1 00:00:57,060 --> 00:01:00,100 SENDIRÁÐ BANDARÍKJANNA TÆLAND 2 00:07:56,100 --> 00:07:59,630 Hvar er sá sem þeir kalla Rambo? 3 00:08:19,750 --> 00:08:21,490 John! 4 00:08:21,880 --> 00:08:23,780 John Rambo! 5 00:08:28,720 --> 00:08:31,090 Aldeilis ótrúlegt. 6 00:08:37,810 --> 00:08:40,890 Hvaðan kemurðu? -Frá Washington. 7 00:08:40,980 --> 00:08:44,390 Gaman að hitta þig. -Sömuleiðis. 8 00:08:45,560 --> 00:08:48,480 Hvað viltu segja um það? 9 00:08:48,480 --> 00:08:50,150 Um hvað? 10 00:08:50,150 --> 00:08:54,070 Að ég sá þig í götuslagsmálum í Bangkok í gær. 11 00:08:54,070 --> 00:09:00,850 Sástu það? -Já, og í dag vinnurðu í klaustri. 12 00:09:00,950 --> 00:09:04,030 Ég fæ að búa þar og hjálpa til. 13 00:09:04,040 --> 00:09:05,990 Og slagsmálin? 14 00:09:05,990 --> 00:09:08,780 Það geri ég fyrir aukagreiðslu. 15 00:09:10,540 --> 00:09:13,460 Þú gafst munkunum féð. 16 00:09:13,460 --> 00:09:15,660 Þú sérð margt. 17 00:09:17,880 --> 00:09:20,000 Hverjir eru þeir? 18 00:09:20,010 --> 00:09:22,490 Að hluta til ástæðan fyrir veru minni hér. 19 00:09:24,300 --> 00:09:27,680 Robert Griggs er starfsmaður sendiráðsins hér. 20 00:09:27,680 --> 00:09:29,580 John Rambo. 21 00:09:29,850 --> 00:09:33,560 Gleður mig, það er ekki auðvelt að finna þig. 22 00:09:33,560 --> 00:09:36,060 Varstu að leita að mér? 23 00:09:36,060 --> 00:09:39,720 Það er erfitt að finna góða menn. 24 00:09:43,060 --> 00:09:46,820 John, viltu líta á þessar myndir hér? 25 00:09:46,820 --> 00:09:49,110 Ég veit ekki hve mikið þú þekkir til Afganistans. 26 00:09:49,110 --> 00:09:52,240 Fæstir finna landið á korti. 27 00:09:52,240 --> 00:09:56,820 Þar búa tvær milljónir, að mestu bændafjölskyldur 28 00:09:56,820 --> 00:10:01,070 sem kerfisbundið er slátrað af innrásarher Rússa. 29 00:10:01,080 --> 00:10:04,240 Öll ný vopn 30 00:10:06,420 --> 00:10:10,250 þar með talin efnavopn eru notuð til drápanna 31 00:10:10,250 --> 00:10:12,160 og þeir hafa náð miklum árangri. 32 00:10:14,710 --> 00:10:18,630 Þú ert víst ekki kunnugur stöðu mála í stríðinu 33 00:10:18,630 --> 00:10:21,720 en eftir níu ára stríð fær her Afgana 34 00:10:21,720 --> 00:10:23,760 loks sendingu af Stinger-flugskeytum 35 00:10:23,760 --> 00:10:26,510 og getur farið að verjast loftárásum 36 00:10:26,510 --> 00:10:30,680 nema á einu svæði 80 km handan við landamærin. 37 00:10:30,680 --> 00:10:34,520 Sovéski herstjórnandinn þar er mjög miskunnarlaus 38 00:10:34,520 --> 00:10:35,940 eins og myndirnar sýna. 39 00:10:35,940 --> 00:10:40,350 Honum hefur tekist að hindra alla utanaðkomandi aðstoð. 40 00:10:42,650 --> 00:10:47,400 Við viljum rannsaka málið sjálfir. 41 00:10:47,400 --> 00:10:50,020 Hvað snertir það mig? 42 00:10:51,450 --> 00:10:55,560 Ég var beðinn um að fara. -Þú gerir það þó ekki? 43 00:10:56,290 --> 00:11:01,160 Jú, og ég vil hafa þig með. -Ég hef afplánað. 44 00:11:01,170 --> 00:11:03,420 Hvað áttu við? 45 00:11:03,420 --> 00:11:06,780 Mínu stríði er lokið. 46 00:11:16,510 --> 00:11:20,040 Sagðirðu ekki að hann væri frábær hermaður? 47 00:11:22,180 --> 00:11:26,720 Okkar bíður löng ganga niður tröppurnar. 48 00:11:41,530 --> 00:11:45,720 Ekki kenna honum um hann fer bara að skipunum. 49 00:11:46,160 --> 00:11:49,360 Þessi ferð er mikilvæg. 50 00:11:49,370 --> 00:11:52,580 Heldurðu að við breytum einhverju? -Annars færi ég ekki. 51 00:11:52,580 --> 00:11:56,830 Það gerði það ekki áður. -Það var liðin tíð. 52 00:11:56,830 --> 00:11:59,950 Komdu með mér, John. 53 00:12:03,590 --> 00:12:08,090 Ég veit ekki hvað þér finnst en ég dái þennan stað. 54 00:12:08,090 --> 00:12:12,970 Ég kann vel við að vera hér og vinna hér, tilheyra einhverju. 55 00:12:12,970 --> 00:12:16,760 Þú tilheyrir einhverju en ekki hér. 56 00:12:16,760 --> 00:12:21,140 Hvenær áttarðu þig? -Hvað áttu við? 57 00:12:21,140 --> 00:12:23,890 Þú sagðir að þínu stríði væri lokið. 58 00:12:23,890 --> 00:12:27,770 Kannski því ytra en ekki þínu innra stríði. 