1 00:00:35,450 --> 00:00:37,066 Hérna er nestið þitt. 2 00:00:37,285 --> 00:00:41,028 Ég setti pening með fyrir mjólk. Spurðu stóru krakkana hvar hún er. 3 00:00:41,248 --> 00:00:45,617 Manstu símanúmerið þitt? Ég skrifaði það niður. Ekki týna því. 4 00:00:46,795 --> 00:00:49,332 Allt í lagi? Ertu til? 5 00:00:49,548 --> 00:00:51,380 Ég held það. 6 00:00:53,885 --> 00:00:56,126 Það er stóri dagur Cady. 7 00:00:56,346 --> 00:00:59,509 Það er eðlilegt að foreldrar gráti þegar börnin byrja í skóla. 8 00:00:59,724 --> 00:01:02,182 En yfirleitt er barnið fimm ára. 9 00:01:02,394 --> 00:01:05,978 Ég er sextán og þar til í dag lærði ég heima. 10 00:01:06,189 --> 00:01:08,897 Þíð haldið að börn í heimanámi séu skrítin. 11 00:01:09,109 --> 00:01:13,854 X-Y-L-O-C-A-R-P. Xylocarp. 12 00:01:14,072 --> 00:01:16,234 Eða fáránlega trúuð. 13 00:01:16,449 --> 00:01:20,989 Og hinn þriðja dag skapaði Guð Remington riffilinn 14 00:01:21,204 --> 00:01:25,448 svo maðurinn gæti barist við risaeðlur og samkynhneigða. 15 00:01:25,667 --> 00:01:27,123 Amen! 16 00:01:27,335 --> 00:01:31,920 En fjölskylda mín er eðlileg nema foreldrar mínir eru dýrafræðingar 17 00:01:32,132 --> 00:01:34,248 og við bjuggum síðustu 12 árin í Afríku. 18 00:01:34,467 --> 00:01:38,677 Ég lifði góðu lífi en svo var mamma fastráðin við Northwestern Háskóla 19 00:01:38,888 --> 00:01:42,882 og þá var það bless Afríka og halló skóli. 20 00:01:45,270 --> 00:01:48,479 Ég er óhult. Afsakið. Ég gæti mín. 21 00:02:14,299 --> 00:02:19,635 Hæ. Ég veit ekki hvort þú veist af mér. Ég er nýr nemandi. 22 00:02:19,846 --> 00:02:23,965 Ég heiti Cady Heron. -Ég lem þig ef þú talar við mig. 23 00:02:27,937 --> 00:02:31,396 Ekki sitja þarna. Kærasti Kristen Hadley situr þar. 24 00:02:32,651 --> 00:02:34,392 Hæ elskan. 25 00:02:39,866 --> 00:02:42,483 Ó-ó. Hann fretar mikið. 26 00:02:52,087 --> 00:02:53,953 Hæ öll sömul. 27 00:02:54,172 --> 00:02:57,585 Ó, Guð, afsakið. 28 00:02:57,801 --> 00:03:00,668 Það er ekki þú. Ég er óheppin. 29 00:03:05,308 --> 00:03:07,140 Frú Norbury...? 30 00:03:07,352 --> 00:03:10,845 Bolurinn er fastur við peysuna, er það ekki? Frábært. 31 00:03:11,064 --> 00:03:13,977 Er allt í lagi hérna? -Ójá. 32 00:03:14,192 --> 00:03:16,980 Jæja...hvernig var sumarið? 33 00:03:17,195 --> 00:03:19,061 Ég skildi. -Ó... 34 00:03:19,280 --> 00:03:23,194 Sinaskeiðabólgan kom aftur. -Ég vinn. 35 00:03:23,410 --> 00:03:25,447 Já, það gerir þú. 36 00:03:25,662 --> 00:03:29,075 Ég vildi láta alla vita að við höfum nýjan nemanda. 37 00:03:29,290 --> 00:03:32,078 Hún er nýflutt hingað alla leið frá Afríku. 38 00:03:32,293 --> 00:03:34,250 Velkomin. 39 00:03:34,462 --> 00:03:37,250 Ég er frá Michigan. -Frábært. 40 00:03:38,341 --> 00:03:40,753 Hún heitir Caddy Heron. Hvar ertu Caddy? 41 00:03:40,969 --> 00:03:44,712 Það er ég. Það er sagt "Kei-dí". -Afsakið. 42 00:03:44,931 --> 00:03:49,095 Frændi minn heitir Anfernee og líkar illa þegar ég segi Anthony. 43 00:03:49,310 --> 00:03:52,928 Næstum eins illa og mér líkar að systir mín nefndi hann Anfernee. 44 00:03:53,148 --> 00:03:57,062 Jæja, velkomin, Cady. Og þakka þér, hr. Duvall. 45 00:03:57,277 --> 00:03:58,938 Þakka þér. Og... 46 00:04:00,196 --> 00:04:03,439 ef þig vantar eitthvað eða vilt tala við einhvern... 47 00:04:03,658 --> 00:04:08,118 Takk. Kannski seinna þegar bolurinn er ekki gegnsær. 48 00:04:08,329 --> 00:04:10,286 Allt í lagi. 49 00:04:10,498 --> 00:04:13,661 Jæja...verið sæl öll. 50 00:04:15,003 --> 00:04:19,713 Fyrsti skóladagurinn var í móðu. Stressandi, óraunverulegri móðu. 51 00:04:20,842 --> 00:04:22,674 Ég lenti í vanda fyrir ýmislegt. 52 00:04:22,886 --> 00:04:26,174 Hvert ert þú að fara? -Ég þarf á klósettið. 53 00:04:26,389 --> 00:04:30,599 Þá þarftu salernispassa. --Allt í lagi. Má ég fá salernispassa? 54 00:04:30,810 --> 00:04:32,767 Góð tilraun. Sestu. 55 00:04:32,979 --> 00:04:37,098 Í þessum heimi treystu fullorðnir mér ekki og æptu á mig. 56 00:04:37,317 --> 00:04:38,933 Ekki lesa fram fyrir! -Enga græna penna! 57 00:04:39,152 --> 00:04:42,861 Engan mat í tímum! -Sitjið í sætinu yðar! 58 00:04:51,623 --> 00:04:54,615 Ég sá allt saman. -Sástu geirvörtu? 59 00:04:54,834 --> 00:04:56,825 Það gildir bara ef þú sást geirvörtu. 60 00:04:58,922 --> 00:05:01,539 Ég átti marga vini í Afríku. 61 00:05:01,758 --> 00:05:03,840 Jambo. 62 00:05:04,052 --> 00:05:05,383 Ha? 63 00:05:05,595 --> 00:05:07,586 En enn engan í Evanston. 64 00:05:22,821 --> 00:05:25,654 Hvernig var fyrsti dagurinn? 65 00:05:38,586 --> 00:05:40,998 Er þetta þinn rétti háralitur? -Já. 66 00:05:41,214 --> 00:05:44,002 Hann er æði. -Þakka þér. 67 00:05:44,217 --> 00:05:48,632 Þetta er liturinn sem ég vil. -Damian er næstum of hýr til að lifa. 68 00:05:48,847 --> 00:05:50,758 Gott að hitta þig. 69 00:05:50,974 --> 00:05:54,683 Góð kolla, Janis. Úr hverju er hún? -Bringuhárum mömmu þinnar! 70 00:05:54,894 --> 00:05:58,182 Ég er Janis. -Hæ. Ég er Cady. 71 00:05:58,398 --> 00:06:02,107 Vitið þið hvar stofa G-14 er? 72 00:06:02,318 --> 00:06:05,026 Heilsufræði, þriðjudag/fimmtudag, stofu G-14. 73 00:06:05,238 --> 00:06:07,525 Ég held hún sé í bakhúsinu. 74 00:06:07,740 --> 00:06:10,858 Já, hún er í bakhúsinu. -Við skulum fylgja þér. 75 00:06:11,077 --> 00:06:12,818 Takk. 76 00:06:13,037 --> 00:06:17,281 Gætið ykkar! Ferskt kjöt á leiðinni! 77 00:06:17,500 --> 00:06:22,495 Heilsufræði, spænska... Tekurðu efstu bekkjar stærðfræði? 78 00:06:22,714 --> 00:06:25,456 Já, stærðfræði er skemmtileg. -Oj! Af hverju? 79 00:06:25,675 --> 00:06:28,292 Hún er eins í öllum löndum. 80 00:06:28,511 --> 00:06:31,424 Það er fallegt. Hún er djúp. 81 00:06:31,639 --> 00:06:36,133 Hvar er bakhúsið? -Það brann árið 1987. 82 00:06:36,352 --> 00:06:38,844 Lendum við ekki í vanda? 83 00:06:39,063 --> 00:06:42,897 Því ættum við að koma þér í vanda? Við erum vinir þínir. 84 00:06:43,109 --> 00:06:47,023 Ég veit það er rangt að skrópa en Janís sagði að við værum vinir. 85 00:06:47,238 --> 00:06:53,075 Ég gat ekki hafnað vinum. Ég veit aldrei hverju ég missti af... 86 00:06:53,286 --> 00:06:57,371 Ekki stunda kynlíf, því þið verðið ólétt og deyið. 87 00:06:57,582 --> 00:07:01,450 Ekki stunda kynlíf í trúboðastellingu eða standandi... 88 00:07:01,669 --> 00:07:04,536 Bara ekki gera það. Lofið þið? 89 00:07:04,756 --> 00:07:06,963 Allt í lagi, takið smokka. 90 00:07:07,175 --> 00:07:10,588 Því hættirðu í heimanámi? -Þau vildu að ég kynntist fólki. 91 00:07:10,803 --> 00:07:14,671 Gella eins og þú kynnist fólki. -Hvað áttu við? 92 00:07:14,891 --> 00:07:17,758 Þú ert löggilt fegurðardís. -Ha? 93 00:07:17,977 --> 00:07:20,514 Nýttu það. -Hvernig skrifarðu nafnið þitt? 94 00:07:20,730 --> 00:07:22,892 Cady. C-A-D-Y. 95 00:07:23,107 --> 00:07:29,228 Já, ég kalla þig Caddy. -Sjáðu leikfimiföt Karen Smith! 96 00:07:29,447 --> 00:07:31,984 Allar Plastgellurnar eru saman í leikfimi. 97 00:07:32,200 --> 00:07:34,942 Hverjar eru Plastgellurnar? -Táningaaðallinn. 98 00:07:35,161 --> 00:07:38,825 Ef North Shore væri Us Weekly, væru þær alltaf á forsíðu. 99 00:07:39,040 --> 00:07:43,625 Þetta er Karen Smith, ein heimskasta stelpa sem til er. 100 00:07:44,796 --> 00:07:49,085 Damian sat hjá henni í fyrra. -Hún getur ekki skrifað appelsína. 101 00:07:49,300 --> 00:07:52,258 Þessi litla er Gretchen Wieners. 102 00:07:52,470 --> 00:07:55,713 Hún er geðveikt rík. Pabbi hennar bjó til Toaster Strudel. 103 00:07:55,932 --> 00:07:58,970 Hún þekkir hagi allra, veit allt um alla. 104 00:07:59,185 --> 00:08:02,678 Þess vegna er hárið svo stórt. Það er fullt af sögum. 105 00:08:02,897 --> 00:08:06,606 Og illskan holdi klædd er Regina George. 106 00:08:06,818 --> 00:08:12,154 Hún virðist venjuleg eigingjörn, svikul dræsa, 107 00:08:12,365 --> 00:08:15,448 en í alvörunni er hún svo miklu meira en það. 108 00:08:15,660 --> 00:08:19,779 Hún er drottningin, stjarna. Hinar eru vinnudýr. 109 00:08:19,998 --> 00:08:24,492 Regina George... Hvernig útskýrir maður Regina George? 110 00:08:24,711 --> 00:08:28,921 Regina er gallalaus. -Hún á tvö Fendi-veski og Lexus. 111 00:08:29,132 --> 00:08:34,172 Hárið er tryggt fyrir $10.000. -Hún er í bílaauglýsingum í Japan. 112 00:08:34,387 --> 00:08:38,176 Uppáhaldsmyndin er Varsíty Blues. -Hún hitti John Stamos í flugvél. 113 00:08:38,391 --> 00:08:42,055 Hann sagði að hún væri falleg. -Hún kýldi mig í framan. 114 00:08:42,270 --> 00:08:47,060 Það var æðislegt. -Hún er alltaf drottning vorballsins. 115 00:08:47,275 --> 00:08:49,232 Hverjum er ekki sama? -Mér! 116 00:08:49,444 --> 00:08:52,778 Á hverju ári heldur lokaárgangurinn ball sem kallað er Vorball, 117 00:08:52,989 --> 00:08:57,278 og kóngur og drottning ballsins stjórna félagsmálanefndinni. 118 00:08:57,493 --> 00:09:02,454 Og þar sem ég er meðlimur í nefndinni er mér ekki sama. 119 00:09:02,665 --> 00:09:06,579 Vá, Damian, þú ert hýrari en vanalega. 120 00:09:07,545 --> 00:09:11,539 Þetta kort er leiðarvísir þinn að North Shore. 121 00:09:11,758 --> 00:09:15,296 Það skiptir miklu hvar þú situr í matsalnum. Allir eru þar. 122 00:09:15,511 --> 00:09:18,879 Nýnemar, herstrákar, snobbarar, 123 00:09:19,098 --> 00:09:22,682 íþróttafólk, asískir lúðar. 124 00:09:23,811 --> 00:09:27,145 Svalir Asíubúar, íþróttafrík, 125 00:09:27,356 --> 00:09:30,098 óvinveittar svartar gellur, 126 00:09:30,318 --> 00:09:32,525 stelpur sem borða tilfinningar, 127 00:09:32,737 --> 00:09:34,694 stelpur sem borða ekkert, 128 00:09:34,906 --> 00:09:38,069 eftirhermur, freðhausar, 129 00:09:38,284 --> 00:09:42,903 kynferðislega virkir lúðar, besta fólk sem þú getur hitt. 130 00:09:43,122 --> 00:09:47,161 Og það versta... Varastu Plastgellurnar. 131 00:09:49,045 --> 00:09:52,834 Við erum að gera könnun. Geturðu svarað nokkrum spurningum? 132 00:09:53,049 --> 00:09:56,007 Allt í lagi. -Er skonsan þín smurð? 133 00:09:56,219 --> 00:09:58,631 Ha? 134 00:09:59,555 --> 00:10:02,422 Viltu fá einhvern til að smyrja skonsuna? 135 00:10:02,642 --> 00:10:04,599 Ha? -Er hann að angra þig? 136 00:10:04,811 --> 00:10:08,520 Jason, af hverju læturðu svona? -Ég er vingjarnlegur. 137 00:10:08,731 --> 00:10:11,974 Þú áttir að hringja í mig í gærkvöldi. 138 00:10:12,193 --> 00:10:17,563 Þú kemur ekki í partý til mín og reynir við stelpu framan við okkur. 139 00:10:17,782 --> 00:10:21,320 Hún hefur ekki áhuga. Viltu sofa hjá honum? 140 00:10:21,536 --> 00:10:24,528 Nei takk. -Gott. Það er frágengið. 141 00:10:24,747 --> 00:10:28,536 Rakaðu nú á þér bakið. Bless, Jason. 142 00:10:28,751 --> 00:10:30,537 Tík. 143 00:10:30,753 --> 00:10:33,415 Bíddu. Sestu. 144 00:10:34,590 --> 00:10:37,924 Í alvöru. Sestu. 145 00:10:39,595 --> 00:10:43,964 Því þekki ég þig ekki? -Ég er nýflutt frá Afríku. 146 00:10:44,183 --> 00:10:46,766 Ha? -Ég var í heimanámi. 147 00:10:46,978 --> 00:10:50,187 Bíddu. Ha? -Mamma kenndi mér heima. 148 00:10:50,398 --> 00:10:55,564 Ég veit hvað heimanám er. Hefurðu aldrei verið í skóla? 149 00:10:55,778 --> 00:10:57,360 Þegiðu. 150 00:10:57,572 --> 00:10:59,654 Þegiðu! 