1 00:00:54,722 --> 00:00:58,059 Þetta ersagan afþví hvernig ég dó. 2 00:00:59,602 --> 00:01:04,190 Engar áhyggjur, sagan erskemmtileg og raunar ekki um mig. 3 00:01:04,273 --> 00:01:06,984 Þetta ersaga afstúlku sem hét Garðabrúða. 4 00:01:07,068 --> 00:01:08,110 EFTIRLÝSTUR Flynn Rider - ÞJÓFUR 5 00:01:09,070 --> 00:01:10,780 Hún byrjarmeð sólinni. 6 00:01:12,657 --> 00:01:17,286 Einu sinni féll einn Iítill sólardropi afhimnum ofan. 7 00:01:17,370 --> 00:01:23,042 Afþessum litla sólardropa óx gullið töfrablóm. 8 00:01:23,960 --> 00:01:27,171 Það hafði mátt til að Iækna sjúka og særða. 9 00:01:28,673 --> 00:01:32,218 Sjáið þið gömlu konuna þarna? Kannski þið ættuð að muna hana. 10 00:01:32,301 --> 00:01:33,302 Hún er eiginlega mikilvæg. 11 00:01:35,096 --> 00:01:37,056 Aldirliðu 12 00:01:37,139 --> 00:01:39,433 og steinsnar frá og bátsferð i burtu varð til konungsríki. 13 00:01:40,351 --> 00:01:43,562 Konungsríkinu stjórnuðu ástsæl konungur og drottning. 14 00:01:44,480 --> 00:01:47,191 Drottningin átti von á barni. 15 00:01:47,858 --> 00:01:48,943 En hún veiktist. 16 00:01:50,027 --> 00:01:51,028 Alvarlega. 17 00:01:51,779 --> 00:01:53,072 Tími hennar var á þrotum 18 00:01:53,155 --> 00:01:56,242 og á slíkum stundum leitar fólk að kraftaverki. 19 00:01:56,325 --> 00:01:59,662 Eða íþessu tilviki, gullnu töfrablómi. 20 00:02:01,122 --> 00:02:02,915 Ég sagði ykkur að hún yrði mikilvæg. 21 00:02:02,999 --> 00:02:05,251 Ístað þess að deila gjöfsólarinnar 22 00:02:05,334 --> 00:02:08,045 nýtti þessi kona, Mamma Goðlaug, sérlækningamáttinn 23 00:02:08,129 --> 00:02:11,424 til að halda sjálfri sér unglegri i hundruð ára. 24 00:02:11,507 --> 00:02:15,011 Hún þurfti aðeins að syngja sérstakt lag. 25 00:02:15,720 --> 00:02:19,390 Lýstu litla blóm 26 00:02:20,057 --> 00:02:23,853 Sýndu máttinn þinn 27 00:02:24,353 --> 00:02:27,606 Snú við tímans nið 28 00:02:27,690 --> 00:02:31,527 Skila því sem átti ég 29 00:02:31,610 --> 00:02:34,780 Sem átti ég 30 00:02:34,864 --> 00:02:38,993 Þið skiljið. Hún syngur og verður ung. Óhugnanlegt, ekki satt? 31 00:02:49,837 --> 00:02:50,880 Við fundum það! 32 00:02:57,053 --> 00:03:01,724 Töfrargullna blómsins Iæknuðu drottninguna. 33 00:03:02,558 --> 00:03:07,563 Heilbrigt stúlkubarn, prinsessa fæddist, með fallegt, gulli slegið hár. 34 00:03:16,572 --> 00:03:19,241 Ég skal gefa ykkur vísbendingu, þetta er Garðabrúða. 35 00:03:21,202 --> 00:03:22,495 Til að fagna fæðingu hennar 36 00:03:22,578 --> 00:03:25,915 sendu konungurinn og drottningin Ijósker á flug um himininn. 37 00:03:31,337 --> 00:03:34,548 Á þessu eina augnabliki var allt fullkomið. 38 00:03:37,468 --> 00:03:39,011 Og svo varþað liðið. 39 00:03:40,763 --> 00:03:44,850 Lýstu litla blóm 40 00:03:46,811 --> 00:03:50,439 Sýndu máttinn þinn 41 00:03:50,815 --> 00:03:52,608 Snú við tímans nið 42 00:03:59,490 --> 00:04:01,992 Goðlaug braust inn i kastalann, stal barninu 43 00:04:02,076 --> 00:04:04,120 og hvarfsvo bara! 44 00:04:06,330 --> 00:04:09,750 Leitað var á vegum konungsríkisins, en ekki fannst prinsessan. 45 00:04:10,042 --> 00:04:13,129 Því djúpt i skóginum i huldum turni 46 00:04:13,212 --> 00:04:14,713 ól Goðlaug barnið upp sem sitt eigið. 47 00:04:14,880 --> 00:04:17,633 Bjarga því sem var 48 00:04:17,800 --> 00:04:21,679 Skila því sem átti ég 49 00:04:21,762 --> 00:04:24,390 Sem átti ég 50 00:04:24,473 --> 00:04:27,059 Goðlaug hafði fundið hið nýja töfrablóm sitt, 51 00:04:27,143 --> 00:04:29,854 en íþetta skiptið varhún ákveðin i að halda því leyndu. 52 00:04:30,479 --> 00:04:33,065 Af hverju må ég ekki fara út? 53 00:04:33,149 --> 00:04:35,776 Heimurinn úti er hættulegur, 54 00:04:35,860 --> 00:04:38,404 fullur af hræðilegu, sjálfselsku fólki. 55 00:04:38,487 --> 00:04:41,574 Þú verður að halda þig hér þar sem þú ert örugg. 56 00:04:41,657 --> 00:04:43,242 Skilurðu það, blómið mitt? 57 00:04:43,325 --> 00:04:44,702 Já, mamma. 58 00:04:47,997 --> 00:04:52,543 En veggir turnsins gátu ekki hulið allt. 59 00:04:55,838 --> 00:04:57,298 Á hverju ári, á afmæli hennar, 60 00:04:57,381 --> 00:05:00,926 sendu konungshjónin þúsundirljóskera upp i himininn 61 00:05:01,010 --> 00:05:06,098 íþeirri von að dag einn myndi týnda prinsessan snúa aftur. 62 00:05:09,935 --> 00:05:16,901 Walt Disney PICTURES KYNNA 63 00:05:28,621 --> 00:05:32,124 Jæja, ætli Pascal feli sig nokkuð hér úti. 64 00:05:35,127 --> 00:05:36,337 Náði þér! 65 00:05:38,047 --> 00:05:42,593 Ég er með 22 stig. Hvað um 23 af 45? 66 00:05:44,011 --> 00:05:46,138 Jæja, hvað viltu gera? 67 00:05:48,933 --> 00:05:53,729 Já. Ég held ekki. Mér Iíkar hérna inni, og þér Iíka. 68 00:05:55,898 --> 00:05:59,235 Svona nú, Pascal. Það er ekki svo slæmt þarna inni. 69 00:06:01,237 --> 00:06:06,283 Ævintýralegur flótti 70 00:06:11,956 --> 00:06:15,459 Klukkan ersjö, þá byrja ég strax að stússa 71 00:06:16,377 --> 00:06:20,589 Störfin mín ræki og burt sópa alla skán 72 00:06:21,090 --> 00:06:24,677 Fægi og bóna, þvæ þvott og skúra og pússa 73 00:06:24,760 --> 00:06:29,181 Sópa aftur og þá erhún um sjö-fimmtán 74 00:06:29,264 --> 00:06:33,686 Og svo les ég i bók, það þolir enga bið 75 00:06:33,769 --> 00:06:38,023 Ég bæti málverkum i myndaalbúmið 76 00:06:38,107 --> 00:06:42,444 Ég spila á gítar, prjóna, elda - engin grið 77 00:06:42,528 --> 00:06:47,074 En spyrmig hvenærhefst Iífið mitt 78 00:06:56,417 --> 00:07:00,629 Svo eftirmat ég púsla, skýt pílu og baka 79 00:07:00,713 --> 00:07:05,175 Pappírinn hnoða, dansa og tek i tafl 80 00:07:05,509 --> 00:07:09,054 Leira smá, bý til kerti i kertastjaka 81 00:07:09,138 --> 00:07:13,851 Æfi afl, rissa hrafl, klifra hól, sauma kjól 82 00:07:13,934 --> 00:07:17,896 Les afturbækurnar, efég heftíma til 83 00:07:17,980 --> 00:07:22,359 Mála svo veggina, kannski eitthvað annað þil 84 00:07:22,443 --> 00:07:26,822 Svo hárið bursta, bursta - bursta einn gang til 85 00:07:26,905 --> 00:07:31,452 Afþví ég þekki alls ekki hitt 86 00:07:31,535 --> 00:07:36,582 Og síðan vöngum ég velti og vöngum ég velti 87 00:07:36,665 --> 00:07:40,044 Hvenærhefst Iífið mitt 88 00:07:42,004 --> 00:07:45,424 Annað kvöld 89 00:07:45,591 --> 00:07:49,762 birtast Ijósahöf 90 00:07:50,471 --> 00:07:53,724 Eins og þau séu 91 00:07:53,807 --> 00:07:58,645 mín afmælisgjöf 92 00:08:00,147 --> 00:08:03,442 Hvernig ætli væri 93 00:08:04,526 --> 00:08:08,447 að vera þeim i 94 00:08:09,531 --> 00:08:13,160 Vonandi mun þá 95 00:08:13,702 --> 00:08:18,207 mamma gefa mér frí 96 00:08:41,897 --> 00:08:45,025 Vá! Ég gæti vanist þessu útsýni. 97 00:08:45,109 --> 00:08:46,985 Rider, áfram nú! 98 00:08:47,069 --> 00:08:52,324 Bíðið. Já. Ég er vanur þessu. Strákar, mig langar i kastala. 99 00:08:52,783 --> 00:08:55,619 Ef við klárum þetta geturðu keypt þinn eigin kastala. 100 00:09:08,006 --> 00:09:10,008 - Heymæði? - Já. 101 00:09:13,679 --> 00:09:16,598 Bíddu! Heyrðu, bíddu! 102 00:09:17,432 --> 00:09:20,185 Sjáið þið mig ekki i mínum eigin kastala? Ég sé mig. 103 00:09:20,269 --> 00:09:23,147 Við höfum séð svo margt og klukkan er bara átta að morgni. 104 00:09:23,230 --> 00:09:26,316 Herramenn, þetta er mikill merkisdagur! 105 00:09:27,442 --> 00:09:30,946 Það er komið að því. Þetta er mikill merkisdagur, Pascal. 106 00:09:31,947 --> 00:09:34,950 Ég ætla loksins að Iáta verða af því. Ég ætla að spyrja hana. 107 00:09:35,033 --> 00:09:37,119 Garðabrúða! 108 00:09:37,619 --> 00:09:39,288 Láttu síga hárið þitt! 109 00:09:40,247 --> 00:09:41,290 Tíminn er kominn! 110 00:09:42,583 --> 00:09:45,878 Ég veit, ég veit. Ekki Iáta hana sjá þig. 111 00:09:48,172 --> 00:09:52,176 Garðabrúða! Ég yngist ekki af biðinni! 112 00:09:53,051 --> 00:09:54,595 Ég er að koma, mamma! 113 00:10:18,827 --> 00:10:21,413 Hæ. Velkomin heim. 114 00:10:21,496 --> 00:10:24,750 Garðabrúða, hvernig þér tekst þetta 115 00:10:24,833 --> 00:10:28,003 i hvert einasta skipti. 