1
00:00:46,218 --> 00:00:50,848
VOPNAMARKAÐUR
VIÐ RÚSSNESKU LANDAMÆRIN
2
00:01:20,210 --> 00:01:23,547
Okkar maður sést
í vélinni í miðjunni.
3
00:01:23,630 --> 00:01:25,883
Þetta líkist stórmarkaði fyrir
hryðjuverkamenn.
4
00:01:25,966 --> 00:01:30,095
Kínverskar Scud-flaugar,
Panther AS-565 árásarþyrla,
5
00:01:30,179 --> 00:01:33,932
rússneskar sprengjuvörpur og í kössunum
virðast vera amerískir rifflar.
6
00:01:34,016 --> 00:01:38,478
Jarðsprengjur frá Chile, þýskt sprengiefni.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
7
00:01:38,979 --> 00:01:40,439
Þekkjum við einhverja?
8
00:01:40,480 --> 00:01:45,235
- Hvíti riddari, sýndu peðin.
- Sjáðu, hann komst alla leið, aðmíráll.
9
00:01:45,319 --> 00:01:49,448
- Byrjum á manninum í miðjunni.
- Ræsi auðkenniforrit.
10
00:01:49,531 --> 00:01:53,076
- Leit hafin.
- Athuga samsvörun.
11
00:01:53,160 --> 00:01:58,874
Satoshi Isagura, eftirlýstur fyrir
neðanjarðareitrunina í Tókíó.
12
00:01:58,957 --> 00:02:03,420
Starfar nú hjá
uppreisnaröflum í Saír.
13
00:02:03,503 --> 00:02:08,466
Henry Gupta. Amerískur.
Fann nánast upp tæknihryðjuverk.
14
00:02:08,549 --> 00:02:13,889
Var róttækur stúdent á yngri árum en
selur nú kunnáttu sína hæstbjóðanda.
15
00:02:13,972 --> 00:02:17,351
- Geturðu komist nær?
- Líkist amerísku dulmálstæki.
16
00:02:17,434 --> 00:02:21,146
Það er notað til að stjórna gervitunglum.
17
00:02:21,313 --> 00:02:25,526
Þykir CIA verra að hafa tapað henni
eða að við fundum hana?
18
00:02:25,901 --> 00:02:29,863
- Afsakaðu aðmíráll?
- Við höfum séð nóg.
19
00:02:29,988 --> 00:02:32,324
Þetta er hernaðaraðgerð.
20
00:02:32,407 --> 00:02:36,662
Þú sást hríðskotabyssuna. Eru menn
þínir búnir undir slíkt?
21
00:02:36,745 --> 00:02:44,294
Það eru kosningar í næstu viku.
Mannfall er ekki til umræðu.
22
00:02:44,378 --> 00:02:48,924
Við getum í einu vetfangi eytt stórum
hluta hryðjuverkamanna heims.
23
00:02:49,007 --> 00:02:52,094
- Ég verð að mótmæla þessu.
- Gefðu mér samband við Chester.
24
00:02:52,553 --> 00:02:55,097
- Sóum ekki tímanum.
- Minn maður er enn að störfum.
25
00:02:55,180 --> 00:02:58,642
Svarti-Riddari til Hvíta-Biskups.
Leyfi veitt til árásar.
26
00:02:59,434 --> 00:03:02,312
Komdu þínum manni í burtu.
Hann hefur lokið störfum.
27
00:03:04,022 --> 00:03:06,483
Vopn heimiluð.
Búist til að skjóta.
28
00:03:07,484 --> 00:03:13,156
Ég tel niður.
5, 4, 3, 2, 1.
29
00:03:13,240 --> 00:03:14,741
Flaugin farin á loft.
30
00:03:17,411 --> 00:03:19,705
Áætlaður tími
4 mínútur og 8 sekúndur.
31
00:03:22,124 --> 00:03:25,669
Hvíti riddari, sprenging eftir 4 mínútur.
Forðaðu þér.
32
00:03:25,752 --> 00:03:31,091
Já, ég veit hvað það er.
Þetta er jeppi fyrir framan flugvél.
33
00:03:31,175 --> 00:03:34,553
- Komdu þér í burtu.
- Hver fjárinn er um að vera?
34
00:03:34,636 --> 00:03:39,892
- Þú bíður ekki. Þetta er skipun.
- Eftir hverju bíður hann?
35
00:03:40,601 --> 00:03:42,728
Guð minn góður.
36
00:03:42,811 --> 00:03:46,398
Þetta eru sovéskar kjarnorkuflaugar.
37
00:03:46,481 --> 00:03:50,319
- Ef stýriflaugin hittir þær...
- Láttu þá hætta við árásina.
38
00:03:50,402 --> 00:03:53,447
Herskipið Chester. Áríðandi.
39
00:03:53,530 --> 00:03:56,700
Hættið við sprengjuárás.
40
00:04:01,163 --> 00:04:05,542
Skipherra, flaugin er komin úr færi.
Við getum ekki eytt henni.
41
00:04:10,714 --> 00:04:13,509
- Hvíti riddari...
- Gerið NATO og Pentagon viðvart.
42
00:04:13,592 --> 00:04:17,678
- Mun þetta sprengja flaugarnar?
- Hugsanlega, en ef ekki þá er
43
00:04:17,762 --> 00:04:21,808
plúton-magnið nóg til að láta
Chernobyl-slysið líkjast hátíð.
44
00:04:21,892 --> 00:04:25,354
Fjárinn. Getið þið ekki passað upp
á neitt hjá ykkur?
45
00:04:25,437 --> 00:04:28,106
Dragðu liðið til baka og
kallaðu hann inn strax.
46
00:04:28,190 --> 00:04:31,193
Hvíti riddari, svaraðu.
47
00:04:31,276 --> 00:04:33,612
- Reynið áfram.
- Hvíti riddari, svaraðu.
48
00:04:51,672 --> 00:04:53,757
Leiðindaósiður.
49
00:05:06,395 --> 00:05:08,772
Ég er með dulmálstækið.
50
00:05:16,947 --> 00:05:19,408
- Fjandann er hann að gaufa?
- Sinna starfi sínu.
51
00:05:26,081 --> 00:05:28,000
Hann stefnir á sprengjurnar.
52
00:05:43,849 --> 00:05:45,767
Sækið jeppann.
53
00:05:56,195 --> 00:05:57,529
Forðaðu þér, James.
54
00:06:27,768 --> 00:06:29,520
Sprenging eftir eina mínútu.
55
00:07:20,612 --> 00:07:22,281
30 sekúndur.
56
00:09:16,228 --> 00:09:17,813
Aftursætisbílstjóri.
57
00:09:20,524 --> 00:09:25,070
Hvíti riddari til Hvíta-Hróks.
Ég hef yfirgefið svæðið.
58
00:09:25,153 --> 00:09:29,116
Hvert vill aðmírállinn fá
sprengjurnar sínar?
59
00:12:38,514 --> 00:12:43,268
HERSKIPIÐ DEVONSHIRE
Í SUÐUR-KÍNAHAFI
60
00:12:44,895 --> 00:12:47,814
Sendu neyðarkall.
61
00:12:51,360 --> 00:12:55,531
Tvær kínverskar MiG-þotur hafa
flogið yfir skipið.
62
00:12:55,614 --> 00:13:01,411
Þær eru taldar vera hér
í fjandsamlegum erindagjörðum.
63
00:13:04,581 --> 00:13:07,751
Herskipið Devonshire.
Þetta er lokaviðvörun.
64
00:13:07,834 --> 00:13:10,963
Þið eruð í kínverskri landhelgi.
65
00:13:15,509 --> 00:13:20,013
Hámarkshraða, vaktstjóri.
40 gráður á bakborða.
66
00:13:22,516 --> 00:13:24,393
Eru þeir brjálaðir?
67
00:13:27,312 --> 00:13:31,525
Flugmaðurinn heldur því fram að við
séum aðeins 11 mílur frá landi
68
00:13:31,608 --> 00:13:35,112
og hann muni skjóta ef við siglum
ekki til kínverskrar hafnar.
69
00:13:35,195 --> 00:13:39,867
Segðu að við séum á alþjóðasiglingaleið
og við munum verja okkur.
70
00:13:39,950 --> 00:13:42,870
Sendu þetta til flotamálaráðuneytisins.
71
00:13:43,912 --> 00:13:46,540
Ertu alveg viss um staðsetningu okkar?
72
00:13:48,417 --> 00:13:50,711
Gervitunglið er nákvæmt.
73
00:13:53,171 --> 00:13:56,425
CARVER -FJÖLMIÐLAFYRIRTÆKIÐ
Í HAMBORG
74
00:14:22,409 --> 00:14:26,163
Skipstjóri, við erum tilbúnir að skjóta.
75
00:14:26,246 --> 00:14:30,125
Drepið á vélunum.
Hafið algjöra þögn.
76
00:14:30,209 --> 00:14:33,962
Laumuskip sést ekki í ratsjá, en
sjávarborinn sést hins vegar.
77
00:14:38,592 --> 00:14:41,303
Skjótum þegar vélarnar fara næst hjá.
78
00:14:41,386 --> 00:14:44,348
Bretarnir álíta þetta
kínverskt tundurskeyti.
79
00:14:44,431 --> 00:14:46,808
Ég ætla að tilkynna gang mála.
80
00:14:51,146 --> 00:14:55,150
Stamper til Hamborgar.
Fyrsta stig er hafið.
81
00:14:55,234 --> 00:14:58,445
Ég læt ykkur vita nánar.
82
00:15:04,743 --> 00:15:07,871
- Þoturnar eru á leið til okkar.
- Hefjum aðgerðir.
83
00:15:07,955 --> 00:15:10,040
Sjávarborinn í skotstöðu.
84
00:15:22,135 --> 00:15:25,264
Ræsið borinn.
85
00:15:30,978 --> 00:15:33,689
Sleppið honum.
86
00:15:40,529 --> 00:15:44,867
Grænn 3-0.
Tundurskeyti nálgast úr átt 144.
87
00:15:44,950 --> 00:15:47,244
Vaktstjóri, hart á stjór,
stefna 141.
88
00:15:47,327 --> 00:15:51,081
Ekkert heyrist í ómsjá.
Þoturnar hljóta að hafa sleppt því.
89
00:15:53,917 --> 00:15:56,128
Stefnan er stöðug. Það hæfir okkur.
90
00:15:56,211 --> 00:15:58,463
Viðbúnir, viðbúnir.
91
00:16:05,512 --> 00:16:08,682
- Skotmark 1200.
- Bank, bank.
92
00:16:25,741 --> 00:16:27,951
Förum upp.
93
00:16:38,921 --> 00:16:41,131
Beygðu til vinstri.
94
00:16:53,977 --> 00:16:56,688
Nú spá þeir í
hví tundurskeytið sprakk ekki.
95
00:16:56,772 --> 00:16:59,107
Gefið skýrslu um skemmdir.
96
00:17:07,783 --> 00:17:11,578
- Skiptið strax á varaaflstöð.
- Þrjár ljósavélar óstarfhæfar.
97
00:17:11,661 --> 00:17:16,333
- Það flæðir inn á aftara þilfar.
- Það er 14 gráðu halli á stjórnborða.
98
00:17:16,416 --> 00:17:20,837
Láttu vita að við séum að sökkva
eftir tundurskeytaárás Kínverja.
99
00:17:20,920 --> 00:17:23,006
Gefðu upp staðarákvörðun.
100
00:17:23,090 --> 00:17:25,217
Yfirgefið skipið.
101
00:17:30,013 --> 00:17:32,683
TUNDURSKEYTAÁRÁS.
