1 00:01:00,689 --> 00:01:04,523 -Hvenær verður leikurinn sýndur? -Útsending hefst hálfátta. 2 00:01:04,735 --> 00:01:07,727 -Hver verður kastari í kvöld? -Tiant. 3 00:01:07,946 --> 00:01:11,940 -Kúbverjaskratti! Hann er góður kastari. -Ekki vildi ég mæta honum. 4 00:01:12,159 --> 00:01:15,151 Er andstæðingurinn Yankees í kvöld? 5 00:01:15,371 --> 00:01:18,284 Hugsaðu þér hafnabolta sem nálgast þig á 150 km hraða. 6 00:01:18,499 --> 00:01:19,660 Ekkert ráðrúm gefst til að hugsa sig um. 7 00:01:19,875 --> 00:01:22,537 Hvernig heldurðu að Fisk standi sig í kvöld? 8 00:01:22,711 --> 00:01:24,827 Hann hefur leikið vel undanfarið. 9 00:01:25,047 --> 00:01:30,213 Ef hann kemst í fyrstu höfn tvisvar í kvöld þá skal ég mála veröndina hjá þér. 10 00:01:43,690 --> 00:01:45,306 Varið! 11 00:01:45,526 --> 00:01:46,732 Hann fer í ræsið! 12 00:01:54,701 --> 00:01:56,237 Ég næ honum. 13 00:01:57,454 --> 00:02:01,038 Fyrirgefið. Ég geri mér ekki grein fyrir kröftum mínum. 14 00:02:01,250 --> 00:02:04,868 Þetta hlýtur að vera skýringin, Dave. 15 00:02:13,512 --> 00:02:15,719 Vitið þið hvað væri frábært? 16 00:02:15,931 --> 00:02:18,514 -Hvað? -Að keyra bíl. 17 00:02:18,725 --> 00:02:20,762 Bara umhverfis húsaröðina. 18 00:02:22,938 --> 00:02:26,397 Skilur nokkur við þessa götu lyklana eftir í bílnum? 19 00:02:26,608 --> 00:02:30,317 Ef ég stel bíl þá gengur pabbi frá mér. 20 00:02:30,529 --> 00:02:33,362 Umhverfis húsaröðina. Hver minntist á bílþjófnað? 21 00:02:45,878 --> 00:02:48,745 Kálar pabbi þinn þér líka fyrir að skrifa nafnið þitt? 22 00:03:08,358 --> 00:03:10,474 Núna verður það þarna alla tíð. 23 00:03:12,362 --> 00:03:14,103 Líka nafnið mitt. 24 00:03:16,533 --> 00:03:18,319 Alla tíð. 25 00:03:21,830 --> 00:03:23,946 Leyfið mér að spyrja ykkur að einu. 26 00:03:28,587 --> 00:03:31,579 Finnst ykkur pjökkunum í lagi að skemma eigur bæjarins? 27 00:03:35,511 --> 00:03:37,172 Komið. 28 00:03:39,723 --> 00:03:40,963 Komið. 29 00:03:54,112 --> 00:03:55,477 Finnst ykkur það í lagi? 30 00:03:56,156 --> 00:03:58,818 -Nei. -Nei. 31 00:03:59,034 --> 00:04:01,446 -Nei. -Nei, hvað? 32 00:04:05,832 --> 00:04:08,494 Þið eruð vandræðagemlingar. 33 00:04:11,380 --> 00:04:13,371 Strákpjakkar. 34 00:04:16,260 --> 00:04:18,672 Búið þið í grenndinni? 35 00:04:18,887 --> 00:04:21,003 Þarna. 36 00:04:25,227 --> 00:04:26,888 Þú? 37 00:04:27,104 --> 00:04:29,061 Þarna. 38 00:04:31,191 --> 00:04:33,182 Hvar býrð þú? 39 00:04:35,487 --> 00:04:38,570 -Við Rester-götu. -Er mamma þín heima? 40 00:04:45,289 --> 00:04:46,620 Við verðum að tala við hana. 41 00:04:46,832 --> 00:04:50,370 Við segjum henni hvað óþekktaranginn hennar gerði. 42 00:04:57,843 --> 00:05:00,050 Inn með þig. 43 00:05:02,222 --> 00:05:04,554 Drullaðu þér inn. 44 00:05:20,532 --> 00:05:22,273 Inn með þig! 45 00:05:26,622 --> 00:05:30,035 Segið mömmu ykkar hvað þið gerðuð. 46 00:05:35,922 --> 00:05:39,586 Ekki láta mig sjá til ykkar skemma gangstéttirnar aftur. 47 00:06:08,080 --> 00:06:10,287 Hvað eigið þíð við? Hver lét Dave fara ínn í bíl? 48 00:06:10,499 --> 00:06:12,410 Löggan. Hann var með gullmerki. 49 00:06:12,626 --> 00:06:15,618 Hvernig vitið þíð að hann var lögga? Sást eitthvað á merkinu? 50 00:06:15,837 --> 00:06:18,124 Ekkert áletrað. 51 00:06:18,340 --> 00:06:19,956 Var hann í venjulegum lögreglubúningi? 52 00:06:20,175 --> 00:06:22,291 -Hann var lögga. -Hann tók Davey. 53 00:06:22,511 --> 00:06:26,470 -Hvað voruð þið að gera? -Við skrifuðum nafnið okkar í sementið... 54 00:06:26,682 --> 00:06:30,175 En tóku þeir samt Dave? 55 00:06:30,394 --> 00:06:33,932 -Það er ekkert vit í þessu. -Er eitthvað að, pabbi? 56 00:06:53,583 --> 00:06:55,165 Ekki. 57 00:06:55,377 --> 00:06:57,243 Ekki meira. 58 00:06:58,171 --> 00:07:00,162 Ekki. 59 00:07:01,508 --> 00:07:03,670 Ekki meira. 60 00:07:32,414 --> 00:07:35,372 -Hefurðu séð hann? -Mér sýnist hann hafa beðið skaða. 61 00:08:12,871 --> 00:08:15,078 Þetta var góð sveifla hjá þér í dag. 62 00:08:15,290 --> 00:08:17,657 Þrisvar vindhögg hjá mér, pabbi. 63 00:08:17,876 --> 00:08:21,460 Samt góðar sveiflur. Það skiptir mestu máli. 64 00:08:22,130 --> 00:08:25,122 Ég verð aldrei góður hafnaboltaleikmaður. 65 00:08:27,302 --> 00:08:29,964 Þú ert sonur minn. Ég. Dave Boyle. 66 00:08:30,222 --> 00:08:34,716 Varnarleikmaður í Trinity- miðskólanum, 1978 til 1982. 67 00:08:34,935 --> 00:08:37,597 Þú verður snjall hafnaboltaleikmaður. 68 00:08:42,400 --> 00:08:44,767 Sérðu holræsið þarna? 69 00:08:45,695 --> 00:08:49,063 Ég lék alltaf á þessari götu þegar ég var lítill. 70 00:08:49,282 --> 00:08:52,570 Allir boltarnir okkar hurfu ofan í þetta ræsi. 71 00:08:52,786 --> 00:08:56,199 Hafnaboltar, götuhokki- boltar, gúmmíboltar. 72 00:08:56,414 --> 00:08:59,327 Ef við gætum lyft þessu loki 73 00:08:59,543 --> 00:09:01,454 væri ógrynni bolta þarna niðri. 74 00:09:01,670 --> 00:09:04,788 Er það satt? Reynum það! 75 00:09:33,493 --> 00:09:35,234 Komdu! 76 00:09:35,453 --> 00:09:38,241 Hjálpaðu mér að ná boltunum, pabbi. 77 00:09:38,456 --> 00:09:43,496 Kannski á morgun. Förum heim áður en mamma verður áhyggjufull. 78 00:09:55,807 --> 00:09:59,050 Jimmy. 79 00:09:59,769 --> 00:10:01,555 Jörðin til hr. Markums. 80 00:10:01,771 --> 00:10:05,309 -Hvað viltu núna, Pete? -Er ég allt í einu orðinn þurfandi? 81 00:10:05,525 --> 00:10:08,358 Marlboro-sígaretturnar eru búnar og Winstons eru á þrotum. 82 00:10:08,570 --> 00:10:10,402 -Og hvað? -Það þýðir minni gróða. 83 00:10:10,614 --> 00:10:13,697 Meiri gróði táknar kauphækkun. 84 00:10:13,909 --> 00:10:15,399 Pantaðu meira. 85 00:10:15,619 --> 00:10:18,862 Ef landlæknir hringir bjargarðu mér með fjarvistarsönnun. 86 00:10:36,014 --> 00:10:39,052 Ég ætla út í kvöld með Eve og Diönu hálfátta. 87 00:10:39,267 --> 00:10:40,428 Ekki vera of lengi fram eftir. 88 00:10:40,644 --> 00:10:43,181 Fyrsta altarisanga systur þinnar verður á morgun. 89 00:10:44,481 --> 00:10:46,722 -Ég tala eins og... -Faðir einhvers? 90 00:10:46,942 --> 00:10:49,229 Einhvers. Ekki faðir minn. 91 00:10:52,572 --> 00:10:54,734 Bless, pabbi. 92 00:10:54,950 --> 00:10:56,611 Góða skemmtun. 93 00:11:01,206 --> 00:11:04,574 -Bless. -Bless. 94 00:11:30,819 --> 00:11:32,730 Brendan. 95 00:11:33,446 --> 00:11:37,940 -Þú hræddir úr mér líftóruna. -Ég vildi ekki að pabbi þinn sæi mig. 96 00:11:38,326 --> 00:11:42,786 Ef hann sér þig laumast inn í bílinn, þá skýtur hann þig. 97 00:11:45,458 --> 00:11:47,119 Hvað gerir hann ef hann sér þetta? 98 00:11:48,461 --> 00:11:50,828 Skýtur IN epur þig og dr 99 00:11:56,052 --> 00:11:57,668 Það eru sex stundir liðnar. 100 00:11:58,054 --> 00:12:00,295 Ég mátti til að hitta þig. 101 00:12:02,726 --> 00:12:05,093 Ég verð að drífa mig til Eve og Diönu. 102 00:12:07,188 --> 00:12:09,179 Á morgun? 103 00:12:09,399 --> 00:12:11,481 Eins og til stóð? 104 00:12:12,819 --> 00:12:14,105 Á morgun. 105 00:12:18,199 --> 00:12:20,361 Láttu mig úr handan við hornið. 106 00:12:51,900 --> 00:12:54,688 -Hægan nú. -Hann svínaði fyrir mig! 107 00:12:54,903 --> 00:12:59,113 Hann svínaði fyrir mig! 108 00:12:59,324 --> 00:13:03,363 Han elti mig alla leið frá Lynn- field. Hann vildi drepa mig! 109 00:13:03,578 --> 00:13:05,489 Skepnan! 110 00:13:05,705 --> 00:13:08,367 Trúirðu því að þessi gaur játar alltaf sekt sína? 111 00:13:08,583 --> 00:13:12,702 Finnum lögfræðing í einum af þessum BMW-um hérna. 112 00:13:15,048 --> 00:13:16,538 Hey. Devine? 113 00:13:21,096 --> 00:13:24,339 -Á hvað ertu að horfa? -Gamla hverfið. 114 00:13:27,602 --> 00:13:30,094 Rannsókninni er lokið en ég get dokað við. 115 00:13:30,313 --> 00:13:33,055 Við þurfum ekki aðstoð. 116 00:13:33,274 --> 00:13:36,357 Við ætlum nokkur á Cantab á eftir. 117 00:13:38,780 --> 00:13:41,488 Nei, ég held ekki, Jen. Þakka þér fyrir. 118 00:13:45,120 --> 00:13:48,738 -Fór konan þín frá þér fyrir hálfu ári? -Því spyrðu? 119 00:13:48,957 --> 00:13:52,200 Jenny Coughlin, með kynþokkafulla skrokkinn, röddina og handjárnin... 120 00:13:52,418 --> 00:13:55,331 Hún fær samkynhneigða menn til að hugsa sinn gang. 121 00:13:55,547 --> 00:13:56,912 Hvað ertu að fara? 122 00:13:57,132 --> 00:14:00,796 Stúlkan vill bara fara í bólið með þér, ekki giftast þér. 123 00:14:01,094 --> 00:14:03,461 Hún vill sofa hjá þér. 124 00:14:03,680 --> 00:14:06,763 -Ég er kvæntur, Whitey. -Það var Bill Clinton líka. 125 00:14:06,975 --> 00:14:09,512 Þú hefur ekki talað við Lauren í hálft ár. 126 00:14:09,727 --> 00:14:11,138 Hún hringir alltaf. 127 00:14:11,354 --> 00:14:14,437 Hún segir ekki neitt. Stórfurðulegt. 128 00:14:14,649 --> 00:14:18,483 Síminn á eftir að hringja og hún segir af hverju hún fór. 129 00:14:18,695 --> 00:14:21,938 Kannski bíður hún þess að þú segir eitthvað. 130 00:14:41,718 --> 00:14:44,005 Áfram nú. 131 00:14:45,138 --> 00:14:48,631 Kast beint til hægri! Í höfn! 132 00:14:48,850 --> 00:14:51,968 Ég held að þeir vinni ekki þennan leik. 133 00:14:59,944 --> 00:15:02,902 Getum við fengið þrjá bjóra? 134 00:15:25,094 --> 00:15:27,756 Heldurðu að það sé? 135 00:15:37,273 --> 00:15:39,059 Er þetta ekki dóttir Jimmys Markums? 136 00:15:39,901 --> 00:15:42,768 Þið eruð hérna, strákar! 137 00:15:42,987 --> 00:15:44,728 Já. 138 00:15:46,115 --> 00:15:48,698 Ég hef þekkt hana frá því í æsku. 139 00:16:09,764 --> 00:16:11,596 Dave. 140 00:16:11,808 --> 00:16:14,675 Klukkan er þrjú að nóttu. 141 00:16:14,894 --> 00:16:16,100 Hvar varstu? 142 00:16:19,274 --> 00:16:20,890 Guð minn góður. 143 00:16:22,277 --> 00:16:23,608 Mér varð á. 144 00:16:24,279 --> 00:16:25,735 Hvað kom fyrir? 145 00:16:26,531 --> 00:16:28,397 Maður reyndi að ræna mig. 146 00:16:28,616 --> 00:16:30,732 Ég reiddi hnefann til höggs og hann skar mig. 147 00:16:31,369 --> 00:16:34,703 Sjáðu höndina á þér! Við verðum að fara á spítalann. 148 00:16:35,123 --> 00:16:38,241 Það er ekki sérlega slæmt. Ekki djúpur skurður. 149 00:16:38,459 --> 00:16:42,248 Það blæddi mikið. Ég vil ekki fara á spítalann. 150 00:16:42,463 --> 00:16:45,706 Komdu. 151 00:16:47,135 --> 00:16:52,005 Ég gekk að bílnum og þá vatt maður sér að mér og bað um eld. 152 00:16:52,223 --> 00:16:55,386 Ég kvaðst ekki reykja. Hann reykti ekki heldur. 153 00:16:55,601 --> 00:16:59,139 Hjartað hamaðist í brjósti mér af því að enginn var nálægt. 154 00:16:59,355 --> 00:17:01,767 Þá sá ég hnífinn. 155 00:17:01,983 --> 00:17:05,066 Hann sagði: "Peningana eða lífið. Ég tek annað hvort." 156 00:17:05,278 --> 00:17:06,768 -Sagði hann það? -Já. 157 00:17:06,988 --> 00:17:10,276 Ég reyndi að forða mér en þá skar hann mig. 158 00:17:10,491 --> 00:17:15,236 -Þú sagðist hafa reitt hnefann til höggs. -Má ég segja þér frá þessu, Celeste? 159 00:17:15,830 --> 00:17:18,162 Fyrirgefðu, elskan. 160 00:17:21,753 --> 00:17:24,541 Ég gekk í skrokk á honum af offorsi, elskan. 161 00:17:27,008 --> 00:17:28,624 Ég sleppti mér. 162 00:17:30,178 --> 00:17:32,294 Ég barði höfðinu á honum í jörðina. 163 00:17:33,306 --> 00:17:35,968 Blóð út um allt. 164 00:17:38,519 --> 00:17:40,430 Ég hefði getað drepið hann. 165 00:17:42,190 --> 00:17:44,306 Drepið hann? 166 00:17:52,325 --> 00:17:54,657 Það vekur... 167 00:17:54,869 --> 00:17:57,201 einmanakennd að vinna manni mein. 168 00:17:58,581 --> 00:18:02,119 Já, en þú þurftir að gera það, ekki satt? 169 00:18:02,960 --> 00:18:05,167 Það gerir mann... 170 00:18:06,381 --> 00:18:07,837 fráhverfan öðrum. 171 00:18:15,306 --> 00:18:17,297 Allt í lagi. 172 00:18:18,059 --> 00:18:20,300 Komdu í sturtuna, elskan. 173 00:18:20,520 --> 00:18:24,058 Og ég þvæ fötin. 174 00:18:25,441 --> 00:18:28,399 -Er það? -Já. 175 00:18:42,291 --> 00:18:45,704 Neyðarlínan. Hvert er neyðartilfellið? 176 00:18:45,920 --> 00:18:49,379 Það er bíll og í honum er blóð. Dyrnar eru opnar. 177 00:18:49,590 --> 00:18:52,298 -Hvar er bíllinn? -Við Sydney-gótu. 178 00:18:52,510 --> 00:18:56,378 Flats. Við Pen-garðinn. Ég og vinur minn fundum bílinn. 179 00:18:56,597 --> 00:18:59,259 -Hvað heitirðu, vinur? -Hann vill vita hvað hún heitir! 180 00:18:59,434 --> 00:19:00,924 Hvað heitirðu? 181 00:19:01,144 --> 00:19:03,727 Við forðum okkur. Gangi þér vel. 182 00:19:16,159 --> 00:19:18,150 Miðstöð, þetta er bíll 33. 183 00:19:18,369 --> 00:19:23,409 Við þurfum tæknimenn og gerðu maorðdeildinni viðvart. 184 00:19:23,624 --> 00:19:27,458 33, hafið þíð fundið lík? Skípti. 185 00:19:27,670 --> 00:19:31,584 Nei, en af bílnum að dæma þá finnum við lík á endanum. 186 00:19:44,729 --> 00:19:47,187 Það er nóg að gera í búðinni 187 00:19:47,398 --> 00:19:48,729 og mig vantar aðstoð. 188 00:19:48,941 --> 00:19:50,352 Þið Katie ráðið ekki við álagið um sexleytið. 189 00:19:50,568 --> 00:19:52,650 Hvernig ráðið þið við kirkjufólkið um áttaleytið? 190 00:19:52,904 --> 00:19:56,488 -Það er vandamálið. Katie er ekki hérna. -Bíddu. 191 00:20:05,958 --> 00:20:07,540 Ég kem eftir 10 mínútur. 192 00:20:07,752 --> 00:20:11,461 Hringdu í Sal. Sjáðu svo um að hann mæti kl. 8 en ekki 10. 193 00:20:11,756 --> 00:20:14,293 Hún mætir ekki í vinnuna, hvað ef hún mætir ekki í kirkju? 194 00:20:14,509 --> 00:20:15,840 Hún kemur þangað. 195 00:20:16,177 --> 00:20:18,635 Hún spillir líka þessum degi. 196 00:20:18,846 --> 00:20:22,009 Hvaða degi hefur hún spillt undanfarið? 197 00:20:22,225 --> 00:20:24,341 Ekki gleyma því að þú átt tvær aðrar dætur. 198 00:20:24,936 --> 00:20:28,474 Ég mæti í kirkjuna á undan öllum öðrum. 199 00:20:28,689 --> 00:20:30,646 Hvað er eiginlega á seyði? 200 00:20:39,450 --> 00:20:43,159 -Mætti einhver, Pete? -Nei. 201 00:20:43,371 --> 00:20:45,328 Hringdi Katie ekki? 202 00:20:45,540 --> 00:20:47,247 Nei. 203 00:20:58,886 --> 00:20:59,876 Jimmy hérna. 204 00:21:00,096 --> 00:21:02,178 Leitt að vekja þig. Ég vil finna Katie. 205 00:21:02,807 --> 00:21:06,300 Hún er hérna, held ég. Dokaðu við, ég skal athuga það. 206 00:21:10,273 --> 00:21:11,513 Vertu sæl. 207 00:21:11,732 --> 00:21:14,770 Nei, Diane Cestra gisti hérna. Katíe er ekki hérna. 