1 00:01:06,441 --> 00:01:09,903 FYRIR TUTTUGU ÁRUM 2 00:01:10,945 --> 00:01:15,700 Ég veit enn ekki af hverju ég er hér. Gast þú ekki fengið þau til að segja já? 3 00:01:15,867 --> 00:01:18,203 Jú, en ég fer ekki þá leið. 4 00:01:18,369 --> 00:01:23,500 Ég hélt að þú af öllu fólki skildir líðan mína gagnvart misbeitingu krafta. 5 00:01:23,666 --> 00:01:26,836 Krafturinn getur spillt og allt það. Ég veit, Charles. 6 00:01:27,003 --> 00:01:30,924 - Hvenær hættirðu að lesa yfir mér? - Þegar þú ferð að hlusta. 7 00:01:31,091 --> 00:01:33,343 Þú ert hér því ég þarfnast þín. 8 00:01:33,510 --> 00:01:37,972 Þurfum við nokkuð að hitta öll þeirra persónulega? 9 00:01:38,473 --> 00:01:40,141 Þessi er sérstök. 10 00:01:40,308 --> 00:01:41,518 SKÓLI XAVIER 11 00:01:41,684 --> 00:01:46,940 - Finnst þér skólalóðin ekki falleg, John? - Jú, bæklingurinn er frábær. 12 00:01:47,107 --> 00:01:51,069 En hvað með Jean? Hvað um veikindi hennar? 13 00:01:53,571 --> 00:01:55,782 Heldurðu að dóttir þín sé veik? 14 00:01:55,949 --> 00:01:59,702 Kannski væri best að við ræddum við hana. Einir. 15 00:01:59,869 --> 00:02:02,205 Að sjálfsögðu. 16 00:02:02,372 --> 00:02:04,916 Jean, geturðu komið niður, elskan? 17 00:02:15,885 --> 00:02:18,388 Við yfirgefum ykkur þá. 18 00:02:26,229 --> 00:02:32,026 Það er dónaskapur að lesa hugsanir mínar og hr. Lenshers án samþykkis. 19 00:02:32,193 --> 00:02:35,738 Hélstu að þú værir sú eina þinnar tegundar? 20 00:02:35,905 --> 00:02:39,200 Við erum stökkbreyttir, Jean. Við erum eins og þú. 21 00:02:40,368 --> 00:02:43,413 Er það? Ég efa það. 22 00:03:02,682 --> 00:03:05,226 Mér líkar þessi. 23 00:03:05,393 --> 00:03:11,774 Þú hefur meiri kraft en þú getur ímyndað þér. Spurningin er, geturðu stjórnað kraftinum? 24 00:03:14,444 --> 00:03:16,696 Eða látið hann stjórna þér? 25 00:03:20,867 --> 00:03:24,829 FYRIR TÍU ÁRUM 26 00:03:37,133 --> 00:03:40,470 Warren? Er allt í lagi, vinur? 27 00:03:42,513 --> 00:03:45,099 - Hvað gengur á? - Ekkert. Ég kem rétt strax út. 28 00:03:45,558 --> 00:03:48,311 Svona nú. Þú hefur verið þarna meira en klukkutíma. 29 00:03:49,646 --> 00:03:51,981 Opnaðu dyrnar. Warren. 30 00:03:52,148 --> 00:03:54,400 Augnablik. 31 00:03:56,319 --> 00:03:58,655 Opnaðu dyrnar. 32 00:04:01,407 --> 00:04:05,370 Hleyptu mér strax inn. 33 00:04:19,926 --> 00:04:22,387 Guð minn. 34 00:04:22,553 --> 00:04:25,890 - Ekki þú. - Mér þykir það leitt, pabbi. 35 00:05:18,860 --> 00:05:21,988 HIN EKKI SVO FJARLÆGA FRAMTÍÐ 36 00:05:52,935 --> 00:05:58,733 Öll veröldin er á leið til helvítis en þið sitjið bara þarna. Komum okkur. 37 00:06:08,534 --> 00:06:10,203 Bobby. 38 00:06:16,667 --> 00:06:19,128 Takk, Kitty. 39 00:06:24,342 --> 00:06:30,139 - Það er verið að drepa okkur hér úti. - Ég veit. Þau eru ekki tilbúin, Storm. 40 00:06:30,306 --> 00:06:34,477 - Logan. - Æstu þig rólega. 41 00:06:38,147 --> 00:06:40,775 Þetta var síðasti vindillinn minn. 42 00:06:43,152 --> 00:06:47,323 - Það færist nær. - Áfram nú. Höldum okkur á hreyfingu. 43 00:06:47,490 --> 00:06:50,034 Tindáti. Komdu hingað. 44 00:06:50,201 --> 00:06:53,871 - Hvernig er kast-handleggurinn? - Logan, við vinnum saman sem lið. 45 00:06:54,038 --> 00:06:57,041 Gangi ykkur vel. Hentu mér. Núna. 46 00:06:57,208 --> 00:07:00,503 Logan, ekki gera þetta. 47 00:07:17,353 --> 00:07:19,689 Tíminn er búinn. 48 00:07:22,859 --> 00:07:25,361 Colossus. Flott kast. 49 00:07:28,197 --> 00:07:30,616 Eftirlíkingu lokið. 50 00:07:34,912 --> 00:07:36,998 - Hvað var þetta? - Hættu-æfing. 51 00:07:37,165 --> 00:07:39,125 - Þú veist hvað ég meina. - Slappaðu af. 52 00:07:39,292 --> 00:07:43,379 - Ég er að reyna að kenna þeim dálítið. - Ég kenndi þeim dálítið. 53 00:07:43,546 --> 00:07:45,548 Þetta var varnarþjálfun. 54 00:07:45,715 --> 00:07:49,510 Besta vörnin er góð sókn. Eða er það öfugt? 55 00:07:49,677 --> 00:07:53,639 - Þetta er ekki leikur, Logan. - Þú hefðir getað gabbað mig. 56 00:07:53,806 --> 00:07:58,186 Ég er bara varamaður. Ef þú ert óánægð ræddu þá við Scott. 57 00:08:15,036 --> 00:08:17,371 - Scott. - Jean. 58 00:08:25,254 --> 00:08:27,548 - Er í lagi með þig? - Fínu lagi. 59 00:08:29,258 --> 00:08:32,136 Þú forðast mig. Það er eitthvað að. 60 00:08:32,303 --> 00:08:36,432 Ef ég kem við kærastann minn drep ég hann. Annars er allt dásamlegt. 61 00:08:36,599 --> 00:08:39,936 Þetta er óréttlátt. Setti ég nokkurn tíma pressu á þig? 62 00:08:40,102 --> 00:08:44,690 Þú ert karlmaður, Bobby. Þú hugsar bara um eitt. 63 00:08:47,068 --> 00:08:50,613 - Þau eru að leita að þér. Þú komst ekki. - Er þér ekki sama? 64 00:08:50,780 --> 00:08:53,866 - Ég varð að hylma yfir með þér. - Ég bað þig ekki um það. 65 00:08:54,033 --> 00:08:56,077 Nei. Prófessorinn gerði það. 66 00:08:56,244 --> 00:08:59,705 - Ég átti bara leið framhjá. - Farðu þá framhjá, Logan. 67 00:08:59,872 --> 00:09:01,958 Sjáðu til. 68 00:09:03,209 --> 00:09:07,129 - Ég veit hvernig þér líður. Þegar Jean dó... - Ekki. 69 00:09:09,298 --> 00:09:12,134 Kannski er kominn tími til að halda áfram. 70 00:09:15,471 --> 00:09:19,100 Það verða ekki allir heilir eins fljótt og þú, Logan. 71 00:09:22,353 --> 00:09:24,522 DEILD MÁLEFNA HINNA STÖKKBREYTTU 72 00:09:24,689 --> 00:09:26,524 VÍSINDI FYLGST MEÐ STÖKKBREYTINGUM 73 00:09:40,997 --> 00:09:43,457 Hr. ráðherra. 74 00:09:45,001 --> 00:09:49,005 - Fundurinn er byrjaður, herra. - Takk. 75 00:09:54,260 --> 00:09:56,137 Hr. forseti. 76 00:09:56,304 --> 00:09:58,347 Fáðu þér sæti, Hank. 77 00:09:59,807 --> 00:10:02,852 Öryggisnet ríkisins fylgdist með Magneto. 78 00:10:03,019 --> 00:10:06,522 Hann fannst í Lissabon, Genf og Montreal. 79 00:10:06,689 --> 00:10:11,694 Gervihnötturinn týndi honum á landamærum, en við getum huggað okkur við þetta. 80 00:10:11,861 --> 00:10:14,530 Við náðum henni að brjótast inn í FDA. 81 00:10:14,697 --> 00:10:18,075 Veistu hver hún hefur þóst vera? Trask ráðherra. 82 00:10:18,242 --> 00:10:21,245 Já, herra. Hún getur gert það. 83 00:10:21,412 --> 00:10:25,416 - Ekki lengur. Við náðum henni. - Heldurðu að fangelsin haldi henni? 84 00:10:25,583 --> 00:10:29,211 Við erum með ný fangelsi, á hreyfingu. Verðum skrefi á undan. 85 00:10:29,378 --> 00:10:31,547 Hvar er Magneto? 86 00:10:32,340 --> 00:10:34,216 Raven? 