ERUM AÐ SÖKKVA.
102
00:17:45,195 --> 00:17:47,447
Skjótið eina þotuna niður.
103
00:18:10,179 --> 00:18:12,681
Síðasta sending þeirra.
104
00:18:13,849 --> 00:18:16,727
Brellan hans Guptas
með dulmálstækið tókst vel.
105
00:18:16,810 --> 00:18:20,147
Þeir gáfu upp staðsetningu sína
70 sjómílur héðan...
106
00:18:20,230 --> 00:18:22,608
Breski sjóherinn finnur þá aldrei.
107
00:18:24,526 --> 00:18:27,696
Skipsbrotsmenn í sjónum.
108
00:18:31,033 --> 00:18:33,243
BRESKIR SJÓMENN DREPNIR
109
00:18:37,998 --> 00:18:40,542
MYRTIR
110
00:18:42,502 --> 00:18:46,256
Herra Stamper.
Ég er að leika mér með fyrirsagnir.
111
00:18:46,340 --> 00:18:49,384
Ég vil fá að vita
hve margir björguðust.
112
00:18:49,468 --> 00:18:54,973
Ég er of seinn á fund.
Notaðu réttu skotfærin.
113
00:18:57,267 --> 00:18:59,853
Yndislegt.
114
00:19:27,297 --> 00:19:31,885
Hefjið björgunaraðgerðir.
Sendu kafarana niður að flakinu.
115
00:19:43,981 --> 00:19:46,358
ELDFLAUGAR
116
00:19:55,534 --> 00:19:58,161
Herra Gupta, fyrsta stigi er lokið.
117
00:20:10,174 --> 00:20:12,217
Daginn, gullnu fréttasafnarar.
118
00:20:12,342 --> 00:20:17,389
Hverskonar öngþveiti skapar
fyrirtækið okkar í dag?
119
00:20:17,514 --> 00:20:22,352
Flóð í Pakistan, uppþot í París
og flugslys í Kaliforníu.
120
00:20:22,394 --> 00:20:27,232
Afbragð. Jones, er nýi hugbúnaðurinn
tilbúinn til útgáfu?
121
00:20:27,357 --> 00:20:30,527
Já, herra.
Fullur af villum eins og um var beðið.
122
00:20:30,569 --> 00:20:33,363
Notendur verða í mörg ár að uppfæra.
123
00:20:33,405 --> 00:20:37,784
Framúrskarandi.
Wallace, hafðu samband við forsetann.
124
00:20:37,910 --> 00:20:41,246
Samþykki hann ekki lögin um
lægri kapalgjöld,
125
00:20:41,371 --> 00:20:46,293
þá sýnum við myndbandið af honum
með klappstýrunni í Chicago.
126
00:20:46,418 --> 00:20:50,589
- Við sýnum það eftir undirritun laganna.
- Við göngum frá honum.
127
00:20:51,423 --> 00:20:53,425
Afsakið.
128
00:20:53,550 --> 00:20:56,470
Hann er á rás 7.
129
00:20:58,430 --> 00:21:01,808
Annað stig er hafið.
Ég er með myndbandið.
130
00:21:01,934 --> 00:21:05,812
Ég hef ekki séð það sjálfur,
en myndgæðin eru víst prýðileg.
131
00:21:05,938 --> 00:21:10,108
Að auki geturðu sagt að 17 manns
komust af í fréttafyrirsögn.
132
00:21:10,150 --> 00:21:12,110
Vel gert, Stamper.
133
00:21:13,779 --> 00:21:15,739
- Takk.
- Minnstu ekki á það.
134
00:21:15,781 --> 00:21:19,618
Geymdu tækið á öruggum stað.
135
00:21:19,743 --> 00:21:24,331
Herrar mínir og frúr, stöðvið vélarnar.
136
00:21:24,456 --> 00:21:26,500
Þetta var að berast inn.
137
00:21:26,625 --> 00:21:30,963
Örlögin höguðu því svo til
að við verðum með ákjósanlegt
138
00:21:31,004 --> 00:21:34,800
fréttaefni í kvöld þegar við
kynnum fréttastöðina okkar.
139
00:21:34,925 --> 00:21:40,305
Erfiðleikar virðast vera í uppsiglingu
í Suður-Kínahafi.
140
00:21:40,430 --> 00:21:44,977
Ég vil vandlega umfjöllun frá þessu
í blöðum, tímaritum og bókum.
141
00:21:45,018 --> 00:21:47,813
Ég vil kvikmyndir, sjónvarp og útvarp...
142
00:21:47,938 --> 00:21:52,943
Segið frá þessu allan sólarhringinn.
Þetta er okkar tækifæri.
143
00:21:53,694 --> 00:22:00,993
Milljarður manna á þessari plánetu
horfir á, heyrir og les um þetta
144
00:22:01,034 --> 00:22:04,162
í gegnum Fjölmiðlafyrirtæki Carvers.
145
00:22:05,831 --> 00:22:09,668
Engar fréttir jafnast á við þær slæmu.
146
00:22:18,343 --> 00:22:22,556
Það gleður mig afar vel
hve hratt þér fer fram, herra Bond.
147
00:22:22,681 --> 00:22:30,022
Ég hef alltaf haft ánægju af
að læra nýja tungu, prófessor.
148
00:22:30,981 --> 00:22:34,818
Þú býrð yfir náttúruhæfileikum.
149
00:22:35,986 --> 00:22:39,406
En æfingin skapar meistarann.
150
00:22:48,248 --> 00:22:51,668
Hvernig segirðu: "Ég er ekki hér? "
151
00:22:51,710 --> 00:22:54,087
- Ekki svara.
- Þessi orð eru ekki til...
152
00:22:54,213 --> 00:22:57,549
...í þeirra orðaforða.
153
00:23:01,428 --> 00:23:06,934
- Skiptu á örugga línu, 007.
- Rás 4 er rugluð.
154
00:23:08,060 --> 00:23:11,688
- Skipið var á alþjóðasiglingaleið.
- Við getum ekki verið viss.
155
00:23:11,730 --> 00:23:14,775
James, hvar ertu?
156
00:23:14,900 --> 00:23:16,944
Ert þetta þú, Moneypenny?
157
00:23:18,403 --> 00:23:23,742
Ég er í Oxford
að rifja upp dönskuna mína.
158
00:23:23,867 --> 00:23:29,122
Þú verður að kveðja hana með kossi.
Erfiðleikar í varnarmálaráðuneytinu.
159
00:23:29,248 --> 00:23:32,709
Við erum að senda flota til Kína.
160
00:23:32,751 --> 00:23:38,090
- Ég verð kominn eftir klukkutíma.
- Hafðu það hálftíma.
161
00:23:39,091 --> 00:23:41,593
Vertu sæl, mín fagra...
162
00:23:42,261 --> 00:23:46,223
Þú hefur alltaf verið
góður tungumálamaður.
163
00:23:48,475 --> 00:23:50,853
- Ekki spyrja.
- Ekki segja neitt.
164
00:24:03,115 --> 00:24:06,660
Það er fáránlegt. Við vitum nákvæmlega
hvar skipið var.
165
00:24:06,785 --> 00:24:10,080
Hnattstöðugervitunglin
ljúga ekki.
166
00:24:10,122 --> 00:24:13,959
Satt, en við námum
grunsamlegt merki
167
00:24:14,001 --> 00:24:16,795
á GPS-tíðninni á sama tíma
og árásin stóð yfir.
168
00:24:16,837 --> 00:24:20,424
- Það hefði getað sent skipið af leið.
- Bresk freigáta er horfin.
169
00:24:20,465 --> 00:24:23,302
- Mér er það ljóst.
- Við þurfum afgerandi aðgerðir.
170
00:24:23,427 --> 00:24:25,637
Ég er að koma í veg fyrir stríð.
171
00:24:25,762 --> 00:24:29,349
Það er óvarlegt að senda
flotadeild inn á svæðið.
172
00:24:29,474 --> 00:24:32,769
Hver er uppruni þessa
dularfulla GPS-merkis?
173
00:24:32,811 --> 00:24:35,772
Það er enn í rannsókn.
174
00:24:35,814 --> 00:24:39,484
Stundum finnst mér þú ekki
hafa rétta vöxtinn í þetta starf.
175
00:24:39,610 --> 00:24:44,156
Kosturinn er sá að ég þarf ekki að
hugsa með tilteknum líkamspörtum.
176
00:24:45,157 --> 00:24:47,993
Þetta nægir.
Hvar stöndum við?
177
00:24:48,994 --> 00:24:52,664
Árás á skip á alþjóðasiglingaleið
er ástæðulaus.
178
00:24:52,706 --> 00:24:56,668
Við sendum flotann til að finna skipið
og svara í sömu mynt.
179
00:24:56,710 --> 00:25:00,881
Förum hægt í sakirnar. Við sendum
ekki allan breska herflotann í
180
00:25:01,006 --> 00:25:03,967
minna en 10 mínútna skotmál
móti stærsta flugher heims.
181
00:25:04,009 --> 00:25:07,054
- Hvenær verða skipin á staðnum?
- Eftir tvo sólarhringa.
182
00:25:07,179 --> 00:25:10,974
Fjölmiðlar eru þegar farnir
að heimta hefndaraðgerðir.
183
00:25:11,016 --> 00:25:14,353
Við viljum síst að málið stigmagnist.
184
00:25:14,394 --> 00:25:17,523
Það er um seinan að hugsa um það.
185
00:25:19,149 --> 00:25:22,236
"17 breskir sjóliðar myrtir"?
186
00:25:22,361 --> 00:25:25,864
"Að sögn víetnamskra yfirvalda
sem fundu líkin,
187
00:25:25,989 --> 00:25:30,035
voru samskonar skotfæri notuð og
kínverski flugherinn notar."
188
00:25:30,160 --> 00:25:33,705
- Lést þú þetta leka út?
- Nei.
189
00:25:34,498 --> 00:25:38,669
- Ég er að heyra þetta fyrst núna.
- Þetta gerir útslagið.
190
00:25:38,710 --> 00:25:44,383
Sendu flotann á vettvang. M, þú hefur
48 tíma til að rannsaka málið.
191
00:25:52,724 --> 00:25:54,560
Eitt er einkennilegt.
192
00:25:54,685 --> 00:25:59,398
Tengiliður okkar í Saigon sagði að
líkin hefðu fundist fyrir aðeins 3 tímum.
193
00:25:59,523 --> 00:26:01,733
Hvernig fréttist þetta svona fljótt?
194
00:26:01,775 --> 00:26:05,028
Einhver á blaðinu vissi um það
á undan Víetnömum.
195
00:26:05,737 --> 00:26:08,866
Hvað veistu um Elliot Carver?
196
00:26:08,907 --> 00:26:13,120
Fjölmiðlaveldi hans fer létt með að
fella ríkisstjórnir í einni útsendingu.
197
00:26:13,745 --> 00:26:15,956
Dagblaðið er í eigu Carvers.
198
00:26:16,665 --> 00:26:22,296
Ég vildi ekki láta ráðherrann vita, en
merkið barst frá gervitungli Carvers.
199
00:26:22,754 --> 00:26:26,425
Ég yrði rekin ef það fréttist út að
við rannsökum hann.
200
00:26:26,466 --> 00:26:31,597
Ég sendi þig til Hamborgar í samkvæmi
á vegum fjölmiðlafyrirtækja Carvers.
201
00:26:31,638 --> 00:26:34,099
Þeir eru að fagna tilkomu nýs
202
00:26:34,224 --> 00:26:37,811
gervitungls. Hann nær nú
eyrum allra jarðarbúa.
