1 00:01:00,686 --> 00:01:03,689 Ég hef verið þekktur undir mörgum nöfnum: 2 00:01:05,566 --> 00:01:07,401 Don Juan. 3 00:01:08,068 --> 00:01:09,987 Kisulóri. 4 00:01:10,571 --> 00:01:12,406 Kattanóva. 5 00:01:12,739 --> 00:01:15,075 Fjörkálfurinn. 6 00:01:15,409 --> 00:01:17,411 Og Rauðhausinn. 7 00:01:18,579 --> 00:01:22,791 En ég er þekktastur sem Stígvélaði kötturinn. 8 00:01:23,709 --> 00:01:25,586 Útlagi. 9 00:01:27,337 --> 00:01:29,089 EFTIRLÝSTUR 10 00:01:58,952 --> 00:02:02,289 Ég mun aldrei gleyma þér, Margaríta. 11 00:02:03,790 --> 00:02:05,792 Ég meina... Rósa. 12 00:02:06,501 --> 00:02:09,004 Fyrirgefðu. Ég verð víst að koma mér. 13 00:02:48,335 --> 00:02:50,671 Þú getur ekki flúið endalaust, 14 00:02:50,837 --> 00:02:53,006 Stígvélaði köttur. 15 00:02:59,513 --> 00:03:03,350 Hvað get ég sagt? Ég var óþekkur kisi. 16 00:03:07,854 --> 00:03:12,359 Á flótta undan löggjafanum. Eilífum flótta. 17 00:03:12,526 --> 00:03:16,113 Leitandi að leið til að hreinsa mannorð mitt. 18 00:03:16,988 --> 00:03:18,990 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 19 00:03:19,157 --> 00:03:21,034 Ég fann réttu leiðina 20 00:03:21,993 --> 00:03:25,038 þetta örlagaríka kvöld. 21 00:03:33,296 --> 00:03:34,965 Eldhátíðin 22 00:03:37,467 --> 00:03:38,969 og kjúklingurinn 23 00:04:13,086 --> 00:04:15,255 Komdu kisakis. 24 00:04:17,924 --> 00:04:18,925 Raoul. 25 00:04:19,760 --> 00:04:21,762 Hvað hefur kötturinn nú komið með? 26 00:04:22,095 --> 00:04:24,931 Nei, þetta er kötturinn. 27 00:04:29,269 --> 00:04:31,271 Mjólkurglas, takk. 28 00:04:33,899 --> 00:04:39,112 Hvað ert þú að vilja hér? Týndirðu garnhnyklinum? 29 00:04:43,784 --> 00:04:45,327 En fyndið. 30 00:04:45,786 --> 00:04:47,621 Ég næ í mjólkurglas. 31 00:04:54,628 --> 00:04:56,087 EFTIRLÝSTUR STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN VERÐLAUN 500 32 00:05:01,885 --> 00:05:03,804 Ég vil engin vandræði. 33 00:05:09,476 --> 00:05:12,813 Ég er bara kattargrey í fæðuleit. 34 00:05:13,146 --> 00:05:16,441 Gætuð þið bent mér á eitthvað sem gefur vel af sér? 35 00:05:16,900 --> 00:05:21,488 Við getum aðeins bent þér á vandræði, Stígvélaði köttur. 36 00:05:32,332 --> 00:05:36,336 Hvað ef við látum lögguna vita að þú sért í bænum 37 00:05:36,503 --> 00:05:38,839 og skiptum verðlaunafénu? 38 00:05:49,140 --> 00:05:50,642 Þið reittuð köttinn til reiði. 39 00:05:50,809 --> 00:05:53,854 Þið viljið ekki reita köttinn til reiði. 40 00:05:56,356 --> 00:05:59,109 Kirkja heilags Mikjáls setti upp gullstyttu 41 00:05:59,276 --> 00:06:00,694 af meyjunni helgu. 42 00:06:00,861 --> 00:06:02,696 Ég stel ekki úr kirkjum. 43 00:06:02,863 --> 00:06:05,782 Munaðarleysingjahælinu áskotnuðust silfurkertastjakar 44 00:06:05,949 --> 00:06:07,576 sem færu vel heima hjá þér. 45 00:06:07,742 --> 00:06:09,578 Ég ræni ekki munaðarlausa. 46 00:06:09,744 --> 00:06:11,705 Hvað með Jón og Gunnu? 47 00:06:11,872 --> 00:06:14,875 Ertu vitlaus? -Hvað þá? 48 00:06:19,588 --> 00:06:21,464 Morðóðu útlagarnir Jón og Gunna 49 00:06:21,631 --> 00:06:24,634 hafa komist yfir töfrabaunir. 50 00:06:24,801 --> 00:06:27,262 Ekki hafa töfrabaunir í flimtingum. 51 00:06:27,429 --> 00:06:31,933 Ég hef leitað þeirra hálfa ævina og þær eru ekki til. 52 00:06:32,100 --> 00:06:35,270 Jú, köttur. Við höfum séð þær. 53 00:06:35,437 --> 00:06:39,608 Þetta... eru baunirnar frægu. 54 00:06:41,693 --> 00:06:45,530 Það er jurt sem nær upp til Risalands 55 00:06:45,697 --> 00:06:48,450 og til Gullgæsarinnar. 56 00:06:48,617 --> 00:06:50,201 Gullgæsarinnar. 57 00:06:50,368 --> 00:06:53,288 Svona rán gæti bjargað þér út lífið. 58 00:06:53,455 --> 00:06:55,290 Öll níu. 59 00:06:55,457 --> 00:06:57,584 Sýndu honum gulleggin. 60 00:06:57,751 --> 00:06:59,127 Nei! 61 00:06:59,294 --> 00:07:02,088 Takk, þið hafið sýnt mér nóg. 62 00:07:02,255 --> 00:07:07,135 Sá köttur vill ekki lifa sem stelur frá Jóni og Gunnu. 63 00:07:08,845 --> 00:07:13,808 Það eina sem ég vil er að endurgjalda gamla skuld. 64 00:07:13,975 --> 00:07:15,977 Þetta er tækifærið. 65 00:07:17,103 --> 00:07:18,480 Jæja. 66 00:07:19,606 --> 00:07:21,650 Hvar finn ég Jón og Gunnu? 67 00:07:57,477 --> 00:07:59,646 Því miður, það er ekkert laust. 68 00:08:04,609 --> 00:08:07,237 Það var eitt herbergi að losna. 69 00:08:11,783 --> 00:08:14,703 Við þiggjum þennan ókeypis morgunverð. 70 00:08:14,869 --> 00:08:18,248 Þú skalt ekki vera nískur á litlu bollakökurnar. 71 00:08:18,415 --> 00:08:20,291 HERRA JÓN OG FRÚ Gunna 72 00:08:26,047 --> 00:08:28,883 Við eigum engar bollakökur. 73 00:08:34,055 --> 00:08:35,348 Veistu, Gunna... 74 00:08:36,057 --> 00:08:37,642 ég var að spekúlera. 75 00:08:37,892 --> 00:08:39,060 Segðu það. 76 00:08:39,227 --> 00:08:43,231 Þegar þetta töfrabaunadæmi er búið 77 00:08:43,398 --> 00:08:46,568 og við eigum þessi fínu og flottu gullegg... 78 00:08:46,901 --> 00:08:48,069 Haltu áfram. 79 00:08:48,236 --> 00:08:51,990 Þá gætum við slakað á þessum ránum og morðum. 80 00:08:52,157 --> 00:08:54,743 Þetta er stuð og allt en... 81 00:08:57,078 --> 00:08:59,122 Mig langar í barn. 82 00:09:04,919 --> 00:09:06,588 Hvernig barn, Jón? 83 00:09:06,838 --> 00:09:11,301 Sem líkist okkur og fær að vera villt eins og íkorni. 84 00:09:12,260 --> 00:09:15,055 Heilög tortilla. 85 00:09:15,221 --> 00:09:17,057 Þær eru til. 86 00:09:17,223 --> 00:09:19,976 Síðan þú dast á hausinn 87 00:09:20,143 --> 00:09:21,644 hefurðu bullað út í eitt. 88 00:09:26,775 --> 00:09:29,652 Það væri ekki verra að hafa aukaskyttu í fyrirsátunum. 89 00:09:29,819 --> 00:09:33,031 Kannski ég skeri of djúpt og taki heilann úr höfðinu. 90 00:09:34,365 --> 00:09:36,951 Hvað vilt þú? 91 00:09:38,244 --> 00:09:41,247 Ef það verður stelpa líkist hún þér og... 92 00:09:41,414 --> 00:09:43,458 Nei! 93 00:09:43,625 --> 00:09:46,669 Þú, viltu stoppa undir eins. 94 00:09:46,836 --> 00:09:50,590 Hvernig sit ég hest og skýt með krakka á bakinu? 95 00:09:50,757 --> 00:09:54,135 Við setjum það í bakpoka. Ég held sko... 96 00:09:54,803 --> 00:09:57,138 Baunirnar tilheyra mér. 97 00:09:57,305 --> 00:10:00,683 Við dettum einu sinni af þessari flötu jörð og sönnum ástina... 98 00:10:00,850 --> 00:10:01,851 Ég? 99 00:10:03,812 --> 00:10:05,730 Brýtur þú mig? 100 00:10:08,024 --> 00:10:09,484 Brýturðu mig? 101 00:10:22,288 --> 00:10:24,332 Eruð þið að leita að einhverju? 102 00:10:29,420 --> 00:10:31,339 Nel. 103 00:10:31,506 --> 00:10:33,633 Ég tala ekki ensku. 104 00:10:37,846 --> 00:10:40,557 Þetta skaltu fá borgað. 105 00:11:12,881 --> 00:11:15,341 Nei! 106 00:11:21,764 --> 00:11:22,974 Kattanóva. 107 00:11:23,141 --> 00:11:24,976 Kattanóval! 108 00:11:25,143 --> 00:11:27,562 Kattanóval -Þú ert brjáluð kona. 109 00:12:22,033 --> 00:12:24,619 Töfrabaunirnar eru mitt góss. 110 00:12:24,786 --> 00:12:27,872 Þú komst í veg fyrir að ég fengi gulleggin. 111 00:12:28,039 --> 00:12:30,124 Klárum þetta. 