116 00:10:28,086 --> 00:10:30,505 Þetta virðist mjög þreytandi, elskan. 117 00:10:30,589 --> 00:10:32,966 Þetta er ekkert. 118 00:10:33,050 --> 00:10:35,344 Þá veit ég ekki af hverju það tekur þennan tíma. 119 00:10:35,427 --> 00:10:37,846 Ég er bara að stríða þér, elskan mín. 120 00:10:40,224 --> 00:10:41,350 Allt i lagi. 121 00:10:41,433 --> 00:10:44,770 Mamma, þú veist að á morgun er mikill merkisdagur... 122 00:10:44,853 --> 00:10:46,438 Garðabrúða, Iíttu i spegilinn. 123 00:10:46,521 --> 00:10:47,981 Veistu hvað ég sé? 124 00:10:48,065 --> 00:10:52,152 Ég sé sterka, sjálfsörugga, fallega unga dömu. 125 00:10:53,278 --> 00:10:55,447 Sko, þú ert hérna Iíka. 126 00:10:55,530 --> 00:10:58,951 Ég er bara að stríða þér. Ekki taka allt svona alvarlega. 127 00:10:59,618 --> 00:11:02,454 Mamma, eins og ég var að segja, á morgun er... 128 00:11:02,537 --> 00:11:04,998 Garðabrúða, mamma er dálítið uppgefin. 129 00:11:05,082 --> 00:11:08,085 Viltu syngja fyrir mig, elskan? Svo tölum við. 130 00:11:08,168 --> 00:11:10,504 Auðvitað, mamma. 131 00:11:18,845 --> 00:11:20,222 Lýstu litla blóm Sýndu máttinn þinn 132 00:11:20,305 --> 00:11:21,974 Snú við tímans nið Skila því sem átti ég 133 00:11:22,057 --> 00:11:23,809 Græddu öll þau sár Breyttu örlögum 134 00:11:23,892 --> 00:11:25,978 Bjarga því sem var Skila því sem átti ég 135 00:11:26,061 --> 00:11:27,813 - Garðabrúða! - Mamma, 136 00:11:27,896 --> 00:11:30,732 ég var að segja áðan að á morgun væri merkisdagur, þú svaraðir ekki. 137 00:11:30,816 --> 00:11:33,568 Ég ætla því bara að segja þér það, ég á afmæli! 138 00:11:33,652 --> 00:11:36,571 - Ta-da! - Nei, nei, nei. Getur ekki verið. 139 00:11:36,655 --> 00:11:39,992 Ég man sérstaklega eftir því. Þú áttir afmæli i fyrra. 140 00:11:40,075 --> 00:11:44,413 Það er það skondna við afmælisdaga. Þeir eru eiginlega á hverju ári. 141 00:11:45,247 --> 00:11:49,751 Mamma, ég er að verða átján og mig langaði að biðja... 142 00:11:50,752 --> 00:11:52,921 Það sem mig langar mjög að fá i afmælisgjöf... 143 00:11:53,046 --> 00:11:55,382 Reyndar það sem mig hefur oft langað i á afmælinu... 144 00:11:55,465 --> 00:11:57,634 Garðabrúða, góða, hættu þessu tuldri. 145 00:11:57,718 --> 00:12:00,345 Þú veist hvað mér finnst um tuldrið. Bla-bla-bla-bla. 146 00:12:00,429 --> 00:12:03,098 Það er mjög pirrandi! Ég er bara að stríða. Þú ert yndisleg. 147 00:12:03,181 --> 00:12:05,017 Ég elska þig svo mikið, ástin mín. 148 00:12:10,856 --> 00:12:12,524 Mig langar að sjá svífandi Ijósin. 149 00:12:14,943 --> 00:12:16,320 Ha? 150 00:12:16,403 --> 00:12:20,198 Ég var að vona að þú færir með mig að sjá Ijósin. 151 00:12:21,575 --> 00:12:23,368 Þú átt við stjörnurnar. 152 00:12:23,660 --> 00:12:24,953 Það er málið. 153 00:12:26,371 --> 00:12:29,291 Ég hef kortlagt stjörnurnar og þær eru alltaf fastar. 154 00:12:29,374 --> 00:12:33,211 En þessi Ijós birtast árlega á afmælinu mínu. 155 00:12:33,295 --> 00:12:35,255 Bara á afmælinu mínu. 156 00:12:35,339 --> 00:12:40,510 Ég get ekki að því gert, mér finnst Ijósin ætluð mér. 157 00:12:41,345 --> 00:12:43,263 Ég þarf að sjá þau, mamma. 158 00:12:43,347 --> 00:12:46,892 Og ekki bara úr glugganum mínum, heldur með eigin augum. 159 00:12:46,975 --> 00:12:49,561 Ég verð að vita hvað þetta er. 160 00:12:49,644 --> 00:12:53,732 Langar þig að fara út? Garðabrúða... 161 00:12:54,358 --> 00:12:57,277 Sjá þig, eins og brothætt eggjaskurnin 162 00:12:57,986 --> 00:13:01,823 Viðkvæm eins og sproti snemma vors 163 00:13:01,907 --> 00:13:04,743 Þú veist hví við búum uppi i turni 164 00:13:04,826 --> 00:13:06,411 - Ég veit, en... - Einmitt. 165 00:13:06,495 --> 00:13:10,374 Svo þú sért heil á húfi 166 00:13:10,457 --> 00:13:13,168 Ég vissi að þessi dagurhlaut að koma 167 00:13:14,127 --> 00:13:16,838 Vildi að á því fengi ég lengri frest 168 00:13:17,506 --> 00:13:18,757 Brátt... en ekki i dag 169 00:13:19,007 --> 00:13:21,343 Heyrminn brag! 170 00:13:21,676 --> 00:13:25,514 Mamma veit best 171 00:13:27,849 --> 00:13:30,936 Mamma veit best Hlusta á þína móður 172 00:13:31,019 --> 00:13:33,939 Úti verða oft Ijót slys 173 00:13:34,022 --> 00:13:35,607 Mamma veit best 174 00:13:35,690 --> 00:13:38,652 Með illu eða góðu Eitthvað mun fara úrskeiðis 175 00:13:38,735 --> 00:13:40,404 Ég sver 176 00:13:40,487 --> 00:13:43,281 Fantar og fól, brenninetlur og pyttir, 177 00:13:43,365 --> 00:13:45,450 mannætur og snákar, pest 178 00:13:45,534 --> 00:13:46,618 - Nei! - Jú. 179 00:13:46,701 --> 00:13:49,371 Líka stórarpöddur Menn með hvassar tennur 180 00:13:49,454 --> 00:13:52,874 Nei, nóg. Ei meir-ég kemst i uppnám 181 00:13:52,958 --> 00:13:55,961 Mamma erhér Mamma mun þig vernda 182 00:13:56,044 --> 00:13:59,297 Hér erheillaráðið mest 183 00:13:59,381 --> 00:14:03,552 Hættu að gjamma, hér ermamma 184 00:14:03,635 --> 00:14:08,432 Mamma veit best 185 00:14:10,684 --> 00:14:13,478 Mamma veit best Trúðu bara múttu 186 00:14:13,562 --> 00:14:16,398 Viltu ekki hlusta á mig 187 00:14:16,481 --> 00:14:19,401 Tötraleg, það sést, Líka frekarbúttuð 188 00:14:19,484 --> 00:14:22,320 Og þeirmunu gleypa þig 189 00:14:22,404 --> 00:14:25,574 Trúgjörn, barnaleg Óttalega sybbin 190 00:14:25,657 --> 00:14:28,410 Feimin og svo... gufuleg 191 00:14:28,493 --> 00:14:31,329 Ekki frá því er, að þú sért svolítið þybbin 192 00:14:31,413 --> 00:14:35,500 Ég segi það því ég þig "ellllska" 193 00:14:35,584 --> 00:14:38,670 Mamma skilurþig Mamma vill þig styðja 194 00:14:38,753 --> 00:14:44,009 Treysta máttu mér um flest 195 00:14:48,096 --> 00:14:50,724 - Garðabrúða? - Já? 196 00:14:52,100 --> 00:14:56,021 Ekki biðja aftur um að fá að yfirgefa turninn. 197 00:14:57,981 --> 00:14:59,274 Allt i lagi, mamma. 198 00:15:01,276 --> 00:15:03,528 Ég elska þig mjög mikið. 199 00:15:04,237 --> 00:15:05,822 Ég elska þig meira. 200 00:15:06,114 --> 00:15:08,283 Ég elska þig mest. 201 00:15:09,451 --> 00:15:11,578 Ekki gleyma, 202 00:15:11,661 --> 00:15:15,332 vertu heima 203 00:15:15,415 --> 00:15:19,920 Mamma veit best 204 00:15:23,965 --> 00:15:27,135 Ta-ta! Ég sé þig brátt, blómið mitt! 205 00:15:29,513 --> 00:15:30,972 Ég verð hérna. 206 00:15:44,861 --> 00:15:46,363 EFTIRLÝSTIR Slubbabræður - ÞJÓFAR 207 00:15:54,663 --> 00:15:55,997 Ó, nei. 208 00:15:57,165 --> 00:15:58,625 Þetta er slæmt. Mjög, mjög slæmt. 209 00:15:58,708 --> 00:16:00,418 Þetta er virkilega slæmt. 210 00:16:01,836 --> 00:16:03,922 Þeir bara ná ekki að gera nefið á mér rétt. 211 00:16:04,005 --> 00:16:05,382 Hverjum er ekki sama? 212 00:16:05,465 --> 00:16:08,593 Þú getur trútt um talað. Þið eruð flottir. 213 00:16:24,025 --> 00:16:26,861 Allt i lagi. Ýtið á mig og svo toga ég ykkur upp. 214 00:16:28,363 --> 00:16:29,823 Láttu okkur fyrst fá töskuna. 215 00:16:32,617 --> 00:16:36,621 Ótrúlegt eftir allt sem við höfum upplifað saman að þið treystið mér ekki. 216 00:16:39,040 --> 00:16:40,166 Ái. 217 00:16:48,425 --> 00:16:50,093 Hjálpaðu okkur nú upp, sæti! 218 00:16:50,176 --> 00:16:53,054 Því miður, hendur mínar eru fullar. 219 00:16:54,055 --> 00:16:55,181 Ha? 220 00:16:55,849 --> 00:16:56,891 Rider! 221 00:17:03,398 --> 00:17:05,483 Náið töskunni hvað sem það kostar! 222 00:17:05,567 --> 00:17:06,860 Já, herra! 223 00:17:23,418 --> 00:17:25,962 Nú tökum við hann, Maximus. 224 00:17:39,267 --> 00:17:41,353 Áfram nú, flóapoki! Áfram! 225 00:17:43,772 --> 00:17:45,273 Nei. 226 00:17:45,690 --> 00:17:50,904 Hættu þessu! Hættu þessu! Láttu mig fá hana! 227 00:19:33,047 --> 00:19:34,549 Loksins einn. 228 00:21:10,144 --> 00:21:13,439 Allt i lagi. Það er maður i fataskápnum hjá mér. 229 00:21:13,523 --> 00:21:16,109 Það er maður i fataskápnum hjá mér. 230 00:21:17,360 --> 00:21:21,197 Það er maður i fataskápnum hjá mér! 231 00:21:23,867 --> 00:21:26,452 Of veikburða til að sjá um mig sjálf þarna úti, mamma? 