151 00:10:59,866 --> 00:11:02,904 Ég sagði ekkert. -Heimanám. 152 00:11:03,119 --> 00:11:05,406 Það er áhugavert. -Takk. 153 00:11:05,621 --> 00:11:08,454 Þú ert virkilega falleg. -Takk. 154 00:11:08,666 --> 00:11:12,375 Ertu þá sammála? Finnst þér þú falleg? 155 00:11:12,587 --> 00:11:15,875 Ég veit ekki. -Hvar fékkstu þetta armband? 156 00:11:16,090 --> 00:11:19,173 Mamma bjó það til. -Það er fallegt. 157 00:11:19,385 --> 00:11:22,002 Svo grípandi. -Hvað er "grípandi"? 158 00:11:22,221 --> 00:11:24,303 Það er slangur...frá Englandi. 159 00:11:24,515 --> 00:11:28,099 Ef þú ert frá Afríku, af hverju ertu þá hvít? 160 00:11:28,311 --> 00:11:31,895 Guð, þú spyrð fólk ekki af hverju það er hvítt. 161 00:11:32,106 --> 00:11:35,599 Getum við fengið smá næði? -Já, auðvitað. 162 00:11:42,575 --> 00:11:46,990 Við gerum þetta sjaldan svo þetta er stórmál. 163 00:11:47,205 --> 00:11:50,743 Þér er boðið að borða með okkur á hverjum degi alla vikuna. 164 00:11:50,958 --> 00:11:54,292 Ó, það er allt í lagi... -Svalt! Sjáumst á morgun. 165 00:11:54,503 --> 00:11:56,995 Á miðvikudögum erum við í bleiku. 166 00:11:57,215 --> 00:12:02,005 Guð! Þú verður að gera það. Segðu mér svo allt sem Regina segir. 167 00:12:02,220 --> 00:12:05,929 Regina virðist...indæl. -Hún er ekki indæl! 168 00:12:06,140 --> 00:12:08,928 Hún er ógeðsleg hóra. Hún rústaði lífi mínu! 169 00:12:09,143 --> 00:12:11,851 Hún er falleg en ill. -Farðu út! 170 00:12:12,063 --> 00:12:14,725 Danny De Vito, ég elska þig! 171 00:12:15,483 --> 00:12:19,351 Af hverju hatarðu hana? Þú virðist virkilega hata hana. 172 00:12:19,570 --> 00:12:22,062 Já. Hver er spurningin? -Af hverju? 173 00:12:22,281 --> 00:12:26,240 Regina kom sögum af stað... -Damian! Kannski ekki? 174 00:12:26,452 --> 00:12:28,489 Þetta snýst ekki um hatur. 175 00:12:28,704 --> 00:12:32,823 Það væri bara gaman að vera með þeim og segja okkur hvað þær segja. 176 00:12:33,042 --> 00:12:35,249 Um hvað tölum við? -Hársnyrtivörur. 177 00:12:35,461 --> 00:12:37,452 Ashton Kutcher. -Er það hljómsveit? 178 00:12:37,672 --> 00:12:40,289 Gerðu það bara! 179 00:12:40,508 --> 00:12:43,045 Allt í lagi. Áttu eitthvað bleikt? 180 00:12:43,261 --> 00:12:44,877 Nei. -Já. 181 00:12:45,096 --> 00:12:48,930 Í 8. tíma var ég ánægð með að komast í stærðfræði. 182 00:12:49,141 --> 00:12:52,679 Ég er góð í stærðfræði. Ekkert gat truflað mig í stærðfræði. 183 00:12:52,895 --> 00:12:56,433 Hæ, áttu blýant til að lána mér? 184 00:12:57,400 --> 00:13:01,564 Ég hafði einu sínni orðið skotin. Hann hét Nfume og víð vorum fimm ára. 185 00:13:01,779 --> 00:13:03,770 ÉG ER HRIFIN AF ÞÉR. 186 00:13:03,990 --> 00:13:05,572 FARÐU! 187 00:13:05,783 --> 00:13:07,945 Það gekk ekki upp. 188 00:13:08,160 --> 00:13:10,492 Þetta skall á mér eins og skólabíll. 189 00:13:10,705 --> 00:13:14,289 Cady, hvað segirðu? -Hann var svo sætur. 190 00:13:15,835 --> 00:13:20,796 Ég meina, n= nt 1 yfir 4. 191 00:13:21,007 --> 00:13:26,047 Það er rétt, gott. Mjög gott. Tölum nú um heimavinnuna... 192 00:13:27,763 --> 00:13:31,552 Hæ, hvernig var annar dagurinn? -Fínn. 193 00:13:31,767 --> 00:13:33,804 Var fólkið gott? -Nei. 194 00:13:34,020 --> 00:13:37,638 Eignaðistu vini? -Já. 195 00:13:39,734 --> 00:13:43,853 Að borða með Plastgellunum var eins og að koma í Stelpuland. 196 00:13:44,071 --> 00:13:46,312 Og í Stelpulandi voru reglur. 197 00:13:46,532 --> 00:13:48,569 Ekki vera tvo daga í hlýrabol, 198 00:13:48,784 --> 00:13:54,029 og þú mátt bara greiða í tagl einn dag í viku...þú valdir í dag. 199 00:13:54,248 --> 00:13:57,366 Og við erum bara í gallabuxum eða hlaupabuxum á föstudögum. 200 00:13:57,585 --> 00:14:03,331 Ef þú brýtur reglurnar máttu ekki sitja með okkur. 201 00:14:03,549 --> 00:14:10,421 Sko, ef ég væri núna í gallabuxum sæti ég hjá listaspírunum. 202 00:14:10,639 --> 00:14:15,054 Við kjósum hverjir fá að borða með okkur. Þú þarft að vera tillitssöm. 203 00:14:15,269 --> 00:14:18,637 Þú myndir ekki kaupa pils án þess að spyrja vini þína. 204 00:14:18,856 --> 00:14:20,972 Ekki? -Einmitt. 205 00:14:21,192 --> 00:14:23,229 Það er eins með stráka. 206 00:14:23,444 --> 00:14:26,653 Þú heldur kannski að þú sért hrifin en...það gæti verið rangt. 207 00:14:26,864 --> 00:14:31,324 "48 kaloríur af 120 úr fitu." Hvaða prósenta er það? 208 00:14:31,535 --> 00:14:34,994 48 deilt með 1207? -Ég fæ bara 30% af kaloríum úr fitu. 209 00:14:35,206 --> 00:14:40,326 Það eru 40%. 48 deilt með 120 = x deilt með 100. 210 00:14:40,544 --> 00:14:43,662 Síðan margfaldarðu og færð gildið fyrir x. 211 00:14:43,881 --> 00:14:46,714 Hvað með það. Ég fæ mér franskar. 212 00:14:48,427 --> 00:14:51,795 Jæja, hefurðu séð einhverja sæta stráka? 213 00:14:52,014 --> 00:14:54,506 Það er strákur í stærðfræði... -Hver er hann? 214 00:14:54,725 --> 00:14:57,342 Er hann eldri? -Hann heitir Aaron Samuels. 215 00:14:57,561 --> 00:15:00,644 Nei! -Þú ert ekki hrifin af Aaron Samuels. 216 00:15:00,856 --> 00:15:04,815 Hann er fyrrverandi kærasti Regina. -Þau voru saman í ár. 217 00:15:05,027 --> 00:15:06,984 Hún var miður sín þegar hann hætti með henni. 218 00:15:07,196 --> 00:15:09,984 Ég hélt hún hefði byrjað með Shane. -Hvað um það! 219 00:15:10,199 --> 00:15:15,785 Fyrrverandi kærastar eru bannaðir. Það eru reglur feminísmans! 220 00:15:15,996 --> 00:15:19,864 Engar áhyggjur. Ég segi Regina ekki hvað þú sagðir. 221 00:15:20,084 --> 00:15:23,372 Það verður leyndarmál. 222 00:15:27,133 --> 00:15:32,719 Þó ég mætti ekki vera hrifin af Aaron, gat ég horft á hann. 223 00:15:32,930 --> 00:15:35,797 Og hugsað um hann. 224 00:15:36,976 --> 00:15:38,967 Og talað víð hann... 225 00:15:39,186 --> 00:15:42,053 Þú ert stelpan frá Afríku? -Já. 226 00:15:42,273 --> 00:15:45,015 Ég er Kevin Gnapoor, fyrirliði stærðfræðiliðsins. 227 00:15:45,234 --> 00:15:48,568 Við keppum í stærðfræði við aðra skóla. 228 00:15:48,779 --> 00:15:52,613 Við fáum tvöfalt hærri styrk með stelpu. Hugsaðu um það. 229 00:15:52,825 --> 00:15:56,284 Þú værir kjörin í það. -Já. Auðvitað. 230 00:15:56,495 --> 00:15:59,237 Taktu nafnspjaldið mitt. 231 00:16:00,249 --> 00:16:02,536 Allt í lagi. Hugsaðu málið. 232 00:16:03,627 --> 00:16:06,369 Því okkur langar í jakka. 233 00:16:06,589 --> 00:16:08,500 Allt í lagi. 234 00:16:20,644 --> 00:16:22,510 Hæ. 235 00:16:23,898 --> 00:16:26,481 Inn með þig. Við ætlum í búðir. 236 00:16:26,692 --> 00:16:31,152 Regina er eins og Barbíe-dúkkan sem ég fékk ekki. Svo fín. 237 00:16:34,074 --> 00:16:36,862 Hvernig líkar þér North Shore? -Það er fínt. 238 00:16:37,077 --> 00:16:39,694 Ég ætla í stærðfræðiliðið. -Nei, nei. 239 00:16:39,914 --> 00:16:42,622 Ekki gera það, það er sjálfsmorð. 240 00:16:42,833 --> 00:16:46,622 Fjárinn! Þú ert heppin að hafa okkur til leiðsagnar. 241 00:16:56,096 --> 00:16:59,680 Verslunarmíðstöðin minnti mig á Afríku. 242 00:16:59,892 --> 00:17:03,180 Að vera við vatnsbólið á mökunartíma dýranna. 243 00:17:11,820 --> 00:17:14,107 Guð, þarna er Jason. -Hvar? 244 00:17:14,323 --> 00:17:17,065 Ó, Þarna er hann. 245 00:17:17,284 --> 00:17:20,197 Hann er með Taylor Wedell. -Þau eru saman. 246 00:17:20,412 --> 00:17:25,077 Jason er ekki með Taylor. Hann hættir ekki þannig með þér. 247 00:17:25,292 --> 00:17:28,501 Hann er drusla. Réttu mér símann. 248 00:17:28,712 --> 00:17:31,830 Þú hringir ekki í hann. -Heldurðu að ég sé fífl? 249 00:17:32,049 --> 00:17:33,881 Nei. 250 00:17:36,136 --> 00:17:38,594 Wedell á South Boulevard. -Númerabirtir. 251 00:17:38,806 --> 00:17:40,843 Ekki þegar upplýsingar gefa samband. 252 00:17:41,058 --> 00:17:43,641 Halló? -Er Taylor Wedell við. 253 00:17:43,852 --> 00:17:47,641 Hún er ekki heima. Hver hringir? -Susan frá Foreldraráðgjöf. 254 00:17:47,856 --> 00:17:54,023 Ég er með niðurstöðurnar. Láttu hana hringja, það er áríðandi. 255 00:17:54,905 --> 00:17:59,524 Hún byrjar ekki með neinum. -Þetta var svo grípandi. 256 00:18:07,084 --> 00:18:08,666 Mamma? 257 00:18:21,098 --> 00:18:25,467 Vá, húsið ykkar er fallegt. -Ég veit, ha? 258 00:18:25,686 --> 00:18:29,850 Sjáðu brjóstastækkun mömmu hennar. Þau eru eins og grjót. 259 00:18:31,025 --> 00:18:34,768 Ég er komin heim! Hæ, Kylie. -Hæ. 260 00:18:36,780 --> 00:18:40,273 Hæ, hvað segja vinkonur mínar? 261 00:18:40,492 --> 00:18:44,486 Hæ, frú George. Þetta er Cady. -Halló elskan. 262 00:18:44,705 --> 00:18:47,572 Hæ. -Velkomin á heimili okkar. 263 00:18:49,585 --> 00:18:50,916 Á! 264 00:18:51,128 --> 00:18:56,544 Látið vita ef eitthvað vantar. Það eru engar reglur í þessu húsi. 265 00:18:56,759 --> 00:19:00,593 Ég er ekki venjuleg mamma, ég er svöl mamma. Er það ekki? 266 00:19:00,804 --> 00:19:02,670 Hættu að tala. -Allt í lagi. 267 00:19:02,890 --> 00:19:05,302 Ég bý til glaðning handa ykkur. 268 00:19:10,898 --> 00:19:16,064 Er þetta herbergið þitt? -Foreldrar mínir áttu það en skiptu. 269 00:19:16,278 --> 00:19:18,770 Skiptu á 98,8. 270 00:19:24,203 --> 00:19:27,070 Cady, veistu nokkuð hver syngur þetta? 271 00:19:27,289 --> 00:19:30,657 The Spice Girls? -Æði! Hún er eins og Marsbúi! 272 00:19:30,876 --> 00:19:34,540 Ég hef stórar mjaðmir! -Ég þoli ekki kálfana. 273 00:19:34,755 --> 00:19:37,087 Þú getur notað hlýrabol, ég hef karlaaxlir. 274 00:19:37,299 --> 00:19:39,916 Ég hélt alltaf að fólk væri feitt eða grannt. 275 00:19:40,135 --> 00:19:42,547 Það getur greinilega margt verið að. 276 00:19:42,763 --> 00:19:45,551 Hárlínan er skrýtin. -Stórar ennisholur. 277 00:19:45,766 --> 00:19:48,349 Naglaböndin eru óþolandi. 278 00:19:50,479 --> 00:19:54,188 Ég er mjög andfúl á morgnana. 279 00:19:54,400 --> 00:19:59,566 Hæ stelpur! Gleðistund frá fjögur til sex! 280 00:19:59,780 --> 00:20:01,396 Takk. 281 00:20:01,615 --> 00:20:04,152 Er áfengi í þessu? 282 00:20:04,368 --> 00:20:07,861 Elskan mín nei. Hvers konar móðir heldurðu mig vera? 283 00:20:08,080 --> 00:20:11,243 Ef þú ætlar að drekka, vil ég að þú gerir það í húsinu. 284 00:20:11,458 --> 00:20:13,119 Nei, þakka þér. 285 00:20:13,335 --> 00:20:17,624 Jæja stelpur, hvað er að frétta? 286 00:20:17,840 --> 00:20:20,377 Hvað eru allir að gera? 287 00:20:20,592 --> 00:20:26,008 Hvað er slúðrið? Hvað eruð þið að hlusta á? 288 00:20:26,223 --> 00:20:29,136 Mamma! Geturðu lagað hárið á þér? 289 00:20:29,351 --> 00:20:35,267 Allt í lagi. Þið haldið mér ungri. Mér þykir mjög vænt um ykkur. 290 00:20:36,400 --> 00:20:40,769 Guð, ég man eftir þessu. -Ég hef ekki skoðað hana lengi. 291 00:20:40,988 --> 00:20:43,650 Sjáðu, Cady. Þetta er brunabókin. 292 00:20:43,866 --> 00:20:47,655 Við klippum myndir af stelpum úr árbókinni og skrifum athugasemdir. 293 00:20:47,870 --> 00:20:50,988 "Trang Pak er ljót lítil tík." Enn þá satt! 294 00:20:51,206 --> 00:20:55,791 "Dawn Schweitzer er feit jómfrú." -Hálfsatt. 295 00:20:56,003 --> 00:20:59,121 "Amber D'Alessio gerði það með pylsu." 296 00:20:59,339 --> 00:21:01,831 "Janis lan - lessa." 297 00:21:02,551 --> 00:21:05,043 Hver er þetta? -Hann Damian. 298 00:21:05,262 --> 00:21:11,099 Hann er næstum of hýr til að lifa. -Fyndið. Skrifaðu þetta. 