112 00:13:12,750 --> 00:13:14,836 SLAGSMÁLADANS á þriðjudagskvöldum 113 00:13:15,003 --> 00:13:16,421 Gott og vel. 114 00:13:16,587 --> 00:13:18,381 Ef þetta er slagsmáladans 115 00:13:18,548 --> 00:13:21,926 skal ég dansa þig til bana. 116 00:13:43,031 --> 00:13:46,200 Hvernig dirfistu að nota kattasandinn á mig? 117 00:13:47,535 --> 00:13:49,162 Halló? 118 00:14:12,226 --> 00:14:13,936 Ertu að fíla mig? 119 00:15:15,623 --> 00:15:17,959 Óttastu mig... ef þú þorir. 120 00:15:49,157 --> 00:15:52,160 Þú lamdir mig í hausinn með gítar. 121 00:15:52,326 --> 00:15:54,245 Ertu kona? 122 00:16:00,710 --> 00:16:02,211 Viðvaningur. 123 00:16:06,007 --> 00:16:07,967 Bíddu, senjoríta. 124 00:16:10,178 --> 00:16:15,016 Ég býð þér upp á mjólk. Ég er elskhugi, ekki fauti. 125 00:16:18,686 --> 00:16:20,271 Halló? 126 00:16:20,438 --> 00:16:23,316 Ertu að fela þig fyrir mér? 127 00:16:23,483 --> 00:16:26,068 Mér finnst líka gaman að leika. 128 00:16:26,736 --> 00:16:31,282 Þú sendir frá þér góða strauma. 129 00:16:34,327 --> 00:16:37,288 Eitthvað lyktar kunnuglega. 130 00:16:39,832 --> 00:16:42,210 Líka hættulega. 131 00:16:43,419 --> 00:16:44,754 Eins og... 132 00:16:45,171 --> 00:16:46,839 Morgunmatur. 133 00:16:47,924 --> 00:16:50,259 Langt síðan við höfum sést, bróðir. 134 00:16:59,602 --> 00:17:03,272 Eggert Alexander Egg. 135 00:17:04,106 --> 00:17:06,442 Hvernig dirfistu að láta sjá þig? 136 00:17:07,610 --> 00:17:11,113 Ég veit að þú ert reiður. Það er skiljanlegt. 137 00:17:12,114 --> 00:17:14,784 En það er gott að sjá þig, Kisi. 138 00:17:15,034 --> 00:17:16,369 Ný stígvél? 139 00:17:16,536 --> 00:17:21,123 Nei, ég var í þessum stígvélum þegar þú sveikst mig. 140 00:17:21,958 --> 00:17:23,709 Sveik ég þig? 141 00:17:23,876 --> 00:17:27,338 Þú skildir mig eftir sprunginn og umkringdan hermönnum. 142 00:17:27,505 --> 00:17:28,756 Þeir sömdu lag um það. 143 00:17:28,923 --> 00:17:32,093 Hvers vegna fórum við yfirhöfuð út á brúna? 144 00:17:32,260 --> 00:17:35,137 Af því við erum bræður og bræður gæta hvor annars. 145 00:17:35,304 --> 00:17:36,472 Eggert. 146 00:17:38,724 --> 00:17:40,726 Ekki gleyma erindinu. 147 00:17:41,894 --> 00:17:43,396 Ég mátti vita það. 148 00:17:44,146 --> 00:17:46,482 Ég var næstum kominn með töfrabaunirnar 149 00:17:46,649 --> 00:17:51,320 og þú sendir þetta huggulega tálkvendi til að trufla mig. 150 00:17:51,654 --> 00:17:53,322 Þú ert bölvun lífs míns. 151 00:17:53,656 --> 00:17:55,074 Bíddu, leyfðu mér að klára. 152 00:17:55,241 --> 00:17:57,785 Ég lét Kittý ná í þig 153 00:17:57,952 --> 00:18:00,121 en hún er enginn venjulegur þjófur. 154 00:18:01,831 --> 00:18:03,583 Þetta er Kittý mjúkloppa. 155 00:18:03,749 --> 00:18:05,918 Myksta loppan á Spáni. 156 00:18:06,085 --> 00:18:09,046 Dálítið háir hælar fyrir karl, finnst þér ekki? 157 00:18:13,509 --> 00:18:16,012 Með hæfileika hennar, sverð þitt og heilann minn 158 00:18:16,178 --> 00:18:17,763 eigum við séns. 159 00:18:17,930 --> 00:18:20,850 Þú veist vel að það hefur enginn rænt 160 00:18:21,017 --> 00:18:23,561 kastala risans og komist frá því lifandi. 161 00:18:23,728 --> 00:18:25,980 Viltu lifa af? Þá þarftu plan. 162 00:18:27,148 --> 00:18:31,527 Ég hef stúderað þetta alla ævi og þú veist það. 163 00:18:31,694 --> 00:18:36,490 Án mín veistu ekki hvar baunirnar eiga að fara niður. 164 00:18:37,575 --> 00:18:39,910 Jón og Gunna vita það. Þau er á leiðinni þangað. 165 00:18:41,329 --> 00:18:46,334 Við förum upp sem útlagar en komum niður sem goðsagnir. 166 00:18:48,669 --> 00:18:50,338 Hvernig líst þér á? 167 00:18:51,005 --> 00:18:52,340 Félagar? 168 00:18:55,343 --> 00:18:58,012 Nei, aldrei aftur. 169 00:18:59,847 --> 00:19:03,517 Fyrirgefðu. Hvað ætlarðu að vera í fýlu lengi? 170 00:19:03,684 --> 00:19:07,855 Það eru komin 7 ár. Það eru 35 kattarár. 171 00:19:08,189 --> 00:19:11,525 Þú þarfnast mín og ég þarfnast þín. 172 00:19:13,277 --> 00:19:17,657 Kisi, veistu hvað þeir gera við egg í fangelsinu? 173 00:19:21,702 --> 00:19:24,038 Eitt get ég sagt þér, vinur. 174 00:19:25,206 --> 00:19:27,041 Þau fá meira en spælingu. 175 00:19:31,045 --> 00:19:34,715 Adíós... Eggert Egg. 176 00:19:41,013 --> 00:19:42,890 Þetta er slæmt. 177 00:19:43,057 --> 00:19:47,395 Engar áhyggjur, ég redda þessu. Ég tala hans tungumjálm. 178 00:19:47,728 --> 00:19:50,272 ...lygar í þessari skítaskurn 179 00:19:50,439 --> 00:19:53,317 sem lyktar eins og gömul skinka. 180 00:19:53,484 --> 00:19:55,695 Ég ætti að stúta þér fyrir... 181 00:20:06,580 --> 00:20:08,582 Hvað fann ég? 182 00:20:10,251 --> 00:20:12,586 Einhver gleymdi aurunum sínum. 183 00:20:15,923 --> 00:20:18,759 Þú ert hættuleg. 184 00:20:19,760 --> 00:20:21,679 Eggert sagði að þú kynnir að meta slíkt. 185 00:20:24,682 --> 00:20:28,519 Hugsaðu þér öll vandræðin sem við gætum lent í. 186 00:20:31,272 --> 00:20:33,774 Ég er að tala um mig og þig. 187 00:20:33,941 --> 00:20:37,945 Við gætum stolið fullt af gulleggjum. 188 00:20:44,118 --> 00:20:46,454 Og þú skuldar mér. 189 00:20:46,620 --> 00:20:48,956 Skulda ég þér? 190 00:20:49,623 --> 00:20:52,126 Þú lamdir mig í hausinn með gítar. 191 00:20:52,293 --> 00:20:54,295 Ég sé eftir þessu með gítarinn. 192 00:20:54,628 --> 00:20:56,964 Jæja, þér er fyrirgefið. 193 00:20:57,131 --> 00:20:59,467 Ertu með? 194 00:21:01,302 --> 00:21:05,806 Það er eitt obbo- pínku- ponsulítið vandamál. 195 00:21:05,973 --> 00:21:07,641 Hvað er það? 196 00:21:07,975 --> 00:21:10,811 Þú vinnur fyrir eggið. 197 00:21:11,520 --> 00:21:16,150 Góði Kisi. Hvað kom eiginlega fyrir hjá þér og Eggerti? 198 00:21:18,486 --> 00:21:21,155 Á milli mín og Eggerts 199 00:21:22,323 --> 00:21:24,450 eru örin enn of djúp. 200 00:21:28,996 --> 00:21:31,957 Þetta hófst allt fyrir löngu. 201 00:21:32,124 --> 00:21:34,919 Þú þarft ekki að segja mér alla ævisöguna. 202 00:21:35,085 --> 00:21:36,921 Þú ættir að setjast. 203 00:21:38,339 --> 00:21:42,176 Þessi saga er mjög sár á köflum. 204 00:21:42,343 --> 00:21:44,178 Jæja, þá byrjar það. 205 00:21:45,179 --> 00:21:48,682 Þetta var árið sem rigningin sást ekki. 206 00:21:49,683 --> 00:21:53,187 Vindurinn blés og karfan var svo smá. 207 00:21:53,854 --> 00:21:55,564 Ég þeyttist um í marga daga, 208 00:21:55,731 --> 00:21:59,527 svangur lítill kettlingur, mjólkurlaus, móðurlaus 209 00:21:59,693 --> 00:22:01,529 og án kattasands. 210 00:22:01,695 --> 00:22:06,200 En ég staðnæmdist loks við heimili týndra barna. 211 00:22:06,575 --> 00:22:08,577 MUNAÐARLEYSINGJAHÆLI 212 00:22:14,124 --> 00:22:16,710 Hún hét Ímelda. 213 00:22:16,877 --> 00:22:21,340 Eins og sönn móðir opnaði hún hjarta sitt og ól mig upp. 214 00:22:24,218 --> 00:22:25,803 Þögn. 215 00:22:26,220 --> 00:22:27,763 Þögn. 216 00:22:27,930 --> 00:22:30,140 Hún var engill góðmennskunnar. 217 00:22:30,307 --> 00:22:32,226 Þögn! 218 00:22:33,143 --> 00:22:34,478 Svona yfirleitt. 219 00:22:34,645 --> 00:22:38,232 Mig langar að kynna nýja strákinn í hópnum. 220 00:22:38,399 --> 00:22:42,069 Allt í lagi, bambínó. Leyfðu þeim að sjá þig. 221 00:22:45,990 --> 00:22:47,324 Svona. 