208 00:21:14,986 --> 00:21:16,602 Eve sagði að hún hefði skutlað þeim heim um eittleytið. 209 00:21:16,821 --> 00:21:18,983 Katie sagði þeim ekki hvert hún ætlaði. 210 00:21:19,198 --> 00:21:20,859 Kvíddu engu, ég finn hana. 211 00:21:21,075 --> 00:21:22,236 Er hún með einhverjum? 212 00:21:22,451 --> 00:21:24,863 Hver getur fylgst með slíku hjá 19 ára stelpum? 213 00:21:25,079 --> 00:21:28,242 -Kaldranalegur sannleikur. -Heyri í þér síðar. 214 00:21:36,257 --> 00:21:38,373 Ég vil frekar þjóna gleði- konunum en gömlu konunum. 215 00:21:38,593 --> 00:21:42,382 -Má ég reykja? -Þú mátt reykja allan pakkann, Pete. 216 00:21:55,318 --> 00:21:57,059 Get ég aðstoðað, Brendan? 217 00:21:58,070 --> 00:22:01,483 Nei, hr. Markum. Ég leita að tei sem mömmu þykir gott. 218 00:22:01,699 --> 00:22:04,942 -Barry's. Á næsta gangi. -Takk. 219 00:22:18,966 --> 00:22:21,458 -Hvenær kemur Sal? -Þá og þegar. 220 00:22:21,677 --> 00:22:24,590 -Ætlarðu að kaupa þetta, Brendan? -Globe. 221 00:22:26,223 --> 00:22:28,715 Ég hélt að Katie ynni á sunnudögum. 222 00:22:29,226 --> 00:22:31,934 Hefurðu áhuga á dóttur yfirmanns míns? 223 00:22:32,647 --> 00:22:35,014 Nei. Ég hitti hana hérna stundum. 224 00:22:35,232 --> 00:22:37,974 Fyrsta altarisgangan hjá litlu systur hennar í dag. 225 00:22:39,528 --> 00:22:41,895 Takk. Komdu, Ray. 226 00:22:54,752 --> 00:22:56,493 Má ég spyrja þig að svolitlu, Jimmy? 227 00:22:57,338 --> 00:22:59,124 Lát heyra. 228 00:22:59,674 --> 00:23:01,460 Því er þér svona illa við strákinn? 229 00:23:02,009 --> 00:23:05,968 Mér er ekki illa við hann. Vekur mállausi gaurinn þér ekki ugg stundum? 230 00:23:06,806 --> 00:23:09,298 Nei, ekki fámáli Ray. Brendan. 231 00:23:09,517 --> 00:23:13,556 Hann er indælisstrákur. Talar táknmál við bróður sinn þótt hann þurfi þess ekki. 232 00:23:13,771 --> 00:23:15,637 Eins og hann vilji ekki að honum finnist hann einmana. 233 00:23:17,942 --> 00:23:21,810 Þú horfir reiðilega á Brendan. 234 00:23:22,279 --> 00:23:25,192 -Nei. Er það? -Sannarlega. 235 00:23:29,078 --> 00:23:31,911 Hérna kemur Sal. Mikið var. 236 00:23:45,886 --> 00:23:48,674 -Sæll, skarfur. -Stjóri. 237 00:23:48,889 --> 00:23:50,505 Borgarlögreglan ætti að sjá um málið 238 00:23:50,725 --> 00:23:53,592 en garðurinn heyrir undir lögsagnarumdæmi ríkisins. 239 00:23:53,811 --> 00:23:56,143 Ef líkið er þar sjáum við um rannsóknina. 240 00:23:58,733 --> 00:24:01,191 Hvað hafa þeir spillt mörgum sönnunargögnum? 241 00:24:01,402 --> 00:24:02,642 Fáum að vita það. 242 00:24:02,862 --> 00:24:05,229 Fórnarlambið í Parker Hill gengur í bráðamóttökuna 243 00:24:05,448 --> 00:24:07,780 með steikarhníf í viðbeininu. 244 00:24:07,992 --> 00:24:11,201 Hann spurði hjúkkuna hvar kóksjálfsalinn væri. 245 00:24:11,412 --> 00:24:14,746 -Sagði hún honum það? -Hvað er vitað um bílinn sem af er? 246 00:24:14,957 --> 00:24:18,575 Skráningarskírteinið fannst í hanska- hólfinu. Katherine Markum er eigandinn. 247 00:24:18,794 --> 00:24:20,284 -Fjárinn. -Þekkirðu hana? 248 00:24:20,504 --> 00:24:23,041 Kannski. Gæti verið dóttir manns ég þekki. 249 00:24:23,257 --> 00:24:26,921 Veski og ökuskírteini fundust í bakpoka. Hún er 19 ára. 250 00:24:27,136 --> 00:24:28,547 Þetta er hún. 251 00:24:28,763 --> 00:24:31,050 Er það vandamál? Ertu náinn vinur mannsins? 252 00:24:31,265 --> 00:24:35,554 Æskuvinir. Nú köstum við bara kveðju hvor á annan. 253 00:24:37,688 --> 00:24:39,554 19... 254 00:24:39,774 --> 00:24:41,515 Fjandinn. 255 00:24:41,734 --> 00:24:44,271 Hann á eftir að þjást mikið. 256 00:25:11,138 --> 00:25:14,051 Ekki láta hana hlæja 257 00:25:21,816 --> 00:25:24,183 Dyrnar voru opnar þegar bíllinn fannst. Framljósin kveikt. 258 00:25:24,401 --> 00:25:28,645 Blóð á bílstjórahurðinni, hátalara, stýrinu, 259 00:25:28,864 --> 00:25:33,108 kringum þetta byssukúlugat á bílstjórasætinu, í axlarhæð. 260 00:25:33,327 --> 00:25:35,318 Hinn grunaði stóð fyrir utan bílinn, 261 00:25:35,538 --> 00:25:38,451 dóttir Markums lamdi hann með hurðinni, hann skaut, 262 00:25:38,666 --> 00:25:41,624 hæfði hana í öxlina, kannski upphandleggsvöðvann. 263 00:25:41,836 --> 00:25:44,999 Hún flýði í dauðans ofboði. 264 00:25:46,674 --> 00:25:49,883 -Hvað haldið þið? -Ég tek undir þetta. 265 00:25:50,845 --> 00:25:53,086 Líkami Krists. 266 00:25:54,181 --> 00:25:56,422 -Líkami Krists. -Amen. 267 00:25:57,726 --> 00:26:00,718 Guð minn góður, Jimmy. Barnið okkar. 268 00:26:16,537 --> 00:26:19,245 Ég held að hún hafi falið sig hérna í smástund. 269 00:26:19,456 --> 00:26:20,867 Morðinginn kom og hún flýði. 270 00:26:21,083 --> 00:26:24,621 Hún fór hinum megin og flýði aftur. 271 00:26:24,837 --> 00:26:28,046 Fáum kafara núna. 272 00:26:51,864 --> 00:26:55,152 Hefurðu ekki hitt hann lengi? 273 00:26:55,367 --> 00:26:59,361 Ekki síðan við vorum litlir. Ég rekst á hann annað kastið í hverfinu. 274 00:27:02,583 --> 00:27:06,326 -Pabbi, pabbi! -Góður dagur, elskan? 275 00:27:06,545 --> 00:27:08,035 Mig klæjar undan kjólnum! 276 00:27:08,255 --> 00:27:11,873 Ég er ekki í honum og samt klæjar mig. 277 00:27:12,092 --> 00:27:14,379 Við erum stolt af þér. 278 00:27:33,614 --> 00:27:35,730 Góðan dag. elskan. 279 00:27:35,950 --> 00:27:40,069 Dave, það stendur ekkert um málið í blöðunum. Ég gáði þrisvar. 280 00:27:40,287 --> 00:27:43,405 Það gerðist mjög seint. 281 00:27:45,417 --> 00:27:47,784 -Góðan dag. Mikey. -Góðan dag, pabbi. 282 00:27:48,712 --> 00:27:52,580 -Langar þig að kýla bolta? -Já, komdu. 283 00:27:58,764 --> 00:28:00,926 Farðu í frakkann, Mike. 284 00:28:01,141 --> 00:28:03,223 Takk, mamma. 285 00:28:14,655 --> 00:28:16,896 -Sæll, Jimmy. -Sæll, Ed. 286 00:28:17,116 --> 00:28:19,778 Sydney og Crescent-götur eru lokaðar, alla leið til Dunboy. 287 00:28:19,994 --> 00:28:24,158 Búi Björn Durkin sá kafara fara í garðinn. Því ertu svona fínn? 288 00:28:24,373 --> 00:28:27,115 -Fyrsta altarisganga Nadine. -Því ert þú eiginlega hérna? 289 00:28:27,334 --> 00:28:29,826 Ætli það sé ekki bara af forvitni. 290 00:28:41,223 --> 00:28:43,305 Þetta er bíll dóttur minnar. 291 00:28:46,979 --> 00:28:48,435 Þetta er bíll dóttur minnar! 292 00:28:51,483 --> 00:28:54,020 Hundarnir finna lykt af einhverju við bjarnabúrið. 293 00:28:54,236 --> 00:28:55,943 -Viltu ganga þangað? -Já, lítum á þetta. 294 00:28:56,155 --> 00:28:58,271 -Devine? -Já, lát heyra. 295 00:28:58,490 --> 00:29:00,777 Á Sydney-götu er maður sem kveðst vera faðir stúlkunnar. 296 00:29:00,993 --> 00:29:02,404 Fjárinn! 297 00:29:02,619 --> 00:29:05,111 -Er sálfræðingur mættur? -Á leiðinni. 298 00:29:05,330 --> 00:29:08,163 Haltu honum rólegum þar til hann mætir. 299 00:29:08,375 --> 00:29:11,834 Hann spyr um þig. Kveðst þekkja þig. Það þýðir ekki að neita honum. 300 00:29:12,046 --> 00:29:13,753 Það eru menn með honum. 301 00:29:13,964 --> 00:29:17,207 -Hvaða menn? -Skuggalegir menn. 302 00:29:17,426 --> 00:29:18,507 Savage-bræður. 303 00:29:18,802 --> 00:29:21,885 Köstuðuð þið bara kveðju hvor á annan í hverfinu? 304 00:29:22,097 --> 00:29:23,883 Allt í lagi, ég kem. 305 00:29:28,062 --> 00:29:30,349 Þetta er frænka okkar, drullusokkur! 306 00:29:30,564 --> 00:29:32,180 -Hleyptu okkur inn! -Við gerum skyldu okkar! 307 00:29:33,859 --> 00:29:35,520 Með fullri virðingu, kleinu- hringjabúðin er í þessa átt. 308 00:29:35,736 --> 00:29:38,478 -Nick, Val, slakið á! -Þú ert asni. 309 00:29:39,114 --> 00:29:40,696 Nick 310 00:29:40,908 --> 00:29:43,570 Talaðu við dóttur Drews Pigeons og kærasta hennar. 311 00:29:43,786 --> 00:29:45,026 Katie var hjá þeim í gærkvöldi. 312 00:29:45,370 --> 00:29:46,735 Komdu, Kevin. 313 00:29:49,041 --> 00:29:51,578 Þessar stúlkur eru vinkonur. Ekki þjarma of mikið að þeim. 314 00:29:51,794 --> 00:29:53,876 -En fáið svör. -Skilið. 315 00:30:05,641 --> 00:30:08,224 -Er hún þarna, Sean? -Núna leitum við bara. 316 00:30:08,435 --> 00:30:12,019 -Hættu að ljúga. -Þetta er bíll dóttur minnar. 317 00:30:12,272 --> 00:30:15,264 -Ég skil. -Það er blóð í honum. 318 00:30:15,484 --> 00:30:19,728 Hundarnir leita um allt. Því látið þið þá leita að dóttur minni? 319 00:30:19,947 --> 00:30:24,566 Af því að við leitum. Núna er hún bara týnd. 320 00:30:24,785 --> 00:30:26,992 -Devine? -Já, endurtaktu þetta. 321 00:30:27,204 --> 00:30:30,117 Varðstjórinn segir að þú þurfir að koma í hvelli. 322 00:30:30,332 --> 00:30:31,322 Hvar ertu? 323 00:30:31,542 --> 00:30:34,079 Við gamla bjarnabúrið. Þetta er verulega ljótt. 324 00:30:34,294 --> 00:30:36,080 Allt í lagi. 325 00:30:36,296 --> 00:30:38,253 Gættu þess að hann komist ekki í gegn. 326 00:30:38,841 --> 00:30:40,878 Eru klippurnar enn í bílnum þínum? 327 00:30:41,093 --> 00:30:45,007 Ég get klippt girðinguna við Sydney-götu. 328 00:30:50,811 --> 00:30:54,850 Víðtæk leit stendur yfir að konu í Buckingham Flats. 329 00:30:55,107 --> 00:30:57,690 Allt sem vitað er núna er að um glæp virðist að ræða 330 00:30:57,901 --> 00:31:00,768 í mannlausum bíl hjá Pen-garðinum. 331 00:31:01,238 --> 00:31:05,277 Lögreglumenn brugðust skjótt við og lokuðu svæðið af. 332 00:31:05,492 --> 00:31:08,780 En núna er míkill mannfjöldi samankominn. 333 00:31:08,996 --> 00:31:12,239 Við vitum fátt meira en fylgjumst með málinu. 334 00:31:12,499 --> 00:31:17,835 Jim Smith segir frá fyrir WB-56. 335 00:31:36,440 --> 00:31:39,273 Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt fyrr. 336 00:31:39,818 --> 00:31:41,809 Hvað er þetta? 337 00:31:51,413 --> 00:31:53,495 Almáttugur. 338 00:32:12,768 --> 00:32:14,475 Er þetta hún? 339 00:32:17,522 --> 00:32:18,728 Já. 340 00:32:19,942 --> 00:32:22,980 Við látum föðurinn bera kennsl á hana í líkhúsinu. 341 00:32:23,195 --> 00:32:25,562 Blóðið er úr sári á hvirflinum. 342 00:32:25,781 --> 00:32:28,614 Hún var barin með priki en það banaði henni ekki. 343 00:32:28,825 --> 00:32:33,194 Hún var skotin aftur. Virðist vera .38. 344 00:32:34,581 --> 00:32:36,868 Hvað á ég eiginlega að segja honum? 345 00:32:37,084 --> 00:32:39,075 "Heyrðu, Jimmy. 346 00:32:39,294 --> 00:32:43,253 Guð kom til að innheimta aðra spilaskuld." 347 00:32:53,058 --> 00:32:55,265 Ég ætla þangað! 348 00:32:57,980 --> 00:33:00,267 Hleypið mér inn, drullusokkar! 349 00:33:01,400 --> 00:33:05,359 Hleypið mér inn. 350 00:33:05,570 --> 00:33:10,406 -Sean, er dóttir mín þarna? -Hleypið mér inn! Drullusokkar! 351 00:33:10,617 --> 00:33:14,076 Er dóttir mín þarna? Er hún þarna? 352 00:33:14,288 --> 00:33:16,450 Verið rólegir! Þetta er faðirinn! 353 00:33:16,665 --> 00:33:20,078 Er dóttir mín þarna? Drullusokkar! 354 00:33:20,294 --> 00:33:23,252 Er þetta dóttir mín? 355 00:33:23,463 --> 00:33:26,581 Horfðu í augun í mér! Er hún þarna? 356 00:33:26,800 --> 00:33:31,294 Sean, er dóttir mín þarna? 357 00:33:31,513 --> 00:33:34,255 Er dóttir mín þarna? 358 00:34:33,200 --> 00:34:35,862 Enginn sagði neitt. 359 00:34:36,036 --> 00:34:37,652 Hvað áttu við? 360 00:34:37,871 --> 00:34:42,365 Þú hefur ekki séð hana. Kannski er þetta ekki hún. 361 00:34:42,584 --> 00:34:44,495 Jimmy? 362 00:34:44,711 --> 00:34:46,293 Jimmy, ég bið þig. 363 00:34:46,505 --> 00:34:50,169 Hvað, elskan? Hvað? 364 00:35:31,133 --> 00:35:32,794 Þetta er hún. 365 00:35:34,428 --> 00:35:36,339 Þetta er Katie. 366 00:35:37,681 --> 00:35:39,922 Þetta er dóttir mín. 367 00:35:59,911 --> 00:36:02,027 Nýlagað. 368 00:36:02,247 --> 00:36:04,659 Við þurfum að rannsaka allar ferðir Katie. 369 00:36:04,875 --> 00:36:07,162 Það eru smáatriðin sem skipta sköpum. 370 00:36:07,377 --> 00:36:11,086 Það sem gleymist eftir einn eða tvo daga. 371 00:36:12,466 --> 00:36:17,006 Hefurðu hugleitt hvernig ein ákvörðun getur gjörbreytt öllu? 372 00:36:17,220 --> 00:36:20,087 Móðir Hitlers vildi eyða honum meðan hann var ófæddur. 373 00:36:20,307 --> 00:36:23,345 Hún skipti um skoðun á síðustu stundu. 374 00:36:24,978 --> 00:36:26,719 Skiljið þið mig? 375 00:36:27,314 --> 00:36:29,430 Hvað áttu við? 376 00:36:31,443 --> 00:36:35,107 Hvað ef ég eða þú hefðum farið inn í bílinn í stað Daves Boyles? 377 00:36:35,322 --> 00:36:37,154 -Hvaða bíl? -Nú er ég ekki með á nótunum. 378 00:36:37,365 --> 00:36:42,610 Ef ég hefði farið inn í bílinn þennan dag, hefði líf mitt farið á annan veg. 379 00:36:43,121 --> 00:36:46,614 Fyrri konan mín, Marita, móðir Katie, 380 00:36:47,459 --> 00:36:49,746 var falleg. 381 00:36:50,295 --> 00:36:52,161 Stórfengleg. 382 00:36:53,215 --> 00:36:55,582 Margar suður-amerískar eru fallegar og hún vissi það. 383 00:36:55,800 --> 00:36:58,258 Maður þurfti kjark til að fara nálægt henni og ég gerði það. 384 00:36:58,470 --> 00:37:02,589 Við vorum 18 ára. Hún bar Katie undir belti. 385 00:37:03,725 --> 00:37:05,511 Ég hugsaði um þetta. 386 00:37:05,727 --> 00:37:08,469 Ef ég hefði farið inn í bílinn þennan dag 387 00:37:08,688 --> 00:37:11,680 hefði ég aldrei þorað að koma nálægt henni. 388 00:37:11,900 --> 00:37:15,018 Katie hefði ekki fæðst 389 00:37:15,237 --> 00:37:18,320 og hún hefði ekki verið myrt. 390 00:37:23,537 --> 00:37:28,623 -Hefurðu séð Dave? -Hann giftist Celeste, frænku minni. 391 00:37:31,753 --> 00:37:35,587 Hvenær kom Katie heim úr vinnu í gær? 392 00:37:35,799 --> 00:37:37,255 Um hálfáttaleytið. 393 00:37:37,467 --> 00:37:40,380 Var nokkuð óvanalegt í fari hennar? 394 00:37:41,221 --> 00:37:47,183 Nei. Hún sat hjá okkur og stelp- unum við matarborðið. 395 00:37:47,394 --> 00:37:50,386 Hún snæddi kvöldverð með vinkonum sínum. 396 00:37:53,775 --> 00:37:56,858 Eve Pigeon og Diönu Cestru? 397 00:37:57,070 --> 00:38:00,859 Hún talaði við Nadine um altarisgönguna, 398 00:38:01,074 --> 00:38:04,533 síðan talaði hún aðeins í símann inni hjá sér 399 00:38:04,744 --> 00:38:07,076 og fór um áttaleytið. 400 00:38:07,289 --> 00:38:10,372 -Veistu við hvern hún talaði? -Nei. 401 00:38:10,584 --> 00:38:14,293 Er ykkur sama þótt við fáum gögn um hringingarnar? 402 00:38:14,504 --> 00:38:15,494 Já. 403 00:38:16,923 --> 00:38:21,258 Varstu með dóttur þinni í búðinni nær allan laugardaginn? 