1 00:00:57,557 --> 00:01:02,520 Þetta er rán. Hreyfið ykkur ekki! 2 00:01:03,563 --> 00:01:05,231 Tæmið peningaskápinn. 3 00:01:08,693 --> 00:01:10,195 Aurar, aurar.. 4 00:01:10,737 --> 00:01:13,073 Hættu þessu, níska kartafla. 5 00:01:13,156 --> 00:01:16,367 Þegiðu, annars verður ekið yfir rollurnar þína. 6 00:01:16,451 --> 00:01:18,328 Hjálpið okkur. 7 00:01:18,411 --> 00:01:22,123 Ó nei, ekki kindurnar mínar! Einhver geri eitthvað! 8 00:01:28,171 --> 00:01:31,382 Upp með hendur. 9 00:01:31,466 --> 00:01:33,676 Viddi lögreglustjóri er kominn. 10 00:01:33,760 --> 00:01:36,471 Ég ætla að stöðva þig, Barði eineygði. 11 00:01:38,014 --> 00:01:40,850 Hvernig vissirðu að þetta væri ég? -Kemurðu hljóðlega? 12 00:01:40,934 --> 00:01:42,560 Þú nærð mér ekki... 13 00:01:42,644 --> 00:01:45,688 ég kom með árásarhundinn með innbyggða styrktarsviðinu. 14 00:01:45,772 --> 00:01:49,442 Ég kom með risaeðluna og hún étur svona hunda. 15 00:01:51,569 --> 00:01:53,530 Þú ferð í steininn, Barði. 16 00:01:53,613 --> 00:01:56,157 Kveddu konuna og smælkið. 17 00:02:05,250 --> 00:02:07,544 Enn bjargaðirðu deginum, Viddi. 18 00:02:07,627 --> 00:02:10,338 Þú ert eftirlætislög-regluþjónninn minn. 19 00:02:10,421 --> 00:02:14,467 Ég er vinur þinn... 20 00:02:14,551 --> 00:02:16,761 Ég er vinur þinn.. 21 00:02:16,845 --> 00:02:18,513 Smölum kúnum. 22 00:02:18,596 --> 00:02:22,308 þegar leiðin virðist torfær 23 00:02:22,392 --> 00:02:26,688 og þú ert órafjarri hlýju rúminu. 24 00:02:26,771 --> 00:02:30,233 Mundu þá að ég sagði... 25 00:02:30,316 --> 00:02:33,987 að ég er vinur þinn. 26 00:02:34,070 --> 00:02:36,489 Að ég er vinur þinn. 27 00:02:38,658 --> 00:02:42,912 Sumum kann að þykja þeir aðeins klárari en ég 28 00:02:42,996 --> 00:02:47,083 og stærri og sterkari. 29 00:02:47,167 --> 00:02:52,172 En engum þeirra þykir jafnvænt um þig og mér. 30 00:02:52,255 --> 00:02:54,674 Við tveir erum saman. 31 00:02:54,757 --> 00:02:58,303 Og með árunum 32 00:02:58,386 --> 00:03:02,557 heldur vinátta okkar áfram. 33 00:03:02,640 --> 00:03:06,728 Það eru örlög okkar 34 00:03:07,937 --> 00:03:11,399 að ég er vinur þinn. 35 00:03:11,482 --> 00:03:13,359 Ég er vinur þinn. 36 00:03:16,946 --> 00:03:19,282 Æði. -Hvað finnst þér? 37 00:03:19,365 --> 00:03:22,994 Þetta er frábært, mamma. -Jæja, afmælisstrákur. 38 00:03:23,077 --> 00:03:25,163 Þetta var í búðinni og ég bað þig að kaupa það. 39 00:03:25,246 --> 00:03:27,332 Vonandi rúmast það. 40 00:03:27,415 --> 00:03:30,293 Þetta ætti að nægja. 41 00:03:30,376 --> 00:03:32,545 Getum við beðið með þetta þangað til við erum flutt? 42 00:03:32,629 --> 00:03:35,089 Já, við getum það. Sæktu nú Mollý... 43 00:03:35,173 --> 00:03:37,091 vinir þínir koma þá og þegar. 44 00:03:37,175 --> 00:03:38,927 Nú byrjar fjörið, Viddi. 45 00:03:44,557 --> 00:03:46,809 HERBERGI ADDA ENGINN MÁ KOMA INN nema Addi 46 00:03:48,353 --> 00:03:50,104 Komdu sæl, unga stúlka. 47 00:03:53,816 --> 00:03:56,152 Sett hefur verið eitur í vatnsbólið! 48 00:03:57,237 --> 00:03:59,405 Þú ert að þyngjast. 49 00:04:00,156 --> 00:04:01,908 Sjáumst, Viddi. 50 00:04:09,499 --> 00:04:12,418 Taktu í strenginn. Er afmælisveislan í dag? 51 00:04:14,462 --> 00:04:17,465 Jæja, hér er enginn. 52 00:04:24,597 --> 00:04:27,892 "Ætlað þriggja ára og eldri," stendur á kassanum mínum. 53 00:04:27,976 --> 00:04:30,770 Ég á ekki að passa prinsessuna slefandi. 54 00:04:43,199 --> 00:04:45,743 Sjáðu, Hammi. Ég er Picasso. 55 00:04:45,827 --> 00:04:47,578 Ég skil þetta ekki. 56 00:04:47,662 --> 00:04:49,872 Menningarsnauða svín. 57 00:04:49,956 --> 00:04:52,250 Á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? 58 00:04:55,878 --> 00:04:59,048 Hefurðu séð Slink? -Nei, herra. 59 00:04:59,132 --> 00:05:02,176 Þakka þér fyrir. Í hvíldarstöðu. 60 00:05:03,219 --> 00:05:06,556 Slinkur? -Ég er hér. 61 00:05:06,639 --> 00:05:09,017 Nú hef ég rautt. -Nei. 62 00:05:09,100 --> 00:05:11,352 Þú mátt ráða hvaða lit þú hefur. 63 00:05:11,436 --> 00:05:14,188 Ekki núna. Ég færi slæmar fréttir. -Slæmar fréttir? 64 00:05:16,733 --> 00:05:19,777 Boðaðu til starfsmanna- fundar og vertu glaðlegur. 65 00:05:19,861 --> 00:05:21,696 Vertu glaðlegur. 66 00:05:21,779 --> 00:05:25,325 Starfsmannafundur. Snákur og Róboti, gæslustörf. 67 00:05:29,746 --> 00:05:31,706 Tafla, dragðu! 68 00:05:34,959 --> 00:05:37,712 Enn varðstu fyrri til. Þú hefur æft þetta. 69 00:05:37,795 --> 00:05:39,756 Enginn er fljótari í Vestrinu. 70 00:05:39,839 --> 00:05:42,675 Það verður fundur. Komið þið. 71 00:05:43,634 --> 00:05:45,345 Hvar er..? 72 00:05:45,428 --> 00:05:47,847 Hver færði teikniblokkina alla leið þangað. 73 00:05:49,891 --> 00:05:51,768 Hvernig líður þér, Rex? 74 00:05:51,851 --> 00:05:53,770 Varðstu hræddur? Svaraðu í hreinskilni. 75 00:05:53,853 --> 00:05:56,147 Það munaði litlu að ég yrði hræddur núna. 76 00:05:56,230 --> 00:05:59,484 Ég ætlaði að hræða þig en gat það ekki. 77 00:05:59,567 --> 00:06:01,903 Ég held að ég sé bara leiðinlegur. 78 00:06:03,196 --> 00:06:05,114 Sæl. Bóthildur. 79 00:06:05,198 --> 00:06:08,201 Ég vildi þakka þér fyrir að bjarga hjörðinni minni. 80 00:06:08,284 --> 00:06:10,745 Þetta var ekkert. 81 00:06:10,828 --> 00:06:16,084 Á ég að fá einhvern til að passa hana í kvöld? 82 00:06:18,795 --> 00:06:22,924 Mundu að það er stutt á milli okkar. 83 00:06:24,258 --> 00:06:26,260 Stillið ykkur upp, minnstu leikföngin fremst. 84 00:06:28,096 --> 00:06:30,056 Komdu, Viddi. 85 00:06:36,312 --> 00:06:38,564 Þakka þér, Mikki. 86 00:06:44,320 --> 00:06:46,364 Er þetta betra? Heyra allir í mér? 87 00:06:46,447 --> 00:06:49,867 Þið þarna á hillunni, heyrið þið í mér? Fínt. 88 00:06:51,160 --> 00:06:52,829 Fyrst á dagskrá. 89 00:06:54,080 --> 00:06:56,582 Hafa allir valið ferðafélaga? 90 00:06:57,417 --> 00:06:59,335 Ferðafélaga? Honum er ekki alvara. 91 00:06:59,419 --> 00:07:01,587 Ég vissi ekki að við ættum að vera búin að velja hann. 92 00:07:01,671 --> 00:07:04,090 Þurfum við að haldast í hendur? 93 00:07:04,173 --> 00:07:06,509 Ykkur finnst þetta hryllilega fyndið. 94 00:07:06,592 --> 00:07:09,011 Það er bara vika þangað til við förum héðan. 95 00:07:09,095 --> 00:07:12,640 Enginn má verða eftir. Ef þið hafið ekki ferðafélaga... 96 00:07:12,723 --> 00:07:14,475 finnið ykkur hann þá. 97 00:07:17,687 --> 00:07:23,484 Fundurinn um plasttæringu á þriðjudag tókst vel... 98 00:07:23,568 --> 00:07:26,612 Þökkum Stafsetjara fyrir að hafa undirbúið hann. 99 00:07:26,696 --> 00:07:29,449 Þakka þér fyrir, -Það var lítið. 100 00:07:30,616 --> 00:07:32,952 Hér er smáatriði. 101 00:07:33,035 --> 00:07:35,955 Afmælisveisla Adda var færð fram til dagsins í dag. 102 00:07:37,331 --> 00:07:40,626 Verður hún í dag? Afmælið verður í næstu viku. 103 00:07:40,710 --> 00:07:43,337 Er mamma hans að missa vitið? 104 00:07:43,421 --> 00:07:47,133 Hún vildi halda veisluna áður en þau færu. 105 00:07:47,216 --> 00:07:49,010 Enginn þarf að hafa áhyggjur af því. 106 00:07:49,093 --> 00:07:50,761 Viddi hefur engar áhyggjur, hann hefur verið... 107 00:07:50,845 --> 00:07:52,722 eftirlætisleikfangið síðan Addi var í leikskóla. 108 00:07:55,016 --> 00:07:58,644 Ef Viddi segir að þetta sé í lagi trúi ég honum. 109 00:07:58,728 --> 00:08:01,189 Viddi hefur aldrei skrökvað um svona mál. 110 00:08:01,272 --> 00:08:04,984 Þetta gerist á öllum jólum og afmælum. 111 00:08:05,067 --> 00:08:07,987 En ef Addi fær grimma risaeðlu? 112 00:08:08,070 --> 00:08:10,948 Ég get ekki sætt mig við slíka höfnun. 113 00:08:11,032 --> 00:08:13,326 Enginn verður leystur af hólmi. 114 00:08:13,409 --> 00:08:15,786 Við erum að tala um Adda. 115 00:08:15,870 --> 00:08:19,332 Það skiptir ekki máli hve mikið hann leikur sér að okkur. 116 00:08:22,793 --> 00:08:25,588 Við erum hér af því að Addi þarfnast okkar. 117 00:08:25,671 --> 00:08:27,673 Þess vegna vorum við búin til. 118 00:08:27,757 --> 00:08:31,302 Mér er illa við að rjúfa fundinn en þau eru komin! 119 00:08:31,385 --> 00:08:34,305 Afmælisgestirnir! -Verið öll róleg! 120 00:08:38,935 --> 00:08:40,311 Fundi er slitið. 121 00:08:40,394 --> 00:08:42,813 Lítið á allar gjafirnar. 122 00:08:42,897 --> 00:08:45,024 Ég sé ekkert. 123 00:08:48,611 --> 00:08:51,864 Við höfnum öll á næsta bílskúrsmarkaði. 