222 00:22:52,746 --> 00:22:56,166 Það var þá sem ég hitti... 223 00:22:56,500 --> 00:22:58,294 Eggert Alexander Egg. 224 00:22:59,503 --> 00:23:02,882 Heyrðu, mjálmi. Þú situr í sætinu hans Bláskjás. 225 00:23:03,382 --> 00:23:05,509 Er þetta nauðsynlegt? 226 00:23:05,676 --> 00:23:07,678 Því níðistu bara á minnimáttar? 227 00:23:07,845 --> 00:23:09,638 Hver spurði þig, morgunmatur? 228 00:23:09,805 --> 00:23:14,560 Mundu að ef þú verður að blása skaltu frekar blása í hornið. 229 00:23:14,727 --> 00:23:15,978 Snúum honum. 230 00:23:16,145 --> 00:23:18,397 Nei, ekki snúa mér. 231 00:23:18,564 --> 00:23:20,983 Ekki aftur. Ég þarf að gula. 232 00:23:21,150 --> 00:23:24,820 Þótt eggið hafi tekið baunirnar af mér stóð það með mér. 233 00:23:24,987 --> 00:23:26,780 Þá ákvað ég 234 00:23:26,947 --> 00:23:29,366 að ég myndi standa með honum. 235 00:23:38,042 --> 00:23:40,294 Þetta var aldeilis. Takk fyrir. 236 00:23:41,295 --> 00:23:42,880 Heyrðu, eggjastrákur. 237 00:23:44,882 --> 00:23:49,887 Eitthvað við þetta einkennilega litla egg heillaði mig. 238 00:24:06,946 --> 00:24:10,282 Þetta ert þú. Ég hef safnað lengi. 239 00:24:10,449 --> 00:24:12,910 Ég gæti orðið heppinn. 240 00:24:14,578 --> 00:24:17,331 Þetta eru töfrabaunir. 241 00:24:18,916 --> 00:24:19,959 Halló? 242 00:24:20,501 --> 00:24:24,880 Ætlarðu að segja hinum krökkunum að ég trúi á töfra? 243 00:24:26,465 --> 00:24:28,509 Ekki? Hvað heitirðu? 244 00:24:29,843 --> 00:24:31,679 Ertu þögla týpan? 245 00:24:31,845 --> 00:24:34,264 Ég kalla þig Blossa. 246 00:24:35,349 --> 00:24:36,600 Mjálma? 247 00:24:36,934 --> 00:24:38,018 Soldán? 248 00:24:40,020 --> 00:24:41,438 Hvað með Kisa? 249 00:24:42,898 --> 00:24:46,652 Eggert var hugmyndaríkur og uppátækjasamur. 250 00:24:46,819 --> 00:24:48,445 Eru þetta 15 metrar? 251 00:24:48,612 --> 00:24:51,156 Jæja, ýttu mér af stað... 252 00:24:51,323 --> 00:24:53,033 Kisi! 253 00:24:54,576 --> 00:24:57,746 Sjáðu mig, Kisi. Ég flýg. 254 00:25:00,249 --> 00:25:04,378 Hann talaði um goðsagnir og ævintýri sem ég gat ekki ímyndað mér. 255 00:25:04,545 --> 00:25:07,923 Þegar ég finn töfrabaunirnar mun vaxa upp af þeim stilkur 256 00:25:08,090 --> 00:25:10,175 sem nær upp fyrir skýin. 257 00:25:10,342 --> 00:25:14,680 Þar býr hræðilegur og ógnandi risi sem gætir mesta fjársjóðarins... 258 00:25:15,222 --> 00:25:17,349 Gullgæsarinnar. 259 00:25:17,516 --> 00:25:19,810 Ó, Gullgæsin. Aðeins eitt. 260 00:25:19,977 --> 00:25:24,606 Ég þarf aðeins eitt af gulleggjunum hennar og þá er lífi mínu borgið. 261 00:25:25,524 --> 00:25:27,276 Þetta eru örlög mín. 262 00:25:27,443 --> 00:25:32,448 Ég get ekki útskýrt það en mér finnst ég eiga heima þarna uppi. 263 00:25:37,286 --> 00:25:39,621 Þetta er vandræðalegt. 264 00:25:39,788 --> 00:25:42,791 Þetta er eiginlega einkadraumur hérna. 265 00:25:43,625 --> 00:25:46,795 Ég þarf enga aukabyrði til að halda mér niðri. 266 00:25:48,547 --> 00:25:49,923 Hvað ertu að gera? 267 00:25:50,716 --> 00:25:55,596 Þetta er gott. Það sem þú gerir með augunum er alveg magnað. 268 00:25:55,763 --> 00:25:59,641 Leyfðu mér að hugsa eitt andartak. Allt í lagi. 269 00:25:59,892 --> 00:26:02,227 Þetta er klikkun 270 00:26:02,394 --> 00:26:05,564 en ég er að íhuga að fá þig með mér í þetta. 271 00:26:07,232 --> 00:26:09,068 Ég verð að vita eitt. 272 00:26:09,985 --> 00:26:11,445 Get ég treyst þér? 273 00:26:11,904 --> 00:26:13,822 Já, þú getur treyst mér. 274 00:26:13,989 --> 00:26:17,409 Þú talar. Viltu hjálpa mér upp? 275 00:26:22,748 --> 00:26:24,166 Fyrsta regla baunaklúbbsins: 276 00:26:25,667 --> 00:26:28,504 Þú talar aldrei um baunaklúbbinn. 277 00:26:29,088 --> 00:26:30,756 Önnur regla baunaklúbbsins: 278 00:26:31,256 --> 00:26:34,968 Þú talar aldrei um baunaklúbbinn. Tilbúinn? 279 00:26:35,135 --> 00:26:36,220 Tilbúinn. 280 00:26:36,804 --> 00:26:39,723 Héðan í frá ljóst og leynt. 281 00:26:39,890 --> 00:26:43,060 Bræður sannir nú verða eitt. 282 00:26:43,227 --> 00:26:44,561 Eggert og Kisi. 283 00:26:44,812 --> 00:26:46,355 Því fær ekkert breytt. 284 00:26:47,064 --> 00:26:48,816 Og frá þessari stundu 285 00:26:48,982 --> 00:26:53,153 vorum við sameinaðir í leit að töfrabaununum. 286 00:26:53,320 --> 00:26:54,404 Hjálpaðu mér upp. 287 00:26:54,988 --> 00:26:56,073 Eggjaðu mig. 288 00:26:56,365 --> 00:26:58,325 Eggert var hugsuðurinn. 289 00:26:58,492 --> 00:27:00,953 Almáttugur. -Ég sá hann ekki. 290 00:27:01,161 --> 00:27:03,664 Þetta var vont. -En ég hafði færnina. 291 00:27:04,581 --> 00:27:06,166 Ég er sprunginn. 292 00:27:07,918 --> 00:27:13,090 Rauðar, grænar, kaffibaunir, límabaunir. Engar töfrabaunir. 293 00:27:14,508 --> 00:27:16,176 Viltu hlaupbaun? 294 00:27:16,343 --> 00:27:17,511 Takk fyrir. 295 00:27:18,095 --> 00:27:20,514 Það var svo mikilvægt fyrir okkur að finna þær. 296 00:27:21,014 --> 00:27:23,684 Ég gleymdi næstum því sem mestu máli skiptir. 297 00:27:24,268 --> 00:27:25,936 Þetta erum við, Kisi. 298 00:27:27,437 --> 00:27:28,939 Ég og þú. 299 00:27:29,106 --> 00:27:31,608 En við fundum þær aldrei. 300 00:27:31,775 --> 00:27:35,028 Eftir því sem árin liðu virtist leitin að töfrabaununum 301 00:27:35,195 --> 00:27:39,449 minna meira og meira á barnalegan draum. 302 00:27:40,868 --> 00:27:44,538 Á unglingsárunum leituðum við oft að vandræðum 303 00:27:45,038 --> 00:27:46,874 og fundum þau býsna oft. 304 00:27:47,040 --> 00:27:51,211 Þrisvar í þessum mánuði. Næst er það fangelsi. 305 00:27:51,378 --> 00:27:53,589 Þetta eru bara börn. 306 00:27:53,755 --> 00:27:56,383 Þetta eru þjófar. 307 00:28:00,304 --> 00:28:03,223 Þið eruð betri en þetta. 308 00:28:03,390 --> 00:28:06,560 Ég hef trú á ykkur. Svo mikla trú. 309 00:28:06,727 --> 00:28:09,479 Ekki bregðast mér aftur. 310 00:28:10,522 --> 00:28:14,818 Ég hata þennan stað og get ekki beðið eftir að fara héðan. 311 00:28:16,403 --> 00:28:18,614 Kastaðu grjóti. Þá líður þér betur. 312 00:28:21,491 --> 00:28:22,659 Við skulum fara. 313 00:28:25,162 --> 00:28:27,748 Ég var fljótur að bregðast við. 314 00:28:41,053 --> 00:28:42,721 Hann bjargaði móður foringjans. 315 00:28:42,971 --> 00:28:45,224 Hann bjargaði móður foringjans. 316 00:28:46,016 --> 00:28:48,685 Hann bjargaði móður foringjans 317 00:28:51,104 --> 00:28:53,690 Þú bjargaðir mömmu. 318 00:28:53,857 --> 00:28:57,444 Senjor Kisi er sönn hetja! 319 00:28:59,112 --> 00:29:05,118 Í dag sáum við að hugrekki og kjarkur ræðst ekki af stærð. 320 00:29:05,452 --> 00:29:09,831 Ég vissi ekki að þetta augnablik myndi breyta öllu mínu lífi. 321 00:29:09,998 --> 00:29:12,584 Þau eru handa þér, drengur minn. 322 00:29:13,252 --> 00:29:17,631 Þau eiga að tákna virðingu og réttlæti. 323 00:29:17,798 --> 00:29:21,551 Þú verður stolt af mér, mamma. 324 00:29:21,718 --> 00:29:26,765 Ég er það nú þegar, Stígvélaði köttur. 325 00:29:29,059 --> 00:29:32,312 Það var skrýtið að gefa ketti stígvél 326 00:29:32,479 --> 00:29:35,649 en ég var flottur. 