232 00:21:26,536 --> 00:21:29,664 Segðu steikarpönnunni minni það. 233 00:22:11,205 --> 00:22:12,916 Garðabrúða! 234 00:22:14,584 --> 00:22:16,419 Láttu síga hárið þitt! 235 00:22:16,961 --> 00:22:18,338 Augnablik, mamma! 236 00:22:18,421 --> 00:22:20,465 Ég ætla að koma þér á óvart! 237 00:22:20,548 --> 00:22:22,842 Ég Iíka! 238 00:22:22,926 --> 00:22:25,261 Ég held að ég komi meira á óvart! 239 00:22:25,553 --> 00:22:27,931 Ég dreg það i efa. 240 00:22:29,265 --> 00:22:32,685 Ég kom með nípur. Ég elda heslihnetusúpu i kvöldmatinn. 241 00:22:32,769 --> 00:22:35,146 Uppáhaldið þitt. Óvænt! 242 00:22:35,229 --> 00:22:37,649 Jæja, mamma, mig langar að segja þér dálítið. 243 00:22:37,732 --> 00:22:40,568 Ó, Garðabrúða, ég þoli ekki að yfirgefa þig eftir rifrildi. 244 00:22:40,652 --> 00:22:43,112 Sérstaklega þegar ég hef ekki gert neitt rangt. 245 00:22:43,196 --> 00:22:45,531 Ég hef hugsað mikið um það sem þú sagðir áðan. 246 00:22:45,615 --> 00:22:48,159 Ég vona að þú sért ekki enn að hugsa um stjörnurnar. 247 00:22:48,242 --> 00:22:50,662 "Svífandi Ijós," og jú, ég er að koma að þeim. 248 00:22:50,745 --> 00:22:53,247 Því ég hélt að við værum hættar að ræða það, elskan. 249 00:22:53,331 --> 00:22:55,416 Nei, mamma, ég er bara að segja 250 00:22:55,500 --> 00:22:58,002 að þú telur mig ekki geta séð um mig sjálf þarna úti. 251 00:22:58,086 --> 00:23:01,339 Ég veit að þú getur það ekki. 252 00:23:01,422 --> 00:23:04,676 - En ef þú bara... - Þetta er útrætt mál. 253 00:23:04,759 --> 00:23:07,303 - Treystu mér! Ég veit hvað ég er... - Garðabrúða. 254 00:23:07,387 --> 00:23:09,931 - Svona nú! - Nóg um þessi Ijós! 255 00:23:10,014 --> 00:23:14,435 Þú ferð ekki úr turninum! Aldrei! 256 00:23:20,942 --> 00:23:24,445 Frábært. Nú er ég illmennið. 257 00:23:36,916 --> 00:23:39,794 Það sem ég ætlaði að segja, mamma, er að... 258 00:23:40,503 --> 00:23:43,214 Núna veit ég hvað mig langar að fá i afmælisgjöf. 259 00:23:43,297 --> 00:23:45,299 Hvað er það? 260 00:23:45,717 --> 00:23:47,051 Ný málning. 261 00:23:47,719 --> 00:23:51,055 Málning úr hvítu skeljunum sem þú færðir mér eitt sinn. 262 00:23:51,139 --> 00:23:56,310 Það er Iöng ferð, Garðabrúða. Næstum þriggja daga. 263 00:23:56,561 --> 00:24:01,649 Mér fannst það bara betri hugmynd en stjörnurnar. 264 00:24:05,778 --> 00:24:08,114 Verður i lagi með þig eina? 265 00:24:08,948 --> 00:24:11,659 Ég veit að ég er örugg ef ég held mig hérna. 266 00:24:19,667 --> 00:24:22,170 Ég kem aftur eftirþrjá daga. 267 00:24:23,129 --> 00:24:25,381 Ég elska þig svo mikið, ástin mín. 268 00:24:26,340 --> 00:24:27,675 Ég elska þig meira. 269 00:24:28,676 --> 00:24:30,845 Ég elska þig mest. 270 00:24:51,532 --> 00:24:52,533 Allt i lagi. 271 00:25:38,454 --> 00:25:41,207 Er þetta hár? 272 00:25:41,916 --> 00:25:45,128 Það er ekki til neins að berjast um. 273 00:25:48,673 --> 00:25:53,261 Ég veit af hverju þú komst og ég er ekki hrædd við þig. 274 00:25:53,719 --> 00:25:55,263 Ha? 275 00:26:03,604 --> 00:26:07,483 Hver ertu? Hvernig fannstu mig? 276 00:26:10,945 --> 00:26:14,282 Hver ertu og hvernig fannstu mig? 277 00:26:17,702 --> 00:26:21,789 Ég veit ekki hver þú ert né hvernig ég fann þig. 278 00:26:21,873 --> 00:26:23,791 En mætti ég bara nefna... 279 00:26:25,126 --> 00:26:26,878 Hæ. 280 00:26:29,130 --> 00:26:31,841 Hvernig hefurðu það? Ég heiti Flynn Rider. 281 00:26:33,426 --> 00:26:35,303 Hvernig gengur? 282 00:26:36,637 --> 00:26:40,308 Hverjir fleiri vita hvar ég er, Flynn Rider? 283 00:26:40,391 --> 00:26:42,518 - Allt i lagi, Ijóska. - Garðabrúða. 284 00:26:42,602 --> 00:26:44,270 Guð hjálpi þér. Svona er málið. 285 00:26:44,353 --> 00:26:47,231 Ég var á flandri um skóginn. 286 00:26:47,315 --> 00:26:49,650 Ég rakst á turninn þinn og... 287 00:26:51,152 --> 00:26:52,361 Hvar er taskan mín? 288 00:26:52,653 --> 00:26:55,865 Ég faldi hana. Þar sem þú finnur hana aldrei. 289 00:26:58,826 --> 00:27:00,661 Hún er i pottinum þarna, er það ekki? 290 00:27:07,543 --> 00:27:09,295 Viltu hætta þessu? 291 00:27:09,378 --> 00:27:12,256 Nú er hún falin þar sem þú finnur hana aldrei. 292 00:27:13,090 --> 00:27:17,094 Hvað viltu með hárið mitt? Klippa það? 293 00:27:17,178 --> 00:27:18,429 - Ha? - Selja það? 294 00:27:18,512 --> 00:27:22,183 Nei! Það eina sem ég vil gera við hárið þitt 295 00:27:22,266 --> 00:27:24,977 er að losna úr því, bókstaflega. 296 00:27:25,853 --> 00:27:28,481 Bíddu. Viltu ekki hárið mitt? 297 00:27:28,564 --> 00:27:30,524 Af hverju i ósköpunum ætti ég að vilja það? 298 00:27:30,608 --> 00:27:33,236 Sjáðu til, ég var eltur, ég så turn, ég klifraði. 299 00:27:33,319 --> 00:27:35,905 - Sögulok. - Ertu að segja satt? 300 00:27:36,030 --> 00:27:37,323 Já. 301 00:27:49,585 --> 00:27:52,046 Ég veit. Ég þarfnast einhvers til að fara með mig. 302 00:27:52,922 --> 00:27:55,174 Ég held Iíka að hann segi satt. 303 00:27:55,258 --> 00:27:58,427 Hann er ekki með vígtennur. En hvaða valkosti hef ég? 304 00:28:00,304 --> 00:28:04,308 Allt i lagi, Flynn Rider, ég skal bjóða þér samning. 305 00:28:04,392 --> 00:28:06,227 - Samning? - Horfðu i þessa átt. 306 00:28:07,728 --> 00:28:10,606 Veistu hvað þetta er? 307 00:28:10,690 --> 00:28:13,818 Áttu við þessi Ijósker sem eru fyrir prinsessuna? 308 00:28:14,402 --> 00:28:17,822 Ljósker? Ég vissi að þetta voru ekki stjörnur. 309 00:28:18,906 --> 00:28:21,242 Annað kvöld 310 00:28:21,325 --> 00:28:25,204 munu þau Iýsa upp himininn með þessum Ijóskerum. 311 00:28:25,288 --> 00:28:28,874 Þú verður leiðsögumaður, ferð með mig þangað 312 00:28:28,958 --> 00:28:30,543 og skilar mér aftur heim. 313 00:28:30,626 --> 00:28:34,964 Þá, og bara þá, skila ég þér töskunni. 314 00:28:35,047 --> 00:28:36,257 Það er minn samningur. 315 00:28:36,340 --> 00:28:37,717 Já. 316 00:28:38,718 --> 00:28:40,177 Það get ég ekki gert. 317 00:28:40,261 --> 00:28:44,056 Því miður erum ég og konungdæmið ekki beinlínis i góðu sambandi núna 318 00:28:44,140 --> 00:28:46,434 svo ég fer ekki með þig þangað. 319 00:28:53,024 --> 00:28:56,193 Eitthvað færði þig hingað, Flynn Rider. 320 00:28:56,277 --> 00:28:57,695 Nefndu það því nafn sem þú vilt, 321 00:28:57,778 --> 00:29:00,614 - örlög, forlög... - Hest. 322 00:29:00,698 --> 00:29:03,034 Ég hef því ákveðið að treysta þér. 323 00:29:03,117 --> 00:29:04,160 Reyndar alveg hræðileg ákvörðun. 324 00:29:04,243 --> 00:29:07,330 En trúðu mér þegar ég segi þér þetta. 325 00:29:09,290 --> 00:29:12,752 Þú getur rifið þennan turn i tætlur, stein fyrir stein, 326 00:29:12,835 --> 00:29:17,590 en án minnar hjálpar finnurðu aldrei þína dýrmætu tösku. 327 00:29:19,133 --> 00:29:20,468 Höfum þetta á hreinu. 328 00:29:20,551 --> 00:29:23,763 Ég fer með þig að sjá Ijóskerin, kem með þig aftur heim 329 00:29:23,846 --> 00:29:25,723 og þú Iætur mig fá töskuna aftur? 330 00:29:25,806 --> 00:29:27,308 Ég lofa. 331 00:29:29,143 --> 00:29:33,856 Og þegar ég lofa einhverju svík ég það aldrei. 332 00:29:36,233 --> 00:29:37,610 Aldrei. 333 00:29:40,863 --> 00:29:43,240 Hlustaðu, ég vildi ekki þurfa að gera þetta, 334 00:29:43,324 --> 00:29:45,076 en þú gefur mér ekkert val. 335 00:29:45,826 --> 00:29:47,703 Nú kemur blossinn. 336 00:29:55,252 --> 00:29:59,256 Þetta er óvenjulegur dagur hjá mér. Þetta gerist yfirleitt ekki. 337 00:29:59,340 --> 00:30:01,133 Jæja þá! Ég fer með þig að sjá Ijóskerin. 338 00:30:01,217 --> 00:30:02,593 Í alvöru? 339 00:30:03,594 --> 00:30:04,595 Úps. 340 00:30:04,678 --> 00:30:06,680 Þú eyðilagðir blossann minn. 341 00:30:12,186 --> 00:30:14,188 Ertu að koma, Ijóska? 