1 00:00:05,040 --> 00:00:08,829 Sæl, ég heiti Ridley Scott, ég ætla að tala um American Gangster, 2 00:00:08,960 --> 00:00:12,191 ef þíð fylgist með getið þíð komist að því hvernig myndin varð til 3 00:00:12,320 --> 00:00:14,550 í tvær og hálfa klukkustund. 4 00:00:15,480 --> 00:00:18,916 Ég heiti Steve Zaillian, handritshöfundur American Gangster. 5 00:00:21,520 --> 00:00:24,672 Eitt af mörgu sem kemur mér á óvart við Ridley 6 00:00:24,800 --> 00:00:27,519 er hversu fagmannlega hann kemur að öllu. 7 00:00:28,640 --> 00:00:30,278 Ekkert er honum ofraun. 8 00:00:30,400 --> 00:00:32,676 Hann mætir á staðinn og vinnur sína vinnu. 9 00:00:32,800 --> 00:00:34,996 Honum virðist líða best þegar hann er að vinna, 10 00:00:35,120 --> 00:00:36,758 þegar hann er að taka upp, 11 00:00:36,880 --> 00:00:39,156 og þegar hann er ekki að því er hann óstyrkur 12 00:00:39,280 --> 00:00:42,432 og veit ekki hvað hann á af sér að gera. 13 00:00:42,560 --> 00:00:44,471 Fyrir mér er það kvöð að leikstýra, 14 00:00:44,600 --> 00:00:46,716 fyrir honum er það... 15 00:00:46,840 --> 00:00:49,400 Hann nýtur þess svo mjög að það er... 16 00:00:49,520 --> 00:00:51,636 Ég held að það rói hann. 17 00:00:52,400 --> 00:00:55,836 Upphafið á myndinni er öðruvísi en ætlað var. 18 00:00:55,960 --> 00:00:57,280 Þegar horft er á myndina alla, 19 00:00:57,400 --> 00:00:58,435 aftur fyrir nafnalista, 20 00:00:58,560 --> 00:01:04,317 er það síðasta sem sést skuggavera sem gengur inn á veitingastað og skýtur, 21 00:01:04,800 --> 00:01:06,871 við settum það í blálokin, 22 00:01:07,000 --> 00:01:09,310 og svo settum við inn þetta ofbeldisatriði, 23 00:01:09,440 --> 00:01:12,876 sem er auðvitað gagnstætt því sem hann er að tala um. 24 00:01:13,520 --> 00:01:15,397 Og það var svo raunverulegt, 25 00:01:15,520 --> 00:01:17,750 og öllum fannst það svo harkalegt... 26 00:01:17,880 --> 00:01:19,234 Mér fannst það ekki, en... 27 00:01:19,360 --> 00:01:21,749 Þetta atriði fékk svo á alla, 28 00:01:21,880 --> 00:01:23,917 að það var sett í byrjun myndarinnar, 29 00:01:24,040 --> 00:01:25,474 og ég hugsaði, látum það vera, 30 00:01:25,600 --> 00:01:27,876 því það gefur hugmynd um takt myndarinnar, 31 00:01:28,000 --> 00:01:29,115 ekki hraðann, 32 00:01:29,240 --> 00:01:30,719 heldur sýnir þetta áferðina, 33 00:01:30,840 --> 00:01:31,910 svona verður myndin. 34 00:01:32,040 --> 00:01:34,475 Það er ekkert rómantískt við þessa mynd. 35 00:01:34,600 --> 00:01:40,835 Hún sækir mjög sterklega í raunverulegar aðstæður 7. og 8. áratugarins. 36 00:01:41,160 --> 00:01:43,117 Ég var í New York á þessum tíma, 37 00:01:43,240 --> 00:01:46,949 fjölmargir sérfræðingar á fertugsaldri sögðu mér hvernig þetta hefði verið, 38 00:01:47,080 --> 00:01:48,593 og ég sagði, "Heyrið mig. 39 00:01:48,720 --> 00:01:50,279 "Ég var á staðnum, ég var í Harlem.“ 40 00:01:50,400 --> 00:01:51,549 Ég veit hvernig þeir klæddust, 41 00:01:51,680 --> 00:01:53,114 tók míkið af svarthvítum ljósmyndum. 42 00:01:53,240 --> 00:01:55,550 Þetta voru heimaslóðir mínar, 43 00:01:56,440 --> 00:01:58,909 og ég þekkti staðinn vel, eins vel og... 44 00:01:59,400 --> 00:02:02,870 Á þessum tíma var Harlem ekki þetta átakasvæði sem hún varð. 45 00:02:03,520 --> 00:02:06,751 Raunar rölti ég þar um án nokkurra vandræða. 46 00:02:14,520 --> 00:02:17,239 Á þessum tíma, jafnvel á 7. áratugnum, 47 00:02:17,360 --> 00:02:18,839 þetta var tími nokkurs konar... 48 00:02:18,960 --> 00:02:23,158 7. áratugurinn var tími allsnægta. 49 00:02:24,160 --> 00:02:25,275 Var hann það? 50 00:02:25,400 --> 00:02:26,629 Ég man það ekki, var í vinnunni. 51 00:02:26,760 --> 00:02:28,353 Ég man bara að ég vann eins og skepna 52 00:02:28,480 --> 00:02:29,959 allan 7. áratuginn. 53 00:02:30,080 --> 00:02:31,957 Svo ég upplifði ekki sveiflu 7. áratugarins, 54 00:02:32,080 --> 00:02:34,276 ég man bara að ég vann mikið. 55 00:02:34,400 --> 00:02:38,280 En ég man að fólk klæddi sig bara þannig 56 00:02:38,400 --> 00:02:39,390 þegar það fór í næturklúbb, 57 00:02:39,520 --> 00:02:41,158 maður sá það aldrei á götunum. 58 00:02:41,280 --> 00:02:43,078 Og ég veitti míkla athygli, 59 00:02:43,200 --> 00:02:45,157 rétt eins og Janty Yates, 60 00:02:45,280 --> 00:02:46,600 klæðaburði þessa tíma, 61 00:02:46,720 --> 00:02:49,792 því að þetta er ekki leikmynd, heldur götur, 62 00:02:49,920 --> 00:02:53,151 og við erum í umhverfi sem þarf að skapa. 63 00:02:53,280 --> 00:02:56,159 En það er einn hlutur 64 00:02:56,280 --> 00:02:58,078 sem maður hefur fyrir augunum allan tímann 65 00:02:58,200 --> 00:02:59,270 og það eru fötin. 66 00:02:59,400 --> 00:03:02,438 Þess vegna var fatnaðurinn, búningar leikara, 67 00:03:02,560 --> 00:03:04,312 valdir vandlega 68 00:03:04,440 --> 00:03:06,113 og þeir voru mjög hófsamir, 69 00:03:06,240 --> 00:03:08,754 ekki eins áberandi eins og fólk hefði ætlað. 70 00:03:08,880 --> 00:03:11,394 Þess vegna er atríðið með bróðurnum, Chiwetel, 71 00:03:11,520 --> 00:03:13,193 þegar hann segir: "Hvað er þetta?" 72 00:03:13,320 --> 00:03:16,915 Hann segir: "Ég veit að þau eru...“ Fötin segja, komið og handtakíð mig. 73 00:03:17,040 --> 00:03:18,997 Það var tilgangurinn með atriðinu. 74 00:03:19,120 --> 00:03:23,956 Því að Bumpy Johnson var mjög hófsamur í klæðaburði 75 00:03:24,240 --> 00:03:26,038 og vildi láta lítið fyrir sér fara, 76 00:03:26,160 --> 00:03:29,118 og þess vegna var hann farsæll í sínu fagi svona lengi. 77 00:03:34,280 --> 00:03:35,839 Nick Pileggi kom til mín, 78 00:03:35,960 --> 00:03:40,318 Nick er auðvitað höfundur Casino og Goodfellas 79 00:03:40,680 --> 00:03:44,833 og var glæpafréttamaður á 8. áratugnum. 80 00:03:45,440 --> 00:03:47,716 Hann þekkti Frank Lucas, 81 00:03:49,000 --> 00:03:51,355 ég held að hann hafi skrifað fréttir um réttarhöldin, 82 00:03:51,480 --> 00:03:54,950 og hann kom til mín og spurði hvort ég vildi hitta Frank 83 00:03:55,560 --> 00:03:58,791 og íhuga að skrifa handrit byggt á ævi hans. 84 00:03:59,560 --> 00:04:00,834 Svo ég gerði það. 85 00:04:02,040 --> 00:04:04,919 Svo víð Nick hittum Frank Lucas 86 00:04:05,040 --> 00:04:06,439 á Regency-hótelinu í New York, 87 00:04:06,560 --> 00:04:08,676 eyddum nokkrum dögum með honum 88 00:04:08,800 --> 00:04:11,474 og spjölluðum um líf hans 89 00:04:11,600 --> 00:04:15,116 og í þessum viðtölum við hann 90 00:04:15,240 --> 00:04:17,470 minntist hann á Richie Roberts. 91 00:04:18,680 --> 00:04:22,196 Ég vissi ekki af Richie Roberts fyrr en þá, 92 00:04:22,320 --> 00:04:27,190 og hann var lögreglumaðurinn sem handtók Frank á endanum. 93 00:04:27,960 --> 00:04:30,156 Svo ég fór og hitti hann, 94 00:04:30,280 --> 00:04:33,318 mér fannst góð hugmynd að hitta Richie líka, 95 00:04:33,440 --> 00:04:36,239 svo við buðum honum á Regency-hótelið, 96 00:04:36,360 --> 00:04:38,431 og við sátum allir fjórir saman 97 00:04:38,560 --> 00:04:44,033 og Richie gat talað um sína sögu og sögu Franks 98 00:04:44,160 --> 00:04:45,958 frá sínu sjónarhorni. 99 00:04:46,080 --> 00:04:48,230 Og það var í þessum viðtölum 100 00:04:48,360 --> 00:04:52,274 sem ég fór að hugsa um að þarna gætu verið tvær sögur, 101 00:04:52,720 --> 00:04:56,111 samhliða sögur, um Frank Lucas og Richie Roberts. 102 00:05:00,080 --> 00:05:03,516 Ég tók upp viðtöl við þá í um það bil 50 klukkustundir, 103 00:05:04,560 --> 00:05:08,679 og hitti Richie aftur í Los Angeles í nokkra daga í viðbót, 104 00:05:09,280 --> 00:05:11,237 og... 105 00:05:12,080 --> 00:05:16,836 Það var erfitt því ég var með tvö sjónarhorn, 106 00:05:16,960 --> 00:05:19,429 tvær aðskildar sögur, raunar, 107 00:05:19,560 --> 00:05:24,475 með persónum sem sjást ekki saman í atriði 108 00:05:24,600 --> 00:05:26,910 fyrr en undir lok sögunnar. 109 00:05:28,240 --> 00:05:33,030 Líf þeirra skarast, en þeir eru aldrei í sama herbergi 110 00:05:33,160 --> 00:05:35,151 fyrr en undir lok myndarinnar. 111 00:05:36,880 --> 00:05:38,757 Það var strembíð. 112 00:05:43,040 --> 00:05:46,999 Eftir að berjast við það í marga mánuði komst ég að því 113 00:05:49,400 --> 00:05:53,473 að það gæti verið ráð að skrifa í rauninni tvö handrit, 114 00:05:54,520 --> 00:05:57,399 annað frá sjónarhorni Franks, og hitt frá sjónarhorni Richies, 115 00:05:57,520 --> 00:06:00,672 og að samtvinna þau síðan, 116 00:06:03,040 --> 00:06:04,838 setja þau saman. 117 00:06:08,000 --> 00:06:11,880 Mér finnst Steve Zaillian vera einn af bestu höfundunum í bransanum, 118 00:06:12,640 --> 00:06:17,237 stundum held ég að hann sé sá besti. 119 00:06:17,560 --> 00:06:21,872 Og ég mundi alltaf eftir einu handriti, 120 00:06:22,480 --> 00:06:25,836 í næstum fjögur ár, frá því áður en ég gerði Kingdom of Heaven. 121 00:06:26,160 --> 00:06:28,800 Ég las það, hann bað mig að líta á það, 122 00:06:28,920 --> 00:06:31,275 ég vissi að Steve yrði framleiðandi í þessu tilviki 123 00:06:31,280 --> 00:06:32,156 ég vissi að Steve yrði framleiðandi í þessu tilviki 124 00:06:32,280 --> 00:06:35,398 svo ég las það þá, 165 síður, 125 00:06:36,560 --> 00:06:38,551 og ég var með það í huga í gegnum tvær myndir 126 00:06:38,680 --> 00:06:41,115 og áttaði mig á því að myndin hafði aldrei verið gerð. 127 00:06:41,240 --> 00:06:42,913 Til að gera langa sögu stutta 128 00:06:43,040 --> 00:06:46,556 hringdi ég í Brían Grazer, sem er eiginlega vinur minn, 129 00:06:46,680 --> 00:06:48,512 í dag er hann enn meiri vinur, 130 00:06:48,640 --> 00:06:49,960 sem veit á gott, 131 00:06:50,080 --> 00:06:51,878 að við erum enn vinir eftir myndina. 132 00:06:52,000 --> 00:06:53,274 En ég spurði: "Hvað gerðist?" 133 00:06:53,400 --> 00:06:55,550 Og hann sagði mér sólarsöguna, 134 00:06:55,680 --> 00:06:57,478 að tvær tilraunir hefðu verið gerðar, 135 00:06:57,600 --> 00:06:59,079 en ekki tekist, 136 00:06:59,200 --> 00:07:02,875 og ekkert hafði gerst svo handritið beið uppí í hillu. 137 00:07:03,640 --> 00:07:05,677 Og ég sagði: "Ég myndi vilja gera þetta, 138 00:07:05,800 --> 00:07:08,997 "og vilt þú gera það?" Og þá fengum við... 139 00:07:09,120 --> 00:07:10,599 Ég var nýbúinn að vinna með Russell, 140 00:07:10,720 --> 00:07:13,280 og við hittum Russell, 141 00:07:13,640 --> 00:07:16,029 Denzel var ekki sannfærður 142 00:07:16,160 --> 00:07:19,198 því hann sagði: "Við höfum verið hér áður, verður myndin gerð?" 143 00:07:19,320 --> 00:07:21,152 Og ég hitti hann og við spjölluðum lengi, 144 00:07:21,280 --> 00:07:22,270 og smátt og smátt 145 00:07:22,400 --> 00:07:24,277 komumst við í aðstöðu til að gera myndina. 146 00:07:24,400 --> 00:07:27,153 Það var það sem gekk á áður en myndin varð til. 147 00:07:27,760 --> 00:07:28,875 Margt af þessu 148 00:07:29,000 --> 00:07:31,230 vann ég út frá 165 síðna handriti, 149 00:07:31,360 --> 00:07:32,350 sem ég kom til Steve, 150 00:07:32,480 --> 00:07:34,551 og sagði: "Við verðum að ná þessu niður." 151 00:07:34,680 --> 00:07:38,469 Við Steve náðum þessu níður í um 120, 125 síður. 152 00:07:39,440 --> 00:07:40,510 Margt af þessu var þar. 153 00:07:40,640 --> 00:07:43,075 Mér fannst frábært hvað handritið var þétt, 154 00:07:43,240 --> 00:07:45,959 og fólk hafði látið það hræða sig, 155 00:07:46,080 --> 00:07:49,391 og farið að klippa hluta í burtu. 156 00:07:50,120 --> 00:07:53,590 Og ég sagði: "Nei, það má ekki gera það. Þetta er komíð á blað." 157 00:07:53,720 --> 00:07:58,237 Ef ég er kominn með handritið og er hrifinn af því... 158 00:07:59,600 --> 00:08:02,240 Oft eyði ég miklum tíma með handritshöfundinum, 159 00:08:02,360 --> 00:08:04,749 svo ég verð virkilega samdauna handritinu. 160 00:08:04,880 --> 00:08:07,474 Þegar það er komið... Það er áætlunin sem ég fer eftir. 161 00:08:07,600 --> 00:08:09,796 Teikningin sem ég reisi bygginguna eftir, 162 00:08:09,920 --> 00:08:11,069 og ég held mig við hana 163 00:08:11,200 --> 00:08:13,840 og treysti þeirri vinnu sem fór í skjalið. 164 00:08:14,040 --> 00:08:16,680 Margt fólk gerir það ekki. Það glatar sjálfstraustinu, 165 00:08:16,800 --> 00:08:18,074 og skyndilega er allt í óreiðu 166 00:08:18,200 --> 00:08:19,793 og það fer að endurskrifa hlutina. 167 00:08:19,920 --> 00:08:21,877 Ég vil ekki gera það. 168 00:08:23,080 --> 00:08:26,550 Fyrsta uppkastíð var sennilega um 160-70 blaðsíður, 169 00:08:27,840 --> 00:08:30,036 ég var eitt og hálft ár að skrifa það. 170 00:08:32,000 --> 00:08:34,799 Lokahandritið var sennilega um 135 síður, 171 00:08:36,160 --> 00:08:38,436 sem er samt býsna langt fyrir handrit. 172 00:08:39,520 --> 00:08:41,397 Það voru 350 atriði, 173 00:08:42,640 --> 00:08:44,597 sem er míkið fyrir kvikmynd. 174 00:08:46,280 --> 00:08:47,679 Mörg atriðin eru mjög stutt 175 00:08:47,800 --> 00:08:50,110 en það þurfti samt að taka þau upp. 176 00:08:50,960 --> 00:08:53,474 Og Ridley stóð sig frábærlega við að 177 00:08:55,080 --> 00:08:59,392 koma að hverju örstuttu atriði 178 00:08:59,520 --> 00:09:02,672 eins og það væri aðalatriðið í handritinu 179 00:09:03,960 --> 00:09:06,759 og tók hvert atriði upp á afar faglegan hátt. 180 00:09:08,280 --> 00:09:09,953 Þetta er ekki mín gerð af kvikmynd. 181 00:09:10,080 --> 00:09:13,277 Svona kvikmynd um bandaríska glæpastarfsemi, 182 00:09:13,400 --> 00:09:16,950 hálfgert sambland af French Connection og The Godfather, sem var ætlunin. 183 00:09:17,080 --> 00:09:20,835 Og við erum að horfa á hluta af French Connection hérna. 184 00:09:20,960 --> 00:09:23,952 Þetta er ekki það sem ég vinn oftast við, 185 00:09:24,080 --> 00:09:26,754 en ég vil vinna með gott handrit, 186 00:09:26,880 --> 00:09:27,278 og Steve... Ég fór í þetta vegna handritsins. 187 00:09:27,280 --> 00:09:29,954 og Steve... Ég fór í þetta vegna handritsins. 188 00:09:30,080 --> 00:09:33,152 Og eins og með allt annað, þegar maður byrjar á því, 189 00:09:33,800 --> 00:09:37,350 eða þannig er ég, þegar ég byrja, þá finn ég lyktina af verkefninu. 190 00:09:38,040 --> 00:09:39,360 Þannig þróast ég. 191 00:09:39,480 --> 00:09:42,393 Þetta er mín þróun. 192 00:09:42,960 --> 00:09:45,076 Og þetta er mjög sértæk þróun. 193 00:09:45,200 --> 00:09:48,033 Þess vegna leita ég sjálfur að tökustöðum 194 00:09:48,160 --> 00:09:50,549 með sviðsmyndahönnuðinum 195 00:09:50,680 --> 00:09:53,911 og sé alla staðina, því það sem ég er að gera, 196 00:09:54,040 --> 00:09:56,714 með því er ég að endurmennta sjálfan mig. 197 00:09:56,840 --> 00:09:58,239 Þetta er námsferli 198 00:09:58,360 --> 00:10:00,670 sem varir að þeim tíma þegar ég fer að taka upp. 199 00:10:00,800 --> 00:10:04,236 Þegar ég fer að taka upp er ég mjög snöggur, tek kannski tvisvar. 200 00:10:04,440 --> 00:10:06,829 Við förum inn og síðan út, og erum snöggir. 201 00:10:06,960 --> 00:10:08,951 Það voru eitthvað um 360... 202 00:10:09,080 --> 00:10:12,960 Það voru 135 hlutverk með texta í myndinni, sem er gríðarlegt. 203 00:10:13,080 --> 00:10:15,594 Oftast eru hlutverk með texta um 35... 204 00:10:15,720 --> 00:10:19,270 Þau eru 135 og það eru 360 tökustaðir. 205 00:10:20,640 --> 00:10:24,235 Það virðist ómögulegt á tveimur tímum 206 00:10:25,600 --> 00:10:26,954 og 27 mínútum. 207 00:10:27,080 --> 00:10:29,640 En maður treður þessu einhvern veginn inn. 208 00:10:30,040 --> 00:10:32,190 Handritið var sneisafullt, 209 00:10:33,920 --> 00:10:35,479 og það var nokkuð um... 210 00:10:35,600 --> 00:10:37,716 Þar sem leikararnir eru svo góðir, 211 00:10:38,120 --> 00:10:41,317 er alltaf talsvert af hreyfingu, talsvert af... 212 00:10:41,440 --> 00:10:43,113 Spuni finnst mér ekki gott orð, 213 00:10:43,240 --> 00:10:45,550 það var ekki spuni, það var fundið út fyrirfram. 214 00:10:45,680 --> 00:10:47,159 Spuna klippir maður oftast út, 215 00:10:47,280 --> 00:10:50,671 hann endar á gólfi klippiherbergisins. 216 00:10:50,800 --> 00:10:53,633 En mér fannst leikhópurinn í myndinni... 217 00:10:54,400 --> 00:10:56,311 Ég hafði ekki unnið með þeirri sem valdi leikara, 218 00:10:56,440 --> 00:10:58,511 og ég dýrka hana, Avy Kaufman, 219 00:10:58,640 --> 00:11:01,200 og ég vil sýna heim götunnar 220 00:11:01,880 --> 00:11:04,315 og þar sem ég bý ekki í New York 221 00:11:04,440 --> 00:11:07,592 og þekki ekki þennan heim og þetta svæði, 222 00:11:07,720 --> 00:11:10,234 eyddi ég miklum tíma með Avy í leikaraval, 223 00:11:10,360 --> 00:11:13,591 því að eins og fyrr er þetta námsferli, ég er að læra. 224 00:11:13,720 --> 00:11:15,836 Ég læri hver er hver og hver er hvað, 225 00:11:15,960 --> 00:11:17,439 því míkið af hlutverkunum er... 226 00:11:17,560 --> 00:11:20,359 Tveir þriðju hlutverkanna eru persónur með 2, 3 línur, 227 00:11:20,480 --> 00:11:24,110 og hver minntist á það einu sinni? Ég held að það hafi verið Scorsese, 228 00:11:24,240 --> 00:11:28,757 hann sagði: "Ef þú hugsar ekki 229 00:11:28,880 --> 00:11:31,713 "um hverja einustu manneskju í atriði, 230 00:11:31,840 --> 00:11:34,354 "þá verður hvert vandamál sem upp kemur 231 00:11:34,480 --> 00:11:36,835 "vegna þessarar manneskju sem þú hugsaðir ekki um 232 00:11:36,960 --> 00:11:38,871 "þegar þú varst að velja í hlutverk." 233 00:11:39,000 --> 00:11:42,914 Og maður kvelst yfir þessum veikleika í atriðinu, 234 00:11:43,040 --> 00:11:44,997 og aðalleikarinn er þarna, 235 00:11:45,120 --> 00:11:48,875 og tveir, þrír aðrir stórir leikarar eru þarna, 236 00:11:49,000 --> 00:11:53,358 á meðan þessi aumingja manneskja reynir að skíla línunni sinni réttri. 237 00:11:53,480 --> 00:11:55,915 Maður verður að hugsa um alla. 238 00:12:00,080 --> 00:12:04,278 Richie Roberts er fyrirmynd siðgæðis, 239 00:12:05,520 --> 00:12:08,512 því hann var frægur, og síðan alræmdur, 240 00:12:08,640 --> 00:12:11,109 fyrir að skila milljón dala. Það er staðreynd. 241 00:12:11,240 --> 00:12:12,913 Það sem þú sérð hérna gerðist í raun. 242 00:12:13,040 --> 00:12:16,431 Hann skilaði peningunum, svo honum var ekki lengur treystandi. 243 00:12:17,040 --> 00:12:23,070 Og persóna John Ortiz, félagi hans, kennir því um. 244 00:12:23,400 --> 00:12:24,595 Fíkn... 245 00:12:24,720 --> 00:12:27,838 Fíklar finna alltaf eitthvað til að kenna um ófarir sínar. 246 00:12:27,960 --> 00:12:31,794 Ef þú ert ekki fíkill gerir þú það ekki, 247 00:12:31,920 --> 00:12:34,309 svo ég held það sé hluti sálar fíkilsins, 248 00:12:34,440 --> 00:12:35,794 þörfin að kenna einhverju um. 249 00:12:35,920 --> 00:12:37,354 Þeir þurfa að kenna einhverju um. 250 00:12:37,480 --> 00:12:40,438 Það er ástæðan fyrir gjörðum þeirra, ekki satt? 251 00:12:41,080 --> 00:12:46,519 Einkalíf Richies var kæruleysislegt. 252 00:12:47,720 --> 00:12:50,473 Mér finnst það sýnt nokkuð vel hérna. 253 00:12:50,600 --> 00:12:53,877 Richie Roberts sá myndina með mér fyrir víku í Nýlistasafninu, 254 00:12:54,000 --> 00:12:56,719 ég sýndi myndina í MOMA í New York. 255 00:12:56,840 --> 00:13:01,676 Það var margt hástéttarfólk þarna, til dæmis Puff Daddy og Jay-Z. 256 00:13:01,800 --> 00:13:04,599 Og það var... 257 00:13:05,440 --> 00:13:07,238 Hann hafði aldrei séð hana. 258 00:13:08,400 --> 00:13:09,879 Og það var skemmtilegt, 259 00:13:10,000 --> 00:13:13,038 hann var alveg gjörsamlega heillaður. 260 00:13:13,760 --> 00:13:16,354 Því það er svo oft sem kvikmyndir eru gerðar um fólk 261 00:13:16,480 --> 00:13:18,994 og myndin er ekki góð, ekki mjög nákvæm. 262 00:13:19,120 --> 00:13:21,031 Hann var gáttaður. Sagði: "Ég vil verða leikari." 263 00:13:21,160 --> 00:13:23,470 "Þú ættir að gera það," sagði ég. 264 00:13:25,520 --> 00:13:27,113 Þetta kom fyrir Richie. 265 00:13:27,240 --> 00:13:29,880 Hann fann milljón dali í bílskotti og skilaði peningunum, 266 00:13:30,000 --> 00:13:31,957 og það markaði upphafið að endalokum hans sem lögreglumanns. 267 00:13:31,960 --> 00:13:33,792 og það markaði upphafið að endalokum hans sem lögreglumanns. 268 00:13:34,520 --> 00:13:37,239 Ég gleymdi því ekki, ég meina, það varð 269 00:13:40,160 --> 00:13:43,198 mikilvægasti þátturinn í hans sögu. 270 00:13:44,240 --> 00:13:48,029 Annars vegar var þarna glæpamaður 271 00:13:49,400 --> 00:13:53,075 sem spilaði eftir reglum síns heims, og hafði í raun gott siðgæði. 272 00:13:54,640 --> 00:13:56,677 Í heimi Richies 273 00:13:56,800 --> 00:14:00,191 var hættulegt að sýna gott síðgæði. 274 00:14:02,720 --> 00:14:04,870 Mér fannst athyglisvert að 275 00:14:05,000 --> 00:14:08,630 það hættulegasta sem lögga gat gert á þessum tíma 276 00:14:08,760 --> 00:14:10,751 var að skila peningum inn á stöð. 277 00:14:10,880 --> 00:14:12,029 Að enginn gæti treyst þér, 278 00:14:12,160 --> 00:14:14,310 að aðrar löggur hættu að treysta þér. 279 00:14:17,120 --> 00:14:19,509 Það setti mark á... 280 00:14:22,640 --> 00:14:24,711 Heiminn sem hann lifði í. 281 00:14:28,560 --> 00:14:30,278 Ég meina, það var... 282 00:14:31,320 --> 00:14:36,156 Það var fylgst talsvert með lögreglunni í New York 283 00:14:37,200 --> 00:14:38,190 snemma á 8. áratugnum. 284 00:14:38,320 --> 00:14:43,838 Það var auðvitað mál Serpicos, 285 00:14:48,080 --> 00:14:49,639 og Sérrannsóknadeildin, 286 00:14:49,760 --> 00:14:52,559 sem var rannsóknardeild glæpa í New York, 287 00:14:53,160 --> 00:14:55,629 hafði fengið á síg margar kærur vegna spillingar. 288 00:14:55,760 --> 00:14:59,071 Knapp-nefndin var að rannsaka lögregluna í New York. 289 00:14:59,200 --> 00:15:02,079 Þetta var útbreitt vandamál og vel þekkt. 290 00:15:03,560 --> 00:15:05,471 Þetta er hluti af sögu okkar. 291 00:15:06,240 --> 00:15:09,039 Þetta gerðist fyrir hvað, 35 árum síðan. 292 00:15:15,160 --> 00:15:17,390 Steve rannsakaði efnið mjög vel, 293 00:15:17,520 --> 00:15:19,033 svo var ég... 294 00:15:19,160 --> 00:15:21,595 Þetta er fjórða verkefni okkar Steves. 295 00:15:22,200 --> 00:15:24,555 Steve hefur unnið fjögur verkefni með mér. 296 00:15:24,680 --> 00:15:27,069 Ég veit því að Steve rannsakar viðfangsefnið alltaf vel, 297 00:15:27,200 --> 00:15:28,873 svo við ræddum lengi saman. 298 00:15:29,440 --> 00:15:32,717 Þegar spurningar komu upp náði ég í Nick Pileggi... 299 00:15:32,840 --> 00:15:35,070 Ræddi þær við hann, 300 00:15:35,200 --> 00:15:36,873 og loks sagði ég: "Ég verð að hitta Frank.“ 301 00:15:37,000 --> 00:15:39,355 Svo Frank Lucas kemur, og við sitjum í... 302 00:15:39,480 --> 00:15:40,914 Ég hélt að það yrðu 20 mínútur. 303 00:15:41,040 --> 00:15:43,998 Við spjölluðum saman í 5 klukkustundir á fyrsta fundi. 304 00:15:44,120 --> 00:15:46,350 Og við spjölluðum um allt mögulegt, 305 00:15:46,480 --> 00:15:48,994 ég spurði: "Varstu hræddur?" "Hví hefði ég átt að vera það?" 306 00:15:49,120 --> 00:15:50,599 "Óttaðistu það sem þú fékkst við?" 307 00:15:50,720 --> 00:15:52,438 "Hví hefði ég átt að gera það?" 308 00:15:52,560 --> 00:15:56,554 Þá vissi ég að Frank var afar sérstök manneskja, 309 00:15:57,120 --> 00:16:00,670 að því leyti að ég myndi lýsa honum... 