1 00:01:26,920 --> 00:01:27,712 Afi! 2 00:01:27,796 --> 00:01:29,506 Þú mátt ekki vera hérna uppi 3 00:01:30,298 --> 00:01:32,050 og skoða þetta. 4 00:01:32,133 --> 00:01:33,843 Mig langaði bara að vita það. 5 00:01:35,887 --> 00:01:36,930 Þú ert víst nógu gamall. 6 00:01:39,224 --> 00:01:40,767 Þú ættir að fá að vita þetta. 7 00:01:44,187 --> 00:01:45,230 Byrjum þá. 8 00:01:47,107 --> 00:01:49,651 Það var árið 1832 9 00:01:50,902 --> 00:01:53,321 um svona kvöld. 10 00:02:00,912 --> 00:02:05,416 Charles Carroll var síðasti eftirlifandi þeirra 11 00:02:05,500 --> 00:02:08,211 sem skrifuðu undir sjálfstæðisyfirlýsinguna. 12 00:02:08,294 --> 00:02:12,382 Hann var líka í leynifélagi sem kallaðist Frímúrarar. 13 00:02:12,465 --> 00:02:13,716 Og... 14 00:02:13,800 --> 00:02:16,261 hann vissi að hann væri dauðvona. 15 00:02:16,344 --> 00:02:21,266 Hann skipaði hestasveininum að fara með sig í Hvíta húsið 16 00:02:21,349 --> 00:02:26,312 á fund Andrews Jacksons því hann varð að ræða við forsetann. 17 00:02:27,438 --> 00:02:29,315 Talaði hann við hann? 18 00:02:29,399 --> 00:02:31,901 Nei. Hann fékk aldrei færi á því. 19 00:02:32,694 --> 00:02:35,113 Forsetinn var ekki þar. 20 00:02:36,573 --> 00:02:38,032 En Charles Carroll 21 00:02:38,116 --> 00:02:39,784 átti sér leyndarmál. 22 00:02:39,868 --> 00:02:44,080 Hann gat bara trúað einum manni fyrir því. 23 00:02:44,164 --> 00:02:47,917 Langalangalangafa mínum, 24 00:02:48,001 --> 00:02:49,752 Thomas Gates 25 00:02:49,836 --> 00:02:50,962 Hvert var leyndarmál hans? 26 00:02:54,799 --> 00:02:55,800 Fjársjóður. 27 00:02:58,011 --> 00:03:00,972 Meiri fjársjóður en hægt er að gera sér í hugarlund. 28 00:03:05,059 --> 00:03:08,813 Fjársjóður sem hafði verið aldagamalt tilefni átaka 29 00:03:08,897 --> 00:03:12,775 harðstjóra, faraóa, keisara og stríðsherra. 30 00:03:13,568 --> 00:03:16,946 Og í hvert sinn sem hann skipti um eigendur stækkaði hann. 31 00:03:19,574 --> 00:03:20,658 Þá skyndilega, 32 00:03:22,577 --> 00:03:23,578 hvarf hann. 33 00:03:26,456 --> 00:03:30,335 Hann kom í leitirnar að þúsund árum liðnum þegar riddarar 34 00:03:30,418 --> 00:03:34,964 úr fyrstu krossferðinni fundu hvelf- ingar undir musteri Salómons. 35 00:03:35,048 --> 00:03:38,635 Riddararnir sem fundu hvelfingarnar trúðu því 36 00:03:38,718 --> 00:03:42,931 að fjársjóðurinn væri of mikill fyrir einn mann, jafnvel kóng. 37 00:03:44,265 --> 00:03:49,229 Þeir komu með hann til Evrópu og kölluðu sig "musterisriddarar." 38 00:03:53,066 --> 00:03:56,110 Síðan smygluðu þeir honum úr Evrópu 39 00:03:56,194 --> 00:03:59,530 og stofnuðu nýtt félag, Frímúrara, 40 00:03:59,614 --> 00:04:01,950 til heiðurs þeim sem reistu musterið mikla. 41 00:04:03,368 --> 00:04:05,328 Stríð skall á í kjölfarið. 42 00:04:05,411 --> 00:04:08,790 Fyrir frelsisstríðið hafði fjársjóðurinn verið falinn á ný. 43 00:04:08,873 --> 00:04:11,125 Í hópi frímúrara voru þá 44 00:04:11,209 --> 00:04:14,712 George Washington, Benjamin Franklin og Paul Revere. 45 00:04:16,464 --> 00:04:21,511 Þeir gættu þess að Bretar næðu ekki fjársjóðnum 46 00:04:21,594 --> 00:04:25,765 og bjuggu því til vísbendingar og kort af geymslustaðnum. 47 00:04:25,848 --> 00:04:28,768 Vísbendingarnar glötuðust eða gleymdust með tímanum 48 00:04:28,851 --> 00:04:34,107 þar til ein var eftir, leyndarmálið sem Charles Carroll 49 00:04:34,190 --> 00:04:37,485 trúði hinum unga Thomas Gates fyrir 50 00:04:43,116 --> 00:04:44,867 Charlotte... 51 00:04:44,951 --> 00:04:46,744 Leyndarmálið er fólgið 52 00:04:46,828 --> 00:04:48,705 hjá Charlotte. 53 00:04:48,788 --> 00:04:50,581 Hver er Charlotte? 54 00:04:52,333 --> 00:04:54,794 Ekki einu sinni hr. Carroll vissi það. 55 00:04:54,877 --> 00:05:00,174 Frímúrararnir, meðal forfeðra okkar, skildu eftir 56 00:05:00,258 --> 00:05:02,677 vísbendingar á borð við þessa. 57 00:05:02,760 --> 00:05:07,056 Ólokna pýramídann, hið alsjáandi auga. 58 00:05:07,140 --> 00:05:11,644 Tákn musterisriddaranna, verndara fjársjóðsins. 59 00:05:11,728 --> 00:05:15,273 Þeir tala við okkur gegnum þessi tákn. 60 00:05:15,356 --> 00:05:17,191 Þú átt við að þeir hlæja að okkur. 61 00:05:17,275 --> 00:05:19,694 Veistu hvað þessi dalur táknar? 62 00:05:19,777 --> 00:05:22,280 Gjörvallan auð Gates-ættarinnar. 63 00:05:22,363 --> 00:05:26,659 Sex kynslóðir glópa að eltast við glópagull. 64 00:05:26,743 --> 00:05:30,288 Það snýst ekki um peningana, Patrick. Hefur aldrei gert það. 65 00:05:30,371 --> 00:05:31,706 Komdu nú. Tímabært að fara. 66 00:05:33,124 --> 00:05:34,208 Þú mátt 67 00:05:34,292 --> 00:05:34,751 kveðja. 68 00:05:43,343 --> 00:05:44,385 Afi. 69 00:05:48,348 --> 00:05:49,891 Erum við riddarar? 70 00:05:53,061 --> 00:05:54,270 Langar þig að vera það? 71 00:05:55,396 --> 00:05:56,189 Allt í lagi. 72 00:05:57,940 --> 00:05:58,900 Krjúptu. 73 00:06:10,703 --> 00:06:12,497 Benjamin Franklin Gates, 74 00:06:12,580 --> 00:06:15,666 tekstu á herðar skyldu 75 00:06:15,750 --> 00:06:19,587 musterisriddaranna, frímúraranna og Gates-ættarinnar? 76 00:06:22,256 --> 00:06:23,966 Sverðu það? 77 00:06:24,050 --> 00:06:25,051 Ég sver það. 78 00:06:48,699 --> 00:06:51,035 Ég var að hugsa um Henson og Peary 79 00:06:51,119 --> 00:06:55,665 sem fóru yfir svona landsvæði á sleðahundum eða fótgangandi. 80 00:06:55,748 --> 00:06:58,376 -Hugsið ykkur. -Þetta er einstakt afrek. 81 00:06:59,168 --> 00:07:02,547 Norðan norðurheimskautsbaugs, nútímanum 82 00:07:04,298 --> 00:07:05,299 Erum við að nálgast? 83 00:07:06,467 --> 00:07:10,888 Ef kenning Bens er rétt og leitarforritið mitt er rétt 84 00:07:10,972 --> 00:07:13,433 ættum við að vera mjög nálægt. 85 00:07:13,516 --> 00:07:17,019 En ekki treysta á mig, ég sleit skóreim í morgun. 86 00:07:20,273 --> 00:07:21,732 Það er slæmur fyrirboði. 87 00:07:21,816 --> 00:07:23,943 Eigum við að fara heim? 88 00:07:24,026 --> 00:07:26,195 Eða við getum hent honum út hérna. 89 00:07:28,990 --> 00:07:30,283 Gott og vel. 90 00:07:30,366 --> 00:07:33,995 Riley, saknarðu gluggalausu holunnar sem við fundum þig í? 91 00:07:34,078 --> 00:07:35,580 Nei, af og frá. 92 00:07:38,666 --> 00:07:40,001 FUNDIĐ 93 00:07:54,390 --> 00:07:57,143 Ég hélt að við værum að leita að skipi. 94 00:07:57,226 --> 00:07:58,769 Ég sé ekki neitt skip. 95 00:07:59,562 --> 00:08:00,605 Það er þarna. 96 00:08:11,449 --> 00:08:14,160 Þetta er tímasóun. 97 00:08:15,036 --> 00:08:17,455 Hvernig gæti skipið endað hérna? 98 00:08:19,415 --> 00:08:20,541 Ég er enginn sérfræðingur 99 00:08:21,459 --> 00:08:25,254 en jarðhitaeiginleikar þessa svæðis 100 00:08:25,338 --> 00:08:28,382 framleiða ógurlega ísstorma sem valda því 101 00:08:28,466 --> 00:08:30,510 að hafið frýs, bráðnar, 102 00:08:30,593 --> 00:08:36,098 frýs aftur og myndar hálffastan landmassa sem hreyfist 103 00:08:36,182 --> 00:08:39,101 og gæti flutt skip hingað. 104 00:09:15,596 --> 00:09:17,348 BOSTON 105 00:09:25,565 --> 00:09:27,942 CHARLOTTE 106 00:09:29,193 --> 00:09:30,069 Sæl, fallega. 107 00:09:42,790 --> 00:09:43,916 Fyrir 2 árum, ef þú hefðir ekki 108 00:09:44,000 --> 00:09:49,088 haft trú á fjársjóðnum, hefði ég aldrei fundið Charlotte. 109 00:09:49,964 --> 00:09:50,756 Þú hefðir fundið það. 110 00:09:52,967 --> 00:09:57,346 Þess vegna fannst mér það ekki vitlaus fjárfesting. 111 00:09:57,430 --> 00:10:00,349 Gott að ég er ekki jafnóður og allir segja. 112 00:10:00,433 --> 00:10:03,102 Eða afi minn. Eða langafi minn. 113 00:10:07,023 --> 00:10:08,816 Allt í lagi! 114 00:10:08,899 --> 00:10:09,900 Förum. 115 00:10:11,777 --> 00:10:12,945 Finnum fjársjóð. 116 00:10:13,029 --> 00:10:14,864 Já, komið með eitthvað til baka. 117 00:10:59,825 --> 00:11:01,243 Þetta var hetjulegt. 118 00:11:02,620 --> 00:11:03,871 Þetta eru dyrnar. 119 00:11:05,456 --> 00:11:06,749 Farmrýmið. 120 00:11:19,804 --> 00:11:21,514 Er fjársjóðurinn í tunnunum? 121 00:11:41,367 --> 00:11:42,993 Byssupúður. 122 00:11:52,211 --> 00:11:54,547 Af hverju gætti skipstjórinn þessarar tunnu? 123 00:12:20,698 --> 00:12:21,657 Ég fann svolítið! 124 00:12:29,331 --> 00:12:30,082 Hvað? 125 00:12:48,809 --> 00:12:50,561 Vitið þið hvað þetta er? 126 00:12:51,520 --> 00:12:53,522 Er það pípa? 127 00:12:55,649 --> 00:12:57,234 Þetta er merskúmspípa. 128 00:12:58,152 --> 00:12:59,403 Hún er falleg. 129 00:12:59,487 --> 00:13:01,906 Sjáðu hvað sveigaflúrið er margbrotið. 130 00:13:02,615 --> 00:13:05,367 Er þessi pípa milljón dala virði? 131 00:13:05,451 --> 00:13:07,995 Nei. Hún er vísbending. Leyfðu mér að sjá hana. 132 00:13:10,998 --> 00:13:12,792 Ekki brjóta hana. 133 00:13:12,875 --> 00:13:16,295 Við erum eini skrefi nær fjársjóðnum. 134 00:13:16,378 --> 00:13:18,297 Þú sagðir að fjársjóðurinn væri í Charlotte. 135 00:13:18,380 --> 00:13:22,426 Nei. "Leyndarmálið er fólgið í Charlotte." Kannski er hann hér. 136 00:13:40,194 --> 00:13:43,531 Þetta eru tákn musterisriddaranna. 137 00:13:48,994 --> 00:13:50,037 Þjóðsagan skrifuð, 138 00:13:51,080 --> 00:13:52,373 bletturinn hefur áhrif, 139 00:13:53,290 --> 00:13:56,961 lykillinn í þögninni ófundinn. 140 00:13:57,044 --> 00:13:59,505 55 í járnpenna, 141 00:14:00,965 --> 00:14:03,008 hr. Matlack getur ekki skaðað. 142 00:14:07,221 --> 00:14:08,222 Þetta er gáta. 143 00:14:12,476 --> 00:14:13,644 Ég þarf að hugsa. 144 00:14:17,815 --> 00:14:18,899 Þjóðsagan skrifuð, 145 00:14:19,692 --> 00:14:21,151 bletturinn hefur áhrif... 146 00:14:23,028 --> 00:14:27,700 Hvaða þjóðsaga? Það er sagan um fjársjóð musterisriddaranna 147 00:14:27,783 --> 00:14:29,994 og bletturinn hefur áhrif á þjóðsöguna... hvernig? 148 00:14:32,246 --> 00:14:33,873 Lykillinn í þögninni ófundinn. 149 00:14:35,583 --> 00:14:36,667 Hægan. 150 00:14:38,669 --> 00:14:41,797 Þjóðsagan og lykillinn... Það er eitthvað. 151 00:14:42,715 --> 00:14:46,927 Kort. Kortum fylgja þjóðsögur, kortum fylgja lyklar. 152 00:14:47,011 --> 00:14:49,096 Þetta er kort, ósýnilegt kort. 153 00:14:49,179 --> 00:14:51,348 Hvað áttu við? Ósýnilegt kort? 154 00:14:53,100 --> 00:14:56,812 Bletturinn gæti vísað til litar 155 00:14:56,896 --> 00:15:00,190 eða reagens sem er notað til að ná tilteknum árangri. 156 00:15:00,274 --> 00:15:03,736 Ásamt "lyklinum" "í þögninni ófundinn" 157 00:15:03,819 --> 00:15:07,323 felur það í sér að gera eigi hið ófinnanlega finnanlegt. 158 00:15:08,616 --> 00:15:09,617 Nema 159 00:15:10,993 --> 00:15:12,953 lykillinn í þögninni sé... 160 00:15:13,037 --> 00:15:14,288 Fangelsi. 161 00:15:16,415 --> 00:15:20,753 Albuquerque! Ég get líka gert þetta. Öndunarpípa. 162 00:15:20,836 --> 00:15:22,254 Þar er kortið. 163 00:15:22,338 --> 00:15:25,132 55 í járnpenna. Járnpenni er fangelsi. 164 00:15:25,215 --> 00:15:27,801 Eða, fyrst aðalskriffærið á þessum tíma 165 00:15:27,885 --> 00:15:31,096 var gallblek er penninn... 166 00:15:32,473 --> 00:15:34,183 Þetta er bara penni. 167 00:15:34,266 --> 00:15:37,311 Því ekki að segja "penni?" Því að segja "járnpenni?" 168 00:15:39,021 --> 00:15:40,356 Af því að þetta er fangelsi. 169 00:15:41,065 --> 00:15:42,816 Hægan. "Járnpenni." 170 00:15:42,900 --> 00:15:44,860 Járn lýsir ekki blekinu. 171 00:15:46,278 --> 00:15:50,574 Það lýsir því sem var skrifað. Það var járn. 172 00:15:50,658 --> 00:15:52,034 Það var fast í sér. 173 00:15:52,117 --> 00:15:54,036 Það var steintegund. Nei, nei, það er heimskulegt. 174 00:15:55,829 --> 00:15:59,249 Það var fast í sér, hart, það var ákveðið. 175 00:16:01,418 --> 00:16:02,378 Það var ákveðið. 176 00:16:04,171 --> 00:16:06,090 Hr. Matlack getur ekki skaðað. 177 00:16:06,173 --> 00:16:09,802 Timothy Matlack var ritari fulltrúaþingsins. 178 00:16:09,885 --> 00:16:11,929 Handritari, ekki ritari. 