342 00:30:24,073 --> 00:30:27,785 Komin svo langt - mér er skapi næst að hrökkva 343 00:30:29,036 --> 00:30:33,124 Allt ersvo stórt ég efa að ég eigi þor 344 00:30:34,041 --> 00:30:37,920 Sjáðu mig hérna loks - ég þarfbara að stökkva 345 00:30:38,587 --> 00:30:42,716 Ætti ég? Nei Hér ég kem 346 00:31:13,622 --> 00:31:19,211 Að finna ilm afgrasi, mold og blómagrund 347 00:31:20,629 --> 00:31:25,968 Og heyra sumarblæ mig kalla á sinn fund 348 00:31:27,636 --> 00:31:32,975 Og finna i fyrsta sinni slíka frelsisstund 349 00:31:34,393 --> 00:31:38,272 Ég ætla að hlaupa og spretta 350 00:31:38,355 --> 00:31:40,274 Og dansa og elda 351 00:31:40,566 --> 00:31:44,361 Og stökkva og hoppa Og fljúga og skoppa 352 00:31:44,445 --> 00:31:48,616 Og busla og snúa og loksins að finna að 353 00:31:49,575 --> 00:31:55,664 núna hefst Iífið mitt 354 00:32:03,130 --> 00:32:06,300 Ég trúi ekki að mér hafi tekist þetta! 355 00:32:06,967 --> 00:32:11,305 Ég trúi ekki að mér hafi tekist þetta. Ég trúi ekki að mér hafi tekist þetta! 356 00:32:12,932 --> 00:32:14,767 Mamma yrði alveg brjáluð. 357 00:32:14,850 --> 00:32:18,229 En það er i lagi. Það sem hún veit ekki skaðar hana ekki. 358 00:32:18,312 --> 00:32:21,106 Jeminn! Þetta myndi drepa hana. 359 00:32:21,273 --> 00:32:24,527 Þetta er svo skemmtilegt! 360 00:32:24,985 --> 00:32:27,863 Ég er hræðileg dóttir. Ég ætla til baka. 361 00:32:28,239 --> 00:32:30,574 Ég fer aldrei til baka! 362 00:32:32,034 --> 00:32:34,745 Ég er auvirðileg manneskja! 363 00:32:36,956 --> 00:32:39,375 Besti dagur ævinnar! 364 00:32:48,467 --> 00:32:51,887 Ég get ekki annað en tekið eftir að þú virðist 365 00:32:51,971 --> 00:32:54,515 eiga i dálitlu stríði við sjálfa þig. 366 00:32:55,349 --> 00:32:57,935 - Ha? - Ég veit ekki allt. 367 00:32:58,018 --> 00:33:01,689 Ofverndandi móðir, ferðalag i óleyfi. Þetta er alvarlegt. 368 00:33:02,314 --> 00:33:05,401 En ég skal friða samvisku þína. Þetta er hluti af uppvextinum. 369 00:33:05,484 --> 00:33:09,697 Dálítil uppreisn, ævintýri, það er gott. Jafnvel heilsusamlegt. 370 00:33:11,615 --> 00:33:12,700 Finnst þér það? 371 00:33:12,783 --> 00:33:15,953 Ég veit það. Þú hugsar þetta of stíft. 372 00:33:16,036 --> 00:33:18,080 Á mamma þín þetta skilið? Nei. 373 00:33:18,163 --> 00:33:21,083 Myndi þetta fara alveg með hjarta hennar og sál? Auðvitað. 374 00:33:21,166 --> 00:33:23,252 En þú verður að gera þetta. 375 00:33:24,086 --> 00:33:25,629 "Fara alveg með hjarta hennar"? 376 00:33:26,088 --> 00:33:28,716 - Kremja það. - "Og sál"? 377 00:33:29,717 --> 00:33:30,926 Sliga hana. 378 00:33:31,010 --> 00:33:34,013 Hún myndi bugast. Það er rétt hjá þér. 379 00:33:34,096 --> 00:33:37,641 Já, er það ekki? 380 00:33:38,309 --> 00:33:42,688 Ég trúi ekki að ég segi þetta, en ég losa þig undan samningnum. 381 00:33:42,771 --> 00:33:45,816 - Ha? - Rétt er það, en ekki þakka mér. 382 00:33:45,899 --> 00:33:49,111 Snúum við og komum þér heim. Hér er pannan þín, froskurinn þinn. 383 00:33:49,194 --> 00:33:50,446 Ég fæ töskuna mína aftur, 384 00:33:50,529 --> 00:33:53,866 þú færð aftur samband móður og dóttur með gagnkvæmu trausti 385 00:33:53,949 --> 00:33:57,161 og leiðir okkar skilja. 386 00:33:57,244 --> 00:34:00,289 Nei. Ég ætla að sjá Ijóskerin. 387 00:34:00,372 --> 00:34:04,001 Hvað þarf ég eiginlega að gera til að fá töskuna aftur? 388 00:34:04,084 --> 00:34:05,711 Ég ætla að nota þetta. 389 00:34:08,797 --> 00:34:11,967 Eru þetta bófar? Þrjótar? Ætla þeir að taka mig? 390 00:34:16,055 --> 00:34:18,682 Vertu róleg. Líklega finnur það ótta þinn. 391 00:34:20,517 --> 00:34:24,688 Fyrirgefðu. Ég er Iíklega dálítið vör um mig. 392 00:34:25,564 --> 00:34:29,485 Samt er Iíklega best að við forðumst bófa og þrjóta. 393 00:34:30,277 --> 00:34:32,780 Já, það væri Iíklega best. 394 00:34:34,323 --> 00:34:36,867 Ertu svöng? Ég veit um góðan stað til að borða. 395 00:34:38,035 --> 00:34:39,203 Hvar? 396 00:34:39,286 --> 00:34:41,997 Engar áhyggjur. Þú munt finna Iyktina. 397 00:35:20,160 --> 00:35:21,870 Hallarhestur. 398 00:35:23,080 --> 00:35:24,832 Hvar er knapi þinn? 399 00:35:27,668 --> 00:35:29,002 Garðabrúða! 400 00:35:36,427 --> 00:35:40,097 Garðabrúða! Láttu síga hárið þitt! 401 00:36:53,587 --> 00:36:56,882 Ég veit að hann er hér einhvers staðar. 402 00:36:57,633 --> 00:37:01,178 Þarna er hann! Ljúfi andarunginn. 403 00:37:01,261 --> 00:37:02,679 Engar áhyggjur. Mjög fínn staður. Hentar þér fullkomlega. 404 00:37:04,264 --> 00:37:07,559 Ekki viljum við að þú hræðist og hættir við þessi áform þín núna. 405 00:37:07,643 --> 00:37:11,104 - Mér Iíkar við andarunga. - Vei! 406 00:37:12,731 --> 00:37:15,067 Þjónn, besta borðið þitt, takk! 407 00:37:21,907 --> 00:37:25,202 Finnurðu Iyktina? Andaðu henni djúpt að þér. 408 00:37:25,494 --> 00:37:27,829 Láttu hana síast inn. Hvað ætlar þú að fá þér? 409 00:37:27,913 --> 00:37:31,625 Mér finnst þetta að hluta mannalykt og að hluta mjög vond mannalykt. 410 00:37:31,708 --> 00:37:34,878 Ég veit ekki af hverju, en i heildina er þetta brún Iykt. Hvað finnst þér? 411 00:37:35,963 --> 00:37:38,340 Þetta er mikið hár. 412 00:37:38,423 --> 00:37:40,759 Hún er að safna. Er þetta blóð i yfirskeggi þínu? 413 00:37:40,842 --> 00:37:43,512 Ljóska, sjáðu allt blóðið i yfirskegginu hans! 414 00:37:43,804 --> 00:37:45,681 Góði maður, þetta er mikið blóð! 415 00:37:46,807 --> 00:37:51,395 Þú Iítur ekki vel út, Ijóska. Kannski við ættum að koma þér heim. 416 00:37:51,478 --> 00:37:54,398 Líklega betra fyrir þig. Þetta er fimm stjörnu búlla. 417 00:37:54,481 --> 00:37:57,693 Ef þú ræður ekki við þennan stað ættirðu að fara aftur i turninn. 418 00:37:58,402 --> 00:37:59,403 EFTIRLÝSTUR VERĐLAUN - 10.000 GULLPENINGAR 419 00:37:59,486 --> 00:38:00,487 Er þetta þú? 420 00:38:03,490 --> 00:38:05,534 - Þetta er bara illska. - Þetta er hann. 421 00:38:06,868 --> 00:38:09,496 Greno, finndu verði. 422 00:38:09,579 --> 00:38:12,958 Þessi verðlaun munu færa mér nýtt útlit. 423 00:38:13,041 --> 00:38:16,503 - Ég gæti notað þessa peninga. - Hvað um mig? Ég er blankur! 424 00:38:16,586 --> 00:38:17,587 Farið frá! 425 00:38:17,838 --> 00:38:18,964 - Minn! - Bófar, hættið! 426 00:38:19,047 --> 00:38:21,925 - Við getum leyst þetta! - Látið hann i friði! 427 00:38:22,009 --> 00:38:23,218 Herramenn, verið svo vænir! 428 00:38:23,302 --> 00:38:26,680 Skilið leiðsögumanninum mínum! Bófar! 429 00:38:35,063 --> 00:38:36,606 Ekki nefið! Ekki nefið! 430 00:38:39,651 --> 00:38:41,403 Sleppið honum! 431 00:38:44,197 --> 00:38:48,118 Ég veit ekki hvar ég er og hann ætlar að sýna mér Ijóskerin 432 00:38:48,201 --> 00:38:51,121 því mig hefur dreymt um þau alla mína ævi! 433 00:38:51,204 --> 00:38:56,168 Verið mannlegir! Hefur enginn ykkar átt sér draum? 434 00:39:08,055 --> 00:39:10,891 Ég átti mér eitt sinn draum. 435 00:39:19,566 --> 00:39:24,279 Ég erharðbrjósta hrotti, mjólkin hleypur er ég glotti 436 00:39:24,363 --> 00:39:27,824 og ansi oft á mönnum kviðinn risti 437 00:39:27,908 --> 00:39:32,120 En þó ég sé bölvuð blók, frekarskapillur-með krók 438 00:39:32,662 --> 00:39:35,707 Ég hefalltafþráð að verða píanisti 439 00:39:36,249 --> 00:39:39,961 Sérðu mig ekki upp á sviði að spila Mozart 440 00:39:40,045 --> 00:39:43,173 og töfra úr fílabeini tónaflaum 441 00:39:43,256 --> 00:39:47,177 Ég vil miklu frekarspila en valda aldurtila 442 00:39:48,178 --> 00:39:49,179 Takk! 443 00:39:49,262 --> 00:39:52,015 Því innst i mínu hjarta á ég mér draum 444 00:39:52,099 --> 00:39:55,477 Hann á sér draum Hann á sér draum 445 00:39:55,560 --> 00:39:59,523 Já, ég sýnist skárri efþú gefurmérgaum 446 00:39:59,606 --> 00:40:03,276 Þó ég brjóti gjarnan Iæri må ég biðja um tækifæri 447 00:40:03,360 --> 00:40:06,238 því eins og allir aðrir á ég draum 448 00:40:12,077 --> 00:40:15,831 Ég heför og hnúð og þú sérð úrkýli koma útferð 449 00:40:15,914 --> 00:40:19,042 Og ekki er vert að nefna litaraftið 450 00:40:19,126 --> 00:40:22,921 Þó ég hafi aukatær, sé með holdsveiki og flær, 451 00:40:23,004 --> 00:40:26,299 þá þrái ég að binda hjónahaftið 452 00:40:26,383 --> 00:40:30,095 Sérðu ei mig i fangi föngulegrar frauku 453 00:40:30,178 --> 00:40:33,515 Róandi