1 00:00:58,475 --> 00:00:59,810 Fylgist þið vel með? 2 00:01:06,817 --> 00:01:11,155 Hvert töfrabragð samanstendur af þremur hlutum eða þáttum. 3 00:01:11,989 --> 00:01:14,700 Fyrsti þátturinn kallast Heitið. 4 00:01:14,866 --> 00:01:18,119 Töframaðurinn sýnir ykkur eitthvað venjulegt. 5 00:01:18,287 --> 00:01:21,624 Spilastokk, fugl eða manneskju. 6 00:01:28,213 --> 00:01:30,674 Hann sýnir ykkur þennan grip 7 00:01:30,841 --> 00:01:32,843 og býður ykkur jafnvel að skoða hann 8 00:01:34,011 --> 00:01:36,639 til að ganga úr skugga um að hann sé ekta. 9 00:01:36,805 --> 00:01:39,933 Engar viðbætur og allt eins og vera ber. 10 00:01:43,186 --> 00:01:46,147 En auðvitað er það oftast ekki raunin. 11 00:01:46,607 --> 00:01:50,402 -Hvert ertu að fara? -Ég tek þátt í atriðinu, fíflið þitt. 12 00:02:03,373 --> 00:02:05,834 Annar þátturinn kallast Umbreytingin. 13 00:02:20,307 --> 00:02:23,268 Töframaðurinn tekur þennan venjulega grip 14 00:02:25,228 --> 00:02:28,064 og lætur hann gera eitthvað stórfurðulegt. 15 00:02:32,819 --> 00:02:36,448 Þið leitið að leyndarmálinu en finnið það ekki. 16 00:02:36,615 --> 00:02:39,910 Vegna þess að þið fylgist ekki nógu vel með. 17 00:02:40,577 --> 00:02:42,204 Þið viljið ekki vita það. 18 00:02:45,415 --> 00:02:47,792 Þið viljið láta blekkja ykkur. 19 00:02:49,670 --> 00:02:51,422 En þið klappið ekki strax 20 00:02:52,214 --> 00:02:56,218 því það er ekki nóg að láta gripinn hverfa. 21 00:02:56,802 --> 00:03:00,139 Maður verður að kalla hann fram aftur. 22 00:03:01,431 --> 00:03:05,143 Þess vegna hafa flest töfrabrögð þriðja þáttinn. 23 00:03:05,310 --> 00:03:06,895 Hann er sá erfiðasti. 24 00:03:07,437 --> 00:03:10,899 Þennan þátt köllum við Upphefðina. 25 00:03:21,660 --> 00:03:25,789 Upphefð? Náði Robert Angier, eða Danton mikli, 26 00:03:25,956 --> 00:03:28,625 að sýna þriðja þáttinn þetta umrædda kvöld? 27 00:03:28,792 --> 00:03:31,586 -Nei, eitthvað fór úrskeiðis. -Hvað gerðist? 28 00:03:31,753 --> 00:03:35,257 Ég sá mann fara baksviðs 29 00:03:35,424 --> 00:03:37,134 og elti hann þangað. 30 00:03:37,300 --> 00:03:40,553 Þar stóð Borden og fylgdist með herra Angier drukkna. 31 00:03:40,721 --> 00:03:43,974 Gætirðu sagt okkur við hvað þú starfar, herra Cutter? 32 00:03:44,141 --> 00:03:45,225 Ég er brellusmiður. 33 00:03:45,392 --> 00:03:49,730 Ég hanna sjónhverfingar og smíða tækin sem þær krefjast. 34 00:03:49,896 --> 00:03:50,939 Herra Cutter, 35 00:03:51,106 --> 00:03:54,276 var tankurinn sem var undir sviðinu 36 00:03:54,443 --> 00:03:56,195 hluti af brellu Angiers? 37 00:03:56,361 --> 00:03:57,487 Neil... 38 00:03:57,654 --> 00:04:01,825 Tankurinn var notaður í fyrsta atriðinu og færður baksviðs. 39 00:04:01,992 --> 00:04:05,162 Borden hefur fært hann undir hlerann í hléinu. 40 00:04:05,328 --> 00:04:06,746 Hversu stór var tankurinn? 41 00:04:06,913 --> 00:04:11,501 Þetta var dæmigerður tankur fyrir atriðið, um 2.000 lítrar. 42 00:04:11,668 --> 00:04:13,044 Hvernig gæti Borden 43 00:04:13,211 --> 00:04:16,673 fært hann án þess að nokkur tæki eftir því? 44 00:04:16,840 --> 00:04:18,633 Hann er töframaður, spyrðu hann. 45 00:04:18,800 --> 00:04:23,346 Ég bið þig aftur að útskýra eðli sjónhverfingar Angiers. 46 00:04:23,513 --> 00:04:25,015 Sanni flutti maðurinn 47 00:04:25,182 --> 00:04:28,185 er eftirsóttasta brellan Í bransanum. 48 00:04:28,351 --> 00:04:29,853 Ég er rétthafi 49 00:04:30,020 --> 00:04:32,606 og brellan verður einskis virði ef ég útskýri hana. 50 00:04:32,773 --> 00:04:36,819 Þá gæti tankurinn tilheyrt brellu sem mistókst. 51 00:04:37,611 --> 00:04:39,655 Ég skil að þú sért í klípu 52 00:04:39,821 --> 00:04:42,073 en líf Alfreds Borden er í veði. 53 00:04:42,449 --> 00:04:45,369 Ef þú segir mér frá smáatriðunum Í einrúmi 54 00:04:45,535 --> 00:04:48,121 get ég metið betur hvort þau tengjast málinu. 55 00:04:48,288 --> 00:04:50,874 Er það ásættanleg málamiðlun? 56 00:05:09,351 --> 00:05:12,479 Þú verður að tæma vasana fyrir mig. 57 00:05:16,900 --> 00:05:18,068 Ekki mín hugmynd. 58 00:05:18,235 --> 00:05:20,487 Fangelsisstjórinn sá hann hverfa 59 00:05:20,654 --> 00:05:22,239 í Manchester í fyrra. 60 00:05:22,405 --> 00:05:25,366 Hann er viss um að hann reyni að strjúka. 61 00:05:28,370 --> 00:05:31,039 Ég sagði honum að Borden gæti aðeins horfið 62 00:05:31,206 --> 00:05:34,376 ef hann væri innan um hina fangana. 63 00:05:39,464 --> 00:05:40,715 Athugaðu lásana. 64 00:05:42,551 --> 00:05:44,553 Tvisvar. 65 00:05:51,101 --> 00:05:53,604 Ég heiti Owens. 66 00:05:53,770 --> 00:05:55,939 Ég er lögmaður. 67 00:05:56,106 --> 00:05:59,776 Ég vinn fyrir Caldlow lávarð, töframann og sagnfræðing. 68 00:05:59,943 --> 00:06:01,653 Hversu mikið? 69 00:06:02,195 --> 00:06:04,823 -Caldlow lávarður er... -Hvað fæ ég fyrir töfrabrögðin? 70 00:06:04,990 --> 00:06:06,283 5.000 pund. 71 00:06:06,449 --> 00:06:08,952 Talaðu við Fallon brellusmið og borgaðu honum. 72 00:06:09,119 --> 00:06:12,789 Hann bauðst til að selja allt 73 00:06:12,956 --> 00:06:15,667 nema verðmætasta töfrabragðið. Flutta manninn. 74 00:06:15,834 --> 00:06:19,004 Ég gæti ekki mögulega selt besta töfrabragðið mitt. 75 00:06:19,170 --> 00:06:20,463 Ekki fyrir dóttur þína? 76 00:06:22,299 --> 00:06:24,843 Ef það er satt að þú endir í gálganum 77 00:06:25,010 --> 00:06:28,388 -þarf einhver að gæta dóttur þinnar. -Fallon sér um hana. 78 00:06:28,555 --> 00:06:31,767 Bernard Fallon? Fortíð hans er óljósari en þín eigin. 79 00:06:31,933 --> 00:06:34,769 Samkvæmt réttarúrskurði verður stúlkan tekin úr umsjá hans. 80 00:06:34,936 --> 00:06:37,355 Hún verður munaðarlaus. 81 00:06:37,981 --> 00:06:42,402 Þú kannast við ómagahælið. Er það betra en fangelsið? 82 00:06:42,569 --> 00:06:45,614 Svona geturðu gengið frá þínum málum með reisn. 83 00:06:45,780 --> 00:06:47,657 Ég býð dóttur þinni bjarta framtíð. 84 00:06:47,824 --> 00:06:51,453 Hana mun ekkert skorta í umsjá Caldlows. 85 00:06:53,038 --> 00:06:55,541 Hugsaðu málið. 86 00:06:56,333 --> 00:07:00,671 Caldlow lávarður vill færa þér þetta sem tákn um góðvild sína. 87 00:07:00,837 --> 00:07:04,215 Þetta vekur áhuga þinn. Dagbók Angiers. 88 00:07:04,382 --> 00:07:07,135 Hann fór til Colorado til að læra brelluna. 89 00:07:07,302 --> 00:07:08,845 Hann lærði hana aldrei. 90 00:07:09,012 --> 00:07:12,516 Þegar hann kom frá Colorado sýndi hann Flutta manninn 91 00:07:12,682 --> 00:07:16,519 og blöðin sögðu brelluna betri en þína. 92 00:07:16,686 --> 00:07:19,939 Ef þú vilt komast að leyndarmálum Angiers 93 00:07:20,106 --> 00:07:23,067 skaltu grafa hann upp og spyrja hann. 94 00:07:23,568 --> 00:07:26,196 Ég vil komast að leyndarmálunum þínum. 95 00:07:28,531 --> 00:07:29,699 Hugsaðu um dóttur þína. 96 00:07:37,332 --> 00:07:41,253 Dulmál. Ráðgáta. 97 00:07:43,129 --> 00:07:47,800 Leit. Leit að svörum. 98 00:07:53,723 --> 00:07:57,518 Þótt ferð mín endi í Colorado 99 00:07:57,686 --> 00:08:03,400 þarf lengri tíma til að komast að öllum leyndarmálum Bordens. 100 00:08:04,985 --> 00:08:09,573 Eitt orð er lykillinn að dulmálinu í minnisbók hans. 101 00:08:09,739 --> 00:08:15,536 Það tekur marga mánuði að snúa textanum og skilja hugsun hans. 102 00:08:18,331 --> 00:08:21,709 En ástríða mín er vandanum vaxin. 103 00:08:33,763 --> 00:08:37,558 Herra Angier? Velkominn til Colorado Springs. 104 00:08:52,615 --> 00:08:56,160 -Það er rafmagn í öllum bænum. -Já, herra. 105 00:09:12,886 --> 00:09:15,889 Þvílíkar móttökur. 106 00:09:16,056 --> 00:09:18,433 Þú ert fyrsti gesturinn í vetur, herra Angier. 107 00:09:18,600 --> 00:09:21,978 Þú tókst ekki fram hversu lengi þú ætlaðir að gista hérna. 108 00:09:22,145 --> 00:09:23,647 Eins lengi og til þarf. 109 00:09:23,813 --> 00:09:26,983 Mig vantar vagn á morgun til að komast upp á fjallið. 110 00:09:27,150 --> 00:09:30,695 Fjallið er lokað vegna vísindalegra tilrauna. 111 00:09:30,862 --> 00:09:34,115 Ég veit það. Þess vegna kom ég. 112 00:09:45,335 --> 00:09:48,713 Þú verður því miður að ganga á leiðarenda. 113 00:10:06,856 --> 00:10:08,858 HÆTTA RAFMAGN 114 00:10:23,832 --> 00:10:29,588 Það er ótrúlegt hversu margir blaðamenn lesa ekki skiltið. 115 00:10:34,509 --> 00:10:36,511 Ekki móttökurnar sem ég átti von á. 116 00:10:39,889 --> 00:10:41,516 Ég þekki þig. 117 00:10:45,395 --> 00:10:50,066 Þú ert Danton mikli. Ég sá sýninguna þína í Lundúnum sjö sinnum. 118 00:10:50,233 --> 00:10:54,529 Þú vissir hvað áhorfendur væru með í vasanum. 119 00:10:54,696 --> 00:10:56,072 Ég er Alley. 120 00:10:56,239 --> 00:10:58,700 Afsakaðu girðinguna. Við verðum oft fyrir truflunum. 121 00:10:58,867 --> 00:11:01,411 -Ég kom til að hitta Tesla. -Hvers vegna? 122 00:11:01,578 --> 00:11:05,415 Hann hannaði eitt sinn vél handa starfsfélaga mínum. 123 00:11:05,582 --> 00:11:09,086 -Gæti ég hitt hann? -Það kemur ekki til mála. 124 00:11:09,252 --> 00:11:11,421 Ég á nóg af peningum. 125 00:11:11,588 --> 00:11:13,131 Því miður, Angier. 126 00:11:14,424 --> 00:11:17,177 Ég get ekki hjálpað þér. 127 00:11:18,136 --> 00:11:21,640 Ég verð á hótelinu um óákveðinn tíma. 128 00:11:24,517 --> 00:11:25,727 Á hverju held ég? 129 00:11:26,603 --> 00:11:27,896 Úrinu þínu. 130 00:11:32,942 --> 00:11:36,112 Í dagbók Bordens þann 3. apríl 1897 131 00:11:36,279 --> 00:11:38,406 lýsir hann sýningu í Orfeusarleikhúsinu 132 00:11:38,573 --> 00:11:42,410 nokkrum dögum eftir að við kynntumst. 133 00:11:44,370 --> 00:11:47,456 Við vorum tveir ungir menn að hefja feril okkar. 134 00:11:47,624 --> 00:11:50,127 Ungir menn með brennandi áhuga á sjónhverfingum. 135 00:11:50,293 --> 00:11:52,462 Tveir ungir menn sem vildu engum gera mein. 136 00:11:52,629 --> 00:11:57,134 Hver er nógu hugrakkur til að binda þessa stúlku? 137 00:12:09,437 --> 00:12:10,813 Bittu úlnliðina. 138 00:12:11,606 --> 00:12:16,444 Bittu fæturna. Í kringum ökklana. 139 00:12:16,611 --> 00:12:18,613 Er annar hvor ykkar sjómaður? 140 00:12:18,780 --> 00:12:20,490 -Nei. -Nei. 141 00:12:21,366 --> 00:12:24,786 Þið hljótið að geta bundið þétta hnúta. 142 00:13:27,849 --> 00:13:31,144 Hann er sjálfsöruggur, fyrirsjáanlegur og leiðinlegur. 143 00:13:31,311 --> 00:13:33,897 Milton náði frama 144 00:13:34,063 --> 00:13:36,857 og er orðinn hræddur. Hann tekur enga áhættu. 145 00:13:37,025 --> 00:13:39,736 Hann sóar áhuga fólksins 146 00:13:39,902 --> 00:13:42,863 -með gömlum brellum. -Þær eru vinsælar. 147 00:13:43,031 --> 00:13:46,409 Prófum eitthvað nýtt. Hann neitar að grípa byssukúlur. 148 00:13:46,576 --> 00:13:48,161 Það er sjálfsmorð. 149 00:13:48,328 --> 00:13:52,249 Það þarf bara sjálfboðaliða sem setur hnapp í hlaupið. 150 00:13:52,415 --> 00:13:54,751 -Notum einn úr hópnum. -Ekki í hverju atriði. 151 00:13:54,917 --> 00:13:57,753 -Þá er ekkert pláss fyrir kúnnana. -Ekkert byssukúlugrip. 152 00:13:57,920 --> 00:14:02,258 Ekta töframaður reynir að finna ný töfrabrögð 153 00:14:02,425 --> 00:14:05,219 sem gera aðra töframenn forviða. 154 00:14:05,386 --> 00:14:07,555 Svo selur maður þeim það fyrir dágóða þóknun. 155 00:14:08,931 --> 00:14:10,724 Áttu slíkt töfrabragð? 156 00:14:10,892 --> 00:14:13,311 -Já. -Viltu selja mér það? 157 00:14:13,478 --> 00:14:15,021 Enginn annar gæti notað það. 158 00:14:15,188 --> 00:14:17,232 Það má líkja eftir öllum töfrabrögðum. 159 00:14:17,398 --> 00:14:20,276 Ef Borden hannaði meistaraverk 160 00:14:20,443 --> 00:14:22,612 gæti hann einn notað það. 161 00:14:22,987 --> 00:14:25,156 Milton er ágætur töframaður 162 00:14:25,323 --> 00:14:26,908 en tekur enga áhættu. 163 00:14:27,325 --> 00:14:31,454 Ef þið viljjöð sjá raunverulega töfra skuluð þið fara í Tenley. 164 00:14:31,621 --> 00:14:34,332 Þar er Kínverji sem hefur það sem til þarf. 165 00:14:34,499 --> 00:14:36,751 -Chung Ling Soo. -Ég hef ekki efni á miðanum. 166 00:14:36,918 --> 00:14:38,461 Ég þekki dyravörðinn. 167 00:14:38,628 --> 00:14:40,964 Farið á þessa sýningu. 168 00:14:41,130 --> 00:14:45,051 Sá sem sér í gegnum gullfiskabrelluna 169 00:14:45,218 --> 00:14:46,511 fær verðlaun. 170 00:14:46,677 --> 00:14:48,345 -Hver eru þau? -Tíu mínútur á sviði 171 00:14:48,513 --> 00:14:50,306 fyrir framan Ackerman. 172 00:14:50,473 --> 00:14:51,808 Hver er það? 173 00:14:51,974 --> 00:14:54,101 Besti umboðsmaður listamanna í Lundúnum. 174 00:14:55,561 --> 00:14:57,188 Þú bast lausan hnút aftur. 175 00:14:57,355 --> 00:14:58,439 Ég sneri úlnliðnum. 176 00:14:58,606 --> 00:15:00,691 Stundum skilurðu ekki hvernig þetta virkar. 177 00:15:00,858 --> 00:15:04,820 Ef hnúturinn slitnar meðan Julia er í loftinu fótbrotnar hún. 178 00:15:04,987 --> 00:15:09,325 Þetta er vitlaus hnútur. Tvöfaldur Langford er þéttari. 179 00:15:09,492 --> 00:15:13,121 Það er erfitt og hættulegt að leysa hann úr blautu reipi. 180 00:15:13,287 --> 00:15:15,372 Hún getur ekki leyst sig ef reipið þrútnar. 181 00:15:15,540 --> 00:15:18,668 -Ég get losað Langford á kafi. -Við getum æft það. 182 00:15:18,835 --> 00:15:20,170 Hann sagði nei, Borden. 183 00:15:20,336 --> 00:15:22,672 Þekkirðu hnúta betur en ég? 184 00:15:22,839 --> 00:15:24,758 Ekki fleiri mistök. 