124 00:08:51,948 --> 00:08:53,282 Eru einhverjir pakkar með risaeðlulagi? 125 00:08:53,366 --> 00:08:55,785 Þetta er allt í kössum, bjáninn þinn. 126 00:08:55,868 --> 00:08:57,787 Þeir stækka sífellt. 127 00:08:57,870 --> 00:09:01,290 Þarna er einn lítill og sætur. 128 00:09:04,502 --> 00:09:06,045 Við erum dauðadæmd. 129 00:09:07,922 --> 00:09:12,051 Verðið þið róleg ef ég sendi herinn? 130 00:09:12,134 --> 00:09:15,805 Já, við lofum því. -Sparið rafhlöðurnar. 131 00:09:15,888 --> 00:09:18,307 Ágætt, Viddi. Þú notar þær gráu. 132 00:09:20,059 --> 00:09:23,396 Liðþjálfi, komdu á fót könnunarstöð niðri. 133 00:09:23,479 --> 00:09:26,274 Þú veist hvað þið eigið að gera. 134 00:09:27,483 --> 00:09:30,111 Þið heyrðuð þetta. Það er rauða hættan. 135 00:09:30,194 --> 00:09:33,322 Við komum upp könnunarstöð. 136 00:09:58,222 --> 00:09:59,765 Komið, krakkar. 137 00:09:59,849 --> 00:10:02,768 Allir inn í stofu. Nú á að opna gjafirnar. 138 00:10:24,415 --> 00:10:26,709 Farið frá. 139 00:10:26,792 --> 00:10:32,214 Þannig fáum við að vita hvað er í pökkunum. 140 00:10:36,302 --> 00:10:38,888 Jæja. Hver er svangur? 141 00:10:40,097 --> 00:10:42,308 Hér koma flögurnar. 142 00:10:42,391 --> 00:10:44,185 Þær eru með sveita-eða grillbragði. 143 00:10:46,270 --> 00:10:48,481 Sagði ég honum ekki að tína þetta upp? 144 00:10:49,482 --> 00:10:52,443 Eiga þeir ekki að vera komnir? Af hverju eru þeir svo lengi? 145 00:10:52,526 --> 00:10:55,780 Þetta eru atvinnumenn í fremstu röð. 146 00:10:55,863 --> 00:10:58,199 Þeir svíkjast ekki um. 147 00:11:09,251 --> 00:11:11,420 Farið án mín.. 148 00:11:11,504 --> 00:11:14,423 Góður hermaður bregst aldrei félaga sínum. 149 00:11:34,068 --> 00:11:36,987 Verið nú öll róleg. 150 00:11:37,071 --> 00:11:41,033 Sitjið í hring. Addi situr í miðjunni. 151 00:11:41,117 --> 00:11:45,454 Hvaða pakka ætlarðu að opna fyrst? 152 00:11:45,538 --> 00:11:48,332 Þarna eru þeir. 153 00:11:48,416 --> 00:11:51,460 Fuglamamma, þetta er alfa bravó. 154 00:11:51,544 --> 00:11:53,921 Hafið hljótt. 155 00:11:54,004 --> 00:11:56,048 Addi opnar fyrsta pakkann. 156 00:11:56,924 --> 00:12:00,553 Frú Kartöfluhaus, frú Karöfluhaus.. 157 00:12:00,636 --> 00:12:01,929 Get ég ekki látið mig dreyma? 158 00:12:02,012 --> 00:12:05,141 Hann losar slaufuna. Hann rífur umbúðirnar. 159 00:12:05,224 --> 00:12:08,477 Þetta er nestiskassi. 160 00:12:08,561 --> 00:12:09,770 Nestiskassi? 161 00:12:11,772 --> 00:12:15,443 Þá er það næsta gjöf. Það virðist sængurfatnaður. 162 00:12:15,526 --> 00:12:17,111 Hver bauð þessum krakka? 163 00:12:22,283 --> 00:12:27,204 Þá er bara einn eftir. -Þá er það síðasta gjöfin. 164 00:12:27,288 --> 00:12:29,540 Pakkinn er stór. 165 00:12:29,623 --> 00:12:32,001 Þetta er borðleikur, Orrustuskip. 166 00:12:35,421 --> 00:12:38,257 Gáðu að þér. -Fyrirgefðu, spíruhaus. 167 00:12:38,340 --> 00:12:41,385 Leiðangrinum er lokið. Takið saman föggurnar. Við förum heim. 168 00:12:42,178 --> 00:12:44,680 Ég sagði þetta. Ástæðulaust að hafa áhyggjur. 169 00:12:44,764 --> 00:12:48,142 Ég vissi alltaf að þú hefðir á réttu að standa. 170 00:12:49,101 --> 00:12:52,229 Andartak. Hvað er hérna? 171 00:12:52,313 --> 00:12:54,690 Bíðið. Kveiktu aftur á tækinu. 172 00:12:54,774 --> 00:12:56,358 Fuglamamma, svaraðu. 173 00:12:56,442 --> 00:12:59,487 Mamma sækir óvænta gjöf í skápinn. 174 00:12:59,570 --> 00:13:00,529 Addi opnar hana. 175 00:13:00,613 --> 00:13:04,700 Hann er spenntur. Pakkinn er risastór. 176 00:13:04,784 --> 00:13:07,453 Einn krakkinn er fyrir og ég sé ekkert. 177 00:13:07,536 --> 00:13:10,664 Þetta er.. 178 00:13:11,582 --> 00:13:15,085 Þetta er stærðar.. -Hvað er það? 179 00:13:16,587 --> 00:13:18,964 Eðludrjóli. Nú fáum við aldrei að vita hvað það er. 180 00:13:19,048 --> 00:13:20,633 Það var lóðið, Rex. Snúið honum við. 181 00:13:20,716 --> 00:13:23,928 Þú setur þetta öfugt í. 182 00:13:24,011 --> 00:13:27,431 Plús er jákvætt og mínus neikvætt. Ég skal. 183 00:13:31,560 --> 00:13:34,063 Rauð hætta, Addi kemur upp. 184 00:13:35,773 --> 00:13:38,526 Innrás ungmenna. Takið ykkur stöðu. 185 00:13:38,609 --> 00:13:40,903 Farið hvert á sinn stað! Drífið ykkur. 186 00:13:43,113 --> 00:13:45,449 Hvar er eyrað? 187 00:13:45,533 --> 00:13:48,244 Hér kem ég. 188 00:13:59,046 --> 00:14:02,424 Það kviknar á leysigeislanum. 189 00:14:02,508 --> 00:14:05,594 Farið frá, geimflaugin lendir hér. 190 00:14:05,678 --> 00:14:08,556 Hann kann þetta og líka karate. 191 00:14:08,639 --> 00:14:11,559 Komið niður að leika! Veitt verða verðlaun. 192 00:14:25,739 --> 00:14:27,533 Hvað er þetta? 193 00:14:27,616 --> 00:14:28,993 Hvað í ósköpunum er þarna uppi? 194 00:14:29,076 --> 00:14:31,370 Viddi, hver er þarna uppi hjá þér? 195 00:14:33,038 --> 00:14:35,624 Hvað ert þú að gera undir rúminu? 196 00:14:35,708 --> 00:14:40,170 Ekkert. Addi var bara spenntur. 197 00:14:40,254 --> 00:14:42,548 Át yfir sig af tertu og ís. Þetta eru bara mistök. 198 00:14:42,631 --> 00:14:46,427 Þessi mistök eru komin í stað þín. 199 00:14:46,510 --> 00:14:48,178 Kom eitthvað í stað þín? 200 00:14:48,262 --> 00:14:49,680 Hvað sagði ég ykkur? 201 00:14:49,763 --> 00:14:51,515 Enginn kemur í stað neins. 202 00:14:51,599 --> 00:14:55,311 Verum nú kurteis og bjóðum það sem er þarna uppi... 203 00:14:55,394 --> 00:14:59,189 velkomið að hætti herbergisins hans Adda. 204 00:15:12,745 --> 00:15:15,831 LJÓSÁR GEIMLÖGREGLA 205 00:15:24,423 --> 00:15:27,009 Bósi ljósár kallar á stjórnstöð. 206 00:15:28,844 --> 00:15:31,096 Svaraðu, stjórnstöð. Heyrirðu til mín? 207 00:15:31,180 --> 00:15:33,140 Af hverju svara þeir ekki? 208 00:15:33,223 --> 00:15:34,725 Flaugin mín! 209 00:15:37,561 --> 00:15:40,856 Ég verð margar vikur að gera við þetta. 210 00:15:40,940 --> 00:15:44,068 Leiðabók, stjörnuár 4072. 211 00:15:44,151 --> 00:15:47,363 Flaugin villtist af braut. 212 00:15:47,446 --> 00:15:50,032 Ég brotlenti á ókunnri plánetu. 213 00:15:50,115 --> 00:15:52,576 Ég hlýt að hafa vaknað af djúpsvefni við höggið. 214 00:15:54,370 --> 00:15:57,164 Landið virðist fremur ótraust. 215 00:15:58,082 --> 00:16:00,584 Ég veit ekki enn hvort hægt er að anda að sér loftinu. 216 00:16:00,668 --> 00:16:04,296 Og hér virðist hvergi vera neitt vitsmunalíf. 217 00:16:08,092 --> 00:16:10,302 Hræddi ég þig? Það var ekki ætlunin. 218 00:16:10,386 --> 00:16:15,182 Sæll. Ég heiti Viddi og þetta er herbergið hans Adda. 219 00:16:15,265 --> 00:16:17,226 Ég vildi bara segja það. 220 00:16:17,309 --> 00:16:19,687 Það varð ruglingur. 221 00:16:19,770 --> 00:16:22,106 Þetta er staðurinn minn. Rúmið hér.. 222 00:16:22,189 --> 00:16:24,733 Lögreglan á staðnum. Loksins kemurðu. 223 00:16:24,817 --> 00:16:27,736 Ég heiti Bósi Ljósár og er geimlögreglumaður. 224 00:16:27,820 --> 00:16:30,239 Flaugin mín brotlenti hér vegna mistaka. 225 00:16:30,322 --> 00:16:33,659 Já, það eru mistök því þetta rúm er staðurinn minn. 226 00:16:33,742 --> 00:16:35,494 Ég þarf að gera við túrbóþrýstieflinguna. 227 00:16:35,577 --> 00:16:37,162 Notið þið enn fornlegt eldsneyti... 228 00:16:37,246 --> 00:16:38,622 eða hafið þið uppgötvað samruna kristalla? 229 00:16:38,706 --> 00:16:42,001 Við erum með tvöfalt A. -Gættu þín. 230 00:16:42,084 --> 00:16:45,504 Hver fer þar? -Ekki skjóta. Vinir. 231 00:16:45,587 --> 00:16:47,297 Þekkirðu þessar lífverur? 232 00:16:47,381 --> 00:16:49,550 Þetta eru leikföngin hans Adda. 233 00:16:49,633 --> 00:16:51,760 Þið megið koma upp. 234 00:16:51,844 --> 00:16:54,680 Ég heiti Bósi Ljósár og kem í friði. 235 00:16:54,763 --> 00:16:58,017 Mikið er ég feginn að þú ert ekki risaeðla. 236 00:17:00,728 --> 00:17:03,439 Þakka ykkur öllum hlýjar móttökur. 237 00:17:03,522 --> 00:17:06,942 Til hvers er þessi hnappur? -Ég skal sýna þér það. 238 00:17:07,026 --> 00:17:09,278 Bósi Ljósár kemur til hjálpar. 239 00:17:09,361 --> 00:17:11,655 Viddi á eitthvað svipað þessu. Það er band í honum. 240 00:17:11,739 --> 00:17:14,408 Það hljómar bara eins og bíll hafi ekið yfir hann. 241 00:17:14,491 --> 00:17:17,911 En það er úrvals-hljóð í þessu. 242 00:17:17,995 --> 00:17:19,955 Líklega með koparvír. 243 00:17:20,039 --> 00:17:23,125 Ertu frá Singapúr eða Hong Kong? 244 00:17:23,208 --> 00:17:27,671 Nei, frá gamma-fjórðungi á svæði númer fjögur. 