179 00:16:12,012 --> 00:16:14,264 Hann gætti þess að skaða ekki kortið 180 00:16:14,348 --> 00:16:18,644 og setti það aftan á ályktun sem hann skrifaði upp, 181 00:16:20,270 --> 00:16:22,189 ályktun sem 55 menn skrifuðu undir. 182 00:16:24,817 --> 00:16:26,902 Sjálfstæðisyfirlýsinguna. 183 00:16:34,410 --> 00:16:38,747 Það er ekkert ósýnilegt kort aftan á sjálfstæðisyfirlýsingunni. 184 00:16:38,831 --> 00:16:43,794 Sniðugt. Svo mikilvægt skjal tryggði varðveislu kortsins. 185 00:16:43,877 --> 00:16:46,213 Þú sagðir að nokkrir frímúrarar hefðu skrifað undir það. 186 00:16:48,382 --> 00:16:49,341 Örugglega níu. 187 00:16:51,218 --> 00:16:53,053 Við verðum að kanna það. 188 00:16:56,140 --> 00:16:58,726 Það er eitt merkasta skjal sögunnar. 189 00:16:58,809 --> 00:17:02,604 Við getum ekki bara valsað inn og gert efnatilraunir á því. 190 00:17:02,688 --> 00:17:05,107 -Hvað eigum við þá að gera? -Ég veit það ekki! 191 00:17:08,944 --> 00:17:10,112 Við getum fengið það að láni. 192 00:17:12,072 --> 00:17:12,948 Stolið því? 193 00:17:15,534 --> 00:17:16,535 Ég held ekki. 194 00:17:18,537 --> 00:17:22,499 Fjársjóður musterisriddaranna er aðalfjársjóðurinn. 195 00:17:22,583 --> 00:17:23,709 Ég vissi það ekki. Er það satt? 196 00:17:25,836 --> 00:17:29,506 Ég skil beiskju þína, Ben. 197 00:17:30,382 --> 00:17:32,676 Þú leitaðir að þessum fjársjóði alla ævi 198 00:17:32,760 --> 00:17:36,597 og sagnfræðisamfélagið fyrirlítur þig og ætt þína. 199 00:17:38,724 --> 00:17:42,227 Þú ættir að sýna þeim að þú hafir fundið fjársjóðinn. 200 00:17:42,311 --> 00:17:44,271 Ég vil að þú getir gert það. 201 00:17:45,022 --> 00:17:45,814 Hvernig? 202 00:17:47,066 --> 00:17:50,903 Við búum öll yfir okkar sérkunnáttu. 203 00:17:50,986 --> 00:17:53,655 Heldurðu að ég hafi bara skrifað ávísanir? 204 00:17:54,490 --> 00:17:55,866 Áður fyrr 205 00:17:58,035 --> 00:18:00,913 sá ég um nokkrar aðgerðir 206 00:18:01,955 --> 00:18:05,042 sem voru lagalega vafasamar. 207 00:18:05,793 --> 00:18:08,128 Ég tryði honum. 208 00:18:10,089 --> 00:18:14,009 Kvíddu engu. Ég sé um undirbúninginn. 209 00:18:15,928 --> 00:18:17,096 Nei. 210 00:18:22,851 --> 00:18:24,520 Ég þarf aðstoð þína hérna. 211 00:18:25,521 --> 00:18:27,356 Ian... 212 00:18:27,439 --> 00:18:31,485 ég banna þér að stela sjálfstæðisyfirlýsingunni. 213 00:18:33,445 --> 00:18:36,824 Héðan í frá ert þú bara hindrun. 214 00:18:40,494 --> 00:18:43,122 Ætlarðu að skjóta mig? 215 00:18:45,165 --> 00:18:48,335 Þið getið það ekki. Meira felst í gátunni. 216 00:18:48,418 --> 00:18:51,255 Upplýsingar sem þið hafið ekki. Ég hef þær. 217 00:18:51,338 --> 00:18:53,423 Ég er sá eini sem getur ráðið hana. 218 00:18:54,466 --> 00:18:55,717 Hann gabbar. 219 00:18:56,677 --> 00:18:59,513 Við höfum spilað póker, Ian. Þú veist ég get ekki gabbað. 220 00:18:59,596 --> 00:19:02,307 Segðu mér það sem ég þarf að vita. 221 00:19:02,391 --> 00:19:03,475 Annars skýt ég vin þinn. 222 00:19:05,853 --> 00:19:08,939 Þegiðu, Riley! Verki þínu er lokið. 223 00:19:13,068 --> 00:19:15,654 Sjáið hvar þið standið. 224 00:19:15,737 --> 00:19:18,031 Allt þetta byssupúður. 225 00:19:18,115 --> 00:19:22,369 Ef þið skjótið mig sleppi ég þessu og við fuðrum upp. 226 00:19:22,452 --> 00:19:25,122 Ben. 227 00:19:25,205 --> 00:19:27,207 Hvað gerist þegar blysið klárast? 228 00:19:29,751 --> 00:19:31,420 Segðu mér það sem ég þarf að vita. 229 00:19:34,256 --> 00:19:36,049 Þú þarft að vita 230 00:19:36,133 --> 00:19:38,051 hvort Shaw getur gripið! 231 00:19:43,891 --> 00:19:46,393 Samt góð tilraun. 232 00:19:56,987 --> 00:19:57,821 Forðaðu þér, Shaw! 233 00:20:07,706 --> 00:20:08,749 Fíflið þitt! 234 00:20:13,629 --> 00:20:14,963 Komdu, Riley! 235 00:20:20,802 --> 00:20:22,763 -Hvað er þetta? -Leynihólf. Farðu niður. 236 00:20:29,061 --> 00:20:30,979 Farið! 237 00:20:31,063 --> 00:20:32,147 Farið! 238 00:20:33,482 --> 00:20:35,692 Komdu! 239 00:20:47,871 --> 00:20:48,997 Niður með þig! 240 00:21:21,071 --> 00:21:22,364 Förum 241 00:21:22,447 --> 00:21:24,283 áður en reykurinn sést. 242 00:21:55,355 --> 00:22:00,068 Það er eskimóaþorp 14 km héðan. Vinsælt hjá öræfaflugmönnum. 243 00:22:07,409 --> 00:22:10,078 -Hvað gerum við þá? -Reynum að komast heim. 244 00:22:11,538 --> 00:22:12,539 Ég átti við Ian. 245 00:22:12,622 --> 00:22:15,042 Hann ætlar að stela sjálfstæðisyfirlýsingunni. 246 00:22:16,585 --> 00:22:17,419 Við stöðvum hann. 247 00:22:30,891 --> 00:22:34,227 J. EDGAR HOOVER ALRÍKISBYGGINGIN 248 00:22:36,438 --> 00:22:40,442 Er ótrúlegt að einhver hyggist stela sjálfstæðisyfirlýsingunni? 249 00:22:40,525 --> 00:22:45,322 FBI hefur ekki áhyggjur af dálitlu sem þeir halda að sé öruggt. 250 00:22:45,405 --> 00:22:47,991 Yfirvöld halda að við séum ekki með réttu ráði. 251 00:22:48,075 --> 00:22:51,078 Og sá sem er nógu óður til að trúa okkur hjálpar okkur ekki. 252 00:22:51,161 --> 00:22:54,539 Við þurfum það ekki. En hvað færðu að heyra? 253 00:22:55,999 --> 00:22:56,792 Haldinn þráhyggju. 254 00:22:57,626 --> 00:22:58,460 Kappsamur. 255 00:23:00,670 --> 00:23:03,673 ÞJÓĐSKJALASAFNIĐ 256 00:23:03,757 --> 00:23:05,133 ÞJÓĐSKJALASAFNIĐ AFMÆLISHÁTÍĐ 257 00:23:07,302 --> 00:23:07,844 Afsakaðu. 258 00:23:14,184 --> 00:23:15,685 Dr. Chase getur hitt þig núna, hr. Brown. 259 00:23:16,937 --> 00:23:18,230 Brown? 260 00:23:18,313 --> 00:23:21,358 Ættarnafnið nýtur lítillar virðingar. 261 00:23:22,317 --> 00:23:23,819 Haldið niðri af Manninum. 262 00:23:26,363 --> 00:23:27,781 Mjög sætum manni. 263 00:23:30,659 --> 00:23:32,160 Góðan dag, herrar mínir. 264 00:23:33,412 --> 00:23:34,663 Abigail Chase. 265 00:23:34,746 --> 00:23:35,580 Paul Brown. 266 00:23:37,290 --> 00:23:37,958 Bill. 267 00:23:39,042 --> 00:23:41,795 Gleður mig. Hvernig get ég orðið að liði? 268 00:23:41,878 --> 00:23:43,922 Enskur-hollenskur hreimur? 269 00:23:44,005 --> 00:23:45,966 Saxlandi, Þýskalandi. 270 00:23:47,092 --> 00:23:48,135 Ertu ekki bandarísk? 271 00:23:48,218 --> 00:23:52,097 Jú. Ég fæddist bara ekki hérna. 272 00:23:52,180 --> 00:23:53,056 Ekki koma við þetta. 273 00:23:53,140 --> 00:23:56,977 Fyrirgefðu. Snoturt safn. Hnappar Georges Washingtons. 274 00:23:57,060 --> 00:24:00,605 Það vantar vígsluhnappinn 1789. Ég fann einn einu sinni. 275 00:24:00,689 --> 00:24:05,610 En gaman. Þú sagðir að erindið væri brýnt. 276 00:24:05,694 --> 00:24:06,736 Já, ungfrú. 277 00:24:07,988 --> 00:24:08,864 Ég kem mér beint að efninu. 278 00:24:12,159 --> 00:24:14,494 Einhver mun stela sjálfstæðisyfirlýsingunni. 279 00:24:17,956 --> 00:24:19,124 Það er satt. 280 00:24:21,793 --> 00:24:23,879 Ég ætti að setja þig í samband við FBI. 281 00:24:23,962 --> 00:24:25,130 Við hittum þá. 282 00:24:25,213 --> 00:24:26,590 -Og? -Þeir sögðu 283 00:24:26,673 --> 00:24:29,301 að ókleift væri að stela henni. 284 00:24:29,384 --> 00:24:32,721 -Það er rétt. -Við erum ekki jafnvissir. 285 00:24:32,804 --> 00:24:35,599 En ef við fengjum að rannsaka skjalið 286 00:24:36,600 --> 00:24:40,020 vissum við hvort við værum í hættu. 287 00:24:40,854 --> 00:24:41,688 Hvað haldið þið að þið finnið? 288 00:24:42,939 --> 00:24:44,691 Við höldum að það sé... 289 00:24:46,443 --> 00:24:50,530 dulmál aftan á yfirlýsingunni. 290 00:24:50,614 --> 00:24:51,865 Dulmál, kóði? 291 00:24:51,948 --> 00:24:53,909 -Já, ungfrú. -Fyrir hvað? 292 00:24:56,828 --> 00:24:57,996 Kort. 293 00:24:58,079 --> 00:24:59,664 -Kort? -Já, ungfrú. 294 00:25:00,999 --> 00:25:02,083 Kort af hverju? 295 00:25:03,585 --> 00:25:05,003 Þar eru 296 00:25:07,589 --> 00:25:10,258 fólgnir gripir 297 00:25:10,342 --> 00:25:13,803 með sögulegt gildi. 298 00:25:16,014 --> 00:25:17,724 Fjársjóðskort? 299 00:25:17,807 --> 00:25:19,768 Þar hætti FBI að taka mark á okkur. 300 00:25:19,851 --> 00:25:21,978 Þið eruð í fjársjóðsleit. 301 00:25:22,771 --> 00:25:25,440 Við erum frekar eins og fjársjóðsverndarar. 302 00:25:25,524 --> 00:25:30,028 Hr. Brown, ég hef séð aftan á sjálfstæðisyfirlýsinguna. 303 00:25:30,111 --> 00:25:33,031 Það eina sem er aftan á henni er ritunin: 304 00:25:33,114 --> 00:25:35,825 Upprunalega sjálfstæðis- yfirlýsingin, dagsett... 305 00:25:35,909 --> 00:25:39,329 Dagsett 4. júlí, 1776. 306 00:25:39,412 --> 00:25:40,455 En ekkert kort. 307 00:25:54,344 --> 00:25:55,887 Það er ósýnilegt. 308 00:25:58,598 --> 00:25:59,558 Einmitt. 309 00:25:59,641 --> 00:26:03,144 Þar hætti heimavarnaráðu- neytið að taka mark á okkur. 310 00:26:03,228 --> 00:26:06,773 Því hélstu að það væri til ósýnilegt kort? 311 00:26:06,856 --> 00:26:09,818 Áletrun á 200 ára gamalli pípu. 312 00:26:09,901 --> 00:26:11,403 Í eigu Frímúrara. 313 00:26:12,404 --> 00:26:14,114 Má ég fá að sjá pípuna? 314 00:26:14,990 --> 00:26:16,658 Við erum ekki með hana. 315 00:26:18,785 --> 00:26:20,704 Tók Stóri-Fótur hana? 316 00:26:20,787 --> 00:26:22,622 Það var gaman að hitta þig. 317 00:26:22,706 --> 00:26:24,165 Sömuleiðis. 318 00:26:25,792 --> 00:26:27,919 Þetta er ansi gott safn. 319 00:26:28,003 --> 00:26:31,881 Hlýtur að hafa tekið langan tíma að finna alla þessa sögu. 320 00:26:35,677 --> 00:26:37,429 Ef það er einhver huggun þá tókst þér að sannfæra mig. 321 00:26:38,888 --> 00:26:40,181 Það er það ekki. 322 00:26:41,266 --> 00:26:44,436 En ef við segjum frá þessu á Netinu? 323 00:26:45,312 --> 00:26:49,524 Við þurfum ekki að fást um orðstír okkar. 324 00:26:49,608 --> 00:26:52,777 Ég held samt að það aftri Ian ekki. 325 00:26:54,988 --> 00:26:59,409 Eftir 180 ára leit er ég 3 fet frá því. 326 00:26:59,492 --> 00:27:01,703 Af öllu því sem er skrifað hérna um frelsi 327 00:27:01,786 --> 00:27:05,040 er ein setning sem er þyngst á metunum. 328 00:27:05,123 --> 00:27:08,543 En þegar langur ferill svívirðilegra athafna 329 00:27:08,627 --> 00:27:13,173 og valdaránstilrauna, ævinlega með sama markmið í huga, 330 00:27:13,256 --> 00:27:16,926 leiðir í ljós áform um að láta þá sæta algjörri kúgun 331 00:27:17,010 --> 00:27:19,763 er það skylda þeirra að kollvarpa slíkri stjórn 332 00:27:19,846 --> 00:27:23,308 og finna nýja verndara öryggis þeirra í framtíðinni. 333 00:27:24,351 --> 00:27:26,603 Fólk talar ekki svona lengur. 334 00:27:26,686 --> 00:27:27,520 Fallegt. 335 00:27:30,231 --> 00:27:31,524 Ég botnaði ekkert í því sem þú sagðir. 336 00:27:31,608 --> 00:27:34,861 Ef eitthvað er að ber þeim sem geta gripið til aðgerða, 337 00:27:34,944 --> 00:27:36,946 að grípa til aðgerða. 338 00:27:42,786 --> 00:27:44,245 Ég ætla að stela henni. 339 00:27:50,085 --> 00:27:52,504 Ég ætla að stela sjálfstæðisyfirlýsingunni. 340 00:27:58,259 --> 00:27:59,427 Ben! 341 00:28:02,305 --> 00:28:03,056 Þetta er risastórt. 342 00:28:03,973 --> 00:28:05,975 Fangelsi... risastórt. 343 00:28:07,018 --> 00:28:08,186 Þú ferð í fangelsi. 344 00:28:08,978 --> 00:28:09,854 Sennilega 345 00:28:12,273 --> 00:28:13,692 Þetta myndi vefjast fyrir flestum. 346 00:28:14,776 --> 00:28:16,236 Ian reynir að stela því. 347 00:28:16,319 --> 00:28:19,489 Ef honum tekst það eyðileggur hann skjalið. 348 00:28:19,572 --> 00:28:22,992 Eina leiðin til að vernda það er að stela því. 349 00:28:23,076 --> 00:28:24,119 Þetta er öfugsnúið. 350 00:28:27,080 --> 00:28:28,123 Það er ekki um annað að ræða. 351 00:28:30,250 --> 00:28:31,876 Ben, í öllum bænum. 352 00:28:32,752 --> 00:28:35,422 Þetta er eins og að stela þjóðarminnisvarða. 353 00:28:37,215 --> 00:28:39,968 Eins og að stela honum. Það er ógerlegt. 354 00:28:40,051 --> 00:28:42,804 Það er ógerlegt. 355 00:28:44,889 --> 00:28:46,474 Ég sanna það fyrir þér. 356 00:28:47,684 --> 00:28:50,019 Ben, taktu nú eftir. 357 00:28:50,103 --> 00:28:53,356 Ég fór með þig á þingbókasafnið. Af hverju? 358 00:28:54,357 --> 00:28:58,820 Það er stærsta bókasafn í heimi. Meira en 20 milljónir bóka 359 00:28:58,903 --> 00:29:01,489 og það stendur það sama í þeim öllum. 