185 00:15:25,216 --> 00:15:27,510 Er það? Viltu taka við af mér? 186 00:15:27,677 --> 00:15:30,513 -Gleymdu þessu. -Ég hélt ekki. 187 00:15:34,976 --> 00:15:37,562 -Hvaðan er þessi Cutter? -Hvaðan ert þú? 188 00:15:37,728 --> 00:15:42,024 -Hann sér um leikmuni fyrir Virgil. -Hann gæti stolið brellunum. 189 00:15:42,191 --> 00:15:44,485 -Hann gerir það ekki. -Hvernig veistu? 190 00:15:44,652 --> 00:15:49,657 Ég réð hann til að komast að appelsínubrellu Virgils. 191 00:15:49,824 --> 00:15:52,243 -Ég treysti honum ekki. -Hann er fæddur töframaður, 192 00:15:52,410 --> 00:15:53,870 við getum ekki treyst honum. 193 00:15:54,704 --> 00:15:55,747 Hann er ágætur. 194 00:15:55,913 --> 00:15:58,249 -Þér finnst allir ágætir. -Jafnvel þú. 195 00:15:58,416 --> 00:16:02,128 Passaðu sjónlínuna. Ef ég sé þig kyssa fótinn á konunni þinni 196 00:16:02,295 --> 00:16:04,839 sér fólkið í þriðju og fjórðu röð það líka. 197 00:16:37,455 --> 00:16:39,415 -Það getur ekki verið. -Það er málið. 198 00:16:39,582 --> 00:16:43,044 -Sjáðu hann. -Þetta er brellan. 199 00:16:43,211 --> 00:16:45,338 Þetta er atriðið. 200 00:16:45,505 --> 00:16:47,757 Þess vegna sér enginn hvernig hann gerir þetta. 201 00:16:49,634 --> 00:16:51,094 Full hollusta við listina. 202 00:16:52,178 --> 00:16:56,265 Hrein sjálfsfórn. Skilurðu? 203 00:16:56,432 --> 00:17:02,063 Það er eina leiðin til að komast undan öllu þessu. 204 00:17:04,190 --> 00:17:05,233 Allt í lagi. 205 00:17:05,399 --> 00:17:09,320 Ég get varla lyft þessu en samt vantar vatnið. 206 00:17:10,696 --> 00:17:12,990 Og fiskinn, sjáðu. 207 00:17:13,157 --> 00:17:15,284 Ég veit ekki. Bíddu við. 208 00:17:17,787 --> 00:17:20,415 Hann hlýtur að vera nautsterkur. 209 00:17:22,750 --> 00:17:25,503 Hefur hann þóst vera bæklaður árum saman? 210 00:17:25,670 --> 00:17:29,132 Í hvert skipti sem hann fer meðal fólks. Það er óhugsandi. 211 00:17:29,298 --> 00:17:32,009 Borden sá það strax. 212 00:17:32,176 --> 00:17:35,012 Ekki gæti ég eytt ævinni í að þykjast vera einhver annar. 213 00:17:35,179 --> 00:17:38,849 -Þú ert að þykjast. -Þetta er annað en að breyta nafninu. 214 00:17:39,016 --> 00:17:41,477 Það er nafnið, hver þú ert og hvaðan þú kemur. 215 00:17:41,644 --> 00:17:42,854 Ég lofaði 216 00:17:43,020 --> 00:17:45,898 að smána fjölskylduna ekki með leikhúsævintýrinu mínu. 217 00:17:47,149 --> 00:17:49,318 Ég fann nafn handa þér. 218 00:17:50,736 --> 00:17:52,696 Danton mikli. 219 00:17:54,282 --> 00:17:55,325 Hvernig finnst þér? 220 00:17:56,450 --> 00:17:58,661 -Það er svo fágað. -Það er franskt. 221 00:18:05,334 --> 00:18:08,838 Borden skrifar eins og hann einn skilji hið sanna eðli töfranna. 222 00:18:14,635 --> 00:18:17,513 Hvað veit hann um sjálfsfórnir? 223 00:18:22,351 --> 00:18:24,520 Fíflið þitt. 224 00:18:52,048 --> 00:18:54,467 Hann drap hann. 225 00:18:54,634 --> 00:18:55,677 Hvað er að? 226 00:18:55,843 --> 00:18:59,889 -Hann drap hann. -Nei, hann gerði það ekki. 227 00:19:03,726 --> 00:19:05,311 Nú kemur hann aftur. 228 00:19:07,647 --> 00:19:10,400 Nei, hann drap hann. 229 00:19:11,692 --> 00:19:12,735 Það er ekki satt. 230 00:19:18,908 --> 00:19:21,744 Sjáðu bara. Hann er ómeiddur. Það er allt í lagi. 231 00:19:21,911 --> 00:19:25,915 Hvar er bróðir hans? 232 00:19:28,834 --> 00:19:31,837 Sonur þinn er klókur. 233 00:19:32,004 --> 00:19:34,590 Hann er frændi minn. 234 00:19:40,429 --> 00:19:41,889 Þú varst heppinn í dag. 235 00:20:02,493 --> 00:20:04,787 Fylgistu vel með? 236 00:20:08,541 --> 00:20:09,959 Fylgstu betur með. 237 00:20:13,045 --> 00:20:14,797 Sýndu engum þetta. 238 00:20:15,256 --> 00:20:19,594 Aðrir biðja þig um að segja leyndar- málið en þegar þú segir frá þessu 239 00:20:19,760 --> 00:20:21,220 skiptirðu þá engu máli. 240 00:20:21,387 --> 00:20:23,598 Þú verður einskis virði. 241 00:20:23,764 --> 00:20:26,642 Leyndarmálið heillar ekki neinn. 242 00:20:26,809 --> 00:20:30,313 Brellan sem notast við leyndarmálið er allt. 243 00:20:34,817 --> 00:20:39,113 -Takk fyrir matinn, herra Borden. -Verði þér að góðu. 244 00:20:40,614 --> 00:20:43,826 Nafnið er Alfred. 245 00:20:43,993 --> 00:20:46,829 Ég gæti þegið tesopa. 246 00:20:46,996 --> 00:20:51,334 Þá hneyksla ég húsráðandann. Ég held ekki. 247 00:20:52,001 --> 00:20:54,962 Heldurðu að þetta sé nóg til að halda mér úti? 248 00:20:57,173 --> 00:20:58,341 Já, ég held það. 249 00:20:59,508 --> 00:21:01,135 Sjáumst við aftur? 250 00:21:10,352 --> 00:21:11,770 Mjólk og sykur? 251 00:21:33,918 --> 00:21:37,839 -Hvað er þarna? -Vélin hans Anglers. 252 00:21:46,555 --> 00:21:47,973 Smíðaðir þú hana? 253 00:21:48,140 --> 00:21:50,934 Nei, það var galdrakarl 254 00:21:51,101 --> 00:21:53,061 en ekki töframaður sem smíðaði þetta. 255 00:21:53,229 --> 00:21:57,859 Maður sem getur það sem töframenn þykjast geta. 256 00:21:58,025 --> 00:22:02,404 Hvað verður um þessa gripi að réttarhöldunum loknum? 257 00:22:02,571 --> 00:22:04,281 Caldlow lávarður keypti þá. 258 00:22:04,448 --> 00:22:07,242 Hann er ákafur safnari sem hefur áhuga á málinu. 259 00:22:07,409 --> 00:22:09,870 Ekki leyfa honum að kaupa þetta. 260 00:22:10,037 --> 00:22:11,789 -Því ekki? -Þetta er of hættulegt. 261 00:22:12,748 --> 00:22:17,378 Undir glæsilega yfirborðinu leynist eflaust auðveld brella. 262 00:22:17,545 --> 00:22:20,423 Sú sem veldur mestum vonbrigðum. 263 00:22:21,924 --> 00:22:23,968 Það er engin brella. 264 00:22:26,262 --> 00:22:27,722 Þetta virkar í alvöru. 265 00:22:30,933 --> 00:22:33,102 Er þetta tankurinn sem Angier drukknaði í? 266 00:22:35,437 --> 00:22:39,900 Það er hérna sem töframaðurinn opnar 267 00:22:40,067 --> 00:22:41,777 sérsmíðaða lásinn. 268 00:22:41,944 --> 00:22:44,280 Þetta er dæmigert flóttatæki töframanna. 269 00:22:44,446 --> 00:22:46,823 En það er einn mikilvægur munur. 270 00:22:46,991 --> 00:22:48,910 Þetta er ekki brellulás. 271 00:22:49,076 --> 00:22:50,995 Einhver hefur sett ekta lás í staðinn. 272 00:22:51,161 --> 00:22:53,080 Þvílík aðferð til fremja morð. 273 00:22:53,622 --> 00:22:57,084 Þetta eru töframenn. Skemmtikraftar. 274 00:22:57,251 --> 00:23:01,297 Menn sem lifa við það að breyta sannleikanum 275 00:23:01,797 --> 00:23:04,341 til að heilla og ganga fram af fólki. 276 00:23:04,508 --> 00:23:06,885 Jafnvel án áhorfenda? 277 00:23:07,970 --> 00:23:09,763 Hér var áhorfandi. 278 00:23:10,681 --> 00:23:12,808 Svona vatnstankur 279 00:23:12,975 --> 00:23:17,146 skiptir þessa tvo menn einstaklega miklu máli. 280 00:23:17,605 --> 00:23:21,526 Af sérstaklega óþægilegri ástæðu. 281 00:23:22,985 --> 00:23:27,990 Hver er nógu hugrakkur til að binda fætur stúlkunnar? 282 00:23:29,909 --> 00:23:31,869 Bittu úlnliðina. 283 00:23:32,036 --> 00:23:34,205 Bittu um ökklana. 284 00:23:47,635 --> 00:23:49,470 Er annar hvor ykkar sjómaður? 285 00:23:49,637 --> 00:23:50,680 Nei. 286 00:23:51,722 --> 00:23:55,059 Þið hljótið að geta bundið þétta hnúta. 287 00:24:49,530 --> 00:24:50,573 Robert! 288 00:25:10,884 --> 00:25:13,470 Nei! Nei! Nei! 289 00:25:16,390 --> 00:25:18,100 Julia. Julia. 290 00:25:18,267 --> 00:25:20,728 Julia! Julia! 291 00:26:05,481 --> 00:26:08,192 Einu sinni þekkti ég gamlan sjómann. 292 00:26:08,358 --> 00:26:13,363 Hann fór fyrir borð og flæktist í segli. 293 00:26:13,530 --> 00:26:19,161 Hann var dreginn úr kafi og rankaði við sér 5 mínútum síðar. 294 00:26:19,328 --> 00:26:23,290 Hann sagði að þetta hefði verið eins og að fara heim. 295 00:26:28,670 --> 00:26:30,881 Hvað viltu, Borden? 296 00:26:37,763 --> 00:26:39,723 Ég samhryggist þér, Angier. 297 00:26:43,602 --> 00:26:45,896 Hvaða hnút bastu? 298 00:26:48,774 --> 00:26:50,317 Ég spyr sjálfan mig að því. 299 00:26:51,819 --> 00:26:54,530 Og hvað? -Og... 300 00:26:55,697 --> 00:26:58,366 Því miður. Ég veit það ekki. 301 00:27:00,536 --> 00:27:01,996 Veistu það ekki? 302 00:27:03,455 --> 00:27:05,499 Fyrirgefðu mér. 303 00:27:06,750 --> 00:27:08,585 Veistu það ekki? 304 00:27:13,006 --> 00:27:15,050 Veistu það ekki? 305 00:27:21,431 --> 00:27:22,682 Alfred? 306 00:27:22,850 --> 00:27:25,144 Við bókuðum fyrstu sýninguna okkar í dag. 307 00:27:25,310 --> 00:27:28,271 -Við höfum aldrei hist. -Fallon er brellusmiðurinn minn. 308 00:27:28,438 --> 00:27:31,900 -Hvar fékkstu... -Sníkt, lánað og ekki spyrja. 309 00:27:32,067 --> 00:27:36,196 Herra Fallon er afar framtakssamur maður. 310 00:27:36,363 --> 00:27:37,823 Við getum ekki borgað honum. 311 00:27:37,990 --> 00:27:39,783 Jú, þegar við fáum áhorfendur. 312 00:27:39,950 --> 00:27:43,412 En þangað til? Ég þéna varla nóg handa okkur báðum. 313 00:27:43,579 --> 00:27:46,749 Engar áhyggjur. Ég deili matnum með honum. 314 00:27:47,708 --> 00:27:50,544 Þú gerir það nú þegar með einhverjum öðrum. 315 00:27:50,878 --> 00:27:54,799 -Nei, ertu... -Ég er ófrísk. 316 00:27:55,465 --> 00:27:58,760 Guð minn góður, við hefðum átt að segja Fallon það. 317 00:27:58,927 --> 00:28:00,720 Frábært, við eignumst barn. 318 00:28:00,888 --> 00:28:02,932 Komdu hingað. 319 00:28:06,602 --> 00:28:07,895 Hvað er þetta, Alfred? 320 00:28:08,061 --> 00:28:12,107 Svona næ ég athygli Ackermans við lok sýningarinnar. 321 00:28:12,274 --> 00:28:14,902 Er það meistaraverkið? Brellan mikla? 322 00:28:15,068 --> 00:28:17,612 Nei, heimurinn er ekki undir hana búinn. 323 00:28:17,779 --> 00:28:22,117 Þetta er bara dæmigert, fífldjarft byssukúlugrip. 324 00:28:22,743 --> 00:28:27,081 -Byssukúlugrip. -Það er öruggt. Ég lofa því. 325 00:28:29,583 --> 00:28:31,752 -Skjóttu mig. -Á ég að skjóta þig? 326 00:28:31,919 --> 00:28:32,962 Skjóttu mig. 327 00:28:35,464 --> 00:28:37,591 -Hérna. -Ég get það ekki. 328 00:28:37,758 --> 00:28:40,636 Ekki þangað. Skjóttu mig hérna. 329 00:28:45,140 --> 00:28:48,977 -Hvernig var þetta? -Þetta var mjög flott. 330 00:28:49,144 --> 00:28:51,813 -Hvernig gerirðu þetta? -Ég get ekki sagt það. 331 00:28:54,107 --> 00:28:56,901 -Þá máttu þetta ekki. -Má ég það ekki? 332 00:28:57,069 --> 00:29:00,281 Því miður, Alfred. Ég get ekki alið barnið upp ein. 333 00:29:00,906 --> 00:29:04,159 -Segðu engum frá þessu. -Allt í lagi. 334 00:29:04,326 --> 00:29:06,036 Byssupúður. 335 00:29:07,663 --> 00:29:08,706 Forhlað. 336 00:29:10,499 --> 00:29:12,209 Byssukúla. 337 00:29:13,168 --> 00:29:14,628 Krassi. 338 00:29:19,508 --> 00:29:20,551 Komdu með höndina. 339 00:29:23,679 --> 00:29:27,516 Kúlan er ekki í byssunni þegar hleypt er af. 340 00:29:27,849 --> 00:29:31,353 Þetta er augljóst þegar maður veit það. 341 00:29:32,521 --> 00:29:34,398 Það er samt... 342 00:29:34,564 --> 00:29:37,525 Þetta er hættulegt. Fólk deyr við þetta. 343 00:29:37,693 --> 00:29:38,903 Hvernig? 344 00:29:39,069 --> 00:29:42,030 Það þarf bara einn bjána. Hann getur sett smápening, hnapp 345 00:29:42,197 --> 00:29:45,158 eða, guð forði því, sett kúlu í hlaupið. 346 00:29:45,325 --> 00:29:47,744 Engar áhyggjur. Hafðu engar áhyggjur. 347 00:29:47,911 --> 00:29:51,206 Ég læt ekkert illt koma fyrir. 348 00:29:51,373 --> 00:29:52,958 Það fer allt vel 349 00:29:53,125 --> 00:29:59,298 vegna þess að ég elska þig afar heitt. 350 00:30:01,508 --> 00:30:04,720 -Segðu það aftur. -Ég elska þig. 351 00:30:05,846 --> 00:30:08,223 -Ekki í dag. -Hvað segirðu? 352 00:30:08,390 --> 00:30:11,518 Suma daga er það ekki satt. Þér er ekki alvara í dag. 353 00:30:11,685 --> 00:30:14,771 Kannski er þér meira annt um töfrana en mig í dag. 354 00:30:14,938 --> 00:30:17,274 Mér finnst gott að sjá það á þér. 355 00:30:17,441 --> 00:30:22,363 Þá er það einhvers virði dagana sem það er satt. 356 00:30:24,573 --> 00:30:26,116 Allt í lagi. 357 00:30:45,135 --> 00:30:48,096 Járnhringir, dömur og herrar. 358 00:30:48,263 --> 00:30:51,057 Ef það eru dömur og herrar hérna. 359 00:30:51,224 --> 00:30:54,394 -Gegnheilt járn. -Ég hef séð þetta. 360 00:30:54,561 --> 00:30:57,439 Byssuna. 361 00:31:01,443 --> 00:31:04,321 Sýndu okkur byssuna. 362 00:31:05,072 --> 00:31:07,074 -Hver kastaði þessu? -Ég. 363 00:31:22,714 --> 00:31:25,008 Komuð þið ekki til að sjá þetta? 364 00:31:28,303 --> 00:31:32,474 Jæja. Hver býður sig fram? 365 00:31:32,974 --> 00:31:35,477 Ég! Ég! 366 00:31:45,404 --> 00:31:46,822 Ég. 367 00:32:00,752 --> 00:32:03,129 Ertu nógu mikið karlmenni, herra? 368 00:32:08,218 --> 00:32:09,803 Já. 369 00:32:20,856 --> 00:32:22,816 Hvaða hnút bastu, Borden? 370 00:32:29,072 --> 00:32:31,241 Hvaða hnút bastu, Borden? 371 00:32:32,534 --> 00:32:34,161 Ég veit það ekki. 372 00:32:49,759 --> 00:32:53,388 Hann kom til að krefjast svars og ég sagði honum sannleikann. 373 00:32:53,555 --> 00:32:56,558 Ég hef barist við sjálfan mig vegna þessa kvölds. 374 00:32:56,725 --> 00:33:00,187 Hluti af mér sver að ég hafi bundið einfalda rennilykkju. 375 00:33:00,353 --> 00:33:03,565 Hinn hlutinn er viss um að ég hafi bundið tvöfaldan Langford. 376 00:33:03,732 --> 00:33:05,943 Ég get aldrei verið viss. 377 00:33:08,528 --> 00:33:10,739 Hvernig getur hann ekki vitað það? 378 00:33:10,906 --> 00:33:13,242 Hvernig getur hann ekki vitað það? 379 00:33:14,284 --> 00:33:18,205 Hann hlýtur að vita hvað hann gerði. Hann hlýtur að gera það. 380 00:33:20,916 --> 00:33:22,876 Þetta er sárt, Sarah. 