404 00:38:22,053 --> 00:38:24,511 Já og nei. Ég var aðallega baka til. 405 00:38:24,723 --> 00:38:27,715 Nokkuð skrítið? Árekstrar við viðskiptavin? 406 00:38:27,934 --> 00:38:31,143 Nei. Hún var kát eins og hún átti að sér að vera. Hún var... 407 00:38:31,354 --> 00:38:33,095 Hvað? 408 00:38:34,733 --> 00:38:36,394 Ekki neitt. 409 00:38:36,693 --> 00:38:39,731 Minnsta smáatriði getur skipt máli núna. 410 00:38:40,572 --> 00:38:43,985 Þegar hún var lítil, rétt eftir að móðir hennar dó, 411 00:38:44,200 --> 00:38:47,818 var ég nýlaus úr fangelsi. Hún gat ekki verið ein. 412 00:38:51,458 --> 00:38:53,745 Stundum horfði hún á mann eins og hún byggi sig undir 413 00:38:53,960 --> 00:38:55,621 að sjá mann aldrei framar. 414 00:38:55,837 --> 00:38:59,751 Hún horfði á mig þannig í smástund á laugardaginn. 415 00:38:59,966 --> 00:39:02,628 Þetta var bara augnaráð. 416 00:39:03,178 --> 00:39:07,968 Þetta er vitneskja. Við öflum upplýsinga og röðum þeim saman. 417 00:39:08,183 --> 00:39:09,423 Varstu í fangelsi? 418 00:39:10,226 --> 00:39:11,307 Byrjar það. 419 00:39:12,145 --> 00:39:13,385 Ég spyr bara. 420 00:39:13,980 --> 00:39:17,769 Fyrir 16 árum sat ég inni í 2 ár fyrir rán í Deer Island. 421 00:39:17,984 --> 00:39:20,772 Hjálpar það til við leitina að morðingja dóttur minnar? 422 00:39:21,404 --> 00:39:24,772 Sleppum þessu. Snúum okkur aftur að málinu. 423 00:39:25,408 --> 00:39:28,241 -Fyrirgefðu. -Það er allt í lagi. 424 00:39:28,453 --> 00:39:30,694 Jæja, hr. Markum. 425 00:39:33,375 --> 00:39:34,365 Jimmy. 426 00:39:35,585 --> 00:39:38,998 Var það eitthvað annað, að augnaráði Katie frátöldu? 427 00:39:46,346 --> 00:39:48,383 Það var þessi strákur. 428 00:39:48,640 --> 00:39:51,007 Hvað er ég að segja? Það var í morgun. 429 00:39:51,226 --> 00:39:53,308 Hvað? Mundu að smáatriðin skipta sköpum. 430 00:39:53,895 --> 00:39:57,889 Brendan Harris kom í búðina eins og hann ætti von á því að sjá hana. 431 00:39:58,108 --> 00:40:00,850 -En þau þekktust varla. -Voru þau kannski saman? 432 00:40:01,820 --> 00:40:02,810 Því ertu svona viss? 433 00:40:03,029 --> 00:40:05,521 Ætlarðu að yfirheyra mig? Faðir veit slíkt. 434 00:40:05,740 --> 00:40:08,482 Frú Markum, var Katie með einhverjum? 435 00:40:08,910 --> 00:40:11,948 Ekki núna. Eftir því sem við best vitum. 436 00:40:12,163 --> 00:40:13,324 Vissum, á ég við. 437 00:40:13,540 --> 00:40:15,201 Ég segi ykkur á morgun það sem þið viljjö heyra. 438 00:40:15,417 --> 00:40:18,660 Heima bíða okkur stúlkur sem vilja fá að vita um systur sína. 439 00:40:18,878 --> 00:40:23,463 Niðri er lögreglumaður sem fer með ykkur heim. 440 00:40:26,636 --> 00:40:30,755 Hringið ef ykkur dettur eitthvað í hug. 441 00:40:37,731 --> 00:40:40,098 Hann sagði að þú hafir næstum farið upp í bíl þegar þið voruð litlir? 442 00:40:40,316 --> 00:40:42,808 Við, Jimmy og strákur að nafni Boyle 443 00:40:43,027 --> 00:40:44,188 vorum að leika okkur fyrir framan húsið mitt. 444 00:40:44,404 --> 00:40:46,236 Þá keyrði bíll upp eftir götunni og fór burt með Dave. 445 00:40:46,448 --> 00:40:49,236 -Mannrán? -Já, strákar þóttust vera löggur. 446 00:40:49,451 --> 00:40:53,661 Plötuðu Dave inn í bílinn og héldu honum þar í 4 daga. 447 00:40:53,872 --> 00:40:55,658 -Náðust þeir? -Einn dó, 448 00:40:55,874 --> 00:40:58,707 annar náðist ári síðar, hengdi sig í fangaklefanum. 449 00:40:58,918 --> 00:41:02,877 Ég sá strax á Markum að hann hefði setið inni. 450 00:41:03,089 --> 00:41:06,207 Fyrrverandi fangar eru alltaf á tauginni, sést á öxlunum. 451 00:41:06,426 --> 00:41:09,134 Hann missti dóttur sína. Kannski hvílir það á honum. 452 00:41:09,345 --> 00:41:13,680 Það veldur spennu í maganum. Spenna í öxlum, það er fangelsið. 453 00:41:18,813 --> 00:41:23,728 Dánarorsök, trúlega skotsár í hnakka, ekki af völdum barsmíða. 454 00:41:23,943 --> 00:41:27,481 -Hvað fleira? -Hún og vinkonurnar voru á kráarölti. 455 00:41:27,697 --> 00:41:29,358 Þær fóru á fjóra staði. Við ræddum við alla þá 456 00:41:29,574 --> 00:41:31,281 sem hefðu getað séð þær eða talað við þær. 457 00:41:31,493 --> 00:41:34,076 Eitt í viðbót. Í bakpokanum í bílnum hennar 458 00:41:34,287 --> 00:41:37,245 voru bæklingar um Las Vegas. 459 00:41:37,457 --> 00:41:39,698 Það virðist ekki koma að gagni. 460 00:41:39,918 --> 00:41:42,080 Hvað segirðu þá, Devine? 461 00:41:43,838 --> 00:41:45,499 Við finnum morðingjann. 462 00:41:45,965 --> 00:41:49,799 Já. Hefjumst handa. 463 00:41:54,599 --> 00:41:56,806 4 ára framhaldsskólanám. Komstu ekki að öðru? 464 00:41:57,018 --> 00:41:58,634 Hann var ánægður með það. 465 00:42:00,814 --> 00:42:02,725 Þetta er Sean. 466 00:42:03,566 --> 00:42:06,900 -Halló? -Er þetta Lauren? 467 00:42:09,697 --> 00:42:12,485 Þú ert á Manhattan. Ég heyri það á umferðinni. 468 00:42:14,994 --> 00:42:16,655 Er hann hjá þér? 469 00:42:23,253 --> 00:42:25,369 Er þetta barnið? 470 00:42:26,840 --> 00:42:28,922 Segðu mér hvað hún heitir, Lauren. 471 00:42:38,810 --> 00:42:41,472 Það var líka gaman að heyra í þér. 472 00:43:13,678 --> 00:43:16,670 -Ég heyrði bíl keyra á eitthvað. -Á annan bíl? 473 00:43:16,890 --> 00:43:19,723 -Nei, ekki svo hátt. -Á gangstéttarbrún? 474 00:43:19,934 --> 00:43:21,766 Já, kannski. 475 00:43:21,978 --> 00:43:24,891 Síðan drap hann á sér og einhver heilsaði. 476 00:43:25,106 --> 00:43:27,188 Heilsaði einhver? 477 00:43:28,693 --> 00:43:30,855 Síðan heyrðist mikill hávaði. 478 00:43:31,070 --> 00:43:34,734 -Hefði það getað verið byssuhvellur? -Já, kannski. 479 00:43:34,949 --> 00:43:38,283 -Leistu út um gluggann? -Nei. 480 00:43:38,494 --> 00:43:41,407 Þá var ég komin í morgunsloppinn. 481 00:43:42,248 --> 00:43:45,036 Ég lít ekki út um gluggann í morgunsloppnum. 482 00:43:45,251 --> 00:43:47,913 Hvort heyrðirðu karlmanns- rödd eða kvenmannsrödd? 483 00:43:48,421 --> 00:43:50,503 Kvenmannsrödd. 484 00:43:50,715 --> 00:43:52,046 Ég held það. 485 00:43:52,926 --> 00:43:55,964 Það er eins og stúlkan hafi þekkt tilræðismanninn. 486 00:43:56,179 --> 00:43:58,386 Afsakaðu ónæðið. 487 00:44:06,439 --> 00:44:08,851 -Jimmy. -Theo. 488 00:44:09,067 --> 00:44:11,354 Hvernig líður dóttur minni? Hvernig líður Annabeth? 489 00:44:11,569 --> 00:44:13,526 -Hún reynir að spjara sig. -Komum þessu í kæli. 490 00:44:13,738 --> 00:44:16,070 Áttu kælibox? 491 00:44:29,462 --> 00:44:32,796 Hvernig gengur þér að fást við þetta? 492 00:44:33,007 --> 00:44:35,920 Ég á eftir að átta mig á þessu, Theo. 493 00:44:36,135 --> 00:44:38,502 Það verður afskaplega sárt. 494 00:44:38,721 --> 00:44:42,430 Þegar hún Janey mín dó var ég ómögulegur í hálft ár, 495 00:44:42,642 --> 00:44:46,385 börnin voru komin á legg. Ég naut þess munaðar. 496 00:44:46,604 --> 00:44:50,268 Þú hefur skyldum að gegna á heimilinu. 497 00:44:52,402 --> 00:44:54,268 Skyldum á heimilinu? 498 00:44:54,487 --> 00:44:59,732 Þú annast dóttur mína og stelpurnar. Það gengur fyrir. 499 00:45:00,368 --> 00:45:02,905 Heldurðu að ég hefði getað gleymt því? 500 00:45:03,121 --> 00:45:05,658 Ég þurfti bara að segja þetta. 501 00:45:06,833 --> 00:45:09,916 Þú jafnar þig af því að þú ert karlmaður. 502 00:45:10,128 --> 00:45:12,244 Eins og ég sagði Annabeth á giftingardegi ykkar. 503 00:45:12,463 --> 00:45:15,672 Ég sagði henni að hún eignaðist mann af gamla skólanum. 504 00:45:15,883 --> 00:45:18,466 -Eins og þeir hafi sett hana í poka. -Hvað þá? 505 00:45:18,678 --> 00:45:21,841 Þannig leit Katie út þegar ég sá hana í líkhúsinu. 506 00:45:22,056 --> 00:45:25,970 Eins og þeir hafi sett hana í poka og barið hana með rörum. 507 00:45:27,270 --> 00:45:29,807 Janey dó í svefni. 508 00:45:30,023 --> 00:45:33,141 Hún vaknaði aldrei. Á friðsælan hátt. 509 00:45:33,526 --> 00:45:38,191 -Þú þarft ekki að tala um Janey. -Dóttir mín var myrt. 510 00:45:38,406 --> 00:45:42,024 Hún var skotin. Meðan við stöndum hérna liggur hún á borði 511 00:45:42,243 --> 00:45:44,985 og verður skorin með hnífum og rifjaglennum 512 00:45:45,204 --> 00:45:48,822 og þú fræðir mig um skyldur mínar á heimilinu. 513 00:45:52,712 --> 00:45:54,874 Gaman að sjá þig, Theo. 514 00:45:59,052 --> 00:46:02,511 Segðu þeim bara það sem þeir vilja fá að vita, Eve. 515 00:46:02,722 --> 00:46:05,635 -Með hverjum var hún? -Við sögðum Savage það. 516 00:46:05,850 --> 00:46:08,558 -Savage-bræðrum? -Þeir komu hingað í gær. 517 00:46:08,770 --> 00:46:12,104 Segðu okkur það. Með hverjum var hún? 518 00:46:12,315 --> 00:46:14,556 Engum sérstökum. 519 00:46:17,987 --> 00:46:21,196 Fóruð þið út að borða í kveðjuskyni? 520 00:46:21,991 --> 00:46:24,323 -Hvað þá? -Hún var á förum. 521 00:46:24,535 --> 00:46:27,869 -Ætlaði til Las Vegas. -Hvernig veistu það? 522 00:46:28,081 --> 00:46:32,871 Hún lokaði bankareikningnum og var með hótelsímanúmer. 523 00:46:33,920 --> 00:46:37,038 Hún vildi fara úr þessu krummaskuði og hefja nýtt líf. 524 00:46:37,423 --> 00:46:40,711 19 ára stúlka fer ekki ein til Las Vegas. 525 00:46:41,469 --> 00:46:43,756 Með hverjum var hún? 526 00:46:43,971 --> 00:46:48,010 Svona nú, stelpur. Með hverjum var hún? 527 00:46:48,935 --> 00:46:50,175 Brendan. 528 00:46:50,561 --> 00:46:52,552 Hvað þá? 529 00:46:52,772 --> 00:46:56,106 -Brendan. -Brendan Harris? 530 00:46:56,609 --> 00:46:58,725 Já. 531 00:46:58,986 --> 00:47:00,727 Vitið þið um heimilisfangið? 532 00:47:22,218 --> 00:47:25,631 Fyrirgefðu. Afsakið, ég kom til að reykja. 533 00:47:26,514 --> 00:47:29,347 Fáðu þér sæti. 534 00:47:34,981 --> 00:47:37,939 Ég hef ekki getað talað við þig í allan dag. 535 00:47:38,818 --> 00:47:40,775 Hvernig líður þér? 536 00:47:41,320 --> 00:47:43,106 Hvernig líður þér? 537 00:47:44,699 --> 00:47:46,531 Hvað kom fyrir höndina á þér? 538 00:47:47,493 --> 00:47:49,029 Þetta? 539 00:47:50,037 --> 00:47:54,281 Ég hjálpaði vini mínum að flytja sófa. Ég rak höndina í dyrastafinn. 540 00:47:55,501 --> 00:47:58,163 Maður getur meitt sig á ýmsan hátt. 541 00:48:00,506 --> 00:48:02,122 Gaman að sjá þig. 542 00:48:10,349 --> 00:48:12,465 Hvernig líður stelpunum okkar? 543 00:48:12,685 --> 00:48:14,767 Sæmilega, býst ég við. 544 00:48:14,979 --> 00:48:18,267 Celeste er afar hjálpleg. Færðu henni þakkir. 545 00:48:30,077 --> 00:48:33,945 Er þetta ekki indælt? Bara að sitja hérna. 546 00:48:36,292 --> 00:48:37,532 Já. 547 00:48:42,548 --> 00:48:46,507 Ég þoldi ekki að gá í ísskápinn til að finna pláss fyrir matinn 548 00:48:46,719 --> 00:48:49,632 sem við hendum á næstunni. 549 00:48:49,972 --> 00:48:53,135 Mikil sóun? 550 00:48:54,560 --> 00:48:58,770 Ég vil ekki láta neitt fara úrskeiðis næstu daga. 551 00:48:59,398 --> 00:49:03,858 Af því að þá verður hennar bara minnst fyrir það. 552 00:49:10,159 --> 00:49:13,527 Eitt mátti segja um Katie, jafnvel þegar hún var lítil. 553 00:49:14,789 --> 00:49:16,826 Þessi stúlka var snyrtileg. 554 00:49:20,211 --> 00:49:21,747 Þegar ég losnaði úr fangelsi, 555 00:49:23,172 --> 00:49:26,039 eftir að Marita dó, 556 00:49:27,593 --> 00:49:32,554 man ég að ég var hræddari við litlu dóttur mína 557 00:49:33,766 --> 00:49:36,428 en nokkurn tíma það að vera í fangelsi. 558 00:49:44,902 --> 00:49:47,064 Mér þótti undurvænt... 559 00:49:48,406 --> 00:49:50,272 um hana... 560 00:49:52,994 --> 00:49:56,453 .af því að þegar við sátum í eldhúsinu þetta kvöld... 561 00:49:59,375 --> 00:50:05,462 var eins og við værum síðustu manneskjurnar í heiminum. Gleymdar. 562 00:50:06,173 --> 00:50:08,255 Óæskilegar. 563 00:50:10,386 --> 00:50:14,721 Það gerir mér gramt í geði af því ég get ekki grátið hana. 564 00:50:14,932 --> 00:50:18,971 Ég get ekki einu sinni grátið litlu dóttur mína. 565 00:50:23,983 --> 00:50:25,724 Jimmy. 566 00:50:29,905 --> 00:50:31,737 Þú grætur núna. 567 00:50:34,994 --> 00:50:37,110 Já. 568 00:50:42,209 --> 00:50:45,122 Ég vil bara faðma hana einu sinni enn. 569 00:50:48,883 --> 00:50:52,547 Hún var aðeins 19 ára! 570 00:50:59,894 --> 00:51:01,805 Viltu að ég fari? 571 00:51:02,855 --> 00:51:05,347 Nei, vertu hér í smástund, ef þú vilt það. 572 00:51:06,567 --> 00:51:10,151 Já, Jimmy. Ég vil það. 573 00:51:27,004 --> 00:51:29,792 Hvenær sástu Katie Markum síðast? 574 00:51:30,132 --> 00:51:32,339 Varla haldið þið að ég hafi unnið henni mein? 575 00:51:32,551 --> 00:51:33,541 Hún er dáin. 576 00:51:36,889 --> 00:51:40,507 -Ég drap hana ekki. -Hvenær sástu hana síðast? 577 00:51:42,770 --> 00:51:46,013 Um áttaleytið á laugardagskvöldið. 578 00:51:46,357 --> 00:51:48,314 Um áttaleytið eða klukkan átta? 579 00:51:49,068 --> 00:51:50,854 Um áttaleytið. 580 00:51:51,904 --> 00:51:56,865 Við borðuðum pitsusneiðar á Hi-Fi og hún þurfti að hitta Eve og Diönu. 581 00:51:57,243 --> 00:52:00,531 Því er Jimmy Markum í nöp við þig? 582 00:52:02,123 --> 00:52:03,739 Ég veit það ekki. 583 00:52:04,708 --> 00:52:06,574 Hann sagði Katie að hann vildi ekki 584 00:52:06,794 --> 00:52:09,377 að hún hitti mig né nokkurn annan úr Harris-fjölskyldunni. 585 00:52:09,588 --> 00:52:13,456 Þykist þjófurinn sá vera betri en fjölskylda okkar? 586 00:52:14,718 --> 00:52:17,927 Hann er þjófur! Fyrirlitlegur þjófur. 587 00:52:18,556 --> 00:52:22,265 Trúlega sömu genin í dóttur- inni. Þakkaðu þínum sæla. 588 00:52:23,060 --> 00:52:24,596 Katie var með bæklinga um Vegas. 589 00:52:24,812 --> 00:52:27,554 Við fréttum að hún hafi ætlað þangað með þér. 590 00:52:29,275 --> 00:52:31,733 Við ætluðum að fara á sunnudaginn. 591 00:52:32,987 --> 00:52:35,854 Við ætluðum að gifta okkur þegar við kæmum þangað. 592 00:52:38,117 --> 00:52:40,449 Það var ætlunin. 593 00:52:40,786 --> 00:52:43,619 Ætlaðirðu að fara frá mér? Án þess að kveðja mig? 594 00:52:43,831 --> 00:52:46,914 -Ég ætlaði að segja þér það, mamma. -Rétt eins og pabbi þinn. 595 00:52:53,966 --> 00:52:58,085 Þetta er Ray, bróðir minn, og John, vinur hans. 596 00:53:00,931 --> 00:53:02,592 Hann er mállaus. 597 00:53:02,808 --> 00:53:07,097 Faðirinn var málgefinn en sonur hans er mállaus. 598 00:53:07,313 --> 00:53:11,398 Þeir komu út af Katie. Farðu að horfa á sjónvarpið. 599 00:53:12,735 --> 00:53:16,899 Hvar varstu milli 12.30 og 2 aðfaranótt sunnudags 600 00:53:17,781 --> 00:53:18,987 Sofandi. 