327 00:29:35,816 --> 00:29:38,652 Mitt ljós átti eftir að skína skærar 328 00:29:39,486 --> 00:29:43,156 en myrkrið tók völdin í lífi Eggerts. 329 00:29:49,579 --> 00:29:51,331 Gracias, foringi. 330 00:29:51,498 --> 00:29:53,917 Þú skalt passa þig á vondum félagsskap. 331 00:29:56,086 --> 00:29:59,089 Ég veit. Ég hefði ekki átt að prófa neitt án þín. 332 00:29:59,256 --> 00:30:02,759 Þú stelur ekki sleikipinnum lengur. Þetta er alvarlegt. 333 00:30:02,926 --> 00:30:05,304 Hárrétt, verum skynsamir. 334 00:30:05,470 --> 00:30:07,681 Við verðum að hugsa stærra. 335 00:30:07,848 --> 00:30:10,600 Ég hef fylgst með silfursmiðnum og það verður pottþétt. 336 00:30:10,767 --> 00:30:13,228 Þú og ég, inn og út, vel undir mínútu. 337 00:30:13,395 --> 00:30:16,023 Burt með þetta. Hér eigum við heima. 338 00:30:16,189 --> 00:30:18,817 Þetta fólk hefur ekki gert okkur neitt. 339 00:30:18,984 --> 00:30:22,446 Heima hérna? Já, núna skil ég. 340 00:30:22,612 --> 00:30:26,033 Þú fékkst einhver stígvél og varðst of góður fyrir mig. 341 00:30:26,199 --> 00:30:27,576 Það er ekki satt. 342 00:30:27,743 --> 00:30:29,828 Við fæddumst ekki hérna. Við erum munaðarlausir. 343 00:30:29,995 --> 00:30:31,788 Við eigum bara hvorn annan að. 344 00:30:31,955 --> 00:30:33,582 Við erum betri en þetta. 345 00:30:35,000 --> 00:30:36,501 En við erum saman í þessu. 346 00:30:36,668 --> 00:30:38,712 Við erum bræður. 347 00:30:39,713 --> 00:30:42,174 En ég ætla ekki að stela framar. 348 00:30:44,718 --> 00:30:47,471 En Eggert gafst ekki svo auðveldlega upp. 349 00:30:48,055 --> 00:30:49,306 Ég er í vandræðum. 350 00:30:49,473 --> 00:30:51,683 Ég skulda Bláskjá peninga. 351 00:30:51,850 --> 00:30:54,061 Þeir eru að elta mig. Komdu mér yfir vegginn. 352 00:30:54,353 --> 00:30:57,689 Hjálpaðu mér yfir vegginn. Fljótur. 353 00:31:09,701 --> 00:31:11,995 Ég er kominn með allt. Okkur tókst það. Af stað. 354 00:31:12,162 --> 00:31:13,663 Hvernig gastu gert mér þetta? 355 00:31:13,830 --> 00:31:16,291 Ég gerði þér greiða. Loksins getum við farið héðan. 356 00:31:16,458 --> 00:31:19,169 Fólkið á þessa peninga. Þetta er aleiga þess. 357 00:31:23,757 --> 00:31:25,675 Þú vanvirðir stígvélin. 358 00:31:25,842 --> 00:31:27,719 Ég get útskýrt þetta. 359 00:31:27,886 --> 00:31:29,096 Handtakið þá. 360 00:31:33,266 --> 00:31:35,394 Flýttu þér að brúnni. 361 00:31:35,560 --> 00:31:39,731 Þú gabbaðir mig. -Ég hafði ekkert val, ég var tilneyddur. 362 00:31:47,656 --> 00:31:48,782 Mamma. 363 00:31:48,949 --> 00:31:50,784 Bambínó. 364 00:31:51,701 --> 00:31:52,702 Gættu þín. 365 00:32:09,052 --> 00:32:10,470 Nel. 366 00:32:10,637 --> 00:32:12,639 Kisi, ég kemst ekki upp. 367 00:32:12,806 --> 00:32:15,016 Kisi, hjálpaðu mér. Ég kemst ekki upp. 368 00:32:15,183 --> 00:32:16,518 Kyrr. 369 00:32:17,310 --> 00:32:19,104 Kisi, bjargaðu mér. 370 00:32:19,813 --> 00:32:21,231 Gerðu það sjálfur. 371 00:32:22,441 --> 00:32:23,608 Við náðum honum! 372 00:32:38,540 --> 00:32:42,210 Þennan dag glataði ég öllu sem skipti mig máli. 373 00:32:43,211 --> 00:32:45,046 Bróður mínum. 374 00:32:45,213 --> 00:32:46,715 Virðingunni. 375 00:32:46,882 --> 00:32:48,216 Heimilinu. 376 00:32:49,885 --> 00:32:54,473 Ég gat ekki hætt að hugsa um vonbrigðin Í augum mömmu. 377 00:32:55,891 --> 00:32:58,393 Ég hef verið á flótta síðan. 378 00:33:02,564 --> 00:33:04,900 Eggið sveik mig. 379 00:33:05,567 --> 00:33:08,737 Lygar hans kostuðu mig aleiguna. 380 00:33:11,490 --> 00:33:13,742 Ég er vakandi. 381 00:33:13,909 --> 00:33:16,036 Heldurðu að ég vilji ekki bæta fyrir þetta? 382 00:33:19,539 --> 00:33:21,124 Ég kemst ekki niður. 383 00:33:30,133 --> 00:33:34,054 Ég hugsa daglega 384 00:33:34,221 --> 00:33:36,348 um það sem ég missti. 385 00:33:38,558 --> 00:33:41,061 Ég missti minn besta vin. 386 00:33:41,228 --> 00:33:43,480 Minn eina vin. 387 00:33:43,647 --> 00:33:48,818 Ég var gráðugur og örvilnaður. Við fórum báðir illa út úr því. 388 00:33:48,985 --> 00:33:51,488 Ég bið þig bara um annað tækifæri. 389 00:33:51,655 --> 00:33:55,867 Gefðu mér séns og ég hjálpa þér að endurgreiða San Ríkardó. 390 00:33:56,910 --> 00:33:58,787 Gerðu það, Kisi. 391 00:33:58,954 --> 00:34:01,748 Leyfðu mér að sýna þér hve miklu vináttan skiptir mig. 392 00:34:06,586 --> 00:34:09,297 Ég slæ til. -Frábært. 393 00:34:09,464 --> 00:34:14,678 Ég geri þetta fyrir mömmu og San Ríkardó. Ekki þig. 394 00:34:14,844 --> 00:34:18,348 Við erum ekki félagar og ekki vinir. 395 00:34:19,182 --> 00:34:24,020 Allt í lagi, nú lofa ég að bregðast þér ekki. 396 00:34:25,188 --> 00:34:26,356 Jál 397 00:34:27,607 --> 00:34:29,859 Baunaklúbburinn lifir. 398 00:34:50,171 --> 00:34:51,590 Eins gott að þetta virki. 399 00:34:51,756 --> 00:34:56,761 Hugsaðu um það sem þú átt að gera. Ekki klúðra því. 400 00:34:56,928 --> 00:34:59,264 Hvað? -Notarðu grímuna? 401 00:34:59,431 --> 00:35:03,018 Ég þigg ekki tískuráð frá ketti í skítugum stígvélum. 402 00:35:10,567 --> 00:35:12,360 Núna, Kisi. 403 00:35:16,656 --> 00:35:19,242 Við yngjumst ekki frekar en aðrir, elskan. 404 00:35:19,409 --> 00:35:22,078 Við verðum að skoða heildarmyndina. 405 00:35:23,246 --> 00:35:25,498 Ég hef lagt rækt við þennan kropp. 406 00:35:25,665 --> 00:35:28,627 Ég er flott og fórna því ekkert sisvona. 407 00:35:31,713 --> 00:35:33,673 Hvað? 408 00:35:33,840 --> 00:35:35,300 Sjáðu. 409 00:35:35,467 --> 00:35:37,427 Við skulum þykjast eiga barn. 410 00:35:39,095 --> 00:35:40,430 Æðislegt. 411 00:35:44,559 --> 00:35:47,187 Ég hef ekki tíma til að hanga heima yfir bleium og hosum. 412 00:35:47,354 --> 00:35:50,023 Þú þarft þess ekki. Ég fer í feðraorlof. 413 00:35:50,190 --> 00:35:52,609 Það eru tíu svangir grísir aftan í vagninum. 414 00:35:52,776 --> 00:35:55,528 Æfðu þig á að gefa þeim. 415 00:35:55,695 --> 00:35:57,614 Fleskill er uppáhaldið mitt. -Flýttu þér. 416 00:35:57,781 --> 00:35:59,366 Hann er krúttlegur. 417 00:35:59,532 --> 00:36:01,576 Því notarðu ekki klærnar? 418 00:36:01,743 --> 00:36:03,662 Þegiðu, ég sé um þetta. 419 00:36:03,828 --> 00:36:06,331 Notaðu klærnar. -Þegiðu. 420 00:36:06,498 --> 00:36:09,501 Klærnar. -Ég er ekki með neinar klær. 421 00:36:10,251 --> 00:36:11,836 Var þetta Fleskill? 422 00:36:17,300 --> 00:36:20,345 Svona, svona. Farðu að sofa, stóri, feiti grís. 423 00:36:25,266 --> 00:36:26,685 Þú passar hann. 424 00:36:27,519 --> 00:36:29,938 Mjúkloppa. 425 00:36:32,524 --> 00:36:33,692 Jæja? 426 00:36:35,860 --> 00:36:37,946 Halló, víðfrægu baunir. 427 00:36:38,947 --> 00:36:39,948 Af stað. 428 00:36:48,998 --> 00:36:52,544 Nei sko. Hvað höfum við hér, Gunna? 429 00:36:52,711 --> 00:36:55,338 Þið meidduð krílið okkar. 430 00:36:56,840 --> 00:36:59,676 Og tókuð baunirnar mínar. 431 00:37:01,261 --> 00:37:02,512 Pylsubomba. 432 00:37:08,601 --> 00:37:12,188 Þetta fáið þið borgað, kattaskamm ir. 433 00:37:13,398 --> 00:37:14,566 Gefðu egginu merki. 434 00:37:16,276 --> 00:37:17,610 Jál 435 00:37:21,990 --> 00:37:23,616 Allt í lagi. -Tilbúin. 