381 00:33:24,002 --> 00:33:26,213 Ég skil ekki hvers vegna þér blæðir ennþá. 382 00:33:26,379 --> 00:33:28,715 Þetta er jafnslæmt og þegar það gerðist. 383 00:33:30,550 --> 00:33:35,764 -Ég sæki lækninn aftur. -Við höfum ekki efni á lækninum aftur. 384 00:33:35,931 --> 00:33:38,684 -Þú vaktir hana. -Frábært. 385 00:33:39,643 --> 00:33:42,271 Þetta verður að gróa svo ég geti haldið áfram að vinna. 386 00:33:42,437 --> 00:33:46,149 Sættu þig við það. Hvað brellur geturðu framkvæmt svona? 387 00:33:46,316 --> 00:33:49,820 Ég get ennþá sýnt spilagaldra og brellur með leikmunum. 388 00:33:49,986 --> 00:33:54,282 Ég get reynt við atriðið sem ég hef sagt þér frá. 389 00:33:54,449 --> 00:33:56,451 Þetta sem ég verð frægur fyrir. 390 00:34:26,565 --> 00:34:29,276 Ég bjóst ekki við því að finna svarið í glasinu. 391 00:34:29,442 --> 00:34:30,985 Þú leitaðir samt þar. 392 00:34:36,199 --> 00:34:37,450 Ég frétti af nýju atriði 393 00:34:37,617 --> 00:34:41,246 í litlu leikhúsi. Ungur og efnilegur töframaður. 394 00:34:41,413 --> 00:34:42,831 -Hver? -Þú. 395 00:34:42,998 --> 00:34:44,666 Því útvegarðu mér starf? 396 00:34:44,833 --> 00:34:46,752 Ég vil halda áfram að vinna. 397 00:34:46,918 --> 00:34:49,963 Hver ræður brellusmið sem drap Juliu McCullough 398 00:34:50,130 --> 00:34:52,341 fyrir framan fullan sal? 399 00:34:53,174 --> 00:34:55,343 Sá sem veit að þetta var ekki þín sök. 400 00:34:55,510 --> 00:34:58,888 Sá sem þekkir Alfred Borden og flóknu hnútana hans. 401 00:34:59,055 --> 00:35:02,517 Hann lenti víst í slysi við að grípa byssukúlu. 402 00:35:02,684 --> 00:35:05,103 Það er hættulegt atriði. 403 00:35:10,817 --> 00:35:12,569 Við ættum að bera kalk á gluggana. 404 00:35:12,736 --> 00:35:17,157 Þá verður fólk forvitið en það gagnast okkur. 405 00:35:18,783 --> 00:35:21,703 -Okkur vantar aðstoðarkonu. -Ég hef gengið frá því. 406 00:35:22,787 --> 00:35:25,290 Hefurðu fundið nafn? 407 00:35:25,457 --> 00:35:28,877 Já. Danton mikli. 408 00:35:29,044 --> 00:35:31,547 Er það ekki gamaldags? 409 00:35:33,048 --> 00:35:35,217 Nei, það er fágað. 410 00:35:35,383 --> 00:35:38,094 Fuglabúrið má ekki vera síðasta atriðið. Allir kunna það. 411 00:35:38,261 --> 00:35:40,513 -Ekki svona. -Ég vil ekki drepa dúfur. 412 00:35:40,680 --> 00:35:44,225 Farðu þá af sviðinu. Þú ert töframaður en ekki galdrakarl. 413 00:35:44,392 --> 00:35:48,229 Þú verður að óhreinka hendurnar til að gera hið ómögulega. 414 00:35:49,689 --> 00:35:52,025 Hérna, fröken Wenscombe. 415 00:35:52,192 --> 00:35:55,570 Þú hittir ekki herra Angier nema þú passir í þetta. 416 00:35:55,737 --> 00:35:57,697 Hægra megin. 417 00:35:59,741 --> 00:36:00,951 Hvað er erfitt við þetta? 418 00:36:01,117 --> 00:36:04,370 Ekki neitt. En þú ferð í botninn. 419 00:36:06,623 --> 00:36:10,085 Haltu þessu svona. Þetta þarf að fara hingað. 420 00:36:10,251 --> 00:36:12,336 -Felum við það svona? -Auðvitað. 421 00:36:13,755 --> 00:36:16,383 Taktu nú þetta. 422 00:36:16,549 --> 00:36:19,010 -Festu þetta hérna. -Bind ég þetta hérna? 423 00:36:19,177 --> 00:36:20,970 Þetta fer að framan. 424 00:36:27,185 --> 00:36:29,938 Andaðu eins lítið og þú getur. 425 00:36:35,652 --> 00:36:38,446 Sérðu þetta? Þetta fellur saman. 426 00:36:38,613 --> 00:36:39,906 Ég skil. 427 00:36:43,368 --> 00:36:47,289 Hún er óreynd en ber sig glæsilega. 428 00:36:47,455 --> 00:36:51,709 Falleg aðstoðarkona er besti athyglisþjófurinn. 429 00:36:52,210 --> 00:36:53,253 Takk fyrir. 430 00:36:53,420 --> 00:36:55,422 Mig vantar tvo 431 00:36:55,588 --> 00:36:58,257 sjálfboðaliða fyrir síðasta atriðið. 432 00:36:58,425 --> 00:37:00,761 Viltu hjálpa mér, Merrit? 433 00:37:02,554 --> 00:37:05,724 Komdu með höndina. 434 00:37:06,099 --> 00:37:07,475 Undir? 435 00:37:08,226 --> 00:37:10,437 Svona, ég set þetta um fótinn á henni. 436 00:37:10,603 --> 00:37:12,438 -Varlega. -Allt í lagi. 437 00:37:32,834 --> 00:37:35,670 Þú lætur sjálfboðaliðana halda um búrið 438 00:37:35,837 --> 00:37:36,880 hérna og hérna 439 00:37:37,046 --> 00:37:40,675 Haltu um hliðarnar á búrinu. 440 00:37:40,842 --> 00:37:41,885 Takk, Olivia. 441 00:37:42,051 --> 00:37:46,514 -Ekki meiða þennan fugl. -Auðvitað ekki. 442 00:37:46,681 --> 00:37:48,892 Tilbúinn? 443 00:37:49,058 --> 00:37:50,643 Einn. 444 00:37:50,810 --> 00:37:52,312 Tveir. 445 00:37:52,520 --> 00:37:54,689 -Þrír. -Núna. 446 00:37:57,817 --> 00:37:59,527 Þetta er snilld. 447 00:38:00,695 --> 00:38:01,738 Mjög flott. 448 00:38:01,905 --> 00:38:04,032 Það besta er... 449 00:38:09,329 --> 00:38:11,456 Ég hélt að ég yrði að óhreinka hendurnar. 450 00:38:11,623 --> 00:38:15,043 Kannski einhvern daginn. Ég vildi vita að þú gætir það. 451 00:38:15,210 --> 00:38:17,921 -Þetta var mjög sniðugt. - Takk, 452 00:38:18,087 --> 00:38:20,923 ég hef ekki hrósað þér fyrir þetta fallega leikhús. 453 00:38:21,090 --> 00:38:23,342 Það verður fallegra þegar það fyllist. 454 00:38:23,510 --> 00:38:25,429 -Engar áhyggjur. -Þetta segið þið allir. 455 00:38:25,595 --> 00:38:29,390 Ef þínar brellur virka ekki ræð ég bara einhvern annan. 456 00:38:29,557 --> 00:38:33,728 Kannski einhvern sem grípur byssukúlur eða sleppur úr vatni. 457 00:38:33,895 --> 00:38:35,271 Það er ódýrt. 458 00:38:35,438 --> 00:38:39,067 Fólkið vonast eftir slysi, enda eru þau tíð. 459 00:38:39,234 --> 00:38:41,778 Hvernig myndi slys fara með reksturinn? 460 00:38:42,737 --> 00:38:45,198 -Þú færð viku, John. -Þakka þér fyrir. 461 00:38:49,285 --> 00:38:52,205 DANTON MIKLI 462 00:38:55,583 --> 00:38:57,585 Takk fyrir. 463 00:38:59,712 --> 00:39:02,256 Herrann í þriðju röð. 464 00:39:02,423 --> 00:39:05,259 Sýndu okkur vasaklútinn þinn. 465 00:39:07,720 --> 00:39:08,888 Þetta er ekki minn. 466 00:39:09,055 --> 00:39:12,141 Skilaðu þessum til konunnar sem situr í annarri röð. 467 00:39:12,308 --> 00:39:13,601 Hún er með þinn. 468 00:39:20,984 --> 00:39:23,403 Afsakið, ég geri mistök. 469 00:39:23,570 --> 00:39:25,405 Ég er svo stressuð. 470 00:39:26,072 --> 00:39:28,116 Áhorfendur sýna ekki mikinn áhuga. 471 00:39:28,283 --> 00:39:33,079 Þeir hafa séð margar brellurnar áður en ekki þessa. 472 00:39:41,838 --> 00:39:44,049 Setjum klút yfir hana. 473 00:39:44,215 --> 00:39:47,009 -Vonum það besta. -Ég bíð með kampavínið. 474 00:40:02,817 --> 00:40:05,320 -Hafið þið séð þetta áður? -Við höfum séð allt áður. 475 00:40:05,486 --> 00:40:07,905 Þá skal ég gera þetta aðeins erfiðara. 476 00:40:08,072 --> 00:40:13,494 Mig vantar dömu og herra til að halda á búrinu með mér. 477 00:40:14,162 --> 00:40:17,874 Ég geri þetta á þann hátt sem þið hafið aldrei séð, 478 00:40:18,041 --> 00:40:20,877 ekki frekar en nokkur manneskja í heiminum. 479 00:40:23,504 --> 00:40:26,257 Þú skalt halda um búrið að aftan 480 00:40:26,424 --> 00:40:27,592 og framan, frú. 481 00:40:27,759 --> 00:40:31,638 Þú skalt halda um það að ofan og neðan, herra. 482 00:40:45,193 --> 00:40:47,821 -Ég hefði átt að sjá hann. -Þú varst annars hugar. 483 00:40:47,987 --> 00:40:50,239 Við fáum varla að gera þetta aftur. 484 00:40:50,406 --> 00:40:54,201 -Hvernig enda ég sýninguna? -Þú hefur enga sýningu. 485 00:40:54,369 --> 00:40:55,996 Við sömdum um viku. 486 00:40:56,162 --> 00:40:59,666 Þú áttir að sýna töfrabrögð, ekki drepa fugla og meiða fólk. 487 00:40:59,832 --> 00:41:02,376 Burt með ykkur, annars brenni ég dótið ykkar á morgun. 488 00:41:02,543 --> 00:41:04,879 Þetta er búið. 489 00:41:05,046 --> 00:41:08,716 Ég réð grínista í staðinn. Ég þoli ekki grínista. 490 00:41:10,218 --> 00:41:12,387 Það er til nóg af góðum leikhúsum. 491 00:41:12,553 --> 00:41:16,557 Finnum nýja brellu, breytum nafninu... 492 00:41:16,724 --> 00:41:18,601 Nafnið breytist ekki. 493 00:41:20,561 --> 00:41:25,399 Þá verður nýja atriðið að vera ómótstæðilegt. 494 00:41:25,566 --> 00:41:27,526 Ég þarf að prófa nokkrar nýjar aðferðir. 495 00:41:27,694 --> 00:41:30,989 Svo verðum við að kynna þetta öðruvísi. 496 00:41:31,155 --> 00:41:32,948 Ef þig vantar innblástur 497 00:41:33,116 --> 00:41:36,119 er vísindasýning í Albert Hall í vikunni. 498 00:41:36,285 --> 00:41:38,954 Verkfræðingar og vísindamenn. 499 00:41:39,122 --> 00:41:42,292 Svona lagað fangar ímyndunarafl fólks. 500 00:41:59,434 --> 00:42:02,771 Má ég tylla mér? Tesla sendi mig niður meðan óveðrið geisar. 501 00:42:02,937 --> 00:42:06,065 Þá er tilvalið að fá sér Í glas með Danton mikla. 502 00:42:07,275 --> 00:42:09,068 Tvö glös. 503 00:42:09,610 --> 00:42:12,113 Er þetta ekki fallegt? Ég sakna samt New York. 504 00:42:12,280 --> 00:42:14,657 -Því eruð þið hérna? -Hér eru eldingar. 505 00:42:14,824 --> 00:42:17,952 En fátt annað. Við erum óáreittir hérna. 506 00:42:18,703 --> 00:42:20,455 Er þetta dulmál? 507 00:42:22,665 --> 00:42:25,626 Þetta er stafarugl sem breytist á hverjum degi dagbókarinnar. 508 00:42:25,793 --> 00:42:27,545 Þetta er flókið og tekur tíma 509 00:42:27,712 --> 00:42:29,672 þrátt fyrir 5 stafa lykilorðið. 510 00:42:29,839 --> 00:42:31,591 Hvert er það? 511 00:42:31,758 --> 00:42:33,635 Við töframennirnir treystum hver öðrum. 512 00:42:33,801 --> 00:42:37,680 Ríkir traust milli þín og manns sem þú stalst dagbók frá? 513 00:42:37,847 --> 00:42:38,973 Kannski keypti ég hana. 514 00:42:39,807 --> 00:42:42,476 Þú vonast til að finna leyndarmál þarna. 515 00:42:42,643 --> 00:42:46,313 Ég hef þegar fundið það. Þess vegna kom ég hingað. 516 00:42:52,653 --> 00:42:55,614 Tesla smíðaði tæki handa öðrum töframanni. 517 00:42:55,782 --> 00:42:59,035 -Því viltu eins tæki? -Það er rígur innan stéttarinnar. 518 00:42:59,577 --> 00:43:03,915 Tesla hefur smíðað óvenjuleg tæki handa óvenjulegu fólki. 519 00:43:04,082 --> 00:43:05,625 En hann ræðir þau aldrei. 520 00:43:05,792 --> 00:43:08,712 Ég skil leyndina fyllilega. Ég vil bara eignast vélina. 521 00:43:12,006 --> 00:43:13,925 Kláraðu drykkinn. 522 00:43:14,926 --> 00:43:16,261 Ég skal sýna þér nokkuð. 523 00:43:16,427 --> 00:43:19,680 Þú ættir að kunna að meta starf okkar. 524 00:43:19,847 --> 00:43:23,225 -Er það ekki leynilegt? -Þú ert töframaður. 525 00:43:23,392 --> 00:43:25,060 Hver ætti að trúa þér? 526 00:43:26,354 --> 00:43:28,398 Nú styttist í það. 527 00:43:28,564 --> 00:43:30,983 Vélarnar okkar krefjast mikillar raforku. 528 00:43:31,150 --> 00:43:32,777 Tesla gaf bænum rafmagn 529 00:43:32,944 --> 00:43:35,572 í skiptum fyrir afnot af rafstöðvunum. 530 00:43:37,198 --> 00:43:40,243 Við gerum tilraunir meðan bæjarbúar sofa. 531 00:43:40,409 --> 00:43:43,037 Herra Tesla vill ekki valda skelfingu. 532 00:44:01,013 --> 00:44:02,890 Hvar eru vírarnir? 533 00:44:04,392 --> 00:44:05,560 Nákvæmlega. 534 00:44:14,861 --> 00:44:18,948 -Hvar er rafallinn? -Þú sást hann fyrir viku. 535 00:44:19,115 --> 00:44:22,076 -Hann var í 16 km fjarlægð. -24 km fjarlægð 536 00:44:22,243 --> 00:44:25,538 og ég fer alla leiðina fyrir háttinn. 537 00:44:26,414 --> 00:44:29,042 Ég læt kalla eftir þér eftir nokkra daga, Angier. 538 00:44:29,458 --> 00:44:33,253 Töfrar. Sannir töfrar. 539 00:44:33,421 --> 00:44:37,383 Nýjar kenningar. Aðeins hér í Royal Albert Hall í Lundúnum. 540 00:44:37,550 --> 00:44:39,761 Eitt af kraftaverkum nútímans 541 00:44:39,927 --> 00:44:42,054 og sannkallað tækniundur. 542 00:44:42,221 --> 00:44:44,432 Þið hafið aldrei séð annað eins. 543 00:44:44,599 --> 00:44:46,976 Þið munuð ekki trúa því sem þið sjáið. 544 00:44:47,143 --> 00:44:50,229 Kraftaverk Nikola Tesla, dömur og herrar. 545 00:44:50,396 --> 00:44:52,773 Hrein orka. Viltu sjá í framtíðina? 546 00:44:52,940 --> 00:44:55,276 Hann mun breyta heiminum. 547 00:44:55,443 --> 00:45:00,281 Komið hingað, þið þurfið ekki að bíða eftir sætum. 548 00:45:15,588 --> 00:45:18,716 Dömur og herrar, því miður 549 00:45:18,883 --> 00:45:20,635 hafa vaknað spurningar 550 00:45:20,801 --> 00:45:24,179 um öryggi tækjanna Í sýningu Tesla. 551 00:45:24,347 --> 00:45:26,766 Þetta tilheyrir rógsherferð Thomas Edison 552 00:45:26,933 --> 00:45:30,812 gegn riðstraumnum sem Tesla uppgötvaði. 553 00:45:30,978 --> 00:45:32,521 Ekkert svona, Alley. 554 00:45:32,688 --> 00:45:35,191 Við höfum beðið Tesla um að endurskoða 555 00:45:35,358 --> 00:45:37,986 kynninguna 556 00:45:38,152 --> 00:45:42,365 en hann neitar að koma fram undir slíkum takmörkunum. 557 00:45:43,449 --> 00:45:45,826 Rýmið salinn. Tækið springur. 558 00:45:45,993 --> 00:45:48,621 -Rýmið salinn. -Dömur og herrar. 559 00:45:55,044 --> 00:45:57,505 Þetta er öruggt. 560 00:46:29,662 --> 00:46:31,205 Sælar, stúlkur. 561 00:46:31,372 --> 00:46:34,166 Hæ, Jess. 562 00:46:36,544 --> 00:46:39,338 Áttirðu góðan dag með mömmu? 563 00:46:41,424 --> 00:46:44,552 Ég elska þig. 564 00:46:44,719 --> 00:46:48,097 Það er satt í dag. 565 00:46:50,975 --> 00:46:53,269 Ég sá hamingju. 566 00:46:53,602 --> 00:46:56,563 Hamingju sem hefði átt að vera mín. 567 00:46:56,731 --> 00:46:58,066 En það var rangt. 568 00:46:58,232 --> 00:47:02,820 Samkvæmt bókinni lifði hann ekki lífinu sem ég öfundaði hann af. 569 00:47:02,987 --> 00:47:05,323 Fjölskyldulífið sem hann þráir eina stundina 570 00:47:05,489 --> 00:47:09,785 þolir hann ekki þá næstu og krefst frelsis. 