87 00:10:34,383 --> 00:10:38,929 - Raven, ég spurði þig spurningar. - Ég svara ekki þrælsnafninu mínu. 88 00:10:39,096 --> 00:10:42,183 Raven Darkholme. Það er alvöru nafn þitt, ekki satt? 89 00:10:42,350 --> 00:10:45,728 Eða hefur hann sannfært þig um að þú eigir ekki fjölskyldu lengur? 90 00:10:45,895 --> 00:10:50,066 Fjölskyldan mín reyndi að drepa mig, aumkunarverði kjöthleifurinn þinn. 91 00:10:50,858 --> 00:10:53,903 Jæja þá. Mystique - hvar er hann? 92 00:10:57,698 --> 00:11:00,409 Hérna inni með okkur. 93 00:11:00,576 --> 00:11:03,829 Ég vil ekki leika leiki við þig. Ég vil fá svör. 94 00:11:03,996 --> 00:11:06,457 Viltu ekki leika leiki við mig? 95 00:11:06,624 --> 00:11:11,212 Þú hættir þessu. Segðu mér hvar Magneto er? 96 00:11:12,254 --> 00:11:14,548 Viltu vita hvar hann er? 97 00:11:22,598 --> 00:11:24,558 Homo sapien. 98 00:11:30,606 --> 00:11:36,278 Það ögrar Magneto að við gómuðum hana en það gefur okkur líka diplómatísk áhrif. 99 00:11:36,445 --> 00:11:40,282 Prinsippsins vegna get ég ekki samið við þetta fólk. 100 00:11:40,449 --> 00:11:44,787 - Ég hélt þú hefðir ráðið mig til þess, herra. - Já, það er rétt. 101 00:11:44,954 --> 00:11:48,457 - En þú kallaðir mig ekki hingað vegna þess. - Nei. Heldur þessa. 102 00:11:48,624 --> 00:11:51,419 Þetta er það sem hún stal frá FDA. 103 00:11:53,129 --> 00:11:55,673 WORTHINGTON TILRAUNASTOFAN JIMMY: LEECH 104 00:11:57,425 --> 00:11:59,468 Góður guð. 105 00:12:01,095 --> 00:12:03,889 - Er það hægt? - Við höldum það. 106 00:12:06,600 --> 00:12:10,146 Veistu hvaða áhrif þetta mun hafa á samfélag stökkbreyttra? 107 00:12:10,312 --> 00:12:15,651 Já. Einmitt þess vegna þurfum við samningahæfni þína nú. 108 00:12:19,196 --> 00:12:26,036 Þegar einstaklingur nær miklum krafti skiptir góð notkun eða misnotkun hans öllu. 109 00:12:26,203 --> 00:12:32,835 Verður hann almennt til góðs, eða notaður í persónulegu eða skaðlegu skyni? 110 00:12:33,002 --> 00:12:36,380 Við verðum öll að spyrja okkur þessa. Af hverju? 111 00:12:36,547 --> 00:12:41,385 Því við erum stökkbreytt. Það hefur í för með sér sérstakt vandamál fyrir skyggna. 112 00:12:41,552 --> 00:12:46,015 Hvenær er ásættanlegt að nota kraft okkar og hvenær förum við yfir strikið 113 00:12:46,182 --> 00:12:48,809 sem gerir úr okkur harðstjóra? 114 00:12:48,976 --> 00:12:55,232 Einstein sagði að siðfræði væri mannlegt vandamál án æðra yfirvalds að baki henni. 115 00:12:55,399 --> 00:12:59,028 Einstein var ekki stökkbreyttur eftir því sem við vitum. 116 00:13:01,363 --> 00:13:06,118 Kollegi minn, dr. Moira McTaggert sendi mér þessa rannsókn. Jones. 117 00:13:06,285 --> 00:13:10,039 Þessi maður fæddist án nokkurrar hærri heilavirkni. 118 00:13:10,206 --> 00:13:15,044 Líffæri hans og taugakerfið virka en hann hefur varla nokkra sjálfsvitund. 119 00:13:15,211 --> 00:13:18,881 Hvað ef við færum vitund einnar manneskju, 120 00:13:19,048 --> 00:13:24,720 t.d. fjögurra barna föður, dauðvona af krabba, inn í líkama þessa manns? 121 00:13:24,887 --> 00:13:30,768 Hvernig getum við ákveðið hvað fellur innan marka siðferðislegrar hegðunar og hvað... 122 00:13:43,239 --> 00:13:45,282 Prófessor? 123 00:13:47,201 --> 00:13:51,413 Við höldum þessu áfram á morgun. Tíminn er búinn. 124 00:13:58,587 --> 00:14:01,131 Veðurspáin kvað á um sólbjartan himin. 125 00:14:02,758 --> 00:14:04,802 Mér þykir það leitt. 126 00:14:13,769 --> 00:14:18,649 Ég þarf ekki að vera skyggn til að sjá að eitthvað angrar þig. 127 00:14:19,441 --> 00:14:22,987 Magneto er flóttamaður, það er einn stökkbreyttur í stjórninni, 128 00:14:23,153 --> 00:14:25,823 forsetinn skilur okkur - hví felum við okkur? 129 00:14:25,990 --> 00:14:30,786 Við felum okkur ekki. En við eigum enn óvini. Ég verð að vernda nemendur mína. 130 00:14:30,953 --> 00:14:33,998 Já, en við getum ekki verið nemendur endalaust. 131 00:14:34,164 --> 00:14:37,209 Ég hef ekki álitið þig nemanda minn í mörg ár. 132 00:14:37,376 --> 00:14:42,840 Ég hélt raunar að einn daginn tækir þú kannski minn sess. 133 00:14:46,260 --> 00:14:49,179 - En Scott er... - Scott er breyttur maður. 134 00:14:49,346 --> 00:14:51,932 Hann tók dauða Jean svo nærri sér. 135 00:14:52,099 --> 00:14:54,143 Já, hlutirnir eru betri þarna úti, 136 00:14:54,310 --> 00:14:58,314 en þú af öllu fólki veist hve skyndilega veðrið getur breyst. 137 00:14:58,480 --> 00:15:02,067 Það er eitthvað sem þú segir mér ekki. 138 00:15:12,995 --> 00:15:15,080 Ororo. Charles. 139 00:15:18,584 --> 00:15:20,586 Flott á þér hárið. 140 00:15:20,753 --> 00:15:24,506 Sömuleiðis. Takk fyrir að hitta mig með svo stuttum fyrirvara. 141 00:15:24,673 --> 00:15:28,260 Þú ert alltaf velkominn hingað. Þú ert hluti af staðnum. 142 00:15:28,427 --> 00:15:30,596 - Ég er með fréttir. - Er það Eric? 143 00:15:30,763 --> 00:15:33,849 Nei. Þó okkur hafi miðað áfram með það mál. 144 00:15:34,016 --> 00:15:38,520 - Mystique var tekin nýlega. - Hver er loðfeldurinn? 145 00:15:38,687 --> 00:15:43,984 - Hank McCoy. Ráðherra hinna stökkbreyttu. - Einmitt. Ráðherrann. Flott jakkaföt. 146 00:15:44,151 --> 00:15:46,695 - Þetta er Logan. Hann er... - Wolverine. 147 00:15:46,862 --> 00:15:50,199 - Ég heyri að þú sért dýrslegur. - Sjá hver segir það. 148 00:15:50,366 --> 00:15:54,036 - Magneto kemur og nær í Mystique. - Hann er ekki vandinn. 149 00:15:54,203 --> 00:15:56,288 Allavega ekki mesti vandi okkar. 150 00:15:56,455 --> 00:16:02,878 Það er fyrirtæki búið að þróa mótefni sem bælir niður hið stökkbreytta X gen. 151 00:16:03,045 --> 00:16:06,090 - Bælir niður? - Varanlega. 152 00:16:06,256 --> 00:16:09,051 Þau kalla það lækningu. 153 00:16:12,221 --> 00:16:15,140 Fáránlegt. Það er ekki hægt að lækna stökkbreytingu. 154 00:16:15,307 --> 00:16:20,729 - Vísindalega séð... - Síðan hvenær erum við sjúkdómur? 155 00:16:20,896 --> 00:16:23,399 Þau eru að tilkynna þetta núna. 156 00:16:27,945 --> 00:16:31,740 Hin svokölluðu stökkbreyttu eru fólk bara eins og við. 157 00:16:31,907 --> 00:16:38,080 Ógæfa þeirra er bara sjúkdómur. Spilling á heilbrigðri frumustarfsemi. 158 00:16:38,247 --> 00:16:41,542 En ég stend hér í dag til að segja ykkur að það sé von. 159 00:16:41,709 --> 00:16:44,837 Þessi staður, sem var eitt sinn frægasta fangelsi heims 160 00:16:45,004 --> 00:16:48,924 verður nú uppspretta frelsis fyrir alla þá stökkbreyttu sem svo kjósa. 