203
00:26:37,936 --> 00:26:41,565
Nema til Kína, hann fær
ekki að senda út þar.
204
00:26:42,941 --> 00:26:47,112
Farmiðinn þinn, tilbúin saga
og bílaleigubíll.
205
00:26:47,237 --> 00:26:49,323
Kvittaðu hér.
206
00:26:49,448 --> 00:26:53,577
Þú hafðir víst kynni af eiginkonu
Carvers, Paris.
207
00:26:53,619 --> 00:26:57,789
Það er langt síðan.
Áður en hún gifti sig.
208
00:26:59,958 --> 00:27:03,921
- Þetta er víst á allra vitorði.
- Drottningin og ættjörðin, James.
209
00:27:04,630 --> 00:27:09,635
Finndu út hvort Carver eða menn hans
sendu skipið af réttri leið.
210
00:27:09,676 --> 00:27:12,763
Notaðu kynni ykkar frú Carver.
211
00:27:12,804 --> 00:27:17,017
- Ég efa að hún muni eftir mér.
- Minntu hana á þig.
212
00:27:17,976 --> 00:27:21,772
Pumpaðu svo upplýsingar upp úr henni.
213
00:27:21,813 --> 00:27:25,984
Þú verður bara að ákveða hvað
þú þarft að pumpa mikið, James.
214
00:27:26,109 --> 00:27:29,780
Bara ef það ætti við
um okkur tvö, Moneypenny.
215
00:27:42,960 --> 00:27:46,630
KÍNVERJAR VARA BRESKA FLOTANN VIÐ
216
00:28:06,859 --> 00:28:10,237
Gerðu svo vel að kvitta hér, herra Bond.
217
00:28:13,365 --> 00:28:18,871
Þetta er afsalið vegna tjóns
á nýja fallega bílnum þínum.
218
00:28:18,912 --> 00:28:22,541
- Þarftu árekstrartryggingu?
- Já.
219
00:28:22,583 --> 00:28:26,336
- Vegna elds?
- Líklega.
220
00:28:26,378 --> 00:28:29,173
- Vegna eyðileggingar á eignum?
- Örugglega.
221
00:28:29,214 --> 00:28:33,343
- Vegna líkamsmeiðsla?
- Vonandi ekki, en slys gerast.
222
00:28:33,385 --> 00:28:36,763
Þau gerast oft hjá þér.
223
00:28:36,889 --> 00:28:40,934
Þá hefur verið séð
fyrir venjulegu sliti.
224
00:28:41,059 --> 00:28:43,520
Þarf ég fleiri tryggingar?
225
00:28:43,562 --> 00:28:50,527
Aðeins gagnvart mér ef þú skilar ekki
bílnum þannig að ekki sjái á honum.
226
00:28:53,572 --> 00:28:56,450
Nýi BMW 750 bíllinn þinn.
227
00:28:56,575 --> 00:29:02,706
Allar venjulegar græjur, vélbyssur
eldflaugar og GPS-staðsetningartæki.
228
00:29:03,790 --> 00:29:08,086
Spenntu beltið og farðu eftir reglum
til að tryggja örugga ferð.
229
00:29:08,128 --> 00:29:10,964
Ég hélt þú myndir hlusta frekar
á kvenmannsrödd.
230
00:29:11,089 --> 00:29:13,217
Ég held að ég þekki hana.
231
00:29:13,258 --> 00:29:18,597
Ég hef ekki áhuga á sóðalegum
kvennamálum þínum. Áfram með smjörið.
232
00:29:18,639 --> 00:29:23,143
Nýi síminn þinn.
Talaðu hér og hlustaðu hér.
233
00:29:23,268 --> 00:29:27,272
Ég hef þá gert þetta vitlaust
í öll þessi ár.
234
00:29:27,397 --> 00:29:33,820
Hér er einnig fingrafaraskanni og
20.000 volta öryggiskerfi.
235
00:29:33,946 --> 00:29:39,910
En af þessu er ég stoltastur,
fjarstýring á bílinn.
236
00:29:39,952 --> 00:29:43,455
Sláðu tvisvar.
237
00:29:44,790 --> 00:29:49,836
Dragðu nú fingurinn rólega
yfir snertiflötinn...
238
00:29:51,129 --> 00:29:54,091
til að keyra bílinn.
239
00:29:57,135 --> 00:30:01,348
Það er furðu erfitt að aka bifreiðinni,
en með æfingunni...
240
00:30:01,473 --> 00:30:04,935
Sjáum til hvernig daman bregst
við snertingu minni.
241
00:30:29,334 --> 00:30:34,173
- Ég held að við skiljum hvort annað.
- Reyndu að fullorðnast, 007.
242
00:30:49,688 --> 00:30:53,859
Viðvörun. Bíllinn er í gangi.
Vinsamlegast lokaðu dyrunum.
243
00:30:53,984 --> 00:30:56,028
Ekki láta hana ráðskast með þig.
244
00:31:06,371 --> 00:31:10,375
Það er ekkert nema argasti rógur
að ég hafi komið af stað
245
00:31:10,500 --> 00:31:13,212
sögusögnum af kúafári, bara af því að
246
00:31:13,253 --> 00:31:17,341
sláturhúsakóngurinn, sir Angus Black
tapaði fyrir mér stórfé í póker
247
00:31:17,382 --> 00:31:21,094
og neitaði að borga. Og það er enn
fjarri sanni að Frakkar hafi borgað
248
00:31:22,763 --> 00:31:29,269
mér 100 milljónir franka til að
viðhalda fréttinni í eitt ár enn.
249
00:31:30,020 --> 00:31:34,733
Afsakið, herra Carver.
Þetta er nýi bankastjórinn, herra...
250
00:31:34,858 --> 00:31:38,028
James Bond.
251
00:31:38,070 --> 00:31:42,074
Enn einn bankastjórinn.
Þeir safnast að mér.
252
00:31:42,199 --> 00:31:47,287
Segðu mér, herra Bond, hvernig bregst
markaðurinn við ástandi í dag?
253
00:31:47,412 --> 00:31:51,375
Gjaldmiðlar falla í verði en
hlutabréf þín fara upp úr öllu valdi.
254
00:31:51,416 --> 00:31:53,961
Ég held við höfum ekki hist.
255
00:31:54,086 --> 00:31:58,799
- Elliot Carver.
- Wai Lin, frá fréttastofu Nýja-Kína.
256
00:31:58,924 --> 00:32:02,719
- Nafn þitt er ekki á gestalistanum.
- Ég verð að játa.
257
00:32:02,761 --> 00:32:06,139
Ég svindlaði mér inn.
258
00:32:06,265 --> 00:32:10,769
- Af hverju gerðirðu það, góða mín?
- Ég langaði að hitta þig.
259
00:32:10,894 --> 00:32:15,774
Ég kann vel við sjálfstæðar konur.
260
00:32:15,816 --> 00:32:21,280
- Þú ættir að starfa hjá mér í Peking.
- Þú ert ekki með fréttastofu þar.
261
00:32:21,321 --> 00:32:22,781
Kallaðu mig Elliot.
262
00:32:34,084 --> 00:32:37,671
Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig
væri að hitta þig aftur.
263
00:32:47,472 --> 00:32:51,643
Nú veit ég það.
Sagði ég eitthvað?
264
00:32:51,768 --> 00:32:55,939
Til dæmis: "Ég kem strax aftur"?
265
00:32:57,274 --> 00:33:00,819
- Það gerðist dálítið.
- Það gerðist alltaf eitthvað.
266
00:33:00,861 --> 00:33:04,823
- Hvernig líður þér, Paris?
- Mun betur. Nú erum við kvitt.
267
00:33:04,865 --> 00:33:06,783
Má bjóða ykkur eitthvað?
268
00:33:06,825 --> 00:33:10,829
Herra Bond vill fá vodkamartini.
Hrist en ekki hrært.
269
00:33:10,954 --> 00:33:14,208
Frú Carver fær sér tekíla.
Óblandað.
270
00:33:14,333 --> 00:33:20,506
Nei, frú Carver vill fá glas af
kampavíni mannsins síns.
271
00:33:20,631 --> 00:33:24,384
- Þú hefur komist áfram í heiminum.
- Og þú ert bankastjóri í kvöld.
272
00:33:24,510 --> 00:33:27,137
Ég sá gestalistann.
273
00:33:27,179 --> 00:33:30,516
Segðu mér, sefurðu ennþá með
byssu undir koddanum?
274
00:33:42,528 --> 00:33:45,322
- Skál fyrir þér.
- Nei, fyrir byssunni.
275
00:33:51,411 --> 00:33:56,375
- Þú ert ekki í kurteisisheimsókn.
- Maðurinn þinn gæti verið í vandræðum.
276
00:33:56,416 --> 00:34:01,421
"Keisari fréttamiðlanna." Ef þú eltist
við hann þá lendirðu í vandræðum.
277
00:34:01,547 --> 00:34:05,342
Kannski, en það er annaðhvort hann
eða einhver sem vinnur hjá honum.
278
00:34:05,384 --> 00:34:10,055
Ég skil. Og ætlarðu að veiða
óþverrann upp úr mér?
279
00:34:10,097 --> 00:34:12,891
- Nei, það var ekki ætlunin.
- Gott.
280
00:34:12,933 --> 00:34:16,394
Ef ég á að velja milli þín og Elliots
þá hef ég þegar valið.
281
00:34:16,519 --> 00:34:19,231
Þú sefur ekki lengur í mínu rúmi.
282
00:34:19,273 --> 00:34:22,108
Þarna ertu þá.
283
00:34:23,068 --> 00:34:24,611
Elskan.
284
00:34:27,364 --> 00:34:29,615
Ég hef leitað þín alls staðar.
285
00:34:29,740 --> 00:34:32,619
Má ég kynna, Wai Lin,
frá fréttastofu Nýja-Kína.
286
00:34:32,744 --> 00:34:35,539
- Komdu sæl, frú Carver.
- Mín er ánægjan.
287
00:34:36,414 --> 00:34:40,711
- Og þetta er James Bond.
- Ég vissi ekki að þið þekktust.
288
00:34:40,751 --> 00:34:45,548
- Við erum gamlir vinir.
- Hann var með vinkonu minni í Zürich.
289
00:34:46,633 --> 00:34:50,429
Mig langar að bjóða
Wai Lin fréttamannsstarf.
290
00:34:50,554 --> 00:34:55,058
Það er dásamlegt.
Hún veitir varla mikið viðnám.
291
00:34:57,394 --> 00:35:02,441
Ég var að velta fyrir mér gervitunglunum
þínum og staðsetningu þeirra.
292
00:35:02,566 --> 00:35:05,611
Þau koma bara upplýsingum til skila.
293
00:35:05,652 --> 00:35:07,279
Eða fölskum upplýsingum.
294
00:35:07,321 --> 00:35:11,742
Segjum að þú viljir til dæmis hafa
áhrif á stefnu stjórnvalda eða fólks.
295
00:35:11,783 --> 00:35:13,785
Eða jafnvel skips.
296
00:35:15,621 --> 00:35:18,665
Þetta er afar athyglisvert, herra Bond.
297
00:35:18,790 --> 00:35:22,461
Þú hefur fjörugt ímyndunarafl.
298
00:35:22,502 --> 00:35:24,963
Ég ætti að borga þér fyrir skáldsögu.
299
00:35:25,088 --> 00:35:29,009
Hamingjan sanna, ég myndi bara
villast í hafi og reka stjórnlaust.
300
00:35:36,975 --> 00:35:39,978
Tími til kominn að hefja skemmtunina.
301
00:35:40,103 --> 00:35:42,481
Hafið mig afsakaðan. Elskan?