59 00:12:27,770 --> 00:12:31,480 Ég skil hvers vegna þú ert hér en það dugar ekki. 60 00:12:31,480 --> 00:12:35,400 Þú getur reynt en þú flýrð ekki sjálfan þig. 61 00:12:35,400 --> 00:12:38,650 Hvað heldur þú að ég sé? -Fæddur bardagahermaður. 62 00:12:38,660 --> 00:12:42,870 Ekki lengur, ég vil það ekki. -Þú situr uppi með það. 63 00:12:43,580 --> 00:12:47,290 Má ég segja þér sögu? Einu sinni var myndhöggvari 64 00:12:47,290 --> 00:12:49,960 sem fann mjög sérstakan stein. 65 00:12:49,960 --> 00:12:52,460 Hann dró hann heim og hamraði mánuðum saman 66 00:12:52,460 --> 00:12:54,540 þar til hann loks lauk verkinu. 67 00:12:54,540 --> 00:12:59,130 Hann sýndi það vinum sem sögðu að það væri listaverk 68 00:12:59,130 --> 00:13:01,460 en myndhöggvarinn sagðist ekkert hafa skapað 69 00:13:01,460 --> 00:13:04,010 styttan hefði alltaf verið til 70 00:13:04,010 --> 00:13:08,220 hann hefði bara hreinsað brotin frá. 71 00:13:08,220 --> 00:13:11,300 Við gerðum þig ekki að bardagasnillingi 72 00:13:11,310 --> 00:13:14,520 við hreinsuðum bara brotin frá. 73 00:13:14,520 --> 00:13:19,520 Þú verður ætíð tættur uns þú sættir þig við sjálfan þig 74 00:13:19,520 --> 00:13:23,300 uns þú áttar þig. 75 00:13:24,320 --> 00:13:28,770 Ég er víst ekki tilbúinn enn. 76 00:13:32,200 --> 00:13:36,270 Ég verð að fara. 77 00:13:36,370 --> 00:13:40,110 Þú lofar að heimsækja mig í Bandaríkjunum. 78 00:13:40,240 --> 00:13:42,320 Ég lofa því. 79 00:13:42,460 --> 00:13:45,750 Ofursti, mér þykir það leitt. 80 00:13:45,830 --> 00:13:49,240 Því miður lýkur öllu einhvern tíma. 81 00:13:50,000 --> 00:13:53,120 Ég skil. 82 00:15:15,820 --> 00:15:17,850 Leitið skjóls. 83 00:15:43,170 --> 00:15:47,090 Fleygið vopnunum og hreyfið ykkur ekki. 84 00:15:47,090 --> 00:15:50,620 Undankomuleið er engin. 85 00:15:50,930 --> 00:15:54,540 Við gerum ekki árás ef þið flýið ekki. 86 00:15:54,550 --> 00:15:59,510 Fleygið vopnunum strax undankomuleið er engin. 87 00:16:00,680 --> 00:16:05,010 Fleygið vopnunum strax! 88 00:16:32,500 --> 00:16:36,130 Eitthvað fór úrskeiðis. -Hvað gerðist? 89 00:16:36,130 --> 00:16:40,290 Sovétmenn stöðvuðu liðið rétt við landamærin. 90 00:16:41,170 --> 00:16:42,880 Okkur skilst að Trautman og liðið 91 00:16:42,880 --> 00:16:47,870 hafi verið flutt í virki. -Hvað gerirðu í því? 92 00:16:48,720 --> 00:16:52,890 Ég get ekkert gert við því. Því miður. 93 00:16:52,890 --> 00:16:56,680 Mér fannst þú ættir að vita það. 94 00:16:56,680 --> 00:17:00,220 Hvað um mig? 95 00:17:00,310 --> 00:17:04,220 Hvað um þig? -Kemst ég þangað? 96 00:17:04,360 --> 00:17:08,470 Þér er ekki alvara. -Víst er mér alvara. 97 00:17:09,360 --> 00:17:13,470 Það er opinberlega ekki hægt. -En óopinberlega? 98 00:17:13,610 --> 00:17:17,870 Ef svo er, þarftu að vita að ef þú ert handtekinn 99 00:17:17,870 --> 00:17:20,620 eða þetta lekur út munum við neita 100 00:17:20,620 --> 00:17:24,830 allri aðild og segjast ekki vita af tilvist þinni. 101 00:17:24,830 --> 00:17:28,210 Ég er vanur því. 102 00:17:28,210 --> 00:17:30,450 Ég kem aftur. 103 00:17:44,970 --> 00:17:47,920 {\an8}Við landamæri Afganistans 104 00:18:54,440 --> 00:18:58,470 Viltu kaupa? Ég á mikið af byssum. 105 00:18:58,780 --> 00:19:01,900 Nei, ég er að leita að Mousa Chain. 106 00:19:01,900 --> 00:19:05,980 Hvað heitir þú? -John Rambo. 107 00:19:07,620 --> 00:19:10,320 Bíddu hér. 108 00:19:32,010 --> 00:19:36,140 Gervilimir seljast vel í Afganistan. 109 00:19:36,140 --> 00:19:41,310 Þar eru jarðsprengjur um allt. 110 00:19:41,310 --> 00:19:44,020 Ég er Mousa Chain. Hvað vilt þú mér? 111 00:19:44,020 --> 00:19:46,810 Griggs sendi mig. 112 00:19:46,810 --> 00:19:49,650 Þú ert ólíkur þeim sem Griggs hefur sent. 113 00:19:49,650 --> 00:19:53,650 Þú líkist ekki hermanni. -Ég er það ekki. 114 00:19:53,650 --> 00:19:57,560 Hvað ertu þá? Málaliði? 115 00:19:58,320 --> 00:20:04,900 Þú ert hvorki hermaður né málaliði, ertu týndur ferðamaður? 116 00:20:08,580 --> 00:20:11,780 Ég er ekki ferðamaður. 117 00:20:12,080 --> 00:20:14,040 Fyrirgefðu. 