161 00:16:49,091 --> 00:16:55,556 Dömur mínar og herrar, ég kynni stoltur svarið gegn stökkbreytingu. 162 00:16:55,723 --> 00:16:59,101 Loksins er komin lækning. 163 00:17:02,730 --> 00:17:07,317 Hvaða heigull myndi vilja þessa lækningu bara til þess að falla í hópinn? 164 00:17:07,484 --> 00:17:11,780 Er heigulsháttur að bjarga sér frá ofsóknum? 165 00:17:11,947 --> 00:17:13,991 Við pössum ekki öll þægilega inn. 166 00:17:14,158 --> 00:17:18,996 - Þú ferð ekki úr hárum á húsgögnin. - Ríkisstjórnin hefur ábyggilega búið þetta til. 167 00:17:19,163 --> 00:17:22,583 - Þau höfðu ekkert með þetta að gera. - Ég hef heyrt það áður. 168 00:17:22,750 --> 00:17:27,463 Drengur minn, ég hef barist fyrir réttindum stökkbreyttra síðan áður en þú fékkst klær. 169 00:17:27,629 --> 00:17:31,842 - Kallaði hann mig dreng? - Er það satt? Geta þau læknað okkur? 170 00:17:32,843 --> 00:17:35,262 Já, Rogue. Það virðist vera satt. 171 00:17:37,765 --> 00:17:39,850 Nei. Prófessor. 172 00:17:40,017 --> 00:17:42,311 Þau geta ekki læknað okkur. 173 00:17:43,771 --> 00:17:48,192 Hví ekki? Því það er ekkert að lækna. Það er ekkert að þér. 174 00:17:48,358 --> 00:17:50,819 Eða nokkrum okkar, ef því er að skipta. 175 00:17:52,446 --> 00:17:56,700 Hvernig ættum við sem stökkbreyttir að svara? Þetta finnst mér. 176 00:17:56,867 --> 00:18:01,997 Þetta snýst um að skipuleggja okkur. Koma með kvartanir til réttra aðila. 177 00:18:02,164 --> 00:18:07,336 Við verðum að setja saman nefnd og tala við ríkisstjórnina. 178 00:18:07,503 --> 00:18:11,840 Þau skilja okkur ekki. Þau vita ekki hvað það þýðir að vera stökkbreyttur. 179 00:18:12,007 --> 00:18:17,846 Við verðum að sýna þeim það, mennta þau, láta þau vita að við verðum hér áfram. 180 00:18:19,556 --> 00:18:23,852 Þið verðið að hlusta. Þau taka okkur ekki alvarlega... 181 00:18:24,019 --> 00:18:27,523 - Þau vilja útrýma okkur. - Lækningin er sjálfviljug. 182 00:18:27,689 --> 00:18:33,028 - Það er enginn að tala um útrýmingu. - Það er aldrei talað um hana. 183 00:18:34,530 --> 00:18:37,032 Hún er bara framkvæmd. 184 00:18:37,199 --> 00:18:43,288 En þið lifið bara ykkar lífum og skeytið engu um merkin allt í kring. 185 00:18:43,455 --> 00:18:49,169 En einn góðan veðurdag þegar komið er kvöld, verðið þið sótt. 186 00:18:49,336 --> 00:18:53,090 Þá fattiði að meðan þið rædduð saman um nefndir 187 00:18:53,257 --> 00:18:57,553 var útrýmingin hafin. Gerið ykkur grein fyrir því, bræður: 188 00:18:57,719 --> 00:19:00,097 Þau vilja úthella blóði okkar. 189 00:19:00,264 --> 00:19:03,225 Þau munu þvinga lækningunni sinni uppá okkur. 190 00:19:04,518 --> 00:19:08,939 Eina spurningin er, gangiði í bræðralag mitt og berjist? 191 00:19:09,106 --> 00:19:12,276 Eða bíðið óhjákvæmilegrar útrýmingar? 192 00:19:12,442 --> 00:19:15,571 Með hverjum standiði? Mönnunum? 193 00:19:17,114 --> 00:19:19,241 Eða okkur? 194 00:19:27,416 --> 00:19:31,253 Þú talar harðneskjulega fyrir náunga í skikkju. 195 00:19:31,420 --> 00:19:33,505 Burtu með þig. 196 00:19:34,089 --> 00:19:38,010 Ef þú ert svona stoltur af að vera stökkbreyttur, hvar er þá merkið á þér? 197 00:19:39,386 --> 00:19:42,514 Ég var eitt sinn merktur, minn kæra. Ég fullvissa þig um 198 00:19:42,681 --> 00:19:45,601 að engin nál fær að snerta húð mína aftur. 199 00:19:45,767 --> 00:19:48,478 Veistu við hvern þú ert að tala? 200 00:19:48,645 --> 00:19:50,731 Veist þú það? 201 00:19:52,274 --> 00:19:55,444 Og hvað getur þú gert? 202 00:19:56,445 --> 00:19:58,780 Hefurðu hæfileika? 203 00:19:58,947 --> 00:20:01,950 Þennan og fleiri. Ég veit þú hefur stjórn á málmi. 204 00:20:02,117 --> 00:20:06,121 Ég veit að hér eru 87 stökkbreyttir samankomnir, enginn af hærri en 3. gráðu. 205 00:20:06,288 --> 00:20:08,582 Nema þið tveir. 206 00:20:09,875 --> 00:20:14,296 Finnurðu fyrir öðrum stökkbreyttum og krafti þeirra? 207 00:20:15,881 --> 00:20:18,258 Geturðu fundið einn fyrir mig? 208 00:20:36,485 --> 00:20:41,281 Hleyptu mér út. Ég skipa þér að láta mig lausan. 209 00:20:41,448 --> 00:20:44,993 Veistu hver ég er? Forseti Bandaríkjanna. 210 00:20:45,160 --> 00:20:46,870 Hr. forseti. 211 00:20:47,037 --> 00:20:49,122 Þegiðu. 212 00:20:50,499 --> 00:20:57,005 Af hverju gerirðu mér þetta? Láttu mig lausa. Ég verð góð stelpa. Gerðu það. 213 00:20:57,172 --> 00:20:58,715 Gerðu það. 214 00:20:58,882 --> 00:21:02,678 Haltu áfram. Ég sprauta framan í þig, tíkin þín. 215 00:21:03,845 --> 00:21:08,600 Þegar ég kemst héðan út skal ég drepa þig. 216 00:21:08,767 --> 00:21:10,852 Einmitt það já. 217 00:21:39,423 --> 00:21:44,678 - Velkomin á Worthington tilraunastofuna. - Takk, dr. Rao. Erfitt að komast hingað. 218 00:21:44,845 --> 00:21:49,558 Öruggasti staður sem við fundum. Því geymum við upptök lækningarinnar hér. 219 00:21:50,392 --> 00:21:53,103 Hann er stökkbreyttur. Þú skilur áhyggjur okkar. 220 00:21:53,270 --> 00:21:57,566 - Við fylgjum stefnu deildar þinnar. - Hve lengi muntu halda honum hér? 221 00:21:57,733 --> 00:22:01,862 Við viljum kortleggja DNA úr honum. Við getum endurgert það, en ekki án hans. 222 00:22:02,029 --> 00:22:04,406 En kraftur hans? Hve sterkur er hann? 223 00:22:04,573 --> 00:22:06,616 Þú færð að sjá það. 224 00:22:10,370 --> 00:22:12,080 Jimmy. 225 00:22:12,289 --> 00:22:15,417 Ég vil að þú hittir mann hérna. 226 00:22:16,043 --> 00:22:18,086 Komdu sæll, vinur. 227 00:22:18,712 --> 00:22:21,089 - Hæ. - Ég heiti Hank McCoy. 228 00:22:28,555 --> 00:22:30,140 Fyrirgefðu. 229 00:22:31,099 --> 00:22:32,893 Allt í lagi. 230 00:22:42,069 --> 00:22:46,114 Þú hefur ótrúlega náðargjöf. Takk, Jimmy. 231 00:22:55,916 --> 00:22:58,210 Alveg einstakur, ekki satt? 232 00:22:59,294 --> 00:23:01,421 Jú, hann er það. 233 00:23:54,516 --> 00:23:58,603 - Heyrirðu í mér? Ég er enn hér. Scott. - Hættu. 234 00:23:58,770 --> 00:24:01,773 - Ég er hér. - Hættu þessu. 235 00:24:04,151 --> 00:24:06,528 Ég þarfnast þín. 236 00:24:06,695 --> 00:24:09,531 Hættu! 237 00:25:13,595 --> 00:25:15,263 Hvernig? 238 00:25:19,935 --> 00:25:22,062 Ég veit það ekki. 239 00:25:36,743 --> 00:25:39,037 Ég vil sjá í þér augun. 240 00:25:40,956 --> 00:25:43,083 Taktu þau af þér. 241 00:25:46,795 --> 00:25:49,798 Treystu mér. Ég hef stjórn á honum núna. 242 00:25:57,973 --> 00:26:01,309 Opnaðu þau. Þú getur ekki meitt mig. 243 00:26:36,511 --> 00:26:39,347 - Hvað gerðist? - Ekki hugmynd. 