360 00:29:01,573 --> 00:29:04,033 Hlustaðu á Riley. 361 00:29:04,117 --> 00:29:08,747 Hér er heildarmynd af skjalasafninu 362 00:29:09,706 --> 00:29:12,375 nema hvað það vantar bara teikningarnar. 363 00:29:12,459 --> 00:29:15,170 Byggingatilhögun, símalínur, 364 00:29:16,087 --> 00:29:18,757 vatn og skolpræsakerfi. Það er allt hérna. 365 00:29:20,258 --> 00:29:22,343 Þegar sjálfstæðisyfirlýsingin er til sýnis 366 00:29:22,427 --> 00:29:26,097 er hún umkringd vörðum, eftirlitsskjáum, 367 00:29:26,181 --> 00:29:29,601 fjölskyldum frá Iowa, krökkum í skólaferðalagi. 368 00:29:30,560 --> 00:29:34,981 Undir 1 þumlung af skotheldu gleri eru nemar og hitaskjáir 369 00:29:35,064 --> 00:29:38,359 sem gefa frá sér hljóð þegar hiti er skynjaður. 370 00:29:39,819 --> 00:29:41,696 Þegar það er ekki til sýnis 371 00:29:42,739 --> 00:29:44,157 er það sett inn í 372 00:29:44,240 --> 00:29:49,829 4 feta þykka, steinsteypta stálplötuhvelfingu 373 00:29:50,622 --> 00:29:54,834 sem er búin rafeindalás 374 00:29:54,918 --> 00:29:57,545 og lífmælinga-aðgangskerfi. 375 00:29:57,629 --> 00:30:01,090 Thomas Edison reyndi tvö þúsund sinnum að búa til 376 00:30:01,174 --> 00:30:04,928 glóvírinn í ljósaperunni. 377 00:30:06,554 --> 00:30:11,559 Hann sagðist hafa fundið 2 þúsund leiðir til að búa ekki til ljósaperu. 378 00:30:11,643 --> 00:30:15,480 Hann þurfti bara að finna eina leið til að láta það takast. 379 00:30:17,148 --> 00:30:19,359 Viðhaldssalurinn. Njóttu vel. 380 00:30:22,237 --> 00:30:23,905 Veistu til hvers viðhaldssalurinn er? 381 00:30:24,989 --> 00:30:26,574 Fyrir gómsæta sultu og hlaup? 382 00:30:28,201 --> 00:30:31,120 Þar eru skjölin hreinsuð, löguð og þeim haldið við 383 00:30:31,204 --> 00:30:36,292 þegar þau eru ekki til sýnis. Þegar laga þarf hylkið 384 00:30:36,376 --> 00:30:38,962 er farið með það inn í viðhaldssalinn. 385 00:30:40,797 --> 00:30:44,843 Það er best að stela skjalinu meðan á hátíðarsýningunni stendur 386 00:30:44,926 --> 00:30:48,304 þegar verðirnir eru í óða önn að sinna fína og fræga fólkinu. 387 00:30:48,388 --> 00:30:53,226 Við komumst í viðhaldssalinn þegar öryggisgæslan er minni. 388 00:30:58,106 --> 00:30:59,440 Ef Ian... 389 00:31:01,568 --> 00:31:04,529 Viðhaldssalurinn... 390 00:31:04,612 --> 00:31:06,114 Hátíðarsýningin... 391 00:31:08,491 --> 00:31:09,742 Þetta gæti verið mögulegt. 392 00:31:11,327 --> 00:31:12,287 Já. 393 00:31:47,196 --> 00:31:48,865 Og við erum komnir inn. 394 00:32:01,252 --> 00:32:02,962 Þarna eruð þið. 395 00:32:03,046 --> 00:32:03,796 Halló. 396 00:32:07,967 --> 00:32:09,802 Gangurinn. 397 00:32:12,847 --> 00:32:15,391 VIĐHALDSSALUR 398 00:32:16,434 --> 00:32:18,102 Þetta er það sem ég vil. 399 00:32:31,449 --> 00:32:32,492 Þá byrjar það. 400 00:33:08,486 --> 00:33:10,196 Ég trúi því að þetta sé ekta. 401 00:33:14,701 --> 00:33:16,202 Frábært. 402 00:33:48,067 --> 00:33:49,902 Þessi pakki er til þín. 403 00:33:50,987 --> 00:33:52,905 Vonandi er þetta ekki frá Stan. 404 00:33:55,616 --> 00:33:59,203 Handa konunni sem á allt annað. Takk fyrir að hlusta. Paul Brown. 405 00:34:08,796 --> 00:34:12,592 WASHINGTON HERSHÖFĐINGI. 406 00:34:44,791 --> 00:34:46,084 Abigail Chase. 407 00:35:08,564 --> 00:35:11,067 -Við gerum þetta eftir bókinni. -Öllu óhætt á ganginum. 408 00:35:11,150 --> 00:35:12,568 -Haltu skjalinu beinu. -Ekkert mál. 409 00:35:14,112 --> 00:35:14,946 Hvað er að? 410 00:35:15,029 --> 00:35:16,989 Hitanemi fór af stað í sjálfstæðisyfirlýsingarrammanum. 411 00:35:17,073 --> 00:35:20,660 Athugaðu hvað er að og breyttu öllum nemunum. 412 00:35:20,743 --> 00:35:22,620 Illskuáform okkar ganga upp. 413 00:35:30,962 --> 00:35:32,880 ÞJÓĐSKJALASAFNIĐ 414 00:36:03,452 --> 00:36:05,872 Eigum við að gera þetta? 415 00:36:08,499 --> 00:36:09,458 Riley 416 00:36:10,459 --> 00:36:12,336 -Heyrirðu í mér? -Já, því miður. 417 00:36:13,254 --> 00:36:14,380 Það er allt til reiðu. 418 00:36:17,341 --> 00:36:20,261 Sýnið boðskortið og skilríki ykkar við aðaldyrnar. 419 00:36:20,344 --> 00:36:21,637 Þú mátt fara inn. 420 00:36:24,515 --> 00:36:26,976 -Hvernig gengur? -Sælinú. 421 00:36:33,524 --> 00:36:35,026 Ég þarf að sjá boðskort ykkar og skilríki. 422 00:36:53,544 --> 00:36:54,879 Hvernig líturðu út? 423 00:36:55,755 --> 00:36:57,423 Ekki sem verst. 424 00:36:57,506 --> 00:36:58,424 Gangi þér vel. 425 00:37:06,182 --> 00:37:07,141 Þá er komið að því. 426 00:37:41,008 --> 00:37:42,009 Handa þér. 427 00:37:43,886 --> 00:37:44,887 Hr. Brown. 428 00:37:46,180 --> 00:37:48,015 Hvað viltu hingað? 429 00:37:48,099 --> 00:37:49,600 Er þetta flotta stelpan? 430 00:37:49,684 --> 00:37:51,269 Hvernig lítur hún út? 431 00:37:51,352 --> 00:37:54,939 Ég kom með gjöf á síðustu stundu, ansi stóra. 432 00:37:55,022 --> 00:37:57,608 Þakka þér fyrir yndislega gjöf. 433 00:37:57,692 --> 00:37:59,860 Fékkstu hana? Gott. 434 00:38:00,569 --> 00:38:05,783 Ég get ekki þegið svona lagað en mig langar í þetta. 435 00:38:07,326 --> 00:38:08,828 Þú þurftir á því að halda. 436 00:38:08,911 --> 00:38:10,496 Forðaðu þér, Rómeó. 437 00:38:10,579 --> 00:38:15,793 Ég hef velt fyrir mér hvað áletrunin táknaði. 438 00:38:18,004 --> 00:38:19,463 Hérna. 439 00:38:19,547 --> 00:38:21,382 Dr. Herbert, þetta er hr. Brown. 440 00:38:23,551 --> 00:38:25,177 Hver er þessi stífi? 441 00:38:25,261 --> 00:38:27,138 Ég skal taka glasið 442 00:38:27,221 --> 00:38:29,974 svo að þú getir tekið glasið af honum. 443 00:38:32,226 --> 00:38:33,978 Skál. 444 00:38:34,061 --> 00:38:36,230 Fyrir landráðum. 445 00:38:36,314 --> 00:38:39,775 Það drýgðu þeir sem skrifuðu undir sjálfstæðisyfirlýsinguna. 446 00:38:39,859 --> 00:38:43,946 Ef við hefðum tapað stríðinu hefðu þeir verið hengdir, hálshöggnir, 447 00:38:44,030 --> 00:38:46,157 sundurlimaðir 448 00:38:46,240 --> 00:38:50,077 og það sem ég hef mætur á, innyflin skorin út og brennd. 449 00:38:53,456 --> 00:38:56,792 Skál fyrir mönnunum sem gerðu það sem talið var rangt 450 00:38:56,876 --> 00:38:59,462 til að gera það sem þeir vissu að væri rétt. 451 00:39:01,172 --> 00:39:03,090 Það sem þeir vissu að væri rétt. 452 00:39:16,062 --> 00:39:17,104 Verið þið sæl. 453 00:39:39,168 --> 00:39:40,044 Af stað! 454 00:39:52,890 --> 00:39:54,100 Eins gott að þetta virki. 455 00:40:01,232 --> 00:40:01,690 Öllu er óhætt! 456 00:40:07,279 --> 00:40:09,073 -Það er komið. -Dyr eitt. 457 00:40:09,156 --> 00:40:10,616 30 sekúndur. 458 00:40:19,500 --> 00:40:20,209 Hvernig lítur þetta út? 459 00:40:23,629 --> 00:40:25,714 Þetta gengur. 460 00:40:25,798 --> 00:40:26,924 Þetta gengur. 461 00:40:27,007 --> 00:40:28,384 Ótrúlegt. 462 00:40:49,363 --> 00:40:50,865 Næstu dyr, 90 sekúndur. 463 00:41:03,127 --> 00:41:04,420 AĐGANGUR VEITTUR 464 00:41:04,503 --> 00:41:05,754 Vel af sér vikið. 465 00:41:19,852 --> 00:41:21,020 Við erum í lyftunni. 466 00:41:21,103 --> 00:41:23,522 Ég slekk á eftirlits-myndavélunum. 467 00:41:25,441 --> 00:41:28,444 Eftir fimm, fjórar, 468 00:41:28,527 --> 00:41:29,153 þrjár... 469 00:41:29,236 --> 00:41:31,113 Núna. 470 00:41:31,947 --> 00:41:35,618 Ben Gates, núna ert þú ósýnilegi maðurinn. 471 00:41:41,040 --> 00:41:41,749 Ég er hérna. 472 00:41:41,832 --> 00:41:42,958 Láttu mig fá stafina. 473 00:41:43,834 --> 00:41:45,461 Hverjir eru þeir? 474 00:41:48,881 --> 00:41:50,466 Láttu vaða. 475 00:41:50,549 --> 00:41:52,676 A-E-F-G-... 476 00:41:52,760 --> 00:41:55,679 -L-O-R-V-Y 477 00:41:55,763 --> 00:41:57,640 Orðin sem má mynda. 478 00:42:01,227 --> 00:42:02,895 Helstu niðurstöður: 479 00:42:02,978 --> 00:42:05,731 Glove Fry, Very Golf. 480 00:42:05,814 --> 00:42:07,650 Fargo Levy. 481 00:42:07,733 --> 00:42:10,027 Gravy Floe, Valey Frog. 482 00:42:10,110 --> 00:42:12,404 líka Ago Fly Rev. 483 00:42:13,656 --> 00:42:17,117 Grove Fly A, Are Fly Gov. 484 00:42:17,201 --> 00:42:19,662 Era Fly Gov. 485 00:42:19,745 --> 00:42:21,455 Valley Forge 486 00:42:23,541 --> 00:42:26,293 Ég hafði það ekki í tölvunni. 487 00:42:26,377 --> 00:42:28,170 Hún ýtti tvisvar á "E" og "L". 488 00:42:28,254 --> 00:42:30,005 Valley Forge markaði tímamót í frelsisstríðinu. 489 00:42:30,714 --> 00:42:32,550 Má ég giftast heilanum í þér? 490 00:42:37,596 --> 00:42:39,014 Við erum komnir inn. 491 00:42:43,519 --> 00:42:44,562 Halló. 492 00:42:50,901 --> 00:42:52,361 Þú stendur þig vel. 493 00:43:02,204 --> 00:43:03,330 Drífðu þig. 494 00:43:12,506 --> 00:43:13,966 Þú hefur rúmlega eina... 495 00:43:19,763 --> 00:43:21,265 Við sjáum mynd. 496 00:43:21,348 --> 00:43:22,808 Merkið er horfið. 497 00:43:23,976 --> 00:43:25,853 Merkið er horfið. 498 00:43:25,936 --> 00:43:27,396 Ég sé ekki neitt lengur. 499 00:43:27,479 --> 00:43:29,565 Ég er ekki með neitt. 500 00:43:29,648 --> 00:43:31,984 Forðaðu þér strax. 501 00:43:32,693 --> 00:43:34,903 Ég tek allt saman og fer með það í lyftunni. 502 00:43:36,947 --> 00:43:37,781 Er það þungt? 503 00:43:43,203 --> 00:43:44,663 Shaw. 504 00:43:44,747 --> 00:43:46,665 Þriðju dyr, 1 mínúta. 505 00:44:07,770 --> 00:44:09,063 Hvað var þetta? 506 00:44:12,149 --> 00:44:12,816 Hver skýtur? 507 00:44:16,362 --> 00:44:17,905 Hann er með fjárans kortið. 508 00:44:17,988 --> 00:44:19,740 Ertu þarna enn? 509 00:44:21,075 --> 00:44:22,034 Ég er í lyftunni. 510 00:44:23,160 --> 00:44:27,081 Ian er hérna. Það var skotið á mig. 511 00:44:27,164 --> 00:44:28,082 Ég þoli ekki þennan gaur. 512 00:44:35,047 --> 00:44:37,633 Er Paul Brown á listanum? 513 00:44:37,716 --> 00:44:38,842 Paul Brown? 514 00:44:39,635 --> 00:44:40,969 Nei, ekki hérna. 515 00:45:03,450 --> 00:45:06,036 Ertu að reyna að stela þessu? 516 00:45:09,081 --> 00:45:11,542 Sjálfstæðisyfirlýsingin eftirmynd 517 00:45:11,625 --> 00:45:13,335 Þetta kostar 35 dali. 518 00:45:14,837 --> 00:45:16,046 Fyrir þetta? 519 00:45:17,214 --> 00:45:18,924 Það er mikið. 520 00:45:19,007 --> 00:45:20,384 Ég ákveð ekki verðið. 521 00:45:28,142 --> 00:45:30,310 Þetta eru 32 dalir 522 00:45:33,605 --> 00:45:36,150 og 57 sent. 523 00:45:36,233 --> 00:45:38,193 Við tökum við greiðslukorti. 524 00:45:48,245 --> 00:45:51,081 Þetta er Mike. Viðvörunarkerfi gefur merki. 525 00:45:51,165 --> 00:45:52,458 Hvar ertu, Ben? 526 00:46:18,192 --> 00:46:19,735 Hvar ertu? 527 00:46:19,818 --> 00:46:20,944 Hættu að tala. 528 00:46:21,945 --> 00:46:24,281 Ræstu bílinn. 529 00:46:33,040 --> 00:46:35,751 Sjálfstæðisyfirlýsingarkonan vonda nálgast þig. 530 00:46:42,549 --> 00:46:43,717 Það ert þú. 531 00:46:43,801 --> 00:46:45,052 Halló. 532 00:46:45,135 --> 00:46:48,514 Hr. Brown, hvað er á seyði? Hvað er þetta? 533 00:46:48,597 --> 00:46:50,974 -Minjagripur. -Er það satt? 534 00:46:51,058 --> 00:46:53,060 Hættu þessu spjalli, inn með þig. 535 00:46:58,941 --> 00:47:02,277 Neyðarástand. Innbrot. Enginn fer úr húsinu. 536 00:47:02,945 --> 00:47:04,404 Hringdu í FBI. 537 00:47:08,867 --> 00:47:11,203 Fannst þér gaman í veislunni? 538 00:47:16,834 --> 00:47:19,795 Guð minn góður, þú gerðir það þó ekki! 539 00:47:19,878 --> 00:47:21,421 Verðir! Hérna! 540 00:47:21,505 --> 00:47:24,091 -Láttu mig fá þetta! -Þú mátt fá það! 541 00:47:24,174 --> 00:47:25,884 Verðir! 542 00:47:25,968 --> 00:47:27,636 Hérna! 543 00:47:27,719 --> 00:47:29,429 Verðir! 544 00:47:30,472 --> 00:47:31,598 Af stað! 545 00:47:31,682 --> 00:47:33,767 Viktor! Af stað! 546 00:47:33,851 --> 00:47:35,894 -Við getum ekki leyft henni að fara! -Víst. Af stað! 547 00:47:37,229 --> 00:47:39,314 Verðir! 548 00:47:39,398 --> 00:47:40,482 Bíddu! Bíddu! 549 00:47:44,486 --> 00:47:46,446 Slæmt. 550 00:47:46,530 --> 00:47:47,614 Slæmt, slæmt, slæmt! 