299 00:21:11,310 --> 00:21:15,224 Æ, nei. Kannski var þetta bara í lagi ef Janís sagði það. 300 00:21:15,439 --> 00:21:18,431 Þær skrifa ljóta hluti um allar stelpurnar í bók. 301 00:21:18,650 --> 00:21:20,732 Hvað stendur um mig? 302 00:21:20,944 --> 00:21:23,402 Þú ert ekki í henni. -Tíkurnar. 303 00:21:23,614 --> 00:21:27,027 Minnkar þetta ennisholurnar? -Nei. Þú verður að stela henni. 304 00:21:27,242 --> 00:21:29,074 Ekki séns. -Við getum gefið hana út. 305 00:21:29,286 --> 00:21:31,573 Þá gætu allir séð hvernig hún er. 306 00:21:31,789 --> 00:21:34,747 Ég stel ekki. -Þetta er fyrir fætur. 307 00:21:34,958 --> 00:21:37,950 Það eru tvær gerðir af illu fólki. 308 00:21:38,170 --> 00:21:43,085 Fólk sem gerir illa hluti og fólk sem sér illa hluti og gerir ekkert. 309 00:21:43,300 --> 00:21:48,045 Er ég þá siðferðislega skyldugur að brenna föt konunnar? 310 00:21:48,263 --> 00:21:51,346 Þarna er frú Norbury. -Ég elska að sjá kennara utan skóla. 311 00:21:51,558 --> 00:21:54,926 Það er eins og að sjá hund ganga á afturfótunum. 312 00:21:55,145 --> 00:21:57,227 Hæ krakkar. Ég vissi ekki að þú ynnir hérna. 313 00:21:57,439 --> 00:21:59,646 Hóflega dýr sápa er köllun mín. 314 00:21:59,858 --> 00:22:03,977 Ertu að versla? -Nei. Ég er með kærastanum. 315 00:22:05,614 --> 00:22:08,572 Grín. Stundum grínast eldra fólk. 316 00:22:08,784 --> 00:22:11,367 Amma tekur af sér kolluna þegar hún drekkur. 317 00:22:11,578 --> 00:22:13,660 Við amma þín eigum það sameiginlegt. 318 00:22:13,872 --> 00:22:18,491 Nei, ég vinn stundum á barnum á PJ Calamities. 319 00:22:20,128 --> 00:22:22,369 Vonandi ferðu í stærðfræðiliðið. 320 00:22:22,589 --> 00:22:27,254 Ég vil fá stelpu í liðið svo liðið hitti stelpu. 321 00:22:27,469 --> 00:22:29,631 Ég held ég verði með. -Frábært. 322 00:22:29,847 --> 00:22:32,054 Ekki ganga í stærðfræðiliðið, það er sjálfsmorð! 323 00:22:32,266 --> 00:22:38,262 Takk, Damian. Jæja, þetta er orðið nægilega vandræðalegt. 324 00:22:38,480 --> 00:22:42,018 Og ég hitti ykkur á morgun. -Bless. 325 00:22:42,234 --> 00:22:45,443 Vá maður, þetta er aumt. 326 00:22:45,654 --> 00:22:50,399 Hvenær hittirðu Regina aftur? -Ég get ekki njósnað um hana. 327 00:22:50,617 --> 00:22:55,612 Hún kemst ekki að því. Það verður leyndarmálið okkar. 328 00:22:57,374 --> 00:22:59,206 Halló? -Ég veit leyndarmálið þitt. 329 00:22:59,418 --> 00:23:02,786 Guð! Gripin! Afsaka og gráta? Nei. Taka því rólega. 330 00:23:03,005 --> 00:23:06,873 Hvaða leyndarmál? -Gretchen sagði mér frá Aaron. 331 00:23:07,092 --> 00:23:11,802 Gerðu það sem þú vilt en leyfðu mér að segja þér frá Aaron. 332 00:23:12,014 --> 00:23:16,429 Hann hugsar bara um skólann og mömmu sína og vini. 333 00:23:16,643 --> 00:23:19,886 Er það slæmt? -Ef þú ert hrifin, þá það. 334 00:23:20,105 --> 00:23:23,689 Ég get talað við hann fyrir þig. -Í alvöru? Myndirðu gera það? 335 00:23:23,901 --> 00:23:27,986 Ekkert vandræðalegt, ha? -Nei, treystu mér. Ég kann þetta. 336 00:23:28,196 --> 00:23:32,440 En ertu ekki reið við Gretchen fyrir að kjafta? 337 00:23:32,659 --> 00:23:37,529 Nei. -Það var tíkarlegt að gera það. 338 00:23:37,748 --> 00:23:42,083 Það var svolítið tíkarlegt en hún vill líklega bara athygli. 339 00:23:42,294 --> 00:23:45,787 Ég sagði að hún væri ekki reið. -Finnst þér ég vilja athygli? 340 00:23:46,006 --> 00:23:48,794 Elska þig. Sjáumst á morgun. 341 00:23:49,009 --> 00:23:51,376 Ég lífði af fyrstu þríhlíða símaárásina. 342 00:23:51,595 --> 00:23:55,213 Og með blessun frá Regina talaði ég meira við Aaron. 343 00:23:55,849 --> 00:23:58,432 3. október spurði hann mig hvaða dagur væri. 344 00:23:58,644 --> 00:23:59,975 3. október. 345 00:24:00,187 --> 00:24:02,224 Tveim víkum seinna töluðum við aftur. 346 00:24:02,439 --> 00:24:05,682 Það rignir. -Já. 347 00:24:05,901 --> 00:24:10,316 En ég vildi vinna hraðar svo ég fylgdi eðlísávísuninni. 348 00:24:10,530 --> 00:24:13,238 Ég er úti að aka. Geturðu hjálpað? 349 00:24:13,450 --> 00:24:16,659 En ég var ekki í vanda. Ég vissi hvað Norbury var að meina. 350 00:24:16,870 --> 00:24:19,737 Þetta er hrópfall, svo þú margfaldar með n. 351 00:24:19,957 --> 00:24:21,243 Rangt. 352 00:24:21,458 --> 00:24:25,372 Er það samtalan? -Já. Sami hlutur. 353 00:24:25,587 --> 00:24:27,624 Rangt. Hann vissi ekkert. 354 00:24:27,839 --> 00:24:32,049 Takk. Ég næ þessu. -Ljós, takk! 355 00:24:32,260 --> 00:24:34,843 Ég sé ykkur á morgun. 356 00:24:36,473 --> 00:24:40,762 Við erum með hrekkjavökupartí. Viltu koma? 357 00:24:41,937 --> 00:24:46,147 Já. Auðvitað. -Fínt. Það er hérna. 358 00:24:46,358 --> 00:24:48,520 Það er búningapartí. Það taka allir þátt. 359 00:24:48,735 --> 00:24:50,351 Allt í lagi. 360 00:24:50,570 --> 00:24:55,940 Þetta veitir aðgang fyrir einn svo ekki taka strák með þér. 361 00:24:56,159 --> 00:25:00,904 Frott. Ég ætlaði að segja flott en byrjaði að segja frábært. 362 00:25:01,123 --> 00:25:04,241 Einmitt. Jæja...frott. 363 00:25:04,459 --> 00:25:06,871 Sjáumst í kvöld. 364 00:25:08,755 --> 00:25:11,873 Afríka. Kemurðu á fund í stærðfræðiliðinu? 365 00:25:12,092 --> 00:25:14,083 Ég kem strax. 366 00:25:15,512 --> 00:25:19,676 Ég laug. En ég varð að fara heim og vinna í búningnum. 367 00:25:19,891 --> 00:25:21,928 Í venjulegum heimi, 368 00:25:22,144 --> 00:25:25,353 fara krakkar í búning og bíðja um nammi á hrekkjavöku. 369 00:25:25,564 --> 00:25:29,273 Í Stelpulandi klæða stelpur síg eins og druslur 370 00:25:29,484 --> 00:25:31,725 og aðrar stelpur geta ekki sagt neitt um það. 371 00:25:31,945 --> 00:25:35,313 Hörðustu stelpurnar klæðast undirfötum og dýraeyrum. 372 00:25:35,532 --> 00:25:37,318 Er hún ekki flott? 373 00:25:39,453 --> 00:25:43,663 Hvað ert þú? -Ég er mús! 374 00:25:43,874 --> 00:25:49,870 Enginn sagði mér frá druslureglunni svo ég mætti svona. 375 00:25:55,218 --> 00:25:57,209 Hæ. 376 00:26:06,605 --> 00:26:08,061 Hæ. 377 00:26:08,273 --> 00:26:12,392 Af hverju ertu svona hræðileg? -Það er hrekkjavaka. 378 00:26:12,611 --> 00:26:16,605 Hafið þið séð Jason? -Veistu hver er flottur í kvöld? 379 00:26:16,823 --> 00:26:21,442 Seth. -Þú sagðir þetta ekki. 380 00:26:21,661 --> 00:26:24,278 Hann kyssir vel. -Hann er frændi þinn. 381 00:26:24,498 --> 00:26:27,411 Já en við erum þremenningar. -Einmitt. 382 00:26:27,626 --> 00:26:31,540 Það eru frændur og þremenningar og fjórmenningar... 383 00:26:31,755 --> 00:26:33,996 Nei, elskan. 384 00:26:34,216 --> 00:26:37,299 Það er ekki rétt, er það? -Það er alls ekki rétt. 385 00:26:37,511 --> 00:26:39,343 Hæ. -Hæ. 386 00:26:39,554 --> 00:26:45,140 Þú komst. Og þú ert...draugabrúður. 387 00:26:45,352 --> 00:26:47,844 Fyrrum eiginkona. -Flott. 388 00:26:48,063 --> 00:26:50,521 Viltu eitthvað að drekka? -Já. 389 00:26:50,732 --> 00:26:53,190 Kem strax aftur. 390 00:26:54,444 --> 00:26:58,608 Karen. Hættu. Ekki. -Hæ, Seth! 391 00:27:02,369 --> 00:27:05,612 Hæ. -Ó, nei. 392 00:27:05,831 --> 00:27:08,744 Sagði þér enginn að mæta í búning? 393 00:27:08,959 --> 00:27:10,791 Þegiðu! 394 00:27:11,002 --> 00:27:13,790 Ég þarf að tala við þig. Þekkirðu Cady? 395 00:27:14,005 --> 00:27:17,339 Hún er fín. Ég bauð henni hingað. 396 00:27:17,551 --> 00:27:19,918 Vertu varkár, hún er skotin í þér. 397 00:27:20,137 --> 00:27:24,882 Í alvöru? Hvernig veistu? -Hún sagði mér það. 398 00:27:25,100 --> 00:27:28,013 Hún segir öllum. Það er dálítið sætt. 399 00:27:28,228 --> 00:27:32,062 Hún er eins og smástelpa. Hún skrifar "frú Aaron Samuels" í stílabókina. 400 00:27:32,274 --> 00:27:36,734 Hún er í bol sem á stendur "ég elska Aaron" undir peysunni. 401 00:27:36,945 --> 00:27:40,779 Ekki láta svona. -Hver láir henni, þú ert fallegur. 402 00:27:42,367 --> 00:27:47,783 Ég segi ekki að hún sé skrýtin en hún geymdi þurrku sem þú notaðir. 403 00:27:47,998 --> 00:27:53,619 Hún ætlaði að gera afríska galdra svo þú yrðir hrifinn af henni. 404 00:27:53,837 --> 00:27:55,919 Ha? 405 00:27:59,301 --> 00:28:03,215 Þar kom að því. Regina sagðist ætla að tala við Aaron. 406 00:28:03,430 --> 00:28:08,140 Ég veit hún er félagslega heft og skrýtin en hún er vinkona mín. 407 00:28:08,351 --> 00:28:10,683 Lofaðu mér að gera ekki grín að henni. 408 00:28:10,896 --> 00:28:12,978 Auðvitað geri ég það ekki. 409 00:28:13,190 --> 00:28:16,979 Hvernig gat Janís hatað Regina? Hún var svo góð... 410 00:28:17,944 --> 00:28:19,230 Drusla! 411 00:28:25,869 --> 00:28:28,327 Hvað ertu að gera? Þú hættir með mér. 412 00:28:28,538 --> 00:28:34,284 Það er fáránlegt. Því ætti ég að hætta með þér? Þú ert flottur. 413 00:28:40,592 --> 00:28:42,424 Þetta er ógnvekjandi. 414 00:28:42,636 --> 00:28:46,675 Mér hafði aldrei líðið svona. Ég heyrði hjartsláttinn í eyrunum. 415 00:28:46,890 --> 00:28:52,101 Mér fannst maginn vera að detta út um rassinn. 416 00:28:52,312 --> 00:28:54,895 Ég hataði Regina. Ég hataði hana. 417 00:29:10,830 --> 00:29:14,323 Hún tók hann aftur. Regina tók Aaron aftur. 418 00:29:14,542 --> 00:29:16,453 Æ, nei, Cady. 419 00:29:16,670 --> 00:29:21,506 Því gerir hún það? -Hún eyðileggur líf. 420 00:29:21,716 --> 00:29:25,004 Þegar við vorum 13, lét hún okkur skrifa undir lista um að Janis... 421 00:29:25,220 --> 00:29:29,009 Damian, ekki! Við gerum eitthvað. 422 00:29:29,224 --> 00:29:30,714 Er það? 423 00:29:32,852 --> 00:29:37,267 Regina George er illur harðstjóri. Hvernig steypir maður harðstjóra? 424 00:29:37,482 --> 00:29:39,940 Þú lokar fyrir auðlindirnar. 425 00:29:40,151 --> 00:29:44,566 Regina væri ekkert án súkkulaðidrengsins, 426 00:29:44,781 --> 00:29:50,197 góðs líkamsvaxtar og fáfróðra fylgdarmeyja. 427 00:29:50,412 --> 00:29:52,198 DRUSLUHER 428 00:29:52,414 --> 00:29:55,281 Cady, ef þetta á að takast, 429 00:29:55,500 --> 00:29:59,744 verður þú að hanga með þeim eins og ekkert sé að. Geturðu það? 430 00:29:59,963 --> 00:30:04,503 Ég get það. -Göngum frá tíkinni. 431 00:30:05,802 --> 00:30:09,090 Að láta eins og ekkert væri var ótrúlega auðvelt. 432 00:30:09,306 --> 00:30:12,298 Regina reyndi að koma þér saman við Aaron, 433 00:30:12,517 --> 00:30:16,101 en hann vildi hana bara aftur og það er ekki Regina að kenna. 434 00:30:16,313 --> 00:30:18,680 Ég veit. -Ertu ekki reið við Regina? 435 00:30:18,898 --> 00:30:21,765 Guð, nei. -Gott. 436 00:30:21,985 --> 00:30:25,103 Regina vildi að þú fengir þetta... 437 00:30:28,325 --> 00:30:31,784 Það heitir Fat Flush og maður drekkur eingöngu trönuberjasafa. 438 00:30:31,995 --> 00:30:35,408 Þetta er ekki trönuberjasafi. Þetta er bara sykur. 439 00:30:35,623 --> 00:30:38,706 Ég vil missa 1.5 kíló. -Þú ert biluð. 440 00:30:40,295 --> 00:30:46,541 Af hverju er hárið svona? Cady, segðu honum að greiða það aftur. 441 00:30:46,760 --> 00:30:49,502 Regina veifaði Aaron fyrir framan míg. 442 00:30:49,721 --> 00:30:54,215 Ég vissi hvernig þetta færi í dýraríkinu. 443 00:31:01,733 --> 00:31:06,193 En þetta var Stelpuland. -Þú átt að greiða hárið aftur. 444 00:31:06,404 --> 00:31:10,022 Og í Stelpulandi var slagurinn laumulegur. 445 00:31:10,241 --> 00:31:15,202 Ó, ég fæ útbrot af trönuberjasafanum. 