118 00:20:14,040 --> 00:20:18,170 Veistu hvar Bandaríkjamaðurinn er? -Já, í sovésku virki 119 00:20:18,170 --> 00:20:22,660 nálægt Knost-þorpi 50 km frá landamærunum. 120 00:20:22,760 --> 00:20:25,970 Griggs sendi þér það sem þú baðst um. 121 00:20:25,970 --> 00:20:29,080 Viltu skoða það? -Já. 122 00:20:31,100 --> 00:20:34,550 Baðstu um þetta? 123 00:20:34,810 --> 00:20:37,310 Sumt hef ég aldrei séð fyrr. Hvað er þetta? 124 00:20:37,310 --> 00:20:39,520 Hvellhettur. 125 00:20:39,520 --> 00:20:42,880 Til hvers er svo þetta hér? 126 00:20:43,020 --> 00:20:45,690 Þetta er bláljós. 127 00:20:45,690 --> 00:20:50,320 Hvað gerir það? -Það verður blátt. 128 00:20:50,320 --> 00:20:54,490 Ég skil. Hvað farið þið margir saman? 129 00:20:54,490 --> 00:20:57,030 Það er engin björgunarsveit, bara ég. 130 00:20:57,030 --> 00:20:59,700 Bara þú? Það gengur ekki. Ég fer ekki 131 00:20:59,700 --> 00:21:03,700 með einn mann að virkinu, við þurfum fleiri. 132 00:21:03,700 --> 00:21:07,280 Griggs sagði að þú færir með mig. Farðu með mig. 133 00:21:07,460 --> 00:21:11,290 Ég þarf að fara með hjálpargögn annars deyja margir. 134 00:21:11,290 --> 00:21:14,490 Skilurðu það? 135 00:21:14,630 --> 00:21:16,920 Ég veit ekki hver þú ert 136 00:21:16,920 --> 00:21:20,090 en mér sýnist þú ekki hafa reynslu af stríði. 137 00:21:20,090 --> 00:21:26,010 Hefurðu það? -Ég hef skotið nokkrum skotum. 138 00:21:29,100 --> 00:21:32,050 Nokkrum skotum? 139 00:21:32,980 --> 00:21:36,400 Þú ættir að fara heim og hugsa málið betur 140 00:21:36,400 --> 00:21:39,560 í langan tíma. 141 00:21:42,190 --> 00:21:45,110 Ég hugsaði málið. 142 00:21:45,110 --> 00:21:48,390 Var það? 143 00:21:49,200 --> 00:21:52,660 Valið er þitt. En vita skaltu 144 00:21:52,660 --> 00:21:55,620 þú nærð ekki Kananum einn. 145 00:21:55,620 --> 00:21:58,620 Ef þér mistekst, skaltu ekki kenna mér um. 146 00:21:58,620 --> 00:22:02,240 Ég ber enga ábyrgð. 147 00:22:02,420 --> 00:22:06,200 Hljómar kunnuglega. 148 00:22:39,280 --> 00:22:44,930 Ég er Zaysen ofursti, svæðisstjóri hér. 149 00:22:47,950 --> 00:22:51,950 Veistu að þú ert fyrsti Kaninn sem við tökum í Afganistan? 150 00:22:51,950 --> 00:22:55,500 Til hamingju. 151 00:22:55,500 --> 00:22:58,540 Ég held að þú ætlir að færa uppreisnarsveitum 152 00:22:58,540 --> 00:23:03,040 Stinger-flaugar til að eyða sovéskum flugvélum. 153 00:23:03,050 --> 00:23:08,250 Ef það á að yfirheyra mig eiga yfirmenn þínir að gera það. 154 00:23:09,840 --> 00:23:13,710 Hér hef ég enga yfirmenn. 155 00:23:13,720 --> 00:23:17,170 Ég ræð hér einn. 156 00:23:17,350 --> 00:23:21,540 Þú ert einn þíns liðs 157 00:23:23,520 --> 00:23:27,050 og yfirgefinn af stjórnvöldum þínum. 158 00:23:27,190 --> 00:23:29,310 Hvað viltu? 159 00:23:29,440 --> 00:23:32,470 Samstarf. 160 00:23:34,240 --> 00:23:39,440 Svæðið hefur verið undir fullri stjórn í fimm ár. 161 00:23:40,110 --> 00:23:43,910 Hér er fátt ógert. 162 00:23:43,910 --> 00:23:49,780 Hér eru engar áskoranir. 163 00:23:51,040 --> 00:23:53,330 Ef þú veitir mér upplýsingar 164 00:23:53,330 --> 00:23:56,210 um fleiri Stinger-flaugar sem á að afhenda 165 00:23:56,210 --> 00:24:00,200 Iosnum við báðir héðan. 166 00:24:00,630 --> 00:24:04,790 Það sem allir í raun þrá 167 00:24:05,340 --> 00:24:07,890 er friður. 168 00:24:07,890 --> 00:24:11,010 Kímnigáfu Kremlverja eru engin takmörk sett. 169 00:24:11,010 --> 00:24:13,010 Útskýrðu þetta. 170 00:24:13,010 --> 00:24:15,930 Þið talið um frið og afvopnun 171 00:24:15,930 --> 00:24:18,680 en eruð hér að eyða heilli þjóð. 172 00:24:18,690 --> 00:24:22,300 Við eyðum engum. 173 00:24:22,520 --> 00:24:27,430 Þú ert of gáfaður til að trúa þannig áróðri. 174 00:24:28,030 --> 00:24:29,780 Hvar eru flaugarnar? 175 00:24:29,780 --> 00:24:31,570 Ég veit ekkert um neinar flaugar. 176 00:24:31,570 --> 00:24:34,900 Auðvitað veistu það en þú skilur ekki 177 00:24:34,950 --> 00:24:36,780 að ég er að skapa okkur báðum flóttaleið. 178 00:24:36,780 --> 00:24:39,370 Býstu við samúð? 