302
00:35:46,527 --> 00:35:51,323
- Hvernig þekkirðu hann í alvöru?
- Ég sagði að hann væri bankamaður.
303
00:35:51,448 --> 00:35:54,201
Þú ert afleitur lygari, góða mín.
304
00:35:56,453 --> 00:35:59,831
Ég á í vanda með bankastjóra.
305
00:35:59,873 --> 00:36:02,543
Geturðu talað aðeins við mig?
306
00:36:02,668 --> 00:36:05,546
Dömur mínar og herrar.
307
00:36:07,506 --> 00:36:13,178
Útsendingin hefst
eftir 10 mínútur í aðalsalnum.
308
00:36:14,054 --> 00:36:19,017
Hverskonar bankastarfsemi
hefurðu sérhæft þig í, herra Bond?
309
00:36:19,059 --> 00:36:23,230
Fjandsamlegum eignatökum.
Eigum við að koma?
310
00:36:33,031 --> 00:36:35,909
Carver hlýtur að kunna vel
við sig í svona margmenni.
311
00:36:36,034 --> 00:36:38,662
Það er gaman að tala við umheiminn.
312
00:36:40,539 --> 00:36:44,042
Svo virðist sem einhver vilji
tala við þig.
313
00:36:46,503 --> 00:36:49,214
Herra Bond, þín bíður áríðandi símtal.
314
00:36:55,429 --> 00:37:02,603
Góðir gestir, bein útsending hefst
eftir 5, 4, 3, 2...
315
00:37:02,728 --> 00:37:08,400
Gott kvöld, með útsendingunni í kvöld
ætluðum við að fagna því að
316
00:37:08,442 --> 00:37:12,196
gervihnattasamband fjölmiðlafyrirtækis
Carvers nær um allan heim.
317
00:37:12,321 --> 00:37:17,993
En eins og þið vitið, þá er búist við
hrikalegum átökum í Suður-Kínahafi,
318
00:37:18,076 --> 00:37:25,584
sem að öllu óbreyttu gæti orðið
öllum jarðarbúum að bana.
319
00:37:25,667 --> 00:37:28,545
Þeir sem horfa á þetta mega vita
að ég, Elliot Carver...
320
00:37:28,629 --> 00:37:30,255
Þessa leið.
321
00:37:30,339 --> 00:37:35,552
...talaði við forsætisráðherra Breta
og formanninn í Peking...
322
00:37:40,349 --> 00:37:43,977
Herbergið er hljóðeinangrað.
Engin heyrir veinin í þér.
323
00:37:48,357 --> 00:37:52,152
Herra Stamper, tengsl eru komin á.
324
00:37:52,236 --> 00:37:57,115
Látið hann þjást.
Ég kem eftir smástund.
325
00:37:57,199 --> 00:38:00,619
...koma blöðin út allan
sólarhringinn
326
00:38:00,702 --> 00:38:03,956
og með gervitunglunum
náum við til alls...
327
00:38:08,043 --> 00:38:11,797
Þú virðist hafa miklar áhyggjur
af rekstri herra Carvers.
328
00:38:13,382 --> 00:38:15,551
Hann vill vita ástæðuna.
329
00:38:15,634 --> 00:38:18,345
Þið viljið sjálfsagt vita, af hverju.
330
00:38:18,428 --> 00:38:21,348
Svarið er einfalt, vald.
331
00:38:22,140 --> 00:38:27,187
Vald til að upplýsa allan heiminn.
Ekki í gróðaskyni,
332
00:38:27,271 --> 00:38:31,733
heldur til að þjóðir heims
skilji hver aðra betur.
333
00:38:31,817 --> 00:38:35,612
Setjið hann í stólinn. Við getum
leikið með höfuðið á honum.
334
00:38:42,119 --> 00:38:47,165
Og hvað vil ég fá í staðinn?
Yfirráð yfir heiminum.
335
00:38:47,249 --> 00:38:51,044
Fullkomin, alger yfirráð.
336
00:38:51,128 --> 00:38:54,715
En ekki yfir ríkisstjórnum,
trúarbrögðum eða hugmyndafræðum.
337
00:38:55,424 --> 00:38:59,428
Yfir harðstjórn, einangrun og fáfræði.
338
00:39:09,479 --> 00:39:12,357
...því í kvöld lýsi ég yfir
grundvallarreglum mínum,
339
00:39:12,441 --> 00:39:15,694
loforði til fólksins
á þessari plánetu,
340
00:39:15,777 --> 00:39:18,864
systkinum mínum,
sem ég þjóna af auðmýkt.
341
00:39:19,364 --> 00:39:23,827
Ég lofa að færa ykkur fréttir
óttalaus og hlutlaus.
342
00:39:23,911 --> 00:39:28,040
Ég lofa að vinna að góðum
málefnum í heiminum.
343
00:39:28,123 --> 00:39:33,879
Berjast gegn ranglæti, uppræta
vægðarleysi gagnvart mannkyninu.
344
00:39:33,962 --> 00:39:36,840
Það er komin tími til...
345
00:39:36,924 --> 00:39:40,135
...að gera hlé.
346
00:39:43,805 --> 00:39:47,768
- Hvað er að gerast?
- Það er rafmagnslaust.
347
00:39:54,691 --> 00:39:58,529
Góðir gestir, haldið ró ykkar.
Það er óþarfi að fara út.
348
00:39:58,612 --> 00:40:01,114
Við höldum áfram eftir smástund.
349
00:40:01,198 --> 00:40:04,743
Hvað áttu við, veistu það ekki?
Þú ert rekinn, hypjaðu þig.
350
00:40:51,164 --> 00:40:53,625
Það var fremur vandræðalegt
351
00:40:53,667 --> 00:40:58,297
er fjölmiðlamógúllinn Elliot Carver
þagnaði í miðri ræðu þegar
352
00:40:58,380 --> 00:41:02,843
vígja átti
alheimsgervitunglakerfi hans.
353
00:41:02,926 --> 00:41:05,596
Leitt, Elliot, en við gerðum það ekki.
354
00:41:07,598 --> 00:41:10,100
Var kvöldið ekki stórkostlegt?
355
00:41:10,184 --> 00:41:14,229
Taktu ekki mark á þeim.
Slíkt kemur fyrir.
356
00:41:14,313 --> 00:41:16,899
Ekki fyrir mig.
357
00:41:26,575 --> 00:41:31,330
Þegar ég var 16 ára, byrjaði ég að
vinna hjá dagblaði í Hong Kong.
358
00:41:31,997 --> 00:41:37,211
Þetta var smásnepill, en ritstjórinn
kenndi mér mikilvæga lexíu.
359
00:41:37,294 --> 00:41:43,926
Lykillinn að góðri frétt er ekki
hver, hvað eða hvenær,
360
00:41:44,426 --> 00:41:45,969
heldur hvers vegna.
361
00:41:47,054 --> 00:41:51,475
Vinur þinn, herra Bond, setti
allt á annan endann í kvöld.
362
00:41:52,559 --> 00:41:56,647
- Mig langar að vita hvers vegna.
- Ég þekki hann varla.
363
00:41:58,482 --> 00:42:00,150
Varla?
364
00:42:27,553 --> 00:42:30,764
Ég var að spá hvern Carver myndi senda.
365
00:42:31,682 --> 00:42:34,560
Hann veit af þér.
366
00:42:34,643 --> 00:42:37,938
Við vitum um afstöðu þína.
367
00:42:38,897 --> 00:42:41,900
Þú valdir rúmið.
368
00:42:41,984 --> 00:42:45,195
Ég stend í dyragættinni hjá þér.
369
00:42:48,532 --> 00:42:52,286
Snúðu þér við og farðu heim.
370
00:42:52,369 --> 00:42:56,164
Segðu að þú hafir ekkert grætt á mér.
371
00:42:57,749 --> 00:43:00,460
Á ég bara að fara heim?
372
00:43:02,004 --> 00:43:04,798
Ég bað ekki um þína afskiptasemi.
373
00:43:04,882 --> 00:43:07,301
Það er um seinan.
374
00:43:15,767 --> 00:43:18,270
Af hverju giftistu honum?
375
00:43:18,353 --> 00:43:20,606
Hann sagðist elska mig.
376
00:43:21,440 --> 00:43:24,443
Það bregst aldrei.
377
00:43:24,526 --> 00:43:28,488
Ég gáði daglega í blöðin
að dánarfregn þinni.
378
00:43:30,490 --> 00:43:33,535
Leitt að valda þér sífellt vonbrigðum.
379
00:43:39,208 --> 00:43:42,628
Hvað var það, James?
380
00:43:44,421 --> 00:43:47,132
Varð ég of nákomin þér?
381
00:43:50,844 --> 00:43:54,598
Var ég komin óþægilega nálægt?
382
00:44:06,235 --> 00:44:07,736
Já.
383
00:44:55,325 --> 00:44:58,161
Ég saknaði þín.
384
00:45:03,959 --> 00:45:07,546
- Hvers varðstu vísari?
- Ég komst inn í aðaltölvu bankans.
385
00:45:07,629 --> 00:45:10,257
Þeir nota SSL2 dulkóðun,128...
386
00:45:10,340 --> 00:45:13,510
Hlífðu mér við þessu tæknibulli.
387
00:45:13,594 --> 00:45:18,307
Starfsferilsskrá Bond er fullkomin.
Allt var gert af mikilli vandvirkni.
388
00:45:18,390 --> 00:45:20,809
- Sem þýðir?
- Útsendari stjórnarinnar.
389
00:45:20,893 --> 00:45:23,896
Ég kalla það: "Lögmál Guptas
um skapandi afbrigði".
390
00:45:23,979 --> 00:45:27,482
Ef það er of gott til að vera satt,
þá er það of gott.
391
00:45:28,525 --> 00:45:31,653
Heldurðu að konan mín viti af því?
392
00:45:34,364 --> 00:45:38,702
Það er mikill kliður, en sé
dregið niður í hávaðanum...
393
00:45:38,785 --> 00:45:42,831
Segðu mér, sefurðu ennþá með
byssu undir koddanum?
394
00:45:44,374 --> 00:45:46,877
Spilaðu þetta aftur.
395
00:45:47,628 --> 00:45:50,756
Segðu mér, sefurðu ennþá með
byssu undir koddanum?
396
00:45:52,674 --> 00:45:56,303
Ég held að konan mín þurfi
að fara til læknisins.
397
00:46:15,155 --> 00:46:17,407
- Ég verð að fara.
- Þú þarft þess ekki.
398
00:46:17,491 --> 00:46:20,160
Ég get komið þér úr landi
innan 4ra klukkustunda.
399
00:46:20,244 --> 00:46:25,165
Ég á engra kosta völ. Jafnvel þú
getur ekki verndað mig fyrir honum,
400
00:46:25,249 --> 00:46:29,086
- Þú getur valið.
- Aðeins ef þú lætur hann vera.
401
00:46:29,169 --> 00:46:32,089
Ég get það ekki.
402
00:46:34,174 --> 00:46:37,344
Hann er með vinnustofu á efstu hæð.
403
00:46:37,427 --> 00:46:40,597
- Það er neyðarlúga á þakinu.
- Þú þarft ekki að gera þetta.
404
00:46:40,681 --> 00:46:45,811
Þannig kemstu inn.
Ekki þrasa við mig, James.
405
00:46:46,311 --> 00:46:48,397
Þú veist...
406
00:46:49,189 --> 00:46:51,900
þessi atvinna þín...
407
00:46:54,111 --> 00:46:57,447
gengur af öllum samböndum dauðum.