571 00:47:09,952 --> 00:47:12,830 Hugur hans... Hugur hans er klofinn. 572 00:47:12,997 --> 00:47:14,832 Sál hans er eirðarlaus. 573 00:47:14,999 --> 00:47:21,214 Kona hans og barn þjást vegna tvískipts eðlis hans. 574 00:47:24,967 --> 00:47:27,386 Hvað ætlarðu að skíra hana? 575 00:47:27,553 --> 00:47:28,804 Ég veit það ekki. 576 00:47:28,971 --> 00:47:31,223 Allir verða að eiga nafn. Hvað heitir hún? 577 00:47:32,141 --> 00:47:33,893 Kannski Sarah. 578 00:47:36,187 --> 00:47:38,648 Það er yndislegt nafn. 579 00:47:38,814 --> 00:47:41,942 Talaðu um það hvað þú vilt gera síðar í dag. 580 00:47:42,109 --> 00:47:43,902 Farðu og talaðu við hana. 581 00:47:46,447 --> 00:47:48,449 Fara þeir burt með hana? 582 00:47:50,576 --> 00:47:51,619 Á ómagahælið? 583 00:47:54,872 --> 00:47:56,916 Ekki hætta að tala. 584 00:47:59,627 --> 00:48:02,797 Segðu Owens að mér hafi snúist hugur. Taktu þetta. 585 00:48:07,593 --> 00:48:09,637 Það er fyrir bestu. 586 00:48:14,809 --> 00:48:16,644 Má ég sjá þetta? 587 00:48:17,770 --> 00:48:19,730 Ég ætla að læra öll leyndarmálin þín. 588 00:48:19,897 --> 00:48:21,982 Aðeins ef ég kenni þér að lesa. 589 00:48:23,317 --> 00:48:25,528 Þetta eru bara bjánalegar brellur 590 00:48:25,694 --> 00:48:28,488 sem koma þér ekki burt héðan. 591 00:48:29,240 --> 00:48:32,493 Kanntu ekki að opna ekta lása, Prófessor? 592 00:48:33,702 --> 00:48:36,371 Kannski bíð ég eftir rétta tækifærinu. 593 00:48:36,539 --> 00:48:42,378 Kannski opna ég lófann einhvern daginn, næ athygli þinni og spyr þig: 594 00:48:42,545 --> 00:48:44,630 "Fylgistu vel með?" 595 00:48:44,797 --> 00:48:47,550 Svo fer ég með eitt eða tvö töfraorð. 596 00:48:49,468 --> 00:48:51,929 Svo hverf ég. 597 00:48:55,182 --> 00:48:58,435 Hvernig fórstu að því að verða svona frægur? 598 00:48:58,936 --> 00:49:00,563 Töfrar. 599 00:49:04,442 --> 00:49:05,860 Komdu aftur, Borden. 600 00:49:06,026 --> 00:49:07,528 Takk fyrir. 601 00:49:08,154 --> 00:49:10,406 Haldið ykkur saman. 602 00:49:13,117 --> 00:49:14,994 Hver er með lykilinn? 603 00:49:21,584 --> 00:49:24,087 8. febrúar 1899. 604 00:49:24,253 --> 00:49:26,213 Loksins, einhver árangur. 605 00:49:26,881 --> 00:49:29,008 Tesla samþykkti að hitta mig. 606 00:49:36,807 --> 00:49:37,891 Þetta er öruggt. 607 00:49:59,997 --> 00:50:03,083 Svo þetta er hinn mikli Danton. 608 00:50:03,250 --> 00:50:07,921 Alley hefur oft sagt mér frá atriðinu þínu. 609 00:50:09,798 --> 00:50:11,258 Komdu með hina höndina. 610 00:50:19,975 --> 00:50:21,810 Hvað leiðir rafmagnið? 611 00:50:21,977 --> 00:50:25,272 Líkamar okkar eru fullfærir um það að leiða 612 00:50:25,439 --> 00:50:27,942 og framleiða orku. 613 00:50:29,527 --> 00:50:31,571 Ertu búinn að borða, herra Angier? 614 00:50:34,615 --> 00:50:36,617 Mig vantar dálítið ómögulegt. 615 00:50:38,452 --> 00:50:43,165 Kannastu við það að menn seilist lengra en þeir nái? 616 00:50:43,707 --> 00:50:44,958 Það er lygi. 617 00:50:45,125 --> 00:50:47,085 Maðurinn nær lengra en hann þorir. 618 00:50:48,212 --> 00:50:51,132 Samfélagið þolir aðeins eina breytingu í einu. 619 00:50:52,633 --> 00:50:55,845 Fyrst þegar ég reyndi að breyta heiminum 620 00:50:56,011 --> 00:50:57,638 var mér fagnað sem hugsjónamanni. 621 00:50:58,264 --> 00:51:03,770 Í seinna skiptið var mér sagt að setjast í helgan stein. 622 00:51:04,645 --> 00:51:07,731 Hérna nýt ég starfslokanna minna. 623 00:51:08,274 --> 00:51:10,151 Það er ekkert ómögulegt 624 00:51:10,317 --> 00:51:12,027 en það sem þú biður um er dýrt. 625 00:51:12,653 --> 00:51:14,655 Ef ég smíða þessa vél, 626 00:51:14,822 --> 00:51:17,491 kynnirðu hana sem sjónhverfingu? 627 00:51:17,658 --> 00:51:20,995 Ef fólk trúir virkilega því sem ég geri á sviðinu 628 00:51:21,161 --> 00:51:24,790 mun það hvorki klappa né öskra. Hvað ef ég saga konu í tvennt? 629 00:51:24,957 --> 00:51:27,835 Hefurðu hugsað þér kostnaðinn við slíka vél? 630 00:51:28,002 --> 00:51:29,837 Verðið skiptir ekki máli. 631 00:51:30,504 --> 00:51:33,841 Kannski ekki, en hefurðu hugsað um kostnaðinn? 632 00:51:34,883 --> 00:51:36,176 Ég skil þig ekki. 633 00:51:37,261 --> 00:51:39,054 Farðu heim og gleymdu þessu. 634 00:51:39,513 --> 00:51:41,348 Ég þekki þráhyggjuna. 635 00:51:41,974 --> 00:51:43,517 Hún leiðir ekki til góðs. 636 00:51:43,684 --> 00:51:45,477 Leiddi þráhyggja þín ekki til góðs? 637 00:51:46,145 --> 00:51:48,731 Í fyrstu en ég hef látið hana bera mig of langt. 638 00:51:48,897 --> 00:51:54,361 Ég verð þræll þráhyggjunnar þar til hún grandar mér. 639 00:51:55,904 --> 00:51:59,699 Ef þú þekkir þráhyggjuna veistu að mér snýst ekki hugur. 640 00:52:00,993 --> 00:52:02,036 Gott og vel. 641 00:52:03,662 --> 00:52:04,872 Viltu smíða hana? 642 00:52:05,914 --> 00:52:09,418 Ég er þegar byrjaður að smíða hana, Angier. 643 00:52:09,585 --> 00:52:11,962 Vonandi nýturðu fjallaloftsins. 644 00:52:12,129 --> 00:52:14,465 Þetta tekur töluverðan tíma. 645 00:52:16,884 --> 00:52:17,927 PRÓFESSORINN BÝÐUR DAUÐANUM BYRGINN 646 00:52:18,093 --> 00:52:20,095 SNÝR AFTUR MEÐ NÝJAN FLUTTAN MANN 647 00:52:38,489 --> 00:52:40,366 Varstu ekki farin? 648 00:52:41,325 --> 00:52:43,494 Ég get hvergi farið. 649 00:52:46,372 --> 00:52:47,623 Hefurðu sofið hérna? 650 00:52:47,790 --> 00:52:52,211 Cutter leyfði það þar til við fáum vinnu. Hvað ertu að gera? 651 00:52:53,253 --> 00:52:54,588 Þetta er rannsóknarvinna. 652 00:52:54,755 --> 00:52:59,218 Það tilheyrir starfi töframanna að fylgjast með keppinautunum. 653 00:52:59,385 --> 00:53:02,138 Ætlarðu að gera honum mein? 654 00:53:02,304 --> 00:53:04,097 Cutter vonar ekki 655 00:53:04,264 --> 00:53:06,933 því ef Borden telur að þið séuð jafnir... 656 00:53:07,101 --> 00:53:08,477 Jafnir? 657 00:53:09,061 --> 00:53:11,605 Ég missti konuna mína en hann nokkra fingur. 658 00:53:11,772 --> 00:53:14,650 Nú á hann fjölskyldu og er farinn að skemmta. 659 00:53:14,817 --> 00:53:18,571 Borden lifir lífi sínu eins og þetta hafi aldrei gerst. 660 00:53:18,737 --> 00:53:20,781 Sjáðu mig. 661 00:53:20,948 --> 00:53:23,826 -Ég er aleinn og fæ hvergi vinnu. -Við. 662 00:53:24,785 --> 00:53:27,454 Þig vantar betra dulargervi. 663 00:53:44,471 --> 00:53:45,639 Mig vantar sjálfboðaliða. 664 00:53:47,057 --> 00:53:48,350 Hvað gerðist? 665 00:53:49,476 --> 00:53:51,520 Meiddirðu hann? 666 00:53:53,188 --> 00:53:54,439 Hvað gerðist, Robert? 667 00:53:56,859 --> 00:53:58,277 Þú, herra. 668 00:53:58,986 --> 00:54:01,822 Er þetta ekki bara gúmmíbolti? 669 00:54:01,989 --> 00:54:04,492 Nei, þetta er ekki bara gúmmíbolti. 670 00:54:04,658 --> 00:54:07,828 Þetta er alls ekki venjulegur gúmmíbolti. 671 00:54:07,995 --> 00:54:09,038 Þetta er töfrabolti. 672 00:54:09,872 --> 00:54:11,832 Hann sýndi nýtt töfrabragð. 673 00:54:25,679 --> 00:54:26,722 Var það flott? 674 00:54:31,852 --> 00:54:34,271 Þetta var besta töfrabragð sem ég hef séð. 675 00:54:40,360 --> 00:54:41,862 Var klappað fyrir honum? 676 00:54:42,029 --> 00:54:44,073 Brellan var of góð og einföld. 677 00:54:44,239 --> 00:54:47,325 -Fólkið tók varla eftir henni. -Lélegur töframaður. 678 00:54:47,493 --> 00:54:50,037 Hann er lélegur skemmtikraftur 679 00:54:50,204 --> 00:54:52,164 og kann ekki að selja brelluna. 680 00:54:52,331 --> 00:54:54,208 -Hvernig gerir hann þetta? -Með tvífara. 681 00:54:54,374 --> 00:54:57,002 Það er of einfalt. Þetta er flókin sjónhverfing. 682 00:54:57,169 --> 00:54:59,546 Vegna þess að þú þekkir ekki aðferðina. 683 00:54:59,713 --> 00:55:01,882 Hann notar tvífara. Það er eina leiðin. 684 00:55:02,049 --> 00:55:04,218 Ég hef séð brelluna þrisvar. 685 00:55:04,384 --> 00:55:06,887 -Upphefðin er sami maðurinn. -Nei. 686 00:55:07,054 --> 00:55:09,515 Sami maðurinn kemur út úr hinum skápnum. 687 00:55:09,681 --> 00:55:10,765 Þetta er sami maðurinn. 688 00:55:12,017 --> 00:55:14,561 Hann notar bólstraða hanska til að fela særðu höndina. 689 00:55:14,728 --> 00:55:16,438 Þú sérð það ef þú horfir betur. 690 00:55:19,233 --> 00:55:21,861 Hann kann ekki að selja brelluna en ég gæti það. 691 00:55:22,027 --> 00:55:24,363 Þetta verður síðasta atriðið Í sýningunni. 692 00:55:26,824 --> 00:55:30,077 Hann stal lífi mínu og ég stel brellunni hans. 693 00:55:30,244 --> 00:55:33,414 -Finnum einhvern sem er líkur þér. -Hann notar ekki tvífara. 694 00:55:33,580 --> 00:55:36,917 Robert, ég veit ekki hvernig Borden gerir þetta. 695 00:55:37,084 --> 00:55:40,462 Bíddu þar til hann hættir og kauptu brelluna 696 00:55:40,629 --> 00:55:42,422 eða hlustaðu. 697 00:55:42,589 --> 00:55:47,469 Við getum gert þetta ef við finnum nógu góðan tvífara. 698 00:55:48,428 --> 00:55:50,055 Jæja, 699 00:55:51,306 --> 00:55:53,809 horfið vandlega. Förum út og finnum mig. 700 00:55:56,019 --> 00:55:57,938 Sjáðu. 701 00:56:02,067 --> 00:56:03,652 Hvað er þetta? 702 00:56:04,820 --> 00:56:07,948 Þetta er handa þér. 703 00:56:08,115 --> 00:56:09,867 Að hverju gengur hann? 704 00:56:10,033 --> 00:56:11,660 Komdu hingað. 705 00:56:16,832 --> 00:56:20,586 -Ég spurði fyrir viku... -Þá var ég í vondu skapi. 706 00:56:20,794 --> 00:56:22,129 Þú fórst yfir allt... 707 00:56:22,296 --> 00:56:25,841 Sarah, má ég ekki skipta um skoðun? 708 00:56:26,341 --> 00:56:29,761 Atriðið vekur athygli og fer á stærra svið. 709 00:56:29,928 --> 00:56:31,138 Þetta gengur. 710 00:56:33,599 --> 00:56:35,309 Ég trúi því ekki. 711 00:56:35,475 --> 00:56:37,352 Takk, það er svo fallegt. 712 00:56:44,067 --> 00:56:45,819 Gerry? 713 00:56:46,194 --> 00:56:47,237 Hvað er að sjá þig? 714 00:56:47,404 --> 00:56:50,157 Má ég kynna þig fyrir Gerald Root. 715 00:56:55,329 --> 00:56:58,707 Það er sönn ánægja að kynnast svona fínum herramönnum. 716 00:56:59,291 --> 00:57:03,170 Á ég að segja þér brandara? Komdu hingað. 717 00:57:05,005 --> 00:57:07,007 Svona já. 718 00:57:07,174 --> 00:57:09,176 Hlærðu ekki núna? 719 00:57:11,386 --> 00:57:14,180 Ja, hérna. Ég þarf að pissa. 720 00:57:15,849 --> 00:57:18,685 -Hann er klikkaður. -Auðvitað, hann er atvinnulaus leikari. 721 00:57:18,852 --> 00:57:20,687 Hann er tilvalinn. 722 00:57:20,854 --> 00:57:23,690 Innan skamms gæti hann verið bróðir þinn. 723 00:57:23,857 --> 00:57:26,360 Mig vantar ekki bróður. Hann þarf að verða ég. 724 00:57:26,526 --> 00:57:28,153 Gefðu mér mánuð. 725 00:57:32,032 --> 00:57:33,867 Komdu hingað. 726 00:57:35,035 --> 00:57:39,373 Þú opnar dyrnar og... 727 00:57:46,630 --> 00:57:48,215 Komdu. 728 00:57:52,094 --> 00:57:55,848 -Fannstu ekki mýkri dýnu? -Ég ætla ekki að sofa hérna. 729 00:57:56,431 --> 00:57:58,391 Ef þú ferð niður hérna... 730 00:58:01,103 --> 00:58:04,106 ...fer Root upp þarna? 731 00:58:04,523 --> 00:58:06,233 Þetta verður magnað. 732 00:58:06,775 --> 00:58:10,570 Það verður að vera það. Brella Bordens vekur athygli. 733 00:58:12,614 --> 00:58:14,991 Leikhúsið var troðið í dag. 734 00:58:16,660 --> 00:58:18,412 Sástu sýninguna aftur? 735 00:58:18,578 --> 00:58:20,914 Ertu tilbúinn að hitta sjálfan þig, Angier? 736 00:58:29,589 --> 00:58:31,591 Ég verð bara að vera blindfullur 737 00:58:31,758 --> 00:58:34,052 og þá sér enginn muninn. 738 00:58:34,219 --> 00:58:36,096 Hafðu trú á honum. 739 00:58:36,263 --> 00:58:41,143 Viltu sýna okkur hvernig þú leikur þetta, Root? 740 00:59:01,872 --> 00:59:05,084 Þú myndir líka drekka ef þú þekktir heiminn eins og ég. 741 00:59:08,920 --> 00:59:10,463 Hélstu að þú værir einstakur? 742 00:59:10,630 --> 00:59:13,133 Ég hef leikið bæði Sesar og Faust. 743 00:59:13,300 --> 00:59:16,303 Hversu erfitt gæti það verið að leika Danton mikla? 744 00:59:16,470 --> 00:59:19,640 Nú máttu vera þú sjálfur án þóknunar, Root. 745 00:59:19,806 --> 00:59:21,975 Ég vil frekar vera hann í bili. 746 00:59:22,142 --> 00:59:24,936 Mér finnst það gaman. 747 00:59:28,315 --> 00:59:32,402 Herra minn, ég neitaði engum föngum en... 748 00:59:33,528 --> 00:59:35,447 -Þú lítur vel út. -Takk fyrir. 749 00:59:35,614 --> 00:59:38,700 Root þarf að fara huldu höfði. Þetta klúðrast ef hann sést. 750 00:59:38,867 --> 00:59:41,828 Ég veit ekki hvernig þú ferð að þessu og vil ekki vita það. 751 00:59:42,204 --> 00:59:44,373 Veistu hvað þú ætlar að kalla atriðið? 752 00:59:46,041 --> 00:59:48,126 Óþarfi að vera feiminn. Borden kallar atriðið sitt "Flutta manninn." 753 00:59:48,293 --> 00:59:51,838 NÝI FLUTTI MAÐURINN 754 00:59:52,422 --> 00:59:55,008 Margt af því sem þið hafið séð í kvöld 755 00:59:55,175 --> 01:00:00,430 mætti kalla sjónhverfingar eða sniðugar brellur. 756 01:00:04,017 --> 01:00:05,185 En því miður... 757 01:00:07,354 --> 01:00:09,815 ...get ég ekki kallað næsta atriði sjónhverfinu. 758 01:00:10,690 --> 01:00:11,858 Fylgist vel með. 759 01:00:13,360 --> 01:00:15,821 Þið sjáið engar brellur. 760 01:00:16,279 --> 01:00:17,864 Af því ég nota engar brellur. 761 01:00:19,032 --> 01:00:22,369 Þessa tækni þekkja aðeins örfáir Austurlandabúar 762 01:00:22,536 --> 01:00:24,705 og heilagir menn í Himalajafjöllum. 763 01:00:28,166 --> 01:00:30,877 Mörg ykkar kannast við þetta atriði 764 01:00:31,044 --> 01:00:34,089 en þið sem gerið það ekki ættuð ekki að vera hrædd. 765 01:00:34,256 --> 01:00:37,342 Það sem þið sjáið er talið öruggt. 