179 00:24:39,370 --> 00:24:42,120 Þið hófuð stríðið, það er ykkar að ljúka því. 180 00:24:42,120 --> 00:24:44,580 Við gerum það, fullnaðarsigur er aðeins tímaspurning. 181 00:24:44,580 --> 00:24:48,920 Það vinnst enginn sigur. Stríðsvél ykkar gefur daglega 182 00:24:48,920 --> 00:24:54,120 nokkuð eftir fyrir illa vopnuðum frelsishetjum. 183 00:24:54,300 --> 00:24:57,420 Þið vanmetið mótherjann. 184 00:24:57,420 --> 00:25:00,800 Sagan gæti kennt ykkur að enginn sigrar þessa þjóð. 185 00:25:00,800 --> 00:25:04,890 Hún deyr fremur en að verða þræll innrásarliðs. 186 00:25:04,890 --> 00:25:07,040 Þannig þjóð er ósigrandi. 187 00:25:07,390 --> 00:25:10,590 Við reyndum það sjálfir í Víetnam 188 00:25:10,890 --> 00:25:13,010 þetta er ykkar Víetnam. 189 00:25:13,980 --> 00:25:17,670 Viltu reyna mig? Gott og vel. 190 00:25:56,380 --> 00:25:59,180 Afganistan. 191 00:25:59,180 --> 00:26:01,720 Alexander mikli reyndi að sigra það 192 00:26:01,720 --> 00:26:07,100 svo Ghengis Khan, Bretar og nú Rússar 193 00:26:07,100 --> 00:26:10,940 en Afganar berjast af hörku og bugast ekki. 194 00:26:10,940 --> 00:26:15,440 Forn óvinur samdi bæn um þjóðina. Viltu heyra hana? 195 00:26:15,440 --> 00:26:18,640 Gott og vel. Hún er þannig: 196 00:26:18,690 --> 00:26:21,820 "Megi Guð forða okkur frá eitri kóbraslöngunnar, 197 00:26:21,820 --> 00:26:25,190 tönnum tígursins og hefnd Afgana." 198 00:26:26,740 --> 00:26:30,150 Skilurðu þetta? 199 00:26:30,200 --> 00:26:33,530 Þið sættið ykkur ekki við neitt. 200 00:26:35,120 --> 00:26:38,570 Eitthvað í þá veru. 201 00:26:41,210 --> 00:26:43,950 Nú förum við. 202 00:27:17,200 --> 00:27:21,030 Í norðri eru margir hellar við förum um þá. 203 00:27:21,030 --> 00:27:24,070 Það er öruggast. Við förum. 204 00:27:27,620 --> 00:27:30,580 Þessi hellir leiðir okkur til Fimm ljóna dals. 205 00:27:30,580 --> 00:27:33,290 Eitt sinn var konungur Afgana beðinn um 206 00:27:33,290 --> 00:27:35,960 að senda 500 stríðsmenn til orrustu. 207 00:27:35,960 --> 00:27:38,280 Hann sendi aðeins fimm. 208 00:27:40,260 --> 00:27:43,510 Fimm sinna bestu manna og þeir sigruðu. 209 00:27:43,510 --> 00:27:47,380 Hann sagði betra að senda fimm ljón en 500 sauði. 210 00:27:47,390 --> 00:27:51,750 Hvað finnst þér um þetta? -Kóngurinn var heppinn. 211 00:27:52,560 --> 00:27:56,920 Hve langt er til þorpsins? -Tveir tímar. 212 00:28:07,400 --> 00:28:12,220 Hvar á svæðinu á að afhenda flaugarnar? 213 00:28:14,410 --> 00:28:16,820 Ég veit það ekki. 214 00:28:16,820 --> 00:28:19,110 Þú lýgur því. 215 00:28:21,410 --> 00:28:23,530 Hvar? 216 00:28:26,120 --> 00:28:28,360 Hvar? 217 00:28:28,370 --> 00:28:31,880 Þá það, ég skal segja þér það. 218 00:28:31,880 --> 00:28:35,210 Ég vissi að þú værir að ljúga. 219 00:28:36,380 --> 00:28:40,420 Hvar eru flaugarnar? 220 00:28:40,430 --> 00:28:42,550 Nálægt. 221 00:28:42,550 --> 00:28:45,340 Hve nálægt? 222 00:28:45,680 --> 00:28:48,800 Í afturenda þínum. 223 00:29:00,980 --> 00:29:05,770 Þú hefur reynt um of á þolinmæði mína. 224 00:29:10,280 --> 00:29:13,860 Ég reyndi að sýna mannasiði. 225 00:29:44,810 --> 00:29:47,970 Nafnið John Rambo. 226 00:29:51,100 --> 00:29:54,880 Þekkirðu það? 227 00:29:54,900 --> 00:29:57,300 Ekki? 228 00:29:58,440 --> 00:30:00,650 Hann segir að áform séu um að bjarga þér 229 00:30:00,650 --> 00:30:02,950 með hjálp uppreisnarmanna. 230 00:30:02,950 --> 00:30:08,190 Hann segist líka vita á hvaða leið þessi maður sé. 231 00:30:10,330 --> 00:30:13,440 Við tökum vel á móti honum. 232 00:30:32,340 --> 00:30:33,790 Þetta er síðasta þorpið í dalnum. 233 00:30:33,970 --> 00:30:35,660 Hér eru 100 manns. 234 00:30:36,720 --> 00:30:41,810 Hér eru margir strákar. -Þeir eru góðir bardagamenn. 235 00:30:41,810 --> 00:30:44,810 Ég segi leiðtogunum að við viljum ræða við þá. 236 00:30:49,820 --> 00:30:53,060 Þeir hafa aldrei séð mann eins og þig. 237 00:30:59,820 --> 00:31:03,530 Þetta eru Mujahideem-knapar og 10.000 í viðbót bíða 238 00:31:03,530 --> 00:31:09,950 við landamærin eftir vopnum svo koma þeir og berjast. 