601 00:53:19,200 --> 00:53:20,941 Geturðu staðfest það, frú Harris? 602 00:53:24,663 --> 00:53:27,906 Ég get staðfest að hann lokaði dyrunum um tíuleytið. 603 00:53:28,125 --> 00:53:30,867 Hann kom niður til að borða morgunmat klukkan níu. 604 00:53:31,754 --> 00:53:33,665 Ég get ekki staðfest að hann hafi ekki opnað gluggann 605 00:53:33,881 --> 00:53:36,339 og farið niður brunastigann. 606 00:53:36,550 --> 00:53:40,669 Við biðjum þig að gangast undir lygapróf. 607 00:53:43,390 --> 00:53:45,882 Ég elskaði hana heitt. 608 00:53:48,020 --> 00:53:50,682 Mér á aldrei eftir að líða þannig aftur. 609 00:53:51,524 --> 00:53:53,640 Það gerist ekki tvisvar. 610 00:53:55,945 --> 00:53:58,107 Kemur sjaldan einu sinni fyrir. 611 00:53:59,698 --> 00:54:01,484 Celeste. 612 00:54:02,660 --> 00:54:06,654 -Fyrirgefðu, Jimmy. -Því ert þú enn hérna? 613 00:54:09,542 --> 00:54:11,124 Ég veit það ekki. 614 00:54:11,961 --> 00:54:14,919 Ég veit það ekki. Ég bara... 615 00:54:16,131 --> 00:54:17,963 Gat Annabeth sofnað? 616 00:54:18,342 --> 00:54:20,834 Já, ég fékk hana til að taka svefntöflu. 617 00:54:21,053 --> 00:54:24,011 Get ég fengið snafs? 618 00:54:29,228 --> 00:54:31,640 Einn í kveðjuskyni og síðan ferðu heim. 619 00:54:36,068 --> 00:54:40,687 Ég get gist hérna ef þú vilt. Setið hjá Annabeth. 620 00:54:40,906 --> 00:54:42,692 Þú hefur gert nóg. 621 00:54:47,121 --> 00:54:49,203 Skál fyrir ykkur Dave, að þið skylduð hjálpa okkur. 622 00:55:06,432 --> 00:55:09,720 Allt í lagi, Jimmy. Ég kem við á morgun. 623 00:55:11,103 --> 00:55:13,970 Ég kem í bítið í fyrramálið. Sjáumst þá. 624 00:55:14,189 --> 00:55:15,805 Góða nótt. 625 00:55:16,817 --> 00:55:18,353 Góða nótt. 626 00:55:44,303 --> 00:55:47,295 Almáttugur, Lauren, segðu eitthvað. 627 00:55:53,520 --> 00:55:56,262 "Hvernig gekk í dag, Sean?" 628 00:55:57,024 --> 00:56:00,733 Mér? Ég er þreyttur á því að óska þess að vit sé í óllu. 629 00:56:00,944 --> 00:56:03,151 Þreyttur á því að finna meaorðingja stúlku, 630 00:56:03,364 --> 00:56:06,072 önnur verður myrt síðar. 631 00:56:07,284 --> 00:56:09,321 Þreyttur á því að senda morðingja í fangelsi, 632 00:56:09,536 --> 00:56:11,698 þangað sem þeir hafa stefnt alla ömurlega ævi sína. 633 00:56:11,914 --> 00:56:13,905 Hinir dauðu eru enn dauðir. 634 00:56:16,585 --> 00:56:18,872 Almáttugur. 635 00:56:19,088 --> 00:56:21,170 Ég get ekki gert þetta í kvöld. 636 00:56:21,507 --> 00:56:23,248 Ég bara... 637 00:56:24,343 --> 00:56:26,084 Ég get það ekki. 638 00:56:26,512 --> 00:56:28,253 Bless, elskan. 639 00:56:38,982 --> 00:56:40,564 Af því að... 640 00:56:41,735 --> 00:56:45,194 stundum var maðurinn alls ekki eins og maður. 641 00:56:45,447 --> 00:56:47,108 Hann var strákurinn. 642 00:56:48,075 --> 00:56:51,067 Strákurinn sem flýði undan úlfunum. 643 00:56:52,204 --> 00:56:54,741 Dýr myrkursins. 644 00:56:55,082 --> 00:56:56,914 Ósýnilegt. 645 00:56:57,376 --> 00:56:59,208 Hljóðlátt. 646 00:56:59,837 --> 00:57:01,874 Lifði í heimi... 647 00:57:02,089 --> 00:57:04,456 sem var öðrum hulinn. 648 00:57:06,385 --> 00:57:08,843 Heimi eldflugna. 649 00:57:10,472 --> 00:57:14,887 Maður sér þær aðeins sem blossa út undan manni 650 00:57:15,644 --> 00:57:20,013 og síðan horfnar þegar maður snýr sér í átt að þeim. 651 00:57:31,618 --> 00:57:36,408 Ég verð að stilla mig. 652 00:57:39,418 --> 00:57:42,581 Ég þarf að sofa vel. 653 00:57:43,088 --> 00:57:46,046 Og strákurinn fer aftur í skóginn. 654 00:57:48,177 --> 00:57:51,215 Aftur til eldflugnanna. 655 00:57:58,812 --> 00:58:00,223 Er hann sofnaður? 656 00:58:21,877 --> 00:58:24,244 Hvernig líður Jimmy og öllum? 657 00:58:25,380 --> 00:58:27,041 Sæmilega. 658 00:58:27,382 --> 00:58:29,089 Það er skrítið. 659 00:58:29,593 --> 00:58:33,461 Það þurfti svona lagað til svo að við yrðum aftur vinir. 660 00:58:33,680 --> 00:58:36,092 Dave? Dave. 661 00:58:39,394 --> 00:58:41,305 Það hefur ekkert birst ennþá í blaðinu. 662 00:58:41,980 --> 00:58:43,687 Um hvað? 663 00:58:44,650 --> 00:58:45,890 Um hvað? 664 00:58:48,654 --> 00:58:52,864 Kannski meiddi ég hann ekki jafnmikið og ég hélt, elskan. 665 00:58:53,325 --> 00:58:55,908 Hann er ræningi. Hann fer ekki á sjúkrahús. 666 00:59:04,711 --> 00:59:07,248 Það skiptir ekki máli. 667 00:59:08,090 --> 00:59:10,627 Katie Markum er dáin. 668 00:59:11,844 --> 00:59:14,506 Það virðist skipta meira máli núna. 669 00:59:43,709 --> 00:59:47,498 Ég veit innst inni að ég átti þátt í dauða þínum. 670 00:59:48,547 --> 00:59:51,005 En ég veit ekki hvernig. 671 01:00:10,903 --> 01:00:12,689 Brendan Harris stóðst lygaprófið með glans. 672 01:00:12,905 --> 01:00:15,567 Gott. Ég grunaði hann ekki, né vildi sjá hann ákærðan. 673 01:00:15,741 --> 01:00:17,027 Strákgreyið. 674 01:00:17,242 --> 01:00:18,983 Von er á skýrslu um byssuna eftir nokkrar stundir. 675 01:00:19,244 --> 01:00:21,201 Við höfum lista yfir viðskiptavini á barnum. 676 01:00:21,413 --> 01:00:24,075 Örugglega áfjáðir í að sýna lögreglunni samstarfsvilja. 677 01:00:24,249 --> 01:00:26,957 Kannski með hliðsjón af glæpnum. 678 01:00:27,252 --> 01:00:28,538 Dave Boyle? 679 01:00:28,754 --> 01:00:32,167 Strákurinn sem var vinur þinn? Þessi sem var rænt? 680 01:00:32,674 --> 01:00:33,880 Gæti verið. 681 01:00:34,092 --> 01:00:35,833 Það væri ráð að yfirheyra hann. 682 01:00:36,053 --> 01:00:38,511 Hann þekkir þig og talar ekki við okkur eins og löggur. 683 01:00:39,848 --> 01:00:41,430 Við skulum sjá til. 684 01:00:55,113 --> 01:00:57,445 Eru sjö eða átta ár liðin? 685 01:00:59,451 --> 01:01:00,737 Þetta er Michael, sonur minn. 686 01:01:00,953 --> 01:01:03,285 Komdu sæll. Ég heiti Sean. 687 01:01:03,497 --> 01:01:06,330 Ég er gamall vinur pabba þíns. 688 01:01:07,042 --> 01:01:10,251 -Vinnurðu enn hjá lögreglunni? -Í morðdeildinni. Félagi minn. 689 01:01:10,462 --> 01:01:13,124 Powers varðstjóri. Komdu sæll. 690 01:01:13,340 --> 01:01:17,584 -Getum við rætt aðeins við þig? -Ég ætlaði að fylgja Michael í skólann. 691 01:01:17,803 --> 01:01:21,671 -Ég get komið aftur. -Við göngum með ykkur. 692 01:01:21,890 --> 01:01:23,346 Allt í lagi. 693 01:01:24,977 --> 01:01:26,718 Þú lítur vel út. 694 01:01:27,312 --> 01:01:30,270 -Ég frétti að leigan færi hækkandi. -Já, upparnir koma. 695 01:01:30,482 --> 01:01:33,065 Gamla húsinu hans pabba var breytt í íbúðahús. 696 01:01:35,237 --> 01:01:37,444 Við hljótum að geta stöðvað þá. 697 01:01:37,656 --> 01:01:40,023 Vinur minn sagði um daginn: 698 01:01:40,242 --> 01:01:42,279 Þetta hverfi þarf á djöfull góðri glæpaöldu að halda. 699 01:01:42,494 --> 01:01:44,656 Þá lækkar fasteigna- verðið aftur. 700 01:01:44,871 --> 01:01:47,158 Ef stúlkur verða myrtar í Pen-garðinum 701 01:01:47,374 --> 01:01:49,331 þá verður þér kannski að ósk þinni, hr. Boyle. 702 01:01:49,543 --> 01:01:52,001 Kallaðu mig Dave. 703 01:01:52,212 --> 01:01:54,123 Þú sagðir d-orðið, pabbi. 704 01:01:55,590 --> 01:01:57,297 Haltu áfram. 705 01:01:57,509 --> 01:02:00,627 Við fullorðnu mennirnir þurfum að tala saman. Haltu áfram. 706 01:02:00,846 --> 01:02:04,805 -Hvað er á seyði, Sean? -Fréttirðu af Katie Markum? 707 01:02:05,017 --> 01:02:07,884 Já, ég var hjá Jimmy í allan gærdag. Celeste er þar núna. 708 01:02:08,103 --> 01:02:10,185 -Hver er Celeste? -Konan mín. 709 01:02:10,397 --> 01:02:14,607 -Hvernig líður Jimmy? -Erfitt að segja. Þú þekkir hann. 710 01:02:14,818 --> 01:02:18,152 -Ástæða þess að við komum... -Ég sá hana. 711 01:02:18,989 --> 01:02:21,321 Katie. Ég veit ekki hvort ykkur er kunnugt um það. 712 01:02:21,533 --> 01:02:23,365 Á MCGIll's, kvöldið sem hún dó. 713 01:02:23,577 --> 01:02:25,534 Við vildum ræða það við þig. 714 01:02:25,746 --> 01:02:27,407 Þær fóru á nokkra bari um kvöldið 715 01:02:27,622 --> 01:02:29,659 og nafn þitt bar á góma í tengslum við McGIll's. 716 01:02:29,875 --> 01:02:32,116 Hún og vinkonurnar stigu djarfan dans. 717 01:02:32,669 --> 01:02:35,832 -Þær voru fullar. -Þetta var saklaust. 718 01:02:36,048 --> 01:02:39,040 Þær fóru ekki úr fötunum. Þær voru bara 19 ára. 719 01:02:39,259 --> 01:02:40,795 Hvenær fóru þær? 720 01:02:41,011 --> 01:02:44,003 Ég fór um eittleytið. Þær fóru stundarfjórðungi fyrr. 721 01:02:44,222 --> 01:02:47,305 -Klukkan 12.45? -Það lætur nærri. 722 01:02:48,393 --> 01:02:50,976 Sástu eitthvað skrítið, einhvern...? 723 01:02:51,188 --> 01:02:52,804 Michael. 724 01:02:53,356 --> 01:02:55,017 Eins og hvað? Veit ég ekki. 725 01:02:55,233 --> 01:02:56,519 Menn sem horfðu á stelpurnar? 726 01:02:56,735 --> 01:02:59,523 Mann með hatursfullt augnaráð? Kvenhatara? 727 01:03:00,906 --> 01:03:03,489 Nei. Ef þær hefðu ekki dansað á barnum, 728 01:03:03,700 --> 01:03:05,532 hefði ekkert merkilegt gerst þarna. 729 01:03:05,744 --> 01:03:09,032 -Sjáumst, pabbi. -Ertu með mjólkurpeninga? 730 01:03:16,088 --> 01:03:18,045 Mér leiddist í skólanum. 731 01:03:18,590 --> 01:03:20,080 Hvað þá? 732 01:03:21,551 --> 01:03:24,589 Mér líka, Sean. 733 01:03:25,972 --> 01:03:30,261 Eitt í viðbót, hr. Boyle. Hver fórstu eftir að þú varst á barnum? 734 01:03:30,477 --> 01:03:33,560 -Heim. -Varstu kominn heim klukkan 1.152? 735 01:03:33,772 --> 01:03:36,514 Já, um það bil. 736 01:03:38,276 --> 01:03:41,268 Kærar þakkir, Dave. Við fáum okkur í glas einhvern tíma. 737 01:03:41,780 --> 01:03:44,898 Já, það vil ég gjarna. 738 01:03:51,623 --> 01:03:53,159 Hvað? 739 01:03:53,583 --> 01:03:55,915 Hvað kom fyrir hann í bílnum? 740 01:04:03,301 --> 01:04:05,087 Trúirðu þessu? 741 01:04:05,303 --> 01:04:09,262 Jafndýrt og Dunkin- kleinuhringir, 15-falt dýrara. 742 01:04:11,935 --> 01:04:14,643 Ef maður sleppir ást, peningum eða hatri, 743 01:04:14,855 --> 01:04:16,391 þá stendur fátt eftir. 744 01:04:16,606 --> 01:04:19,143 Ef dóttir Markums var myrt af handahófi... 745 01:04:19,359 --> 01:04:23,523 Láttu mig vita það. En frú Prior heyrði ekki óp. 746 01:04:23,738 --> 01:04:25,649 Hún heyrði byssuhvell, mann heilsa þar á undan. 747 01:04:25,866 --> 01:04:29,075 Stúlkan var vingjarnleg eða hún þekkti hann. 748 01:04:29,286 --> 01:04:33,871 Hún beygði að gangstéttinni, steig af kúplingunni og drap á bílnum. 749 01:04:34,082 --> 01:04:35,618 Hún heilsaði. Hann skaut hana. 750 01:04:35,834 --> 01:04:37,916 Hún skellir hurðinni á hann og tekur til fótanna. 751 01:04:38,128 --> 01:04:40,790 Af hverju beygði hún til hliðar án þess að hemla? 752 01:04:40,964 --> 01:04:43,547 Ég veit það ekki. Kannski var eitthvað á götunni. 753 01:04:43,758 --> 01:04:46,967 Dóttir Markums var varla meira en 55 kíló. 754 01:04:47,179 --> 01:04:49,170 Hvað hefði hún getað lamið hann fast? 755 01:04:49,389 --> 01:04:51,426 Kannski missti tilræðis- maðurinn jafnvægið. 756 01:04:51,641 --> 01:04:55,134 Mér finnst Dave, félagi þinn, endanlega hafa misst jafnvægið. 757 01:04:55,353 --> 01:04:58,516 Af hverju er Dave Boyle orðinn efstur á lista grunaðra? 758 01:04:58,732 --> 01:05:01,394 -Það gerðist bara. -Hann er bara maður sem var á barnum. 759 01:05:01,610 --> 01:05:04,398 Hún var þar síðast. 760 01:05:04,613 --> 01:05:06,695 Hann laug. Þú sást höndina á honum. 761 01:05:06,907 --> 01:05:10,525 Já. Viltu kanna Dave Boyle í alvöru? 762 01:05:10,744 --> 01:05:12,860 Aðeins betur. 763 01:05:17,918 --> 01:05:22,128 Ég mæli með tveimur heimsóknar- tímum, frá 3 til 5 og 7 til 9. 764 01:05:22,339 --> 01:05:24,455 -Allt í lagi. -Gott. 765 01:05:26,051 --> 01:05:30,796 -Hefurðu hugsað um að fá blóm? -Ég hringi til Knopflers síðar í dag. 766 01:05:37,896 --> 01:05:39,762 Og tilkynningin? 767 01:05:40,649 --> 01:05:41,980 Tilkynningin? 768 01:05:43,401 --> 01:05:45,108 Dánartilkynningin. 769 01:05:45,445 --> 01:05:48,233 Við getum séð um hana ef við fáum upplýsingar. 770 01:05:48,448 --> 01:05:50,985 Ef þú vilt afþakka blóm og kransa... 771 01:05:51,201 --> 01:05:52,862 Hvar er dóttir mín? 772 01:05:55,413 --> 01:05:57,404 Niðri. Í kjallaranum. 773 01:05:58,291 --> 01:05:59,531 Mig langar að sjá hana. 774 01:06:46,965 --> 01:06:49,252 Ég finn hann, Katie. 775 01:06:50,719 --> 01:06:53,757 Ég finn hann á undan lögreglunni. 776 01:06:54,180 --> 01:06:56,763 Ég finn hann og ég drep hann. 777 01:07:00,729 --> 01:07:03,266 Sagðirðu eitthvað, hr. Markum? 778 01:07:06,776 --> 01:07:08,642 Dánartilkynningin. 779 01:07:09,988 --> 01:07:12,320 Þar á að standa: "Katherine Markum, 780 01:07:14,034 --> 01:07:17,493 ástkær dóttir James og Maritu heitinnar, 781 01:07:18,288 --> 01:07:22,498 stjúpdóttir Annabeth, 782 01:07:22,876 --> 01:07:26,289 systir Söru og Nadine." 783 01:08:06,711 --> 01:08:10,705 -Þið aftur? -Já. Við skjótum alltaf upp kollinum. 784 01:08:11,716 --> 01:08:13,957 Komuð þið til að tala við Jimmy? 785 01:08:14,177 --> 01:08:16,885 Varð ykkur ágengt í rannsókninni? 786 01:08:17,097 --> 01:08:20,055 Nei, við vottum virðingu okkar. Hvert ætlarðu? 787 01:08:20,266 --> 01:08:22,348 Annabeth langaði í sígarettur. 788 01:08:22,560 --> 01:08:24,847 Ég ætla að kaupa sígarettur. Sjáumst bráðum. 789 01:08:25,063 --> 01:08:28,852 Hvað kom fyrir höndina á þér, hr. Boyle? 790 01:08:30,568 --> 01:08:35,313 Ruslaílát. Lokið stóð á sér og ég festi höndina. 791 01:08:35,532 --> 01:08:37,193 -Heimskulegt. -Sárt. 792 01:08:41,579 --> 01:08:43,866 Ruslaílát. Kjaftæði. 793 01:08:44,082 --> 01:08:48,041 Það merkir samt ekki að hann sé morðingi. 794 01:09:01,683 --> 01:09:04,675 -Ég frétti að þú vildir reykja. -Þakka þér fyrir. 795 01:09:06,104 --> 01:09:10,393 -Ég hætti fyrir áratug. Trúið þið þessu? -Hvað sem þig vantar þig núna. 796 01:09:12,152 --> 01:09:14,109 Komið inn fyrir, ég sæki Jimmy. 797 01:09:19,367 --> 01:09:22,450 Ég þarf að snúast. Ég kem aftur eftir klukkustund. 798 01:09:22,662 --> 01:09:25,324 Þú þarft ekki að koma aftur. 799 01:09:25,498 --> 01:09:26,613 Celeste Boyle? 800 01:09:26,833 --> 01:09:28,244 Já. 801 01:09:28,460 --> 01:09:31,828 Sean Devine, fornvinur Daves. Þetta er Whitey Powers. 