436 00:37:23,783 --> 00:37:25,785 Viðbúin. -Nú! 437 00:37:42,093 --> 00:37:43,386 Guð minn góður. 438 00:38:01,196 --> 00:38:04,324 Svona, köttur. Láttu mig fá baunirnar. 439 00:38:05,700 --> 00:38:08,453 Er satt að kettir lendi alltaf á löppunum? 440 00:38:08,620 --> 00:38:11,414 Nei, það voru hundar sem komu þeirri sögu af stað. 441 00:38:12,081 --> 00:38:13,792 Við skulum komast að því. 442 00:38:21,257 --> 00:38:23,593 Ég lofaði að bregðast þér ekki. 443 00:38:23,760 --> 00:38:25,512 Haldið þið að þetta sé búið? 444 00:38:32,268 --> 00:38:33,520 Það munaði engu. 445 00:38:43,822 --> 00:38:44,906 Núna! 446 00:38:47,909 --> 00:38:51,371 Við verðum að komast að brúnni. Haldið ykkur. 447 00:38:52,789 --> 00:38:55,291 Það er engin brú. - Treystu mér. 448 00:39:01,840 --> 00:39:03,299 Eggert! 449 00:39:08,054 --> 00:39:10,640 Nú deyjum við. 450 00:39:22,861 --> 00:39:24,487 Ég hata ketti. 451 00:39:24,654 --> 00:39:26,281 Þetta er stríð. 452 00:39:34,998 --> 00:39:36,666 Kastali risans... 453 00:39:37,333 --> 00:39:38,835 nú komum við. 454 00:39:41,963 --> 00:39:43,840 Eggert á hrós skilið. 455 00:39:44,007 --> 00:39:46,801 Þetta var samvinna. En Eggert kann ekki að loppa... 456 00:39:46,968 --> 00:39:51,973 Ég meina stoppa, ekki loppa. Hann er ekki köttur. 457 00:39:52,473 --> 00:39:55,351 En það er samt í lagi... -Ég vil ekki ræða þetta. 458 00:39:55,518 --> 00:39:57,020 Ég skil. 459 00:39:58,146 --> 00:39:59,898 Það er stutt eftir. 460 00:40:01,149 --> 00:40:03,276 Hafið augun opin fyrir sérkennilegu skýjafari. 461 00:40:04,485 --> 00:40:07,196 Ég er kölluð Kittý mjúkloppa því ég get rænt þig öllu 462 00:40:07,363 --> 00:40:09,574 án þess að þú verðir þess var. 463 00:40:15,830 --> 00:40:16,915 Kittý? 464 00:40:18,333 --> 00:40:20,209 Þú ert ekki jafnfær og af er látið. 465 00:40:22,086 --> 00:40:24,213 Þú ert betri. 466 00:40:27,342 --> 00:40:29,844 Nú skal ég láta þig í friði. 467 00:40:34,015 --> 00:40:36,517 Ég skal tala. 468 00:40:37,143 --> 00:40:39,437 Ég var flækingsgrey 469 00:40:39,938 --> 00:40:42,607 en með svo fallegar klær. 470 00:40:43,983 --> 00:40:47,654 Dag einn kom indælt par og tók mig að sér. 471 00:40:47,820 --> 00:40:50,156 Þau gáfu mér mjólk á hverjum morgni. 472 00:40:50,323 --> 00:40:51,658 Elskuðu mig. 473 00:40:53,493 --> 00:40:58,498 Kannski reif ég gluggatjöldin eða var harðhent við hamsturinn. 474 00:40:58,665 --> 00:41:01,000 Ég veit ekki ástæðuna 475 00:41:01,709 --> 00:41:03,711 en þau fjarlægðu klærnar. 476 00:41:05,380 --> 00:41:07,548 Kattafólk er klikkað. 477 00:41:09,592 --> 00:41:11,344 Stöðvið vagninn. Við erum komin. 478 00:41:31,823 --> 00:41:33,658 Getur það verið, Kisi? 479 00:41:33,825 --> 00:41:36,577 Eftir öll þessi ár. 480 00:41:38,079 --> 00:41:41,249 Hérna, þú átt að planta þeim. 481 00:41:47,171 --> 00:41:50,258 Þetta er skrýtið ský. 482 00:41:52,593 --> 00:41:55,763 Það er komið að því. Nú gerist það, flýtum okkur. 483 00:41:58,933 --> 00:42:00,268 Í þessa átt. 484 00:42:00,435 --> 00:42:02,061 Gott, koma svo. 485 00:42:02,478 --> 00:42:04,689 23 deilt með dýpt skýsins. 486 00:42:04,856 --> 00:42:06,566 Gerum holuna hérna. 487 00:42:09,569 --> 00:42:11,446 Settu baunirnar ofan í. 488 00:42:13,197 --> 00:42:15,241 Varlega. 489 00:42:15,408 --> 00:42:18,202 Ekki stafla þeim. Töfrar eru vandmeðfarnir. 490 00:42:18,703 --> 00:42:22,540 Jæja, mjög gott. Förum frá og bíðum. 491 00:43:06,000 --> 00:43:07,251 Hvað er að gerast? 492 00:43:07,418 --> 00:43:09,337 Kannski urðu töfrarnir eftir í vasanum. 493 00:43:09,504 --> 00:43:12,673 Óhugsandi. -Allt í lagi, engan æsing. 494 00:43:12,840 --> 00:43:14,926 Ég las að plöntur hefðu tilfinningar. 495 00:43:15,093 --> 00:43:18,763 Jæja, segðu eitthvað sætt. 496 00:43:18,930 --> 00:43:19,931 Allt í lagi. 497 00:43:20,932 --> 00:43:22,600 Leyfðu mér að hugsa. 498 00:43:23,518 --> 00:43:24,519 Halló, litla planta. 499 00:44:45,516 --> 00:44:47,185 Krakkar? 500 00:44:47,894 --> 00:44:49,729 Eggert! 501 00:44:49,896 --> 00:44:52,899 Ég sé hann ekki. En þú? -Ég sé hann hvergi. 502 00:44:53,065 --> 00:44:55,359 Röddin þín er skrýtin. 503 00:44:56,694 --> 00:44:58,362 Það gerir þunna loftið. 504 00:44:59,363 --> 00:45:03,201 Komið, þetta er æði. 505 00:45:09,665 --> 00:45:12,501 Skýið kitlar mig. 506 00:45:12,710 --> 00:45:16,088 Það er af því það freyðir. Ótrúlegt. 507 00:45:22,220 --> 00:45:23,387 Komdu. 508 00:45:41,197 --> 00:45:42,365 Náði þér. 509 00:45:46,535 --> 00:45:47,703 Mjá. 510 00:45:48,788 --> 00:45:51,958 Hvað segirðu, Kisi? Á ég að raka mig? 511 00:45:52,959 --> 00:45:54,460 Ég skal sýna þér dálítið. 512 00:46:01,592 --> 00:46:04,053 Þarna niðri eru tveir strákar, 513 00:46:04,220 --> 00:46:06,347 kannski munaðarlausir. 514 00:46:06,514 --> 00:46:09,433 Þeir liggja uppi á hæð, stara á skýin 515 00:46:09,600 --> 00:46:11,519 og láta sig dreyma. 516 00:46:12,353 --> 00:46:14,188 Eins og ég og þú, Kisi. 517 00:46:14,855 --> 00:46:16,857 Ég og þú. 518 00:46:18,776 --> 00:46:19,986 Strákar. 519 00:46:20,152 --> 00:46:23,864 Þið ættuð að sjá þetta. 520 00:46:26,784 --> 00:46:29,370 Kastali risans. 521 00:46:32,540 --> 00:46:34,583 Jæja, ég fer í gallann. 522 00:46:34,750 --> 00:46:35,793 Eggert. 523 00:46:35,960 --> 00:46:38,462 Ég fell í hóp gulleggjanna. 524 00:46:42,216 --> 00:46:43,801 Snilld, ekki satt? 525 00:46:43,968 --> 00:46:47,555 Eggert, þú ert ekki Í nærbuxum. 526 00:46:47,722 --> 00:46:51,475 Hvað? Ferðu hjá þér? Ekki ég. 527 00:46:51,809 --> 00:46:52,810 Kastali 528 00:46:54,145 --> 00:46:56,564 Manstu þegar allir hlógu að baunaklúbbnum? 529 00:46:56,731 --> 00:46:59,608 Hver hlær núna? Við tveir. 530 00:47:24,717 --> 00:47:27,678 Þetta er það sem við viljum. 531 00:47:27,845 --> 00:47:29,889 Þú hljómar ekki eins og álfur. 532 00:47:30,056 --> 00:47:31,766 Loftþrýstingurinn er eðlilegur hérna. 533 00:47:31,932 --> 00:47:32,975 Komum. 534 00:47:37,021 --> 00:47:40,649 Þið náið í gulleggin og ég berst við risann. 535 00:47:40,816 --> 00:47:43,569 Það er enginn risi. Hann drapst fyrir mörgum árum. 536 00:47:43,736 --> 00:47:45,988 Hvað? -Lastu ekki söguna? 537 00:47:46,155 --> 00:47:49,492 Jói og baunagrasið, 14. kafli. Risinn fær sér eilífðarblund. 538 00:47:50,076 --> 00:47:51,243 Ökklinn á mér. 539 00:47:54,538 --> 00:47:57,375 Hvað var þetta? -Þetta kallast Mikli skelfir. 540 00:47:57,541 --> 00:47:59,960 Þetta er skrímslið sem gætir Gullgæsarinnar. 541 00:48:00,127 --> 00:48:02,713 Sagt er að sá sem sjái þetta breytist í stein. 542 00:48:02,880 --> 00:48:06,342 Enginn veit það fyrir víst því enginn hefur lifað það af. 543 00:48:06,509 --> 00:48:08,427 Eltið mig og segið ekki orð. 544 00:48:18,521 --> 00:48:19,772 Eggert. 545 00:48:19,939 --> 00:48:22,900 Ég get ekki að þessu gert. Efnið nuddast og klemmir. 546 00:48:23,067 --> 00:48:24,693 Ég verð að fá púður. 547 00:48:40,960 --> 00:48:43,129 Hvernig komumst við yfir? 548 00:48:43,295 --> 00:48:44,380 Kampavín. 