239 00:31:34,430 --> 00:31:37,510 Hann er eini læknirinn á 500 km svæði. 240 00:31:41,020 --> 00:31:44,600 Þeir hafa ekki séð lyf í tvo mánuði. 241 00:31:52,700 --> 00:31:56,480 Sovéskt dót sem líkist leikföngum en er jarðsprengjur. 242 00:31:56,660 --> 00:32:00,240 Börnin læra að láta þær í friði, sum þó of seint. 243 00:32:03,120 --> 00:32:05,160 Hver er þetta? 244 00:32:05,160 --> 00:32:07,620 Hann heitir Uri og er Rússi. 245 00:32:07,620 --> 00:32:09,040 Liðhlaupi? 246 00:32:09,040 --> 00:32:12,420 Hann kallar sig Iiðhlaupa og þeir eru fleiri. 247 00:32:12,420 --> 00:32:14,340 Hann getur veitt þér mesta aðstoð. 248 00:32:14,340 --> 00:32:16,990 Hann þekkir varðstöðina vel. 249 00:32:19,840 --> 00:32:23,040 Nú skulum við fara. 250 00:32:41,730 --> 00:32:44,690 Fyrst eru jarðsprengjur á eins metra belti 251 00:32:44,690 --> 00:32:47,860 og svo koma tveir metrar svona. 252 00:32:49,610 --> 00:32:52,150 Þar eru fjórir turnar með fjórum vörðum 253 00:32:52,160 --> 00:32:55,950 hér, hér, hér og hér. 254 00:32:55,950 --> 00:32:58,290 Hvar eru fangarnir? 255 00:32:58,290 --> 00:33:00,080 Hérna. 256 00:33:00,080 --> 00:33:03,790 Ef við komumst inn er þá önnur flóttaleið? 257 00:33:03,790 --> 00:33:07,290 Neðanjarðar í vonda vatninu. 258 00:33:07,290 --> 00:33:09,880 Ég þekki ekki annað orð yfir það. 259 00:33:09,880 --> 00:33:13,670 Hann á við skolpræsi. Hvar er það? -Hérna. 260 00:33:13,670 --> 00:33:17,510 Það liggur út hér og verðir gæta þess. 261 00:33:17,510 --> 00:33:20,260 Þú skalt ekki fara þessa leið. 262 00:33:20,260 --> 00:33:23,010 Það væri óvænt ef við förum um jarðsprengjusvæðið. 263 00:33:23,010 --> 00:33:27,800 Það gengur ekki, þar eru Spetnaz-sérsveitir. 264 00:33:29,690 --> 00:33:31,350 Við höfum misst marga menn 265 00:33:31,350 --> 00:33:33,590 og fleiri deyja ef við förum þar yfir. 266 00:33:34,110 --> 00:33:37,770 Ég þarf ekki marga. -Hvað viltu gera? 267 00:33:38,810 --> 00:33:41,120 Ég þarf tvo til að hjálpa mér yfir jarðsprengjurnar 268 00:33:41,120 --> 00:33:43,740 og tvo vegna flóttans. 269 00:33:44,200 --> 00:33:48,610 Þá koma Sovétmenn hingað og fleiri deyja. 270 00:33:48,700 --> 00:33:50,530 Ég get ekki beðið. 271 00:33:50,540 --> 00:33:54,280 Þú verður að bíða hjálpar eins og við. 272 00:33:54,960 --> 00:33:58,950 Þá fer ég einn. -Og þú deyrð. 273 00:34:00,670 --> 00:34:03,450 Þá dey ég. 274 00:34:08,420 --> 00:34:14,380 Bíddu. Gerðu það, ekki fara. 275 00:34:19,890 --> 00:34:24,230 Ég heiti Masoud. Dæmdu okkur ekki 276 00:34:24,230 --> 00:34:29,400 fyrr en þú veist hvers vegna við ekki hjálpum. 277 00:34:29,400 --> 00:34:32,190 Afganar eru flestir sterkir 278 00:34:32,190 --> 00:34:36,440 og láta ekki reka sig af landi sínu. 279 00:34:36,450 --> 00:34:41,860 Börn deyja úr sjúkdómum, sprengjum og eiturgasi. 280 00:34:41,870 --> 00:34:45,120 Konum er nauðgað og þær drepnar. 281 00:34:45,120 --> 00:34:48,200 Í næsta dal, Legman-dal 282 00:34:49,410 --> 00:34:53,000 voru 6.000 Afganar drepnir í fyrra. 283 00:34:53,000 --> 00:34:57,250 Ófrískar konur voru skornar upp með byssustingjum 284 00:34:57,250 --> 00:35:00,590 og fóstrunum fleygt á eldinn 285 00:35:00,590 --> 00:35:05,470 til að þeir þurfi ekki að berjast við næstu kynslóð. 286 00:35:05,470 --> 00:35:09,580 Samt stendur ekkert um þetta í blöðunum. 287 00:35:11,100 --> 00:35:16,050 Hér sérðu Mujahideem-hermenn, 288 00:35:16,230 --> 00:35:18,350 heilaga stríðsmenn. 289 00:35:18,440 --> 00:35:21,140 Þetta er heilagt stríð. 290 00:35:21,150 --> 00:35:23,520 Ekki er til neinn dauði fyrir Mujahideem 291 00:35:23,520 --> 00:35:30,300 við fengum hinstu smurningu og álítum okkur dána. 292 00:35:30,940 --> 00:35:34,530 Það er heiður að deyja fyrir Guð og fósturland. 293 00:35:34,530 --> 00:35:38,950 Því, vinur minn, verðum við að stöðva 294 00:35:38,950 --> 00:35:43,200 morðin á konum okkar og börnum. 