408
00:48:16,735 --> 00:48:22,366
Ég vil tvo menn á verði allan
sólarhringinn, þar til ég kem aftur.
409
00:48:22,449 --> 00:48:25,661
Enginn fer inn. Skilið?
410
00:48:29,790 --> 00:48:32,793
Hvað á að gera við gervitunglið?
411
00:48:33,919 --> 00:48:38,590
Sendið það á skotstaðinn. Farið varlega
því það er 300 milljóna dala virði.
412
00:48:38,674 --> 00:48:41,176
Ef þið skemmið það, þá blæðir ykkur.
413
00:50:23,570 --> 00:50:25,697
Ertu að leita að nýrri frétt?
414
00:52:35,035 --> 00:52:38,247
Þeir prenta hvað sem nú til dags.
415
00:53:42,019 --> 00:53:46,064
Góðan daginn, herra Bond.
Elliot Carver.
416
00:53:46,148 --> 00:53:49,401
Þú ert víst með tvennt
sem tilheyrir mér.
417
00:53:49,484 --> 00:53:51,612
Um hvað ertu að tala?
418
00:53:51,695 --> 00:53:54,489
Rauða kassann.
419
00:53:54,573 --> 00:53:58,702
Og konuna mína á hótelherberginu þínu.
420
00:54:10,047 --> 00:54:11,965
Hann er á leiðinni.
421
00:54:17,346 --> 00:54:19,223
Fingraför viðurkennd.
422
00:54:26,563 --> 00:54:28,774
Veldu öryggisstig.
423
00:54:52,673 --> 00:54:56,927
Látið mig vita ef þið
finnið dulmálstækið.
424
00:55:09,690 --> 00:55:14,862
Við færum þá sorgarfrétt
að tilkynna andlát
425
00:55:14,945 --> 00:55:18,699
Paris Carver, sem varð
heimsþekkt þegar hún
426
00:55:18,782 --> 00:55:23,412
giftist Elliot Carver, stjórnanda
þessarar fjölmiðlakeðju.
427
00:55:23,495 --> 00:55:26,373
Að sögn lögreglunnar í
Hamborg, þá fannst
428
00:55:26,456 --> 00:55:28,917
frú Carver látin
429
00:55:29,001 --> 00:55:32,629
á hótelherbergi
við óvenjulegar aðstæður.
430
00:55:32,713 --> 00:55:35,841
Lögreglan neitar að tjá
sig frekar um málið.
431
00:55:35,924 --> 00:55:41,847
Dánardómstjóri skilar skýrslu
innan 3ja daga.
432
00:55:41,930 --> 00:55:45,601
Hjá líki hennar fannst
óþekktur maður,
433
00:55:45,684 --> 00:55:51,231
sem virðist hafa
skotið sig til bana...
434
00:55:51,315 --> 00:55:54,526
Ég get skotið þig í höfuðið, Bond.
435
00:55:55,194 --> 00:55:58,405
Stattu upp, hægt og rólega.
436
00:55:58,488 --> 00:56:01,116
Sparkaðu byssunni í átt til mín.
437
00:56:06,038 --> 00:56:10,667
Gott. Leggstu nú á rúmið
við hlið frú Carver.
438
00:56:16,548 --> 00:56:20,260
Fréttin fer í loftið eftir klukkustund.
439
00:56:20,344 --> 00:56:23,430
- Fréttir morgundagsins í dag.
- Einmitt.
440
00:56:30,187 --> 00:56:32,523
Ég heiti dr. Kaufman.
441
00:56:32,606 --> 00:56:38,278
Ég er afbragsskytta,
því máttu trúa, skilurðu?
442
00:56:43,367 --> 00:56:45,869
Sækið sleggjurnar.
443
00:56:57,798 --> 00:57:00,467
Hún veitti mikið viðnám.
444
00:57:00,551 --> 00:57:04,137
Leitt að þú skyldir draga hana í málið.
445
00:57:06,473 --> 00:57:09,351
Þetta virðist ekki sjálfsvíg
ef þú skýtur mig þaðan.
446
00:57:09,434 --> 00:57:12,145
Ég er prófessor í réttarlæknisfræði.
447
00:57:12,229 --> 00:57:17,484
Ég gæti skotið þig frá Stuttgart
og látið það líta eðlilega út.
448
00:57:25,492 --> 00:57:30,539
Mikil eftirspurn er eftir færni minni.
Ég fer út um allan heim.
449
00:57:30,622 --> 00:57:35,085
Ég er einkar laginn við
ofneyslu fræga fólksins.
450
00:57:35,168 --> 00:57:39,882
En nú er ég hræddur um að...
451
00:57:42,593 --> 00:57:44,887
Stamper, hættu að öskra í eyrað á mér?
452
00:57:44,970 --> 00:57:47,431
Þeir komast ekki inn í bílinn.
453
00:57:48,473 --> 00:57:51,935
Þér er ekki alvara.
Hringdirðu í þjónustuaðila?
454
00:57:52,019 --> 00:57:55,647
Viltu hringja í þá?
Spurðu hann hvernig á að opna hann.
455
00:57:55,731 --> 00:57:57,816
Allt í lagi.
456
00:57:59,651 --> 00:58:03,989
Þetta er frekar vandræðalegt. Í bílnum
er rauður kassi sem þeir ná ekki í.
457
00:58:04,072 --> 00:58:09,953
Þeir vilja að ég fái þig til
að opna bílinn.
458
00:58:10,037 --> 00:58:14,166
Mér líður eins og bjána.
Ég veit ekki hvað skal segja.
459
00:58:14,249 --> 00:58:17,502
Ég á að pína þig ef ekki vill betur til.
460
00:58:17,586 --> 00:58:20,797
- Ertu með doktorsgráðu í því líka?
- Nei.
461
00:58:20,881 --> 00:58:24,801
Það er öllu fremur tómstundagaman.
En ég er mjög fær.
462
00:58:25,427 --> 00:58:28,013
Ég skal trúa því.
463
00:58:28,096 --> 00:58:32,184
- Ég opna bílinn með farsímanum...
- Nei, ég skal gera það, skilið?
464
00:58:36,230 --> 00:58:39,566
Ýttu á endurhringja, 3 og senda.
465
00:58:51,036 --> 00:58:54,831
Ég er bara atvinnumaður að sinna starfi.
466
00:58:55,707 --> 00:58:57,209
Einnig ég.
467
00:59:26,613 --> 00:59:28,699
Kaufman, læknir?
468
00:59:59,521 --> 01:00:01,607
Gerið svo vel að spenna beltin.
469
01:00:08,614 --> 01:00:11,783
Hægið ferðina.
Gangandi vegfarendur á veginum.
470
01:01:16,974 --> 01:01:20,602
Hindrun framundan.
Hægðu á þér strax.
471
01:02:42,017 --> 01:02:45,646
Glæfralegur akstur
fellir tryggingarábyrgð úr gildi.
472
01:03:30,691 --> 01:03:33,235
Til hamingju með örugga ferð.
473
01:03:39,616 --> 01:03:43,954
FLUGSTÖÐ BANDARÍKJAHERS
Í SUÐUR-KÍNAHAFI
474
01:04:00,053 --> 01:04:02,639
Wade, hvað ert þú að gera hér?
475
01:04:02,723 --> 01:04:05,684
Heimurinn er minn vinnustaður.
Förum þessa leið.
476
01:04:05,767 --> 01:04:10,731
- Skýrði Q þér frá málavöxtum?
- Já, ég kom með staðsetningartækið.
477
01:04:10,814 --> 01:04:15,611
Vel á minnst, opinberlega þá er Sámur
frændi hlutlaus í þessari aðgerð.
478
01:04:15,694 --> 01:04:18,864
- En óopinberlega?
- Við græðum ekkert á öðru stríði.
479
01:04:18,947 --> 01:04:24,036
Nema við hefjum það. Þetta er
Greenwalt, sérfræðingur í GPS-tækni.
480
01:04:24,119 --> 01:04:30,167
Afsakið öryggisgæsluna, dulmálstækið
er best geymda leyndarmál hersins.
481
01:04:30,250 --> 01:04:32,544
Sýndu honum hvað þú ert með.
482
01:04:36,757 --> 01:04:39,676
Þetta er týnda dulmálstækið.
Hvar fékkstu það?
483
01:04:39,760 --> 01:04:42,387
Í Hamborg í gærmorgun.
484
01:04:42,471 --> 01:04:45,891
Er hægt að nota það til
að senda skip af leið?
485
01:04:45,974 --> 01:04:50,521
- Áttu við Devonshire?
- Ég heyrði það orð ekki, en þú?
486
01:04:50,604 --> 01:04:53,774
Svaraðu bara manninum.
487
01:04:53,857 --> 01:04:58,862
Ef hægt er að breyta tímaflögunni,
þá er unnt að breyta stefnu skipsins.
488
01:04:58,946 --> 01:05:04,660
Eins og að setja segul hjá áttavita?
Líttu þá á þetta.
489
01:05:17,381 --> 01:05:20,092
Þessir hringir ættu að
liggja ofan á hvor öðrum.
490
01:05:20,175 --> 01:05:23,679
Það hefur verið átt við tækið.
491
01:05:24,721 --> 01:05:27,933
Ef við vitum hvar þeir töldu
sig vera síðast,
492
01:05:28,016 --> 01:05:30,894
er hægt að reikna út
staðsetningu þegar skipið sökk?
493
01:05:30,978 --> 01:05:32,354
Vissulega.
494
01:05:35,482 --> 01:05:38,110
Ég þarf að biðja um smágreiða.
495
01:05:44,908 --> 01:05:49,705
Stökk af þessu tagi hafa
tekið flest mannslíf. Taktu því eftir.
496
01:05:49,788 --> 01:05:55,210
Þetta er 8 km frjálst fall og þú
verður að nota súrefnisgrímu.
497
01:05:55,294 --> 01:05:57,546
Minnir á fyrsta hjónabandið mitt.
498
01:05:57,629 --> 01:06:01,717
Opnaðu fallhlífina 200 fetum
undir kínversku ratsjánni.
499
01:06:01,800 --> 01:06:08,140
Fallhraðinn er 300 km/klst.
Hausbrjóttu þig ekki á geymunum.
500
01:06:08,223 --> 01:06:10,017
Ég skal muna það.
501
01:06:10,100 --> 01:06:13,770
Þegar þú skellur í sjónum
losaðu þá fallhlífina.
502
01:06:13,854 --> 01:06:19,776
90% stökkvara dóu þegar þeir
flæktust í fallhlífinni.
503
01:06:19,860 --> 01:06:23,697
- Mikið á sig lagt að bjarga heiminum.
- Ég get ekki annað.
504
01:06:23,780 --> 01:06:26,867
Ég verð að sanna að skipið hafi
verið sent af réttri leið.
505
01:06:26,950 --> 01:06:29,161
- 1 mínúta.
- Verð ég svo sóttur?
506
01:06:29,244 --> 01:06:34,374
Að verki loknu, kveiktu á
staðsetningartækinu og við sækjum þig.
507
01:06:36,585 --> 01:06:38,837
Búdda fylgi þér.
508
01:06:38,921 --> 01:06:41,006
Ég tók eftir dálitlu.
509
01:06:41,089 --> 01:06:45,469
Hérna héldu skipverjar að þeir væru.
En hérna er skipið.
510
01:06:45,552 --> 01:06:49,223
Sérðu eyjuna? Hann stekkur
á milli breska og kínverska sjóhersins.
511
01:06:49,306 --> 01:06:54,686
Strangt til tekið er þetta ekki
kínversk landhelgi.
512
01:06:54,770 --> 01:06:57,439
Heldur sú víetnamska.