244 00:26:39,514 --> 00:26:43,184 - Prófessor, ertu óhultur? - Farið að Alkali vatni. 245 00:27:11,546 --> 00:27:15,050 - Þú vilt ekki vera hér. - Vilt þú það? 246 00:27:38,031 --> 00:27:40,408 Ég sé ekki nokkurn skapaðan hlut. 247 00:27:40,575 --> 00:27:42,911 Ég get lagað það. 248 00:27:59,177 --> 00:28:00,804 Hvað í... 249 00:28:43,138 --> 00:28:44,973 Hún er á lífi. 250 00:28:54,399 --> 00:28:59,696 Massi þess vatns sem skall á Jean hefði átt að afmá hana. 251 00:28:59,863 --> 00:29:06,661 Eina skýringin er sú að kraftur hennar hafi vafið henni í hjúp af fjarhreyfiorku. 252 00:29:09,122 --> 00:29:10,790 Verður í lagi með hana? 253 00:29:10,957 --> 00:29:16,546 Jean Grey er hin eina stökkbreytta af 5. gráðu sem ég veit um, afl hennar er ótakmarkað. 254 00:29:16,713 --> 00:29:21,426 Stökkbreyting hennar er staðsett í vitundarlausa huganum. Þar liggur hættan. 255 00:29:21,760 --> 00:29:26,014 Þegar hún var stelpa bjó ég til fjölda af sálrænum tálmum 256 00:29:26,181 --> 00:29:33,146 til að loka kraft hennar frá sjálfsvitundinni. Jean þróaði tvískiptan persónuleika. 257 00:29:33,897 --> 00:29:35,940 - Hvað? - Jean með sjálfsvitund, 258 00:29:36,107 --> 00:29:40,862 en hún hafði alltaf stjórn á þeim kröftum, og svo hliðin sem lá í dvala. 259 00:29:41,029 --> 00:29:47,118 Persónuleiki sem fór í tímunum okkar að kalla sjálfan sig Phoenix. 260 00:29:47,619 --> 00:29:53,541 Vera sem hlýddi einungis hvötum, helber þrá, gleði og reiði. 261 00:29:54,876 --> 00:29:58,880 - Vissi hún allt þetta? - Það er óljóst hve mikið hún vissi. 262 00:29:59,047 --> 00:30:04,219 Það skiptir meiru hvort konan fyrir framan okkur sé sú Jean Grey sem við þekkjum, 263 00:30:04,385 --> 00:30:07,555 eða Phoenix sem brýst um í ofsa til að losa sig. 264 00:30:07,722 --> 00:30:10,767 - Hún virðist friðsæl. - Ég held henni í því ástandi. 265 00:30:11,226 --> 00:30:15,855 Ég er að reyna að endurbyggja sálartálmana og læsa skepnuna aftur inni. 266 00:30:16,439 --> 00:30:20,193 - Hvað hefurðu gert henni? - Þú verður að skilja... 267 00:30:20,360 --> 00:30:25,448 - Þú ert að tala um hugann í manneskju. - Það verður að stjórna henni. 268 00:30:25,657 --> 00:30:28,952 Stundum þegar skepnan er lokuð inni reiðist hún. 269 00:30:29,244 --> 00:30:33,498 Þú veist ekki hvað hún er fær um. 270 00:30:33,665 --> 00:30:36,584 Nei. Ég vissi ekki hvað þú varst fær um. 271 00:30:36,751 --> 00:30:40,255 Þetta var erfitt val. Ég valdi skárri kostinn. 272 00:30:40,421 --> 00:30:44,259 Mér heyrist að Jean hafi ekki átt neitt val. 273 00:30:44,425 --> 00:30:48,805 Ég þarf ekki að útskýra gjörðir mínar, síst af öllu fyrir þér. 274 00:30:57,105 --> 00:31:02,902 Í fyrsta skiptið í dag getur almenningur fengið hina svokölluðu stökkbreytilækningu. 275 00:31:03,069 --> 00:31:06,447 Viðbrögðin hafa hlaupið allan skalann meðal stökkbreyttra. 276 00:31:06,614 --> 00:31:12,871 Sumir þrá lækninguna heitt, á meðan öðrum finnst sjálf hugmyndin vera móðgun. 277 00:31:25,967 --> 00:31:28,136 Verður McCoy ráðherra til vandræða? 278 00:31:28,303 --> 00:31:33,474 Erfitt að segja. Pólitísk sjónarmið hans virðast stangast á við persónuleg málefni. 279 00:31:33,641 --> 00:31:36,644 Afsakið herra. Sonur þinn er kominn. 280 00:31:37,478 --> 00:31:39,314 Gott. Sendu hann inn. 281 00:31:39,480 --> 00:31:44,235 - Ertu viss um að þú viljir byrja á honum? - Mér finnst það mikilvægt. Já. 282 00:31:45,904 --> 00:31:48,114 - Hæ, Warren. - Hvernig líður þér, vinur? 283 00:31:48,281 --> 00:31:50,658 Svafstu vel? 284 00:31:50,825 --> 00:31:53,620 Ég er stoltur af þér að gera þetta. 285 00:31:53,786 --> 00:31:57,290 Það verður allt í lagi. Ég lofa því. 286 00:31:59,792 --> 00:32:01,836 Ertu tilbúinn? 287 00:32:30,281 --> 00:32:34,118 Umbreytingin getur skekið þig aðeins. 288 00:32:38,206 --> 00:32:43,878 - Pabbi, getum við talað um þetta? - Við erum búnir af því. Þetta klárast fljótt. 289 00:32:45,213 --> 00:32:50,885 - Það verður allt í lagi. - Bíddu. Ég get þetta ekki. 290 00:32:51,052 --> 00:32:52,887 Warren, róaðu þig niður. 291 00:32:53,054 --> 00:32:55,056 - Ég get þetta ekki. - Jú víst. 292 00:32:55,223 --> 00:32:58,267 Slakaðu bara á, vinur. Slappaðu af. Róaðu þig niður. 293 00:32:58,434 --> 00:33:02,271 - Ég lofa að þú verður óhultur, Warren. - Pabbi. 294 00:33:10,321 --> 00:33:12,407 Warren, það er betra líf. 295 00:33:13,491 --> 00:33:16,077 Við viljum þetta öll. 296 00:33:17,245 --> 00:33:19,580 Þú vilt þetta. 297 00:34:37,867 --> 00:34:39,869 Sagði ég ekki. 298 00:34:55,343 --> 00:34:56,969 Tími til kominn. 299 00:34:57,136 --> 00:35:00,556 Ég var upptekinn. Fannstu það sem þú leitaðir að? 300 00:35:00,723 --> 00:35:04,477 Upptök lækningarinnar er stökkbreytingur. Á Worthington stofunni. 301 00:35:04,644 --> 00:35:07,313 Án hans hafa þau ekki neitt. 302 00:35:07,480 --> 00:35:09,524 Lestu af gestalistanum. 303 00:35:10,691 --> 00:35:14,862 ,,Klefi 41205. James Madrox." 304 00:35:15,029 --> 00:35:17,115 Þessi rændi sjö banka. 305 00:35:22,995 --> 00:35:27,166 - Á sama tíma. - Maður með þína hæfileika kæmi sér vel. 306 00:35:28,167 --> 00:35:30,920 - Ég slæ til. - Velkominn í bræðralagið. 307 00:35:34,215 --> 00:35:38,553 - Vertu gætinn með þennan. - ,,Cain Marko. Einangrun." 308 00:35:38,719 --> 00:35:42,598 Tékkið á þessu. ,,Það verður ætíð að þrengja að fanganum." 309 00:35:42,765 --> 00:35:46,185 ,,Ef hann fær eitthvað tilhlaup halda honum engin bönd." 310 00:35:46,352 --> 00:35:48,896 En áhugavert. 311 00:35:50,314 --> 00:35:53,234 - Hvað ertu kallaður? - Juggernaut. 312 00:35:53,401 --> 00:35:57,530 - Erfitt að skilja af hverju. - Ætlarðu að hleypa mér út? Ég þarf að pissa. 313 00:36:09,750 --> 00:36:12,545 - Flottur hjálmur. - Heldur andlitinu sætu. 314 00:36:13,838 --> 00:36:17,842 Ég held hann verði fín viðbót í herinn okkar. 315 00:36:44,785 --> 00:36:47,288 Þú bjargaðir mér. 316 00:36:55,129 --> 00:36:57,924 Fyrirgefðu, elskan. 317 00:36:58,090 --> 00:37:00,635 Þú ert ekki lengur ein af okkur. 318 00:37:06,265 --> 00:37:09,393 Svo leiðinlegt. Hún var svo falleg. 319 00:37:15,524 --> 00:37:21,530 - Afsögn hefur engin áhrif á stefnumótun. - En stefnan er mótuð án mín. 320 00:37:21,697 --> 00:37:25,326 Sú ákvörðun að breyta lækningunni í vopn var tekin án mín. 321 00:37:25,493 --> 00:37:29,163 Það sem gerðist í bílalestinni var óafsakanlegt. 