446 00:31:15,413 --> 00:31:18,826 Ég á gott andlitskrem handa þér. 447 00:31:19,042 --> 00:31:23,127 Við fylgdumst vel með tækifærum til skemmdarverka. 448 00:31:23,338 --> 00:31:25,875 VIRKT RAKAGEFANDI FÓTAKREM 449 00:31:29,052 --> 00:31:32,590 Regina. -Ó, þakka þér. 450 00:31:37,185 --> 00:31:38,516 Hæ. -Hæ. 451 00:31:42,941 --> 00:31:46,559 Það er myntulykt af andlitinu á þér. 452 00:32:19,227 --> 00:32:25,223 Á mánuði höfum við aðeins látið hana lykta eins og fótur. 453 00:32:25,442 --> 00:32:29,310 Ég var upptekinn í kórnum. -Við verðum að brjóta Gretchen. 454 00:32:29,529 --> 00:32:32,066 Þá brjótum við lásinn að sögu Regina. 455 00:32:32,282 --> 00:32:35,320 Segðu brjóta aftur. -Brjóta. Hittumst í kvöld. 456 00:32:35,535 --> 00:32:38,778 Ég get það ekki. Ég fer til Regina að æfa fyrir hæfileikasýninguna. 457 00:32:38,997 --> 00:32:41,910 Við ætlum að dansa með lagi... -Jingle Bell Rock. 458 00:32:42,125 --> 00:32:43,411 Þekkið þið það? 459 00:32:43,626 --> 00:32:46,038 Það þekkir allur enskumælandi heimurinn það. 460 00:32:46,254 --> 00:32:51,795 Þær taka það á hverju ári. -Ég þarf að læra það. Farið! 461 00:32:52,010 --> 00:32:54,968 Hæ. Því varstu að tala við Janis lan? 462 00:32:55,180 --> 00:32:59,549 Ég veit ekki. Hún er svo skrýtin. Hún talaði um að brjóta eitthvað. 463 00:32:59,767 --> 00:33:04,261 Hún er svo ömurleg. Ég skal segja þér nokkuð um Janis lan. 464 00:33:04,481 --> 00:33:07,439 Við vorum vinkonur í miðskóla. 465 00:33:07,650 --> 00:33:10,517 Það er svo vandræðalegt. Ég... Hvað um það. 466 00:33:10,737 --> 00:33:16,608 Ég byrjaði á föstu með Kyle, en hann flutti til Indiana. 467 00:33:16,826 --> 00:33:21,696 Janis var afbrýðisöm út í hann, ef ég var með Kyle, 468 00:33:21,915 --> 00:33:26,751 sagði hún, "því hringdirðu ekki?" ég sagði, "þú ert upptekin af mér!" 469 00:33:26,961 --> 00:33:29,874 Síðan, á afmælinu mínu, sundlaugarpartý, 470 00:33:30,089 --> 00:33:33,878 bauð ég henni ekki því ég hélt hún væri lesbísk. 471 00:33:34,093 --> 00:33:38,883 Ég gat ekki haft lesbíu í partýi með stelpum í baðfötum! 472 00:33:39,098 --> 00:33:44,889 Hún var lesbía! Mamma hennar æpti á mömmu mína. Það var fatlað! 473 00:33:45,104 --> 00:33:49,098 Síðan hætti hún í skóla því enginn talaði við hana. 474 00:33:49,317 --> 00:33:54,858 Hún klippti af sér allt hárið og varð skrýtin. Núna er hún víst brotin. 475 00:33:55,073 --> 00:33:58,782 Guð hvað þetta er flott pils. Hvar fékkstu það? 476 00:33:58,993 --> 00:34:03,157 Mamma átti það á 9. áratugnum. -Klassík! En æðislegt. 477 00:34:03,373 --> 00:34:05,080 Takk. 478 00:34:05,291 --> 00:34:09,034 Þetta er ljótasta pils sem ég hef séð. 479 00:34:09,254 --> 00:34:14,044 En æðislegt armband. Hvar fékkstu það? 480 00:34:15,468 --> 00:34:20,133 Sendirðu brjóstsykurstangir? -Ég sendi þær ekki, ég fæ þær. 481 00:34:20,348 --> 00:34:23,932 Svo þú skalt senda mér eina. Elska þig. 482 00:34:25,103 --> 00:34:29,813 Ég ætlaði að senda stöng. Þrjár til að brjóta Gretchen Wieners. 483 00:34:30,024 --> 00:34:31,435 Þrjár, takk. 484 00:34:31,651 --> 00:34:34,985 "Hví, hann stendur yfir heiminum þrönga eins og risi " 485 00:34:35,196 --> 00:34:40,032 gæti þýtt: "Því er hann svo stór og pirrandi?" 486 00:34:42,120 --> 00:34:45,488 Brjóstsykurstangir! -Allt í lagi. Fljótur. 487 00:34:45,707 --> 00:34:48,324 Taylor Zimmerman, tvær fyrir þig. 488 00:34:48,543 --> 00:34:53,959 Glen Coco, fjórar fyrir þig! Áfram, Glen Coco! 489 00:34:54,173 --> 00:34:57,711 Og...Caddy Heron. Er Caddy Heron hérna? 490 00:34:57,927 --> 00:35:01,545 Það er Cady. -Hérna. Ein handa þér. 491 00:35:01,764 --> 00:35:04,506 Ekkert handa Gretchen Wieners. Bæ. 492 00:35:05,727 --> 00:35:07,343 Hver sendi hana? 493 00:35:07,562 --> 00:35:12,181 "Takk fyrir að vera góð vinkona. Ástarkveðja, Regina." En sætt. 494 00:35:12,400 --> 00:35:14,391 Jæja, aftur í Sesar... 495 00:35:15,320 --> 00:35:19,405 Þegar Gretchen hélt hún væri reið byrjuðu leyndarmálin að flæða. 496 00:35:19,616 --> 00:35:22,324 Ég þurfti bara að bíða eftir einhverju til að nota. 497 00:35:22,535 --> 00:35:24,401 HÆFILEIKASÝNING 498 00:35:24,621 --> 00:35:27,909 Velkomin á hæfileikasýningu North Shore skólans. 499 00:35:28,124 --> 00:35:31,287 Leyfið mér að heyra í ykkur. 500 00:35:35,673 --> 00:35:38,040 Allt í lagi, róleg nú. 501 00:35:38,259 --> 00:35:41,718 Fyrsti maður á svið kallar sig "Upprennandi stjörnu". 502 00:35:41,929 --> 00:35:44,011 Klöppum fyrir Damian. 503 00:35:49,854 --> 00:35:52,095 Ekki horfa á mig. 504 00:35:52,315 --> 00:35:56,604 Dagur hver, yndislegur er... 505 00:35:56,819 --> 00:36:01,234 Því ætti Regina að senda þér brjóstsykurstangir en ekki mér? 506 00:36:01,449 --> 00:36:04,987 Kannski gleymdi hún þér. -Hún hefur látið undarlega. 507 00:36:05,203 --> 00:36:07,786 Er eitthvað að angra hana? 508 00:36:07,997 --> 00:36:12,366 Foreldrar hennar sofa ekki lengur í sama rúmi. 509 00:36:12,585 --> 00:36:15,077 Ekki segja að ég sagði þetta. 510 00:36:15,296 --> 00:36:20,006 Ég er fallegur, á hvaða hátt sem er. 511 00:36:20,218 --> 00:36:24,633 Já, orðin geta sært. 512 00:36:24,847 --> 00:36:28,761 En þú særir míg í dag. 513 00:36:28,976 --> 00:36:33,265 Ekki móðgast en því ætti hún að senda þér sælgæti? 514 00:36:33,481 --> 00:36:35,643 Henni er ekki það vel við þig. 515 00:36:35,858 --> 00:36:41,149 Kannski er það vegna þess að ég er sú eina sem veit um nefaðgerðina. 516 00:36:41,364 --> 00:36:44,231 Drottinn minn! Þú heyrðir þetta ekki. 517 00:36:44,701 --> 00:36:50,287 Jó! jó! jó! Þið rappararæflar eigið ekkert í mig. 518 00:36:50,498 --> 00:36:52,535 Í einkunnum, í línunum, þíð náið aldrei Kevin G! 519 00:36:52,750 --> 00:36:54,366 Ég stærðfræðilúði 520 00:36:54,585 --> 00:36:56,952 en gleymið öllum sögum. Ég er James Bond hinn þriðji, 521 00:36:57,171 --> 00:36:58,787 hristur ekki hrærður. Ég er Kevin Gnapoor! 522 00:36:59,006 --> 00:37:00,997 G-íð er hljóðlaust þegar læðist ég inn, 523 00:37:01,217 --> 00:37:03,379 og tek konuna þína á baðgólfinu. 524 00:37:03,594 --> 00:37:05,335 Ég er ekki eins og Shaggy, þú veist það var ég. 525 00:37:05,555 --> 00:37:08,388 Því næst er þíð sjáist er hún, "Ó, Kevin G". 526 00:37:08,599 --> 00:37:10,510 Takk, Kevin. Þetta er nóg. 527 00:37:10,727 --> 00:37:13,310 Gleðilega hátíð öll sömul. -Búú! 528 00:37:17,817 --> 00:37:22,937 KG og veldin þrjú. Þetta var ótrúlegt! 529 00:37:23,156 --> 00:37:25,818 Angrar það þig að þær nota enn þínar hreyfingar? 530 00:37:26,033 --> 00:37:29,071 Þegiðu. -Fjárinn. 531 00:37:29,287 --> 00:37:33,576 Hvað? -Ég vil frekar sjá þig hrista það. 532 00:37:35,001 --> 00:37:38,494 Gretchen, skiptu við Cady. -En ég er alltaf vinstra megin. 533 00:37:38,713 --> 00:37:41,922 Þá vorum við þrjár. Núna eru þær stærstu í miðið. 534 00:37:42,133 --> 00:37:46,001 En dansinn verður öfugur. Ég er alltaf til vinstri við þig. 535 00:37:46,220 --> 00:37:50,509 Og núna ferðu í taugarnar á mér. Skiptu. 536 00:37:50,725 --> 00:37:57,017 Og loks koma Hjálparstúlkur sveinka með Jingle Bell Rock. 537 00:38:44,779 --> 00:38:46,110 Jason? 538 00:39:41,460 --> 00:39:44,168 Þetta var besta útgáfan! -Æðislegt. 539 00:39:44,380 --> 00:39:46,838 Varagloss! -Vel gert, Afríka. 540 00:39:47,049 --> 00:39:49,962 Takk. -Cady roðnar. 541 00:39:50,177 --> 00:39:53,010 Þú ert skotin í honum. -Nei. 542 00:39:53,222 --> 00:39:57,011 Þess vegna ertu í stærðfræðiliðinu. -Liðinu? Þú þolir ekki stærðfræði. 543 00:39:57,226 --> 00:40:02,517 Sjáið hvað hún roðnar. Þú elskar hann. Það er svo grípandi. 544 00:40:02,732 --> 00:40:06,817 Hættu að láta "grípandi" slá í gegn. Það gerist ekki! 545 00:40:12,116 --> 00:40:14,699 Því ætti Sesar að fá að þramma um, 546 00:40:14,911 --> 00:40:18,950 á meðan við hin reynum að traðkast ekki undir? 547 00:40:19,165 --> 00:40:24,251 Hvað er svo gott við Sesar? Brútus er eins sætur. 548 00:40:24,462 --> 00:40:27,079 Fólk er eins hrifið af Brútusi og Sesari. 549 00:40:27,298 --> 00:40:31,713 Síðan hvenær er í lagi að einn maður ráði yfir öllum? 550 00:40:31,928 --> 00:40:35,011 Við ættum öll að stinga Sesar! 551 00:40:36,641 --> 00:40:39,633 Gretchen Wieners brotnaði. 552 00:40:39,852 --> 00:40:43,971 Ef þú bara vissir hvað hún er illgjörn... 553 00:40:44,190 --> 00:40:47,558 Ég má ekki nota hringeyrnalokka. Já. 554 00:40:47,777 --> 00:40:52,021 Fyrir tveim árum sagði hún að hringeyrnalokkar væru fyrir hana. 555 00:40:52,239 --> 00:40:57,575 Á ljósahátíðinni gáfu foreldrar mínir mér dýra hvítagullshringi, 556 00:40:57,787 --> 00:41:02,327 og ég varð að láta eins og mér líkuðu þeir ekki...svo sorglegt. 557 00:41:02,541 --> 00:41:04,908 Og hún heldur fram hjá Aaron? 558 00:41:05,127 --> 00:41:07,994 Á fimmtudögum heldur hann að hún læri undir próf, 559 00:41:08,214 --> 00:41:11,752 en hún hittir Shane Oman í sýningarklefanum. 560 00:41:11,968 --> 00:41:17,213 Ég hef ekki sagt neinum því ég er svo góð vinkona. 561 00:41:20,142 --> 00:41:24,261 Bingó! Leyndarmál Gretchen kom áætluninni af stað. 562 00:41:24,480 --> 00:41:29,520 Eftir jólafrí reyndum við að hjálpa Aaron að standa Regína að verki. 563 00:41:35,449 --> 00:41:38,612 SUNDÆFING Í SÝNINGARKLEFANUM 564 00:42:00,099 --> 00:42:03,217 Hæ. -Hæ, hvað er í gangi? 565 00:42:03,436 --> 00:42:05,598 Veskið mitt! 566 00:42:05,813 --> 00:42:09,681 Hann virðist stefna að sýningarklefanum! 567 00:42:18,784 --> 00:42:21,492 Carr þjálfari? 568 00:42:21,704 --> 00:42:24,196 Trang Pak? 569 00:42:24,415 --> 00:42:29,000 Þetta gengur ekkert. -Við þurfum að skipuleggja okkur. 570 00:42:29,211 --> 00:42:32,875 Hvað eru Kalteen-stangir? -Sænskar næringarstangir. 571 00:42:33,090 --> 00:42:38,210 Mamma gaf afrískum börnum þær svo þau myndu þyngjast. 572 00:42:40,056 --> 00:42:43,174 Þær eru næringarstangir sem mamma notar til að léttast. 573 00:42:43,392 --> 00:42:45,850 Gefðu mér. 574 00:42:47,688 --> 00:42:50,180 Þetta er allt á sænsku eða eitthvað. 575 00:42:50,399 --> 00:42:54,893 Já, það er skrýtið efni í þeim sem er bannað í Bandaríkjunum. 576 00:42:55,112 --> 00:42:56,898 Efidrín? -Nei. 577 00:42:57,114 --> 00:42:59,230 Fenómin. -Nei. 578 00:43:00,701 --> 00:43:04,410 Það brennir kolvetnum, bara öllum kolvetnunum. 579 00:43:04,622 --> 00:43:07,831 Mig langar að missa eitt og hálft kíló. 580 00:43:08,042 --> 00:43:11,034 Hvað ertu að segja? -Þú ert svo grönn. 581 00:43:11,253 --> 00:43:12,618 Þegiðu. 582 00:43:12,838 --> 00:43:15,796 Skrítið, verandi með Regina, 583 00:43:16,008 --> 00:43:19,797 hataði ég hana og um leið vildi ég að henni líkaði við míg. 584 00:43:20,012 --> 00:43:22,925 Þú hefur góðar augabrúnir. -Takk. 585 00:43:23,140 --> 00:43:24,596 Eins með Gretchen. 586 00:43:24,809 --> 00:43:28,598 Því verri sem Regina var við hana, því meira vildi hún ná til hennar. 587 00:43:28,813 --> 00:43:32,681 Hún vissi að það var betra að vera Plastgella en ekki. 588 00:43:32,900 --> 00:43:36,734 Því að vera með Plastgellunum var eins og að vera fræg. 589 00:43:36,946 --> 00:43:40,860 Fólk horfði alltaf á mann, og allir vissu eitthvað um mann. 590 00:43:41,075 --> 00:43:45,535 Nýja stelpan flutti hingað frá Afríku. -Cady Heron var í hermannabuxum. 