245 00:17:27,755 --> 00:17:31,884 Ég er í úrvalssveit geimverndarliðsins. 246 00:17:31,967 --> 00:17:35,804 Ég berst gegn innrás Zúrgs hins illa... 247 00:17:35,888 --> 00:17:38,724 sem er svarinn óvinur Vetrarbrautarsambandsins. 248 00:17:39,641 --> 00:17:42,770 Ég er frá Playskool. -Og ég frá Mattel. 249 00:17:42,853 --> 00:17:47,107 Og þó ekki þaðan heldur frá smáfyrirtæki sem var keypt upp. 250 00:17:47,191 --> 00:17:49,818 Það mætti halda að þau hefðu aldrei séð nýtt leikfang. 251 00:17:49,902 --> 00:17:54,281 Meiri græjur eru á honum en á svissneskum hermannahníf. 252 00:17:56,075 --> 00:17:58,827 Varlega. Eins gott að verða ekki fyrir leysigeislanum. 253 00:17:58,911 --> 00:18:02,122 Af hverju ert þú ekki með leysigeisla, Viddi? 254 00:18:02,206 --> 00:18:05,250 Þetta er ekki leysigeisli heldur ljós sem blikkar. 255 00:18:05,334 --> 00:18:06,919 Hvað er að honum? -Leysigeislaöfund. 256 00:18:07,002 --> 00:18:08,670 Þetta nægir. 257 00:18:08,754 --> 00:18:12,216 Við hrífumst öll af nýja dótinu hans Adda. 258 00:18:12,299 --> 00:18:14,384 D-ó-t.. dót. 259 00:18:14,468 --> 00:18:18,722 Ætlaðirðu ekki að segja geimlögregla? 260 00:18:18,806 --> 00:18:20,724 Ég get ekki sagt orðið sem ég vil... 261 00:18:20,808 --> 00:18:22,893 því hér eru forskólaleikföng. 262 00:18:22,976 --> 00:18:24,353 Leitar streitan á þig? 263 00:18:24,436 --> 00:18:27,606 Herra Ljósár, ég er forvitinn. 264 00:18:27,689 --> 00:18:30,442 Hvað gerir geimlögreglan? 265 00:18:30,526 --> 00:18:32,486 Hann er ekki geimlögregla. 266 00:18:32,569 --> 00:18:36,240 Hann berst ekki við ill öfl, skýtur geislum né flýgur. 267 00:18:39,910 --> 00:18:42,287 Glæsilegt vænghaf. Frábært. 268 00:18:44,081 --> 00:18:47,167 Þetta er bara plast. Hann getur ekki flogið. 269 00:18:47,251 --> 00:18:49,336 Þetta er blanda úr terrilíum og kolefni... 270 00:18:49,419 --> 00:18:52,422 og ég get flogið. -Þú getur það ekki. 271 00:18:52,506 --> 00:18:54,591 Víst. -Nei. 272 00:18:54,675 --> 00:18:57,094 Víst. -Nei. 273 00:18:57,177 --> 00:18:59,721 Ég get flogið um herbergið með lokuð augun. 274 00:18:59,805 --> 00:19:01,890 Gerðu það þá, herra Ljósbjór. 275 00:19:01,974 --> 00:19:03,725 Ég skal þá gera það. 276 00:19:03,809 --> 00:19:05,727 Færið ykkur öll. 277 00:19:13,485 --> 00:19:14,903 Í óendanleikann.. 278 00:19:14,987 --> 00:19:16,530 og lengra. 279 00:19:42,931 --> 00:19:44,892 Ég get það. 280 00:19:46,059 --> 00:19:48,395 Það var stórkostlegt hvernig þú flaugst. 281 00:19:48,478 --> 00:19:50,105 Ég fann mér ferðafélaga. 282 00:19:50,189 --> 00:19:52,566 Þakka ykkur fyrir. 283 00:19:52,649 --> 00:19:56,653 Þetta var ekki flug heldur fall með glæsibrag. 284 00:19:56,737 --> 00:19:59,865 Kvenfólk er veikt fyrir þessu. Geturðu kennt mér það? 285 00:20:00,949 --> 00:20:03,952 Vá, maður. Hæ. -Þegiðu. 286 00:20:04,036 --> 00:20:06,371 Eftir tvo daga verður allt sem áður. 287 00:20:06,455 --> 00:20:09,291 Þau sjá að ég er enn eftir- lætisleikfangið hans Adda. 288 00:20:13,420 --> 00:20:15,756 Allt gekk mér í hag. Ég átti ljúfa ævi 289 00:20:15,839 --> 00:20:19,760 og hafði stjórn á öllu. 290 00:20:19,843 --> 00:20:22,346 Ég lifði lífinu. 291 00:20:22,429 --> 00:20:27,601 Allt var eins og það átti að vera. 292 00:20:27,684 --> 00:20:29,937 Þá kom sem þruma úr heiðskíru lofti 293 00:20:30,020 --> 00:20:34,650 lítill ræfill í eldflaug. 294 00:20:34,733 --> 00:20:38,195 Skyndilega er ég lentur í hremmingum. 295 00:20:38,278 --> 00:20:39,988 Bósi Ljósár kominn til bjargar. 296 00:20:42,074 --> 00:20:43,659 Skyndilega er ég lentur í hremmingum. 297 00:20:43,742 --> 00:20:46,161 Í ÓENDANLEIKANN OG LENGRA BÓSI LJÓSÁR 298 00:20:55,963 --> 00:21:01,718 Skyndilega er ég lentur í hremmingum. 299 00:21:01,802 --> 00:21:04,429 Enginn vafi er á því. 300 00:21:09,559 --> 00:21:11,895 Ég átti vini, ég átti 301 00:21:11,979 --> 00:21:13,563 marga vini. 302 00:21:13,647 --> 00:21:16,942 Nú eru vinir mínir horfnir 303 00:21:17,025 --> 00:21:22,239 og ég kappkosta að halda áfram að lifa. 304 00:21:23,824 --> 00:21:25,617 Ég hafði áhrif. 305 00:21:25,701 --> 00:21:28,745 Ég naut virðingar. 306 00:21:28,829 --> 00:21:31,039 En ekki lengur. 307 00:21:31,123 --> 00:21:37,296 Ég hef tapað ást þeirrar sem ég dái. 308 00:21:37,379 --> 00:21:38,380 Ég skal segja þér 309 00:21:38,463 --> 00:21:45,721 að ég hef lent í hremmingum. 310 00:21:45,804 --> 00:21:51,143 Í hremmingum. 311 00:21:52,936 --> 00:21:58,775 Ég hef lent í hremmingum, 312 00:21:58,859 --> 00:22:01,987 enginn vafi er á því. 313 00:22:03,613 --> 00:22:08,201 Í hremmingum. 314 00:22:18,462 --> 00:22:19,838 Loksins! 315 00:22:21,256 --> 00:22:22,966 Hver er með hattinn minn? 316 00:22:23,050 --> 00:22:25,594 Sjáið, ég er Viddi. Komið þið hæ. 317 00:22:27,637 --> 00:22:29,181 Láttu mig fá þetta. 318 00:22:29,264 --> 00:22:34,853 Eðla og langhundur, menning ykkar veitti mér móttöku. 319 00:22:34,936 --> 00:22:38,648 Addi, yfirmaður ykkar, skráði nafn sitt á mig. 320 00:22:38,732 --> 00:22:41,318 Með varanlegu bleki. 321 00:22:41,401 --> 00:22:43,904 Ég verð að halda áfram að gera við flaugina. 322 00:22:47,074 --> 00:22:49,326 Láttu það ekki angra þig. 323 00:22:49,409 --> 00:22:51,912 Hvað? Hvern? 324 00:22:51,995 --> 00:22:54,706 Ég veit að Addi er spenntur vegna Bósa. 325 00:22:54,790 --> 00:22:58,335 En þú skipar alltaf sérstakan sess hjá honum. 326 00:22:58,418 --> 00:23:00,462 Já, á háaloftinu. 327 00:23:00,545 --> 00:23:02,005 Nú er nóg komið. 328 00:23:03,715 --> 00:23:05,509 Einstefnufestiborða. 329 00:23:05,592 --> 00:23:07,761 Herra Ljósár vill fá meira límband. 330 00:23:09,679 --> 00:23:11,556 Heyrðu, Ljóslampi. 331 00:23:11,640 --> 00:23:14,559 Komdu ekki nálægt Adda. Ég á hann. 332 00:23:14,643 --> 00:23:17,187 Og enginn tekur hann frá mér. 333 00:23:17,270 --> 00:23:20,941 Um hvað ertu að tala? Hvar er festiborðinn? 334 00:23:23,193 --> 00:23:26,696 Og annað: Hættu þessu geimfararugli! 335 00:23:26,780 --> 00:23:28,240 Þetta er ergjandi. 336 00:23:28,323 --> 00:23:30,742 Viltu kvarta við stjórnstöð? 337 00:23:33,078 --> 00:23:34,830 Viltu fara í hart með þetta? 338 00:23:34,913 --> 00:23:36,456 Láttu þér ekki detta það í hug. 339 00:23:36,540 --> 00:23:40,377 Jæja, harðjaxl? 340 00:23:50,554 --> 00:23:52,055 Loftið er ekki eitrað. 341 00:23:52,139 --> 00:23:56,184 Það má ekki opna hjálm á ókannaðri plánetu. 342 00:23:56,268 --> 00:23:59,146 Augun hefðu getað sogast út úr augnatóftunum. 343 00:24:00,522 --> 00:24:05,235 Heldurðu í alvöru að þú sért sá rétti Bósi Ljósár? 344 00:24:05,318 --> 00:24:07,863 Ég hélt alltaf að þetta væri tilbúningur. 345 00:24:07,946 --> 00:24:11,575 Heyrið þið. Þetta er sá eini rétti Bósi Ljósár. 346 00:24:11,658 --> 00:24:12,909 Þú hæðist að mér. 347 00:24:12,993 --> 00:24:15,787 Nei, sjáðu, Bósi. Geimvera! 348 00:24:15,871 --> 00:24:17,164 Hvar? 349 00:24:30,010 --> 00:24:32,095 Þetta er Siggi. 350 00:24:33,221 --> 00:24:34,681 Ég hélt að hann væri í sumarbúðum. 351 00:24:34,764 --> 00:24:36,475 Hann hefur líklega verið rekinn úr þeim. 352 00:24:36,558 --> 00:24:38,977 Nei. Ekki Siggi. 353 00:24:43,231 --> 00:24:44,608 Hver verður það í þetta sinn? 354 00:24:44,691 --> 00:24:46,860 Ég veit það ekki. Hvar er Lenni? 355 00:24:46,943 --> 00:24:47,819 Hérna. 356 00:24:47,903 --> 00:24:52,324 Ég þoli ekki að horfa upp á þetta einu sinni enn. 357 00:24:52,407 --> 00:24:55,076 Nei, þetta er Doddi dáti. 358 00:24:55,160 --> 00:24:56,745 Hvað er um að vera? 359 00:24:56,828 --> 00:24:59,915 Ekkert sem snertir geimfara. Bara okkur leikföngin. 360 00:24:59,998 --> 00:25:01,541 Ég ætti að líta á þetta. 361 00:25:03,043 --> 00:25:05,045 Af hverju er hermaðurinn festur við sprengju? 362 00:25:05,128 --> 00:25:07,589 Þarna er ástæðan. Siggi. 363 00:25:08,340 --> 00:25:09,633 Hann er loðinn. 364 00:25:09,716 --> 00:25:12,802 Nei, þetta er Sködd, fíflið þitt. 365 00:25:12,886 --> 00:25:14,387 Þetta er Siggi. 366 00:25:15,680 --> 00:25:17,307 Þetta ánægða barn? 367 00:25:17,390 --> 00:25:19,226 Þetta barn er ekki ánægt. 368 00:25:19,309 --> 00:25:22,812 Hann pyndar leikföng að gamni sínu. 369 00:25:25,440 --> 00:25:27,734 Við verðum að gera eitthvað. 370 00:25:27,817 --> 00:25:31,071 Komdu aftur niður. -Ég veiti honum ráðningu. 