551 00:47:53,078 --> 00:47:54,913 Komið með hana! 552 00:48:03,463 --> 00:48:04,464 Keyrðu af stað! 553 00:48:14,641 --> 00:48:16,393 Og hver ert þú? 554 00:48:20,314 --> 00:48:22,524 -Hvað gerum við þegar við náum þeim? -Ég er að hugsa um það. 555 00:48:24,902 --> 00:48:26,278 Til hægri. 556 00:48:28,071 --> 00:48:31,742 Réttu mér skjalið og þá förum við öll heim. 557 00:49:09,321 --> 00:49:10,572 Hamingjan sanna. 558 00:49:16,954 --> 00:49:18,538 Ef hún dettur fer skjalið sömu leið! 559 00:49:20,123 --> 00:49:21,500 Komdu mér nær henni! 560 00:49:43,105 --> 00:49:44,147 Þakka þér fyrir. 561 00:49:45,107 --> 00:49:46,692 Ég náði því. Haltu áfram. 562 00:49:48,568 --> 00:49:49,486 Abigail! 563 00:49:52,197 --> 00:49:54,074 Stökktu! 564 00:50:03,625 --> 00:50:05,043 -Þau létu sig hverfa. -Það er allt í lagi. 565 00:50:05,127 --> 00:50:07,796 Við þurfum bara þetta. 566 00:50:11,758 --> 00:50:14,845 ÞJÓĐSKJALASAFNIĐ EFTIRMYND 35 DALIR 567 00:50:18,140 --> 00:50:19,850 Vel af sér vikið, Gates 568 00:50:19,933 --> 00:50:21,226 Vel af sér vikið. 569 00:50:23,311 --> 00:50:24,187 Er allt í lagi? 570 00:50:24,271 --> 00:50:25,897 Þessir vitfirringar... 571 00:50:25,981 --> 00:50:27,774 Ertu nokkuð meidd? 572 00:50:27,858 --> 00:50:30,027 -Þið eruð snaróðir! -Ertu svöng? 573 00:50:30,110 --> 00:50:31,778 Ertu ómeidd? 574 00:50:31,862 --> 00:50:34,740 Á taugum eftir að skotið var á mig. Þakka þér fyrir að spyrja. 575 00:50:36,742 --> 00:50:39,453 Þessir menn eru með sjálfstæðisyfirlýsinguna. 576 00:50:39,536 --> 00:50:40,454 Glataði hún henni? 577 00:50:41,872 --> 00:50:43,707 Þeir eru ekki með hana. 578 00:50:44,458 --> 00:50:45,542 Sko bara. 579 00:50:46,460 --> 00:50:48,003 Viltu hætta að æpa? 580 00:50:48,754 --> 00:50:50,422 Láttu mig fá þetta! 581 00:50:50,505 --> 00:50:53,425 Þú æpir ennþá. Það er hvimleitt. 582 00:50:53,508 --> 00:50:57,054 Þú mættir vera kurteisari, dr. Chase. 583 00:50:57,137 --> 00:50:59,639 Ef þetta er það ósvikna, hvað eru þeir þá með? 584 00:50:59,723 --> 00:51:04,186 Minjagrip. Mér datt í hug að ég þyrfti á afriti að halda. 585 00:51:04,269 --> 00:51:05,228 Það reyndist rétt. 586 00:51:06,063 --> 00:51:09,357 Ég borgaði fyrir minjagripinn og þann ósvikna 587 00:51:09,441 --> 00:51:12,694 og þú skuldar mér því 35 dali fyrir utan virðisauka. 588 00:51:12,778 --> 00:51:13,570 Snillingur. 589 00:51:13,653 --> 00:51:15,739 Hvaða menn voru þetta? 590 00:51:15,822 --> 00:51:18,241 Þeir sem við sögðum að stælu sjálfstæðisyfirlýsingunni. 591 00:51:18,325 --> 00:51:19,701 Og þú trúðir okkur ekki. 592 00:51:20,368 --> 00:51:22,871 Við gerðum það sem þurfti til að vernda hana. 593 00:51:24,790 --> 00:51:27,959 -Láttu mig fá þetta! -Þú æpir aftur. 594 00:51:28,043 --> 00:51:29,711 Ég held að hún hafi líka blótað. 595 00:51:30,420 --> 00:51:31,505 Við áttum það trúlega skilið. 596 00:51:39,721 --> 00:51:41,264 Herrar mínir og frúr, 597 00:51:43,517 --> 00:51:45,102 ég heiti Peter Sadusky. Ég er yfirmaðurinn. 598 00:51:45,185 --> 00:51:48,563 Þið eruð ekki í neinni hættu. 599 00:51:49,648 --> 00:51:53,443 Ef við störfum saman þá gengur þetta allt vel. 600 00:51:54,778 --> 00:51:55,821 Þakka ykkur fyrir. 601 00:51:58,115 --> 00:52:02,869 Fáið skilríki og leitið á öllum, líka öryggisvörðunum. 602 00:52:02,953 --> 00:52:05,747 Ef þeir neita þá haldið þeim og fáið heimild. 603 00:52:05,831 --> 00:52:07,165 Já, Hendricks? 604 00:52:09,751 --> 00:52:12,712 Ekkert "umm" í dag. 605 00:52:12,796 --> 00:52:16,508 Við fréttum að til stæði að stela sjálfstæðisyfirlýsingunni. 606 00:52:17,759 --> 00:52:19,344 Hver sagði frá því? 607 00:52:20,554 --> 00:52:24,015 Engin skýrsla var opnuð. Ótrúverðugar upplýsingar. 608 00:52:25,517 --> 00:52:26,935 En núna? 609 00:52:27,727 --> 00:52:31,565 Það er ekkert kort aftan á sjálfstæðisyfirlýsingunni. 610 00:52:31,648 --> 00:52:35,485 Og enginn getur stolið henni heldur. 611 00:52:36,695 --> 00:52:39,865 Ég sagði þér sannleikann. 612 00:52:39,948 --> 00:52:41,658 Ég vil fá skjalið, hr. Brown. 613 00:52:42,868 --> 00:52:46,705 Ég heiti ekki Brown heldur Gates. Næstum satt. 614 00:52:47,998 --> 00:52:50,083 Sagðirðu Gates? 615 00:52:53,753 --> 00:52:56,798 Með samsæriskenningar um höfunda stjórnarskrárinnar! 616 00:52:56,882 --> 00:52:59,176 Það er ekki samsæriskenning. 617 00:52:59,259 --> 00:53:00,510 Í sjálfu sér. 618 00:53:00,594 --> 00:53:04,139 Ég tek það aftur. Þið eruð ekki lygarar heldur óðir. 619 00:53:04,222 --> 00:53:07,559 -Er afrit af yfirlýsingunni til sýnis? -Já. 620 00:53:07,642 --> 00:53:11,354 Gott. Gestirnir vita að eitthvað gerðist en ekki hvað. 621 00:53:11,438 --> 00:53:15,066 Þeir notuðu stuðbyssu. Hann man ekki neitt. 622 00:53:15,150 --> 00:53:16,902 Og við fundum kúluhylki. 623 00:53:16,985 --> 00:53:19,404 -Gáfu hinir verðirnir lýsingu? -Hvaða verðir? 624 00:53:19,487 --> 00:53:20,822 Þeir sem skotið var á. 625 00:53:21,781 --> 00:53:24,409 Það voru engir aðrir verðir hérna niðri. 626 00:53:26,494 --> 00:53:29,664 Hver skaut? 627 00:53:29,748 --> 00:53:33,084 Á hvern var skotið og af hverju kom þeim illa saman? 628 00:53:34,544 --> 00:53:37,005 Þú getur ekki gert efnatilraunir 629 00:53:37,088 --> 00:53:40,258 á sjálfstæðisyfirlýsingunni í bíl á ferð. 630 00:53:40,342 --> 00:53:42,010 Dauðhreinsað herbergi er tilbúið. 631 00:53:42,093 --> 00:53:44,971 Búningar, agnaloftsíun, allt saman. 632 00:53:46,223 --> 00:53:47,933 Við getum ekki farið þangað. 633 00:53:48,016 --> 00:53:48,850 Af hverju? 634 00:53:49,809 --> 00:53:53,688 Þetta er hann. Dr. Chase kynnti hann sem hr. Brown. 635 00:53:53,772 --> 00:53:55,106 Ekki á gestalistanum. 636 00:53:55,190 --> 00:53:59,402 Að sögn afgreiðslukonunnar virtist koma fát á hann. 637 00:53:59,486 --> 00:54:02,822 Reyndi að fara með eftirmynd af sjálfstæðisyfirlýsingunni. 638 00:54:04,574 --> 00:54:06,576 Hann borgaði með Visa. 639 00:54:06,660 --> 00:54:08,870 Skuldfært á Benjamin Gates. 640 00:54:10,121 --> 00:54:11,665 Greiðslukortanóta? 641 00:54:12,707 --> 00:54:17,212 Núna vita þeir allt um okkur. 642 00:54:17,295 --> 00:54:20,840 Já. FBI kemur heim til mín þá og þegar. 643 00:54:20,924 --> 00:54:22,175 Hvað er til ráða? 644 00:54:22,968 --> 00:54:24,761 Við þurfum þessi bréf. 645 00:54:24,844 --> 00:54:25,971 Hvaða bréf? 646 00:54:28,390 --> 00:54:30,100 Farðu af veginum, beygðu til hægri. 647 00:54:30,183 --> 00:54:31,059 Hvaða bréf? 648 00:54:33,019 --> 00:54:36,022 Ertu með upprunalegu Silence Dogood-bréfin? 649 00:54:36,106 --> 00:54:37,983 Stalstu þeim líka? 650 00:54:38,066 --> 00:54:41,027 Við erum með afrit. Hafðu hljótt. 651 00:54:42,028 --> 00:54:43,613 Hvernig fékkstu þau? 652 00:54:43,697 --> 00:54:45,573 Ég þekki mann sem er með frummyndirnar. 653 00:54:45,657 --> 00:54:46,658 Þegiðu nú. 654 00:54:49,786 --> 00:54:51,037 Af hverju þarftu á þeim að halda? 655 00:54:51,121 --> 00:54:52,914 Hún getur ekki haldið sér saman. 656 00:54:54,332 --> 00:54:57,961 Ég leyfi þér að hafa þetta 657 00:54:58,044 --> 00:55:01,298 ef þú lofar að þegja. Þakka þér fyrir. 658 00:55:04,259 --> 00:55:05,760 Þú veist hvað þú þarft að gera. 659 00:55:05,844 --> 00:55:10,098 Já. Ég reyni bara að hugsa um annað sem við getum gert. 660 00:55:12,309 --> 00:55:16,229 Veistu hvað margir elta okkur? 661 00:55:16,313 --> 00:55:18,690 Gervitungl fylgist trúlega með okkur. 662 00:55:21,151 --> 00:55:26,531 Þú varst í 2 sekúndur að stela sjálfstæðisyfirlýsingunni. 663 00:55:26,614 --> 00:55:29,576 Ég vissi ekki að ég þyrfti að segja pabba það. 664 00:55:30,285 --> 00:55:33,455 Ekki sniðugt! 665 00:55:33,538 --> 00:55:35,165 Slepptu mér! 666 00:55:35,999 --> 00:55:37,500 Ég sleppi þér. Farðu. 667 00:55:37,584 --> 00:55:40,086 Ég fer ekki án sjálfstæðisyfirlýsingarinnar. 668 00:55:40,170 --> 00:55:41,713 Þú ferð ekki með hana. 669 00:55:43,882 --> 00:55:46,634 Ég hef ekki augun af því og fer því með þér. 670 00:55:46,718 --> 00:55:49,888 Hægan. Þú ferð ekki með okkur. 671 00:55:49,971 --> 00:55:51,890 -Víst. -Nei. 672 00:55:55,060 --> 00:55:58,355 Ef þú vildir skilja mig eftir áttirðu ekki að segja mér neitt. 673 00:56:15,747 --> 00:56:17,082 Mannlaus. 674 00:56:18,458 --> 00:56:19,709 Hvert í... 675 00:56:22,253 --> 00:56:23,713 Núna miðar okkur. 676 00:56:26,049 --> 00:56:29,761 Afrit af bréfum til ritstjóra The New England Courant... 677 00:56:29,844 --> 00:56:31,763 1722. 678 00:56:32,806 --> 00:56:36,601 ...frá sama manni. "Auðmjúkur þjónn þinn, Silence Dogood." 679 00:56:47,237 --> 00:56:50,448 Lykillinn í þögninni ófundinn 55 í járnpenna, hr. Matlack... 680 00:56:52,492 --> 00:56:53,785 Herrar mínir. 681 00:56:54,577 --> 00:56:58,790 Af hverju er þetta orð með stórum staf? 682 00:56:59,749 --> 00:57:01,668 Af því að það skiptir máli? 683 00:57:04,963 --> 00:57:07,298 Af því að það er nafn. 684 00:57:08,842 --> 00:57:10,385 Þegar Ben Franklin var bara 15 ára 685 00:57:10,468 --> 00:57:13,304 skrifaði hann með leynd 14 bréf til dagblaðs bróður síns 686 00:57:13,388 --> 00:57:16,516 og þóttist vera ekkja sem hét Silence Dogood. 687 00:57:17,350 --> 00:57:19,894 Benjamin Franklin skrifaði þessi bréf. 688 00:57:27,277 --> 00:57:28,653 Allt virðist með felldu. 689 00:57:29,320 --> 00:57:30,697 Leggðu nokkrar húsaraðir í burtu. 690 00:57:30,780 --> 00:57:31,948 Hvað höfum við langan tíma? 691 00:57:32,031 --> 00:57:36,035 Ég gef þeim nokkra tíma. Ég vona það. 692 00:57:36,119 --> 00:57:38,538 Og hún? Ég er með einangrunarlímband. 693 00:57:39,831 --> 00:57:42,083 Nei. Hún verður ekki til vandræða. 694 00:57:42,167 --> 00:57:45,503 -Lofaðu að vera til friðs. -Ég lofa því. 695 00:57:45,587 --> 00:57:47,338 Sko? Hún er forvitin. 696 00:57:51,259 --> 00:57:52,927 Gates hefur 697 00:57:53,011 --> 00:57:54,679 háskólapróf í sagnfræði 698 00:57:54,762 --> 00:57:58,141 úr Georgetown, annað í efnaverkfræði úr MIT 699 00:57:58,224 --> 00:58:00,935 Hefur hlotið herþjálfun og lært köfun í flotanum. 700 00:58:03,354 --> 00:58:05,482 Hvað vildi hann verða þegar hann yrði stór? 701 00:58:06,274 --> 00:58:09,569 Við einbeitum okkur að Gates og höfum hendur í hári hans. 702 00:58:10,904 --> 00:58:13,406 Útbúðu lista yfir ættingja og vini, fyrst nánustu ættingja. 703 00:58:14,866 --> 00:58:16,326 Ég vil komast að því hver þessi maður er. 704 00:58:26,169 --> 00:58:27,003 Pabbi. 705 00:58:29,923 --> 00:58:30,965 Hvar er fjörið? 706 00:58:32,550 --> 00:58:33,510 Nú... 707 00:58:34,761 --> 00:58:35,929 Ég er í dálitlu klandri. 708 00:58:37,305 --> 00:58:38,139 Er hún barnshafandi? 709 00:58:39,557 --> 00:58:43,144 Hefðirðu skilið konuna sem gekk með barnabarn þitt eftir úti? 710 00:58:44,395 --> 00:58:45,605 Virðist ég barnshafandi? 711 00:58:51,861 --> 00:58:54,447 Eins gott að þetta snúist ekki um þennan fjársjóð. 712 00:59:00,411 --> 00:59:03,414 Setjist. Látið fara vel um ykkur. 713 00:59:03,498 --> 00:59:06,376 Það er til pítsa. Hún er enn heit. 714 00:59:06,459 --> 00:59:07,335 Pabbi. 715 00:59:10,463 --> 00:59:13,883 Ég þarf að fá Silence Dogood-bréfin. 716 00:59:13,967 --> 00:59:15,343 Það snýst um fjársjóðinn. 717 00:59:15,426 --> 00:59:17,053 Blandaði hann ykkur í þetta? 718 00:59:17,136 --> 00:59:20,014 -Bókstaflega. -Ég bauð mig fram. 719 00:59:20,098 --> 00:59:23,309 Hættu við áður en þú kastar lífi þínu á glæ. 720 00:59:23,393 --> 00:59:24,310 Pabbi. 721 00:59:24,394 --> 00:59:28,773 Ég er sérvitringurinn. Ég er í vinnu, á hús, sjúkratryggingu. 722 00:59:28,856 --> 00:59:33,027 Ég átti þó mömmu þína í stuttan tíma. Ég átti þig. 723 00:59:33,111 --> 00:59:35,738 Hvað áttu? Hann? 724 00:59:37,574 --> 00:59:40,868 Ef þú lætur okkur fá bréfin þá höfum við okkur á brott. 725 00:59:40,952 --> 00:59:42,829 Þú veldur mér vonbrigðum, Ben. 726 00:59:42,912 --> 00:59:46,416 Kannski valda synirnir í Gates- ættinni föður sínum vonbrigðum. 