591 00:43:45,746 --> 00:43:48,113 Svo ég keypti hermannabuxur. 592 00:43:48,332 --> 00:43:52,041 Þessi Cady er flott. Jafnvel flottari en Regina George. 593 00:43:52,253 --> 00:43:55,086 Regina er aftur með Aaron. 594 00:43:55,297 --> 00:43:58,255 Þau sáust kela í hrekkjavökupartíinu. 595 00:43:58,467 --> 00:44:01,004 Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan. 596 00:44:11,230 --> 00:44:15,599 Ég var andsetin, eyddi 80% af tímanum í að tala um Regina. 597 00:44:15,818 --> 00:44:20,779 Hin 20% bað ég þess að aðrir myndu nefna hana. 598 00:44:20,990 --> 00:44:23,322 Hún er ekki einu sinni það falleg. 599 00:44:23,534 --> 00:44:26,902 Nú þegar hún hefur fitnað, er hún með stór brjóst. 600 00:44:27,121 --> 00:44:32,366 Fólk var komið með leið á mér, en ég gat ekki stöðvað orðagubbíð! 601 00:44:32,585 --> 00:44:36,203 Ef maður klippir hárið af henni, væri hún eins og breskur karl. 602 00:44:36,422 --> 00:44:41,633 Já, þú hefur sagt það áður. Heyrðu, ég er með listsýningu. 603 00:44:41,844 --> 00:44:44,836 Taktu þér fríkvöld frá tvöfalda lífinu og komdu. 604 00:44:45,055 --> 00:44:47,422 Svalt. 605 00:44:47,641 --> 00:44:50,884 Hvaða lykt er þetta? -Regina gaf mér ilmvatn. 606 00:44:51,103 --> 00:44:54,437 Þú lyktar eins og barnung hóra. -Takk. 607 00:44:55,858 --> 00:44:59,271 Á meðan leitaði ég að afsökun til að tala við Aaron. 608 00:44:59,486 --> 00:45:03,195 Ég næ þessu ekki. En þú? -Vel gert, Cady. 609 00:45:05,159 --> 00:45:07,571 Þú virðist ná þessu. 610 00:45:07,786 --> 00:45:12,030 Til að halda þessu gangandi, varð ég að leggja mig fram. 611 00:45:13,000 --> 00:45:15,458 Ekki þitt besta. 612 00:45:15,669 --> 00:45:19,003 Fjárinn, Afríka, hvað gerðist? -Hvernig gekk? 613 00:45:19,215 --> 00:45:22,253 Ekki vel. Mig vantar leiðbeinanda. 614 00:45:22,468 --> 00:45:25,335 Ég get kennt þér eftir skóla. 615 00:45:25,554 --> 00:45:30,924 Heldurðu að Regina sé sama? -Já. Þið eruð vinkonur. 616 00:45:32,311 --> 00:45:34,348 Kannski við segjum henni ekki. 617 00:45:34,563 --> 00:45:39,182 Hvað fékkstu í þessu? -Fyrst fékk ég núll. 618 00:45:39,401 --> 00:45:43,110 Rangt. -Svo skoðaði ég það og fékk einn. 619 00:45:43,322 --> 00:45:46,314 Það var lagíð. Ég fékk líka einn. 620 00:45:46,533 --> 00:45:51,528 Vegna þess að margfeldi neikvæðra talna getur verið jákvætt. 621 00:45:51,747 --> 00:45:55,035 Já, eins og mínus fjórir og mínus sex. 622 00:45:55,251 --> 00:45:57,743 Rétt. Það er gott. 623 00:45:57,962 --> 00:46:00,920 Þú ert góður leiðbeinandi. 624 00:46:08,138 --> 00:46:13,679 Heyrðu, ég... Ég get þetta ekki. Það er ekki rétt. 625 00:46:13,894 --> 00:46:18,434 Því ertu hrifinn af henni? -Ég veit hún er vond... 626 00:46:18,649 --> 00:46:21,516 Af hverju ertu hrifinn af henni? -En þú? 627 00:46:21,735 --> 00:46:25,854 Það er gott og slæmt í öllum. Regina er opinskárri með það. 628 00:46:26,073 --> 00:46:29,782 Æ, nei, það var að koma. Orðagubbíð! 629 00:46:29,994 --> 00:46:33,032 Hún heldur fram hjá þér! 630 00:46:33,998 --> 00:46:35,864 Ha? 631 00:46:36,083 --> 00:46:38,916 AARON SAMUELS 632 00:46:39,962 --> 00:46:42,329 Sagði hann af hverju? 633 00:46:42,548 --> 00:46:46,132 Einhver sagði honum frá Shane. -Hver? 634 00:46:46,343 --> 00:46:50,177 Einhver í hafnaboltaliðinu. -Hafnaboltaliðinu? 635 00:46:50,389 --> 00:46:53,757 Ég gaf honum allt. Ég var hálf jómfrú þegar við hittumst. 636 00:46:53,976 --> 00:46:57,890 Viltu gera eitthvað skemmtilegt? Viltu fara á Taco Bell? 637 00:46:58,105 --> 00:47:04,477 Ég get ekki farið á Taco Bell. Ég er á kolvetnakúr, fífl! 638 00:47:04,695 --> 00:47:09,861 Regina, bíddu. Talaðu við mig. -Enginn skilur mig! 639 00:47:10,075 --> 00:47:14,194 Þú ert ekki vitlaus Karen. -Nei. Ég er það í alvöru. 640 00:47:14,413 --> 00:47:16,324 Ég er að falla í næstum öllu. 641 00:47:16,540 --> 00:47:20,249 Þú hlýtur að vera góð í einhverju. 642 00:47:20,461 --> 00:47:23,453 Ég kem öllum hnefanum upp í mig. Viltu sjá? 643 00:47:23,672 --> 00:47:25,629 Nei. Það þarf ekki. 644 00:47:25,841 --> 00:47:28,003 Eitthvað annað? 645 00:47:28,218 --> 00:47:31,882 Ég hef fimmta skilningarvitið. 646 00:47:32,097 --> 00:47:35,931 Hvað áttu við? -Ég hef ESPN eða eitthvað. 647 00:47:36,143 --> 00:47:40,102 Brjóstin mín vita alltaf hvenær á að rigna. 648 00:47:41,315 --> 00:47:43,807 Í alvöru? En ótrúlegt. 649 00:47:44,985 --> 00:47:47,693 Þau vita hvort það rignir. 650 00:47:51,658 --> 00:47:56,198 Mér var brugðið þegar Aaron bað mig ekki að byrja með sér. 651 00:47:56,413 --> 00:48:00,122 Hvað þurfti hann míkinn tíma? Regina hélt áfram. 652 00:48:02,878 --> 00:48:07,372 Vantar ykkur eitthvað? Snarl? Smokka? 653 00:48:07,591 --> 00:48:10,879 Látið vita. Guð blessi ykkur. 654 00:48:11,095 --> 00:48:14,258 Áætlunin gekk vel. Aaron hætti með Regina. 655 00:48:14,473 --> 00:48:17,886 Hún át óafvitandi 5000 kaloríur á dag. 656 00:48:18,102 --> 00:48:20,719 Tími til kominn að ráðast á drusluherinn. 657 00:48:20,938 --> 00:48:25,523 Og að lokum, tilnefningar fyrir vorballsdrottninguna eru: 658 00:48:25,734 --> 00:48:28,271 Regina George. 659 00:48:29,696 --> 00:48:31,653 Gretchen Wieners. 660 00:48:33,575 --> 00:48:37,944 Janís lan. -Hvað er að í heiminum? 661 00:48:38,163 --> 00:48:42,782 Og síðasta tilnefningin... -Ég gat ekki að því gert. 662 00:48:43,001 --> 00:48:44,992 ...er Cady Heron. 663 00:48:45,212 --> 00:48:49,206 Damian, bættirðu mér líka við? -Ég bætti þér ekki við. 664 00:48:49,425 --> 00:48:52,543 Er ég tilnefnd í alvöru? 665 00:48:55,889 --> 00:48:59,848 Í janúar hafði Regina tekið frá kjól í Store 135. 666 00:49:00,060 --> 00:49:03,644 En, sem Plastgella, þurfti hún okkar ráð áður en hún keypti hann. 667 00:49:03,856 --> 00:49:06,689 Getur einhver rennt upp? 668 00:49:07,818 --> 00:49:10,731 Hann lokast ekki. -Hann er nr. 5! 669 00:49:10,946 --> 00:49:15,656 Hann er vitlaust merktur. -Þessar Kalteen stangir eru slæmar! 670 00:49:15,868 --> 00:49:19,827 Nei, þær virka svona. Þetta er vatnsþyngd. 671 00:49:20,038 --> 00:49:23,326 Fyrst þrútnarðu, síðan missirðu fimm kíló í hvelli. 672 00:49:23,542 --> 00:49:27,456 Þú hefur brennt kolvetnin og nú gengurðu á vatni. 673 00:49:27,671 --> 00:49:31,630 Þegar vatnið hverfur, verða vöðvar eftir. Það er á miðanum. 674 00:49:31,842 --> 00:49:36,086 Kanntu sænsku? --Allir lesa sænsku í Afríku. 675 00:49:36,305 --> 00:49:41,846 Áttu næstu stærð fyrir ofan? -Við eigum bara stærðir 1, 3 og 5. 676 00:49:42,060 --> 00:49:45,143 Þú getur reynt Sears. 677 00:49:47,232 --> 00:49:49,143 "FLOTTUR" KROPPUR 678 00:49:55,491 --> 00:50:00,201 Foreldrar þínir þurfa að skrifa undir svo þau viti að þú féllst. 679 00:50:00,412 --> 00:50:02,073 Féll? 680 00:50:02,289 --> 00:50:07,159 Það skrítna er að vinnan er rétt, svörin eru bara vitlaus. 681 00:50:07,377 --> 00:50:09,869 Í alvöru? -l alvöru. 682 00:50:10,088 --> 00:50:14,298 Ég veit að það að eiga kærasta virðist mikilvægt núna, 683 00:50:14,510 --> 00:50:17,673 en þú þarft ekki að spila þig vitlausa fyrir stráka. 684 00:50:17,888 --> 00:50:21,847 Hvað veist þú? -Hvað veit ég um það? 685 00:50:22,059 --> 00:50:25,097 Ég er fráskilin, ég er blönk eftir skilnaðinn. 686 00:50:25,312 --> 00:50:29,977 Eini maðurinn sem hringir í mig er frá Chase Visa. Veistu af hverju? 687 00:50:30,192 --> 00:50:32,900 Því ég er ýtin. Ég ýti á fólk. 688 00:50:33,111 --> 00:50:36,069 Ég ýtti manninum mínum í lögfræði. 689 00:50:36,281 --> 00:50:40,024 Ég ýti sjálfri mér í þrjú störf, og nú ýti ég á þig. 690 00:50:40,244 --> 00:50:43,157 Ég veit þú ert klárari en þetta. -Takk. 691 00:50:43,372 --> 00:50:45,909 Ef ég get gert eitthvað, láttu mig vita. 692 00:50:46,124 --> 00:50:47,785 Ég geri það. 693 00:50:48,001 --> 00:50:52,120 Ég hata hana! Hún fellir mig því ég keppi ekki í stærðfræði. 694 00:50:52,339 --> 00:50:57,550 Hún var svo skrýtin. Hún sagði, "ég er ýtin." 695 00:50:57,761 --> 00:51:00,173 Hvað þýðir það? -Dópsala? 696 00:51:00,389 --> 00:51:02,972 Sennilega. Hún sagðist vinna þrjú störf. 697 00:51:03,183 --> 00:51:05,800 Hún selur örugglega dóp til að borga skilnaðinn. 698 00:51:06,019 --> 00:51:10,263 Hleyptu því út. Settu það í bókina. 699 00:51:14,903 --> 00:51:19,739 Ég gæti virst hafa breyst í tík, en ég var að leika. 700 00:51:19,950 --> 00:51:24,569 Af hverju hringdirðu ekki í gær? -Ég var upptekin. 701 00:51:24,788 --> 00:51:27,496 Þarftu far á listasýninguna um helgina? 702 00:51:27,708 --> 00:51:31,997 Ég þarf að fara til Madison með foreldrum mínum. 703 00:51:32,212 --> 00:51:37,048 Viltu horfa á mynd í kvöld? -Get ekki. Skemmdir á Plastgellum. 704 00:51:37,259 --> 00:51:39,751 Það er ekkert á dagskránni í kvöld. 705 00:51:39,970 --> 00:51:43,634 Ég skipulagði þetta sjálf. Elska ykkur. Bæ. 706 00:51:46,727 --> 00:51:49,810 Gretchen heldur að þú sért reið því hún keppir um drottninguna. 707 00:51:50,022 --> 00:51:53,105 Ég er ekki reið. Ég hef áhyggjur. 708 00:51:53,317 --> 00:51:57,151 Ég held hún hafi verið tilnefnd í gríni. Enginn kýs hana. 709 00:51:57,362 --> 00:52:01,401 Hún brotnar niður og hver sér þá um hana? Ég. 710 00:52:01,617 --> 00:52:04,655 Heldurðu að engin kjósi hana? 711 00:52:04,870 --> 00:52:08,955 Cady, hún er ekki falleg. Það hljómar illa, en samt. 712 00:52:09,166 --> 00:52:11,498 Vorballsdrottningin er alltaf falleg. 713 00:52:11,710 --> 00:52:16,329 Það ætti að vera Karen en fólk gleymir henni því hún er drusla. 714 00:52:16,548 --> 00:52:19,791 Jæja, ég þarf í háttinn. 715 00:52:21,803 --> 00:52:25,046 Jæja, hún er ekki reið. -Bíddu. 716 00:52:25,265 --> 00:52:28,474 Er í lagi gi með þig? -Uss! 7 717 00:52:33,899 --> 00:52:35,230 Halló? 718 00:52:35,442 --> 00:52:39,231 Ef einhver talar illa um þig þá viltu vita það, er það ekki? 719 00:52:39,446 --> 00:52:42,404 Nei. -En ef það er vinkona? 720 00:52:42,616 --> 00:52:46,575 Ha? Bíddu. Hin línan. -Ég þoli þetta ekki lengur. 721 00:52:46,787 --> 00:52:48,619 Halló. -Förum út. 722 00:52:48,830 --> 00:52:53,290 Gretchen er á hinni línunni. -Ekki bjóða henni. Hún fer í mig. 723 00:52:53,502 --> 00:52:56,039 Bíddu. -Allt í lagi, fljót. 724 00:52:56,254 --> 00:53:02,250 Það er Regina. Hún vill fara út. -Ekki vera með henni. 725 00:53:02,469 --> 00:53:05,211 Af hverju? -Þú vilt ekki vita það. 726 00:53:05,430 --> 00:53:08,172 Þú getur sagt mér það. Bíddu. 727 00:53:08,392 --> 00:53:12,386 Ó Guð, hún er svo pirrandi. -Hver? 728 00:53:12,604 --> 00:53:14,595 Hver er þetta? -Gretchen. 729 00:53:14,815 --> 00:53:17,978 Einmitt. Bíddu. 730 00:53:18,193 --> 00:53:24,314 Ó Guð, hún er svo pirrandi. -Ég veit. Losnaðu við hana! 731 00:53:24,533 --> 00:53:29,494 Allt í lagi. Hvað? -Regina kallar þig druslu. 732 00:53:29,705 --> 00:53:33,949 Sagði hún það? -Ég sagði þér það ekki. 733 00:53:34,167 --> 00:53:36,829 Þetta var gróft. -Hún má vita það. 734 00:53:37,045 --> 00:53:41,130 Ég kemst ekki...ég er veik. 735 00:53:41,341 --> 00:53:44,003 Æ æ! Hóran þín! 736 00:53:48,974 --> 00:53:54,060 Regina. Við þurfum að tala. -Er smjör kolvetni? 