310 00:16:02,320 --> 00:16:05,073 Ég býst við að gott orð sé "siðblindur.“ 311 00:16:05,520 --> 00:16:08,034 Það er engin eftirsjá, ekki neitt. 312 00:16:08,400 --> 00:16:11,392 Þetta er vinnan hans, og hún skilgreinir hann. 313 00:16:11,520 --> 00:16:13,318 Hann hefði ekki vitað hvað ég meinti 314 00:16:13,440 --> 00:16:16,034 hefði ég minnst á eftirsjá og sektarkennd og slíkt, 315 00:16:16,160 --> 00:16:17,639 honum var sama. 316 00:16:17,760 --> 00:16:18,750 Hann var mjög áhugaverður, 317 00:16:18,880 --> 00:16:20,996 sagði mér hvernig hann hefði fengið vegabréf, 318 00:16:21,120 --> 00:16:24,715 hvernig hann blandaði efnið, hvernig hann fann upp nafnið Blue Magic, 319 00:16:24,840 --> 00:16:27,878 hvernig var að fljúga til Kambódíu í miðju stríði. 320 00:16:28,000 --> 00:16:29,479 Hafði hann áhyggjur af því? 321 00:16:29,600 --> 00:16:31,591 Alls ekki, hann hugsaði ekki út í það. 322 00:16:31,720 --> 00:16:35,475 Muníð að Frank kemur sjálfur úr frumskógi. 323 00:16:35,600 --> 00:16:36,795 Hann segir: "Ertu að grínast? 324 00:16:36,920 --> 00:16:38,274 "Ég bý í frumskógi sem er hættulegri 325 00:16:38,400 --> 00:16:41,279 "en að ganga um skóga Kambódíu." 326 00:16:41,400 --> 00:16:47,715 Og ekki gleyma að Frank sagðist hafa verið leigumorðingi fyrir Bumpy Johnson, 327 00:16:47,840 --> 00:16:49,274 ég nefni engar tölur, 328 00:16:49,400 --> 00:16:53,155 því þær eru svo misjafnar að það skiptir ekki máli. 329 00:16:54,520 --> 00:16:58,753 En hann hafði greinilega reynt allt. 330 00:17:00,920 --> 00:17:02,911 Þessar nálar hverfa inn í sprautuna, auðvitað. 331 00:17:03,040 --> 00:17:04,792 Þetta er óekta. 332 00:17:04,920 --> 00:17:08,879 En maður sér að þetta eru gamlar og lélegar nálar, 333 00:17:09,000 --> 00:17:12,197 því eiturlyfjafíklar hafa ekki efni á alvöru... 334 00:17:12,320 --> 00:17:14,596 Það er svo kaldhæðnislegt 335 00:17:15,280 --> 00:17:18,671 að maður deyr ekki af heróíninu sjálfu. 336 00:17:19,600 --> 00:17:23,070 Maður deyr úr lifrarbólgu, of stórum skammti, 337 00:17:23,880 --> 00:17:27,271 óhreinum nálum, notuðum nálum, í dag deyr fólk úr alnæmi. 338 00:17:27,960 --> 00:17:30,918 Heróínið sjálft, ef maður er mjög ríkur 339 00:17:31,040 --> 00:17:33,429 og er með hjúkrunarkonu til að líta eftir sér, 340 00:17:33,560 --> 00:17:37,838 þá er hægt að nota heróín eins og að reykja vindil. 341 00:17:39,840 --> 00:17:41,638 Ég mæli ekki með því. 342 00:17:43,240 --> 00:17:44,992 En maður deyr ekki úr... 343 00:17:45,120 --> 00:17:47,555 Maður er með hreinar nálar, allt útpælt, 344 00:17:47,680 --> 00:17:49,910 og maður passar hvað maður tekur míkið, 345 00:17:50,040 --> 00:17:52,793 og síðan verður maður fíkill, 346 00:17:54,000 --> 00:17:55,354 mjög mikill fíkill, 347 00:17:55,480 --> 00:17:58,279 og ég held að þá hverfi peningarnir, 348 00:17:58,400 --> 00:17:59,390 og maður verður fátækur, 349 00:17:59,520 --> 00:18:01,796 og býr skyndilega í einhverju hreysi, 350 00:18:01,920 --> 00:18:03,558 og fer að nota gamlar nálar, 351 00:18:03,680 --> 00:18:05,398 og deilir nálum með öðrum, 352 00:18:05,520 --> 00:18:07,318 og svo hættir maður dag einn, 353 00:18:07,440 --> 00:18:10,159 en fer síðan aftur að taka sama magn og áður, 354 00:18:10,280 --> 00:18:12,317 og þá tekur maður of stóran skammt. 355 00:18:16,080 --> 00:18:17,957 Við byggðum þetta kaffihús. 356 00:18:18,080 --> 00:18:20,515 Ég fann ekki... Þetta er allt leikmynd, 357 00:18:21,440 --> 00:18:24,193 bara kaffihúsið, ekki göturnar, auðvitað. 358 00:18:24,320 --> 00:18:26,550 En ég komst að því að Harlem var að hverfa, 359 00:18:26,680 --> 00:18:29,149 eins og ég mundi eftir henni, 360 00:18:29,280 --> 00:18:31,112 og venjulegt fjölbýlishús í dag, 361 00:18:31,240 --> 00:18:34,392 sem hefði verið í fátækrahverfi fyrir 15 eða 10 árum síðan, 362 00:18:34,520 --> 00:18:37,114 er núna 4 til 5 milljón dala bygging, 363 00:18:37,240 --> 00:18:39,880 og þess vegna er ég... 364 00:18:40,000 --> 00:18:44,039 Þróunin út í hina ríkulegu Harlem, 365 00:18:44,160 --> 00:18:46,390 vegna þess að Bill Clinton er með skrifstofu þar, 366 00:18:46,520 --> 00:18:48,272 gerði mér erfitt fyrir... 367 00:18:48,400 --> 00:18:50,596 Ég notaði því stærstu gatnamótin sem ég fann, 368 00:18:50,720 --> 00:18:53,473 þar sem voru enn sum af gömlu fjölbýlishúsunum 369 00:18:53,600 --> 00:18:54,954 sem þurfti að gera upp, 370 00:18:55,080 --> 00:18:56,878 og fann litla búð sem var algjörlega eyðilögð, 371 00:18:57,000 --> 00:18:58,229 það var ekkert þar, 372 00:20:37,040 --> 00:20:38,189 er það dæmigert fyrir Harlem. 373 00:20:38,320 --> 00:20:40,709 Ég hélt að þetta væru þröngar götur 374 00:20:40,840 --> 00:20:42,353 eins og í SoHo, 375 00:20:42,480 --> 00:20:45,393 heillandi hverfi sem er níðurnítt 376 00:20:45,520 --> 00:20:47,272 vegna fátæktar og glæpa. 377 00:20:47,400 --> 00:20:48,356 Þannig er það alls ekki. 378 00:20:48,480 --> 00:20:51,279 Þarna er míkið af 19. aldar, 379 00:20:51,400 --> 00:20:52,629 mikilfenglegum arkítektúr, 380 00:20:52,760 --> 00:20:54,956 því maður er nálægt Columbía-háskólanum, 381 00:20:55,080 --> 00:20:58,914 og þessi hluti Manhattan, var eitt sinn mjög míkilfenglegur. 382 00:20:59,640 --> 00:21:01,551 Hann hafði verið byggður þannig upp 383 00:21:01,680 --> 00:21:04,354 hvort sem um íbúðir eða hús var að ræða. 384 00:21:04,480 --> 00:21:06,391 Og Central Park kemur aftan að hverfinu 385 00:21:06,520 --> 00:21:08,636 svo hluti hans er þarna líka. 386 00:21:08,760 --> 00:21:11,752 Þetta er því einkennileg blanda mögulegrar fegurðar, 387 00:21:11,880 --> 00:21:14,599 og mikillar niðurníðslu. 388 00:21:14,720 --> 00:21:16,677 Þetta var allt leikmynd. 389 00:21:18,720 --> 00:21:21,314 Ég hafði allar staðreyndirnar. Ég hafði of mikið af þeim. 390 00:21:21,440 --> 00:21:23,829 Ég var með viðtöl við Frank 391 00:21:24,520 --> 00:21:28,957 sem fjölluðu um uppvöxt hans í Norður-Karólínu, 392 00:21:29,680 --> 00:21:31,876 flutning hans til New York, 393 00:21:32,000 --> 00:21:34,389 vinnu hans fyrir Bumpy Johnson, 394 00:21:35,240 --> 00:21:39,871 líf hans sem heróínsala 395 00:21:40,000 --> 00:21:41,593 á 7. og snemma á 8. áratugnum, 396 00:21:41,720 --> 00:21:43,950 og síðan á 8. og 9. áratugnum. 397 00:21:44,080 --> 00:21:46,754 Ég var því með of mikið af upplýsingum. 398 00:21:47,640 --> 00:21:49,472 Galdurinn er, 399 00:21:50,520 --> 00:21:52,670 með allar sögur sem fjalla um lífshlaup einhvers, 400 00:21:52,800 --> 00:21:57,556 að finna hvaða hluti lífs hans er athyglisverðastur, 401 00:21:57,680 --> 00:22:00,991 eða finna stysta tímabilið í ævi einhvers 402 00:22:01,120 --> 00:22:04,397 sem má nota til að segja sögu hans. 403 00:22:05,560 --> 00:22:09,269 Svo ég byrjaði eins seint og ég mögulega gat í sögunni, 404 00:22:09,400 --> 00:22:11,550 við dauða Bumpy Johnson, 405 00:22:11,680 --> 00:22:15,435 og upphaf þróunar Franks frá fátækt til ríkidæmis, 406 00:22:16,200 --> 00:22:19,238 og lauk henni eins snemma og ég gat, 407 00:22:19,360 --> 00:22:21,397 við handtöku hans. 408 00:22:23,480 --> 00:22:26,518 Ég hef unnið nokkrum sinnum með Ridley áður, 409 00:22:27,000 --> 00:22:29,799 svo að þegar við ræddum um leikstjóra 410 00:22:29,920 --> 00:22:31,797 kom nafn hans strax upp 411 00:22:31,920 --> 00:22:35,436 og ég var mjög spenntur fyrir því að hann myndi taka þetta að sér. 412 00:22:36,000 --> 00:22:39,072 Þetta var árið 2002 eða 2003, 413 00:22:39,720 --> 00:22:42,599 og hann las handritið á þessum tíma 414 00:22:42,720 --> 00:22:45,360 en gat ekki tekið það að sér, af ýmsum ástæðum. 415 00:22:47,640 --> 00:22:50,280 Vegna annarra verkefna hans. 416 00:22:50,400 --> 00:22:51,879 Tveimur árum síðar 417 00:22:52,000 --> 00:22:53,434 leituðum við aftur til hans. 418 00:22:53,560 --> 00:22:55,392 Og við hittum á réttan tíma, 419 00:22:55,520 --> 00:22:56,669 hann las handritið aftur 420 00:22:56,800 --> 00:23:00,555 og frá þeirri stundu 421 00:23:00,680 --> 00:23:02,671 gerðust hlutirnir mjög hratt 422 00:23:02,800 --> 00:23:05,235 í undirbúningi myndarinnar, 423 00:23:07,280 --> 00:23:09,271 og tökunum og eftirvinnslunni, 424 00:23:09,400 --> 00:23:12,836 allt gerðist þetta á eins skömmum tíma og hægt er að eyða í kvikmynd. 425 00:23:12,960 --> 00:23:15,759 Í þessu var keyrsla og einhvers konar 426 00:23:17,360 --> 00:23:18,475 ég veit ekki, orka 427 00:23:18,600 --> 00:23:22,434 sem maður sér í því hvernig hann tekur mynd, 428 00:23:23,320 --> 00:23:27,712 sem var eins og öll vinnsla hennar. Allt gerðist mjög hratt. 429 00:23:30,200 --> 00:23:32,157 Það sem Ridley færir myndinni 430 00:23:32,280 --> 00:23:35,796 er nálgun hans að hverju atriði 431 00:23:35,920 --> 00:23:39,311 en hann hefur mjög ákveðna hugmynd um hvernig þau eru tekin upp. 432 00:23:39,760 --> 00:23:43,037 Og þegar ég horfi á myndina 433 00:23:44,080 --> 00:23:46,230 man ég ekki einu sinni hvernig ég 434 00:23:46,360 --> 00:23:47,759 sá atriðin fyrir mér 435 00:23:47,880 --> 00:23:50,918 því í staðinn er komið sjónarhorn Ridleys. 436 00:23:51,760 --> 00:23:55,276 En maður getur treyst því 437 00:23:55,400 --> 00:23:59,598 að hann taki atriði á máta 438 00:24:00,920 --> 00:24:04,550 sem grípur inntak þess. 439 00:24:05,560 --> 00:24:07,790 Og hann er frábær kvíkmyndagerðarmaður. 440 00:24:11,560 --> 00:24:13,039 Löggur reyna að bæta síg, 441 00:24:13,160 --> 00:24:18,109 þær allra bestu reyna að ná upp á næsta stíg í lífinu 442 00:24:19,200 --> 00:24:21,316 með því að taka lögfræðipróf, 443 00:24:21,440 --> 00:24:24,034 til að verða saksóknari eða verjandi. 444 00:24:24,160 --> 00:24:25,559 Og það er kaldhæðnislegt 445 00:24:25,680 --> 00:24:27,557 að þegar maður nær lögfræðiprófinu, 446 00:24:27,680 --> 00:24:29,159 ef maður er fyrsta flokks lögga, 447 00:24:29,280 --> 00:24:31,396 og þá á ég við launastígið, 448 00:24:31,520 --> 00:24:34,717 ég held það séu til fyrsti, annar og þriðji flokkur, 449 00:24:34,840 --> 00:24:37,309 sem hafa mismunandi laun, 450 00:24:37,920 --> 00:24:38,955 og maður hefur 3000 dölum minna í laun sem lögmaður, 451 00:24:38,960 --> 00:24:41,076 og maður hefur 3000 dölum minna í laun sem lögmaður, 452 00:24:41,200 --> 00:24:42,679 sem var ástæða þess, 453 00:24:42,800 --> 00:24:45,155 í einni útgáfu handritsins, að konan fór frá honum, 454 00:24:45,280 --> 00:24:48,557 hún sagði: "Þú hefur lifað tvöföldu lífi sem lögga, 455 00:24:48,680 --> 00:24:49,636 "unnið á kvöldin, 456 00:24:49,760 --> 00:24:51,592 "fjölskyldulífið er ekkert, 457 00:24:51,720 --> 00:24:53,996 "og nú viltu hafa 3000 dölum minna í laun á mánuði?" 458 00:24:54,120 --> 00:24:57,909 Hann játar og hún gefst upp og fer frá honum. 459 00:24:58,040 --> 00:24:59,155 Þetta var algengt, 460 00:24:59,280 --> 00:25:03,035 en ég ákvað í þessu tílvíki 461 00:25:03,160 --> 00:25:06,118 að sýna ekki... Og bestu myndirnar eru þannig, 462 00:25:06,240 --> 00:25:07,355 útskýra ekki allt, 463 00:25:07,480 --> 00:25:09,517 sýna það bara eins og það er 464 00:25:09,640 --> 00:25:11,199 og annað hvort trúirðu því eða ekki. 465 00:25:11,320 --> 00:25:13,630 Og þetta er það sem gerðist. 466 00:25:17,520 --> 00:25:19,397 Það er útilokað að taka 100% hreint heróín. 467 00:25:19,520 --> 00:25:21,557 Þá þyrfti að taka eitt korn af því. 468 00:25:22,080 --> 00:25:26,711 Venjulegur skammtur af hreinu heróíni myndi drepa þig. 469 00:25:27,240 --> 00:25:28,992 Hjartað myndi stöðvast. 470 00:25:30,480 --> 00:25:33,472 Þetta snýst um hve blandað það er, 471 00:25:34,120 --> 00:25:39,752 og það var oft blandað mun meiru út í heróín heldur en á Manhattan. 472 00:25:39,880 --> 00:25:42,440 Svo þetta var mjög útþynnt útgáfa af því, 473 00:25:42,560 --> 00:25:44,631 og þessi mísjafni styrkleiki 474 00:25:44,760 --> 00:25:46,353 olli því að fólk tók of stóran skammt. 475 00:25:46,480 --> 00:25:47,675 Þeir komast að því, 476 00:25:47,800 --> 00:25:50,918 sannur fíkill fylgist með 477 00:25:51,040 --> 00:25:53,634 og kemst að því að einhver hefur tekið of stóran skammt. 478 00:25:53,760 --> 00:25:55,319 Þá fer hann beint á staðinn 479 00:25:55,440 --> 00:25:56,953 og kemst að því hver seldi efnið, 480 00:25:57,080 --> 00:25:58,354 því hann veit að það er hreint. 481 00:25:58,480 --> 00:26:01,632 Hann vill hreint efni, hann vill alvöru vímu. 482 00:26:02,160 --> 00:26:04,629 Ef hann er snjall prófar hann lítið fyrst, 483 00:26:04,760 --> 00:26:05,795 til að gá. 484 00:26:05,920 --> 00:26:07,638 Hann veit það strax, 485 00:26:07,760 --> 00:26:13,153 mannslíkaminn er eins og loftvog milli hreinleika og minni hreinleika. 486 00:26:13,720 --> 00:26:17,679 Hann sagði: "Ég ætla að fara á staðinn þar sem það fæst hreint. 487 00:26:17,800 --> 00:26:20,110 "Ég sleppi milliliðnum, losa mig við milliliðinn.“ 488 00:26:20,240 --> 00:26:21,435 Það er ræða hans í Harlem, 489 00:26:21,560 --> 00:26:23,392 þegar hann kemur til baka með bræður sína 490 00:26:23,520 --> 00:26:26,638 og allt frændfólkið sitt frá Norður-Karólínu, 491 00:26:26,760 --> 00:26:29,320 hann segir: "Ég hef losað mig við milliliðinn." 492 00:26:29,440 --> 00:26:31,238 Virðist einfalt, 493 00:26:31,360 --> 00:26:32,759 en það er míkið fyrirtæki. 494 00:26:32,880 --> 00:26:35,679 Nú hef ég 100% heróín, 495 00:26:36,400 --> 00:26:40,280 og ég þynni það, því 100% heróín drepur þig. 496 00:26:40,400 --> 00:26:43,279 Svo maður þynnir það niður í 5%, 497 00:26:43,720 --> 00:26:45,313 ég held að 5% hafi verið ekta, 498 00:26:45,440 --> 00:26:48,080 og afgangurinn er mjólkursykur og... 499 00:26:48,200 --> 00:26:49,918 Það er saxað niður og blandað, 500 00:26:50,040 --> 00:26:53,032 það er raunar þynnt til að vernda viðskiptavininn. 501 00:26:56,080 --> 00:26:58,435 Hann gerði nokkuð sem enginn annar hafði gert, 502 00:26:58,560 --> 00:27:00,915 fór beint til upprunans, 503 00:27:01,040 --> 00:27:04,032 sem þýddi að hann þurfti að fara í frumskóginn, 504 00:27:04,840 --> 00:27:07,559 og eiga viðskipti við framleiðendurna 505 00:27:07,680 --> 00:27:11,799 og asísku bófana á svæðinu. 506 00:27:12,520 --> 00:27:14,477 Mafían gerði það ekki. 507 00:27:14,840 --> 00:27:16,274 Hann gerði það. 508 00:27:16,800 --> 00:27:18,279 Og vegna þess 509 00:27:18,400 --> 00:27:21,950 gat hann framleitt vöru 510 00:27:22,080 --> 00:27:24,196 sem var betri en hjá nokkrum öðrum 511 00:27:24,320 --> 00:27:26,436 og hann gat selt hana fyrir minna en aðrir 512 00:27:26,560 --> 00:27:28,437 og samt grætt meira en þeir. 513 00:27:28,560 --> 00:27:31,359 Bara af því að hann náði í efnið sjálfur. 514 00:27:32,560 --> 00:27:35,518 Hann þurfti ekki að borga milliliðunum. 515 00:27:42,160 --> 00:27:43,559 Þetta er þannig að... 516 00:27:43,680 --> 00:27:45,318 Hættan er að myndin renni af leið 517 00:27:45,440 --> 00:27:48,239 og verði um eiturlyfjaframleiðendur og -baróna 518 00:27:48,360 --> 00:27:51,034 og ég veit að þessi býli eru raunveruleg. 519 00:27:51,160 --> 00:27:53,470 Því þetta eru bara bóndabýli. Þetta eru bara bændur. 520 00:27:53,600 --> 00:27:56,353 Þeir rækta valmúa því það er verðmætasta uppskeran. 521 00:27:56,480 --> 00:28:00,951 Þeir fá meira fyrir tonn af valmúafræjum, 522 00:28:01,080 --> 00:28:04,471 af valmúa... Hvað er það kallað? Af blómhnappinum 523 00:28:04,600 --> 00:28:07,035 eða því sem fæst 524 00:28:07,160 --> 00:28:12,030 úr blómhnappinum, 525 00:28:12,840 --> 00:28:15,912 heldur en fyrir tonn af hrísgrjónum. 526 00:28:16,040 --> 00:28:19,396 Það er ekkert vit í því. Allt þar til yfirvöld borga þessum bændum 527 00:28:19,520 --> 00:28:22,399 jafngildi þess... Hætta þeir ekki að rækta heróín. 528 00:28:22,520 --> 00:28:24,716 Þeir hætta ekki að rækta valmúa. 529 00:28:24,840 --> 00:28:29,914 Hví skyldu þeir gera það? Þeir taka hann ekki endilega inn, en selja hann. 530 00:28:32,240 --> 00:28:37,474 Hann græddi milljón á dag seint ár. og snemma á 8. áratugnum. 531 00:28:37,600 --> 00:28:43,073 Það eru alvöru peningar fyrir hvern sem er á þessum tíma. 532 00:28:43,200 --> 00:28:46,591 Það eru alvöru peningar í dag 533 00:28:46,720 --> 00:28:50,759 en á þessum tíma voru þeir sláandi. Sláandi. 534 00:28:52,160 --> 00:28:56,996 Það er einföld mynd af kapítalisma og formgerð kapítalista 535 00:28:57,120 --> 00:28:59,589 þegar hann, eins og við sjáum í myndinni, 536 00:28:59,720 --> 00:29:03,270 við drögum úr því sem finnst í kístunum 537 00:29:03,400 --> 00:29:09,919 en við gerum varlega ráð fyrir um 275 milljónum í kistunum. 538 00:29:10,040 --> 00:29:15,114 Árið 1974 hefði mátt kaupa Harlem fyrir 275 milljónir. Og meira til. 539 00:29:15,240 --> 00:29:18,471 Það hefði verið hægt að kaupa allt niður að 100. stræti. 540 00:29:18,600 --> 00:29:23,959 Það var hægt að kaupa svona fjölbýlishús fyrir 100.000 dali á þessum tíma. 541 00:29:27,040 --> 00:29:32,160 Það er athyglisvert að þarna eru þessir glæpamenn, 542 00:29:32,280 --> 00:29:36,513 þessi heimur glæpa, þar sem farið er 543 00:29:38,280 --> 00:29:41,955 eftir sérstökum síðareglum, Frank fór eftir þeim, 544 00:29:42,080 --> 00:29:48,031 og hins vegar er hinn opinberi heimur, 545 00:29:48,160 --> 00:29:53,075 heimur laga og reglna og hersins 546 00:29:53,200 --> 00:29:57,990 sem tók þátt í þessum bransa. 547 00:29:58,120 --> 00:30:01,875 Ég held að Frank Lucas hefði ekki verið til án þess. 548 00:30:02,000 --> 00:30:07,200 Hann gat mútað löggunum, hann gat mútað hermönnunum 549 00:30:07,320 --> 00:30:11,359 eins og hann varð að gera til að smygla fíkniefnunum frá Suðaustur-Asíu 550 00:30:11,480 --> 00:30:11,719 og hann greiddi sína reikninga. 551 00:30:11,720 --> 00:30:15,236 og hann greiddi sína reikninga. 552 00:30:15,360 --> 00:30:19,911 Og án þess held ég 553 00:30:20,040 --> 00:30:22,509 að hann hefði ekki getað verið áfram í þessum bransa. 554 00:30:22,640 --> 00:30:24,711 En hann reiknaði ekki með að ein heiðvirð lögga 555 00:30:24,840 --> 00:30:29,198 gerði það að ævistarfi sínu að ná honum. 556 00:30:31,800 --> 00:30:37,193 Hafi Richie verið hættulegur í augum annarra lögreglumanna, 557 00:30:37,320 --> 00:30:40,756 var hann hættulegur í augum Franks Lucas, líka. 558 00:30:42,360 --> 00:30:45,318 Ég hringdi í Tony og sagði: "Heyrðu, ég ætla að gera þetta. 559 00:30:45,440 --> 00:30:48,273 "Ég ætla að gera þessa mynd, American Gangster. 560 00:30:48,400 --> 00:30:51,995 "Fyrsta valið er auðvitað Denzel. Hvað finnst þér? 561 00:30:52,120 --> 00:30:53,190 "Tony, geturðu sagt til um það?" 562 00:30:53,320 --> 00:30:56,517 Hann sagði: "Ég veit að hann var til í hlutverkið. 563 00:30:56,640 --> 00:30:58,472 "Hann var vonsvíkinn þegar ekkert varð úr því." 564 00:30:58,600 --> 00:30:59,795 Það gerðist vegna ástæðna sem ég fer ekki út í 565 00:30:59,800 --> 00:31:00,676 Það gerðist vegna ástæðna sem ég fer ekki út í 566 00:31:00,800 --> 00:31:04,953 því ég veit ekki hverjar þær eru. Tvisvar datt myndin upp fyrir. 567 00:31:05,080 --> 00:31:07,356 Einhvers staðar var einhver ekki nógu ákveðinn 568 00:31:07,480 --> 00:31:11,599 eða einhver tók rangar ákvarðanir og fjármagnið minnkaði 569 00:31:11,720 --> 00:31:15,759 og það er auðvelt að missa stjórn á svona löguðu. 570 00:31:15,880 --> 00:31:19,919 Og ég spurði hvernig hann hefði það því ég hafði aldrei hitt hann. 571 00:31:20,040 --> 00:31:22,429 Ég hitti hann reyndar einu sinni, í samkvæmi, 572 00:31:22,560 --> 00:31:27,634 og ég hringdi bara í hann og þannig var það. Vann mig út frá því. 573 00:31:30,320 --> 00:31:31,276 Hvar ertu? 574 00:31:32,640 --> 00:31:34,199 Það er vandamálið. 575 00:31:34,880 --> 00:31:39,875 Richie lenti í mörgum ævintýrum sem leynilögreglumaður. 576 00:31:40,000 --> 00:31:42,150 Það kom ýmislegt fyrir hann. 577 00:31:43,120 --> 00:31:44,349 Turn 2. 578 00:31:46,520 --> 00:31:50,639 Það eru flott tengsl þarna, það má minnast á Trupo 579 00:31:50,760 --> 00:31:55,391 sem tengir þá saman, Frank og Richie. 580 00:31:55,520 --> 00:31:59,150 Hann gerir það beint því hann er í atriðum með þeim báðum. 581 00:31:59,280 --> 00:32:03,274 Javíer hérna er líka tenging 582 00:32:03,400 --> 00:32:08,429 því hann fellur fyrir eiturlyfjum Franks 583 00:32:08,560 --> 00:32:12,519 og þótt Richie viti það ekki, eru þessi tengsl til staðar. 584 00:32:15,000 --> 00:32:19,312 Hér er sú tenging. Þetta atriði gerist við sama almenningshúsnæði 585 00:32:19,440 --> 00:32:22,910 og lokaatríðið, 586 00:32:24,360 --> 00:32:26,749 svo hann hefur verið hérna áður. 587 00:32:31,680 --> 00:32:34,433 Ég mun brátt vinna í fimmta skiptið með Russell. 588 00:32:34,560 --> 00:32:37,791 Ég er að vinna með honum núna, og Leonardo DiCaprio 589 00:32:37,920 --> 00:32:42,357 en hann hefur bætt á síg 15 kílóum. Hann er 105 kíló. 590 00:32:42,480 --> 00:32:47,634 Og við lærum á hvor annan. 591 00:32:47,760 --> 00:32:53,551 Svo að það má sleppa dansinum eða forleiknum, 592 00:32:53,680 --> 00:32:55,000 því það er óþarfi, 593 00:32:55,120 --> 00:32:57,475 og vinda sér beint í kjarna málsins, 594 00:32:57,600 --> 00:33:01,309 sem þýðir að maður getur verið hreinskilinn með hitt og þetta, 595 00:33:01,440 --> 00:33:03,556 og sagt: "Mér finnst þetta ekki gott." 596 00:33:03,680 --> 00:33:06,035 "Mér finnst það gott." Það eru sönn skoðanaskipti 597 00:33:06,160 --> 00:33:08,993 um hugmyndir og hvert skal haldið næst. 598 00:33:09,120 --> 00:33:12,556 Ég veit hvað hann getur og hann kemur mér stöðugt á óvart. 599 00:33:12,680 --> 00:33:15,433 Denzel kom mér stöðugt á óvart. 600 00:33:15,560 --> 00:33:19,076 Ég held það hafi verið því að það var ekkert... 601 00:33:19,880 --> 00:33:20,950 Í þessari... 602 00:33:21,480 --> 00:33:24,313 Ég var líka hrifnastur af handritinu, 603 00:33:24,440 --> 00:33:26,033 af okkur þremur. 604 00:33:28,240 --> 00:33:31,551 En leikarar hafa alltaf sitt álit á handritshöfundum. 605 00:33:31,680 --> 00:33:35,230 Þú veist, hvað þeir þurfa, öfugt við hvað ég þarf sem leikstjóri, 606 00:33:35,360 --> 00:33:38,716 hvað Russell þarf sem leikari, hvað Denzel þarf sem leikari, 607 00:33:38,840 --> 00:33:40,831 þetta eru allt eilítið ólíkir hlutir. 608 00:33:40,960 --> 00:33:46,558 Mér líkar við fábreytni 609 00:33:46,800 --> 00:33:51,271 því hún gefur mér rými til að vinna, þar sem ég teygi alltaf á því sem ég geri. 610 00:33:51,400 --> 00:33:54,597 Það sem ég sé fyrir mér 611 00:33:54,720 --> 00:33:57,838 og virkar enn ágætlega, 612 00:33:57,960 --> 00:34:01,430 er ekki hægt að ræða eða lýsa 613 00:34:01,560 --> 00:34:06,999 því oft veit ég ekki hvað ég ætla að gera fyrr en ég kemst á staðinn. 