,336 --> 00:31:54,976 og ég er viss um að ísmolarnir hafa ekki flotið upp 270 00:31:55,056 --> 00:31:57,376 frá botni sem er 600 metrum neðar. 271 00:31:57,456 --> 00:32:01,056 Settu dopplerstraumsjána á niður á kafbátnum 272 00:32:01,136 --> 00:32:02,696 til að mæla straumana. 273 00:32:02,776 --> 00:32:04,936 Prófaðu að finna staðinn. 274 00:32:05,016 --> 00:32:06,736 -Geri það. -Sendu mér gögnin. 275 00:32:07,296 --> 00:32:10,296 Án þess ég þurfi að minna þig á það. 276 00:32:10,376 --> 00:32:13,056 -Auðvitað. -Setjum niður annan fund 277 00:32:13,136 --> 00:32:14,616 í lok vikunnar. 278 00:32:14,696 --> 00:32:17,216 Jess, Tomas, getið þið verið áfram? 279 00:32:17,296 --> 00:32:19,136 -Ég skrái mig út... -Nei, bíddu. 280 00:32:19,216 --> 00:32:20,696 Hver er maðurinn á bátnum? 281 00:32:23,336 --> 00:32:25,136 Hann var að hjálpa mér. 282 00:32:26,936 --> 00:32:29,176 Sjórinn getur orðið mjög úfinn hérna. 283 00:32:29,736 --> 00:32:31,056 Spurðu mig leyfis næst. 284 00:32:31,136 --> 00:32:34,416 Ef eitthvað gerist getur það orðið skaðabótamál. 285 00:32:34,496 --> 00:32:37,216 Tryggingar fyrir utanaðkomandi. 286 00:32:37,296 --> 00:32:39,696 Fyrirgefðu, ég hefði átt að athuga það. 287 00:32:39,776 --> 00:32:42,696 Það er allt í lagi að biðja um aðstoð. 288 00:32:43,976 --> 00:32:45,416 En þegar þú ferð aftur út, 289 00:32:45,496 --> 00:32:48,856 vil ég að allir um borð séu í björgunarvesti. 290 00:32:48,936 --> 00:32:52,176 Þú þekkir reglurnar og ég vil að þeim sé fylgt. 291 00:32:52,256 --> 00:32:53,696 Það gerist ekki aftur. 292 00:33:07,496 --> 00:33:09,976 Þú virðist hafa komið langt að fyrir ekkert. 293 00:33:11,976 --> 00:33:14,856 Ég var að vona að hvalirnir héldu sig við mína áætlun, 294 00:33:14,936 --> 00:33:16,896 en þeir virðast hafa annað að gera. 295 00:33:18,576 --> 00:33:21,976 Af hverju er Ítali nefndur eftir bandarísku fylki? 296 00:33:22,816 --> 00:33:24,136 Delaware? 297 00:33:24,216 --> 00:33:26,576 Ég vil meina að fylkið heiti eftir mér. 298 00:33:26,656 --> 00:33:29,616 En þú verður að spyrja föður minn, Bandaríkjamanninn. 299 00:33:29,696 --> 00:33:31,656 Býr hann í Delaware? 300 00:33:33,016 --> 00:33:34,736 Hann var í Ohio síðast. 301 00:33:41,296 --> 00:33:42,656 Segðu mér... 302 00:33:42,736 --> 00:33:44,416 Hvernig endaðir þú í Kanada? 303 00:33:47,616 --> 00:33:49,616 Brottvikning úr hernum. 304 00:33:49,696 --> 00:33:51,976 -Varstu í hernum? -Bandaríska flotanum. 305 00:33:52,656 --> 00:33:55,096 Ég var þjálfari. Höfrungar, aðallega. 306 00:33:55,736 --> 00:33:58,056 Við notuðum þá til að hreinsa dufl í Persaflóa 307 00:33:58,136 --> 00:34:00,056 og innrásina í Írak 2003. 308 00:34:00,656 --> 00:34:02,776 Þegar þeir voru leystir undan herþjónustu 309 00:34:02,856 --> 00:34:04,736 vissi enginn hvað ætti að gera við þá. 310 00:34:04,816 --> 00:34:07,336 Þeir töldu þá ekki hæfa til að lifa af. 311 00:34:07,416 --> 00:34:09,696 Sögðust hafa áhyggjur þeim. 312 00:34:10,456 --> 00:34:12,096 Svo þeim var haldið föngnum. 313 00:34:13,056 --> 00:34:14,376 Í of litlum kvíum 314 00:34:15,136 --> 00:34:16,456 til að synda í. 315 00:34:18,456 --> 00:34:19,936 Haldið á lífi til að deyja. 316 00:34:22,296 --> 00:34:25,856 Ég frelsaði þá. Náðist. Var sparkað úr flotanum. 317 00:34:25,936 --> 00:34:27,616 Flakkaði í nokkur ár, 318 00:34:28,576 --> 00:34:33,016 en brottvikning er ekki sérlega traustvekjandi. 319 00:34:33,096 --> 00:34:36,096 Fólkið hérna á stofnuninni var aðeins meira... 320 00:34:36,176 --> 00:34:37,496 vinsamlegt. 321 00:35:29,296 --> 00:35:31,696 -Lizzie, hvalirnir eru komnir. -Ég veit. 322 00:35:31,776 --> 00:35:34,896 Tilkynningar eru farnar að berast, og ekki bara hérna. 