549 00:48:48,050 --> 00:48:49,343 Skál. 550 00:49:01,188 --> 00:49:03,607 Engar áhyggjur. Ég gæti þín. 551 00:49:05,776 --> 00:49:09,113 Hvað ætlarðu að gera? Lemja það í hausinn með gítar? 552 00:49:09,280 --> 00:49:12,450 Viltu hætta að tala um gítarinn? 553 00:49:30,843 --> 00:49:32,261 Náið mér. 554 00:49:34,638 --> 00:49:35,639 Fljótir. 555 00:49:37,016 --> 00:49:38,142 Í felur. 556 00:49:39,560 --> 00:49:41,020 Ekki horfa á það. 557 00:49:46,484 --> 00:49:49,487 Eggert, hafðu hljóð. -Ég ofanda. 558 00:49:50,571 --> 00:49:53,407 Ég segist ekki geta andað og þú lokar fyrir munninn á mér. 559 00:49:54,241 --> 00:49:56,577 Þú verður að róa þig. 560 00:49:56,744 --> 00:49:57,912 Allt í lagi. 561 00:50:12,968 --> 00:50:16,847 Sjáið þetta. Þetta er eggjaparadís. 562 00:50:18,140 --> 00:50:21,143 Hér er svo fallegt. Mér finnst ég eiga heima hérna. 563 00:50:26,982 --> 00:50:28,400 Gulleggin. 564 00:50:30,486 --> 00:50:32,238 Takið eins mörg og þið getið. 565 00:50:33,656 --> 00:50:36,909 Ég hélt að þau yrðu á stærð við hænuegg. 566 00:50:37,076 --> 00:50:41,330 Geturðu ímyndað þér að þurfa að verpa þessu? 567 00:50:41,497 --> 00:50:42,915 Kisi. 568 00:50:45,834 --> 00:50:47,461 Hvernig komum við þeim héðan? 569 00:50:47,628 --> 00:50:48,921 Ég veit það ekki. 570 00:50:50,798 --> 00:50:53,259 Ja, hérna. 571 00:50:57,179 --> 00:50:59,265 Gullgæsin. 572 00:51:00,432 --> 00:51:03,602 Sjáið hana. Er hún ekki falleg? 573 00:51:15,197 --> 00:51:16,699 Elsku hjartað. 574 00:51:18,534 --> 00:51:20,369 Hún er hrifin af þér. 575 00:51:23,372 --> 00:51:24,748 Tökum hana. 576 00:51:24,915 --> 00:51:26,625 Gæsin er goðsögn. 577 00:51:26,792 --> 00:51:28,544 Við vitum ekki hvað gerist ef við tökum hana. 578 00:51:29,587 --> 00:51:33,007 Ef við tökum hana ekki fáum við ekki neitt. 579 00:51:33,173 --> 00:51:37,428 Strákar, hún dritar gulli. Við tökum hana. 580 00:51:47,021 --> 00:51:48,147 Næstum komin. 581 00:51:51,066 --> 00:51:52,192 Haldið ykkur. 582 00:51:58,115 --> 00:51:59,241 Haldið ykkur! 583 00:52:20,262 --> 00:52:21,722 Það kemur. 584 00:52:21,889 --> 00:52:23,349 Hlaupum! 585 00:52:39,156 --> 00:52:40,366 Kittý. 586 00:52:42,618 --> 00:52:44,244 Hvað ertu að gera? 587 00:53:06,892 --> 00:53:08,310 Haltu þér. 588 00:53:12,731 --> 00:53:14,066 Komdu hérna. 589 00:53:17,903 --> 00:53:18,987 Náði þér. 590 00:53:20,447 --> 00:53:21,907 Nú á ég hana. 591 00:53:31,750 --> 00:53:33,085 Halló. 592 00:53:38,966 --> 00:53:41,844 Nei, fljúgðu, litla gæs. 593 00:53:46,306 --> 00:53:49,184 Nei, þetta átti ekki að fara svona. 594 00:53:51,186 --> 00:53:52,855 Kisi? -Nei. 595 00:54:01,655 --> 00:54:03,157 Fyrirgefðu. 596 00:54:18,505 --> 00:54:20,507 Takk, Rauðhaus. 597 00:54:27,222 --> 00:54:29,141 Höggvum þetta niður. 598 00:54:33,395 --> 00:54:37,357 Sjáðu, loksins fékkstu fjölskylduna sem þú vildir. 599 00:54:37,524 --> 00:54:40,402 Heyrðirðu þetta? Hann sagði pabbi. 600 00:54:41,487 --> 00:54:44,907 Hann er svo líkur þér, Jón. -Takk. 601 00:54:50,746 --> 00:54:53,665 Eggert 602 00:54:55,334 --> 00:54:57,169 Hvað er þetta? 603 00:55:07,930 --> 00:55:10,766 Þetta var víst merkið okkar. 604 00:55:15,479 --> 00:55:17,731 Fyrir endurgreiðslu til San Ríkardó. 605 00:55:17,898 --> 00:55:19,483 Fyrir auðæfum. 606 00:55:35,415 --> 00:55:36,542 Þú. 607 00:55:36,917 --> 00:55:38,001 Ég? 608 00:55:38,168 --> 00:55:39,711 Já, elskan. 609 00:55:42,339 --> 00:55:44,174 Einn, tveir, tsja-tsja-tsja. 610 00:55:44,341 --> 00:55:46,343 Þrír, fjórir, tsja-tsja-tsja. 611 00:55:46,510 --> 00:55:48,303 Einn, tveir... 612 00:55:49,847 --> 00:55:53,851 Ég á aðeins eitt orð yfir þig, Kittý. Mjává. 613 00:55:54,017 --> 00:55:58,939 Ég veit að þú ert ekki við eina fjölina felldur, Fjörkálfur. 614 00:55:59,106 --> 00:56:02,276 Ég er líka þekktur sem Kisulóri. 615 00:56:04,278 --> 00:56:06,446 Það var áður en ég kynntist þér. 616 00:56:06,613 --> 00:56:11,618 Þú þekkir mig ekki. Ég er ekki sú sem þú heldur. Þetta snýst bara um góssið. 617 00:56:11,869 --> 00:56:16,874 Horfðu í augu mér og segðu að þú hugsir bara um gullið. 618 00:56:17,875 --> 00:56:19,126 Kisi. 619 00:56:19,293 --> 00:56:20,377 Kittý. 620 00:56:21,503 --> 00:56:22,546 Almáttugur. 621 00:56:24,923 --> 00:56:25,924 Nýr dansfélagi. 622 00:56:26,675 --> 00:56:30,596 Ekki falla fyrir þessu dýrslega aðdráttarafli. Vertu einbeitt. 623 00:56:32,139 --> 00:56:33,265 Hvað? 624 00:56:42,024 --> 00:56:44,651 Ég var að hugsa, mjúkloppa. 625 00:56:44,818 --> 00:56:48,447 Þegar við förum hvort í sína áttina gætum við gert það... 626 00:56:48,780 --> 00:56:50,282 saman. 627 00:56:52,326 --> 00:56:54,536 Þú verður að fara, strax. 628 00:56:54,703 --> 00:56:58,373 Ekki ýta mér frá þér lengur. Þú getur treyst mér. 629 00:56:58,540 --> 00:57:03,837 Klöppum fyrir goðsögnum San Ríkardó, Eggerti og Kisa. Okkur tókst það. 630 00:57:05,672 --> 00:57:09,343 Ég ætla að halla mér. -Kittý, vertu með okkur. 631 00:57:09,509 --> 00:57:13,347 Nei, það er hárbolti á leiðinni upp úr mér. 632 00:57:13,972 --> 00:57:16,350 Jæja, góða skemmtun. 633 00:57:17,017 --> 00:57:19,061 Leyfum henni að vera í næði. 634 00:57:21,605 --> 00:57:24,107 Ég hélt að þetta tækist aldrei. 635 00:57:25,192 --> 00:57:27,194 Eftir allt þetta vesen. 636 00:57:27,945 --> 00:57:30,030 Síðan lönduðum við þessu saman. 637 00:57:32,199 --> 00:57:34,701 Það er gott að endurheimta bróður sinn. 638 00:57:35,285 --> 00:57:38,246 Já, svo sannarlega. 639 00:57:39,081 --> 00:57:41,083 Það er stór dagur fram undan. 640 00:57:42,250 --> 00:57:44,086 Býsna spennandi. 641 00:57:44,252 --> 00:57:45,921 Við þurfum að hvílast. 642 00:57:47,255 --> 00:57:49,424 Góða nótt, Eggert. 643 00:57:56,014 --> 00:57:57,099 Bingó! 644 00:58:29,214 --> 00:58:31,174 Ég er enn lifandi. 645 00:58:36,471 --> 00:58:38,473 Jón og Gunna. 646 00:58:39,850 --> 00:58:41,143 Kittý? 647 00:58:41,309 --> 00:58:42,477 Eggert? 648 00:58:44,980 --> 00:58:46,982 Ég skal finna ykkur. 649 00:58:51,403 --> 00:58:52,988 Komdu þér í burtu. 650 00:59:25,395 --> 00:59:28,065 EFTIRLÝSTUR STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN VERÐLAUN 500 651 00:59:47,125 --> 00:59:48,460 Burt með þig. 652 00:59:50,045 --> 00:59:53,507 Hvað viljið þið? Gull? Ég á gull. 653 00:59:53,673 --> 00:59:56,510 Eggið reynir að múta okkur. 654 00:59:56,676 --> 00:59:58,011 Með okkar eigin gulli. 655 00:59:58,178 --> 01:00:00,430 Við viljum bara fá okkur morgunmat. 656 01:00:00,597 --> 01:00:03,433 Hvernig viltu fá eggið? 657 01:00:03,600 --> 01:00:05,268 Nei, Eggert. 658 01:00:11,441 --> 01:00:13,110 Halló, Kisi. 659 01:00:13,276 --> 01:00:15,112 Halló! 660 01:00:17,864 --> 01:00:19,157 Hvað er í gangi? 661 01:00:19,324 --> 01:00:23,245 Þetta er óvænt veisla sem kemur engum á óvart nema þér. 662 01:00:23,411 --> 01:00:25,997 Kominn köttur í ból bjarnar. 663 01:00:26,164 --> 01:00:27,707 Voruð þið í félagi? 664 01:00:27,874 --> 01:00:30,168 Já, þau vinna öll fyrir mig. 665 01:00:33,380 --> 01:00:37,551 Ég eyddi löngum tíma í fangelsi við undirbúning. 