295 00:35:43,200 --> 00:35:46,250 Ef það á að frelsa þennan mann svo hann geti 296 00:35:46,250 --> 00:35:48,830 snúið til hins frjálsa heims og sagt 297 00:35:48,830 --> 00:35:55,000 hvað er að gerast hjálpum við auðvitað til. 298 00:35:56,550 --> 00:36:01,260 Leyfðu okkur nú að tala saman í friði 299 00:36:01,260 --> 00:36:05,320 og leita að bestu leiðinni til að frelsa manninn. 300 00:36:09,350 --> 00:36:11,430 Takk fyrir. 301 00:36:11,430 --> 00:36:13,970 Við þökkum þér. 302 00:36:36,660 --> 00:36:39,650 Vertu rólegur, þeir ákveða sig fljótt. 303 00:36:39,660 --> 00:36:41,460 Við verðum að fara í nótt. 304 00:36:41,460 --> 00:36:44,070 Hvað heitir þú? 305 00:36:46,040 --> 00:36:48,790 Þessi drengur er harður inni í sér. 306 00:36:48,800 --> 00:36:51,410 Foreldrar hans voru drepnir í fyrra. 307 00:36:51,760 --> 00:36:54,970 Bróðir hans dó í virkinu þar sem Kaninn er. 308 00:36:54,970 --> 00:36:58,220 Hann líkist dreng en berst eins og maður. 309 00:36:58,220 --> 00:37:01,220 Hvað heitir þú? -Rambo. 310 00:37:01,220 --> 00:37:04,920 Hvaðan ertu? -Arisona. 311 00:37:05,770 --> 00:37:08,020 Hvað tekur langan tíma að ganga þangað? 312 00:37:08,020 --> 00:37:11,770 Um það bil tvö ár. 313 00:37:11,770 --> 00:37:15,800 Ertu hermaður? -Ekki lengur. 314 00:37:15,900 --> 00:37:19,640 Ég er hermaður. Ætlar þú að berjast? 315 00:37:20,360 --> 00:37:23,350 Ertu hræddur? 316 00:37:24,660 --> 00:37:27,140 Hvað er þetta? 317 00:37:27,450 --> 00:37:29,690 Þetta er hnífur. -Má ég sjá? 318 00:37:37,960 --> 00:37:42,320 Mjög gott, má ég eiga hann? -Nei. 319 00:37:42,920 --> 00:37:44,830 Hvað er þetta? 320 00:37:44,920 --> 00:37:47,420 Þú vilt allt, þetta er happagripur. 321 00:37:47,420 --> 00:37:51,540 Hvað er happ? -Happ er... 322 00:37:52,510 --> 00:37:54,590 Má ég fá þetta? Ég þarfnast heppni. 323 00:37:54,600 --> 00:37:57,410 Ég líka. 324 00:38:01,850 --> 00:38:04,840 Þetta gengur ekki hann er alltaf svona. 325 00:38:05,850 --> 00:38:09,430 Sjáðu, þetta er þjóðaríþróttin. 326 00:38:10,270 --> 00:38:13,400 Nær þrjátíu alda ruglaður leikur. 327 00:38:13,400 --> 00:38:16,480 Þeir hætta aldrei að leika hann. 328 00:38:18,280 --> 00:38:20,850 Það skiptir engu hvort það er stríð eða ekki. 329 00:38:21,660 --> 00:38:24,640 Freistar hann þín? -Ég vil frekar fótbolta. 330 00:38:25,330 --> 00:38:28,080 Hvað er fótbolti? Leika menn með fótunum? 331 00:38:28,080 --> 00:38:30,650 Reyndar ekki. 332 00:38:40,170 --> 00:38:42,790 Drífum okkur nú. 333 00:38:53,430 --> 00:38:54,970 Hvað segja þeir? 334 00:38:54,970 --> 00:38:59,470 Að þú megir reyna þeir bjóða þér til leiks. 335 00:38:59,640 --> 00:39:03,560 Reyndu það ef þú vilt en ég ber ekki ábyrgðina. 336 00:39:07,530 --> 00:39:09,140 Ég reyni þetta. 337 00:39:11,820 --> 00:39:13,690 Hvernig eru reglurnar? 338 00:39:13,700 --> 00:39:16,910 Maður fer með kindina einn hring 339 00:39:16,910 --> 00:39:20,270 og fleygir henni svo í hringinn. -Hvers vegna? 340 00:39:20,290 --> 00:39:23,400 Vegna þess að þarna er hringur. 341 00:39:23,410 --> 00:39:27,990 Ekki fleira? -Nei, þetta er einfalt. 342 00:39:28,420 --> 00:39:30,460 Eins og fótbolti. 343 00:39:30,460 --> 00:39:33,460 Guð hlýtur að elska ruglukolla. -Nú? 344 00:39:33,460 --> 00:39:36,160 Hann bjó til svo marga. 345 00:47:13,690 --> 00:47:17,230 Nú veistu hvað við verðum að þola. 346 00:47:17,230 --> 00:47:20,650 Í stríði á að finnast heiður. 347 00:47:20,650 --> 00:47:23,050 Hvar er heiðurinn hér? 348 00:47:25,990 --> 00:47:30,020 Við fylgjum fólkinu til Iandamæranna. Kemurðu með? 349 00:47:30,360 --> 00:47:32,620 Ég fer í virkið. 350 00:47:32,620 --> 00:47:35,730 Hefurðu ekki séð nóg af stríði? 351 00:47:36,290 --> 00:47:40,070 Farðu á meðan þú getur. Þetta er ekki þitt stríð. 352 00:47:43,460 --> 00:47:45,650 Það er orðið það. 353 00:47:48,670 --> 00:47:51,070 Það verður þá svo að vera. 354 00:47:51,710 --> 00:47:54,500 Við erum góðir vinir. 355 00:48:03,810 --> 00:48:06,790 Ég verð hér og vísa þér veginn. 356 00:48:06,810 --> 00:48:09,140 Ég fer líka með. 357 00:48:09,140 --> 00:48:11,810 Nei, þú verður með þeim. 358 00:48:11,810 --> 00:48:16,230 Nei, þeir drápu fjölskyldu mína, ég vil berjast. 