614 00:34:07,120 --> 00:34:09,634 En þegar ég kemst þangað og hef séð alla tökustaði, 615 00:34:09,760 --> 00:34:13,515 fundið lyktina af búningunum og málningunni inni í herbergjunum 616 00:34:13,640 --> 00:34:19,272 og valið fólk í hlutverk svo ég hef þennan heim allan í höfðinu, 617 00:34:19,960 --> 00:34:24,397 þegar ég ek á tökustað að morgni veit ég nákvæmlega hvað ég ætla að gera 618 00:34:24,520 --> 00:34:25,919 í öllu atriðinu. 619 00:34:26,040 --> 00:34:30,750 Hin lífræna uppbygging atríðisins er tilbúin í höfðinu á mér 620 00:34:30,880 --> 00:34:33,030 og þannig virkar það, 621 00:34:33,160 --> 00:34:36,790 en leikarar þurfa stundum að, 622 00:34:36,920 --> 00:34:40,515 það er ólíkt því sem ég þarf að gera 623 00:34:40,640 --> 00:34:42,916 því að þeir eru í raun einir 624 00:34:43,040 --> 00:34:45,111 í samhengi þess sem þeir munu leika, 625 00:34:45,240 --> 00:34:47,436 og þeir þurfa auðvitað að læra textann 626 00:34:47,560 --> 00:34:51,474 og ef þau eru ekki lærð eða ekki alveg niðurnjörvuð, 627 00:34:51,600 --> 00:34:54,160 vilja þeir hagræða þeim og það þarf að passa við mótleikarann 628 00:34:54,280 --> 00:34:56,840 sem veit að þeim verður hagrætt. 629 00:34:58,040 --> 00:35:03,069 Og oft er ekki tími fyrir æfingar í svona kvíkmynd. 630 00:35:04,480 --> 00:35:07,916 Það kemur fólki sífellt á óvart hvað ég æfi lítið. 631 00:35:09,560 --> 00:35:13,713 Russell vill æfa. Denzel, ekki eins míkið. 632 00:35:14,240 --> 00:35:17,392 Þegar þeir vita það... Ég held að þeir viti... 633 00:35:17,800 --> 00:35:20,838 Ég mætti alltaf og vissi nákvæmlega hvað ég vildi gera. 634 00:35:20,960 --> 00:35:24,078 Svo ég sagði: "Ég hugsaði um þetta. Þetta, þetta og þetta.“ Þögn. 635 00:35:24,200 --> 00:35:26,919 Viljið þið ganga í gegnum atriðið? Því ekki. 636 00:35:27,040 --> 00:35:30,271 Við göngum í gegnum það. Ég segi: "Viljið þið taka það upp?“ 637 00:35:30,400 --> 00:35:33,472 Þeir vilja það. Svo við tökum það upp. 638 00:35:33,600 --> 00:35:34,920 Það er allt og sumt. 639 00:35:35,040 --> 00:35:39,113 Það passar ekkí við reglur kvikmyndaskóla og leiklistarskóla og allt slíkt. 640 00:35:39,240 --> 00:35:40,719 Ég held það snúist um að 641 00:35:40,840 --> 00:35:43,309 þessir tveir mæta á staðinn, hoknir af reynslu. 642 00:35:43,440 --> 00:35:49,470 Russell hefur leikið í 35-37 myndum. 643 00:35:49,600 --> 00:35:53,389 37 myndir og leikhús í 32 ár. 644 00:35:53,520 --> 00:35:55,477 Það er talsverð reynsla. 645 00:35:55,600 --> 00:35:59,878 Denzel hefur sömu reynslu 646 00:36:00,000 --> 00:36:00,592 og ég á 3000 auglýsingar að baki og 40 ár í bransanum 647 00:36:00,600 --> 00:36:04,719 og ég á 3000 auglýsingar að baki og 40 ár í bransanum 648 00:36:04,840 --> 00:36:09,311 og þetta er 19. kvikmyndin mín. 649 00:36:09,440 --> 00:36:13,593 Og allt sem maður gerði á undan þessu 650 00:36:13,720 --> 00:36:16,633 er ekki eins mikilvægt og það sem maður gerir í dag. 651 00:36:16,760 --> 00:36:18,797 Maður verður að muna það. 652 00:36:18,920 --> 00:36:22,390 Það er sennilega það mikilvægasta sem ég hef sagt hér. 653 00:36:22,520 --> 00:36:25,239 Allt sem maður hefur gert áður skiptir ekki lengur máli. 654 00:36:25,360 --> 00:36:26,714 Maður hefur það á staðnum. 655 00:36:26,840 --> 00:36:29,958 Það sem skiptir máli er það sem þú tekur með þér, 656 00:36:30,080 --> 00:36:32,196 sem er reynslan. 657 00:36:32,320 --> 00:36:37,633 Reynslan gefur manni sjálfstraust 658 00:36:37,760 --> 00:36:40,673 til að stýra einhverju í ákveðna átt. 659 00:36:40,800 --> 00:36:44,316 Eða til að sjá hvenær eitthvað gerist og vera sammála því. 660 00:36:56,360 --> 00:36:59,398 Hversu marga krakka hefurðu drepið í dag? 661 00:37:00,240 --> 00:37:03,198 Farið burt frá Víetnam. 662 00:37:03,760 --> 00:37:07,549 Hann er að prófa hreinleikann 663 00:37:07,680 --> 00:37:10,832 og með því að sleppa efninu í blöndu af tveimur vökvum 664 00:37:10,960 --> 00:37:14,715 sést hvort vökvinn verður blár eða helst óbreyttur. 665 00:37:14,840 --> 00:37:18,754 Þegar liturinn breytist hratt er efnið mjög hreint. 666 00:37:18,880 --> 00:37:21,349 Svo einfalt er það. En sé það gert í rannsóknarstofu 667 00:37:21,480 --> 00:37:22,550 tekur það lengri tíma. 668 00:37:22,680 --> 00:37:27,356 Svo þetta atriði er táknmynd þess sem gerist. 669 00:37:27,480 --> 00:37:32,190 En hann talar um engin íbætt efni. "Hreinasta efni sem ég hef séð." 670 00:37:32,320 --> 00:37:35,711 Mér fannst þessi maður vera eins og einhver sem hætti í Yale 671 00:37:35,840 --> 00:37:37,239 og hafði verið að læra, 672 00:37:37,360 --> 00:37:40,398 ég veit ekki hver er aðalskólinn í efnafræði í Bandaríkjunum 673 00:37:40,520 --> 00:37:43,478 en segjum að hann hafi hætt. Hann virðist vera úr stórum skóla. 674 00:37:43,600 --> 00:37:46,797 Þetta er lítið hlutverk sem kom mjög vel út. 675 00:37:48,680 --> 00:37:52,560 Mér skilst að Frank hafi flutt inn 100% hreint heróín 676 00:37:52,680 --> 00:37:55,399 og síðan þynnt það niður í 5 eða 10% 677 00:37:55,520 --> 00:37:58,592 og selt það á götunum. 678 00:37:58,720 --> 00:38:05,069 Samböndin við Tyrkland, hin hefðbundnu heríónsambönd, 679 00:38:05,200 --> 00:38:09,637 eins og þau frönsku, það efni kom til landsins útþynnt 680 00:38:09,760 --> 00:38:13,116 og dreifingaraðilar í Bandaríkjunum 681 00:38:13,240 --> 00:38:16,676 voru aldrei að vinna með 100% hreint heróín. 682 00:38:16,800 --> 00:38:20,156 Segjum að það hafi verið 50%. Þeir fóru að þynna efnið 683 00:38:20,280 --> 00:38:26,276 sem var þegar útþynnt og á endanum varð það 1, 2 eða 3%, 684 00:38:26,400 --> 00:38:29,199 og það seldu þeir á götunum. 685 00:38:29,360 --> 00:38:33,638 Frank, sem hafði hreint efni frá byrjun, 686 00:38:33,760 --> 00:38:37,469 þurfti ekki að ganga jafn langt til að þéna jafn míkið. 687 00:38:42,120 --> 00:38:43,554 Frábært leikaraval í þessari mynd. 688 00:38:43,680 --> 00:38:48,709 Allt frá aðalleikurunum til hvers aukaleikara. 689 00:38:50,280 --> 00:38:55,070 Ég held að Ridley, þú veist, bara svona atríði... 690 00:38:55,560 --> 00:39:01,556 Sjáið þessar senur, þetta eru allt aðskilin, uppsett atriði 691 00:39:01,680 --> 00:39:04,149 og svona lagað tekur tíma. 692 00:39:04,920 --> 00:39:09,437 Hvernig hann fór að því að taka 350 atriði á, ég veit ekki, 70, 80 dögum. 693 00:39:09,560 --> 00:39:13,758 Ég trúi því ekki ennþá, 694 00:39:13,880 --> 00:39:18,397 en hann er svo fær með myndavélina og hann veit svo vel hvað hann vill 695 00:39:18,520 --> 00:39:24,198 að hann getur bara vaðið í málið og tekið það einu sinni eða tvisvar. 696 00:39:24,320 --> 00:39:26,675 Og haldið áfram. Hann hefur náð því. 697 00:39:28,400 --> 00:39:31,870 Á tímabili var ég vegna fjárskorts 698 00:39:32,000 --> 00:39:37,120 beðinn að klippa atriði úr myndinni, losa mig við sum af þessum litlu atriðum. 699 00:39:37,240 --> 00:39:40,676 "Þau taka tíma. Bæta þau einhverju við söguna? 700 00:39:41,240 --> 00:39:44,471 "Aðalleikararnir eru ekki í þessum atriðum." 701 00:39:44,600 --> 00:39:47,911 Og sem betur fer gætti Ridley þess afar vel 702 00:39:47,920 --> 00:39:50,309 Og sem betur fer gætti Ridley þess afar vel 703 00:39:50,800 --> 00:39:53,792 að klippa þetta ekki út 704 00:39:53,920 --> 00:39:56,992 eða taka þau á þann hátt að þeim hefði verið hent. 705 00:39:57,120 --> 00:40:02,433 Hann kemur að hverju atriði eins og það sé það mikilvægasta í myndinni. 706 00:40:03,560 --> 00:40:05,312 Hverju einasta atriði. 707 00:40:06,560 --> 00:40:08,836 Gamla skólafélaga. Hvað með það? 708 00:40:10,280 --> 00:40:12,635 Ég er lærður hönnuður. 709 00:40:12,760 --> 00:40:16,071 Ég held að mitt sjónarhorn sé upprunnið þaðan, 710 00:40:16,200 --> 00:40:19,192 en ég vel alltaf sjálfur tökustaði 711 00:40:19,320 --> 00:40:21,391 og svo spjöllum við Arthur lengi saman um þá. 712 00:40:21,520 --> 00:40:25,275 Arthur Max er núna... Ég vinn alltaf með Arthur núna. 713 00:40:25,400 --> 00:40:29,189 Þegar ég hef rætt við hann get ég sleppt honum lausum. Hann fer 714 00:40:29,320 --> 00:40:32,870 og sendir mér tölvupóst, segir: "Ég hef þetta. Hvað viltu? 715 00:40:33,000 --> 00:40:36,197 "Viltu þetta eða þetta?" Og ég vel annað hvort á stundinni. 716 00:40:36,320 --> 00:40:39,790 Þetta snýst allt um hraða. Á þessum tíma þarf hann snöggar ákvarðanir. 717 00:40:39,920 --> 00:40:42,070 Núna er hann farinn á undan mér til Morokkó. 718 00:40:42,200 --> 00:40:44,157 Ég fer á fimmtudag og hef tökur á sunnudag. 719 00:40:44,280 --> 00:40:46,271 Ég hef unnið að mynd núna í mánuð 720 00:40:46,400 --> 00:40:49,438 og það snýst allt um ákvarðanir. 721 00:40:49,560 --> 00:40:53,474 Aftur er það reynslan. Ég er svo nákvæmur að ég get lýst nákvæmlega 722 00:40:53,600 --> 00:40:55,352 hvernig það á að vera, áður, 723 00:40:55,480 --> 00:41:01,510 svo það þrengir svíðið, úr óteljandi möguleikum, 724 00:41:01,640 --> 00:41:04,792 niður í tvo eða þrjá, samstundis. 725 00:41:08,320 --> 00:41:09,390 Mér fannst alltaf, við lok dags, 726 00:41:09,520 --> 00:41:11,352 að Harris væri annað hvort að forðast mig 727 00:41:11,480 --> 00:41:14,552 eða hann vildi ekki ferðast. 728 00:41:14,680 --> 00:41:17,194 "Hvar tekurðu upp?" Ég sagði: "Morokkó.“ "Ó, nei." 729 00:41:17,320 --> 00:41:19,357 "Hvar tekurðu upp? Nei, ég vil ekki fara." 730 00:41:19,480 --> 00:41:21,790 Og þá hugsaði ég, "Ég næ í hann fyrir þessa mynd." 731 00:41:21,920 --> 00:41:25,436 Ég króaði hann af með góðum fyrirvara 732 00:41:25,560 --> 00:41:27,517 og sagði "Þessi verður gerð á Manhattan. 733 00:41:27,640 --> 00:41:29,358 "Ég sendi þér handrit 734 00:41:29,480 --> 00:41:32,199 "og, þú veist, gerum kvikmynd." 735 00:41:32,320 --> 00:41:35,153 Svo ég náði honum með góðum fyrirvara 736 00:41:35,280 --> 00:41:37,430 og ég held að hann hafi notið þess. 737 00:41:38,520 --> 00:41:41,433 Svo við ákváðum að gera þessa mynd, og þegar þíð sjáið litinn, 738 00:41:41,560 --> 00:41:45,110 hann er svo fallegur. Við tókum bara upp og litframkölluðum. 739 00:41:45,240 --> 00:41:47,231 Við gerðum ekkert stafrænt. 740 00:41:47,360 --> 00:41:51,274 Ef þú vilt fikta og vera tölvulúði, gerðu það bara. 741 00:41:51,400 --> 00:41:53,755 Hann sagði "Viltu gera það?" Ég sagði, "Nei". 742 00:41:53,880 --> 00:41:55,712 "Ertu ekkí hrifinn af filmu?" Jú, sagði ég. 743 00:41:55,840 --> 00:42:00,516 Hann sagði: "Ég líka. Mér finnst hún enn vera á sínum uppvaxtarárum. 744 00:42:00,520 --> 00:42:01,078 Hann sagði: "Ég líka. Mér finnst hún enn vera á sínum uppvaxtarárum. 745 00:42:01,960 --> 00:42:05,032 "Svo það er míkið um að prófa... 746 00:42:05,640 --> 00:42:10,396 "Fólk er enn að prófa sig áfram, held ég, 747 00:42:10,520 --> 00:42:12,477 "það sést ekki hér, 748 00:42:12,600 --> 00:42:15,353 "en þegar þú sérð lokamyndina, sérðu það." 749 00:42:15,480 --> 00:42:20,509 Það eina sem hann gerði á endanum er það sem kallast Oz-meðhöndlun. 750 00:42:20,640 --> 00:42:26,033 Þá er filman í framköllun 751 00:42:26,160 --> 00:42:29,551 höfð aðeins lengur í leginum svo hún fær meira sílfraða áferð. 752 00:42:29,680 --> 00:42:32,194 Það er míkil einföldun á því sem gerist, 753 00:42:32,320 --> 00:42:36,951 en í stuttu máli eru gífurlegar upplýsingar í svörtu litunum. 754 00:42:37,080 --> 00:42:38,514 Þá er hægt að þjappa henni meira 755 00:42:38,640 --> 00:42:41,029 og þá koma upplýsingarnar í svörtu svæðin. 756 00:42:41,160 --> 00:42:44,198 Það kemur líka fram meiri munur á ljósu og dökku, 757 00:42:44,320 --> 00:42:46,231 það er meira svæði til að vinna með 758 00:42:46,360 --> 00:42:48,829 svo það má þjappa og auka síðan muninn, 759 00:42:48,960 --> 00:42:50,394 og þjappa og halda honum. 760 00:42:50,520 --> 00:42:53,558 Það er gullfallegt. Ekkert líkt filmunni. 761 00:42:53,680 --> 00:42:55,717 Harris sagði: "Hvað viltu?“ "Tjah..." 762 00:42:55,840 --> 00:42:57,990 Við fórum að skoða mikið af ljósmyndum, 763 00:42:58,120 --> 00:43:01,590 og þar sem þetta er svo hröð vinnsla í dag... 764 00:43:01,720 --> 00:43:03,631 Ég vil lýsa eins lítið og ég kemst upp með. 765 00:43:03,760 --> 00:43:07,037 Þegar ég vel tökustaði er ég að hugsa um hurðirnar 766 00:43:07,160 --> 00:43:09,390 svo það kemur fram fylling frekar en lýsing, ef þarf. 767 00:44:57,080 --> 00:44:58,115 Þetta voru svo mörg atriði 768 00:44:58,240 --> 00:45:00,072 og ég vann nær alltaf með 3 vélar í einu, 769 00:45:00,200 --> 00:45:04,671 og fyrst líkaði honum það ekki en svo held ég að hann hafi vanist því. 770 00:45:05,880 --> 00:45:07,598 Harris er vanur að nota eina myndavél 771 00:45:07,720 --> 00:45:11,873 og ég er með á milli 5 og 11 í gangi í einu, 772 00:45:12,000 --> 00:45:14,514 sem gerði hann vitlausan í byrjun, 773 00:45:14,640 --> 00:45:17,473 en svo fór hann að njóta þess hraða sem við unnum á. 774 00:45:17,600 --> 00:45:21,355 Hann var hrifinn af því. Honum líkaði við hraðann sem við unnum á. 775 00:45:21,480 --> 00:45:26,031 Og orðstír hans er slíkur 776 00:45:26,160 --> 00:45:28,720 að ég spyr einskis. 777 00:45:28,840 --> 00:45:29,796 Traust, traust, traust. 778 00:45:29,920 --> 00:45:32,833 Eins og með Englendinginn John Mathieson. Maður treystir honum. 779 00:45:32,960 --> 00:45:35,315 Maður gerir miklar kröfur og treystir honum. 780 00:45:35,440 --> 00:45:39,434 Það er þannig með okkur Tony 781 00:45:39,560 --> 00:45:45,909 því að við hugsum svo míkið um 782 00:45:46,040 --> 00:45:47,917 hvernig myndin á að líta út 783 00:45:48,040 --> 00:45:50,509 að við erum sífellt að horfa gegnum myndavélina, 784 00:45:50,640 --> 00:45:55,430 kannski oftar en annars konar leikstjórar 785 00:45:55,560 --> 00:46:00,680 og stundum held ég að fólki gremjist það. 786 00:46:00,800 --> 00:46:05,954 Ég veit ekki hverjum, en myndatökumenn sem eru mjög færir 787 00:46:06,080 --> 00:46:08,071 og taka síg mjög alvarlega, 788 00:46:08,200 --> 00:46:13,752 vilja kannski ekki vinna með okkur því við horfum sjálfir í gegnum myndavélina. 789 00:46:13,880 --> 00:46:17,635 Ég var myndatökumaður í minni fyrstu kvikmynd og í öllum auglýsingunum. 790 00:46:17,760 --> 00:46:20,798 Ég tók sjálfur upp Alien og The Duellists að öllu leyti. 791 00:46:20,960 --> 00:46:23,270 Ég fékk ekki að gera það í Blade Runner 792 00:46:23,400 --> 00:46:26,313 en þá andaði ég niður í hálsmál myndatökumannanna. 793 00:46:26,440 --> 00:46:32,595 Öll Legend og... En út af þessari kunnáttu 794 00:46:32,720 --> 00:46:38,636 er maður sífellt, á góðan hátt, að ögra góðum myndatökumanni 795 00:46:38,760 --> 00:46:43,118 sem þarf oftast ekki að hafa áhyggjur af því 796 00:46:43,240 --> 00:46:48,269 eða vinnur að því sjálfur. Og stundum líkar þeim samkeppnin en stundum ekki 797 00:46:48,400 --> 00:46:51,313 en ég vinn svona. Þetta er vinnan mín. 798 00:46:51,440 --> 00:46:55,149 Þannig er vinnan mín. Enginn má slappa af. 799 00:46:56,840 --> 00:47:00,435 Hvelfd linsa er gerð úr minna gleri 800 00:47:00,560 --> 00:47:02,949 en Panavision-linsa, 801 00:47:03,080 --> 00:47:06,357 og er því hreinni og skarpari. 802 00:47:06,480 --> 00:47:08,312 Færri hlutir geta farið úrskeiðis. 803 00:47:08,440 --> 00:47:10,033 Maður reynir að nota Panavísion-linsu 804 00:47:10,160 --> 00:47:14,870 sem er nógu flókin og með glersíur 805 00:47:15,000 --> 00:47:18,118 til að breiða út myndina og draga hana svo saman. 806 00:47:18,240 --> 00:47:20,959 Það er meira gler. Hún er tekin í gegnum meira gler. 807 00:47:21,080 --> 00:47:24,960 Þannig að ef þú berð þær saman 808 00:47:25,080 --> 00:47:26,912 er önnur aðeins... 809 00:47:27,040 --> 00:47:29,839 Í dag eru til magnaðar Panavision-linsur, 810 00:47:29,960 --> 00:47:33,191 en fyrir löngu þegar ég gerði Alien, voru linsurnar stöðugt vandamál. 811 00:47:33,320 --> 00:47:34,799 Þær voru svo óstöðugar. 812 00:47:34,920 --> 00:47:37,070 1.85 er hefðbundnara form. 813 00:47:37,200 --> 00:47:40,670 Breiðtjald, 2 33, 814 00:47:40,800 --> 00:47:43,872 eða Super 35 sem verður eins og 2 33, 815 00:47:44,000 --> 00:47:47,277 þetta eru tæknilegar stillingar. 816 00:47:47,400 --> 00:47:50,870 Í dag er þetta auðveldara og sýnir mun betri árangur en áður. 817 00:47:51,000 --> 00:47:51,990 Þetta var óþolandi 818 00:47:52,120 --> 00:47:54,555 því maður hefur kannski unnið filmuna tvisvar 819 00:47:54,680 --> 00:47:58,310 og maður missir... Maður berst alltaf við muninn á upphaflegu filmunni 820 00:47:58,440 --> 00:48:01,956 og næsta stígi sem er einni kynslóð neðar. 821 00:48:02,080 --> 00:48:06,074 Best væri að hafa allt í sömu kynslóð 822 00:48:06,200 --> 00:48:09,079 en það er nokkuð sem maður er sífellt að berjast við. 823 00:48:10,520 --> 00:48:12,875 Um leið og ég sá þau sem léku fjölskylduna 824 00:48:13,000 --> 00:48:16,072 áttaði ég mig á því að móðirin var ekki með míkið hlutverk 825 00:48:16,200 --> 00:48:18,111 þar til ég hitti Ruby Dee. 826 00:48:18,240 --> 00:48:21,949 Ruby er mjög þekkt leikkona í New York 827 00:48:22,080 --> 00:48:23,593 og er nú á níræðisaldri. 828 00:48:23,720 --> 00:48:26,792 Ég hitti Rube og þá hugsaði ég: "Guð, hún verður frábær." 829 00:48:26,920 --> 00:48:29,514 Og hún þróast í þessum fáu atriðum. 830 00:48:29,640 --> 00:48:31,438 Hún er mögnuð. Alveg frábær. 831 00:48:31,560 --> 00:48:32,959 Þegar maður sér hana 832 00:48:33,080 --> 00:48:36,198 verður maður að gefa þeim öllum gaum. 833 00:48:36,560 --> 00:48:39,757 Ég var spurður hvort ég vildi hitta nokkra rappara, 834 00:48:39,880 --> 00:48:41,837 þú veist, hip hop-rappara: 835 00:48:41,960 --> 00:48:44,952 Common, T.I., RZA. 836 00:48:45,080 --> 00:48:51,235 Ég fór fyrst varlega í að bjóða tónlistarmönnum og söngvurum 837 00:48:51,360 --> 00:48:53,829 í ferli þar sem þeir myndu leika, 838 00:48:53,960 --> 00:48:57,510 en svo tók ég bara áhættuna og það gekk mjög vel upp. 839 00:48:57,640 --> 00:49:00,154 Stundum reynist söngvari vera magnaður 840 00:49:00,280 --> 00:49:02,715 því að söngur er framkoma. 841 00:49:02,840 --> 00:49:05,514 Sértstaklega þegar um er að ræða hip hop eða rapp, 842 00:49:05,640 --> 00:49:09,520 sem eru töluð orð, svo þetta er nokkurs konar leikur. 843 00:49:09,640 --> 00:49:11,916 Maður horfir á leik í tónlist. 844 00:49:12,040 --> 00:49:14,919 Svo þeir féllu vel inn í þetta. 845 00:49:15,040 --> 00:49:17,793 Og það er ekki hægt að æfa míkið í svona mynd. 846 00:49:17,920 --> 00:49:18,796 Ég hitti þá mjög oft þennan morgun 847 00:49:18,800 --> 00:49:20,598 Ég hitti þá mjög oft þennan morgun 848 00:49:20,720 --> 00:49:25,078 eða talaði við þá í stuttan tíma, klukkustund, 849 00:49:25,200 --> 00:49:27,032 áður en við ræddum hvernig þetta yrði. 850 00:49:27,160 --> 00:49:30,630 Svo náði ég í þá og við ræddum klæðaburð, 851 00:49:30,760 --> 00:49:32,990 og ég hitti þá um morguninn 852 00:49:33,120 --> 00:49:34,474 og útskýrði hvað ég vildi gera 853 00:49:34,600 --> 00:49:37,274 og svo safnaði ég þeim saman og við gerðum 854 00:49:37,400 --> 00:49:40,074 mörg atriðin bókstaflega á staðnum, 855 00:49:40,200 --> 00:49:42,794 svo þetta er nokkuð frjálst. 856 00:49:42,920 --> 00:49:46,038 Svo hver þeirra tók á sig nýja mynd 857 00:49:46,160 --> 00:49:47,594 í því fólki sem ég sá fyrir mér 858 00:49:47,720 --> 00:49:50,553 og endanum hitti ég fólkið oft. 859 00:49:50,680 --> 00:49:53,194 Ég reyndi að mynda teymi 860 00:49:53,320 --> 00:49:56,392 sem gæti verið frændurnir og frænkurnar. Þegar ég náði því 861 00:49:56,520 --> 00:49:58,636 þurfti ég að finna eiginkonurnar 862 00:49:58,760 --> 00:50:01,832 og þær segja flestar ekki neitt 863 00:50:01,960 --> 00:50:04,839 svo ég vel í hlutverk, blindandi, 864 00:50:04,960 --> 00:50:10,319 og veit að það er varasamt því þetta eru mörg atriði 865 00:50:10,440 --> 00:50:14,274 og mörg þeirra þurfa að vera klár á staðnum 866 00:50:14,400 --> 00:50:17,438 og það er það sem er að gerast af sjálfu sér 867 00:50:17,560 --> 00:50:20,074 í þessum litlu atriðum. 868 00:50:20,200 --> 00:50:23,397 Grunnurinn er algjörlega niðurnjörvaður. 869 00:50:25,840 --> 00:50:27,751 Hafið þið aldrei séð píkur áður? 870 00:50:29,080 --> 00:50:30,150 Því eru þær naktar? 871 00:50:30,280 --> 00:50:31,918 Svo þær steli engu. 872 00:50:34,360 --> 00:50:38,877 Það mikilvægasta í viðskiptum er heiðarleiki og dugnaður. 873 00:50:39,920 --> 00:50:41,194 Og fjölskyldan. 874 00:50:43,080 --> 00:50:47,119 Ein af síðustu blokkunum sem stendur enn í Harlem, svo ég gerði allt þarna. 875 00:50:47,240 --> 00:50:50,790 Það þarf reynslu til að segja: "Mér er sama." 876 00:50:53,240 --> 00:50:57,518 Þessi maður, Tango, hafði verið til vandræða í nokkurn tíma, 877 00:50:57,640 --> 00:51:00,314 ef þíð viljið heyra söguna sem liggur á bak við, 878 00:51:00,440 --> 00:51:04,035 og því var klárt að Tango þurfti að deyja. 879 00:51:08,720 --> 00:51:10,916 Eftir að Bumpy Johnson lést 880 00:51:11,040 --> 00:51:16,718 reyndi Tango að fylla upp í það tómarúm sem Bumpy skildi eftir. 881 00:51:16,840 --> 00:51:19,400 Frank gat ekki leyft því að gerast, þetta var uppgjörið. 882 00:51:19,520 --> 00:51:22,558 Frank sagði að þetta hefði verið óumflýjanlegt. 883 00:51:22,680 --> 00:51:26,514 Þetta eru viðskipti, og Frank vildi ekki deila þeim með neinum. 884 00:51:26,640 --> 00:51:29,678 Þetta er leikari úr The Wire, Idris Elba. 885 00:51:29,800 --> 00:51:35,273 Hann var frábær. Heillandi og ágengur sem Tango. 886 00:51:35,400 --> 00:51:39,553 Þetta er hinn frægi Tango og lífvörðurinn hans, 887 00:51:39,680 --> 00:51:42,274 og þetta er mikið sjónarspil. 888 00:51:42,400 --> 00:51:45,040 Þegar hann segir: "Hvað ætlarðu að gera, skjóta mig hérna?" 889 00:51:45,160 --> 00:51:50,155 Hann getur ekki hörfað. Hann verður að gera þetta. 890 00:51:57,200 --> 00:51:59,510 Það er athyglisvert að í einni útgáfu af sögunni 891 00:51:59,640 --> 00:52:03,235 var krukkan með dollurunum í 892 00:52:03,360 --> 00:52:07,354 víð hlíð líksins í marga klukkutíma áður en sjúkrabíllinn kom. 893 00:52:07,480 --> 00:52:10,154 Peningarnir voru handa löggunum sem sóttu líkið. 894 00:52:10,280 --> 00:52:14,239 Enginn snerti við þeim því þeir vissu hver átti þá. 895 00:52:14,360 --> 00:52:17,796 Svo að raunar sýndu allir virðingu 896 00:52:17,920 --> 00:52:20,514 eða frekar, óttuðust, kónginn. 897 00:52:51,120 --> 00:52:53,031 Eins með Someone to Watch Over Me. 898 00:52:53,160 --> 00:52:57,199 Hún var nútímaleg. Um löggu sem varð gerður að lífverði 899 00:52:57,320 --> 00:53:02,076 og fer yfir stríkið 900 00:53:02,200 --> 00:53:04,669 er hann verður ástfanginn af konunni sem hann verndar. 901 00:53:04,800 --> 00:53:11,240 Þær gerðust á þeim tíma sem þær voru gerðar og voru léttari að því leyti. 