666 01:00:37,717 --> 01:00:40,428 Þú gabbaðir mig. -Já, auðvitað. 667 01:00:40,595 --> 01:00:44,933 Hélstu að þetta snerist um að fá gullið og hreinsa mannorð þitt? 668 01:00:45,100 --> 01:00:49,437 Þetta litla ævintýri snerist aðeins um eitt: 669 01:00:50,438 --> 01:00:51,940 Hefnd. 670 01:00:53,024 --> 01:00:57,863 Þú vissir það ekki, Kisi, en ég var alltaf á staðnum. 671 01:01:19,301 --> 01:01:23,054 Þú vildir endurgreiða gamla skuld. Ég líka. 672 01:01:23,221 --> 01:01:24,598 Því gerirðu þetta? 673 01:01:24,764 --> 01:01:28,476 Þú skildir mig eftir á brúnni. 674 01:01:28,643 --> 01:01:31,188 Hvað varð um sanna bræður? -Ég treysti þér. 675 01:01:31,354 --> 01:01:33,398 Nú veistu hvernig það er 676 01:01:33,565 --> 01:01:36,359 að treysta einhverjum sem stingur þig í bakið. 677 01:01:36,526 --> 01:01:38,320 Verðir! 678 01:01:38,486 --> 01:01:43,283 Stígvélaði köttur, þú ert handtekinn fyrir bankaránið. 679 01:01:43,450 --> 01:01:45,452 Þetta var síðasti fundur baunaklúbbsins. 680 01:01:45,619 --> 01:01:47,495 Þú átt heima í eggjaköku. 681 01:01:48,788 --> 01:01:51,249 Þú hefðir ekki átt að koma til baka. 682 01:01:53,001 --> 01:01:55,378 Bambínó. Bíðið. 683 01:01:55,545 --> 01:01:57,672 Ekki slást við þá, ég bið þig. 684 01:01:57,839 --> 01:02:00,634 Mamma, hlustaðu á mig. Ég get útskýrt þetta. 685 01:02:00,800 --> 01:02:05,180 Nei, Kisi. Hættu að flýja. 686 01:02:05,347 --> 01:02:09,517 Ekki særa mig meira. Taktu út þína refsingu. 687 01:02:12,520 --> 01:02:14,189 Fyrirgefðu, mamma. 688 01:02:15,190 --> 01:02:16,691 Ég hef brugðist þér. 689 01:02:19,945 --> 01:02:21,947 Upp með loppurnar. 690 01:02:23,114 --> 01:02:25,116 Snúðu þér við... hægt. 691 01:02:27,327 --> 01:02:28,787 Hægar. 692 01:02:35,585 --> 01:02:38,546 Farðu inn í búrið. Hljóðlega. 693 01:02:46,721 --> 01:02:50,308 Takið eftir, öllsömul. Gætuð þið komið nær? 694 01:02:50,475 --> 01:02:56,064 Dömur mínar og herrar, má ég kynna... Gullgæsina, lifandi goðsögn. 695 01:03:00,443 --> 01:03:03,613 Kittý? Ekki þú líka. 696 01:03:08,994 --> 01:03:10,954 Gull handa öllum. 697 01:03:13,540 --> 01:03:16,126 Við eigum ferskt og heitt gull hérna. 698 01:03:16,293 --> 01:03:19,629 Gjörið svo vel. Á meðan það er heitt. 699 01:03:20,839 --> 01:03:22,966 Eggið! Eggið! Eggið! 700 01:03:30,390 --> 01:03:32,392 Einn hattur. 701 01:03:32,559 --> 01:03:34,728 Eitt belti. 702 01:03:34,894 --> 01:03:37,063 Og tvö stígvél 703 01:03:37,230 --> 01:03:40,066 sem áður tilheyrðu hetju. 704 01:03:41,735 --> 01:03:44,362 Flaska af kattarmintu? 705 01:03:45,322 --> 01:03:47,157 Hún er út af glákunni. 706 01:03:50,702 --> 01:03:54,247 Hérna ert þú best geymdur, útlagi. 707 01:03:54,414 --> 01:03:58,752 Hérna færðu að vera að eilífu. 708 01:04:16,603 --> 01:04:19,272 Nei, ekki hætta mín vegna. 709 01:04:31,368 --> 01:04:35,747 Mér virðist eggið hafa fengið það sem það vildi. 710 01:04:35,914 --> 01:04:37,749 Áttu við Eggert? 711 01:04:37,916 --> 01:04:43,213 Nefndu hann ekki. Ég deildi klefa með þessu fúla flykki. 712 01:04:43,380 --> 01:04:46,341 Ég hef aldrei verið jafnglaður og þegar hann fór 713 01:04:46,508 --> 01:04:49,219 þar til ég sá að hann hafði stolið töfrabaununum mínum. 714 01:04:49,386 --> 01:04:52,514 Bíddu, áttir þú baunirnar? Hver ertu? 715 01:04:54,391 --> 01:04:56,101 Hvað heitirðu? 716 01:04:56,267 --> 01:04:58,103 Andrés Baunagras. 717 01:04:58,269 --> 01:05:00,105 Vinir mínir kalla mig Jóa. 718 01:05:00,271 --> 01:05:03,608 Ég skipti á belju fjölskyldunnar fyrir baunirnar. 719 01:05:03,775 --> 01:05:05,693 En við áttum ekki beljuna heldur önnur fjölskylda. 720 01:05:05,860 --> 01:05:08,780 Þess vegna fékk ég átta til tíu ára dóm. 721 01:05:08,947 --> 01:05:12,951 Það borgar sig að þekkja sína kú. 722 01:05:14,244 --> 01:05:16,079 Brjálæðingur, vaknaðu. 723 01:05:17,122 --> 01:05:18,248 Hvað veistu fleira? 724 01:05:18,415 --> 01:05:22,127 Við erum búin að vera, þökk sé þessum fylupúka. 725 01:05:22,293 --> 01:05:27,549 Ég sagði honum að taka ekki gæsina en hann vildi bara hefnd. 726 01:05:27,715 --> 01:05:30,051 Ekki taka gæsina? Hvers vegna ekki? 727 01:05:33,304 --> 01:05:37,434 Skelfirinn mikli. Það er mamma Gullgæsarinnar. 728 01:05:37,600 --> 01:05:38,893 Nel. 729 01:05:39,060 --> 01:05:41,729 Hún verður blóðþyrst 730 01:05:41,896 --> 01:05:45,442 þegar hún kemur að sækja litla ungann sinn. 731 01:05:46,359 --> 01:05:50,238 Vörður, San Ríkardó er í hættu, þú verður að hlusta á mig. 732 01:05:50,405 --> 01:05:51,739 Þegiðu. 733 01:06:15,763 --> 01:06:17,098 Hættu þessu. 734 01:06:34,449 --> 01:06:36,784 Opnaðu dyrnar. 735 01:06:44,042 --> 01:06:46,044 Slepptu vopninu. 736 01:06:47,212 --> 01:06:49,172 Þetta er gott. 737 01:06:49,339 --> 01:06:51,508 Farðu frá. 738 01:06:52,258 --> 01:06:53,676 Nel. 739 01:06:53,843 --> 01:06:55,637 Don Juan. 740 01:06:56,554 --> 01:06:57,805 Góð tilraun. 741 01:07:10,109 --> 01:07:12,529 Ég vona að þú fyrirgefir mér. 742 01:07:12,695 --> 01:07:15,490 Ég fyrirgef þér. 743 01:07:16,407 --> 01:07:18,576 Ég hef ekki tíma fyrir þig. 744 01:07:18,743 --> 01:07:20,828 Ég verð að bjarga bænum frá Skelfinum mikla. 745 01:07:20,995 --> 01:07:22,830 Bíddu, Kisi. 746 01:07:22,997 --> 01:07:24,916 Skilurðu ekki? Ég kom... 747 01:07:25,917 --> 01:07:28,670 Ég kom vegna þess að þú gerðir mér ljóst 748 01:07:28,836 --> 01:07:31,923 að mér þætti vænna um eitthvað annað en gull. 749 01:07:32,840 --> 01:07:34,634 Eitthvað? 750 01:07:34,801 --> 01:07:37,679 Jæja þá, einhvern. 751 01:07:37,845 --> 01:07:40,723 Hann er rúmur hálfur metri og gengur í háum hælum. 752 01:07:40,890 --> 01:07:42,350 Sætur? 753 01:07:42,517 --> 01:07:44,477 Hann er mjög sætur. 754 01:07:44,644 --> 01:07:45,895 Hörkukroppur? 755 01:07:46,729 --> 01:07:48,022 Foli? -Já. 756 01:07:48,189 --> 01:07:50,066 Tígur? -Hjálpi mér. 757 01:07:51,025 --> 01:07:53,653 Við erum samt ekki kvitt. 758 01:07:53,820 --> 01:07:54,821 Kyrr! 759 01:07:54,988 --> 01:07:56,447 Jú, víst. 760 01:07:56,614 --> 01:07:58,283 Nei, alls ekki. 761 01:08:02,161 --> 01:08:03,621 Ég bjargaði þér. 762 01:08:04,706 --> 01:08:06,207 Þú skuldaðir mér. 763 01:08:07,083 --> 01:08:08,793 Þú sagðir mér ekki frá Eggerti. 764 01:08:10,962 --> 01:08:12,547 Tvö núll fyrir mig. 765 01:08:17,176 --> 01:08:19,804 Þú ert erfiður. -Ég veit, en þess virði. 766 01:08:24,434 --> 01:08:26,853 Þú sleppur ekki, Stígvélaði köttur. 767 01:08:27,520 --> 01:08:29,022 Vitlaus stígvél. 768 01:08:30,064 --> 01:08:31,107 Kittý! 769 01:08:31,274 --> 01:08:32,942 Nú erum við kvitt. 770 01:08:41,200 --> 01:08:43,953 Veðurspá fyrir San Ríkardó. 771 01:08:44,120 --> 01:08:46,706 Líkur á að risagæs eyðileggi bæinn... 772 01:08:47,290 --> 01:08:48,958 hundrað prósent. 773 01:08:53,463 --> 01:08:56,674 Bræður sannir nú verða eitt. 774 01:08:56,841 --> 01:08:58,176 Eggert og Kisi, 775 01:08:58,343 --> 01:09:00,094 því fær ekkert breytt. 776 01:09:02,597 --> 01:09:07,977 Komdu, elskan. Förum áður en mamma birtist. 