359 00:48:16,230 --> 00:48:19,930 Ekki með mér. Farðu. 360 00:48:21,740 --> 00:48:24,390 Áfram nú. 361 00:48:26,740 --> 00:48:29,730 Hvers vegna þarftu að gera þetta? 362 00:48:30,240 --> 00:48:33,150 Hann hefði gert það fyrir mig. 363 00:48:57,810 --> 00:49:01,170 Hefurðu ákveðið að tala? 364 00:49:01,480 --> 00:49:05,810 Ekki það? Þá það. 365 00:49:05,810 --> 00:49:11,260 Brátt verður þú gestur minn á ganginum. 366 00:50:01,060 --> 00:50:03,260 Áfram nú. 367 00:50:41,840 --> 00:50:43,550 Snúðu við. -Nei. 368 00:50:43,550 --> 00:50:45,540 Snúðu við. 369 00:51:16,330 --> 00:51:18,120 Bíddu hér. 370 00:51:18,120 --> 00:51:20,080 Ég þekki staðinn, þú þarfnast mín. 371 00:51:20,080 --> 00:51:22,620 Ég hef enga þörf fyrir þig dauðan. 372 00:51:23,290 --> 00:51:26,070 Snúðu við. Skilurðu? 373 00:58:25,610 --> 00:58:27,600 Ameríkaninn? 374 00:58:28,110 --> 00:58:30,650 Ameríkaninn? 375 00:58:52,380 --> 00:58:56,040 Ofursti? Ofursti? 376 00:58:59,800 --> 00:59:02,680 John, hvernig í fjáranum komstu hingað? 377 00:59:02,680 --> 00:59:05,800 Geturðu hreyft þig? -Ég er hræddur um það. 378 00:59:13,730 --> 00:59:15,680 John, fyrir aftan þig! 379 00:59:32,790 --> 00:59:37,110 John, komdu þér burt! Komdu þér strax burt! 380 01:02:19,040 --> 01:02:21,240 Taktu hann! 381 01:02:47,180 --> 01:02:48,970 Réttu mér strákinn. 382 01:03:22,460 --> 01:03:24,280 Af stað nú. 383 01:03:24,550 --> 01:03:26,530 Taktu strákinn. 384 01:04:33,600 --> 01:04:35,210 {\an8}Sveitirnar eru tilbúnar. 385 01:04:36,600 --> 01:04:38,920 {\an8}Eltið þá umsvifalaust. 386 01:04:44,700 --> 01:04:47,330 Réttu mér strákinn. 387 01:05:40,560 --> 01:05:45,440 Hver er hryðjuverkamaðurinn? Hvað sér hann í þér? 388 01:05:45,780 --> 01:05:49,610 Skepnan reyndi árás í kvöld en mistókst. 389 01:05:49,610 --> 01:05:53,730 Í dögun finn ég hann og hengi skinn hans á vegg. 390 01:05:54,960 --> 01:05:57,470 Þú þarft ekki að elta hann. -Hvað þá? 391 01:05:58,420 --> 01:06:00,780 Hann finnur þig. 392 01:06:02,980 --> 01:06:04,870 Ertu brjálaður? 393 01:06:04,870 --> 01:06:08,500 Einn maður gegn þjálfuðu liði? 394 01:06:09,210 --> 01:06:14,030 Hver heldurðu að hann sé? Guð? 395 01:06:14,840 --> 01:06:19,710 Nei, Guð er miskunnsamur en ekki þessi maður. 396 01:06:32,650 --> 01:06:35,480 Allt í lagi, hér er enginn. 397 01:06:35,480 --> 01:06:38,350 Þetta dugar um sinn. 398 01:06:38,360 --> 01:06:40,520 Hvernig kemst ég héðan með hraði? 399 01:06:40,520 --> 01:06:43,320 Norðvesturleiðina um fjallastíg sem er 400 01:06:43,320 --> 01:06:48,190 þrjá kílómetra héðan. Stígurinn er erfiður. 401 01:06:48,910 --> 01:06:52,410 Far þú með strákinn. -Ég vil vera hér. 402 01:06:52,410 --> 01:06:54,860 Það er ekki hægt. 403 01:06:55,700 --> 01:06:59,650 Þú getur ekki snúið við, förum til Pakistan. 404 01:06:59,750 --> 01:07:01,460 Nei, ég verð að fara þangað aftur. 405 01:07:01,460 --> 01:07:05,290 Víst er hann vinur þinn en þið munuð báðir deyja. 406 01:07:05,290 --> 01:07:07,290 Til hvers? Komdu með okkur. 407 01:07:07,290 --> 01:07:10,160 Gerðu eins og ég segi. 408 01:07:10,710 --> 01:07:13,170 Fáðu mér byssu þína. 409 01:07:19,010 --> 01:07:21,830 Drífum okkur nú. 410 01:07:38,530 --> 01:07:41,180 Hitti ég þig aftur? 411 01:07:41,200 --> 01:07:43,520 Auðvitað. 412 01:10:23,070 --> 01:10:24,570 {\an8}Leitið á svæðinu. 413 01:10:24,570 --> 01:10:26,360 {\an8}Skal gert. 414 01:10:32,820 --> 01:10:35,150 {\an8}Hann sést hvergi. 415 01:10:37,290 --> 01:10:41,320 {\an8}Leitið að Bandaríkjamanninum. Ég tek bensín. 416 01:13:52,230 --> 01:13:55,590 Geturðu flogið þessu? -Komumst að því. 417 01:14:19,620 --> 01:14:21,110 Af stað. 418 01:14:32,010 --> 01:14:33,750 Flýtið ykkur. 419 01:14:48,560 --> 01:14:53,970 Haltu þér fast. -Kipptu í hann. 420 01:15:57,650 --> 01:15:59,480 Við hröpum. 421 01:16:14,420 --> 01:16:15,860 Haldið ykkur fast. 422 01:16:28,720 --> 01:16:31,090 Drífum okkur burt. Snöggir nú. 423 01:16:31,720 --> 01:16:33,590 Taktu það sem þú getur, John. 424 01:16:48,810 --> 01:16:50,740 Við verðum að drífa okkur að landamærunum. 