902 00:53:11,360 --> 00:53:14,432 Og í þessari... Þetta er 8. áratugurinn. 903 00:53:14,560 --> 00:53:17,518 Þetta er tímabil, svo maður segir: "Hvað gerir það að tímabili?" 904 00:53:17,640 --> 00:53:19,756 Raunar er þetta 1969, 1970. 905 00:53:19,880 --> 00:53:21,553 Svo ég get ekki bara tekið upp, 906 00:53:21,680 --> 00:53:24,399 því það verður alltaf nýtískujeppi á staðnum eða eitthvað. 907 00:53:24,520 --> 00:53:28,036 Það þarf að stilla öllu upp og stýra því. 908 00:53:28,160 --> 00:53:32,233 Og þar sem New York er nú farin að verða svo glæsileg 909 00:53:32,360 --> 00:53:37,594 er erfitt að finna staði sem geta táknað átakasvæði. 910 00:53:39,800 --> 00:53:41,518 Þeir eru að laga þessa staði. 911 00:53:41,640 --> 00:53:44,917 Þeir voru að laga þá á meðan við tókum upp, 912 00:53:45,040 --> 00:53:47,509 svo þeir eru að hverfa hratt. 913 00:53:47,640 --> 00:53:49,995 Það er málið, að ná... 914 00:53:50,200 --> 00:53:56,230 Það er ekki hægt að taka upp svona mynd í New York því hún hefur svo fágað útlit. 915 00:53:56,360 --> 00:54:00,911 Það er leiðinlegt að ef maður hefur 350 manna tökulið, 916 00:54:01,040 --> 00:54:03,919 fólk sem sér um klósettin, 917 00:54:04,040 --> 00:54:07,999 hjólhýsin, förðunina, matinn 918 00:54:08,120 --> 00:54:13,035 og maður þarf að færa sig úr stað, færir maður heila vagnalest af farartækjum. 919 00:54:13,160 --> 00:54:15,754 Svo þarf stað til að leggja þeim á 920 00:54:15,880 --> 00:54:18,156 og það þarf að borga, það þarf að stjórna svæðinu, 921 00:54:18,280 --> 00:54:19,839 og þá þarf lögreglu. 922 00:54:19,960 --> 00:54:23,157 Að sjá um flutninga fyrir svona mynd er gríðarlegt fyrirtæki, 923 00:54:23,280 --> 00:54:24,236 skipulagningin er rosaleg, 924 00:54:24,360 --> 00:54:28,240 og þegar maður þarf ekki að flytja sig um set á maður að sleppa því. 925 00:54:28,360 --> 00:54:33,389 Maður er sífellt að velja hvað maður ætlar að sýna. 926 00:54:33,520 --> 00:54:37,753 Sýnir maður atburðinn eða sýnir maður viðbrögð við atburðinum? 927 00:54:37,880 --> 00:54:41,555 Það var eitt af því erfiðasta, held ég, 928 00:54:41,680 --> 00:54:44,832 því maður sér Frank 929 00:54:44,960 --> 00:54:48,032 að gera það sem hann gerir, og það er áhugavert. 930 00:54:48,160 --> 00:54:52,393 Síðan þarf maður að sýna Richie að taka eftir þessum hlutum 931 00:54:53,360 --> 00:54:54,509 og það var snúið. 932 00:54:54,640 --> 00:54:58,918 Þess vegna skrifaði ég þessi tvö handrit 933 00:54:59,040 --> 00:54:59,871 því ég gat ekki, þegar ég fór í gegnum það, ákveðið 934 00:54:59,880 --> 00:55:03,111 því ég gat ekki, þegar ég fór í gegnum það, ákveðið 935 00:55:03,240 --> 00:55:06,312 hvora leiðina ég vildi fara. 936 00:55:06,440 --> 00:55:08,397 Hvort ég vildi sjá sjónarhorn Richies 937 00:55:08,520 --> 00:55:10,079 í hans rannsókn 938 00:55:10,200 --> 00:55:13,318 eða sjónarhorn Franks sem er að fremja verknaðinn. 939 00:55:13,440 --> 00:55:15,795 Á þessum dögum, þú veist, þetta var fyrir daga CSI. 940 00:55:15,920 --> 00:55:20,357 Það var ekki míkið um verklag. 941 00:55:20,480 --> 00:55:22,835 Það var ekki mikið um sannanir. 942 00:55:22,960 --> 00:55:26,430 Ekkert sem hægt var að gera rannsóknir á. 943 00:55:26,560 --> 00:55:28,278 Það sem þessir náungar gerðu aðallega, 944 00:55:28,400 --> 00:55:30,596 var að sitja í bíl og fylgjast með. 945 00:55:31,240 --> 00:55:33,470 Þeir eltu fólk. 946 00:55:34,640 --> 00:55:40,511 Þeir reyndu að sjá tengsl milli manns á götunni 947 00:55:42,680 --> 00:55:47,117 og náungans sem hann hittir til að fá vöruna. 948 00:55:47,240 --> 00:55:48,992 Það er ákveðið verklag 949 00:55:49,120 --> 00:55:53,318 en oft eru það bara menn sem sitja í bíl. 950 00:55:56,760 --> 00:56:00,230 Manni dettur í hug mynd eins og French Connection 951 00:56:00,360 --> 00:56:05,309 sem fæst líka við svona rannsóknir. 952 00:56:05,440 --> 00:56:08,512 Þeir gerðu þetta svona. 953 00:56:08,640 --> 00:56:10,597 Fegurðardrottningin. 954 00:56:12,840 --> 00:56:15,753 Hún er frá Púertó Ríkó og... 955 00:56:15,880 --> 00:56:21,193 Já, Púertó Ríkó og ég hafði séð... Hún hafði aðeins leikið í einni mynd 956 00:56:21,320 --> 00:56:23,914 frá því landi, 957 00:56:24,040 --> 00:56:25,474 og ég hafði skoðað myndir af henni 958 00:56:25,600 --> 00:56:28,672 með Avy Kaufmann. Ég sagði: "Ég vil að hún sé aðalstelpan." 959 00:56:28,800 --> 00:56:31,269 Því að frú Lucas var frá Púertó Ríkó 960 00:56:31,400 --> 00:56:34,597 og hún var eða hafði verið fegurðardrottning 961 00:56:34,720 --> 00:56:37,155 eða ein af fegurðardrottningum Púertó Ríkó. 962 00:56:37,280 --> 00:56:39,954 Ég hafði séð myndir og hún var gullfalleg. 963 00:56:41,480 --> 00:56:44,040 Ég leitaði að spænska útlitinu. 964 00:56:44,160 --> 00:56:48,677 Og ég vildi ekki neina þekkta í hlutverkið. 965 00:56:48,800 --> 00:56:54,876 Það er auðvelt að ná í stórstjörnu. En ég veit ekki, ég þurfti bara... 966 00:56:55,000 --> 00:57:01,474 Ég var með Denzel og Russell, og var því með nóg af stjörnum. 967 00:57:01,880 --> 00:57:05,191 Ég hélt ég gæti fengið minna þekkta leikara í önnur hlutverk. 968 00:57:05,320 --> 00:57:09,393 Og ég var afar heppinn að fá Chiwetel, 969 00:57:09,520 --> 00:57:12,114 þennan náunga, til að leika bróðurinn. Ég var mjög hissa. 970 00:57:12,240 --> 00:57:14,880 Hann sagði: "Ég skal gera það. Ég vil vera í myndinni. 971 00:57:15,000 --> 00:57:16,593 "Ég veit hver Frank Lucas var. 972 00:57:16,720 --> 00:57:19,030 "Ég held að myndin verði góð, ég skal gera það." 973 00:57:19,160 --> 00:57:21,151 Svo það var magnað að fá hann. 974 00:57:21,280 --> 00:57:23,635 Hann hafði líka unnið áður með Denzel. 975 00:57:23,760 --> 00:57:25,273 Ég kann vel við Nicky. 976 00:57:26,040 --> 00:57:30,910 Þetta er bróðirinn sem fylgdi alltaf straumnum. 977 00:57:31,040 --> 00:57:33,873 Hann naut þessa heims sem hann var staddur í. 978 00:57:34,000 --> 00:57:35,877 Og ég held að Frank hafi ekki notið hans. 979 00:57:36,000 --> 00:57:39,880 Hann naut þess sem hann hafði í honum, valdsins og peninganna. 980 00:57:40,000 --> 00:57:43,231 Hann segir: "Ekki klæða þig eins og þú viljir láta handtaka þig." 981 00:57:43,360 --> 00:57:47,274 Og hann lítur út eins og bankamaður. Eins og bankastjóri. 982 00:57:47,920 --> 00:57:52,198 Bróðirinn naut stílsins yfir þessum heimi. 983 00:57:52,320 --> 00:57:55,392 Þess vegna náði hann tengslum við Nicky Barnes. 984 00:57:55,520 --> 00:57:58,433 Frank óttaðist það. 985 00:57:58,560 --> 00:58:02,349 "Ertu hrifinn af Nicky Barnes? Viltu vinna fyrir hann?“ 986 00:58:02,480 --> 00:58:04,994 Frank fannst að Nicky Barnes... 987 00:58:06,280 --> 00:58:08,669 Frank sagði aldrei að hann treysti ekki Nicky Barnes, 988 00:58:08,800 --> 00:58:11,110 en þeir kepptu afar hart sín á milli. 989 00:58:11,240 --> 00:58:15,552 Nicky Barnes segir að það hafi verið hann og Frank Lucas segir: "Það var ég." 990 00:58:15,680 --> 00:58:17,796 Nicky Barnes er enn á lífi. 991 01:00:23,120 --> 01:00:24,713 Joey Sodano. Frændi Don Cattanos. 992 01:00:24,840 --> 01:00:26,513 Hafðu hann hjá þeim stóra. 993 01:00:26,880 --> 01:00:31,033 Góðar skriftir eru eins og góðar blaðaskriftir, 994 01:00:31,160 --> 01:00:36,997 maður reynir að finna sannleikann í sögunni sem maður segir. 995 01:00:37,880 --> 01:00:41,191 Og þegar maður dregur upp þessar línur 996 01:00:41,320 --> 01:00:44,517 verður maður að halda sig innan þeirra. 997 01:00:44,640 --> 01:00:47,519 Annars verður myndin ómerkileg. 998 01:00:47,640 --> 01:00:49,153 Það er munurinn á því sem ég kalla... 999 01:00:49,280 --> 01:00:53,319 Fólk skilur ekki alltaf hvað ég meina þegar ég tala um 1000 01:00:53,440 --> 01:00:56,193 muninn á bíómynd og kvikmynd. 1001 01:00:56,320 --> 01:00:59,438 Ég held að bíómyndin sé amerískt fyrirbæri. 1002 01:00:59,560 --> 01:01:01,198 En bíómynd er góð lýsing á... 1003 01:05:12,280 --> 01:05:13,634 Bíómyndir eru ómerkilegar. 1004 01:05:13,760 --> 01:05:15,398 Maður sér hana, gengur út og gleymir henni. Hugsar aldrei um hana aftur. 1005 01:05:15,520 --> 01:05:19,832 Kvikmynd sér maður, gengur út og hugsar enn um hana. 1006 01:05:19,960 --> 01:05:22,429 Næsta dag er maður enn að hugsa um hana. 1007 01:05:22,560 --> 01:05:24,392 Og jafnvel á næsta ári. 1008 01:05:24,520 --> 01:05:27,717 Einstöku sinnum á maður því kvíkmynd á hillunni, 1009 01:05:27,840 --> 01:05:31,071 sem er núna, sem betur fer, í litlu boxi sem nefnist DVD. 1010 01:05:31,200 --> 01:05:34,113 Maður getur náð í hana og notið aftur eins og góðrar bókar. 1011 01:05:34,240 --> 01:05:36,117 Hvað áttu margar slíkar? Ekki margar. 1012 01:05:36,240 --> 01:05:38,038 Og þetta er það sem maður reynir að gera. 1013 01:05:38,160 --> 01:05:40,913 Að búa til kvíkmynd en ekki bíómynd. 1014 01:05:43,120 --> 01:05:47,398 Það er magnað að, að reyna að fá peninga 1015 01:05:47,520 --> 01:05:49,955 til að gera eitthvað svona er ekki auðvelt. 1016 01:05:50,080 --> 01:05:53,072 Maður hugsar: "Þeir eru að eltast við glæpamenn. 1017 01:05:53,200 --> 01:05:55,157 "Svo þeir gera allt sem þeir geta.“ 1018 01:05:55,280 --> 01:05:59,638 Þannig er það ekki. Að fá fimm- eða tíuþúsund dali 1019 01:05:59,760 --> 01:06:03,594 og eiga á hættu að týna þeim, var mjög erfitt. 1020 01:06:03,720 --> 01:06:06,189 Maður þurfti að leggja lífið að veði. 1021 01:06:09,360 --> 01:06:13,319 En yfirmaður hans segir, ef þú týnir þessu, 1022 01:06:13,440 --> 01:06:14,839 þá er það búið. Þú færð ekki meira. 1023 01:06:14,960 --> 01:06:17,156 ...ber ábyrgð á þessum 20.000 dölum og týni þeim ekki. 1024 01:06:17,280 --> 01:06:21,160 Þetta er mikilvæg stund, þegar þeir fara yfir brúna. 1025 01:06:21,280 --> 01:06:23,715 Þetta voru ákveðin kaflaskil 1026 01:06:23,840 --> 01:06:25,751 sem voru mjög mikilvæg. 1027 01:09:03,160 --> 01:09:05,549 Það er þessi rödd, og ég held... 1028 01:09:05,680 --> 01:09:08,798 Aftur er það stóra orðið. Reynsla. 1029 01:09:08,920 --> 01:09:11,799 Maður lærir á endanum að treysta innsæinu. 1030 01:09:11,920 --> 01:09:15,800 Og maður hefur kannski gott innsæi, eða slæmt innsæi. 1031 01:09:15,920 --> 01:09:18,150 Hafirðu slæmt innsæi, myndi ég ekki treysta því. 1032 01:09:18,280 --> 01:09:20,954 En ég held að ég hafi gott innsæi 1033 01:09:21,080 --> 01:09:26,553 og aftur og aftur hef ég komist að því að ég á að fylga tilfinningunni. 1034 01:09:26,680 --> 01:09:29,240 Og það er langt síðan. 1035 01:09:29,360 --> 01:09:33,319 En núna held ég... Þess vegna get ég unnið svona hratt. 1036 01:09:33,440 --> 01:09:36,034 Ég sé stað og segi "Hérna." "En það eru 6 staðir í viðbót." 1037 01:09:36,160 --> 01:09:38,390 Ég segi: "Hérna, við tökum upp hérna. 1038 01:09:38,520 --> 01:09:41,956 "Verum á undan og förum á næsta stað." Sem tengist ekkert... 1039 01:09:42,080 --> 01:09:45,710 Við erum á stað og ég tek ákvörðun strax. 1040 01:09:45,840 --> 01:09:49,674 Segi ekki: "Ég vil sjá alla staðina." Þannig virkar innsæið. 1041 01:09:51,080 --> 01:09:56,314 Og þeir þurfa að passa inn í þá raðmynd 1042 01:09:56,440 --> 01:10:02,038 sem þú þarft að skapa í mynd sem á að gerast snemma á 8. áratugnum. 1043 01:10:02,760 --> 01:10:04,319 Því ég var á staðnum. 1044 01:10:04,440 --> 01:10:05,589 En á sama tíma veit ég ekki 1045 01:10:05,720 --> 01:10:07,757 hvernig Jerúsalem leit út þegar henni var eytt. 1046 01:10:07,880 --> 01:10:10,838 En þá nota ég líka innsæið því maður skoðar míkið af 1047 01:10:10,960 --> 01:10:16,239 tilvísunum og málverkum og útskurðum frá þessu tímabili. 1048 01:10:16,360 --> 01:10:20,558 Og maður blandar þeim saman 1049 01:10:20,680 --> 01:10:23,991 í stórum potti sem er innsæið. 1050 01:10:24,120 --> 01:10:28,193 Og maður segir: "Ég hugsa að þetta hafi verið svona þennan morgun.“ 1051 01:10:31,320 --> 01:10:35,518 Að taka upp í ljósmyndum, og eins og Hitchcock... 1052 01:10:35,640 --> 01:10:38,280 Var það Hitchcock sem sagði: "Mynd segir meira en þúsund orð"? 1053 01:10:38,400 --> 01:10:40,676 Þetta er ekki útvarpsleikrit, þetta eru myndir. 1054 01:10:40,800 --> 01:10:43,269 Og ég vissi að ég hafði forskot 1055 01:10:43,400 --> 01:10:46,233 því ég sé hlutina auðveldlega fyrir mér. 1056 01:10:46,680 --> 01:10:49,274 Ég sé þá fyrirfram. Tek þá upp fyrirfram. 1057 01:10:49,400 --> 01:10:52,791 Ég get séð megnið af myndinni sem ég er að gera núna fyrir mér, 1058 01:10:52,920 --> 01:10:55,594 myndina sem ég verð að taka upp næstu þrjá mánuði. 1059 01:10:55,720 --> 01:10:59,679 Ég veit hvernig hún verður. Ég veit hvernig hún mun líta út. 1060 01:10:59,800 --> 01:11:03,350 Það er skrýtið, lífrænt minnisferli, 1061 01:11:03,480 --> 01:11:07,439 samt man ég aldrei nöfn. 1062 01:11:07,560 --> 01:11:13,192 En ég man eftir óteljandi stöðum. 1063 01:11:13,320 --> 01:11:17,598 Ég get enn teiknað húsið sem ég lék mér fyrir utan þegar ég var 6 ára. 1064 01:11:17,720 --> 01:11:19,950 Við Harton House Road í South Shields, 1065 01:11:20,080 --> 01:11:22,993 og ég man eftir grasinu og trjánum. 1066 01:11:23,120 --> 01:11:25,031 Það var við götuhorn. Það var botnlangi. Ég get teiknað það. 1067 01:11:25,160 --> 01:11:26,639 Það er öðruvísi heilastarfsemi, ekki satt? 1068 01:13:10,880 --> 01:13:12,359 eins og málari, held ég. 1069 01:13:12,480 --> 01:13:18,874 Ég hef farið úr myndavélum á brautum þar sem allt er silkimjúkt og fallegt, 1070 01:13:20,000 --> 01:13:24,471 eins og í The Duellists, að... 1071 01:13:24,600 --> 01:13:27,114 Myndum sem er stjórnað af viðfangsefninu. 1072 01:13:27,840 --> 01:13:28,955 Þegar ég gerði Alien 1073 01:13:29,080 --> 01:13:31,833 ákvað ég að engar myndavélar yrðu á brautum, 1074 01:13:31,960 --> 01:13:34,110 nema í lokin þegar þurfti að halda mjög lengi. 1075 01:13:34,240 --> 01:13:37,312 Ég þurfti að setja hana á braut. Fara aftur á bak eftir gangi 1076 01:13:37,440 --> 01:13:42,037 þegar hún var að hlaupa um í 17 mínútur í myndinni. 1077 01:13:42,160 --> 01:13:45,437 En það var alltaf haldið á myndavélinni, sem var mjög þreytandi. 1078 01:13:45,560 --> 01:13:49,190 En að halda á myndavélinni... Meira að segja samtalsatriðin voru þannig. 1079 01:13:49,320 --> 01:13:53,359 Því að slík myndavél andar alltaf aðeins, hreyfist alltaf, 1080 01:13:53,480 --> 01:13:56,313 svo að sálfræðilega myndar það ákveðinn óróa. 1081 01:13:56,440 --> 01:13:58,033 Það var gagnlegt í Alien. 1082 01:13:58,160 --> 01:14:02,040 Og þessi mynd, ég vildi að hún væri 1083 01:14:02,160 --> 01:14:06,757 eins og heimildarmynd, leikin heimildarmynd, 1084 01:14:06,880 --> 01:14:09,599 sem þýðir að maður leitar sannleikans. 1085 01:14:10,200 --> 01:14:13,909 Ein ástæðan fyrir því að myndin er eins og hún er, 1086 01:14:14,040 --> 01:14:19,911 er sú að Ridley er ekki formfastur í hlutunum. 1087 01:14:20,040 --> 01:14:24,432 Stundum horfir maður á aðrar myndir hans og segir: 1088 01:14:24,560 --> 01:14:27,791 "Þetta er svo fallega samsett. 1089 01:14:27,920 --> 01:14:32,232 "Það er ótrúleg nákvæmni í vinnslunni.“ 1090 01:14:32,360 --> 01:14:38,675 Í þessari mynd er nokkurs konar mótstaða 1091 01:14:38,920 --> 01:14:42,311 við að vera yndislega samsett eða fullkomin. 1092 01:14:42,440 --> 01:14:45,956 Og hún verður fullkomin vegna þess. 1093 01:14:50,880 --> 01:14:53,554 Herra Roberts? Við áttum bókaðan fund. 1094 01:14:56,160 --> 01:14:59,152 Þetta er athyglisverð útlegging, finnst mér, 1095 01:14:59,280 --> 01:15:02,272 því þetta var híð fyrra af tveimur atriðum. 1096 01:15:03,360 --> 01:15:07,638 Í handritinu var annað atriði þar sem sem þessi kona talar við hann, 1097 01:15:07,760 --> 01:15:10,878 konan frá Barnaverndarnefnd. 1098 01:15:11,000 --> 01:15:15,153 Þetta er þriggja síðna atriði þar sem hann er spurður um gamla vini, 1099 01:15:15,280 --> 01:15:18,989 með hverjum hann ver tímanum. Er hann með gömlu bófunum 1100 01:15:19,120 --> 01:15:22,033 úr hverfinu og svoleiðis. 1101 01:15:23,040 --> 01:15:27,193 Og að því kom að það var klippt út 1102 01:15:27,520 --> 01:15:31,479 sem er fínt því allt sem þú þarft að vita er í þessu atriði. 1103 01:15:32,720 --> 01:15:35,075 Ég geri ekki... 1104 01:15:35,200 --> 01:15:36,520 Þegar ég er að skrifa, þá hugsa ég ekki: 1105 01:15:36,640 --> 01:15:41,350 "Allt í lagi. Ég verð að fylgja ákveðinni reglu með þessa persónu, 1106 01:15:41,480 --> 01:15:44,632 "eða þessi persóna verður að hafa sögu, eða þessi persóna." 1107 01:15:44,760 --> 01:15:49,152 Ég veit hverjar aðalpersónurnar eru. Ég veit hverjir eru mikilvægir 1108 01:15:49,280 --> 01:15:55,515 í sambandi við að þróa sögu þeirra og persónu. 1109 01:15:56,360 --> 01:16:01,878 Og í raun eru hinar persónurnar að styðja það. 1110 01:16:02,280 --> 01:16:07,514 Og þegar þeirra stuðningur skiptir ekki máli fyrir söguna, 1111 01:16:07,640 --> 01:16:10,871 þá eru þessar persónur ekki lengur merkilegar. 1112 01:16:11,000 --> 01:16:16,439 En ef þú fylgist með sögunni og aðalpersónunum, 1113 01:16:16,560 --> 01:16:21,236 þá koma þær inn á eðlilegan hátt, 1114 01:16:21,360 --> 01:16:25,718 þegar þeirra er þörf, og svo hverfa þær þegar þeirra er ekki þörf. 1115 01:16:27,520 --> 01:16:31,559 Ég komst að því um tónlist, sem ég hafði ekki hugsað míkið um 1116 01:16:31,680 --> 01:16:36,470 nema í fljótheitum þegar ég gerði sjónvarpsauglýsingar fyrir mörgum árum... 1117 01:16:36,600 --> 01:16:39,558 Þegar ég gerði The Duellists hafði ég gert 2000 auglýsingar. 1118 01:16:39,680 --> 01:16:44,436 Það var alltaf tónlist undir en ég hafði aldrei hugsað mikið út í það. 1119 01:16:44,560 --> 01:16:48,918 Og sá sem sá um hljóðið 1120 01:16:49,040 --> 01:16:52,920 í Duellists var Terry Rawlings. 1121 01:16:53,600 --> 01:16:57,309 Og Rawlings var algjör meistari í tónlist, 1122 01:16:58,200 --> 01:17:02,239 og hann var með... Á þessum tíma var tónlist á Vinyl-plötum. 1123 01:17:02,840 --> 01:17:04,592 Hann sagði: "Sjáðu." Og setti nálina niður 1124 01:17:04,720 --> 01:17:06,916 og sagði: "Sjáðu. Mér datt í hug að byrja hérna." 1125 01:17:07,040 --> 01:17:10,829 Maður sá ástríðu hans fyrir tónlistinni í tengslum við myndina. 1126 01:17:11,400 --> 01:17:16,474 Vegna þeirrar reynslu fékk hann að klippa Alien. Fyrsta myndin sem hann klippti. 1127 01:17:16,600 --> 01:17:20,992 Því ég skyldi aldrei hví klippari sæi ekki líka um tónlistina. 1128 01:17:21,760 --> 01:17:27,312 Í dag er mjög eðlilegt að klippari geri það, því hann er... 1129 01:17:27,440 --> 01:17:31,320 Að klippa er skemmtilegt og aðskilið verkefni. 1130 01:17:31,440 --> 01:17:33,397 Mynd er gerð í þremur hlutum, 1131 01:17:33,520 --> 01:17:33,918 og þegar ég hef talað við frábæra höfunda eins og Eric Roth, 1132 01:17:33,920 --> 01:17:36,275 og þegar ég hef talað við frábæra höfunda eins og Eric Roth, 1133 01:17:36,400 --> 01:17:38,676 og spurt: "Hefur þig langað til að leikstýra?" "Nei." 1134 01:17:38,800 --> 01:17:41,189 "Þegar ég hef skrifað myndina, hef ég leikstýrt henni.“ 1135 01:17:41,320 --> 01:17:45,598 Það þýðir að hann sítur á skrifstofunni sinni, 1136 01:17:45,720 --> 01:17:48,280 í tréhúsinu, og starir á hafið... 1137 01:17:48,400 --> 01:17:50,471 Bíddu, hann býr í Kaliforníu. 1138 01:17:51,320 --> 01:17:53,118 Og það er öfundsvert því hann fer aldrei 1139 01:17:53,240 --> 01:17:55,550 frá skrifborðinu, nema til að rölta niður á strönd, 1140 01:17:55,680 --> 01:17:59,514 til að passa að hann missi ekki glóruna, skilurðu? 1141 01:17:59,640 --> 01:18:02,792 Hann sagði: "Þegar ég hef skrifað hana er hún tilbúin.“ 1142 01:18:02,920 --> 01:18:05,389 Það er einn hlutinn. Svo þarf að leikstýrra. 1143 01:18:05,520 --> 01:18:06,954 Ég tek oftast þátt í því 1144 01:18:07,080 --> 01:18:11,631 þar sem líf mitt hefur allt snúist um að þróa og búa til efni. 1145 01:18:12,520 --> 01:18:15,160 Ég hef eytt miklum tíma með handritshöfundunum. 1146 01:18:15,520 --> 01:18:20,913 Svo ég er alltaf með 1147 01:18:21,040 --> 01:18:24,431 níu alvöru verkefni, sjálfur. 1148 01:18:24,560 --> 01:18:29,270 Öll í gangi. Verið að skrifa eða reynt að fá þá færustu til að skrifa. 1149 01:18:29,400 --> 01:18:33,792 Níu. Jafnvel þótt ég vinni á þessum hraða sem ég geri núna, 1150 01:18:33,920 --> 01:18:37,959 geri ég varla fleiri en eina á ári. Það er míkill hraði. 1151 01:18:38,080 --> 01:18:40,594 Ég var reyndar fljótari með American Gangster. 1152 01:18:40,720 --> 01:18:43,872 Svo maður horfir níu til tíu ár fram á veginn. 1153 01:18:44,000 --> 01:18:46,753 Þetta eru ekki "kannski"-verkefni, 1154 01:18:46,880 --> 01:18:50,316 þetta eru allt ákveðin verkefni. 1155 01:18:50,840 --> 01:18:52,751 Svo ég reyni að ná mönnum saman og segja: 1156 01:18:52,880 --> 01:18:56,111 "Viltu skrifa þetta?" Ég fæ bestu rithöfundana. 1157 01:18:56,760 --> 01:18:59,957 Svo er lokaþátturinn þegar maður er búinn að taka upp, 1158 01:19:00,080 --> 01:19:04,119 þá losa ég mig við stressið og álagið. Það hverfur. 1159 01:19:04,240 --> 01:19:08,473 Maður fer inn í dimmt herbergi, og setur filmuna... 1160 01:19:08,600 --> 01:19:10,955 Maður hefur gert myndina þegar maður skrifar hana. 1161 01:19:11,080 --> 01:19:12,798 Maður hefur gert hana þegar maður leikstýrir. 1162 01:19:12,920 --> 01:19:15,355 Og svo fer maður í klippiherbergið til að gera hana aftur. 1163 01:19:15,480 --> 01:19:19,917 Og þá getur maður ákveðið hvernig hún á að vera 1164 01:19:20,040 --> 01:19:24,273 því að álagið er horfið og maður er með allt sem þarf. 1165 01:19:25,480 --> 01:19:31,749 Svo raunar gengur leikstjóri í gegnum þrjár endurgerðir. 1166 01:19:31,880 --> 01:19:33,598 Nógu góður á slæmum degi. 1167 01:19:33,720 --> 01:19:35,233 Hafðu þetta góðan dag. 1168 01:19:37,440 --> 01:19:39,590 Steve skrifar langan texta. 1169 01:19:39,720 --> 01:19:42,109 Svo að oft veit ég að atriði á eftir að styttast. 1170 01:19:42,240 --> 01:19:45,232 Ég vil heldur hafa það langt 1171 01:19:45,360 --> 01:19:49,240 og finna svo leið til að stytta það í klippiherberginu, því það er hægt. 1172 01:19:49,360 --> 01:19:53,513 Sérstaklega vegna þess hvernig klipping fer fram í dag. 1173 01:19:53,640 --> 01:19:55,790 Klipping hefur breyst 1174 01:19:55,920 --> 01:20:01,916 í mjög sniðug og þróuð 1175 01:20:02,040 --> 01:20:03,599 form. 1176 01:20:03,720 --> 01:20:06,758 Manneskja þarf ekki að standa upp og ganga þvert yfir herbergið, 1177 01:20:06,880 --> 01:20:08,712 taka í hurðarhúninn, opna og ganga út. 1178 01:20:08,840 --> 01:20:10,114 Þannig er það ekki lengur. 1179 01:20:10,240 --> 01:20:13,756 Ég get klippt í miðri setningu og stokkið 1180 01:20:13,880 --> 01:20:16,394 beint í endinn. 1181 01:20:16,520 --> 01:20:18,716 Þetta hefur þróast, sem er gott. 1182 01:20:18,840 --> 01:20:24,995 Maður hefur minni áhyggjur af samræmi. 