322 00:37:29,330 --> 00:37:34,502 Það var einangrað atvik. Þeir stökkbreyttu þar voru mikil ógn. 323 00:37:34,669 --> 00:37:38,839 Hefurðu eitthvað hugleitt á hve hála braut þú ert kominn? 324 00:37:39,006 --> 00:37:41,175 Já. 325 00:37:42,802 --> 00:37:47,848 Ég hef áhyggjur af lýðræðinu þegar einn maður getur flutt heilar borgir með huganum. 326 00:37:48,015 --> 00:37:50,017 Ég líka. 327 00:37:53,187 --> 00:37:55,940 Við vitum að það versnar bara. 328 00:37:56,107 --> 00:38:00,319 Þeim mun betri ástæða fyrir því að ég þarf að vera þar sem ég tilheyri. 329 00:38:34,186 --> 00:38:37,106 - Hæ, Logan. - Velkomin aftur. 330 00:38:40,109 --> 00:38:45,990 Aftur þar sem við hittumst fyrst. Nema að ég var í þinni stöðu og þú í minni. 331 00:38:46,741 --> 00:38:48,826 Ertu heil á húfi? 332 00:38:50,536 --> 00:38:52,621 Já. 333 00:38:54,749 --> 00:38:56,876 Meira en heil. 334 00:39:09,013 --> 00:39:11,724 Logan, þú lætur mig roðna. 335 00:39:13,142 --> 00:39:16,354 - Ertu að lesa hugsanir mínar? - Ég þarf þess ekki. 336 00:39:19,940 --> 00:39:21,901 Þetta er í lagi. 337 00:39:36,165 --> 00:39:38,292 Þetta er í lagi. 338 00:40:16,956 --> 00:40:19,625 - Bíddu. - Nei. 339 00:40:26,799 --> 00:40:29,844 - Þetta ert ekki þú. - Jú, þetta er ég. 340 00:40:30,010 --> 00:40:32,972 Nei. Kannski ættirðu að taka því rólega. 341 00:40:34,306 --> 00:40:39,228 Prófessorinn sagði að þú yrðir kannski öðruvísi. 342 00:40:41,105 --> 00:40:43,482 Hann ætti að vita það, ekki satt? 343 00:40:43,649 --> 00:40:47,361 Hvað? Heldurðu að hann sé ekki í hausnum á þér? 344 00:40:47,528 --> 00:40:52,032 Að sjá þig, Logan. Hann hefur tamið þig. 345 00:40:56,370 --> 00:40:58,497 Hvar er Scott? 346 00:41:04,879 --> 00:41:08,299 - Hvar er ég? - Þú ert á setrinu. 347 00:41:09,341 --> 00:41:12,970 Þú verður að segja mér hvað kom fyrir Scott. 348 00:41:15,890 --> 00:41:18,392 Jean, segðu mér hvað kom fyrir hann. 349 00:41:30,404 --> 00:41:32,031 Guð. 350 00:41:39,747 --> 00:41:42,291 Horfðu á mig. 351 00:41:44,793 --> 00:41:48,088 Vertu hjá mér. Talaðu við mig. 352 00:41:48,255 --> 00:41:50,090 Horfðu á mig. 353 00:41:50,257 --> 00:41:52,092 Einbeittu þér. 354 00:41:53,844 --> 00:41:56,597 Dreptu mig. 355 00:41:56,764 --> 00:41:59,433 - Hvað? - Dreptu mig áður en ég drep einhvern annan. 356 00:41:59,600 --> 00:42:01,101 - Ekki segja þetta. - Gerðu það. 357 00:42:01,268 --> 00:42:03,896 - Hættu þessu. - Dreptu mig. 358 00:42:06,023 --> 00:42:08,275 Hættu þessu. Horfðu á mig. 359 00:42:08,442 --> 00:42:11,111 Þetta verður allt í lagi. Við getum hjálpað þér. 360 00:42:11,695 --> 00:42:14,615 Prófessorinn getur hjálpað. Hann getur lagað þetta. 361 00:42:14,782 --> 00:42:16,784 Ég vil ekki laga þetta. 362 00:42:27,962 --> 00:42:31,757 Af sjálfsdáðum? Lækningin var sett í byssu. 363 00:42:33,259 --> 00:42:35,344 Ég sagði að þau myndu úthella blóði. 364 00:42:35,511 --> 00:42:38,013 Hvað gerum við þá? 365 00:42:38,180 --> 00:42:44,144 Við notum þetta vopn til að ná fjölmörgum öðrum á okkar band fyrir takmark okkar. 366 00:42:44,770 --> 00:42:47,356 Komið. Við þurfum að byggja upp her. 367 00:42:50,609 --> 00:42:55,948 Ég fann fyrir einhverju. Rafsegulmagnað afl. Það er risavaxið. 368 00:42:56,115 --> 00:42:58,492 Stökkbreyttur einstaklingur. 369 00:42:58,659 --> 00:43:02,746 Af 5. gráðu. Kraftmeiri en nokkur sem ég fundið fyrir áður. 370 00:43:02,913 --> 00:43:05,249 Kraftmeiri en þú. 371 00:43:08,294 --> 00:43:10,170 Hvar er hún? 372 00:43:16,802 --> 00:43:19,638 - Hvað kom fyrir? - Hvað hefurðu gert? 373 00:43:24,018 --> 00:43:26,562 - Ég held hún hafi drepið Scott. - Hvað? 374 00:43:28,939 --> 00:43:32,151 - Það er ekki möguleiki. - Ég varaði þig við. 375 00:43:37,698 --> 00:43:43,912 Hún er farin af setrinu en hún reynir að loka hugsanir mínar úti. Hún er svo sterk. 376 00:43:45,164 --> 00:43:47,041 Kannski er það of seint. 377 00:43:51,879 --> 00:43:53,547 - Bíðið hérna. - Hvað? 378 00:43:53,714 --> 00:43:56,383 Ég verð að sjá Jean einn. 379 00:43:56,550 --> 00:43:58,677 Þetta var rétt hjá þér, Charles. 380 00:43:58,844 --> 00:44:02,181 - Þessi er sérstök. - Hvað ert þú að gera hér? 381 00:44:02,348 --> 00:44:05,309 Það sama og prófessorinn. Heimsækja gamla vinkonu. 382 00:44:05,476 --> 00:44:07,561 - Ég vil ekkert vesen. - Ekki ég heldur. 383 00:44:07,728 --> 00:44:10,022 Eigum við að fara inn? 384 00:44:11,857 --> 00:44:16,320 - Ég kom til að ná í Jean heim. Ekki trufla. - Alveg eins og í gamla daga. 385 00:44:16,487 --> 00:44:19,823 Hún þarfnast hjálpar. Jean er ekki frísk. 386 00:44:19,990 --> 00:44:23,535 Fyndið, þú hljómar alveg eins og foreldrar hennar. 387 00:44:23,744 --> 00:44:25,788 Það kemst enginn inn. 388 00:45:12,084 --> 00:45:16,255 - Ég vissi að þú kæmir. - Ég er kominn til að fara með þig heim. 389 00:45:16,422 --> 00:45:20,134 - Ég á hvergi heima. - Jú. Þú átt heimili og fjölskyldu. 390 00:45:20,300 --> 00:45:23,804 Hann heldur að afl þitt sé of sterkt til að þú ráðir við það. 391 00:45:23,971 --> 00:45:27,891 Ég held ekki að þessir hugarleikir þínir muni virka lengur. 392 00:45:28,058 --> 00:45:30,769 - Svo þú vilt ráða yfir mér? - Hann vill það. 393 00:45:30,936 --> 00:45:33,605 Nei. Ég vil hjálpa þér. 394 00:45:33,772 --> 00:45:37,276 Hjálpa mér? Hvað er að mér? 395 00:45:37,443 --> 00:45:39,319 - Nákvæmlega ekki neitt. - Hættu. 396 00:45:39,486 --> 00:45:42,406 Ekki í þetta skiptið. Þú hélst henni alltaf til baka. 397 00:45:42,573 --> 00:45:45,117 Það er þér fyrir bestu, Jean. 398 00:45:45,743 --> 00:45:48,078 Farðu burt úr hausnum á mér. 399 00:45:50,998 --> 00:45:54,752 - Ég ætla inn. - Prófessorinn sagði að hann sæi um þetta. 400 00:46:01,008 --> 00:46:04,970 Horfðu á mig, Jean. Ég get hjálpað þér. 401 00:46:05,137 --> 00:46:07,139 Farðu burt úr hausnum á mér. 402 00:46:08,682 --> 00:46:13,645 - Kannski ættirðu að hlusta á hana. - Treystu mér. Öllum er hætta búin af þér. 403 00:46:13,812 --> 00:46:17,107 - Ég get hjálpað þér. - Ég held að þú viljir gefa henni lækninguna. 404 00:46:17,274 --> 00:46:22,613 Hugsaðu um Scott. Þú drapst manninn sem þú elskar því þú gast ekki hamið kraft þinn. 405 00:46:22,780 --> 00:46:24,031 Hættu þessu! 