513
01:06:57,523 --> 01:07:00,692
Ber hann einhver bandarísk
einkenni?
514
01:07:00,776 --> 01:07:03,028
Fallhlífin, búningurinn, fitjarnar...
515
01:07:03,111 --> 01:07:06,240
Víetnamar brjálast
ef þeir ná honum.
516
01:07:11,537 --> 01:07:13,705
Hann kvaddi ekki einu sinni.
517
01:09:11,489 --> 01:09:13,659
FLUGSKEYTAKLEFI
518
01:11:33,257 --> 01:11:36,051
Stundarðu enn fjandsamlegar eignatökur?
519
01:11:36,134 --> 01:11:41,348
Það sem heillar mig mest
varðandi starfið eru ferðalögin
520
01:11:41,807 --> 01:11:43,475
Komdu með bátinn.
521
01:11:45,018 --> 01:11:47,145
Eftir hverju bíðurðu?
522
01:11:58,907 --> 01:12:00,784
Hjálpið þeim upp úr sjónum.
523
01:12:15,299 --> 01:12:19,970
Ef ég vissi ekki betur, segði ég
að þú eltir mig.
524
01:12:20,053 --> 01:12:25,225
Þú verður að viðurkenna að það
hafa myndast tengsl á milli okkar.
525
01:12:26,101 --> 01:12:28,395
Vonandi ekki til langframa.
526
01:12:32,566 --> 01:12:34,735
Enn ein byggingin í eigu Carvers.
527
01:12:34,818 --> 01:12:38,530
Það mætti halda að hann
glímdi við ödipusarduld.
528
01:12:58,592 --> 01:13:02,304
- Chang hershöfðingi?
- Vinur þinn?
529
01:13:08,894 --> 01:13:12,439
- Velkomin til Saigon.
- Alltaf jafngaman að sjá þig, Elliot.
530
01:13:13,190 --> 01:13:17,027
Ég ætlaði ekki að opna hér fyrr en á
morgun, en fyrst þið eruð komin getið
531
01:13:17,110 --> 01:13:19,821
þið hjálpað mér með vígslufréttina.
532
01:13:19,905 --> 01:13:21,657
Andlát ykkar.
533
01:13:21,740 --> 01:13:24,576
Vonandi sýndirðu
Paris sömu kurteisi.
534
01:13:26,453 --> 01:13:31,041
Reyndar varst það þú sem samdir
dánarfrétt konu minnar sálugu
535
01:13:31,124 --> 01:13:34,169
þegar þú baðst hana að svíkja mig.
536
01:13:34,253 --> 01:13:40,050
Sjáum til: "Breski leyniþjónustumaðurinn
James Bond og samstarfskona hans
537
01:13:40,133 --> 01:13:44,972
Wai Lin, sem starfar hjá
ytri öryggisgæslu Kína,
538
01:13:45,055 --> 01:13:50,936
fundust látin
í morgun í Víetnam."
539
01:13:53,605 --> 01:13:55,691
Það skortir eitthvað, ekki satt?
540
01:13:55,774 --> 01:13:59,736
Þetta eru gamlar fréttir.
Við höfum unnið saman í marga mánuði.
541
01:13:59,820 --> 01:14:04,700
Bæði ríkin vita hvað þið
Chang eruð að bralla saman.
542
01:14:04,783 --> 01:14:08,954
Ég held ekki. Þið kunnið að hafa séð
hershöfðingjann frammi á ganginum,
543
01:14:09,037 --> 01:14:14,418
en þar sem þið eruð bæði afar upptekin
þá hafið þið ekki séð fyrirsagnirnar.
544
01:14:14,501 --> 01:14:17,754
HÆTTUÁSTAND EYKST.
KÍNVERJAR VARA VIÐ STYRJÖLD
545
01:14:19,631 --> 01:14:20,841
"KEISARAVELDIÐ SVARAR FYRIR SIG".
546
01:14:20,924 --> 01:14:23,385
Mér líkar síðasta línan.
547
01:14:23,468 --> 01:14:26,346
Ég trúi aldrei því sem
ég les í blöðunum.
548
01:14:26,430 --> 01:14:28,765
Það er vandamál þitt, Bond.
549
01:14:28,849 --> 01:14:33,312
Við erum báðir athafnamenn,
en tími ykkar Lin er liðinn.
550
01:14:33,395 --> 01:14:37,024
Vopnin í dag eru orð og
gervitunglin nýja stórskotaliðið.
551
01:14:37,107 --> 01:14:41,069
Og þú ert orðinn yfirmaður
nýja bandalagsins?
552
01:14:41,153 --> 01:14:45,490
Einmitt. Sesar hafði sínar herdeildir,
Napóleon sinn her,
553
01:14:45,574 --> 01:14:50,454
Ég hef mínar herdeildir -
sjónvarp, blöð, tímarit.
554
01:14:50,537 --> 01:14:53,832
Á miðnætti hef ég haft áhrif
á fleiri menn í sögunni
555
01:14:53,916 --> 01:14:57,544
en allir aðrir á þessari plánetu
fyrir utan Guð almáttugan.
556
01:14:57,628 --> 01:15:01,215
Og honum tókst best upp
með Fjallræðunni.
557
01:15:01,298 --> 01:15:04,426
Þú ert geðveikur.
558
01:15:04,510 --> 01:15:08,972
Bilið milli geðveiki og snilligáfu
mælist aðeins í velgengni.
559
01:15:09,973 --> 01:15:14,019
Afsakaðu, en Chang
hershöfðingi bíður.
560
01:15:14,102 --> 01:15:18,649
Vegna komu ykkar verð ég
að breyta áætlun minni.
561
01:15:18,732 --> 01:15:22,986
Ég skil ykkur eftir hjá Stamper
og leikföngunum hans.
562
01:15:23,070 --> 01:15:25,322
Viljið þið kannski sjá þau.
563
01:15:25,405 --> 01:15:28,283
- Þyrlan, herra.
- Þakka þér, Gupta.
564
01:15:28,367 --> 01:15:31,370
Stamper er skjólstæðingur
Kaufmans heitins
565
01:15:31,453 --> 01:15:35,958
og lærði hjá honum hina
fornu list chakra-pyntingu.
566
01:15:36,041 --> 01:15:40,837
- Hann var mér sem faðir.
- Athyglisverð fyrirmynd.
567
01:15:40,921 --> 01:15:47,302
Líkaminn hefur 7 orkustaði,
til dæmis í hjartanu og kynfærum
568
01:15:47,386 --> 01:15:50,806
Þessum tækjum er ætlað að
fara inn í þessi líffæri og
569
01:15:50,889 --> 01:15:56,228
valda sem mestum sársauka á
meðan haldið er lífi í hinum pyntaða.
570
01:15:56,311 --> 01:16:01,733
Metið hjá Kaufman var 52 stundir.
Ég vonast til að bæta það.
571
01:16:02,776 --> 01:16:06,905
Ég hefði haldið að sjónvarpsþættir
þínir væru næg píning.
572
01:16:06,989 --> 01:16:11,410
Bíddu með þetta þar til síðast.
Þegar þú fjarlægir hjartað úr Bond
573
01:16:11,493 --> 01:16:16,665
ætti honum að gefast nægur tími
til að sjá það hætta að slá.
574
01:16:46,153 --> 01:16:47,696
Áfram.
575
01:16:55,078 --> 01:16:57,289
Við getum notað myndina.
576
01:16:59,583 --> 01:17:01,793
Vonandi er þetta nógu sterkt.
577
01:17:03,378 --> 01:17:06,423
- Eltið þau.
- Tilbúinn. Af stað.
578
01:17:31,323 --> 01:17:34,243
Ég tek lyftuna næst.
579
01:17:37,996 --> 01:17:39,456
Ýttu.
580
01:18:00,185 --> 01:18:04,773
- Finndu bíl.
- Nei, hjól er fljótlegra.
581
01:18:05,524 --> 01:18:09,862
Lyklar. Það er alltaf einhver
sem gleymir þeim. Ég ek.
582
01:18:09,945 --> 01:18:12,865
Sestu aftan á.
583
01:18:15,742 --> 01:18:17,494
Ég renn út af.
584
01:18:20,330 --> 01:18:22,457
Hættu þessu iði.
585
01:18:24,334 --> 01:18:28,088
- Hvað ertu að...
- Ég tek þetta.
586
01:18:28,171 --> 01:18:30,340
- Kúplaðu, kúplaðu!.
- Til hægri.
587
01:18:30,424 --> 01:18:33,594
- Nei, vinstri.
- Hver er að aka?
588
01:19:05,375 --> 01:19:07,085
Kúplaðu.
589
01:19:12,424 --> 01:19:14,134
Vinstri.
590
01:19:17,221 --> 01:19:20,933
- Hvað eru margir á eftir okkur?
- Ég sé það ekki, bíddu.
591
01:19:27,940 --> 01:19:30,943
- Gerðu þér engar grillur.
- Ég læt mig ekki dreyma um það.
592
01:19:32,861 --> 01:19:35,280
Einn...
Nei, tveir.
593
01:19:40,744 --> 01:19:43,163
Farðu að tunnunum.
594
01:19:45,499 --> 01:19:47,084
Prýðilegt.
595
01:20:07,938 --> 01:20:10,357
Haltu þér.
596
01:20:16,363 --> 01:20:18,907
Tökum fjallabaksleiðina.
597
01:20:38,927 --> 01:20:41,680
- Þyrla.
- Vertu róleg.
598
01:21:28,727 --> 01:21:31,647
- Sestu aftan á.
- Ertu að reyna að vernda mig?
599
01:21:31,730 --> 01:21:34,233
Ég þarf betra jafnvægi á hjólið.
600
01:21:43,283 --> 01:21:45,494
Tilbúin. Af stað.
601
01:21:59,383 --> 01:22:01,051
Slepptu kúplingunni.
602
01:22:30,873 --> 01:22:33,750
Hann er fyrir aftan okkur.
603
01:22:35,878 --> 01:22:38,297
Farið frá.
604
01:23:08,744 --> 01:23:11,038
Sérðu þyrluna?
605
01:23:12,080 --> 01:23:14,875
Nei. Bíddu aðeins.
606
01:23:19,838 --> 01:23:22,174
Hvað ertu að...
607
01:23:33,769 --> 01:23:36,271
Innilokuð.
608
01:23:37,940 --> 01:23:40,025
Aldrei.
609
01:24:26,947 --> 01:24:29,658
Viltu rétta mér sápuna?
610
01:24:32,369 --> 01:24:34,538
Þarna.
611
01:24:37,499 --> 01:24:40,085
Þér tókst vel upp með krókinn.
612
01:24:40,168 --> 01:24:43,672
Ég ólst upp
í erfiðu hverfi.
613
01:24:43,755 --> 01:24:47,217
Þú varst laginn á hjólinu.
614
01:24:47,301 --> 01:24:49,845
Það stafar af því að þroskast ekkert.
615
01:24:49,928 --> 01:24:51,680
Leyfðu mér.
616
01:24:53,515 --> 01:24:55,559
Gerðu þér engar hugmyndir, Bond.
617
01:24:55,642 --> 01:24:59,438
Ég hélt við gætum unnið saman
þegar við erum laus við járnin.
618
01:25:00,439 --> 01:25:04,818
- Tekið saman höndum?
- Verið nær hvort öðru.
619
01:25:04,902 --> 01:25:09,406
Við gætum elt
Chang saman.
620
01:25:09,781 --> 01:25:13,160
Þú ert næstur.
Þakka þér fyrir hárþvottinn.
621
01:25:14,494 --> 01:25:16,788
Ég starfa ein.