777 01:09:08,144 --> 01:09:10,938 Ég ætti að gera þig að samloku með eggjasalati. 778 01:09:11,564 --> 01:09:13,566 Það er ógeðslegt. 779 01:09:13,733 --> 01:09:15,234 Láttu mig fá gæsina. 780 01:09:15,401 --> 01:09:17,320 Kemur ekki til greina. 781 01:09:17,487 --> 01:09:19,489 Mamman er á leiðinni og þegar hún kemur 782 01:09:19,656 --> 01:09:23,993 geturðu sagt bless við San Ríkardó og allt sem þér þótti vænt um. 783 01:09:24,160 --> 01:09:27,997 Hefndu þín á mér, ekki Ímeldu eða munaðarleysingjahælinu. 784 01:09:28,164 --> 01:09:29,707 Þetta er heimili okkar. 785 01:09:29,874 --> 01:09:31,250 Þú meinar þitt heimili. 786 01:09:33,503 --> 01:09:36,005 Ég fann mig aldrei hérna. 787 01:09:36,172 --> 01:09:37,507 Við ætluðum að fara burt 788 01:09:37,674 --> 01:09:41,844 en þú breyttist í hetju og valdir staðinn fram yfir mig. 789 01:09:43,179 --> 01:09:45,014 Ég var allslaus. 790 01:09:50,019 --> 01:09:52,689 Eggert, ég ætlaði ekki að særa þig. 791 01:09:54,691 --> 01:09:59,112 Ekki láta það bitna á fólkinu. Þú ert betri en þetta. 792 01:10:00,530 --> 01:10:02,657 Nei, ég er það ekki. -Láttu ekki svona. 793 01:10:02,824 --> 01:10:04,534 Ég þekki hinn sanna Eggert. 794 01:10:04,701 --> 01:10:08,830 Ég veit hvernig þú sást heiminn. Uppfinninga- og draumóramaður. 795 01:10:08,996 --> 01:10:11,290 Hvað varð um þann gaur? 796 01:10:16,671 --> 01:10:19,132 Ég held að þetta sé um seinan. 797 01:10:19,298 --> 01:10:21,801 Aldrei of seint að breyta rétt. 798 01:10:21,968 --> 01:10:24,053 Við björgum San Ríkardó saman. 799 01:10:29,809 --> 01:10:33,438 Ég get fyrirgefið þér ef þú hjálpar mér núna. 800 01:10:33,604 --> 01:10:35,732 Er það? 801 01:10:35,898 --> 01:10:38,276 Eftir allt sem ég hef lagt á þig? 802 01:10:38,443 --> 01:10:41,237 Sýndu að þú sért gott egg inn við skurnina. 803 01:10:43,573 --> 01:10:44,991 Ég skal reyna. 804 01:11:36,876 --> 01:11:38,044 Gleraugu, já. 805 01:11:38,211 --> 01:11:40,755 Komdu krílinu yfir brúna. Ég fæ mömmuna til að elta. 806 01:11:40,922 --> 01:11:42,423 Ýttu mér af stað... 807 01:11:42,590 --> 01:11:43,925 Kisi! 808 01:12:07,740 --> 01:12:09,242 Gæsamamma. 809 01:12:12,954 --> 01:12:14,580 Bíddu. 810 01:12:15,748 --> 01:12:18,209 Þú eltir mig og ég fylgi þér til ungans. 811 01:12:23,089 --> 01:12:25,883 Nei, ekki þessa átt. 812 01:12:27,718 --> 01:12:29,345 Bambínó, hjálp. 813 01:12:29,512 --> 01:12:30,972 Bíddu. 814 01:12:40,356 --> 01:12:42,191 Sko strákinn minn. 815 01:12:47,029 --> 01:12:49,490 Komdu, Gæsamamma. Ég veit um ungann þinn. 816 01:12:49,657 --> 01:12:51,951 Hérna. Sjáðu. 817 01:13:03,421 --> 01:13:05,256 Flýttu þér, Eggert. 818 01:13:05,423 --> 01:13:07,884 Ég reyni það, Kisi. 819 01:13:13,222 --> 01:13:16,475 Því miður, egghaus. Við viljum meira en eggin. 820 01:13:16,642 --> 01:13:18,436 Gefðu okkur gæsina. 821 01:13:18,603 --> 01:13:19,520 Eggert. 822 01:13:21,355 --> 01:13:22,356 Taktu hana af mér. 823 01:13:24,108 --> 01:13:27,695 Laglegt. -Hvar værirðu án mín? 824 01:13:32,408 --> 01:13:33,576 Kyrr! 825 01:13:36,746 --> 01:13:38,456 Foringi. 826 01:13:38,623 --> 01:13:40,082 Ég get útskýrt þetta. 827 01:13:40,249 --> 01:13:45,796 Kisi! Þú ferð aftur í steininn þótt það verði mitt síðasta. 828 01:13:45,963 --> 01:13:47,256 Fljótur, Eggert. 829 01:13:47,423 --> 01:13:50,718 Við erum alveg að koma. 830 01:14:13,866 --> 01:14:17,578 Hjálp, Kisi. -Haltu þér, Eggert. 831 01:14:17,745 --> 01:14:19,872 Kisi! 832 01:14:28,464 --> 01:14:31,258 Aftur á sama stað, Kisi. 833 01:14:33,844 --> 01:14:37,306 Ég skil þig ekki eftir í þetta sinn, Eggert. 834 01:14:45,773 --> 01:14:47,650 Fyrirgefðu, Kisi. 835 01:14:47,817 --> 01:14:49,485 Ég klúðraði öllu. 836 01:14:50,653 --> 01:14:53,030 Ég er fúlegg. 837 01:14:53,197 --> 01:14:55,783 Ég er ekki manneskja. 838 01:14:55,950 --> 01:14:59,120 Ekki fugl. Ekki einu sinni matur. 839 01:15:00,746 --> 01:15:02,581 Ég veit ekki hvað ég er. 840 01:15:02,748 --> 01:15:06,210 Þú ert það sem þú hefur alltaf verið. 841 01:15:06,794 --> 01:15:08,462 Bróðir minn. 842 01:15:10,756 --> 01:15:12,550 Bræður sannir. 843 01:15:25,730 --> 01:15:29,358 Þú bjargar okkur ekki báðum. -Jú, ég get það. Haltu fast. 844 01:15:30,901 --> 01:15:35,990 Bjargaðu unganum. Annars mun mamman rústa San Ríkardó. 845 01:15:38,159 --> 01:15:39,744 Það er það eina rétta. 846 01:15:42,621 --> 01:15:45,875 Ég sleppi ekki takinu á þér, Eggert. 847 01:15:46,959 --> 01:15:48,377 Ég veit það vel. 848 01:15:49,211 --> 01:15:51,380 Ég læt þig ekki velja. 849 01:15:52,757 --> 01:15:53,507 Eggert! 850 01:16:15,446 --> 01:16:17,323 Mér þykir þetta leitt. 851 01:16:17,490 --> 01:16:19,075 Hún er ómeidd. 852 01:16:26,499 --> 01:16:28,793 Eggert? 853 01:16:46,894 --> 01:16:50,648 Ég vissi alltaf að þú værir góður hið innra. 854 01:17:03,953 --> 01:17:06,163 Vertu sæll, Eggert. 855 01:17:20,761 --> 01:17:22,263 Þarna er sá stígvélaði. 856 01:17:22,429 --> 01:17:24,431 Hann bjargaði okkur frá risagæsinni. 857 01:17:24,598 --> 01:17:26,392 Sverð hans er eins og elding. 858 01:17:26,559 --> 01:17:28,435 Hann er víst með tíu líf. 859 01:17:28,602 --> 01:17:32,398 Stígvélin hans eru úr algjöru háklassaleðri. 860 01:17:32,565 --> 01:17:34,859 Hann drekkur bara nýmjólk. 861 01:17:38,362 --> 01:17:39,655 Góð mjólk. 862 01:17:39,822 --> 01:17:43,367 Hann er ekki útlagi. Hann bjargaði okkur. 863 01:17:44,660 --> 01:17:45,703 Mjá? 864 01:17:47,496 --> 01:17:50,040 Gjöf til þín, mamma. 865 01:17:52,751 --> 01:17:56,714 Ég verð að fara. Hermennirnir eru á eftir mér. 866 01:17:58,841 --> 01:18:01,051 Ég er svo stolt af þér, sonur sæll. 867 01:18:03,971 --> 01:18:08,142 Í dag mættirðu fortíðinni af hugrekki og dirfsku. 868 01:18:08,934 --> 01:18:11,395 Þú átt stígvélin skilið. 869 01:18:11,562 --> 01:18:16,567 Fólkið veit að þú ert mesta hetja San Ríkardó. 870 01:18:17,860 --> 01:18:19,570 Ég gerði þetta þín vegna, mamma. 871 01:18:20,613 --> 01:18:23,365 Þú átt alltaf stað í hjarta mér. 872 01:18:23,532 --> 01:18:25,743 Og þú hjá mér. 873 01:18:28,412 --> 01:18:30,372 Kisi! 874 01:18:30,539 --> 01:18:33,167 Þarna er hann! -Ég sé hann. 875 01:19:14,917 --> 01:19:18,629 Við munum hittast aftur, Kittý mjúkloppa. 876 01:19:18,796 --> 01:19:20,798 Fyrr en þig grunar. 877 01:19:28,847 --> 01:19:31,600 Hún er óþekk kisa. 878 01:19:36,689 --> 01:19:40,442 Þetta er saga um kött sem varð hetja. 879 01:19:40,609 --> 01:19:45,114 Útlagi sem lifði fyrir réttlætið og elskaði fallegar konur. 880 01:19:45,281 --> 01:19:48,909 Hann var ofboðslega góður elskhugi. 881 01:19:49,076 --> 01:19:51,704 Í alvöru, það er klikkun. 882 01:19:51,870 --> 01:19:54,915 Ég er Stígvélaði kötturinn. 883 01:19:55,082 --> 01:19:59,628 Nafn mitt átti eftir að verða goðsögn. 884 01:20:01,338 --> 01:20:06,051 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 885 01:20:09,888 --> 01:20:11,056 Glanskassinn 886 01:20:19,148 --> 01:20:21,525 Kattakassinn 887 01:30:37,515 --> 01:30:38,183 ICELANDIC