766 01:01:09,332 --> 01:01:11,417 Skál fyrir afrekinu. 767 01:01:12,085 --> 01:01:14,754 Umboðsmaðurinn hefur aldrei séð önnur eins viðbrögð. 768 01:01:14,921 --> 01:01:18,133 Hann sá þetta þó. Ég faldi mig undir sviðinu meðan fólk fagnaði. 769 01:01:18,300 --> 01:01:20,761 Mér er ekki sama um manninn í kassanum. 770 01:01:20,927 --> 01:01:22,595 en ekki hinn. 771 01:01:22,762 --> 01:01:24,389 Mér er ekki sama um manninn í kassanum. 772 01:01:24,556 --> 01:01:25,599 Takk fyrir. 773 01:01:25,765 --> 01:01:29,102 Við gætum skipt um stað fyrir brelluna. 774 01:01:29,269 --> 01:01:31,438 Þá endar Root undir sviðinu. 775 01:01:31,605 --> 01:01:34,274 Nei, eftirvæntingin eftir töfrunum skiptir mestu máli. 776 01:01:34,441 --> 01:01:37,486 Við þurfum þína hæfileika til að byggja upp spennu. 777 01:01:37,652 --> 01:01:40,947 Þetta klúðrast ef Root talar. Hann getur ekki kynnt þetta. 778 01:01:41,114 --> 01:01:43,950 Auðvitað get ég það. Ég er Danton mikli. 779 01:01:44,117 --> 01:01:47,621 Fíflið þitt, Root. Ekki vera í fötunum og með farðann. 780 01:01:47,787 --> 01:01:50,290 Það gæti hver sem er rambað hingað inn. 781 01:01:50,457 --> 01:01:52,459 Til hamingju, öll. 782 01:01:52,792 --> 01:01:56,212 Lífið er ekki alltaf svona. Við unnum fyrir þessu. 783 01:01:56,379 --> 01:01:57,964 Fögnum þessu rækilega. 784 01:02:01,635 --> 01:02:04,179 Hvað er að? Er það konan þín? 785 01:02:04,346 --> 01:02:06,598 Nei, brellan er ekki nógu góð. 786 01:02:06,765 --> 01:02:09,977 Brella Bordens er verri. Hann hefur engan stíl. 787 01:02:10,143 --> 01:02:13,688 Hann felur sig ekki undir sviðinu í lok sýningarinnar. 788 01:02:13,855 --> 01:02:15,815 Ég verð að vita hvernig hann gerir þetta. 789 01:02:15,982 --> 01:02:19,360 -Hvers vegna? -Svo ég geti gert það betur. 790 01:02:21,571 --> 01:02:23,490 Farðu að vinna fyrir hann. 791 01:02:27,118 --> 01:02:28,786 Ertu að grínast? 792 01:02:30,080 --> 01:02:31,206 Þú njósnar fyrir mig. 793 01:02:31,373 --> 01:02:33,458 Við vorum að byrja, á ég að hætta? 794 01:02:33,625 --> 01:02:35,669 Svona komumst við lengra. Hugsaðu þér. 795 01:02:35,835 --> 01:02:39,464 Fólk hefur áhuga á útgáfu Cutters. Hvað ef við fáum ekta brellu? 796 01:02:39,631 --> 01:02:43,468 Besta töfrabragð allra tíma. 797 01:02:43,635 --> 01:02:45,011 Hann veit af okkur. 798 01:02:45,178 --> 01:02:48,473 Hann ræður þig til að komast að leyndarmálunum mínum. 799 01:02:48,640 --> 01:02:52,686 -Því treystir hann mér? -Af því þú segir honum sannleikann. 800 01:03:05,031 --> 01:03:06,074 Góð stelpa. 801 01:03:09,327 --> 01:03:12,831 Viltu ekki vita hvað þú færð fyrir peningana, Angier? 802 01:03:13,456 --> 01:03:16,334 Þú ættir að vera viðstaddur frumsýninguna. 803 01:03:16,501 --> 01:03:18,211 Komdu með hattinn þinn. 804 01:03:26,344 --> 01:03:28,555 Stattu lengra frá. 805 01:03:49,367 --> 01:03:50,410 Ég skil þetta ekki. 806 01:03:50,577 --> 01:03:52,871 Þú ættir kannski að láta okkur eina. 807 01:03:53,038 --> 01:03:55,165 -Er eitthvað að, Tesla? -Nei, 808 01:03:55,332 --> 01:03:56,875 komdu aftur eftir viku. 809 01:03:57,042 --> 01:03:59,127 Þá gengur þetta betur. 810 01:03:59,294 --> 01:04:02,047 Tækið getur verið ansi dyntótt. 811 01:04:06,968 --> 01:04:09,762 -Áhugavert verkstæði. -Við gerum okkar besta. 812 01:04:09,929 --> 01:04:12,181 -Ég heiti Olivia Wenscombe. -Ég veit það. 813 01:04:12,349 --> 01:04:13,767 Komstu til að stela atriðinu? 814 01:04:13,933 --> 01:04:15,726 Nei, færa þér það sem vantar. 815 01:04:15,894 --> 01:04:19,064 -Hvað er það? -Ég. 816 01:04:20,607 --> 01:04:23,276 Var ég ekki einmitt að segja það, Bernard? 817 01:04:23,443 --> 01:04:24,569 Það vantar konuna. 818 01:04:24,736 --> 01:04:26,571 Ég hætti hjá Angier. 819 01:04:26,738 --> 01:04:29,449 Mig vantar vinnu. 820 01:04:29,616 --> 01:04:32,619 -Kannski treystirðu mér ekki. -Hvers vegna í ósköpunum? 821 01:04:32,786 --> 01:04:36,623 Þú ert hjákona óvinar míns. Ég ætti að treysta þér. 822 01:04:38,208 --> 01:04:40,127 -Herra Borden... -Alfred. 823 01:04:42,545 --> 01:04:44,130 Ég skal segja þér sannleikann. 824 01:04:44,297 --> 01:04:47,467 Það er sveigjanlegt hugtak 825 01:04:47,634 --> 01:04:48,927 í okkar bransa. 826 01:04:51,054 --> 01:04:53,598 Ég kom hingað vegna þess að hann sendi mig. 827 01:04:53,765 --> 01:04:56,268 Hann vill að ég vinni hérna og steli leyndarmálunum. 828 01:04:56,434 --> 01:04:58,102 Því þarf hann að vita þau? 829 01:04:58,269 --> 01:04:59,645 Atriðið hans er ágætt. 830 01:05:00,271 --> 01:05:03,483 Hann hverfur og birtist á hinum enda sviðsins, 831 01:05:03,650 --> 01:05:07,487 mállaus, feitur og líklega drukkinn. 832 01:05:07,654 --> 01:05:09,322 Ótrúlegt. Hvernig fer hann að þessu? 833 01:05:09,781 --> 01:05:14,619 Nýtur hann þess að hneigja sig undir sviðinu, Olivia? 834 01:05:14,786 --> 01:05:15,829 Hann þolir það ekki 835 01:05:15,995 --> 01:05:17,997 og þarf að komast að leyndarmáli þínu. 836 01:05:18,164 --> 01:05:19,374 Hann er heltekinn 837 01:05:19,541 --> 01:05:22,627 og nýtur ekki velgengninnar. Ég hef fengið nóg. 838 01:05:22,794 --> 01:05:24,212 Ég á enga framtíð með honum. 839 01:05:26,423 --> 01:05:30,052 Hann þráir leyndarmálin þín en ég býð þér öll hans. 840 01:05:30,552 --> 01:05:34,139 Er þetta sannleikurinn, eða hvað? 841 01:05:38,643 --> 01:05:40,353 Klæddu þig, herra. 842 01:05:40,520 --> 01:05:42,731 Þú ert seinn og draugfullur. 843 01:05:42,897 --> 01:05:45,525 Farðu niður undir eins. 844 01:05:47,110 --> 01:05:50,196 Nei, við verðum að ræða málin, herra Cutter. 845 01:05:50,363 --> 01:05:51,406 Við erum í klandri. 846 01:05:51,573 --> 01:05:54,159 Borden er kominn hinum megin við götuna. 847 01:05:54,325 --> 01:05:56,953 Við erum í verra klandri. 848 01:05:58,079 --> 01:06:01,040 Vegna Roots. Hann setti fram kröfur. 849 01:06:01,875 --> 01:06:03,210 Kúgar hann okkur? 850 01:06:03,376 --> 01:06:05,211 Það kom á óvart 851 01:06:05,378 --> 01:06:07,547 hvað hann áttaði sig á þessu fljótt. 852 01:06:07,714 --> 01:06:10,508 -Hvað vill hann mikið? -Það skiptir engu máli. 853 01:06:10,675 --> 01:06:12,844 -Hættum að nota atriðið. -Hætta með atriðið? 854 01:06:13,011 --> 01:06:14,054 Sjáðu þetta, Cutter. 855 01:06:14,220 --> 01:06:16,389 Sjáðu síðustu viku. 856 01:06:16,556 --> 01:06:19,893 Þú ert sagður besti skemmtikrafturinn í Lundúnum. 857 01:06:20,059 --> 01:06:21,644 Ekki aðeins töframaður 858 01:06:21,811 --> 01:06:24,397 -heldur skemmtikraftur. -Og hvað? 859 01:06:24,564 --> 01:06:26,858 Þú ert of frægur 860 01:06:27,025 --> 01:06:29,236 til að þola mikla hnekki í starfi núna. 861 01:06:29,819 --> 01:06:32,613 Við sýnum ekki atriði sem við höfum enga stjórn á. 862 01:06:34,824 --> 01:06:36,617 Borgaðu það sem hann vill. 863 01:06:36,784 --> 01:06:40,204 Höldum áfram þar til Borden frumsýnir og hættum því svo. 864 01:06:41,289 --> 01:06:42,749 Allt í lagi. 865 01:06:45,418 --> 01:06:49,422 Cutter skildi ekki hversu fljótt Root varð óviðráðanlegur. 866 01:06:50,006 --> 01:06:54,010 Hverju get ég þakkað þessa kærkomnu ölkrús? 867 01:06:54,177 --> 01:06:57,555 Ertu ekki Danton mikli? 868 01:06:57,722 --> 01:07:01,059 Jú, ekki segja neinum það svo aðdáendurnir láti mig vera. 869 01:07:01,226 --> 01:07:03,103 Hann fékk nóg fyrir drykkjunni 870 01:07:03,269 --> 01:07:05,438 svo hann yrði ekki til vandræða. 871 01:07:05,605 --> 01:07:08,149 Mörg ykkar kannast við þetta atriði 872 01:07:08,316 --> 01:07:11,945 en þið sem gerið það ekki ættuð ekki að vera hrædd. 873 01:07:12,111 --> 01:07:15,156 Það sem þið sjáið er talið öruggt. 874 01:07:15,323 --> 01:07:16,616 Hver ert þú? 875 01:07:16,783 --> 01:07:22,622 Ég er auðmjúkur aðdáandi og sjónhverfingamaður. 876 01:07:22,789 --> 01:07:23,957 Fínt er. 877 01:07:33,466 --> 01:07:36,135 -Viltu ekki annan? -Ef þú endilega vilt. 878 01:07:36,302 --> 01:07:38,221 Ég kem ekki fram í kvöld. 879 01:07:38,388 --> 01:07:40,140 Þetta er aðeins ein sýning 880 01:07:40,306 --> 01:07:43,476 og aðstoðarfólkið sér um allt. 881 01:07:43,643 --> 01:07:44,769 Upp með þig. 882 01:07:46,187 --> 01:07:47,230 Upp með þig. 883 01:07:47,397 --> 01:07:49,566 Sjónhverfingin þín, Flutti maðurinn. 884 01:07:49,732 --> 01:07:52,693 Ég veit ekki hvernig þú ferð að þessu 885 01:07:53,403 --> 01:07:59,868 en ég var með svipað atriði Í sýningunni minni og notaði tvífara. 886 01:08:01,286 --> 01:08:02,370 Ég skil, ágætt. 887 01:08:02,537 --> 01:08:05,123 Það gekk vel í fyrstu en endaði illa. 888 01:08:05,290 --> 01:08:10,670 Ég áttaði mig ekki á því að þegar ég fékk annan mann í atriðið 889 01:08:10,837 --> 01:08:12,839 hafði hann fullkomið vald yfir mér. 890 01:08:14,173 --> 01:08:15,633 Fullkomið vald? 891 01:08:33,192 --> 01:08:38,364 Farðu varlega í að veita einhverjum slíkt vald yfir þér. 892 01:08:40,742 --> 01:08:42,702 Þakka þér fyrir. 893 01:08:42,869 --> 01:08:45,163 Takk fyrir viðvörunina. 894 01:08:47,332 --> 01:08:49,292 Skál. 895 01:08:49,751 --> 01:08:52,045 Ég get ekki sagt að næsta atriði sé sjónhverfing. 896 01:08:52,211 --> 01:08:56,424 Það sem þið sjáið er talið öruggt. 897 01:09:36,422 --> 01:09:38,633 Danton mikli. 898 01:09:40,176 --> 01:09:42,345 NÝTT HJÁ PANTAGES: PRÓFESSORINN 899 01:09:45,014 --> 01:09:46,682 Ég biðst afsökunar. 900 01:09:46,849 --> 01:09:50,603 Það eru einfaldlega of miklir töfrar 901 01:09:50,770 --> 01:09:55,775 á litla sviðinu mínu handan götunnar. 902 01:09:59,821 --> 01:10:03,241 Afsakið hvernig ég ryðst hingað inn. 903 01:10:03,908 --> 01:10:06,744 Farið varlega með vesalinginn. 904 01:10:06,911 --> 01:10:09,997 Hann gerir sitt besta. 905 01:10:12,625 --> 01:10:14,460 Ég veit ekki hvernig Borden fann hann. 906 01:10:14,627 --> 01:10:16,295 Ég leyndi þessu. 907 01:10:16,462 --> 01:10:18,506 Hann fann hann samt. 908 01:10:19,298 --> 01:10:20,466 Gæti það hafa verið hún? 909 01:10:27,890 --> 01:10:30,518 Áttirðu ekki von á mér? 910 01:10:30,685 --> 01:10:33,229 Ég átti von á þér fyrr. Þú sagðist koma í dag. 911 01:10:33,438 --> 01:10:35,649 Ég er lengi að komast leiðar minnar eins og er. 912 01:10:35,982 --> 01:10:37,650 Hann hefur tekið allt frá mér. 913 01:10:37,817 --> 01:10:40,486 Eiginkonuna, framann og nú þig. 914 01:10:40,653 --> 01:10:42,029 Þú sendir mig til hans. 915 01:10:42,196 --> 01:10:44,865 Til að komast að leyndarmálum en ekki bæta atriðið. 916 01:10:45,032 --> 01:10:46,492 Eða verða ástfangin af honum. 917 01:10:46,659 --> 01:10:49,245 Ég gerði það sem þú vildir. 918 01:10:49,412 --> 01:10:51,956 -Hvernig gerir hann þetta? -Hann notar tvífara. 919 01:10:52,123 --> 01:10:55,209 -Auðvitað segir hann það. -Hann sagði það ekki. Ég hef séð 920 01:10:55,376 --> 01:10:56,711 farða, gleraugu og hárkollur. 921 01:10:56,878 --> 01:10:59,339 Við notum það ekki í sýningunni en ég hef séð það baksviðs. 922 01:10:59,505 --> 01:11:03,217 Hann skilur þetta eftir svo þú haldir að hann noti tvífara. 923 01:11:03,384 --> 01:11:05,261 Alltaf? Hann veit ekki hvenær ég leita. 924 01:11:05,428 --> 01:11:07,347 Alltaf, Olivia. 925 01:11:07,513 --> 01:11:09,849 Þannig er hann. Þetta er það sem til þarf. 926 01:11:10,016 --> 01:11:12,352 Hann lifir fyrir atriðið. Skilurðu það ekki? 927 01:11:14,520 --> 01:11:17,690 Þótt þú sofir hjá honum þarf hann ekki að treysta þér. 928 01:11:17,857 --> 01:11:20,193 Heldurðu að þú getir séð allt? 929 01:11:20,359 --> 01:11:24,029 Danton mikli er blindur bjáni. Minnisbókin hans. 930 01:11:26,073 --> 01:11:28,200 Stalstu henni? 931 01:11:28,367 --> 01:11:30,160 Ég fékk hana lánaða. 932 01:11:30,328 --> 01:11:32,288 Þú gætir lesið hana... 933 01:11:32,455 --> 01:11:33,539 Ég get það ekki. 934 01:11:33,706 --> 01:11:36,542 Enginn getur það, Olivia. Þetta er dulmál. 935 01:11:36,709 --> 01:11:39,629 Með lykilorði get ég lesið þetta eftir marga mánuði. 936 01:11:40,129 --> 01:11:43,049 -En án lykilorðsins? -Kannski aldrei. 937 01:11:43,216 --> 01:11:44,634 -Það kemur í ljós. -Nei, 938 01:11:44,801 --> 01:11:47,721 ef ég skila henni ekki á morgun sér hann að ég tók hana. 939 01:11:47,887 --> 01:11:50,056 -Farðu frá honum. -Hann veit hvar ég bý. 940 01:11:51,474 --> 01:11:53,393 Þetta er dagbókin hans. 941 01:11:53,559 --> 01:11:56,228 Ég held á leyndarmálunum hans. 942 01:11:57,063 --> 01:11:58,439 Þau færa þér ekki konuna þína. 943 01:11:58,606 --> 01:12:01,776 Mér er sama um hana. Ég vil vita leyndarmálin hans. 944 01:12:17,416 --> 01:12:19,585 Ég fer á vinnustofuna og sviðset innbrot. 945 01:12:19,752 --> 01:12:23,923 -Hann veit að þú hefur tekið hana. -Já, ég en ekki þú. 946 01:12:24,090 --> 01:12:25,883 Skilurðu það? 947 01:12:34,767 --> 01:12:36,018 Robert? 948 01:12:37,979 --> 01:12:40,648 Ég er orðin ástfangin af honum. 949 01:12:41,649 --> 01:12:44,360 Þá veit ég hvað þetta hefur verið erfitt. 950 01:12:52,743 --> 01:12:53,953 Tók hann minnisbókina? 951 01:12:56,873 --> 01:12:58,708 Þá er hann rétt að byrja. 952 01:13:29,196 --> 01:13:30,781 Góða kvöldið. 953 01:13:32,575 --> 01:13:33,701 Prófessor. 954 01:13:34,160 --> 01:13:35,953 -Hér. -Má ég fá eiginhandaráritun? 955 01:13:36,120 --> 01:13:37,580 Ég ætla að ganga heim í kvöld. 