á bát á Iygnum straum 454 00:40:33,598 --> 00:40:37,394 Þó mig megi kalla rusta vil ég eitt - það er unnusta 455 00:40:37,477 --> 00:40:40,397 því innst i mínu hjarta á ég mér draum 456 00:40:40,480 --> 00:40:42,315 - Ég á mér draum - Hann á sér draum 457 00:40:42,399 --> 00:40:44,317 - Ég á mér draum - Hann á sér draum 458 00:40:44,401 --> 00:40:47,737 Og ég veit að ástin þrífst við gleði og glaum 459 00:40:47,821 --> 00:40:49,739 Og þó mörgum þyki ég Ijótur 460 00:40:49,823 --> 00:40:51,741 er ég samt til ásta fljótur 461 00:40:51,825 --> 00:40:54,995 Og eins og allir aðrir á ég mér draum 462 00:40:55,495 --> 00:40:58,665 Þór vill hætta og verða blómaskreytir 463 00:40:59,082 --> 00:41:02,335 Gunni hannarinnréttingarnar 464 00:41:02,419 --> 00:41:06,006 - Úifurstundarlátbragð - KökurAtla eru afbragð 465 00:41:06,089 --> 00:41:09,551 Hrotti á prjón, Böðull nál Svoli talarbrúðumál 466 00:41:09,634 --> 00:41:15,348 Og Vladimir ergefinn fyrirpríl og prjál 467 00:41:16,516 --> 00:41:18,852 - Hvað um þig? - Fyrirgefðu, mig? 468 00:41:18,935 --> 00:41:20,187 Hver er draumurinn þinn? 469 00:41:20,270 --> 00:41:23,190 Nei, nei, nei. Fyrirgefið, drengir. Ég syng ekki. 470 00:41:24,441 --> 00:41:26,443 Ég á Iíka draum - Gúmorinn! 471 00:41:26,526 --> 00:41:28,111 Bara ekki eins voða væminn 472 00:41:28,195 --> 00:41:31,239 hann snýst ekki um sældarlífí sól og svita 473 00:41:31,323 --> 00:41:34,951 Á minni eigin eyju Leggjabrúnn, i víðri treyju 474 00:41:36,036 --> 00:41:38,997 Umvafinn afpeningum og hita 475 00:41:39,080 --> 00:41:40,957 - Ég á mér draum - Hún á sér draum 476 00:41:41,041 --> 00:41:42,792 - Ég á mér draum - Hún á sér draum 477 00:41:42,876 --> 00:41:46,171 Ég vil bara sjá einn langan Ijósastraum 478 00:41:46,588 --> 00:41:50,592 Og ég braust úrmínu skurni er ég stökk úrháum turni 479 00:41:50,675 --> 00:41:53,512 því eins og öll þið hin á ég mér draum 480 00:41:53,595 --> 00:41:55,305 Hún á sér draum Hann á sér draum 481 00:41:55,388 --> 00:41:57,224 Þau eiga draum Við eigum draum 482 00:41:57,307 --> 00:42:00,519 Og við erum saman bundin 483 00:42:00,602 --> 00:42:04,689 þessum taum 484 00:42:05,398 --> 00:42:06,608 - Segðu oss brjáluð - Rugluð 485 00:42:06,691 --> 00:42:09,152 - Svartsýn - Eða fáránlega bjartsýn 486 00:42:09,236 --> 00:42:11,488 Því innst i okkarhjarta eigum draum 487 00:42:11,571 --> 00:42:14,407 - Ég á mér draum - Ég á mér draum 488 00:42:17,744 --> 00:42:23,250 Já, innst i mínu hjarta á ég mér draum 489 00:42:31,841 --> 00:42:33,176 Ég fann verðina! 490 00:42:35,929 --> 00:42:37,931 Hvar er Rider? Hvar er hann? 491 00:42:38,390 --> 00:42:40,517 Ég veit að hann er hér einhvers staðar. Finnið hann. 492 00:42:40,600 --> 00:42:42,644 Snúið öllu við ef þörf er á! 493 00:42:59,202 --> 00:43:01,288 Farðu. Upplifðu drauminn. 494 00:43:02,122 --> 00:43:04,207 - Ég geri það. - Þinn draumur er ömurlegur. 495 00:43:04,291 --> 00:43:06,084 Ég var að tala við hana. 496 00:43:07,794 --> 00:43:09,713 Takk fyrir allt. 497 00:43:13,216 --> 00:43:15,885 Ég tel að þetta sé maðurinn sem þið leitið. 498 00:43:15,969 --> 00:43:17,846 Þið náðuð mér! 499 00:43:18,388 --> 00:43:20,640 Herra, Rider er hvergi sjáanlegur. 500 00:43:24,602 --> 00:43:25,603 Maximus! 501 00:43:33,653 --> 00:43:35,488 Hvað er hann að gera? 502 00:43:44,372 --> 00:43:46,958 Leynigöng! Komið, menn. Förum. 503 00:43:47,917 --> 00:43:50,754 Conli! Sjáðu til þess að þessir drengir sleppi ekki. 504 00:43:55,050 --> 00:43:56,509 Förum varlega 505 00:43:58,219 --> 00:44:00,013 eða náum i krúnuna? 506 00:44:08,021 --> 00:44:11,941 Ég á mér draum Ég á drauma 507 00:44:14,319 --> 00:44:16,529 Einhver reddi mér glasi! 508 00:44:16,613 --> 00:44:20,367 Því ég fann mikla vatnsuppsprettu. 509 00:44:21,034 --> 00:44:23,203 Ó, hættu þessu, folinn þinn. 510 00:44:25,038 --> 00:44:26,956 Hvert liggja þessi göng? 511 00:44:27,040 --> 00:44:28,458 Hnífur! 512 00:44:30,877 --> 00:44:35,799 Ekki vissi ég að þú ættir þetta til. Þetta var áhrifamikið þarna áðan. 513 00:44:35,882 --> 00:44:37,175 Ég veit! 514 00:44:38,885 --> 00:44:40,345 Ég veit. 515 00:44:43,348 --> 00:44:46,684 Flynn? Hvaðan ertu? 516 00:44:46,768 --> 00:44:49,229 Bíddu! Því miður, Ijóska, engar bakgrunnssögur frá mér. 517 00:44:49,312 --> 00:44:51,898 En ég er hins vegar orðinn mjög áhugasamur um þínar. 518 00:44:51,981 --> 00:44:54,567 Ég veit að ég ætti ekki að nefna hárið. 519 00:44:54,651 --> 00:44:56,194 - Nei. - Né mömmu. 520 00:44:56,277 --> 00:44:58,905 - Ó, nei. - Of hræddur til að spyrja um froskinn. 521 00:44:59,072 --> 00:45:00,448 - Kameljónið. - Aukaatriði. 522 00:45:00,740 --> 00:45:05,245 En mig langar að vita, ef þig langar svona mikið að sjá Ijósin 523 00:45:05,328 --> 00:45:07,247 af hverju hefurðu þá ekki farið fyrr? 524 00:45:09,874 --> 00:45:11,084 Nú... 525 00:45:18,258 --> 00:45:19,384 Flynn? 526 00:45:19,926 --> 00:45:21,136 Rider? 527 00:45:21,219 --> 00:45:23,179 Hlauptu. Hlauptu! 528 00:45:41,489 --> 00:45:43,825 - Hver er þetta? - Þeim Iíkar ekki við mig. 529 00:45:44,367 --> 00:45:47,162 - Hver er þetta? - Þeim Iíkar ekki heldur við mig. 530 00:45:47,245 --> 00:45:48,329 Hver er þetta? 531 00:45:48,413 --> 00:45:51,374 Gerum ráð fyrir því að engum hér Iíki við mig. 532 00:45:51,458 --> 00:45:52,625 Hérna. 533 00:46:01,634 --> 00:46:03,720 Ég beið lengi eftir þessu. 534 00:46:13,146 --> 00:46:16,816 Ó, mamma! Ég verð að fá mér eina svona! 535 00:46:25,158 --> 00:46:29,496 Þú ættir að vita að þetta er það undarlegasta sem ég hef gert! 536 00:46:34,751 --> 00:46:36,669 Hvað um tvo af þremur? 537 00:46:43,301 --> 00:46:44,844 Flynn, varaðu þig! 538 00:46:50,058 --> 00:46:52,185 Þið ættuð að sjá framan i ykkur því þið eruð... 539 00:46:53,102 --> 00:46:54,687 ...fáránlegir. 540 00:47:01,819 --> 00:47:04,531 Áfram nú, Ijóska! Stökktu! 541 00:48:33,494 --> 00:48:36,539 Það er gagnslaust. Ég sé ekkert. 542 00:48:41,961 --> 00:48:45,131 Það er tilgangslaust. Það er niðamyrkur þarna niðri. 543 00:48:53,181 --> 00:48:55,016 Þetta er allt mér að kenna. 544 00:48:56,726 --> 00:48:59,812 Það var rétt hjá henni. Ég hefði aldrei átt að gera þetta. 545 00:49:05,985 --> 00:49:08,071 Mér þykir það leitt, Flynn. 546 00:49:15,828 --> 00:49:17,038 Evgeníus. 547 00:49:18,498 --> 00:49:19,624 Hvað? 548 00:49:20,667 --> 00:49:23,169 Rétta nafn mitt er Evgeníus Friðberts. 549 00:49:24,754 --> 00:49:26,839 Eins gott að einhver fái að vita það. 550 00:49:29,676 --> 00:49:32,470 Ég er með töfrahár sem glóir þegar ég syng. 551 00:49:33,179 --> 00:49:34,347 Ha? 552 00:49:36,224 --> 00:49:40,269 Ég er með töfrahár sem glóir þegar ég syng. 553 00:49:41,729 --> 00:49:44,565 Lýstu litla blóm Sýndu máttinn þinn 554 00:50:35,241 --> 00:50:36,826 Okkur tókst það. 555 00:50:36,909 --> 00:50:40,371 - Hár hennar glóir. - Við erum á Iífi. Ég er á Iífi! 556 00:50:40,455 --> 00:50:44,041 Ekki så ég þetta fyrir. Hár hennar glóir i alvöru. 557 00:50:44,125 --> 00:50:45,752 - Af hverju glóir hár hennar? - Evgeníus? 558 00:50:45,835 --> 00:50:46,836 Hvað? 559 00:50:48,546 --> 00:50:50,840 Það glóir ekki bara. 560 00:50:53,259 --> 00:50:55,303 Af hverju brosir hann að mér? 561 00:51:19,452 --> 00:51:22,288 Ég drep hann. Ég drep þennan Rider! 562 00:51:23,790 --> 00:51:27,794 Við náum honum aftur i konungsríkinu og hirðum kórónuna af honum. 563 00:51:29,045 --> 00:51:30,463 Eða... 564 00:51:32,256 --> 00:51:35,176 Þið viljið kannski hætta að Iáta eins og villihundar 565 00:51:35,259 --> 00:51:38,638 að elta sitt eigið skott og hugsa i augnablik. 566 00:51:40,848 --> 00:51:43,267 Æi, góðu, þetta er óþarfi. 567 00:51:48,898 --> 00:51:52,401 Ef þetta er allt sem þið þráið getið þið farið. 568 00:51:52,485 --> 00:51:55,488 Ég ætlaði að bjóða dálítið jafnmikils virði og þúsund kórónur. 