406 00:46:26,366 --> 00:46:28,702 Nóg komið. 407 00:47:10,577 --> 00:47:13,163 Jean, hleyptu mér inn. 408 00:49:18,413 --> 00:49:20,916 Ekki láta það stjórna þér. 409 00:49:58,328 --> 00:50:01,248 Vinan. Komdu með mér. 410 00:50:57,804 --> 00:51:00,849 Við lifum á myrkum tímum. 411 00:51:01,016 --> 00:51:05,729 Í veröld fullri af ótta, hatri og umburðarleysi. 412 00:51:06,605 --> 00:51:10,859 En á öllum tímum eru til þeir sem berjast gegn þeim. 413 00:51:11,026 --> 00:51:14,738 Charles Xavier var fæddur í sundurklofna veröld. 414 00:51:16,239 --> 00:51:18,742 Veröld, sem hann reyndi að lækna. 415 00:51:19,701 --> 00:51:22,621 Það var köllun sem hann sá aldrei uppfyllta. 416 00:51:23,246 --> 00:51:28,376 Það virðast örlög mikilmenna að sjá markmið sín ekki uppfyllt. 417 00:51:28,543 --> 00:51:33,840 Charles var meira en leiðtogi, meira en kennari. Hann var vinur. 418 00:51:34,549 --> 00:51:37,511 Þegar við vorum hrædd veitti hann okkur styrk. 419 00:51:38,053 --> 00:51:41,515 Og þegar við vorum ein gaf hann okkur fjölskyldu. 420 00:51:42,641 --> 00:51:49,106 Hann er farinn, en það sem hann boðaði lifir enn í gegnum okkur, nemendur hans. 421 00:51:49,856 --> 00:51:53,276 Hvert sem við förum verðum við að flytja trú hans. 422 00:51:53,443 --> 00:51:57,364 Og það er trú á sameinaða veröld. 423 00:52:29,396 --> 00:52:31,481 - Er í lagi með þig? - Já. 424 00:52:35,569 --> 00:52:39,656 Það er bara... Xavier kom heim til mín. 425 00:52:41,116 --> 00:52:43,869 Hann sannfærði mig um að koma hingað. 426 00:52:44,035 --> 00:52:46,037 Já, mig líka. 427 00:52:46,204 --> 00:52:50,292 - Okkur líður öllum eins. - Nei, það gerir okkur ekki. 428 00:52:50,458 --> 00:52:52,669 Þú hefur Rogue og ég hef... 429 00:52:54,421 --> 00:52:56,715 Ég er bara með heimþrá. 430 00:52:58,300 --> 00:53:00,677 Í fyrsta snjóinn og allt það. 431 00:53:03,180 --> 00:53:06,474 - Komdu með mér. - Storm sagði okkur að vera inni hjá okkur. 432 00:53:06,641 --> 00:53:09,060 Hafðu ekki áhyggjur. Við náumst ekki. 433 00:53:09,227 --> 00:53:13,690 Ég meina, þú getur gengið gegnum veggi. Komdu nú. 434 00:53:25,702 --> 00:53:27,996 Þessi staður getur líka verið heimili. 435 00:54:07,285 --> 00:54:10,288 Takk fyrir þetta, Bobby. 436 00:54:26,596 --> 00:54:29,015 Þarftu far, vinan? 437 00:54:32,894 --> 00:54:35,438 Hvert ertu að fara? 438 00:54:36,523 --> 00:54:42,279 Þú veist ekki hvernig það er að hræðast eigin kraft, að hræðast það að vera náin nokkrum. 439 00:54:42,445 --> 00:54:44,698 Jú. 440 00:54:44,864 --> 00:54:48,410 Ég vil geta snert fólk, Logan. 441 00:54:48,576 --> 00:54:52,038 Faðmað. Notað handaband. 442 00:54:52,205 --> 00:54:54,082 Kysst. 443 00:54:54,249 --> 00:54:57,752 Ég vona að þú sért ekki að þessu út af einhverjum strák. 444 00:54:59,462 --> 00:55:01,965 Ef þú vilt fara, farðu þá. 445 00:55:02,799 --> 00:55:05,552 Vertu bara viss um að þú viljir það. 446 00:55:06,970 --> 00:55:09,639 Ættir þú ekki að segja mér að vera kyrr? 447 00:55:09,806 --> 00:55:11,850 Að fara upp og taka upp úr töskunum? 448 00:55:12,017 --> 00:55:15,186 Ég er ekki pabbi þinn. Ég er vinur þinn. 449 00:55:17,397 --> 00:55:20,317 Hugsaðu bara um hvað ég sagði, Rogue. 450 00:55:20,483 --> 00:55:22,068 Marie. 451 00:56:03,318 --> 00:56:09,699 Manstu þegar við hittumst fyrst? Veistu hvað ég sá þegar ég horfði á þig? 452 00:56:09,866 --> 00:56:15,872 Ég sá næsta stig framþróunarinnar sem okkur Charles dreymdi báða um að finna. 453 00:56:17,332 --> 00:56:23,797 Og ég hugsaði með mér: ,,Hví ætti Charles að vilja gera dauðlega veru úr þessari gyðju?" 454 00:56:28,176 --> 00:56:35,183 Ég get ráðskast með málminn í þessu, en þú, þú getur gert hvað sem er. 455 00:56:35,850 --> 00:56:38,144 Hvað sem þér getur dottið í hug. 456 00:56:50,907 --> 00:56:52,992 Nóg komið. 457 00:56:54,869 --> 00:56:56,454 Nóg komið. 458 00:56:58,790 --> 00:57:01,000 Þú hljómar alveg eins og hann. 459 00:57:01,167 --> 00:57:04,087 Jean, hann vildi halda aftur af þér. 460 00:57:04,254 --> 00:57:08,299 - Hvað vilt þú? - Ég vil að þú sért sú sem þú ert. 461 00:57:09,175 --> 00:57:11,344 Eins og náttúran fyrirbauð. 462 00:57:13,179 --> 00:57:19,269 Lækningin á að vera fyrir okkur öll. Ef við viljum frelsi verðum við að berjast fyrir því. 463 00:57:20,562 --> 00:57:22,856 Og sá bardagi byrjar núna. 464 00:57:31,489 --> 00:57:33,992 Hún ætti ekki að vera hér með okkur. 465 00:57:34,159 --> 00:57:38,079 - Kraftar hennar eru í algjöru ójafnvægi. - Bara í vitlausum höndum. 466 00:57:38,246 --> 00:57:41,666 - Treystirðu henni? Hún er ein af þeim. - Það varst þú líka. 467 00:57:41,833 --> 00:57:47,630 Ég stóð með þér. Hefði drepið prófessorinn ef þú hefðir gefið mér tækifæri til þess. 468 00:57:47,797 --> 00:57:51,801 Charles Xavier gerði meira fyrir stökkbreytta en þú getur vitað. 469 00:57:51,968 --> 00:57:57,765 Ég sé bara eftir að hann hafi þurft að deyja fyrir draum okkar um að lifa. 470 00:58:13,656 --> 00:58:17,911 - Hvað nú? Hvað gerum við? - Xavier stofnaði þennan skóla. 471 00:58:18,077 --> 00:58:20,246 Kannski ætti hann að enda með honum. 472 00:58:20,413 --> 00:58:26,252 - Við segjum nemendunum að þeir fari heim. - Flest okkar hafa ekki neinn stað að fara á. 473 00:58:26,419 --> 00:58:32,258 Ég trúi því ekki að við ætlum ekki að berjast fyrir skólanum. 474 00:58:37,263 --> 00:58:39,849 Fyrirgefið. Ég veit að þetta er slæmur tími. 475 00:58:40,016 --> 00:58:44,312 Mér var sagt að þetta væri óhultur staður fyrir stökkbreytta. 476 00:58:44,479 --> 00:58:46,523 Það var það, vinur. 477 00:58:50,193 --> 00:58:54,364 Og er það enn. Við finnum herbergi fyrir þig. 478 00:58:54,531 --> 00:58:58,451 Hank, segðu öllum nemendum að skólinn verði áfram opinn. 479 00:59:26,646 --> 00:59:31,025 - Pete. Hefurðu séð Rogue? - Já, hún fór burt. 480 00:59:51,546 --> 00:59:53,089 Hvar er ég? 481 00:59:55,758 --> 00:59:57,552 Hættu. 482 01:00:20,867 --> 01:00:23,494 - Hvert ertu að fara? - Hvert heldurðu? 483 01:00:23,661 --> 01:00:27,457 - Hún er farin. Hún kemur ekki aftur. - Það veist þú ekki. 484 01:00:27,624 --> 01:00:30,001 Hún drap prófessorinn. 485 01:00:30,168 --> 01:00:33,504 Það var ekki Jean. Sú Jean sem ég þekki er enn þarna inni. 486 01:00:35,381 --> 01:00:37,759 Af hverju sérðu ekki sannleikann? 