425 01:16:50,740 --> 01:16:53,610 Við verðum hér, við rötum um. 426 01:16:53,610 --> 01:16:57,440 Í hvaða átt, Rambo? -Norðaustur. 427 01:17:11,210 --> 01:17:17,130 {\an8}Allir í viðbragðsstöðu, þeir mega ekki ná landamærunum. 428 01:17:45,030 --> 01:17:47,480 Bíddu, John. 429 01:17:49,240 --> 01:17:51,520 Ég verð að hvílast. 430 01:17:53,120 --> 01:17:55,120 Hvernig er sárið? 431 01:17:55,120 --> 01:17:57,790 Kenndir þú okkur ekki að gleyma sársaukanum? 432 01:17:57,790 --> 01:18:02,530 Tekst þér það núna? -Raunar ekki. 433 01:18:03,000 --> 01:18:05,120 Ekki taka það nærri þér. 434 01:18:06,040 --> 01:18:07,650 Takk fyrir. 435 01:18:27,890 --> 01:18:31,670 Farðu og gáðu hvort þú finnur felustað. 436 01:19:42,990 --> 01:19:46,160 Hvernig líður þér, John? 437 01:19:46,240 --> 01:19:48,400 Ég er vel steiktur. 438 01:19:59,380 --> 01:20:02,630 Auðveldum þeim það ekki og skiptum liði. 439 01:20:03,260 --> 01:20:05,540 Mér þykir leitt að ég kom þér í þetta. 440 01:20:06,010 --> 01:20:07,750 Það þykir þér ekki. 441 01:21:01,340 --> 01:21:04,420 {\an8}Spetnaz-menn, tilkynnið strax. 442 01:21:08,260 --> 01:21:10,350 Ertu að hlusta? 443 01:21:10,350 --> 01:21:12,590 Hver ert þú? 444 01:21:12,770 --> 01:21:15,420 Versta martröðin þín. 445 01:22:02,060 --> 01:22:05,040 {\an8}Kourov, hver fjárinn er að gerast? 446 01:23:09,060 --> 01:23:12,840 Góð tímasetning. -Til hvers eru vinir? 447 01:23:13,900 --> 01:23:17,350 Farðu í hellinn, ég skýli þér og leita að fleirum. 448 01:23:21,110 --> 01:23:24,310 {\an8}Yankov, snúum heim. 449 01:26:34,470 --> 01:26:37,500 Landamærin eru handan dalsins. 450 01:26:38,060 --> 01:26:40,630 Okkur tókst það, John. 451 01:26:41,980 --> 01:26:44,790 Bíddu. 452 01:26:47,100 --> 01:26:49,720 Hver fjárinn er þetta? 453 01:26:52,480 --> 01:26:55,810 Bölvuð skepnan. 454 01:27:20,210 --> 01:27:25,170 Reynið ekki að hörfa. Þið getið ekki flúið. 455 01:27:25,170 --> 01:27:27,840 Við ráðumst ekki á ykkur ef þið flýið ekki! 456 01:27:27,840 --> 01:27:30,050 Við viljum ekki gera ykkur mein! 457 01:27:30,180 --> 01:27:32,180 Ég legg lítinn trúnað á þetta. 458 01:27:32,180 --> 01:27:36,060 Ég skipa ykkur að koma fram þið fáið réttlát réttarhöld! 459 01:27:36,060 --> 01:27:39,180 Fleygið vopnum ykkar og verið um kyrrt! 460 01:27:39,190 --> 01:27:41,470 Ertu með hugmynd? 461 01:27:44,940 --> 01:27:47,340 Ekki gengur að umkringja þá. 462 01:27:48,570 --> 01:27:50,970 Er þetta rétti tíminn fyrir grín? 463 01:27:51,490 --> 01:27:54,310 Fleygið vopnum ykkar! 464 01:27:55,530 --> 01:27:58,350 Þið eigið ykkur ekki undankomu auðið! 465 01:27:59,660 --> 01:28:02,410 Komið út, ég vil ná ykkur lifandi! 466 01:28:02,410 --> 01:28:04,650 Þetta er loka viðvörunin! 467 01:28:07,370 --> 01:28:09,460 Þið eigið sjálfir valið! 468 01:28:09,460 --> 01:28:11,830 Hvað segirðu, John? 469 01:28:13,090 --> 01:28:15,080 Til fjandans með þá. 470 01:28:33,270 --> 01:28:36,220 Ef við eigum að deyja hefði ég viljað taka skepnuna með. 471 01:29:14,010 --> 01:29:16,910 Hvað er þetta? 472 01:29:25,180 --> 01:29:27,880 Það eru uppreisnarmennirnir. 473 01:29:39,280 --> 01:29:40,930 Áfram nú. 474 01:35:02,600 --> 01:35:06,640 Viltu ekki vera hér? Þú berst vel miðað við ferðamann. 475 01:35:09,000 --> 01:35:11,480 Kannski næst. 476 01:35:12,000 --> 01:35:14,650 Viltu fá þetta aftur? 477 01:35:15,420 --> 01:35:18,040 Nei, eigðu það. 478 01:35:18,050 --> 01:35:20,530 Getið þið ekki verið hér? 479 01:35:33,220 --> 01:35:37,420 Ég verð að fara. 480 01:36:09,290 --> 01:36:12,990 Þetta er ótrúlegt, John. -Hvað áttu við? 481 01:36:13,090 --> 01:36:14,460 Það er erfitt að játa það 482 01:36:14,460 --> 01:36:17,250 en ég held við séum að mýkjast upp. 483 01:36:17,840 --> 01:36:20,250 Kannski aðeins. 484 01:36:20,380 --> 01:36:22,540 Pínulítið. 485 01:36:26,620 --> 01:36:30,170 Myndin er tileinkuð hinum hugdjörfu Afgönum.