737 00:53:54,271 --> 00:53:55,853 Já. 738 00:53:56,064 --> 00:54:00,149 Regina, þú ert í hlaupabuxum. Það er mánudagur. 739 00:54:01,027 --> 00:54:04,645 Og hvað? -Það brýtur reglurnar. 740 00:54:04,865 --> 00:54:10,156 Og! Reglurnar eru ekki í alvöru. -Þær voru það þegar ég var í vesti! 741 00:54:10,370 --> 00:54:14,455 Vegna þess að vestið var ógeð. -Þú mátt ekki sitja hér! 742 00:54:20,338 --> 00:54:24,707 Hlaupabuxurnar eru það eina sem passar. 743 00:54:29,681 --> 00:54:33,174 Fínt. Þið getið gengið heim. 744 00:54:34,311 --> 00:54:37,178 Gættu að hvar þú gengur, bolla! 745 00:54:41,485 --> 00:54:43,692 DRUSLUHER 746 00:54:44,821 --> 00:54:47,688 Gretchen og Karen eltu míg allan daginn. 747 00:54:47,908 --> 00:54:53,620 Hvað gerum við um helgina? -Ég fer til Madison með foreldrunum. 748 00:54:53,830 --> 00:54:57,789 Við eigum miða á tónleika. -Ha? 749 00:54:58,001 --> 00:55:01,289 Var ég nýja drottningin? 750 00:55:01,505 --> 00:55:04,873 Ég get reynt að losna við það. -Já. 751 00:55:05,091 --> 00:55:09,585 Ég sagði Janis að ég kæmi á sýningu. -Við fengum miðana fyrir löngu. 752 00:55:09,805 --> 00:55:14,470 Þú elskar Ladysmith Black Mambazo. -En ég lofaði henni. 753 00:55:14,684 --> 00:55:19,394 Ég held að Cady sé nógu gömul til að vera ein yfir nótt. 754 00:55:21,149 --> 00:55:25,017 Ég hafði lært að stjórna öllum í kringum mig. 755 00:55:25,237 --> 00:55:28,070 Ég er með lítið partý á morgun. 756 00:55:28,281 --> 00:55:31,899 Kemur Regina? -Nei. Heldurðu að ég sé fífl? 757 00:55:32,118 --> 00:55:35,156 Það eru nokkrar svalar manneskjur og þú skalt vera ein þeirra. 758 00:55:35,372 --> 00:55:40,492 Fínt. Ég kem. -Þegiðu. Skyrtan fer þér vel. 759 00:55:45,215 --> 00:55:48,253 Aaron Samuels ætlaði að koma í partýið. 760 00:55:48,468 --> 00:55:51,256 Allt varð að vera fullkomið. 761 00:55:55,058 --> 00:55:59,643 Og þegar Aaron sæi mig í þetta sínn, yrði ég ekki í fáránlegum búning. 762 00:55:59,855 --> 00:56:04,144 Hæ stelpur. -Þú ert flott! 763 00:56:04,359 --> 00:56:06,191 Ég veit? 764 00:56:06,403 --> 00:56:10,067 Ég er með ost og kex fyrir átta. Er það nóg? 765 00:56:10,282 --> 00:56:12,068 Já. -Ójá. 766 00:56:12,284 --> 00:56:13,570 Fínt. 767 00:56:17,998 --> 00:56:21,787 Það var ekki nóg. Partýið mitt hafði spurst út. 768 00:56:22,002 --> 00:56:26,087 Jason er hérna með Taylor. -Hún notar hann til að ergja þig. 769 00:56:26,298 --> 00:56:30,166 Hafið þið séð Aaron? -Nei. 770 00:56:30,385 --> 00:56:33,218 Gaur, spilaðu Ramayaían Monkey Chant. 771 00:56:42,439 --> 00:56:45,932 Þekkjumst við? -Hvað segirðu? 772 00:56:52,073 --> 00:56:55,566 Bauð hún mér ekki? Hver þykist hún vera? 773 00:56:55,785 --> 00:56:59,744 Það er rétt hjá þér. -Ég fann hana upp, skilurðu? 774 00:57:07,172 --> 00:57:10,585 Jason! Ég þarf að tala við þig. 775 00:57:11,843 --> 00:57:14,005 Hvað um það. 776 00:57:14,220 --> 00:57:17,633 Ég elska þig. -Ég veit, ég veit... 777 00:57:18,934 --> 00:57:21,892 Heyrðu! Láttu þetta vera! 778 00:57:27,859 --> 00:57:30,476 Var Aaron að hunsa mig? 779 00:57:37,160 --> 00:57:40,778 Hvað segirðu? Gretchen talaði við mig. 780 00:57:40,997 --> 00:57:46,333 Ég vil ekki særa þig, en ég er bara með lituðum konum. 781 00:57:46,544 --> 00:57:48,660 Ég þarf að pissa. 782 00:58:00,433 --> 00:58:03,050 Farið út. 783 00:58:45,020 --> 00:58:46,806 Ól Á! 784 00:58:47,022 --> 00:58:51,186 Hæ. Ég var að leita að þér. -Ég líka. 785 00:58:52,152 --> 00:58:56,146 Vá. Þú ert... Ný föt? 786 00:58:56,364 --> 00:58:57,900 Takk. 787 00:58:59,367 --> 00:59:03,656 Viltu fara niður? -Nei. Verum hérna. 788 00:59:06,541 --> 00:59:09,829 Takk fyrir að bjóða mér. -Auðvitað. Ekkert mál. 789 00:59:10,045 --> 00:59:14,209 Ég hef eytt of miklum tíma í að vera fúll út af Regina. Ekki meiri lygar. 790 00:59:14,424 --> 00:59:18,213 Ég myndi aldrei ljúga að þér. -Ég veit. 791 00:59:18,428 --> 00:59:24,674 Annars... Ég laug einu sinni að þér, en þú átt eftir að hlæja að því. 792 00:59:24,893 --> 00:59:27,430 Að hverju? 793 00:59:27,645 --> 00:59:32,355 Ég þóttist vera slæm í stærðfræði til að fá hjálp. 794 00:59:32,567 --> 00:59:35,901 En ég er ekki léleg. Ég er frekar góð. 795 00:59:36,112 --> 00:59:39,855 Þú ert lélegur. En núna er ég að falla. 796 00:59:40,075 --> 00:59:43,818 Ertu að falla viljandi? Það er vitlaust. 797 00:59:44,037 --> 00:59:47,450 Ekki viljandi. Ég vildi bara tala við þig. 798 00:59:47,665 --> 00:59:51,784 Af hverju talaðirðu ekki við mig? -Ég gat það ekki vegna Regina. 799 00:59:52,003 --> 00:59:54,210 Hún átti þig. -Átti mig? 800 00:59:54,422 --> 00:59:57,505 Þegiðu... -Ekki segja mér að þegja. 801 00:59:57,717 --> 01:00:02,006 Veistu hvað? Þú ert eins og klón af Regina. 802 01:00:02,222 --> 01:00:04,884 Nei...nei...hlustaðu. 803 01:00:05,100 --> 01:00:09,435 Æ nei. Það var að koma aftur. Orðagubb! Nei, bíddu... 804 01:00:09,646 --> 01:00:13,355 Hvað er þetta? -Alvörugubb. 805 01:00:15,819 --> 01:00:17,435 Aaron! 806 01:00:17,654 --> 01:00:19,565 Aaron, bíddu! 807 01:00:21,116 --> 01:00:23,528 Hringdu í mig! 808 01:00:27,997 --> 01:00:31,615 Ó Guð. -Lygarinn þinn! 809 01:00:31,835 --> 01:00:35,829 Fyrirgefðu. Ég get útskýrt þetta. -Gleymdirðu að bjóða okkur? 810 01:00:36,047 --> 01:00:40,462 Ég get ekki stoppað, ég er í banni. -Ég þóttist vera Plastgella. 811 01:00:40,677 --> 01:00:43,760 Þú þykist ekki lengur. Þú ert úr plasti. 812 01:00:43,972 --> 01:00:48,057 Köldu, glansandi, hörðu plasti! -Banni! Klukkan er 1.10! 813 01:00:48,268 --> 01:00:53,308 Skemmtuð þið ykkur æðislega og drukkuð æðisleg skot? 814 01:00:53,523 --> 01:00:56,231 Böðuðuð þið ykkur í æðislegheitum? 815 01:00:56,442 --> 01:01:00,310 Þú gerðir mig svona fyrir fyrir þína hefnd. 816 01:01:00,530 --> 01:01:03,363 Ég og Regina vitum að við erum illar. 817 01:01:03,575 --> 01:01:06,237 Þú reynir að vera saklaus. 818 01:01:06,452 --> 01:01:10,070 "Ég bjó í Afríku með litlum fuglum og öpum." 819 01:01:10,290 --> 01:01:13,658 Það er ekki mín sök að þú elskar mig! 820 01:01:13,877 --> 01:01:17,541 Nei, hún sagði það ekki! -Það er málið með ykkur Plastgellur. 821 01:01:17,755 --> 01:01:22,841 Þið haldið að allir elski ykkur þegar allir hata ykkur í raun. 822 01:01:23,052 --> 01:01:28,138 Aaron Samuels hætti með Regina og vill enn ekki vera með þér. 823 01:01:28,349 --> 01:01:31,762 Því ertu þá enn að hugsa um Regina? 824 01:01:31,978 --> 01:01:35,767 Því þú ert ill stelpa! Þú ert tík! 825 01:01:35,982 --> 01:01:39,600 Hérna. Eigðu þetta. Ég fékk verðlaun. 826 01:01:41,779 --> 01:01:47,024 Og ég vil fá bleiku skyrtuna! Ég vil bleiku skyrtuna aftur! 827 01:02:01,216 --> 01:02:05,210 Elskan, hægðu á þér. -Ég get engum treyst lengur. 828 01:02:06,137 --> 01:02:10,426 Því ertu að borða Kalteen-stöng? -Ég er svöng! 829 01:02:10,642 --> 01:02:15,387 Þjálfinn lætur okkur borða þær til að hækka um þyngdarflokk. 830 01:02:15,605 --> 01:02:17,016 Ha? 831 01:02:17,232 --> 01:02:21,191 Þær þyngja mann geðveikt. 832 01:02:21,402 --> 01:02:23,268 Drullus...! 833 01:02:48,179 --> 01:02:54,551 "Þessi stelpa er illasta tík 834 01:02:54,769 --> 01:02:59,013 sem ég þekki. 835 01:02:59,232 --> 01:03:02,566 Ekki treysta henni. 836 01:03:02,777 --> 01:03:08,022 Hún er ljót drusla!" 837 01:03:21,379 --> 01:03:23,120 REGINA GEORGE 838 01:03:27,927 --> 01:03:33,513 Ég fann hana á stelpnaklóinu. Þetta er svo illgjarnt, Duvall. 839 01:03:33,725 --> 01:03:38,811 Er þetta satt? "Trang Pak gerði það með Carr þjálfara." 840 01:03:39,022 --> 01:03:41,229 Drottinn minn. 841 01:03:41,441 --> 01:03:44,979 Hvað stendur þarna? "Caitlin er... -"...feit hóra." 842 01:03:48,781 --> 01:03:51,489 Vertu róleg, ungfrú George. 843 01:03:51,701 --> 01:03:55,444 Því skrifar fólk svona? Þetta er svo illgjarnt. 844 01:03:55,663 --> 01:03:57,950 Engar áhyggjur, við finnum þann seka. 845 01:03:58,166 --> 01:04:01,534 Það vantar aðeins þrjár stelpur. 846 01:04:01,753 --> 01:04:04,415 Á ykkar aldri hafið þið hvatir. 847 01:04:04,630 --> 01:04:07,588 Þið viljjö afklæðast og snerta hvort annað. 848 01:04:07,800 --> 01:04:12,340 En ef þið snertið hvort annað, fáið þið klamidíu...og deyið. 849 01:04:12,555 --> 01:04:15,013 Carr þjálfari. 850 01:04:17,352 --> 01:04:22,438 Cady Heron, þú átt að koma á skrifstofu skólastjóra. 851 01:04:22,648 --> 01:04:26,482 Jæja. Klamidía. K-L-A... 852 01:04:29,530 --> 01:04:31,988 Hér inn, ungfrú Heron. 853 01:04:39,624 --> 01:04:43,242 Hvað er í gangi? -Fáðu þér sæti, ungfrú Heron. 854 01:04:46,881 --> 01:04:52,172 Hefurðu séð þetta áður? -Nei...já, en ég á hana ekki. 855 01:04:52,387 --> 01:04:55,425 Ákveddu þig. Mér er alvara. 856 01:04:55,640 --> 01:05:01,261 Við eigum hana ekki, heldur Regina. Hún skrifaði þetta. 857 01:05:01,479 --> 01:05:07,691 Ungfrú Wieners, því ætti Regina að kalla sig "ljóta druslu"? 858 01:05:10,238 --> 01:05:12,980 Ungfrú Smith, þetta er ekki fyndið. 859 01:05:13,199 --> 01:05:16,612 Við munum komast til botns í þessu núna. 860 01:05:21,707 --> 01:05:24,039 TRANG PAK GERÐI ÞAÐ MEÐ CARR ÞJÁLFARA 861 01:05:33,970 --> 01:05:37,929 Kannski vantar okkur, því öllum líkar við okkur. 862 01:05:38,141 --> 01:05:41,259 Ég vil ekki fá refsingu fyrir að vera vinsæl. 863 01:05:41,477 --> 01:05:46,142 Faðir minn, sem fann upp Toaster Strudel, vill ekki heyra svona. 864 01:05:55,366 --> 01:06:00,611 "Gerði það með pylsu." Guð, það var einu sinni! 865 01:06:03,207 --> 01:06:07,326 "Dawn Schweitzer er með stóran rass." Hver skrifar svona? 866 01:06:07,545 --> 01:06:10,253 Hver skrifar ekki svona? 867 01:06:10,465 --> 01:06:12,832 "Trang Pak gerði það með Carr þjálfara." 868 01:06:13,050 --> 01:06:15,587 Og Sun Jin Dinh líka! 869 01:06:15,803 --> 01:06:18,261 DRUSLAN ÞÍN! -ÞÚ ERT DRUSLAN! 870 01:06:22,226 --> 01:06:25,935 Hei! Róið ykkur! Nei! 871 01:06:26,147 --> 01:06:28,263 Þið hrindið ekki...! 872 01:06:35,740 --> 01:06:38,949 NORBURY ER SORGLEGUR DÓPSALI 873 01:06:41,704 --> 01:06:43,786 Viljið þið segja eitthvað annað? 874 01:06:43,998 --> 01:06:48,367 Ég get ekki svarað fleiri spurningum nema með lögfræðingi. 875 01:06:48,586 --> 01:06:50,793 Ungfrú Smith? 876 01:06:51,005 --> 01:06:54,339 Sá sem skrifaði þetta hélt ekki að neinn sæi þetta. 877 01:06:54,550 --> 01:06:56,962 Ég vona að enginn sjái þetta. 878 01:07:08,439 --> 01:07:10,976 Mamma, viltu ná í mig? Ég er hræddur. 879 01:07:12,401 --> 01:07:14,733 "Janis lan - lessa." -En frumlegt. 880 01:07:14,946 --> 01:07:18,735 "Of hýr til að lifa." -Það er bara í lagi ef ég segi það! 881 01:07:18,950 --> 01:07:21,863 Skrifaðir þú þetta? -Nei, ég sver. 882 01:07:22,078 --> 01:07:24,695 Þá sagðir þú frá. -Hún sagði frá. 883 01:07:24,914 --> 01:07:27,952 Tíkin þín! -Þú ert tík! 884 01:07:30,670 --> 01:07:33,708 Farið úr bolnum! 885 01:07:33,923 --> 01:07:37,291 Svona skulum við gera þetta... -Þær eru óðar. 886 01:07:37,510 --> 01:07:39,717 Stelpurnar eru óðar. 887 01:07:49,188 --> 01:07:52,101 Það var frumskógarbrjálæði. 888 01:07:54,443 --> 01:07:56,650 Og það hvarf ekki. 889 01:08:03,869 --> 01:08:08,579 Ég stíaði þeim í sundur. -Farðu frá ólögráða stúlkunum. 