371 00:25:31,154 --> 00:25:35,700 Bræddu hann með leysi-byssunni skelfilegu. 372 00:25:35,784 --> 00:25:38,703 Farðu varlega með þetta, það er stórhættulegt. 373 00:25:38,787 --> 00:25:41,248 Hann kveikir á þessu. Fleygið ykkur niður. 374 00:25:42,374 --> 00:25:43,875 Varið ykkur. 375 00:25:48,505 --> 00:25:50,674 Já, hann er dauður! Hann er búinn að vera! 376 00:25:52,384 --> 00:25:54,261 Ég hefði getað stöðvað hann. 377 00:25:54,344 --> 00:25:57,847 Gaman væri að sjá það. 378 00:25:57,931 --> 00:26:00,267 Gaman væri að sjá þig sem gíg í jörðina. 379 00:26:00,350 --> 00:26:03,270 Því fyrr sem við förum héðan því betra. 380 00:26:06,106 --> 00:26:07,148 TIL SÖLU SELT 381 00:26:11,820 --> 00:26:13,572 Í óendanleikann og lengra. 382 00:26:15,156 --> 00:26:17,075 Ég verð svöng af þessu amstri. 383 00:26:17,158 --> 00:26:20,036 Borðum á Pítsuplánetunni. 384 00:26:20,120 --> 00:26:22,330 Á Pítsuplánetunni? Æði. 385 00:26:23,623 --> 00:26:26,001 Þvoðu þér. Ég sæki Mollý. 386 00:26:26,084 --> 00:26:29,129 Má ég fara með leikföng? -Eitt leikfang. 387 00:26:29,212 --> 00:26:30,755 Bara eitt? 388 00:26:30,839 --> 00:26:32,257 Eitt leikfang? 389 00:26:38,346 --> 00:26:40,348 Velur Addi mig? 390 00:26:42,183 --> 00:26:44,811 "Vertu ekki of viss." 391 00:27:06,458 --> 00:27:07,334 Bósi. 392 00:27:07,417 --> 00:27:08,627 Bósi Ljósár! 393 00:27:08,710 --> 00:27:11,338 Guði sé lof. Það eru vandræði. 394 00:27:11,421 --> 00:27:14,132 Hvar? -Þarna niðri. 395 00:27:14,215 --> 00:27:17,135 Leikfang er hjálparlaust þarna niðri. 396 00:27:17,218 --> 00:27:19,387 Við megum engan tíma missa. 397 00:27:25,685 --> 00:27:26,561 Ég sé það hvergi. 398 00:27:26,645 --> 00:27:28,855 Það er þarna. Leitaðu betur. 399 00:27:50,001 --> 00:27:52,087 Bósi! 400 00:27:52,170 --> 00:27:54,506 Ég sé hann hvergi. 401 00:27:54,589 --> 00:27:56,383 Kannski er hann á lóðinni hans Sigga. 402 00:27:56,466 --> 00:27:57,926 Bósi! 403 00:28:00,345 --> 00:28:04,599 Bíllinn reynir að segja eitthvað. Hvað er það, vinur? 404 00:28:04,683 --> 00:28:08,269 Hann segir að þetta hafi ekki verið neitt óhapp. 405 00:28:08,353 --> 00:28:10,647 Þeim brothætta var hrint. 406 00:28:10,730 --> 00:28:11,981 Viddi gerði það. 407 00:28:14,526 --> 00:28:18,905 Hrinti ég honum viljandi, Kartöfluhaus? 408 00:28:18,988 --> 00:28:21,574 Herra Kartöfluhaus, svikuli morðingi. 409 00:28:21,658 --> 00:28:24,411 Þetta var slys. 410 00:28:24,494 --> 00:28:26,538 Þið verðið að trúa mér. 411 00:28:26,621 --> 00:28:29,958 Við trúum þér. Ekki satt, Rex? 412 00:28:30,041 --> 00:28:32,919 Mér leiðast átök. 413 00:28:33,002 --> 00:28:36,423 Hvar er sómakennd þín? Þú ert til algerrar skammar. 414 00:28:38,341 --> 00:28:41,177 Þoldirðu ekki að Bósi fækkaði leikstundunum hjá þér? 415 00:28:41,261 --> 00:28:45,765 Þú sættir þig ekki við að Bósi væri nýjasta eftirlætið... 416 00:28:45,849 --> 00:28:47,308 og lést hann því hverfa. 417 00:28:47,392 --> 00:28:51,938 Hendirðu mér líka út ef Addi fer að leika meira að mér? 418 00:28:52,021 --> 00:28:54,315 Gefum honum ekki færi á því. 419 00:28:54,399 --> 00:28:56,484 Þarna er hann. Gerum hann óvígan! 420 00:28:56,568 --> 00:28:58,361 Hengjum hann upp á trekkistrengnum. 421 00:28:58,445 --> 00:29:00,780 Viljið þið hætta þessu? 422 00:29:00,864 --> 00:29:03,992 Bíðið. Ég get útskýrt þetta allt. 423 00:29:04,075 --> 00:29:06,745 Ég kem strax niður, mamma. Ég ætla að sækja Bósa. 424 00:29:13,293 --> 00:29:15,044 Mamma, veistu hvar Bósi er? 425 00:29:15,128 --> 00:29:16,838 Nei, ég hef hvergi séð hann. 426 00:29:19,382 --> 00:29:21,509 Addi, nú fer ég út. 427 00:29:21,593 --> 00:29:23,470 Ég finn hann hvergi. 428 00:29:23,553 --> 00:29:26,181 Taktu þá annað leikfang. Drífðu þig nú. 429 00:29:26,264 --> 00:29:27,974 Allt í lagi. 430 00:29:32,562 --> 00:29:35,940 Ég fann Bósa hvergi. Ég skildi hann eftir þarna. 431 00:29:36,024 --> 00:29:39,277 Ég er viss um að hann er þar. Þú finnur hann. 432 00:29:52,707 --> 00:29:55,502 Þetta er of stutt. Það vantar fleiri apa. 433 00:29:55,585 --> 00:29:58,963 Þeir eru ekki fleiri í tunnunni. 434 00:30:00,381 --> 00:30:02,383 Aparnir duga ekki. 435 00:30:02,467 --> 00:30:06,387 Við finnum önnur ráð. Vertu rólegur. 436 00:30:06,471 --> 00:30:08,389 Hvar getur hann verið? 437 00:30:20,276 --> 00:30:23,363 Má ég dæla bensíninu? -Já, þú mátt jafnvel aka. 438 00:30:23,446 --> 00:30:25,365 Þegar þú verður sextán ára. 439 00:30:26,533 --> 00:30:28,743 Góður þessi, mamma. 440 00:30:28,827 --> 00:30:31,871 Hvernig fæ ég þau til að trúa að þetta hafi verið óhapp? 441 00:30:35,333 --> 00:30:36,209 Bósi! 442 00:30:40,755 --> 00:30:42,715 Þú ert þá á lífi. Þetta er frábært. 443 00:30:42,799 --> 00:30:45,009 Mér er óhætt. 444 00:30:45,093 --> 00:30:47,804 Addi finnur þig, fer með okkur inn í herbergið sitt... 445 00:30:47,887 --> 00:30:52,642 og þá geturðu sagt öllum að þetta voru mistök. 446 00:30:52,725 --> 00:30:55,603 Ekki satt, vinur? 447 00:30:55,687 --> 00:30:59,357 Þótt þú hafir reynt að kála mér... 448 00:30:59,440 --> 00:31:01,985 erum við ekki hefnigjörn á plánetunni minni. 449 00:31:02,068 --> 00:31:03,361 Það er gott. 450 00:31:03,444 --> 00:31:07,282 En við erum ekki á minni plánetu eða hvað? 451 00:31:15,206 --> 00:31:16,040 Komdu bara. 452 00:31:16,124 --> 00:31:18,042 Viltu slást? 453 00:31:24,716 --> 00:31:27,802 Bósi.. Bósi Ljósár kemur til hjálpar. 454 00:31:27,886 --> 00:31:29,804 Næsti viðkomustaður.. -Pítsuplánetan. 455 00:31:33,683 --> 00:31:35,560 Addi! 456 00:31:43,693 --> 00:31:46,446 Veit hann ekki að ég er ekki þarna? 457 00:31:48,072 --> 00:31:49,657 Ég er týndur. 458 00:31:51,284 --> 00:31:54,245 Ég er týnt leikfang. 459 00:31:58,416 --> 00:32:03,463 Við lögreglustjórinn erum á stórri eldsneytisstöð. 460 00:32:03,546 --> 00:32:05,465 Þú þarna! 461 00:32:25,401 --> 00:32:27,028 Samkvæmt leiðatölvunni... 462 00:32:27,111 --> 00:32:29,405 Þegiðu, fíflið þitt! 463 00:32:29,489 --> 00:32:30,865 Þú skalt ekki láta hræðsluna ná tökum á þér. 464 00:32:30,949 --> 00:32:34,619 Jú, það er tilvalið. Ég er týndur, Addi er horfinn... 465 00:32:34,702 --> 00:32:37,413 og þú átt sök á þessu. 466 00:32:37,497 --> 00:32:40,333 Á ég sökina? Þú fleygðir mér út um gluggann. 467 00:32:40,416 --> 00:32:44,420 Þú komst í þessari asnalegu pappaeldflaug... 468 00:32:44,504 --> 00:32:46,714 og tókst það sem skipti mig máli. 469 00:32:46,798 --> 00:32:51,594 Og þú hefur stofnað öryggi alheimsins í hættu. 470 00:32:51,678 --> 00:32:53,596 Um hvað ertu að tala? 471 00:32:53,680 --> 00:32:55,807 Í útjaðri vetrarbrautarinnar... 472 00:32:55,890 --> 00:32:58,851 hefur Zúrg keisari komið fyrir vopni... 473 00:32:58,935 --> 00:33:01,604 sem getur eytt heilli plánetu. 474 00:33:01,688 --> 00:33:05,858 Ég einn veit um eina veikleika vopnsins. 475 00:33:05,942 --> 00:33:10,947 Og þú meinar mér að komast til stjórnsvöðvar. 476 00:33:12,198 --> 00:33:15,368 Þú ert leikfang. 477 00:33:15,451 --> 00:33:17,537 Þú ert ekki réttur Bósi. 478 00:33:17,620 --> 00:33:19,330 Þú ert bara brúða. 479 00:33:19,414 --> 00:33:22,542 Þú ert barnaleikfang. 480 00:33:23,668 --> 00:33:28,673 Þú ert dapurlegur, lítill karl. Ég vorkenni þér. Sæll. 481 00:33:28,756 --> 00:33:31,342 Gott að losna við þig, vitleysingur. 482 00:33:31,426 --> 00:33:34,929 Að komast til stjórnstöðvar. 483 00:33:35,013 --> 00:33:36,055 Pítsuplánetan 484 00:33:37,515 --> 00:33:38,891 Pítsuplánetan? 485 00:33:38,975 --> 00:33:40,643 Addi! 486 00:33:42,729 --> 00:33:46,774 Ég get ekki farið inn ef Bósi er ekki með mér. 487 00:33:46,858 --> 00:33:48,693 Komdu hingað, Bósi! 488 00:33:48,776 --> 00:33:49,944 Farðu. 489 00:33:50,028 --> 00:33:53,614 Nei, þú verður að koma. 490 00:33:55,158 --> 00:33:57,410 Ég fann geimflaug. 491 00:33:58,745 --> 00:34:00,955 Þetta er geimflaug, Bósi. 492 00:34:02,790 --> 00:34:06,461 Fljótur, pítsurnar kólna. 493 00:34:10,256 --> 00:34:14,343 Fer geimferjan til upphafs- staðar eftir matardreifingu? 494 00:34:14,427 --> 00:34:20,016 Já. Og þarna finnum við leið til að koma þér heim. 495 00:34:20,099 --> 00:34:23,686 Förum þá um borð. -Bíddu, Bósi. 496 00:34:23,770 --> 00:34:26,147 Verum aftur í þar sem enginn sér okkur. 