802 01:09:33,298 --> 01:09:35,039 Gleður mig. 803 01:09:35,258 --> 01:09:36,714 Ég verð að fara. 804 01:09:39,637 --> 01:09:43,301 Fjárinn. Ég skildi skrifblokkina eftir í lögreglubílnum. 805 01:09:43,516 --> 01:09:46,053 Sæktu hana. 806 01:09:53,485 --> 01:09:56,944 Má ég spyrja þig að einu, Celeste? 807 01:09:57,530 --> 01:09:59,897 Hvenær kom Dave heim á laugardagskvöldið? 808 01:10:01,910 --> 01:10:04,823 Við reynum að átta okkur á tímaröð atvikanna. 809 01:10:05,038 --> 01:10:07,826 Dave sagði ykkur að hann hefði séð hana þá á McGIll's. 810 01:10:09,459 --> 01:10:11,575 Heldurðu að Dave hafi drepið Katie? 811 01:10:12,086 --> 01:10:15,295 Nei, það sagði ég ekki. Því skyldi ég halda það? 812 01:10:17,759 --> 01:10:21,127 -Ég veit það ekki. -Við gætum okkur á því 813 01:10:21,346 --> 01:10:24,884 hvenær hún keyrði bílinn ef við vissum hvenær Dave kom heim. 814 01:10:25,099 --> 01:10:28,217 MeGIill's er 5 mínútna leið frá heimili þínu. 815 01:10:28,436 --> 01:10:31,849 Katie fór stundarfjórðungi á undan Dave. 816 01:10:32,357 --> 01:10:33,813 Ég var sofandi. 817 01:10:36,528 --> 01:10:41,694 Ég svaf þegar Dave kom heim á laugardagskvöldið. 818 01:10:41,908 --> 01:10:44,195 Þakka þér fyrir. 819 01:10:54,963 --> 01:10:56,670 Kjaftæði. 820 01:10:56,881 --> 01:10:58,337 Hann var með Katie. 821 01:10:58,550 --> 01:11:02,168 Þau ætluðu að stinga af til Las Vegas. Við fundum farseðla í nafni þeirra. 822 01:11:02,387 --> 01:11:04,048 Brendan Harris staðfesti það. 823 01:11:04,639 --> 01:11:05,845 Manstu hvað þú sagðir? 824 01:11:06,391 --> 01:11:10,851 Hvernig hún hefði horft á þig eins og hún sæi þig ekki framar? 825 01:11:12,522 --> 01:11:15,105 Varð Brendan Harris dóttur minni að bana? 826 01:11:15,316 --> 01:11:16,306 Nei. 827 01:11:16,526 --> 01:11:18,062 Eruð þið alveg vissir? 828 01:11:18,778 --> 01:11:23,022 Hann stóðst lygaprófið með glans. Hann elskaði hana líka. 829 01:11:27,120 --> 01:11:28,952 Ég er bara forvitinn. 830 01:11:29,163 --> 01:11:31,530 Því er þér í nöp við piltinn? 831 01:11:31,749 --> 01:11:35,367 Katie sagði honum að þú myndir afneita henni ef hún yrði með Harris. 832 01:11:37,088 --> 01:11:40,206 Ég þekkti pabba hans. Hann var kallaður "Bara Ray" Harris. 833 01:11:40,425 --> 01:11:41,711 Af hverju? 834 01:11:43,803 --> 01:11:46,386 Það voru svo margir sem hétu Ray í hverfinu. 835 01:11:46,598 --> 01:11:50,717 Ray óði Bucheck, Ray snari Dorian... 836 01:11:51,769 --> 01:11:54,887 Öll flottu gælunöfnin frátekin, hann sat uppi með "Bara Ray." 837 01:11:55,106 --> 01:11:57,894 Mér kom aldrei vel saman við hann. Mér var illa við hann. 838 01:11:58,776 --> 01:12:03,566 Hann fór frá konunni sinni þegar hún gekk með þann mállausa. 839 01:12:04,032 --> 01:12:05,739 Hvað skal segja. 840 01:12:06,117 --> 01:12:08,905 Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni. 841 01:12:09,245 --> 01:12:10,986 Ég vildi ekki að Brendan né nokkur annar Harris 842 01:12:11,205 --> 01:12:14,243 væri með Katie né annarri dóttur minni. 843 01:12:16,461 --> 01:12:19,203 Ég trúi ekki að við séum að tala um Bara Ray Harris. 844 01:12:20,465 --> 01:12:21,921 Við höfum rætt við vitni, 845 01:12:22,133 --> 01:12:24,249 farið heim til fólks sem var á barnum. 846 01:12:24,469 --> 01:12:28,428 Við höfum rekist á allnokkra 847 01:12:28,640 --> 01:12:32,099 sem Savage-bræður höfðu yfirheyrt. 848 01:12:32,310 --> 01:12:35,553 -Og hvað? -Savage-bræður eru ekki lögreglumenn. 849 01:12:35,772 --> 01:12:38,434 Sumir tala ekki við lögreglumenn. 850 01:12:39,692 --> 01:12:42,150 Þetta er málið okkar, bara svo það sé ljóst. 851 01:12:42,945 --> 01:12:45,312 -Hvenær? -Hvað þá? 852 01:12:45,698 --> 01:12:48,110 Hvenær handsamið þið morðingja dóttur minnar? 853 01:12:48,326 --> 01:12:49,612 Semurðu við okkur? 854 01:12:51,496 --> 01:12:52,736 Sem? 855 01:12:54,499 --> 01:12:56,285 Gefurðu okkur lokafrest? 856 01:12:59,337 --> 01:13:03,126 Við tölum máli Katie, ef þér er sama. 857 01:13:04,425 --> 01:13:08,885 Finnið bara morðingja dóttur minnar. Ég stend ekki í vegi ykkar. 858 01:13:12,725 --> 01:13:16,639 Við megum síst við því að Markum og Savage-bræður 859 01:13:16,854 --> 01:13:18,015 veki ótta meðal fólks í hverfinu. 860 01:13:18,231 --> 01:13:19,847 Við vorum dauðskelfdir við þessa bræður. 861 01:13:20,066 --> 01:13:23,650 Þeir fæddust með 11 mánaða millibili. 862 01:13:23,861 --> 01:13:26,273 Rustamenni. 863 01:13:29,367 --> 01:13:31,404 Niðurstaða er fengin úr rannsókninni á byssunni. 864 01:13:31,619 --> 01:13:34,953 -Passar kúlan við byssuna? -Þið verðið ánægðir. 865 01:13:36,165 --> 01:13:39,499 Hún smellpassar. .38 Smith. 866 01:13:39,711 --> 01:13:43,955 Stolið frá byssusala í New Hampshire 1982. 867 01:13:44,173 --> 01:13:49,259 Katherine Markum var skotin með þessari byssu, frá vínbúðarráninu 1984. 868 01:13:49,470 --> 01:13:50,801 -Í Buckingham. -Flats? 869 01:13:51,013 --> 01:13:55,598 Romo Basin. Looney Liquors. Ég kannaði skýrsluna. 870 01:13:55,810 --> 01:13:59,849 Tveir menn komu við sögu. Þeir skutu viðvörunarskoti á vegg. 871 01:14:00,064 --> 01:14:03,648 -Kúlan fannst þar. -Vel af sér vikið. 872 01:14:03,860 --> 01:14:05,976 Mér datt í hug að þið yrðuð ánægðir. 873 01:14:35,725 --> 01:14:37,591 Það er allt í lagi, Ray. 874 01:14:38,436 --> 01:14:40,222 Kvíddu engu. 875 01:14:54,285 --> 01:14:55,571 Sagði mamma það? 876 01:14:58,206 --> 01:14:59,412 Að ég væri betur settur? 877 01:15:05,338 --> 01:15:08,251 Ég elskaði hana. Veistu hvernig það er? 878 01:15:15,139 --> 01:15:16,925 Mér þykir það leitt. 879 01:15:25,066 --> 01:15:26,852 Nei, þér skjátlast. 880 01:15:28,069 --> 01:15:30,276 Mér á aldrei eftir að líða svona aftur. 881 01:15:31,113 --> 01:15:36,233 Þarna. Kúlan fór í gegnum flösku og festist þarna á veggnum. 882 01:15:36,452 --> 01:15:40,286 -Ógnvekjandi? -Meira ógnvekjandi en mjólkurglas? 883 01:15:40,498 --> 01:15:42,990 Segðu mér hvað gerðist. Tveir menn komu inn... 884 01:15:43,251 --> 01:15:47,040 Með gúmmígrímur. Þeir komu hérna í gegn. 885 01:15:49,423 --> 01:15:51,915 Þetta er geymslan. 886 01:15:52,969 --> 01:15:56,633 Þarna eru dyr að hleðslustað. 887 01:15:56,973 --> 01:15:59,135 Ég hef þessar dyr allaf læstar. 888 01:15:59,892 --> 01:16:02,805 Þeir hljóta að hafa haft lykil. 889 01:16:03,020 --> 01:16:06,979 Áttu við að starfsmaður hafi verið með í ráðum? 890 01:16:07,191 --> 01:16:11,435 Það hlýtur að vera. Annar þeirra vann eitt sinn hjá mér. 891 01:16:11,654 --> 01:16:16,319 Þeir skutu viðvörunarskoti af því þeir hljóta að hafa vitað 892 01:16:16,784 --> 01:16:18,491 að ég geymdi þessa byssu undir borðinu. 893 01:16:18,703 --> 01:16:22,287 -Sagðirðu lögreglunni frá því? -Já. 894 01:16:23,249 --> 01:16:25,741 Þeir skoðuðu starfsmannaskrárnar. 895 01:16:25,960 --> 01:16:28,497 Yfirheyrðu alla sem höfðu unnið hjá mér. 896 01:16:28,713 --> 01:16:31,751 -Enginn var handtekinn. -Áttu enn afrit af þessum gögnum? 897 01:16:31,966 --> 01:16:36,836 Já, þau eru í kassa á skrifstofunni. En ég veit hver framdi ránið. 898 01:16:38,723 --> 01:16:41,385 Þessi maður sem ég rak nokkrum vikum áður. 899 01:16:41,601 --> 01:16:45,469 Skepnan kom hingað nokkrum dögum eftir ránið. 900 01:16:45,688 --> 01:16:49,852 Hann glotti illyrmislega. 901 01:16:50,067 --> 01:16:52,104 Og ég bara vissi það. 902 01:16:52,320 --> 01:16:55,028 Kviðdómur hefði ekki dæmt hann út á glott. 903 01:16:55,740 --> 01:16:57,526 Manstu hvað hann hét? 904 01:16:58,576 --> 01:17:00,487 Sýnist þér ég vera elliær? 905 01:17:00,912 --> 01:17:03,153 -Nei. -Hann hét 906 01:17:03,414 --> 01:17:05,371 hét Ray Harris. 907 01:17:05,791 --> 01:17:08,783 Við kölluðum hann "Bara Ray." 908 01:17:11,589 --> 01:17:14,581 Var sama byssan notuð í öðrum glæp? 909 01:17:15,635 --> 01:17:19,299 -Það er rétt. -Kærar þakkir fyrir aðstoðina, hr. Looney. 910 01:17:31,275 --> 01:17:33,107 Hvar varstu? 911 01:17:34,445 --> 01:17:36,106 Úti. 912 01:17:39,408 --> 01:17:41,365 Á hvað ertu að horfa? 913 01:17:41,577 --> 01:17:43,614 Blóðsugukvikmynd. 914 01:17:44,372 --> 01:17:46,909 Höfuðið var slitið af manni í myndinni. 915 01:17:48,709 --> 01:17:50,825 Hvert fórstu, Celeste? 916 01:17:55,216 --> 01:17:57,423 Ég sat í bílnum mínum 917 01:17:57,927 --> 01:18:01,045 niður hjá ánni. 918 01:18:01,722 --> 01:18:03,087 Ég var að hugsa málin. 919 01:18:04,976 --> 01:18:08,310 -Um hvað? -Þú veist... 920 01:18:08,771 --> 01:18:11,729 Nei, ég veit það ekki. 921 01:18:17,488 --> 01:18:20,776 Ýmislegt. Um daginn. 922 01:18:22,451 --> 01:18:25,239 Um það að Katie skuli vera dáin. 923 01:18:25,871 --> 01:18:28,659 Og veslings Annabeth og Jimmy. Þú veist... 924 01:18:29,417 --> 01:18:31,249 Þessi mál. 925 01:18:31,669 --> 01:18:33,626 Þessi mál. 926 01:18:34,463 --> 01:18:36,830 Veistu um hvað ég hugsaði? 927 01:18:38,509 --> 01:18:39,999 Blóðsugur. 928 01:18:41,762 --> 01:18:42,968 Hvað um þær? 929 01:18:44,890 --> 01:18:47,973 Þær eru ódauðlegar en... 930 01:18:48,185 --> 01:18:51,223 Mér finnst eitthvað fallegt vera við það. 931 01:18:51,439 --> 01:18:54,272 Kannski vaknar maður einn góðan veðurdag og gleymir því hvernig það er 932 01:18:54,483 --> 01:18:56,975 að vera maður. Kannski er það þá allt í lagi. 933 01:18:58,446 --> 01:19:00,653 Um hvað ertu eiginlega að tala, Dave? 934 01:19:01,032 --> 01:19:03,364 Blóðsugur, elskan. Varúlfa. 935 01:19:03,576 --> 01:19:05,658 Það er ekkert vit í þessu. 936 01:19:08,748 --> 01:19:10,455 Heldurðu að ég hafi drepið Katie? 937 01:19:13,002 --> 01:19:17,166 -Kemstu að þeirri niðurstöðu núna? -Hvernig dettur þér það í hug? 938 01:19:17,381 --> 01:19:20,715 Þú hefur varla virt mig viðlits síðan þú vissir að Katie væri dáin. 939 01:19:20,926 --> 01:19:22,633 Ég virðist vekja þér viðbjóð. 940 01:19:23,554 --> 01:19:24,544 Hvað? 941 01:19:24,764 --> 01:19:29,474 Ég held ekki neitt. Ég er á báðum áttum. 942 01:19:29,685 --> 01:19:31,426 Jafnvel, Sean, vinur þinn, spurði... 943 01:19:31,645 --> 01:19:33,682 Hann er ekki vinur minn, ef þú veist það ekki enn. 944 01:19:33,898 --> 01:19:38,517 Hann spurði mig um þig. Hvenær komstu heim? 945 01:19:39,236 --> 01:19:42,524 -Hvað sagðirðu honum? -Að ég hefði verið sofandi. 946 01:19:43,532 --> 01:19:46,615 Gott svar, elskan. 947 01:19:46,827 --> 01:19:49,694 -Því segirðu þeim ekki frá ræningjanum? -Ræningjanum? 948 01:19:49,914 --> 01:19:52,497 Ég skil hvernig þú hugsar. 949 01:19:52,708 --> 01:19:55,871 Ég kom blóðugur heim sömu nótt og Katie var myrt. 950 01:19:56,087 --> 01:19:57,703 Ég hlýt að hafa drepið hana, ekki satt? 951 01:20:27,660 --> 01:20:29,116 Henry. 952 01:20:29,787 --> 01:20:32,245 Hvað þá? Henry? 953 01:20:34,583 --> 01:20:36,995 Henry og George. 954 01:20:40,756 --> 01:20:42,918 Ég hef aldrei sagt neinum það fyrr. 955 01:20:44,844 --> 01:20:46,255 Það hétu þeir. 956 01:20:47,888 --> 01:20:50,425 Er það ekki kostulegt? 957 01:20:53,644 --> 01:20:56,602 Þeir kölluðu sig það en... 958 01:20:57,815 --> 01:21:01,308 Þeir voru úlfar og Dave 959 01:21:02,027 --> 01:21:06,021 var strákurinn sem komst undan úlfunum. 960 01:21:08,284 --> 01:21:10,400 Um hvað ertu að tala, Dave? 961 01:21:10,995 --> 01:21:13,327 Um Henry og George. 962 01:21:14,373 --> 01:21:17,115 Þeir fóru með mig í fjögurra daga ferð. 963 01:21:17,877 --> 01:21:23,213 Þeir lokuðu mig inni í skítugum kjallara með svefnpoka. 964 01:21:24,049 --> 01:21:26,916 Og Celeste... 965 01:21:27,178 --> 01:21:28,839 Þeir skemmtu sér konunglega. 966 01:21:30,848 --> 01:21:34,182 Enginn kom Dave gamla þá til hjálpar. 967 01:21:36,228 --> 01:21:40,973 Dave þurfti að þykjast að vera einhver annar. 968 01:21:46,030 --> 01:21:48,613 Áttu við fyrir langalöngu, 969 01:21:51,535 --> 01:21:53,902 þegar þú varst lítill? 970 01:21:55,623 --> 01:21:57,205 Dave... 971 01:21:57,416 --> 01:21:59,453 Dave er dauður! 972 01:22:00,878 --> 01:22:04,963 Ég veit ekki hver kom upp úr kjallaranum en það var sannarlega ekki Dave! 973 01:22:06,383 --> 01:22:07,748 Sjáðu til, elskan. 974 01:22:07,968 --> 01:22:09,424 Fjandinn! 975 01:22:09,720 --> 01:22:12,303 Þetta er eins og blóðsugur. 976 01:22:15,392 --> 01:22:17,349 Þegar það er komið inn í mann... 977 01:22:18,812 --> 01:22:20,678 er það varanlegt. 978 01:22:22,107 --> 01:22:24,098 Hvað þá? 979 01:22:30,824 --> 01:22:33,987 Vissirðu að börn stunduðu vændi í Rome Basin? 980 01:22:42,169 --> 01:22:43,625 Andskotinn! 981 01:22:46,924 --> 01:22:49,882 Ég get ekki treyst hug mínum lengur, Celeste. 982 01:22:50,094 --> 01:22:52,051 Ég vara þig við. 983 01:22:53,931 --> 01:22:55,717 Ég get ekki treyst hug mínum. 984 01:22:58,727 --> 01:23:02,641 Ég verð að komast út. Reyna að sigrast á því. 985 01:23:15,619 --> 01:23:19,453 -Ég held að byssan beini grun frá Dave. -Ég lít málið öðrum augum. 986 01:23:19,665 --> 01:23:22,202 Hvernig tengist byssa Bara Rays Dave? 987 01:23:22,418 --> 01:23:24,159 Þú veist hvernig þær ganga kaupum og sölum. 988 01:23:24,378 --> 01:23:27,291 Bara Ray er kannski farinn, en ekki byssan hans. 989 01:23:27,506 --> 01:23:30,373 Tölum við Brendan Harris eldsnemma í fyrramálið. 990 01:23:30,592 --> 01:23:34,631 Líka Dave Boyle. Þetta með höndina. Konan hans er örugglega smeyk. 991 01:23:34,847 --> 01:23:39,262 Þau fela eitthvað en Dave er ekki líklegri til að vera morðinginn en Brendan Harris. 992 01:23:39,476 --> 01:23:41,262 Manngerðarlýsingin passar alveg við Boyle. 993 01:23:41,478 --> 01:23:43,594 Hálffertugur, hvítur, í láglaunastarfi, 994 01:23:43,814 --> 01:23:45,851 fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. 995 01:23:46,066 --> 01:23:47,932 Strangt til tekið ætti hann að vera kominn í fangelsi. 996 01:23:48,152 --> 01:23:51,486 En Katie Markum var ekki nauðgað. 997 01:23:54,199 --> 01:23:58,158 Þið voruð æskuvinir. Þú spillir rannsókninni. 998 01:23:58,370 --> 01:23:59,610 Hann er ekki vinur minn. 999 01:23:59,830 --> 01:24:04,290 Ef þú hefur rétt fyrir þér, skal ég verða fyrstur til að handtaka hann. 1000 01:24:21,810 --> 01:24:23,300 Þú ert lengi úti. 1001 01:24:23,520 --> 01:24:25,181 Þú líka. 1002 01:24:26,690 --> 01:24:28,431 Það er kalt. 1003 01:24:28,734 --> 01:24:30,941 Já, ég býst við því. 1004 01:24:40,537 --> 01:24:42,528 Ég hef oft setið hérna... 