890 01:08:13,879 --> 01:08:16,587 Leyf mér að hjálpa þér... Vá! 891 01:08:16,799 --> 01:08:20,588 Ég fór ekki úr suðurbænum í þetta! 892 01:08:23,055 --> 01:08:25,262 Fjárinn! Hárið á mér! 893 01:08:25,474 --> 01:08:30,890 Allar yngri stúlkurnar skulu koma Í leikfimisalinn strax! Strax! 894 01:08:36,319 --> 01:08:41,985 Hafið þíð gengið að fólki og fundið að það var að tala um ykkur? 895 01:08:42,199 --> 01:08:45,317 Hefur það gerst sextíu sínnum í röð? 896 01:08:45,536 --> 01:08:47,618 Ég hef gert það. 897 01:09:06,307 --> 01:09:11,097 Aldrei á 14 ára ferli mínum, hef ég séð slíka hegðun. 898 01:09:11,312 --> 01:09:13,519 Og það frá ungum stúlkum. 899 01:09:13,731 --> 01:09:17,474 Foreldrar hafa hringt og spurt, "var einhver skotinn?" 900 01:09:17,693 --> 01:09:22,654 Ég ætti að banna vorballið. -Nei! 901 01:09:22,865 --> 01:09:26,324 Ég geri það ekki því við höfum borgað plötusnúðnum. 902 01:09:26,535 --> 01:09:29,493 Haldið ekki að ég taki bókina ekki alvarlega! 903 01:09:29,705 --> 01:09:33,448 Carr þjálfari flúði skólalóðina. 904 01:09:33,668 --> 01:09:37,707 Norbury var sökuð um eiturlyfjasölu. 905 01:09:37,922 --> 01:09:42,086 Það sem stúlkurnar í þessum bekk þurfa er nýtt viðhorf. 906 01:09:42,301 --> 01:09:44,759 Og þið fáið það núna. 907 01:09:44,970 --> 01:09:49,009 Mér er sama hvað þarf. Ég held ykkur hér í alla nótt. 908 01:09:49,225 --> 01:09:54,391 Við getum ekki haldið þeim eftir 4. -Ég held ykkur hér til 4. 909 01:09:54,605 --> 01:09:59,691 Við ætlum að laga hvernig þið eigið samskipti. 910 01:09:59,902 --> 01:10:01,813 Kvenna á milli. 911 01:10:02,029 --> 01:10:06,444 Hver er með stelpuvanda sem hún vill ræða? 912 01:10:08,369 --> 01:10:09,985 Já. 913 01:10:10,204 --> 01:10:13,413 Einhver skrifaði að ég væri ekki jómfrú, 914 01:10:13,624 --> 01:10:17,868 því ég nota ofurstóra túrtappa, en ég ræð ekki hvað blæðir mikið 915 01:10:18,087 --> 01:10:21,375 og leggöngin séu víð. 916 01:10:21,590 --> 01:10:24,924 Já, ég get þetta ekki. Norbury? 917 01:10:25,136 --> 01:10:29,255 Þú ert greind, umhyggjusöm, tignarleg kona. 918 01:10:29,473 --> 01:10:30,929 Er það? 919 01:10:31,142 --> 01:10:34,976 Þú hlýtur að geta sagt eitthvað til að bæta sjálfsálit þeirra. 920 01:10:35,187 --> 01:10:40,273 Sjálfsálit er ekki vandinn. Þær eru frekar ánægðar með sig. 921 01:10:41,610 --> 01:10:43,226 Þá það. 922 01:10:43,446 --> 01:10:48,031 Jæja. Lokið allar augunum. 923 01:10:49,243 --> 01:10:53,612 Réttið upp hönd ef einhver hefur talað illa um ykkur 924 01:10:53,831 --> 01:10:55,822 að baki ykkar. 925 01:10:57,126 --> 01:10:59,868 Opnið augun. 926 01:11:01,255 --> 01:11:04,714 Lokið augunum aftur og réttið upp hönd 927 01:11:04,925 --> 01:11:10,762 ef þið hafið einhvern tíma baktalað vinkonu ykkar. 928 01:11:14,393 --> 01:11:16,179 Opnið augun. 929 01:11:20,191 --> 01:11:24,185 Hér hafa stelpur brotið á stelpum. 930 01:11:24,403 --> 01:11:27,771 Það sem við getum gert í dag eru æfingar 931 01:11:27,990 --> 01:11:30,857 til að tjá reiðina á hollan hátt. 932 01:11:31,076 --> 01:11:33,659 Byrjum hérna. 933 01:11:33,871 --> 01:11:37,114 Norbury lét okkur mæta hvor annari. 934 01:11:37,333 --> 01:11:39,324 Hver klíka hafði sín vandamál. 935 01:11:39,543 --> 01:11:44,288 þú ert montin eftir að þú skiptir um stöðu og Dawn er sammála. 936 01:11:44,507 --> 01:11:47,420 Dawn? -Ekki blanda mér í þetta. 937 01:11:47,635 --> 01:11:49,376 AF HVERJU REYNIRÐU VIÐ KÆRASTA MINN? 938 01:11:49,595 --> 01:11:52,303 ÞÚ ERT AFBRÝÐISÖM ÞVÍ STRÁKAR VILJA MIG. 939 01:11:52,515 --> 01:11:54,552 LÁTTU EKKI SVONA. 940 01:11:54,767 --> 01:11:57,304 Jæja...gott! 941 01:11:58,354 --> 01:12:01,392 Það er ekki klíkuvandamál í þessum skóla. 942 01:12:01,607 --> 01:12:06,568 Sumar okkar ættu ekki að vera hérna því við erum fórnarlömb. 943 01:12:06,779 --> 01:12:12,741 Það er rétt. Hversu margar eru fórnarlömb Regina? 944 01:12:22,503 --> 01:12:26,667 Gott. Hver er næst? Hver er næst? 945 01:12:29,176 --> 01:12:32,385 Cady. Vilt þú viðurkenna eitthvað? 946 01:12:32,596 --> 01:12:34,803 Já. Nei. 947 01:12:35,015 --> 01:12:37,882 Aldrei búið til kjaftasögu um einhvern? 948 01:12:38,102 --> 01:12:40,935 Kallaði þig bara dópsala. Nei. 949 01:12:41,188 --> 01:12:43,600 Viltu ekki biðjast afsökunar? 950 01:12:43,816 --> 01:12:47,901 Ég gat ekki beðist afsökunar án þess að vera sökuð um bókina. 951 01:12:48,112 --> 01:12:50,023 Nei. 952 01:12:50,239 --> 01:12:53,027 Þú veldur mér vonbrigðum, Cady. 953 01:12:55,327 --> 01:12:58,285 Við erum hér út af bókinni. 954 01:12:58,497 --> 01:13:01,330 Ég veit ekki hver skrifaði hana, 955 01:13:01,542 --> 01:13:05,706 en þið verðið að hætta að kalla hver aðra hórur. 956 01:13:05,921 --> 01:13:08,629 Með því er í lagi að strákar geri það. 957 01:13:08,841 --> 01:13:11,959 Hver hefur verið kölluð drusla? 958 01:13:15,598 --> 01:13:17,589 Standið allar upp. 959 01:13:17,808 --> 01:13:21,472 Norbury lét okkur biðja þær sem víð særðum afsökunar. 960 01:13:21,687 --> 01:13:25,271 Melissa, fyrirgefðu að ég kallaði þig tík með frekjuskarð. 961 01:13:25,482 --> 01:13:29,692 Það er ekki þér að kenna að þú hefur frekjuskarð. 962 01:13:32,406 --> 01:13:38,118 Gretchen, fyrirgefðu að ég hló þegar þú fékkst niðurgang. 963 01:13:38,329 --> 01:13:40,787 Fyrirgefðu að ég sagði öllum. 964 01:13:40,998 --> 01:13:43,865 Og fyrirgefðu endurtekninguna. 965 01:13:48,505 --> 01:13:52,499 ...ég hata þig ekki því þú ert feit. Þú ert feit því ég hata þig. 966 01:13:56,805 --> 01:14:00,764 Ég vildi að okkur gæti samið eins og í miðskóla. 967 01:14:00,976 --> 01:14:04,514 Ég vildi ég gæti bakað köku úr regnbogum og brosum, 968 01:14:04,730 --> 01:14:07,062 og við borðuðum hana og værum glaðar. 969 01:14:07,274 --> 01:14:12,269 Hún er ekki í þessum skóla! -Ertu í þessum skóla? 970 01:14:12,488 --> 01:14:16,106 Nei. Ég hef miklar tilfinningar. 971 01:14:16,325 --> 01:14:17,861 Jæja, farðu heim. 972 01:14:22,414 --> 01:14:25,497 Vel gert. -Mér finnst ég ná til... 973 01:14:25,709 --> 01:14:31,375 Fyrirgefið að allir öfunda mig. Ég ræð ekki við að vera vinsæl. 974 01:14:35,970 --> 01:14:39,679 Guð minn góður! Hún er ómeidd. Gakktu það úr þér. 975 01:14:42,643 --> 01:14:46,011 Þær eru ómeiddar! Þær eru ómeiddar! 976 01:14:47,189 --> 01:14:51,808 Je minn. Hver er næst? Hver er næst? Haldið áfram! 977 01:14:55,447 --> 01:14:59,441 Guð, draumurinn hefur ræst. Hún stekkur í hóp af stelpum. 978 01:15:00,995 --> 01:15:04,113 Jæja, ég hef afsökunarbeiðni. 979 01:15:06,083 --> 01:15:10,577 Ég á vinkonu sem byrjaði á þessu ári. 980 01:15:10,796 --> 01:15:16,212 Ég sannfærði hana um að það væri gaman að skemma fyrir Regina. 981 01:15:16,427 --> 01:15:22,389 Hún þóttist vera vinkona Regina og hló að því sem hún sagði. 982 01:15:22,599 --> 01:15:26,809 Við gáfum henni stangir sem létu hana fitna. 983 01:15:27,021 --> 01:15:32,187 Við snerum vinkonum hennar geng henni og Cady vinkona mín, 984 01:15:32,401 --> 01:15:36,816 reyndi við kærasta Regina og lét hann hætta með henni. 985 01:15:37,031 --> 01:15:40,319 Og við gáfum þér fótakrem í staðinn fyrir andlitsvatn. 986 01:15:40,534 --> 01:15:43,743 Fyrirgefðu. Ég veit ekki af hverju. 987 01:15:43,954 --> 01:15:49,324 Ég held það sé vegna þess að ég er skotin í þér! 988 01:15:49,543 --> 01:15:51,955 Bíttu í það! 989 01:15:54,131 --> 01:15:56,042 Janis! Janis! Janis! 990 01:16:02,890 --> 01:16:04,051 Regina! 991 01:16:05,684 --> 01:16:11,020 Bíddu! Þetta átti ekki að gerast. -Að sjá að allir hata mig? 992 01:16:11,231 --> 01:16:14,769 Regina, stoppaðu! -Veistu hvað allir segja um þig? 993 01:16:14,985 --> 01:16:20,071 Þú ert heimalært frumskógarviðundur sem er ljótari útgáfa af mér. 994 01:16:20,282 --> 01:16:25,823 Ekki vera svona saklaus. Taktu afsökunarbeiðnina og... 995 01:16:29,333 --> 01:16:32,041 Og þannig dó Regina George. 996 01:16:32,252 --> 01:16:35,244 Ég er að grínast! En hún slasaðist. 997 01:16:35,464 --> 01:16:39,298 Sumir sáu hausinn hennar snúast í hring en það er kjaftasaga. 998 01:16:39,510 --> 01:16:43,845 Sumir sverja að ég hafi ýtt henni. Það er verri kjaftasaga. 999 01:16:44,765 --> 01:16:46,802 Allir búnir? -Nei. 1000 01:16:47,017 --> 01:16:50,976 Ég gerði það ekki. -Ég veit ekki hverju á að trúa. 1001 01:16:51,188 --> 01:16:53,805 Trúðu mér, ég er dóttir þín. 1002 01:16:55,567 --> 01:16:59,276 Því eru ættbálkavasarnir undir vaskinum? 1003 01:16:59,488 --> 01:17:01,900 Því eru þeir undir vaskinum? 1004 01:17:02,116 --> 01:17:03,823 Ég veit ekki. 1005 01:17:04,034 --> 01:17:08,699 Þetta er frjósemisvasi Ndebele ættbálksins. Þýðir það ekkert? 1006 01:17:08,914 --> 01:17:10,404 Nei. 1007 01:17:10,624 --> 01:17:13,582 Hver ert þú? 1008 01:17:16,672 --> 01:17:20,961 Fínt. Allir vinir mínir hata mig og nú hatar mamma mig. 1009 01:17:21,176 --> 01:17:25,591 Mamma þín hatar þig ekki. Hún er...hrædd við þig. 1010 01:17:26,849 --> 01:17:30,683 Ég veit ekki. Kannski fórstu of snemma í skóla. 1011 01:17:30,894 --> 01:17:35,138 Kannski ættirðu að koma aftur Í heimanám um hríð. 1012 01:17:35,357 --> 01:17:40,147 Nei. Það eina verra en að fara aftur væri að fara ekki aftur. 1013 01:17:40,362 --> 01:17:42,319 Hversu slæmur verður morgundagurinn? 1014 01:17:42,531 --> 01:17:46,274 Manstu þegar við sáum ljónin berjast um vörtusvínshræið? 1015 01:17:46,493 --> 01:17:50,828 Ég er vörtusvínið. -Þú ert ekki vörtusvín, þú ert ljón. 1016 01:17:52,124 --> 01:17:57,335 Einbeittu þér að náminu. Þú ert enn góður nemandi, eða hvað? 1017 01:17:57,546 --> 01:18:01,164 Ó, já. Þú þarft að skrifa undir prófið mitt. 1018 01:18:01,383 --> 01:18:04,842 Af hverju? -Ég er að falla. 1019 01:18:06,513 --> 01:18:12,008 Cady, þú ert... Hvað heitir það? 1020 01:18:12,227 --> 01:18:13,683 ...kyrrsett. 1021 01:18:13,896 --> 01:18:16,388 Þú ert kyrrsett. 1022 01:18:44,509 --> 01:18:48,343 Hún hrinti henni fyrir strætisvagn. -Sástu hana gera það? 1023 01:18:48,555 --> 01:18:50,045 Já. 1024 01:19:04,488 --> 01:19:08,607 Reyndi kennarinn ykkar að selja ykkur marijúana eða alsælutöflur? 1025 01:19:08,825 --> 01:19:11,283 Nei. -Hvað eru marijúanatöflur? 1026 01:19:11,495 --> 01:19:15,284 Hvar er Norbury? -Þetta er fáránlegt. 1027 01:19:15,499 --> 01:19:18,537 Norbury selur ekki dóp. -Ég veit. 1028 01:19:18,752 --> 01:19:23,542 En eftir að ásakanirnar gegn Carr þjálfara reyndust sannar, 1029 01:19:23,757 --> 01:19:28,376 fannst skólanum rétt að rannsaka allar ásakanir í bókinni. 1030 01:19:28,595 --> 01:19:34,841 Bókin var skrifuð af heimskum stelpum sem leiddist lífið. 1031 01:19:35,060 --> 01:19:40,555 Ef enginn játar að skálda þetta, gerum við þetta svona. 1032 01:19:40,774 --> 01:19:46,520 Ó nei. Bless Aaron. Þú munt alltaf hata mig. 1033 01:19:46,738 --> 01:19:49,730 Hr. Duvall, ég skrifaði þetta. 1034 01:19:52,953 --> 01:19:55,160 Komdu Cady. 1035 01:20:01,128 --> 01:20:05,042 Ef snákur bítur mann á að sjúga eitrið út. 1036 01:20:05,257 --> 01:20:09,546 Ég þurfti að gera það. Sjúga eitrið úr lífi mínu. 1037 01:20:09,761 --> 01:20:12,674 Ég byrjaði á Regína, sem var sönnun þess 1038 01:20:12,889 --> 01:20:16,177 að því ógnvænlegri sem þú ert, því fleiri blóm færðu. 