497 00:34:26,230 --> 00:34:29,067 Nei. Engin öryggisbelti eru í farangursrýminu. 498 00:34:29,150 --> 00:34:31,402 Við erum öruggari í stjórnklefanum. 499 00:34:31,486 --> 00:34:33,738 Bósi! 500 00:34:35,406 --> 00:34:38,367 Þakka þér fyrir tilsögnina. 501 00:34:52,215 --> 00:34:55,218 "Öruggari í stjórnklefanum." Hvílíkur fábjáni. 502 00:35:20,034 --> 00:35:24,080 Áætlað er að næsta flaug fari eftir þrjátíu mínútur. 503 00:35:28,876 --> 00:35:31,087 Þið megið ganga inn. 504 00:35:31,170 --> 00:35:32,797 Velkomin á Pítsuplánetuna. 505 00:35:36,634 --> 00:35:37,426 Lögreglustjóri. 506 00:35:39,971 --> 00:35:41,973 Þarna ertu þá. 507 00:35:42,056 --> 00:35:44,851 Inngangsins er vel gætt. Við þurfum aðstoð. 508 00:35:46,227 --> 00:35:47,770 Það er góð hugmynd. 509 00:35:47,854 --> 00:35:50,398 Ég kann því vel hvernig þú hugsar. 510 00:35:50,481 --> 00:35:53,359 Þið megið ganga inn. 511 00:35:53,442 --> 00:35:55,528 Velkomnir á Pítsuplánetuna. 512 00:35:55,611 --> 00:35:57,697 Fljótur, lögreglustjóri. Þrýstijöfnunarklefinn lokast. 513 00:36:03,911 --> 00:36:06,539 Athugaðu hvar þú gengur. 514 00:36:06,622 --> 00:36:08,040 Fyrirgefðu. 515 00:36:23,806 --> 00:36:27,685 Hvílík geimstöð. Gott hjá þér, Viddi. 516 00:36:27,768 --> 00:36:28,978 PLÁNETUDRÁPARI 517 00:36:29,061 --> 00:36:32,440 GEIMSLÍM 518 00:36:32,523 --> 00:36:35,193 KÁLUM GEIMVERUM 519 00:36:35,276 --> 00:36:36,736 Má ég fara í svartholsleik? 520 00:36:36,819 --> 00:36:38,362 Má ég það? Má ég það? 521 00:36:38,446 --> 00:36:39,238 Addi! 522 00:36:39,322 --> 00:36:41,073 Við þurfum flaug sem fer á svæði tólf. 523 00:36:41,157 --> 00:36:43,326 Nei, Bósi. Þessa leið. 524 00:36:43,409 --> 00:36:45,161 Ég sá sérstaka flaug. 525 00:36:45,244 --> 00:36:46,913 Er hún með ofurdrifi? 526 00:36:47,747 --> 00:36:49,332 Ofurvirku ofurdrifi. 527 00:36:49,415 --> 00:36:52,752 Og stjörnu.. grasi. 528 00:36:52,835 --> 00:36:55,504 Hvar? Ég sé enga.. 529 00:36:55,588 --> 00:36:57,548 geimflaug. 530 00:36:57,632 --> 00:37:00,509 Eldflaugakranaspil -Viðbúinn, Bósi. 531 00:37:03,179 --> 00:37:05,848 Stökktu í körfuna þegar ég segi. 532 00:37:11,854 --> 00:37:14,523 Þetta getur ekki verið að gerast hjá mér. 533 00:37:24,075 --> 00:37:25,660 Ókunnur maður. -Að utan. 534 00:37:27,912 --> 00:37:32,667 Sælir. Ég er Bósi Ljósár og kem í friði. 535 00:37:43,052 --> 00:37:45,471 Nú er alheimsneyðarástand. 536 00:37:45,554 --> 00:37:48,057 Ég verð að fara með flauginni að tólfta svæði. 537 00:37:48,140 --> 00:37:50,518 Hver stjórnar hér? 538 00:37:50,601 --> 00:37:53,354 Klóin. 539 00:37:55,273 --> 00:37:56,691 Klóin er yfir okkur. 540 00:37:56,774 --> 00:37:59,026 Hún ræður hverjir fara og hverjir verða eftir. 541 00:37:59,110 --> 00:38:00,444 Þetta er fáránlegt. 542 00:38:00,528 --> 00:38:02,488 Er eitthvert vit í þér, bjáni? 543 00:38:03,739 --> 00:38:06,075 Hafðu þetta. Og þetta. 544 00:38:06,158 --> 00:38:07,285 Æ, nei. 545 00:38:07,368 --> 00:38:08,995 Siggi! 546 00:38:09,078 --> 00:38:10,329 Leggstu. 547 00:38:12,290 --> 00:38:15,126 Hvað gengur að þér? -Þú prílaðir upp í.. 548 00:38:15,209 --> 00:38:18,421 Klóin er á hreyfingu. 549 00:38:23,843 --> 00:38:26,012 Ég hef verið valinn. 550 00:38:26,095 --> 00:38:29,056 Sælir, vinir mínir. Ég fer á betri stað. 551 00:38:29,890 --> 00:38:31,559 Þar náði ég þér. 552 00:38:33,185 --> 00:38:34,812 Bósi Ljósár? 553 00:38:34,895 --> 00:38:36,188 Útilokað. 554 00:38:54,206 --> 00:38:56,751 Bósi, nei! 555 00:39:01,130 --> 00:39:04,342 Hann er útvalinn. -Hann verður að fara. 556 00:39:04,425 --> 00:39:08,220 Hvað eruð þið að gera? Hættið, öfgaverur. 557 00:39:11,349 --> 00:39:14,352 Fínt, tvöföld verðlaun. 558 00:39:16,937 --> 00:39:19,190 Förum heim að leika. 559 00:39:34,163 --> 00:39:36,874 Ég sé húsið þitt. Þú ert næstum kominn heim. 560 00:39:36,957 --> 00:39:39,377 Algleymið nálgast. Dyrnar dulúðugu bíða. 561 00:39:39,460 --> 00:39:42,171 Þegiðu. Skiljið þið þetta ekki? 562 00:39:42,254 --> 00:39:46,133 Eftir að við erum komnir inn til Sigga losnum við ekki út. 563 00:39:46,217 --> 00:39:48,427 Rólegur, Sködd. 564 00:39:48,511 --> 00:39:50,596 Sittu. Góður hundur. 565 00:39:50,679 --> 00:39:54,058 Ég er með dálítið handa þér, vinur. 566 00:39:55,893 --> 00:39:58,354 Taktu þér stöðu.. viðbúinn.. núna! 567 00:39:59,355 --> 00:40:01,941 Hanna! 568 00:40:02,024 --> 00:40:04,735 Er pakkinn minn kominn? -Ég veit það ekki. 569 00:40:04,819 --> 00:40:06,529 Veistu það ekki? 570 00:40:06,612 --> 00:40:08,697 Ég veit það ekki. 571 00:40:08,781 --> 00:40:10,616 Æ nei, Hanna. 572 00:40:10,699 --> 00:40:14,203 Sjáðu. Jana er veik. -Hún er það ekki. 573 00:40:14,286 --> 00:40:16,789 Ég verð að skera hana upp. 574 00:40:16,872 --> 00:40:19,250 Ekki í herbergi Sigga. Ekki þar. 575 00:40:19,333 --> 00:40:21,127 Skilaðu mér henni. 576 00:40:23,838 --> 00:40:27,633 Hér er veikur sjúklingur, hjúkrunarkona. 577 00:40:27,716 --> 00:40:29,468 Gerðu skurðstofuna strax klára. 578 00:40:31,345 --> 00:40:33,722 Sjúklingurinn er tilbúinn. 579 00:40:35,182 --> 00:40:39,937 Aldrei fyrr hefur verið reynd framhjálögn við heilaflutning. 580 00:40:40,020 --> 00:40:42,481 Og þá kemur það erfiðasta. 581 00:40:42,565 --> 00:40:43,524 Töng. 582 00:40:43,607 --> 00:40:46,235 Ég efast um að hann hafi farið í læknaskóla. 583 00:40:47,945 --> 00:40:49,655 Læknir, þér tókst það! 584 00:40:53,993 --> 00:40:55,911 Jönu líður betur núna. 585 00:40:57,079 --> 00:40:58,456 Mamma, mamma! 586 00:40:58,539 --> 00:41:00,374 Hún lýgur þessu. 587 00:41:00,458 --> 00:41:03,085 Hvað sem hún segir er það ósatt. 588 00:41:15,097 --> 00:41:17,892 Nú deyjum við. Ég er farinn. 589 00:41:21,604 --> 00:41:22,980 Læst. 590 00:41:24,315 --> 00:41:27,318 Það hlýtur að vera önnur leið út. 591 00:41:38,829 --> 00:41:40,039 Bósi.. 592 00:41:40,122 --> 00:41:41,624 varst þetta þú? 593 00:41:50,841 --> 00:41:53,052 Sæll, litli minn. 594 00:41:53,135 --> 00:41:55,221 Veistu hvernig er hægt að komast héðan? 595 00:42:39,932 --> 00:42:41,809 Þetta eru mannætur. 596 00:42:45,062 --> 00:42:48,649 Hjálp. Svaraðu, stjörnustjórnstöð. 597 00:42:48,732 --> 00:42:50,568 Sendið liðsauka. Náðuð þið þessu? 598 00:42:51,527 --> 00:42:53,988 Ég breytti stillingunni frá höggdofa á dráp. 599 00:42:54,071 --> 00:42:58,576 Ef einhver ræðst á okkur blikkum við hann í hel. 600 00:43:01,704 --> 00:43:03,914 Ég fann hann. 601 00:43:03,998 --> 00:43:06,333 Ert þetta þú, Bósi? 602 00:43:06,417 --> 00:43:08,419 Burt með þig, kisi. 603 00:43:08,502 --> 00:43:11,338 Þú truflar björgunaraðgerðir. 604 00:43:12,798 --> 00:43:14,633 Þau eru komin. 605 00:43:19,763 --> 00:43:21,557 Hefurðu séð Vidda? 606 00:43:21,640 --> 00:43:24,435 Hvar sástu hann síðast? -Í bílnum. 607 00:43:24,518 --> 00:43:27,479 Hann hlýtur að vera þar. Leitaðu betur. 608 00:43:27,563 --> 00:43:29,898 Viddi er ekki hér. Hann er horfinn. 609 00:43:31,108 --> 00:43:32,693 Er Viddi horfinn? 610 00:43:32,776 --> 00:43:34,486 Skræfan flýði. 611 00:43:34,570 --> 00:43:36,530 Ég sagði ykkur að hann væri sekur. 612 00:43:36,614 --> 00:43:40,367 Hver gat ímyndað sér að hann gæti framið svona voðaverk? 613 00:43:42,411 --> 00:43:45,205 Vonandi er ekkert að honum, Slinkur. 614 00:43:48,375 --> 00:43:50,544 Þú komst lífs af. 615 00:43:50,628 --> 00:43:53,255 Hvar eru búðir uppreisnar-manna? Svaraðu. 616 00:43:55,674 --> 00:43:58,385 Ég sé að þú ert viljasterkur. 617 00:43:59,511 --> 00:44:02,931 En við getum fengið þig til að tala. 618 00:44:12,733 --> 00:44:16,445 Hvar eru vinir þínir, uppreisnarmennirnir? 619 00:44:16,528 --> 00:44:18,947 Siggi, ávaxtatertan þín er tilbúin. 620 00:44:19,031 --> 00:44:20,658 Fínt. 621 00:44:32,544 --> 00:44:34,963 Er allt í lagi? Ég er stoltur af þér. 622 00:44:35,047 --> 00:44:37,758 Minni menn hefðu ekki þolað þetta. 623 00:44:37,841 --> 00:44:39,968 Vonandi er þetta ekki varanlegt. 624 00:44:40,969 --> 00:44:43,305 Enn heyrist ekkert frá Stjörnustjórnstöð. 625 00:44:43,389 --> 00:44:46,767 Dyrnar eru opnar. Við erum frjálsir! 626 00:44:46,850 --> 00:44:49,353 Við vitum ekki hvað er þarna úti. 627 00:44:51,105 --> 00:44:54,858 Þeir éta okkur. Gerðu eitthvað. -Skýldu augunum. 628 00:44:58,320 --> 00:45:00,489 Þetta er í ólagi. Ég endurhlóð þetta. 