956 01:13:37,747 --> 01:13:39,540 Mér er sama þótt hann elti mig. 957 01:15:06,877 --> 01:15:09,338 -Ertu ómeiddur? -Ég lifi. 958 01:15:09,505 --> 01:15:11,590 Nú þarf ég ekki að búa til loftgat. 959 01:15:25,688 --> 01:15:28,149 -Ég er stórhrifinn. -Hvers vegna? 960 01:15:28,315 --> 01:15:30,818 Þú óhreinkar hendurnar. 961 01:15:31,360 --> 01:15:34,154 Annars færðu ekki góðar brellur, Angier. 962 01:15:34,321 --> 01:15:35,656 Án áhættu 963 01:15:35,823 --> 01:15:37,074 og fórna. 964 01:15:37,616 --> 01:15:41,286 Þú færir fórnina ef ég fæ ekki það sem ég vil. 965 01:15:42,747 --> 01:15:44,791 -Hvað er það? -Leyndarmálið þitt. 966 01:15:45,332 --> 01:15:47,209 Leyndarmálið mitt? 967 01:15:47,376 --> 01:15:49,420 Hvernig þú framkvæmir Flutta manninn. 968 01:15:49,587 --> 01:15:52,423 Fallon vildi ekki segja það. Reyndar talar hann ekki mikið. 969 01:15:52,590 --> 01:15:53,841 Þú ert með minnisbókina. 970 01:15:54,008 --> 01:15:55,968 Hún er gagnslaus án lykilorðsins. 971 01:15:57,470 --> 01:15:59,097 Lýstu aðferðinni, Borden. 972 01:15:59,263 --> 01:16:01,140 Lýstu henni að öllu leyti. 973 01:16:14,195 --> 01:16:16,823 Ég vil alla aðferðina en ekki lykilorðið. 974 01:16:16,989 --> 01:16:19,366 Leyndarmálið gæti vantað í bókina. 975 01:16:19,533 --> 01:16:21,827 Lykilorðið er aðferðin. 976 01:16:25,623 --> 01:16:26,791 Hvar er brellusmiðurinn? 977 01:16:34,090 --> 01:16:36,509 -Er hann á lífi? -Hversu hratt geturðu grafið? 978 01:16:39,095 --> 01:16:42,056 Fallon, heyrirðu í mér? 979 01:16:43,474 --> 01:16:46,018 -Hvernig ertu í handleggnum? -Hann er ennþá á mér. 980 01:16:47,561 --> 01:16:49,897 Fannstu svarið? 981 01:16:50,064 --> 01:16:52,858 Ég hef ekki litið á svarið. Deildu þessu með mér. 982 01:16:53,025 --> 01:16:55,528 Ég veit hvernig hann gerir þetta, Robert. 983 01:16:55,694 --> 01:16:58,530 Eins og alltaf. Hann gerir það sama og við. 984 01:16:58,697 --> 01:17:01,074 Þú vilt bara eitthvað meira. 985 01:17:01,242 --> 01:17:02,869 Við skulum athuga málið. 986 01:17:08,374 --> 01:17:09,667 Hvað þýðir þetta? 987 01:17:17,716 --> 01:17:20,010 Þetta þýðir að okkar bíður ferðalag. 988 01:17:20,177 --> 01:17:22,888 -Til Bandaríkjanna. -Robert. 989 01:17:23,055 --> 01:17:25,224 Hlustaðu á mig. 990 01:17:26,142 --> 01:17:29,520 Þráhyggja er eitthvað fyrir unga menn. 991 01:17:29,687 --> 01:17:33,608 -Ekki láta svona. -Ég fylgi þér ekki lengra með þetta. 992 01:17:34,859 --> 01:17:36,569 Ég get það ekki. Því miður. 993 01:17:40,906 --> 01:17:42,408 Þá er þetta í mínum höndum. 994 01:17:44,493 --> 01:17:46,120 Mér þykir það leitt. 995 01:17:51,333 --> 01:17:54,753 Góða kvöldið. Sæl, elskan. 996 01:17:55,171 --> 01:17:56,547 Besta kampavínið þitt. 997 01:17:57,256 --> 01:17:59,675 Ég átti ekki von á gestum. 998 01:17:59,842 --> 01:18:02,762 -Auðvitað, við erum að fagna í kvöld. -Fröken Wenscombe, 999 01:18:02,928 --> 01:18:05,889 herra Fallon. Hverju fögnum við? 1000 01:18:06,056 --> 01:18:08,475 Við fundum nýja brellu. Ekki satt, Fallon? 1001 01:18:08,642 --> 01:18:11,562 -Hvaða brellu, Freddy? -Hvaða brellu, Freddy? 1002 01:18:11,729 --> 01:18:15,983 Ég ætla að grafa mig lifandi á hverju kvöldi 1003 01:18:16,150 --> 01:18:19,945 og láta einhvern annan grafa mig upp. Stórkostlegt. 1004 01:18:20,112 --> 01:18:23,991 -Hann hefur fengið nóg. -Nei, skenktu kampavíninu. 1005 01:18:24,158 --> 01:18:26,911 Það var lagið. Ekki tala svona við mig. Ég er ekki barn. 1006 01:18:27,077 --> 01:18:29,037 Kannski væri betra... 1007 01:18:29,205 --> 01:18:32,291 Fylgdu fröken Wenscombe heim. Maðurinn minn er leiðinlegur. 1008 01:18:32,458 --> 01:18:36,003 -Því ættuð þið að þjást líka? -Ekki skemma kvöldið. 1009 01:18:39,465 --> 01:18:43,010 Góða nótt, frú Borden. Góða nótt, Freddy. 1010 01:18:46,805 --> 01:18:48,974 -Freddy? -Ég heiti það. 1011 01:18:49,141 --> 01:18:50,184 Ekki heima. 1012 01:18:50,351 --> 01:18:53,396 Ég er ekki alltaf heima, er það nokkuð? 1013 01:18:54,355 --> 01:18:57,400 Gastu ekki tekið skeggið af þér? 1014 01:18:57,566 --> 01:19:01,111 Ég var að koma frá fjandans leikhúsinu. Allt í lagi? 1015 01:19:01,278 --> 01:19:02,988 Ég er meðal fólks 1016 01:19:03,155 --> 01:19:06,283 -og allir virðast ánægðir með þetta. -Því læturðu svona, Alfred? 1017 01:19:06,909 --> 01:19:09,203 Ég lenti í hræðilegri þrekraun í dag. 1018 01:19:09,578 --> 01:19:13,999 Ég hélt að nokkuð afskaplega dýrmætt 1019 01:19:14,166 --> 01:19:16,085 hefði glatast. 1020 01:19:16,252 --> 01:19:19,338 Ég vildi aðeins halda upp á þetta. 1021 01:19:20,172 --> 01:19:21,799 Jæja, hvað var það? 1022 01:19:21,966 --> 01:19:23,676 Hverju glataðirðu? 1023 01:19:28,264 --> 01:19:29,640 Fleiri leyndarmál. 1024 01:19:30,599 --> 01:19:33,685 Sarah, leyndarmálin eru líf mitt. 1025 01:19:35,729 --> 01:19:37,773 -Líf okkar. -Hættu þessu, 1026 01:19:37,940 --> 01:19:41,485 þetta ert ekki þú. Hættu að sýna töfrabrögð. 1027 01:20:05,718 --> 01:20:08,221 Ég hélt að ég væri einn hérna, herra Brent. 1028 01:20:08,387 --> 01:20:09,763 Óvæntir gestir. 1029 01:20:09,930 --> 01:20:13,392 Þeir eru ókurteisir og spyrja fjölda spurninga. 1030 01:20:13,559 --> 01:20:16,187 Ég hélt að þeir væru frá ríkinu. 1031 01:20:16,353 --> 01:20:18,230 -Er það ekki? -Það er verra, 1032 01:20:18,397 --> 01:20:20,566 þeir vinna fyrir Thomas Edison. 1033 01:20:21,942 --> 01:20:24,361 Það gerðist nokkuð undarlegt í dag. 1034 01:20:24,528 --> 01:20:28,574 Aðstoðarkonan hans gerði okkur tilboð. 1035 01:20:29,366 --> 01:20:32,619 Angier hefur sent hana og sagt henni að játa það. 1036 01:20:32,786 --> 01:20:35,539 Nýtur hann þess að hneigja sig undir sviðinu? 1037 01:20:35,706 --> 01:20:39,376 Hann þráir leyndarmálin þín en ég býð þér öll hans. 1038 01:20:39,877 --> 01:20:43,422 Er þetta sannleikurinn, eða hvað? 1039 01:20:51,597 --> 01:20:54,892 Hann sagði mér að segja þetta. Í sannleika sagt 1040 01:20:55,059 --> 01:20:58,854 elskaði ég hann og stóð með honum en hann sendi mig til þín 1041 01:20:59,021 --> 01:21:02,399 eins og þernu eftir þvotti. 1042 01:21:02,566 --> 01:21:05,235 Ég hata hann fyrir það. 1043 01:21:05,569 --> 01:21:09,406 Ég sé aðferðir Angiers aftast úr leikhúsinu. 1044 01:21:10,574 --> 01:21:12,618 Hvað gætirðu mögulega boðið mér? 1045 01:21:13,118 --> 01:21:15,871 Þú þekkir brellur hans en skilur ekki hvers vegna 1046 01:21:16,038 --> 01:21:18,499 enginn sér að þínar eru betri. Þú felur þetta. 1047 01:21:18,665 --> 01:21:22,627 Ég horfði vandlega til að sjá það þegar þú sýndir Flutta manninn. 1048 01:21:22,795 --> 01:21:25,423 En þetta er það sem gerir þig einstakan. 1049 01:21:25,589 --> 01:21:27,758 Þetta sannar að þú notir ekki tvífara. 1050 01:21:27,925 --> 01:21:30,010 Sýndu þetta með stolti. 1051 01:21:30,177 --> 01:21:34,473 Er ekki erfitt að sýna töfrabrögð með annarri hendi? 1052 01:21:34,932 --> 01:21:36,976 Jú, það er rétt. 1053 01:21:38,477 --> 01:21:41,063 Leyfðu fólki að vita það. 1054 01:21:41,730 --> 01:21:45,484 Þú getur orðið miklu betri en hann og ég get kennt þér það. 1055 01:21:46,985 --> 01:21:48,778 Ég held að hún segi sannleikann. 1056 01:21:49,655 --> 01:21:51,782 Ég held að við getum ekki treyst henni. 1057 01:21:55,369 --> 01:21:57,788 En ég elska hana og þarfnast hennar. 1058 01:21:59,081 --> 01:22:02,167 Til að opna mig fyrir slíku sambandi 1059 01:22:02,334 --> 01:22:06,171 og hættunni sem fylgir slíku ástarsambandi 1060 01:22:06,672 --> 01:22:11,051 verð ég að vera fullviss um tryggð hennar og ást. 1061 01:22:12,177 --> 01:22:13,679 Hvernig get ég verið viss? 1062 01:22:16,056 --> 01:22:20,310 Ég veit hvernig. Það er eina leiðin til að reyna á hana. 1063 01:22:20,477 --> 01:22:22,145 Hvernig gat hann sent þig frá sér? 1064 01:22:24,022 --> 01:22:25,857 Hún hjálpar okkur að losna við Anger. 1065 01:22:33,824 --> 01:22:36,618 Í dag mun hjákonan mín sanna trygglyndi sitt. 1066 01:22:36,785 --> 01:22:39,037 Hún sannar það ekki fyrir mér, skilurðu? 1067 01:22:39,246 --> 01:22:41,248 Ég vissi þetta þegar hún kom upp um Root. 1068 01:22:41,415 --> 01:22:47,212 Nú sannar hún fyrir þér að hún elski mig, Angier. 1069 01:22:47,379 --> 01:22:49,256 Já, Angier. 1070 01:22:49,423 --> 01:22:51,717 Ég bað hana að færa þér þessa minnisbók. 1071 01:22:51,884 --> 01:22:57,056 Tesla er aðeins lykilorðið en ekki sjálf brellan. 1072 01:22:57,222 --> 01:23:01,768 Hélstu að ég léti leyndarmálið svo auðveldlega af hendi? 1073 01:23:01,935 --> 01:23:03,186 Vertu sæll, Angier. 1074 01:23:03,353 --> 01:23:07,440 Vonandi sættirðu þig við vonbrigðin í Bandaríkjunum. 1075 01:23:17,951 --> 01:23:19,244 Tesla! 1076 01:23:20,537 --> 01:23:25,125 Tesla! Alley! Alley! 1077 01:23:25,292 --> 01:23:27,711 Tesla hefur aldrei smíðað svona vél. 1078 01:23:27,878 --> 01:23:30,589 -Við sögðum það aldrei. -Þið létuð mig halda það. 1079 01:23:30,756 --> 01:23:33,425 Þið stáluð peningum frá mér því ykkur vantaði fjármagn. 1080 01:23:33,592 --> 01:23:37,346 Þið hafið skotið eldingum Í hattinn minn, hlegið að mér 1081 01:23:37,513 --> 01:23:39,974 og notað peningana til að forðast gjaldþrot. 1082 01:23:41,016 --> 01:23:42,935 -Ég sá menn frá Edison. -Hvar? 1083 01:23:43,101 --> 01:23:46,104 Á hótelinu. Ég gæti fylgt þeim hingað. 1084 01:23:46,271 --> 01:23:48,273 Það væri óskynsamlegt, herra Angier. 1085 01:23:48,440 --> 01:23:51,485 Það er satt að þú sért síðasti styrktaraðilinn okkar. 1086 01:23:51,652 --> 01:23:53,445 En við höfum engu stolið. 1087 01:23:53,612 --> 01:23:54,947 Kötturinn minn, herra. 1088 01:23:55,113 --> 01:23:58,116 Þegar ég sagðist geta búið vélina til fór ég með rétt mál. 1089 01:23:58,283 --> 01:24:01,703 -Því virkar hún ekki? -Vegna þess að mælingarfræðin 1090 01:24:01,870 --> 01:24:03,413 getur aldrei verið nákvæm. 1091 01:24:03,580 --> 01:24:06,416 Vélin virkar ekki eins og við héldum. 1092 01:24:06,583 --> 01:24:08,835 Við verðum að skoða hana nánar. 1093 01:24:09,002 --> 01:24:11,630 -Hvert fór hatturinn minn? -Hvergi. 1094 01:24:11,797 --> 01:24:14,550 Við reyndum þetta margoft 1095 01:24:14,716 --> 01:24:16,051 en hatturinn fór hvergi. 1096 01:24:16,218 --> 01:24:18,137 Við verðum að prófa annað efni. 1097 01:24:18,303 --> 01:24:21,973 Það gæti sýnt aðra útkomu. 1098 01:24:22,933 --> 01:24:24,601 Komdu, Kópernikus. 1099 01:24:31,775 --> 01:24:36,280 Þú berð ábyrgð á öllu sem kemur fyrir dýrið. 1100 01:24:57,342 --> 01:25:03,139 Ég vona að peningarnir mínir hafi farið í eitthvað þarfara. 1101 01:25:58,195 --> 01:25:59,238 Alley! 1102 01:26:02,658 --> 01:26:03,909 Vélin hefur virkað. 1103 01:26:04,076 --> 01:26:07,580 Ég athugaði ekki stillingarnar af því hatturinn færðist aldrei. 1104 01:26:07,746 --> 01:26:10,832 Svona hlutir virka aldrei eins og maður ætlaðist til. 1105 01:26:10,999 --> 01:26:13,168 Það er eitt það besta við vísindin. 1106 01:26:13,335 --> 01:26:16,713 Ég þarf nokkrar vikur til að ganga frá smáatriðunum. 1107 01:26:16,880 --> 01:26:19,091 Við látum þig vita þegar hún er tilbúin. 1108 01:26:21,259 --> 01:26:23,386 Mundu eftir hattinum. 1109 01:26:24,221 --> 01:26:27,975 -Hver þeirra er minn? -Þetta er allt hatturinn þinn. 1110 01:26:33,980 --> 01:26:36,900 Þú ert svo fín í nýja kjólnum. 1111 01:26:37,067 --> 01:26:38,944 Förum við í dýragarðinn? 1112 01:26:39,111 --> 01:26:40,946 Mundu að pabbi er upptekinn. 1113 01:26:41,113 --> 01:26:43,115 -En þú lofaðir því. -Var það? 1114 01:26:43,281 --> 01:26:45,450 Þá förum við Í dýragarðinn. 1115 01:26:45,617 --> 01:26:48,912 Pabbi þarf að vinna en hann kemur fljótt. 1116 01:26:49,079 --> 01:26:52,791 Vertu tilbúin. Við förum að sjá simpansana. 1117 01:26:56,044 --> 01:26:58,004 Sarah. 1118 01:26:58,380 --> 01:27:00,173 Hvað ertu að gera? 1119 01:27:02,968 --> 01:27:06,096 Við eigum öll okkar lesti. 1120 01:27:09,141 --> 01:27:12,561 Hvað sem þú heldur, 1121 01:27:13,061 --> 01:27:16,648 þarftu aðeins að keppa við dóttur okkar um ást mína. 1122 01:27:16,815 --> 01:27:21,153 Ég elska þig og mun ávallt elska þig eina. 1123 01:27:23,196 --> 01:27:26,408 -Þú meinar það í dag. -Algjörlega. 1124 01:27:27,242 --> 01:27:30,537 Þess vegna er erfiðara þegar svo er ekki. 1125 01:27:40,213 --> 01:27:42,966 Á ég að kaupa meira? Hún dýrkar peningalyktina. 1126 01:27:43,133 --> 01:27:46,470 Sú litla vill fara í dýragarðinn. Geturðu farið með henni? 1127 01:27:46,636 --> 01:27:49,722 Annars geri ég það á morgun. 1128 01:27:49,890 --> 01:27:55,354 En Sarah, hún veit þetta. 1129 01:27:56,188 --> 01:27:59,400 Hún veit að það er ekki allt eins og það ætti að vera. 1130 01:27:59,566 --> 01:28:03,028 Reyndu að hjálpa mér og talaðu við hana. 1131 01:28:03,195 --> 01:28:07,157 Sannfærðu hana um að ég elski hana. 1132 01:28:18,126 --> 01:28:22,172 -Hvað er að, Freddy? -Ekki kalla mig Freddy. 1133 01:28:22,339 --> 01:28:24,883 Það er ekkert að. 1134 01:28:25,050 --> 01:28:27,052 -Stundum finnst mér þetta rangt. -Ég sagði 1135 01:28:27,219 --> 01:28:29,221 að þegar þú værir með mér værirðu með mér. 1136 01:28:29,387 --> 01:28:31,514 Skildu fjölskylduna eftir heima. 1137 01:28:31,932 --> 01:28:33,392 Ég reyni það, Olivia. 1138 01:28:33,558 --> 01:28:35,060 Ég reyni það, Olivia. 