1005 01:24:42,748 --> 01:24:44,830 á undanförnum árum... 1006 01:24:46,794 --> 01:24:50,833 og beðið eftir Katie. 1007 01:24:51,882 --> 01:24:56,843 Um miðnætti sagði ég við Annabeth: "Ég ætla að sitja á veröndinni í smástund." 1008 01:25:01,433 --> 01:25:03,219 Það skrítna er... 1009 01:25:04,144 --> 01:25:06,181 að þá virtist hún koma til baka. 1010 01:25:10,734 --> 01:25:12,725 Ég sá hana. 1011 01:25:14,613 --> 01:25:16,229 Hverja þá? 1012 01:25:16,532 --> 01:25:19,570 Katie. Ég var á McGIll"s á laugardagskvöldið. 1013 01:25:21,620 --> 01:25:25,705 -Sástu Katie á laugardagskvöldið? -Ég náði aldrei að segja þér það. 1014 01:25:28,752 --> 01:25:30,368 Talaðirðu við hana? 1015 01:25:31,255 --> 01:25:33,713 Ég kinkaði bara kolli til hennar einu sinni. 1016 01:25:34,591 --> 01:25:37,049 Næst þegar ég leit upp þá var hún farin. 1017 01:25:43,308 --> 01:25:44,764 En... 1018 01:25:48,021 --> 01:25:49,887 Hún virtist... 1019 01:25:51,275 --> 01:25:52,731 ánægð. 1020 01:26:09,793 --> 01:26:12,911 Ég þarf að ganga meira. Góða nótt. 1021 01:26:24,850 --> 01:26:28,059 -Stalstu bílnum hans? -Bíllinn hans var dreginn burt. 1022 01:26:28,270 --> 01:26:32,059 -Frá húsinu hans? -Nei. Hann var skilinn eftir í Rome Basin, 1023 01:26:32,274 --> 01:26:33,730 við hliðina á breiðgötunni. 1024 01:26:33,942 --> 01:26:38,436 Sem betur fer heyrir breiðgatan undir ríkið. Strákar stálu bílnum, 1025 01:26:38,655 --> 01:26:42,193 -keyrðu ofsahratt á honum. -Af hverju gerðirðu það? 1026 01:26:42,409 --> 01:26:44,070 Eftir að ég fór frá þér í gærkvöldi 1027 01:26:44,286 --> 01:26:47,278 ákvað ég að tala við Boyle og gera hann skelkaðan. 1028 01:26:47,498 --> 01:26:52,243 Ég fór að húsinu og leit inn í bílinn hans. Ég sá blóð. 1029 01:26:52,461 --> 01:26:53,451 Blóð? 1030 01:26:53,670 --> 01:26:55,126 Í framsætinu í bíl Daves, vinar þíns. B mínus. 1031 01:26:55,339 --> 01:26:56,579 -Hversu mikið? -Dálítið. 1032 01:26:56,798 --> 01:26:59,130 Ég fann meira í skottinu. Miklu meira! 1033 01:26:59,343 --> 01:27:02,131 Blóð í O-flokki, sama blóðflokki og Katie Markum. 1034 01:27:02,346 --> 01:27:05,054 Hægan. Katie Markum lenti aldrei í skottinu hjá neinum. 1035 01:27:05,265 --> 01:27:07,973 Henni var veitt eftirför gegnum garðinn þar sem hún dó. 1036 01:27:08,185 --> 01:27:09,892 Þetta dugir til að spyrja manninn nokkurra spurninga. 1037 01:27:10,103 --> 01:27:11,969 Til hvers? Leit þín í bílnum telst ógild fyrir rétti. 1038 01:27:12,189 --> 01:27:15,807 Nei, bíllinn fannst í lögsagnarumdæmi ríkisins, 1039 01:27:16,026 --> 01:27:17,016 vegna tryggingamála. 1040 01:27:17,236 --> 01:27:18,772 Og í þágu eigandans. 1041 01:27:19,071 --> 01:27:21,312 Þú leitaðir í bílnum og lagðir fram skýrslu. 1042 01:27:21,532 --> 01:27:22,988 Einmitt. 1043 01:27:23,700 --> 01:27:26,362 Viltu tala við hann eða á ég að senda hann heim? 1044 01:27:26,703 --> 01:27:27,818 Er Dave hérna? 1045 01:27:28,038 --> 01:27:29,654 Hann hefur verið hér klukkustund í yfirheyrslu. 1046 01:27:29,873 --> 01:27:32,956 Lét tvo illskeyttustu lögreglumennina sækja hann. 1047 01:27:34,795 --> 01:27:36,001 Svona nú, hr. Boyle. 1048 01:27:36,213 --> 01:27:39,376 Við vitum að þú meiddist ekki á höndinni út af ruslaílátinu. 1049 01:27:40,050 --> 01:27:41,415 Hvernig vitið þið það? 1050 01:27:41,635 --> 01:27:44,798 Af hverju lætur konan þín eins og hún sé hrædd við þig? 1051 01:27:45,389 --> 01:27:47,847 Veit hún hvað kom fyrir höndina á þér? 1052 01:27:54,189 --> 01:27:57,022 Gefið mér Sprite. 1053 01:27:57,234 --> 01:28:01,228 Segðu okkur hvað gerðist á laugardagskvöldið, hr. Boyle. 1054 01:28:01,446 --> 01:28:02,936 Þú sagðir ósatt. 1055 01:28:03,156 --> 01:28:05,648 Það er þitt álit og þú hefur rétt á því. 1056 01:28:05,867 --> 01:28:07,073 Finnst þér þetta fyndið? 1057 01:28:07,286 --> 01:28:10,699 Nei. Ég er þreyttur og ég er með timburmenn. 1058 01:28:10,914 --> 01:28:15,329 Bílnum mínum var stolið í gærkvöldi og nú segirðu að ég fái hann ekki aftur. 1059 01:28:20,757 --> 01:28:23,875 Hvernig komst blóðið í bílinn þinn, hr. Boyle? 1060 01:28:24,094 --> 01:28:26,756 -Hvaða blöð? -Byrjum á framsætinu. 1061 01:28:28,682 --> 01:28:30,639 Því ertu að horfa á hann? 1062 01:28:32,144 --> 01:28:35,762 Get ég fengið Sprite, Sean? 1063 01:28:36,607 --> 01:28:38,063 Þó það nú væri. 1064 01:28:38,400 --> 01:28:40,357 Ég skil. 1065 01:28:41,028 --> 01:28:42,814 Þú ert góða löggan. 1066 01:28:43,363 --> 01:28:46,355 Hvað um langloku í leiðinni? 1067 01:28:46,617 --> 01:28:49,735 Ég er enginn þjónn, Dave. Þú verður bara að bíða. 1068 01:28:50,912 --> 01:28:54,121 En þú ert samt þjónn einhvers, er ekki svo, Sean? 1069 01:28:56,335 --> 01:28:59,794 Blóðið í framsætinu, Dave. Svaraðu varðstjóranum. 1070 01:29:02,591 --> 01:29:05,674 Það er vírnetsgirðing í garðinum okkar. 1071 01:29:05,886 --> 01:29:09,049 Ég og strákurinn minn förum í boltaleik daglega eftir skóla. 1072 01:29:09,723 --> 01:29:10,884 Hann er orðinn býsna góður 1073 01:29:11,099 --> 01:29:13,841 og því eru flestir boltarnir hinum megin við girðinguna. 1074 01:29:14,061 --> 01:29:16,723 Ég klifra því yfir girðinguna. 1075 01:29:16,897 --> 01:29:20,060 Ég rann til og skar mig á vírmótunum. 1076 01:29:20,275 --> 01:29:22,016 Það blæddi svakalega. 1077 01:29:22,486 --> 01:29:25,695 10 mínútum síðar sótti ég Michael í skólann. 1078 01:29:26,323 --> 01:29:29,441 Það blæddi trúlega enn þegar ég settist í framsætið. 1079 01:29:29,660 --> 01:29:31,321 Í hvaða blóðflokki ertu? 1080 01:29:32,037 --> 01:29:33,653 B-mínus. 1081 01:29:33,955 --> 01:29:36,617 Það passar við blóðið sem fannst í framsætinu. 1082 01:29:37,250 --> 01:29:39,287 -Þarna sérðu. -Ekki alveg. 1083 01:29:39,503 --> 01:29:41,961 Blóðið í skottinu í bílnum var ekki í B-mínus. 1084 01:29:43,340 --> 01:29:46,128 Ég veit ekki neitt um blóð í skottinu. 1085 01:29:46,843 --> 01:29:49,961 Veistu ekki hvernig blóð komst í skottið á bílnum? 1086 01:29:50,180 --> 01:29:53,298 -Nei. -Þú vilt ekki svara svona, Dave. 1087 01:29:53,517 --> 01:29:55,178 Hvernig lítur það út fyrir rétti? 1088 01:29:55,394 --> 01:29:59,262 Að þú vitir ekki hvernig blóð úr öðrum komst í skottið. 1089 01:29:59,481 --> 01:30:02,348 Það kemur vel út. Þú lagði fram skýrsluna. 1090 01:30:02,901 --> 01:30:04,642 Hvaða skýrslu? 1091 01:30:05,070 --> 01:30:09,314 Um stolna bílinn. Ég hafði ekki bílinn í gærkvöld 1092 01:30:09,700 --> 01:30:12,738 Fáið að vita hvað bílþjófar gera við bílana, 1093 01:30:12,953 --> 01:30:15,490 af því verk þeirra virðast ekki þola dagsljósið. 1094 01:30:21,545 --> 01:30:25,004 Ætlarðu að færa mér Sprite, Sean? 1095 01:30:25,298 --> 01:30:28,791 Þetta gengur ekki hjá þér. Bíllinn er ógilt sönnunargagn. 1096 01:30:29,010 --> 01:30:31,672 Lögfræðingar hans geta sagt að þjófarnir eigi það sem finnst. 1097 01:30:31,847 --> 01:30:34,384 -Ég get brotið hann niður. -Hann stútaði okkur! 1098 01:30:34,599 --> 01:30:36,715 Ertu enn á því að Dave gamli gerði ekki flugu mein? 1099 01:30:36,935 --> 01:30:39,176 -Er það mergurinn málsins? -Nei, hver er mergurinn málsins? 1100 01:30:39,396 --> 01:30:43,355 Við getum leyst málið með því að vita hvaða byssu hann notaði. 1101 01:30:44,985 --> 01:30:46,020 Kannski. 1102 01:30:48,572 --> 01:30:50,188 Hvað gerum við við Dave? 1103 01:30:51,908 --> 01:30:53,398 Skítt með það. Látum hann lausan. 1104 01:30:54,327 --> 01:30:58,195 Kannski keltneskan kross. Hann er alltaf vinsæll. 1105 01:30:58,457 --> 01:31:01,700 Eða þessi yndislegi, rauði marmari. 1106 01:31:02,586 --> 01:31:04,372 Marmarastytta? 1107 01:31:04,588 --> 01:31:06,124 Þessi. 1108 01:31:06,673 --> 01:31:10,132 Ljómandi. Snotur og einfaldur. 1109 01:31:23,690 --> 01:31:25,806 Annabeth sagði að þú værir hérna. 1110 01:31:27,194 --> 01:31:29,276 Við höfum spurst fyrir, eins og þú baðst um. 1111 01:31:31,198 --> 01:31:34,361 Þetta snýst ekki um árin tvö sem þú sast inni fyrir mig. 1112 01:31:34,576 --> 01:31:37,614 Og ekki út af því að ég vildi láta þig stjórna öllu. 1113 01:31:37,829 --> 01:31:39,615 Katie var frænka mín. 1114 01:31:39,831 --> 01:31:42,198 Kannski ekki blóðskyld en okkur þótti vænt um hana. 1115 01:31:42,417 --> 01:31:44,909 Ég vefengi þig ekki, Val. Hvers varðstu vísari? 1116 01:31:46,338 --> 01:31:47,453 Löggan er komin í málið. 1117 01:31:47,672 --> 01:31:51,085 Sinnir loks starfi sínu. Á börum, spyr vændiskonur og dópsala. 1118 01:31:51,301 --> 01:31:54,714 Þeir hafa yfirheyrt allar vændiskonurnar og barþjónana. 1119 01:31:54,930 --> 01:31:58,764 -Gríðarlega umfangsmikil rannsókn. -Hvað um son Bara Rays? 1120 01:31:58,975 --> 01:32:02,809 Hann er þögull sem gröfin. Strákurinn veldur engum vandræðum. 1121 01:32:03,104 --> 01:32:06,267 Ég talaði við Diönu og Eve. Þær sögðu að hann hefði elskað hana. 1122 01:32:06,608 --> 01:32:09,100 Og þær sögðu að hún hefði elskað hann. 1123 01:32:11,154 --> 01:32:13,612 Eigum við að kanna málið? 1124 01:32:13,824 --> 01:32:17,442 Ekki gera neitt í bili. Nokkuð fleira? 1125 01:32:20,288 --> 01:32:21,744 Hvað? 1126 01:32:24,918 --> 01:32:27,580 Val, ef þú vilt segja eitt- hvað skaltu segja það strax. 1127 01:32:27,796 --> 01:32:29,286 Segðu honum það. 1128 01:32:31,007 --> 01:32:33,965 Sean Divine og félagi hans fóru á fund Daves Boyles. 1129 01:32:34,177 --> 01:32:35,463 Dave var á McGIill's á laugardagskvöldið. 1130 01:32:35,679 --> 01:32:37,841 Þeir spyrja hann trúlega rétt eins og alla aðra 1131 01:32:38,598 --> 01:32:40,839 Ég frétti líka svolítið annað í morgun. 1132 01:32:41,059 --> 01:32:43,175 Tveir einkennisklæddir lögreglumenn komu. 1133 01:32:43,395 --> 01:32:45,682 Kannski gleymdu þeir að spyrja hann að svolitlu. 1134 01:32:46,356 --> 01:32:49,064 Nei, hann fór með þeim. 1135 01:32:49,276 --> 01:32:52,314 Þeir settu hann í aftursætið, ef þú skilur mig. 1136 01:33:07,878 --> 01:33:11,587 "Raymond Matthew Harris, fæddur 9.6. 1957. 1137 01:33:11,798 --> 01:33:14,381 Frumburður, Brendan Seamus, fæddur 1983." 1138 01:33:14,593 --> 01:33:19,178 Sama ár var Bara Ray dæmdur fyrir svindl með jarðlestarpeninga. 1139 01:33:19,389 --> 01:33:21,676 Fallið var frá ákærum og hann var rekinn. 1140 01:33:21,892 --> 01:33:26,011 Hann sinnti íhlaupavinnu eftir það, þ.á m. afgreiðslu í vínbúðinni Looney. 1141 01:33:26,229 --> 01:33:27,435 Yfirheyrður vegna ránsins. 1142 01:33:27,647 --> 01:33:31,106 Aftur yfirheyrður sama ár, Blanchard-vínbúðin. 1143 01:33:31,318 --> 01:33:33,525 Látinn laus aftur vegna skorts á sönnunargögnum. 1144 01:33:33,737 --> 01:33:37,071 -Góðkunningi lögreglunnar. -Já, hann er orðinn vinsæll. 1145 01:33:37,282 --> 01:33:40,775 "Þekktur samstarfsmaður, Edmund Reese, benti á Raymond 1146 01:33:40,994 --> 01:33:44,532 1985 í ráni á fágætu teiknimyndasagnasafni. 1147 01:33:44,748 --> 01:33:46,204 Teiknimyndasögum? Það var lagið, Ray. 1148 01:33:46,416 --> 01:33:49,078 Teiknimyndasögur, 150 þúsund dala virði. 1149 01:33:51,171 --> 01:33:56,041 Raymond skilaði safninu heilu. Hann sat inni í ár. 1150 01:33:56,760 --> 01:33:59,218 Hann var orðinn lyfjafíkill þegar hann var látinn laus. 1151 01:33:59,429 --> 01:34:01,887 Fékk hann heiðvirt starf til að standa straum af fíkninni? 1152 01:34:02,098 --> 01:34:03,930 Augljóslega ekki. 1153 01:34:04,142 --> 01:34:08,431 Handtekinn í sameiginlegri aðgerð löggæslunnar 1154 01:34:08,647 --> 01:34:13,062 við að flytja þýfi yfir ríkjamörk. Hann stal heilum vörubíl af sígarettum. 1155 01:34:13,276 --> 01:34:16,064 -Glæsibragur á kauða. -Hann lenti líka í heljarklandri. 1156 01:34:16,279 --> 01:34:20,898 Stal vörubílnum á Rhode Island, keyrði inn í Massachusetts. 1157 01:34:21,117 --> 01:34:23,154 Þess vegna var hann dreginn fyrir alríkisdómstól 1158 01:34:23,370 --> 01:34:25,907 og alvarlegar ákærur voru bornar fram gegn honum. 1159 01:34:26,122 --> 01:34:27,738 En hann sat ekki inni, ekki einn einasta dag. 1160 01:34:28,583 --> 01:34:29,914 Þá kom hann upp um annan mann. 1161 01:34:30,126 --> 01:34:31,958 Það lítur út fyrir það. Síðan verið á beinu brautinni. 1162 01:34:32,170 --> 01:34:33,911 Hann hvarf í ágúst 1989. 1163 01:34:34,130 --> 01:34:36,417 Annaðhvort er hann dauður eða hann nýtur vitnaverndar. 1164 01:34:36,633 --> 01:34:39,876 Í þriðja lagi kynni hann að fara huldu höfði og birtist í hverfinu 1165 01:34:40,095 --> 01:34:43,633 til að myrða 19 ára kærustu sonar síns. Engar sannanir. 1166 01:34:43,848 --> 01:34:48,433 Efstur á lista grunaðra í ráni fyrir 18 árum þar sem morðvopnið var notað. 1167 01:34:48,645 --> 01:34:52,434 Sonur hans var með fórnar- lambinu. Heilmikið í áttina. 1168 01:34:53,149 --> 01:34:55,481 Er þekktra samstarfsmanna Bara Rays getið þarna? 1169 01:34:55,694 --> 01:34:58,277 Lítum á það. "Þekktir sökunautar: 1170 01:34:58,488 --> 01:35:03,278 Reginald Dukie Neil, Kevin morðóði Sirraci, Nicholas Savage, 1171 01:35:03,994 --> 01:35:06,076 Anthony Waxman..." 1172 01:35:08,206 --> 01:35:09,992 Og James nokkur Markum. 1173 01:35:12,293 --> 01:35:14,625 Og ekki er allt búið enn. 1174 01:35:18,550 --> 01:35:19,961 Vilduð þið finna mig? 1175 01:35:20,176 --> 01:35:21,962 Ég heiti Sean Divine, þetta er Whitey Powers. 1176 01:35:22,178 --> 01:35:24,215 Hvað viljið þið? Ég verð að halda áfram að vinna. 1177 01:35:24,639 --> 01:35:27,802 Varstu í leynilegri sérsveit á níunda áratugnum? 1178 01:35:28,018 --> 01:35:31,477 -Í fjölmörgum sveitum. -Þú handtókst smábófa, Ray Harris. 1179 01:35:31,688 --> 01:35:36,148 Hann stal vörubílahlassi af sígarettum á Rhode Island. 1180 01:35:36,401 --> 01:35:39,484 Bílstjórinn fór að pissa. Harris stal vörubílnum. 1181 01:35:39,696 --> 01:35:40,902 Ég held að við höfum stöðvað hann í New Bedford. 1182 01:35:41,114 --> 01:35:43,105 En Harris var látinn laus. 1183 01:35:43,658 --> 01:35:45,615 Hann slapp ekki, hann kjaftaði frá. 1184 01:35:45,827 --> 01:35:49,991 Lögreglan í Boston fékk vitneskju um annað mál. Hann kjaftaði í þá. 1185 01:35:50,206 --> 01:35:51,742 Um hvern? 