487 01:00:37,925 --> 01:00:41,596 - Af hverju læturðu hana ekki bara fara? - Af því... 488 01:00:41,763 --> 01:00:43,806 Af því að þú elskar hana. 489 01:00:53,650 --> 01:00:59,697 Hún valdi. Við þurfum að velja núna. Svo ef þú ert með okkur, vertu þá með okkur. 490 01:01:10,708 --> 01:01:12,669 SKÓLI XAVIER FYRIR UNGT HÆFILEIKAFÓLK 491 01:01:13,002 --> 01:01:15,963 Við þurfum ekki lækningu! 492 01:01:27,767 --> 01:01:33,314 Lækning, svo þið getið skriðið aftur heim til mömmu og pabba? 493 01:01:33,481 --> 01:01:36,192 Ég er að leita að manneskju. 494 01:01:37,318 --> 01:01:40,446 Ég skil. Kærastan þín. 495 01:01:41,781 --> 01:01:45,827 Gat skeð að hún vildi læknast. Hún er aumingi. 496 01:01:49,956 --> 01:01:52,041 Svona nú, Iceman. 497 01:01:53,710 --> 01:01:55,795 Gerðu eitthvað. 498 01:02:01,134 --> 01:02:04,887 Sami gamli Bobby. Enn hræddur við að berjast. 499 01:02:17,150 --> 01:02:20,361 Árás dagsins var bara fyrsta skothríðin. 500 01:02:20,528 --> 01:02:24,365 Jafn lengi og lækningin er til heldur stríð okkar áfram. 501 01:02:24,532 --> 01:02:30,872 Borgir ykkar verða í hættu. Göturnar verða í hættu. Þið verðið í hættu. 502 01:02:31,038 --> 01:02:34,876 En öðrum stökkbreyttum geri ég þetta boð... 503 01:02:35,042 --> 01:02:37,754 Sláist í hópinn eða farið frá! 504 01:02:37,920 --> 01:02:41,883 Nægu blóði stökkbreyttra hefur þegar verið úthellt. 505 01:02:43,259 --> 01:02:47,847 Við reynum að rekja til þeirra. Eins vel og við getum. 506 01:02:48,848 --> 01:02:52,810 - Hann má ekki komast upp með þetta. - Þú veist að ég er sammála, herra. 507 01:02:52,977 --> 01:02:57,064 Þetta varðar Öryggisnet ríkisins. Hertakið Worthington tilraunastofuna. 508 01:02:57,231 --> 01:03:00,651 Ég vil senda hersveitir vopnaðar lækningunni strax. 509 01:03:00,818 --> 01:03:07,116 Og Trask, þú skalt finna Magneto og stöðva hann með öllum tiltækum ráðum. 510 01:03:07,283 --> 01:03:10,453 Magneto vill stríð. Látum hann fá það. 511 01:03:10,620 --> 01:03:13,206 Af stað. Látið þetta ganga. 512 01:03:13,372 --> 01:03:16,959 Skilið gamla vopninu ykkar og öllum málmi. 513 01:03:17,126 --> 01:03:20,630 Byssustingir, skothylki, einkennismerki. 514 01:03:20,797 --> 01:03:24,884 Náið á plastvopnin ykkar. Náið í hylkin með lækningunni. 515 01:03:25,051 --> 01:03:27,094 Alls engan málm. 516 01:03:37,230 --> 01:03:39,732 Við þurfum ekki lækningu! 517 01:06:11,008 --> 01:06:16,430 Þau vilja lækna okkur. En ég segi: Við erum lækningin. 518 01:06:19,475 --> 01:06:24,730 Lækning hins veika, ófullkomna ástands sem kallast homo sapiens. 519 01:06:26,732 --> 01:06:28,859 Þeir eru með sín vopn. 520 01:06:29,819 --> 01:06:31,904 Við höfum okkar. 521 01:06:33,948 --> 01:06:40,413 Árás okkar verður fyllt meiri hefndarreiði en veröldin hefur áður orðið vitni að. 522 01:06:41,580 --> 01:06:48,087 Ef einhverjir stökkbreyttir standa í vegi okkar notum við þetta eitur gegn þeim. 523 01:06:48,754 --> 01:06:55,720 Við förum á Alcatraz eyju, náum völdum á lækningunni og eyðum upptökum hennar. 524 01:06:56,387 --> 01:07:00,057 Þá mun ekkert geta stöðvað okkur. 525 01:07:29,420 --> 01:07:32,757 Ég renn á þefinn af málminum þínum úr mílufjarlægð. 526 01:07:32,923 --> 01:07:35,801 - Ég kom ekki til að berjast við þig. - Klár strákur. 527 01:07:35,968 --> 01:07:41,515 - Ég er að ná í Jean. - Heldurðu að ég haldi henni nauðugri? 528 01:07:49,982 --> 01:07:54,070 - Hún vill vera hér. - Þú veist ekki við hvað þú átt í höggi. 529 01:07:54,236 --> 01:07:57,823 Ég veit það fullvel. Ég sá hvað hún gerði Charles. 530 01:07:57,990 --> 01:08:01,410 Og stóðst hjá og lést hann deyja? 531 01:08:01,577 --> 01:08:05,206 - Ég fer ekki héðan án hennar. - Jú. 532 01:08:21,555 --> 01:08:25,392 Tvær mínútur í stefnumótið, hr. forseti. 533 01:08:26,477 --> 01:08:31,482 Við höfum gervihnattastreymi úr herbúðum Magnetos. 534 01:08:33,442 --> 01:08:38,114 - Hvernig fundum við þær? - Hún gaf okkur allt sem við vildum. 535 01:08:39,198 --> 01:08:42,576 Reiði fyrirlitinnar konu er sú versta. 536 01:09:17,486 --> 01:09:21,240 Nálgumst skotmarkið beint framundan. 537 01:09:21,407 --> 01:09:23,909 Tilbúin í 360-gráðu árás. 538 01:09:36,255 --> 01:09:40,009 Liðstjórinn hér til Bravó Eins. Við erum tilbúin. 539 01:09:44,471 --> 01:09:46,682 Sendu þau inn. 540 01:09:48,058 --> 01:09:52,521 Frjósið, stökkbreyttir! Upp með hendur! 541 01:10:08,495 --> 01:10:10,539 Ég gefst upp. 542 01:10:10,706 --> 01:10:12,958 Þetta var því miður tálbeita. 543 01:10:13,125 --> 01:10:16,086 Ef hann er ekki þarna hvar í dauðanum er hann þá? 544 01:10:24,261 --> 01:10:28,432 Worthington tilraunastofan. Þetta endar þar sem það hófst. 545 01:10:28,599 --> 01:10:31,852 - Ertu viss um að strákurinn sé enn inni? - 100%. 546 01:10:32,019 --> 01:10:35,773 Hvernig komumst við þangað? Því ég syndi sko ekki. 547 01:10:36,357 --> 01:10:38,484 Láttu mig sjá um það. 548 01:10:46,784 --> 01:10:49,536 Hvað ertu að gera aftur hér? 549 01:10:49,703 --> 01:10:51,664 Ég þarf hjálp. 550 01:10:51,830 --> 01:10:54,291 - Þú fannst hana. - Hún er með Magneto. 551 01:10:54,458 --> 01:10:57,544 - Hvar? - Á hreyfingu. Ég veit hvert þau ætla. 552 01:10:57,711 --> 01:11:02,716 - Segistu hafa séð Magneto? - Við verðum að fara. Þau ráðast á Alcatraz. 553 01:11:02,883 --> 01:11:06,512 - Það er herlið á eynni. - En það dugar ekki til að stöðva hann. 554 01:11:06,679 --> 01:11:08,722 Klæðum okkur upp. 555 01:11:12,851 --> 01:11:16,981 - Þessi passa mér. - Lækningin mun gera Magneto óstöðvandi. 556 01:11:17,147 --> 01:11:20,067 - Hve marga telurðu að hann hafi? - Heilan her. Og Jean. 557 01:11:20,234 --> 01:11:25,906 - Kraftar hans eru takmarkaðir, en ekki hennar. - Við erum bara sex, Logan. 558 01:11:27,533 --> 01:11:29,910 Já. Við erum liðfærri. 559 01:11:30,077 --> 01:11:32,579 Ég vil ekki ljúga að þér. 560 01:11:32,746 --> 01:11:35,040 Við misstum Scott. 561 01:11:35,207 --> 01:11:37,293 Við misstum prófessorinn. 562 01:11:37,459 --> 01:11:42,423 Ef við berjumst ekki núna deyr allt sem þeir stóðu fyrir með þeim. 563 01:11:43,048 --> 01:11:45,259 Ég læt það ekki gerast. 564 01:11:45,426 --> 01:11:47,469 En þú? 565 01:11:48,595 --> 01:11:50,681 Þá stöndum við saman. 566 01:11:51,932 --> 01:11:54,310 X-menn. 567 01:11:54,476 --> 01:11:56,562 Öll saman. 568 01:12:03,068 --> 01:12:05,404 Við erum með. 569 01:12:05,571 --> 01:12:07,614 Förum. 