1139 01:28:35,227 --> 01:28:37,730 Ég skal klæða mig. 1140 01:28:39,064 --> 01:28:41,900 Ég sá að Fallon hékk hérna aftur. 1141 01:28:42,442 --> 01:28:44,569 Það er eitthvað við hann sem ég treysti ekki. 1142 01:28:44,903 --> 01:28:47,739 Treystirðu mér? Þá skaltu treysta Fallon. 1143 01:28:48,240 --> 01:28:50,451 Hann gætir þess sem mér er annt um. 1144 01:29:28,780 --> 01:29:31,116 Við munum sakna þín, herra Angier. 1145 01:29:31,283 --> 01:29:33,619 Við munum líka sakna herra Tesla. 1146 01:29:33,785 --> 01:29:35,996 Hann gerði góða hluti fyrir Colorado Springs. 1147 01:29:36,496 --> 01:29:38,039 Herra Angier. 1148 01:29:38,748 --> 01:29:42,460 Mér fannst óþarfi að segja mönnum Edisons frá kassanum. 1149 01:29:43,086 --> 01:29:44,129 Hvaða kassa? 1150 01:30:01,313 --> 01:30:02,689 Herra Angier. 1151 01:30:09,613 --> 01:30:12,950 Ég biðst afsökunar á að hafa farið án þess að kveðja þig. 1152 01:30:13,408 --> 01:30:17,579 En ég virðist ekki lengur vera velkominn í Colorado. 1153 01:30:18,330 --> 01:30:22,793 Hið stórfenglega er ekki leyfilegt í vísindum og iðnaði. 1154 01:30:22,959 --> 01:30:25,670 Kannski gengur þér betur í þínu fagi 1155 01:30:25,837 --> 01:30:28,381 þar sem fólkið vill láta blekkja sig. 1156 01:30:28,548 --> 01:30:32,469 Þú finnur það sem þú leitaðir að í kassanum. 1157 01:30:32,886 --> 01:30:36,932 Alley skrifaði greinargóðar leiðbeiningar handa þér. 1158 01:30:37,098 --> 01:30:41,728 Ég vil aðeins segja eitt um þessa vél. 1159 01:30:41,895 --> 01:30:43,855 Eyðileggðu hana. 1160 01:30:44,022 --> 01:30:47,108 Kastaðu henni út í dýpsta hafsauga. 1161 01:30:47,275 --> 01:30:50,487 Slíkur gripur getur aðeins leitt til eymdar. 1162 01:30:54,532 --> 01:30:58,077 Ég hunsaði viðvörun Tesla eins og hann vissi. 1163 01:30:58,244 --> 01:31:00,204 Ég prófaði vélina í dag. 1164 01:31:00,372 --> 01:31:04,835 En ég fór varlega því gallarnir gætu ennþá verið til staðar. 1165 01:31:05,001 --> 01:31:09,839 Ef þetta klikkaði vildi ég ekki lifa lengi. 1166 01:31:28,483 --> 01:31:32,529 En ég verð að skilja þig eftir í miðri Umbreytingu, Borden. 1167 01:31:32,696 --> 01:31:34,865 Já, þig, Borden. 1168 01:31:35,031 --> 01:31:37,242 Þú situr í fangaklefa, 1169 01:31:37,409 --> 01:31:41,455 lest dagbókina mína og bíður eftir að verða tekinn af lífi 1170 01:31:41,621 --> 01:31:43,706 fyrir morðið á mér. 1171 01:31:48,878 --> 01:31:52,090 Dagbók Angiers sem þú færðir mér er fölsuð. 1172 01:31:52,257 --> 01:31:53,425 Það getur ekki verið. 1173 01:31:53,591 --> 01:31:56,260 Uppruni dagbókarinnar er skýr og vafalaus. 1174 01:31:56,428 --> 01:32:00,974 Þetta er rithönd Angiers eins og fjöldamörg dæmi sanna. 1175 01:32:02,934 --> 01:32:04,727 Það skiptir ekki máli. 1176 01:32:06,771 --> 01:32:09,691 Hér eru brellurnar mínar. 1177 01:32:12,068 --> 01:32:15,738 --Allar. -En Flutti maðurinn? 1178 01:32:16,573 --> 01:32:18,867 Caldlow lávarður verður hæstánægður með þetta. 1179 01:32:19,034 --> 01:32:22,538 Nei, alls ekki. Hann fær þau ekki öll. 1180 01:32:22,704 --> 01:32:25,290 Þetta eru aðeins Heitin og Umbreytingarnar. 1181 01:32:25,457 --> 01:32:28,085 Án Upphefðarinnar á brellunum 1182 01:32:28,668 --> 01:32:31,004 -eru þær einskis virði. -Það er rétt. 1183 01:32:31,671 --> 01:32:35,133 Þú færð afganginn þegar þú kemur með dóttur mína hingað. 1184 01:32:38,011 --> 01:32:40,096 Ég vil kveðja hana. 1185 01:32:41,973 --> 01:32:46,019 Nei, við verðum að ræða þetta núna. Hlustaðu á mig. 1186 01:32:46,186 --> 01:32:47,479 Neitaðu þessu ef þú vilt. 1187 01:32:47,645 --> 01:32:49,939 Olivia er mér einskis virði. 1188 01:32:50,106 --> 01:32:52,817 Mig vantar aðstoðarkonu og get þetta ekki án hennar. 1189 01:32:52,984 --> 01:32:54,652 -Ég segi henni... -Hvað? 1190 01:32:54,819 --> 01:32:58,531 Ég veit hvað þú ert í raun, Alfred. 1191 01:32:58,990 --> 01:33:00,783 Ég veit það og... 1192 01:33:00,950 --> 01:33:03,327 -Ég get ekki byrgt þetta inni. -Ekki segja þetta. 1193 01:33:03,495 --> 01:33:04,538 Þegiðu, Sarah. 1194 01:33:04,704 --> 01:33:05,997 Þegiðu, Sarah. 1195 01:33:06,331 --> 01:33:07,999 Ég vil ekki heyra þetta. 1196 01:33:08,166 --> 01:33:11,169 Þú mátt ekki segja þetta. 1197 01:33:12,879 --> 01:33:15,965 Þú felur þetta ekki lengur því ég veit sannleikann. 1198 01:33:16,132 --> 01:33:17,842 Ég veit hvað þú ert. 1199 01:33:18,009 --> 01:33:22,555 Ég get ekki lifað svona. 1200 01:33:22,722 --> 01:33:24,682 Heldurðu að ég geti lifað svona? 1201 01:33:24,849 --> 01:33:28,019 Heldurðu að ég njóti þess að lifa svona lífi? 1202 01:33:28,186 --> 01:33:30,772 -Hlustaðu á mig. -Við eigum fallegt heimili, 1203 01:33:30,939 --> 01:33:34,192 yndislega dóttur og erum hjón. Hvað er að lífi þínu? 1204 01:33:34,359 --> 01:33:36,862 Ég get ekki lifað svona, Alfred. 1205 01:33:37,153 --> 01:33:39,906 Hvað viltu mér? 1206 01:33:46,371 --> 01:33:49,499 Ég vil að þú komir hreint fram við mig. 1207 01:33:52,377 --> 01:33:54,212 Engar brellur. 1208 01:33:54,879 --> 01:33:58,257 Engar lygar. 1209 01:33:58,508 --> 01:34:01,678 Engin leyndarmál. 1210 01:34:07,267 --> 01:34:10,604 Elskarðu mig? 1211 01:34:13,439 --> 01:34:15,191 Ekki í dag. 1212 01:34:17,193 --> 01:34:18,236 Nei. 1213 01:35:56,167 --> 01:35:58,169 Hver er þar? 1214 01:36:00,296 --> 01:36:02,006 Ég er að leita að gömlum vini. 1215 01:36:02,173 --> 01:36:03,383 Ég frétti af nýju atriði. 1216 01:36:04,175 --> 01:36:06,886 Notalegt leikhús. Efnilegur töframaður. 1217 01:36:07,053 --> 01:36:09,347 -Þú ert kominn aftur. -Gaman að sjá þig, John. 1218 01:36:10,306 --> 01:36:12,892 Gott æfingahúsnæði. 1219 01:36:13,059 --> 01:36:15,687 Blindir sviðsmenn. Þetta kann ég að meta. 1220 01:36:15,853 --> 01:36:18,314 Þú hefur gott auga fyrir auglýsingamennsku. 1221 01:36:18,481 --> 01:36:19,857 Þú verður að hjálpa mér. 1222 01:36:20,358 --> 01:36:22,694 Þetta er síðasta sýningin. Aðeins örfá skipti. 1223 01:36:23,152 --> 01:36:24,403 Síðasta sýningin? 1224 01:36:24,946 --> 01:36:28,366 Vitur maður sagði að þráhyggjan væri fyrir ungu mennina. 1225 01:36:28,533 --> 01:36:29,576 Ég er næstum búinn. 1226 01:36:30,535 --> 01:36:32,328 Það er aðeins eitt eftir. 1227 01:36:33,371 --> 01:36:35,748 Sanni flutti maðurinn. 1228 01:36:37,667 --> 01:36:39,586 Þú vilt búa til sýningu í kringum þetta. 1229 01:36:39,752 --> 01:36:42,546 Vertu ekki baksviðs heldur frammi sem umboðsmaður. 1230 01:36:42,714 --> 01:36:45,258 Notaðu alla greiða og sambönd 1231 01:36:45,425 --> 01:36:49,012 -til að útvega rétta staðinn. -Að hverju ertu að leita? 1232 01:36:49,178 --> 01:36:51,389 Einhverju sem Borden getur ekki hunsað. 1233 01:36:59,439 --> 01:37:01,524 Það er sannur heiður að hitta þig aftur. 1234 01:37:01,691 --> 01:37:05,028 Þú vildir sýna mér eitt atriði og það vakti áhuga minn. 1235 01:37:05,194 --> 01:37:08,239 -Þetta er snjallt atriði, hr. Ackerman. -Gaman að kynnast þér. 1236 01:37:08,406 --> 01:37:11,242 Sömuleiðis. Áfram með smjörið. 1237 01:37:15,079 --> 01:37:17,081 Kveikið á þessu. 1238 01:37:21,961 --> 01:37:23,045 Þetta er fallegt. 1239 01:37:34,223 --> 01:37:37,643 Er þetta allt og sumt? Hverfur hann bara? 1240 01:37:37,810 --> 01:37:40,646 Það er engin brella. Hann verður að koma aftur. 1241 01:37:40,813 --> 01:37:41,897 Það vantar... 1242 01:37:42,065 --> 01:37:43,483 -Upphefðina? -Einmitt. 1243 01:37:46,652 --> 01:37:48,445 Afsakaðu. 1244 01:37:49,238 --> 01:37:51,657 Það er sjaldgæft að sjá... 1245 01:37:52,617 --> 01:37:54,536 ...ekta töfra. 1246 01:37:55,328 --> 01:37:58,998 -Það eru mörg ár síðan ég sá síðast... -Viltu hjálpa okkur? 1247 01:38:01,209 --> 01:38:02,669 Já. 1248 01:38:03,294 --> 01:38:05,630 En þú verður að hafa meira í kringum þetta. 1249 01:38:07,256 --> 01:38:08,924 Feldu þetta betur. 1250 01:38:10,468 --> 01:38:12,971 Gefðu fólki ástæðu til að efast um þetta. 1251 01:38:13,805 --> 01:38:17,017 Þú hefur aldrei talað um hana, Freddy. 1252 01:38:17,183 --> 01:38:20,812 Því ætti ég að tala um hana við þig? 1253 01:38:20,978 --> 01:38:23,355 Hún var hluti af lífi þínu 1254 01:38:23,523 --> 01:38:24,691 en nú er hún dáin. 1255 01:38:27,610 --> 01:38:31,906 Daginn áður en hún hengdi sig sagðist hún vilja hitta mig. 1256 01:38:32,198 --> 01:38:35,159 Hún hafði eitthvað að segja um þig. 1257 01:38:35,326 --> 01:38:38,663 Ég var huglaus og þorði ekki að hitta hana. 1258 01:38:41,707 --> 01:38:43,876 Hvað hefði hún sagt? 1259 01:38:44,043 --> 01:38:46,963 Viltu vita sannleikann um mig? 1260 01:38:48,089 --> 01:38:51,593 Sannleikurinn er sá... 1261 01:38:53,010 --> 01:38:55,012 ...að ég elskaði Söruh aldrei. 1262 01:38:56,556 --> 01:38:57,682 Ég elskaði hana aldrei. 1263 01:38:57,849 --> 01:38:59,893 Þú kvæntist henni og þið eignuðust barn. 1264 01:39:00,059 --> 01:39:01,185 Hluti af mér gerði það. 1265 01:39:01,352 --> 01:39:05,064 Hluti af mér gerði það en ekki hinn hlutinn. 1266 01:39:05,231 --> 01:39:08,568 Ekki hlutinn sem fann þig og situr hjá þér núna. 1267 01:39:09,652 --> 01:39:10,695 Ég elska þig. 1268 01:39:11,195 --> 01:39:14,573 Nei, ég elska þig, Olivia. Það er sannleikurinn. 1269 01:39:14,740 --> 01:39:17,159 Það er sannleikurinn sem skiptir máli. 1270 01:39:17,326 --> 01:39:21,539 Þú gætir verið á öðrum veitingastað með annarri konu 1271 01:39:21,706 --> 01:39:23,333 og talað svona um mig. 1272 01:39:23,499 --> 01:39:25,501 -Nei. -JÚ. 1273 01:39:28,880 --> 01:39:33,635 Það er ómanneskjulegt að vera svona kaldlyndur. 1274 01:39:38,806 --> 01:39:42,601 Hann er kominn aftur. Eftir tvö ár. 1275 01:39:42,768 --> 01:39:46,438 Hann er með nýtt atriði. Það besta sem sést hefur hérna. 1276 01:39:48,774 --> 01:39:52,194 Þú ættir að sjá svipinn á þér, Prófessor. 1277 01:39:53,154 --> 01:39:55,031 Farðu til hans. 1278 01:39:55,198 --> 01:39:57,575 Þið eigið hvor annan skilið. 1279 01:40:02,663 --> 01:40:06,458 En ég er fullbókaður. Moskvuballettinn til næsta árs. 1280 01:40:06,626 --> 01:40:09,254 Losnaðu við hann. Þetta verða aðeins hundrað sýningar. 1281 01:40:11,255 --> 01:40:13,716 Fimm sýningar á viku. Engar síðdegissýningar. 1282 01:40:15,593 --> 01:40:18,554 Þú rukkar þetta fyrir hvern miða. Vertu sæll. 1283 01:40:41,327 --> 01:40:43,830 Dömur og herrar, fyrsta atriði kvöldsins 1284 01:40:43,996 --> 01:40:46,665 er stórhættulegt. 1285 01:40:47,124 --> 01:40:49,877 Ef einhvern hérna óar fyrir því 1286 01:40:50,044 --> 01:40:53,089 að sjá manneskju drukkna ætti hann að fara núna. 1287 01:40:53,256 --> 01:40:56,217 Unga daman sem kenndi mér þessa sjónhverfingu 1288 01:40:56,384 --> 01:40:57,969 lést við að sýna hana 1289 01:40:58,135 --> 01:41:01,347 svo þið skiljið hvað þetta er hættulegt atriði. 1290 01:41:03,599 --> 01:41:05,309 Hefjum leikinn. 1291 01:41:15,695 --> 01:41:19,073 Á ferðum mínum hef ég séð framtíðina. 1292 01:41:20,199 --> 01:41:23,035 Það er svo sannarlega undarleg framtíð. 1293 01:41:23,744 --> 01:41:25,829 Heimurinn, dömur og herrar, 1294 01:41:25,997 --> 01:41:31,294 stendur á barmi nýrra og skelfilegra möguleika. 1295 01:41:50,563 --> 01:41:55,026 Það sem þið verðið vitni að núna eru ekki töfrar. 1296 01:41:55,192 --> 01:41:56,652 Þetta eru hrein vísindi. 1297 01:41:57,028 --> 01:41:59,447 Komið upp á sviðið 1298 01:41:59,614 --> 01:42:02,534 og skoðið vélina sjálf. 1299 01:42:58,005 --> 01:43:01,175 Maðurinn nær lengra en hann getur ímyndað sér. 1300 01:43:01,342 --> 01:43:02,552 Bravó. 1301 01:43:05,513 --> 01:43:08,099 Bravó. Bravó. 1302 01:43:12,561 --> 01:43:15,105 Bravó. Bravó. 1303 01:43:23,364 --> 01:43:25,032 Hundrað sýningar. 1304 01:43:25,199 --> 01:43:27,493 Hvers vegna? Vegna aðferðarinnar? 1305 01:43:27,660 --> 01:43:29,579 Er það auglýsingabrella eða hvað? 1306 01:43:29,745 --> 01:43:34,416 Því er þessi ömurlegi töframaður sagður sá besti á landinu? 1307 01:43:34,625 --> 01:43:37,294 Hann fór 45 metra á einni sekúndu. 1308 01:43:37,461 --> 01:43:40,422 Við vitum bara að hann notar hlera. 1309 01:43:40,589 --> 01:43:44,176 Frábært. Hvað gerist eiginlega undir sviðinu? 1310 01:43:44,969 --> 01:43:47,763 Því geturðu ekki séð í gegnum þetta? 1311 01:44:02,486 --> 01:44:03,988 Gera þeir þetta á hverju kvöldi 1312 01:44:04,155 --> 01:44:07,325 að sýningunni lokinni? 1313 01:44:34,018 --> 01:44:36,020 100 SÝNINGAR. DANTON MIKLI. SANNI FLUTTI MAÐURINN. 1314 01:44:37,730 --> 01:44:39,357 Við erum sigraðir. 1315 01:44:40,524 --> 01:44:41,942 Allt í lagi. 1316 01:44:43,360 --> 01:44:45,028 Hann má eiga brelluna. 1317 01:44:45,196 --> 01:44:47,615 Ég þarf ekki að vita leyndarmálið hans. 1318 01:44:50,701 --> 01:44:53,579 Ekki fara aftur þangað. Láttu hann vera. 1319 01:44:53,788 --> 01:44:56,958 Við látum hann báðir vera. 1320 01:44:57,124 --> 01:44:58,584 Hann hefur sigrað okkur. 1321 01:45:07,551 --> 01:45:09,511 Ég sagði það, John. 1322 01:45:09,678 --> 01:45:11,597 Ég vil ekki hafa þig baksviðs. 1323 01:45:13,474 --> 01:45:15,893 Komið upp á svið 1324 01:45:16,060 --> 01:45:19,105 og skoðið vélina sjálf. 1325 01:45:47,591 --> 01:45:51,595 -Hvert ert þú að fara? -Ég tek þátt í atriðinu. 1326 01:46:00,646 --> 01:46:02,439 Hver var þetta? 1327 01:46:58,954 --> 01:46:59,997 Hjálp. 