569 00:51:55,571 --> 00:51:57,198 Þið hefðuð orðið ótrúlega ríkir 570 00:51:57,281 --> 00:51:59,075 og það var ekki það besta. 571 00:51:59,158 --> 00:52:03,162 Ó, jæja. Svona er Iífið. Njótið kórónunnar ykkar! 572 00:52:04,664 --> 00:52:06,332 Hvað er það besta? 573 00:52:06,833 --> 00:52:11,796 Það fylgir hefnd gegn Flynn Rider. 574 00:52:18,803 --> 00:52:20,638 Þú ert undarlega dularfull 575 00:52:20,721 --> 00:52:24,016 þegar þú vefur töfrahári þínu um særða hönd mína. 576 00:52:24,684 --> 00:52:26,018 Fyrirgefðu. 577 00:52:27,186 --> 00:52:31,232 Bara ekki... Ekki fara á taugum. 578 00:52:36,863 --> 00:52:40,533 Lýstu litla blóm 579 00:52:41,200 --> 00:52:44,161 Sýndu máttinn þinn 580 00:52:45,538 --> 00:52:48,916 Snú við tímans nið 581 00:52:49,000 --> 00:52:52,753 Skila því sem átti ég 582 00:52:54,171 --> 00:52:57,008 Græddu öll þau sár 583 00:52:58,050 --> 00:53:01,304 Breyttu örlögum 584 00:53:02,388 --> 00:53:05,641 Bjarga því sem var 585 00:53:05,725 --> 00:53:08,895 Skila því sem átti ég 586 00:53:09,562 --> 00:53:14,317 Sem átti ég 587 00:53:28,664 --> 00:53:30,666 Ekki fara á taugum! 588 00:53:33,753 --> 00:53:35,880 Ég er ekki að fara á taugum! Ert þú að fara á taugum? 589 00:53:35,963 --> 00:53:39,216 Ég hef bara áhuga á hári þínu og töframætti þess. 590 00:53:39,300 --> 00:53:42,094 Hve lengi hefur það verið að gera svona lagað? 591 00:53:43,346 --> 00:53:45,681 Alltaf, býst ég við. 592 00:53:46,557 --> 00:53:49,852 Mamma segir að þegar ég var barn hafi fólk reynt að klippa það. 593 00:53:49,936 --> 00:53:51,854 Það vildi fá það fyrir sjálft sig. 594 00:53:52,438 --> 00:53:57,360 En þegar það er klippt verður það brúnt og missir máttinn. 595 00:53:58,194 --> 00:54:01,322 Svona hæfileiki, það þarf að vernda hann. 596 00:54:02,281 --> 00:54:04,700 Þess vegna leyfði mamma mér aldrei... 597 00:54:08,120 --> 00:54:11,123 Þess vegna fór ég aldrei og... 598 00:54:14,543 --> 00:54:16,587 Þú fórst aldrei úr turninum. 599 00:54:20,299 --> 00:54:22,468 Ætlarðu enn að fara til baka? 600 00:54:22,760 --> 00:54:25,012 Nei! Jú. 601 00:54:27,181 --> 00:54:29,141 Það er flókið. 602 00:54:39,652 --> 00:54:42,655 Jæja, Evgeníus Friðberts, ha? 603 00:54:42,863 --> 00:54:44,782 Já. Jæja... 604 00:54:44,865 --> 00:54:48,202 Ég hlífi þér við sorgarsögu aumingja Evgeníusar Friðberts. 605 00:54:48,285 --> 00:54:51,580 Hún er dálítið niðurdrepandi. 606 00:54:57,837 --> 00:55:01,841 Ég var vanur að lesa bók fyrir yngri krakkana á hverju kvöldi. 607 00:55:01,924 --> 00:55:03,592 Sögur afFlynnagan Rider. 608 00:55:03,676 --> 00:55:08,264 Óforbetranlegum óþokka, ríkasta manni i heimi, kvennamaður Iíka. 609 00:55:08,347 --> 00:55:10,933 Ekki að hann hafi nokkurn tímann gortað sig af því. 610 00:55:11,475 --> 00:55:13,227 Var hann Iíka þjófur? 611 00:55:15,062 --> 00:55:16,522 Ja, nei. 612 00:55:17,148 --> 00:55:20,026 Hann átti nóg af peningum til að gera það sem hann langaði til. 613 00:55:20,109 --> 00:55:21,694 Hann gat farið hvert sem hann vildi. 614 00:55:22,445 --> 00:55:26,449 Og fyrir barn með ekkert, ég veit ekki, ég... 615 00:55:28,117 --> 00:55:29,869 Það virtist bara betri kostur. 616 00:55:31,037 --> 00:55:33,497 Þú mátt engum segja frá þessu. 617 00:55:33,914 --> 00:55:36,042 Það gæti eyðilagt orðstír minn. 618 00:55:37,251 --> 00:55:38,711 Ekki viljum við það. 619 00:55:38,794 --> 00:55:41,380 Upploginn orðstír er það eina sem maður hefur. 620 00:55:49,430 --> 00:55:51,182 Jæja, ég ætti... 621 00:55:52,391 --> 00:55:54,727 Ég ætti að sækja meiri eldivið. 622 00:55:57,396 --> 00:56:03,069 Mér Iíkar betur við Evgeníus Friðberts en Flynn Rider. 623 00:56:06,238 --> 00:56:09,408 Þú værir þá sú fyrsta. En þakka þér fyrir. 624 00:56:19,210 --> 00:56:22,505 Ég hélt að hann ætlaði aldrei að fara. 625 00:56:22,588 --> 00:56:23,964 Mamma? 626 00:56:24,048 --> 00:56:25,549 Halló, elskan. 627 00:56:28,677 --> 00:56:29,970 Hvernig fannstu mig? 628 00:56:30,262 --> 00:56:32,139 Það var auðvelt. 629 00:56:32,223 --> 00:56:36,602 Ég hlustaði eftir algjöru svikahljóði og elti það. 630 00:56:39,313 --> 00:56:43,192 - Við förum heim. Núna. - Þú skilur ekki. 631 00:56:43,275 --> 00:56:47,696 Þetta hefur verið ótrúleg ferð og ég hef séð og Iært svo margt. 632 00:56:48,614 --> 00:56:49,782 Ég hef Iíka hitt mann. 633 00:56:49,865 --> 00:56:52,952 Já, eftirlýstan þjóf. Ég er svo stolt. Komdu. 634 00:56:53,285 --> 00:56:55,955 Mamma, bíddu. Ég held... 635 00:56:57,665 --> 00:56:59,166 Ég held að honum Iítist á mig. 636 00:56:59,416 --> 00:57:02,128 Lítist á þig? Góða, Garðabrúða, þetta eru órar! 637 00:57:02,753 --> 00:57:05,339 Þín mistök voru að feta þennan veg 638 00:57:06,215 --> 00:57:09,385 Þú munt úrþessu ástarbulli ei fá neitt 639 00:57:09,468 --> 00:57:14,014 Það sannarbara að þú ert barnaleg 640 00:57:14,557 --> 00:57:17,434 Hví ætti hann Iíka að vera hrifinn afþér 641 00:57:18,060 --> 00:57:21,147 Að sjá þig! Halda hann verði dolfallinn 642 00:57:21,689 --> 00:57:25,442 Hættu þessum skömmum, komdu til mömmu 643 00:57:26,110 --> 00:57:27,570 Mamma... 644 00:57:27,653 --> 00:57:28,988 Nei! 645 00:57:29,822 --> 00:57:31,198 Nei? 646 00:57:32,158 --> 00:57:35,828 Já, nú skil ég 647 00:57:38,164 --> 00:57:41,917 Garðabrúða veit best Garðabrúða erþroskuð 648 00:57:42,001 --> 00:57:45,004 Svona Iíka fullorðnuð 649 00:57:45,504 --> 00:57:49,091 Garðabrúða veit best, hún erbara horsk 650 00:57:49,175 --> 00:57:52,553 - Gefhonum þetta - ekkert tuð - Hvernig... 651 00:57:52,761 --> 00:57:56,140 Þetta vill hann fá, Iáttu hann ei þig blekkja 652 00:57:56,223 --> 00:57:58,434 Gefðu honum það vittu til 653 00:57:58,517 --> 00:57:59,476 Ég geri það! 654 00:57:59,560 --> 00:58:02,813 Þá muntu sjá Hann mun þig svíkja og svekkja 655 00:58:03,147 --> 00:58:06,567 Ég skal ekki erfa það 656 00:58:06,650 --> 00:58:11,030 Nei, Garðabrúða veit best Fyrst hann ersvona draumur 657 00:58:11,113 --> 00:58:13,532 Láttu hann sýna innrætið 658 00:58:13,616 --> 00:58:14,617 Mamma, bíddu! 659 00:58:14,700 --> 00:58:20,289 Efhann skrökvar, ekki kjökra 660 00:58:21,207 --> 00:58:26,086 Mamma veit best 661 00:58:31,800 --> 00:58:35,387 Má ég spyrja þig að dálitlu? 662 00:58:36,388 --> 00:58:39,725 Er mögulegt að ég fái ofurkrafta i höndina? 663 00:58:39,808 --> 00:58:43,270 Því ég ætla ekki að Ijúga. Það væri rosalegt. 664 00:58:44,313 --> 00:58:45,773 Heyrðu, er allt i lagi? 665 00:58:47,191 --> 00:58:52,029 Fyrirgefðu, já. Ég var bara hugsi, býst ég við. 666 00:58:54,657 --> 00:58:55,824 Svona er málið, 667 00:58:55,908 --> 00:58:59,203 ofurflott útlit, það hef ég alltaf haft. Fæddur svona. 668 00:58:59,286 --> 00:59:03,499 En ofurkraftar. Geturðu ímyndað þér möguleikana? 669 00:59:07,753 --> 00:59:09,755 Þolinmæði, drengir. 670 00:59:10,381 --> 00:59:14,551 Þolinmæði þrautir vinnur allar. 671 00:59:33,946 --> 00:59:36,448 Vonandi komstu til að biðjast afsökunar. 672 00:59:39,451 --> 00:59:42,037 Nei, Iáttu mig niður. Hættu þessu! Nei! 673 00:59:42,121 --> 00:59:44,123 Slepptu mér! 674 00:59:44,832 --> 00:59:46,625 Láttu mig fá hann! 675 00:59:46,917 --> 00:59:48,711 Hættu, hættu, hættu! 676 00:59:58,804 --> 01:00:00,806 Rólegur, drengur. Rólegur. Slakaðu á. 677 01:00:03,017 --> 01:00:04,393 Rólegur, drengur. Rólegur. 678 01:00:04,685 --> 01:00:06,437 Rólegur. 679 01:00:08,147 --> 01:00:09,773 Svona. 680 01:00:13,110 --> 01:00:14,194 Sestu núna. 681 01:00:15,988 --> 01:00:17,114 Sestu! 682 01:00:17,656 --> 01:00:19,658 - Ha? - Láttu nú stígvélið frá þér. 683 01:00:20,200 --> 01:00:21,493 Láttu það frá þér. 684 01:00:24,079 --> 01:00:28,542 Þú ert svo góður drengur! Já, það ertu! 685 01:00:30,085 --> 01:00:33,672 Ertu þreyttur eftir að elta þetta illmenni um allt? 686 01:00:33,756 --> 01:00:37,634 - Afsakaðu? - Enginn kann að meta þig, er það? 687 01:00:37,718 --> 01:00:38,886 Er það? 688 01:00:38,969 --> 01:00:41,013 Svona nú. Hann er vondur hestur! 