727 00:59:49,419 --> 00:59:52,046 Farðu. Taktu vandræðin með þér. 728 00:59:57,427 --> 00:59:58,928 Ég fann Charlotte. 729 01:00:04,434 --> 01:00:06,394 Hina einu sönnu Charlotte? 730 01:00:07,562 --> 01:00:08,438 Var hún skip? 731 01:00:08,521 --> 01:00:11,232 Það var fallegt. Stórkostlegt. 732 01:00:11,316 --> 01:00:13,026 Og fjársjóðurinn? 733 01:00:14,235 --> 01:00:16,446 Nei, en við fundum aðra vísbendingu sem... 734 01:00:17,405 --> 01:00:19,032 Hún vísar á aðra vísbendingu. 735 01:00:19,949 --> 01:00:22,327 Þú finnur bara vísbendingar. Skilurðu það ekki? 736 01:00:24,287 --> 01:00:27,457 Fjársjóðurinn var víst grafinn til að Bretar fyndu hann ekki. 737 01:00:27,540 --> 01:00:33,212 Þjóðsagan var fundin upp svo að Bretar leituðu að fjársjóði. 738 01:00:34,547 --> 01:00:35,673 Fjársjóðurinn er goðsögn. 739 01:00:37,759 --> 01:00:39,385 Ég vísa því á bug. 740 01:00:45,391 --> 01:00:48,269 Þú ræður hverju þú trúir. Þú ert fullorðinn. 741 01:00:49,604 --> 01:00:51,856 Gerðu það sem þú vilt, Ben. Gerðu það sem þú vilt. 742 01:00:54,734 --> 01:00:58,071 Þú veist ekki hvort það er önnur vísbending. 743 01:01:01,240 --> 01:01:04,577 Ég veit hvernig við getum komist að því núna. 744 01:01:24,263 --> 01:01:26,349 Virðist vera dýraskinn. 745 01:01:26,432 --> 01:01:28,643 Hvað er það gamalt? 746 01:01:28,726 --> 01:01:29,811 Minnst 200 ára. 747 01:01:29,894 --> 01:01:32,063 Er það satt? Ertu viss? 748 01:01:32,146 --> 01:01:33,940 Ansi viss. 749 01:01:34,023 --> 01:01:36,484 Hvernig sjáum við það ef það er með ósýnilegu bleki? 750 01:01:36,567 --> 01:01:38,778 Hendið því þá inn í ofninn. 751 01:01:39,654 --> 01:01:41,864 Járnsúlfatblek birtist aðeins með hita. 752 01:01:41,948 --> 01:01:43,658 Já, en þetta er... 753 01:01:43,741 --> 01:01:47,078 Ævagamalt. Þetta er ævagamalt 754 01:01:47,161 --> 01:01:49,622 og við megum ekki stofna kortinu í hættu. 755 01:01:50,957 --> 01:01:53,376 Þú þarft reagens. 756 01:01:53,459 --> 01:01:56,587 -Það er áliðið. Farðu að sofa. -Það er allt í lagi. 757 01:01:57,547 --> 01:01:58,840 Sítrónur. 758 01:02:05,972 --> 01:02:08,391 -Þú mátt ekki gera þetta. -Það verður að gera það. 759 01:02:08,474 --> 01:02:12,186 Þá þarf vanur maður að gera það. 760 01:02:21,988 --> 01:02:24,657 Ef það eru leyniskilaboð 761 01:02:24,741 --> 01:02:29,203 eru þau líklega merkt með tákni efst í hægra horninu. 762 01:02:29,287 --> 01:02:30,455 Það er rétt. 763 01:02:34,584 --> 01:02:35,752 Ég verð rekin fyrir þetta. 764 01:03:08,075 --> 01:03:09,827 Ég sagði ykkur það. 765 01:03:09,911 --> 01:03:11,746 Þið þurfið að nota hita. 766 01:03:28,930 --> 01:03:30,389 Sagði ég ekki? 767 01:03:33,267 --> 01:03:35,394 -Við þurfum meiri safa. -Og meiri hita. 768 01:03:49,951 --> 01:03:52,245 Þetta er ekki kort, 769 01:03:52,328 --> 01:03:53,204 er það? 770 01:03:53,287 --> 01:03:55,581 Fleiri vísbendingar. En óvænt. 771 01:03:55,665 --> 01:03:57,333 Breiddargráður og lengdargráður? 772 01:03:57,416 --> 01:04:00,044 Þess vegna þurfum við bréfin. 773 01:04:00,127 --> 01:04:03,130 -Er þetta lykillinn? -Lykillinn í þögninni ófundinn. 774 01:04:03,214 --> 01:04:05,174 Getum við fengið bréfin, pabbi? 775 01:04:05,258 --> 01:04:07,635 Vill einhver skýra hvað töfratölurnar eru? 776 01:04:09,512 --> 01:04:11,889 -Þetta er Ottendorf-dulmál. -Það er rétt. 777 01:04:13,891 --> 01:04:15,226 Hvað er Ottendorf-dulmál? 778 01:04:15,309 --> 01:04:17,270 Bara dulmálslyklar. 779 01:04:17,353 --> 01:04:20,106 Sérhver talnanna þriggja samsvarar orði í lykli. 780 01:04:21,232 --> 01:04:24,235 Yfirleitt bók eða blaðagrein. 781 01:04:24,318 --> 01:04:26,863 Í þessu tilfelli bréfi Silence Dogood. 782 01:04:26,946 --> 01:04:31,450 Síðunúmerið á lyklatextanum, setningin á síðunni og stafurinn. 783 01:04:33,202 --> 01:04:35,246 Hvar eru bréfin, pabbi? 784 01:04:35,329 --> 01:04:41,460 Það var fyrir hreina slysni að afi hans fann þau. 785 01:04:41,544 --> 01:04:44,964 Þau voru í skrifborði hjá The New England Courant. 786 01:04:46,716 --> 01:04:48,634 Hvar eru bréfin? 787 01:04:48,718 --> 01:04:50,845 Ég er ekki með þau, sonur sæll. 788 01:04:52,972 --> 01:04:54,140 Ég er ekki með þau. 789 01:05:01,022 --> 01:05:02,398 Hvar eru þau? 790 01:05:02,481 --> 01:05:05,943 Ég gaf Franklin-stofnuninni í Fíladelfíu þau. 791 01:05:06,611 --> 01:05:07,820 Tími til kominn að fara. 792 01:05:09,822 --> 01:05:14,827 Ótrúlegt. Enginn vissi hvað var aftan á skjalinu allan tímann. 793 01:05:14,911 --> 01:05:15,870 Aftan á hverju? 794 01:05:18,247 --> 01:05:20,166 Guð minn góður. Guð minn góður. 795 01:05:20,249 --> 01:05:21,709 Ég veit það. 796 01:05:21,792 --> 01:05:24,462 -Þetta er... -Ég veit það. 797 01:05:24,545 --> 01:05:26,505 Sjálfstæðisyfirlýsingin! 798 01:05:26,589 --> 01:05:29,383 Já. Og þetta er mjög viðkvæmt. 799 01:05:29,467 --> 01:05:30,927 Stalstu henni? 800 01:05:32,094 --> 01:05:33,721 Ég get skýrt það en ég má ekki vera að því. 801 01:05:33,804 --> 01:05:37,183 Það var nauðsynlegt. Og þú sást dulmálið. 802 01:05:37,266 --> 01:05:40,811 Bara fleiri vísbendingar. Það er enginn fjársjóður til. 803 01:05:40,895 --> 01:05:44,815 Ég sóaði 20 árum af ævi minni og þú hefur lagt líf þitt í rúst. 804 01:05:47,068 --> 01:05:48,402 Og þú dróst mig inn í þetta. 805 01:05:50,196 --> 01:05:52,490 Það gerist ekki. 806 01:05:57,620 --> 01:05:58,829 Kom inn! 807 01:06:00,206 --> 01:06:01,540 Ég er hérna! 808 01:06:03,250 --> 01:06:05,211 FBI? 809 01:06:09,173 --> 01:06:10,549 Ætlið þið að losa mig? 810 01:06:14,178 --> 01:06:16,722 Veistu ekki hvert hann fór? 811 01:06:16,806 --> 01:06:18,641 Ég hefði sagt þér það ef ég hefði gert það. 812 01:06:18,724 --> 01:06:19,934 Er það? 813 01:06:20,810 --> 01:06:22,395 Hann batt mig við stól. 814 01:06:23,437 --> 01:06:27,316 Tómur skúr en Cadillac DeVille er skráður á Patrick Gates 815 01:06:27,400 --> 01:06:29,652 Og hann stal bílnum mínum. 816 01:06:29,735 --> 01:06:33,280 Kvíddu engu, hr. Gates. Við finnum bíl þinn og son. 817 01:06:35,950 --> 01:06:38,285 Pabbi þinn á flottan bíl. 818 01:06:38,369 --> 01:06:40,371 Við ættum að hafa fataskipti. 819 01:06:41,247 --> 01:06:44,208 Erum við ekki svolítið áberandi? 820 01:06:44,291 --> 01:06:46,877 Ég vildi gjarna fara að versla en við eigum enga peninga. 821 01:06:47,712 --> 01:06:49,463 Ég tók bókina úr húsinu hans. 822 01:06:49,547 --> 01:06:53,092 Hann stingur yfirleitt nokkur hundruð dölum á milli síðna. 823 01:06:53,175 --> 01:06:54,844 Heilbrigð skynsemi. Það er viðeigandi. 824 01:06:55,845 --> 01:06:59,181 Hvenær komum við þangað? Ég er svangur. 825 01:06:59,265 --> 01:07:00,683 Það er skrítin lykt af þessum bíl. 826 01:07:14,572 --> 01:07:18,075 Ég er auðmjúkur þjónn þinn Silence Dogood 827 01:07:45,102 --> 01:07:47,438 Afsakið. Afsakið. 828 01:07:47,521 --> 01:07:49,356 Afsakaðu. Fyrirgefðu. 829 01:07:58,866 --> 01:08:00,993 S-S-A-N-D. 830 01:08:04,205 --> 01:08:05,664 Er þetta örugglega rétt? 831 01:08:13,005 --> 01:08:14,423 Nei, "N." 832 01:08:14,507 --> 01:08:17,426 -Þetta er "N" -Það lítur ekki út eins og "N". 833 01:08:21,222 --> 01:08:22,973 Hér er sá síðasti. 834 01:08:24,350 --> 01:08:26,102 -Einn dalur í viðbót. -Þakka þér fyrir. 835 01:08:27,061 --> 01:08:28,521 Náðu síðustu fjórum stöfunum. 836 01:08:29,438 --> 01:08:31,023 Láttu þá finna fyrir því. 837 01:08:50,793 --> 01:08:54,255 Sú sýn að sjá fortíðarinnar dýrð 838 01:08:54,338 --> 01:08:57,091 kemur eins og skugginn á réttum tíma 839 01:08:57,174 --> 01:08:59,635 og fer fyrir framan húsið og... 840 01:09:01,303 --> 01:09:02,429 Og hvað? 841 01:09:16,944 --> 01:09:18,571 Og... 842 01:09:45,556 --> 01:09:47,141 Hvað er á seyði? 843 01:09:50,227 --> 01:09:51,645 Ég veit það ekki. 844 01:09:55,316 --> 01:09:58,360 Þú ferð til pabba þíns, segist vera í vandræðum 845 01:09:58,444 --> 01:10:01,197 og hann gerir fyrst ráð fyrir því að ég sé barnshafandi. 846 01:10:02,156 --> 01:10:03,741 Er þetta spurning? 847 01:10:04,742 --> 01:10:06,327 Ég held að það sé athyglisverð frásögn. 848 01:10:07,578 --> 01:10:10,372 Pabba mínum finnst ég of kærulaus í einkalífinu. 849 01:10:11,457 --> 01:10:13,167 Ég skil. 850 01:10:13,250 --> 01:10:17,129 Hefurðu sagt við einhvern, ekki ættingja, "ég elska þig?" 851 01:10:17,213 --> 01:10:18,172 Já. 852 01:10:19,506 --> 01:10:21,091 Meira en einhvern? 853 01:10:22,968 --> 01:10:24,053 Já. 854 01:10:26,055 --> 01:10:28,515 Þá segði pabbi að þú sért líka of kærulaus í einkalífinu. 855 01:10:30,267 --> 01:10:32,853 Þú færð þannig algjöra fullvissu hjá honum. 856 01:10:34,104 --> 01:10:35,856 Ég veit ekki hvað þú átt við. 857 01:10:35,940 --> 01:10:40,361 Þú ert viss um að fjársjóðurinn sé til, sama hvað allir halda. 858 01:10:40,444 --> 01:10:41,987 Nei, en ég vona að hann sé til. 859 01:10:43,072 --> 01:10:45,616 Mig hefur dreymt um hann síðan afi sagði mér frá honum. 860 01:10:46,575 --> 01:10:49,036 Mér finnst ég svo nálægt að ég finn bragðið af því. 861 01:10:51,038 --> 01:10:54,041 Ég vil bara vita að það sé ekki hugarburður. 862 01:10:58,545 --> 01:11:00,631 Fólk talar ekki svona. 863 01:11:01,590 --> 01:11:04,176 Ég veit það. En það hugsar svona. 864 01:11:12,351 --> 01:11:14,353 -Fékkstu upplýsingarnar? -Já. 865 01:11:14,436 --> 01:11:17,564 Sú sýn að sjá fortíðarinnar dýrð 866 01:11:17,648 --> 01:11:20,067 kemur eins og skugginn á réttum tíma 867 01:11:20,150 --> 01:11:23,696 fyrir framan hús Pass og Stow. 868 01:11:23,779 --> 01:11:26,573 Pass og Stow vísa auðvitað til... 869 01:11:26,657 --> 01:11:28,242 Frelsisbjöllunnar. 870 01:11:28,325 --> 01:11:29,702 Því þurfið þið að gera þetta? 871 01:11:29,785 --> 01:11:32,454 John Pass og John Stow steyptu bjölluna í mót. 872 01:11:34,206 --> 01:11:36,375 Og hinar vísbendingarnar? 873 01:11:36,458 --> 01:11:40,129 Sú sýn að sjá fortíðarinnar dýrð vísar til leiðar að lesa kortið. 874 01:11:40,212 --> 01:11:41,755 Ég hélt að dulmálið væri kortið. 875 01:11:41,839 --> 01:11:44,675 Dulmálið var leið til að finna leiðina til að lesa kortið. 876 01:11:44,758 --> 01:11:49,638 Og leiðin til að lesa kortið er þar sem "skugginn á réttum tíma" 877 01:11:49,722 --> 01:11:51,890 "fer yfir til Frelsisbjöllunar." 878 01:11:51,974 --> 01:11:54,852 "Hjá húsi Frelsisbjöllunnar," Sjálfstæðisyfirlýsingarsalsins. 879 01:11:54,935 --> 01:11:57,938 "Skugginn á réttum tíma" er sérstakur tími. 880 01:11:59,231 --> 01:12:00,566 Hvaða tími? 881 01:12:00,649 --> 01:12:01,650 Hvaða tími? 882 01:12:02,318 --> 01:12:04,653 Hvaða tími? 883 01:12:04,737 --> 01:12:06,155 Hægan. Þið verðið hrifin af þessu. 884 01:12:08,240 --> 01:12:10,993 Má ég sjá einn af 100 dala seðlunum sem ég borgaði þér með? 885 01:12:11,076 --> 01:12:12,119 Nei. 886 01:12:15,122 --> 01:12:17,124 Ég er með þetta kafaraúr. 887 01:12:17,207 --> 01:12:20,294 Submariner. Ansi verðmætt. Notaðu það sem tryggingu. 888 01:12:20,377 --> 01:12:21,503 Gildir einu. 889 01:12:23,547 --> 01:12:26,091 Aftan á 100 dala seðli er mynd af salnum... 890 01:12:26,175 --> 01:12:27,801 Halló. 891 01:12:27,885 --> 01:12:30,012 Þakka þér fyrir. Gert milli 1780-1790. 892 01:12:30,095 --> 01:12:32,806 Listamaðurinn var reyndar vinur Benjamins Franklins. 893 01:12:32,890 --> 01:12:34,683 Hrífandi. 894 01:12:34,767 --> 01:12:36,101 Haltu á þessu. 895 01:12:37,853 --> 01:12:38,937 Ég fer ekki neitt. 896 01:12:42,358 --> 01:12:44,276 Ef við lítum á klukkuturninn 897 01:12:45,819 --> 01:12:48,655 finnum við kannski rétta tímann. 898 01:12:50,741 --> 01:12:53,994 Hvað sérðu? 