1183 01:20:26,320 --> 01:20:29,950 Fyrir 20 árum var þetta hugsað öðruvísi. 1184 01:20:30,080 --> 01:20:33,550 Ég held að auglýsingarnar hafi gert það. Tónlistarmyndböndin gerðu það. 1185 01:20:33,680 --> 01:20:37,036 Þau breyttu því hvernig við klippum myndir. 1186 01:20:40,880 --> 01:20:43,030 Ég held mig frá tökustaðnum. 1187 01:20:44,680 --> 01:20:49,311 Ég held að handritshöfundurinn sé gagnslausasta manneskjan á tökustað. 1188 01:20:49,440 --> 01:20:50,669 Það er mitt viðhorf. 1189 01:20:50,800 --> 01:20:53,474 Það er gremjulegt því að 1190 01:20:53,600 --> 01:20:56,114 maður getur fátt gert. Maður getur ekkert hjálpað tíl 1191 01:20:56,240 --> 01:20:57,958 ef eitthvað gengur illa. 1192 01:20:58,080 --> 01:21:01,550 Þau vandamál sem koma upp á tökustað eru frábrugðin þeim vandamálum 1193 01:21:01,680 --> 01:21:04,559 sem handritshöfundur gæti leyst. 1194 01:21:05,320 --> 01:21:11,635 Ef það þarf að vinna í einhverju má senda manni tölvupóst. 1195 01:21:13,120 --> 01:21:17,637 Ég skrifaði dálítið meðan á tökum stóð, en ekki míkið. 1196 01:21:17,760 --> 01:21:20,513 Héðan í frá talar enginn beint við mig! 1197 01:21:22,360 --> 01:21:25,990 Vel þekktur leikari sagði eitt sínn víð mig: 1198 01:21:26,120 --> 01:21:30,717 "Við fáum að gera þetta oftar en þú." Ég sagði: "Já, og það gerir mig brjálaðan.“ 1199 01:21:30,840 --> 01:21:35,073 "En þar sem ég er upptekinn við myndina 1200 01:21:35,200 --> 01:21:39,159 "í heilt ár eftir að þið farið, eða átta mánuði, 1201 01:21:39,280 --> 01:21:40,918 "vel á minnst, ég ætla að breyta því. 1202 01:21:41,040 --> 01:21:44,431 "Ég ætla að herða á for- og eftirvinnsluferlinu." 1203 01:21:44,960 --> 01:21:47,554 En það er rétt hjá þeim. 1204 01:21:47,680 --> 01:21:53,073 Leikari getur, nokkuð auðveldlega, nema hann sé stórstjarna, leikið í 3 myndum á ári. 1205 01:21:53,920 --> 01:21:58,517 Carla Gugino vann í eina víku. 1206 01:21:58,880 --> 01:22:05,320 Hún getur gert það nokkrum sinnum, svo var hún í leikriti á Broadway. 1207 01:22:06,160 --> 01:22:09,152 Og tveimur myndum sem eru... 1208 01:22:09,280 --> 01:22:13,069 Þau geta þróað leik sinn og prófað sig áfram. 1209 01:22:13,200 --> 01:22:15,157 Þau gera tilraunir. 1210 01:22:15,280 --> 01:22:18,238 Leikstjóri er fastur í einu verkefni í góðan tíma. 1211 01:22:18,360 --> 01:22:21,159 Það hefur alltaf pirrað mig mest. 1212 01:22:21,280 --> 01:22:22,873 Komdu, Eva. 1213 01:22:23,680 --> 01:22:26,752 Þú hlýtur að vilja skoða húsið betur. 1214 01:22:30,720 --> 01:22:35,715 Denzel undirbýr sig frábærlega. 1215 01:22:35,840 --> 01:22:38,753 Kann algjörlega allt. Kann línurnar sínar fullkomlega. 1216 01:22:38,880 --> 01:22:42,396 Þú yrðir hissa á að vita hve margir gera það ekki. Það er bara heimavinna. 1217 01:22:42,520 --> 01:22:45,751 Það er heimavinnna. Snýst um að sitja og vinna. 1218 01:22:45,880 --> 01:22:50,317 Þegar hann kemur á tökustað getur hann gert það sem hann vill. 1219 01:22:50,880 --> 01:22:53,759 Og ég naut þess að vinna með honum því hann var svo undirbúinn. 1220 01:22:53,880 --> 01:22:57,635 En þegar hann er undirbúinn... Og þeir eru það báðir. 1221 01:22:57,760 --> 01:23:00,957 Þegar þeir eru báðir tilbúnir hef ég meira frelsi. 1222 01:23:01,080 --> 01:23:03,720 Kannski kem ég og veit nákvæmlega hvað ég vil gera. 1223 01:23:03,840 --> 01:23:05,717 Nákvæmlega hvað ég vil gera, 1224 01:23:05,840 --> 01:23:10,073 og sannfæri þá um að það sé rétta leiðin. 1225 01:23:10,200 --> 01:23:12,999 En þeir hafa tækifæri til að segja: "Ég vil ekki gera það. 1226 01:23:13,120 --> 01:23:14,269 "Getum við ekki gert þetta?" 1227 01:23:14,400 --> 01:23:19,952 En það gerðist sjaldan því þeim virtist líka vel 1228 01:23:20,080 --> 01:23:23,869 víð tillögur mínar, og sögðu: "Gerum þetta, gerum það." 1229 01:23:24,000 --> 01:23:28,710 Við ræddum stöku sínnum saman en þetta gerðist svo hratt 1230 01:23:28,840 --> 01:23:32,276 að ég komst að því að leikararnir vilja líka hafa það þannig. 1231 01:23:32,400 --> 01:23:33,799 Þegar þeim finnst þeir ná árangri 1232 01:23:33,920 --> 01:23:36,594 þá sér maður að þeir njóta sín. 1233 01:23:36,720 --> 01:23:40,600 Og við förum í gegnum margt. Það er míkið efni 1234 01:23:40,720 --> 01:23:44,509 í kvikmyndinni sem er troðið á tvo og hálfan tíma. 1235 01:23:44,720 --> 01:23:46,518 Eða tvo tíma og 27 mínútur? 1236 01:23:46,640 --> 01:23:49,712 ...af lagernum þínum og selur hann á heildsöluverði... 1237 01:23:51,680 --> 01:23:52,829 Fáðu þér sæti. 1238 01:23:53,560 --> 01:23:56,200 Þá gætum við séð um dreifinguna. 1239 01:23:56,320 --> 01:23:58,436 Sá sem hefur ekki reykt getur ekki þóst reykja. 1240 01:23:58,560 --> 01:24:01,871 Hafirðu aldrei reykt, lítur það alltaf þannig út. 1241 01:24:02,000 --> 01:24:04,719 Denzel elskar vindla. 1242 01:24:05,440 --> 01:24:06,999 Góður vindill. Ég reykti mikið. 1243 01:24:07,120 --> 01:24:10,033 Í mörg ár. Ég byrjaði að reykja 8 ára. 1244 01:24:10,160 --> 01:24:13,278 Ég var í loftvarnaskýli að reykja Woodbines. 1245 01:24:13,400 --> 01:24:16,756 Og við reyktum Passing Cloud og créme de menthe, þú veist. 1246 01:24:16,880 --> 01:24:17,676 Átta ára gamall. 1247 01:24:17,680 --> 01:24:18,590 Átta ára gamall. 1248 01:24:18,720 --> 01:24:23,112 Að reykja er... 1249 01:24:23,240 --> 01:24:26,312 Vandinn með reykingar er að ég er svo hrifinn af tóbaki. 1250 01:24:27,520 --> 01:24:33,630 Þetta var aldrei áráttufíkn hjá mér. 1251 01:24:33,760 --> 01:24:37,674 Ég var hrifinn af tóbaki og byrjaði á Marlboro og slíku, 1252 01:24:37,800 --> 01:24:42,749 svo hætti ég því og fór út í Monte-vindla, 1253 01:24:42,880 --> 01:24:45,315 mjög góða kúbanska vindla. 1254 01:24:45,440 --> 01:24:47,272 Góður vindill er eins og súkkulaði. 1255 01:24:47,400 --> 01:24:49,710 Ég er ekki fyrir súkkulaði, frekar fyrir vindla. 1256 01:24:49,840 --> 01:24:54,755 En ég tengi þá við súkkulaði því lyktin er sú sama og bragðið... 1257 01:24:54,880 --> 01:24:58,475 Þú veist hvernig kaffi ilmar frábærlega en er ekki jafn gott á bragðið? 1258 01:24:58,600 --> 01:25:04,755 Og te ilmar vel. En stendur sig ekki alveg í stykkinu. 1259 01:25:05,400 --> 01:25:10,429 Góður vindill ilmar vel og bragðast vel og Guð minn góður, manni líður vel. 1260 01:25:11,840 --> 01:25:14,992 Hann er svo kraftmíkill. 1261 01:25:15,120 --> 01:25:20,798 Maður verður ekki fyrir vonbrigðum með ríkulegan ilm og bragð 1262 01:25:20,920 --> 01:25:21,876 og keim af góðum vindli. 1263 01:25:21,880 --> 01:25:23,553 og keim af góðum vindli. 1264 01:25:23,840 --> 01:25:26,434 Því þykkari vindill, því betri. 1265 01:25:26,560 --> 01:25:30,519 Robustos eru aðallega... 1266 01:25:30,640 --> 01:25:34,349 Þykktin er málið. Ekki lengdin, heldur þykktin. 1267 01:25:34,480 --> 01:25:37,313 Ef þú ert í vafa, fáðu þér þá stuttan, feitan vindil, 1268 01:25:37,440 --> 01:25:42,276 Monte eða Kúbuvindil, alvöru Kúbuvindil, og þú ert í góðum málum. 1269 01:25:42,400 --> 01:25:44,198 En Denzel finnst gott að reykja vindla 1270 01:25:44,320 --> 01:25:48,359 og hann... Frank var alltaf að reykja Kúbuvindla. 1271 01:25:49,920 --> 01:25:54,471 Hann var ástæða þess að það var hætt að flytja inn 1272 01:25:54,600 --> 01:25:57,991 Kúbuvindla frá Havana. Vissirðu það? 1273 01:25:58,120 --> 01:26:00,589 Eitt af stóru málunum. "Ekki fleiri Kúbuvindla." 1274 01:26:00,720 --> 01:26:02,438 Því þeir höfðu áhrif á iðnaðinn. 1275 01:26:02,560 --> 01:26:06,599 Auðvitað hafði hann pantað um 10.000 kassa rétt á undan. 1276 01:26:06,720 --> 01:26:09,030 Svo hann átti þá í kjallaranum. 1277 01:26:10,800 --> 01:26:15,829 Það var athyglisvert við rannsókn Richies 1278 01:26:15,960 --> 01:26:20,397 að hann var með sönnunargögnin. Fann Blue Magic mjög snemma. 1279 01:26:21,880 --> 01:26:26,875 Rannsóknin... Tilgangur rannsóknarinnar var að komast að því 1280 01:26:28,960 --> 01:26:32,840 fyrst, hver var að selja það, og síðan, hver var að flytja það inn. 1281 01:26:32,960 --> 01:26:36,669 Honum datt ekki í hug að það væri sama manneskjan eða hópurinn. 1282 01:26:36,800 --> 01:26:40,873 Það hafði aldrei gerst áður og hann gerði sér ekki í hugarlund 1283 01:26:42,800 --> 01:26:44,279 að hann kæmist að því. 1284 01:26:45,400 --> 01:26:47,869 Frank var afar gætinn. 1285 01:26:49,080 --> 01:26:50,957 Hann var ekki íburðarmíkill. 1286 01:26:51,080 --> 01:26:54,960 Hann var ekki svona glysglæpon 1287 01:26:55,080 --> 01:26:59,392 í áberandi fötum, með skartgripi og á stórum bíl. 1288 01:27:00,840 --> 01:27:03,912 Hann lifði hæglátu lífi eins og Bumpy Johnson hafði gert. 1289 01:27:04,920 --> 01:27:06,399 Svo að... 1290 01:27:06,520 --> 01:27:11,151 Svo lögreglan tók ekki eftir honum. 1291 01:27:14,880 --> 01:27:20,478 Richie varð að elta slóðina á götunni. 1292 01:27:20,600 --> 01:27:24,480 Frá einum poka af Blue Magic á götunni 1293 01:27:25,760 --> 01:27:28,639 að seljandanum, að dreifiaðilanum, 1294 01:27:28,760 --> 01:27:30,671 og að lokum að... 1295 01:27:31,720 --> 01:27:35,953 Raunar fyrst að fjölskyldu Franks og síðan að Frank sjálfum. 1296 01:27:36,080 --> 01:27:37,354 Komdu sæll, Frank. 1297 01:27:37,480 --> 01:27:38,914 Sæll, Joe. 1298 01:27:45,520 --> 01:27:48,592 Í mínum huga var þetta alltaf 1299 01:27:50,200 --> 01:27:53,158 mikilvægur atburður í sögunni. 1300 01:27:53,280 --> 01:27:56,591 Þetta er í fyrsta sínn sem þeir eru í sama herbergi, 1301 01:27:56,720 --> 01:28:00,076 þótt herbergið sé mjög stórt, Madison Square Garden. 1302 01:28:00,200 --> 01:28:03,113 Það eru allir hérna í kvöld. 1303 01:28:08,120 --> 01:28:11,750 Josh Brolin kom mér mest á óvart í myndinni. 1304 01:28:11,880 --> 01:28:14,110 Hann stendur við sitt. 1305 01:28:14,240 --> 01:28:17,915 Hann er ekki í mörgum atriðum en þau eru svo minnisstæð. 1306 01:28:18,960 --> 01:28:23,557 En það var málið með þau öll. Þau stóðu sig öll vel. 1307 01:28:23,680 --> 01:28:26,433 Jafnvel sá sem lék Joe Louis stóð sig vel. 1308 01:28:26,560 --> 01:28:31,077 Hann var bara svo harðskeyttur. Harðskeyttur og óheflaður. 1309 01:28:31,720 --> 01:28:36,351 En það var einkennileg ákvörðun. Jafnvel þótt hann sé harðskeyttur 1310 01:28:36,480 --> 01:28:41,077 og óheflaður, skilurðu? Sennilega morðingi. 1311 01:28:41,200 --> 01:28:44,477 Og virkilega spilltur lögreglumaður. 1312 01:28:44,600 --> 01:28:47,797 Vegna þess lét ég hann búa í flottu húsi. 1313 01:28:47,920 --> 01:28:50,992 Svo það var... Þetta er ekki mín tegund af húsi. 1314 01:28:51,120 --> 01:28:56,354 En hann fékk dæmigert hús frá 6. áratugnum. 1315 01:28:56,480 --> 01:29:01,270 Svo að bílinn hans er sprengdur í loft upp í góðu hverfi. 1316 01:29:01,400 --> 01:29:03,630 Svo að þannig horfir maður á málið: 1317 01:29:03,760 --> 01:29:05,558 "Veistu, ég ætla að færa hann úr miðbænum. 1318 01:29:05,680 --> 01:29:07,876 "Hann verður ekki á Staten Ísland. 1319 01:29:08,000 --> 01:29:10,355 "Ég ætla að hafa hann í góðu hverfi.“ 1320 01:29:10,480 --> 01:29:12,676 Hann á nóga peninga, því hann þiggur mútur, 1321 01:29:12,800 --> 01:29:15,394 til að búa betur en laun hans leyfa. 1322 01:29:15,520 --> 01:29:18,876 Og Guð hjálpi þeim sem myndi spyrja. Enginn myndi þora því. 1323 01:29:19,000 --> 01:29:22,470 Svo ég sá fyrir mér húsið... Þetta var með Josh. 1324 01:29:23,960 --> 01:29:25,997 Og hann var hrifinn. Hann sagði: "Ég skil. 1325 01:29:26,120 --> 01:29:28,839 "Hann myndi njóta sín í Hollywood." "Það er rétt," sagði ég. 1326 01:29:28,960 --> 01:29:33,193 Hann er glysgjarn... Þetta er eins og í Hollywood. Bíllinn, 1327 01:29:33,320 --> 01:29:35,470 og Rockefeller, 1328 01:29:35,600 --> 01:29:38,877 og í herberginu er meira að segja lítill flygill. 1329 01:29:39,000 --> 01:29:43,870 Og þetta er skemmtilega einfalt. Svo hann er snyrtilegur og nákvæmur. 1330 01:29:44,000 --> 01:29:47,709 Því datt mér í hug að þegar hann fer fram úr og hellir niður kaffi, 1331 01:29:47,840 --> 01:29:51,629 þá er það stórmál. Eitthvað hræðilegt mun gerast. 1332 01:29:51,760 --> 01:29:54,878 Þetta dettur manni í hug morguninn fyrir tökur. 1333 01:29:58,080 --> 01:30:01,436 Forvitnin um hvernig hann fær sæti. Hvernig fær svona maður þetta sæti? 1334 01:30:01,560 --> 01:30:04,359 Ég þekki hann ekki. Ég veit ekki hver hann er. 1335 01:30:04,480 --> 01:30:07,757 En það snerist meira um hvar hann sat heldur en nokkuð annað. 1336 01:30:07,880 --> 01:30:11,316 Svo hann leitar til eðalvagnafyrirtækisins og borgar þeim fyrir upplýsingar, 1337 01:30:11,440 --> 01:30:15,638 og þeir segja: "Reikningarnir eru sendir til Staten Ísland." 1338 01:30:15,760 --> 01:30:20,550 Eða Teaneck, sem er fínt míðstéttarhverfi. 1339 01:30:21,680 --> 01:30:26,117 En bíllinn fór með hann í íbúð á Manhattan. 1340 01:30:26,240 --> 01:30:31,155 Svo að... Eftirlit lögreglu er ekki alltaf mjög spennandi, það er bara eftirlit. 1341 01:30:31,280 --> 01:30:34,398 Þeir þurfa að taka eftir öllu. 1342 01:30:34,520 --> 01:30:38,115 Og á endanum skarast eitthvað 1343 01:30:38,240 --> 01:30:40,516 og maður finnur vísbendingu. Þetta snýst um það. 1344 01:30:40,640 --> 01:30:43,519 Það er engin stór uppgötvun hérna, sagði kvikmyndafyrirtækið. 1345 01:30:43,640 --> 01:30:47,395 "Engin stór uppgötvun þar sem einhver segir: 'bingó!"" 1346 01:30:47,520 --> 01:30:49,636 Og ég sagði: "Þannig gerist það ekki. 1347 01:30:49,640 --> 01:30:49,959 Og ég sagði: "Þannig gerist það ekki. 1348 01:30:50,080 --> 01:30:54,278 "Þetta snýst um nálgun og eftirlit. 1349 01:30:54,400 --> 01:30:57,631 "Og á endanum finnur maður vísbendingu." "En er það spennandi?" 1350 01:30:57,760 --> 01:31:00,320 Ég varð að svara: "Já, auðvitað verður það spennandi." 1351 01:31:00,440 --> 01:31:05,150 Mér finnst það magnað að ástin varð til þess að það komst upp um hann. 1352 01:31:06,240 --> 01:31:10,837 Hann elskaði konuna sína. Hann vildi gera hana hamingjusama. 1353 01:31:11,280 --> 01:31:15,399 Og það eyðilagði raunar líf þeirra. 1354 01:31:15,520 --> 01:31:18,512 Hann vildi gera konunni til geðs. 1355 01:31:18,640 --> 01:31:20,836 Hún keypti handa honum loðkápu úr chinchilla-feldi 1356 01:31:20,960 --> 01:31:26,034 og hann elskaði hana og hún vildi að hann klæddist henni. 1357 01:31:26,160 --> 01:31:30,836 Honum fannst það ekki góð hugmynd en gerði það samt. 1358 01:31:30,960 --> 01:31:35,591 Svo komst hann að því of seint að það var afar heimskulegt. 1359 01:31:35,720 --> 01:31:38,314 Það var upphafið að endalokunum fyrir hann. 1360 01:31:40,960 --> 01:31:45,511 Hérna eru aftur löggurnar og bófarnir 1361 01:31:45,640 --> 01:31:48,109 og það er erfitt að þekkja þá í sundur. 1362 01:31:50,640 --> 01:31:55,555 En að maðurinn sé svo ósvífinn að gera þetta, 1363 01:31:55,680 --> 01:32:00,675 eða þor, raunar, að gera þetta á brúðkaupsdeginum, var ótrúlegt. 1364 01:32:01,600 --> 01:32:07,073 Trupo er uppskálduð persónu en hann er samnefnari lögreglumanna 1365 01:32:07,200 --> 01:32:10,989 sem þáðu mútur á 8. áratugnum. 1366 01:32:13,560 --> 01:32:17,952 Trupo veldur þeim báðum vandræðum, sem er það magnaða við hann. 1367 01:32:18,080 --> 01:32:20,993 Hann er þyrnir í augum þeirra beggja. 1368 01:32:22,640 --> 01:32:27,555 Og græðgi hans er aðeins of míkil. 1369 01:32:30,600 --> 01:32:34,309 Og heiðarleiki Richies ógnar honum. 1370 01:32:34,440 --> 01:32:37,990 Það verður honum að falli á endanum, en... 1371 01:32:38,440 --> 01:32:41,114 Hann er frábær vondur kall. 1372 01:32:41,520 --> 01:32:44,911 Vel valinn, líka. Hann var frábær leikari í hlutverkið. 1373 01:32:46,960 --> 01:32:51,193 Ég efaðist aldrei um þetta því ég var svo hrifinn af hugmyndinni. 1374 01:32:51,320 --> 01:32:56,520 Ég veit ekki hvort þetta gerðist svona eða hvort Steve hafði það svona. 1375 01:32:56,640 --> 01:32:59,712 En ég held að það sé alltaf sannleikskorn í því, 1376 01:32:59,840 --> 01:33:05,199 og það þegar Frank Lucas brenndi kápuna gæti hafa gerst eftir brúðkaupið, 1377 01:33:05,320 --> 01:33:09,598 en ég held það hafi gerst frekar eftir bardagann, um kvöldið. 1378 01:33:10,200 --> 01:33:15,479 Honum fannst kápan veikja síg. 1379 01:33:15,600 --> 01:33:18,319 Því hún var ekki hluti af því sem hann stóð fyrir. 1380 01:33:18,600 --> 01:33:21,956 Og kápan sem var gjöf frá konu hans, 1381 01:33:22,080 --> 01:33:22,273 hefur kostað kannski 50.000 dali. 1382 01:33:22,280 --> 01:33:25,716 hefur kostað kannski 50.000 dali. 1383 01:33:25,840 --> 01:33:27,672 Sem eru gríðarlegir peningar fyrir kápu í dag, 1384 01:33:27,800 --> 01:33:30,394 en þá var það alveg svakaleg upphæð. 1385 01:33:31,920 --> 01:33:38,599 Svo að veikleikinn í brynju hans var þessi kápa. 1386 01:33:39,240 --> 01:33:42,517 Og ég skoðaði það og hugsaði, nei, það var ekki kápan. 1387 01:33:42,640 --> 01:33:47,032 Það var staðurinn sem hann sat á. Ég hugsaði meira um það. 1388 01:33:48,720 --> 01:33:52,679 Hann sat í annarri röð. Með betra sæti en Tony Beato, 1389 01:33:52,800 --> 01:33:55,838 sem var stjóri glæpagengis. Hann er með Joe Louis með sér. 1390 01:33:55,960 --> 01:33:59,954 Og stendur upp og tekur í hönd Muhammad Ali. 1391 01:34:00,080 --> 01:34:02,435 Mér fannst það athyglisverðast. 1392 01:34:02,560 --> 01:34:08,670 Hann kom fram í sviðsljósið og Richie var þarna líka. Það var reyndar skáldað. 1393 01:34:09,680 --> 01:34:11,318 En okkur fannst þetta sýna það vel. 1394 01:34:11,440 --> 01:34:15,718 Góð leið til að sýna hvernig sviðsljósið beinist að Frank. 1395 01:34:15,840 --> 01:34:20,038 Nóg til þess að Richie hugsar: "Hver er þessi náungi?“ 1396 01:34:22,000 --> 01:34:26,756 Hann rak mörg fyrirtæki sem yfirvarp fyrir dreifingarstöðvar. 1397 01:34:27,440 --> 01:34:32,037 Það var þvottastöðin, dekkjaþjónustan, húsgagnasmíðirnir, smíðaverkstæðið, 1398 01:34:32,160 --> 01:34:36,313 hann átti verkstæði sem framleiddi eldvarnarhurðir. 1399 01:34:36,440 --> 01:34:40,638 Samkvæmt lögum þarf eldvarnarhurðir á marga staði á Manhattan. 1400 01:34:41,640 --> 01:34:44,837 Svo fólk gat gengið inn sem viðskiptavinir og farið með heróín. 1401 01:34:44,960 --> 01:34:48,749 Tóku heróínið og komu aftur við lok dags með peningana. 1402 01:34:49,600 --> 01:34:53,719 Vinum eða tónlistarmönnum en aldrei glæpamönnum. 1403 01:34:55,600 --> 01:34:59,480 Þetta voru örvæntingarfullir mánuðir. 1404 01:34:59,600 --> 01:35:03,719 Ég get horft til baka og hlegið að því núna en það var ekki fyndið þá. 1405 01:35:03,840 --> 01:35:09,233 Þú veist, þetta var svo mikil saga, og allt í henni fannst mér áhugavert, 1406 01:35:09,360 --> 01:35:15,914 og ég gat ekki skilið við hana þannig. Það þurfti að snyrta hana 1407 01:35:16,400 --> 01:35:22,237 einhvern veginn svo það væri vit í henni... Í langan tíma var þetta... 1408 01:35:23,880 --> 01:35:29,637 Þetta var öll sagan frekar en sú beinskeytta frásögn sem hún er núna. 1409 01:35:29,760 --> 01:35:34,516 Ég þekki enga formúlu sem getur fengið það til að virka. 1410 01:35:35,000 --> 01:35:41,155 Maður vinnur bara í því á hverjum degi. 1411 01:35:44,120 --> 01:35:46,714 Ég þurfti ekki að búa neitt til. 1412 01:35:48,080 --> 01:35:51,710 Varðandi þessa mynd, varðandi sögu Franks, 1413 01:35:52,880 --> 01:35:54,439 hafði ég svo mikið til að vinna úr. 1414 01:35:54,560 --> 01:35:59,236 Það var meira í sögunni en mögulegt er að setja fram í bíómynd. 1415 01:35:59,720 --> 01:36:03,111 Maður hefur þá ábyrgð að velja rétta efnið 1416 01:36:03,240 --> 01:36:04,913 í stað þess að skálda það. 1417 01:36:50,680 --> 01:36:54,878 hvaða hugmyndir fengju umfjöllun, og hvaða persónur. 1418 01:36:57,680 --> 01:37:01,992 En í sambandi við hrátt efni til að vinna úr 1419 01:37:02,120 --> 01:37:05,351 hafði ég meira en ég gat mögulega notað. 1420 01:37:06,600 --> 01:37:10,719 Frank Lucas lifði mjög ríkulegu og spennandi lífi. 1421 01:37:15,240 --> 01:37:19,632 Sérðu hvað þetta er fín íbúð? Þetta er fallegt 6. áratugar hús. 1422 01:37:19,880 --> 01:37:23,350 Og hérna er gjöfin. Fyrir þakkargjörðina. 1423 01:37:23,480 --> 01:37:27,951 Kalkúnn. Þarna er kalkúnn og... Þetta er flott því ég sagði honum aldrei 1424 01:37:28,080 --> 01:37:30,276 að ég myndi sprengja bílinn. Því eru þessi viðbrögð. 1425 01:37:30,400 --> 01:37:35,349 Þetta eru ósvíkinn viðbrögð. Bara einn, tveir, þrír, bang. Og við sprengdum 1426 01:37:35,480 --> 01:37:38,552 og svo sagði hann: "Hver andskotinn!" Honum dauðbrá. 1427 01:37:38,680 --> 01:37:41,593 Frábær viðbrögð. "Ég elskaði þennan bíl" segir hann. 1428 01:37:41,720 --> 01:37:45,270 "Ég veit það. Næst gæti það orðið húsið þitt." 1429 01:37:48,040 --> 01:37:52,318 Myndin er mjög lagskipt. Þakkargjörðin er frídagur í landinu 1430 01:37:52,440 --> 01:37:56,559 og stendur fyrir tærustu síðareglur Bandaríkjanna. 1431 01:37:56,680 --> 01:38:00,435 Ég sýni það með myndum af manni sem er frábær kaupsýslumaður á yfirborðinu 1432 01:38:00,560 --> 01:38:04,554 og fer með borðbæn með fjölskyldunni, og þau haldast í hendur, 1433 01:38:04,680 --> 01:38:09,117 hann er heróínsali, og ég sýni fólk sem stingur nál í handlegginn. 1434 01:38:09,360 --> 01:38:13,274 Það er mikilvægt hvernig maður raðar því hlíð við hlíð í myndaröð 1435 01:38:13,400 --> 01:38:19,316 um þessa hátíð. Sumir lifa svona, aðrir deyja á þennan hátt. 1436 01:38:19,720 --> 01:38:25,557 Það er kaldhæðnin með fólkið sem helst í hendur sem fjölskylda, 1437 01:38:25,680 --> 01:38:27,796 og fólk sem sprautar sig 1438 01:38:27,920 --> 01:38:31,151 við tónlist sem líkist þjóðsöng. 1439 01:38:32,040 --> 01:38:34,031 Það er kaldhæðni. 1440 01:38:34,400 --> 01:38:37,472 Ég skipulagði það svona. Það var engin tilviljun. 1441 01:38:38,160 --> 01:38:40,117 Komdu hingað, Steve. 1442 01:38:41,360 --> 01:38:42,316 Komdu og fáðu þér sæti. 1443 01:38:42,440 --> 01:38:44,670 Hvað segirðu, Frank frændi? 1444 01:38:45,440 --> 01:38:46,794 Hvernig hefurðu það? 1445 01:38:46,920 --> 01:38:51,357 Drengurinn segir: "Ég vil ekki spila hafnabolta." Það gerðist svona. 1446 01:38:51,480 --> 01:38:54,871 Hann var með góðan handlegg og hefði getað verið kastari, 1447 01:38:55,000 --> 01:38:58,470 en gerði það ekki. Á endanum var hann handtekinn. 1448 01:38:58,600 --> 01:39:03,993 En hafði nógu góðan handlegg til að vera kastari og komast í hvaða líð 1449 01:39:04,120 --> 01:39:06,873 sem hefði verið á þessum tíma. 1450 01:39:08,160 --> 01:39:12,074 Frank var ekki ánægður með þetta, sem eru rétt viðbrögð. 1451 01:39:12,200 --> 01:39:18,799 Hann er meira gætinn, og ég held að ef Frank lítur á drenginn sem son sinn, 1452 01:39:19,560 --> 01:39:23,952 er það eins og "Þú vilt ekki vera eins og ég. Ég vil ekki að þú sért það. 1453 01:39:24,440 --> 01:39:27,512 "Ég er ánægður með hvað ég geri en ekki vera eins og ég. 1454 01:39:27,640 --> 01:39:31,190 "Því það er erfiðara en þú heldur." Og ég held að Frank Lucas... 