689 01:00:41,096 --> 01:00:43,724 Ó, hann er bara góður. 690 01:00:44,892 --> 01:00:46,310 Er það ekki rétt... 691 01:00:46,852 --> 01:00:48,354 Maximus? 692 01:00:49,021 --> 01:00:51,440 Ertu ekki að grínast? 693 01:00:51,523 --> 01:00:56,236 Sjáðu til. Dagurinn i dag er eiginlega så stærsti i Iífi mínu 694 01:00:56,820 --> 01:01:00,699 og málið er að það må ekki handtaka hann. 695 01:01:01,450 --> 01:01:02,659 Bara i einn sólarhring 696 01:01:02,743 --> 01:01:06,580 og svo megið þið elta hvor annan alveg á fullu. 697 01:01:11,293 --> 01:01:14,838 Ég á Iíka afmæli. Bara svo þú vitir það. 698 01:02:06,598 --> 01:02:08,267 Afsakaðu mig. Fyrirgefðu. 699 01:02:31,123 --> 01:02:33,041 Þakka ykkur fyrir! 700 01:02:48,724 --> 01:02:50,559 Þetta er fyrir týndu prinsessuna. 701 01:04:09,221 --> 01:04:10,764 Að bátunum! 702 01:04:22,025 --> 01:04:23,068 Heyrðu, Max! 703 01:04:26,446 --> 01:04:29,324 Hvað? Ég keypti þau. 704 01:04:32,202 --> 01:04:33,662 Flest þeirra. 705 01:04:35,372 --> 01:04:36,957 Hvert erum við að fara? 706 01:04:37,040 --> 01:04:40,919 Besti dagur Iífs þíns? Mér fannst þú ættir að fá gott sæti. 707 01:04:59,438 --> 01:05:00,814 Er allt i lagi? 708 01:05:01,648 --> 01:05:03,275 Ég er dauðskelkuð. 709 01:05:04,151 --> 01:05:05,444 Af hverju? 710 01:05:06,236 --> 01:05:10,532 Ég hef horft út um gluggann i átján ár, 711 01:05:10,616 --> 01:05:15,454 dreymt um hvernig mér gæti liðið þegar Ijósin rísa á himni. 712 01:05:16,913 --> 01:05:20,417 Hvað ef það verður ekki eins og mig dreymdi um? 713 01:05:22,961 --> 01:05:24,338 Það verður það. 714 01:05:25,797 --> 01:05:30,427 Hvað ef það er það? Hvað geri ég þá? 715 01:05:30,886 --> 01:05:35,807 Það er góði hlutinn, býst ég við. Þú færð að finna þér nýjan draum. 716 01:07:09,484 --> 01:07:14,531 Alla tíð, horfði ég út um glugga 717 01:07:14,614 --> 01:07:18,243 ÖII þau ár, sat ég bara þar 718 01:07:19,077 --> 01:07:23,874 Alla tíð, án þess neitt að vita 719 01:07:23,957 --> 01:07:28,754 hversu blind ég var 720 01:07:29,379 --> 01:07:33,925 Hér er ég, blika i stjörnuskini 721 01:07:34,426 --> 01:07:38,346 Hér er ég, loksins sé ég það 722 01:07:38,722 --> 01:07:43,393 Erstend ég hér, það opnast mér, 723 01:07:43,477 --> 01:07:48,064 ég er á réttum stað 724 01:07:48,148 --> 01:07:52,444 Og ég loks sé Ijósaskart 725 01:07:52,778 --> 01:07:56,782 Það er eins og þoku Iyfti 726 01:07:57,449 --> 01:08:02,037 Og ég loks sé Ijósaskart 727 01:08:02,120 --> 01:08:05,916 Eins og himinninn sé nýr 728 01:08:06,750 --> 01:08:11,379 Það erhlýtt og satt og bjart 729 01:08:11,463 --> 01:08:16,802 eins ogjörð um haminn skipti 730 01:08:19,805 --> 01:08:24,726 Allt i senn, allt er öðruvísi 731 01:08:24,810 --> 01:08:29,105 Nú ersé ég þig 732 01:08:35,904 --> 01:08:38,406 Ég er Iíka með dálítið handa þér. 733 01:08:38,782 --> 01:08:41,993 Ég hefði átt að Iáta þig fá hana áður, en ég var bara hrædd. 734 01:08:42,327 --> 01:08:46,915 Ég er ekki lengur hrædd. Skilurðu hvað ég á við? 735 01:08:48,792 --> 01:08:51,002 Ég er að byrja á því. 736 01:08:55,048 --> 01:08:59,594 Alla tíð, eltist ég við drauma 737 01:09:00,011 --> 01:09:03,807 ÖII þau ár, lifði ég i blekkingu 738 01:09:04,349 --> 01:09:08,937 Alla tíð, án þess hreint að sjá hvað 739 01:09:09,020 --> 01:09:12,691 hafði merkingu 740 01:09:13,775 --> 01:09:18,613 Hér erhún, skín i stjörnuljósi 741 01:09:18,697 --> 01:09:22,701 Hér erhún, loksins veit ég það 742 01:09:23,201 --> 01:09:27,789 Fyrst hún erhér, það opnast mér 743 01:09:27,873 --> 01:09:31,960 Ég kom á réttan stað 744 01:09:32,043 --> 01:09:36,631 Og loks sé ég Ijósaskart 745 01:09:36,715 --> 01:09:40,844 Það er eins og þoku Iyfti 746 01:09:40,927 --> 01:09:45,265 Og ég loks sé Ijósaskart 747 01:09:45,348 --> 01:09:49,477 Eins og himinninn sé nýr 748 01:09:49,728 --> 01:09:54,357 Það erhlýtt og satt og bjart 749 01:09:54,441 --> 01:09:59,905 eins ogjörð um haminn skipti 750 01:10:02,949 --> 01:10:07,996 Allt i senn, allt er öðruvísi 751 01:10:08,079 --> 01:10:13,585 Nú er ég sé þig 752 01:10:17,047 --> 01:10:19,215 Nú er ég... 753 01:10:20,258 --> 01:10:23,637 sé þig 754 01:10:43,239 --> 01:10:45,951 Er allt i lagi? 755 01:10:47,911 --> 01:10:49,120 Ó, já. 756 01:10:50,038 --> 01:10:52,874 Já, auðvitað. Ég bara... 757 01:10:58,630 --> 01:11:00,966 Fyrirgefðu. Allt er i fína lagi. 758 01:11:01,508 --> 01:11:03,593 Það er bara dálítið sem ég þarf að gera. 759 01:11:06,471 --> 01:11:07,555 Allt i lagi. 760 01:11:09,307 --> 01:11:11,101 Ég kem rétt strax aftur. 761 01:11:17,273 --> 01:11:19,150 Þetta er allt i lagi, Pascal. 762 01:11:26,533 --> 01:11:28,410 Þarna eruð þið! 763 01:11:28,493 --> 01:11:31,079 Ég hef leitað ykkar um allt síðan leiðir skildu. 764 01:11:31,162 --> 01:11:35,417 Bartarnir eru að verða fínir. Hijótið að vera spenntir yfir því. 765 01:11:39,129 --> 01:11:41,881 Jæja, ég vildi bara segja að ég hefði ekki átt að fara. 766 01:11:41,965 --> 01:11:47,429 Kórónan er ykkar. Ég mun sakna ykkar, en þetta er fyrir bestu. 767 01:11:49,097 --> 01:11:52,517 Leynirðu okkur enn og aftur einhverju, Rider? 768 01:11:52,976 --> 01:11:55,895 - Ha? - Við fréttum að þú hefðir fundið dálítið. 769 01:11:55,979 --> 01:11:58,857 Dálítið mun verðmætara en kórónu. 770 01:11:59,858 --> 01:12:02,694 Við viljum hana i staðinn. 771 01:12:12,954 --> 01:12:16,207 Ég var farin að halda að þú hefðir farið með kórónuna. 772 01:12:23,256 --> 01:12:24,883 Hann gerði það. 773 01:12:25,008 --> 01:12:28,219 Ha? Nei. Hann myndi ekki gera það. 774 01:12:29,179 --> 01:12:30,847 Sjáðu sjálf. 775 01:12:35,727 --> 01:12:36,811 Evgeníus? 776 01:12:39,522 --> 01:12:41,441 Evgeníus! 777 01:12:43,693 --> 01:12:48,656 Sanngjörn skipti. Kóróna fyrir stúlkuna með töfrahárið. 778 01:12:49,866 --> 01:12:53,661 Hve mikið heldurðu að fólk myndi borga fyrir að haldast ungt og heilbrigt? 779 01:12:53,745 --> 01:12:56,664 Nei. Ég bið ykkur. Nei! 780 01:13:06,257 --> 01:13:07,550 Garðabrúða! 781 01:13:09,260 --> 01:13:10,678 Mamma? 782 01:13:15,558 --> 01:13:18,061 Ó, elsku stúlkan mín! 783 01:13:18,937 --> 01:13:20,188 Mamma. 784 01:13:20,730 --> 01:13:23,108 Er allt i lagi með þig? Ertu meidd? 785 01:13:23,191 --> 01:13:26,736 - Hvernig... - Ég hafði svo miklar áhyggjur af þér. 786 01:13:26,820 --> 01:13:30,365 Svo ég elti þig. Ég så þá ráðast á þig og... 787 01:13:30,448 --> 01:13:33,118 Förum áður en þeir ranka við sér! 788 01:14:03,314 --> 01:14:07,277 Þú hafðir rétt fyrir þér, mamma. Varðandi allt. 789 01:14:08,444 --> 01:14:11,823 Ég veit, elskan. Ég veit. 790 01:14:25,670 --> 01:14:26,754 Sjáðu! 791 01:14:27,338 --> 01:14:28,715 Kórónan! 792 01:14:35,013 --> 01:14:37,765 Nei! Bíðið, strákar! 793 01:15:01,581 --> 01:15:03,708 Ljúkum þessu af, Rider. 794 01:15:05,793 --> 01:15:07,128 Hvert erum við að fara? 795 01:15:14,969 --> 01:15:17,722 Svona. Þetta gerðist aldrei. 796 01:15:19,974 --> 01:15:24,896 Þvoðu þér nú fyrir matinn. Ég geri heslihnetusúpu. 797 01:15:29,525 --> 01:15:34,697 Ég reyndi, Garðabrúða. Ég reyndi að vara þig við. 798 01:15:35,365 --> 01:15:39,827 Heimurinn er myrkur og sjálfselskur og grimmur. 799 01:15:39,911 --> 01:15:42,914 Ef hann finnur smá sólargeisla 800 01:15:43,831 --> 01:15:45,583 eyðir hann honum. 801 01:17:28,311 --> 01:17:30,480 Hvernig vissuð þið um hana? Segðu mér það, núna! 802 01:17:30,563 --> 01:17:33,399 Það vorum ekki við! Það var gamla konan! 803 01:17:33,483 --> 01:17:34,734 Gömul kona? 804 01:17:36,194 --> 01:17:38,363 Bíddu. Nei! Bíddu! 805 01:17:38,446 --> 01:17:41,366 Þið skiljið ekki! Hún er i vanda! Bíðið! 806 01:17:44,577 --> 01:17:46,371 Hvað gengur á þarna uppi? 807 01:17:50,541 --> 01:17:52,210 Er allt i lagi með þig? 808 01:17:53,544 --> 01:17:55,088 Ég er týnda prinsessan. 809 01:17:55,755 --> 01:17:58,966 Talaðu hærra, Garðabrúða. Þú veist að ég þoli ekki tuldrið. 