1186 01:35:52,542 --> 01:35:54,533 Hvað hét hann aftur? 1187 01:35:54,753 --> 01:35:58,667 Hann og þrír aðrir menn rændu 60 þúsund dölum. 1188 01:35:58,882 --> 01:36:00,623 Jimmy Markum. 1189 01:36:00,925 --> 01:36:03,383 Strákurinn var 19 eða 20 ára. Afar sleipur. 1190 01:36:03,595 --> 01:36:05,802 Hann stjórnaði glæpagengi, var aldrei tekinn fastur. 1191 01:36:06,139 --> 01:36:08,847 Bar Harris aldrei vitni fyrir rétti? 1192 01:36:09,059 --> 01:36:10,299 Það voru engin réttarhöld. 1193 01:36:10,518 --> 01:36:12,600 Markum neitaði að segja frá samstarfsmönnum sínum. 1194 01:36:12,812 --> 01:36:15,304 Saksóknari óttaðist hann gæti ekki fengið hann dæmdan. 1195 01:36:15,523 --> 01:36:16,513 Hann samdi því við hann. 1196 01:36:16,733 --> 01:36:18,895 Tvö ár í fangelsi, tvö á skilorði. 1197 01:36:19,110 --> 01:36:22,603 Vissi Jimmy Markum ekki að Ray Harris hefði svikið hann? 1198 01:36:23,907 --> 01:36:26,399 Það var eins og jörðin hefði gleypt Ray Harris 1199 01:36:26,618 --> 01:36:29,531 tveimur mánuðum eftir að Markum var látinn laus. 1200 01:36:29,746 --> 01:36:31,362 Hvað segir það ykkur? 1201 01:36:44,969 --> 01:36:48,382 Hvað segirðu gott, frænka? 1202 01:36:54,145 --> 01:36:57,888 -Má ég tala aðeins við þig? -Ég kem síðar. 1203 01:37:00,944 --> 01:37:02,560 Komdu inn á skrifstofuna mína. 1204 01:37:14,874 --> 01:37:16,205 Blessuð blíðan. 1205 01:37:24,384 --> 01:37:26,375 Út með það. 1206 01:37:32,308 --> 01:37:34,720 Ég tók Michael í gærkvöldi. 1207 01:37:35,311 --> 01:37:36,972 Og ég fór á mótel. 1208 01:37:39,232 --> 01:37:40,438 Allt í lagi. 1209 01:37:41,568 --> 01:37:43,354 Hvað skal segja, Jim? 1210 01:37:44,821 --> 01:37:46,778 Ég fór kannski frá Dave fyrir fullt og allt. 1211 01:37:48,324 --> 01:37:50,156 Þú fórst frá Dave. 1212 01:37:59,252 --> 01:38:02,495 Hann hefur hegðað sér stórundarlega upp á síðkastið. 1213 01:38:05,216 --> 01:38:07,002 Ég er næstum smeyk við hann. 1214 01:38:11,306 --> 01:38:13,013 Veistu eitthvað? 1215 01:38:16,186 --> 01:38:19,144 Ég veit að hann var færður á lögreglustöðina í morgun. 1216 01:38:19,856 --> 01:38:22,848 Hann sá Katie morðkvöldið. Hann sagði mér það ekki 1217 01:38:23,067 --> 01:38:25,149 fyrr en löggan hafði yfirheyrt hann. 1218 01:38:25,361 --> 01:38:29,480 Ég veit að hann er mikið meiddur á annarri höndinni. 1219 01:38:30,408 --> 01:38:32,649 Er eitthvað sem ég ætti að vita um? 1220 01:38:44,756 --> 01:38:46,212 Gott og vel. 1221 01:38:47,342 --> 01:38:49,583 Klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags 1222 01:38:49,928 --> 01:38:55,344 kom Dave heim þakinn blóði úr öðrum manni. 1223 01:38:59,229 --> 01:39:01,186 Sagði hann hvað hefði gerst? 1224 01:39:02,857 --> 01:39:06,316 Að hann hefði verið rændur. 1225 01:39:06,527 --> 01:39:09,269 Að hann hefði barið höfðinu á ræningjanum í götuna. 1226 01:39:10,907 --> 01:39:13,194 Að hann kynni að hafa drepið hann. 1227 01:39:19,916 --> 01:39:22,908 En það stóð ekkert um það í blöðunum. 1228 01:39:45,149 --> 01:39:47,516 Heldurðu að Dave hafi drepið hana Katie mína? 1229 01:39:54,784 --> 01:39:56,240 Allt í lagi. 1230 01:39:57,287 --> 01:39:59,073 Guð minn góður! 1231 01:40:05,336 --> 01:40:06,792 Allt í lagi. 1232 01:40:09,424 --> 01:40:11,415 Guð minn góður. 1233 01:40:12,677 --> 01:40:15,635 -Segðu mér frá pabba þínum. -Hvað þá? 1234 01:40:15,847 --> 01:40:19,761 Pabba þínum, Ray eldri. Þú manst eftir honum. 1235 01:40:20,101 --> 01:40:23,810 -Ég var 6 ára þegar hann fór. -Manstu ekki eftir honum? 1236 01:40:24,939 --> 01:40:27,146 Ég man eftir smáatriðum. 1237 01:40:27,984 --> 01:40:30,646 Það var bjórlykt af honum. 1238 01:40:31,321 --> 01:40:32,777 Hann... 1239 01:40:33,489 --> 01:40:34,979 Hvað? 1240 01:40:35,992 --> 01:40:37,858 Hann var með mikla skiptimynt á sér. 1241 01:40:38,077 --> 01:40:40,444 Það hringlaði í peningunum þegar hann gekk. 1242 01:40:40,997 --> 01:40:43,113 Maður heyrði alltaf þegar hann kom heim. 1243 01:40:43,333 --> 01:40:48,544 Ef ég giskaði á hvað hann var með mikið, þá gaf hann mér þá upphæð. 1244 01:40:49,464 --> 01:40:51,796 Manstu til þess að pabbi þinn hafi haft byssu á sér? 1245 01:40:52,383 --> 01:40:53,794 Nei. 1246 01:40:54,010 --> 01:40:58,425 Þú virðist viss þótt þú hafir verið 6 ára þegar hann fór. 1247 01:40:59,223 --> 01:41:00,713 Hvað er títt? 1248 01:41:00,933 --> 01:41:03,721 -Hvað er þetta? -Þú baðst um þetta. 1249 01:41:03,936 --> 01:41:08,476 Rannsóknaskýrslur, fingrafaragreining., símtalið við Neyðarlínuna. Fjölmargt. 1250 01:41:08,691 --> 01:41:10,307 Þakka þér fyrir. 1251 01:41:11,069 --> 01:41:13,652 Við töluðum um byssu pabba þíns. 1252 01:41:14,655 --> 01:41:16,646 Ég sagði ykkur að pabbi minn hefði ekki átt byssu. 1253 01:41:16,866 --> 01:41:20,029 Við fengum þá rangar upplýsingar. 1254 01:41:20,912 --> 01:41:23,779 -Hvenær talaðirðu við hann síðast? -Aldrei. 1255 01:41:24,040 --> 01:41:25,280 Aldrei? 1256 01:41:25,500 --> 01:41:27,741 Hann kvaðst ætla út að fá sér í glas og kom ekki aftur. 1257 01:41:27,960 --> 01:41:31,419 Mamma þín tilkynnti ekki um mannshvarf. 1258 01:41:31,631 --> 01:41:33,292 Hann er ekki týndur. 1259 01:41:33,508 --> 01:41:36,341 -Hann sendir peninga mánaðarlega. -Peninga? 1260 01:41:37,011 --> 01:41:40,925 500 dali. Alltaf. 1261 01:41:42,225 --> 01:41:45,138 -Hvaðan? -Á póststimplinum stendur Brooklyn. 1262 01:41:46,729 --> 01:41:49,391 -Hvernig veistu að það er hann? -Hver annar gæti það verið? 1263 01:41:52,193 --> 01:41:54,184 Hver annar myndi senda peningana? 1264 01:41:55,405 --> 01:41:57,442 Mamma mín segir að hann hafi verið þannig. 1265 01:41:57,657 --> 01:42:00,524 Gerði eitthvað af sér og reyndi að bæta fyrir það. 1266 01:42:04,247 --> 01:42:07,035 Því spyrjið þið mig sífellt hvort pabbi hafi átt byssu? 1267 01:42:09,001 --> 01:42:10,412 Þú veist af hverju. 1268 01:42:11,003 --> 01:42:12,243 Nei. 1269 01:42:13,256 --> 01:42:15,042 Byssan sem Katie var skotin með, 1270 01:42:15,258 --> 01:42:18,091 er sama byssan og hann beitti í ráninu fyrir 18 árum. 1271 01:42:20,930 --> 01:42:22,887 Viltu fræða mig um málið? 1272 01:42:25,935 --> 01:42:28,222 Pabbi átti ekki byssu. 1273 01:42:28,438 --> 01:42:30,395 Þú lýgur! 1274 01:42:36,779 --> 01:42:38,520 Má ég fara núna? 1275 01:42:39,323 --> 01:42:42,065 Eða ætliði að ákæra mig fyrir morðið á Katie? 1276 01:42:55,298 --> 01:42:58,916 Hvernig gengur, Dave dáðadrengur Boyle? 1277 01:43:02,054 --> 01:43:04,295 Hvernig gengur? 1278 01:43:05,057 --> 01:43:07,094 -Þokkalega. -Það er allt í klúðri. 1279 01:43:09,562 --> 01:43:11,018 Katie. 1280 01:43:12,482 --> 01:43:14,268 Fjandans harmleikur. 1281 01:43:16,903 --> 01:43:19,565 Við fáum okkur nokkra bjóra og matarbita. 1282 01:43:21,991 --> 01:43:24,198 Hvað segirðu? 1283 01:43:24,410 --> 01:43:28,153 Eigum við strákarnir að fara út um miðjan dag? 1284 01:43:30,833 --> 01:43:34,497 -Ég þarf að fara heim á eftir. -Eins og við allir. 1285 01:43:34,712 --> 01:43:36,453 -Inn með þig. -Allt í lagi. 1286 01:43:37,673 --> 01:43:40,791 Ég býð fyrsta umganginn. 1287 01:43:42,512 --> 01:43:44,503 Þetta líst mér á. 1288 01:44:03,074 --> 01:44:05,361 Strákurinn laug um byssuna. Hvað heldur þú? 1289 01:44:05,576 --> 01:44:07,738 Já. Ég sagði þér það þrisvar. 1290 01:44:07,954 --> 01:44:09,740 Hvað um föðurinn? 1291 01:44:09,956 --> 01:44:12,914 Hvað skal segja? Kannski er Bara Ray enn á lífi. 1292 01:44:13,334 --> 01:44:14,665 80 þúsund dalir. 1293 01:44:14,877 --> 01:44:18,495 Faðirinn hlýtur að senda peningana. 1294 01:44:19,590 --> 01:44:23,174 Farðu heim. Fáðu þér í glas. 1295 01:44:23,386 --> 01:44:26,799 Slakaðu aðeins á. 1296 01:44:27,014 --> 01:44:29,301 Kom nokkuð í ljós í upp- tökunni frá Neyðarlínunni? 1297 01:44:29,517 --> 01:44:33,055 -Hlustaðirðu ekki á hana? -Ég hélt að þú hefðir gert það. 1298 01:44:37,400 --> 01:44:40,518 Neyðarlínan. Hvert er neyðartilfellið? 1299 01:44:40,736 --> 01:44:43,899 Það er bíll og í honum er blóð. Dyrnar eru opnar. 1300 01:44:44,115 --> 01:44:47,028 -Hvar er bíllinn? -Við Sydney-gótu. 1301 01:44:47,243 --> 01:44:50,952 Flats. Við Pen-garðinn. Ég og vinur minn fundum bílinn. 1302 01:44:51,163 --> 01:44:53,951 -Hvað heitirðu, vinur? -Hann vill vita hvað hún heitir. 1303 01:44:54,166 --> 01:44:57,204 -Hvað heitirðu? -Við forðum okkur. 1304 01:44:57,420 --> 01:44:59,252 Gangi þér vel. 1305 01:44:59,589 --> 01:45:03,548 Þetta leysir málið, er ekki svo? Fáum okkur hamborgara. 1306 01:45:03,759 --> 01:45:05,295 Hún. 1307 01:45:06,095 --> 01:45:09,383 -Hvað? -Strákurinn á upptökunni. 1308 01:45:13,728 --> 01:45:16,720 -Hvað heitirðu, vinur? -Hann vill vita hvað hún heitir. 1309 01:45:16,939 --> 01:45:21,024 -Hann sagði hún. -Hún er dáin, nefnd hún. 1310 01:45:21,235 --> 01:45:23,772 En hvernig veit strákurinn það? 1311 01:45:23,988 --> 01:45:27,322 Hvernig veit hann að blóðið í bílnum er úr konu? 1312 01:45:31,996 --> 01:45:33,282 Leiktu þetta aftur. 1313 01:45:39,629 --> 01:45:43,088 Við ætluðum að ræna frímerkjasafnara. 1314 01:45:43,299 --> 01:45:45,540 Binda hann, ræna hann, fara burt. 1315 01:45:45,760 --> 01:45:50,220 Ég, Nick og Carson Leverett. 1316 01:45:50,431 --> 01:45:51,887 Helvítið hann Carson. 1317 01:45:52,099 --> 01:45:56,184 Strákurinn kunni ekki að reima skó. 1318 01:45:56,395 --> 01:45:58,762 Við fórum í jakkafötum til að hverfa í fjöldann. 1319 01:45:58,981 --> 01:46:04,647 Lyftan kom niður og gömul kona steig inn. Hún fór að æpa! 1320 01:46:06,781 --> 01:46:09,364 Val sneri sér að mér en ég leit á Carson. 1321 01:46:09,575 --> 01:46:11,532 Fjárinn, hugsaði ég með mér. 1322 01:46:11,744 --> 01:46:16,989 Af því að fíflið var enn með Ronald Reagan-grímuna. 1323 01:46:17,208 --> 01:46:18,915 Fjandans brosgrímu! 1324 01:46:21,420 --> 01:46:22,876 Fífl! 1325 01:46:23,089 --> 01:46:25,501 Tókuð þið ekki eftir því fyrr en þá? 1326 01:46:27,468 --> 01:46:31,757 Svona mistök urðu alltaf í ránunum. Þess vegna var Jimmys sárt saknað. 1327 01:46:31,972 --> 01:46:34,714 Hann sá mistökin alltaf fyrir. 1328 01:46:37,311 --> 01:46:39,302 Af hverju haldið þið að hann hafi gerst löghlýðinn? 1329 01:46:42,066 --> 01:46:44,478 Einfaldlega út af Katie. 1330 01:46:46,987 --> 01:46:48,773 Hvað um ykkur? 1331 01:46:50,032 --> 01:46:53,775 Okkur? Gerast löghlýðnir? 1332 01:46:55,246 --> 01:46:57,658 Þetta er fyndið. 1333 01:47:01,460 --> 01:47:04,043 Við erum eins og leðurblökur, of mikið fyrir myrkrið. 1334 01:47:04,255 --> 01:47:06,166 Við sofum bara á daginn. 1335 01:47:06,382 --> 01:47:07,998 Annan drykk? 1336 01:47:11,637 --> 01:47:14,095 Ég ætti ekki að drekka fyrr en við borðum. 1337 01:47:14,306 --> 01:47:16,843 Engan gunguskap! 1338 01:47:17,059 --> 01:47:18,424 Upp með þig. 1339 01:47:23,733 --> 01:47:25,690 Skemmtu þér. 1340 01:47:53,095 --> 01:47:54,961 Færðu þig, Dave. 1341 01:47:56,932 --> 01:47:59,594 Nú líst mér á þig, Val. 1342 01:47:59,769 --> 01:48:03,182 -Hvernig líður þér? -Ég er dálítið fullur. 1343 01:48:05,983 --> 01:48:07,724 Skál fyrir börnunum okkar. 1344 01:48:12,615 --> 01:48:14,526 Ég hef alltaf kunnað vel við þennan bar. 1345 01:48:15,993 --> 01:48:18,030 Já. Maður fær að vera í friði. 1346 01:48:18,245 --> 01:48:21,237 Þannig á það að vera, enginn abbast upp á mann. 1347 01:48:21,457 --> 01:48:24,995 Já, enginn abbast upp á mann né ástvini manns. 1348 01:48:25,211 --> 01:48:27,748 Einmitt. 1349 01:48:27,963 --> 01:48:30,500 Fyndinn gaur. Hann kann að skemmta manni. 1350 01:48:32,218 --> 01:48:33,925 Minn maður, Dave. 1351 01:48:39,850 --> 01:48:41,716 Færðu okkur flösku, Kevin. 1352 01:48:52,988 --> 01:48:54,695 Drekktu. 1353 01:48:56,492 --> 01:48:58,108 Takk, Kevin. 1354 01:49:34,363 --> 01:49:37,355 Við komum með Ray Harris hingað þá. 1355 01:49:37,575 --> 01:49:42,911 Allir kölluðu þennan mann Ray en Val kallaði hann Ray Hringl. 1356 01:49:45,374 --> 01:49:48,116 Þessi gaur gekk með tíu dali í smápeningum í vasanum 1357 01:49:48,335 --> 01:49:51,202 ef hann skyldi þurfa að hringja til Íraks. 1358 01:49:53,841 --> 01:49:56,674 -Er allt í lagi, Dave? -Fjandinn. Ég þarf að kasta upp. 1359 01:49:58,554 --> 01:50:03,515 Farðu út um bakdyrnar. Huey vill ekki þrífa æluna á klósettunum. 1360 01:50:41,263 --> 01:50:44,005 Komuð þið til að gá hvort ég hefði dottið niður? 1361 01:50:48,938 --> 01:50:50,724 Komdu aðeins. 1362 01:50:56,278 --> 01:50:57,768 Sestu. 1363 01:51:07,206 --> 01:51:09,789 Ég skal segja þér frá Ray Harris. 1364 01:51:10,125 --> 01:51:13,868 Hann var vinur minn. Hann heimsótti mig í fangelsið. 1365 01:51:14,588 --> 01:51:16,704 Hann leit inn til Maritu og Katie, móður minnar, 1366 01:51:16,924 --> 01:51:19,336 ef þeim vanhagaði um eitthvað. 1367 01:51:19,551 --> 01:51:22,088 Hann kom mér líka í fangelsi. Kjaftaði frá. 1368 01:51:22,304 --> 01:51:24,887 -Það er hræðilegt. -Konan mín var með krabbamein. 1369 01:51:25,516 --> 01:51:27,553 Ray Harris hindraði að ég væri með henni 1370 01:51:27,768 --> 01:51:28,974 á dánarbeðinu. 1371 01:51:29,186 --> 01:51:33,396 Maður deyr einn, en ég hefði getað hjálpað henni. 1372 01:51:33,607 --> 01:51:35,598 Því segirðu mér þetta? 1373 01:51:35,818 --> 01:51:39,982 Ég lét Ray krjúpa þarna. Ég skaut hann tvisvar í hálsinn og brjóstið. 1374 01:51:40,197 --> 01:51:42,609 Við grétum báðir þegar ég gerði það. 1375 01:51:42,825 --> 01:51:44,315 Hann grátbaðst vægðar. 1376 01:51:44,535 --> 01:51:47,243 Ólétt eiginkona, Brendan litli... 1377 01:51:48,247 --> 01:51:51,865 Hann kvaðst þekkja mig. Sagði að ég væri góður maður. 1378 01:51:52,668 --> 01:51:55,456 Hvað heldur þú, Dave? Er ég góður maður? 1379 01:51:56,338 --> 01:51:57,703 Hvern hatarðu? 1380 01:52:00,009 --> 01:52:01,545 Hvern? 1381 01:52:01,760 --> 01:52:03,216 Engan? 1382 01:52:05,556 --> 01:52:06,887 Hvað heldurðu að ég hafi gert? 1383 01:52:07,099 --> 01:52:10,308 Allan tímann sem ég hélt honum í vatninu 1384 01:52:10,519 --> 01:52:13,978 fann ég að Guð fylgdist með mér og hristi höfuðið. Ekki reiður 1385 01:52:14,189 --> 01:52:16,521 heldur eins og ef hvolpur skítur á teppi. 