1039 01:20:16,393 --> 01:20:18,725 Síðan Norbury, sem sannaði 1040 01:20:18,937 --> 01:20:22,020 að góðverkum er alltaf refsað. 1041 01:20:22,232 --> 01:20:26,692 Vildirðu kaupa eiturlyf? -Ég er búin með prófið. 1042 01:20:26,903 --> 01:20:29,270 Ég gef þér einkunn núna. 1043 01:20:32,993 --> 01:20:39,831 Að sjá lögregluna leita í húsinu mínu var toppurinn á frábæru ári. 1044 01:20:40,042 --> 01:20:43,125 Hvað lentirðu í miklum vanda fyrir að segja satt? 1045 01:20:43,337 --> 01:20:44,919 Miklum. 1046 01:20:45,130 --> 01:20:48,919 Þú skrifaðir bókina ekki ein. Sagðirðu frá hinum? 1047 01:20:49,134 --> 01:20:53,378 Nei, ég er að reyna að baktala ekki fólk. 1048 01:20:53,597 --> 01:20:57,591 Það er refsing að lenda fyrir strætó. -94. 1049 01:20:57,809 --> 01:21:00,972 Velkomin aftur, lúði. -Takk. 1050 01:21:02,356 --> 01:21:06,020 Jæja...Fyrirgefðu. 1051 01:21:06,234 --> 01:21:07,941 Ég fyrirgef þér. 1052 01:21:08,153 --> 01:21:10,611 En í refsingarskyni, 1053 01:21:10,822 --> 01:21:13,860 þá veit ég hvernig þú getur fengið aukastig. 1054 01:21:14,076 --> 01:21:16,488 Hvað segirðu? 1055 01:21:58,662 --> 01:22:00,699 STÆRÐFRÆÐILIÐ 1056 01:22:14,344 --> 01:22:18,053 Frábært. Góð mæting í ár. 1057 01:22:24,187 --> 01:22:28,772 Jæja. Þetta snýst um ykkur. Látið mig líta vel út. 1058 01:22:28,984 --> 01:22:31,942 Marymount, fjárans ónytjungar. 1059 01:22:32,779 --> 01:22:34,611 Ertu óstyrk? -Já. 1060 01:22:34,823 --> 01:22:37,941 Ekki vera það. Það er ekkert til að trufla þig. 1061 01:22:38,160 --> 01:22:41,949 Enginn í Marymount-liðinu er sætur. 1062 01:22:43,039 --> 01:22:47,124 Gott kvöld og velkomin á Ríkiskeppni Illinois í stærðfræði. 1063 01:22:47,335 --> 01:22:50,373 Byrjum. Hér er fyrsta spurning. 1064 01:22:50,589 --> 01:22:54,127 Tvisvar sinnum stærri af tveim tölum er þremur hærri en fimmföld minni talan 1065 01:22:54,342 --> 01:22:59,337 og samtala 4 sinnum stærri talan og þrisvar minni talan er 71. Hvað... 1066 01:22:59,556 --> 01:23:01,763 North Shore? -14 og 5. 1067 01:23:01,975 --> 01:23:03,261 Rétt. 1068 01:23:03,477 --> 01:23:06,560 Finnið 3 stafa oddatölu með þversummuna 12, 1069 01:23:06,771 --> 01:23:11,436 engar tölur eru eins og mismunur fyrstu tveggja... 1070 01:23:11,651 --> 01:23:13,483 Marymount? -741. 1071 01:23:13,695 --> 01:23:16,778 Rétt. -Fjárinn. Ég var ryöguð. 1072 01:23:17,949 --> 01:23:20,316 Hvar er Cady? -Hún fór út. 1073 01:23:20,535 --> 01:23:22,697 Hún er kyrrsett. 1074 01:23:22,913 --> 01:23:27,532 Mega þau ekki fara út ef þau eru kyrrsett? 1075 01:23:27,751 --> 01:23:29,788 VORBALL 1076 01:23:31,880 --> 01:23:35,339 Gleymið ekki að kjósa kóng og drottningu vorballsins. 1077 01:23:35,550 --> 01:23:38,258 Þau eru fulltrúar ykkar í heilt ár. 1078 01:23:38,470 --> 01:23:41,804 Ég kýs Regina því hún varð fyrir strætó. 1079 01:23:42,015 --> 01:23:45,383 Ég kýs Cady því hún hrinti henni. 1080 01:23:52,901 --> 01:23:56,986 Hún á að vera kyrrsett, en hann hleypti henni út. 1081 01:23:57,197 --> 01:24:00,781 Eftir 87 mínútna keppni er jafntefli. 1082 01:24:00,992 --> 01:24:03,950 Við förum því í bráðabana. 1083 01:24:04,162 --> 01:24:07,905 Hvort lið fær að velja sér andstæðing. 1084 01:24:08,124 --> 01:24:11,992 North Shore, hvern veljið þið? -Stelpuna, maður. 1085 01:24:12,212 --> 01:24:16,922 Krafft. -Fyrir Marymount, Caroline Krafft. 1086 01:24:19,386 --> 01:24:24,005 Við veljum stelpuna líka. -Fyrir North Shore, Caddy Heron. 1087 01:24:24,224 --> 01:24:26,181 Það er Cady. 1088 01:24:26,393 --> 01:24:29,260 Ó Guð, það er ég. 1089 01:24:36,069 --> 01:24:39,733 Caroline Krafft þurfti að plokka augabrúnirnar. 1090 01:24:39,948 --> 01:24:43,816 Fötín hennar voru valin af blindum sunnudagaskólakennara. 1091 01:24:44,035 --> 01:24:46,902 Og hún var með ódýrt varagloss. 1092 01:24:47,122 --> 01:24:53,038 En að gera grín að Caroline Krafft stöðvar hana ekki í að vinna míg. 1093 01:24:53,253 --> 01:24:56,712 Keppendur, finnið mörk jöfnunnar... 1094 01:24:56,923 --> 01:25:00,211 Að kalla einhvern feitan gerir þig ekki grennri. 1095 01:25:00,427 --> 01:25:03,089 Að kalla einhvern heimskan gerir þig ekki gáfaðan. 1096 01:25:03,305 --> 01:25:06,593 Að rústa lífi Regina gerði míg ekki hamingjusama. 1097 01:25:06,808 --> 01:25:10,392 Allt sem maður getur gert er að leysa verkefnin. 1098 01:25:10,604 --> 01:25:13,687 Mörkin eru mínus 1. -Fjárinn. Ég tapaði. 1099 01:25:13,898 --> 01:25:17,687 Það er rangt svar. Við erum í bráðabana. 1100 01:25:17,902 --> 01:25:22,487 Ef ungfrú Heron svarar rétt, höfum við sigurvegara. 1101 01:25:22,699 --> 01:25:26,533 Mörk...því mundi ég ekki neitt um mörk? 1102 01:25:26,745 --> 01:25:30,113 Þau voru í víkunni sem Aaron fór í klippingu. Svo sætur. 1103 01:25:30,332 --> 01:25:34,121 Einbeiting. Hvað var á töflunni á bak við Aaron? 1104 01:25:34,336 --> 01:25:37,078 "Ef mörkin nálgast aldrei neitt... 1105 01:25:37,297 --> 01:25:40,460 "eru mörkin ekki til." 1106 01:25:40,675 --> 01:25:44,919 Nýju meistararnir eru stærðfræðilið North Shore. 1107 01:25:54,648 --> 01:26:00,143 Hvernig líst ykkur á mig? Hrifin af þessu? Fáið ykkur! 1108 01:26:00,362 --> 01:26:05,072 Æðislegt. Leðurermar. -Afríka, þér tókst það. 1109 01:26:05,283 --> 01:26:08,241 Ó, takk, KG. 1110 01:26:08,453 --> 01:26:12,617 Við verðum svo flott á vorballinu. -Ég fer ekki. 1111 01:26:12,832 --> 01:26:16,621 Ha? -Þetta er kvöldið þitt. Vertu villt. 1112 01:26:16,836 --> 01:26:20,579 Sagðirðu "villt"? -Ekki refsa þér endalaust. 1113 01:26:20,799 --> 01:26:25,339 En ég er kyrrsett. -Þú ert þegar úti. 1114 01:26:35,355 --> 01:26:39,599 Eru allir keppendur um kóng og drottningu á sviði? 1115 01:26:39,818 --> 01:26:44,904 Gott. Ég vil bara segja að þið eruð öll sigurvegarar. 1116 01:26:45,115 --> 01:26:49,450 Og ég gæti ekki verið fegnari að skólaárinu sé að ljúka. 1117 01:26:49,661 --> 01:26:55,828 Jæja þá. Konungur vorballsins er... 1118 01:26:56,042 --> 01:27:01,037 Shane Oman. -Já! Ég er að segja það! 1119 01:27:04,050 --> 01:27:06,508 Og drottning vorballsins, 1120 01:27:06,720 --> 01:27:09,087 tilvonandi formaður félagsmálanefndarinnar 1121 01:27:09,305 --> 01:27:14,015 og vinningshafi tveggja gjafabréfa á Walker Bros Pancake House... 1122 01:27:14,227 --> 01:27:17,094 Cady Heron. 1123 01:27:20,483 --> 01:27:22,224 Hvar er Cady? 1124 01:27:24,195 --> 01:27:26,778 Þarna er hún. 1125 01:27:41,546 --> 01:27:43,628 Vá. Takk. 1126 01:27:46,050 --> 01:27:49,964 Hálfur salurinn er reiður við mig. 1127 01:27:50,180 --> 01:27:53,172 Hinum er vel við mig því þau halda 1128 01:27:53,391 --> 01:27:57,635 að ég hafi ýtt stelpu fyrir strætó, sem er ekki gott. 1129 01:27:57,854 --> 01:28:00,642 Þú þarft ekki að halda ræðu. 1130 01:28:00,857 --> 01:28:03,019 Ég er næstum búin. 1131 01:28:03,234 --> 01:28:08,400 Alla þá sem voru særðir vegna Brunabókarinnar, 1132 01:28:08,615 --> 01:28:10,697 bið ég afsökunar. 1133 01:28:12,660 --> 01:28:15,994 Ég hef aldrei mætt á svona lagað áður. 1134 01:28:16,206 --> 01:28:19,790 Þegar ég hugsa um hve margir vildu þetta 1135 01:28:20,001 --> 01:28:22,959 og hve margir grétu yfir því... 1136 01:28:23,171 --> 01:28:27,381 Ég meina, mér finnst allir líta út eins og kóngafólk. 1137 01:28:27,592 --> 01:28:31,506 Sjáið Jessica Lopez. Kjóllinn er æðislegur. 1138 01:28:31,721 --> 01:28:37,182 Emma Gerber, þessi greiðsla hlýtur að hafa tekið tíma. Þú ert falleg. 1139 01:28:38,978 --> 01:28:42,846 Af hverju eru allir að stressa sig á þessu? 1140 01:28:43,066 --> 01:28:48,402 Ég meina, hún er úr plasti. Hún er bara... 1141 01:28:51,199 --> 01:28:52,940 Deilið henni. 1142 01:28:53,159 --> 01:28:57,699 Hluti fyrir Gretchen Wieners, drottningu að hluta. 1143 01:28:59,332 --> 01:29:01,915 Hluti fyrir Janis lan. 1144 01:29:03,294 --> 01:29:06,537 Í alvöru, flestir taka kórónuna og fara. 1145 01:29:06,756 --> 01:29:08,622 Hluti fyrir Regina. 1146 01:29:08,842 --> 01:29:12,881 Hún brákaði hrygg og lítur samt út eins og stjarna. 1147 01:29:13,680 --> 01:29:14,966 Þakka ykkur. 1148 01:29:15,181 --> 01:29:18,173 Og smá handa öllum hinum. 1149 01:29:27,569 --> 01:29:31,278 Hr. Duvall, getur þú klárað? -Takk. 1150 01:29:32,657 --> 01:29:35,365 Jæja, góða skemmtun öll sömul. 1151 01:29:41,875 --> 01:29:45,209 Sjáðu, ég er drottning. -Ég líka. 1152 01:29:45,420 --> 01:29:47,411 Hæ. -Hæ. 1153 01:29:47,630 --> 01:29:51,794 Erum við enn að rífast? -Ertu enn þá fífl? 1154 01:29:52,010 --> 01:29:56,049 Ég held ekki. -Þá er víst allt í lagi. 1155 01:29:56,264 --> 01:29:59,552 Guð, ég elska þetta lag. -Ég hata þetta lag. 1156 01:29:59,767 --> 01:30:02,509 Ég þekki þetta lag. 1157 01:30:02,729 --> 01:30:05,721 Súkkulaðistrákur, til hægri. 1158 01:30:07,859 --> 01:30:11,727 Hæ, hvað segirðu? -Hæ. Hélt þú kæmir ekki. 1159 01:30:11,946 --> 01:30:16,156 Fyrir hönd efstu bekkinga, vil ég afhenda þér... 1160 01:30:16,367 --> 01:30:19,530 Takk, auli! -Friður! 1161 01:30:19,746 --> 01:30:22,989 eitt gjafabréf hjá Walker Bros Pancake House. 1162 01:30:23,207 --> 01:30:25,244 Takk. 1163 01:30:30,006 --> 01:30:32,668 Til hamingju með sigurinn. 1164 01:30:32,884 --> 01:30:36,548 Ég var svo óstyrk, ég hélt ég myndi æla. 1165 01:30:36,763 --> 01:30:38,845 Hvernig er maginn núna? -Í lagi. 1166 01:30:39,057 --> 01:30:42,175 Er þér óglatt? -Nei. 1167 01:30:42,393 --> 01:30:44,430 Varstu að drekka? -Nei. 1168 01:30:44,646 --> 01:30:47,104 Allt í lagi. Frott. 1169 01:31:11,673 --> 01:31:13,755 Oj! -Nei. 1170 01:31:15,760 --> 01:31:18,297 Hvað segirðu? -Get ég aðstoðað? 1171 01:31:18,513 --> 01:31:22,222 Ertu frá Púertó Ríkó? -Líbanon. 1172 01:31:22,433 --> 01:31:25,141 Ég finn það. 1173 01:31:39,325 --> 01:31:42,033 Ef þíð viljið vita það, hættu Plastgellurnar. 1174 01:31:42,245 --> 01:31:46,705 Hryggurinn á Regina lagaðist og hún beindi reiði sínni að íþróttum. 1175 01:31:51,963 --> 01:31:56,708 Það var gott því íþróttastelpurnar óttuðust hana ekki. 1176 01:31:58,928 --> 01:32:02,387 Karen notaði hæfileika sína tíl að sjá um veðurfréttir. 1177 01:32:02,598 --> 01:32:05,932 Hæ, ég er Karen Smith. Það er 20 stiga hiti. 1178 01:32:06,144 --> 01:32:10,479 Og það eru 30% líkur á að það sé rigning. 1179 01:32:10,690 --> 01:32:14,809 Og Gretchen fann nýja klíku og nýja drottningu til að þjóna. 1180 01:32:19,866 --> 01:32:23,404 Aaron fór í Northwestern svo víð hittumst um helgar. 1181 01:32:23,619 --> 01:32:24,950 Og ég? 1182 01:32:25,163 --> 01:32:28,827 Frá heimalærðu frumskógarvíðundri til Plastgellu tíl hataðrar stelpu 1183 01:32:29,042 --> 01:32:31,283 til alvöru manneskju. 1184 01:32:32,712 --> 01:32:36,296 Öll dramatíkin frá síðasta ári skípti ekki máli lengur. 1185 01:32:36,507 --> 01:32:41,673 Skólinn var eins og hákarlabúr en ég flaut núna. 1186 01:32:41,888 --> 01:32:45,597 Loks var fríður í Stelpulandi. 1187 01:32:46,559 --> 01:32:50,974 Sjáið þetta. Litlar Plastgellur. 1188 01:32:51,189 --> 01:32:55,228 Og ef nýnemarnir reyndu að rjúfa fríðinn, 1189 01:32:55,443 --> 01:32:58,856 víssum víð hvað átti að gera. 1190 01:33:03,034 --> 01:33:05,571 Bara grín.