1455 01:39:32,280 --> 01:39:34,840 Við ræddum þetta atriði. "Viltu ánægju með það?" 1456 01:39:34,960 --> 01:39:38,316 Að hann vill vera eins og þú. Ég held ekki. 1457 01:39:38,440 --> 01:39:39,919 Eða tvíbendni, þá er maður ekki viss. Það er óvænt að hann vilji vera eins og þú. 1458 01:40:46,320 --> 01:40:49,551 þennan dag halda þeir drengnum utan við þetta 1459 01:40:49,680 --> 01:40:53,594 nema þetta eina kvöld þegar hann gerir místök og Richie segir: 1460 01:40:53,720 --> 01:40:56,234 Þetta er Lucas-strákurinn. Kastarinn. Hafnaboltastrákurinn. 1461 01:40:56,360 --> 01:40:58,510 Þar sem hann sér um vörubílinn. Og hann þarf bara að keyra inn 1462 01:43:20,600 --> 01:43:24,230 Ekkert af þessu var teiknað fyrir fram. Því að ég var með það allt í höfðinu. 1463 01:43:24,360 --> 01:43:27,716 Það er eins með myndina sem ég vinn að núna. 1464 01:43:28,360 --> 01:43:30,476 Það eru tvö atriði sem eru tölvuunnin 1465 01:43:30,600 --> 01:43:33,399 því að það eru nokkuð hættuleg atriði 1466 01:43:33,520 --> 01:43:38,515 með tveimur Black Hawk þyrlum og eldflaugum í Bagdad. 1467 01:43:38,640 --> 01:43:42,190 Maður þarf að gera það í því tilvíki. 1468 01:43:44,680 --> 01:43:47,479 Og við fáum dálitla peninga til að nota í tölvuvinnslu. 1469 01:43:47,600 --> 01:43:49,750 Þeir sögðu: "Hvað með alla skýjakljúfana?" 1470 01:43:49,880 --> 01:43:51,871 "Ég tek þá ekki upp á filmu. 1471 01:43:52,000 --> 01:43:54,958 "Við verðum komnir svo langt í fínu hverfin að þeir sjást ekki." 1472 01:43:55,080 --> 01:43:56,957 Og ég... Tölvuvinnsla í þessari mynd? 1473 01:43:57,080 --> 01:44:02,029 Kannski einhver skilti á götuhornum, svoleiðis atriði, 1474 01:44:02,160 --> 01:44:05,152 og bílnúmeraplötur eða slíkt en utan við það, nei. 1475 01:44:12,320 --> 01:44:16,951 Þetta er frábær gata. Ég sá hana þegar ég dvaldist í TriBeCa. 1476 01:44:18,240 --> 01:44:22,199 Og ég ók framhjá og hugsaði "Guð! Hvað gata? 27., við förum þangað." 1477 01:44:22,320 --> 01:44:26,393 Ég sagði: "Ég vil taka upp í þessari götu, ekta 7. áratugurinn." 1478 01:44:27,040 --> 01:44:30,396 Við snertum hana ekki. Mættum bara og tókum upp. 1479 01:44:33,360 --> 01:44:37,558 Á vinstri hönd er heimili Mörthu Stewart. Sú bygging er ósnert 1480 01:44:37,680 --> 01:44:41,514 en hún er undir vernd svo það eru listasalir á fyrstu hæð. 1481 01:44:42,680 --> 01:44:44,751 Einhver var að útvega fé fyrir lögreglusjóðinn. 1482 01:44:46,480 --> 01:44:47,834 Fyrirgefðu, Frank. 1483 01:44:49,800 --> 01:44:55,637 Ef þú biður mann að tala um líf sitt, líða nokkrir dagar 1484 01:44:55,760 --> 01:44:59,549 áður en þú kemst fram hjá því augljósa í lífi þeirra 1485 01:44:59,680 --> 01:45:04,151 og þeir fara að muna hluti sem þeir höfðu gleymt. 1486 01:45:04,280 --> 01:45:10,834 Og það gerist bara ef maður fær einhvern til að tala í marga klukkutíma eða daga. 1487 01:45:12,400 --> 01:45:18,999 Frank talar ekki í tímaröð eins og flestir myndu gera. 1488 01:45:19,400 --> 01:45:21,869 Hugsanir hans skjótast um frá einum atburði til annars, 1489 01:45:22,000 --> 01:45:23,752 fram í tíma, aftur í tíma. 1490 01:47:27,600 --> 01:47:29,113 Eins með Richie. 1491 01:47:29,240 --> 01:47:32,710 Svo ég var með sama upplýsingaflæðið frá Richie. 1492 01:47:32,840 --> 01:47:37,755 Sumt skaraðist, en ekki margt. Ef maður ber saman 1493 01:47:37,880 --> 01:47:43,159 líf þeirra, eru hlutarnir sem skarast ekki margir. 1494 01:47:45,040 --> 01:47:49,398 Ég skrifaði niður hvert orð í þessum viðtölum. 1495 01:47:49,520 --> 01:47:52,512 Og það tók margar víkur. 1496 01:47:53,800 --> 01:47:57,395 Og svo starði ég á þau í margar víkur. 1497 01:47:58,160 --> 01:48:03,951 Og svo vinn ég út frá útlínunum 1498 01:48:04,080 --> 01:48:06,310 sem eru mjög breiðar, til að byrja með. 1499 01:48:07,560 --> 01:48:12,077 Og ég fer að finna lykilatriði eða augljósa atburði, 1500 01:48:12,200 --> 01:48:15,591 sem eru augljósu hlutirnir sem þeir töluðu um. 1501 01:48:16,280 --> 01:48:19,352 Maður veit að hann fer til Víetnam. 1502 01:48:19,480 --> 01:48:25,556 Maður veit að þeir munu hittast á endanum. 1503 01:48:26,480 --> 01:48:32,271 Í langan tíma vissi ég ekki að milljón dala atvíkið 1504 01:48:32,400 --> 01:48:34,835 yrði svona míkilvægt í sögunni. 1505 01:48:37,960 --> 01:48:43,160 Það varð aðalatriðið í sögu Richie. Táknrænt fyrir sögu Richie. 1506 01:48:43,680 --> 01:48:47,469 En það gerist ekkí sí svona. 1507 01:48:47,600 --> 01:48:50,831 Það var ein af hundrað sögum sem hann sagði. 1508 01:48:50,960 --> 01:48:52,280 Maður hugsaði: "Þetta var rosalegt." 1509 01:48:52,400 --> 01:48:55,153 Það kom margt fleira rosalegt fyrir hann. 1510 01:48:56,200 --> 01:49:00,034 Það voru líklega, og ég er ekki stoltur af því, 1511 01:49:00,160 --> 01:49:03,676 sex mánuðir áður en ég fór að skrifa handritið, 1512 01:49:03,800 --> 01:49:07,873 þegar mér leið eins og ég vissi hvert sagan myndi fara. 1513 01:49:09,920 --> 01:49:12,355 Ég tek þetta ekki upp. 1514 01:49:12,480 --> 01:49:15,438 Hvernig veistu það? Við erum vinir. 1515 01:49:15,680 --> 01:49:18,638 Þetta er eitt af því sem er athyglisvert með Richie, 1516 01:49:18,760 --> 01:49:23,311 að hann ólst upp í hverfi með mönnum sem urðu mafíósar. 1517 01:49:24,200 --> 01:49:28,831 Og hann hitti þá á sunnudögum til að spila hafnabolta. 1518 01:49:32,480 --> 01:49:38,510 Merkilegt þegar maður hefur löggur og glæpona 1519 01:49:40,320 --> 01:49:44,518 og þeir eru á öndverðum meiði en eiga þó margt sameiginlegt. 1520 01:49:45,080 --> 01:49:47,469 Þeir eru frá sama stað. 1521 01:49:50,680 --> 01:49:53,399 Segðu Marie að ég hafi þurft að fara. 1522 01:49:54,240 --> 01:49:55,719 Segðu henni ástæðuna. 1523 01:49:57,520 --> 01:50:01,912 Þegar ég heyrði fyrst söguna frá Frank gat ég ekki annað en hugsað um 1524 01:50:02,040 --> 01:50:05,999 þær kvíkmyndir á 8. áratugnum sem voru gerðar með svarta í huga. 1525 01:50:06,840 --> 01:50:11,038 Ég hugsaði í byrjun, væri ekki gaman að búa til 1526 01:50:11,160 --> 01:50:12,992 eina slíka mynd. 1527 01:50:13,120 --> 01:50:18,194 En gera það þó alvarlega. Ekki sem brandara 1528 01:50:21,320 --> 01:50:24,995 eða með þessari ýktu nálgun sem var notuð í þeim myndum. 1529 01:50:25,120 --> 01:50:30,513 Svo ég tók þetta mjög alvarlega. Allt þurfti að vera raunverulegt. 1530 01:50:31,600 --> 01:50:34,353 Það var nálgunin allt frá byrjun, 1531 01:50:34,480 --> 01:50:39,316 nálgunin er mjög jarðbundin, allt frá skrifunum 1532 01:50:39,440 --> 01:50:43,957 til alvarlegs og hægláts leiksins. Þetta er ekki ýkt. 1533 01:50:44,720 --> 01:50:47,473 Og nálgunin sem Ridley notaði við tökurnar. 1534 01:50:47,600 --> 01:50:49,193 Hún er ekki smámunasöm. Ekki finleg til að vera finleg. 1535 01:50:49,200 --> 01:50:53,080 Hún er ekki smámunasöm. Ekki finleg til að vera finleg. 1536 01:50:53,600 --> 01:50:57,116 Hún er finleg í groddaskap sínum. 1537 01:50:58,920 --> 01:51:02,754 Og ég er mjög ánægður með það. 1538 01:51:04,920 --> 01:51:08,595 Ég held að hann hafi náð þessum stíl algjörlega. 1539 01:51:13,600 --> 01:51:17,070 Líf hans býður ekki upp á barneignir. 1540 01:51:17,960 --> 01:51:22,158 Hún segir það í garðinum: "Richie, þú hefur ekki pláss fyrir okkur." 1541 01:51:22,400 --> 01:51:24,994 Hann kemst að því að hún hefur rétt fyrir sér. 1542 01:51:25,640 --> 01:51:30,396 Og hann lifir löggulífi sem hann elskar líklega, 1543 01:51:30,760 --> 01:51:35,470 óöryggið, ókunnugi þátturinn. Hver dagur er frábrugðinn þeim síðasta. 1544 01:51:35,680 --> 01:51:40,800 Það er spennandi að vera lögga. Launin eru lág en það er skemmtilegt starf. 1545 01:51:41,640 --> 01:51:44,598 Eða sleppa því að taka það en ekki halda fram hjá mér. 1546 01:51:45,880 --> 01:51:50,317 Bráðabirgðatónlistin keyrir verkið áfram, eins og Terry Rawlings, maður notar 1547 01:51:50,440 --> 01:51:53,114 bráðabirgðatónlistina en það sem gerist mjög oft er... 1548 01:51:53,240 --> 01:51:57,074 Bráðabirgðatónlistin í Blade Runner var gjörólík því sem Vangelis gerði. 1549 01:51:57,880 --> 01:52:00,440 Sem er oft mjög athyglisverður 1550 01:52:03,840 --> 01:52:06,719 vitnisburður um frábæran tónlistarmann. 1551 01:52:06,920 --> 01:52:10,276 Vangelis... Við vorum með frábæra bráðabirgðatónlist í Blade Runner, 1552 01:52:10,400 --> 01:52:15,031 Vangelis kom mér sífellt á óvart með hvað hann vildi gera. 1553 01:52:15,480 --> 01:52:19,713 Ég fór til hans á kvöldin. Fór í hljóðverið hans í Marble Arch að kvöldi til. 1554 01:52:20,520 --> 01:52:23,239 Og hann sagði "Mér datt þetta í hug...“ 1555 01:52:23,360 --> 01:52:29,515 Og það tengdist ekki á neinn hátt því sem við höfðum notað. Stundum er það... 1556 01:52:29,840 --> 01:52:33,799 Tónlistarmaður vill vera sjálfstæður. Vill ekki fylgja bráðabirgðatónlistinni. 1557 01:52:33,920 --> 01:52:39,154 Fylgir kannski hraðanum og taktinum úr upphafilegu tónlistinni. 1558 01:52:39,520 --> 01:52:45,038 Bráðabirgðatónlistin skapar, á góðan hátt... 1559 01:52:45,160 --> 01:52:47,117 Ekki gleyma því að maður velur það besta. 1560 01:52:47,240 --> 01:52:50,312 Maður velur góða tónlist og borgar ekki fyrir hana, 1561 01:52:50,440 --> 01:52:53,796 heldur velur bestu tónlistina úr ýmsum áttum. 1562 01:52:55,080 --> 01:53:01,395 Þegar hún á að vera vönduð reynir maður að láta hana hljóma 1563 01:53:01,520 --> 01:53:03,670 eins og hún sé eftir sama tónskáld. 1564 01:53:03,800 --> 01:53:07,475 Hún er aðallega eftir níu tónskáld. 1565 01:53:08,320 --> 01:53:12,154 En bráðabirgðatónlistin er mikilvæg því hún er notuð í prufusýningunni. 1566 01:53:12,280 --> 01:53:15,159 Svo maður þarf að selja myndina, 1567 01:53:15,280 --> 01:53:17,794 ekki bara með tónlist og slíku. 1568 01:53:17,960 --> 01:53:24,354 Maður þarf að finna tónlist sem undirstrikar tímabilið, 1569 01:53:25,360 --> 01:53:28,398 undirstríkar söguna, undirstríkar angurværðina 1570 01:53:29,280 --> 01:53:34,559 og hápunktana. Og það er stöðug 1571 01:53:36,240 --> 01:53:39,835 prufustarfsemi. Hvað finnst þér um þetta? En þetta? 1572 01:53:39,960 --> 01:53:43,669 Og maður verður mjög nákvæmur varðandi hví á ekki að nota eitthvað. 1573 01:53:44,880 --> 01:53:49,351 Og þegar maður hefur lært á það, fer maður að læra 1574 01:53:49,480 --> 01:53:52,199 hvað má nota. 1575 01:53:52,320 --> 01:53:56,791 Tónlistin er allt annað svíð. Önnur útgáfa af skriftum. 1576 01:54:00,120 --> 01:54:01,952 En þetta er allt annað mál. 1577 01:54:04,840 --> 01:54:06,717 Marc Streitenfeld, öðru sinni með mér. 1578 01:54:06,840 --> 01:54:09,832 Hann var tónlistarráðunauturinn minn, líka í The Good Year. 1579 01:54:09,960 --> 01:54:13,430 Og hann stóð sig frábærlega í þessari mynd 1580 01:54:13,560 --> 01:54:18,509 því þetta var snúið. Það var hægt að nota tónlist eins og í Shaft 1581 01:54:20,360 --> 01:54:22,670 eða Super Fly eða slíkum myndum. 1582 01:56:05,720 --> 01:56:08,314 föður Francis Ford Coppola, Carmine Coppola. 1583 01:56:08,440 --> 01:56:12,149 Var það ekki? Það var ekki Nino Rota, var það? 1584 01:56:12,280 --> 01:56:15,716 Og svo gerði pabbinn tónlistina fyrir Apocalypse Now. 1585 01:56:15,840 --> 01:56:20,357 Og þeir völdu... Ég held að sú tónlist hafi ekki verið samin. 1586 01:56:20,480 --> 01:56:25,156 Þetta var klassísk tónlist frá Síkileyjum 1587 01:56:25,280 --> 01:56:27,920 sem þeir gripu og það var snjallt val. 1588 01:56:28,040 --> 01:56:30,680 Þeir nota það sem virkar, hvað sem fær myndina til að virka. 1589 01:56:30,800 --> 01:56:35,078 Við gátum ekki gert það hér því hvað er bófamynd frá 8. áratugnum? 1590 01:56:35,200 --> 01:56:39,478 Við vildum ekki gera tónlist eins og í Super Fly eða Shaft. 1591 01:56:39,600 --> 01:56:41,318 Hún var í lagi, það var fín tónlist. 1592 01:56:41,440 --> 01:56:46,276 En ég vil það ekki, ég vil eitthvað sem undirstríkar 1593 01:56:46,400 --> 01:56:52,840 alvarleikann og míkilvægið og stærðina og að það væri... 1594 01:56:52,960 --> 01:56:56,840 Þessi myndi virkar á einkennilegan hátt eins og stórmynd. 1595 01:56:57,760 --> 01:57:02,709 Og ég vildi finna fyrir míkilfengleik sögunnar. 1596 01:57:02,840 --> 01:57:05,878 Og mikilvægi persónanna. Sérstaklega Franks Lucas. 1597 01:57:06,000 --> 01:57:10,915 Hann var frábær kaupsýslumaður og konungur dópsalanna. 1598 01:57:11,040 --> 01:57:12,951 Svo þetta var meira... 1599 01:57:14,520 --> 01:57:18,195 Ekkert sem Marc gerir er hefðbundið svo ég get ekki lýst því þannig. 1600 01:57:18,320 --> 01:57:23,520 Ég held að Marc geti orðið fyrir áhrifum frá 1601 01:57:23,640 --> 01:57:26,553 þeim bestu frá þessu tímabili. 1602 01:57:26,680 --> 01:57:30,719 Og maður tekur ekki eftir því nema maður hlusti vandlega. 1603 01:57:30,840 --> 01:57:34,390 Þetta er sniðug blanda af því sem hann gerir 1604 01:57:34,520 --> 01:57:37,797 og áhrifum hans af eldri tónlist. 1605 01:57:37,920 --> 01:57:41,470 Ég hugsa mikið um tónlistina 1606 01:57:41,600 --> 01:57:44,399 og hlusta á allt, auðvitað, sem kemur í ljós. 1607 01:57:44,520 --> 01:57:49,435 Líka svokallaða vinsæla tónlist tímabilsins. 1608 01:57:49,560 --> 01:57:53,679 Allt fer í gegnum mig. Og ég hef þróað með mér 1609 01:57:53,800 --> 01:57:59,079 gott innsæi og smekk fyrir, sérstaklega kvíkmyndatónlist. 1610 01:57:59,760 --> 01:58:02,320 Ég er mikið fyrir klassíska tónlist, ég meina, 1611 01:58:02,440 --> 01:58:07,071 það er ekki hægt að slá út Mozart, Vivaldi og það besta eftir Bach, því míður, 1612 01:58:07,200 --> 01:58:11,990 í gömlu tónlistinni. 1613 01:58:12,120 --> 01:58:16,830 En ég hef líka komið mér upp mjög kaþólskum smekk 1614 01:58:16,960 --> 01:58:19,076 í gegnum kvikmyndirnar. 1615 01:58:20,200 --> 01:58:24,831 Ég hef lært við kvikmyndagerð 1616 01:58:26,800 --> 01:58:31,431 að tónlist er samtal. Og samtal getur verið tónlist. 1617 01:58:31,560 --> 01:58:34,439 Það er stundum hrynjandi í samtölum sem er gullfalleg. 1618 01:58:34,560 --> 01:58:39,589 Og tónlist. En öfugt við það, þegar maður setur tónlist í mynd 1619 01:58:39,720 --> 01:58:43,395 er það eins og að bæta síðustu röddinni við. 1620 01:58:43,520 --> 01:58:46,717 Og röddin togar í þig og ýtir þér. 1621 01:58:46,840 --> 01:58:48,717 Gagnrýnendur segja að tónlist stýri tilfinningum 1622 01:58:48,840 --> 01:58:52,356 en mér fannst það alltaf heimskulegt því við vinnum við það. 1623 01:58:52,480 --> 01:58:56,314 Leikhús stýrir tilfinningum. Rokk stýrir tilfinningum. 1624 01:58:56,440 --> 01:59:00,320 Þetta kemur við tilfinningar manns. 1625 01:59:00,440 --> 01:59:04,354 Og það hefur fengið slæmt orð á sig 1626 01:59:04,480 --> 01:59:07,393 en þetta er það sem skáldskapur gerir. Hann á að gera það. 1627 01:59:07,520 --> 01:59:12,196 Það er enginn vafi á að tónlist getur leikið sér með tilfinningar þínar. 1628 01:59:13,040 --> 01:59:18,035 En það sem við forðumst og ég geri aldrei er að vera væminn. 1629 01:59:18,480 --> 01:59:23,395 Það versta við slæma tónlist er þegar hún verður væmin. 1630 01:59:25,720 --> 01:59:29,350 Og væmni, ég er með góða skilgreiningu á henni sem ég fann ekki upp sjálfur. 1631 01:59:29,480 --> 01:59:33,838 Einhver sagði að væmni, hvort sem hún er í tónlist, 1632 01:59:33,960 --> 01:59:38,477 eða leik eða hverju sem er, jafnvel málverki... 1633 01:59:38,800 --> 01:59:42,759 Væmni er óverðskulduð tilfinning. 1634 01:59:44,160 --> 01:59:47,437 Með öðrum orðum, þú vinnur ekki fyrir henni 1635 01:59:47,600 --> 01:59:51,275 heldur nærð henni með auðveldum leiðum. 1636 01:59:51,280 --> 01:59:51,394 heldur nærð henni með auðveldum leiðum. 1637 01:59:52,720 --> 01:59:56,679 Ég held að maður passi sig því sífellt á því, 1638 01:59:56,800 --> 02:00:01,510 sérstaklega í atriði sem er ástaratriði eða atriði sem er... 1639 02:00:01,640 --> 02:00:05,520 Jafnvel í ofbeldisfullum atriðum segir maður stundum: 1640 02:00:05,640 --> 02:00:08,996 "Þarf að vera tónlist við þetta?" Látum ofbeldið spila sig sjálft. 1641 02:00:09,120 --> 02:00:14,035 Það er tónlist í hljóðum ofbeldis. Maður þarf ekki annað. 1642 02:00:14,160 --> 02:00:17,357 Oft þegar maður á við atriði sem er mjög ofbeldisfultt, 1643 02:00:17,480 --> 02:00:19,994 reynir maður að finna tónlist við það, og það er oft erfitt. 1644 02:00:20,120 --> 02:00:22,919 Nema þú sért að gera skrímslamynd. 1645 02:00:23,040 --> 02:00:26,431 Og það eru ekki til margar góðar skrímslamyndir, er það? 1646 02:00:28,520 --> 02:00:32,036 Við verðum að fara að vinna saman, Richie. 1647 02:00:32,160 --> 02:00:34,674 Við verðum að bæta okkur. 1648 02:00:34,800 --> 02:00:37,314 Þeir gætu miðað betur næst. 1649 02:00:37,920 --> 02:00:40,389 Við verðum að halda þessari gullgæs á lífi. 1650 02:00:42,160 --> 02:00:44,071 Þegar þú er spenntur skiptir það ekki máli. 1651 02:00:44,200 --> 02:00:48,034 Lengd myndar skiptir ekki máli þegar maður sítur spenntur yfir henni 1652 02:00:48,160 --> 02:00:50,720 og hlutirnir gerast á mátulegum hraða. 1653 02:00:52,400 --> 02:00:55,040 Hún getur haldið endalaust áfram. Í alvöru. 1654 02:00:56,480 --> 02:00:59,438 Frank er... Nema andstæðingar hans 1655 02:00:59,560 --> 02:01:03,997 og seinna er atriði þar sem Tony Beato segir: 1656 02:01:05,080 --> 02:01:09,233 "Velgengni á sér óvini. Ef þú átt erfitt uppdráttar, eignastu vini." 1657 02:01:09,600 --> 02:01:14,231 Það er flott lína. Það er ekta Steve Zaillian. 1658 02:01:15,600 --> 02:01:19,036 Það er hreinn Zailljan. Þetta er flott rökfærsla. 1659 02:01:19,440 --> 02:01:21,670 Flott hugsun, ekki satt? 1660 02:01:25,200 --> 02:01:30,400 Þessi hugmynd að hann gæti haldið sig 1661 02:01:31,120 --> 02:01:35,876 hálfpartinn ofan við mafíuna og að hún keypti af honum, 1662 02:01:37,640 --> 02:01:42,032 það olli vandamálum. Ég veit ekki, kannski voru vandamál vegna húðlitarins, líka, 1663 02:01:42,160 --> 02:01:48,031 en vegna þess að hann hafði klippt fólk út... 1664 02:01:48,160 --> 02:01:52,518 Hann hafði losað sig við milliliðina í ferlinu, þeir voru óánægðir með það. 1665 02:01:54,640 --> 02:01:58,793 Því meira sem hann græddi, því minna græddi einhver annar. 1666 02:01:59,280 --> 02:02:02,113 Hann var því alltaf í lífshættu vegna þess. 1667 02:02:02,920 --> 02:02:06,800 Einu sínni segir vinur hans úr mafíunni: "Þannig er þetta. 1668 02:02:06,920 --> 02:02:09,639 "Ef þér gengur vel þá eignastu óvini. 1669 02:02:09,760 --> 02:02:13,799 "Ef þér gengur illa þá geturðu átt vini. Það er þitt val." 1670 02:02:17,880 --> 02:02:20,713 Víetnam-stríðið var ákveðinn áfangi. 1671 02:02:20,840 --> 02:02:24,595 Afsakið, þróun og endalok Víetnam-stríðsins 1672 02:02:24,720 --> 02:02:28,156 voru gagnlegir atburðir í tímaröðinni sem Steve hafði skrifað. 1673 02:02:28,280 --> 02:02:33,593 Þetta snýst um hvað hjálpar við að segja sögu 1674 02:02:33,720 --> 02:02:36,678 í rökréttu tímasamhengi. 1675 02:02:36,800 --> 02:02:40,236 Að tengja atburði við... Þarna. 1676 02:02:40,360 --> 02:02:44,399 Þetta er afvopnunin. Við erum við það að afvopnast. 1677 02:02:44,520 --> 02:02:48,150 Þeir eru að koma sér í burtu, þeir eru að fara frá Víetnam. 1678 02:02:48,280 --> 02:02:52,513 Þetta er gott fyrir okkur því að í fyrsta lagi segir það hvar við erum í sögunni, 1679 02:02:53,080 --> 02:02:56,994 og gefur atburðunum trúverðugleika. 1680 02:02:57,400 --> 02:03:03,715 Og tengist mjög nákvæmlega sífellt minni velgengni Franks. 1681 02:03:04,200 --> 02:03:08,592 Það er mjög gagnlegt fyrir okkur að hafa eitthvað svona sérstakt eins og stríð 1682 02:03:08,720 --> 02:03:12,031 sem er mjög nátengt amerískri þjóðarsál. 1683 02:03:14,000 --> 02:03:16,799 Sjónvarpið var alltaf í handritinu. 1684 02:03:16,920 --> 02:03:22,279 Og vísanirnar í Víetnam-stríðið voru eins og lím fyrir... 1685 02:03:22,400 --> 02:03:28,316 Það var notað til að sýna tímann og næstum eins og heiti á köflum. 1686 02:03:28,880 --> 02:03:30,109 Þegar við tókum stökk í tíma 1687 02:03:30,240 --> 02:03:34,154 var vísað í fréttir eða sjónvarp. 1688 02:03:34,800 --> 02:03:38,077 Þær fréttir sem voru notaðar, þeir völdu þær, 1689 02:03:38,200 --> 02:03:44,071 Ridley valdi þær, en í upphafi myndarinnar 1690 02:03:44,200 --> 02:03:49,354 eða í upphafi handritsins er sjónvarpstæki það fyrsta sem maður sér. 1691 02:03:50,160 --> 02:03:54,916 Mynd frá Víetnam-stríðinu þegar það stóð hæst, árið 1968. 1692 02:03:56,240 --> 02:04:00,359 Og eitt það síðasta sem þú sérð í sjónvarpi 1693 02:04:02,160 --> 02:04:05,073 eru fréttir af bandaríska hernum að fara frá Víetnam. 1694 02:04:09,160 --> 02:04:13,552 Við höfðum áhyggjur af Víetnam, hvernig 1695 02:04:14,280 --> 02:04:19,229 hermennirnir í Víetnam fundu fíkniefni þar. 1696 02:04:20,040 --> 02:04:26,673 Hvernig Frank átti frænda í Víetnam sem átti bar í Saigon. 1697 02:04:27,440 --> 02:04:30,717 Hann sagði um drengina tvo sem voru heróínfíklar: "Þeir koma ekki aftur." 1698 02:04:30,840 --> 02:04:34,629 "Frank, hann er í lagi.“ Og eftir það hringdi Frank bara 1699 02:04:34,760 --> 02:04:38,879 í frænda sinn. Þetta er allt satt. Og sagði: "Hvað segirðu gott? Ég er á leiðinni." 1700 02:04:39,000 --> 02:04:44,678 Og frændi hans fann mann sem var tíl í slík viðskipti 1701 02:04:45,600 --> 02:04:48,433 og var hægt að treysta algjörlega á næstu sjö árin, 1702 02:04:48,560 --> 02:04:52,349 og þeir skiptust á reiðufé og heróíni. 1703 02:04:53,040 --> 02:04:56,351 Og það hélt áfram... Því ég hélt að hann hefði hitt marga. 1704 02:04:56,480 --> 02:04:59,313 Hann sagði: "Nei, ég var heppinn. Ég kallaði hann James Bond.“ 1705 02:04:59,440 --> 02:05:02,273 Hann var hávaxinn, í hvítum fötum og ók Rolls-Royce 1706 02:05:02,400 --> 02:05:03,196 uppí í fjöllum. 1707 02:05:03,200 --> 02:05:04,110 uppí í fjöllum. 1708 02:05:04,720 --> 02:05:08,600 Og ég hugsaði: "Hljómar vel. Ég vil ekki hafa það þannig." 1709 02:05:08,720 --> 02:05:14,477 Ég vildi hafa manninn hæglátari og virðulegri. 1710 02:05:14,920 --> 02:05:17,036 Ég held að fíkniefnasalar þurfi ekki endilega 1711 02:05:17,160 --> 02:05:20,118 að líta út eins og illmenni. Þetta eru viðskipti. 1712 02:05:24,240 --> 02:05:28,473 Þetta er ekki mynd um ævi einhvers. Við höfum gert kvíkmynd 1713 02:05:30,000 --> 02:05:34,870 þar sem það besta gerist, þegar þú gleymir þér 1714 02:05:35,000 --> 02:05:39,392 í heimi Franks Lucas og þér líður eins og allt sé að gerast núna. 1715 02:05:39,960 --> 02:05:42,918 Það er galdurinn. Það er alltaf galdurinn. 1716 02:05:46,080 --> 02:05:49,391 Ég held að Denzel hafi ekki verið svona ljúfur lengi. 1717 02:05:49,520 --> 02:05:53,991 Þá meina ég, hann er glaður. 