899 01:12:54,078 --> 01:12:56,038 Hvað er klukkan núna? 900 01:12:56,121 --> 01:12:57,373 Að verða þrjú. 901 01:12:58,749 --> 01:13:00,334 Við misstum af því. 902 01:13:00,417 --> 01:13:03,295 Nei. Við misstum ekki af því að... 903 01:13:04,880 --> 01:13:06,924 Vitið þið það ekki? 904 01:13:07,674 --> 01:13:09,301 Ég veit dálítið sem þið vitið ekki. 905 01:13:09,385 --> 01:13:11,387 Ég vildi gjarna komast að því. 906 01:13:11,470 --> 01:13:16,141 Bíddu aðeins. Leyfðu mér að njóta þessa aðeins. 907 01:13:16,225 --> 01:13:18,977 Þetta er fínt. Líður þér alltaf svona? 908 01:13:20,437 --> 01:13:21,271 Nema auðvitað núna. 909 01:13:21,355 --> 01:13:23,649 -Riley! -Allt í lagi! 910 01:13:23,732 --> 01:13:25,984 Ég veit að Daylight Savings 911 01:13:26,068 --> 01:13:29,279 var ekki stofnað fyrr en í fyrra stríði. 912 01:13:29,363 --> 01:13:30,823 Ef klukkan er núna þrjú e.h. 913 01:13:31,740 --> 01:13:35,035 væri klukkan tvö e.h. 1776. 914 01:13:35,119 --> 01:13:36,578 Riley, þú ert snillingur. 915 01:13:39,373 --> 01:13:42,626 Vitið þið hver stakk fyrst upp á Daylight Savings? 916 01:13:42,709 --> 01:13:43,877 Benjamin Franklin. 917 01:13:46,171 --> 01:13:48,298 Er hann ósvikinn? 918 01:13:48,382 --> 01:13:49,925 Segðu mér bara hvað þú sagðir vini mínum. 919 01:13:50,801 --> 01:13:53,554 Bara nokkra stafi. Ég man það ekki. 920 01:13:54,471 --> 01:13:57,975 Manstu hvaða stafir voru næst? 921 01:13:59,309 --> 01:14:00,144 Já, hérna. 922 01:14:00,227 --> 01:14:01,645 S-T-O-W. 923 01:14:04,064 --> 01:14:07,067 Leita: STOW 924 01:14:09,361 --> 01:14:14,158 Helstu niðurstöður: Frelsisbjalla og Sjálfstæðisyfirlýsingarsalur 925 01:14:17,619 --> 01:14:20,747 Hugsið ykkur áhrif hennar á 18. öldinni. 926 01:14:21,707 --> 01:14:24,710 Hún sást langar leiðir en það var tilgangur hennar. 927 01:14:25,586 --> 01:14:28,213 Hún var leiðarljós þar sem fólk gat komið saman... 928 01:14:30,799 --> 01:14:31,800 AĐGANGUR BANNAĐUR 929 01:14:45,355 --> 01:14:46,398 Athyglisvert. 930 01:14:46,482 --> 01:14:50,861 Bjallan öðlaðist sögulegan sess 8. júlí 1776 931 01:14:50,944 --> 01:14:56,033 þegar henni var hringt þegar yfirlýsingin var fyrst lesin. 932 01:14:56,116 --> 01:15:00,871 Hún var flutt á endanum frá stað sínum í salnum... 933 01:15:00,954 --> 01:15:02,664 -Fífl. -Hver? 934 01:15:03,457 --> 01:15:05,125 Ég. 935 01:15:05,209 --> 01:15:07,461 Fjársjóðurinn er ekki hérna. 936 01:15:07,544 --> 01:15:09,254 Hann er þarna. 937 01:15:09,338 --> 01:15:10,047 Komið. 938 01:15:19,765 --> 01:15:20,724 Hvaða bjalla er þetta? 939 01:15:20,807 --> 01:15:24,019 Aldarafmælisbjallan. Hún kom í stað Frelsisbjöllunnar 1876. 940 01:15:33,153 --> 01:15:34,571 Þarna er hann. 941 01:15:36,073 --> 01:15:38,659 Ég fer. Hittu mig í undirritunarsalnum. 942 01:15:38,742 --> 01:15:40,452 Allt í lagi, förum. 943 01:15:43,580 --> 01:15:46,208 03:22. Mín hugmynd. 944 01:16:55,235 --> 01:16:56,570 Hvað fannstu? 945 01:16:56,653 --> 01:16:58,280 Ég fann þetta. 946 01:16:58,363 --> 01:17:02,534 Sjónbúnað. "Sú sýn að sjá fortíðarinnar dýrð?" 947 01:17:03,201 --> 01:17:04,202 Leyfðu mér að taka þetta. 948 01:17:05,245 --> 01:17:08,248 Þetta eru eins og gömul, bandarísk röntgengleraugu. 949 01:17:08,332 --> 01:17:10,459 Franklin fann upp eitthvað í líkingu við þetta. 950 01:17:12,294 --> 01:17:13,920 Ég held að hann hafi fundið upp þessi. 951 01:17:15,422 --> 01:17:17,132 Hvað gerum við við þau? 952 01:17:17,215 --> 01:17:18,258 Horfum í gegnum þau. 953 01:17:22,220 --> 01:17:23,430 Hjálpaðu mér. 954 01:17:25,807 --> 01:17:26,683 Gætilega. 955 01:17:36,276 --> 01:17:38,862 Síðast þegar þetta var hérna 956 01:17:38,945 --> 01:17:40,280 þá var það undirritað. 957 01:17:44,284 --> 01:17:45,827 Annar hópur kemur. 958 01:17:45,911 --> 01:17:47,537 Snúið því við 959 01:17:47,621 --> 01:17:49,331 Varlega. 960 01:17:49,414 --> 01:17:50,957 Gleraugu. 961 01:18:02,511 --> 01:18:04,096 Hvað sérðu? 962 01:18:07,224 --> 01:18:09,893 Hvað er þetta? Fjársjóðskort? 963 01:18:09,976 --> 01:18:14,189 Hér stendur: Hér, við vegginn. 964 01:18:14,272 --> 01:18:16,566 Stafað með tveimur E-um. Sjáið. 965 01:18:22,739 --> 01:18:26,118 Geta þeir ekki bara sagt manni að eyða fjársjóðnum viturlega? 966 01:18:27,452 --> 01:18:28,829 Ó, nei. 967 01:18:34,292 --> 01:18:35,502 Hvernig fundu þeir okkur? 968 01:18:35,585 --> 01:18:39,506 Ian er afar úrræðagóður og hann er snjall. 969 01:18:39,589 --> 01:18:41,258 Við getum ekki farið óséð. 970 01:18:41,925 --> 01:18:43,844 Þeir mega ekki ná sjálfstæðisyfirlýsingunni, 971 01:18:43,927 --> 01:18:47,472 né gleraugunum, síst hvoru tveggja. 972 01:18:47,556 --> 01:18:49,307 Hvað er þá til ráða? 973 01:18:49,391 --> 01:18:50,809 Skilja lásinn frá lyklinum. 974 01:18:50,892 --> 01:18:53,979 -Þjóðráð. -Í alvöru? 975 01:18:54,062 --> 01:18:55,313 Ég tek þetta. 976 01:18:56,481 --> 01:19:00,527 Geymið þetta. Hittið mig við bílinn. Hringið ef þörf krefur. 977 01:19:00,610 --> 01:19:01,737 Ef við náumst eða verðum drepin? 978 01:19:03,113 --> 01:19:05,449 Já. Það væri mikið vandamál. 979 01:19:05,532 --> 01:19:07,534 -Gættu hennar. -Já. 980 01:19:17,627 --> 01:19:18,503 Við eltum hann. 981 01:19:22,048 --> 01:19:23,383 Þarna er hann. 982 01:19:27,888 --> 01:19:29,139 Þessa leið. 983 01:19:31,183 --> 01:19:34,102 -Sjáðu. Hin. -Ég elti þau. 984 01:19:35,771 --> 01:19:39,649 Viktor, hittu mig á mótum 5. götu og Chestnut. Þau stefna til ykkar. 985 01:20:06,092 --> 01:20:07,177 Farið frá! 986 01:20:07,260 --> 01:20:08,720 Riley! 987 01:20:11,348 --> 01:20:13,809 Tími til kominn að hlaupa! 988 01:20:21,066 --> 01:20:22,442 Hingað inn. 989 01:20:28,698 --> 01:20:30,200 Komdu. 990 01:20:35,914 --> 01:20:37,082 Þangað. 991 01:20:44,798 --> 01:20:46,967 Ef þú ert ekki steik þá áttu ekki að vera hérna. 992 01:20:48,593 --> 01:20:50,679 Ég fel mig fyrir mínum fyrrverandi. 993 01:20:52,013 --> 01:20:53,682 Þeim sköllótta? 994 01:20:55,475 --> 01:20:57,936 Elskan, vertu eins lengi og þú vilt. 995 01:20:58,019 --> 01:20:59,855 Þakka þér fyrir. 996 01:20:59,938 --> 01:21:00,772 Viltu eitthvað? 997 01:21:07,946 --> 01:21:09,865 Viltu eitthvað? 998 01:21:09,948 --> 01:21:11,449 Þegiðu. 999 01:21:13,410 --> 01:21:15,453 Ég skil af hverju þú fórst frá honum. 1000 01:21:21,001 --> 01:21:22,002 Farðu í kringum garðinn! 1001 01:21:28,675 --> 01:21:29,801 Gates! 1002 01:21:56,369 --> 01:21:57,162 Fjárinn! 1003 01:22:08,548 --> 01:22:09,758 Hvar varstu? 1004 01:22:09,841 --> 01:22:11,551 Í felum. Komdu. 1005 01:22:18,141 --> 01:22:21,186 Ian, ég sé þau. Þau stefna að ráðhúsinu. 1006 01:22:21,269 --> 01:22:22,771 Ég kem. 1007 01:22:22,854 --> 01:22:23,521 Farið frá! 1008 01:22:53,593 --> 01:22:54,970 Þau halda í átt að sundinu. 1009 01:22:55,053 --> 01:22:55,553 Ég kem strax. 1010 01:23:05,605 --> 01:23:07,315 Gates! 1011 01:23:13,363 --> 01:23:14,322 Nú er nóg komið! 1012 01:23:15,031 --> 01:23:16,825 Láttu mig fá skjalið. 1013 01:23:17,909 --> 01:23:22,163 Allt í lagi, Phil. 1014 01:24:27,645 --> 01:24:29,147 Látið þau eiga sig! 1015 01:24:32,901 --> 01:24:33,985 Við erum með skjalið. 1016 01:24:35,361 --> 01:24:36,029 FBI. 1017 01:24:36,905 --> 01:24:38,239 Hefurðu séð þennan mann? 1018 01:24:38,323 --> 01:24:41,076 Nei, ég hef ekki séð hann. 1019 01:24:43,036 --> 01:24:46,331 Lögreglan fann bíl Gates. Við fylgjumst með staðnum. 1020 01:24:47,290 --> 01:24:48,083 Förum. 1021 01:24:48,166 --> 01:24:49,292 Segðu stjóranum að við höfum náð bílnum. 1022 01:24:53,379 --> 01:24:54,589 Við misstum hana. 1023 01:24:55,298 --> 01:24:57,383 Ian tók yfirlýsinguna. 1024 01:25:00,929 --> 01:25:02,180 Er allt í lagi? 1025 01:25:02,263 --> 01:25:03,932 -Eruð þið heil á húfi? -Já. 1026 01:25:05,517 --> 01:25:06,768 Mér þykir þetta leitt, Ben. 1027 01:25:07,727 --> 01:25:08,770 Við spjörum okkur. 1028 01:25:08,853 --> 01:25:10,271 Hittu mig í bílnum. 1029 01:25:17,403 --> 01:25:20,073 Hinn grunaði er kominn. 1030 01:25:22,450 --> 01:25:24,410 Sæll, hr. Gates. 1031 01:25:26,454 --> 01:25:28,456 Snúðu að bílnum og settu hendur fyrir aftan bak. 1032 01:25:29,374 --> 01:25:32,919 -Einn í haldi. -Það er erfitt að finna þig. 1033 01:25:33,002 --> 01:25:35,296 Farðu varlega. 1034 01:25:48,518 --> 01:25:52,021 Riley, veistu hvernig maður nær í Ian? 1035 01:25:54,107 --> 01:25:55,900 Hvað sagðirðu? 1036 01:26:00,405 --> 01:26:01,573 Þetta er mögnuð frásögn. 1037 01:26:01,656 --> 01:26:05,368 Ég sagði þér hana áður en yfirlýsingunni var stolið. 1038 01:26:05,451 --> 01:26:07,787 -Þú stalst henni. -Nei, Ian. 1039 01:26:07,871 --> 01:26:12,542 Ég stal henni til að stöðva hann. Dr. Chase kom hvergi nálægt því. 1040 01:26:13,209 --> 01:26:15,461 Samt endaði Ian með sjálfstæðisyfirlýsinguna. 1041 01:26:16,629 --> 01:26:18,631 Af þínum völdum. 1042 01:26:19,716 --> 01:26:21,092 Þetta eru kostir þínir. 1043 01:26:22,260 --> 01:26:25,722 Dyr númer eitt: Þú færð að dúsa lengi í fangelsi. 1044 01:26:26,764 --> 01:26:27,807 Dyr númer tvö: 1045 01:26:28,600 --> 01:26:34,355 Við náum sjálfstæðisyfirlýsingunni. Þú hjálpar okkur að finna hana. 1046 01:26:34,439 --> 01:26:38,109 Þú ferð lengi í fangelsi en þú öðlast innri frið. 1047 01:26:39,485 --> 01:26:41,279 Eru dyr sem vísa ekki á fangelsi? 1048 01:26:43,489 --> 01:26:45,200 Einhver verður að fara í fangelsi, Ben. 1049 01:26:49,370 --> 01:26:50,705 Til hvers eru þau? 1050 01:26:52,248 --> 01:26:54,083 Til að lesa kortið. 1051 01:26:54,167 --> 01:26:56,920 Já. Musterisriddarar. 1052 01:26:57,003 --> 01:26:58,504 Frímúrarar. 1053 01:26:58,588 --> 01:27:00,506 Ósýnilegt fjársjóðskort. 1054 01:27:01,674 --> 01:27:03,968 -Hvað stóð á því? -"Hér við vegginn." 1055 01:27:05,428 --> 01:27:06,554 Ekkert annað. 1056 01:27:08,139 --> 01:27:09,849 Bara ein vísbending í viðbót. 1057 01:27:11,059 --> 01:27:13,436 Ian Howe gæti verið falskt nafn. 1058 01:27:13,519 --> 01:27:16,731 Kannaðu málið nánar hjá ATF og útlendingaeftirlitinu. 1059 01:27:16,814 --> 01:27:18,107 Það er meira. 1060 01:27:20,652 --> 01:27:23,112 -Hefðbundnar hleranir. -Hlerið símtalið. 1061 01:27:23,196 --> 01:27:24,822 Er allt klárt? 1062 01:27:24,906 --> 01:27:26,032 MERKI FUNDIĐ 1063 01:27:33,498 --> 01:27:35,083 Hvað segirðu gott? 1064 01:27:35,166 --> 01:27:36,834 Hlekkjaður við skrifborð. 1065 01:27:36,918 --> 01:27:38,544 Leitt að heyra það. 1066 01:27:38,628 --> 01:27:41,130 Hittu mig í U.S.S. Intrepid. 1067 01:27:41,214 --> 01:27:43,591 -Veistu hvar það er? -Í New York. 1068 01:27:43,675 --> 01:27:45,718 Klukkan tíu í fyrramálið. 1069 01:27:45,802 --> 01:27:48,471 Og komdu með gleraugun sem þú fannst. 1070 01:27:49,472 --> 01:27:51,724 Ég veit um gleraugun. 1071 01:27:52,725 --> 01:27:55,311 Við lítum á yfirlýsinguna og síðan máttu fara. 1072 01:27:56,646 --> 01:27:58,606 Á ég að trúa því? 1073 01:27:58,690 --> 01:28:01,693 Ég sagði alltaf að ég vildi bara fá yfirlýsinguna lánaða. 1074 01:28:01,776 --> 01:28:03,736 Þú mátt fá hana og gleraugun. 1075 01:28:03,820 --> 01:28:06,239 Ég bæti við pípunni úr Charlotte. 1076 01:28:08,116 --> 01:28:09,575 Ég kem. 1077 01:28:09,659 --> 01:28:12,537 Og segðu útsendurum FBI sem hlera samtalið 1078 01:28:12,620 --> 01:28:16,541 að ef þeir vilja yfirlýsinguna aftur, ekki bara tætlur, 1079 01:28:16,624 --> 01:28:18,543 þá skaltu koma einn. 1080 01:28:32,473 --> 01:28:35,518 -Komið ykkur fyrir. -Allt virðist með felldu við jaðarinn. 1081 01:28:35,601 --> 01:28:39,230 -Stöðuskýrslu. -Allt með kyrrum kjörum bakborðsmegin. 1082 01:28:49,949 --> 01:28:51,451 Gates er á þilfarinu. 1083 01:28:52,243 --> 01:28:53,578 Fylgist vel með Gates 1084 01:28:53,661 --> 01:28:55,621 Ekki missa sjónir á þeim sem fylgst er með. 1085 01:28:56,539 --> 01:28:58,458 Ég sé Ben. 1086 01:28:58,541 --> 01:29:00,960 Gates, haltu þig við efnið. 1087 01:29:01,044 --> 01:29:06,341 Vonandi eru menn þínir litlir skátar, annars veit hann um okkur. 1088 01:29:06,424 --> 01:29:09,093 Við látum til skarar skríða þegar hann sýnir þér yfirlýsinguna. 