810 01:17:59,050 --> 01:18:03,638 Ég er týnda prinsessan. Er það ekki? 811 01:18:05,807 --> 01:18:08,059 Tuldraði ég, mamma? 812 01:18:09,227 --> 01:18:11,729 Eða ætti ég yfirleitt að kalla þig það? 813 01:18:12,980 --> 01:18:15,817 Garðabrúða, heyrirðu hvað þú segir? 814 01:18:15,900 --> 01:18:18,611 Af hverju spyrðu svona fáránlegrar spurningar? 815 01:18:18,694 --> 01:18:22,156 Það varst þú! Það varst alltaf þú! 816 01:18:24,242 --> 01:18:27,745 Allt sem ég gerði var til að vernda þig. 817 01:18:29,872 --> 01:18:34,919 Ég hef varið allri ævinni i að fela mig fyrir fólki sem vildi nota mátt minn 818 01:18:35,920 --> 01:18:38,923 þegar ég hefði átt að fela mig fyrir þér! 819 01:18:39,006 --> 01:18:42,301 Hvert muntu fara? Hann verður ekki þar fyrir þig. 820 01:18:42,385 --> 01:18:44,262 Hvað gerðirþú honum? 821 01:18:44,762 --> 01:18:48,015 Sá glæpamaður verðurhengdur fyrirglæpi sína. 822 01:18:49,100 --> 01:18:51,519 - Nei. - Svona, þetta er allt i lagi. 823 01:18:51,602 --> 01:18:56,190 Hlustaðu á mig. Allt er eins og það á að vera. 824 01:18:56,607 --> 01:19:00,111 Nei! Þú hafðir rangt fyrir þér um heiminn. 825 01:19:00,653 --> 01:19:03,156 Og þú hafðir rangt fyrir þér um mig! 826 01:19:03,239 --> 01:19:07,285 Ég leyfi þér aldrei að nota hár mitt framar! 827 01:19:16,419 --> 01:19:18,880 Viltu að ég verði illmennið? 828 01:19:18,963 --> 01:19:22,800 Jæja þá, nú er ég illmennið. 829 01:19:36,981 --> 01:19:38,566 Hvað er þetta? 830 01:19:38,649 --> 01:19:40,485 Opnið! 831 01:19:41,527 --> 01:19:43,571 - Hvert er aðgangsorðið? - Ha? 832 01:19:43,654 --> 01:19:45,907 - Nei. - Opnið dyrnar! 833 01:19:45,990 --> 01:19:47,825 Ekki nálægt! 834 01:19:47,992 --> 01:19:50,745 Þú hefur þrjár sekúndur! Ein... 835 01:19:51,662 --> 01:19:53,039 Tvær... 836 01:19:54,957 --> 01:19:56,000 Þrjár. 837 01:20:01,547 --> 01:20:03,841 Steikarpönnur! Hver vissi það svo sem? 838 01:20:33,329 --> 01:20:34,622 - Höfuðið niður. - Höfuðið niður. 839 01:20:34,705 --> 01:20:35,790 - Handleggi inn. - Handleggi inn. 840 01:20:35,873 --> 01:20:37,542 - Hnén i sundur. - Hnén i sundur. Hnén i sundur? 841 01:20:38,709 --> 01:20:40,545 Af hverju þarf ég að hafa hnén i sundur... 842 01:20:48,719 --> 01:20:51,931 Max! Komst þú með þá hingað? 843 01:20:54,141 --> 01:20:55,184 Þakka þér fyrir. 844 01:20:56,602 --> 01:20:59,230 Nei, i alvöru. Þakka þér fyrir. 845 01:21:01,148 --> 01:21:02,483 Mér finnst að allan tímann 846 01:21:02,567 --> 01:21:04,485 höfum við verið að misskilja hvor annan, 847 01:21:04,569 --> 01:21:06,279 og við erum virkilega bara... 848 01:21:06,654 --> 01:21:07,947 Það er rétt, við ættum að fara. 849 01:21:15,580 --> 01:21:16,622 Max? 850 01:21:30,386 --> 01:21:33,556 Allt i lagi, Max. Sjáum hve hratt þú getur hlaupið. 851 01:21:52,867 --> 01:21:54,035 Garðabrúða? 852 01:21:56,037 --> 01:21:57,622 Garðabrúða, Iáttu síga hárið þitt! 853 01:22:13,346 --> 01:22:16,307 Garðabrúða, ég hélt að ég sæi þig aldrei aftur. 854 01:22:24,440 --> 01:22:27,360 Sjáðu nú hvað þú hefur gert, Garðabrúða. 855 01:22:27,443 --> 01:22:31,781 Ó, engar áhyggjur, elskan. Leyndarmál okkar deyr með honum. 856 01:22:33,491 --> 01:22:35,076 Og hvað okkur... 857 01:22:36,410 --> 01:22:41,040 Við förum þangað sem enginn mun finna þig. 858 01:22:47,129 --> 01:22:48,798 Garðabrúða, i alvöru! 859 01:22:49,632 --> 01:22:53,260 Nú er nóg komið! Hættu að streitast á móti! 860 01:22:53,886 --> 01:22:55,930 Nei! Ég hætti ekki! 861 01:22:56,013 --> 01:22:59,225 Hvert einasta augnablik það sem eftir er mun ég berjast! 862 01:22:59,308 --> 01:23:03,187 Ég mun aldrei hætta að reyna að komast frá þér! 863 01:23:05,606 --> 01:23:10,152 En ef þú leyfir mér að bjarga honum fer ég með þér. 864 01:23:10,903 --> 01:23:13,864 Nei! Nei, Garðabrúða. 865 01:23:14,740 --> 01:23:17,993 Ég mun aldrei flýja. Ég reyni aldrei að strjúka. 866 01:23:18,077 --> 01:23:21,664 Leyfðu mér að Iækna hann og þá verðum við saman 867 01:23:21,747 --> 01:23:23,791 að eilífu, eins og þú vilt. 868 01:23:23,874 --> 01:23:25,876 Allt verður eins og það var. 869 01:23:27,211 --> 01:23:28,337 Ég lofa. 870 01:23:29,255 --> 01:23:31,048 Alveg eins og þú vilt. 871 01:23:34,051 --> 01:23:37,388 Leyfðu mér bara að Iækna hann. 872 01:23:42,935 --> 01:23:46,313 Ef þú skyldir Iáta þér detta i hug að elta okkur. 873 01:23:56,532 --> 01:23:58,951 Mér þykir það mjög leitt. Allt verður samt i lagi. 874 01:23:59,034 --> 01:24:00,035 Nei, Garðabrúða. 875 01:24:00,119 --> 01:24:03,497 Ég lofa. Þú verður að treysta mér. 876 01:24:03,581 --> 01:24:05,249 Ég get ekki leyft þér að gera þetta. 877 01:24:05,916 --> 01:24:08,043 Ég get ekki leyft þér að deyja. 878 01:24:08,586 --> 01:24:12,256 En ef þú gerir þetta munt þú deyja. 879 01:24:12,339 --> 01:24:16,051 Heyrðu. Þetta verður allt i lagi. 880 01:24:23,350 --> 01:24:24,477 Bíddu. 881 01:24:33,402 --> 01:24:34,653 Evgeníus... 882 01:24:35,613 --> 01:24:36,781 Nei! 883 01:24:44,955 --> 01:24:48,584 Hvað hefurðu gert? Hvað hefurðu gert? 884 01:25:27,498 --> 01:25:29,375 Nei, nei, nei. Evgeníus. 885 01:25:32,127 --> 01:25:36,507 Nei! Horfðu á mig. Ég er hérna. Ekki fara. Vertu hjá mér. 886 01:25:37,091 --> 01:25:40,177 Lýstu litla blóm Sýndu máttinn þinn 887 01:25:40,261 --> 01:25:43,556 Snú við tímans nið Skila því sem átti ég 888 01:25:44,765 --> 01:25:45,850 Hvað? 889 01:25:49,520 --> 01:25:51,397 Þú varst nýi draumurinn minn. 890 01:25:54,692 --> 01:25:56,443 Og þú minn. 891 01:26:22,803 --> 01:26:26,307 Græddu öll þau sár 892 01:26:27,725 --> 01:26:31,353 Breyttu örlögum 893 01:26:32,396 --> 01:26:35,482 Bjarga því sem var 894 01:26:38,110 --> 01:26:40,946 Skila því sem átti ég 895 01:26:44,408 --> 01:26:46,368 Því sem átti ég 896 01:27:43,842 --> 01:27:45,302 Garðabrúða? 897 01:27:46,303 --> 01:27:47,680 Evgeníus? 898 01:27:49,723 --> 01:27:52,685 Sagði ég þér einhvern tímann að ég er hrifin af brúnhærðum? 899 01:29:35,621 --> 01:29:38,916 Þið getið ímyndað ykkur hvað gerðist næst. 900 01:29:41,376 --> 01:29:44,963 Konungdæmið tók gleði sína á ný, því týnda prinsessan varkomin aftur. 901 01:29:45,047 --> 01:29:49,760 Veislan stóð i heila viku og ég man minnst afhenni. 902 01:29:50,594 --> 01:29:52,387 Draumarrættust út um allt. 903 01:29:52,471 --> 01:29:55,766 Þessi varð frægasti konsertpíanisti i öllum heiminum, 904 01:29:55,849 --> 01:29:57,518 efþið trúið því! 905 01:29:59,103 --> 01:30:02,481 Og þessi? Hann fann ástina að lokum. 906 01:30:03,440 --> 01:30:07,611 Ég held að þessi sé hamingjusamur. Hann hefur aldrei sagt annað. 907 01:30:09,822 --> 01:30:10,906 Þökk sé Maximusi 908 01:30:10,989 --> 01:30:14,076 að glæpir i konungsríkinu hurfum nær á einni nóttu. 909 01:30:15,619 --> 01:30:17,663 Eins og flest eplin. 910 01:30:19,414 --> 01:30:22,292 Pascal breyttist aldrei. 911 01:30:26,380 --> 01:30:30,384 Garðabrúða varloksins komin heim. Hún átti loks alvöru fjölskyldu. 912 01:30:32,136 --> 01:30:34,721 Hún varprinsessa sem varþess virði að bíða eftir. 913 01:30:34,805 --> 01:30:38,267 Elskuð aföllum leiddi hún konungsríkið afþeim þokka og visku 914 01:30:38,350 --> 01:30:39,810 sem foreldrarhennargerðu áður. 915 01:30:41,145 --> 01:30:44,273 Ég byrjaði aftur að nota nafnið Evgeníus, 916 01:30:44,356 --> 01:30:46,483 hætti að stunda þjófnað og snéri við blaðinu. 917 01:30:46,567 --> 01:30:49,111 En ég veit hverstóra spurningin er. 918 01:30:49,194 --> 01:30:51,363 Giftumst við Garðabrúða einhvern tímann? 919 01:30:51,446 --> 01:30:52,573 Ég get með ánægju sagt ykkur 920 01:30:52,656 --> 01:30:57,035 að eftirbónorð ár eftir ár eftir ár... 921 01:30:59,163 --> 01:31:01,039 sagði ég loksjá. 922 01:31:01,123 --> 01:31:05,419 - Evgeníus. - Allt i lagi, ég bað hennar. 923 01:31:05,502 --> 01:31:07,963 Og við lifum hamingjusöm upp frá því. 924 01:31:08,630 --> 01:31:10,090 Já, það gerum við. 925 01:40:54,966 --> 01:40:55,967 Icelandic