1718 02:05:55,120 --> 02:05:58,112 Hann á í góðu tilfinningasambandi við fjölskylduna. 1719 02:05:58,240 --> 02:06:01,995 Hann er blíður við konuna sína. 1720 02:06:02,480 --> 02:06:06,394 Hann fellur greinilega fyrir henni á næturklúbbnum. 1721 02:06:07,560 --> 02:06:10,279 En á sama tíma getur hann orðið grimmur á augabragði. 1722 02:06:10,400 --> 02:06:14,633 Mér finnst píanóatriðið gott þegar hann kremur höfuðið á Jimmy í flyglinum. 1723 02:06:14,760 --> 02:06:17,149 Því hann notar það sem er við höndina. 1724 02:06:17,280 --> 02:06:21,194 Ef það er blýantur, þá stingur hann honum í vinstri kinnina á þér. 1725 02:06:21,320 --> 02:06:24,676 Því hann missir stjórn á sér í alvöru og þá heldurðu þig fjarri. 1726 02:06:24,800 --> 02:06:27,235 Frank var býsna skapstyggur. 1727 02:06:30,120 --> 02:06:33,795 Ég lærði það af Alien. Hafðu ofbeldið vandað. 1728 02:06:33,920 --> 02:06:37,550 Þegar það gerist, þá... Eitthvað gerist og það hefur 1729 02:06:37,680 --> 02:06:42,959 áhrif á þig. Og það er mun minnisstæðara og meira sláandi. 1730 02:06:43,080 --> 02:06:46,550 Litlir hlutir eins og með flygilinn, eins og að kveikja í manni, 1731 02:06:46,680 --> 02:06:48,512 að taka hann af lífi og skjóta hann síðan. 1732 02:06:48,640 --> 02:06:50,631 Sleppa honum með því að skjóta hann. 1733 02:06:50,760 --> 02:06:53,593 Það er hægt að láta hann brenna lengur. 1734 02:06:53,840 --> 02:07:00,189 Að skjóta Tango í höfuðið er það sem hefur mest áhrif á fólk 1735 02:07:00,320 --> 02:07:03,517 því að það er enginn aðdragandi. Ég vildi engan aðdraganda. 1736 02:07:03,640 --> 02:07:07,270 Ég vildi að hann gengi að honum og beindi byssu að höfði hans, 1737 02:07:07,400 --> 02:07:10,199 Tango segir: "Hvað ertu að gera? Ætlarðu að skjóta mig, Frank? 1738 02:07:10,320 --> 02:07:12,755 "Fyrir framan allt þetta fólk?" Búmm. Hann gerir það. 1739 02:07:12,880 --> 02:07:15,394 Hvernig hann lítur undan. Horfir ekki einu sinni á hann. 1740 02:07:15,520 --> 02:07:18,558 Lítur bara á lífvörðinn og hleypir af. 1741 02:07:18,680 --> 02:07:23,516 Þetta eru ekki skilaboð til fjölskyldunnar, heldur skilaboð til götunnar. 1742 02:07:27,120 --> 02:07:28,679 Margt fólk byrjar illa 1743 02:07:28,800 --> 02:07:30,154 en breytist ekki í vont fólk. 1744 02:07:30,280 --> 02:07:33,079 Þetta er ekki afsökun. Þetta er ekki afsökun. 1745 02:07:33,080 --> 02:07:33,911 Þetta er ekki afsökun. Þetta er ekki afsökun. 1746 02:07:34,040 --> 02:07:36,680 En málið með hann 1747 02:07:36,800 --> 02:07:39,872 er að hann var á móti öllum birtingarmyndum yfirvalds. 1748 02:07:40,000 --> 02:07:42,276 Þetta snerist ekki um hann á móti hvítu mönnunum. 1749 02:07:42,400 --> 02:07:44,630 Þetta snerist um einkennisbúning og yfirvald 1750 02:07:44,760 --> 02:07:48,594 og frá þeirri stundu varð hann löggildur glæpon, 1751 02:07:48,720 --> 02:07:52,236 og þá uppgötvaði Bumpy hann, 1752 02:07:52,360 --> 02:07:57,230 því Frank var víst afar fær billjardspilari, 1753 02:07:57,360 --> 02:08:01,149 og græddi á því fé. Eitt kvöldið var hann 1754 02:08:01,280 --> 02:08:03,840 í suðurríkjunum, held ég, 1755 02:08:03,960 --> 02:08:05,917 og Frank Lucas var... 1756 02:08:06,040 --> 02:08:07,758 Afsakið, Bumpy var þarna niður frá 1757 02:08:07,880 --> 02:08:11,157 og fylgdist í billjardsalnum með ungum dreng að nafni Lucas 1758 02:08:11,280 --> 02:08:15,353 sem sigraði alla sem lögðu í hann og græddi fé á því. 1759 02:08:15,480 --> 02:08:18,632 Og eftir það bauð hann honum vinnu, 1760 02:08:18,760 --> 02:08:20,990 bauðst bókstaflega tíl að byggja upp manninn: 1761 02:08:21,120 --> 02:08:26,718 "Komdu með mér. Starfaðu með mér. Ég mun snyrta þig. Ég mun klæða þig 1762 02:08:26,840 --> 02:08:31,232 "og treystu mér.“ Og hann gerði það. Og svo varð hann bílstjóri 1763 02:08:31,360 --> 02:08:35,877 og að ég held verndari Bumpy Johnson 1764 02:08:36,000 --> 02:08:38,560 og fleira. 1765 02:08:38,800 --> 02:08:40,029 Ekkert fer héðan. 1766 02:08:41,520 --> 02:08:43,477 Við rífum vélina í sundur og leitum í bílum 1767 02:08:43,600 --> 02:08:44,749 og á mönnum. 1768 02:08:44,880 --> 02:08:46,632 Lestu heimildina, herra. 1769 02:08:47,280 --> 02:08:49,954 Glæsilegum ferli eiginmanns þíns er lokið. 1770 02:08:50,480 --> 02:08:53,518 Alríkislögreglan kemur og hirðir allt saman. 1771 02:08:57,520 --> 02:08:59,716 Ég vissi ekki af banninu við myndum af líkkistunum. 1772 02:08:59,840 --> 02:09:02,354 Auðvitað vilja þeir ekki stöðugt flæði af látnum 1773 02:09:02,480 --> 02:09:08,510 frá Írak, en hér held ég að það hafi ekki verið falið. 1774 02:09:08,640 --> 02:09:12,429 Þarna voru hinar látnu hetjur að snúa aftur frá Víetnam 1775 02:09:12,560 --> 02:09:16,758 og flogið með margt til... 1776 02:09:16,880 --> 02:09:18,393 Og ég náði þessu aldrei alveg 1777 02:09:18,520 --> 02:09:21,990 því Frank sagði: "Stundum Norður-Karólína..." 1778 02:09:22,120 --> 02:09:25,511 Suður-Karólína, því að þar er herstöðin. 1779 02:09:25,640 --> 02:09:27,631 Ég sagði: "Svo þú ókst til Norður-Karólínu, 1780 02:09:27,760 --> 02:09:31,230 "eða sendir einhvern þangað til að ná í efnið 1781 02:09:31,360 --> 02:09:34,796 "úr líkkistunum?" Og hann játti því. 1782 02:09:34,920 --> 02:09:37,673 Ég spurði: "Hvað flaugstu oft til Víetnam?" 1783 02:09:37,800 --> 02:09:39,871 "Oft." 1784 02:09:40,000 --> 02:09:42,037 "Hvernig gastu flogið þangað á tímum...“ 1785 02:09:42,160 --> 02:09:45,516 "Því ekki? Maður kaupir miða og flýgur til Kambódíu." 1786 02:09:45,640 --> 02:09:48,154 "Og svo þarf að komast inn, er hægt að aka þangað?" 1787 02:09:48,280 --> 02:09:52,672 Hann svaraði: "Stundum ók ég í tíu daga." Og ég var alveg... 1788 02:09:52,800 --> 02:09:57,556 Ég veit ekki hversu nákvæmt þetta var og ég þurfti að einfalda það 1789 02:09:57,680 --> 02:10:01,150 til að það hentaði frásögninni, 1790 02:10:01,280 --> 02:10:03,157 það er ekki hægt að eyða tuttugu mínútum 1791 02:10:03,280 --> 02:10:05,237 í að sjá hann berjast í gegnum frumskóginn, 1792 02:10:05,360 --> 02:10:09,194 það er ekki áhugavert. Það er nóg að hann hafi gert það. 1793 02:10:09,320 --> 02:10:13,154 Og við notuðum þessa herstöð 1794 02:10:13,280 --> 02:10:18,434 eins og utanbæjarherstöð frekar en Ídlewild. 1795 02:10:18,560 --> 02:10:22,952 Hún hefði ekki heitið JFK þá, heldur idlewild, ekki satt? 1796 02:10:23,080 --> 02:10:26,596 En samt held ég að það sé komíð með lík 1797 02:10:26,720 --> 02:10:30,076 í bandarískum flugvélum inn á geymslusvæðið 1798 02:10:30,200 --> 02:10:33,113 á vellinum sem nú heitir Kennedy, 1799 02:10:33,240 --> 02:10:35,993 og það var farið með líkin út að aftan 1800 02:10:36,120 --> 02:10:40,000 og farið með þau tíl hreinsunar, og ef þau voru í heilu lagi, 1801 02:10:40,120 --> 02:10:41,713 fengu fjölskyldurnar að líta á þau. 1802 02:10:41,840 --> 02:10:44,309 Það er því þetta hreinsunarferli. 1803 02:10:46,560 --> 02:10:49,632 Maður fer út í smáatriði og spyr: "Hver smyr líkin 1804 02:10:49,760 --> 02:10:52,400 "og hver hreinsar þau?" 1805 02:10:52,520 --> 02:10:55,876 Það verður að hreinsa þau í Víetnam, áður en þau eru sett í flugvél, 1806 02:10:56,000 --> 02:10:58,560 því að það þarf að smyrja líkið 1807 02:10:58,680 --> 02:11:01,911 svo það geti farið milli staða án þess að rotna. 1808 02:11:02,040 --> 02:11:04,839 "Sennilega," sagði hann. "Hvað meinarðu með því?" Spurði ég. 1809 02:11:04,960 --> 02:11:09,431 Tveir sólarhringar, 1810 02:11:11,280 --> 02:11:15,194 afsakið hvað ég berorður en að hafa það þarna ókælt, 1811 02:11:15,320 --> 02:11:17,755 þá rotnar það, ekki satt? 1812 02:11:17,880 --> 02:11:21,475 Svo það þurfti að gera það allt þarna, held ég. 1813 02:11:22,440 --> 02:11:27,071 Geturðu ímyndað þér hvað það þurfti að vera hratt og árangursríkt? 1814 02:11:27,200 --> 02:11:29,794 Snöggur. Óþverrastarf. 1815 02:11:29,920 --> 02:11:35,711 Og það er hræðilegt að hann gat alltaf fundið einhvern til að múta. 1816 02:11:35,840 --> 02:11:39,549 Flugmann, hershöfðingja, hann gat mútað þeim. 1817 02:11:41,040 --> 02:11:44,635 Sýnir bara hvað heimurinn er spilltur. Hræðilegt, ekki satt? 1818 02:11:46,080 --> 02:11:48,196 Hann mútaði öllum sem hann þurfti að múta. 1819 02:11:48,320 --> 02:11:50,596 Þess vegna varð hann svona hissa þegar allt hrundi, 1820 02:11:50,720 --> 02:11:54,600 honum fannst að hann hefði gert allt sem hann þurfti að gera. 1821 02:11:56,080 --> 02:11:58,640 Hann sá um alla. 1822 02:11:59,760 --> 02:12:04,197 En hann virtist ekki skilja að 1823 02:12:04,560 --> 02:12:07,200 það var annað fólk til sem 1824 02:12:07,320 --> 02:12:12,076 beið skaða vegna þess sem hann gerði, fjárhagslega. 1825 02:12:18,160 --> 02:12:23,360 Ég þurfti að útskýra handritið, sem þýðir að ég þarf að segja þeim 1826 02:12:23,480 --> 02:12:26,438 bókstaflega hvaðan hver lína kemur. 1827 02:12:29,600 --> 02:12:35,915 Handritið fer fyrir nefnd sem nefnist Villur og brottfellingar, 1828 02:12:37,360 --> 02:12:40,512 og hver lýsing, hver persóna, hvert einasta orð, 1829 02:12:40,640 --> 02:12:44,998 hver einasti staður, alla atburði þarf að útskýra, 1830 02:12:45,120 --> 02:12:48,192 út frá, hvaðan kom þetta, samdirðu þetta, 1831 02:12:48,320 --> 02:12:52,678 er þetta byggt á viðtali, hver sagði það, hvenær sögðu þeir það, allt. 1832 02:12:54,520 --> 02:12:58,275 Það þarf að gera það við allt sem er byggt á sönnum atburðum 1833 02:12:58,400 --> 02:13:01,916 eða alvöru manneskjum. Það er hefðbundið verklag. 1834 02:13:03,240 --> 02:13:05,038 Það er raunar ekki svo erfitt. 1835 02:13:05,160 --> 02:13:08,039 Stundum er erfitt að muna hver sagði þér eitthvað 1836 02:13:08,160 --> 02:13:10,595 ef þú hefur fleiri heimildir. 1837 02:13:10,720 --> 02:13:13,473 Þess vegna tekur maður upp á band. 1838 02:13:13,600 --> 02:13:16,718 Það hjálpar. Maður getur alltaf hlustað á það aftur síðar. 1839 02:13:16,840 --> 02:13:19,559 Og síðan sýna þeir... Ég segi þeir, 1840 02:13:19,680 --> 02:13:23,560 lögfræðingarnir sýna hvað er ásættanlegt og hvað ekki. 1841 02:13:26,160 --> 02:13:30,757 Oftast þýðir það að þú þarft að breyta nafni ef þeir krefjast þess. 1842 02:13:30,880 --> 02:13:34,589 Það voru nokkur skálduð nöfn hérna sem ég þurfti að breyta 1843 02:13:34,720 --> 02:13:37,951 því að alvöru fólk hét þessum nöfnum. 1844 02:13:39,480 --> 02:13:40,515 Samtaka? 1845 02:13:43,520 --> 02:13:47,229 Ég hitti Ridley við gerð Hannibal en við unnum að fleiru eftir það, held ég. 1846 02:13:47,360 --> 02:13:50,000 Ridley kom að Hannibal á undan mér 1847 02:13:51,920 --> 02:13:54,230 svo að raunar 1848 02:13:54,360 --> 02:13:59,150 voru Ridley og Dino að reyna að fá mig til að skrifa handritið að henni. 1849 02:14:01,240 --> 02:14:05,438 Ég var hikandi. Þá meina ég að ég vildi vera viss um 1850 02:14:05,560 --> 02:14:09,155 að ég gæti gert það þannig að þeir yrðu ánægðir með það. 1851 02:14:09,280 --> 02:14:11,590 Ég vildi að það væri alveg á hreinu 1852 02:14:11,720 --> 02:14:14,360 svo að ég hitti Ridley í um það bil mánuð 1853 02:14:14,480 --> 02:14:18,110 og við töluðum um alla þætti þess fyrirfram 1854 02:14:18,240 --> 02:14:23,235 svo að það gerðist ekkert óvænt sem öðrum hvorum okkar myndi míslíka 1855 02:14:23,440 --> 02:14:23,918 svo að það gerðist ekkert óvænt sem öðrum hvorum okkar myndi míslíka 1856 02:14:24,040 --> 02:14:26,634 þegar það væri tilbúið. 1857 02:14:26,760 --> 02:14:29,354 Þar sem það var byggt á bók, gátum við rætt það 1858 02:14:29,480 --> 02:14:33,030 mun nákvæmar heldur en eitthvað eins og þetta. 1859 02:14:33,160 --> 02:14:35,390 Þetta var ferlið, svo að þegar handritið var klárt 1860 02:14:35,520 --> 02:14:38,478 kom það ekki honum á óvart á neinn hátt 1861 02:14:38,600 --> 02:14:42,719 með einhverju sem hann vildi ekki. 1862 02:14:44,040 --> 02:14:45,951 Aðstæður snerust við í þessu verkefni 1863 02:14:46,080 --> 02:14:50,313 því að ég var með handritið og reyndi að fá hann til að leikstýra, 1864 02:14:50,440 --> 02:14:53,796 svo ég varð að sannfæra hann um hitt og þetta. 1865 02:14:53,920 --> 02:14:56,070 Hann hafði eitt sinn áhyggjur af, þú veist, 1866 02:14:56,200 --> 02:14:58,350 þessu grunnviðfangsefni, 1867 02:14:58,480 --> 02:15:02,792 heróíni, eiturlyfjum, dauða vegna eiturlyfja, 1868 02:15:02,920 --> 02:15:05,992 og það var rétt hjá honum að hugsa 1869 02:15:06,120 --> 02:15:08,953 um þessa hluti, 1870 02:15:09,080 --> 02:15:12,311 svo ég varð að ræða sumt af því við hann. 1871 02:15:12,440 --> 02:15:16,354 Þetta var sama ferlið, bara öfugt. 1872 02:15:22,200 --> 02:15:24,555 Ég veit ekki hvort Frank myndi sætta sig við mæðravald 1873 02:15:24,680 --> 02:15:26,671 en ég spurði hann reyndar aldrei út í það. 1874 02:15:26,800 --> 02:15:27,835 Ég leyfði bara Ruby... 1875 02:15:27,960 --> 02:15:31,351 Ég taldi að Ruby væri... Það verður að vera Ruby. 1876 02:15:31,480 --> 02:15:32,709 Denzel sagði alltaf við mig: 1877 02:15:32,840 --> 02:15:35,480 "Ég hef leikið í leikhúsi á móti Ruby." 1878 02:15:35,600 --> 02:15:39,480 "Hún mun stela senunni í öllum atriðunum þar sem við leikum á móti hvort öðru." 1879 02:15:39,600 --> 02:15:41,830 Og við lok hvers atríðis blíkkaði hann til mín 1880 02:15:41,960 --> 02:15:43,519 og sagði: "Sástu þetta?" 1881 02:15:47,480 --> 02:15:50,757 Það var athyglisvert að þegar Frank var skotinn, 1882 02:15:50,880 --> 02:15:54,589 vissi hann ekki hver gerði það. Það var... 1883 02:15:54,720 --> 02:15:57,519 Hann veit enn í dag ekki hver það var sem skaut á hann 1884 02:15:57,640 --> 02:15:59,995 og það gæti verið hver sem er. 1885 02:16:00,120 --> 02:16:03,238 Einhver sem vildi reyna að ræna hann, 1886 02:16:03,360 --> 02:16:07,911 einhver stjórnlaus fíkill, 1887 02:16:08,040 --> 02:16:11,271 eða meðlimur í mafíunni, 1888 02:16:11,400 --> 02:16:14,791 eða það hefði getað verið, þú veist, 1889 02:16:14,920 --> 02:16:18,709 einhver af innflytjendum efnis sem hann setti á hausinn, 1890 02:16:18,840 --> 02:16:21,036 margir komu til greina. 1891 02:16:22,560 --> 02:16:25,791 Málið er, hvað gerirðu þegar einhver fer að skjóta á þig? 1892 02:16:25,920 --> 02:16:27,991 Þú veist ekki hverjir það eru. 1893 02:16:28,120 --> 02:16:30,589 Svararðu skothríðinni 1894 02:16:30,720 --> 02:16:37,353 eða ákveður að þetta sé tíminn til að draga sig í hlé með auðinn? 1895 02:16:38,120 --> 02:16:40,714 Tengilíðurinn hans segir honum 1896 02:16:40,840 --> 02:16:43,878 að það sé annað að hætta í gróða en að gefast upp. 1897 02:16:45,360 --> 02:16:49,513 Hann reiddist því að einhver reyndi að bola honum í burtu. 1898 02:16:49,640 --> 02:16:51,199 "Hvernig dirfast þeir?" 1899 02:16:53,280 --> 02:16:54,793 Hvað stendur á bílnum? 1900 02:16:59,440 --> 02:17:03,035 Snjórinn er einfaldur. Þetta eru snjókerti. Þú kveikir á þeim eins og kerti. 1901 02:17:03,160 --> 02:17:04,912 Þetta er pappír. 1902 02:17:05,040 --> 02:17:07,554 Engir turnar og sumir vilja... 1903 02:17:07,680 --> 02:17:10,035 Er þetta ekki raunverulegasti snjór sem þú hefur séð? 1904 02:17:10,160 --> 02:17:13,073 Þetta eru pappírskerti. Mjög ódýr. 1905 02:17:13,200 --> 02:17:15,714 Ég lærði um pappírskerti... 1906 02:17:15,840 --> 02:17:19,310 Sumir setja upp turna og nota sápu og slíkt. 1907 02:17:19,440 --> 02:17:23,513 Ég uppgötvaði þetta ásamt Neil Corbould, sem gerði Black Hawk með mér. 1908 02:17:23,640 --> 02:17:26,154 Hann á kerti sem maður brennir og segir: "Sjáðu þetta." 1909 02:17:26,280 --> 02:17:29,432 Einn maður með kerti getur séð um allt þetta svæði. 1910 02:17:29,560 --> 02:17:32,552 Hleypur bara upp og níður. Þetta er létt eins og kóngulóarþráður 1911 02:17:32,680 --> 02:17:35,240 því það svífur. 1912 02:17:35,360 --> 02:17:38,876 Það var notuð sápa. Hún dettur beint niður. 1913 02:17:39,000 --> 02:17:42,152 Snjór gerir það ekki. Hann fellur hægt. 1914 02:17:42,280 --> 02:17:47,275 Andvarinn heldur honum uppi. 1915 02:17:52,880 --> 02:17:53,950 Hvað setja þeir í bílinn? 1916 02:17:55,480 --> 02:17:59,110 Eitt af mörgu sem kemur á óvart við Ridley 1917 02:17:59,240 --> 02:18:03,199 er að 1918 02:18:03,320 --> 02:18:06,631 þú veist, hann er lístamaður. Og þá meina ég myndlistarmaður. 1919 02:18:06,760 --> 02:18:08,876 Hann getur teiknað hvað sem er. 1920 02:18:09,000 --> 02:18:10,957 Maður getur rætt við hann um atriði 1921 02:18:11,080 --> 02:18:17,076 og hann sítur bara þarna og teiknar það í rólegheitum. 1922 02:18:17,200 --> 02:18:19,714 Á meðan hann hugsar um atriðið. 1923 02:18:19,840 --> 02:18:22,229 Eða á meðan hann talar um það. 1924 02:18:22,360 --> 02:18:28,470 Svo maður veit að hann hefur mynd af öllum atriðunum í höfðinu. 1925 02:18:36,800 --> 02:18:40,680 Núna styttist í endinn. 1926 02:18:40,800 --> 02:18:42,074 Það var nærri 40 stíga hiti 1927 02:18:42,200 --> 02:18:43,998 þegar ég tók þetta upp. 1928 02:18:44,120 --> 02:18:46,634 Og leikararnir þurftu að klæðast frökkum. 1929 02:18:46,760 --> 02:18:49,639 Það er heitt. Ég tók upp yfir sumarið. 1930 02:18:49,760 --> 02:18:52,673 Þetta var... Nei, þarna nálgast október 1931 02:18:52,800 --> 02:18:55,758 en það er enn, þú veist, það er míkill raki í New York. 1932 02:18:55,880 --> 02:18:57,712 Hiti og sviti. 1933 02:18:57,880 --> 02:18:59,154 Ertu alveg viss? 1934 02:18:59,680 --> 02:19:03,719 Það verður ekki notendavænt þar fyrr en í nóvember. 1935 02:19:07,560 --> 02:19:10,359 Það voru nokkur atriði sem voru klippt út úr handritinu 1936 02:19:10,480 --> 02:19:14,155 vegna fjárskorts áður en þau voru tekin upp, 1937 02:19:14,280 --> 02:19:17,511 sem ég sakna. Það var atriði með Nicky Barnes, 1938 02:19:17,640 --> 02:19:20,871 snemma í myndinni, atriði með Nicky Barnes og Frank. 1939 02:19:21,000 --> 02:19:23,913 Það var gott atriði. 1940 02:19:25,200 --> 02:19:27,635 En ekki mikið, samt. 1941 02:19:34,920 --> 02:19:40,074 Þetta er helgisíðurinn hans. Kírkjuferðir hans voru eins og fjarvístarsannanir 1942 02:19:40,200 --> 02:19:42,157 og yfirvarp. 1943 02:19:42,280 --> 02:19:46,194 Fór alltaf með móður sinni í kírkju á sunnudögum og miðvikudögum, held ég. 1944 02:19:55,880 --> 02:19:59,635 Þessi mynd kom vel út í prufusýningu. Ég var alveg hissa. 1945 02:19:59,760 --> 02:20:02,434 Hún kom út á við Shrek 1946 02:20:02,560 --> 02:20:05,200 varðandi viðbrögð áhorfenda. 1947 02:20:05,320 --> 02:20:10,076 Hún fékk einkunina 92 eða 94, sem er mjög hátt. 1948 02:20:10,200 --> 02:20:13,670 Slík einkunn á oftast við teiknimynd fyrir börn. 1949 02:20:16,000 --> 02:20:19,959 Mér líkar ekki prufusýningar. Ég hata þær. Hluti af þessari reynslu sem ég hata, 1950 02:20:20,080 --> 02:20:22,640 svo mikið að ég var óstyrkur vegna myndarinnar 1951 02:20:22,760 --> 02:20:24,717 og ætlaði ekki að mæta. Ég hugsaði: 1952 02:20:24,840 --> 02:20:27,514 "Til fjandans með það. Ég breyti engu úr þessu, svo að...“ 1953 02:20:27,640 --> 02:20:29,677 Steven sagði alltaf að hann hataði prufur. 1954 02:20:29,800 --> 02:20:31,711 Hann fer ekki á prufusýningu. 1955 02:20:32,480 --> 02:20:35,996 Og mér finnst eins og ég sé þetta neikvæða afl, á aftasta bekk, 1956 02:20:36,120 --> 02:20:39,795 þú veist, að tilfinningin rísi innra með mér 1957 02:20:39,920 --> 02:20:41,991 og hafi neikvæð áhrif á áhorfendur. 1958 02:20:42,120 --> 02:20:43,793 Ég ætlaði í staðinn að fara á krá 1959 02:20:43,920 --> 02:20:47,470 og fá mér nokkra drykki í tvo tíma og koma svo aftur og... 1960 02:20:47,600 --> 02:20:49,511 Eða koma ekki aftur og lesa um það næsta dag 1961 02:20:49,640 --> 02:20:53,554 því viðbrögð áhorfenda eru mæld. 1962 02:20:54,720 --> 02:20:56,631 Áfram! 1963 02:21:06,840 --> 02:21:10,196 Ég valdi þennan stað því ég elska þessa framhlið og þeir vildu laga hana 1964 02:21:10,320 --> 02:21:13,039 og ég sagði: "Ekki laga hana, ekki mála hana." 1965 02:21:13,160 --> 02:21:18,030 En öll Manhattan hefur þróast gríðarlega. 1966 02:21:18,160 --> 02:21:19,594 Svona leit þetta út á þessum tíma. 1967 02:21:19,720 --> 02:21:23,270 Ég held að borgarstjórarnir tveir, Gíuliani og Bloomberg 1968 02:21:23,400 --> 02:21:27,837 hafi gengið frá spillingunni og vændinu. 1969 02:21:27,960 --> 02:21:30,634 Þeir ýttu því út úr borginni. 1970 02:21:30,760 --> 02:21:34,594 Þessi hreinsun hefur átt sér stað undir þeirra stjórn. 1971 02:21:37,200 --> 02:21:38,349 Allt tilbúið. 1972 02:21:39,000 --> 02:21:40,115 Náði því. 1973 02:21:41,680 --> 02:21:42,795 Verið tilbúnir. 1974 02:21:51,000 --> 02:21:54,880 Ég hef séð þennan stað. Komið þarna tvisvar eða þrisvar 1975 02:21:55,000 --> 02:21:57,992 og það sem ég geri er að ég teikna áætlun á blað 1976 02:21:58,120 --> 02:22:00,794 og segi: "Hann kemur hérna. Ég vil símaklefa hérna 1977 02:22:00,920 --> 02:22:02,718 "svo að hann geti hringt héðan." 1978 02:22:02,840 --> 02:22:06,310 Þeir koma hér inn... Og þetta er allt merkt inn á kortið. 1979 02:22:06,440 --> 02:22:08,317 Og þeir koma upp sítt hvoru megin á byggingunni 1980 02:22:08,440 --> 02:22:11,239 því ég set brunaútganga þar 1981 02:22:11,360 --> 02:22:12,430 því að mér finnst vit í því. 1982 02:22:12,560 --> 02:22:16,952 Svo fara teymin tvö upp og þeir hittast á sjöundu hæð. 1983 02:22:17,080 --> 02:22:19,196 Nei, það var hærra. Sautjánda hæð. 1984 02:22:19,320 --> 02:22:24,838 Og þeir vita það því að skyndilega berast engin hljóð frá stofunum 1985 02:22:24,960 --> 02:22:27,918 og það eina sem heyrist er lág reggí-tónlist, 1986 02:22:28,040 --> 02:22:30,395 svo margt af þessu er gert á staðnum. 1987 02:22:30,520 --> 02:22:33,353 Hann smeygir sér inn þar sem er sennilega svefnsalur kvennanna. 1988 02:22:33,480 --> 02:22:35,835 Þegar þær byrja að saxa eru þær við það í marga tíma. 1989 02:22:35,960 --> 02:22:41,831 Sennilega í sólarhring, að saxa heróín. 1990 02:22:41,960 --> 02:22:46,158 Og þeir fundu upp á þessu að drengurinn spilaði fótbolta við einn þeirra 1991 02:22:46,280 --> 02:22:49,591 svo það er hægt að komast inn um dyrnar 1992 02:22:49,720 --> 02:22:52,872 án þess að grípa til skotbardaga. 1993 02:22:53,880 --> 02:22:58,477 Svo hann er handjárnaður og bundinn. Þeir taka drenginn til að skjóta hann ekki 1994 02:22:58,600 --> 02:23:02,434 og þá þarf enn að opna þegar náunginn kemur út og segir: "Hvar er Timmy? 1995 02:23:02,720 --> 02:23:04,711 "Hvar er Timmy?" 1996 02:23:05,400 --> 02:23:08,233 Og þeir fara að verða... Þá grunar raunar ekkert. 1997 02:23:08,360 --> 02:23:12,672 Þeir halda bara að Timmy sé að slóra en ekki vinna eins og hann á að gera. 1998 02:23:13,720 --> 02:23:18,476 Ég vona að ég hafi lært dálítið af því að horfa á Ridley gera þetta 1999 02:23:18,600 --> 02:23:21,672 sem er, þú veist, gerðu það bara. 2000 02:23:21,800 --> 02:23:23,996 Gerðu það, kláraðu það, farðu í það næsta. 