629 00:45:00,572 --> 00:45:04,243 Fífl. Þú ert leikfang. Notaðu karatehöggin. 630 00:45:04,326 --> 00:45:05,494 Farið burt. 631 00:45:05,577 --> 00:45:07,996 Hvernig gerirðu þetta? Hættu þessu. 632 00:45:08,080 --> 00:45:09,873 Burt með ykkur, villimennirnir. 633 00:45:09,957 --> 00:45:11,500 Hættu þessu, Viddi. 634 00:45:11,583 --> 00:45:13,877 Þið fyrirgefið en þið fáið engan kvöldmat. 635 00:45:13,961 --> 00:45:15,963 Heima er best. 636 00:45:17,464 --> 00:45:18,799 Heima er best. 637 00:45:33,272 --> 00:45:35,733 Við drepumst ef þú gerir aftur svona kúnstir. 638 00:45:35,816 --> 00:45:37,943 Segðu mér ekki hvað ég á að gera. 639 00:45:57,463 --> 00:46:00,466 Áfram, vinur. 640 00:46:00,549 --> 00:46:04,720 Vagnalestin verður að halda áfram. 641 00:46:06,472 --> 00:46:08,182 Skiptum liði. 642 00:46:30,120 --> 00:46:32,664 Ég kalla á Bósa Ljósár. Svaraðu. 643 00:46:32,748 --> 00:46:34,458 Þetta er stjörnustjórnstöð. 644 00:46:34,541 --> 00:46:36,168 Stjörnustjórnstöð. 645 00:46:36,251 --> 00:46:38,545 Bósi Ljósár svarar. Ég heyri til þín. 646 00:46:38,629 --> 00:46:41,215 Plánetan Jörð þarf hjálp þína. 647 00:46:41,298 --> 00:46:42,591 Ég legg af stað. 648 00:46:42,674 --> 00:46:43,759 Bósi Ljósár. 649 00:46:43,842 --> 00:46:47,971 Mesta ofurhetja heims, nú mesta ofurleikfangið. 650 00:46:48,055 --> 00:46:50,849 Bósi er með allt.. fjar-skiptatæki á úlnliðnum. 651 00:46:50,933 --> 00:46:52,226 Ég kalla á Bósa. 652 00:46:52,309 --> 00:46:55,145 Hann kann karate og er með leysibyssu. 653 00:46:55,229 --> 00:46:56,355 Eyðileggðu! 654 00:46:56,438 --> 00:46:58,899 Raddhermir sem kann margar setningar. 655 00:46:58,982 --> 00:47:01,068 Við erum í leynilegum erindum í geimnum. 656 00:47:01,151 --> 00:47:02,986 Við erum í leynilegum erindum. 657 00:47:03,070 --> 00:47:06,865 Og bestir eru háþrýstigeimvængirnir. 658 00:47:07,825 --> 00:47:10,619 Þetta er ekki flugleikfang. 659 00:47:10,702 --> 00:47:14,081 Fáðu þér Bósa Ljósár og bjargaðu vetrarbraut. 660 00:47:14,164 --> 00:47:15,624 Bósi Ljósár. 661 00:47:15,707 --> 00:47:19,211 Fæst í leikfangabúðum Alla. 662 00:47:21,630 --> 00:47:23,465 FRAMLEITT Í TÆVAN 663 00:47:26,343 --> 00:47:30,639 Ég er meðal stjarnanna, 664 00:47:30,722 --> 00:47:34,309 langt handan tunglsins. 665 00:47:34,393 --> 00:47:39,273 Ég fór á silfurskipi mínu 666 00:47:39,356 --> 00:47:43,610 inn í draum sem lauk of fljótt. 667 00:47:43,694 --> 00:47:46,488 Nú veit ég upp á hár 668 00:47:46,572 --> 00:47:49,992 hver ég er og af hverju ég er hér. 669 00:47:50,075 --> 00:47:53,412 Þú ert leikfang. Þú getur ekki flogið. 670 00:47:55,414 --> 00:48:01,128 Ég fer ekki oftar 671 00:48:01,211 --> 00:48:05,173 í siglingu. 672 00:48:09,136 --> 00:48:10,137 En, nei, 673 00:48:10,220 --> 00:48:12,347 það getur ekki verið satt. 674 00:48:12,431 --> 00:48:15,475 Ég gæti flogið ef ég vildi 675 00:48:15,559 --> 00:48:18,145 Eins og fugl í loftinu 676 00:48:18,228 --> 00:48:21,148 tel ég mig geta flogið. 677 00:48:21,231 --> 00:48:24,359 Ég ætla að fljúga. 678 00:48:24,443 --> 00:48:27,237 Í óendanleikann og lengra! 679 00:48:42,669 --> 00:48:46,548 Greinilega 680 00:48:46,632 --> 00:48:51,178 flýg ég ekki 681 00:48:51,261 --> 00:48:54,932 oftar. 682 00:49:08,612 --> 00:49:10,864 Mamma, hefurðu séð Sallý dúkku? 683 00:49:10,948 --> 00:49:13,116 Hvað sagðirðu, væna? 684 00:49:14,117 --> 00:49:15,744 Sleppum því. 685 00:49:23,585 --> 00:49:26,380 Gatan er greið. Bósi? 686 00:49:26,463 --> 00:49:30,050 Förum í leyniferð út í geiminn. 687 00:49:30,133 --> 00:49:34,137 Er það satt? Þetta er mjög athyglisvert. 688 00:49:34,221 --> 00:49:37,641 Má bjóða þér te, frú Nesbitt? 689 00:49:37,724 --> 00:49:38,475 Bósi! 690 00:49:38,558 --> 00:49:41,395 Það er mjög gott að þú gast verið með okkur. 691 00:49:41,478 --> 00:49:42,688 Æ, nei. 692 00:49:42,771 --> 00:49:45,440 En fallegur hattur. 693 00:49:45,524 --> 00:49:48,235 Hann fellur vel að höfuðlagi þínu. 694 00:49:48,318 --> 00:49:50,988 Hanna? Heyrðu, Hanna. 695 00:49:51,071 --> 00:49:53,782 Mamma? Hafið mig afsakaða, frúr. 696 00:49:53,865 --> 00:49:55,617 Ég kem að vörmu spori. 697 00:49:58,370 --> 00:50:00,205 Hvað var það, mamma? 698 00:50:00,288 --> 00:50:02,332 Mamma, hvar ertu? 699 00:50:02,416 --> 00:50:04,918 Bósi, er allt í lagi? 700 00:50:05,002 --> 00:50:06,628 Horfið. 701 00:50:06,712 --> 00:50:09,297 Það er allt horfið. 702 00:50:09,381 --> 00:50:11,049 Bless. Sjáumst. 703 00:50:11,133 --> 00:50:12,634 Hvað kom fyrir þig? 704 00:50:12,718 --> 00:50:15,137 Eina stundina verðu vetrarbrautina... 705 00:50:15,220 --> 00:50:19,349 þá næstu sötrarðu te... 706 00:50:19,433 --> 00:50:22,394 með Maríu Antoinette og systur hennar. 707 00:50:24,312 --> 00:50:26,773 Nú er nóg komið af tei. 708 00:50:26,857 --> 00:50:28,483 Þú verður að fara héðan. 709 00:50:28,567 --> 00:50:31,528 Skilurðu þetta ekki? Sérðu hattinn? 710 00:50:31,611 --> 00:50:34,740 Ég er frú Nesbitt. 711 00:50:34,823 --> 00:50:36,533 Hættu þessu. 712 00:50:40,495 --> 00:50:42,664 Fyrirgefðu. Þú segir satt. 713 00:50:42,748 --> 00:50:44,708 Ég er bara miður mín. 714 00:50:44,791 --> 00:50:47,753 Ég kemst ekki yfir þetta. 715 00:50:47,836 --> 00:50:49,421 Ég er eftirlíking. 716 00:50:49,504 --> 00:50:51,173 Líttu á mig. 717 00:50:51,256 --> 00:50:53,717 Ég get ekki einu sinni flogið út um glugga. 718 00:50:53,800 --> 00:50:55,927 En hatturinn fór mér vel. 719 00:50:56,011 --> 00:50:58,180 Segðu að hatturinn hafi farið mér vel. 720 00:50:58,263 --> 00:51:00,057 Út um gluggann. 721 00:51:00,140 --> 00:51:02,601 Þú ert snillingur, Bósi. 722 00:51:02,684 --> 00:51:03,810 Komdu. 723 00:51:03,894 --> 00:51:07,564 Margra ára þjálfun að engu orðin. 724 00:51:08,315 --> 00:51:09,649 B-3. 725 00:51:09,733 --> 00:51:11,651 Hittir ekki. G-6. 726 00:51:11,735 --> 00:51:14,154 Skipið er sokkið. Kíkirðu? 727 00:51:14,237 --> 00:51:17,532 Hættu að væla og borgaðu mér. Ekki eyrað. 728 00:51:17,616 --> 00:51:20,035 Komdu með nefið. -En þrír sigrar af fimm? 729 00:51:21,411 --> 00:51:25,123 Heyrið þið, strákar! 730 00:51:25,207 --> 00:51:27,459 Fari það og veri. Viddi. -Hann er í herbergi brjálæðingsins. 731 00:51:29,336 --> 00:51:30,712 Þetta er Viddi! 732 00:51:30,796 --> 00:51:32,464 Nú skrökvarðu. 733 00:51:32,547 --> 00:51:34,883 Við förum héðan. Bósi? 734 00:51:41,765 --> 00:51:42,599 Sjáið. 735 00:51:43,433 --> 00:51:45,477 Mikið er ég feginn að sjá ykkur. 736 00:51:45,560 --> 00:51:48,188 Ég vissi að þú skilaðir þér. -Hvernig lentirðu þarna? 737 00:51:48,271 --> 00:51:50,524 Það er löng saga að segja frá. 738 00:51:50,607 --> 00:51:52,651 Takið á móti! 739 00:51:53,777 --> 00:51:56,321 Ég náði því. -Hann náði því. 740 00:51:56,404 --> 00:51:59,282 Það er gott. Festið þetta við eitthvað. 741 00:51:59,366 --> 00:52:02,285 Bíðið! Ég er með betri hugmynd. Hvað ef við gerum það ekki? 742 00:52:02,369 --> 00:52:03,286 Kartöfluhaus! 743 00:52:03,370 --> 00:52:07,165 Eruð þið búin að gleyma hvað hann gerði Bósa? 744 00:52:07,249 --> 00:52:09,209 Viljið þið taka hann aftur í hópinn? 745 00:52:10,585 --> 00:52:13,463 Nei, þú misskilur þetta, Kartöfluhaus. 746 00:52:13,547 --> 00:52:15,924 Bósa líður vel. Hann er hjá mér. 747 00:52:16,007 --> 00:52:17,259 Lygari. 748 00:52:17,342 --> 00:52:19,302 Ég er það ekki. 749 00:52:19,386 --> 00:52:22,556 Bósi, segðu góðu leikföngunum að þú sért ekki dauður. 750 00:52:25,851 --> 00:52:27,144 Bíðið. 751 00:52:27,227 --> 00:52:29,521 Bósi, komdu og réttu mér hjálparhönd. 752 00:52:32,774 --> 00:52:34,901 Mjög fyndið, Bósi. Þetta er alvörumál! 753 00:52:34,985 --> 00:52:36,945 Heyrðu Viddi! Hvert fórstu? 754 00:52:37,028 --> 00:52:38,738 Hann lýgur. Bósi er ekki þarna. 755 00:52:42,033 --> 00:52:44,995 Viltu ekki heilsa fólkinu þarna? 756 00:52:45,078 --> 00:52:46,288 Komið þið sæl. 757 00:52:46,371 --> 00:52:48,665 Í óendanleikann og lengra. 758 00:52:48,748 --> 00:52:50,542 Sjáið, Bósi er þarna. 759 00:52:50,625 --> 00:52:55,797 Sýnum þeim nýja, leynilega vinahandabandið. 760 00:52:55,881 --> 00:52:57,090 Komdu með lúkuna. 761 00:52:57,174 --> 00:52:58,967 Eitthvað er bogið við þetta. 762 00:52:59,050 --> 00:53:01,761 Við erum vinir núna, ekki satt, Bósi? 763 00:53:01,845 --> 00:53:03,513 Vissulega. Faðmaðu mig. 764 00:53:03,597 --> 00:53:06,016 Mér þykir líka vænt um þig. 765 00:53:06,099 --> 00:53:07,976 Þetta er Bósi. 766 00:53:08,059 --> 00:53:09,394 Komdu með snúruna. 