323 00:35:34,976 --> 00:35:37,536 Þeir hafa sést meðfram allri ströndinni. 324 00:35:38,856 --> 00:35:40,776 Alls staðar á sama tíma? 325 00:35:41,336 --> 00:35:44,496 Ég verð að fara. Ég vil vera í fyrsta bátnum sem fer út. 326 00:36:01,176 --> 00:36:02,856 Þakka þér fyrir. 327 00:36:05,216 --> 00:36:06,536 Takk. 328 00:36:09,056 --> 00:36:10,376 Velkomin um borð. 329 00:36:11,296 --> 00:36:12,616 -Takk. -Hæ. 330 00:36:12,696 --> 00:36:14,016 Hæ! 331 00:36:14,936 --> 00:36:17,296 Ertu til í að sjá svona í alvöru? 332 00:36:17,376 --> 00:36:18,736 -Hæ... -Gjörðu svo vel. 333 00:36:20,176 --> 00:36:21,536 Gott að við fórum ekki. 334 00:36:22,296 --> 00:36:23,816 Þrátt fyrr mótmæli. 335 00:36:27,296 --> 00:36:28,936 Eruð þið spennt? 336 00:36:34,376 --> 00:36:36,016 Hæ! Gott að þú komst. 337 00:36:36,096 --> 00:36:38,096 Ég hélt ég fengi ekki að sjá þá. 338 00:36:38,176 --> 00:36:41,016 Ekki bara þú. Það eru regnslár hjá björgunarvestunum. 339 00:36:41,096 --> 00:36:42,496 Takk! 340 00:36:43,456 --> 00:36:46,136 Allt í lagi, landkrabbar. Allir um borð! 341 00:37:36,896 --> 00:37:39,896 HVALSTÖÐIN Í COVE 342 00:38:20,776 --> 00:38:22,256 Það eru hvalahjarðir 343 00:38:22,336 --> 00:38:24,896 sem eiga heima við Vancouver-eyju. 344 00:38:24,976 --> 00:38:27,816 En gestirnir sem eru mest spennandi 345 00:38:27,896 --> 00:38:30,856 eru hvalirnir sem syntu suður í fyrra 346 00:38:30,936 --> 00:38:33,696 og eru nýkomnir til baka. 347 00:39:09,936 --> 00:39:11,256 Sáuð þið þetta? 348 00:39:14,016 --> 00:39:15,936 Veistu hvernig hvalur þetta er? 349 00:39:16,016 --> 00:39:17,736 -Nei. -Háhyrningur. 350 00:39:17,816 --> 00:39:19,416 -Háhyrningur. -Veistu að Brian 351 00:39:19,496 --> 00:39:21,456 notar þennan hluta til að rata um hafið? 352 00:39:21,536 --> 00:39:23,696 Það er stýri á skipi og maður snýr því svona 353 00:39:23,776 --> 00:39:26,336 til að taka stefnuna. Þetta er til þess. 354 00:40:32,976 --> 00:40:36,136 Halló! Þetta virðist vera fyrsti gesturinn okkar! 355 00:40:45,336 --> 00:40:48,496 Fullorðinn hnúfubakur getur orðið 15 metrar á lengd 356 00:40:48,576 --> 00:40:50,336 og allt að 30 tonn að þyngd. 357 00:40:50,416 --> 00:40:51,896 Þeir eru stærri en Godzilla! 358 00:40:52,456 --> 00:40:55,096 -Hvar er hann núna? -Hann er farinn! 359 00:41:01,256 --> 00:41:02,576 Lizzie, svaraðu! 360 00:41:15,216 --> 00:41:16,936 Vó, hvert fór hann? 361 00:41:45,536 --> 00:41:47,616 Lady Wexham, þetta er Zodiac, svaraðu. 362 00:41:47,696 --> 00:41:49,136 Lizzie, heyrirðu í mér? 363 00:41:49,216 --> 00:41:50,736 Þetta er Zodiac, svaraðu! 364 00:41:50,816 --> 00:41:53,576 Búið ykkur undir aðra skvettu! 365 00:42:41,136 --> 00:42:42,856 Dóttir mín! 366 00:42:46,376 --> 00:42:47,696 Hvar er dóttir mín? 367 00:42:47,776 --> 00:42:49,256 Við þurfum aðstoð strax. 368 00:42:49,336 --> 00:42:51,216 Ég endurtek, við þurfum aðstoð! 369 00:43:01,896 --> 00:43:03,416 Farið úr sjónum! 370 00:43:04,216 --> 00:43:05,536 Alicia! 371 00:43:09,016 --> 00:43:10,736 Mamma! 372 00:43:10,816 --> 00:43:12,536 -Mamma! -Komdu! 373 00:43:13,296 --> 00:43:14,816 Gríptu í hendina! 374 00:43:21,696 --> 00:43:23,256 Flýtið ykkur! 375 00:43:48,496 --> 00:43:50,016 -Mamma! -Komdu um borð! 376 00:43:54,176 --> 00:43:55,496 Farðu upp! 377 00:43:57,296 --> 00:43:58,936 Lizzie! 378 00:43:59,016 --> 00:44:00,656 Gerðu það! 379 00:44:08,136 --> 00:44:09,456 Komdu, Lizzie! 380 00:44:10,256 --> 00:44:11,976 Lizzie! 381 00:44:12,056 --> 00:44:13,376 Nei! 382 00:44:16,616 --> 00:44:19,416 Þýðandi: Áki Guðni Karlsson plint.com