2001 02:23:24,120 --> 02:23:28,193 Ekki örvænta yfir hverju smáatriði. 2002 02:23:28,440 --> 02:23:30,716 Sem mér hættir til að gera. 2003 02:23:32,600 --> 02:23:34,318 Það er ótrúlegt hvað þetta var gert hratt. 2004 02:23:34,440 --> 02:23:37,432 Þetta var gert á tveimur, þremur dögum. 2005 02:23:37,600 --> 02:23:42,151 Það þarf að festa sprengiefni við allt sem skemmist. 2006 02:23:42,280 --> 02:23:44,954 Hver einasti skothvellur er tengdur 2007 02:23:45,080 --> 02:23:47,674 með raftengingu við sprengiefni. 2008 02:23:47,800 --> 02:23:51,111 Hann er með blóðpakka á bakinu. 2009 02:23:52,600 --> 02:23:57,515 Við náum yfirleitt 40, 50 uppstillingum, sem er hröð vinna. 2010 02:23:57,640 --> 02:24:03,272 En ég nota yfirleitt alltaf minnst þrjár myndavélar í einu. 2011 02:24:03,400 --> 02:24:04,629 Svo þessar 50 uppstillingar eru kannski bara 25 uppstíllingar 2012 02:24:04,640 --> 02:24:05,516 Svo þessar 50 uppstillingar eru kannski bara 25 uppstíllingar 2013 02:24:05,640 --> 02:24:08,314 en ég færi mig innan uppstíllinganna. 2014 02:24:08,440 --> 02:24:11,910 Þá er þetta búið. Það tekur meiri tíma 2015 02:24:12,040 --> 02:24:14,077 á þremur vélum, eða ef atriðið er stórt, 11 vélum. 2016 02:24:14,200 --> 02:24:16,669 Í Black Hawk Down notaði ég ellefu vélar. 2017 02:24:16,800 --> 02:24:19,918 Og þótt það taki 45 mínútur að stilla upp, 2018 02:24:20,040 --> 02:24:25,513 og þegar maður er tilbúinn segir maður byrja. Svo eru tvær, þrjár tökur 2019 02:24:25,640 --> 02:24:29,554 og: "Eru allir ánægðir?“ Og maður segir: "Já, komíð.“ Svo heldur maður áfram. 2020 02:24:29,680 --> 02:24:31,751 Í stað þess að eyða fjórum tímum 2021 02:24:31,880 --> 02:24:34,952 í allt sem gerðist á þessum 45 mínútum. 2022 02:24:35,080 --> 02:24:37,230 Það er best að hugsa ekki um það. 2023 02:24:37,360 --> 02:24:39,351 Það er best að byrja bara. 2024 02:24:39,480 --> 02:24:42,120 Taka hvern dag fyrir sig 2025 02:24:42,240 --> 02:24:43,958 og smátt og smátt kemur þetta og síðan: 2026 02:24:44,080 --> 02:24:46,640 "Skrambinn, við gerðum 50 uppstillingar í dag." 2027 02:24:51,600 --> 02:24:56,879 Ég leita alltaf að tökustöðum, verð að gera það, því að 2028 02:24:57,360 --> 02:25:00,079 ég segi það bara, ég held að margir nenni því ekki. 2029 02:25:00,200 --> 02:25:03,830 Ég verð að sjá allt því það er mín heimavinna 2030 02:25:03,960 --> 02:25:06,634 og í minni heimavinnu sé ég inn í staði, 2031 02:25:06,760 --> 02:25:11,038 ég sé inn í hús, ég sé hvernig fólk býr, 2032 02:25:11,160 --> 02:25:15,836 og sé hvernig fólk klæðir sig og þetta eru allt upplýsingar. 2033 02:25:16,920 --> 02:25:20,197 Ég dreg í mig allar slíkar upplýsingar. 2034 02:25:20,320 --> 02:25:21,594 Ég fann eitt hús sem var ósnert 2035 02:25:21,720 --> 02:25:25,839 síðan 1939. 2036 02:25:25,960 --> 02:25:32,479 Stórt, gamalt fjölbýlishús. Við gerðum það að miðju fíkniefnaiðnaðar hans. 2037 02:25:33,880 --> 02:25:35,518 Þú ert úr leik. 2038 02:25:40,720 --> 02:25:43,758 Á vissum tímapunkti hélt ég að hún yrði ekki gerð. 2039 02:25:45,320 --> 02:25:50,269 Framleiðslu var hætt tveimur víkum áður en það átti að byrja. 2040 02:25:50,400 --> 02:25:53,836 Ég veit ekki hvenær það var, 2003 eða 2004. 2041 02:25:53,960 --> 02:25:56,713 Míklum peningum hafði verið eytt 2042 02:25:56,840 --> 02:26:00,959 og þá hélt ég að það væri búið. 2043 02:26:02,920 --> 02:26:04,991 Ég held að ég hafi ekki trúað að hún yrði gerð 2044 02:26:05,120 --> 02:26:07,316 fyrr en það var búið að taka hana upp. 2045 02:26:11,320 --> 02:26:16,110 Þegar þeir eru komnir á þetta stíg í lífinu, verður það, 2046 02:26:16,240 --> 02:26:17,833 ef hann næst, 2047 02:26:19,240 --> 02:26:22,790 og það er ekki út af spilltum uppljóstrara, 2048 02:26:22,920 --> 02:26:25,036 þá er það heiðarleg handtaka. 2049 02:26:25,160 --> 02:26:27,117 Er ekki talað um heiðarlega handtöku? 2050 02:26:27,240 --> 02:26:29,197 "Allt í lagi, þú náðir mér." 2051 02:26:29,320 --> 02:26:33,359 Og síðan þarf að semja. 2052 02:26:33,480 --> 02:26:36,074 Ef hann gefur upplýsingar eða ekki 2053 02:26:36,200 --> 02:26:38,476 eða tekur á sig sökina, 2054 02:26:38,600 --> 02:26:40,398 og hans fólk styður hann þegar hann kemur út, 2055 02:26:40,520 --> 02:26:42,158 en 10 ár eru 10 ár. 2056 02:26:42,280 --> 02:26:44,396 17 ár eru 17 ár. 2057 02:26:44,520 --> 02:26:47,638 25 ár er rosalegt. Það er heil kynslóð. 2058 02:26:47,760 --> 02:26:52,357 Já, núna lít ég eiginlega á 10 ár sem heila kynslóð. 2059 02:26:52,480 --> 02:26:55,598 Kynslóðaskipti verða við viðhorfsbreytingar. 2060 02:26:55,720 --> 02:26:57,996 Og krakkar í dag breytast á 10 ára fresti. 2061 02:26:58,120 --> 02:26:59,997 Ótrúlegt hvernig þeir aðlagast 2062 02:27:00,120 --> 02:27:04,830 tölvum og öllu sem stendur þeim til boða. 2063 02:27:04,960 --> 02:27:07,156 Ég vona að þeim gangi vel. 2064 02:27:10,840 --> 02:27:14,720 Brandarinn var að, núna kemur brandarinn, 2065 02:27:14,840 --> 02:27:18,310 eftir þetta mál, 2066 02:27:18,440 --> 02:27:20,829 eftir að hann setti Frank á bak við lás og slá, 2067 02:27:20,960 --> 02:27:24,749 þurfti hann að fá 300 dali lánaða frá lífeyrissjóðnum til að komast í frí 2068 02:27:24,880 --> 02:27:29,158 og saksóknarinn gaf honum bara þriggja daga frí. 2069 02:27:29,280 --> 02:27:32,875 Hann fékk engin stórverðlaun eða háa greiðslu fyrir þetta. 2070 02:27:36,120 --> 02:27:39,192 Þið munið það kannski ekki en snemma í myndinni 2071 02:27:39,320 --> 02:27:42,358 segir hann: "Ég á erfitt með að tala fyrir framan fólk." 2072 02:27:42,480 --> 02:27:44,676 Núna er hann hérna, með þetta vandamál 2073 02:27:44,800 --> 02:27:48,714 og hann man eftir því og verður óstyrkur. 2074 02:27:49,080 --> 02:27:52,038 Richie sagði: "Hann getur ekki verið með tyggjó í réttinum." 2075 02:27:52,160 --> 02:27:53,992 Og hann sagði: "Hví ekki? Ég er óstyrkur." 2076 02:27:54,120 --> 02:27:56,794 "Þú myndir ekki gera það. Dómarinn myndi henda þér út." 2077 02:27:56,920 --> 02:27:59,116 Og ég sagði: "Allt í lagi." Og Russell sagði: "Bíðum 2078 02:27:59,240 --> 02:28:01,356 "fram á síðustu stundu svo hann sé mjög óstyrkur." 2079 02:28:01,480 --> 02:28:05,189 Svo mundi hann það og setti tyggjóið í skúffu. Þetta var flott smáatriði. 2080 02:28:05,320 --> 02:28:07,675 Fullt af flottum smáatriðum í myndinni. 2081 02:28:09,120 --> 02:28:13,637 Þetta er vel klippt hérna því að það eru margar ræður í réttarsalnum, 2082 02:28:13,760 --> 02:28:16,513 löng ræða í réttarsalnum, 2083 02:28:16,640 --> 02:28:20,235 sem er í raun bara um hvað Frank sé slæmur maður. 2084 02:28:20,360 --> 02:28:23,955 Og ég hafði áhyggjur af því að festast í réttarsalsatríði 2085 02:28:24,080 --> 02:28:27,311 og svo í atriði þar sem tveir menn sítja við borð 2086 02:28:27,440 --> 02:28:30,592 og að myndin myndi sofna. Hún yrði leiðinleg. 2087 02:28:30,720 --> 02:28:33,872 Og þetta eru lokin á mynd sem hefur verið á góðum hraða. 2088 02:28:34,000 --> 02:28:37,959 Þægilegum, ekki miklum hraða, bara passlegum. 2089 02:28:38,080 --> 02:28:41,391 Svo að það var best að flétta þetta tvennt saman 2090 02:28:41,520 --> 02:28:46,071 og fjarlæga allt sem var ekki nauðsynlegt og allar endurtekningar. 2091 02:28:46,200 --> 02:28:50,159 Þess vegna skilar þetta sér mjög vel. Þetta er vel gert. 2092 02:28:52,920 --> 02:28:56,550 Og atríðið sem ég hafði alltaf áhyggjur af var 2093 02:28:56,680 --> 02:28:59,752 þegar þeir sítja við borð í fangelsinu í lokin 2094 02:28:59,880 --> 02:29:02,520 og það er líklega áhrifamesta atriðið í myndinni. 2095 02:29:02,640 --> 02:29:04,392 Tveir frábærir leikarar. 2096 02:29:04,520 --> 02:29:09,196 Því við höfðum komist yfir öll vandamál í myndinni 2097 02:29:09,320 --> 02:29:12,233 og allan glamúrinn og vorum með allt mögulegt 2098 02:29:12,360 --> 02:29:15,352 í gangi í mismunandi atriðum svo þau litu út 2099 02:29:15,480 --> 02:29:18,438 eins og þau væru dramatískari eða spennuþrungnari 2100 02:29:18,560 --> 02:29:21,393 eða litríkari eða meira spennandi. 2101 02:29:21,840 --> 02:29:23,592 Myndirðu gera það aftur? 2102 02:29:24,680 --> 02:29:27,035 Hann gerir dálítið hérna við kaffimálið, 2103 02:29:27,160 --> 02:29:29,720 og það var ekki skipulagt, og þetta var eina takan, 2104 02:29:29,840 --> 02:29:31,592 annars hefði það litið gervilega út. 2105 02:29:31,720 --> 02:29:34,678 Hann hendir kaffinu út af borðinu þegar Richie 2106 02:29:34,800 --> 02:29:37,189 segir að allt verði aftur eðlilegt. 2107 02:29:38,120 --> 02:29:41,590 Hann sagði alltaf: "Ég vil nota skýringuna 2108 02:29:41,720 --> 02:29:43,154 "um atburðina þegar ég var 11 ára 2109 02:29:43,280 --> 02:29:45,840 "og ég horfði á mann slá tennurnar úr 14 ára frænda mínum 2110 02:29:45,960 --> 02:29:47,951 "og hausinn skotinn af honum." 2111 02:29:48,080 --> 02:29:51,357 Og ég sagði: "Því ekki? Setjum það inn." 2112 02:29:51,480 --> 02:29:53,073 Og við settum það inn. 2113 02:29:53,200 --> 02:29:56,477 Og svo varð hann svo reiður þegar hann sagði frá því 2114 02:29:56,600 --> 02:29:58,318 að hann vissi að hann var að reiðast 2115 02:29:58,440 --> 02:30:00,397 og sló kaffimálið út af borðinu. 2116 02:30:00,520 --> 02:30:03,592 Þá hefur hann ekkert kaffi. Sjáið hvað gerist þá. 2117 02:30:03,720 --> 02:30:10,160 Sjáið. Hann fer að tala um kúgun, mútur, morð... 2118 02:30:10,720 --> 02:30:16,557 Og það er skipt á milli hans að tala í herberginu 2119 02:30:16,680 --> 02:30:19,069 og myndskeiða úr réttinum. 2120 02:30:19,200 --> 02:30:23,751 En við ákváðum að hafa atriðið í herberginu í forgrunni. 2121 02:30:23,880 --> 02:30:25,473 Réttarsalurinn er í öðru sæti 2122 02:30:25,600 --> 02:30:28,797 varðandi atburði sögunnar. Hvernig þetta er klippt. 2123 02:30:28,920 --> 02:30:30,194 Það er stíllinn. 2124 02:30:30,320 --> 02:30:33,676 Þetta var eiginlega skrifað þannig. Steve skrifar þannig, 2125 02:30:33,800 --> 02:30:37,031 mikið í fortíð og framtíð. Ég er hrifinn af því. 2126 02:30:37,160 --> 02:30:39,117 Þarna er ég að skipta á milli þess. 2127 02:30:39,240 --> 02:30:41,038 Ég er að gera það þarna. 2128 02:30:41,160 --> 02:30:43,913 Þrír, fjórir hlutir að gerast í einu á mismunandi tímum. 2129 02:30:44,040 --> 02:30:45,838 Það er mjög athyglisvert. 2130 02:30:45,960 --> 02:30:49,032 Maður fylgist betur með. Það kemur spennu í atriðið. 2131 02:30:49,160 --> 02:30:52,232 Þess vegna er myndin svo kraftmikil án mikils hasars. 2132 02:30:52,360 --> 02:30:53,794 Það eru upplýsingarnar. 2133 02:30:53,920 --> 02:30:56,719 Krafturinn felst í upplýsingum 2134 02:30:56,840 --> 02:31:00,231 sem koma í réttri röð. Þá er það spennandi. 2135 02:31:00,360 --> 02:31:03,352 Það snýst ekki um að taka upp og drepa hluti. 2136 02:31:03,480 --> 02:31:05,710 Það er ágætt að hafa það með af og tíl. 2137 02:31:05,840 --> 02:31:11,119 Það verða einhver mistök og hann segir: "Það sem þú stendur fyrir, Frank, 2138 02:31:11,240 --> 02:31:15,837 "er farsæll, svartur kaupsýslumaður. 2139 02:31:16,280 --> 02:31:19,910 "Þeir hata það og þeir hata þig. Mafían hatar þig. 2140 02:31:20,040 --> 02:31:22,350 "Því þú kostar þá peninga. 2141 02:31:22,480 --> 02:31:24,835 "Þeir hata þig vegna velgengni þinnar. 2142 02:31:24,960 --> 02:31:29,830 Og hann segir: "Þegar þú ferð í fangelsi, verður allt aftur eðlilegt hjá þeim. 2143 02:31:29,960 --> 02:31:32,395 "Lífið á götunum verður aftur eðlilegt." 2144 02:31:32,520 --> 02:31:36,309 Og hann segir: "Eðlilegt? Ég skal segja þér hvað er eðlilegt.“ 2145 02:31:36,440 --> 02:31:41,355 Svo rifjar hann upp fortíðina og þú sérð hvað kemur fyrir kaffimálið. 2146 02:31:41,560 --> 02:31:42,675 Ekta Zaillian. 2147 02:31:43,520 --> 02:31:47,832 Tveir svona leikarar augliti til auglitis, algjört gull. 2148 02:31:47,960 --> 02:31:50,952 Það fyrsta sem hann segir er: "Segðu mér, lögfræðingurinn sagði, 2149 02:31:51,080 --> 02:31:54,471 "er það satt..." og Frank hugsar strax: "Ég trúi þessu ekki. 2150 02:31:54,600 --> 02:31:56,352 "Þetta er óþolandi. Hann spyr mig líka." 2151 02:31:56,480 --> 02:31:59,916 Og hann segir: "Já, ég gerði það." "Hvers vegna gerðirðu það?" 2152 02:32:00,040 --> 02:32:04,557 "Því að það var rétt að gera það." "Það er gott svar.“ 2153 02:32:05,240 --> 02:32:09,074 Og svo bætir hann við: "Þú veist að Johnny Law fékk það. Þú fékkst ekkert." 2154 02:32:09,200 --> 02:32:13,671 Þetta þróast, sem er magnað, og samt sítur hann þarna... 2155 02:32:13,800 --> 02:32:16,679 Þarna. Þarna fór kaffimálið. 2156 02:32:19,520 --> 02:32:23,673 Núna segir hann: "Það skiptir mig engu 2157 02:32:23,800 --> 02:32:25,950 "þótt þú verðir dauður í fyrramálið." 2158 02:32:26,080 --> 02:32:29,198 Og hann svarar: "Frank, farðu í röðina. 2159 02:32:31,640 --> 02:32:34,632 "Hún nær aftur fyrir hús." 2160 02:32:34,760 --> 02:32:37,354 Hann segir: "Allt í lagi, hvað viltu gera?" 2161 02:32:37,480 --> 02:32:41,474 Og hérna... Sjáið. "Hvað viltu gera?" Horfið. 2162 02:32:41,600 --> 02:32:45,514 Russell, þar sem ég tók áfram upp, ýtir kaffinu sínu til hans. 2163 02:32:45,640 --> 02:32:49,918 Þá sítur hann þarna og hugsar: "Fjandinn, hann notar málið." 2164 02:32:50,040 --> 02:32:52,316 Svo maður tekur áfram upp 2165 02:32:52,440 --> 02:32:55,193 og síðan ýtir hann kaffinu til baka og hann fær sér af því. 2166 02:32:55,320 --> 02:32:56,958 Svo þeir nota kaffimálið. 2167 02:32:57,080 --> 02:32:59,390 Þannig færðu... 2168 02:32:59,520 --> 02:33:05,198 Sem betur fer var þetta eiginlega besta takan. 2169 02:33:05,320 --> 02:33:10,520 Þetta gerðist bara einu sínni. Það er ekki hægt að endurtaka það. 2170 02:33:12,720 --> 02:33:14,154 "Hann gerði það ekki," segir hann. 2171 02:33:14,280 --> 02:33:18,911 Hann notar flotta, svarta tíð, hérna. 2172 02:33:19,040 --> 02:33:22,590 "Hann gerði það ekki." Þegar hann talar við hann... 2173 02:33:23,240 --> 02:33:26,870 Náunginn situr fyrir framan hann og hann talar svona við hann: 2174 02:33:27,000 --> 02:33:28,718 "Hann gerði það ekki. Hann gerði það." 2175 02:33:28,840 --> 02:33:31,354 Og hann sítur þarna. Ég er hrifinn af svona löguðu. 2176 02:33:31,480 --> 02:33:33,994 Ef þú hlustar á setningaskipan er þetta flott götumál. 2177 02:33:34,120 --> 02:33:37,112 Hann er bara í betri fötum. 2178 02:33:38,240 --> 02:33:40,231 Ég held að enginn hafi komið eftir Frank Lucas 2179 02:33:40,360 --> 02:33:41,555 og gert það sem hann gerði. 2180 02:33:41,680 --> 02:33:43,990 Ég held að enginn annar hafi leitað beint til upprunans og verið 2181 02:33:44,000 --> 02:33:47,197 Ég held að enginn annar hafi leitað beint til upprunans og verið 2182 02:33:47,320 --> 02:33:53,111 svona heildarinnflutningsaðili eins og hann var. 2183 02:33:53,240 --> 02:33:57,074 Ég held að þetta hafi aðeins gerst einu sínni. 2184 02:33:57,200 --> 02:34:01,273 Hérna eru þeir að semja. 2185 02:34:01,400 --> 02:34:06,429 Það er kaldhæðnislegt að þetta var lengsta atríðið í handritinu 2186 02:34:06,560 --> 02:34:09,154 en ekki margt sem ég gat gert. 2187 02:34:09,280 --> 02:34:14,229 Og galdurinn er, þegar ekki þarf að gera mikið, að hafa það einfalt. 2188 02:34:14,360 --> 02:34:17,955 Því að textinn er svo góður og leikararnir magnaðir 2189 02:34:18,080 --> 02:34:20,230 geturðu látið þá framkvæma það, og síðan... 2190 02:34:20,360 --> 02:34:22,715 Þarna. Þetta er klipping sem var vonlaus fyrir 20 árum. 2191 02:34:22,840 --> 02:34:26,151 Skyndilega stekkur maður 4 daga fram í tímann 2192 02:34:26,280 --> 02:34:28,840 og þeir eru með allar ljósmyndirnar og Frank Lucas er 2193 02:34:28,960 --> 02:34:30,997 að segja allt af létta. 2194 02:34:32,520 --> 02:34:37,230 Hann er að gefa upplýsingar sem munu milda dóminn hans. 2195 02:34:38,000 --> 02:34:42,631 Því að Richie Roberts var þarna, ekki gleyma því, saksóknarinn, 2196 02:34:42,760 --> 02:34:48,358 og hann ákvað, eftir að hafa kynnst Frank Lucas vel, 2197 02:34:48,480 --> 02:34:52,075 að verða verjandi hans 2198 02:34:52,200 --> 02:34:56,797 og náði þannig að milda dóminn úr 75 árum í 15. 2199 02:34:56,920 --> 02:34:59,150 Sem var býsna gott miðað við allt sem hann gerði. 2200 02:34:59,280 --> 02:35:00,953 Allt sem hann stóð fyrir. 2201 02:35:04,640 --> 02:35:07,678 Ég er ekki viss um að maður eins og Brolin hafi verið vinsæll 2202 02:35:07,800 --> 02:35:09,279 inni á lögreglustöðvunum. 2203 02:35:09,400 --> 02:35:12,995 Hann var bara með... Hver sem er yfir á þessum dögum 2204 02:35:13,120 --> 02:35:16,397 var sennilega með undir 40.000 dali. 2205 02:35:16,520 --> 02:35:21,310 En hann var yfirlögreglumaður í fyrsta flokki. 2206 02:35:22,320 --> 02:35:27,394 En eftir skatta er þetta erfitt svo þeir reiða síg á mútur 2207 02:35:27,520 --> 02:35:31,673 og spillingu og segja: "Tveir fyrir mig, einn fyrir þig." 2208 02:35:31,800 --> 02:35:33,677 Ekki satt? Og þeir mynda... 2209 02:35:33,800 --> 02:35:36,758 Ég fór heim til lögreglumanna sem þáðu mútur. 2210 02:35:37,000 --> 02:35:39,514 Ekki fyrir þessa mynd, heldur aðra 2211 02:35:39,640 --> 02:35:42,154 á einum af mínum uppáhaldsstöðum, Staten Ísland. 2212 02:35:42,280 --> 02:35:45,272 Ég fór til Staten Ísland og heimsótti nokkrar löggur og sagði: 2213 02:35:45,400 --> 02:35:47,516 "Mig langar að sjá heimili löggu." 2214 02:35:47,640 --> 02:35:50,200 Ég vil að þú sýnir mér... Og ég segi aldrei frá því, 2215 02:35:50,320 --> 02:35:52,709 sýndu mér hús lögreglumanns sem þiggur mútur, 2216 02:35:52,840 --> 02:35:54,069 og annars sem gerir það ekki 2217 02:35:54,200 --> 02:35:59,149 og munurinn var gríðarlegur. 2218 02:35:59,280 --> 02:36:02,079 Stórir sófar, plastábreiður á öllu, 2219 02:36:02,200 --> 02:36:07,957 sófar og eftirmyndir klassískra myndverka í þykkum römmum 2220 02:36:08,080 --> 02:36:11,960 og upphleypt veggfóður. Þetta var eins og í The Sopranos. 2221 02:36:12,960 --> 02:36:17,193 Ekki smekklegt en maður sá peningana. 2222 02:36:18,680 --> 02:36:22,639 Það er flott hérna í lokin og mjög dæmigert fyrir Frank 2223 02:36:23,120 --> 02:36:26,715 þegar Richie segir: "Vel gert“ og klappar 2224 02:36:26,840 --> 02:36:30,993 og þá finnst manni eins og þeir séu orðnir vinir. 2225 02:36:31,360 --> 02:36:35,319 Og hann segir þetta: "Vel gert, Frank. Viltu fá drykk eða eitthvað?" 2226 02:36:35,440 --> 02:36:37,875 Og Frank segir: 2227 02:36:38,000 --> 02:36:43,234 "Áttu nokkuð vígt vatn?" Og Denzel hlær. Hann hrín. 2228 02:36:43,360 --> 02:36:45,590 Nákvæmt. Frank hrín. 2229 02:36:45,720 --> 02:36:47,950 Hann hlær svona. 2230 02:36:48,080 --> 02:36:51,835 Og mér fannst frábært að hætta svona. Góð leið til að hætta með Frank 2231 02:36:51,960 --> 02:36:55,954 því að það er engin... Hann er á leið í fangelsi í 72 ár. 2232 02:36:56,080 --> 02:36:58,469 Hann mun eyða afgangi ævinnar í fangelsi 2233 02:36:58,600 --> 02:37:02,514 og hann getur hlegið að því. Hvað kallar maður slíkt? Ég veit það ekki. 2234 02:37:03,600 --> 02:37:08,800 Það má kalla það hugrekki. Ekki satt? 2235 02:37:11,840 --> 02:37:13,638 Því miður vega hans góðu kostir 2236 02:37:13,760 --> 02:37:16,991 ekki á móti hans versta. 2237 02:37:18,000 --> 02:37:20,116 Hann veit... Þetta er eins og fjárhættuspilari. 2238 02:37:20,240 --> 02:37:22,231 Þeir vita að það er óumflýjanlegt. 2239 02:37:22,560 --> 02:37:27,475 Það er óumflýjanlegt að tapa í fjárhættuspili. 2240 02:37:27,600 --> 02:37:30,240 Og hann hugsar að það sé óumflýjanlegt að honum verði náð, 2241 02:37:30,360 --> 02:37:32,920 þegar hann sér lögreglubílinn 2242 02:37:33,040 --> 02:37:34,269 fyrir utan húsið sitt skyndilega, 2243 02:37:34,400 --> 02:37:35,993 veit hann það og sættir sig við það: 2244 02:37:36,120 --> 02:37:39,590 "Það gerðist fyrr en ég vonaði en svona er það bara." 2245 02:37:42,920 --> 02:37:46,470 Þetta er flott því að það hélt áfram. 2246 02:37:48,920 --> 02:37:51,673 Ég lýsi því ekki sem gerist eftir þetta því ég tel þetta 2247 02:37:51,800 --> 02:37:54,394 vera fullkomin endi fyrir Frank Lucas. 2248 02:37:54,520 --> 02:37:57,273 Mér finnst að hægt sé að lesa þetta á tvenna vegu, 2249 02:37:57,400 --> 02:37:59,835 tónlistin úr bílnum sem ekur fram hjá 2250 02:37:59,960 --> 02:38:01,598 segir manni að nú sé 10. áratugurinn. 2251 02:41:38,720 --> 02:41:43,271 Richie varð saksóknari, svo hann fór með málið. 2252 02:41:43,400 --> 02:41:45,994 Og í dag er hann verjandi. 2253 02:41:46,120 --> 02:41:49,272 Hann hætti hjá skrifstofu saksóknara 2254 02:41:49,400 --> 02:41:54,270 skömmu eftir þetta mál og varð verjandi. 2255 02:41:55,000 --> 02:41:59,073 Hann er sennilega að verja sumt af því fólki sem hann gómaði. 2256 02:41:59,200 --> 02:42:01,999 Að minnsta kosti sömu manngerðirnar. 2257 02:42:03,120 --> 02:42:06,317 Ég heiti Steve Zaillian. Þakka þér fyrir að horfa. 2258 02:42:06,440 --> 02:42:10,479 Richie virti eiginlega Frank 2259 02:42:10,600 --> 02:42:13,718 og hvernig hann kom fram 2260 02:42:13,840 --> 02:42:17,435 í réttarhöldunum eftir handtökuna 2261 02:42:17,560 --> 02:42:19,517 og hann kynntist honum 2262 02:42:19,640 --> 02:42:22,393 því að Richie ákvað þá að verða verjandi. 2263 02:42:22,520 --> 02:42:26,434 Með því að gerast verjandi fékk hann Frank til að segja: 2264 02:42:26,560 --> 02:42:31,714 "Ég skal tala.“ 2265 02:42:32,680 --> 02:42:34,956 Því að Richie vildi ná löggunum. 2266 02:42:35,080 --> 02:42:40,712 Spilltu löggunum. Honum var sama um hina hefðbundnu smábófa. 2267 02:42:40,840 --> 02:42:44,629 Hann vildi ná löggunum sem spiluðu óheiðarlega. 2268 02:42:44,760 --> 02:42:48,435 Og það voru, ég er ekki handviss um töluna, 2269 02:42:48,560 --> 02:42:52,633 en ég held að löggurnar hafi verið yfir 150. 2270 02:42:52,760 --> 02:42:55,513 150 handtökur. Það er míkið. 2271 02:42:56,760 --> 02:43:02,233 Og vegna þess sat Frank ekki 70 ár inni heldur 15. 2272 02:43:03,440 --> 02:43:08,196 Á þessum tíma fór Richie að hugsa 2273 02:43:08,320 --> 02:43:12,996 eilítið um velferð Franks þegar hann kæmi út. 2274 02:43:14,080 --> 02:43:18,551 Einhver sagði: "Það er leiðinlegt að sjá gamalt ljón 2275 02:43:19,560 --> 02:43:23,394 "gefast upp, eftir á." Ég vil ekki horfa upp á það. 2276 02:43:23,520 --> 02:43:26,876 Ég vil velta fyrir mér hvað hann gerir næst, og þannig... 2277 02:43:27,200 --> 02:43:31,080 Þetta var góð ákvörðun því hún endar þannig. 2278 02:43:31,200 --> 02:43:34,272 Maður sér hann þarna, hann er að hugsa málið, 2279 02:43:34,400 --> 02:43:37,040 og maður veltir fyrir sér hvað hann hyggst gera. 2280 02:43:37,800 --> 02:43:40,599 Það er ekkert niðurdrepandi við það. 2281 02:43:45,960 --> 02:43:47,314 Vonandi var þetta ánægjulegt. 2282 02:43:47,440 --> 02:43:52,071 Ég ætla að hætta og ég vona að þú hafir notið myndarinnar. 2283 02:48:30,440 --> 02:48:31,396 Icelandic