570 01:12:11,618 --> 01:12:14,580 - Þau eru tilbúin. - Já, ég veit. 571 01:12:15,706 --> 01:12:20,919 En ert þú tilbúinn að gera það sem þú þarft þegar tíminn kemur? 572 01:13:47,965 --> 01:13:50,467 Pabbi, hvað gengur á? 573 01:13:51,760 --> 01:13:53,846 Það er jarðskjálfti. 574 01:13:57,349 --> 01:13:59,852 Við erum föst. 575 01:16:03,183 --> 01:16:06,979 Charles vildi alltaf byggja brýr. 576 01:16:21,702 --> 01:16:24,371 Guð minn. 577 01:16:48,979 --> 01:16:52,399 Hörfið! Farið í skjól! 578 01:17:07,789 --> 01:17:11,793 Strákurinn er í suðausturhorni byggingarinnar. 579 01:17:11,960 --> 01:17:15,255 - Jæja þá. - Jöfnum það við jörðu! 580 01:17:32,064 --> 01:17:34,941 Í skák fara peðin fyrst. 581 01:17:37,569 --> 01:17:40,155 Mennirnir og byssurnar þeirra. 582 01:17:49,039 --> 01:17:51,917 Úr plasti. Þeir hafa lært. 583 01:17:58,048 --> 01:18:00,926 Þess vegna fara peðin fyrst. 584 01:18:10,435 --> 01:18:13,146 Miðið á brúna. 585 01:18:19,695 --> 01:18:21,571 Skjótið! 586 01:18:28,328 --> 01:18:33,125 Arclight, notaðu höggbylgjurnar. Miðaðu á vopnin. 587 01:18:52,894 --> 01:18:57,149 - Orðurnar mínar. - Set í leynidrifið. 588 01:18:59,484 --> 01:19:03,530 - Hvað með þotur? Skriðdreka? - Magneto flettir þeim á hvolf. 589 01:19:03,697 --> 01:19:07,492 - Hvar er landgönguliðið? - Í 30 mínútna fjarlægð. 590 01:19:08,368 --> 01:19:10,328 Guð hjálpi okkur þá. 591 01:19:20,172 --> 01:19:22,257 Þau eru að sækja strákinn. 592 01:19:56,166 --> 01:19:59,336 Gerðu þetta aldrei aftur. 593 01:20:05,050 --> 01:20:07,219 Dekkið þið dyrnar! 594 01:20:07,385 --> 01:20:10,639 Hópist öll saman! Og haldið víglínunni! 595 01:20:26,363 --> 01:20:29,157 Svikarar fá makleg málagjöld. 596 01:20:35,288 --> 01:20:37,415 Gangið frá þeim! 597 01:21:13,159 --> 01:21:14,870 Ekki strax. 598 01:21:29,634 --> 01:21:32,304 Farið inn og náið stráknum. Og drepið hann. 599 01:21:32,470 --> 01:21:34,514 Með ánægju. 600 01:21:40,312 --> 01:21:43,023 Stans! 601 01:21:44,858 --> 01:21:46,902 Hann ætlar að ná stráknum! 602 01:21:47,068 --> 01:21:50,030 Ekki ef ég kemst fyrst þangað. 603 01:22:01,750 --> 01:22:03,835 Áfram með þig. 604 01:22:06,963 --> 01:22:08,882 Láttu þau vaxa aftur. 605 01:22:19,559 --> 01:22:21,686 Veistu ekki hver ég er? 606 01:22:22,604 --> 01:22:25,231 Ég er Juggernaut, tíkin þín. 607 01:22:57,097 --> 01:22:59,224 Eruði að fara eitthvert? 608 01:23:02,727 --> 01:23:06,856 - Ert þú náunginn sem fann upp lækninguna? - Já. 609 01:23:08,316 --> 01:23:10,026 Stelpur. 610 01:23:10,193 --> 01:23:12,696 Ekki meiða hann. 611 01:23:12,862 --> 01:23:15,782 Sleppið mér. Ég gerði ekki neitt. 612 01:23:15,949 --> 01:23:18,118 Róaðu þig niður. 613 01:23:18,284 --> 01:23:20,537 Það verður allt í lagi. 614 01:23:38,513 --> 01:23:44,477 - Ég hélt þú værir sáttasemjari. - Eins og Churchill sagði: ,,Það kemur tími..." 615 01:23:44,644 --> 01:23:47,272 Þú skilur. 616 01:23:49,107 --> 01:23:51,192 Gerðu það, ekki. 617 01:23:57,949 --> 01:24:02,787 Hafðu ekki áhyggjur. Ég er hér til að hjálpa þér. Ég kem þér héðan út. 618 01:24:04,164 --> 01:24:06,416 Þessa leið. 619 01:24:06,583 --> 01:24:11,504 - Guð minn góður. Hvað gengur á? - Kraftar þínir virka ekki með mér. 620 01:24:15,175 --> 01:24:17,552 Vertu nálægt mér. 621 01:24:20,972 --> 01:24:25,852 - Það er vitlaust að fara í feluleik við mig. - Hver er að fela sig, fáviti? 622 01:24:37,322 --> 01:24:39,365 Ekki. 623 01:24:41,910 --> 01:24:45,830 Gerið það, ekki gera þetta Ég vildi bara hjálpa ykkur. 624 01:24:46,539 --> 01:24:48,917 Lítum við út fyrir að þurfa þína hjálp? 625 01:25:18,905 --> 01:25:21,074 Kominn tími til að stöðva þetta stríð. 626 01:25:31,876 --> 01:25:34,879 Farið í skjól. 627 01:25:36,214 --> 01:25:38,174 Farið frá. 628 01:25:49,394 --> 01:25:53,022 - Komum. - Af stað. 629 01:25:53,189 --> 01:25:54,774 Af stað! 630 01:26:43,323 --> 01:26:46,242 Við vinnum saman sem lið. 631 01:26:46,409 --> 01:26:49,037 Besta vörnin er góð sókn. 632 01:26:55,126 --> 01:26:59,088 Bobby, heldurðu að þú getir séð um gamla vin þinn? 633 01:27:11,392 --> 01:27:13,478 Af stað. 634 01:27:14,687 --> 01:27:17,190 Storm, þú verður að skýla okkur. 635 01:27:17,357 --> 01:27:19,400 Einmitt. 636 01:28:07,949 --> 01:28:10,994 Þú ræður ekkert við þetta, Bobby. 637 01:28:11,160 --> 01:28:14,122 Kannski ættirðu að fara aftur í skóla. 638 01:28:24,966 --> 01:28:26,968 Þú hefðir aldrei átt að hætta. 639 01:28:28,636 --> 01:28:30,471 Hér er það. 640 01:28:32,849 --> 01:28:35,810 Kýldu á þetta. 641 01:28:46,446 --> 01:28:49,073 Þú virðist aldrei læra. 642 01:28:50,575 --> 01:28:54,120 Samt geri ég það. 643 01:29:07,592 --> 01:29:09,260 Ég er... 644 01:29:10,011 --> 01:29:11,846 Einn þeirra? 645 01:29:22,648 --> 01:29:25,985 Þetta vilja þau fyrir okkur öll. 646 01:29:47,006 --> 01:29:48,925 Þetta er búið, Jean. 647 01:29:51,386 --> 01:29:53,137 Þetta er búið. 648 01:29:56,641 --> 01:29:58,643 Ekki skjóta! 649 01:30:30,550 --> 01:30:33,678 Farið öll út! 650 01:30:54,323 --> 01:30:56,409 Hvað hef ég gert? 651 01:31:07,211 --> 01:31:11,507 Ég er sá eini sem getur stöðvað hana. Komdu öllum í örugga höfn. 652 01:31:11,674 --> 01:31:14,135 Af stað. 653 01:32:06,812 --> 01:32:09,273 Ég veit þú ert enn þarna! 654 01:32:55,736 --> 01:32:58,447 Myndirðu deyja fyrir þau? 655 01:32:59,490 --> 01:33:01,617 Nei, ekki fyrir þau. 656 01:33:02,827 --> 01:33:04,370 Fyrir þig. 657 01:33:07,164 --> 01:33:08,583 Fyrir þig. 658 01:33:13,838 --> 01:33:15,506 Bjargaðu mér. 659 01:33:17,758 --> 01:33:19,468 Ég elska þig. 660 01:34:58,776 --> 01:35:00,736 Þú ert komin aftur. 661 01:35:07,743 --> 01:35:09,620 Fyrirgefðu. 662 01:35:10,413 --> 01:35:12,164 Ég varð. 663 01:35:13,249 --> 01:35:16,293 - Ég vildi þetta ekki. - Ég veit. 664 01:35:17,336 --> 01:35:19,296 Ég vil þetta. 665 01:35:34,687 --> 01:35:36,939 Gott að sjá þig, félagi. 666 01:35:37,106 --> 01:35:43,028 Fyrir hönd þakklátrar þjóðar kynni ég nýjan fulltrúa okkar í Sameinuðu þjóðunum, 667 01:35:43,195 --> 01:35:50,035 fulltrúa allra Bandaríkjaþegna, mannlegra og stökkbreyttra í senn, 668 01:35:50,453 --> 01:35:52,496 Dr. Hank McCoy. 669 01:35:55,624 --> 01:35:57,918 Flott hjá þér, loðfeldur. 670 01:43:46,470 --> 01:43:48,096 Góðan daginn. 671 01:43:52,893 --> 01:43:54,770 Halló, Moira.