1089 01:29:10,345 --> 01:29:11,804 Láttu okkur bara um málið. 1090 01:29:13,097 --> 01:29:16,017 Sadusky, ég tók eftir svolitlu í sambandi við fiskveiðar. 1091 01:29:16,100 --> 01:29:18,853 Það fer alltaf illa fyrir beitunni. 1092 01:29:25,902 --> 01:29:29,113 Það lítur út fyrir að þyrla í útsýnisflugi sé að koma. 1093 01:29:30,740 --> 01:29:32,784 Fáðu mynd af henni. 1094 01:29:33,701 --> 01:29:36,704 Fáðu flugáætlun hennar og leyfi hjá yfirvöldum. 1095 01:29:36,788 --> 01:29:38,873 Ég vil fá að vita hver þetta er. 1096 01:29:40,124 --> 01:29:41,626 Ég sé hana. Þyrlan kemur að norðan. 1097 01:29:42,293 --> 01:29:44,087 Heyrirðu í mér, Gates? 1098 01:29:44,170 --> 01:29:46,464 Skýrt og greinilega. 1099 01:30:11,322 --> 01:30:13,699 Það er truflun í hljóðnema Gates. 1100 01:30:13,783 --> 01:30:14,826 Þetta veit ég. 1101 01:30:16,327 --> 01:30:17,745 Sæll, Ben. 1102 01:30:19,080 --> 01:30:22,458 Thomas Edison þurfti bara eina leið til að kveikja á ljósaperu. 1103 01:30:22,542 --> 01:30:24,335 Lætur það kunnuglega í eyrum? 1104 01:30:26,921 --> 01:30:29,215 Hvað er eiginlega um að vera? 1105 01:30:30,258 --> 01:30:35,805 Farðu á pallinn á stjórnborða á bak við F-16. Þetta gerirðu. 1106 01:30:37,265 --> 01:30:38,099 Gates? 1107 01:30:44,105 --> 01:30:45,731 Hver sér Gates? 1108 01:30:45,815 --> 01:30:47,483 Allir útsendarar, tilkynnið ykkur. 1109 01:30:48,234 --> 01:30:50,027 Talaði Gates við einhvern? 1110 01:30:50,111 --> 01:30:51,612 Hann fer af stað. 1111 01:30:51,696 --> 01:30:52,864 Hann heldur í átt að skutnum. 1112 01:30:53,573 --> 01:30:54,490 Hann kemur hingað. 1113 01:30:55,825 --> 01:30:57,827 Sá einhver Howe? 1114 01:30:57,910 --> 01:30:59,787 Nei, Howe er ekki í skutnum. 1115 01:30:59,871 --> 01:31:01,038 Því fer hann þangað? 1116 01:31:03,374 --> 01:31:04,959 Hann er á útsýnispallinum. 1117 01:31:06,502 --> 01:31:07,962 Sadusky. 1118 01:31:08,045 --> 01:31:11,424 Ég er enn ekki á móti þér. En ég fann dyr númer þrjú 1119 01:31:12,467 --> 01:31:13,801 og ég vel þær. 1120 01:31:13,885 --> 01:31:15,595 -Hvað merkir það? -Farið inn! 1121 01:31:16,762 --> 01:31:18,181 Finnið Gates! 1122 01:31:28,191 --> 01:31:29,275 Kafarar, af stað. 1123 01:31:29,358 --> 01:31:31,527 Leyniskyttur, sebraaðgerð. 1124 01:31:31,611 --> 01:31:33,613 Haldið áfram á eigin ábyrgð. 1125 01:31:33,696 --> 01:31:34,864 Þú fyrst. 1126 01:31:34,947 --> 01:31:37,158 Hvert í hoppandi. Hann gabbaði okkur. 1127 01:32:00,264 --> 01:32:02,016 Dawes, sérðu Gates? 1128 01:32:04,060 --> 01:32:06,187 Þetta er Hudson. Ekkert sést. 1129 01:32:07,605 --> 01:32:08,856 Sniðugur. 1130 01:32:27,708 --> 01:32:28,960 Sæll, Ben. 1131 01:32:29,043 --> 01:32:31,212 Velkominn til New Jersey. 1132 01:32:32,630 --> 01:32:33,923 Hvar eru Abigail og Riley? 1133 01:32:34,006 --> 01:32:36,759 Vonandi passa þau. Við giskuðum á stærð þína. 1134 01:32:36,842 --> 01:32:41,347 Hvar eru Abigail og Riley? Aðeins hann kunni setninguna um Edison. 1135 01:32:41,430 --> 01:32:42,932 Komstu með gleraugun? 1136 01:32:43,015 --> 01:32:44,809 Ég veit það ekki. Hvað er á seyði? 1137 01:32:45,268 --> 01:32:46,310 Spyrðu vinkonu þína. 1138 01:32:47,562 --> 01:32:49,397 Hún ræður ferðinni. 1139 01:32:50,314 --> 01:32:52,149 Hún lætur móðan mása. 1140 01:32:56,153 --> 01:32:57,488 Já, halló. 1141 01:32:58,614 --> 01:32:59,865 Það er til þín. 1142 01:33:02,034 --> 01:33:03,411 Sæll, elskan. 1143 01:33:03,494 --> 01:33:05,329 Hvernig er dagurinn hjá þér? 1144 01:33:05,413 --> 01:33:07,039 Athyglisverður, elskan. 1145 01:33:07,957 --> 01:33:10,668 Starfarðu núna með Ian? 1146 01:33:10,751 --> 01:33:14,839 Það að hjálpa manni að flýja úr haldi FBI er glæpur. 1147 01:33:14,922 --> 01:33:16,257 Hann er eini glæpamaðurinn sem við þekktum. 1148 01:33:16,340 --> 01:33:19,051 Við hringdum til hans og sömdum. 1149 01:33:21,512 --> 01:33:23,514 Er allt í lagi? Er þér borgið? 1150 01:33:23,598 --> 01:33:25,808 Já, okkur báðum. 1151 01:33:25,891 --> 01:33:28,894 Riley er hérna og gerir eitthvað sniðugt með tölvu. 1152 01:33:29,604 --> 01:33:31,105 Ég fylgist samt með þér 1153 01:33:31,188 --> 01:33:34,025 gegnum staðsetningartæki í síma Shaws. 1154 01:33:34,108 --> 01:33:36,652 Beygi þeir einhvers staðar sem við viljum ekki vitum við það. 1155 01:33:37,653 --> 01:33:40,865 Ef Ian reynir að svíkja okkur hringjum við í FBI 1156 01:33:40,948 --> 01:33:44,577 og segjum þeim hvar þú ert og hvar Ian er. 1157 01:33:44,660 --> 01:33:46,287 Og hvar er það? 1158 01:33:46,370 --> 01:33:50,166 Handan götunnar, á mótum Wall Street og Broadway. 1159 01:33:51,792 --> 01:33:53,085 Þú áttaðir þig á vísbendingunni. 1160 01:33:53,169 --> 01:33:55,588 Einfalt. "Hér við vegginn," Wall Street og Broadway. 1161 01:34:00,635 --> 01:34:02,345 Það er smávandi, Ben. 1162 01:34:02,428 --> 01:34:04,930 Við létum Ian halda að hann gæti fengið fjársjóðinn. 1163 01:34:05,014 --> 01:34:06,390 Það var eina leiðin. 1164 01:34:07,058 --> 01:34:08,392 Hann er kominn. 1165 01:34:16,817 --> 01:34:17,610 Nú byrjar það. 1166 01:34:23,407 --> 01:34:26,118 Ben. Er allt í lagi? 1167 01:34:26,202 --> 01:34:28,329 Engin brotin bein? 1168 01:34:28,412 --> 01:34:29,664 Þetta stökk gæti verið lífshættulegt. 1169 01:34:29,747 --> 01:34:31,999 Nei, það var gaman. Þú ættir að reyna það. 1170 01:34:35,127 --> 01:34:37,338 Sjálfstæðisyfirlýsingin. 1171 01:34:37,421 --> 01:34:39,256 Merskúmspípan. 1172 01:34:39,340 --> 01:34:40,049 Þú færð þær. 1173 01:34:42,301 --> 01:34:44,011 Er það þetta? 1174 01:34:44,095 --> 01:34:45,680 Já. 1175 01:34:45,763 --> 01:34:49,975 Ég vissi þú stæðir við loforðið. Hvar er fjársjóðurinn minn? 1176 01:34:50,059 --> 01:34:55,022 Hann er hérna. Á kortinu stóð: "Hér við vegginn," tvö E. 1177 01:34:55,106 --> 01:34:58,317 Wall Street fylgir veggnum 1178 01:34:58,401 --> 01:35:01,153 sem þýsku landnemarnir reistu til að halda Bretum fjarri. 1179 01:35:01,237 --> 01:35:04,323 Aðalhliðið fannst við götu sem kallaðist de Heere. 1180 01:35:05,700 --> 01:35:09,704 Bretar kölluðu de Heere-götu Broadway, "Hér við vegginn." 1181 01:35:11,163 --> 01:35:13,374 Broadway og Wall Street. 1182 01:35:14,625 --> 01:35:15,626 Blessaður. 1183 01:35:17,920 --> 01:35:19,380 Bíddu aðeins. 1184 01:35:21,048 --> 01:35:23,551 Ef þú rýfur samkomulagið þá finnur FBI þig. 1185 01:35:24,510 --> 01:35:26,429 Kannski kemstu undan, kannski ekki. 1186 01:35:31,016 --> 01:35:33,728 Var þetta það eina sem stóð á kortinu? 1187 01:35:35,104 --> 01:35:36,856 Já. 1188 01:35:39,442 --> 01:35:40,818 Ben. 1189 01:35:41,777 --> 01:35:44,989 Veistu hver er lykillinn að því að kunna að blekkja? 1190 01:35:45,072 --> 01:35:50,494 Maður verður stundum að hafa öll tromp á hendi. 1191 01:35:59,837 --> 01:36:01,422 Pabbi. 1192 01:36:04,008 --> 01:36:05,843 Viltu segja mér eitthvað fleira? 1193 01:36:10,890 --> 01:36:12,725 Þrenningarkirkjan. 1194 01:36:12,808 --> 01:36:15,269 Við verðum að fara inn í Þrenningarkirkjuna. 1195 01:36:17,646 --> 01:36:19,565 Gott. Ljómandi. 1196 01:36:20,483 --> 01:36:23,068 Biddu dr. Chase og Riley að koma. 1197 01:36:23,152 --> 01:36:24,695 Þau eru örugglega einhvers staðar hérna. 1198 01:36:31,535 --> 01:36:32,369 Er allt í lagi? 1199 01:36:34,121 --> 01:36:35,998 Hvað heldur þú? Ég er gísl. 1200 01:36:38,167 --> 01:36:39,710 Sestu. 1201 01:36:40,503 --> 01:36:42,463 Slepptu honum, Ian 1202 01:36:42,546 --> 01:36:45,049 -Þegar við finnum fjársjóðinn. -Nei, strax. 1203 01:36:45,925 --> 01:36:49,345 Leystu þá vísbendingarnar sjálfur. Gangi þér vel. 1204 01:36:51,430 --> 01:36:54,975 Ég held að þú skiljir ekki alvöru málsins. 1205 01:37:04,235 --> 01:37:05,277 Lítum á kortið. 1206 01:37:42,815 --> 01:37:44,859 Þetta er magnað. 1207 01:37:46,235 --> 01:37:50,114 Þetta er stórmerkilegt. Sjáðu. 1208 01:37:57,580 --> 01:37:59,707 Parkington Lane 1209 01:37:59,790 --> 01:38:02,042 Undir Parkington Lane. 1210 01:38:02,126 --> 01:38:07,298 Því vísar kortið okkur hingað og svo annað? Til hvers? 1211 01:38:07,381 --> 01:38:10,175 -Bara önnur vísbending. -Pabbi. 1212 01:38:10,259 --> 01:38:12,720 Parkington Lane hlýtur að vera hér einhvers staðar. 1213 01:38:14,388 --> 01:38:17,433 Gata inni í kirkjunni? 1214 01:38:17,516 --> 01:38:19,310 Ekki inni. Undir henni. 1215 01:38:19,727 --> 01:38:21,061 Undir kirkjunni. 1216 01:38:26,275 --> 01:38:28,777 -Mér þykir það leitt, Ben. -Þetta er ekki þér að kenna. 1217 01:38:29,695 --> 01:38:29,987 Haldið áfram. 1218 01:38:39,538 --> 01:38:40,664 Heyrðu mig. 1219 01:38:42,499 --> 01:38:46,795 Samvinna varir jafnlengi og óbreytt ástand helst. 1220 01:38:46,879 --> 01:38:48,964 Þegar hann finnur loks fjársjóðinn 1221 01:38:49,798 --> 01:38:52,968 þarf hann ekki lengur á þér að halda né nokkru okkar. 1222 01:38:53,052 --> 01:38:55,971 Við verðum að snúa óbreyttu ástandi okkur í hag. 1223 01:38:56,680 --> 01:38:57,514 Hvernig þá? 1224 01:38:59,224 --> 01:39:00,476 Ég vinn í því. 1225 01:39:01,310 --> 01:39:03,187 Ég verð víst að vinna í því líka þá. 1226 01:39:05,147 --> 01:39:07,983 Ég fann það! Hann! 1227 01:39:09,151 --> 01:39:10,110 Það er nafn. 1228 01:39:13,948 --> 01:39:15,783 Parkington Lane 1229 01:39:15,866 --> 01:39:19,161 Hann var þriðja stigs frímúrari í... 1230 01:39:36,178 --> 01:39:37,721 Gætilega. 1231 01:39:41,308 --> 01:39:43,394 Gætið þess að stíga ekki á hann. 1232 01:39:43,477 --> 01:39:45,562 Setjið kistuna niður. 1233 01:39:53,654 --> 01:39:56,699 Hver vill fara fyrst inn í óhugnanlegu göngin? 1234 01:40:00,035 --> 01:40:03,497 McGregor, Viktor, verið hérna. 1235 01:40:03,580 --> 01:40:08,877 Ef einhver kemur út án mín... Notið ímyndunaraflið. 1236 01:40:12,172 --> 01:40:13,382 Eigum við þá að fara inn í göngin? 1237 01:40:31,734 --> 01:40:32,735 Áttu eld? 1238 01:40:50,961 --> 01:40:53,338 Farðu varlega. 1239 01:40:53,422 --> 01:40:54,631 Gættu að þér. 1240 01:41:01,346 --> 01:41:02,723 Komdu. 1241 01:41:12,733 --> 01:41:15,110 Af hverju kemur þetta aldrei fyrir mig? 1242 01:41:21,283 --> 01:41:21,909 Hvað er þetta? 1243 01:41:38,717 --> 01:41:40,552 Þetta er ljósakróna. 1244 01:41:50,062 --> 01:41:51,230 Hérna. 1245 01:42:08,205 --> 01:42:10,958 -Sjáið lyfturnar. -Vörulyftukerfi. 1246 01:42:11,792 --> 01:42:14,419 Hvernig smíðuðu menn þetta með handverkfærum? 1247 01:42:14,503 --> 01:42:18,090 Eins og þeir reistu pýramídana og Kínamúrinn. 1248 01:42:18,173 --> 01:42:21,135 Já. Geimverur hjálpuðu þeim. 1249 01:42:21,218 --> 01:42:22,803 Já. Drífum okkur. 1250 01:42:23,637 --> 01:42:28,725 Ég fer ekki fet. 200 ára skaði af völdum termíta og rotnunar. 1251 01:42:28,809 --> 01:42:30,644 Gerðu eins og hann segir, pabbi. 1252 01:42:50,664 --> 01:42:51,957 Farið gætilega. 1253 01:42:54,626 --> 01:42:58,547 Við erum undir Þrenningarkirkjunni og því hefur enginn fundið þetta. 1254 01:43:03,927 --> 01:43:06,013 Hvað er þetta? 1255 01:43:10,392 --> 01:43:11,685 Neðanjarðarlest. 1256 01:43:38,212 --> 01:43:39,671 Haltu þér! 1257 01:43:43,175 --> 01:43:45,177 Stökktu á lyftuna! 1258 01:43:48,430 --> 01:43:50,599 Ben! Gríptu í höndina á mér! 1259 01:43:52,142 --> 01:43:53,685 Komdu! 1260 01:43:54,269 --> 01:43:56,146 Komdu, Abigail! 1261 01:44:00,817 --> 01:44:01,902 Stökktu! 1262 01:44:24,007 --> 01:44:25,592 Farðu þangað niður! 1263 01:44:31,974 --> 01:44:33,684 Sjálfstæðisyfirlýsingin. 1264 01:44:36,812 --> 01:44:38,730 -Treystirðu mér? -Já. 1265 01:45:01,295 --> 01:45:02,087 Haltu þér! 1266 01:45:20,564 --> 01:45:24,985 Fyrirgefðu ég skyldi sleppa þér. Ég þurfti að bjarga skjalinu. 1267 01:45:25,068 --> 01:45:27,988 Ég hefði farið alveg eins að. 1268 01:45:29,156 --> 01:45:30,532 Er það? 1269 01:45:31,533 --> 01:45:33,327 Ég hefði sleppt hvoru tveggja. 