767 00:53:09,477 --> 00:53:10,729 Bíddu. 768 00:53:10,812 --> 00:53:13,315 Hvern reynirðu að blekkja? -Engan. 769 00:53:17,736 --> 00:53:19,696 Þetta er viðbjóðslegt. -Morðingi! 770 00:53:20,947 --> 00:53:22,073 Morðóða kvikindi. 771 00:53:22,157 --> 00:53:24,326 Þetta er ekki eins og þið haldið. -Talaðu þannig við kviðdóm. 772 00:53:24,409 --> 00:53:26,703 Vonandi rífur Siggi talfærin úr þér. 773 00:53:26,786 --> 00:53:28,580 Farið ekki! 774 00:53:28,663 --> 00:53:31,791 Hjálpið okkur. Þið vitið ekki hvernig er að vera hér. 775 00:53:31,875 --> 00:53:33,585 Förum héðan. 776 00:53:33,668 --> 00:53:35,879 Farið, borgarar. Sýningin er á enda. 777 00:53:35,962 --> 00:53:38,506 Komdu aftur, Slinkur! 778 00:53:38,590 --> 00:53:39,883 Gerðu það. 779 00:53:39,966 --> 00:53:42,093 Viltu hlusta á mig? 780 00:53:44,262 --> 00:53:46,056 Nei. Komdu aftur! 781 00:53:46,139 --> 00:53:48,975 Slinkur! 782 00:53:59,069 --> 00:54:01,655 Burt með ykkur, ógeðslegu fyrirbæri. 783 00:54:03,114 --> 00:54:05,200 Snúið við, mannætur! 784 00:54:09,913 --> 00:54:14,000 Hann er enn á lífi og þið fáið hann ekki, ófreskjurnar! 785 00:54:18,338 --> 00:54:20,632 Þau gerðu við þig. 786 00:54:23,802 --> 00:54:25,971 En þetta eru mannætur. 787 00:54:26,054 --> 00:54:27,806 Við sáum þau éta leikföng. 788 00:54:36,606 --> 00:54:39,067 Fyrirgefið. Ég hélt að þið ætluðuð... 789 00:54:39,150 --> 00:54:41,820 að éta vin minn. 790 00:54:41,903 --> 00:54:43,905 Bíðið. 791 00:54:43,989 --> 00:54:45,824 Hvað er að? 792 00:54:45,907 --> 00:54:47,200 Ég er upptekinn, mamma. 793 00:54:47,284 --> 00:54:50,203 Siggi! 794 00:54:50,287 --> 00:54:51,663 Stattu upp. Notaðu fæturna. 795 00:54:51,746 --> 00:54:55,208 Láttu Sigga þá skemma þig. En kenndu mér ekki um það. 796 00:54:57,002 --> 00:54:59,587 Þetta er komið. Loksins er það komið. 797 00:55:02,799 --> 00:55:04,718 "Sú stóra. 798 00:55:07,846 --> 00:55:09,973 Stórhættulegt. 799 00:55:10,056 --> 00:55:12,726 Geymið þar sem börn ná ekki til." 800 00:55:14,227 --> 00:55:15,478 Æði. 801 00:55:15,562 --> 00:55:17,772 Hvað á ég að sprengja? 802 00:55:17,856 --> 00:55:20,859 Hvar er aumingjalegi kúrekinn? 803 00:55:34,664 --> 00:55:39,502 Ég hef alltaf viljað senda geimfara út í geim. 804 00:55:49,804 --> 00:55:52,349 Æ, nei. 805 00:56:00,774 --> 00:56:03,026 Ó, mig auman. 806 00:56:08,448 --> 00:56:10,492 Siggi Pusa lýsir af vettvangi. 807 00:56:10,575 --> 00:56:15,497 Geimskotinu hefur verið frestað vegna óveðurs. 808 00:56:15,580 --> 00:56:17,582 Á morgun er spáð: sólskini. 809 00:56:19,793 --> 00:56:21,211 Dreymi þig vel. 810 00:56:26,716 --> 00:56:30,261 Ég leitaði alls staðar en fann bara hattinn. 811 00:56:30,345 --> 00:56:32,639 Þurfum við að skilja þá eftir? 812 00:56:32,722 --> 00:56:34,307 Hafðu engar áhyggjur. 813 00:56:34,391 --> 00:56:37,852 Við finnum Vidda og Bósa áður en við förum á morgun. 814 00:56:45,819 --> 00:56:47,404 Ég verð að fá loft. 815 00:56:47,487 --> 00:56:49,322 Viltu vera kyrr? 816 00:56:49,406 --> 00:56:53,284 Fyrirgefðu. Ég verð óstyrkur áður en ég ferðast. 817 00:56:53,368 --> 00:56:56,037 Hvernig fékk ég þig sem ferðafélaga? 818 00:56:56,121 --> 00:56:57,872 Það var búið að velja alla aðra. 819 00:57:04,838 --> 00:57:05,922 Viddi. 820 00:57:07,173 --> 00:57:11,136 Ef þú vissir hve sárt Addi saknar þín. 821 00:57:25,024 --> 00:57:26,526 Heyrðu, Bósi. 822 00:57:33,950 --> 00:57:37,203 Reyndu að færa verkfæra-kistuna ofan af mér. 823 00:57:39,956 --> 00:57:42,542 Svona, Bósi. 824 00:57:42,625 --> 00:57:47,130 Ég get þetta ekki nema með hjálp þinni. 825 00:57:48,256 --> 00:57:52,093 Ég get engum hjálpað. 826 00:57:52,177 --> 00:57:54,679 Víst geturðu það. Losaðu mig héðan. 827 00:57:54,762 --> 00:57:57,932 Ég losa þig við flaugina og við flýjum til Adda. 828 00:57:58,016 --> 00:58:01,311 Hús Adda.. hús Sigga. Hver er munurinn? 829 00:58:01,394 --> 00:58:05,690 Þú dast úr mikilli hæð og hugsar ekki skýrt. 830 00:58:05,773 --> 00:58:09,068 Nei, nú hugsa ég skýrt í fyrsta sinn. 831 00:58:09,152 --> 00:58:10,695 Það var rétt hjá þér. 832 00:58:10,778 --> 00:58:13,948 Ég er engin geimlögregla heldur aðeins leikfang. 833 00:58:14,032 --> 00:58:16,618 Heimskt, lítið, ómerkilegt leikfang. 834 00:58:16,701 --> 00:58:21,456 Það er betra að vera leikfang en að vera geimlögregla. 835 00:58:21,539 --> 00:58:23,500 Auðvitað. -Alveg satt. 836 00:58:23,583 --> 00:58:29,714 Í næsta húsi er strákur sem hefur mikið álit á þér. 837 00:58:29,797 --> 00:58:33,384 Af því að þú ert leikfangið hans. 838 00:58:33,468 --> 00:58:35,845 Því skyldi Addi vilja mig? 839 00:58:35,929 --> 00:58:40,350 Af hverju? Þú ert mótaður eftir Bósa Ljósári. 840 00:58:40,433 --> 00:58:43,478 Öll leikföng fórnuðu hverju sem væri til að verða þú. 841 00:58:43,561 --> 00:58:47,023 Þú ert með vængi, lýsir í myrkri og talar. 842 00:58:47,106 --> 00:58:50,610 Hjálmurinn þinn opnast og lokast. 843 00:58:50,693 --> 00:58:55,031 Þú ert æðislegt leikfang. 844 00:58:57,158 --> 00:59:00,537 Þú ert reyndar of æðislegur. 845 00:59:00,620 --> 00:59:01,829 Ég meina... 846 00:59:01,913 --> 00:59:07,168 hvaða möguleika á dót eins og ég gegn Bósa Ljósári? 847 00:59:07,252 --> 00:59:09,879 Það eina sem ég get er: 848 00:59:09,963 --> 00:59:12,298 Það er eiturlanga í stígvélinu mínu. 849 00:59:14,467 --> 00:59:18,471 Addi leikur sér ekki að mér þegar hann á þig. 850 00:59:20,431 --> 00:59:23,226 Ég ætti að vera festur við rakettuna. 851 00:59:46,791 --> 00:59:50,003 Hættu að hugsa um mig. 852 00:59:50,086 --> 00:59:52,005 Komdu þér burt meðan þú getur það. 853 01:00:05,018 --> 01:00:06,311 Hvað ertu að gera? 854 01:00:06,394 --> 01:00:09,105 Strákurinn í næsta húsi þarf okkur. 855 01:00:09,188 --> 01:00:11,399 Förum héðan. 856 01:00:11,482 --> 01:00:13,651 Já, herra minn. 857 01:00:15,403 --> 01:00:17,530 Áfram, Bósi. Við getum þetta. 858 01:00:21,576 --> 01:00:25,204 Þarna kemur flutningabíllinn. 859 01:00:25,288 --> 01:00:27,874 Við verðum að komast héðan núna. 860 01:00:32,253 --> 01:00:33,796 Áfram, Bósi. 861 01:00:35,798 --> 01:00:37,133 Allt í lagi. 862 01:00:38,760 --> 01:00:39,802 Ég er laus. 863 01:00:39,886 --> 01:00:41,554 Það er næstum komið. 864 01:00:46,225 --> 01:00:49,062 Mig langar að sitja litla hestinn. 865 01:00:54,692 --> 01:00:56,944 Viddi, ertu ómeiddur? 866 01:00:57,028 --> 01:00:59,614 Mér líður vel. Þetta er ekkert. 867 01:01:12,001 --> 01:01:14,545 Þá hefst geimskotið. 868 01:01:16,506 --> 01:01:19,258 Í óendanleikann og lengra! 869 01:01:28,309 --> 01:01:30,812 Til baka. 870 01:01:30,895 --> 01:01:33,147 Niður! 871 01:01:33,231 --> 01:01:35,817 Hvað á ég að gera? Hugsaðu, Viddi. 872 01:01:38,945 --> 01:01:40,113 Strákar. 873 01:01:43,199 --> 01:01:45,660 Bíðið. Það er gott leikfang þarna niðri. 874 01:01:45,743 --> 01:01:48,329 Það verður sprengt í tætlur.. 875 01:01:48,413 --> 01:01:50,373 bara vegna mín. 876 01:01:50,456 --> 01:01:51,916 Við verðum að bjarga því. 877 01:01:52,834 --> 01:01:54,919 Þið verðið að hjálpa mér. 878 01:02:01,718 --> 01:02:06,139 Þetta er vinur minn. 879 01:02:06,222 --> 01:02:08,933 Hann er eini vinur sem ég á. 880 01:02:21,821 --> 01:02:22,989 Þakka ykkur fyrir. 881 01:02:23,072 --> 01:02:25,366 Ég held að ég viti hvað við eigum að gera. 882 01:02:25,450 --> 01:02:29,787 Við brjótum reglur en ef þetta tekst er það öllum í hag. 883 01:02:30,955 --> 01:02:32,665 Leikföng Adda 884 01:02:41,758 --> 01:02:44,469 Houston kallar á stjórnstöð. Svaraðu. 885 01:02:44,552 --> 01:02:46,971 Verið er að reisa skotpall. 886 01:02:49,599 --> 01:02:50,683 Hlustið nú á mig. 887 01:02:50,767 --> 01:02:53,936 Dælustrákurinn á að vera hér og öndin hér. 888 01:02:54,020 --> 01:02:56,272 Fæturnir verða með öndinni. 889 01:02:57,565 --> 01:02:59,817 Við Hjóla-Robbi bíðum eftir merkinu. 890 01:03:23,549 --> 01:03:25,676 Vittu froskinn upp. 891 01:03:47,657 --> 01:03:49,909 Bíðið eftir merkinu. 892 01:04:05,174 --> 01:04:05,925 Núna! 893 01:04:10,096 --> 01:04:11,806 Leggjum af stað. 894 01:04:14,308 --> 01:04:16,644 Núna. 895 01:04:16,727 --> 01:04:18,062 Ég kem, ég kem. 896 01:04:28,531 --> 01:04:29,323 Sköddi! 