622
01:27:47,314 --> 01:27:50,108
Heppin varstu að ég kom við.
623
01:27:50,192 --> 01:27:53,070
Ég hefði afgreitt hann.
624
01:27:55,239 --> 01:27:58,367
En þú gerðir það ekki.
Réttu mér eyrnalokkinn.
625
01:27:59,910 --> 01:28:04,790
Makarov 59.
Almennt notuð í kínverska hernum.
626
01:28:04,873 --> 01:28:09,294
Lítur út fyrir að Chang vilji þig feiga...
Heldurðu að þú getir þetta ein?
627
01:28:09,378 --> 01:28:12,881
Kemurðu með friði
eða í hefndarhug?
628
01:28:12,965 --> 01:28:15,384
Þetta snýst um að afstýra stríði.
629
01:28:20,681 --> 01:28:25,769
Í fyrra hvarf laumubúnaður
frá herstöð Changs.
630
01:28:25,853 --> 01:28:29,982
- Ég fylgdi eftir vísbendingu til Hamborgar.
- Laumubúnaður?
631
01:28:30,065 --> 01:28:33,485
Við héldum að hann væri
að smíða laumuflugvél.
632
01:28:33,569 --> 01:28:38,323
Nei, laumuskip. Öðruvísi komust þeir
ekki nálægt Devonshire
633
01:28:38,407 --> 01:28:41,326
til að bora sig
inn í flugskeytaklefann.
634
01:28:41,410 --> 01:28:44,621
Manstu? Þeir stálu flugskeyti
úr herskipinu.
635
01:28:44,705 --> 01:28:47,541
Hann sagðist flýta tímaáætluninni
til miðnættis.
636
01:28:47,624 --> 01:28:49,668
Auðvitað gerði hann það.
637
01:28:49,751 --> 01:28:53,839
Í skjóli myrkurs laumast hann
nálægt breska flotanum
638
01:28:53,922 --> 01:28:56,633
og skýtur flugskeytinu til Kína.
639
01:28:56,717 --> 01:29:00,470
- Og við svörum fyrir okkur.
- Og Carver leggur til myndirnar.
640
01:29:00,554 --> 01:29:04,349
- Ég verð að vara þá við í Peking.
- Nei. Vörum bæði ríkin við.
641
01:29:04,433 --> 01:29:07,186
Fá þau til að tala saman. Þá gefst
okkur tími til að finna skipið.
642
01:29:07,978 --> 01:29:10,022
Stattu upp.
643
01:29:31,335 --> 01:29:36,548
Alveg eins og heima. Þú hefur tækin
og ég sendi boðin.
644
01:29:40,844 --> 01:29:44,348
Nei annars, þú vélritar.
645
01:29:44,431 --> 01:29:47,601
Við verðum að byrja á að finna skipið.
646
01:29:47,684 --> 01:29:51,438
Af öllum höfnum og vogum
sem Chang ræður yfir eru
647
01:29:51,522 --> 01:29:54,066
22 þeirra þéttbýlisvæði.
648
01:29:54,149 --> 01:29:56,902
Þá eru 14 eftir þar sem hægt
er að fela laumuskipið.
649
01:29:56,985 --> 01:30:02,824
Það sést ekki í ratsjá, en
mannsaugað sér það.
650
01:30:04,785 --> 01:30:06,828
Alger nýlunda.
651
01:30:06,912 --> 01:30:11,542
Hann felur það þar sem hann kemst
að og frá Devonshire á einni nóttu.
652
01:30:13,210 --> 01:30:17,339
- Þetta er kunnuglegt.
- Við höfum bætt það.
653
01:30:17,422 --> 01:30:22,594
- Er það satt?
- 4 stundir út og 4 til baka.
654
01:30:22,678 --> 01:30:26,765
Gefum okkur að skipið
sigli á 30 hnúta hraða.
655
01:30:29,309 --> 01:30:32,187
Ég hef alltaf dáðst að
kínverskri tæknikunnáttu.
656
01:30:33,188 --> 01:30:37,651
Samkvæmt þessu getur skipið
verið í 4 höfnum.
657
01:30:37,734 --> 01:30:39,736
Uppi til vinstri.
658
01:30:41,697 --> 01:30:46,493
Leitaðu vandlega að einhverju
grunsamlegu þarna.
659
01:30:52,499 --> 01:30:56,169
Nýi Walther-inn.
Ég bað Q að útvega mér eina slíka.
660
01:31:09,266 --> 01:31:11,435
Ég fann staðinn.
661
01:31:12,603 --> 01:31:16,356
4 skip horfin, 3 hafa drukknað.
Þetta hlýtur að vera staðurinn.
662
01:31:18,775 --> 01:31:20,861
Ha Long flói.
663
01:31:37,628 --> 01:31:42,925
Hann þekkir eyjarnar og segir það
vera hættulegt að vera þar um sólarlag.
664
01:31:43,008 --> 01:31:47,596
En fyrir 5000 dali
fer hann með okkur þangað.
665
01:31:47,679 --> 01:31:50,807
Gott. Kannski tekur hann ávísun.
666
01:32:05,656 --> 01:32:08,367
Þetta er tilbreytingarlaust að mestu,
667
01:32:08,450 --> 01:32:12,454
en öðru hvoru kemst maður
í siglingu á fögru kvöldi sem þessu
668
01:32:12,538 --> 01:32:16,750
og vinnur með illum útsendara
frá spilltu vestrænu landi.
669
01:32:16,833 --> 01:32:20,837
Svo er sagt að kommúnistar
kunni ekki að skemmta sér.
670
01:32:20,921 --> 01:32:24,842
Mér leiðist að valda þér vonbrigðum
en ég á ekki einu sinni rauða kverið.
671
01:32:28,637 --> 01:32:32,850
Komi eitthvað fyrir mig
þá er sprengibúnaðurinn hér.
672
01:32:36,019 --> 01:32:39,731
Við ljúkum þessu í sameiningu.
Og ef ég má segja það
673
01:32:39,815 --> 01:32:46,655
þá fannstu mjög illan útsendara
frá spilltu vesturveldi sem félaga.
674
01:33:06,550 --> 01:33:08,802
- Sérðu laumuskipið?
- Nei.
675
01:33:09,595 --> 01:33:13,765
Það er orðið áliðið
og þetta er síðasta víkin í flóanum.
676
01:33:21,148 --> 01:33:23,233
Þarna er það.
677
01:33:51,970 --> 01:33:56,683
- Stilltu tímann á 10 mínútur.
- Okkur gefst tími til að forða okkur.
678
01:33:56,767 --> 01:33:59,436
Þótt það sökkvi ekki
þá sést það á ratsjá.
679
01:33:59,520 --> 01:34:03,232
- Sjóherinn lýkur verkinu.
- Ef þeir fá boðin frá okkur .
680
01:34:03,315 --> 01:34:05,526
Farðu upp og yfir.
681
01:34:21,500 --> 01:34:27,464
Við erum mitt á milli flotanna.
Skjótið flaug á hvort flaggskipið.
682
01:34:27,548 --> 01:34:31,552
Kínverjar halda að Breta
hafi í hótunum.
683
01:34:31,635 --> 01:34:35,305
Breta halda að Kínverjar
séu herskáir.
684
01:34:35,389 --> 01:34:39,977
Og fjölmiðlar skýra frá þessu
með yfirveguðum og hlutlausan hætti.
685
01:34:41,436 --> 01:34:43,605
Hefjum hamaganginn.
686
01:34:50,237 --> 01:34:52,739
HERSKIPIÐ BEDFORD
BRESKA SJÓHERNUM
687
01:34:53,740 --> 01:34:57,119
- Eldflaug beint að okkur.
- Sendu boð til flotamálaráðuneytisins.
688
01:34:57,202 --> 01:34:59,496
"Höfum orðið fyrir flugskeytaárás."
689
01:35:01,164 --> 01:35:04,751
Tveir hópar MiG 21 þotna
eru á leiðinni.
690
01:35:04,835 --> 01:35:07,212
Fyrri hópurinn sést
á skjánum eftir 2 mínútur.
691
01:35:07,296 --> 01:35:11,842
Hvenær verða þoturnar
í skotmáli Bretanna?
692
01:35:11,925 --> 01:35:16,763
- Eftir 12 mínútur.
- Fyrir hvað er ég að borga þér?
693
01:35:20,225 --> 01:35:24,313
Ef hún er þarna, þá er Bond þar líka.
Finndu þau, Stamper.
694
01:35:30,110 --> 01:35:33,322
Wai Lin. Myndavélin.
695
01:35:42,497 --> 01:35:46,043
Ef hún deplar auga, drepið hana.
Þú kemur með mér.
696
01:36:31,922 --> 01:36:35,342
Stamper kallar brú. Bond er dauður.
697
01:36:35,425 --> 01:36:40,180
Yndislegt. Gerið allar sprengjurnar
óvirkar og komið með stúlkuna.
698
01:36:45,686 --> 01:36:48,355
Ertu viss um að fá hana hingað upp?
699
01:36:48,438 --> 01:36:52,442
Þetta er starf mitt, herra Gupta.
Ég vil hafa áhorfendur.
700
01:36:58,490 --> 01:37:02,953
Ungfrú Lin, landar þínir hafa verið
mjög samstarfsfúsir og vilja
701
01:37:03,036 --> 01:37:06,123
engan veginn lenda í vandræðum.
702
01:37:06,206 --> 01:37:10,294
Stjórnvöld vita af þér hér
og þau leita þín.
703
01:37:10,377 --> 01:37:14,089
Ekki samkvæmt ratsjánni, mér
sýnist þoturnar ykkar séu um það bil
704
01:37:14,173 --> 01:37:18,719
að ráðast á breska flotann eftir...
Hve margar mínútur, Gupta?
705
01:37:18,802 --> 01:37:23,432
- Níu mínútur.
- Jafnvel þótt þeir færu að leita mín
706
01:37:23,515 --> 01:37:26,435
þá erum við í laumuskipi.
707
01:37:26,518 --> 01:37:29,104
Þeir sjá hvorki mig né þig,
708
01:37:29,188 --> 01:37:32,900
eða vin þinn,
Bond heitinn skipherra,
709
01:37:32,983 --> 01:37:38,363
sem ég held að sé á leiðinni
á botn Suður-Kínahafs.
710
01:37:38,447 --> 01:37:40,532
Hann er nýja kjölfestan mín.
711
01:37:53,003 --> 01:37:54,630
Ömurlegt.
712
01:38:01,220 --> 01:38:06,642
Skilaboð frá 007. Starfsfélagi minn
í Kína staðfesti þau.
713
01:38:06,725 --> 01:38:11,855
Flotinn á að leita að skipi
sem sést ekki í ratsjá.
714
01:38:11,939 --> 01:38:17,069
Kínverjar eru ekki óvinurinn.
Carver hefur egnt þjóðunum saman.
715
01:38:19,446 --> 01:38:22,115
Áríðandi boð frá flotamálaráðuneytinu.
716
01:38:24,409 --> 01:38:27,246
Líttu á þetta.
717
01:38:27,329 --> 01:38:31,667
Er eitthvað á ratsjánni sem virðist
mjög lítið? Björgunarbátur? Hringsjá?
718
01:38:31,750 --> 01:38:34,795
- Nei, herra.
- Laumuskip? Þeir eru orðnir vitlausir.
719
01:38:42,553 --> 01:38:46,849
Það sem þú ert að verða vitni að
er ekki endilega flugskeytaárás,
720
01:38:46,932 --> 01:38:49,184
heldur upphaf nýs heimsskipulags.