1328 01:47:00,164 --> 01:47:03,668 -Hvar er lykillinn? -Hvar er lykillinn? 1329 01:47:06,295 --> 01:47:09,840 Hvar er lykillinn? Hann er að drukkna. 1330 01:47:19,224 --> 01:47:21,184 Þraukaðu. 1331 01:47:25,606 --> 01:47:26,857 Hvað hefurðu gert? 1332 01:47:48,796 --> 01:47:54,135 Alfred Borden, þú ert fundinn sekur um morðið á Robert Angier. 1333 01:47:54,301 --> 01:47:57,930 Þú verður tekinn af lífi með hengingu. 1334 01:47:58,722 --> 01:48:01,725 Megi Drottinn sýna sálu þinni miskunn. 1335 01:48:03,352 --> 01:48:05,145 Herra Cutter? 1336 01:48:05,896 --> 01:48:07,189 Owens. 1337 01:48:07,898 --> 01:48:10,067 Takk fyrir komuna, herra Owens. 1338 01:48:10,234 --> 01:48:14,530 Það féll í minn hlut að losna við útbúnað Angiers. 1339 01:48:14,697 --> 01:48:16,449 Ég sé 1340 01:48:16,615 --> 01:48:19,910 að Caldlow lávarður hefur keypt flesta gripina. 1341 01:48:20,077 --> 01:48:24,039 Ef þú vilt vita hvert þú átt að senda þá... 1342 01:48:24,206 --> 01:48:27,501 Nei, ég vildi ræða við þig um einn ákveðinn grip. 1343 01:48:27,668 --> 01:48:31,714 Það er þessi gripur. Mig langar að... 1344 01:48:31,880 --> 01:48:33,882 -Hvað viltu gera? -Kaupa hann. 1345 01:48:34,049 --> 01:48:35,968 -Viltu kaupa þetta? -Já. 1346 01:48:37,219 --> 01:48:39,138 -Er þetta vélin? -Já. 1347 01:48:39,304 --> 01:48:43,767 Caldlow var gallharður á því að eignast einmitt þessa vél. 1348 01:48:44,226 --> 01:48:46,937 Gæti ég fengið að ræða við Caldlow sjálfan? 1349 01:48:47,354 --> 01:48:49,773 Það kemur því miður ekki til mála. 1350 01:48:52,276 --> 01:48:54,069 En, 1351 01:48:54,236 --> 01:48:57,114 þegar þú kemur gripunum til hans 1352 01:48:57,281 --> 01:48:59,742 gætirðu óvart hitt hann og þá 1353 01:49:00,159 --> 01:49:04,038 -gætirðu sagt hvað sem þú vildir. -Þakka þér fyrir. 1354 01:49:05,581 --> 01:49:07,792 -Ertu ennþá hérna, Borden? -Eins og er. 1355 01:49:08,500 --> 01:49:09,793 Það er kominn gestur. 1356 01:49:09,960 --> 01:49:11,336 Caldlow lávarður. 1357 01:49:11,503 --> 01:49:13,588 Með unga stúlku. 1358 01:49:22,097 --> 01:49:23,682 Jess? 1359 01:49:23,849 --> 01:49:25,351 Hæ, elskan mín. 1360 01:49:26,060 --> 01:49:28,938 Hvernig hefurðu það? Ég hef saknað þín svo mikið. 1361 01:49:29,104 --> 01:49:31,148 Fallon hefur líka saknað þín. Við báðir. 1362 01:49:31,315 --> 01:49:33,526 Má ég koma til þín, pabbi? 1363 01:49:34,318 --> 01:49:36,654 Ekki núna, elskan. 1364 01:49:36,820 --> 01:49:40,365 Þetta fer allt vel. 1365 01:49:40,824 --> 01:49:43,493 -Ert þú Caldlow lávarður? -Caldlow. 1366 01:49:43,827 --> 01:49:44,953 Já, ég er hann 1367 01:49:45,120 --> 01:49:46,288 og hef alltaf verið. 1368 01:49:51,335 --> 01:49:53,504 Þeir ofmeta þig með öllum keðjunum. 1369 01:49:53,670 --> 01:49:56,631 Þú getur ekki sloppið héðan án litla gúmmíboltans þíns. 1370 01:49:56,799 --> 01:49:59,635 Ég dró þig út úr vatnstankinum. Út úr þessum tanki. 1371 01:49:59,802 --> 01:50:03,472 Ég vildi bara sanna að ég væri betri töframaður 1372 01:50:03,639 --> 01:50:05,516 en þú gast ekki látið mig í friði. 1373 01:50:07,184 --> 01:50:09,353 Ég veit ekki hvað þú hefur gert 1374 01:50:11,230 --> 01:50:14,734 en þú óttast ekki lengur að óhreinka hendurnar á þér. 1375 01:50:14,900 --> 01:50:16,735 Nei, ekki lengur. 1376 01:50:16,902 --> 01:50:18,153 Ég vinn. 1377 01:50:18,320 --> 01:50:21,490 Öllum er sama um manninn í kassanum, þann sem hverfur. 1378 01:50:21,657 --> 01:50:22,700 Vinnur þú? 1379 01:50:24,201 --> 01:50:28,622 Þetta er ekki samkeppni lengur. Þetta er líf dóttur minnar. 1380 01:50:28,789 --> 01:50:31,875 Ekki dirfast að blanda henni í okkar mál. 1381 01:50:32,042 --> 01:50:34,878 Ég veit hvað það er erfitt 1382 01:50:35,045 --> 01:50:37,673 að missa ástvini sína. Ekki satt, Borden? 1383 01:50:38,507 --> 01:50:41,135 Þú getur ekki tekið hana með þér. 1384 01:50:41,301 --> 01:50:43,053 Ég læt sjá vel um hana. 1385 01:50:43,595 --> 01:50:47,724 -Bless, komdu. -Bíddu, bíddu, sjáðu. 1386 01:50:47,891 --> 01:50:49,226 Hérna. 1387 01:50:50,686 --> 01:50:52,396 Þetta er það sem þú vilt. 1388 01:50:52,563 --> 01:50:54,690 Þetta snýst um þetta. 1389 01:50:54,857 --> 01:50:56,108 Taktu það. 1390 01:50:56,275 --> 01:50:58,235 Leyndarmálið þitt? 1391 01:51:01,238 --> 01:51:03,615 Þú varst alltaf betri töframaður 1392 01:51:03,782 --> 01:51:05,284 og við vissum það báðir. 1393 01:51:05,450 --> 01:51:09,162 En hvert sem leyndarmálið er var atriðið mitt 1394 01:51:09,371 --> 01:51:10,414 samt betra. 1395 01:51:12,332 --> 01:51:15,544 Ekki gera þetta, Angier. 1396 01:51:15,919 --> 01:51:19,089 Jess, ég lofa að fara heim með þig fljótlega. 1397 01:51:19,464 --> 01:51:21,758 -Í guðs bænum. -Ég lofa, sjáðu. 1398 01:51:25,721 --> 01:51:27,097 Ég lofa því. 1399 01:51:27,264 --> 01:51:30,934 -Ég elska þig, Jess. Ég elska þig. -Komdu. 1400 01:51:31,101 --> 01:51:34,271 -Komdu. -Ég elska þig, Jess. 1401 01:51:34,438 --> 01:51:36,774 Angier. Angier! 1402 01:51:36,940 --> 01:51:38,942 Heldurðu að þeir geti haldið mér hérna? 1403 01:51:39,109 --> 01:51:41,987 Þeir ætla að hengja mig. 1404 01:51:42,154 --> 01:51:45,282 Þú getur bundið enda á þetta núna. 1405 01:51:45,449 --> 01:51:47,534 Hlustaðu á mig... 1406 01:51:47,701 --> 01:51:50,120 Þetta er maðurinn sem ég var dæmdur fyrir að drepa. 1407 01:51:50,287 --> 01:51:52,247 Hlustaðu á mig, fíflið þitt. 1408 01:51:52,414 --> 01:51:54,333 -Ég er saklaus ef hann lífir. -Verðir. 1409 01:51:54,499 --> 01:51:56,668 -Ég er saklaus. -Mér er alveg sama. 1410 01:51:56,835 --> 01:51:58,837 Bless, prófessor. 1411 01:52:03,592 --> 01:52:05,302 Farðu nú. 1412 01:52:06,261 --> 01:52:09,765 Herra, það er maður að bíða eftir þér. 1413 01:52:25,614 --> 01:52:26,657 Drottinn minn dýri. 1414 01:52:27,449 --> 01:52:29,117 Sæll, Cutter. 1415 01:52:29,701 --> 01:52:31,620 Þú ert enn á lífi. 1416 01:52:31,787 --> 01:52:33,539 Hvernig geturðu verið á lífi? 1417 01:52:33,789 --> 01:52:36,083 Ég sá líkið af þér. 1418 01:52:39,336 --> 01:52:41,129 -Komdu nú. -Góða nótt, herra. 1419 01:52:41,296 --> 01:52:42,798 Góða nótt, Jess. 1420 01:52:44,591 --> 01:52:46,093 Ég hef séð hana áður. 1421 01:52:46,260 --> 01:52:51,557 Ég sá hana í réttarsalnum með Fallon. 1422 01:52:53,433 --> 01:52:55,936 -Hvað hefurðu gert? -Hún þarfnast umsjár. 1423 01:52:56,103 --> 01:52:58,355 Hún þarfnast föður síns. 1424 01:52:58,772 --> 01:53:01,525 Þú sendir hann í gálgann og ég hjálpaði þér. 1425 01:53:01,692 --> 01:53:07,573 Ég kom til að grátbiðja Caldlow um að eyðileggja vélina. 1426 01:53:08,115 --> 01:53:11,368 Ég grátbið þig ekki um neitt. 1427 01:53:11,535 --> 01:53:14,788 Það er óþarfi, ég sé til þess að vélin verði aldrei notuð. 1428 01:53:15,956 --> 01:53:20,210 Jæja, Caldlow lávarður. 1429 01:53:21,712 --> 01:53:23,631 Hvert viltu að ég sendi hana? 1430 01:53:23,797 --> 01:53:25,173 Í leikhúsið mitt, 1431 01:53:25,340 --> 01:53:27,467 ásamt hinum Upphefðargripunum. 1432 01:53:28,093 --> 01:53:30,596 Ég reyndi að blanda þér ekki í málið, John. 1433 01:53:43,567 --> 01:53:45,444 Jæja... 1434 01:53:47,779 --> 01:53:49,864 Nú göngum við einir. 1435 01:53:50,532 --> 01:53:52,409 Hvor í sínu lagi. 1436 01:53:55,829 --> 01:53:59,249 Ég þarf samt ekki að fara jafnlangt og þú. 1437 01:54:04,504 --> 01:54:06,172 Ekki. 1438 01:54:07,299 --> 01:54:10,677 Það var rétt hjá þér, ég hefði átt að láta hann vera. 1439 01:54:12,220 --> 01:54:13,972 Fyrirgefðu. 1440 01:54:15,766 --> 01:54:18,143 Ég biðst afsökunar á svo mörgu. 1441 01:54:19,269 --> 01:54:21,438 Fyrirgefðu þetta með Söruh. 1442 01:54:23,106 --> 01:54:24,816 Ég ætlaði mér aldrei að særa hana. 1443 01:54:24,983 --> 01:54:26,943 Ég ætlaði það ekki. 1444 01:54:28,487 --> 01:54:31,198 Lifðu lífinu til fulls. 1445 01:54:31,365 --> 01:54:32,908 Lifðu fyrir okkur báða. 1446 01:54:41,625 --> 01:54:43,168 Vertu sæll. 1447 01:55:29,464 --> 01:55:31,257 Fylgistu vel með? 1448 01:56:02,706 --> 01:56:04,708 Færum þetta innst. 1449 01:56:38,283 --> 01:56:42,454 Hugsaðu þér hverju þú hefur áorkað. 1450 01:56:42,871 --> 01:56:48,001 Ég sagði þér frá sjómanni sem lýsti drukknun fyrir mér. 1451 01:56:48,168 --> 01:56:50,253 Hann sagði að það væri eins og að fara heim. 1452 01:56:51,296 --> 01:56:56,218 Ég laug því. Hann sagði að þetta væri hrein kvöl. 1453 01:57:34,965 --> 01:57:36,925 Alfred Borden. 1454 01:57:37,300 --> 01:57:41,054 Þennan dag, í nafni konungs og hæstaréttar Englands, 1455 01:57:41,221 --> 01:57:43,473 mun þig þrjóta örendið. 1456 01:57:45,141 --> 01:57:48,061 Það er öllum sama um manninn í kassanum. 1457 01:57:52,148 --> 01:57:53,775 Cutter? 1458 01:57:58,488 --> 01:58:00,073 Cutter? 1459 01:58:01,866 --> 01:58:05,286 Hefurðu eitthvað að segja? 1460 01:58:08,832 --> 01:58:10,292 Abrakadabra. 1461 01:58:46,911 --> 01:58:48,663 Bróðir. 1462 01:58:48,830 --> 01:58:50,165 Tvíburi. 1463 01:58:51,333 --> 01:58:56,630 Þú varst Fallon allan tímann. 1464 01:58:56,796 --> 01:58:57,922 Nei. 1465 01:58:58,923 --> 01:59:01,342 Við vorum báðir Fallon 1466 01:59:01,509 --> 01:59:02,552 og báðir Borden. 1467 01:59:08,725 --> 01:59:11,645 Varst þú sá sem fórst inn í kassann 1468 01:59:11,811 --> 01:59:13,604 eða sá sem kom út? 1469 01:59:14,898 --> 01:59:16,983 Við skiptumst á. 1470 01:59:21,863 --> 01:59:23,865 Brellan snerist um að skiptast á. 1471 01:59:30,163 --> 01:59:31,706 Cutter vissi það 1472 01:59:31,873 --> 01:59:34,626 en ég sagði að það væri of einfalt og auðvelt. 1473 01:59:35,794 --> 01:59:37,421 Nei. 1474 01:59:38,171 --> 01:59:40,048 Þetta var einfalt en ekki auðvelt. 1475 01:59:40,423 --> 01:59:43,968 Það er ekki auðvelt fyrir tvo menn að deila einu lÍfi. 1476 01:59:49,641 --> 01:59:51,810 Ég skil ekki hvers vegna þér blæðir ennþá? 1477 01:59:56,815 --> 01:59:58,984 Hvað með Oliviu og konuna þína? 1478 01:59:59,943 --> 02:00:01,903 Hvor okkar elskaði aðra þeirra. 1479 02:00:05,615 --> 02:00:07,617 Ég elskaði Söruh. 1480 02:00:08,660 --> 02:00:10,912 Hann elskaði Oliviu. 1481 02:00:11,371 --> 02:00:16,501 Við lifðum hvor hálfu lífi sem var nóg fyrir okkur. 1482 02:00:16,668 --> 02:00:18,461 Rétt svo. 1483 02:00:20,213 --> 02:00:22,048 En ekki fyrir þær. 1484 02:00:24,676 --> 02:00:29,389 Maður verður að færa fórnir fyrir góð töfrabrögð. 1485 02:00:31,891 --> 02:00:34,644 En þú veist ekkert um það. 1486 02:00:38,148 --> 02:00:39,441 Jú, ég hef fært fórnir. 1487 02:00:39,607 --> 02:00:41,359 -Nei. -JÚ. 1488 02:00:41,985 --> 02:00:44,946 Það krefst einskis að stela starfi annars manns. 1489 02:00:46,156 --> 02:00:47,741 Það krefst alls. 1490 02:01:07,844 --> 02:01:10,847 Nei, bíddu. Ég er... 1491 02:01:17,020 --> 02:01:19,147 Það krefst hugrekkis. 1492 02:01:21,357 --> 02:01:24,485 Það krafðist hugrekkis að fara í vélina á hverju kvöldi. 1493 02:01:25,320 --> 02:01:30,283 Ég vissi ekki hvort ég yrði maðurinn í kassanum... 1494 02:01:33,161 --> 02:01:34,204 ...eða Í Upphefðinni. 1495 02:01:36,039 --> 02:01:40,669 Viltu sjá hvað þetta kostaði mig mikið? 1496 02:01:41,127 --> 02:01:44,255 Þú hefur ekki séð hvar þú ert. 1497 02:01:44,881 --> 02:01:47,050 Líttu í kringum þig. 1498 02:01:48,092 --> 02:01:50,177 Mér er alveg sama. 1499 02:01:54,474 --> 02:01:57,102 Þú fórst hálfa leiðina í kringum hnöttinn. 1500 02:01:58,102 --> 02:02:01,063 Þú eyddir stórfé. 1501 02:02:02,899 --> 02:02:05,235 Þú framdir skelfilega glæpi. 1502 02:02:06,402 --> 02:02:09,238 Skelfilega glæpi, Robert. 1503 02:02:10,990 --> 02:02:12,408 Allt til einskis. 1504 02:02:13,660 --> 02:02:16,371 Til einskis? 1505 02:02:19,749 --> 02:02:24,504 Þú skildir aldrei hvers vegna við gerðum þetta. 1506 02:02:27,423 --> 02:02:30,676 Áhorfendurnir vita sannleikann. 1507 02:02:31,261 --> 02:02:35,265 Heimurinn er einfaldur. Snautlegur. 1508 02:02:37,058 --> 02:02:39,561 Allt er hversdagslegt. 1509 02:02:41,479 --> 02:02:46,067 En ef við getum platað fólkið eitt augnablik 1510 02:02:47,610 --> 02:02:50,321 getum við vakið undrun þess. 1511 02:02:51,155 --> 02:02:52,990 Það er þá... 1512 02:02:53,449 --> 02:02:57,912 ...Sem maður fær að sjá eitthvað einstakt. 1513 02:03:01,791 --> 02:03:04,043 Veistu það ekki? 1514 02:03:07,714 --> 02:03:13,011 Það var svipurinn á þeim. 1515 02:03:28,192 --> 02:03:33,197 Hvert töfrabragð samanstendur af þremur hlutum eða þáttum. 1516 02:03:36,492 --> 02:03:39,704 Fyrsti þátturinn kallast Heitið. 1517 02:03:40,121 --> 02:03:42,790 Töframaðurinn sýnir ykkur eitthvað venjulegt. 1518 02:03:43,958 --> 02:03:47,670 Annar þátturinn kallast Umbreytingin. 1519 02:03:47,921 --> 02:03:51,007 Töframaðurinn tekur þennan venjulega grip 1520 02:03:51,174 --> 02:03:54,135 og lætur hann gera eitthvað stórfurðulegt. 1521 02:03:55,428 --> 02:03:57,180 En þið klappið ekki strax 1522 02:03:57,347 --> 02:04:00,433 því það er ekki nóg að láta gripinn hverfa. 1523 02:04:01,059 --> 02:04:04,563 Maður verður að kalla hann fram aftur. 1524 02:04:37,971 --> 02:04:41,057 Þið leitið að leyndarmálinu 1525 02:04:43,309 --> 02:04:48,231 en finnið það ekki því þið fylgist ekki nógu vel með. 1526 02:04:50,233 --> 02:04:53,319 Þið viljið ekki vita það. 1527 02:04:56,406 --> 02:04:58,700 Þið viljið láta blekkja ykkur.