897 01:04:33,494 --> 01:04:35,538 Heimski hundur. 898 01:04:42,420 --> 01:04:43,546 Hallið ykkur aftur! 899 01:04:49,051 --> 01:04:52,805 Stjórnstöð, er smíði skotpallsins lokið? 900 01:04:52,889 --> 01:04:55,808 Rétt. Flaugin er tengd við leiðsöguvír. 901 01:04:55,892 --> 01:04:58,269 Við öflum.. kveikipinna. 902 01:04:58,352 --> 01:05:00,855 Viðbúnir niðurtalningu. 903 01:05:00,938 --> 01:05:03,107 Af stað. 904 01:05:03,190 --> 01:05:06,235 Mamma, hvar eru eldspýturnar? 905 01:05:06,319 --> 01:05:07,737 Þær eru hér. 906 01:05:07,820 --> 01:05:10,406 Viddi. Frábært. Losaðu mig við þetta. 907 01:05:11,866 --> 01:05:15,578 Þetta er í lagi. Við höfum stjórn á öllu. 908 01:05:15,661 --> 01:05:17,788 Hvað ertu að gera? 909 01:05:17,872 --> 01:05:22,126 Allt er í lagi. Óska þess að skjóta á loft. 910 01:05:22,209 --> 01:05:24,629 Hvernig hafnaðir þú hér? 911 01:05:26,297 --> 01:05:28,966 Við getum fengið okkur steik á eftir. 912 01:05:33,179 --> 01:05:35,514 Höfum við leyfi til að skjóta flauginni á loft? 913 01:05:35,598 --> 01:05:37,683 Leyfið er veitt. 914 01:05:37,767 --> 01:05:40,436 Flaugin á fara á loft eftir tíu sekúndur. 915 01:05:42,480 --> 01:05:46,901 Við teljum niður. Tíu, níu, átta... 916 01:05:46,984 --> 01:05:49,028 sjö, sex... 917 01:05:49,111 --> 01:05:52,990 fimm, fjórir, þrír, tveir, einn! 918 01:05:53,074 --> 01:05:56,702 Upp með hendurnar! 919 01:05:57,870 --> 01:06:01,874 Þessi bær er ekki nógu stór fyrir okkur báða. 920 01:06:01,958 --> 01:06:05,419 Einhver hefur eitrað vatnsbólið. 921 01:06:05,503 --> 01:06:06,796 Þetta er bilað. 922 01:06:06,879 --> 01:06:09,715 Hver segirðu að sé bilaður, bilaði maður? 923 01:06:09,799 --> 01:06:11,050 Það er rétt. 924 01:06:11,133 --> 01:06:15,221 Ég er að tala við þig, Siggi Filippusar. 925 01:06:15,304 --> 01:06:20,309 Við viljum ekki vera sprengd, kramin eða rifin í sundur. 926 01:06:20,393 --> 01:06:23,312 Við? -Það er rétt. Leikföngin þín. 927 01:06:24,689 --> 01:06:25,731 Mamma. 928 01:06:27,066 --> 01:06:28,526 Mamma. 929 01:06:55,469 --> 01:06:59,682 Framvegis skaltu hugsa vel um leikföngin þín. 930 01:06:59,765 --> 01:07:03,811 Ef þú gerir það ekki komumst við að því. 931 01:07:03,894 --> 01:07:06,063 Við leikföngin, 932 01:07:06,147 --> 01:07:09,900 sjáum allt. 933 01:07:11,277 --> 01:07:13,696 Leiktu þér því vel. 934 01:07:20,161 --> 01:07:23,748 Okkur tókst það. Okkur tókst það! 935 01:07:23,831 --> 01:07:26,459 Leikföngin eru lifandi! 936 01:07:26,542 --> 01:07:28,502 Falleg dúkka. 937 01:07:32,089 --> 01:07:35,342 Hvað er að? Viltu ekki leika þér að Sallý? 938 01:07:37,344 --> 01:07:39,388 Gott hjá ykkur. 939 01:07:39,472 --> 01:07:42,808 Að koma upp úr jörðinni. Alger snilld. 940 01:07:45,478 --> 01:07:46,937 Þakka þér fyrir. 941 01:07:48,731 --> 01:07:50,733 Segjum nú öll: "Bless, hús." 942 01:07:50,816 --> 01:07:53,027 Flutningabíllinn, Viddi. 943 01:07:55,905 --> 01:07:57,698 Við verðum að þjóta. Þakka ykkur fyrir. 944 01:08:01,035 --> 01:08:02,453 Fljótur. 945 01:08:07,041 --> 01:08:08,834 Farðu. Ég næ þér. 946 01:08:30,564 --> 01:08:31,857 Förum. 947 01:08:47,665 --> 01:08:49,458 Þú getur það, Viddi. 948 01:08:53,838 --> 01:08:55,131 Mér tókst það. 949 01:08:59,510 --> 01:09:02,179 Burt með þig, heimski hundur. 950 01:09:02,263 --> 01:09:04,265 Leggstu! 951 01:09:04,348 --> 01:09:05,474 Haltu þér. 952 01:09:06,600 --> 01:09:09,812 Ég get það ekki. 953 01:09:09,895 --> 01:09:12,481 Annastu Adda fyrir mig. 954 01:09:33,169 --> 01:09:34,545 Leikföng Adda 955 01:09:44,138 --> 01:09:46,223 Erum við komin? -Viddi! 956 01:09:46,307 --> 01:09:48,934 Hvernig..? Hvar eru..? Hvað gerðist? 957 01:09:49,018 --> 01:09:52,730 Hvað er um að vera? 958 01:09:52,813 --> 01:09:54,481 Þarna ertu þá. 959 01:09:54,565 --> 01:09:55,733 Hvað er hann að gera? 960 01:09:59,320 --> 01:10:00,779 Hann er byrjaður aftur. 961 01:10:12,499 --> 01:10:14,752 Takið hann! 962 01:10:28,474 --> 01:10:29,433 Nei, nei. Bíðið. 963 01:10:38,984 --> 01:10:40,653 Grísaskellur. 964 01:11:07,221 --> 01:11:11,350 Þið skiljið ekki að Bósi er þarna. Hjálpum honum. 965 01:11:11,433 --> 01:11:13,727 Fleygjum honum út. 966 01:11:13,811 --> 01:11:15,562 Nei, bíðið. 967 01:11:17,982 --> 01:11:20,067 Húrra! -Vertu sæll, Viddi. 968 01:11:28,158 --> 01:11:29,994 Þakka þér fyrir að hafa tekið mig upp í. 969 01:11:30,077 --> 01:11:31,495 Varaðu þig. 970 01:11:35,082 --> 01:11:37,167 Náum flutningabílnum. 971 01:11:44,550 --> 01:11:47,303 Viddi er í fjar-stýrða bílnum. 972 01:11:47,386 --> 01:11:49,513 Og Bósi er með honum. 973 01:11:53,475 --> 01:11:56,895 Þetta er Bósi. Viddi sagði þá sannleikann. 974 01:11:56,979 --> 01:11:58,105 Hvað höfum við gert? 975 01:11:58,188 --> 01:12:00,065 Frábært. Nú finn ég til sektar. 976 01:12:00,149 --> 01:12:01,900 Við erum næstum komnir. 977 01:12:03,610 --> 01:12:05,154 Hleðslupallurinn, Rokkí. 978 01:12:13,829 --> 01:12:14,830 Varaðu þig! 979 01:12:16,290 --> 01:12:18,917 Haldið í rófuna á mér. 980 01:12:23,464 --> 01:12:24,673 Það var lóðið. 981 01:12:26,550 --> 01:12:27,676 Viddi! 982 01:12:28,635 --> 01:12:29,928 Meiri hraða, Viddi. 983 01:12:30,679 --> 01:12:33,724 Rafhlöðurnar eru að tæmast. 984 01:12:50,240 --> 01:12:51,909 Ég get þetta ekki öllu lengur. 985 01:12:51,992 --> 01:12:54,078 Haltu fast, Slinki! 986 01:13:09,385 --> 01:13:11,387 Fínt. 987 01:13:13,806 --> 01:13:14,848 Flaugin, Viddi. 988 01:13:14,932 --> 01:13:16,809 Eldspýtan. 989 01:13:18,060 --> 01:13:20,145 Þakka þér, Siggi. 990 01:13:27,152 --> 01:13:29,780 Nei, nei! 991 01:13:49,299 --> 01:13:51,343 Hvað ertu að gera? 992 01:13:51,427 --> 01:13:53,595 Vertu kyrr. 993 01:13:55,264 --> 01:13:56,390 Þér tókst það. 994 01:13:56,473 --> 01:13:58,559 Næst förum við til Adda. 995 01:13:58,642 --> 01:14:00,853 Andartak. Ég kveikti á flugeldi. 996 01:14:00,936 --> 01:14:02,479 Flugeldar springa. 997 01:14:12,739 --> 01:14:15,909 Ég hefði átt að halda lengur. 998 01:14:15,993 --> 01:14:18,454 Viddi og Bósi nálgast á mikilli ferð. 999 01:14:30,424 --> 01:14:31,341 Leitið skjóls! 1000 01:14:39,016 --> 01:14:41,101 Við springum. 1001 01:14:41,185 --> 01:14:43,312 Ekki í dag. 1002 01:14:54,323 --> 01:14:56,575 Þú flýgur, Bósi. 1003 01:14:56,658 --> 01:14:59,912 Þetta er ekki flug heldur fall með glæsibrag. 1004 01:15:02,289 --> 01:15:07,127 Í óendanleikann og lengra. 1005 01:15:13,008 --> 01:15:15,010 Við fórum fram hjá flutningabílnum. 1006 01:15:15,093 --> 01:15:17,137 Við ætlum ekki að fara í hann. 1007 01:15:25,812 --> 01:15:27,272 Viddi og Bósi. 1008 01:15:27,356 --> 01:15:29,358 Hvar voru þeir? 1009 01:15:29,441 --> 01:15:31,443 Hér í bílnum. 1010 01:15:31,527 --> 01:15:34,112 Þetta sagði ég. Þar sem þú skildir þá eftir. 1011 01:15:43,956 --> 01:15:46,625 Hvaða pakka má ég opna fyrst? -Láttu Mollý opna einn pakka. 1012 01:15:52,965 --> 01:15:54,508 Reykelsi, þetta er mirra. 1013 01:15:54,591 --> 01:15:56,802 Takið eftir, nú hefst skemmtunin. 1014 01:15:56,885 --> 01:15:58,136 Tíminn er kominn. 1015 01:16:02,474 --> 01:16:04,768 Þarf ég að kveljast svona ef ég á að taka eftir þér? 1016 01:16:04,851 --> 01:16:07,980 Gleðileg jól, lögreglustjóri. 1017 01:16:08,063 --> 01:16:10,649 Er þetta ekki mistilteinn? 1018 01:16:13,277 --> 01:16:16,530 Kannski fær Addi risaeðlu sem lifir á jurtafóðri. 1019 01:16:16,613 --> 01:16:20,242 Þá verð ég ríkjandi rándýr. 1020 01:16:20,325 --> 01:16:21,201 Hafið öll hljótt. 1021 01:16:21,285 --> 01:16:23,245 Fyrsta gjöfin til Mollýar er... 1022 01:16:23,328 --> 01:16:24,913 frú Kartöfluhaus. 1023 01:16:24,997 --> 01:16:27,374 Ég endurtek: Frú Kartöfluhaus. 1024 01:16:27,457 --> 01:16:28,834 Það var lóðið, Þykkvibær. 1025 01:16:28,917 --> 01:16:30,794 Ég ætti að raka mig. 1026 01:16:36,049 --> 01:16:39,511 Reykelsi. Addi opnar fyrstu gjöfina sína. 1027 01:16:40,762 --> 01:16:44,433 Bósi, þú ert þó ekki áhyggjufullur? 1028 01:16:44,516 --> 01:16:46,560 Ég? Nei, nei, nei.. 1029 01:16:49,062 --> 01:16:51,440 Þetta er stór kassi. 1030 01:16:51,523 --> 01:16:53,609 En þú? -Heyrðu, Bósi. 1031 01:16:53,692 --> 01:16:59,323 Hvað gæti Addi fengið sem er verra en þú? 1032 01:16:59,406 --> 01:17:00,616 Hvað er þetta? Hvað? 1033 01:17:00,699 --> 01:17:02,576 Vá, hvolpur!