1270 01:45:34,119 --> 01:45:35,120 Furðufuglar. 1271 01:45:42,669 --> 01:45:43,879 Stígið á pallinn. 1272 01:45:44,880 --> 01:45:46,757 Ian. 1273 01:45:46,840 --> 01:45:49,259 Það er ekki þess virði. 1274 01:45:49,343 --> 01:45:54,014 Heldurðu að líf ykkar sé mér meira virði en líf Shaws? 1275 01:45:54,097 --> 01:45:55,974 Við höldum áfram. 1276 01:45:57,142 --> 01:45:59,811 Óbreytt ástand. 1277 01:45:59,895 --> 01:46:02,397 Áfram óbreytt ástand. 1278 01:46:08,779 --> 01:46:09,946 Hvað núna? 1279 01:46:12,282 --> 01:46:14,785 Vísbendingarnar leiða okkur hingað 1280 01:46:25,462 --> 01:46:26,338 Komið. 1281 01:47:09,339 --> 01:47:10,382 Hvað er þetta? 1282 01:47:12,134 --> 01:47:13,635 Hvar er fjársjóðurinn? 1283 01:47:17,305 --> 01:47:18,765 Jæja? 1284 01:47:20,350 --> 01:47:22,727 Eru þetta leiðarlok? 1285 01:47:22,811 --> 01:47:25,147 Komum við alla þessa leið til að lenda í blindgötu? 1286 01:47:26,314 --> 01:47:27,858 Já. 1287 01:47:31,111 --> 01:47:32,904 Það er ekki neitt. 1288 01:47:32,988 --> 01:47:36,408 -Önnur vísbending... -Nei! Ekki fleiri vísbendingar! 1289 01:47:36,491 --> 01:47:37,659 Það er þetta. 1290 01:47:37,742 --> 01:47:41,580 Fjársjóðurinn er horfinn! Búið að flytja hann burt. 1291 01:47:43,665 --> 01:47:46,460 Er þetta nokkuð blekkingarleikur hjá þér? 1292 01:47:47,669 --> 01:47:49,546 Þú veist hvar hann er. 1293 01:47:50,672 --> 01:47:52,466 Nei. 1294 01:47:56,344 --> 01:47:57,721 Farðu. 1295 01:47:58,555 --> 01:48:00,557 Bíddu við. 1296 01:48:01,808 --> 01:48:04,019 Bíddu, Ian! 1297 01:48:04,519 --> 01:48:06,730 Við verðum innilokuð! -Ekki gera þetta! 1298 01:48:06,813 --> 01:48:08,356 Þú getur ekki skilið okkur eftir hérna. 1299 01:48:08,440 --> 01:48:12,194 Jú, víst. Nema Ben segi mér næstu vísbendingu. 1300 01:48:12,277 --> 01:48:14,654 Það er ekki önnur vísbending. 1301 01:48:14,738 --> 01:48:18,116 Komdu aftur, Ian. Ræðum málin. 1302 01:48:19,075 --> 01:48:20,452 Ekki tala aftur. 1303 01:48:20,535 --> 01:48:21,995 Allt í lagi. 1304 01:48:23,121 --> 01:48:25,040 Vísbendinguna. 1305 01:48:25,123 --> 01:48:27,292 Hvar er fjársjóðurinn? 1306 01:48:28,251 --> 01:48:29,503 Ben. 1307 01:48:32,589 --> 01:48:36,510 Luktin. 1308 01:48:36,593 --> 01:48:38,428 Hið óbreytta ástand hefur breyst. 1309 01:48:38,512 --> 01:48:40,472 Ekki. 1310 01:48:43,225 --> 01:48:46,228 Það er í kenningum frímúraranna. 1311 01:48:47,395 --> 01:48:50,524 Í musteri Salómons konungs var bugðóttur stigi... 1312 01:48:50,607 --> 01:48:55,737 sem táknaði ferð sem fara þurfti til að finna ljós sannleikans. 1313 01:48:56,530 --> 01:48:59,032 -Luktin er vísbendingin. -Hvað merkir það? 1314 01:49:00,575 --> 01:49:03,161 Boston. Það er Boston. 1315 01:49:03,245 --> 01:49:06,748 Old North Church, þar sem Thomas Newton hengdi upp lukt 1316 01:49:07,666 --> 01:49:10,544 til að gefa Paul Revere merki um það 1317 01:49:10,627 --> 01:49:13,296 að Bretar væru að koma. Eitt á landi, tvö sjóleiðina. 1318 01:49:13,380 --> 01:49:17,551 Ein lukt undir stiganum í kirkjuturninum. Leitum þar. 1319 01:49:17,634 --> 01:49:19,302 Þakka þér fyrir. 1320 01:49:19,386 --> 01:49:21,096 Þið verðið að taka okkur með. 1321 01:49:21,179 --> 01:49:25,016 Nú? Svo að þið getið flúið í Boston? 1322 01:49:25,100 --> 01:49:28,103 Þegar þið eruð úr myndinni verður allt mun einfaldara. 1323 01:49:28,186 --> 01:49:29,521 En ef við sögðum ósatt? 1324 01:49:30,397 --> 01:49:31,898 Sagðirðu mér ósatt? 1325 01:49:31,982 --> 01:49:33,775 Hvað ef það er önnur vísbending? 1326 01:49:34,693 --> 01:49:37,153 Þá veit ég hvar þú ert. 1327 01:49:38,613 --> 01:49:40,198 Sjáumst, Ben. 1328 01:49:42,993 --> 01:49:43,994 Nei! 1329 01:49:44,077 --> 01:49:46,830 -Það er engin önnur leið út! -Þú þarft á okkur að halda! 1330 01:49:47,872 --> 01:49:49,040 Við munum deyja. 1331 01:49:50,417 --> 01:49:53,545 Þetta fer allt vel, Riley. Fyrirgefðu ég skyldi æpa á þig. 1332 01:49:54,421 --> 01:49:55,755 Það er allt í lagi, strákur. 1333 01:49:57,007 --> 01:50:01,011 Hvað er á seyði? Bretar komu sjóleiðina. Það voru tvær luktir, 1334 01:50:01,094 --> 01:50:02,304 ekki ein. 1335 01:50:02,387 --> 01:50:05,557 Ian þurfti aðra vísbendingu og því létum við hann fá eina. 1336 01:50:05,640 --> 01:50:07,267 Þetta var fölsk vísbending! 1337 01:50:08,935 --> 01:50:10,770 Hið alsjáandi auga. 1338 01:50:11,229 --> 01:50:13,690 Gegnum hið alsjáandi auga. 1339 01:50:15,609 --> 01:50:16,693 Þegar Ian áttar sig á því 1340 01:50:16,776 --> 01:50:20,989 og kemur aftur verðum við hérna og hann skýtur okkur þá. 1341 01:50:21,948 --> 01:50:24,451 Hvernig sem fer þá munum við deyja. 1342 01:50:25,452 --> 01:50:29,039 Enginn mun deyja. Það er til önnur leið út. 1343 01:50:29,122 --> 01:50:30,248 Hvar? 1344 01:50:30,332 --> 01:50:32,917 Gegnum fjársjóðssalinn. 1345 01:51:19,964 --> 01:51:24,427 Það lítur út fyrir að einhver hafi komið hingað á undan okkur. 1346 01:51:24,511 --> 01:51:25,929 Mér þykir það leitt, Ben. 1347 01:51:27,180 --> 01:51:29,391 Fjársjóðurinn er horfinn. 1348 01:51:31,476 --> 01:51:33,436 Heyrðu, Ben. 1349 01:51:33,520 --> 01:51:39,317 Kannski farinn áður en Charles Carrol sagði Thomas Gates söguna. 1350 01:51:39,401 --> 01:51:41,569 Það skiptir ekki máli. 1351 01:51:41,653 --> 01:51:44,614 Ég veit það. Af því að þú hafðir rétt fyrir þér. 1352 01:51:44,698 --> 01:51:48,410 Nei, ég hafði ekki rétt fyrir mér. 1353 01:51:48,493 --> 01:51:53,164 Þessi salur er til, Ben. Og þetta merkir að fjársjóðurinn er til. 1354 01:51:53,248 --> 01:51:56,084 Við erum hjá einum mestu snillingum sögunnar 1355 01:51:56,167 --> 01:52:01,339 af því þú fannst það sem þeir vildu að við fyndum. 1356 01:52:02,549 --> 01:52:05,093 Þér tókst það, Ben. Fyrir okkur öll. 1357 01:52:06,594 --> 01:52:09,556 Afa þinn og okkur öll. 1358 01:52:10,432 --> 01:52:14,352 Ég hef aldrei verið jafnfeginn að vita að mér hafi skjátlast. 1359 01:52:24,612 --> 01:52:25,989 Ég bara 1360 01:52:27,031 --> 01:52:30,034 hélt að ég fyndi fjársjóðinn. 1361 01:52:32,036 --> 01:52:33,913 Gott og vel. 1362 01:52:33,997 --> 01:52:35,540 Þá leitum við bara að honum. 1363 01:52:40,003 --> 01:52:41,629 Ég er til í það. 1364 01:52:46,760 --> 01:52:47,927 Gott og vel. 1365 01:52:50,263 --> 01:52:53,349 Ég vil ekki vera neikvæður en það verður ekki. 1366 01:52:53,433 --> 01:52:56,770 Mér sýnist að við séum ennþá innilokuð hérna. 1367 01:52:59,355 --> 01:53:01,316 Hvar er hin leiðin út? 1368 01:53:01,399 --> 01:53:03,568 Það er ekkert vit í því. Það fyrsta 1369 01:53:03,651 --> 01:53:06,738 sem byggingamennirnir hefðu gert væri að leggja 1370 01:53:06,821 --> 01:53:14,287 önnur göng fyrir loft ef það skyldi hrynja úr loftinu. 1371 01:53:35,558 --> 01:53:37,393 Getur það í raun verið svona einfalt? 1372 01:53:43,024 --> 01:53:46,778 Leyndarmálið er fólgið hjá Charlotte. 1373 01:55:13,156 --> 01:55:16,409 Bókrollur frá bókasafninu í Alexandríu. 1374 01:55:18,286 --> 01:55:19,537 Getur þetta verið? 1375 01:55:39,599 --> 01:55:43,603 Þetta er stór, blágrænn maður 1376 01:55:44,687 --> 01:55:46,898 með skringilegan hökutopp. 1377 01:55:47,607 --> 01:55:50,777 Ég get mér þess til að það sé þýðingarmikið. 1378 01:56:52,797 --> 01:56:55,341 Ertu að gráta, Riley? 1379 01:56:55,425 --> 01:56:56,884 Sjáið. 1380 01:56:57,677 --> 01:56:59,095 Stigi. 1381 01:57:15,987 --> 01:57:17,363 Sæll. 1382 01:57:18,156 --> 01:57:19,907 Get ég fengið gemsa lánaðan hjá þér? 1383 01:57:33,254 --> 01:57:34,338 Svona einfalt? 1384 01:57:34,422 --> 01:57:36,299 Svona einfalt. 1385 01:57:36,382 --> 01:57:39,719 Þú réttir mér aðal-samningatæki þitt. 1386 01:57:39,802 --> 01:57:42,972 Sjálfstæðisyfirlýsingin er ekkert samningatæki. 1387 01:57:43,056 --> 01:57:44,015 Ekki fyrir mér. 1388 01:57:45,016 --> 01:57:45,933 Fáðu þér sæti. 1389 01:57:47,226 --> 01:57:48,311 Hvert er tilboð þitt? 1390 01:57:50,188 --> 01:57:51,856 Hvað um mútur? 1391 01:57:54,150 --> 01:57:55,985 Tíu milljarðar dala? 1392 01:57:57,570 --> 01:57:59,072 Þú fannst þá fjársjóðinn. 1393 01:57:59,155 --> 01:58:04,327 Hann er um 5 hæðum fyrir neðan skóna þína. 1394 01:58:05,870 --> 01:58:08,623 Musterisriddararnir og frímúrararnir héldu 1395 01:58:08,706 --> 01:58:12,502 að fjársjóðurinn væri einum manni ofviða, jafnvel kóngi. 1396 01:58:12,585 --> 01:58:16,172 Þess vegna reyndu þeir svona ákaft að fela hann. 1397 01:58:16,255 --> 01:58:17,882 Það er rétt. 1398 01:58:18,841 --> 01:58:22,303 Höfundar stjórnarskrárinnar héldu það sama um yfirvöld. 1399 01:58:22,386 --> 01:58:25,431 Lausn þeirra gildir líka um fjársjóðinn. 1400 01:58:26,224 --> 01:58:27,809 Gefa þjóðinni hann. 1401 01:58:27,892 --> 01:58:31,187 Skipta honum á milli Smithsonian, Louvre, og Kairo safn. 1402 01:58:32,814 --> 01:58:37,735 Þarna er mörg þúsund ára saga heimsins skrifuð. 1403 01:58:37,819 --> 01:58:40,613 Fjársjóðurinn tilheyrir heiminum og öllum í honum. 1404 01:58:40,696 --> 01:58:44,492 Þú skilur ekki hvað felst í því að hafa sterka samningsstöðu. 1405 01:58:47,203 --> 01:58:49,872 Ég vil að dr. Chase verði laus allra mála. 1406 01:58:49,956 --> 01:58:52,416 -Ekki minnsti blettur á ferli hennar. -Gott og vel. 1407 01:58:53,668 --> 01:58:56,379 Ég vil að heiðurinn fyrir fjársjóðsfundinn 1408 01:58:56,462 --> 01:59:01,926 hljóti Gates-fjölskyldan ásamt hr. Riley Poole. 1409 01:59:02,009 --> 01:59:02,927 Og þú? 1410 01:59:04,220 --> 01:59:06,389 Ég vildi gjarna sleppa við fangelsi. 1411 01:59:06,472 --> 01:59:10,393 Ég get ekki lýst því hvað ég vildi gjarna losna við það. 1412 01:59:12,186 --> 01:59:14,230 Einhver verður að fara í fangelsi, Ben. 1413 01:59:16,482 --> 01:59:19,986 Ef þú hefur þyrlur get ég orðið að liði við það. 1414 01:59:44,802 --> 01:59:46,721 Þú ert tekinn fastur, hr. Howe. 1415 01:59:46,804 --> 01:59:50,141 Fyrir mannrán, morðtilraun 1416 01:59:50,224 --> 01:59:52,268 og að fara í leyfisleysi inn á eign ríkisins. 1417 02:00:01,527 --> 02:00:03,863 Já. Þakka þér fyrir. Bless. 1418 02:00:05,698 --> 02:00:10,369 Þau vilja fá okkur á sýninguna í Kairó. Einkaþota verður send. 1419 02:00:10,453 --> 02:00:11,287 Það er gaman. 1420 02:00:12,079 --> 02:00:15,833 Rosafjör. Við hefðum getað fengið heilan flota af einkaþotum. 1421 02:00:15,917 --> 02:00:19,503 10%, Ben. Þér var boðið 10% og þú afþakkaðir það. 1422 02:00:19,587 --> 02:00:23,007 Það var of mikið. Ég gat ekki þegið það. 1423 02:00:23,090 --> 02:00:26,636 Flís úr gömlum við hefur verið í mér í þrjá mánuði. 1424 02:00:27,970 --> 02:00:31,724 Næst þegar við finnum fjársjóð sem endurritar mannkynssöguna 1425 02:00:31,807 --> 02:00:33,893 ræður þú hver fundarlaunin verða. 1426 02:00:33,976 --> 02:00:35,144 En fyndið. 1427 02:00:36,520 --> 02:00:39,398 Er þér ekki sama? Þú fékkst stelpuna. 1428 02:00:39,482 --> 02:00:41,984 -Það er rétt. -Já. 1429 02:00:44,737 --> 02:00:47,198 Stráðu salti í sárin. Njóttu fengsins 1430 02:00:47,281 --> 02:00:49,116 meðan ég á 1%. 1431 02:00:51,661 --> 02:00:54,497 Reyndar hálfan, ómerkilegan hundraðshlut. 1432 02:00:54,580 --> 02:00:56,874 1%. Ótrúlegt. 1433 02:00:56,958 --> 02:00:58,501 Ég harma þjáningar þínar. 1434 02:00:59,543 --> 02:01:02,672 Bara svo það komi fram, Ben, þá líst mér vel á húsið. 1435 02:01:04,006 --> 02:01:07,176 Ég valdi það af því 1812 hitti Charles Carroll... 1436 02:01:07,260 --> 02:01:09,512 Manneskju og gerði svolítið í sögunni. 1437 02:01:09,595 --> 02:01:10,805 Það er frábært, dásamlegt. 1438 02:01:12,265 --> 02:01:13,557 Þú hefðir getað keypt stærra hús. 1439 02:01:22,441 --> 02:01:24,986 -Ég bjó til svolítið handa þér. -Er það? Hvað? 1440 02:01:26,195 --> 02:01:27,196 Kort. 1441 02:01:27,280 --> 02:01:30,533 Kort? En hvert vísar það? 1442 02:01:31,617 --> 02:01:33,077 Þú áttar þig á því.