1386 01:52:17,026 --> 01:52:18,482 Hvern þykir þér vænt um? 1387 01:52:23,157 --> 01:52:24,773 Þykir þér vænt um mig? 1388 01:52:26,994 --> 01:52:28,325 Hvað um mömmu? 1389 01:52:33,625 --> 01:52:37,163 Ef þér þykir of vænt um mig, vil ég heyra þig segja það. 1390 01:52:40,215 --> 01:52:44,300 -Heldurðu að ég hafi drepið Katie? -Ekki tala, Dave. Ekki tala. 1391 01:52:44,511 --> 01:52:47,173 Ég drap mann, en ég drap ekki Katie. 1392 01:52:47,681 --> 01:52:49,342 Þetta er sagan um ræningjann. 1393 01:52:49,558 --> 01:52:51,265 Hann var barnaníðingur. 1394 01:52:51,477 --> 01:52:54,060 Hann átti kynmök við barn í bílnum sínum. 1395 01:52:54,271 --> 01:52:58,014 Hann var úlfur. Blóðsuga. 1396 01:53:06,241 --> 01:53:07,447 Farðu. 1397 01:53:20,255 --> 01:53:21,620 Hlauptu! 1398 01:53:22,299 --> 01:53:23,881 Hlauptu, Dave! 1399 01:53:26,095 --> 01:53:29,759 -Þú drapst barnaníðing. -Já. Ég og strákurinn. 1400 01:53:30,641 --> 01:53:33,554 -Strákurinn hjálpaði þér. -Nei. 1401 01:53:33,769 --> 01:53:38,354 -Þú sagðir þú og strákurinn. -Nei, gleymdu því! 1402 01:53:38,565 --> 01:53:39,896 Stundum verð ég svo ringlaður. 1403 01:53:40,109 --> 01:53:42,897 Konan þín heldur að þú hafir drepið dóttur mína. 1404 01:53:44,363 --> 01:53:47,651 Viltu frekar að hún haldi það en að þú hafir drepið barnaníðing? 1405 01:53:47,866 --> 01:53:51,325 Fólki er sama þótt barna- níðingur deyi. Segðu satt. 1406 01:53:51,537 --> 01:53:55,906 Ég veit það ekki. Ég hélt kannski... Ég hélt ég væri að breytast í hann. 1407 01:53:56,125 --> 01:53:58,287 Ég drap ekki Katie. 1408 01:53:59,128 --> 01:54:03,213 Ég minnist þess ekki að lík af manni hafi fundist. 1409 01:54:03,423 --> 01:54:05,289 Ég setti hann í skottið á bílnum mínum. 1410 01:54:05,509 --> 01:54:07,671 Leyfið þið þessu úrþvætti að skýra mál sitt? 1411 01:54:07,886 --> 01:54:10,844 -Fjandinn hirði hann! -Ég drap hana ekki! 1412 01:54:11,056 --> 01:54:15,015 -Víst! -Þegið þið! 1413 01:54:15,227 --> 01:54:18,765 Ég er að tala um dóttur mína. Þegið þið! 1414 01:54:18,981 --> 01:54:20,267 -Fjandinn! -Þegið þið! 1415 01:54:24,570 --> 01:54:25,810 19 ára. 1416 01:54:26,029 --> 01:54:28,441 -Ég drap ekki Katie! -19 ára! 1417 01:54:28,657 --> 01:54:31,775 -Líttu á mig. -Ég horfi á þig, David. 1418 01:54:31,994 --> 01:54:33,359 Ég heorfi á þig. 1419 01:54:33,579 --> 01:54:36,241 Af hverju gerðirðu það? 1420 01:54:36,456 --> 01:54:41,622 Ég og sonur minn. Ég og Celeste. Það er svo margt sem við þurfum að laga. 1421 01:54:41,837 --> 01:54:44,499 Þú getur byrjað að laga það. Viðkenndu verk þín. 1422 01:54:44,882 --> 01:54:47,590 Ekki fleiri lygar, ekki fleiri leyndarmál. 1423 01:54:47,801 --> 01:54:50,463 Ég vil fara heim til Celeste. Ég vil finna fyrir Celeste. 1424 01:54:51,346 --> 01:54:54,088 Eftir að þú hefur setið inni. Ég sat inni, þú gerir það líka. 1425 01:54:54,308 --> 01:54:55,514 Viðurkenndu morðið. 1426 01:54:56,518 --> 01:54:59,681 -Strákurinn... -Ef þú minnist aftur á strákinn 1427 01:54:59,897 --> 01:55:01,808 þá risti ég þig á hol. 1428 01:55:07,738 --> 01:55:10,526 Ég hélt að ég væri hættur þessu. 1429 01:55:10,949 --> 01:55:14,362 Að drepa fólk og fleygja því í ána. 1430 01:55:19,708 --> 01:55:23,201 Viðurkenndu gjörðir þínar og þá þyrmi ég þér. 1431 01:55:23,670 --> 01:55:27,664 Segðu það upphátt, þá þyrmi ég þér. 1432 01:55:28,342 --> 01:55:31,960 Viðurkenndu gjörðir þínar og þá þyrmi ég þér. 1433 01:55:32,179 --> 01:55:34,045 Viðurkenndu gjörðir þínar. 1434 01:55:34,264 --> 01:55:36,505 Viðurkenndu gjörðir þínar. 1435 01:55:38,227 --> 01:55:41,140 Viðurkenndu gjörðir þínar. 1436 01:55:42,064 --> 01:55:43,554 Ég veit að þú getur talað. 1437 01:55:46,735 --> 01:55:50,319 Segðu það. Segðu að þér þyki vænt um mig. 1438 01:55:53,742 --> 01:55:57,360 Ekki horfa á hann. Segðu að þér þyki vænt um mig. 1439 01:56:05,295 --> 01:56:09,038 -Bróðir minn gerir aldrei neitt án þín! -Hættu! 1440 01:56:16,431 --> 01:56:18,013 Ég kem aftur! 1441 01:56:24,064 --> 01:56:27,398 Þér þykir svo vænt um mig að þú drepur kærustu mína! 1442 01:56:27,609 --> 01:56:32,354 Talaðu, viðundrið þitt! Annars drep ég þig! 1443 01:56:32,614 --> 01:56:34,855 Segðu hvað hún heitir. Segðu það. 1444 01:56:35,367 --> 01:56:40,157 Segðu það! Katie! Segðu það, annars deyrðu! 1445 01:56:50,799 --> 01:56:55,259 Beindu byssunni að gólfinu. 1446 01:56:55,971 --> 01:56:57,587 Er þetta Sig? 1447 01:56:59,975 --> 01:57:02,137 Viltu ekki beina henni að mér? 1448 01:57:03,145 --> 01:57:05,603 Nei, ég vil ekki meiða barn. 1449 01:57:05,939 --> 01:57:08,931 Einhver annar virðist hafa orðið fyrri til. 1450 01:57:09,818 --> 01:57:12,776 Hann kýldi mig, Brendan! 1451 01:57:13,655 --> 01:57:16,568 -Hann nefbraut mig! -Við tökum hann fastan. 1452 01:57:16,783 --> 01:57:20,401 -Sendum hann í fangelsi. -Ég vil ekki láta taka hann fastan. 1453 01:57:21,163 --> 01:57:22,824 Ég vil láta drepa hann! 1454 01:57:30,255 --> 01:57:32,417 Skepna. 1455 01:57:33,633 --> 01:57:35,499 Skepna. 1456 01:57:37,846 --> 01:57:40,713 Viðurkenndu gjörðir þínar, Dave, 1457 01:57:41,850 --> 01:57:43,807 og þá þyrmi ég þér. 1458 01:57:44,019 --> 01:57:48,183 Segðu það upphátt og þá þyrmi ég þér. 1459 01:57:48,607 --> 01:57:50,723 Þú ferð í fangelsi 1460 01:57:51,860 --> 01:57:55,194 en ég þyrmi þér. Viðurkenndu það, Dave. 1461 01:57:55,405 --> 01:57:58,488 Viðurkenndu gjörðir þínar. 1462 01:58:07,376 --> 01:58:09,208 Já, ég gerði það. 1463 01:58:12,714 --> 01:58:14,330 Af hverju? 1464 01:58:14,549 --> 01:58:15,960 Af hverju? 1465 01:58:19,179 --> 01:58:23,423 Kvöldið á McGIill's 1466 01:58:24,434 --> 01:58:29,019 minnti hún mig á draum sem mig dreymdi. 1467 01:58:30,273 --> 01:58:31,638 Hvaða draum? 1468 01:58:33,193 --> 01:58:35,605 Æskudraum. 1469 01:58:37,989 --> 01:58:40,526 Ég minnist þess ekki að hafa dreymt slíkan draum. 1470 01:58:43,036 --> 01:58:44,993 Var það draumurinn? 1471 01:58:46,706 --> 01:58:49,073 Já, draumurinn. 1472 01:58:50,335 --> 01:58:52,201 Þú myndir vita hvað ég meinti 1473 01:58:52,421 --> 01:58:55,664 ef þú hefðir farið inn í bílinn í staðinn fyrir mig. 1474 01:59:02,305 --> 01:59:05,218 En ég fór ekki inn í bílinn. 1475 01:59:06,560 --> 01:59:09,427 Þú gerðir það. 1476 01:59:30,917 --> 01:59:33,249 Við gröfum syndir okkar hérna. 1477 01:59:36,256 --> 01:59:38,588 Við þvoum þær. 1478 01:59:40,886 --> 01:59:45,096 -Varirnar á honum hreyfast enn. Sjáðu! -Ég sé það sjálfur, Val. 1479 01:59:51,605 --> 01:59:53,596 Ég var ekki tilbúinn. 1480 01:59:59,654 --> 02:00:00,940 Það er eins og ég sagði. 1481 02:00:04,284 --> 02:00:05,945 Maður fæst einn við dauðann. 1482 02:00:50,914 --> 02:00:52,746 Erfitt kvöld? 1483 02:00:55,544 --> 02:00:57,501 Líka hjá mér. 1484 02:00:59,548 --> 02:01:02,415 Ég sá kúlu ætlaða mér. 1485 02:01:11,184 --> 02:01:12,891 Við náðum þeim. 1486 02:01:16,690 --> 02:01:18,021 Hverjum þá? 1487 02:01:18,608 --> 02:01:20,724 Morðingjum Katie. Gripum þá glóðvolga. 1488 02:01:25,365 --> 02:01:28,153 Morðingjana? Í fleirtölu? 1489 02:01:28,994 --> 02:01:34,330 Já. Reyndar strákana. Son Rays Harris, Ray yngri, og John O'Shea. 1490 02:01:34,499 --> 02:01:36,866 Þeir játuðu fyrir nokkrum stundum. 1491 02:01:41,590 --> 02:01:42,921 Án nokkurs vafa? 1492 02:01:43,717 --> 02:01:45,378 Já. 1493 02:01:54,728 --> 02:01:56,184 Af hverju? 1494 02:01:57,772 --> 02:01:59,479 Þeir vita það ekki. 1495 02:01:59,691 --> 02:02:02,183 Þeir léku sér með byssu. Sáu bíl koma, 1496 02:02:02,402 --> 02:02:07,442 krakki lá í götunni. Bíllinn sveigði frá, stansaði. Katie. 1497 02:02:09,284 --> 02:02:11,195 O'Shea sagði að þeir hefðu bara ætlað að hræða hana 1498 02:02:11,411 --> 02:02:13,118 og skotið hefði hlaupið úr byssunni. 1499 02:02:13,330 --> 02:02:16,698 Hún skellti bílhurðinni á hann og flýði. 1500 02:02:16,916 --> 02:02:20,784 Þeir eltu hana svo að hún segði ekki frá. 1501 02:02:28,762 --> 02:02:30,594 Og barsmíðarnar? 1502 02:02:33,141 --> 02:02:34,757 Hokkíkylfa Ray yngri. 1503 02:02:37,979 --> 02:02:40,186 Rólegur. 1504 02:02:40,398 --> 02:02:42,264 Dragðu andann djúpt. 1505 02:02:43,693 --> 02:02:45,479 Líttu á mig. 1506 02:02:45,820 --> 02:02:47,686 Líttu á mig, Jimmy. 1507 02:02:50,075 --> 02:02:52,362 Celeste Boyle hringdi. 1508 02:02:52,577 --> 02:02:56,866 Hún var móðursjúk. Sagði að þú vissir hvar Dave væri. 1509 02:02:57,874 --> 02:03:00,081 Við þurfum að tala við hann. 1510 02:03:00,502 --> 02:03:04,917 Lögreglan í Boston fann lík af karlmanni í skógunum bak við McGIll's. 1511 02:03:05,131 --> 02:03:07,498 Lík af karlmanni? 1512 02:03:08,176 --> 02:03:11,294 Já, barnaníðingi sem hefur þrisvar hlotið dóm. 1513 02:03:11,596 --> 02:03:14,384 Þeir vilja ræða málið við Dave. 1514 02:03:14,974 --> 02:03:16,965 Jæja, Jimmy. 1515 02:03:17,977 --> 02:03:20,514 Hvenær sástu Dave síðast? 1516 02:03:31,282 --> 02:03:34,445 Hvenær ég sá Dave síðast? 1517 02:03:36,037 --> 02:03:39,200 Já. Dave Boyle. 1518 02:03:47,549 --> 02:03:51,838 -Dave Boyle. -Já, Jimmy. Dave Boyle. 1519 02:03:54,556 --> 02:03:59,301 Fyrir aldarfjörðungi, á þessari götu, í baksætinu á þessum bíl. 1520 02:04:10,655 --> 02:04:12,521 Hvað gerðirðu? 1521 02:04:20,707 --> 02:04:23,620 Þakka ykkur fyrir að finna morðingja dóttur minnar. 1522 02:04:27,422 --> 02:04:29,880 Ef þið hefðuð verið aðeins fljótari. 1523 02:04:38,183 --> 02:04:41,847 Ætlarðu líka að senda Celeste Boyle 500 dali á mánuði? 1524 02:04:48,485 --> 02:04:51,068 Stundum held ég 1525 02:04:52,071 --> 02:04:54,984 að við höfum allir þrír farið inn í þennan bíl. 1526 02:04:55,867 --> 02:05:00,077 Og að þetta sé allt draumur. 1527 02:05:00,288 --> 02:05:02,404 Draumur, vissulega. 1528 02:05:03,833 --> 02:05:06,074 Í raunveruleikanum 1529 02:05:06,294 --> 02:05:10,959 erum við enn 11 ára drengir, læstir niðri í kjallara, 1530 02:05:11,174 --> 02:05:14,712 og sjáum fyrir okkur líf okkar ef við hefðum flúið. 1531 02:05:22,894 --> 02:05:24,931 Kannski er það rétt hjá þér. 1532 02:05:25,146 --> 02:05:27,433 Hver í fjandanum veit það? 1533 02:05:55,844 --> 02:05:57,960 Þetta er Sean. 1534 02:06:03,935 --> 02:06:06,973 Mér þykir það leitt. Þú verður að vita það. 1535 02:06:07,188 --> 02:06:09,429 Ég hrakti þig burt. 1536 02:06:12,235 --> 02:06:14,602 Mér þykir það líka leitt. 1537 02:06:15,613 --> 02:06:18,355 Það hefur allt verið í klúðri. 1538 02:06:18,575 --> 02:06:21,112 Elska þig, hata þig. 1539 02:06:23,371 --> 02:06:24,987 Kemurðu heim? 1540 02:06:27,792 --> 02:06:29,703 Skiptirðu um lás? 1541 02:06:30,879 --> 02:06:32,586 Nei. 1542 02:06:33,590 --> 02:06:36,673 Allt er alveg eins og þú skildir við það. 1543 02:06:37,886 --> 02:06:40,628 -Nora. -Hvað þá? 1544 02:06:41,931 --> 02:06:45,549 Nora. Dóttir okkar heitir það. 1545 02:06:46,728 --> 02:06:48,435 Nora. 1546 02:06:48,646 --> 02:06:52,605 Mér finnst það fallegt. Nora. 1547 02:07:22,513 --> 02:07:24,754 Ég drap Dave. 1548 02:07:25,600 --> 02:07:28,683 Ég drap hann og fleygði honum í ána. 1549 02:07:29,771 --> 02:07:31,603 En ég drap rangan mann. 1550 02:07:32,315 --> 02:07:34,556 Ég gerði það. 1551 02:07:35,276 --> 02:07:37,608 Og ég fæ því ekki breytt. 1552 02:07:38,655 --> 02:07:40,441 Jimmy. 1553 02:07:48,331 --> 02:07:51,119 Ég vil finna fyrir hjarta þínu. 1554 02:07:51,960 --> 02:07:53,246 Í gærkvöldi 1555 02:07:53,711 --> 02:07:57,830 þegar ég kom stelpunum í háttinn sagði ég þeim hvað hjartað í þér væri stórt. 1556 02:07:58,049 --> 02:08:01,087 Ég sagði þeim hvað þér hefði þótt vænt um Katie 1557 02:08:01,302 --> 02:08:02,918 af því að þú hefðir búið hana til 1558 02:08:03,137 --> 02:08:07,005 og stundum þótti þér svo vænt um hana 1559 02:08:07,225 --> 02:08:10,968 að þér fannst hjarta þitt vera að springa af ást. 1560 02:08:11,187 --> 02:08:14,976 Ég sagði að pabbi þeirra þætti líka svona vænt um þær. 1561 02:08:15,191 --> 02:08:18,650 Að hann hefði fjögur hjörtu og að þau væru full af ást 1562 02:08:18,861 --> 02:08:22,775 og þá þyrftum við aldrei að kvíða neinu. 1563 02:08:22,991 --> 02:08:28,987 Og að pabbi þeirra gerði skyldu sína fyrir ástvini sína. 1564 02:08:29,205 --> 02:08:32,368 Og það er aldrei rangt. 1565 02:08:32,583 --> 02:08:38,454 Það getur aldrei verið rangt. Sama hvað pabbi þeirra þurfti að gera. 1566 02:08:38,673 --> 02:08:43,338 Og þessar stelpur sofnuðu vært og rótt. 1567 02:08:51,894 --> 02:08:56,354 Sagðirðu í gærkvöldi? Vissirðu það? 1568 02:08:57,483 --> 02:08:59,645 Celeste hringdi og vildi finna þig. 1569 02:08:59,861 --> 02:09:03,149 Hún óttaðist að eitthvað kynni að gerast, sagði mér frá Dave. 1570 02:09:03,364 --> 02:09:06,152 Hún sagði mér það sem hún sagði þér. Hvernig eiginkona 1571 02:09:06,367 --> 02:09:09,485 talar svona um manninn sinn? 1572 02:09:09,704 --> 02:09:10,785 Því hringdirðu ekki? 1573 02:09:10,997 --> 02:09:13,830 Af því að það er eins og ég sagði stelpunum. 1574 02:09:14,292 --> 02:09:16,499 Pabbi þeirra er konungur. 1575 02:09:16,711 --> 02:09:20,921 Og konungur veit hvað gera skal og gerir það, 1576 02:09:21,132 --> 02:09:22,668 jafnvel þótt það sé erfitt. 1577 02:09:22,884 --> 02:09:27,219 Og pabbi þeirra gerir skyldu sína fyrir ástvini sína. 1578 02:09:27,430 --> 02:09:30,172 Og það skiptir mestu máli. 1579 02:09:35,104 --> 02:09:38,722 Af því allir eru máttlitlir, Jimmy. 1580 02:09:38,941 --> 02:09:41,182 Allir nema við. 1581 02:09:41,402 --> 02:09:43,518 Við verðum aldrei máttlítil. 1582 02:09:43,738 --> 02:09:45,854 Og þú... 1583 02:09:46,824 --> 02:09:49,486 Þú getur stjórnað þessum bæ. 1584 02:09:53,289 --> 02:09:55,872 Og á eftir 1585 02:09:56,084 --> 02:09:58,792 förum við með stelpurnar í skrúðgönguna. 1586 02:09:59,003 --> 02:10:01,711 Katie hefði verið hrifin af því. 1587 02:17:43,717 --> 02:17:45,754 Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson 1588 02:17:45,970 --> 02:17:48,007 Umsamið hjá: SDI Media Group 1589 02:17:48,222 --> 02:17:50,259 (ICELANDIC)