721
01:38:49,268 --> 01:38:54,273
5 mínútum eftir að landar þínir
hafa ráðist á Breta, mun ég
722
01:38:54,356 --> 01:39:00,195
hefna fyrir gamla góða England með
því að senda þessa flaug til Peking,
723
01:39:00,279 --> 01:39:05,993
þar sem Chang hefur boðað
til fundar æðstu stjórnarmanna.
724
01:39:06,076 --> 01:39:08,996
Því miður,
725
01:39:09,079 --> 01:39:12,249
þá tefst Chang í umferðinni
726
01:39:12,332 --> 01:39:17,129
og kemur skömmu eftir að flaugin
hefur drepið æðstu valdamenn
727
01:39:17,212 --> 01:39:22,718
og kemur ekki í veg fyrir að flugherinn
sökkvi öllum breska flotanum.
728
01:39:22,801 --> 01:39:27,472
En hann getur tekið við stjórninni
og samið um vopnahlé
729
01:39:27,556 --> 01:39:32,895
og orðið heimsleiðtogi
sem fær friðarverðlaun Nóbels.
730
01:39:32,978 --> 01:39:35,230
- Hvað berð þú úr býtum?
- Ég?
731
01:39:37,399 --> 01:39:39,651
Ekkert.
732
01:39:39,735 --> 01:39:43,739
Bara einkarétt á að senda út
í Kína næstu 100 árin.
733
01:39:46,408 --> 01:39:49,036
Tilbúinn í eyðilegginguna.
734
01:39:49,119 --> 01:39:52,623
Afsakaðu góða, ég er kominn
í algera tímaþröng.
735
01:39:52,706 --> 01:39:55,584
Undirbúið skot.
736
01:39:59,838 --> 01:40:06,512
Halló, Elliot. Áhugaverð áætlun.
Ég er með dálítið í þinni eigu.
737
01:40:06,595 --> 01:40:09,890
Þannig fór um þýska hæfni.
Herra Stamper.
738
01:40:19,149 --> 01:40:21,443
- Ekki skjóta hann strax.
- Ekki skjóta.
739
01:40:23,111 --> 01:40:25,781
Velkominn í heimskreppuna mína, Bond.
740
01:40:25,864 --> 01:40:32,246
Jöfn skipti Elliot. Gupta fyrir Wai Lin.
Þú skýtur ekki flauginni án hans.
741
01:40:32,996 --> 01:40:36,750
Og þú stenst ekki konurnar
sem eru í minni umsjá.
742
01:40:36,833 --> 01:40:39,670
Eftir hverju bíðurðu? Skjóttu hann.
743
01:40:39,753 --> 01:40:42,798
Ég sagði þér að við myndum
ljúka þessu í sameiningu.
744
01:40:43,340 --> 01:40:48,262
En rómantískt. Veistu hvað þú ert
í fáránlegri aðstöðu?
745
01:40:48,345 --> 01:40:51,765
Jafnfáránlegt er að hefja stríð
til að fá meira áhorf.
746
01:40:51,849 --> 01:40:56,603
Mikilmenni hafa ætíð ráðskast
með fjölmiðla til að bjarga heiminum.
747
01:40:56,687 --> 01:40:58,814
William Hearst sagði
748
01:40:58,897 --> 01:41:03,694
ljósmyndurum sínum: "Þið leggið
til myndirnar, ég legg til stríðið."
749
01:41:03,777 --> 01:41:07,114
Ég hef aðeins gengið skrefinu lengra.
750
01:41:10,492 --> 01:41:14,580
Fyrirgefðu, það slokknaði
á mér eitt andartak.
751
01:41:14,663 --> 01:41:16,456
Beint í mark.
752
01:41:17,457 --> 01:41:20,544
Gupta, er flaugin tilbúin á loft?
753
01:41:20,627 --> 01:41:24,256
Ýttu á töfrahnappinn og
Peking hverfur.
754
01:41:24,339 --> 01:41:27,259
Þá virðist vera komið
að starfslokum hjá þér.
755
01:41:29,678 --> 01:41:32,681
Sjáðu til, Bond. Ég er með varaáætlun.
756
01:41:33,891 --> 01:41:35,642
Ég líka
757
01:41:59,249 --> 01:42:02,085
Hann setti gat á skrokkinn.
Við sjáumst á ratsjá.
758
01:42:02,169 --> 01:42:05,255
Smádepill birtist og hverfur
á víxl á skjánum.
759
01:42:05,339 --> 01:42:08,175
Stefnan er 112 gráður.
760
01:42:08,258 --> 01:42:12,346
Merkið er mjög veikt, fjarlægðin er
óljós en hann var ekki þarna áðan.
761
01:42:12,429 --> 01:42:16,683
Sendu boð um að skjóta ekki á Kínverja
undir neinum kringumstæðum.
762
01:42:16,767 --> 01:42:21,021
Sendu Kínverjum boð um
að hér sé óþekkt skip.
763
01:42:21,104 --> 01:42:23,899
Slökkvið eldana.
764
01:42:23,982 --> 01:42:27,402
Farið niður og verndið flaugina.
765
01:42:27,486 --> 01:42:30,739
Stamper, viltu drepa þessa andskota?
766
01:42:47,589 --> 01:42:49,424
Gott hjá þér.
767
01:42:52,678 --> 01:42:54,930
Þeir auka hraðann.
768
01:42:55,013 --> 01:42:58,475
- Við verðum að stöðva skipið.
- Geturðu séð um vélarrúmið?
769
01:42:58,559 --> 01:43:01,520
Auðvitað. Gerðu það þá og forðaðu þér.
770
01:43:02,729 --> 01:43:05,399
Ég ætla að stöðva flaugina.
771
01:43:14,700 --> 01:43:18,078
Boð frá kínverska
flotaforingjanum.
772
01:43:18,161 --> 01:43:23,041
"Konunglegi sjóherinn, við höfum
einnig óþekkt skip á ratsjánni."
773
01:43:23,125 --> 01:43:28,088
"Við skjótum ekki nema það stefni
á Kína. Góða veiði."
774
01:43:28,171 --> 01:43:31,466
Hvað sem þetta er, sökktu því.
775
01:43:31,550 --> 01:43:35,012
Er merkið of veikt til að hægt
sé að miða flaug á það?
776
01:43:35,095 --> 01:43:38,599
- Já, herra.
- Við notum þá gamla háttinn.
777
01:43:46,315 --> 01:43:48,734
Bond hefur gert okkur að skotmarki.
778
01:43:48,817 --> 01:43:52,654
Einnig sjálfan sig.
Reynum að komast undan.
779
01:43:53,071 --> 01:43:55,490
Undirbúið niðurtalningu nú þegar.
780
01:43:55,574 --> 01:43:59,953
Frumstilli niðurtalningu.
5 mínútur og talið niður.
781
01:44:03,665 --> 01:44:08,420
Þeir sigla á 48 hnúta hraða. Þeir
hverfa úr sjónmáli eftir 2 mínútur.
782
01:44:08,462 --> 01:44:10,589
Skjótið áfram til að hægja á þeim.
783
01:44:36,949 --> 01:44:38,450
Þarna er hún.
784
01:45:12,901 --> 01:45:16,488
Vélarnar eru dauðar og við
erum varnarlaus.
785
01:45:57,863 --> 01:45:59,907
Fylgið mér.
786
01:46:46,787 --> 01:46:50,332
Skotið eftir 4 mínútur og talið niður.
787
01:47:34,459 --> 01:47:37,462
Vel gert.
Vaktstjóri, hámarkshraða.
788
01:47:37,504 --> 01:47:38,714
Skjótið áfram.
789
01:47:40,883 --> 01:47:44,303
Allir eiga að yfirgefa skipið.
790
01:48:08,660 --> 01:48:11,914
Herra Stamper, hvernig hefurðu
hugsað þér að ná stúlkunni?
791
01:48:12,664 --> 01:48:16,251
Kannski ættirðu að
athuga niður í vélarrúm.
792
01:48:18,670 --> 01:48:22,508
Skotið eftir 3 mínútur og talið niður.
793
01:49:15,060 --> 01:49:18,063
Þú ert enn of seinn, herra Bond.
794
01:49:19,106 --> 01:49:22,609
Þetta er leiðindaávani hjá þér.
Þú getur ekkert gert.
795
01:49:32,160 --> 01:49:35,289
Skotið eftir 2 mínútur, niðurtalning.
796
01:49:35,414 --> 01:49:39,751
Flaugin hefur verið stillt og
verður ekki stöðvuð.
797
01:49:39,835 --> 01:49:43,797
Áætlun mín gengur upp
eftir smástund.
798
01:49:43,922 --> 01:49:48,427
Fyrir tilstilli þitt, þá eyðileggur
breski flotinn sönnunargögnin.
799
01:49:48,510 --> 01:49:53,599
Ég flýg héðan í fréttaþyrlu Carvers
sem fylgist með þessu.
800
01:49:53,640 --> 01:49:56,476
Þetta verður stórkostlegt sjónarspil.
801
01:49:56,602 --> 01:49:59,980
Ég gæti fært þér
nýjustu fréttir, Elliot.
802
01:50:05,110 --> 01:50:09,281
Þú gleymdir frumreglunni í fjölmiðlum.
803
01:50:12,284 --> 01:50:14,995
Láta fólkið fá það sem það vill.
804
01:50:27,841 --> 01:50:31,470
Skotið eftir 1 mínútu og talið niður.
805
01:50:45,817 --> 01:50:49,112
Slepptu hnífnum eða vinkona þín deyr.
806
01:50:50,864 --> 01:50:54,159
Þessu er lokið. Leyfðu henni að fara.
807
01:50:54,284 --> 01:50:57,287
Ekki milli þín og mín.
808
01:50:57,996 --> 01:51:01,500
Prófaðu sprengibúnaðinn.
Flaugin kveikir á honum.
809
01:51:01,542 --> 01:51:05,546
Aldrei að deila við konur,
þær hafa ávallt rétt fyrir sér.
810
01:51:19,476 --> 01:51:22,563
Skotið eftir 40 sekúndur.
811
01:51:28,902 --> 01:51:30,571
Vegna Carvers.
812
01:51:33,824 --> 01:51:35,367
Og Kaufmans.
813
01:51:45,586 --> 01:51:48,213
Þú átt von á kvalafullum dauðdaga.
814
01:52:31,423 --> 01:52:34,885
Skotið eftir 20 sekúndur.
815
01:52:38,096 --> 01:52:41,058
Við deyjum saman.
816
01:52:54,154 --> 01:52:57,241
Skotið eftir 10 sekúndur.
817
01:53:18,011 --> 01:53:21,974
3, 2, 1.
818
01:54:16,028 --> 01:54:21,366
Við fréttum að Carver hefði farist
með skipinu. Bond virðist hafa sloppið.
819
01:54:22,910 --> 01:54:27,414
Moneypenny, taktu þetta niður.
"Elliot Carver týndur, talinn hafa
820
01:54:27,539 --> 01:54:33,420
drukknað á siglingu á lúxussnekkju
sinni í Suður-Kínahafi."
821
01:54:33,545 --> 01:54:39,092
"Stjórnvöld telja að fjölmiðlakóngurinn
hafi fyrirfarið sér."
822
01:54:49,269 --> 01:54:52,731
Bond sjóliðsforingi. Lin ofursti.
823
01:54:53,857 --> 01:54:56,735
Þetta er herskipið Bedford.
824
01:54:57,945 --> 01:55:00,072
Eruð þið þarna?
825
01:55:02,574 --> 01:55:05,536
Þeir leita okkar, James.
826
01:55:07,246 --> 01:55:09,915
Verum í felum.